Greinar miðvikudaginn 24. febrúar 2016

Fréttir

24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Afmælishátíð haldin í Frostaskjóli

Frístundamiðstöðin í Vesturbæ, Frostaskjól, heldur upp á þrítugsafmælið sitt í dag, miðvikudaginn 24. febrúar, með skemmtun fyrir alla fjölskylduna, sem hefst kl. 15. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 311 orð | 4 myndir

Akureyri á kafi í snjó þriðja veturinn í röð

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mjög snjóþungt hefur verið á Akureyri þriðja veturinn í röð og hafa snjómokstursmenn haft nóg að gera síðan upp úr miðjum nóvember. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Alvarleg rafmagnsbilun á Sauðárkróki

Rafmagn fór af Sauðárkróki og nærsveitum um klukkan hálfeitt í gær og varði rafmagnsleysið í sex klukkutíma. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

Auglýst eftir presti á Eyrarbakka

Biskup Íslands hefur auglýst laust til umsóknar embætti sóknarprests í Eyrarbakkaprestakalli, Suðurprófastsdæmi frá 1. júlí n.k. Biskup skipar í embættið til fimm ára. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 664 orð | 1 mynd

Átti að vera öðrum víti til varnaðar

Baldur Arnarson baldura@mbl. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Bílum er lagt á miðjan hjólastíg í Lönguhlíð

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sigurður Hermannsson, íbúi í Hlíðunum, telur að úrbóta sé þörf þegar kemur að snjóruðningi hjólastíga í hverfinu. Sigurður hjólar á degi hverjum í vinnu og skóla og ferðast meðal annars um Lönguhlíð. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 882 orð | 4 myndir

Botninum náð á skinnamarkaði

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Minkabændum er létt eftir febrúaruppboð í danska uppboðshúsinu Kopenhagen Fur. Góð sala var í skinnum og verðið lækkaði minna frá janúaruppboði en búist var við. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð

Búa við óviðunandi bið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Í skýrslu Ríkisendurskoðunar, sem birtist í gær, er fjallað um geðheilbrigðisþjónustu við börn og unglinga. Þar segir m.a. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Einn lést í eldsvoða í íbúð á Kleppsvegi

Karlmaður á áttræðisaldri lést í eldsvoða á 2. hæð fjölbýlishúss á Kleppsvegi í Reykjavík í gærmorgun. Maðurinn var einn í íbúðinni og var látinn þegar slökkviliðsmenn komust þar inn. Eldsupptökin eru ókunn og eru til rannsóknar. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 2 myndir

Fastheldið félagsmálatröll

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Matthías G. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Flutningabíll heimtur úr Heljartröð

Unnið var að því í gær að ná vöruflutningabíl og tengivangi aftur upp á Siglufjarðarveg í Fljótum, í svonefndri Heljartröð. Bíllinn fór þar út af í hálku og snjó sl. föstudag og valt heilan hring, fulllestaður af fiski að koma frá Siglufirði. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Getum vel haldið þessa f... keppni

„How can we fucking win this shit?“ spurði Ragnhildur Steinunn hina sænsku gyðju Loreen í beinni útsendingu í úrslitum Söngvakeppninnar sl. laugardagskvöld. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Gjaldtaka gæti verið eins og ESTA-gjaldið fyrir Bandaríkjaferð

Íslenskt VISTA-gjald, svipað og ESTA-gjald sem greiða þarf þegar farið er til Bandaríkjanna, hefði getað skilað 6,5 milljörðum króna ef hver ferðamaður hefði greitt 5.000 krónur á síðasta ári. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Golli

Mengun Skagfirðingurinn og landkönnuðurinn Þorfinnur karlsefni horfði ábúðarfullur yfir sundin blá og leist ekki meira en svo á gula mengunarskýið sem lá yfir höfuðborginni í... Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð

Góð sala minkaskinna en lágt verð

Meginhluti minkaskinna sem seld voru á uppboði danska uppboðshússins Kopenhagen Fur í þessari og síðustu viku seldist. Verðið lækkaði heldur en mun minna en margir höfðu spáð. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 2 myndir

Helgi Hrafn sakar Birgittu um róg

„Mér finnst það skjóta skökku við að manneskja í valdastöðu, sem í þokkabót hefur opinberlega rægt aðra þónokkuð oft og mikið, taki þessu svona og upplifi sjálfa sig í fórnarlambshlutverkinu,“ segir Helgi Hrafn Gunnarsson, þingmaður Pírata,... Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hljómsveitin Eva og Bergmál á Teppið

Hljómsveitin Eva og Bergmál koma fram á Teppinu á Tjarnarbarnum í Tjarnarbíói í kvöld kl. 20. Teppinu er ætlað er að vera notalegur og innilegur listviðburður, þar sem gestir kynnast listamönnunum og fá að heyra sögurnar á bak við lögin og ljóðin. Meira
24. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 165 orð

Í fangelsi fyrir að halda konu í byrgi

Sænskur læknir sem var ákærður fyrir að hafa rænt ungri konu og haldið henni nauðugri í jarðbyrgi í sex daga var dæmdur í 10 ára fangelsi í héraðsdómi Stokkhólms í gær. Að auki þarf hann að greiða henni bætur að andvirði 180. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Kerlingarfjöll verða friðlýst

Sigrún Magnúsdóttir umhverfis- og auðlindaráðherra hefur sett af stað vinnu við undirbúning að friðlýsingu Kerlingarfjalla. Haldinn var undirbúningsfundur 2. febrúar sl. á Flúðum með fulltrúum Umhverfisstofnunar og Hrunamannahrepps. Meira
24. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lest í árekstri við krana

Björgunarmenn að störfum við járnbrautarlest sem fór út af sporinu nálægt bænum Dalfsen í Hollandi í gærmorgun þegar hún skall á krana sem var á teinunum. Bæjarstjórinn í Dalfsen sagði að lestarstjórinn hefði beðið bana í slysinu og sjö manns slasast. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð

Lönduðu þúsund tonnum af loðnu

Venus NS-150, uppsjávarskip HB Granda, landaði rúmum þúsund tonnum af loðnu á Vopnafirði í fyrradag en aflann fékk skipið í þremur köstum við Ingólfshöfða. Í gær hélt skipið svo aftur út á miðinn. Meira
24. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 118 orð

Mesta hækkun sjávarborðs í 2.800 ár

Sjávarborð heimshafanna hækkaði meira á síðustu öld en nokkru sinni fyrr í 2.800 ár, ef marka má rannsókn undir forystu vísindamanna við Rutgers-háskóla í Bandaríkjunum. Sjávarborðið hækkaði um 14 sentímetra frá 1900 til 2000, að sögn vísindamannanna. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð | 17 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

How to Be Single Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Akureyri 20. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð | 1 mynd

Ný flugvél er væntanleg í dag

Fyrsta Bombardier Q-400 flugvélin í flota Flugfélags Íslands kemur til landsins síðdegis í dag. Þetta er fyrsta vélin af þremur, en með þessu hefst endurnýjun á flugflota FÍ. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Nýr einleikur byggður á Skugga-Baldri

Nýr einleikur sem byggður er á skáldsögunni Skugga-Baldur eftir Sjón verður sýndur í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi dagana 3.-8. mars. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

Ólíklegt að úrsögn hefði áhrif á viðskiptin

FRÉTTASKÝRING Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Píratar takast harkalega á

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Að sjálfsögðu getur orðið klofningur, það er augljóst og sjálfsagt mál. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð

Rannsókn heldur áfram við Móabarð

Fáar ábendingar hafa borist lögreglu vegna karlmanns sem var á ferð við Móabarð í Hafnarfirði og er grunaður að hafa beitt konu kynferðisofbeldi í tvígang. Verið er að skoða ábendingar en þær hafa ekki leitt lögreglu áfram við rannsókn málsins. Meira
24. febrúar 2016 | Erlendar fréttir | 582 orð | 1 mynd

Segja úrsögn úr ESB stofna störfum og efnahagnum í hættu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Stjórnendur rúms þriðjungs af stærstu fyrirtækjum Bretlands hvöttu í gær Breta til að greiða atkvæði með aðild landsins að Evrópusambandinu í þjóðaratkvæði 23. júní. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Segja vegið að rótum svínaræktar

Stjórn Svínaræktarfélags Íslands hefur lýst óánægju sinni með nýgerðan búvörusamning ríkisins og bændasamtakanna. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Stefnt að björgun bátsins

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ná á fiskibátnum Jóni Hákoni BA upp af hafsbotni eins fljótt og auðið er, að sögn Jóns Arilíusar Ingólfssonar, rannsóknarstjóra sjóslysasviðs Rannsóknarnefndar samgönguslysa. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

SUS gagnrýnir búvörusamningana

Samband ungra sjálfstæðismanna, SUS, hefur sent frá sér ályktun þar sem lýst er „sárum vonbrigðum“ með nýja búvörusamninga ríkisins við bændur. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 675 orð | 3 myndir

Svaraði ekki fyrirspurn lögmanns

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Helgi Magnús Gunnarsson vararíkissaksóknari svaraði ekki fyrirspurn lögmanns eins sakborninganna í Aserta-málinu um hvenær vænta mætti þess að gögn málsins bærust Hæstarétti. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Útrýming 39 brúa kostar 13,2 milljarða

Kostnaður við að útrýma öllum einbreiðum brúm á hringveginum er áætlaður um 13.200 milljónir kr. Á hringveginum eru nú 39 einbreiðar brýr og er heildarlengd þeirra 3.796 metrar. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Útskipun á áli stöðvaðist vegna verkfalls á miðnætti

Félagsdómur sýknaði í gær verkalýðsfélagið Hlíf af kæru Rio Tinto Alcan og hófst því verkfall félagsins í álverinu í Straumsvík á miðnætti. Útskipun á áli frá álverinu stöðvaðist því í nótt. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð | 1 mynd

Veiking pundsins gæti bitnað á ferðaútrásinni

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Jón Bjarki Bentsson, sérfræðingur hjá Greiningu Íslandsbanka, segir óvissu um veru Breta í ESB eiga þátt í veikingu pundsins. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 280 orð | 1 mynd

Verjandanum var ekki svarað

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vararíkissaksóknari svaraði ekki fyrirspurn verjanda sakbornings í Aserta-málinu um hvenær gögn málsins myndu berast Hæstarétti. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Vill að gerð verði óháð úttekt

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fá þarf óháða aðila til að taka út Landeyjahöfn og kanna hvort hægt sé að gera hana að heilsárshöfn, að sögn Halldórs Benónýs Nellett skipherra. Halldór er reyndur sjómaður og þekkir vel sjólagið við suðurströndina. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Það birtir meir og meir með hverjum degi

Daginn í Reykjavík hafði lengt í gær um 5 klukkustundir og 18 mínútur, eða 318 mínútur, frá vetrarsólstöðum hinn 22. desember 2015. Stysti dagur ársins í fyrra í Reykjavík var 4 klukkustundir og 9 mínútur. Meira
24. febrúar 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Þorgerður Katrín íhugar forsetaframboð

Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, fv. menntamálaráðherra og þingmaður, íhugar að bjóða sig fram til forseta Íslands. Hún staðfesti þetta í samtali við mbl.is í gærkvöldi en áður hafði vefur Fréttatímans greint frá þessu. Meira

Ritstjórnargreinar

24. febrúar 2016 | Staksteinar | 201 orð | 2 myndir

Pírat í Birgittu?

Staksteinar hafa lengi verið viðkvæmir fyrir kapteinum. Líka ímynduðum kapteinum eins og Kolbeini. En einkum þó alvöru kapteinum eins og kapteini Cook, sem frægur varð og dró upp kort af Nýfundnalandi ekki nema 800 árum eftir að Leifur kapteinn fann... Meira
24. febrúar 2016 | Leiðarar | 730 orð

Samið við sjálfsala?

Lélegt leikrit og uppfærslan sýnu lakari Meira

Menning

24. febrúar 2016 | Bókmenntir | 666 orð | 3 myndir

Að draga kristalsglas eftir stórgrýttri fjöru

Eftir Ragnar Helga Ólafsson. Bjartur, 2015. Kilja, 62 bls. Meira
24. febrúar 2016 | Tónlist | 291 orð | 1 mynd

Ásgeir með tríó á Múlanum

„Þetta er músík fyrir alla,“ segir gítarleikarinn Ásgeir J. Ásgeirsson um tónsmíðar sínar á geisladiskinum Tríó sem hann sendi frá sér í fyrra. Ásgeir leiðir tríó sitt á tónleikum á vegum Jazzklúbbsins Múlans á Björtuloftum, 5. Meira
24. febrúar 2016 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Bowie á Instagram

Hugmyndaheimi síðustu hljómplötu Davids Bowie, Blackstar , hefur verið breytt í röð sextán stuttra þátta á samskiptamiðlinum Instagram. Fyrsti þátturinn verður sendur út á morgun og fjórir í viku. Meira
24. febrúar 2016 | Tónlist | 161 orð | 1 mynd

Dans og spunadjass

Dans og sviðslistir auk tónlistaratriða og vídeóverka verða áberandi á öðru tilraunakvöldi Listaháskóla Íslands og Mengis sem fram fer í Mengi í kvöld kl. 20. Tilraunakvöldin verða haldin síðasta miðvikudagskvöld hvers mánaðar vorið 2016. Meira
24. febrúar 2016 | Fólk í fréttum | 283 orð | 1 mynd

Ferilskráin uppfærð á kistunni

Útfararsiðir og iðnaður þeim tengdur í hinu forna Egyptalandi hafa löngum vakið áhuga fornleifafræðinga. Meira
24. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 108 orð | 1 mynd

Hleypur 27 maraþon

Breski uppistandarinn Eddie Izzard lauk í gær fyrsta maraþonhlaupi sínu af 27 sem hann ætlar að hlaupa á jafnmörgum dögum. Hann hleypur fyrir Sport Relief, en fjöldi hlaupanna ræðst af þeim fjölda ára sem Nelson Mandela sat í fangelsi. Meira
24. febrúar 2016 | Leiklist | 829 orð | 2 myndir

Ljúf stund í músaheimum

Eftir Heiðdísi Norðfjörð, byggt á ævintýri Kristjáns frá Djúpalæk. Tónlist: Heiðdís Norðfjörð og Ragnhildur Gísladóttir. Leikgerð: Sara Marti Guðmundsdóttir og Sigrún Huld Skúladóttir. Leikstjórn: Sara Marti Guðmundsdóttir. Meira
24. febrúar 2016 | Menningarlíf | 498 orð | 3 myndir

Meiri áhugi á íslenskum myndum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
24. febrúar 2016 | Myndlist | 87 orð | 1 mynd

Samtímadeildir í Breuer-bygginguna

Áhugamenn um listir, sem eru á leið til New York í vor, ættu að setja nýjan áfangastað á listann hjá sér. Sýningarrými í borginni fyrir móderníska myndlist og samtímalist eykst til muna 18. Meira
24. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 73 orð | 1 mynd

Tökumaður Indiana Jones látinn

Kvikmyndatökumaðurinn Douglas Slocombe er látinn, 103 ára að aldri. Hann stýrði tökuvélinni í um 80 kvikmyndum og endaði ferilinn með því að taka fyrstu þrjár myndir Spielbergs um Indiana Jones. Meira
24. febrúar 2016 | Kvikmyndir | 114 orð | 1 mynd

Valdabrölt Franks heldur áfram

Leikarinn Kevin Spacey mætti galvaskur á vegum Netflix á rauða dregilinn í Washington í byrjun vikunnar þegar fjórða þáttaröðin af Spilaborginni (House of Cards) var frumsýnd. Meira
24. febrúar 2016 | Hönnun | 134 orð | 1 mynd

Þekkt hús úr kvikmyndum gefið safni

Eitt af þekktustu einbýlishúsum Los Angeles hefur verið fært einu helsta safni borgarinnar, Los Angeles County Museum of Art, að gjöf. Meira

Umræðan

24. febrúar 2016 | Aðsent efni | 845 orð | 1 mynd

Á jötu hins opinbera

Eftir Óla Björn Kárason: "Óhætt er að halda því fram að markmið laganna um að „auka traust á stjórnmálastarfsemi“ hefur ekki náðst." Meira
24. febrúar 2016 | Aðsent efni | 813 orð | 1 mynd

Endurbygging Reykjavíkur

Eftir Gest Ólafsson: "Gömul hverfi Reykjavíkur eru óðum að breytast í eitt allsherjar framkvæmdasvæði." Meira
24. febrúar 2016 | Aðsent efni | 799 orð | 1 mynd

Fordómafull orðræða grasserar nú sem aldrei fyrr

Eftir Ólaf Guðstein Kristjánsson: "Þetta ... gerir ekkert annað en að staðfesta einfalda heimóttarlega heimsmynd þeirra sem skipta heiminum upp í okkur og hina." Meira
24. febrúar 2016 | Aðsent efni | 602 orð | 1 mynd

Frá umsókn til samnings á nokkrum mánuðum

Eftir Ástu S. Helgadóttur: "Málsmeðferðartími nýrri mála er í engu samræmi við það sem þekktist á upphafsárum embættisins." Meira
24. febrúar 2016 | Pistlar | 431 orð | 1 mynd

Hvað kostar hugarró?

Í dekkjakurli sem dreift er á knattspyrnuvelli á Íslandi eru heilsuspillandi og krabbameinsvaldandi efni. Um þetta verður ekki deilt og hafa rannsóknir þar sem dekkjakurlið er efnagreint sýnt fram á þetta. Meira

Minningargreinar

24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 2266 orð | 1 mynd

Auður Jörundsdóttir

Auður Jörundsdóttir var fædd í Skálholti 16. júní 1923. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 17. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Jörundur Brynjólfsson, f. 21. febrúar 1884, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1177 orð | 1 mynd

Gunnar Lárusson

Gunnar Lárusson fæddist 5. maí 1929 í Garðshorni í Kálfshamarsvík, Austur-Húnavatnssýslu. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands 14. febrúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þórey Una Frímannsdóttir, f. 7. september 1904, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1110 orð | 1 mynd

Jón Halldór Guðmundsson

Jón Halldór Guðmundsson fæddist 1. september 1958. Hann lést 8. febrúar 2016. Útför Jóns Halldórs fór fram 20. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1232 orð | 1 mynd

Kristrún Jónsdóttir

Kristrún Jónsdóttir (Dúna) fæddist 29. ágúst 1922 í Selkoti í Þingvallasveit. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 10. febrúar 2016. Kristrún var dóttir hjónanna Jóns Bjarnasonar, f. 8. október 1888, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1813 orð | 1 mynd

Lilja Júlíusdóttir

Lilja Júlíusdóttir fæddist að bænum Hól í Meðallandi 1. október 1937. Hún lést á Líknardeild Landspítalans 13. febrúar 2016. Foreldrar Lilju voru hjónin Sigurlín Árnadóttir, f. 1905, d. 1969, og Júlíus Bjarnason, f. 1903, d. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 1335 orð | 1 mynd

Soffía Valborg Björnsdóttir

Soffía Valborg Björnsdóttir fæddist í Hafnarfirði 23. desember 1927. Hún lést þann 28. desember 2015 á elliheimilinu Dalsmark, Gråsten, Danmörku. Foreldrar hennar voru Björn Bjarnason málarameistari, f. 8. október 1906, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 438 orð | 1 mynd

Sævar Árni Jóhannsson

Sævar Árni Jóhannsson fæddist 21. febrúar 1987. Hann andaðist 8. desember 2015. Útför hans fór fram 16. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
24. febrúar 2016 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Helgi Guðmundsson

Vilhjálmur Helgi Guðmundsson fæddist 23. febrúar 1956. Hann lést 18. desember 2015. Útför Vilhjálms fór fram 29. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 45 orð

Árshækkun launavísitölunnar 9,4%

Launavísitalan í janúar síðastliðnum hækkaði um 0,4% frá fyrri mánuði samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Launavísitalan hefur hækkað um 9,4% síðastliðna 12 mánuði. Meira
24. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 246 orð

Hagnaður Íslandsbanka 20,6 milljarðar

Íslandsbanki hagnaðist um 20,6 milljarða króna á síðasta ári og var arðsemi eigin fjár 10,8%. Þetta er liðlega 2 milljörðum króna lægri hagnaður en árið á undan og skýrist það að mestu af einskiptisliðum og styrkingu krónunnar. Meira
24. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Lækkun á húsaleigu

Vísitala leiguverðs á höfuðborgarsvæðinu lækkaði um 2,1% á milli janúar og desember en þegar horft er til 12 mánaða tímabils hefur hún hækkað um 4,7%. Þetta kemur fram í Hagsjá Landsbankans. Meira
24. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Stjórnarmaður losar um 12% af eign sinni í Marel

Eignarhaldsfélag Hörpu, sem meðal annars er í eigu Helga Magnússonar, stjórnarmanns í Marel, seldi í gær 526 þúsund hluti í fyrirtækinu á genginu 236,5 krónur á hlut. Upphæð viðskiptanna nemur því 124,4 milljónum króna. Meira
24. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 54 orð | 1 mynd

Tilvísanir í fjölskyldu í TF-skráningum Wow air

Á dönsku ferðavefsíðunni Check-In er vakin athygli á því að tvær nýjar flugvélar Wow air fái skráningarnöfnin TF-KID og TF-SON sem sýni hugmyndaauðgi flugfélagsins. Meira
24. febrúar 2016 | Viðskiptafréttir | 558 orð | 3 myndir

VISTA-gjald á ferðamenn

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl.is „Það væri hægt að útbúa VISTA-gjald þar sem hver sá sem bókar far til Íslands á netinu fær að vita að hann þarf að greiða hóflegt gjald sem samsvarar 5. Meira

Daglegt líf

24. febrúar 2016 | Daglegt líf | 1648 orð | 6 myndir

Flókið samband svikahrappa og ginningarfífla

Sumir láta blekkjast af Nígeríusvindli og loforðum um gull og græna skóga láti þeir peninga af hendi rakna. Trúgirninni er viðbrugðið hvort sem í hlut eiga vel greindar og menntaðar manneskjur eða vitleysingar. Meira
24. febrúar 2016 | Daglegt líf | 146 orð | 1 mynd

Hópurinn Heilakúnstir í Búrinu

Heilakúnstir er hópur barna í 4. - 10. bekk sem hittast á mánudögum frá klukkan 14 - 15.30 og miðvikudögum frá 14.30 - 16 í Bókasafni Reykjanesbæjar. Meira
24. febrúar 2016 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

Kvenkyns bruggarar

KEX Hostel heldur hina árlegu íslensku bjórhátíð dagana 24.-27. febrúar. Hátíðin er haldin í tilefni af 27 ára afmælisdegi íslenska bjórsins, en þann 1. mars árið 1989 var sala á bjór leyfð eftir 74 ára sölubann. Meira
24. febrúar 2016 | Daglegt líf | 223 orð | 1 mynd

Menning og skemmtun fyrir börn í skólafríi

Krakkarnir í Kópavogi ættu ekki að þurfa að láta sér leiðast þótt vetrarfrí sé í skólum bæjarins dagana 25.-26. febrúar. Meira
24. febrúar 2016 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Siðspilling og sóðaskapur, hildarleikur og huldumál

Siðspilling og sóðaskapur, hildarleikur og huldumál svífa yfir vötnum í bókakaffinu í Borgarbókasafninu Gerðubergi kl. 20 í kvöld þegar Daisy Neijman skyggnist um eftir horfnum uppgangstímum í sögum Arnaldar Indriðasonar. Meira

Fastir þættir

24. febrúar 2016 | Fastir þættir | 159 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. e5 Rd5 8...

1. d4 d5 2. c4 dxc4 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. a4 e6 6. e4 Bb4 7. e5 Rd5 8. Bd2 Bxc3 9. bxc3 b5 10. Rg5 f5 11. Dh5+ Kd7 12. g4 De8 13. Dxe8+ Kxe8 14. gxf5 exf5 15. axb5 h6 16. Rh3 Bd7 17. Bxc4 Rb6 18. Bb3 cxb5 19. Rf4 g5 20. Meira
24. febrúar 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

30 ára

Kjartan J. Richter er í dag 30 ára! Honum hefur verið lýst sem heiðarlegum, yfirveguðum og þolinmóðum. Meira
24. febrúar 2016 | Árnað heilla | 261 orð | 1 mynd

Alltaf á fullu í fluguhnýtingunum

Engilbert Jensen var trommari og söngvari með Hljómum, vinsælustu bítlahljómsveit allra tíma hér á landi, en túlkun hans í lögunum Þú og ég og Bláu augun þín er ógleymanleg. Þá stofnaði hann hljómsveitina Óðmenn með Jóhanni G. Meira
24. febrúar 2016 | Árnað heilla | 309 orð | 1 mynd

Árni Magnússon

Árni Magnússon er fæddur árið 1974. Hann lauk B.S. prófi í líffræði frá Háskóla Íslands 1998 og hlaut sama ár Fulbright-styrk til framhaldsnáms við Washington-háskóla, þar sem hann lauk M.S. prófi árið 2002. Meira
24. febrúar 2016 | Fastir þættir | 165 orð

Maður eða mús. S-NS Norður &spade;3 &heart;Á1064 ⋄DG10932 &klubs;D3...

Maður eða mús. S-NS Norður &spade;3 &heart;Á1064 ⋄DG10932 &klubs;D3 Vestur Austur &spade;K108764 &spade;ÁG52 &heart;872 &heart;KD95 ⋄K5 ⋄74 &klubs;94 &klubs;1075 Suður &spade;D9 &heart;G3 ⋄Á86 &klubs;ÁKG862 Suður spilar 3G. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Það er ekki óeðlilegt að vilja „mynnast“ við – þ.e. kyssa – fólk með y-i, þar sem það er gert með munninum og ættartala sagnarinnar er blandin, bæði y og i koma við sögu. En i -ið hefur orðið ofan á: minnast . Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 801 orð | 3 myndir

Nestor á leiksviðinu

Gunnar fæddist við Skólavörðustíginn í Reykjavík 24.2. 1926 en ólst upp í Keflavík. Hann var í sveit á Hofstöðum á Mýrum: „Þar fékk ég fyrstu fréttir af því að seinni heimsstyrjöldin væri skollin á. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Sigurður Sveinn Sigurðsson

40 ára Sigurður lauk BA-prófi í lögfræði, er löggiltur fasteignasali, formaður Skautaf. Akureyrar og keppti úrslitaleik í Íslandsm. í íshokkíi í gær. Maki: Guðrún Kristín Blöndal, f. 1976, nemi. Börn: Saga Margrét, f. 2003, og Uni Steinn, f. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Sveinbjörg S. Pálmadóttir

40 ára Sveinbjörg ólst upp á Sámsstöðum, býr á Akureyri og er heimavinnandi. Systkini: Jóhannes Gísli, f. 1974; Eva Hrönn, f. 1982, og Marsibil Sara, f. 1987. Foreldrar: Helga Sigríður Árnadóttir, f. 1956, og Jón Pálmi Gíslason, f. 1932, fyrrv. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 57 orð | 1 mynd

Thelma Snorradóttir

30 ára Thelma ólst upp á Akureyri, býr þar og stundar M.Ed-nám við HA. Dóttir: Magnea Rún, f. 2010. Systkini: Birgir Rafn, f. 1984; Viktor Már, f. 1992, og Kara Lind, f. 1994. Þau búa öll í Reykjavík. Foreldrar: Guðrún Birgisdóttir, f. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 189 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Þórunn Óskarsdóttir 85 ára Guðríður Haraldsdóttir Guðrún Einarsdóttir Gunnar Elíasson Jóhanna Þórarinsdóttir Þóra Ragnarsdóttir 80 ára Guðjón Haraldsson Hjálmfríður Þórðardóttir Hólmfríður Sigurðardóttir Viggó Pálsson 75 ára Anna Laufey... Meira
24. febrúar 2016 | Fastir þættir | 278 orð

Víkverji

Víkverji sökkti sér á sínum tíma spenntur í ævintýri blaðamannsins Mikaels Blomkvist og hinnar óræðu og ofurgreindu Lisbeth Salander, lítillar píslar, sem gat svarað fyrir sig af slíku offorsi að herskarar fílefldra karla hrukku undan laskaðir og... Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 309 orð

Það er mikið um limrur

Hjalti S. Kristjánsson blaðamaður skaut að mér þessari limru: There once was a girl named Gloria Who got laid by a guy named Dorian, then Harvey, then Ben, then Harvey again and the band at the Waldorf-Astoria. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. febrúar 1863 Forngripasafn Íslands var stofnað. Helsti hvatamaðurinn var Sigurður Guðmundsson málari. Á fimmtíu ára afmæli safnsins var nafni þess breytt í Þjóðminjasafn Íslands. 24. febrúar 1924 Tuttugu þingmenn stofnuðu Íhaldsflokkinn. Meira
24. febrúar 2016 | Í dag | 15 orð

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Sálm...

Því að hjá þér er uppspretta lífsins, í þínu ljósi sjáum vér ljós. Sálm. Meira

Íþróttir

24. febrúar 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Atli Ævar í góðri stöðu

Línumaðurinn Atli Ævar Ingólfsson hefur átt góðu gengi að fagna með liði Sävehof í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik á tímabilinu. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 144 orð | 1 mynd

Brasilíumaður fyrir Guðjón

Brasilíski knattspyrnumaðurinn Daniel José Bamberg hefur samið við Breiðablik um að leika með liðinu á komandi keppnistímabili og þar með standa Blikar á sléttu í leikmannaskiptum vetrarins. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Danmörk Aalborg – GOG 31:28 • Ólafur Gústafsson var ekki með...

Danmörk Aalborg – GOG 31:28 • Ólafur Gústafsson var ekki með Aalborg vegna meiðsla. Austurríki West Wien – Austurríki U21 33:23 • Hannes J. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Ekki svo að skilja að ég sé yfirleitt mikið fyrir veðmál, en ég mun...

Ekki svo að skilja að ég sé yfirleitt mikið fyrir veðmál, en ég mun forðast það í lengstu lög að setja pening á undanúrslitaleikina í Coca Cola-bikar kvenna í handbolta á morgun. Fyrir mér er algjörlega ómögulegt að segja til um hvernig þeir fara. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Glódís hóf leiktíðina vel

Glódís Perla Viggósdóttir og Anna Björk Kristjánsdóttir, aðalmiðverðir íslenska landsliðsins í knattspyrnu og fyrrverandi miðvarðapar Stjörnunnar, mættust í 16 liða úrslitum sænsku bikarkeppninnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 319 orð | 2 myndir

Hinn 16 ára gamli knattspyrnumaður Stefan Alexander Ljubicic hefur gert...

Hinn 16 ára gamli knattspyrnumaður Stefan Alexander Ljubicic hefur gert samning við enska B-deildarfélagið Brighton & Hove Albion til ársins 2019, en samningurinn tekur gildi í sumar. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 483 orð | 2 myndir

Hlakka alltaf jafn mikið til stórleikjanna

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þú getur nú rétt ímyndað þér hvort ég sé ekki spennt. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sigurður Sigurðsson frjálsíþróttamaður náði bestum árangri íslensku keppendanna sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í Berlín árið 1936. • Sigurður fæddist 1914 í Vestmannaeyjum og keppti fyrir hönd KV (síðar ÍBV). Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 9 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalsh.: Ísland &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Laugardalsh.: Ísland – Ungverjaland 19. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikir: Arsenal &ndash...

Meistaradeild Evrópu 16 liða úrslit, fyrri leikir: Arsenal – Barcelona 0:2 Lionel Messi 71., 83. (víti) Juventus – Bayern München 2:2 Paulo Dybala 63., Stefano Sturaro 76. – Thomas Müller 43., Arjen Robben 55. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 341 orð | 1 mynd

Messi bókaði farmiðann

Arsene Wenger og hans menn í Arsenal vissu alveg að það þyrfti allt að ganga upp til að þeir gætu slegið út hið „nánast fullkomna“ Evrópumeistaralið Barcelona, í 16 liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Nær Golden State fleiri metum?

Golden State Warriors vann í fyrrinótt sinn 50. sigur á leiktíðinni í NBA-deildinni, 102:92, gegn Atlanta Hawks á útivelli, þar sem Stephen Curry átti enn einn stórleikinn og skoraði 36 stig. Golden State skráði þar með nafn sitt í sögubækur NBA. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Rutenka heim til Minsk

Siarhei Rutenka, ein skærasta handboltastjarna heims, mun líklega leika í heimalandi sínu, Hvíta-Rússlandi, það sem eftir lifir leiktíðar. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 179 orð | 1 mynd

Sagður hafa hafnað Rapid Vín vegna EM

Austurríska knattspyrnufélagið Rapid Vín var eitt þeirra sem reyndi að fá nýja landsliðsmanninn Arnór Ingva Traustason frá sænsku meisturunum í Norrköping í vetur. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Seigla á ögurstundu

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is SA Víkingar og UMSK Esja kláruðu úrslitaeinvígið í íshokkíi í gær. SA vann sigur í mjög kaflaskiptum leik og landaði þar með sínum 19. Íslandsmeistaratitli. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 311 orð | 4 myndir

Sex nýir leikmenn í liðinu

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sex nýir leikmenn eru í liði vikunnar hjá Morgunblaðinu sem nú er valið í fimmta sinn úr hópi íslenskra knattspyrnumanna, hvar sem þeir spila. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Skoraði fyrir botnliðið

Jóhann Berg Guðmundsson skoraði sitt fyrsta mark síðan í ágúst þegar hann skoraði eina mark Charlton í 2:1-tapi gegn Preston North End í ensku B-deildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Sú þriðja til Þórs/KA

Þór/KA hefur fengið til sín þriðju mexíkósku landsliðskonuna í knattspyrnu en Natalia Gómez hefur samið við Akureyrarliðið um að leika með því á komandi keppnistímabili. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Svíþjóð Borås – Nässjö 82:65 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði...

Svíþjóð Borås – Nässjö 82:65 • Jakob Örn Sigurðarson skoraði 16 stig, tók 4 fráköst og gaf 1 stoðsendingu fyrir Borås. NBA-deildin Cleveland – Detroit 88:96 Miami – Indiana (frl. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 501 orð | 2 myndir

Viljum öðlast meiri reynslu og stefna hærra næst

Körfubolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Kvennalandsliðið í körfuknattleik verður í eldlínunni í Laugardalshöllinni annað kvöld þegar það etur kappi við Ungverja í fjórða leik sínum í undankeppni Evrópumótsins. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 409 orð | 2 myndir

Þetta er ekki einfalt mál

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég hef ekkert heyrt í neinum frá HSÍ og veit ekki hvað er að gerast og hver verður næsti landsliðsþjálfari. Ég hef svo sem ekki tekið neina ákvörðun. Meira
24. febrúar 2016 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Þriðji erlendi til Fjölnis

Fjölnismenn halda áfram að leita útfyrir landsteinana til að styrkja knattspyrnulið sitt fyrir komandi tímabil. Í gær sömdu þeir við króatískan miðjumann, Igor Jugovic, sem kemur til þeirra frá Sheriff Tiraspol í Moldóvu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.