Greinar föstudaginn 11. mars 2016

Fréttir

11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð

150 fyrirlestrar á Hugvísindaþingi

Hugvísindaþing, sem haldið verður í Háskóla Íslands, fagnar nú 20 ára afmæli. Ráðstefnan hefst föstudaginn 11. mars kl. 10.00 og lýkur sunnudaginn 13. mars kl. 16.30. Þingið er ætlað fræðasamfélaginu jafnt sem almenningi og er fjölbreytt að vanda. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð | 2 myndir

Aldrei frá vegna veikinda

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Í ársbyrjun 1973 var Sigríður Karlsdóttir, gjarnan nefnd Sirrý, ráðin símadama og ritari Iðnskólans í Hafnarfirði og var fyrst til að gegna því starfi. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Auka þarf sjóvarnirnar við Vík

Áætlað er að varanlegur nýr sjóvarnargarður við Vík í Mýrdal kosti um 256 milljónir króna. Gera má ráð fyrir að slíkan garð þurfi að endurbyggja að jafnaði á tíu ára fresti. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Árni Björn langefstur eftir sigur í fimmgangi

Árni Björn Pálsson á hestinum Oddi frá Breiðholti í Flóa stóð uppi sem sigurvegari í fimmgangi í meistaradeildinni í hestaíþróttum í Kópavogi í gærkvöldi. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Árni Guðmundsson

Árni Guðmundsson, fyrrverandi skólastjóri Íþróttakennaraskóla Íslands á Laugarvatni, lést á Landspítalanum í Fossvogi mánudaginn 7. mars síðastliðinn, 88 ára að aldri. Árni fæddist á Sauðárkróki 12. september 1927. Meira
11. mars 2016 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

„Leysir ekki vandamálið“

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, áfellist þau ríki Evrópusambandsins sem tóku einhliða ákvörðun um að loka leið flóttamanna um Balkanskagann. Ákvörðun þeirra sé ekki til þess fallin að leysa vandamálið til langs tíma. Þetta kemur fram á AFP . Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 673 orð | 4 myndir

Betur staðsett við Vífilsstaði

Viðtal Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vífilsstaðir í Garðabæ hafa verið nefndir sem ákjósanleg staðsetning fyrir nýtt hátæknisjúkrahús. Annars vegar er talið mögulegt að reisa sjúkrahúsið á 15 hekturum af landi ríkisins í kringum gamla Vífilsstaðaspítala. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Bílastæðaleit ESB bar árangur

Sendinefnd Evrópusambandsins á Íslandi hefur loks orðið að ósk sinni um að fá sérmerkt bílastæði í nágrenni við aðsetur sitt við Aðalstræti 6 í Reykjavík. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 168 orð

Breyta þarf ákvörðuninni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, kveðst vera þeirrar skoðunar að það sé „arfavitlaust“ að staðsetja nýtt hátæknisjúkrahús við Hringbraut. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Byrjað að grafa veggöngin í Húsavíkurhöfða

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fyrstu sprengingar í nýjasta jarðgangaverkefni landsins, veggöngum í gegnum Húsavíkurhöfða, voru í gær. Göngin eru um eins kílómetra löng og tengja saman hafnarsvæðið á Húsavík og iðnaðarsvæðið á Bakka. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 303 orð | 1 mynd

Erlingur Gíslason leikari

Erlingur Gíslason leikari lést á heimili sínu hinn 8. mars á 83. aldursári. Erlingur fæddist í Reykjavík 13. mars 1933, sonur hjónanna Gísla Ólafssonar bakarameistara og Kristínar Einarsdóttur húsmóður. Systkini Erlings eru Anna, f. 30.12. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Fjölbreyttari sýning og framsetningu breytt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Steypireyðurin af Skaga er í aðalhlutverki á Hvalasafninu og breytir miklu fyrir starfsemina hér. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Fylgi Samfylkingar hrynur

Píratar mælast með mest fylgi allra flokka í Reykjavík samkvæmt nýrri skoðanakönnun Gallup. Fylgi Pírata mælist nú 30,9% en var 5,9% í kosningunum 2014. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Færri lentu í minni slysum

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Þeir sem létust í umferðarslysum á síðasta ári voru fjórfalt fleiri en árið á undan, eða 16 á mótum fjórum. Miðað við höfðatölu er þetta hæsta hlutfall látinna í umferðarslysum á Norðurlöndum árið 2015. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 2 myndir

Guðrún og Bryndís íhuga framboð

Guðrún Nordal, prófessor og forstöðumaður Árnastofnunar, mun samkvæmt heimildum Morgunblaðsins svara því fyrir lok næstu viku hvort hún verður í framboði við forsetakjör í sumar. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Halda áfram rekstri Verslunar Guðsteins

Nýir eigendur hafa tekið við rekstri Verslunar Guðsteins Eyjólfssonar á Laugavegi. Rannveig Eir Einarsdóttir, nýr eigandi verslunarinnar, segir að með þessu sé reksturinn tryggður um ókomna tíð. Verslun Guðsteins var stofnuð 1918. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Hlutfall látinna í umferðarslysum hæst á Íslandi

Hæsta hlutfall látinna í umferðarslysum árið 2015 á Norðurlöndum var á Íslandi, samkvæmt skýrslu Samgöngustofu um umferðarslys á Íslandi. Þetta er í fyrsta sinn síðan 2006 sem hlutfallið er hæst hér á landi. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð

Hluthafi í Kviku telur stjórnartillögu ólögmæta

Hluthafar í Kviku fjárfestingarbanka, sem Morgunblaðið hefur rætt við, gagnrýna harkalega þá aðferð sem stjórn hefur lagt til að notuð verði við sölu hlutafjár í bankanum. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Íslenska pitsan náði fjórða sæti

Íslensk beikonsultupitsa hafnaði í fjórða sæti í pitsukeppni sem haldin var í Las Vegas í fyrradag. International Pizza Expo er stærsta pitsusýning í heimi og sú sem nú er að ljúka var sú 31. sem haldin er. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Jólasveinar kynna Ísland

Nú stendur yfir í Berlín í Þýskalandi ein stærsta ferðasýning í heimi, ITB. 23 íslensk ferðaþjónustufyrirtæki taka þátt á sýningunni, en Íslandsstofa skipuleggur þátttöku. „Alls eru yfir 70 Íslendingar á svæðinu undir merkjum Inspired by Iceland. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 2 myndir

Landmannalaugum breytt

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Færa á Landmannalaugar til þess horfs sem þær voru í, að sögn Ágústs Sigurðssonar, sveitarstjóra Rangárþings ytra. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 378 orð | 3 myndir

Laugin verði paradís

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Framkvæmdir hefjast á næstunni við endurbætur á sundlaug Hvergerðinga í Laugaskarði. Aðalbygging laugarinnar var byggð árið 1963 og hefur ávallt þótt metnaðarfullt mannvirki. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð

Málþing um ferðaþjónustu í Dalvík

Undir yfirskriftinni Ferðaþjónusta til framtíðar efnir Framfarafélag Dalvíkurbyggðar til opins málþings í Bergi á Dalvík í dag, föstudaginn 11. mars, kl. 17-19. Aðalfrummælandi verður Ólöf Ýrr Atladóttir ferðamálastjóri. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Milljónaveltan gekk ekki út í Happdrætti HÍ

Milljónaveltan gekk ekki út þegar dregið var í Happdrætti Háskóla Íslands í gær. Verður hún því hvorki meira né minna en 40 milljónir króna í næsta útdrætti, 12. apríl næstkomandi. Það voru hins vegar um 3. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð

MS styður að verð aðfanga lækki

Eðlilegt er að verð á aðföngum til innlendrar matvælaframleiðslu lækki til samræmis við boðaðar breytingar á tollum á innflutta vöru. Þetta er mat Ara Edwald, forstjóra Mjólkursamsölunnar (MS). Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 417 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband Hrings og Elsu hangir á bláþræði. Þau eiga dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Smárabíó 15.30, 17.45, 20.00, 22.10 Háskólabíó 17.30, 20.00, 22. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Nýtt skipulag Landmannalauga

Ljúka á skipulagsvinnu við Landmannalaugar á þessu ári svo framkvæmdir geti hafist á grundvelli vinningstillögu frá fyrirtækinu Landmótun, segir Ágúst Sigurðsson, sveitarstjóri Rangárþings ytra. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Opinn íbúafundur skipulagður á Kjalarnesi í næstu viku

Hverfisráð Kjalarness hittist í gær en ráðið hittist annan fimmtudag í hverjum mánuði. Um 30 íbúar Kjalarness mættu á fundinn og vildu ræða um búsetu hælisleitenda í Arnarholti. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

RAX

Sól Regnboginn birtist þegar skiptust á skin og... Meira
11. mars 2016 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Sakfelld fyrir barnsrán fyrir 18 árum

Suðurafrísk kona var fundin sek í gær um að hafa rænt nýfæddri stúlku fyrir 18 árum og alið hana upp sem sína eigin í 17 ár áður en upp komst um athæfi hennar í fyrra. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 384 orð | 3 myndir

Sigurjón og Elín sýknuð

Þorsteinn Ásgrímsson Skúli Halldórsson Sigurjón Árnason, fyrrverandi bankastjóri Landsbankans, og Sigríður Elín Sigfúsdóttir, fyrrverandi framkvæmdastjóri fyrirtækjasviðs bankans, voru bæði sýknuð í Hæstarétti Íslands fyrir umboðssvik í svokölluðu... Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð

Skipta út dekkjakurli

Bæjarráð Hafnarfjarðar samþykkti á fundi sínum í gær að gúmmíkurli verði skipt út á sparkvöllum við grunnskóla bæjarins. Framkvæmdin mun eiga sér stað strax í sumar og er gert ráð fyrir að frá og með hausti 2016 verði kurlið farið af öllum völlunum. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Sprengingar hafnar við Landspítalann á Hringbraut

Sprengingar vegna jarðvinnu við sjúkrahótel á lóð Landspítalans við Hringbraut hófust í gær. Að sögn Guðnýjar Helgu Herbertsdóttur, deildarstjóra samskiptadeildar Landspítalans, hafa sprengingarnar lítil áhrif á almenna starfsemi spítalans. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð

Stakkavík réttum megin

Stakkavík í Grindavík er stærst útgerða í krókaaflamarkskerfinu eins og undanfarin ár, með 4,5% aflahlutdeild. Fyrirtækið er ekki lengur yfir lögbundnu hámarki en í fyrra var útgerðin með 7,2% aflahlutdeild. Meira
11. mars 2016 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Suu Kyi ekki forseti Búrma

Aung San Suu Kyi verður ekki frambjóðandi í forsetakosningunum í Búrma. Þetta varð ljóst þegar Þjóðarbandalag um lýðræði (NLD), flokkur Suu Kyi, tilkynnti um frambjóðendur flokksins til forseta í gær. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 2 myndir

Sveiflur breyta röð stærstu fyrirtækja

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Helsta skýring á breyttri röð fyrirtækja á lista yfir þær 100 útgerðir sem ráða yfir mestum hlutdeildum í aflamarki í upphafi nýs almanaksárs er minni úthlutun í loðnu en í fyrra, en einnig kolmunna. Meira
11. mars 2016 | Erlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Tókust á um ólöglega innflytjendur

Hillary Clinton og Bernie Sanders, forsetaefni Demókrataflokksins í Bandaríkjunum, tókust harkalega á í kappræðum aðfaranótt fimmtudags en einungis sex dagar eru í að gengið verði til forkosninga fyrir forsetakosningarnar í Flórída þar sem þau eiga kost... Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Tveir á toppnum

Tveir eru með fjóra vinninga á Reykjavíkurskákmótinu sem nú stendur yfir í Hörpu. Indverjinn Abhijeet Gupta og Bretinn Gawain Jones. Leikar eru farnir að æsast en óvænt úrslit hafa sett mikinn svip á mótið. Alls eru 17 með 3,5 vinninga, m.a. Meira
11. mars 2016 | Erlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Upplýsingar um 22.000 vígamenn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Tugþúsundum skjala sem innihalda meðal annars nöfn, heimilisföng, símanúmer og fjölskyldutengsl 22. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Verður að hlusta á íbúana

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Við Reykjavíkurtjörn með regnhlíf

Það var gott að geta gripið til regnhlífarinnar við Reykjavíkurtjörn, eins og þessi kona gerði í gær á leið sinni við Ráðhúsið. Úrkomusamt var víða um land og veðurspáin gerir ráð fyrir svipuðu veðri um helgina. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Vilja auka kvóta um 30 þúsund tonn

Forsvarsmenn Landssambands smábátaeigenda gengu á fund Sigurðar Inga Jóhannssonar sjávarútvegsráðherra í gær þar sem skorað var á hann að leita allra leiða til að auka veiðiheimildir á þorski um 30 þúsund tonn. Meira
11. mars 2016 | Innlendar fréttir | 917 orð | 5 myndir

Vill leggja fram vantraust á formann VÍS

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

11. mars 2016 | Leiðarar | 424 orð

Alið á hræðslunni

Deilur um Evrópusambandið harðna í Bretlandi Meira
11. mars 2016 | Leiðarar | 186 orð

Ómæld áhrif á dægurmenningu

Án „fimmta bítilsins“ hefðu Bítlarnir ekki hljómað jafn vel og raun ber vitni Meira
11. mars 2016 | Staksteinar | 164 orð | 1 mynd

Sagði hávaðinn ekki alla söguna?

Tryggingafélögum er hrósað fyrir að hafa séð að sér eftir háværa umræðu. En Óðinn á Viðskiptablaðinu segir málið hafa aðra hlið. Ríkissjóður og skattgreiðendur verði þar með af hálfum milljarði. Meira

Menning

11. mars 2016 | Leiklist | 84 orð | 1 mynd

35.800 miðar seldir á Mamma mia!

Söngleikurinn Mamma mia! verður frumsýndur í Borgarleikhúsinu í kvöld. Fjórar forsýningar hafa verið haldnar í vikunni, uppselt á þær allar og í heildina uppselt á 58 sýningar. 35. Meira
11. mars 2016 | Leiklist | 59 orð | 1 mynd

Baðst afsökunar á viðbrögðum sínum

Breski leikarinn Laurence Fox hefur beðist afsökunar á að hafa bölvað leikhúsgesti fyrir frammíköll hans í miðri sýningu á The Patriotic Traitor í Park Theatre í London. Meira
11. mars 2016 | Leiklist | 1046 orð | 2 myndir

„Við sköpum allt annan heim“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Mamma mia! , söngleikur Catherine Johnson með sígildum popplögum hljómsveitarinnar ABBA, verður frumsýndur á Stóra sviði Borgarleikhússins í kvöld kl. 20. Meira
11. mars 2016 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Ertu til í að kíkja yfir í næsta þátt?

Maður er nefndur Dick Wolf, framleiðandi sjónvarpsefnis vestur í Ameríku. Meira
11. mars 2016 | Leiklist | 279 orð | 3 myndir

Frumsýna Enginn hittir einhvern

Leiksýningin Enginn hittir einhvern verður frumsýnd í Norræna húsinu í kvöld kl. 20.30. Höfundur verksins er danska leikskáldið Peter Asmussen, en fyrir leikrit sitt hlaut hann Reumert-verðlaunin sem leikskáld ársins árið 2010. Meira
11. mars 2016 | Kvikmyndir | 831 orð | 2 myndir

Greint fólk sem klúðrar lífi sínu

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er ekki hefðbundin rómantísk gamanmynd þó að hún minni að nokkru á slíkar myndir. Meira
11. mars 2016 | Kvikmyndir | 214 orð | 1 mynd

Guðastríð, borgarmynd og þýsk gæði

Gods of Egypt Ævintýramynd sem sækir innblásturinn í baráttu egypsku guðanna Sets og Hórusar eftir að Set myrti bróður sinn og föður Hórusar, Ósíris, og blindaði Hórus. Meira
11. mars 2016 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Kvikmyndafrumsýningar heima í stofu

Sean Parker, sem öðlaðist frægð með Napster-tónlistarforriti sínu, ætlar að bjóða fólki að horfa á kvikmyndir heima hjá sér sama dag og þær eru frumsýndar í kvikmyndahúsum, í gegnum fyrirtæki sitt Screening Room. Meira
11. mars 2016 | Tónlist | 238 orð | 1 mynd

Safnahelgi haldin á Suðurnesjum

Söfn á Suðurnesjum munu í áttunda sinn bjóða upp á sameiginlega dagskrá um helgina, 12. og 13. mars nk., á Safnahelgi. „Markmiðið hefur frá fyrstu tíð verið hið sama, þ.e. Meira
11. mars 2016 | Hönnun | 71 orð | 1 mynd

Samhljómur þriggja hönnuða á Þríund

Hönnunarhátíðin HönnunarMars hófst í gær og er dagskrá hennar viðamikil. Meira
11. mars 2016 | Myndlist | 223 orð | 1 mynd

Úrval ljósmyndaverka Eltons Johns sýnt í Tate Modern

Síðustu tvo áratugi hefur tónlistarmaðurinn Elton John verið meðal atkvæðamestu safnara ljósmyndalistar. John og eiginmaður hans, David Furnish, eru sagðir hafa keypt yfir 2. Meira
11. mars 2016 | Tónlist | 182 orð | 1 mynd

Zhilikhovsky í Évgení Onegin í Hörpu

Íslenska óperan mun 22. október nk. frumsýna óperuna Évgení Onegin eftir Tsjaíkovskíj í Eldborg í Hörpu. Meira
11. mars 2016 | Bókmenntir | 213 orð | 1 mynd

Þorsteinn frá Hamri heiðraður

Menningarverðlaun DV voru afhent í 37. skipti við hátíðlega athöfn í Iðnó sl. miðvikudagskvöld. Verðlaunin voru veitt í níu flokkum, en veitt voru verðlaun fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á árinu 2015. Meira

Umræðan

11. mars 2016 | Aðsent efni | 900 orð | 1 mynd

Af arði og arðgreiðslum

Eftir Guðmund Helga Þorsteinsson: "Arðgreiðslur einar og sér eru ekki aðalatriðið en engu að síður mikilvægur þáttur í að byggja upp hluthafamenningu og langtímasamband við fjárfesta..." Meira
11. mars 2016 | Aðsent efni | 784 orð | 2 myndir

„Svört verða sólskin“

Eftir Þorgerði Katrínu Gunnarsdóttur og Þorstein Pálsson.: "Er vandfundið verðugra verkefni af þessu tilefni en hús yfir íslensk fræði og handritin." Meira
11. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 410 orð

FEB Reykjavík Mánudaginn 29. febrúar var spilað á 16 borðum hjá...

FEB Reykjavík Mánudaginn 29. febrúar var spilað á 16 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Jón H. Jónsson – Kolbrún Þórhallsd. 365 Guðl. Bessason – Trausti Friðfinnss. 350 Jón Þ. Meira
11. mars 2016 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Fordómafyllirí fjölmiðlafólks

Eftir Björn Óskar Vernharðsson: "Fjölmiðlar eru með hatursáróður gegn þeim sem leita sér aðstoðar fagfólks við krefjandi vinnuaðstæður og valda vanlíðan. Lærum að sýna öðrum samúð." Meira
11. mars 2016 | Pistlar | 429 orð | 1 mynd

Hagstjórnin en ekki krónan

Brýnasta verkefni íslenzkra efnahagsmála er bætt hagstjórn. Það mun ráða meiru um lífskjör landsmanna en gjaldmiðillinn sem notaður er þegar upp er staðið. Meira
11. mars 2016 | Velvakandi | 159 orð | 1 mynd

Lausn á íbúðarvanda eldra og yngra fólks

Fjöldi stórra húseigna er á höfuðborgarsvæðinu þar sem eldri borgarar búa, jafnvel eignir sem þeir eiga erfitt með að reka og viðhalda. Meira
11. mars 2016 | Aðsent efni | 1004 orð | 1 mynd

Lýðskrum með kennitöluflakk

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Meginmál er að koma í veg fyrir ábyrgðarlaus viðskipti og byggja upp traust, til eru úrræði nú þegar, og þau ber að nota." Meira
11. mars 2016 | Aðsent efni | 739 orð | 2 myndir

Milliverðlagning og innbyrðis fjármögnun

Eftir Ragnhildi Elínu Lárusdóttur og Vigdísi Sigurvaldadóttur: "Til þess að draga úr rekstraráhættu tengdri milliverðlagningu mælum við með því að félög sem falla undir gildissvið reglna um skjölunarskyldu skoði lánasamninga sína við tengda aðila erlendis..." Meira

Minningargreinar

11. mars 2016 | Minningargreinar | 329 orð | 1 mynd

Alda Guðmundsdóttir

Alda Guðmundsdóttir fæddist á Völlum á Seltjarnarnesi 24. júní 1928. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 1. mars 2016. Foreldrar hennar voru Guðmundur Guðmundsson og Guðrún Ólafsdóttir. Systir hennar er Kristín. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 1351 orð | 1 mynd

Björg Ívarsdóttir

Björg Ívarsdóttir fæddist 25. ágúst 1928 í Ólafsvík. Hún lést á LSH í Fossvogi 1. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Sigrún Hólmfríður Guðbjörnsdóttir húsfreyja, f. 4. febrúar 1900, d. 3. mars 1999, og Ívar Mövel Þórðarson sjómaður, f. 4. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Guðmundur Ágúst Jónsson

Guðmundur Ágúst Jónsson fæddist 27. mars 1954. Hann lést 26. febrúar 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Guðmundur Hjörleifsson

Guðmundur Hjörleifsson fæddist 1. mars 1932. Hann lést 20. febrúar 2016. Útför Guðmundar fór fram frá Fríkirkjunni 2. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 763 orð | 1 mynd

Guðrún Vilborg Jónatansdóttir

Guðrún Vilborg Jónatansdóttir fæddist á Nípá í Köldukinn 8. febrúar 1929. Hún lést í Reykjavík 2. mars síðastliðinn. Foreldrar hennar voru Guðfinna Friðbjarnardóttir húsmóðir, f. að Björgum í Kinn 16. maí 1891, d. 21. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 1158 orð | 1 mynd

Hreinn Eyjólfsson

Hreinn Eyjólfsson fæddist 18. maí 1943 á Kálfafelli í Suðursveit. Hann lést á Borgarspítalanum í Reykjavík 5. mars 2016. Foreldrar hans voru Eyjólfur Stefánsson, organisti við Hafnarkirkju, f. 14. júlí 1905, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 145 orð | 1 mynd

Jens Líndal Bjarnason

Jens Líndal Bjarnason fæddist 16. janúar 1933. Hann lést 28. febrúar 2016. Útförin fór fram 9. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 227 orð | 1 mynd

Jón Helgason

Jón Helgason fæddist 9. desember 1945. Hann lést 28. febrúar 2016. Útför Jóns fór fram 9. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 5900 orð | 1 mynd

Magnús Ragnar Gíslason

Magnús Ragnar Gíslason fæddist í Reykjavík 19. júní 1930. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 2. mars 2015. Foreldrar hans voru hjónin Gísli Jóhannsson, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 1883 orð | 1 mynd

Ragnheiður Gísladóttir

Ragnheiður Gísladóttir fæddist á Akranesi 15. nóvember árið 1935. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi 3. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Ósk Guðmundsdóttir, f. 2.7. 1913, húsmóðir og verkakona á Akranesi, d. 20.1. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 474 orð | 1 mynd

Sigurður Jóhannsson

Sigurður Jóhannsson fæddist 21. mars 1954. Hann lést 26. febrúar 2016. Útför Sigurðar fór fram 7. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 1913 orð | 1 mynd

Sigurlaug Theódóra Óskarsdóttir

Sigurlaug Theódóra Óskarsdóttir fæddist á Syðra-Krossanesi við Eyjafjörð 16. mars 1926. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík 19. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðný Vilmundardóttir, f. 2. ágúst 1893, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 717 orð | 1 mynd

Stefán Egill Þorvarðarson

Stefán Egill Þorvarðarson fæddist á Söndum í Miðfirði 19. júní 1948. Hann lést á líknardeild Landspítalans 3. mars 2016. Foreldrar hans voru Þorvarður Júlíusson bóndi, f. 30. júlí 1913, d. 20. nóvember 1991, og Sigrún Kristín Jónsdóttir bóndi, f. 3. Meira  Kaupa minningabók
11. mars 2016 | Minningargreinar | 1548 orð | 1 mynd

Tómas Sigurðsson

Tómas Sigurðsson fæddist í Hnífsdal 10. apríl 1922. Hann lést 28. febrúar 2016. Foreldrar hans voru Sigurður Guðmundsson og Elísabet Jónsdóttir. Tómas var yngstur í níu systkina hópi. Þau eru öll látin. Hinn 8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

11. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 240 orð

Arðurinn lækkar um 5,4 milljarða

Stjórnir tryggingafélaganna Sjóvár og VÍS ákváðu í gær að lækka arðgreiðslutillögur sínar um samanlagt 5,4 milljarða króna. Meira
11. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 71 orð | 1 mynd

Endurkjörin formaður SI

Guðrún Hafsteinsdóttir, markaðsstjóri Kjöríss, var endurkjörin formaður Samtaka iðnaðarins á aðalfundi í gær. Hlaut hún 95% atkvæða og mun sitja sem formaður fram að Iðnþingi 2017. Kosningaþátttaka var 85,9%. Meira
11. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 481 orð | 2 myndir

Hluthafar Kviku ósáttir

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hluthafar í Kviku fjárfestingarbanka, gagnrýna harkalega þá aðferðafræði sem stjórn bankans hefur lagt til að notast verði við í þeirri viðleitni að lækka hlutafé bankans um 1.250 milljónir króna. Meira
11. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 102 orð

Landsframleiðslan í fyrra jókst um 4%

Hagstofa Íslands hefur birt nýjar tölur um landsframleiðsluna í fyrra. Samkvæmt þeim jókst landsframleiðslan að raungildi um 4,0% á árinu 2015 og er nú 5,0% meiri en hún var árið 2008. Neysla og fjárfesting er sögð hafa leitt hagvöxtinn. Meira
11. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 73 orð | 1 mynd

Stjórn Icelandair var kjörin án breytinga

Stjórn Icelandair Group var endurkjörin án breytinga á aðalfundi félagsins í gær. Svanhildur Nanna Vigfúsdóttir sem bauð sig fram til stjórnar náði ekki kjöri. Meira
11. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 813 orð | 3 myndir

Verslun Guðsteins lifir áfram

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Tímamót urðu í verslunarsögu Reykjavíkur um síðustu mánaðamót þegar nýir eigendur tóku við rekstri verslunar Guðsteins Eyjólfssonar á Laugavegi 34. Meira

Daglegt líf

11. mars 2016 | Daglegt líf | 1034 orð | 6 myndir

Emoji er framtíðin

Rakel Tómasdóttir er nemi í grafískri hönnun við Listaháskóla Íslands og hönnuður hjá tímaritinu Glamour. Lokaritgerð hennar fjallar um emoji, litlar myndir sem snjallsímanotendur nota til að gæða skilaboð hins stafræna heims lífi. Meira
11. mars 2016 | Daglegt líf | 371 orð | 1 mynd

HeimurÖnnu Marsýjar

Örfáum aðilum virðist þó einsett að leggja fyrir mig gildrur, sýna fram á að val mitt sé gallað og fáránlegt. Meira
11. mars 2016 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Krakkar, foreldrar og landslagsarkitektar fíla leiksvæði

Félag íslenskra landslagsarkitekta (FÍLA) stendur fyrir málstofu í dag um hönnun og mikilvægi leikskólalóða og framtíð þeirra í borgarlandslaginu. Málstofan er hluti af Hönnunarmars sem stendur yfir alla helgina. Meira
11. mars 2016 | Daglegt líf | 196 orð | 1 mynd

Útskriftarnemar sýna afrakstur námsins

Útskriftarnemar Upplýsingatækniskólans í grafískri miðlun, ljósmyndun og bókbandi halda útskriftarsýningu fyrir gesti og gangandi á morgun, laugardaginn 12. mars, milli klukkan 13 og 15 í sal Vörðuskóla. Meira

Fastir þættir

11. mars 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 Rbd7 8...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rc3 Rf6 4. e3 e6 5. Rf3 a6 6. b3 Bb4 7. Bd2 Rbd7 8. Bd3 0-0 9. 0-0 Bd6 10. Dc2 e5 11. cxd5 cxd5 12. e4 exd4 13. Rxd5 Rxd5 14. exd5 Rf6 15. h3 Bd7 16. Had1 Hc8 17. Db2 Hc5 18. Rxd4 Db6 19. Rf3 Hxd5 20. Bc3 Be7 21. Bd4 Da5 22. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 245 orð

Af Lúlla við Lækinn og rómans á svelli

Sigurlín Hermannsdóttur þótti kominn tími á limru á Leirnum: Hann Lúlli var kenndur við Lækinn leiðinda hafði hann kækinn; var einatt í brösum í annarra vösum, óhemju áhættusækinn. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 243 orð | 1 mynd

Árni Gunnlaugsson

Árni fæddist í Hafnarfirði 11.3. 1927 og ólst þar upp, sonur hjónanna Gunnlaugs Stefánssonar, stórkaupmanns í Hafnarfirði, og Snjólaugar Guðrúnar Árnadóttur organista. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 21 orð

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir...

Biðjið, og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða. Mt. Meira
11. mars 2016 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Formaður smábátafélagsins Drangeyjar

Hjálmar Steinar Skarphéðinsson vélstjóri gerir út handfærabátinn Helgu Guðmundsdóttur SK 23 frá Sauðárkróki þar sem hann býr. Steinar er á strandveiðum og svo hann er hann einnig með smávegis kvóta. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Kolbrún Þóra Einarsdóttir

30 ára Kolbrún ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk stúdentsprófi frá FÁ, starfar hjá N 1 og hefur háskólanám í haust. Maki: Kristinn Már Gíslason, f. 1985, starfsmaður á N 1. Foreldrar: Einar Þór Jónsson, f. 1963, fyrrv. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 45 orð

Málið

Aukning tröllríður orðið máli ferðaþjónustunnar í viðtölum og yfirlýsingum. Sí og æ verður „aukning í ferðamannafjölda“ og „farþegaaukning hefur verið mikil hjá okkur“ í stað þess að farþegum og ferðamönnum fjölgi . Meira
11. mars 2016 | Í dag | 48 orð | 1 mynd

Rakel Ósk Þorgeirsdóttir

30 ára Rakel ólst upp í Borgarnesi, býr nú í Reykjavík, lauk prófi í bókhaldi frá Niels Brock Buissness College í Kaupmannahöfn og er þjónustu- og móttökustjóri hjá Orange Project-skrifstofuhóteli og fyrirsæta. Foreldrar: Rebekka Benjamínsdóttir, f. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Sandra Borg Bjarnadóttir

30 ára Sandra ólst upp í Reykjavík, er búsett þar, lauk prófum í fatahönnun frá hönnunarskóla í Róm og er hönnuður á eigin vegum. Maki: Þorgils Óttarr Erlingsson, f. 1986, nemi í myndlist við Listaháskóla Íslands. Foreldrar: Edda Borg Ólafsdóttir, f. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 580 orð | 4 myndir

Síldin kemur og síldin fer

Kristín fæddist á Seyðisfirði 11.3. 1946 og ólst þar upp: „Ég er miðjubarn í fimm systkina hópi. Það var gott að alast upp þar eystra. Ég byrjaði átta ára að salta síld og þurfti að standa uppi á kassa til að ná niður á tunnubotninn. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

95 ára María Hólm Jóelsdóttir 85 ára Steinunn Eyjólfsdóttir 80 ára Guðrún S. Hjaltadóttir Hildegard K. Frímannsson Sigríður Sigurðardóttir 75 ára Erna Ruth Konráðsdóttir Fríður Guðmundsdóttir Guðmunda Sigurðardóttir Haraldur Magnússon Hjálmar S. Meira
11. mars 2016 | Fastir þættir | 276 orð

Víkverji

Í vikunni dreifði nær níræður maður úr snjóhrúgu, sem fyrr í vetur var rutt upp á bílastæði við götuna þar sem hann býr í Reykjavík. Víkverji spurði hann hvers vegna hann væri að þessu. Meira
11. mars 2016 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

11. mars 1941 Þýskur kafbátur gerði árás á línuveiðarann Fróða, djúpt suðaustur af Vestmannaeyjum. Fimm menn fórust. 11. Meira

Íþróttir

11. mars 2016 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero segist munu yfirgefa...

Argentínski knattspyrnumaðurinn Sergio Agüero segist munu yfirgefa Manchester City eftir HM í Rússlandi árið 2018. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 561 orð | 4 myndir

Aukasætið enn í boði

Undankeppni EM Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í handbolta er enn án stiga á botni síns undanriðils fyrir EM, nú þegar þremur umferðum af sex er lokið. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla Stjarnan – Keflavík 73:71 Haukar &ndash...

Dominos-deild karla Stjarnan – Keflavík 73:71 Haukar – Höttur 87:66 Þór Þ. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 58 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Basel – Sevilla 0:0...

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, fyrri leikir: Basel – Sevilla 0:0 • Birkir Bjarnason lék allan leikinn með Basel. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Hannes í markið hjá Bodö

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, verður kynntur til sögunnar í dag hjá norska úrvalsdeildarfélaginu Bodö/Glimt, sem hefur fengið hann lánaðan frá NEC Nijmegen í Hollandi. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 477 orð | 1 mynd

Hefur allt til að bera til þess að verða frábær

24. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hin 17 ára gamla Sylvía Rún Hálfdanardóttir átti fínan leik með Haukum í vikunni þegar liðið hafði betur í toppslagnum gegn Íslands- og bikarmeisturum Snæfells, 78:59, í Schenkerhöllinni á Ásvöllum. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Birgir Örn Birgis var 16 ára gamall í byrjunarliðinu í fyrsta landsliði Íslands í körfuknattleik þegar það mætti Dönum í Kaupmannahöfn árið 1959. • Birgir fæddist 1942 og lék með Ármanni allan sinn feril. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Keppni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst um komandi helgi og...

Keppni í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu hefst um komandi helgi og þar eigum við Íslendingar bæði leikmenn og þjálfara sem gaman verður að fylgjast með á komandi vikum og mánuðum. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 68 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur...

KÖRFUKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Valshöllin: Valur – Hamar 20 1. deild karla: Ísafjörður: KFÍ – Valur 18.40 Borgarnes: Skallagrímur – Hamar 19.15 Smárinn: Breiðablik – Fjölnir 19.15 HANDKNATTLEIKUR 1. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 432 orð | 1 mynd

Liverpool kom sér í dauðafæri

Liverpool er í algjörri kjörstöðu í einvígi sigursælustu liða enskrar knattspyrnu eftir 2:0-sigur á Manchester United á Anfield í gærkvöld, í fyrri leik liðanna í 16-liða úrslitum Evrópudeildarinnar. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 930 orð | 7 myndir

Stemning í gamla salnum

Handbolti Baldur Haraldsson Kristján Jónsson ÍBV og Grótta skildu jöfn í Eyjum í gær, 24:24, eftir háspennu seinni hálfleik. Með sigri gátu Gróttumenn komist upp fyrir ÍBV í fjórða sæti en þeim mistókst það. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna Sviss – Ísland 22:21 Staðan: Frakkland...

Undankeppni EM kvenna Sviss – Ísland 22:21 Staðan: Frakkland 330079:576 Þýskaland 320172:594 Sviss 310259:782 Ísland 300355:710 *Á morgun mætast Frakkland og Þýskaland og á sunnudag mætast Ísland og Sviss. Meira
11. mars 2016 | Íþróttir | 1650 orð | 13 myndir

Vörnin réð úrslitum í Ásgarði

Körfubolti Kristinn Friðriksson Víðir Sigurðsson Stærsti leikur lokaumferðar Domino's-deildar karla í körfuknattleik í gær var eflaust viðureign Stjörnunnar og Keflavíkur í Ásgarði. Meira

Ýmis aukablöð

11. mars 2016 | Blaðaukar | 134 orð | 1 mynd

Aukin umsvif hjá Gullbergi á Seyðisfirði

Það sem af er þessu ári hefur vinnslan í fiskvinnslustöð Gullbergs ehf. á Seyðisfirði gengið vel og hafa 725 tonn verið unnin til þessa. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 675 orð | 4 myndir

Aukin umsvif hjá Ísfelli í Eyjum

Ísfell er í hópi umsvifamestu fyrirtækja á Íslandi á sviði veiðarfæraþjónustu og sölu á útgerðarvörum, björgunarvörum, bindivörum, hífilausnum og ýmsum rekstrarvörum. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 746 orð | 5 myndir

Bátarnir stækka hjá Trefjum

Mikið vatn er til sjávar runnið frá því Trefjar hófu starfsemi árið 1977 með einum starfsmanni. Umsvifin hafa aukist ár frá ári og hefur fyrirtækið á þessum tíma framleitt rúmlega 400 báta, sem farið hafa stækkandi. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 1170 orð | 2 myndir

„30 milljarðar á floti þarna úti“

Með því að byggja upp sterkt upprunavörumerki mætti reikna með að fá mun hærra verð fyrir íslenskt sjávarfang á erlendum mörkuðum Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 645 orð | 2 myndir

Geta gert úr hráefninu vöru sem er hundraðfalt verðmætari

Á skömmum tíma hafa orðið til allmörg lífefna- og líftæknifyrirtæki sem búa til mikil verðmæti úr hráefni sem fellur til við fiskvinnslu. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 949 orð | 1 mynd

Góðærið er hjá okkur núna

Sjávarútvegsfræði hefur verið kennd síðastliðin 25 ár við Auðlindadeild Háskólans á Akureyri. Námið er fjölbreytt og gefur kost á ýmsum störfum að því loknu, segir Hreiðar Þór Valtýsson brautarstjóri. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 558 orð | 1 mynd

Hugbúnaður hannaður með fisk í huga

Wisefish frá Wise lausnum hefur náð góðri útbreiðslu í íslenskum sjávarútvegi og unnið er að því að ná fótfestu á erlendum mörkuðum Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 168 orð | 1 mynd

Hvatt til varkárni í grásleppuveiðum

Á undanförnum vikum hefur grásleppunefnd Landssambands smábátaeigenda fundað um vertíðina sem hefst 20. mars nk. Grásleppunefnd LS ákvað á fundi í gær að miða við að heildarveiði á vertíðinni 2016 fari ekki umfram 10 þúsund tunnur. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 1372 orð | 4 myndir

Í fararbroddi á heimsvísu

Marel er alþjóðlegt fyrirtæki og hjá því starfa yfir 4.600 manns um allan heim. Fyrirtækið starfrækir skrifstofur og dótturfyrirtæki í fleiri en 30 löndum, auk 100 umboðsmanna og dreifingaraðila. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 1165 orð | 4 myndir

Í huga útlendinganna er fiskurinn sparimatur

Fiskréttunum eru gerð góð skil á veitingastöðum Þóris Bergssonar Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 817 orð | 4 myndir

Kristjánsbúrið tekst á flug

Kristjánsbúrið varð til í kjölfar alvarlegs slyss en er í dag byltingarkenndur löndunarbúnaður. Útgerðir og löndunarþjónustur eru að taka við sér, segir sölustjóri Sæplasts. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 839 orð | 3 myndir

Plastið á ekki heima í sjónum

Plast brotnar niður í örsmáar agnir sem geta valdið óskunda í lífríkinu. Þrávirk efni loða við plastið og geta borist upp fæðukeðjuna Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 370 orð | 2 myndir

Rannnsóknir nemenda nýtist í heimalöndunum

Starfsemi Sjávarútvegsskóla Sameinuðu þjóðanna á Íslandi er í sókn. 20 nemendur útskrifuðust á dögunum. Námið er hluti af þróunaraðstoð Íslendinga. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 285 orð | 3 myndir

Rækjan er stór og góð

Tveir rækjubátar á miðunum á Skjálfanda. 140 tonn á vertíðinni. Aflinn allt að fimm tonn á dag. Selt til Ramma. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 807 orð | 2 myndir

Samtvinna öll öryggismálin

Uppsetning víðtækra myndavélakerfa um borð í stærri fiskiskipum til viðbótar slökkvikerfum er vaxandi þáttur í starfsemi Securitas. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 610 orð | 5 myndir

Senda Bandaríkjamönnum fisk heim að dyrum

Í flóru íslenkra sjávarútvegsfyrirtækja kennir ýmissa grasa. Á undanförnum árum hefur aukin áhersla verið lögð á verðmætaaukningu sjávarfangs og nýsköpun innan greinarinnar. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 797 orð | 3 myndir

Sígandi lukka er best

Við kaupum af fiskmörkuðum hér og svo eru aðilar hér í kring sem við kaupum af líka frá degi dags í fiskþurrkunina. Við flytjum okkar framleiðslu að mestu til Nígeríu. Þar hefur verið góður markaður fyrir þurrkaðar fiskafurðir en heldur hefur hægt á eins og er. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 226 orð | 1 mynd

Síle heimilar innflutning á laxahrognum

Yfirvöld í Síle hafa opnað landamæri sín að nýju fyrir innflutningi á laxahrognum frá Íslandi. Þarlend yfirvöld lögðu á innflutningsbann eftir að VHS-veiran greindist í fyrsta sinn hér á landi sl. haust, segir í frétt á heimasíðu Matvælastofnunar. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 175 orð | 1 mynd

Sköpun á verðmætasköpun ofan

Það er kunnara en frá þurfi að segja hversu mikilvægur sjávarútvegurinn er fyrir íslenskt þjóðarbú. Þó eru sífellt nýir fletir að koma í ljós á þessari meginstoð atvinnulífsins sem fela í sér sífellt fleiri möguleika á nýjum og meiri tekjum. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 1760 orð | 6 myndir

Spennandi fiskréttir og fleira gott

Fiskur er í aðalhlutverki á veitingastaðnum Icelandic Fish & Chips á Tryggvagötu 11 í Reykjavík. Erna Kaaber er annar framkvæmdastjóri staðarins. Hún segir straum ferðafólks vera stöðugan og greinilegt að útlendingum leiki hugur á að sjá hvernig Íslendingar matreiði fish & chips. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 403 orð | 1 mynd

Styrkjast faglega og efla tengslanetið

Námsleið Háskólans í Reykjavík fyrir stjórnendur í sjávarútvegi hefur farið vel af stað Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 682 orð | 2 myndir

Sumir vilja ekki skoða fossa eða kirkjur

Sjávarútvegurinn er farinn að spila hlutverk í ferðaþjónustunni. Innlendum sem erlendum gestum þykir gaman að sjá hvernig greinin starfar og eru áhugasamir um vöruna. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 640 orð | 3 myndir

Togararall í fullum gangi

Starfsmenn Hafró fá litla hvíld á meðan togararallið stendur yfir. Mælingarnar spanna núna 32 ár og gefa verðmætar upplýsingar um ástand stofna. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 416 orð | 2 myndir

Tækni sem finnur aðskotahluti í pökkuðum matvælum

Breska fyrirtækið Loma Systems stendur framarlega á heimsvísu þegar kemur að hönnun og framleiðslu eftirlits- og skynjunartækja í matvælaiðnaði. Meira
11. mars 2016 | Blaðaukar | 383 orð | 6 myndir

Útsvarstekjurnar aldrei meiri en á vertíðinni

Sveitarsjóður í Snæfellsbæ fær 80 milljónir króna á mánuði þegar vel veiðist. Öflug útgerð og vinnudagurinn er oft langur. Fín aflabrögð. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.