Greinar föstudaginn 4. mars 2016

Fréttir

4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 2 myndir

860 slys og óhöpp skráð á bílaleigubíla í fyrra

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Með auknum fjölda ferðamanna hingað til lands er ekki óeðlilegt að búast við tíðari slysum þar sem ferðamenn eiga einhvern hlut að máli. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Alþýðuflokkur aldargamall

Bókmenntafélag jafnaðarmanna og Alþýðuflokkurinn efna til hátíðarsamkomu í Iðnó í Reykjavík laugardaginn 5. mars. Tilefnið er 100 ára afmæli Alþýðuflokksins en flokkurinn og Alþýðusamband Íslands voru stofnuð 12. mars 1916. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Yfir mjallhvítu landi Hálendið er allt snævi þakið eins og sjá má þegar litið er út um glugga nýrrar vélar Flugfélags Íslands, Bombardier Q400, á leiðinni frá Reykjavík til... Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

„Komið ekki til Evrópu“

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins (ESB), var ómyrkur í máli er hann ræddi við fjölmiðlamenn þar sem hann var staddur á Grikklandi í tengslum við gríðarlegan straum flóttafólks þangað undanfarna mánuði. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Blaðaljósmyndir sýndar í Perlunni

Sýningin Myndir ársins verður opnuð í Perlunni í Öskjuhlíð í Reykjavík klukkan 15 á laugardag en þar verða til sýnis blaðaljósmyndir frá árinu 2015. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 845 orð | 2 myndir

Börnum ekki leyft að njóta vafans

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Tilkynningar til barnaverndar ættu að vera mikið fleiri frá leikskólum miðað við að flest íslensk börn eru í leikskólum og stór hluti þeirra dvelur þar allan daginn. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Fara með hálflestað skip af áli

Útskipunargengi yfirmanna álversins í Straumsvík nær ekki að hífa um borð í flutningaskip þau 4.000 tonn af áli sem álverið þarf að flytja út í hverri viku. Unnið var fram á kvöld í gær. Skipið fer í dag. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Foreldravandamálið

Ég má ekki syngja eða humma með hressum lögum, ekki segja orð sem enda á -ó, eins og t.d. jóló eða vandró, ekki tala hátt á almannafæri og ekki blása tyggjókúlur og sprengja þær með hvelli. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð

Formaður VR sýknaður

Hæstiréttur hefur sýknað VR af kröfu Söru Lindar Guðbergsdóttur, fyrrverandi starfsmanns félagsins, um miskabætur vegna eineltis sem hún hefði mátt þola af hálfu Ólafíu B. Rafnsdóttur, formanns félagsins. Hæstiréttur klofnaði í afstöðu sinni. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 129 orð | 2 myndir

Framboð Trumps er „viðbjóðslegt“

Bandaríski leikarinn Richard Gere var í viðtali hjá breska ríkissjónvarpinu ( BBC ) þar sem auðkýfingurinn Donald Trump og framboð hans til embættis forseta Bandaríkjanna var til umræðu. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Gekk heilaþveginn til hildar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Lögreglan í Þýskalandi hefur handtekið 33 ára gamlan lækni sem grunaður er um að hafa talið ungan karlmann á að ganga til liðs við vígasamtök Ríkis íslams. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 195 orð

Hagnaðurinn að aukast

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fimmtán af sextán félögum á aðallista Kauphallarinnar hafa nú skilað uppgjörum sínum og nemur samanlagður hagnaður þeirra 66 milljörðum króna. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Háskólanám kynnt á Háskóladeginum

Allir háskólar Íslands standa í sameiningu fyrir Háskóladeginum sem verður haldinn laugardaginn 5. mars frá kl. 12 til 16. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Holurnar í götunum fleiri en í fyrra

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Ástand gatna á höfuðborgarsvæðinu er verra en í fyrra. Metnaðarleysi einkennir viðbrögð borgaryfirvalda í Reykjavík að mati Ólafs Guðmundssonar, varaformanns FÍB. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Katrín íhugar forsetaframboð

Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri grænna, veltir nú fyrir sér að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð

Kattaflóin hugsanlega að breiðast út

Hætta er á því að kattafló á höfuðborgarsvæðinu sé farin að breiðast út. Eru eigendur hunda og katta hvattir til árvekni, í tilkynningu frá Matvælastofnun. Kattafló greindist fyrst fyrir tæpum mánuði og var strax gripið til aðgerða. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Kristjan Stefanson

Kristjan Stefanson, hæstaréttardómari í Winnipeg í Kanada, andaðist á Grase-spítalanum í Winnipeg þriðjudaginn 2. mars síðastliðinn. Kristjan eða Kris, eins og hann var gjarnan nefndur, fæddist í Eriksdale í Manitoba 14. maí 1944 og var því á 72. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Kærir áfengissölu Fríhafnar

Áfengisinnflytjandi hefur kært starfsemi Fríhafnarinnar til lögreglu vegna brota gegn ákvæðum áfengislaga. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Landsnet fjárfestir hátt í 35 milljarða

Landsnet áætlar að fjárfesta í raforkuflutningskerfinu hátt í 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Er þetta veruleg aukning miðað við framkvæmdir fyrirtækisins á síðustu árum og mestu framkvæmdirnar frá árinu 2007. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Lést eftir vinnuslys í Gufunesi

Maðurinn sem slasaðist alvarlega í vinnuslysi í gömlu áburðarverksmiðjunni í Gufunesi á fimmtudag í síðustu viku, þegar fiskikör féllu yfir hann, er látinn. Hann hét Jóhann Svanur Júlíusson, fæddur 20. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 2 myndir

Létta álagi af Landspítala

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessi nýju úrræði leysa heilmikinn vanda. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Með sterkari mótum sem haldin hafa verið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is GAMMA-Reykjavíkurskákmótið hefst í Hörpu á þriðjudaginn en mótið er eitt sterkasta opna skákmótið sem haldið er í heiminum ár hvert. Um 250 manns taka þátt í mótinu sem hefur sjaldan verið sterkara. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 620 orð | 3 myndir

Mestu framkvæmdir Landsnets frá 2007

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Landsnet ráðgerir að fjárfesta í flutningskerfinu fyrir nærri 35 milljarða króna á næstu þremur árum. Er þetta töluverð aukning miðað við framkvæmdir fyrirtækisins á undanförnum árum. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 425 orð | 3 myndir

Mikilvægt að fóðra fugla reglulega

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mikilvægt er að þeir sem fóðra smáfugla og aðra villta fugla geri það reglulega, að sögn Jóhanns Óla Hilmarssonar, formanns Fuglaverndar. Fuglarnir venjast á matargjafirnar og koma dag eftir dag í ætið. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 403 orð | 13 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Room Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Norður-Kórea skaut á loft sex eldflaugum

Hersveitir Norður-Kóreu skutu í fyrrinótt á loft sex skammdrægum flugskeytum og höfnuðu þau í sjónum úti fyrir ströndum landsins. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 593 orð | 1 mynd

Orðlaus í beinni lýsingu

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Guðmundur Harðarson hefur tengst sundi afreksfólks í yfir 50 ár. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ottawa-samningur verður undirritaður

Stjórnvöld á Srí Lanka hafa ákveðið að undirrita svonefndan Ottawa-samning sem bannar að jarðsprengjur séu framleiddar, geymdar, fluttar eða notaðar. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Ráðinn aðstoðarfréttastjóri viðskipta

Stefán Einar Stefánsson hefur verið ráðinn aðstoðarfréttastjóri á viðskiptaritstjórn Morgunblaðsins. Stefán hefur starfað á Morgunblaðinu undanfarið ár en hann var formaður VR og Landssambands íslenskra verslunarmanna á árunum 2011-2013. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Reglulegt millilandaflug mun frestast enn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Þessi niðurstaða er ekki óvænt, en við höldum ótrauð áfram. Kynning og markaðssetning á nýrri flugleið og áfangastað er langhlaup,“ segir Arnheiður Jóhannsdóttir, forstöðumaður Markaðsstofu Norðurlands. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Rómantísk átök í fuglabjarginu

Fýlar voru á flestum syllum í fuglabjargi skammt austan við Grindavík fyrr í vikunni. Þar virtust tveir takast á um hylli þeirrar sem sat fyrir aftan í mestu makindum og fylgdist með. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Segir Sky-áskrift að boltanum kaup á þýfi

„Við lítum svo á að það fólk sem kaupir þessa þjónustu sé að kaupa þýfi,“ segir Sævar Freyr Þráinsson, forstjóri 365, um Sky-áskriftarleið Satis.is þar sem unnt er að ná útsendingum Sky sports sem sýnir enska boltann. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Séra Vigfúsi Bjarna afhent áskorun vegna framboðs

Boðað hefur verið til fundar á Hótel Borg klukkan 14 á sunnudaginn, þar sem Vigfúsi Bjarna Albertssyni sjúkrahúspresti verður afhent áskorun um að bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Sýndu brak sem talið er að sé úr MH370

Malasískir flugvélasérfræðingar sýndu í gær brak sem talið er að sé úr flugvél af gerðinni Boeing 777 en það fannst við strönd Mósambík. Miklar líkur eru taldar á því að brakið sé úr vél Malaysia Airlines MH370 sem hvarf skyndilega hinn 8. mars 2014. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Tilkynningar ættu að vera fleiri

„Tilkynningar til barnaverndar ættu að vera mikið fleiri frá leikskólum miðað við að flest íslensk börn eru í leikskólum og stór hluti þeirra dvelur þar allan daginn. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 208 orð | 1 mynd

Tæplega 29 ára álft í Bárðardal

Fjörutíu og níu merkingarmenn merktu alls 12.568 fugla af 77 tegundum á síðasta ári og er það rétt undir meðaltali síðustu 10 ára. Mest var merkt af skógarþresti, en ein tegund var merkt í fyrsta sinn hér á landi, ljóshöfðaönd, Anas americana. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 806 orð | 3 myndir

Útistöður ekki nýjar af nálinni

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í ljósi innri átaka Pírata að undanförnu, þar sem hart virðist tekist á um völd, er fróðlegt að rifja upp einstaka þætti í bók Margrétar Tryggvadóttur, Útistöður, sem kom út 2014. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Vaktin staðin í franska frumskóginum

Franskir lögreglumenn í óeirðabúningum fylgdust grannt með hópi flóttamanna sem í gær gekk framhjá þeim í Frumskóginum svonefnda, flóttamannabúðum sem finna má skammt frá borginni Calais í Frakklandi. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 718 orð | 3 myndir

Valda tjóni og skapa hættu

Baksvið Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Stóraukinni umferð á götum í þéttbýli og þjóðvegum hefur ekki verið mætt með auknu viðhaldi. Metnaðarleysi einkennir viðbrögð stjórnvalda við kvörtunum yfir ástandi vegakerfisins á höfuðborgarsvæðinu. Meira
4. mars 2016 | Þingfréttir | 86 orð | 1 mynd

Veiðiréttur ekki á sumarbústaðalandi

„Þetta er auðvitað mikill sigur fyrir umbjóðendur mína. Dómurinn staðfestir endanlega þá meginreglu að það er óheimilt að skilja veiðirétt frá bújörð,“ segir Guðjón Ármannsson, lögmaður eigenda jarðarinnar Lambhaga í Rangárþingi ytra. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 451 orð | 1 mynd

Veiðiréttur ekki skilinn frá jörð

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er auðvitað mikill sigur fyrir umbjóðendur mína. Meira
4. mars 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Ættarmót og álftaþing á Bakkatjörn

Undanfarið hefur staðið yfir mikið ættarmót og álftaþing við Bakkatjörn á Seltjarnarnesi. Þátttakendur á þinginu reyndust vera 32 við talningu. Hinn hraustlegi maki Svandísar varð bráðkvaddur í fyrrahaust. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Öfgamaður Ríkis íslams áfram í haldi

Norska öryggislögreglan (PST) telur fulla ástæðu til að ætla að öfga-íslamistinn Ubaydullah Hussain hafi fengið minnst sjö Norðmenn til að ganga til liðs við Ríki íslams. Var gæsluvarðhald yfir honum því framlengt í dómshúsinu í Ósló. Meira
4. mars 2016 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Öll héruð Sýrlands urðu skyndilega án rafmagns

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ríkisfréttastofa Sýrlands ( SANA ) greindi í gær frá því að rafmagn hefði farið af öllu landinu. Gerðist það klukkan 11 að íslenskum tíma. Meira

Ritstjórnargreinar

4. mars 2016 | Leiðarar | 247 orð

Er Trump óstöðvandi?

Ólíklegt er að aðrir frambjóðendur beri gæfu til að sameinast gegn Trump Meira
4. mars 2016 | Leiðarar | 384 orð

Marklitlar kosningar

Þrátt fyrir kosningaúrslitin ráða afturhaldsöflin enn mestu í Íran Meira
4. mars 2016 | Staksteinar | 207 orð | 1 mynd

Sigmundur spyr

Forsætisráðherra tekur myndarlega upp hanska fyrir bændur og undrast „að þeir sem tala mest um sérhagsmuni líta á það sem sérhagsmunagæslu að samið sé um kjör við stóra stétt fólks sem leikur gríðarlega mikilvægt hlutverk í samfélaginu á meðan... Meira

Menning

4. mars 2016 | Tónlist | 146 orð | 1 mynd

41 bætist við dagskrá Secret Solstice

Aðstandendur tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice tilkynntu í gær að 41 listamaður og hljómsveit hefðu bæst á lista flytjenda hátíðarinnar í ár sem haldin verður í Laugardalnum 16.-19. júní. Meira
4. mars 2016 | Kvikmyndir | 117 orð | 1 mynd

Aðsókn á Stockfish jókst milli ára

Á sjöunda þúsund manns sóttu Stockfish-kvikmyndahátíðina sem haldin var í febrúar í Bíó Paradís og jókst aðsókn milli ára, skv. tilkynningu. Yfir 40 erlendir gestir sóttu hátíðina og þá bæði úr alþjóðlegu kvikmyndaumhverfi og blaðamenn. Meira
4. mars 2016 | Leiklist | 787 orð | 2 myndir

„Spennandi verkefni“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er búið að vera mjög spennandi og skemmtilegt verkefni,“ segir Jón Sæmundur Auðarson um sýninguna Skugga-Baldur sem frumsýnd verður á Íslandi í Hafnarhúsinu, Listasafni Reykjavíkur, í kvöld kl. Meira
4. mars 2016 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

Bókverkahljóðinnsetning í Mengi

Þýski myndlistarmaðurinn Johannes Tassilo Walter og belgíski tónlistarmaðurinn Nicolas Kunysz snúa bökum saman í bókverka-hljóðinnsetningu í menningarhúsinu Mengi, Óðinsgötu 2, í dag kl. 18. Meira
4. mars 2016 | Bókmenntir | 264 orð | 1 mynd

Bækur Elísabetar og Guðbergs tilnefndar

Ljóðabókin Ástin ein taugahrúga: Enginn dans við Ufsaklett eftir Elísabetu Kristínu Jökulsdóttur og skáldsagan Þrír sneru aftur eftir Guðberg Bergsson hafa verið tilnefndar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs fyrir Íslands hönd. Meira
4. mars 2016 | Myndlist | 181 orð | 1 mynd

Double Bind opnuð í Nýló

Sýningin Double Bind verður opnuð á morgun í Nýlistasafninu og er hún samstarfsverkefni og samsýning á verkum níu íslenskra og erlendra listamanna. Við opnunina flytur myndlistarmaðurinn Styrmir Örn Guðmundsson verk sitt „Butterfly Blues“. Meira
4. mars 2016 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Erla Dóra og Eva Þyri halda glamúrgalatónleika

„Glys, glamúr, glit, litríki, elegans... og auðvitað frábær tónlist! Meira
4. mars 2016 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

Frumflytja verk á afmælisdegi Ásgríms

Í tilefni af afmælisdegi listmálarans Ásgríms Jónssonar, sem fæddist 4. mars árið 1876, verða haldnir tónleikar á heimili listamannsins og vinnustofu, Safni Ásgríms Jónssonar, Bergstaðastræti 74, í dag kl. 16. Meira
4. mars 2016 | Kvikmyndir | 294 orð | 1 mynd

Hasar, brúður og útrýmingarbúðir

Anomalisa Myndin er byggð á samnefndu leikverki Charlies Kaufmans frá árinu 2005. Myndin fjallar um rithöfundinn Michael Stone sem á erfitt með að tengjast öðru fólki, en það breytist þegar hann hittir Lisu. Meira
4. mars 2016 | Myndlist | 61 orð | 1 mynd

Nemar opna samsýningu í Skaftfelli

Lokaársnemar í myndlist við Listaháskóla Íslands opna samsýninguna No solo á morgun kl. 16 í Skaftfelli, myndlistarmiðstöð Austurlands á Seyðisfirði. Meira
4. mars 2016 | Fjölmiðlar | 168 orð | 1 mynd

Saul Goodman bjargar málunum

Dásemdarsjónvarpsveitan Netflix hefur gefið mér marga góða stundina síðustu vikur. Sjónvarpsþættirnir Breaking Bad hafa átt hug minn allan en allar fimm syrpur þeirra má finna á veitunni góðu. Meira
4. mars 2016 | Myndlist | 399 orð | 2 myndir

Vatn tengir ólíkar sýningar

Keramík og KvíKví nefnast tvær sýningar sem opnaðar verða á morgun kl. 15 í Listasafni Árnesinga í Hveragerði. Sú fyrrnefnda er sett upp í tilefni af 35 ára afmæli Leirlistafélags Íslands. Meira
4. mars 2016 | Myndlist | 350 orð | 2 myndir

Þreifað á heiminum

Til 5. mars. Opið þriðjud.-föstud. kl. 11-17 og laugard. kl. 13-17. Aðgangur ókeypis. Meira

Umræðan

4. mars 2016 | Aðsent efni | 781 orð | 1 mynd

Markaðsstarf snýst um viðskiptavininn – ekki auglýsingar

Eftir Björgvin Inga Ólafsson: "Stafræn tilvera, með tilheyrandi gagnagnótt, hefur breytt stjórnun og þar er markaðsstarfið í miðri hringiðunni." Meira
4. mars 2016 | Aðsent efni | 972 orð | 1 mynd

Mikilvægi umræðna um utanríkismál

Eftir Björn Bjarnason: "Rúmri öld eftir að „ræðan mikla“ var flutt er ástæða til að hvetja Íslendinga til að átta sig á mikilvægi utanríkis- og öryggismála." Meira
4. mars 2016 | Aðsent efni | 701 orð | 1 mynd

Raforkuflutningskerfi – Landsnet og gömlu stálgrindarmöstrin

Eftir Magnús Rannver Rafnsson: "Góðu fréttirnar eru hinsvegar í stuttu máli þessar; hefðbundnar lausnir í formi gömlu stálgrindarmastranna eru ekki boðlegar í íslensku samfélagi." Meira
4. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 164 orð

Spilað um Súgfirðingaskálina á hlaupaársdag Elsta berg landsins finnst í...

Spilað um Súgfirðingaskálina á hlaupaársdag Elsta berg landsins finnst í Botni í Súgandafirði, um 16 milljón ára gamalt, og 16 pör mættu til að styrkja félagsauðinn, metþátttaka á hlaupársdag. Engin flensa að herja á spilafélagana. Meira
4. mars 2016 | Aðsent efni | 707 orð | 3 myndir

Við þurfum nýja sýn gagnvart erlendum ferðamönnum

Eftir Hallgrím Sveinsson, Bjarna G. Einarsson og Guðmund Ingvarsson: "Sumir ráðamenn vilja borga brúsann úr ríkissjóði. Með peningum sem ættu frekar að fara í annað, eða eru ekki til. Það teljum við misráðið." Meira

Minningargreinar

4. mars 2016 | Minningargreinar | 658 orð | 1 mynd

Ásgeir Lúðvíksson

Ásgeir Lúðvíksson fæddist í Reykjavík 24. mars 1937. Hann lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 15. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Lúðvík Bjarnason, f. 24. júní 1897, d. 15. október 1956, og Ingibjörg Jónsdóttir, f. 5. febrúar 1900, d. 16. apríl 1985. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 1373 orð | 1 mynd

Freydís Th. Laxdal

Freydís Laxdal fæddist að Meðalheimi, Svalbarðsströnd, S-Þing. 8. apríl 1941. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð, Akureyri, 21. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 1250 orð | 1 mynd

Gústav Nilsson

Gústav Nilsson fæddist 16. maí 1934. Hann lést 23. febrúar 2016. Útför Gústavs fór fram 3. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 744 orð | 1 mynd

Haukur Guðjónsson

Haukur Guðjónsson fæddist 3. maí 1926. Hann lést 20. febrúar 2016. Haukur Guðjónsson var jarðsunginn 1. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 876 orð | 1 mynd

Helgi Sigurjónsson

Helgi Sigurjónsson fæddist 19. janúar 1919. Hann lést 20. febrúar 2016. Útför Helga var gerð 29. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 2459 orð | 1 mynd

Jón Þorbjörn Einarsson

Jón Þorbjörn Einarsson fæddist á Vesturvallagötu 7 í Reykjavík 30. ágúst 1926. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 24. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Einar Guðmundsson verkamaður í Reykjavík, f. í Eyðisandvík í Sandvíkurhreppi 12. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 870 orð | 1 mynd

Ólafur Pétursson

Ólafur Pétursson fæddist í Reykjavík 9. desember 1938. Hann lést í Osló 20. febrúar 2016. Ólafur var sonur hjónanna Þórunnar Kjaran Ólafsson, f. 1917, d. 1966, og Péturs Ólafssonar, f. 1912, d. 1987. Systkin hans voru: Magnús, f. 1937, d. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Sigurður B. Þorbjörnsson

Sigurður B. Þorbjörnsson fæddist 9. maí 1927 í Svefneyjum. Hann lést 28. janúar 2016. Sigurður var sonur hjónanna Þorbjörns Guðmundssonar og Guðrúnar Þorbjargar Kristjánsdóttur. Guðrún lést eftir fæðingu Sigurðar 19. október sama ár. Þorbjörn lést 1. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Steinþóra Guðlaugsdóttir

Steinþóra Þorbjörg Guðlaugsdóttir fæddist í Hafnarfirði 15. júlí 1924. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 9. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Jóhanna Sigurbjörg Sigurðardóttir, fædd 9. október 1886 í Skuld í Reykjavík, dáin 31. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 4096 orð | 1 mynd

Sverrir Már Sverrisson

Sverrir Már Sverrisson fæddist í Reykjavík 9. nóvember 1936. Hann lést á Landspítalanum 23. febrúar 2016. Sverrir var sonur Huldu Sigmundsdóttur verslunardömu, f. 4. september 1911, d. 1. janúar 2006, og Hermanns Sverris Halldórssonar símvirkja, f. 30. Meira  Kaupa minningabók
4. mars 2016 | Minningargreinar | 1084 orð | 1 mynd

Sævar Örn Guðmundsson

Sævar Örn Guðmundsson fæddist í Reykjavík 20. september 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 27. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Sigurbjörg Ólafsdóttir, f. 24. júní 1914, d. 10. júlí 1989, og Guðmundur Brynjólfsson, f. 13. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 654 orð | 2 myndir

Aukinn hagnaður í Kauphöll

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fimmtán af sextán félögum í Kauphöll Íslands hafa birt uppgjör sín fyrir liðið ár og nam hagnaður þeirra samanlagt rúmum 66 milljörðum króna. Meira
4. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 111 orð | 1 mynd

Íbúðalánasjóður kaupir sértryggð skuldabréf af ESÍ

Íbúðalánasjóður hefur undirritað samning við Eignarhaldsfélag Seðlabankans, ESÍ, um kaup á sértryggðum skuldabréfum með veði í húsnæðislánum útgefnum af Arion banka. Meira
4. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 84 orð

Meniga tilnefnt ásamt 285 öðrum fyrirtækjum

Meniga hefur verið tilnefnt til evrópskra verðlauna í fjármálalausnum , „European Fintech Awards“. Meira
4. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 82 orð | 1 mynd

NIB lánar RARIK

RARIK hefur samið við Norræna fjárfestingarbankann, NIB, um lán til að fjármagna lagningu jarðstrengja í stað háspennuloftlína. Lánsfjárhæð er 25 milljónir evra, eða sem jafngildir 3,5 milljörðum króna, og er lánstíminn 15 ár. Meira
4. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 657 orð | 4 myndir

Tæpir 2 milljarðar í náttúrusafn

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Fyrsti áfangi nýs náttúruminjasafns í Perlunni verður mögulega opnaður fyrir sumarið 2017, ef áform fjárfesta ganga eftir. Hugmyndir um slíkt safn í Perlunni hafa reglulega verið til umræðu. Meira

Daglegt líf

4. mars 2016 | Daglegt líf | 771 orð | 5 myndir

Feta í fótspor feðra sinna á hálendinu

Ferðir um hálendi Íslands verða sífellt algengari, allan ársins hring, þó að sjaldgæfari séu þær að vetri til. Meira
4. mars 2016 | Daglegt líf | 253 orð | 2 myndir

Framúrskarandi grafísk hönnun og myndskreytingar

Hin árlegu FÍT-verðlaun sem Félag íslenskra teiknara veitir verða afhent næstkomandi miðvikudag, 9. mars. Verðlaunin eru veitt fyrir þau verk sem sköruðu fram úr á sviði grafískrar hönnunar og myndskreytingar á liðnu ári. Meira
4. mars 2016 | Daglegt líf | 466 orð | 1 mynd

Heimur Sunnu

„Svokallað Moggabarn, sem hljómar eins og eitthvað sem einhverjir gætu óttast, er víst á leið í heiminn“ Meira
4. mars 2016 | Daglegt líf | 11 orð | 1 mynd

Kokkurinn Hjalti Sigurðsson eldaði ofan í mannskapinn í leiðangrinum...

Kokkurinn Hjalti Sigurðsson eldaði ofan í mannskapinn í leiðangrinum árið 1976. Meira

Fastir þættir

4. mars 2016 | Í dag | 259 orð

Af Birgittu og fannfergi

Ég hitti karlinn á Laugaveginum á Austurvelli, – hann hnykkti höfðinu upp til alþingishússins þegar hann sá mig og sagði: Birgitta með bros á vör en beisk í svörum - mikil vöntun varð á þingi á vinnustaðasálfræðingi. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Björgvin Sæmundsson

Björgvin fæddist á Akureyri 4.3. 1930. Foreldrar hans voru Sæmundur Gunnar Steinsson, verslunarmaður á Akureyri, og k.h., Magnea Margrét Magnúsdóttir húsfreyja. Sæmundur var sonur Steins Þórðarsonar, bónda á Hrúthóli, og k.h. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 19 orð

Ef óvin þinn hungrar gefðu honum þá að eta og þyrsti hann gefðu honum þá...

Ef óvin þinn hungrar gefðu honum þá að eta og þyrsti hann gefðu honum þá að drekka. Orðskv. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 516 orð | 3 myndir

Frumkvöðull handíðabrauta framhaldsskóla

Borghildur fæddist á Ísafirði 4.3. 1931: „Þar var gott að slíta barnsskónum. Maður var alltaf úti að leika sér, hafði nóg að gera og bærinn allur var okkar leiksvæði. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 45 orð | 1 mynd

Heiðdís Björk Jónsdóttir

30 ára Heiðdís ólst upp í Grundarfirði, býr þar, lauk stúdentsprófi frá Borgarholtsskóla og starfar hjá Arion banka í Grundarfirði. Maki: Guðmundur Andri Kjartansson, f. 1990, sjómaður. Foreldrar: Ásthildur Elva Kristjánsdóttir, f. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Jón Anton Jóhannsson

30 ára Jón Anton ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í fjármálum frá HÍ og starfar hjá Íslandsbanka. Systkini: Finnbogi Karl, f. 1982; Alexander Már, f. 1991, og Guðríður Ósk, f. 1994. Foreldrar: Jóhann Jónsson, f. 1962, starfsm. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Marta Gunnlaugsdóttir

30 ára Marta býr í Reykjavík, er stílisti og förðunarfræðingur frá Academy of Color and Style í Bretlandi og er sölumaður hjá Bros ehf. Maki: Hermann Arnar Austmar, f. 1979, nemi. Börn: Sóldís Lilja, f. 2012, og Baltasar Myrkvi, f. 2015. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Jurt getur staðið í eða með blóma , líka efnahagur, starfsemi og menning. Þetta dafnar þá eða gengur vel . En blómi þýðir líka eggjarauða og að lifa eða vera eins og blómi í eggi merkir að manni gangi allt í haginn . Meira
4. mars 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Katla Björg Atladóttir fæddist 19. desember 2015. Hún vó 2.110...

Reykjavík Katla Björg Atladóttir fæddist 19. desember 2015. Hún vó 2.110 g og var 47 cm löng. Foreldrar hennar eru Atli Björgvin Oddsson og Kristín Anna Tryggvadóttir... Meira
4. mars 2016 | Fastir þættir | 123 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á heimsbikarmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í Teheran í...

Staðan kom upp á heimsbikarmóti kvenna sem lauk fyrir skömmu í Teheran í Íran. Sigurvegari mótsins, kínverski stórmeistarinn Wenjun Ju (2558), hafði svart gegn georgísku stöllu sinni í stórmeistarastétt, Nönu Dzagnidze (2529). 63....f4! 64. Meira
4. mars 2016 | Árnað heilla | 204 orð | 1 mynd

Stendur vaktina í Akranesvita

Hilmar Sigvaldason, „vitavörður“ á Akranesi, hefur komið vitunum á Akranesi á kortið sem áhugaverðum viðkomustað og er óþreytandi í að auglýsa þá. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 210 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Kristín Sveinbjarnardóttir 90 ára Gerður Guðnadóttir Guðlaug Á. Meira
4. mars 2016 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Sumir segja að ÍNN og Omega séu bestu sjónvarpsstöðvar landsins og Víkverji veltir fyrir sér hvað stjórnendur þeirra voru að hugsa, þegar þeir stukku ekki á vagninn með hinum sjónvarpsstöðvunum og sýndu beint frá Eddunni síðastliðið sunnudagskvöld. Meira
4. mars 2016 | Í dag | 150 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. mars 1964 Fimm íslenskar hljómsveitir léku í Háskólabíói. Mesta hrifningu vöktu Hljómar. Unga kynslóðin „stappaði, klappaði og gólaði,“ að sögn Tímans. Þetta hafa verið taldir fyrstu bítlatónleikarnir hér á landi. 4. Meira

Íþróttir

4. mars 2016 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Akureyri – Haukar 17:28

KA-heimilið Akureyri, Olís-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 1:0, 3:3, 4:5, 5:5, 6:8, 6:11 , 8:13, 11:15, 12:19, 12:20, 13:23, 17:28 . Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

A xel Bóasson kylfingur úr Keili komst í gær í gegnum niðurskurð eftir...

A xel Bóasson kylfingur úr Keili komst í gær í gegnum niðurskurð eftir annan keppnisdag af þremur á Nordic League atvinnumótaröðinni á Spáni. Hann lék á 74 höggum og er samtals á 6 höggum yfir pari í 46. sæti eftir tvo daga. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Barcelona sló met með stórsigri

Barcelona bar sigur úr býtum í 35. leik sínum í röð þegar liðið heimsótti Rayo Vallacano í 27. umferð spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Býst við jöfnum leik

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég býst við jöfnum leik gegn Dönum og tel möguleikana vera 50/50 en við stefnum að sjálfsögðu á sigur,“ sagði Guðbjörg Gunnarsdóttir, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, við Morgunblaðið í gær. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Höttur 90:72 ÍR – Snæfell...

Dominos-deild karla Stjarnan – Höttur 90:72 ÍR – Snæfell 108:74 FSu – Keflavík 73:112 Tindastóll – KR 91:85 Grindavík – Haukar 71:105 Staðan: KR 201641821:152832 Keflavík 201461899:180028 Stjarnan 201461674:155028 Haukar... Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 619 orð | 1 mynd

FH-ingar mjakast af hættusvæðinu

Handbolti Guðmundur Hilmarsson Baldur Haraldsson Einar Sigtryggsson Ívar Benediktsson FH-ingar kipptu nýkrýndum bikarmeisturum Vals hressilega niður á jörðina þegar liðin áttust við í Valshöllinni í gær. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

FSu – Keflavík 73:112

Iða Selfossi, Dominos-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 5:6, 10:12, 19:21, 25:29, 30:33, 34:44, 37:52, 45:59, 45:66, 45:73, 49:75, 55:89 , 55:97, 60:104, 70:108, 73:112. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 127 orð | 2 myndir

Grindavík – Haukar 71:105

Mustad-höllin Grindavík, Dominos-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 4:7, 10:13, 14:18, 16:25 , 18:27, 20:33, 25:45, 32:54, 38:60, 44:71, 46:73, 48:81 , 55:89, 62:96, 68:100, 71:105 . Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 141 orð | 2 myndir

Grótta – ÍR 22:30

Hertz-höllin Seltjarnarnesi, Olís-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 1:0, 1:1, 2:4, 2:8, 3:10, 4:11, 7:14 , 11:16, 12:20, 15:23, 17:24, 20:26, 22:30 . Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 267 orð | 1 mynd

Hvers vegna í ósköpunum skikkar Knattspyrnusamband Íslands ekki...

Hvers vegna í ósköpunum skikkar Knattspyrnusamband Íslands ekki aðildarfélög sín til að skrá leikskýrslur í leikjum meistaraflokka sinna „í beinni“ á heimasíðu sinni, ksi.is, þegar leikir standa yfir? Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 135 orð | 2 myndir

ÍBV – Fram 31:27

Vestmannaeyjar, Olís-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 2:4, 4:5, 7:5, 8:8, 11:11, 14:13 , 17:13, 20:15, 23:17, 25:19, 29:21, 31:27 . Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

ÍR – Snæfell 108:74

Hertz-hellirinn Seljaskóla, Dominos-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 6:2, 13:10, 16:17, 25:23 , 27:28, 34:34, 43:42, 54:46 , 57:46, 65:46, 70:54, 75:60 , 83:62, 96:65, 98:68, 108:74. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sigurður Ólafsson varð ellefu sinnum Íslandsmeistari í knattspyrnu og handknattleik með Val. • Sigurður fæddist 1916 og var lykilmaður í vörn knattspyrnuliðs Vals en með því vann hann átta Íslandsmeistaratitla á árunum 1936 til 1945. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: IG-höllin: Þór Þ. – Njarðvík 19.15 1. deild karla Hveragerði: Hamar – Þór Ak 19.15 Borgarnes: Skallagr. – Breiðablik 19.15 Dalhús: Fjölnir – KFÍ 19. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Fylkir – Selfoss 4:1 *Ragnar...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Fylkir – Selfoss 4:1 *Ragnar Bragi Sveinsson 37., 49., Ingimundur Níels Óskarsson 83., 87. – Iván Martínez 65. *Fylkir 7 stig, Víkingur Ó. 4, KA 3, Breiðablik 3, Selfoss 0, Fjarðabyggð 0. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 689 orð | 1 mynd

Ljóngrimmir ÍR-ingar á lygnan sjó

KÖRFUBOLTI Kristinn Friðriksson Björn Björnsson Svo virðist sem Snæfellingar hafi ekki fengið „memóið“ um mikilvægi leiks liðsins í gær við ÍR í Hertz-hellinum í Domino's-deild karla. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Löwen komst að hliðinni á Kiel

Rhein-Neckar Löwen komst að ný upp að hlið Kiel á toppi þýsku 1. deildarinnar í handknattleik með stórsigri á Melsungen, 34:24, í Mannheim. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Valur – FH 23:28 ÍBV – Fram 31:27 Víkingur...

Olís-deild karla Valur – FH 23:28 ÍBV – Fram 31:27 Víkingur – Afturelding 26:28 Grótta – ÍR 22:30 Akureyri – Haukar 17:28 Staðan: Haukar 221903603:47438 Valur 221606552:50032 Afturelding 221129518:51624 ÍBV 221039567:55423... Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Stjarnan – Höttur 90:72

Ásgarður Garðabæ, Dominos-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 4:2, 15:5, 21:14, 26:14 , 34:16, 39:22, 43:28, 48:36 , 57:42, 64:48, 70:51, 71:55 , 78:57, 85:63, 87:67, 90:72. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Stórsigur Haukakvenna á Akureyri

Haukar eru á ný einu stigi á eftir Gróttu í slag liðanna um deildarmeistaratitil kvenna í handknattleik eftir öruggan sigur gegn KA/Þór á Akureyri í gærkvöld, 33:19. Staðan í hálfleik var 19:11, Haukum í hag. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

Styrktarleikur fyrir Abel í Kórnum

Fyrrverandi samherjar markvarðarins Abel Dhaira hjá ÍBV mæta úrvalsliði leikmanna úr Pepsi-deild karla í knattspyrnu í styrktarleik fyrir Abel sem greindist nýverið með krabbamein. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

Tap fyrir Spáni í spennuleik

Íslenska kvennalandsliðið í íshokkí tapaði naumlega fyrir Spánverjum, 3:2, í uppgjöri efstu liðanna í B-riðli 2. deildar heimsmeistaramótsins í Jaca á Spáni í gærkvöld. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 707 orð | 2 myndir

Tilhugsunin um leikana í Ríó kveikir bál

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólympíufarinn Kári Steinn Karlsson mun næst hlaupa maraþon í Düsseldorf í Þýskalandi hinn 26. apríl. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Tindastóll – KR 91:85

Sauðárkrókur, Dominos-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 2:7, 5:16, 5:22, 13:27 , 23:29, 31:34, 35:37, 43:41 , 50:45, 57:50, 62:54 , 66:54 , 71:63, 77:68, 84:74, 91:85 . Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 90 orð

Úr leik næstu þrjár vikur

Handknattleikskonan efnilega úr Gróttu, Lovísa Thompson, leikur ekki með liðinu næstu þrjár vikur vegna meiðsla sem tóku sig upp snemma í síðari hálfleik í viðureign Gróttu og ÍBV í fyrrakvöld. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 584 orð | 2 myndir

Vaknar eitthvert innra dýr þegar hún fer inn á völl

23. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hún er mjög mikil keppnismanneskja. Um leið og hún stígur inn á völlinn þá vaknar eitthvert innra dýr hjá henni. Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 114 orð | 2 myndir

Valur – FH 23:28

Valshöllin, Olís-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 2:3, 4:4, 6:7, 8:9, 10:11, 13:15 , 14:17, 15:19, 18:21, 19:23, 20:24, 23:28 . Meira
4. mars 2016 | Íþróttir | 91 orð | 2 myndir

Víkingur – Afturelding 26:28

Víkin, Olís-deild karla, fimmtudag 3. mars 2016. Gangur leiksins : 13:13, 26:28. Meira

Ýmis aukablöð

4. mars 2016 | Atvinna | 12 orð | 1 mynd

10

Ímynd markaðsmála hefur breyst mjög til batnaðar frá því ÍMARK var... Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 11 orð | 1 mynd

12 Kransakaka er hátíðleg á veisluborðinu og auk þess dásamlega...

12 Kransakaka er hátíðleg á veisluborðinu og auk þess dásamlega... Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 10 orð | 1 mynd

14

Framleiðslufyrirtækið Silent hefur átt marga góða spretti á stuttum... Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 9 orð | 1 mynd

16

Rannsókn Gallup sýnir að netið er orðið áhrifaríkasti... Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 8 orð | 1 mynd

19

Hjartnæm auglýsing Icelandair gerði Ásu Björg Tryggvadóttur... Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 10 orð | 2 myndir

26-28 Spariföt í úrvali á hann og hana fyrir fermingardaginn...

26-28 Spariföt í úrvali á hann og hana fyrir... Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

66 Ljúffengar og einfaldar sælkerauppskriftir sem smellpassa á...

66 Ljúffengar og einfaldar sælkerauppskriftir sem smellpassa á... Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

72 Létt, frískleg og falleg förðun á fermingardaginn, þar sem náttúruleg...

72 Létt, frískleg og falleg förðun á fermingardaginn, þar sem náttúruleg fegurð nýtur... Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 10 orð | 1 mynd

8

Ölgerðin fór frumlega leið í markaðsmálunum og náði miklum... Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 562 orð | 5 myndir

Að verða að manni

Það er stundum haft á orði að við fermingu komist maður í fullorðinna manna tölu. Sjálfsagt höfum við hvert okkar hátt á því og sitthvað fleira mótar okkur á leiðinni gegnum bernskumúrinn. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 20412 orð

Akraneskirkja Pálmasunnudagur, 20. mars, kl. 10.30. Prestar Eðvarð...

Akraneskirkja Pálmasunnudagur, 20. mars, kl. 10.30. Prestar Eðvarð Ingólfsson og Þráinn Haraldsson. Antonía Líf Sveinsdóttir, Vesturgötu 113, 300 Akranesi. Arna Ósk Jónsdóttir, Esjuvöllum 3, 300 Akranesi. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 814 orð | 1 mynd

Andlegt nesti og nýir skór

Séra Hildur Eir Bolladóttir, prestur í Akureyrarkirkju, segir fermingarfræðsluna mikilvægan vettvang fyrir kirkjuna til að hlúa að börnum og styrkja sjálfsmynd þeirra og þar gefist gott tækifæri til að spjalla um allt milli himins og jarðar, svo sem... Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 273 orð | 3 myndir

Auglýsingar sem segja sögur sem ná til manns

Rúna Dögg Cortez, stafrænn stjórnandi hjá Brandenburg hrósar m.a. Skiltamálun Reykjavíkur Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 854 orð | 1 mynd

„Fermingarbörnin hafa ólíkar hugmyndir um trúna og Guð“

Fjölbreytt sýn rúmast innan kirkjunnar og segir sr. Oddur Bjarni að trúarhugmyndir fólks séu sjaldan þær sömu við 14 ára og 54 ára aldur. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 902 orð | 4 myndir

„Fórstu í allt þetta nám til þess að verða sölumaður?“

Ég man að þetta var rosalegur mánuður. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 695 orð | 1 mynd

„Þetta unga fólk er þvílíkt gáfað“

Í fermingarfræðslu Siðmenntar er áhersla lögð á gagnrýna hugsun og siðfræði. Í dag lætur nærri að 10% ungmenna velji borgaralega fermingu. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 491 orð | 5 myndir

Blómaskraut með náttúrulegt yfirbragð

Ef vel er hugsað um túlípanana geta þeir enst í allt að tvær vikur eftir fermingarveisluna. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 35 orð | 10 myndir

Dömuilmir á fermingardaginn

Fermingardagurinn er tímamót í lífi hverrar stúlku og þá nota margar þeirra tækifærið og velja sér fyrsta ilmvatnið. Af nógu er að taka og rétt að gefa sér tíma til að finna þennan eina rétta. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 296 orð | 4 myndir

Efitrminnilegustu auglýsingarnar um samfélagsleg málefni

Hellga Ferdinandsdóttir textasmiður hjá EnnEmm hreifst af dillandi bossum Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 277 orð | 3 myndir

Eins gott að vera snöggur að hugsa á samfélagsmiðlunum

Öggu Jónsdóttur hönnunarstjóra hjá PIPAR/TBWA fannst litlu stofurnar láta vel til sín taka Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 677 orð | 3 myndir

Fallegt boðskort sem fólk varðveitir

Letterpress-prentaðferðin gefur snotra áferð. Í dag er farið að tíðkast að dreifa heillaóskamiðum til gesta sem skrifa þar kveðju til femingarbarnsins. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 294 orð | 9 myndir

Fermingarförðun með Max Factor

Fermingarförðun ætti að undirstrika náttúrulega fegurð fermingarbarnsins á þessum stóra degi og ætti hún að vera náttúruleg og fersk, segir Katla Hrund Karlsdóttir hjá Medico. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 437 orð | 7 myndir

Fermingarfötin hans

Það kemur ýmislegt til greina fyrir strákana þegar kemur að því að velja sér föt fyrir fermingardaginn. Stíllinn er þó heilt yfir afslappaður, sem er líka praktískt enda hægt að nota fötin áfram eftir fermingu, eins og Emil Ólason, verslunarstjóri Gallerí Sautján í Smáralind bendir á. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 319 orð | 8 myndir

Fermingarfötin hennar

Það fermist víst hver bara einu sinni og það þýðir að fötin verða að vera í lagi þegar stóri dagurinn rennur upp. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 493 orð | 3 myndir

Fermingargjafir mínimalistans

Hratt fjölgar í röðum þeirra Íslendinga sem aðhyllast mínimalískan lífsstíl. Þetta er fólk sem hefur lært að það er gott að lifa lífinu laus við allan óþarfa. Fermingargjafavalið getur orðið ögn snúið þegar mínimalísku nálguninni er beitt. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 436 orð | 5 myndir

Fermingargjöf heimsborgarans

Á sautjándu og átjándu öld og fram eftir þeirri nítjándu var til siðs að ungir evrópskir menn úr efri stéttum legðu land undir fót og skoðuðu merkustu staði álfunnar, í því sem kallað var Grand Tour . Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 586 orð | 5 myndir

Fermingarhárið – strákar

Það fylgir iðulega fermingarundirbúningnum að bregða sér á hársnyrtistofu og láta snyrta á sér toppstykkið. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 972 orð | 6 myndir

Fermingin byrjar í IKEA

Það vita allir sem komnir eru af fermingaraldri að um það leyti sem börn staðfesta trú sína fara þau að velta því alvarlega fyrir sér hvernig þau vilja hafa umhorfs í sínu sérherbergi. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 389 orð | 3 myndir

Fínir sprettir í samfélagslegri ábyrgð

Kristján Freyr Halldórsson hugmynda- og textasmiður hjá H:N hreifst af vitundarvakningu Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 99 orð | 2 myndir

Frískleg förðun á fermingardaginn

Á fermingardaginn er leitast við að hafa fermingarstúlkuna náttúrulega og draga fram hennar fallegu kosti, rétt eins og Kristjana Rúnarsdóttir gerir hér með vörum frá Lancôme. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 329 orð | 6 myndir

Frjálslegar fléttur og náttúrulegir liðir

Þó flestar fermingarstúlkur vilji vera sparilegar og fínar eru vinsælustu greiðslurnar um þessar mundir frekar náttúrulegar og afslappaðar, segir Dóra Kristín Guðjónsdóttir hjá Hárstofunni Skugga við Ingólfsstræti. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 153 orð | 1 mynd

Gestabók fyrir stóra daga

Það er jafnan margs að minnast frá fermingardeginum og gaman að varðveita allar minningarnar. Þá er gestabók vitaskuld ómissandi til að rifja upp seinna meir hverjir samglöddust og tóku þátt í stóra deginum. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 655 orð | 2 myndir

Gjöfunum fylgja góðar bænir

Nunnurnar í Karmelklaustrinu í Hafnarfirði eru listhneigðar og skapandi og í notalegri verslun sinni bjóða þær upp á fallega handunna muni og gjafavöru, hátíðarkerti og skrautritaðar gestabækur, ásamt ýmsu öðru sem gleður fermingarbörn og prýðir veisluborð. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 111 orð | 2 myndir

Gleði, rómantík og bros út í annað

Einar Ben, eigandi, framkvæmdastjóri og hugmyndasmiður hjá Tjarnargötunni Framleiðslufyrirtæki. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 577 orð | 1 mynd

Gott að fara eftir gullnu reglunni

Það verður væntanlega mikið um dýrðir þegar María Arnarsdóttir fermist 14. maí í vor. Hún býr á Akureyri og stundar nám í Brekkuskóla. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 1478 orð | 8 myndir

Gott í fermingarveislumatinn

Fermingardagurinn líður fólki seint úr minni en þessa dags bíða mörg ungmenni með mikilli spennu og eftirvæntingu í marga mánuði og jafnvel ár. Stór hluti af hverri veislu er vitaskuld maturinn og þar eru foreldrum og aðstandendum ýmsar leiðir færar, eins og Guðný Steinsdóttir hjá MS segir frá. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 680 orð | 4 myndir

Greinar fegra og drýgja blómvendina

Klippa má fallegar birkigreinar úti í garði og leyfa bruminu að springa út. Vissara er að hreinsa greinarnar vel og úða með hárlakki eða föndurspreyi. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 132 orð | 2 myndir

Hef alltaf treyst mömmu

Hörður Kristbjörnsson, hönnunarstjóri hjá Döðlum. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 723 orð | 9 myndir

Heilbrigt líf á hestbaki

Hestamennskan á hug og hjörtu margra, ungra sem aldinna, og margir fá fyrsta hnakkinn eða þá reiðfatnað í fermingargjöf. Þannig er grunnurinn lagður að skemmtilegri dægradvöl og heilbrigðum lífsstíl, segir Thelma Benediktsdóttir hjá Líflandi. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 33 orð | 8 myndir

Herrailmur fyrir fermingardaginn

Rétti ilmurinn er ómissandi til að fullkomna stóra daginn. Þá fyrst smellur heildarútlitið saman. Þegar fötin eru tilbúin og hárið eins og það á að vera setur vel valinn ilmur punktinn yfir i-ið. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 905 orð | 3 myndir

Hinn þögli samstarfsaðili

Eftir að hafa reynt fyrir sér í hinum ýmsu starfsgreinum og m.a. unnið við markaðsstörf, fjölmiðla, hjá fjármálafyrirtæki og hafa rekið skemmtistað þá stofnaði Davíð Lúther Sigurðarson framleiðslufyrirtækið Silent sem nú starfar fyrir flestar auglýsingastofur landsins. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 771 orð | 2 myndir

Hittir alltaf í mark

Stefán Hrafn Sigfússon, bakari í Mosfellsbakaríi, segir kransakökuna vera hluta af hefðinni á hátíðisdögum, ekki aðeins í fermingum heldur líka útskriftum og brúðkaupum og nú séu erlendir ferðamenn sem koma til Íslands til að gifta sig líka búnir að uppgötva hana. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 833 orð | 4 myndir

Horfurnar eru jákvæðar

Í árlegri rannsókn sem Gallup gerir meðal markaðsstjóra stærstu auglýsenda landsins í samstarfi við ÍMARK (Félag íslensks markaðsfólks) og SÍA (Samband íslenskra auglýsingastofa) kemur að vanda eitt og annað forvitnilegt fram. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 311 orð | 3 myndir

Hæfir markhópinn í hjartastað

Ása Björg Tryggvadóttir ráðgjafi hjá Hvíta húsinu lét hrífast af auglýsingum sem snertu fólk Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 881 orð | 4 myndir

Kerti með myndum, tónlist og blóm

Systurnar Sunna Miriam og Ellisif Astrid Sigurðardætur reka saman fyrirtækið Miriam Candles sem framleiðir meðal annars fermingarkerti með allskyns skreytingum. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 844 orð | 2 myndir

Kynna bjórinn í gegnum fræðslu

Gestastofa Ölgerðarinnar og Bjórskólinn hafa tekið á móti tugum þúsunda bjórunnenda og mikill áhugi á Brennivíni á erlendu kokkteilsenunni Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 129 orð

Má æfa sig í eldhúsinu

Guðrún segir ekkert til að skammast sín fyrir að kaupa kökuna eða heitu réttina, en óneitanlega gaman að geta boðið gestunum upp á sem mest af heimalöguðum mat. Virðist jú það sem er heimagert yfirleitt best á bragðið. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 547 orð | 3 myndir

Með bleika medalíu og grifflur

Rakel lagði ríka áherslu á að fermast á Akureyri þó hún væri flutt suður með móður sinni. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 419 orð | 2 myndir

Með sömu greiðslu og mamma

María Heba Þorkelsdóttir leikkona steig á sviðið í Nemendaleikhúsinu í fermingarskónum og fermingarpilsinu en seldi svo skóna á fatamarkaði fyrir nokkrum árum og sér enn eftir því. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 876 orð | 2 myndir

Metnaður í starfi íslenskra auglýsingastofa

Lúðurinn, íslensku auglýsingaverðlaunin, endurspegla vel hve fjölbreyttum aðferðum er beitt við að ná augum og eyrum neytenda, en markaðsfræðin sjálf hafa þó e.t.v. ekki breyst svo mikið, segir Friðrik Larsen, formaður ÍMARK, samtaka markaðsfólks á Íslandi. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 106 orð

Mexíkósk taco-súpa

Nautahakk, 500 gr, steikt og kryddað með salti og pipar Sellerí, 1 stk., smáttskorið Rauð paprika, 1 stk., smáttskorin Rauðlaukur, 1 stk., smáttskorinn Gulur laukur, 1 stk. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 1169 orð | 1 mynd

Mörg fermingarbörn eru trúuð

Mikið verður um að vera í kirkjum landsins á næstunni. Fjölmennir hópar fermingarbarna staðfesta þar skírnarheitið eftir að hafa verið í fermingarfræðslu í vetur. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 664 orð | 7 myndir

Óhefðbundnar fermingargjafir sem gera heiminn betri

Hvað er hægt að gefa fermingarbarni sem kemur að gagni og er falleg gjöf? Sannar gjafir UNICEF gleðja bæði viðtakandann hér heima og þau börn sem fá gjafirnar í hendurnar. Um er að ræða lífsnauðsynleg hjálpargögn fyrir börn í neyð. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 4456 orð

Reyniskirkja í Mýrdal Sumardagurinn fyrsti, 21. apríl, kl. 13.30...

Reyniskirkja í Mýrdal Sumardagurinn fyrsti, 21. apríl, kl. 13.30. Prestur Haraldur M. Kristjánsson. Birgitta Rós Ingadóttir, Suður-Fossi, 871 Vík. Kristín Ólafsdóttir, Giljum, 871 Vík. Reynistaðarkirkja Laugardagur 4. júní kl. 11. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 163 orð

Rice-krispieskransakaka

Sú besta, sem klárast alltaf. Hjúpsúkkulaði, dökkt, 500 g Síróp, 1 dós, lítil Smjör, 150 g Rice krispies, 280 g Setjið súkkulaði, síróp og smjör í pott á miðlungshita. Hrærið stöðugt í á meðan blandan er að hitna. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 513 orð | 2 myndir

Stelpan í strákafötum

Valentína Björnsdóttir ætlaði ekki að nenna að láta ferma sig og fannst það smart en lét loks tilleiðast og naut undirbúningsins og dagsins þó hún væri stressuð yfir því að muna ekki trúarjátninguna. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 821 orð | 3 myndir

Svefnpoki er gjöf sem endist lengi

Útivistarvörur koma í góðar þarfir á unglingsárunum. Fermingarbörnin eru líka ekki óhress með að fá flott skíði eða GoPro ævintýramyndavél. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 514 orð | 2 myndir

Umvafinn hlýju

Bergþóri Pálssyni söngvara líkaði ekki við sjálfan sig með þrefalt nef á fermingarmyndinni og stakk henni undir stól en nú er hann ánægður með þennan samviskusama unga mann og gæfi honum sín bestu meðmæli. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 677 orð | 3 myndir

Var sett fremst í röðina og fékk risastóran kross til að halda á

Blær var ánægð með fermingarfötin sem voru öll keypt í Sautján og hefði viljað nota þau meira, en hún óx fljótt upp úr þeim og klæddist kjólnum því bara í þetta sinn. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 3217 orð | 11 myndir

Veislumatur sem fer vel í maga

Sigrún Þorsteinsdóttir bloggar um hollan, hreinan og næringarríkan mat á cafesigrun. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 347 orð | 1 mynd

Veit meira um kristna trú en áður

Það stefnir í að pálmasunnudagur, 20. mars næstkomandi, verði mikill fermingardagur. Einn af fermingardrengjum þess dags er Emil Örn Benediktsson sem fermist frá Fella- og Hólakirkju. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 681 orð | 8 myndir

Verðmætar minningar varðveittar á filmu

Íslendingar halda fast í þá hefð að heimsækja ljósmyndastofu í tilefni af fermingardeginum. Hanna Kristín Gunnarsdóttir rekur Ljósmyndastofu Garðabæjar og segir hún að flestir noti tækifærið til að taka myndir af öllum fjölskyldumeðlimum. Meira
4. mars 2016 | Atvinna | 135 orð | 2 myndir

Vert að hrósa minni stofunum

Kristján Schram hjá Íslensku auglýsingastofunni var ánægður með Stanslausa stuðið Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 524 orð | 1 mynd

Vinirnir voru sólgnir í vorrúllurnar

Enn sér Oddur eftir því að hafa ekki vandað betur valið þegar hann keypti gítarmagnara fyrir fermingarpeninginn. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 484 orð | 8 myndir

Vorblóm á lauk jafnt inni sem úti

Páskaliljur og túlípanar þykja nokkuð ódýr blóm og með þeim má skreyta mikið fyrir lítið. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 750 orð | 2 myndir

Þarf meira kaffi þegar kalt er í veðri

Hjá Leiðbeiningastöð heimilanna má fá gagnleg ráð um allt sem viðkemur fermingarveislunni. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 1013 orð | 5 myndir

Þeir sem aka hægt um páskana eru sennilega að flytja fermingarköku

Hjálmar segir gott að stilla kökunum upp á góðum stað þar sem gestir geta barið fagrar kræsingarnar augum. Helst ætti einhver að manna kökuborðið og skammta sneiðarnar. Meira
4. mars 2016 | Blaðaukar | 2703 orð | 8 myndir

Ætti að þiggja alla hjálp sem býðst

Það er sjálfsagt, og léttir mjög veisluhaldið, að þiggja alla þá aðstoð sem ættingjar og vinir bjóða. Eva kökubloggari lumar á góðum ráðum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.