Greinar þriðjudaginn 1. mars 2016

Fréttir

1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Andvígir sameiningu við Þjóðminjasafn

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Drög forsætisráðuneytisins að lagafrumvarpi um sameiningu Þjóðminjasafnsins og Minjastofnunar eru nú í frekari vinnslu í ráðuneytinu eftir að umsagnarfresti lauk í gær. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð

Atvinnuleysið nálgist 1%

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Vegna stóraukinna umsvifa í ferðaþjónustu er Ísland að sigla hraðar inn í þensluskeið en útlit var fyrir og gæti atvinnuleysið farið niður í 1-2% í sumar, líkt og sumrin 2006 og 2007. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Kattalíf Stundum er sagt að kötturinn eigi níu líf en þau eru fljót að hverfa í hálkunni og matarleysinu, sem eru stundum fylgifiskar lífs útigangskatta, þó heimiliskettir hafi það almennt... Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1080 orð | 5 myndir

Byggðin eflist með eldinu

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Stjórnendur Arnarlax á Bíldudal leggja áherslu á að uppbygging fyrirtækisins sé í takti við getu samfélagsins til að fylgja henni eftir. Meira
1. mars 2016 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Davíð þrifinn hátt og lágt

Sérfræðingur í viðhaldi og viðgerðum listaverka á vegum samtakanna Vinir Flórens hreinsar Davíðsstyttuna eftir Michelangelo, eina af þekktustu styttum heimsins, á safninu Galleri dell'Accademia í Flórens á Ítalíu. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð

Ekki verulegt tjón á hagsmunum Íslands vegna hvalveiða

„Til þessa er ekki talið að verulegt tjón á hagsmunum Íslands til skemmri eða lengri tíma hafi orðið,“ sagði í skýrslu utanríkisráðherra, sem lögð var fram á Alþingi í gær, um áhrif hvalveiða á samskipti Íslands og annarra ríkja. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð

Enn árangurslaus fundur hjá ríkissáttasemjara

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Fundur samninganefnda Rio Tinto Alcan á Íslandi, sem rekur álverið í Straumsvík, ISAL, og starfsmanna álversins, hjá ríkissáttasemjara í gær var árangurslaus. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Er á heimsminjaskrá UNESCO

Pálsbær hefur verið reistur tvisvar sinnum, Pálsbær I og II. Fyrst árið 1966 og síðan árið 1985. Bærinn er nefndur eftir Paul S. Bauer, bandarískum vísindamanni, sem mest einstaklinga hefur gefið til bygginganna. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 589 orð | 2 myndir

Ferðaþjónustan mun styrkja gengi krónu

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ingólfur H. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Fjallar um mikilvægi listgreina í námi

Sandra Rebekka Dudziak, myndlistarmaður og kennari, flytur fyrirlestur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17. Yfirskrift fyrirlestursins er „Má ekki bara sleppa þessum listgreinum? Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Fjarlægðarreglan gildir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Úrskurðarnefnd um umhverfis- og auðlindamál hefur hafnað kröfum um ógildingu ákvörðunar sveitarstjórnar Skeiða- og Gnúpverjahrepps um að synja um samþykki deiliskipulags fyrir minkabú á spildu úr landi jarðarinnar Ása. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 2 myndir

Flokkur manna gerði upp eina húsið í Surtsey

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Fríður flokkur skipaður smiði og aðstoðarmönnum frá Vestmannaeyjum hélt út í Surtsey í lok ágúst í fyrra, þegar fimmtíu ár voru liðin frá því að Surtsey var friðlýst vegna vísindarannsókna er þar fara fram. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 1 mynd

Foreldrar verða að þora að setja reglur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Friðþóra Arna Sigfúsdóttir hóf umfjöllun sína um tölvufíkn árið 2013 á Facebook eftir að hafa áttað sig á því að enginn vettvangur var fyrir foreldra að finna upplýsingar á íslensku. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Forsendur kjarasamninga hafa staðist

Forsendunefnd samninganefndar aðildarsamtaka Alþýðusambands Íslands (ASÍ) og Samtaka atvinnulífsins (SA) fundaði í gær. Það er sameiginlegt mat SA og ASÍ að meginforsendur kjarasamninga á almennum vinnumarkaði frá 29. Meira
1. mars 2016 | Erlendar fréttir | 55 orð

Fyrsta nýja dagblaðið í 30 ár

Blaðið New Day kom út í fyrsta skipti í Bretlandi í gær og útgefendur þess segja að það sé fyrsta nýja dagblaðið í landinu í 30 ár. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Gera klárt fyrir rækju

„Við erum að gera klárt á rækju í Arnarfirði. Byrjum í næstu viku,“ segir Björn Magnús Magnússon, útgerðarmaður og skipstjóri Jóns Hákons BA 61 sem kom til heimahafnar á Bíldudal um helgina. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 2 myndir

Grafirnar eru mikið raskaðar

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Fjöldi mannabeina frá fyrri öldum hefur komið í ljós við fornleifauppgröft á bílastæði Landsímahússins við Kirkjustræti. Þetta kemur ekki á óvart því á lóðinni er hluti Víkurkirkjugarðs, elsta kirkjugarðs í... Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Höfuðatvinnuvegir hittust við Jökulsárlón

Hópur ferðamanna virti fyrir sér úthafsölduna þar sem Jökulsá á Breiðamerkursandi rennur til sjávar og ber með sér ísjaka úr Jökulsárlóni. Fyrir utan var hið nýja uppsjávarskip Víkingur frá Akranesi að leita að loðnu. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Leggja ekki íþróttavöllinn undir hótelbyggingu

„Það er vilji íbúa hér í gamla Vestur-Eyjafjallahreppi að fá ekki hótel á íþróttavöllinn,“ sagði Kristján Ólafsson, íbúi í Rangarþingi eystra. Byggðarráð sveitarinnar hafnaði í síðustu viku óformlegu tilboði Víghóls ehf. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Menningarlegt landnemastarf

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Bræðurnir Bjarni og Bragi Björnssynir eru sennilega einu bókaverðirnir á Íslandi sem þurfa meirapróf bílstjóra til að geta sinnt starfi sínu. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Milljarður í gjaldeyri í hættu í hverri viku

ISAL, rekstraraðili álversins í Straumsvík, getur orðið fyrir miklu tjóni ef ekki tekst að skipa vikulegum skammti af áli út í flutningaskipið Francisca sem fer frá landinu á morgun. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Room Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 20. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Norðmenn herða framkvæmd reglna

Norska strandgæslan hefur sektað þrjá íslenska togara nýverið, Kleifaberg RE, Mánaberg ÓF og Þerney RE, auk togara frá fleiri þjóðum, vegna gruns um beinar ýsuveiðar innan norsku efnahagslögsögunnar. Ólafur Marteinsson, framkvæmdastjóri Ramma hf. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 436 orð | 1 mynd

Nýtt matsferli hafið fyrir Hvammsvirkjun

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Drög að tillögu að matsáætlun fyrir Hvammsvirkjun hafa verið til kynningar á vegum Landsvirkjunar undanfarnar tvær vikur en drögin vann EFLA verkfræðistofa. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Pálsbær í Surtsey gerður upp

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Fríður flokkur skipaður smiði og aðstoðarmönnum frá Vestmannaeyjum hélt út í Surtsey í haust þegar fimmtíu ár voru liðin frá því að eyjan var friðlýst vegna vísindarannsókna er þar fara fram. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Píratar leituðu til vinnustaðasálfræðings

Þingflokkur Pírata hefur leitað liðsinnis vinnustaðasálfræðings við að leysa úr samskiptaörðugleikum sínum. Í þingflokknum eru þau Ásta Guðrún Helgadóttir Birgitta Jónsdóttir og Helgi Hrafn Gunnarsson. Meira
1. mars 2016 | Erlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Rifu niður landamæragirðingu

Hópur farandmanna reif niður hluta gaddavírsgirðingar við landamærin að Makedóníu í gær í von um að komast þangað frá Grikklandi. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Seierstad segir frá bók sinni um Breivik

Norski rithöfundurinn Åsne Seierstad kemur fram á höfundarkvöldi í Norræna húsinu í kvöld klukkan 19.30. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 537 orð | 3 myndir

Starfsgetumat og sveigjanleg starfslok

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, skipaði í nóvember 2013 nefnd um endurskoðun almannatryggingalaga. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 36 orð | 1 mynd

Sýning Hrafnhildar á Volta í New York

Samhliða hinni viðamiklu listkaupstefnu Armory Show, sem hefst í New York á miðvikudag, setur Hverfisgallerí upp einkasýningu á verkum Hrafnhildar Arnardóttur, sem er þekkt undir listamannsnafninu Shoplifter, á hliðarmessunni Volta þar sem mörg... Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Tækniskólinn: Ný stúdentsprófsleið

Tækniskólinn mun bjóða þeim sem útskrifast úr grunnskóla upp á nýja leið til stúdentsprófs K2, tækni- og vísindaleið. Boðið verður upp á hana frá næsta hausti. Meira
1. mars 2016 | Erlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Umbótasinnar höfðu betur

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Umbótasinnar og miðjumenn styrktu stöðu sína á þingi Írans og í áhrifamiklu klerkaráði í kosningum sem fóru fram á föstudaginn var. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Vegagerðin fær 900 milljónum minna

Framlög til Vegagerðarinnar á þessu ári eru áætluð um 24,1 milljarður króna. Það er um 900 milljónum króna minna en árið 2015, þegar framlögin voru rúmir 25 milljarðar samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 2 myndir

Viðhaldið fylgir ekki umferðinni

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Áætluð framlög til Vegagerðarinnar á þessu ári eru rúmlega 24,1 milljarður króna. Það er um 900 milljónum króna minna en árið 2015 þegar framlögin voru rúmir 25 milljarðar, samkvæmt fjárlögum og fjáraukalögum. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Vinna við Arnarnesveg komin vel af stað

Lagning Arnarnesvegar milli Reykjanesbrautar og Fífuhvammsvegar er komin á fullt skrið. Verkinu á að vera lokið 1. október í ár og verður umferð þá hleypt á veginn. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Þremur af hverjum fjórum líður almennt vel

Tæplega þrír af hverjum fjórum meta andlega heilsu sína góða eða mjög góða. Þá meta 64% kvenna og 60% karla hamingju sína 8 eða hærri á kvarðanum 1-10. Þetta er meðal þess sem fram kemur í Talnabrunni, fréttabréfi Landlæknisembættisins. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 414 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir togarar sektaðir í Noregi

Guðni Einarsson Þorsteinn Ásgrímsson Norska strandgæslan hefur sektað þrjá íslenska togara nýverið, Kleifaberg RE, Mánaberg ÓF og Þerney RE, auk togara frá fleiri þjóðum vegna gruns um beinar ýsuveiðar innan norsku efnahagslögsögunnar. Meira
1. mars 2016 | Erlendar fréttir | 139 orð

Þúsundir manna gætu soltið í hel

Hjálparsamtök byrjuðu í gær að flytja hjálpargögn til umsetinna bæja í Sýrlandi eftir að vopnahléssamkomulag gekk í gildi. Stefnt er að því að flytja hjálpargögn til um það bil 150.000 nauðstaddra Sýrlendinga á næstu fimm dögum. Meira
1. mars 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Æðarfossar eru í vetrarbúningi

Það er víða vetrarlegt í Suður-Þingeyjarsýslu og kuldalegt við fossa og flúðir þar sem veiðimenn renna fyrir lax á sumrin í Laxá í Aðaldal. Um helgina var bjart og fallegt veður og vetrarfegurð með meira móti. Meira

Ritstjórnargreinar

1. mars 2016 | Staksteinar | 185 orð | 2 myndir

Naflinn 101

Það hendir flesta að vakna svo illa við vondar draumfarir að þeir velta vitlausu megin fram úr og eru töluverðan tíma að ná sambandi við núið. Meira
1. mars 2016 | Leiðarar | 659 orð

Síðustu forvöð

Mikið verk er enn óunnið við að lagfæra skemmdarverk vinstri stjórnarinnar á skattkerfinu Meira

Menning

1. mars 2016 | Menningarlíf | 470 orð | 1 mynd

Allar persónurnar skvettur og skörungar

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
1. mars 2016 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Ástríðuspjall um athyglisverða sögu

Þátturinn Bók vikunnar er á dagskrá Rásar 1 á sunnudagsmorgnum og virkar svo vel að hann varð fljótlega að skylduáheyrn á heimilinu. Meira
1. mars 2016 | Menningarlíf | 588 orð | 1 mynd

„Gefandi glíma og skemmtileg“

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Þetta er viðamesta efnisskráin sem við höfum tekist á við í kórnum og tónleikarnir eru þeir stærstu,“ segir Örn Magnússon, kórstjóri Kórs Breiðholtskirkju, sem heldur tónleika næsta laugardag kl. Meira
1. mars 2016 | Tónlist | 476 orð | 3 myndir

Kynbeldisópera Mozarts

Mozart: Don Giovanni. Meira
1. mars 2016 | Kvikmyndir | 127 orð | 2 myndir

Löggukanína og glæparefur beint á toppinn

Kvikmyndin Zootropolis var frumsýnd á föstudag og var sú vinsælasta í sýningarsölum þessa helgina. Þetta er teiknimyndasaga um löggukanínu og ref sem er þekktur fyrir að brjóta lögin og hefur hún fengið hreint ágæta dóma. Meira
1. mars 2016 | Myndlist | 145 orð | 1 mynd

Richter á móti hugsanlegri lokun á safni

Þýski myndlistarmaðurinn Gerhard Richter, sem hefur á liðnum áratugum skapað mörg dýrustu og eftirsóttustu listaverk samtímans, lætur landa sína í borgarstjórn Leverkusen heyra það óþvegið. Meira
1. mars 2016 | Kvikmyndir | 175 orð | 2 myndir

Rocky og erótíkin fengu gyllta hindberið

Bandarísku Razzie-kvikmyndaverðlaunin sem kennd eru við gyllta hindberið voru afhent um liðna helgi, en þau eru skammarverðlaun sem veitt eru þeim sem þykja hafa staðið sig verst í kvikmyndabransanum á sl. ári. Meira
1. mars 2016 | Kvikmyndir | 374 orð | 5 myndir

Unnu í sjöttu tilraun

Bandaríski kvikmyndaleikarinn Leonardo DiCaprio vann loks í sjöttu tilraun hin langþráðu Óskarsverðlaun fyrir leik sinn en hann var verðlaunaður fyrir túlkun sína á burðarhlutverkinu í The Revenant þegar Óskarinn var afhentur við hátíðlega athöfn í 88. Meira

Umræðan

1. mars 2016 | Aðsent efni | 690 orð | 1 mynd

Aldrei meiri hækkun til eldri borgara?

Eftir Þórunni Sveinbjörnsdóttur: "Um áramótin var greiddur út lífeyrir til fjölda fólks í gegnum Tryggingastofnun. Það hafði heyrst í fjölmiðlum að önnur eins hækkun væri einsdæmi..." Meira
1. mars 2016 | Aðsent efni | 294 orð | 1 mynd

Framfaraskref í lífeyrismálum

Eftir Hauk Ingibergsson: "Nefndin leggur til að lífeyrisaldur, sem nú er 67 ár, verði hækkaður í skrefum í 70 ár á næstu 24 árum." Meira
1. mars 2016 | Aðsent efni | 432 orð | 1 mynd

Góður árangur Lífeyrissjóðs verzlunarmanna

Eftir Ástu Rut Jónasdóttur: "Sjóðurinn hefur því hvort tveggja aukist að stærð og styrk undanfarin ár." Meira
1. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 199 orð

Góð þátttaka hjá FEB Reykjavík Fimmtudaginn 18. febrúar var spilað á 14...

Góð þátttaka hjá FEB Reykjavík Fimmtudaginn 18. febrúar var spilað á 14 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Höskuldur Jónss. – Sigtryggur Jónss. 384 Helgi Samúelss. Meira
1. mars 2016 | Aðsent efni | 622 orð | 1 mynd

Íslensk orka á sjó

Eftir Jón Björn Skúlason: "Hér er einstakt tækifæri fyrir útgerðarmenn og stjórnvöld að taka stórt skref inn í vistvænni framtíð..." Meira
1. mars 2016 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Leó, loftslagið og sirkusapinn

Það bar einna helst til tíðinda á nýafstaðinni Óskarsverðlaunaafhendingu að leikarinn Leonardo DiCaprio hlaut styttuna gylltu fyrir hlutverk sitt í myndinni The Revenant, eða Afturgangan. Meira
1. mars 2016 | Aðsent efni | 637 orð | 1 mynd

RÚV-reitur – forðumst skipulagsslys

Eftir Reynir Vigni: "Í fjölda íbúða og hæð húsa liggur hættan á skipulagsslysi og margir fundarmanna bentu á að íbúðarmagnið sem kynnt var á reitnum er allt of mikið." Meira

Minningargreinar

1. mars 2016 | Minningargreinar | 618 orð | 1 mynd

Edith Elsa María Nicolaidóttir

Edith Elsa María Nicolaidóttir fæddist í Reykjavík 24. mars 1923. Hún lést á Skjóli 21. febrúar 2016. Foreldrar Edithar voru Sigríður Ólafsdóttir, húsmóðir, f. 1898, d. 1997, og Nicolai Þorsteinsson, bifvélavirki, f. 1896, d. 1965. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 710 orð | 1 mynd

Einar Hrafn Aronsson

Einar Hrafn Aronsson fæddist 4. febrúar 1976. Hann lést 17. febrúar 2016. Jarðarför Einars Hrafns fór fram 27. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Ellý Susanna Höjgaard

Ellý Súsanna Höjgaard fæddist 20. nóvember 1926 á Sandi í Færeyjum. Hún lést 22. febrúar á hjúkrunarheimilinu Sundabúð á Vopnafirði. Foreldrar hennar voru Samuel Jensen frá Sandi og Elisabet Jensen frá Sörvogi á Vogey. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 828 orð | 1 mynd

Halldór Jóhannesson

Halldór Jóhannesson fæddist 17. desember 1925. Hann lést 19. febrúar 2016. Halldór var jarðsunginn 27. febrúar 2016. Vegna mistaka við uppsetningu þessara greina í blaðinu á laugardag eru þær birtar aftur. Morgunblaðið biðst velvirðingar á mistökunum. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 664 orð | 1 mynd

Haukur Guðjónsson

Haukur Guðjónsson fæddist í Reykjavík 3. maí 1926. Hann lést á Sólvangi í Hafnarfirði 20. febrúar 2016. Foreldrar Hauks voru Sigurlaug Guðmundsdóttir, f. 17.2. 1894, d. 23.8. 1979, og Guðjón Þórarinsson, f. 12.1. 1901, d. 26.3. 1999. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 524 orð | 1 mynd

Kristjana Ársælsdóttir

Kristjana Ársælsdóttir fæddist í Reykjavík 7. nóvember 1948. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut mánudaginn 22. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Ársæll Kr. Einarsson frá Neðradal í Biskupstungum, f. 10. ágúst 1919, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 361 orð | 1 mynd

Svavar Cesar Kristmundsson

Svavar Cesar Kristmundsson fæddist 2. ágúst 1947. Hann lést 2. febrúar 2016. Útför Svavars Cesars fór fram 13. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 910 orð | 1 mynd

Þorbjörg Ragna Þórðardóttir

Þorbjörg Ragna Þórðardóttir fæddist 13. júlí 1954. Hún lést 15. febrúar 2016. Ragna var jarðsungin 27. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Þorgils Björnsson

Þorgils Björnsson fæddist 14. febrúar 1928. Hann lést 17. febrúar 2016. Útför Þorgils fór fram 27. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
1. mars 2016 | Minningargreinar | 3300 orð | 1 mynd

Þórður Matthías Þórðarson

Þórður Matthías Þórðarson fæddist 10. desember 1925. Hann lést 18. febrúar 2016. Útför Þórðar fór fram 27. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

1. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 261 orð | 1 mynd

Batnandi hagvaxtarhorfur

Hagstofan hefur hækkað spá sína um hagvöxt á þessu ári úr 3,5% í 4,0% í nýbirtri endurskoðun á þjóðhagsspá stofnunarinnar frá nóvember síðastliðnum. Meira
1. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 453 orð | 3 myndir

Breytt tekjuskráning getur haft áhrif á afkomu

Baksvið Margrét Kr. Sigurðardóttir margret@mbl. Meira
1. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 165 orð | 1 mynd

Hagnaður Eikar 4,6 milljarðar

Hagnaður fasteignafélagsins Eikar nam 4,6 milljörðum króna á síðasta ári, en hagnaðurinn árið á undan var 1,3 milljarðar króna. Meira
1. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 89 orð

Íslandspóstur skilar tapi en tekjur aukast

Tap Íslandspósts var 118 milljónir króna á síðasta ári, en til samanburðar var 43 milljóna króna tap árið áður. EBITDA-hagnaður var 368 milljónir króna. Rekstrartekjur voru 7,6 milljarðar króna sem er 4,4% aukning frá árinu áður. Meira
1. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 63 orð

Rúmlega 200 breytingar á skattkerfinu

Gerðar hafa verið 211 breytingar á skattkerfinu frá árinu 2007, samkvæmt talningu Viðskiptaráðs Íslands. Um er að ræða 51 skattalækkun og 160 skattahækkanir . Meira

Daglegt líf

1. mars 2016 | Daglegt líf | 965 orð | 7 myndir

Gráir grunnlitir sjaldgæfir í kúastofninum

Íslenska kúakynið er sérstakt að því leyti að ekkert kúakyn í allri Evrópu, og þó víðar væri leitað, býr yfir jafn miklum fjölbreytileika hvað liti varðar. Í þessu merkilega kyni eru sex grunnlitir; bröndótt, kolótt, rautt, svart, grátt og sægrátt. Meira
1. mars 2016 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Leður og roð í mörgum myndum

Fyrir áhugasama um efni og aðferðir við vinnslu á íslensku fiskroði og leðri er kjörið tækifæri að mæta í handverkskaffi í Borgarbókasafninu Gerðubergi kl. 20-22 annaðkvöld, miðvikudaginn 2. mars. Meira
1. mars 2016 | Daglegt líf | 143 orð

Sægráar kýr í Haukadalsvatni

Vatn það sem er í Haukadal vestra er djúpt mjög og ætla menn það hafi undirgöng við sjóinn. Þykjast menn oft heyra dunur í vatninu og brýtur ís af því í frosti. Meira
1. mars 2016 | Daglegt líf | 73 orð | 11 myndir

Ævintýraheimur

Helstu tískuhús heims lögðu línurnar á haust- og vetrartískuvikunni 2016/2017 í Mílanó, sem lauk í gær. Efnismiklar, grófar og mynstraðar ullarflíkur í öllum regnbogans litum voru áberandi. Meira

Fastir þættir

1. mars 2016 | Í dag | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 a5 7. Dc2...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 0-0 5. a3 Bxd2+ 6. Dxd2 a5 7. Dc2 d5 8. Bg5 a4 9. e3 c5 10. dxc5 Da5+ 11. Dd2 Re4 12. Dxa5 Hxa5 13. Bf4 Rd7 14. cxd5 exd5 15. Rd4 Rexc5 16. Hc1 He8 17. Bb5 Rb3 18. Bxd7 Bxd7 19. Rxb3 axb3 20. Kd2 Bf5 21. Hc7 Hb5... Meira
1. mars 2016 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4.13)...

Allt megna ég fyrir hjálp hans, sem mig styrkan gjörir. (Fil. 4. Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Björgvin Hrannar Björgvinsson

30 ára Björgvin er Norðfirðingur en býr á Akureyri. Hann er sjómaður og sjálfstætt starfandi húsasmiður. Maki : Hrefna Hafdal Sigurðardóttir, f. 1986, sjúkraliði. Börn : Heiðrún Hafdal og Helena Hafdal, tvíburar, f. 2006. Meira
1. mars 2016 | Í dag | 322 orð

Enn um sléttubönd og afdráttarháttur

Sigmundur Benediktsson hefur gaman af því að spreyta sig á sléttuböndum. Á sunnudaginn skrifaði hann á Leirinn: „Hér kemur ein þrælrímuð ferskeytla (vonandi ergir hún fáa). Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Ég hef aldrei verið týnd í tilverunni

Hvað sem veldur hafa tilviljanir ráðið miklu í mínu lífi. Eitt hefur leitt af öðru og þegar ég lít til baka er þráðurinn óslitinn. Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 1 mynd

Inga Auðbjörg K. Straumland

30 ára Inga er frá Álftanesi en býr í Reykjavík. Hún er verkefnastjóri hjá Hinu húsinu og athafnastjóri hjá Siðmennt. Hún gefur fólk saman og nefnir börn. Maki : Helgi Hrafn Gunnarsson, f. 1980, þingmaður. Foreldrar : Kristján Sveinbjörnsson, f. Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Jón Andrés Valberg

40 ára Jón Andrés er Reykvíkingur en býr í Hafnarfirði. Hann er flugþjónn og verslunareigandi. Maki : Berglind Bjarnadóttir, f. 1979, talmeinafræðingur. Börn : Gústaf Bjarni, f. 2000, Emil Gauti, f. 2003, og Jana María, f. 2009. Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 205 orð | 1 mynd

Jón Baldvin Hannibalsson

Jón Baldvin Hannibalsson er fæddur á Ísafirði 21. febrúar 1939. Hann er stúdent frá Menntaskólanum í Reykjavík 1958. Lauk MA-prófi í hagfræði frá Edinborgarháskóla í Skotlandi 1963. Meira
1. mars 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Mánuðurinn mars er eins í öllum föllum. Hergöngu- mars einnig, en hann verður með greini: um marsinn , og í fleirtölu: marsar , o.s.frv. Mánuðurinn mars er ekki til í fleirtölu fremur en t.d. „febrúarar“. Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 711 orð | 3 myndir

Opin fyrir því sem lífið hefur upp á að bjóða

Guðveig Eyglóardóttir er fædd á Landspítalanum 1. mars 1976 í Reykjavík. Hún bjó fyrstu 6 árin á Suðureyri við Súgandafjörð þar sem faðir hennar var kennari og lögreglumaður. Meira
1. mars 2016 | Árnað heilla | 209 orð

Til hamingju með daginn

101 ára Ásta Bryndís Guðbjartsd. Meira
1. mars 2016 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Víkverja finnst í senn fyndið og dálítið dapurt hvernig þjóðfélagsumræðan hefur þróast. Það má enginn segja eða gera neitt nú orðið, án þess að nokkrir kórar fari upp á háa c-ið. Má þar t.d. Meira
1. mars 2016 | Í dag | 158 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

1. mars 1940 Vélbáturinn Kristján kom að landi eftir tólf daga hrakninga í hafi. Fimm manna skipshöfn hafði verið talin af. „Aðdáunarvert hreystiverk,“ sagði Morgunblaðið. 1. Meira
1. mars 2016 | Í dag | 40 orð | 1 mynd

Þrjár duglegar og hressar stelpur héldu tombólu fyrir utan Krónuna við...

Þrjár duglegar og hressar stelpur héldu tombólu fyrir utan Krónuna við Jafnasel. Þær heita Birna Rún Fenger , María Sól Kristjánsdóttir og Alma Fenger og söfnuðu 3.542 kr. með því að selja dóttið sitt. Þær gáfu ágóðann til Rauða... Meira

Íþróttir

1. mars 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Aðeins annað tapið í vetur

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar í IFK Kristianstad töpuðu óvænt í gærkvöldi í sænsku úrvalsdeildinni í handknattleik þegar þeir sóttu Lugi heim. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 344 orð | 2 myndir

A lfreð Finnbogason er í úrvalsliði helgarinnar í þýsku 1. deildinni í...

A lfreð Finnbogason er í úrvalsliði helgarinnar í þýsku 1. deildinni í knattspyrnu hjá sjónvarpsþættinum Sportschau , eftir að hafa skorað sitt fyrsta mark fyrir Augsburg í 2:2-jafntefli við Mönchengladbach. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 505 orð | 2 myndir

Á að rífa svolítið kjaft

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Aron Rafn Eðvarðsson segist kunna vel við sig í Þýskalandi en hann söðlaði um eftir Evrópumótið í Póllandi í janúar. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

„Orðin afar spennt fyrir sumrinu“

Frjálsar Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Danmörk Midtjylland – AaB 1:1 • Böðvar Böðvarsson var ekki í...

Danmörk Midtjylland – AaB 1:1 • Böðvar Böðvarsson var ekki í leikmannahópi Midtjylland. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 66:86 Staðan: Snæfell...

Dominos-deild kvenna Stjarnan – Haukar 66:86 Staðan: Snæfell 191721466:109934 Haukar 191721527:124834 Valur 191091397:136120 Grindavík 18991308:125518 Keflavík 198111314:135416 Stjarnan 193161274:14816 Hamar 192171073:15614 NBA-deildin Washington... Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Ekkert lát á sigurgöngu

Aron Pálmars-son, landsliðsmaður í hand-knattleik, gerði tvö mörk er ung-verska liðið Veszprém sigraði Zagreb 38:27 í Austur-Evr-ópu-deildinni í gær á heimavelli. Veszprém er án taps í deildinni. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 958 orð | 2 myndir

Erum að renna út á tíma

Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það hefur ekkert gengið upp. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Fengu fljúgandi viðbragð á Spáni

Íslenska landsliðið í íshokkí kvenna hóf keppni af krafti í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í gær með því að vinna landslið Tyrklands, 7:2. Leikið er á Spáni. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Hermann Hermannsson var besti knattspyrnumarkvörður Íslands um langt árabil og var fyrsti landsliðsmarkvörðurinn í íþróttinni. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Rauf 30 marka múrinn áttunda árið í röð

Áttunda tímabilið í röð í spænska fótboltanum er argentínski töframaðurinn Lionel Messi búinn að skora 30 mörk eða meira en hann skoraði sitt 30. mark á leiktíðinni í fyrrakvöld þegar Barcelona lagði Sevilla að velli, 2:1. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Scott aftur á topp tíu

Ástralski kylfingurinn Adam Scott bar sigur úr býtum á Honda Classic-mótinu í golfi sem lauk í Flórída í Bandaríkjunum í fyrrinótt. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Sigur í bikarkeppninni

Sænska úrvalsdeildarfélagið Hammarby sigraði Ljungskile 4:2 í sænska bikarnum í gær, en liðið var undir þegar tuttugu mínútur voru eftir af leiknum. Ljungskile herjaði á vörn Hammarby fyrstu mínútur leiksins og skoraði tvö mörk. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Skipulagður eins og maður er þá er ég loks núna búinn að ganga frá öllum...

Skipulagður eins og maður er þá er ég loks núna búinn að ganga frá öllum pöntunum varðandi flug og gistingu í Frakklandi í júní þar sem ég verð meðal þeirra þúsunda stuðningsmanna íslenska karlalandsliðsins sem hyggjast fylgja því á fyrsta stórmótið. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 495 orð | 2 myndir

Stefán er stórt púsl í okkar fallega púsluspili

19. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Stefán Karel Torfason, framherji Snæfells-liðsins í körfuknattleik, lét mikið til sín taka í sigri Snæfells gegn FSu í 19. umferð Dominos-deildarinnar. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Stjörnuliðið setti ekki strik í reikning Hauka

Haukar sigruðu Stjörnuna 86:66 í Dominos-deild kvenna í körfubolta í gærkvöldi en leikið var í Ásgarði í Garðabæ. Lið Hauka var með forystu allan leikinn en staðan í hálfleik var 44:23, Haukum í vil. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Svíþjóð Lugi – Kristianstad 23:22 • Ólafur A. Guðmundsson...

Svíþjóð Lugi – Kristianstad 23:22 • Ólafur A. Guðmundsson skoraði 2 mörk fyrir Kristianstad. *Efstu lið: Kristianstad 46, Alingsås 40, Redbergslid 32, Ystad 30, Malmö 30, Sävehof 30, Lugi 30, Guif 28, Hammarby 27. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Veit ekkert um launin

Gianni Infantino, nýkjörinn forseti FIFA, Alþjóða knattspyrnusambandsins, kveðst ekki hafa minnstu hugmynd um hver laun hans verði hjá sambandinu. Infantino sigraði í forsetakjörinu á föstudaginn og mætti í vinnu í fyrsta skipti í gær. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Þrír íslenskir í hópi 500

Þrír íslenskir landsliðsmenn eru á lista yfir 500 mikilvægustu knattspyrnumenn heims, en þetta kemur fram í fótboltatímaritinu World Soccer. Tímaritið er eitt það þekktasta í knattspyrnuheiminum. Meira
1. mars 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Ægir Þór farinn til Spánar

Ægir Þór Steinarsson, leikstjórnandi Íslands- og bikarmeistara KR, hefur samið við spænska liðið CB Penas Huesca sem situr í fjórða til fimmta sæti næst efstu deildar þar í landi. Samningur Ægis Þórs við Huesca gildir út þessa leiktíð í vor. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.