Greinar laugardaginn 5. mars 2016

Fréttir

5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

30 ár frá fyrstu þyrlulæknavaktinni

Í gær var haldið upp á að 30 ár eru síðan læknar urðu hluti af áhöfn björgunarþyrlna Landhelgisgæslunnar Af því tilefni hittust þyrlulæknar, bæði núverandi og fyrrverandi, auk starfsmanna Gæslunnar. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Áfram gæsluvarðhald vegna mansalsmáls

Héraðsdómur Suðurlands féllst í gær á kröfu lögreglustjórans á Suðurlandi um að framlengja gæsluvarðhald sakbornings í mansalsmáli í Vík í Mýrdal. Gæsluvarðhaldið átti að renna út í gær en var framlengd um fjórar vikur. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Tónlistarmenn heiðraðir Íslensku tónlistarverðlaunin 2015 voru afhent í Silfurbergi í Hörpu í gærkvöldi. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

„Eru þetta litlar hendur?“

Kappræður frambjóðenda í forvali Repúblikanaflokksins fyrir bandarísku forsetakosningarnar tóku heldur óvænta stefnu í beinni sjónvarpsútsendingu hjá FOX í fyrradag. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 380 orð | 2 myndir

Bensínið stigið í botn á Mývatni

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Leikstjóri kvikmyndarinnar Fast 8, F. Gary Gray, er kominn til landsins og birti myndband af sér í Mývatnssveit á samfélagsmiðlum þar sem hann tilkynnir heiminum að hann hafi ekki hugmynd hvar hann sé staddur í veröldinni. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 2 myndir

Bræður eru við stjórnvölinn

Sveitarstjórn Eyjafjarðarsveitar samþykkti á fundi sínum í gærkvöldi að ráða Ólaf Rúnar Ólafsson, hæstaréttarlögmann á Akureyri, sem næsta sveitarstjóra. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Börnin eins og námaverkamenn

„Ef einhvers staðar er hægt að tala um umhverfissóðaskap þá er það á gervigrasvöllum barnanna okkar í dag. Í dekk er sett efni til þess að gefa þeim eiginleika sem eru óþarfir á gervigrasvelli. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 40 orð

Danir reiðubúnir í átök við Ríki íslams

Lars Løkke Rasmussen, forsætisráðherra Danmerkur, segir Dani reiðubúna til að senda orrustuþotur, af gerðinni F-16, og allt að 400 manna sérsveit til átaka við Ríki íslams í Írak og Sýrlandi. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Dregið í hreindýrahappdrættinu

Dregið verður úr umsóknum um hreindýraveiðileyfi í dag, laugardaginn 5. mars, klukkan 14.00. Útdrátturinn verður sýndur í beinni útsendingu á vefsíðu Umhverfisstofnunar (ust.is). Drátturinn fer fram í húsnæði Austurbrúar á Egilsstöðum. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Dróni ógnaði öryggi farþegaþotu Air France yfir París

Flugstjóra farþegaþotu flugfélagsins Air France tókst með naumindum að koma í veg fyrir árekstur við dróna er hann var að búa sig undir lendingu á flugvellinum Charles de Gaulle í París. Fréttaveita AFP greinir frá því að atvikið hafi átt sér stað 19. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Eggert Haukdal, fyrrv. alþingismaður

Eggert Haukdal, fyrrverandi alþingismaður og oddviti, andaðist á Landspítalanum miðvikudaginn 2. mars sl. Hann var á 83. aldursári þegar hann lést. Eggert fæddist í Flatey á Breiðafirði 26. apríl 1933. Hann var sonur hjónanna séra Sigurðar S. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ferðamálasamtök Íslands lögð niður

Á aðalfundi Ferðamálasamtaka Íslands í liðinni viku var samþykkt að slíta starfsemi samtakanna. Ferðamálasamtök Íslands hafa verið samstarfsvettvangur átta landshlutasamtaka sem unnið hafa að framgangi ferðamála hvert á sínu svæði. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Ferðamenn greiða seinna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Samkvæmt bókhaldi Landspítala eru heildarkröfur spítalans vegna sjúklingagjalda nú um 576,2 milljónir króna. Þar af eru útistandandi kröfur vegna erlendra ferðamanna um 161,7 m.kr. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð

Ferðaþjónustan í rannsókn

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisskattstjóri hefur að undanförnu farið þess á leit við stjórnendur fjölda fyrirtækja, sem eru einkum í mannvirkjagerð og ferðaþjónustu, að þeir geri grein fyrir skilum á virðisaukaskatti á árinu 2015. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 163 orð | 1 mynd

Fóstran ákærð fyrir hrottafengið morð

Gyulchekhra Bobokulova, 38 ára gömul kona frá Úsbekistan, hefur verið ákærð fyrir hrottafengið morð á barnungri stúlku í Moskvu. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 562 orð | 2 myndir

Girðingar í sveitinni eru á svartakafi

Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Þingeyjarsýsla Fikkahátíð verður haldin um helgina í Ýdölum. Þar verður Friðriks Jónssonar, bónda, harmonikuleikara, kirkjuorganista og tónskálds, minnst með veglegum hætti, en 100 ár eru frá fæðingu hans. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Glæsilegur sigur gegn Dönum á Algarve

Ísland vann glæsilegan sigur á Danmörku, 4:1, í Algarve-bikar kvenna í knattspyrnu í gær og liðið stendur nú vel að vígi í efsta sætinu í sínum riðli. Hólmfríður Magnúsdóttir innsiglaði sigurinn í uppbótartíma. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Góð stemning og bros á hverju andliti krakkanna

Á fimmta þúsund unglinga var í Laugardalshöllinni í Reykjavík í gærkvöldi þegar unglingahátíðin Samfestingurinn hófst. Þar komu fram hljómsveitirnar Úlfur Úlfur, Glowie og ýmsir fleiri listamenn sem fengu góðar viðtökur. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð

Greina gripi í Þjóðminjasafninu

Sunnudaginn 6. mars kl. 14-16 gefst fólki kostur á að koma með eigin gripi til greiningar hjá sérfræðingum Þjóðminjasafnsins. Greiningin er ókeypis og fer fram á 2. hæð Þjóðminjasafnsins. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Hagfræði með hagnýtri nálgun

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Næsta vetur mun Háskólinn í Reykjavík í fyrsta skipti bjóða upp á nám til BSc-gráðu í hagfræði. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Heimir Örn tilkynnir framboð

Heimir Örn Hólmarsson tilkynnti í gærmorgun að hann hygðist bjóða sig fram til embættis forseta Íslands. Heimir Örn er 35 ára gamall. Í tilkynningunni kemur fram að hann sé rafmagnstæknifræðingur að mennt og með meistaragráðu í verkefnastjórnun. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 387 orð | 1 mynd

Kjarnavopnin gerð klár

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Ráðamenn í Pyongyang halda áfram að sýna klærnar eftir að öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti vítur á Norður-Kóreu. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Laganemar í Hæstarétti

Málflutningskeppni Orators, félags laganema við Háskóla Íslands, verður haldin í dómhúsi Hæstaréttar Íslands í níunda sinn í dag, laugardaginn 5. mars. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Mikill áhugi á að taka hælisleitandi börn í fóstur

Tveir 14 og 16 ára drengir, fósturlausir hælisleitendur frá Afganistan, virðast eiga öruggt skjól á Íslandi, því alls sóttu 43 einstaklingar um að taka þá í fóstur þegar Barnaverndarstofa óskaði eftir því. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Mun meira af fiski en áður

Ekki hefur verið jafn mikið af fiski í sjónum við Ísland í áratugi og nú, að sögn Þorsteins Sigurðssonar, sviðsstjóra nytjastofnasviðs Hafrannsóknastofnunar. Metfiskirí er nú víða við Suður- og Vesturland. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 439 orð | 11 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Room Jack er fastur ásamt móður sinni í gluggalausu rými sem er einungis 3x3 metrar. Metacritic 86/100 IMDb 8,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Akureyri 22. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 598 orð | 2 myndir

Náttúran og orðspor landsins ræður mestu

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Spáð hefur verið áframhaldandi fjölgun ferðamanna til Íslands og nýverið hækkaði Isavia spá sína fyrir þetta ár, úr 1,5 milljónum ferðamanna í 1,7 milljónir. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Nunnur og eldra fólk skotin til bana

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Vopnaðir menn ruddu sér leið inn á hjúkrunarheimili í borginni Aden í suðurhluta Jemens í gær og skutu þar minnst 16 manns til bana. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Orkuöryggið þarf að bæta

Samtök atvinnurekenda á sunnanverðum Vestfjörðum fagna í ályktun umræðu um það verkefni að treysta raforkuöryggi Vestfirðinga. Góðar undirtektir þingmanna Norðvesturkjördæmis, sem komið hafa fram, skipti miklu máli í því sambandi. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Réðst vopnaður hnífi á ólétta konu

Ráðist var með hnífi á þungaða konu í miðbæ Sutton Coldfield á Bretlandi. Fréttavefur bresku Sky -sjónvarpsstöðvarinnar greindi frá því í gærkvöldi að konan hefði hlotið alvarlega stunguáverka og verið flutt á sjúkrahús með þyrlu. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Réttri Hörpu ekki þakkað

Harpa Grímsdóttir, útibússtjóri Snjóflóðaseturs Veðurstofu Íslands á Ísafirði, hefur setið í vísinda- og tækniráði undanfarin þrjú ár. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 479 orð | 1 mynd

Sannkölluð vertíðarstemning í Ólafsvík

Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Það eru allir að fiska og búið að vera mjög gott í öll veiðarfæri. Þetta er stór og fallegur þorskur,“ sagði Þórður Björnsson, hafnarvörður í Ólafsvíkurhöfn. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Siglt var á Arnarfell í Kílarskurðinum

Engan sakaði og farmur slapp óskemmdur þegar vélarvana skip sigldi stjórnlaust á Arnarfell, skip Samskipa, sem var aðfaranótt föstudags í Kílarskurðinum þýska. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Skipuðu út 3.470 tonnum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Katrín Pétursdóttir, forstjóri Lýsis hf., og stjórnarmaður í Rio Tinto Alcan á Íslandi, viðurkennir það með glöðu geði, að hún hafi verið lurkum lamin eftir að hafa unnið við útskipun á áli í Straumsvík í fyrradag. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 449 orð | 2 myndir

Skjöl Alþýðuflokksins fundust í bankahólfi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Tvær fundagerðarbækur Alþýðuflokksins frá sjötta áratug síðustu aldar, sem taldar voru glataðar, komu óvænt í ljós þegar bankahólf í Landsbankanum var opnað á dögunum. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Skjöl Geirs á safni

Fjölskylda Geirs Hallgrímssonar, fyrrverandi forsætisráðherra, hefur afhent Þjóðskjalasafni Íslands til vörslu allt skjalasafn hans. Er það opið fræðimönnum og áhugamönnum. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Stjörnustríð í Hjallakirkju

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Æskulýðsdagur þjóðkirkjunnar er á morgun og þá verður kvöldmessa með stjörnustríðsþema í Hjallakirkju í Kópavogi. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Suðurnesin koma vel út

Gistinóttum í ferðaþjónustu á Suðurlandi fjölgaði um 175% á árunum 2008 til 2014. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 456 orð | 1 mynd

Telja ástand gatna í borginni viðunandi

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Borgaryfirvöldum hefur tekist að halda götum Reykjavíkur í viðunandi horfi þrátt fyrir að þær komi nú margar illa undan slæmu tíðarfari í vetur. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Tvö fylgdarlaus börn í hælisleit brátt í fóstur

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Töfra fram yfirnáttúrulegar verur

Systurnar og sópransöngkonurnar Erla Björg og Rannveig Káradætur koma fram á tónleikum í safnaðarheimilinu í Vídalínskirkju í Garðabæ á morgun kl. 17 með Hrönn Þráinsdóttur píanóleikara. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Um 1.250.000 flóttamenn í ESB

Metfjöldi flóttamanna leitaði hælis í ríkjum Evrópusambandsins (ESB) í fyrra. Alls komu þá um 1.250.000 flóttamenn til ríkja ESB og eru það meira en helmingi fleiri flóttamenn en árið á undan. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Undirbúningur fyrir Fast 8 í fullum gangi

Undirbúningur fyrir tökur á kvikmyndinni Fast and Furious 8 stendur nú sem hæst og verður töluverð öryggisgæsla við Mývatn þegar framleiðandi myndarinnar og stórstjarnan Vin Diesel kemur til landsins en samkvæmt heimildum Morgunblaðsins verður það í... Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 1 mynd

Vanbúið tilraunaverkefni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Verkefnið er góðra gjalda vert og í samræmi við framkvæmdaáætlun í málefnum fatlaðs fólks. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 957 orð | 4 myndir

Viðhalda þarf tengslunum

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þegar ég byrjaði í þessu 1996 heyrði ég að áhugi á samskiptum við Vesturheim væri að líða undir lok með kynslóð þess fólks sem þá var orðið fullorðið og að enginn myndi taka við. Meira
5. mars 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Það eina sem þarf að gera er að stinga mótinu í samband

„Svæðið okkar er tilbúið. Það eina sem þarf að gera er að stinga mótinu í samband og halda það,“ segir Sveinbjörn Sveinbjörnsson, formaður Hestamannafélagsins Spretts í Kópavogi og Garðabæ. Meira
5. mars 2016 | Erlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ættingjar vilja í mál við flugskólann

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

5. mars 2016 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Eru pottarnir í raun bara gatasigti?

Í um þrjá áratugi hefur Ísland borið gæfu til að reka sjávarútveg sinn undir fiskveiðistjórnarkerfi sem hefur orðið fyrirmynd annarra þjóða vegna þeirrar hagkvæmni sem það skilar rekstri sjávarútvegsfyrirtækja og þar með jákvæðum afrakstri fyrir... Meira
5. mars 2016 | Leiðarar | 775 orð

Stjórnarkreppa á Spáni

Þá eykur það ekki traust kjósenda á lýðræðinu þegar stjórnmálaforustan í landinu þarf að klæðast spennitreyju, sem er saumuð í Brussel Meira

Menning

5. mars 2016 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Af góðum Hrútum og Eddum

Ég fylgdist ekki með Eddunni 2016 sem sýnd var í beinni útsendingu á RÚV og fleiri sjónvarpsstöðvum á sunnudaginn. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 136 orð | 1 mynd

Band of Gold hlaut Norrænu tónlistarverðlaunin

Norska hljómsveitin Band of Gold hlaut í fyrradag Norrænu tónlistarverðlaunin fyrir bestu norrænu plötu ársins 2015. Tilkynnt var um verðlaunin á tónlistarhátíðinni By:Larm í Ósló. Verðlaunin hlýtur hljómsveitin fyrir plötu sína samnefnda sveitinni. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 721 orð | 2 myndir

„Svo ógeðslega nett ...“

Reykjavíkurdætur gerðu allt vitlaust í þætti Gísla Marteins, sitt sýndist hverjum og samfélagsmiðlar fóru á hliðina með glans. Dæturnar hafa nú verið starfandi í rúm tvö ár og m.a. beitt sér fyrir hressandi kynjapólitík í gegnum margvíslega miðla eins og lög, myndbönd, ljósmyndir og sviðsframkomu. Meira
5. mars 2016 | Myndlist | 486 orð | 2 myndir

„Þarna mætast kynslóðir“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Alþýðusamband Íslands er 100 ára um þessar mundir og af því tilefni viljum við sýna gersemar úr safneigninni,“ segir Kristín G. Meira
5. mars 2016 | Myndlist | 125 orð | 1 mynd

Blint stefnumót í Gerðarsafni

Blint stefnumót nefnist sýning sem opnuð verður í Gerðarsafni í dag kl. 15. Þar getur að líta verk úr safneign sem spannar heila öld í íslenskri listasögu. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Codispoti leikur í Hannesarholti

Píanóleikarinn Domenico Codispoti heldur einleikstónleika í Hannesarholti á morgun kl. 16 og bera þeir yfirskriftina Í návígi . Meira
5. mars 2016 | Myndlist | 56 orð | 1 mynd

Ég læt til leiðast í Kompunni

Brynhildur Kristinsdóttir opnar sýninguna Ég læt til leiðast í Kompunni í Alþýðuhúsinu á Siglufirði í dag kl. 15. Meira
5. mars 2016 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Halldór ræðir við Tuma um ferilinn

Halldór Björn Runólfsson, safnstjóri Listasafns Íslands og sýningarstjóri sýningarinnar Kvartett , ræðir við listamanninn Tuma Magnússon um feril hans í Listasafni Íslands á morgun kl. 14. Tumi er einn fjögurra listamanna sem eiga verk á sýningunni. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 52 orð | 1 mynd

Harmonikutónleikar í Salnum

Samband íslenskra harmonikuunnenda efnir til tónleika í Salnum í dag kl. 17. Þar koma fram margir af bestu harmonikuleikurum landsins og flytja bæði einleiksverk og dúetta. Meira
5. mars 2016 | Bókmenntir | 822 orð | 3 myndir

Houellebecq lætur íslam bylta frönsku samfélagi

Eftir Michel Houellebecq. Friðrik Rafnsson þýddi. Mál og menning, 2016. Kilja, 273 bls. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 127 orð | 1 mynd

Kalevi heldur tónleika á Loft hosteli

Finnski tónlistarmaðurinn Jaakko Eino Kalevi heldur tónleika á Loft hosteli í Bankastræti í kvöld kl. 21 og er aðgangur ókeypis. Gjörningapönktvíeykið Panos from Komodo hitar upp. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Níræðisafmæli fagnað í tónum

Í tilefni af níræðisafmæli Jóns Nordal sunnudaginn 6. mars heldur Tónlistarskólinn í Reykjavík tónleika í Safnahúsinu við Hverfisgötu honum til heiðurs. Á efnisskránni eru verk eftir Jón, sem nemendur úr skólanum leika og syngja. Meira
5. mars 2016 | Myndlist | 194 orð | 1 mynd

Sköpun bernskunnar í þriðja sinn á Akureyri

Samsýningin Sköpun bernskunnar 2016 verður opnuð í dag kl. 15 í Ketilhúsi, Listasafninu á Akureyri. Meira
5. mars 2016 | Tónlist | 175 orð | 1 mynd

Syngja verk eftir norsk tónskáld

Kór Langholtskirkju heldur tónleika í kirkjunni á morgun kl. 17. Á efnisskránni verða verk eftir norsku tónskáldin Ola Gjeilo og Knut Nystedt. Tónleikarnir áttu að fara fram sl. Meira
5. mars 2016 | Myndlist | 167 orð | 1 mynd

Vinnandi fólk í Myndasalnum

Vinnandi fólk. Alþýðusamband Íslands 100 ára nefnist ljósmyndasýning sem opnuð verður í Myndasal Þjóðminjasafnsins í dag kl. 15. Á sýningunni eru ljósmyndir sem veita innsýn í starfsemi Alþýðusambandsins sem fagnar 100 ára afmæli sínu um þessar mundir. Meira

Umræðan

5. mars 2016 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Bað um að vera dæmdur af verkum sínum

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Bjarni fjármálaráðherra og formaður Sjálfstæðisflokksins er ekki að beina orðum sínum til bláfátæka gamla fólksins með bréfinu „Ágæti kjósandi“." Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 273 orð | 1 mynd

„Markaðssetning og einkavæðing“ heilbrigðiskerfisins

Eftir Guðjón Sigurðsson: "Sem notandi heilsugæslu þá fagna ég allri fjölgun úrræða..." Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Fæða og framtíðarsýn

Eftir Hjördísi Sigurðardóttur: "Matar- og skemmtihátíðin „Food and Fun“ hófst með yfirskriftinni „Food and Future“ – Fæða og framtíð. Vangaveltur um hvert skuli stefna leita á hugann." Meira
5. mars 2016 | Pistlar | 446 orð | 1 mynd

Hvað varð um menningarhelgina?

Man einhver eftir orðunum landsala og menningarhelgi? Ég rakst á þau í grein sem ég hafði skrifað fyrir margt löngu en þá voru liðin ár og dagur frá því að þau voru notuð og höfðu sérstaka merkingu. Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 471 orð | 1 mynd

Hverjir gerðu baktjaldasamkomulagið?

Eftir Bergþór Ólason: "Hvernig hljómaði baktjaldasamkomulagið og hverjir gerðu það og hvenær? Hvers vegna fást ekki svör við því?" Meira
5. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 226 orð

Íslandsmót í paratvímenningi og yngri spilara Íslandsmótið í...

Íslandsmót í paratvímenningi og yngri spilara Íslandsmótið í paratvímenningi fer fram helgina 12.-13. mars og verður spilað í Síðumúlanum. Þá fer einnig fram Íslandsmót yngri spilara á sama tíma. Meira
5. mars 2016 | Pistlar | 393 orð

Jóhann Páll, haninn, vofan og hrossið

Jóhann Páll Árnason heimspekingur veitir mér ráð í tölvubréfi: „Þessi linnulausi hanaslagur þinn við vofu kommúnismans er ömurlegt sjónarspil, og heyrir undir það sem kallað er á ensku “flogging dead horses“; skynsamlegra væri að gera... Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 383 orð | 2 myndir

Laxnesssetur að Gljúfrasteini

Eftir Harald Sverrisson og Bryndísi Haraldsdóttur: "Heimili Halldórs og konu hans Auðar var gert að safni árið 2004 eftir höfðinglega gjöf fjölskyldunnar sem gaf íslenska ríkinu húsið og innbú þess." Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 560 orð | 1 mynd

Lyfjafræði nokkurra jurta

Eftir Reyni Eyjólfsson: "Hér á landi eru mörg þeirra jurtameðala, sem falboðin eru, með litla eða enga sannaða virkni burtséð frá væntingaráhrifum." Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 132 orð

Samfylkingin í vanda

Samfylkingin á nú í miklum tilvistarvanda, þetta fyrrverandi samfélag sósíalista úr Alþýðubandalagi, Alþýðuflokki og Kvennalista gengur illa að finna sig og hrópar í örvæntingu: hver er ég? Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 823 orð | 1 mynd

Streitumein

Eftir Eygló Egilsdóttur: "...þegar upp er staðið geta margar litlar, en góðar venjur haft mikið að segja um bata." Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 1489 orð | 2 myndir

Um kolefnisbúskap jarðar og kolefnislíkan IPCC

Eftir Júlíus Sólnes: "Skaðinn er þegar skeður, og loft mun halda áfram að hlýna, líklega sama hvað við gerum." Meira
5. mars 2016 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Virðingarlaust veggjakrot

Miðborg Reykjavíkur stendur í blóma og uppbyggingin þar er ævintýri líkust. Meira
5. mars 2016 | Pistlar | 811 orð | 1 mynd

Víðtæk málefnaleg samstaða að myndast milli flokka

Fjármálakerfið er að safna glóðum elds að höfði sér Meira
5. mars 2016 | Aðsent efni | 825 orð | 1 mynd

Öryggisreglur fyrir vetrarferðir í fjalllendi

Eftir Pál Guðmundsson: "Ferðafélag Íslands hefur í samvinnu við VÍS unnið áhættumat fyrir fjölmargar gönguleiðir og er þeirri vinnu haldið áfram." Meira

Minningargreinar

5. mars 2016 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Arnkell Jósepsson

Arnkell Jósepsson fæddist á Breiðumýri í Reykjadal 31. desember 1935. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga á Húsavík 24. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Jósep Kristjánsson bóndi og símstöðvarstjóri á Breiðumýri, f. 29. maí 1887, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 287 orð | 1 mynd

Auður Jörundsdóttir

Auður Jörundsdóttir fæddist 16. júní 1923. Hún lést 17. febrúar 2016. Útför Auðar fór fram 24. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 1416 orð | 1 mynd

Ásta Einarsdóttir

Ásta Einarsdóttir fæddist á Fróðastöðum í Hvítársíðu 30. janúar 1940. Hún lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku 19. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Sveinbjörg Brandsdóttir og Einar Kristleifsson. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 834 orð | 1 mynd

Edith Elsa María Nicolaidóttir

Edith Elsa María Nicolaidóttir fæddist 24. mars 1923. Hún lést 21. febrúar 2016. Útför Edithar fór fram 1. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 518 orð | 1 mynd

Erlendur Hilmisson

Erlendur Hilmisson fæddist 9. febrúar 1952. Hann lést 6. febrúar 2016. Útför Erlendar fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 1631 orð | 1 mynd

Haukur Jónasson

Haukur Jónasson fæddist á Siglufirði 17. júlí 1926. Hann lést 23. febrúar 2016 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði. Foreldrar hans voru hjónin Jónas Guðmundsson, trésmiður, ættaður frá Hofsósi, f. 25. maí 1885, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 1104 orð | 1 mynd

Ingimar Einar Ólafsson

Einar Ólafsson fæddist á Sellátrum í Tálknafirði 6. febrúar 1936. Hann lést á Landspítalanum í Reykjavík 4. febrúar 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Guðbjörg Einarsdóttir, f. 5.1. 1917, d. 16.4. 1996, og Ólafur Helgi Finnbogason, f. 31.1. 1910,... Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 1332 orð | 1 mynd

Lárus Valdimarsson

Lárus Valdimarsson fæddist á Kirkjubæjarklaustri 29. júní 1940. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Klausturhólum 22. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Valdimar Lárusson, f. 1908, d. 1985, póst- og símstöðvarstjóri, og Guðrún Ólafsdóttir, f. 1914, d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 1878 orð | 1 mynd

Ólafía Elísabet Agnarsdóttir

Ólafía Elísabet Agnarsdóttir fæddist á Skógum í Glæsibæjarhreppi í Eyjafirði 6. maí 1932. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði 26. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Agnar Ásbjörn Jónsson, f. 13. febrúar 1907 á Akureyri, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 761 orð | 1 mynd

Rudolf Ásgeirsson

Rudolf Ásgeirsson fæddist 28. júlí 1931. Hann lést 10. febrúar 2016. Útför Rudolfs fór fram 29. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 2390 orð | 1 mynd

Sighvatur Arnórsson

Sighvatur Arnórsson fæddist að Laugum í Reykjadal 2. ágúst 1926. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Kumbaravogi 24. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Helga Kristjánsdóttir, kennari, f. 1893 í Bakkaseli í Fnjóskadal, d. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Unnur Björgvinsdóttir Morgan

Unnur Björgvinsdóttir fæddist 3. maí 1941. Hún lést 14. desember 2015. Kveðjuathöfn fór fram í Háteigskirkju 26. febrúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargreinar | 3672 orð | 1 mynd

Örn Jónsson

Örn Jónsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1952. Hann lést á heimili sínu 25. febrúar 2016. Foreldrar Arnar voru Jón J. Haraldsson, f. 21.4. 1929, d. 3.5. 2009 og Guðrún S. Sigurðardóttir, f. 3.5. 1920, d. 29.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók
5. mars 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1355 orð | 1 mynd | ókeypis

Örn Jónsson

Örn Jónsson fæddist í Reykjavík 11. maí 1952. Hann lést á heimili sínu 25. febrúar 2016. Foreldrar Arnar voru Jón J. Haraldsson, f. 21.4. 1929, d. 3.5. 2009 og Guðrún S. Sigurðardóttir, f. 3.5. 1920, d. 29.1. 1996. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 2 myndir

1.300 íbúðir í Kópavogi næstu ár

Í Kópavogi eru yfir 500 íbúðir í byggingu og verða yfir 120 þeirra tilbúnar næsta hálfa árið. Flestar þessara eigna eru í fjölbýlishúsum, sem eru á svæðinu frá Kársnesi upp að Elliðavatni. Gert er ráð fyrir að á næstu fjórum árum verði byggðar um 1. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

Áhugasamir leigi út reiðhjól

Í vikunni fékk skrifstofa eigna og atvinnuþróunar hjá Reykjavíkurborg heimild borgarráðs til þess að auglýsa í forvali eftir áhugasömum fyrirtækjum um rekstur reiðhjólaleigu í Reykjavík. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 27 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að vinna með eintómum snillingum í að þróa og búa til eitthvað nýtt og spennandi er draumastarfið mitt. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 97 orð

Iðnaðurinn kemur hugverkaráði á laggirnar

Samtök iðnaðarins hafa stofnað sérstakt hugverkaráð sem ætlað er að styrkja þau málefni sem eru sameiginleg fyrirtækjum sem starfa á alþjóðamörkuðum og byggja afurðir sínar og þjónustu á tækni og hugverki. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 425 orð | 3 myndir

Krefja fyrirtæki um gögn sem varða virðisaukaskatt

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Ríkisskattstjóri hefur tekið fjölda fyrirtækja til athugunar vegna skila á virðisaukaskatti. Nær athugunin m.a. til fyrirtækja í ferðaþjónustu og mannvirkjagerð. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Kvika með hálfs milljarðs króna tap

Kvika banki skilað 483 milljóna króna tapi á liðnu ári. Kvika varð til við samruna MP banka og Straums fjárfestingabanka um mitt síðasta ár og markast ársreikningur félagsins mjög af þeim umbreytingum. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 71 orð

Mikill vöxtur í tekjum hjá Tempo á milli ára

Heildartekjur hugbúnaðarfyrirtækisins Tempo, sem er dótturfélag Nýherja, voru 1,2 milljarðar króna á síðasta ári. Það er 65% aukning frá árinu á undan. Um 98 prósent af tekjum Tempo urðu til utan Íslands. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Óbreytt ástand bætir ekki hag

Alþingi á að hafna nýgerðum búvörusamningum, taka tillit til sjónarmiða neytenda um aukna samkeppni í landbúnaði og móta sókndjarfa stefnu í landbúnaði sem kæmi öllum til góða. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Segja álverið hafa glatað trausti

Framsýn, stéttarfélag Þingeyinga, lýsir í ályktun yfir fullum stuðningi við starfsmenn álvers Rio Tinto Alcan í Straumsvík sem eiga í kjaradeilu við eigendur fyrirtækisins. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 172 orð | 1 mynd

Selja flokkara á fjarlæga markaði

Fulltrúar fyrirtækjanna Martak og Style Technology hafa undirritað samstarfssamning um að Martaksmenn selji Style flokkara á mörkuðum Norður-Ameríku og víðar. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 182 orð | 1 mynd

Skipunum fækkar í flotanum

Alls voru 1.663 fiskiskip á skrá hjá Samgöngustofu í lok árs 2015 og hafði þeim fækkað um 22 frá árinu áður. Þetta kemur fram í frétt frá Hagstofu Íslands. Meira
5. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 159 orð | 1 mynd

Styðja við sunnlenskar rannsóknir

Á hátíðarfundi Vísinda- og rannsóknasjóðs Suðurlands í Fjölbrautaskóla Suðurlands, sem haldinn var á dögunum, voru þremur nemendum í masters- og doktorsnámi veittir styrkir til rannsóknaverkefna sinna. Meira

Daglegt líf

5. mars 2016 | Daglegt líf | 166 orð | 1 mynd

Bókmenntir krydda matarhátíð

Líf og fjör verður í Hörpu alla helgina. Meira
5. mars 2016 | Daglegt líf | 138 orð | 1 mynd

Rauða trúðsnefið leiðir konur saman í Söguhring kvenna

Söguhringur kvenna er fjölmenningarlegt verkefni Borgarbókasafns og samstarfsverkefni safnsins við Samtök kvenna af erlendum uppruna. Undanfarna mánuði hefur verið boðið upp á stórskemmtilegt námskeið í trúðatækni. Meira
5. mars 2016 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

...takið þátt í tónlistarveislu

Ein skemmtilegasta lúðrasveit landsins heldur tónleika kl. 14, sunnudaginn 6. mars, í Háskólabíói. Þarna verða á ferðinni 160 börn og ungmenni úr Kópavogi sem leika saman í Skólahljómsveit Kópavogs. Meira
5. mars 2016 | Daglegt líf | 958 orð | 4 myndir

Tónlistin snýst um gott samspil

Jóhann Ásmundsson, bassaleikari, sem er líklega þekktastur fyrir störf sín með hljómsveitinni Mezzoforte, undirbýr nú upptökur á sinni annarri sólóplötu. Jóhann ákvað að reyna hópfjármögnun á plötunni, og má finna verkefnið á heimasíðunni Karolinafund.com, þar sem notendur geta styrkt ýmis verkefni. Meira

Fastir þættir

5. mars 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 b6 8...

1. c4 e6 2. Rf3 Rf6 3. Rc3 d5 4. d4 Be7 5. Bg5 h6 6. Bh4 O-O 7. e3 b6 8. Be2 Bb7 9. Bxf6 Bxf6 10. cxd5 exd5 11. Db3 He8 12. O-O c6 13. Hfd1 Rd7 14. Hac1 Rf8 15. Hd2 Be7 16. Da4 Rd7 17. b4 b5 18. Db3 a5 19. a3 Rb6 20. Re1 Rc4 21. Ha2 Bd6 22. Hca1 Dh4 23. Meira
5. mars 2016 | Í dag | 2163 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Í dag, laugardag: Biblíufræðsla kl. 11...

ORÐ DAGSINS: Jesús mettar 5 þús. manna Meira
5. mars 2016 | Í dag | 226 orð

Allt er á hverfanda hveli

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Bungu á landi lítum vér. Leynist undir höfuðskel. Víða snýst á vegum hér. Í vegg íbogið skarð það tel. Þannig svarar Guðrún Bjarnadóttir og má til sanns vegar færa: Keilir er keilulaga. Meira
5. mars 2016 | Árnað heilla | 280 orð | 1 mynd

Batnar með aldrinum í hestasportinu

Hulda Gústafsdóttir er margföld afrekskona í hestaíþróttum. Hún er tvöfaldur Norðurlandameistari, varð í 2. sæti á HM 1995 og í úrslitum 2011, margfaldur Íslandsmeistari, hestaíþróttakona ársins 1998 og 2000 og margfaldur Reykjavíkurmeistari. Meira
5. mars 2016 | Í dag | 585 orð | 3 myndir

Fjölskyldu- og hestamaður og náttúrubarn

Einar fæddist í Reykjavík 5.3. 1941, ólst upp á Vöglum í Fnjóskadal til 1947, á Grettisgötunni í Reykjavík um skeið og síðan í Kópavogi. Meira
5. mars 2016 | Fastir þættir | 510 orð | 2 myndir

Huginn og TR berjast um Íslandsmeistaratitil skákfélaga

Sveitir Hugins og Taflfélags Reykjavíkur munu berjast um Íslandsmeistaratitilinn í seinni hluta Íslandsmóts skákfélaga í Rimaskóla um helgina. Meira
5. mars 2016 | Í dag | 231 orð | 1 mynd

Kristján G. Gíslason

Kristján fæddist í Edinborg í Skotlandi 5.3. 1909 en ólst upp í Reykjavík. Hann var sonur Garðars Gíslasonar stórkaupmanns í Reykjavík, og f.k.h., Þóru Sigfúsdóttur húsfreyju. Meira
5. mars 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Ef mikið veiðist er talað um mokveiði . Manni gæti líka dottið mokstur í hug þegar sagt er „mikið af fiskverkafólki“ eða yfirhöfuð „mikið af fólki“. Þótt fólk sé safnheiti og því ekki til í fleirtölu fremur en t.d. Meira
5. mars 2016 | Árnað heilla | 26 orð | 1 mynd

Reykjavík Sonur Lilju Bjargar Sigurjónsdóttur og Halldórs Arnar...

Reykjavík Sonur Lilju Bjargar Sigurjónsdóttur og Halldórs Arnar Þorsteinssonar fæddist í Reykjavík 12. febrúar 2016 kl. 2.44. Hann vó 4.256 g og var 53,5 cm... Meira
5. mars 2016 | Í dag | 380 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Eyrún Guðmundsdóttir 85 ára Guðrún Leósdóttir Þóra Valdimarsdóttir 80 ára Álfheiður Þorsteinsdóttir 75 ára Einar E. Meira
5. mars 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Gamlar fermingarmyndir. Þær gleðja alltaf jafn mikið. Fátt er skemmtilegra en að fletta í gegnum myndir af þessu einstaka tímabili í lífi fólks. Meira
5. mars 2016 | Í dag | 17 orð

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað...

Þetta er mitt boðorð, að þér elskið hver annan, eins og ég hef elskað yður. (Jóh. Meira
5. mars 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

5. mars 1938 Bæjarhús í Húsavík í Norður-Múlasýslu tók af grunni í aftaka norðanveðri, með fólki og öðru sem í þeim var. Húsin fuku niður fyrir sjávarbakka og þótti furðu gegna að fólk kæmist lífs af. Meira

Íþróttir

5. mars 2016 | Íþróttir | 227 orð | 1 mynd

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Danmörk 4:1 Elín Metta Jensen...

Algarve-bikarinn A-RIÐILL: Ísland – Danmörk 4:1 Elín Metta Jensen 10., Málfríður Erna Sigurðardóttir 11., Sandra María Jessen 59., Hólmfríður Magnúsdóttir 90. – Nadia Nadim 52. Kanada – Belgía 1:0 Summer Clarke 88. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Anton og Jónas á ÓL

Handknattleikdómarnir Anton Gylfi Pálsson og Jónas Elísson fengu í gærkvöldi boð um að dæma á Ólympíuleikunum í Ríó í sumar. Þeir hafa þekkst boðið. Leikarnir fara fram ágúst. Þeir verða annað íslenska dómararpari til að dæma handbolta á ÓL. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 80:77 Staðan: KR...

Dominos-deild karla Þór Þ. – Njarðvík 80:77 Staðan: KR 201641821:152832 Keflavík 201461899:180028 Stjarnan 201461674:155028 Haukar 201371704:154726 Þór Þ. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 748 orð | 4 myndir

Dönum pakkað saman á grasvellinum í Parchal

Á Algarve Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Frændur vorir Danir hafa oft á tíðum reynst okkur Íslendingum óþægur ljár í þúfu á íþróttavellinum. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 652 orð | 2 myndir

Eins og jafnaldri manns

21. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er 27 ára en manni líður eins og hún sé jafnaldri manns þó að maður sé tíu árum eldri. Hún er framar jafnöldrum sínum hvað yfirvegun og fleira varðar. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Elvar valinn nýliði ársins

Elvar Már Friðriksson, körfuknattleiksmaðurinn ungi frá Njarðvík, hefur verið útnefndur efnilegasti nýliðinn í sinni deild í bandaríska háskólakörfuboltanum. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 311 orð | 2 myndir

Færumst nær markmiðinu

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Ég er mjög ánægður með frammistöðuna gegn Dönum og þessi sigur færir okkur nær markmiðinu. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 423 orð | 1 mynd

Hrókerað á bak við tjöldin

Körfubolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Tveimur af þremur þjálfurum úrvalsdeildarliðs Hauka í körfuknattleik kvenna, Ingvari Guðjónssyni og Andra Þór Kristinssyni, var sagt upp störfum á miðvikudagskvöldið. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 919 orð | 2 myndir

Hæfileikaríkt fólk fær nóg af harki

Afreksfólk Kristján Jónsson kris@mbl.is Oft hefur maður heyrt því kastað fram að mestar líkur séu á því að afreksíþróttafólk hámarki árangur sinn á árabilinu frá 28 til 32 ára. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sæmundur Gíslason lék sex fyrstu leiki íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á árunum 1946 til 1951. • Sæmundur fæddist árið 1920 og var lykilmaður í liði Framara sem varnarmaður. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Dominos-deildin: Egilsstaðir: Höttur – Þór Þ S18.30 DHL-höllin: KR – FSu S19.15 Stykkishólmur: Snæfell – Stjarnan S19.15 Sauðárkr.: Tindastóll – Grindavík S19. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 440 orð | 2 myndir

Langbesta hægri skyttan í deildinni

22. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is „Hann hefur verið að bæta sig á milli leikja frá því hann kom heim og er að komast í betra stand. Hann átti örlítið í land með að komast í form og á ennþá eftir þessa Danmerkurdvöl. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 413 orð | 2 myndir

Mikilvægur grannaslagur í Norður-London

Óhætt er að segja að ár og dagur sé síðan viðureign milli erkifjendanna Tottenham og Arsenal hefur haft jafn mikla þýðingu og slagur þeirra á White Hart Lane í London sem hefst í hádeginu í dag. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Naumt hjá Þór

Þór Þorlákshöfn komst upp í 5. sæti Dominos-deildar karla í körfuknattleik í gærkvöldi eftir að liðið vann Njarðvík, 80:77, í miklum spennuleik í IG-höllinni í Þorlákshöfn. Þórsarar voru einu stigi yfir að loknum fyrri hálfleik, 44:43. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 106 orð

Óvissa vegna meiðsla hjá Katrínu

Ólíklegt er að Katrín Ómarsdóttir leiki meira með íslenska landsliðinu í knattspyrnu í Algarve-bikarnum í Portúgal en hún fór af velli eftir 25 mínútur gegn Dönum í gær, meidd í læri. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 247 orð | 1 mynd

Væntanlega hefur það komið í ljós á úrslitahelgi HSÍ í Coca Cola...

Væntanlega hefur það komið í ljós á úrslitahelgi HSÍ í Coca Cola bikarnum um síðustu helgi að breyta verður reglum keppninnar og hætta að tvíframlengja leiki þótt vissulega séu þeir skemmtilegir fyrir áhorfendur. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Þórsarar í úrvalsdeildina

Lið Þórs frá Akureyri tryggði sér í gærkvöldi veru í úrvalsdeild karla í körfuknattleik eftir sigur á Hamri í Hveragerði, 109:77. Árangur liðsins er ekki síst merkilegur sökum þess að liðið vann aðeins einn leik í deildinni í fyrra. Meira
5. mars 2016 | Íþróttir | 111 orð | 2 myndir

Þór Þ. – Njarðvík 80:77

IG-höllin Þorlákshöfn, Dominos-deild karla, föstudaginn 4. mars 2016. Gangur leiksins : 5:3, 7:11, 16:11, 21:20 , 28:28, 34:30, 36:40, 43:44 , 48:49, 53:51, 56:59, 58:64 , 62:66, 68:71, 76:76, 80:77 . Þór Þ. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.