Greinar laugardaginn 12. mars 2016

Fréttir

12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

93,6% þjóðarinnar búa í þéttbýlinu

Um síðastliðin áramót voru landsmenn 332.529 og hafði fjölgað um 3.429 frá í ársbyrjun 2015. Þetta jafngildir fjölgun um 1%. Konum og körlum fjölgaði nokkuð jafnt, en karlarnir voru þó 2.011 fleiri. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 882 orð | 5 myndir

Aldeyjarfossi verði hlíft

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýjasta útfærsla af Hrafnabjargavirkjun í Skjálfandafljóti, Hrafnabjargavirkjun C, hefur ekki helmings afl á við upphafleg virkjanaáform en hlífir Aldeyjarfossi sem er hluti af einstakri náttúrusmíð. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Barnavernd og forvarnir í leikskólum

Næsti morgunfundur forvarnaverkefnisins Náum áttum verður á Grand hóteli miðvikudaginn 16. mars kl. 8.15 til 10.00. Fjallað verður um barnavernd og forvarnavinnu í leikskólum og hvernig leikskólar hafa tækifæri til að leiðbeina börnum og foreldrum m.a. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Bárurnar skella á berginu

Það gustaði um Valahnúk á Reykjanesi í gærmorgun þegar Grindvíkingurinn Haraldur Hjálmarsson var þar á ferð með myndavélina. Hvítfyssandi bárurnar skullu á bergdröngunum við Valahnúk og náðu marga metra upp á land. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð

„Hælisleitendur ekki hættulegri en aðrir“

„Útlendingastofnun er kunnugt um að einhverjir íbúar á Kjalarnesi hafi áhyggjur af nábýlinu við hælisleitendurna í Arnarholti. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Bestu vísindin eru hjá Hafró

„Allflestir eru sammála um að bestu vísindin sem við höfum eru í ráðgjöf Hafró. Henni hef ég fylgt og það hefur virkað vel,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, en hann átti fund sl. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Deilt um samkomulagið

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Skiptar skoðanir eru á meðal ríkja Evrópusambandsins um samkomulag sem sambandið gerði við stjórnvöld í Tyrklandi fyrr í vikunni og ætlað er að taka á flóttamannavandanum í álfunni. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Dekkjakurlið fjarlægt á Akranesi í ár

Bæjarráð Akraness samþykkti á fundi hinn 10. mars sl. að dekkjakurl á sparkvöllum við Grundaskóla og Brekkubæjarskóla yrði fjarlægt á þessu ári. Á Akranesi eru þrír sparkvellir með svokölluðu gervigrasi. Gúmmíkurlið, þ.e.a.s. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Dýrbítur í fjárhúsum í Mýrdal

„Ég kom hingað í fjárhúsin um klukkan átta í morgun og þá tók þetta á móti mér,“ sagði Guðmundur Emil Sæmundsson, íbúi í Vík, í samtali við mbl.is síðdegis í gær, en hann kom að illa bitinni og dauðri kind í gærmorgun. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð

Einkaaðilar að Sundabraut

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Lögmannsstofan Lex og Gamma Capital Management vinna að því að meta kostnað við lagningu Sundabrautar í því skyni að kanna hvort hægt sé að fá einkaaðila til að fjármagna framkvæmdina. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1009 orð | 4 myndir

Endurskoða þarf staðsetninguna

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð | 2 myndir

Ferðamenn sækja í garðinn

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Erlendum ferðamönnum sem heimsækja Fjölskyldu- og húsdýragarðinn hefur fjölgað verulega á undanförnum árum. Á síðasta ári voru þeir um 12 þúsund og er það tvöföldun á aðeins þremur árum. Tómas Ó. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Fimm erlendir stórmeistarar á toppnum

Fimm erlendir stórmeistarar eru efstir og jafnir með 4,5 vinninga eftir 5. umferð á Gamma Reykjavíkurskákmótinu í Hörpu í gær. Alþjóðlegi meistarinn Bragi Þorfinnsson er efstur Íslendinga í 6. – 29. sæti með 4 vinninga. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 434 orð | 1 mynd

Fyrstu 300 þúsundin verði óskert

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Í megintillögum starfshóps sem unnið hefur að mótun framtíðarstefnu í fæðingarorlofsmálum og skilað var í gær, er lagt er til að sameiginlegt orlof beggja foreldra verði lengt úr níu mánuðum í eitt ár. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Hafa grafið stríðsöxina

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Donald Trump, sem sækist eftir útnefningu bandaríska Repúblikanaflokksins vegna forsetakosninganna í Bandaríkjunum næsta haust, barst liðsauki í gær þegar taugaskurðlæknirinn Ben Carson lýsti yfir stuðningi við... Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Hafa leitað lausnar með viðræðum á „göngunum“ í deilunni í Straumsvík

„Það hafa verið þreifingar í gangi og menn settust niður í gær en það leiddi ekki til þess að menn fyndu lausn,“ segir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð | 1 mynd

Jakkafötin verða sérsaumuð á íslenska landsliðið

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is KSÍ hefur gert samning við Herragarðinn um að verslunin útvegi íslenska landsliðinu í knattspyrnu og fylgiliði þess sérsaumuð jakkaföt á Evrópumótið í fótbolta. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Kaffon og Jarl í ærslafullum leik

Oft er talað um að hundurinn sé besti vinur mannsins en hundar eiga sér fleiri vini. Þannig er um Kaffon, sem einn starfsmanna Fjölskyldu- og húsdýragarðsins á. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 559 orð | 4 myndir

Kirkjan er miðdepill í bæjarmynd

SVIÐSLJÓS Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Selfosskirkja og starfið hér er ákveðinn miðdepill í bæjarlífinu á Selfossi. Kirkjusókn – hvort sem það eru messur eða aðrir þættir í starfi okkar – er góð. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kjörinn nýr formaður SFV á aðalfundi

Pétur Magnússon, forstjóri Hrafnistu, var kjörinn formaður Samtaka fyrirtækja í velferðarþjónustu (SFV) á aðalfundi samtakanna. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Kostelic ætlar að hugsa á göngu þvert yfir landið

Króatíski skíðakappinn og einn tengdasona Íslands, Ivica Kostelic, hyggst koma til Íslands síðar í þessum mánuði og leggja í langferð á gönguskíðum þvert yfir landið. „Ég ætla að nota ferðina til að hugsa. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 485 orð | 2 myndir

Kórinn leikur og dansar

Viðtal Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er stórt og krefjandi verkefni og í leiðinni skemmtilegt. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Lést af völdum höfuðáverka en ekki hjartaáfalls

Fyrrverandi aðstoðarmaður Vladimírs Pútíns, forseta Rússlands, sem fannst látinn á hótelherbergi í Washington, höfuðborg Bandaríkjanna í nóvember, lést af völdum höfuðáverka. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Listaverk vetrar og vatns

„Þetta er fínasta listaverk,“ sagði Jón Björn Hreinsson, bóndi á Ljósavatni í Ljósavatnsskarði, um sérkennilega klakastrýtu sem myndaðist rétt ofan við bæinn hans. Þau á Ljósavatni eru með heimarafstöð. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Líffæri gefin í 49 skipti á nýliðnu ári

Líffæragjöfum hefur fjölgað umtalsvert í Evrópu og mesta aukningin var á Íslandi. Þetta kemur fram í frétt vefsíðu Sjúkratrygginga Íslands. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Maður í hjólastól rændi banka

Karlmaður í hjólastól rændi banka í miðborg Zagreb, höfuðborgar Króatíu, fyrir helgi. Skömmu áður höfðu vegfarendur hjálpað honum að komast inn í húsnæði útbús austurríska bankans Erste Bank. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð

Magnús Orri býður sig fram

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Magnús Orri Schram, sem var þingmaður Samfylkingarinnar í suðvesturkjördæmi 2009-2013, mun snemma í dag tilkynna þá ákvörðun sína að bjóða sig fram til formanns í Samfylkingunni. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð

Margir færa tryggingar til Varðar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Már bar um mikil vonbrigði í héraðsdómi

Freyr Bjarnason freyr@mbl. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Móttaka sjúklinga færð í bílageymslu í neyð

„Aftur og ítrekað hef ég hér í þessum pistlum greint frá þeirri óþolandi stöðu sem er á aðalsjúkrahúsi landsmanna þar sem verulega veikt fólk fær ekki fullnægjandi þjónustu vegna þess að ekki eru nægilega mörg rými á spítalanum,“ segir Páll... Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 638 orð | 2 myndir

Mun nota ferðina til að hugsa

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is „Ég ætla að nota ferðina til að hugsa. Hugsa um það hvað ég geri á næsta ári og hvort ég muni keppa aftur í heimsbikarnum. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 452 orð | 12 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband Hrings og Elsu hangir á bláþræði. Þau eiga dótturina Elsu og hafa fundið draumahúsið en plönin fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt líf þeirra. Laugarásbíó 17.50, 20.00 Smárabíó 13.00, 15.30, 17.45, 20.00, 22. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 2 myndir

Nemendur standa sig vel í hreysti og heilsu

úr Bæjarlífinu Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnes Aðalfundur Grímshúsfélagins verður haldinn á morgun, sunnudag, 13. mars kl. 17.00 í Alþýðuhúsinu. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Nýr formaður Rauða krossins í Reykjavík kjörinn á aðalfundi

Árni Gunnarsson var kjörinn formaður Rauða krossins í Reykjavík á fjölmennum aðalfundi deildarinnar í fyrrakvöld. Árni hefur verið gjaldkeri stjórnar síðasta árið og áður sinnt fjölbreyttri stjórnarsetu fyrir Rauða krossinn. Í tilkynningu segir m.a. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 291 orð | 1 mynd

Nýr orkubússtjóri á Vestfjörðum

Stjórn Orkubús Vestfjarða ohf. hefur ákveðið að ráða Elías Jónatansson, bæjarstjóra í Bolungarvík, í starf orkubússtjóra frá 1. júlí næstkomandi. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Ota mjólk og grænmeti að skólabörnum

Evrópusambandið hefur ákveðið að ráðast í markaðsátak til að auka aðgang skólabarna í aðildarríkjunum að mjólk, ávöxtum og grænmeti. Jafnframt verður veitt fræðsla um hollustu matar. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Ólöf Arnalds leikur og syngur í Mengi

Tónlistarkonan Ólöf Arnalds heldur tónleika í lesstofunni, innsetningu Or Type-hönnuðanna, í Mengi í kvöld kl. 21. Þar flytur hún eigið efni, gamalt og nýtt í bland, meðal annars ný lög og ljóð sem verða á plötu hennar sem kemur út síðar á árinu. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 9 orð | 1 mynd

RAX

Vetraríki Skyggnst á milli vel skreyttra trjánna í... Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Rætt um evruna á finnska þinginu

Sérstök umræða mun fara fram í finnska þinginu á næstu vikum um það hvort Finnar ættu að láta evruna lönd og leið í kjölfar þess að safnað var meira en 50 þúsund undirskriftum því til stuðnings að slík umræða færi fram. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

Segir lokun Ráðhússins um helgar vera áhyggjuefni

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð

Sjö sækjast eftir sæti í stjórn VÍS

Sjö framboð bárust til fimm stjórnarsæta í tryggingafélaginu VÍS. Kosið verður í stjórnina á aðalfundi 16. mars næstkomandi. Allir núverandi stjórnarmenn, að Bjarna Brynjólfssyni undanskildum, bjóða áfram fram krafta sína. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Stöðva áform um að tæma bótasjóði

„Baráttunni er ekki lokið þótt tryggingafélögin hafi lagt á flótta,“ segir í yfirlýsingu Runólfs Ólafssonar, framkvæmdastjóra FÍB, í gær í kjölfar þeirrar ákvörðunar Sjóvár og VÍS að lækka arðgreiðslutillögur sínar. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

TónaList flytur nýfundin æskuverk

Strengjasveitin TónaList flytur nýfundin æskuverk eftir Jón Nordal í Seltjarnarneskirkju í dag kl. 17. Verkin sem um ræðir voru samin og aðeins flutt einu sinni í kringum 1943. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 551 orð | 1 mynd

Unglingar vekja athygli á launamun kynjanna

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Lilja Hrönn Önnu-Hrannarsdóttir, Sandra Ósk Björnsdóttir og Þorbjörg Arna Jónasdóttir, nemendur í Vatnsendaskóla í Kópavogi, sigruðu í samkeppni nemenda í 10. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 557 orð | 3 myndir

Úttekt að ljúka á áhrifum álversins

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Allt situr fast sem fyrr í álversdeilunni í Straumsvík og hefur ekkert nýtt komið fram á undanförnum dögum sem gæti greitt fyrir því að kjaraviðræður komist í gang. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Vara við vatna-vöxtum í asahláku

Veðurstofan hefur sent frá sér viðvörun vegna vatnavár á Suður- og Vesturlandi á morgun, sunnudag. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 5 myndir

Veggjakrot vaxandi vandi í Reykjavík

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Veggjakrot er vaxandi vandamál í Reykjavík á ný, en stefnt er að hreinsun með vorinu. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Veltuaukningin er langt undir fjölgun ferðamanna

Veltan af rekstri gististaða jókst um 16,5% milli 2014 og 2015 og velta í veitingasölu um tæp 14%. Þessi aukning er langt undir fjölgun erlendra ferðamanna. Til dæmis áætlar Ferðamálastofa að um 1. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Vilja samstarf í málefnum norðurslóða

Vel fór á með þeim Barack Obama Bandaríkjaforseta og Justin Trudeau, forsætisráðherra Kanada, þegar þeir funduðu í Washingon, höfuðborg Bandaríkjanna, fyrir helgi. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

Vilja setja Sæbraut og Geirsgötu í stokk

Borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins vilja leggja Sæbraut og Geirsgötu í umferðarstokk. Tillaga þess efnis verður lögð fram á fundi borgarstjórnar Reykjavíkur næstkomandi þriðjudag. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Vill kanadíska fríverslun við ESB

Borgarstjóri London, Boris Johnson, sagði á fundi í gær að Bretland ætti að semja um fríverslunarsamning við Evrópusambandið á hliðstæðum nótum og Kanada hefur gert eftir að Bretland segði skilið við sambandið. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 246 orð

Þjóðaratkvæði um staðarval?

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sigmundur Davíð Gunnlaugsson forsætisráðherra telur tímabært að ræða staðsetningu nýs Landspítala með formlegum hætti. Sigmundur segir að bygging nýs Landspítala hafi alloft verið rædd á Alþingi. Meira
12. mars 2016 | Erlendar fréttir | 80 orð | 1 mynd

Þurfa að vera 21 árs til að kaupa tóbak

Öldungadeild þings Kaliforníu-ríkis í Bandaríkjunum samþykkti fyrir helgi lög um tóbaksvarnir þar sem hámarksaldurinn til þess að versla sígarettur og aðrar tóbaksvörur var hækkaður úr 18 árum í 21 ár. Meira
12. mars 2016 | Innlendar fréttir | 41 orð | 1 mynd

Þögul leiftur í Hörpu

Þögul leiftur nefnist ljósmyndasýning sem opnuð verður í Esju, nýju sýningarrými Hörpu, á morgun kl. 13. Meira

Ritstjórnargreinar

12. mars 2016 | Staksteinar | 205 orð | 1 mynd

Hrun í flokki borgarstjórans

Samkvæmt nýrri skoðanakönnun hefur Samfylkingin í borgarstjórn misst mikið fylgi frá kosningunum 2014. Flokkurinn hefur hrunið úr því að vera stærsti flokkurinn með tæplega 32% fylgi í þriðja sætið með innan við 20% fylgi. Meira
12. mars 2016 | Leiðarar | 588 orð

Hver á að njóta vafans?

Málflutningur borgarstjóra minnir á varnarræður tóbaksfyrirtækjanna á liðinni öld Meira

Menning

12. mars 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Afmælistónleikar

Íslenska Suzuki-sambandið stendur fyrir þrennum afmælistónleikum í Norðurljósasal Hörpu á morgun í tilefni af 30 ára afmæli sínu. Meira
12. mars 2016 | Tónlist | 729 orð | 2 myndir

„Maður sér alltaf eitthvað nýtt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
12. mars 2016 | Myndlist | 625 orð | 1 mynd

Fylgir flæðinu eftir

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Mannkynssagan, einsog hún leggur eða lagði sig nefnir Sigtryggur Berg Sigmarsson myndlistarmaður sýninguna sem hann opnar í dag, laugardag klukkan 17, í Listamenn Gallerí að Skúlagötu 32. Meira
12. mars 2016 | Dans | 54 orð | 1 mynd

Krakkadans á Kex Hosteli á morgun

Kennarar frá Dansskóla Birnu Björns kenna krakkadans á Heimilislegum sunnudögum á Kex Hosteli á morgun, sunnudag, kl. 13. „Krakkadans hefur frá byrjun notið mikilla vinsælda á Kex Hosteli og í sumum tilfellum hafa færri komist að en vilja. Meira
12. mars 2016 | Leiklist | 148 orð | 1 mynd

Lífið sýnt í síðasta sinn

Verðlaunasýningin Lífið – stórskemmtilegt drullumall verður sýnd í síðasta sinn í Tjarnarbíói á morgun, sunnudag, kl. 13. Lífið var frumsýnt í október 2014 og hlaut tvenn Grímuverðlaun árið 2015 sem Besta barnasýningin og Sproti ársins. Meira
12. mars 2016 | Fjölmiðlar | 201 orð | 1 mynd

Lýsi eða Lagerbäck

Það eru margir sem velta fyrir sér hvernig standi á því að 330.000 manna þjóð sé komin á EM í fótbolta. Lýsi hefur birt sjónvarpsauglýsingu þar sem mögulegum ástæðum er kastað fram. Meira
12. mars 2016 | Tónlist | 580 orð | 2 myndir

Ó, þú norræna man!

Áherslur voru nefnilega dulítið einkennilegar í þetta sinnið og þá helst hvað varðar hið yfirlýsta markmið hátíðarinnar að endurspegla það sem í gangi er í norrænni dægurtónlist. Meira
12. mars 2016 | Tónlist | 259 orð | 1 mynd

Portrett af Úlfari Inga á 15.15-tónleikum

Næstu tónleikar í portrettröð Caput-hópsins og 15.15 verða haldnir í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15.15 og eru þeir tileinkaðir tónlist Úlfars Inga Haraldssonar. Meira
12. mars 2016 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Sýning opnuð á Kirkjutorgi í Neskirkju

Myndlistarsýning með verkum Hrafnkels Sigurðssonar verður opnuð á Kirkjutorgi í Neskirkju á morgun. Messað er kl. 11 og ræðir sr. Skúli S. Ólafsson sóknarprestur um verkin í predikun sinni. Meira

Umræðan

12. mars 2016 | Pistlar | 303 orð

Alþýðuflokkurinn 100 ára

Liðin er öld 12. mars 2016 frá stofnun Alþýðuflokksins. Hann átti að verða systurflokkur norrænu jafnaðarmannaflokkanna. En hvernig stendur á því, að vinstrihreyfingin varð miklu minni hér á landi en annars staðar á Norðurlöndum? Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Einar furðulegustu forsetakosningar í Bandaríkjunum

Eftir Gunnar Birgisson: "Gremja, vitleysa, ruglingur og fleira einkennir forsetakosningarnar í Bandaríkjunum þetta árið." Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 759 orð | 1 mynd

Er Ísland á rangri leið í heilbrigðismálum?

Eftir Stein Jónsson: "Vonir standa til þess að nú sé framundan uppbygging í íslenska heilbrigðiskerfinu. Mikilvægt er við þá vinnu að forðast gamlar klisjur..." Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 725 orð | 1 mynd

Eru alþingismenn leiðitamar heybrækur?

Eftir Steinar Berg: "Stóðum að lokum með tár í augum og sting í hjarta frammi fyrir napurleika stjórnsýslunnar og réttarkerfisins ásamt fimm milljóna króna málskostnaði." Meira
12. mars 2016 | Pistlar | 492 orð | 2 myndir

Hvað er á himni?

Margt í orðaforðanum á sér rætur í annarri menningu en nú ríkir og þar með í öðrum hugarheimi en við lifum í. Algengt dæmi um þetta er orðið eldhús um það rými í híbýlum og vinnustöðum sem nýtist til matreiðslu. Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 714 orð | 1 mynd

Ísland „um stundarsakir“

Eftir Gústaf Adolf Skúlason: "Mun sú regla verða ákölluð sem stærsta ástæða framtíðarinnar til að taka völdin af forseta Íslands en það myndi tryggja sigur fjárglæframanna." Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 741 orð | 1 mynd

Lífeyrissparnaður, erlend fjárfesting og jafnvægi

Eftir Ásgeir Daníelsson: "Hér verður sýnt fram á að þessi kenning um nauðsyn fjárfestingar erlendis til að tryggja jafnvægi byggist á hugsanavillu." Meira
12. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 497 orð

Oddfellow-skálin Fimmta lota um Oddfellow-skálina var spiluð á vindasömu...

Oddfellow-skálin Fimmta lota um Oddfellow-skálina var spiluð á vindasömu mánudagskvöldi. 18 pör mættu til leiks. Helgi Gunnar Jónsson og Hans Óskar Isebarn höfðu nauman en sanngjarnan sigur en þeir leiddu keppnina lengst af. Helgi G. Jónss. Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 751 orð | 1 mynd

Passíusálmarnir í túlkun Marðar Árnasonar

Eftir Steinunni Jóhannesdóttur: "Flutningur Marðar er í samræmi við þann djúpa skilning og þekkingu sem hann hefur á verkinu. Trúnaður hans við skáldið og erindi þess ræður för." Meira
12. mars 2016 | Pistlar | 467 orð | 1 mynd

Sameiningartákn í samtímanum?

Það styttist í forsetakjör og í byrjun ágústmánaðar mun nýr húsbóndi taka við lyklavöldum á Bessastöðum, hinu fornfræga höfuðbóli sem Sigurður Jónsson, forstjóri, færði íslensku þjóðinni af rausnarskap sínum árið 1941, svo hægt væri að búa... Meira
12. mars 2016 | Aðsent efni | 1052 orð | 1 mynd

Samtökin 78 – súpa eftir glataðri uppskrift

Eftir Sigríði Björk Þormar: "Erum við að stíga skref aftur á bak í umræðu um kynhneigð með þessu aukna regnhlífarfyrirkomulagi sem tekur inn hina ýmsu hópa samfélagsins?" Meira
12. mars 2016 | Pistlar | 850 orð | 1 mynd

Það er munur á núinu og „2007“

Það þarf að búa svo um hnútana að aðstaðan verði ekki til Meira

Minningargreinar

12. mars 2016 | Minningargreinar | 1094 orð | 1 mynd

Ása Guðmundsdóttir

Ása Guðmundsdóttir fæddist á Rangá í Djúpárhreppi 28. janúar 1934. Hún lést á Landspítala Fossvogi 4. mars 2016. Ása var dóttir hjónanna Guðmundar Max Guðmundssonar trésmiðs, f. 13. október 1898, d. 2. júlí 1975, og Sigríðar Stefánsdóttur f. 6. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2016 | Minningargreinar | 1055 orð | 1 mynd

Gunnar Ellert Svavarsson

Gunnar Ellert Svavarsson fæddist 27. nóvember 1938 á Ólafsfirði. Hann lést á Landspítalanum við Hringbraut 2. mars 2016. Foreldrar hans voru Guðný Ingimarsdóttir verkakona og húsmóðir frá Ólafsfirði, f. 18. febrúar 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2016 | Minningargreinar | 2658 orð | 1 mynd

Jónasína Pétursdóttir

Jónasína Pétursdóttir, Ína Pé, fæddist á Garðarsbraut 33 á Húsavík 9. október 1942. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Húsavík 26. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Pétur Óskar Sigurgeirsson, f. á Bangastöðum á Tjörnesi 30. mars 1915, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2016 | Minningargreinar | 2181 orð | 1 mynd

Kristján Blær Ásmundsson

Kristján Blær Ásmundsson vörubifreiðastjóri, Lindahlíð Aðaldal, fæddist 28. október 1925. Hann lést 4. mars 2016 á Skógarbrekku, Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Húsavík. Foreldrar hans voru Ásmundur Kristjánsson frá Mýlaugsstöðum, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2016 | Minningargreinar | 1388 orð | 1 mynd

Steinþór Jóhannsson

Steinþór Jóhannsson fæddist 28. apríl 1932 að Króki í Meðallandi, Vestur-Skaftafellssýslu. Steinþór lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 4. mars 2016. Foreldrar hans voru Jóhann Þorsteinsson, f. 1897, d. 1995, og Vilborg Guðmundsdóttir, f. 1893,... Meira  Kaupa minningabók
12. mars 2016 | Minningargreinar | 1006 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðvarðarson

Þórarinn Guðvarðarson fæddist 16. ágúst 1930 að Illugastöðum í Austur-Fljótum. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 21. febrúar 2016. Foreldrar hans voru María Ásgrímsdóttir, f. 23. október 1896, og Guðvarður Sigurbergur Pétursson, f. 2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 190 orð | 1 mynd

Aberdeen er nýr áfangastaður

Í vikunni hófst áætlunarflug Icelandair til Aberdeen í Skotlandi. Á flugvellinum í Aberdeen var hátíðleg móttökuathöfn af þessu tilefni. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 29 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég upplifi það starf sem ég er í hverju sinni sem mitt draumastarf, en er samt ákveðin í að verða rússnesk sópransöngkona í næsta lífi. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 235 orð | 1 mynd

Heimila yfirtöku á Íslandsbanka

Samkeppniseftirlitið hefur heimilað yfirtöku ríkisins á Íslandsbanka að uppfylltum ákveðnum skilyrðum. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 69 orð | 1 mynd

Hluthafar Sjóvár fá 657 milljónir króna í arð

Aðalfundur tryggingafélagsins Sjóvár samþykkti breytingartillögu sem stjórn lagði fram á fimmtudag varðandi útgreiðslu arðs til hluthafa. Varðaði tillagan breytingu á fyrri tillögu og fól í sér lækkun á fyrri tillögu um tæpa 2,5 milljarða króna. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 118 orð | 1 mynd

Skortur hækkar íbúðaverð

Nafnverð fasteigna í Vestmannaeyjum hefur nær tvöfaldast frá 3. ársfj. 2008. Þetta kemur fram í greiningu hagfræðideildar Landsbankans á þróun fasteignaverðs á Akureyri, Árborg, Akranesi, Reykjanesbæ, Vestmannaeyjum, Fjarðabyggð og á höfuðborgarsvæðinu. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 120 orð

Spá lægri verðbólgu

Greiningardeildir Íslandsbanka og Arion banka spá því að 12 mánaða verðbólga lækki í marsmælingu Hagstofunnar. Spárnar eru á sömu lund og gera ráð fyrir því að verðbólgan fari úr 2,2% í 1,7%. Gangi spárnar eftir mun vísitala neysluverðs hækka um 0,6% . Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 94 orð | 1 mynd

Stjórn Össurar óbreytt

Stjórn stoðtækjafyrirtækisins Össurar var kjörin án breytinga á aðalfundi á fimmtudag. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 218 orð | 1 mynd

Stærra skattspor Icelandair

Skattspor Icelandair nam í heildina 24,1 milljarði króna á síðasta ári og hækkaði úr 19,3 milljörðum frá árinu 2014. Heildarskattsporið óx því um 25% milli ára. Meira
12. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 3 myndir

Velta byggingargeirans enn mun minni en 2008

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Þrátt fyrir aukin umsvif á byggingargeirinn enn langt í land með að ná sömu veltu og fyrir efnahagshrunið. Lítil umsvif í opinberum framkvæmdum eiga þátt í þessari stöðu. Meira

Daglegt líf

12. mars 2016 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

Fagnaðarlæti í bókaverslun

Fögnuður og gleðihátíð í tilefni þess að bók Elísabetar Jökulsdóttur, Enginn dans við Ufsaklett, hlaut tilnefningu til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs verður í Eymundsson við Austurstræti kl. 14 í dag. Meira
12. mars 2016 | Daglegt líf | 1085 orð | 8 myndir

Fatahönnun er eilífur dans við markhópinn

Magnea Einarsdóttir fatahönnuður hefur komið fram með fimm fatalínur á jafnmörgum árum frá því hún lauk námi og stofnaði fatahönnunarfyrirtækið MAGNEA árið 2012. Hún leggur áherslu á prjón í hönnun sinni og að allt sem hún sendir frá sér hafi auðþekkjanlegan „karakter“. Meira
12. mars 2016 | Daglegt líf | 142 orð | 1 mynd

Geta Grimmsbræður sagt nútímabörnum eitthvað?

Hin árlega ráðstefna um barna- og unglingabókmenntir verður haldin kl. 10.30-13.30 í dag í Borgarbókasafninu í Gerðubergi. Yfirskrift hennar að þessu sinni er Nesti og nýir skór. Dagskráin er á þessa leið: Geta Grimmsbræður sagt nútímabörnum eitthvað? Meira
12. mars 2016 | Daglegt líf | 112 orð

Kona klædd í faldbúning

Þjóðbúningadagur í Safnahúsinu við Hverfisgötu hefst kl. 14 á morgun, sunnudag 13. mars. Meira

Fastir þættir

12. mars 2016 | Fastir þættir | 177 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 dxc4 5. e3 b5 6. Bd2 c6 7. a4 a5 8...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. Rf3 dxc4 5. e3 b5 6. Bd2 c6 7. a4 a5 8. axb5 Bxc3 9. Bxc3 cxb5 10. b3 Bb7 11. bxc4 b4 12. Bb2 Rf6 13. Bd3 Rbd7 14. 0-0 0-0 15. Rd2 Dc7 16. f3 e5 17. Dc2 Hfe8 18. Hfc1 exd4 19. exd4 Df4 20. Rf1 Ha7 21. Dd1 Hc8 22. Meira
12. mars 2016 | Árnað heilla | 73 orð | 1 mynd

80 ára

Auður Svala Knudsen verður áttræð 13. mars. Hún er fædd og uppalin í Reykjavík og gekk í Melaskóla í Vesturbænum. Hún starfaði um tíma við þjónustuíbúðir á Dalbraut í Reykjavík, var í hestamennsku og er vel að sér í ættfræði. Meira
12. mars 2016 | Í dag | 1749 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Biblíufræðsla...

Orð dagsins: Hví trúið þér ekki? Meira
12. mars 2016 | Fastir þættir | 580 orð | 2 myndir

Bræður, feðgar og Robert Fischer að tafli í Hörpu

R eykjavíkurskákmótið er skemmtilega samsett mót. Eftir að það fluttist í hin glæsilegu salarkynni í Hörpu hefur fjöldi keppenda komist upp fyrir 200 manns. Meira
12. mars 2016 | Fastir þættir | 158 orð

Engin snilld. N-AV Norður &spade;KD9 &heart;1064 ⋄532 &klubs;ÁG63...

Engin snilld. N-AV Norður &spade;KD9 &heart;1064 ⋄532 &klubs;ÁG63 Vestur Austur &spade;G6 &spade;10852 &heart;ÁD953 &heart;G72 ⋄ÁG1076 ⋄K98 &klubs;5 &klubs;1042 Suður &spade;Á743 &heart;K8 ⋄D4 &klubs;KD987 Suður spilar 3G dobluð. Meira
12. mars 2016 | Árnað heilla | 350 orð | 1 mynd

Erla Sturludóttir

Erla Sturludóttir fæddist í Reykjavík 13. apríl 1983. Hún lauk BS-prófi í náttúru- og umhverfisfræðum við Landbúnaðarháskóla Íslands árið 2008 og MS-prófi í stærðfræði við Háskóla Íslands árið 2011. Meira
12. mars 2016 | Í dag | 14 orð

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk...

Ég vil þakka þér, Drottinn, af öllu hjarta, kunngjöra öll máttarverk þín. (Sálmarnir 9. Meira
12. mars 2016 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Fór heim vestur og stofnaði fyrirtæki

Dagný Hermannsdóttir rekur snyrtistofuna Punt á Ísafirði ásamt vinkonu sinni, Magdalenu Margréti Sigurðardóttur. Þær opnuðu stofuna fyrir ári og hún fer vel af stað. „Bæjarbúar hafa tekið mjög vel í þetta. Meira
12. mars 2016 | Í dag | 255 orð

Ló vísar í margar áttir

Þannig var síðasta laugardagsgáta Guðmundar Arnfinnssonar: Í fjárhúskrónni kusk hún er. Kóklast í berjalyngi. Grær á velli, er vora fer. Vel ég tel hún syngi. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Garðaló á gólfi er. Gengur kónguló. Græna ló ég finna fer. Meira
12. mars 2016 | Í dag | 62 orð

Málið

Mund þýðir m.a. tími og er bæði til í hvorugkyni (til munds ) og kvenkyni (til mundar , fleirtala mundir ). Hvorugkynið sést oft í sambandinu í sama mund : um sama leyti. ( Í það mund er um það leyti .) Kvenkynið er algengast í fleirtölu: um þær mundir... Meira
12. mars 2016 | Í dag | 594 orð | 3 myndir

Sérfræðingur á sviði verslunar og þjónustu

Sigurður fæddist í Keflavík 12.3. 1946 og ólst þar upp. Hann var auk þess mörg sumur í sveit í Hvammi í Dýrafirði hjá frændfólki sínu. Meira
12. mars 2016 | Í dag | 330 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Fanney Gísla Jónsdóttir 85 ára Eiríkur Haraldsson Vilborg Benediktsdóttir 80 ára Eygló Hallgrímsdóttir Haraldur Hafsteinn Ólafsson Hrafnhildur Ragnarsdóttir 75 ára Anna Lísa Ásgeirsdóttir Benedikt Valdimar Benediktsson Bogi Sigurðsson... Meira
12. mars 2016 | Fastir þættir | 273 orð

Víkverji

Það er fátt sem gleður húsmóðurhjarta Víkverja meira en að ná að nýta matarafganga í matseld. Hjarta hans fyllist fögnuði í hvert sinn sem hann reiðir fram dýrindismáltíð úr aflóga mat sem hafði verið á borðum nokkrum kvöldum áður í vikunni. Meira
12. mars 2016 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. mars 1948 Sagan hans Hjalta litla, barnasaga eftir Stefán Jónsson, kom út. Áður hafði hann lesið söguna í Útvarpið og naut hún mikilla vinsælda. Meira

Íþróttir

12. mars 2016 | Íþróttir | 447 orð | 2 myndir

„Helgi Rafn setur markið“

22. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Eins og hann á kyn til þá er bara einn gír hjá honum, og það er „áfram“. Það er þannig hvort sem þú skoðar hann, pabba hans eða afa hans. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 173 orð | 1 mynd

Benítez á að bjarga liði Newcastle

Það dró heldur betur til tíðinda hjá enska úrvalsdeildarliðinu Newcastle í gær. Steve McClaren var rekinn úr starfi knattspyrnustjóra og skömmu síðar var tilkynnt ráðning Spánverjans Rafaels Benítez. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Valur – Hamar 91:57 Staðan: Snæfell...

Dominos-deild kvenna Valur – Hamar 91:57 Staðan: Snæfell 211831591:123136 Haukar 201821605:130736 Valur 211291551:147624 Keflavík 2110111490:147420 Grindavík 2010101446:139020 Stjarnan 213181391:16276 Hamar 222201259:18284 1. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Guðbjörg fór á kostum gegn Hamri

Guðbjörg Sverrisdóttir átti stórleik fyrir Val í gærkvöldi þegar liðið vann öruggan sigur á neðsta liði Dominosdeildar kvenna í körfuknattleik, 91:57, í Valshöllinni. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Schenker-höllin: Ísland &ndash...

HANDKNATTLEIKUR Undankeppni EM kvenna: Schenker-höllin: Ísland – Sviss S16. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 425 orð | 1 mynd

Hann hefur allan pakkann

23. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Mér hefur alltaf fundist búa mun meira í Elvari en hann gerir sér grein fyrir sjálfur. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Ingi Þór heldur áfram

Ingi Þór Steinþórsson, þjálfari karla- og kvennaliðs Snæfells í körfuknattleik, hefur framlengt samning sinn við Snæfell til næstu tveggja ára. Frá þessu var greint á vefsíðunni karfan.is. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Oddný Árnadóttir keppti fyrst íslenskra kvenna á heimsmeistaramóti innanhúss í frjálsíþróttum í París árið 1985. • Oddný fæddist 1957 og keppti fyrst fyrir UNÞ en síðan lengi fyrir ÍR. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 670 orð | 2 myndir

Leicester-hraðlestin á fullu stími

England Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ætlar öskubuskuævintýrið að halda áfram hjá Leicester City og ná bláu „refirnir“ að skjóta stóru liðunum ref fyrir rass og hampa Englandsmeistaratitlinum í vor? Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Breiðablik – Víkingur Ó. 2:2...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 2: Breiðablik – Víkingur Ó. 2:2 Höskuldur Gunnlaugsson 14., Atli Sigurjónsson 21. – Kenan Turudija 47., Hrvoje Tokic 54. *Fylkir 7, Breiðablik 7, Víkingur Ó. 6, KA 4, Selfoss 0, Fjarðabyggð 0. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Loksins fékk bakvörður dagsins á baukinn. Kannski vegna þess að...

Loksins fékk bakvörður dagsins á baukinn. Kannski vegna þess að markvarðarstaðan féll honum betur á árum áður. Eftir pistil sem birtist á þessum stað fyrir viku bárust tvö bréf frá formanni dómaranefndar HSÍ. Sá var því miður ekki ánægður. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 596 orð | 2 myndir

Of gott til að sleppa því

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmarkvörðurinn Hannes Þór Halldórsson er klár í slaginn á ný eftir erfið axlarmeiðsli sem hann hefur glímt við undanfarna mánuði. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 243 orð | 1 mynd

Taflinu verður snúið við

Undankeppni EM Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Við höldum ótrauð áfram og erum ákveðin í að vinna síðari leikinn á sunnudaginn,“ sagði Ágúst Þór Jóhannsson, landsliðsþjálfari kvenna í handknattleik, við Morgunblaðið síðdegis í gær. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 1685 orð | 2 myndir

Upprisa eftir hrikalegt högg

Dómarar Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Yfirburðir Þjóðverja

Evrópumeistarar Þýskalands í handknattleik karla unnu öruggan sigur á Asíumeisturum Katar, 32:17, í fyrri vináttulandsleik þjóðanna í Leipzig í gærkvöldi. Meira
12. mars 2016 | Íþróttir | 76 orð

Þróttur bætir Dana í hópinn

Þróttarar úr Reykjavík, sem leika í úrvalsdeildinni í knattspyrnu í sumar eftir sex ára fjarveru, hafa fengið til sín tvítugan danskan bakvörð, Kristian Larsen. Meira

Ýmis aukablöð

12. mars 2016 | Blaðaukar | 119 orð | 1 mynd

María Ögn stýrir KIA-gullhringnum

María Ögn Guðmundsdóttir hjólreiðakona hefur tekið að sér framkvæmdastjórn KIA-gullhringsins , sem er eitt stærsta hjólreiðamót landsins og fram fer á Laugarvatni 9. júlí nk. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.