Greinar föstudaginn 18. mars 2016

Fréttir

18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

1,3 milljónir í Mottumars

Kristján Björn Tryggvason hefur safnað mest af öllum í átakinu Mottumars sem lýkur í dag, en hann hefur safnað rúmlega 1,3 milljónum króna. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Alþingi í 16 daga páskafrí

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það er eitt og annað sem bíður okkar en ég geri ráð fyrir því að mælt verði fyrir samgönguáætlun fljótlega eftir páskana,“ segir Einar K. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Alþingismenn samþykkja siðareglur

Alþingismenn hafa eignast sérstakar siðareglur. Var ályktun um það samþykkt á Alþingi í fyrradag. Þær fela í sér viðmið um hátterni allra þingmanna. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Aukin hagkvæmni með útvistun

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 30% af vinnuvikunni fara í orlof, hlé, frí og veikindi. Þá eru útgjöld vinnuveitenda 50% hærri en sú tala sem greidd er í mánaðarlaun vegna launatengdra gjalda. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Á rétt á því að verja sig

Hæstiréttur hefur ómerkt dóm Héraðsdóms Reykjaness í máli manns sem var dæmdur í 75 daga fangelsi í október 2014 fyrir umferðar- og vopnalagabrot. Meira
18. mars 2016 | Erlendar fréttir | 107 orð

„Tapaðar“ minningar endurheimtar

Vísindamenn segja að sjúklingar með alzheimersjúkdóminn hafi hugsanlega ekki tapað minningum varanlega heldur kunni þeir að eiga í erfiðleikum með að nálgast þær. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Býður sig fram til formennsku í Samfylkingunni

Oddný G. Harðardóttir, alþingismaður og fyrrv. fjármála- og efnahagsráðherra, hefur ákveðið að bjóða sig fram til formanns Samfylkingarinnar. Þetta kom fram á Facebook-síðu hennar í gær. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Dæmi í Vatnsendamáli

Hæstiréttur hefur fellt úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjaness sem vísaði frá máli sem höfðað var á hendur Kópavogsbæ og öðrum erfingjum vegna eignarnáms á jörðinni Vatnsenda, en farið er fram á 75 milljarða í eignarnámsbætur. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Endurvakinn áhugi á Grímsstöðum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Tvö fjárfestingafélög á evrópska efnahagssvæðinu hafa sýnt Grímsstöðum á Fjöllum áhuga að undanförnu. Jörðin nær yfir 300 km² og er ein stærsta jörð landsins. Flatarmál Íslands er um 103. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 418 orð | 1 mynd

Fimmta hver króna tapast úr samfélaginu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Nýr sauðfjárræktarsamningur mun hafa þau áhrif að meðalbú á Ströndum fær tæp 20% minni stuðning frá ríkinu undir lok samningstímans en það hefur í dag. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjárfestar á evrópska efnahagssvæðinu hafa áhuga á Grímsstöðum á Fjöllum

Tvö erlend fjárfestingafélög á evrópska efnahagssvæðinu hafa sýnt Grímsstöðum á Fjöllum áhuga að undanförnu. Jörðin nær yfir 300 km² og er ein sú stærsta á landinu. Flatarmál Íslands er um 103.000 km² og hún nær því yfir um 0,3% af flatarmáli þess. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 726 orð | 3 myndir

Framkvæmdir á áætlun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Framkvæmdir við nýjan Landspítala við Hringbraut ganga samkvæmt tímaáætlun og kostnaðaráætlanir hafa einnig staðist, að sögn Gunnars Svavarssonar, stjórnarformanns Nýs Landspítala ohf. (NLSH). Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Hafist handa við að lagfæra holóttar göturnar

Starfsmenn borgarinnar vinna nú hörðum höndum að því að stoppa í götin sem myndast hafa í malbiki borgarinnar og borgarbúar hafa ekki farið varhluta af að undanförnu. Unnið var við Bústaðaveg og víðar í gær en holurnar hafa leikið marga bílana grátt. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Halla Tómasdóttir í forsetaframboð

Halla Tómasdóttir rekstrarhagfræðingur býður sig fram til embættis forseta Íslands. Þetta tilkynnti hún á blaðamannafundi á heimili sínu í Kópavogi síðdegis í gær. Halla starfar í dag sem fyrirlesari á alþjóðavettvangi. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Hanna Birna formaður

Hanna Birna Kristjánsdóttir, þingkona Sjálfstæðisflokksins, hefur tekið að sér formennsku í framkvæmdastjórn Women in Parliaments Global Forum, eða Heimssamtökum þingkvenna. Um sjálfboðaliðastarf er að ræða og mun hún sinna því samhliða þingstörfum. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hesturinn kynntur í flugstöðinni

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íslenski hesturinn á að vera sýnilegur í Flugstöð Leifs Eiríkssonar. Ferðamenn sem þar hafa viðdvöl geta fengið ýmsar upplýsingar um þarfasta þjóninn og látið taka af sér mynd við einhverja táknmynd hans. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hlutfall kvenna um 40%

Hlutfall kvenna í almennum störfum á Veðurstofunni er 38% og 41% í stjórnun. 19% starfsmanna eru án háskólaprófs. Þetta kemur fram á vef stofnunarinnar og er vísað í væntanlega ársskýrslu, sem birt verður í næsta mánuði. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Hlúð að plöntunum eftir veturinn í Hveragerði

„Það þarf að hlúa að og hreinsa eftir veturinn,“ segir Ragnheiður Guðmundsdóttir, sem ásamt eiginmanni sínum er eigandi gróðrarstöðvarinnar Borgar í Hveragerði. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 574 orð | 3 myndir

Horft til siðareglna Evrópuráðsþingsins

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Alþingi samþykkti í fyrradag þingsályktunartillögu forsætisnefndar Alþingis og allra þingflokksformanna um siðareglur Alþingis. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Hráskinkan gerði útslagið

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Frá því ég kynntist þessum hráverkuðu vörum fyrst hef ég haft brennandi áhuga á þeim. Verið að fikta í þessari verkun heima og í vinnunni,“ segir Jón Þorsteinsson, Kjötmeistari Íslands 2016. Meira
18. mars 2016 | Erlendar fréttir | 513 orð | 2 myndir

Kerry segir liðsmenn Ríkis íslams fremja þjóðarmorð

Washington. | AFP. John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, lýsti yfir því í gær að fjöldamorð liðsmanna hryðjuverkasamtakanna Ríki íslams á kristnum mönnum, jasídum og sjítum jafngilti þjóðarmorði og hét því að stöðva það. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Landhelgisgæslan sótti aflvana bát

Varðskipið Þór sótti í gær fiskiskipið Kristínu GK 457 og togaði til hafnar eftir að báturinn varð vélarvana í fyrradag um 44 sjómílur vestur af Látrabjargi. Þór kom með Kristínu GK 457, sem er línubátur, til hafnar í gærkvöldi. Meira
18. mars 2016 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Leyniherbergi í grafhýsi Tútankamons

Ratsjárrannsóknir, sem gerðar hafa verið í grafhýsi egypska faraósins Tútankamons í Lúxor, benda til þess að tvö leyniherbergi séu inn af grafhýsinu þar sem sé að finna lífræn efni. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Lækka toll af ljósmyndabókum

Tollstjóri ákvað hinn 17. febrúar sl. að breyta túlkun á tollskrárnúmerum á ljósmyndabókum sem voru tollaðar í tollflokk númer 4911 og með 24% virðisaukaskatt og 10% toll yfir í tollflokk númer 4901 sem er með 11% vsk og engan toll. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 1 mynd

Mesta aflaaukningin er í ferðamönnum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vorvertíðin stendur sem hæst í Ísafjarðarhöfn og útlit fyrir að sumarvertíðin slái öll met. Þar er ekki átt við fiskihöfnina heldur skútuhöfnina og viðlegu skemmtiferðaskipa. Aflinn er ferðamenn en ekki fiski. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 444 orð | 12 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið ****- Háskólabíó 17.30, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Norðanfólk þrjátíu ár í fínu formi

Kór eldri borgara á Akureyri, Í fínu formi, hefur verið starfræktur í 30 ár um þessar mundir. Kórinn heldur upp á afmælið með árlegum vortónleikum í Akureyrarkirkju kl. 17.00 á morgun, laugardag. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Óboðleg framkoma

Framkoma velferðarráðuneytisins vegna samninga um yfirtöku ríkisins á starfsemi hjúkrunarheimilisins Ísafoldar er óviðunandi. Þetta kemur fram í tilkynningu sem bæjarráð Garðabæjar sendi frá sér í gær. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ómar Óskarsson

Skuggaleikur Síðdegissólin brá á leik í blíðviðrinu í gær við Tjarnargötuna í Reykjavík, teiknaði munstur og varpaði skugga manns sem framhjá fór. Borgarbúar glöddust yfir... Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ónæðinu lýkur í apríl

„Það mátti alltaf búast við því að ónæðið yrði mest á meðan unnið yrði við jarðvinnu á norðurlóðinni. Það er stefnt að því að ljúka henni í apríl. Eftir það verður óverulegt ónæði, sérstaklega eftir að ný gata inni á lóðinni verður opnuð 15. júní. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Ósáttir við tilboð Rio Tinto Alcan

„Menn voru mjög ósáttir enda var þetta ekki í samræmi við það sem verið hefur rætt,“ segir Gylfi Ingvarsson, talsmaður starfsmanna álversins Rio Tinto Alcan, en trúnaðarráð starfsmanna og sex verkalýðsfélaga ÍSAL fundaði um hádegisbil í gær... Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 24 orð

Rangt föðurnafn

Í myndatexta með mynd frá iðnþingi í sérblaði sem fylgdi Morgunblaðinu í gær birtist rangt föðurnafn Guðmundar Jóhannesar Ólafssonar. Beðist er velvirðingar á... Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð

Ráðherra kemur til móts við grásleppusjómenn

Reglugerð um hrognkelsaveiðar hefur verið breytt og heimilt verður að hefja veiðar 26. mars en ekki 1. apríl eins og áður hafði verið ákveðið. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð

Sýknuð af ærumeiðingum í Hæstarétti

Hæstiréttur sýknaði í dag konu sem hafði áður verið dæmd í Héraðsdómi Vesturlands til greiðslu 50 þúsund króna sektar fyrir ærumeiðandi ummæli á Facebook í garð oddvita Eyja- og Miklaholtshrepps. Einnig var því hafnað að ummælin yrðu dæmd dauð. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 336 orð

Tegundasvik viðgangast

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is 30% sýna sem starfsmenn MATÍS tóku á tíu veitingastöðum í Reykjavík sýndu að ekki var um þá fisktegund að ræða sem pöntuð hafði verið af matseðli. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Undirskriftir gegn áfengisfrumvarpi

Ráðgjafarhópur umboðsmanns barna, ungmennaráð Barnaheilla – Save the Children á Íslandi og Núll prósent hreyfingin stendur nú fyrir undirskriftasöfnun gegn lagafrumvarpi um að afnema einkaleyfi ÁTVR á smásölu áfengis. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Utanríkisráðuneytið er eins og unglingur

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Samfélagsmiðlar eru orðnir stór hluti af starfsemi utanríkisráðuneytisins. Ráðuneytið er nú á Facebook, bæði á íslensku og ensku, Twitter, Instagram, Flickr og YouTube. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Úkraínumenn vilja kaupa íslenskan fisk til að selja í stórmörkuðum heimafyrir

Úkraínumenn hafa áhuga á að kaupa fisk hér á landi og selja í stórmörkuðum heimafyrir. Fjögurra manna sendinefnd á vegum verslunarkeðjunnar Tavria V í Úkraínu er stödd hér á landi í þessum erindagjörðum. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Velta vöngum yfir holunni stóru

Ferðamenn þessir settust stundarkorn niður á bekk á Arnarhóli í góða veðrinu í gær og horfðu niður í stóra holu sem blasti við þeim. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Viðvarandi launamunur

Kynbundinn launamunur er viðvarandi hjá bankastarfsmönnum og álag í vinnunni hefur aukist samkvæmt niðurstöðum nýrrar kjarakönnunar Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) sem var framkvæmd í febrúar síðastliðnum. Meira
18. mars 2016 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Ætla að kaupa fisk fyrir stórmarkaði

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fjögurra manna sendinefnd frá úkraínska stórfyrirtækinu Tavria V er stödd hér á landi, í þeim erindagjörðum að kaupa fisk, flytja hann til Úkraínu og selja í 77 stórmörkuðum sem Tavria V á og rekur um alla Úkraínu. Meira
18. mars 2016 | Erlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Ætlaði að ráða teiknara af dögum

Omar El-Hussein, sem varð tveimur mönnum að bana og særði fimm í skotárásum í Kaupmannahöfn í febrúar á síðasta ári, ætlaði að ráða sænska teiknarann Lars Vilks af dögum. Meira

Ritstjórnargreinar

18. mars 2016 | Leiðarar | 232 orð

Land lagt í rúst

Lífskjör í Sýrlandi hafa hrunið eftir fimm ára stríð Meira
18. mars 2016 | Staksteinar | 199 orð | 1 mynd

Tala mikið, segja fátt

Styrmir Gunnarsson vekur athygli á því, að „nú hefur Oddný G. Harðardóttir, fyrrverandi fjármálaráðherra, bætzt í hóp frambjóðenda til formennsku í Samfylkingu. Hún er traustur stjórnmálamaður. Meira
18. mars 2016 | Leiðarar | 372 orð

Um óravegu til leitar

Er sérstaka sambandið í uppnámi? Meira

Menning

18. mars 2016 | Myndlist | 693 orð | 3 myndir

Andlit nær og fjær

Til 1. maí 2016. Opið þri.-su. kl. 11-17. Aðgangur 1.200 kr. 67 ára og eldri, öryrkjar, námsmenn, hópar 10+ kr. 600. Yngri en 18 ára: ókeypis. Meira
18. mars 2016 | Tónlist | 511 orð | 1 mynd

„Mikið eyrnakonfekt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
18. mars 2016 | Tónlist | 370 orð | 1 mynd

„Ótrúlega spennandi“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
18. mars 2016 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Blúsdagur og blússögur á Blúshátíð

Blúshátíðin í Reykjavík hefst á morgun kl. 14 með blúsdegi á Skólavörðustíg. Blústónlist verður leikin víða um stíginn og fornbílar sýndir, hefðinni samkvæmt, auk þess sem grillmeti verður í boði. Kl. Meira
18. mars 2016 | Myndlist | 153 orð | 1 mynd

Innsetning á mörkum málverks og ljósmyndar

Sýningin Umgerð , með verki myndlistartvíeykisins Hugsteypunnar, verður opnuð í Hafnarborg í kvöld kl. 20. Verkið er þrívíð innsetning sem leggur undir sig sýningarrýmið og teygir anga sína um veggi og gólf í aðalsal safnsins. Meira
18. mars 2016 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Kaka í boði Chan

Vefurinn The Indian Exrpess greinir frá því að leikarinn Jackie Chan hafi gefið tökuliðinu köku eftir að tökum lauk nýverið á kínversk-indversku ævintýra- og hasarmyndinni Kung Fu Yoga hér á landi en þær fóru m.a. Meira
18. mars 2016 | Leiklist | 65 orð | 1 mynd

Krísufundir í Mengi

Leikhópurinn Kriðpleir sýnir Krísufund í Mengi í kvöld og annað kvöld kl. 21. Í verkinu, sem frumsýnt var á liðnu ári, eru Friðgeir Einarsson og félagar hans að setja saman meiriháttar umsókn í listasjóð. Meira
18. mars 2016 | Kvikmyndir | 573 orð | 2 myndir

Næturævintýri í stórborginni

Leikstjóri: Sebastian Schipper. Leikarar: Laia Costa, Frederick Lau, Franz Rogowski, Burat Yigit og Max Mauff. Þýska, enska og spænska. Þýskaland, 2015. 138 mínútur. Sýnd á Þýskum dögum í dag kl. 17.15. Meira
18. mars 2016 | Myndlist | 75 orð | 1 mynd

Sjónháttafræðingur sýnir í Safni í Berlín

Í gær var opnuð í Safni í Berlín, sýningarsal myndlistarsafnaranna Péturs Arasonar og Rögnu Róbertsdóttur, sýning á verkum Bjarna H. Þórarinssonar sem kallar sig sjónháttafræðing. Meira
18. mars 2016 | Kvikmyndir | 247 orð | 1 mynd

Skopstæling, kúng fú-panda og Talking Heads

50 Shades of Black Grínútgáfa af 50 Shades of Grey sem byggð er á samnefndri skáldsögu E.L. James. Þegar hin unga og óreynda Hannah hittir hinn auðuga Christian Black breytist líf hennar að eilífu, eða a.m.k. Meira
18. mars 2016 | Myndlist | 204 orð | 1 mynd

The Weather Diaries opnuð í Norræna húsinu

Sýningin The Weather Diaries verður opnuð á morgun í Norræna húsinu og stendur hún til 5. júlí. Sýningin er unnin af listakonunum og tvíeykinu Söruh Cooper og Ninu Gorfer og sýnir áhrif náttúru og veðurfars á listsköpun. Meira

Umræðan

18. mars 2016 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Fjarðarheiðargöng – brýnasta verkefnið

Eftir Guðna Nikulásson: "Besta byggðastefnan eru bættar samgöngur, stytting leiða og bundið slitlag." Meira
18. mars 2016 | Aðsent efni | 400 orð | 1 mynd

Kvennaráðstefna Sameinuðu þjóðanna í New York – CSW60

Eftir Þorstein Sæmundsson: "Á fundum eins og þessum kemur í ljós hversu mikils metið framlag Íslendinga til jafnréttismála er." Meira
18. mars 2016 | Aðsent efni | 195 orð

Leita eftir...

Ég er að leita að bókinni Heiðnar hugvekjur og mannaminni, sem er árituð af Sigurði Guðmundssyni 1948, einnig að The Great Conductors eftir Harold Schonberg, árituð af höfundi. Meira
18. mars 2016 | Aðsent efni | 1006 orð | 1 mynd

Makedóníumenn verja Evrópu gegn sjálfu ESB

Eftir Björn Bjarnason: "Gjorge Ivanov, forseti Makedóníu, skrifaði grein, sem birtist víða, og sagði að Makedóníumenn hefðu neyðst til að verja Evrópu gegn sjálfu ESB." Meira
18. mars 2016 | Pistlar | 492 orð | 1 mynd

Pétur Jóhann er ekkert slor

Mig dreymdi slor í nótt,“ tilkynnti háttvirtur alþingismaður sem heitir Lilja í þinginu í gær. Sjálfur er ég með síst minna aðkallandi yfirlýsingu því í nótt (aðfaranótt fimmtudags) dreymdi mig skemmtikraftinn geðþekka Pétur Jóhann Sigfússon. Meira
18. mars 2016 | Aðsent efni | 1367 orð | 1 mynd

Steinaldarborgin Reykjavík

Eftir Björn Ólaf Hallgrímsson: "Ástandið er orðið slíkt að víðast þarf að leggja á göturnar alveg nýtt slitlag og sumstaðar að gera við burðarlagið líka." Meira
18. mars 2016 | Aðsent efni | 158 orð | 1 mynd

Þegar skorið var undan Alþingi

Eftir Helga Hjörvar: "Því elsta smjörklíputrix í heimi er að láta Íslendinga rífast um staðsetningu á húsi, svo það sem máli skiptir gleymist sem er innihaldið." Meira

Minningargreinar

18. mars 2016 | Minningargreinar | 1358 orð | 1 mynd

Ása Sigurðardóttir

Ása Sigurðardóttir fæddist 30. mars 1921 á Hjalla í Ölfusi. Hún lést á Droplaugarstöðum í Reykjavík 11. mars 2016. Foreldrar hennar voru Sigurður Steindórsson, bóndi á Hjalla og formaður í Þorlákshöfn, f. 5. febrúar 1888 á Egilsstöðum í Ölfusi, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 2563 orð | 1 mynd

Geir Guðnason

Geir Guðnason fæddist 23. september 1932 á Ímastöðum í Vöðlavík. Hann lést á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 10 mars 2016 eftir langvarandi veikindi. Foreldrar: Steinunn Marta Jónsdóttir, f. 4. mars 1897, og Guðni Jónsson, f. 3. júlí 1891. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Guðrún Helga Sigurðardóttir

Guðrún Helga Sigurðardóttir fæddist í Hnífsdal 8. júlí 1938. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni í Reykjavík 5. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðmunda J. Bæringsdóttir, f. 22. október 1904, d. 26. desember 1994, og Sigurður G. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 2549 orð | 1 mynd

Heiðrún Guðbjörg Alfreðsdóttir

Heiðrún Guðbjörg Alfreðsdóttir fæddist á Reykjarhóli í Fljótum 10. september 1946. Hún lést á Sahlgrenska sjúkrahúsinu í Gautaborg 25. febrúar 2016. Foreldrar hennar eru Alfreð Jónsson, f. 5. ágúst 1921, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 1900 orð | 1 mynd

Herborg A. Herbjörnsdóttir

Herborg Aðalbjörg Herbjörnsdóttir fæddist 17. júní 1942 á Dísastöðum í Breiðdal. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 11. mars 2016. Foreldrar hennar voru Herbjörn Guðmundur Guðmundsson, f. 5. október 1910, d. 6. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 262 orð | 1 mynd

Inga Jóna Ingimarsdóttir

Inga Jóna Ingimarsdóttir fæddist á Fossi í Hrunamannahreppi í Árnessýslu 14. nóvember 1924. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. mars 2016. Foreldrar hennar voru Margrét Þorsteinsdóttir, f. á Breiðumýrarholti í Stokkseyrarhreppi 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 8336 orð | 1 mynd

Kristinn Arnar Stefánsson

Kristinn Arnar Stefánsson, Addi, fæddist í Reykjavík 10. febrúar 1974. Hann lést á heimili sínu 8. mars 2016 eftir stutt veikindi. Foreldrar hans eru Linda Lou Arthur, f. 28. október 1956, og Stefán Stefánsson, f. 27. ágúst 1953. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 2354 orð | 1 mynd

Kristín Jónína Sigurjónsdóttir

Kristín Jónína Sigurjónsdóttir, Dúa, fæddist í Reykjavík 23. júlí 1932. Hún lést á Landspítalanum 9. mars 2016. Foreldrar hennar voru Sigurjón Guðmundsson frá Sandvík í Flóa, f. 1885, og Kristjana Guðmundsdóttir, f. í Ísafjarðarsýslu 1901, þau skildu. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 1095 orð | 1 mynd

Kristín S. Guðmundsdóttir

Kristín Sigríður (Sirrý) Guðmundsdóttir fæddist í Hafnarfirði 17. febrúar 1937. Hún lést á Vífilsstöðum 10. mars. Foreldrar hennar voru Matthildur Sigurðardóttir, f. 1901, d. 1987, og Guðmundur Kr. Guðmundsson, f. 1898, d. 1971. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 5485 orð | 1 mynd

Lilja Kúld

Lilja Kúld fæddist í Reykjavík 4. júní 1965. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 8. mars 2016. Foreldrar hennar eru Guðrún Lilja Skúladóttir frá Dönustöðum, fædd 15. júní 1940, og Helgi Kúld, f. 18. júlí 1938 á Akureyri, d. 22. desember 2015. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Pétur Ingólfsson

Pétur fæddist á Grettisgötu 62 í Reykjavík 6. október 1936. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 8. mars 2016. Foreldrar hans voru Ingólfur Guðmundsson húsasmíðameistari, f. 23. júní 1910, d. 25. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 486 orð | 1 mynd

Rósa Einarsdóttir

Rósa Einarsdóttir fæddist á Sæbóli á Ingjaldssandi 21. ágúst 1927. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 5. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 221 orð | 1 mynd

Steinþór Jóhannsson

Steinþór Jóhannsson fæddist 28. apríl 1932. Steinþór lést 4. mars 2016. Útför hans fór fram 12. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Valentínus Guðmundsson

Valentínus Guðmundsson vélvirki fæddist í Reykjavík 11. janúar 1930. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Hrafnistu, Boðaþingi, 1. mars 2016. Foreldrar Valentínusar voru hjónin Guðmundur Gíslason gullsmiður, f. 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
18. mars 2016 | Minningargreinar | 2266 orð | 1 mynd

Þuríður Árnadóttir

Þuríður Árnadóttir fæddist að Sogabletti 13, nú Rauðagerði, í Reykjavík 23. júlí 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 11. mars 2016. Foreldrar Þuríðar voru hjónin Ólafía Guðrún Helgadóttir frá Patreksfirði, f. 10. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 67 orð

Guðrún Hafsteinsdóttir formaður LIVE

Stjórn Lífeyrissjóðs verslunarmanna hefur skipt með sér verkum í kjölfar ársfundar sjóðsins sem haldinn var fyrr í vikunni. Guðrún Hafsteinsdóttir, formaður Samtaka iðnaðarins, var kjörin formaður til næstu þriggja ára. Meira
18. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 72 orð

Síminn selur tvö dótturfélög sín til Deloitte

Síminn hefur gengið frá sölu á öllu hlutafé í tveimur dótturfélögum sínum, Talenta og Staka Automation, til Deloitte og framkvæmdastjóra fyrirtækjanna tveggja. Um 35 starfsmenn starfa hjá félögunum í heild. Meira
18. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 549 orð | 2 myndir

Stjórnvöld segjast stefna að aflandskrónuútboði í vor

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is „Fjármála- og efnahagsráðuneytið, í nánu samráði við Seðlabankann, vinnur að þróun stjórntækja sem hægt sé að beita til að draga gagngert úr fjármagnsinnstreymi á grundvelli svokallaðra vaxtamunarviðskipta. Meira
18. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Valnefnd fyrir bankaráð skipuð

Bankasýsla ríkisins hefur skipað þriggja manna valnefnd til að tilnefna nýja fulltrúa í bankaráð Landsbankans. Meira

Daglegt líf

18. mars 2016 | Daglegt líf | 161 orð | 1 mynd

Endurhönnun á gömlum fatnaði

Árleg tískusýning fatahönnunarnema við Listaháskóla Íslands verður haldin kl. 20 í kvöld í Hörpunni. Meira
18. mars 2016 | Daglegt líf | 376 orð | 1 mynd

HeimurFreys

Finkle missti reyndar vitið vegna atviksins í Ofurskálinni og var vistaður á geðsjúkrahúsi um hríð. Meira
18. mars 2016 | Daglegt líf | 923 orð | 4 myndir

Matarskammti eins mánaðar á ári er hent

Gengið er á gæði náttúrunnar með sóun matvæla. Sé dregið úr er það sparnaður og innlegg til umhverfisverndar og sparar peninga. Verkefninu Saman gegn sóun er ætlað að sporna gegn förgun. Kvenfélagskonur láta málið til sín taka. Meira
18. mars 2016 | Daglegt líf | 128 orð | 2 myndir

Sígaunasveifla frá Búdapest

Tónleikaröðin Djass í hádeginu er tónleikaröð sem hófst í Gerðubergi haustið 2014 og hlaut strax góðar viðtökur. Nú er djassinn kominn í útrás og verður einnig í Spönginni. Tónleikarnir verða frumfluttir í dag kl. 12. Meira
18. mars 2016 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Þrjár gerðir rímna af Gretti

Eva María Jónsdóttir, vef- og kynningarstjóri Stofnunar Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, er fyrirlesari í þriðju málstofu vormisseris kl. 15.30 í dag í stofu 311 í Árnagarði við Suðurgötu. Meira

Fastir þættir

18. mars 2016 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. cxd5 exd5 7. Bg2 Bb4+...

1. d4 Rf6 2. Rf3 e6 3. c4 b6 4. g3 Ba6 5. b3 d5 6. cxd5 exd5 7. Bg2 Bb4+ 8. Bd2 Bd6 9. 0-0 0-0 10. Rc3 Rbd7 11. Bf4 Bxf4 12. gxf4 c6 13. He1 Hc8 14. Hc1 He8 15. e3 Rf8 16. Re5 Rg6 17. b4 Bb7 18. Bh3 Hc7 19. Df3 Ba6 20. Rxg6 hxg6 21. Bf1 Bxf1 22. Meira
18. mars 2016 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

Ásta María Viðarsdóttir heimsótti Rauðakrossdeildina við Eyjafjörð og...

Ásta María Viðarsdóttir heimsótti Rauðakrossdeildina við Eyjafjörð og gaf helminginn af afmælispeningunum sínum, 2.500... Meira
18. mars 2016 | Í dag | 635 orð | 3 myndir

Fjárfestir í ferðahug

Hallbjörn fæddist í Reykjavík 18.3. 1966. Meira
18. mars 2016 | Fastir þættir | 172 orð

Gott skot. S-Allir Norður &spade;Á93 &heart;10952 ⋄G3 &klubs;ÁD75...

Gott skot. S-Allir Norður &spade;Á93 &heart;10952 ⋄G3 &klubs;ÁD75 Vestur Austur &spade;865 &spade;G42 &heart;8763 &heart;ÁKDG ⋄1082 ⋄754 &klubs;G43 &klubs;1082 Suður &spade;KD107 &heart;4 ⋄ÁKD96 &klubs;K96 Suður spilar 6⋄. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Jón Ásbjörnsson

Jón fæddist í Nýlendu á Seltjarnarnesi 18.3. 1890. Hann var sonur Ásbjörns Jónssonar, tómthúsmanns þar, og Guðbjargar Guðmundsdóttur húsfreyju. Foreldrar Ásbjörns voru Jón Ásbjörnsson, bóndi í Nýjabæ í Flóa, og s.k.h. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 22 orð

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði...

Kenn mér að gera vilja þinn því að þú ert Guð minn, þinn góði andi leiði mig um slétta braut. Sálm. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

María Una Guðbjartsdóttir

30 ára María Una ólst upp í Reykjavik, er þar búsett, er útstillingahönnuður að mennt og starfar nú hjá fyrirtækinu Pure Perfomace ehf. Systkini: Esther Ósk, f. 1979, og Guðbjartur Freyr, f. 1987. Foreldrar: Aðalheiður Gunnlaugsdóttir, f. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 45 orð

Málið

Gróður tekur á sig tvenns konar eignarfallsmynd: til gróðurs og til gróðrar . Standi það óstutt er það alltaf til gróðurs í eignarfalli – en í eignarfalls-samsetningu hins vegar gróðrar -: gróðrarstöð, gróðrarstía! Meira
18. mars 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Ragnhildur Rorí Ólafsdóttir

30 ára Ragnhildur býr í Reykjavík, lauk lögfræðiprófi frá HR og er lögmaður í Reykjavík. Maki: Heiðar B. Sigurjónsson, f. 1989, nemi í tölvunarfræði við HR. Systkini: Ævar, f. 1989; Rafnar, f. 1993, og Sigrún, f. 2001. Foreldrar: Marta Lárusdóttir, f. Meira
18. mars 2016 | Árnað heilla | 294 orð | 1 mynd

Saknar ekki íslensku veðráttunnar

Sigríður Pétursdóttir kvikmyndafræðingur á afmæli í dag, en hún hefur búið í London í þrjú ár. „Ég ætlaði bara að vera hérna í eitt ár, en það er svo gott og gaman að vera hérna að ég kemst ekki heim. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 169 orð | 1 mynd

Skúrkar og hetjur í dönsku sjónvarpi

Mikið assgoti eiga Danir marga góða sjónvarpsleikara hugsar maður stundum með sér. Það er hægt að nefna marga. Søren Pilmark hefur náttúrlega verið í uppáhaldi frá því að hann lék í dönskukennsluþáttunum hér um árið. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 193 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Guðjón Daníelsson 95 ára Hulda Kristjánsdóttir 90 ára Frosti Sigurjónsson 85 ára Ingvaldur Rögnvaldsson Sigurhelga Þórðardóttir 80 ára Guðmundur Arnar Adolfsson María Birna Sveinsdóttir María Jónasdóttir 75 ára Frank Kristinn Herlufsen Gunnar... Meira
18. mars 2016 | Í dag | 228 orð

Úr braghendu í hæku og Landspítalinn

Eins og ég sagði frá í Vísnahorni í gær sendi Sigmundur Benediktsson Sigrúnu Haraldsdóttir braghendur og skoraði á hana að snúa þeim yfir í hækur, – og hélt þannig áfram þessum ljóðaleik með öfugum formerkjum: Frosnu undir fannakyngi flýtur... Meira
18. mars 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Viktor Árni Bjarnason

30 ára Viktor Árni ólst upp í Reykjavík, býr í Stykkishólmi og er háseti á Helgafellinu. Maki: Sigríður Sóley Þorsteinsdóttir, f. 1992, starfsmaður við dvalarheimilið í Stykkishólmi. Börn: Ísóld Emma, f. 2007; Rafael Bjarni, f. 2010, og Dúna María, f. Meira
18. mars 2016 | Fastir þættir | 296 orð

Víkverji

Miðað við lögreglufréttir á netmiðlum í gær má ætla að árshátíð sé framundan hjá lögreglunni eða lögreglukórinn að fara á túr. Meira
18. mars 2016 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. mars 1964 Fregnir bárust af dularfullum atburðum á bænum Saurum, skammt frá Kálfshamarsvík á Skaga. Stólar og borð færðust úr stað og bollar og diskar brotnuðu. Fyrirbærin stóðu í nokkrar vikur en engar haldbærar skýringar fundust. 18. Meira

Íþróttir

18. mars 2016 | Íþróttir | 115 orð | 2 myndir

Afturelding – FH 23:25

N1-höllin Varmá, Olís-deild karla, fimmtudag 17. mars 2016. Gangur leiksins : 2:1, 4:3, 7:4, 7:5, 9:6, 11:8 , 12:11, 17:17, 20:18, 21:21, 23:25 . Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 1332 orð | 9 myndir

„Eigum heima í efstu deild“

Handbolti Hjörvar Ólafsson Baldur Haraldsson Ívar Benediktsson Það var að duga eða drepast fyrir ÍR-inga þegar þeir heimsóttu Víking í 25. umferð Olís-deildar karla í gærkvöld. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 211 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: KR – Grindavík...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: KR – Grindavík 85:67 *Staðan er 1:0 fyrir KR og annar leikur í Grindavík á sunnudagskvöldið. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 102 orð

Dráttur í Meistaradeildinni

Dregið verður til átta liða úrslitanna í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu í höfuðstöðvum evrópska knattspyrnusambandsins í Nyon í Sviss í dag. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, seinni leikir: Sevilla – Basel...

Evrópudeild UEFA 16-liða úrslit, seinni leikir: Sevilla – Basel 3:0 • Birkir Bjarnason lék fyrstu 60 mínúturnar með Basel. *Sevilla áfram, 3:0 samanlagt. Leverkusen – Villarreal 0:0 *Villarreal áfram, 2:0 samanlagt. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 543 orð | 4 myndir

Fátt virðist geta stoppað Stólana

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 323 orð | 2 myndir

FH er á mikilli siglingu

Á Varmá Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

Flaggskipið fánum skreytt

Í Vesturbænum Kristján Jónsson kris@mbl.is Flaggskip Knattspyrnufélags Reykjavíkur um þessar mundir, karlalið félagsins í körfuknattleik, er byrjað að leggja drög að sínum þriðja Íslandsmeistaratitli í röð. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Gert til að halda mönnum við efnið

Brynjar Þór Björnsson, fyrirliði Íslands- og bikarmeistara KR, hengdi upp skilaboð í búningsklefa liðsins í DHL-höllinni í Frostaskjóli nú þegar úrslitakeppnin um Íslandsmeistaratitilinn er að bresta á: „Threepeat. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Glæsimark frá Coutinho

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Liverpool er fulltrúi Englands í átta liða úrslitum Evrópudeildarinnar í knattspyrnu eftir að hafa slegið út erkifjendurna í Manchester United í gærkvöld. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Jóel Sigurðsson var á meðal fremstu spjótkastara Evrópu upp úr miðri síðustu öld. • Jóel fæddist 1924 og keppti fyrir ÍR. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Jakob með stjörnuleik

Jakob Örn Sigurðarson, landsliðsmaður í körfuknattleik, fór á kostum í gærkvöld og skoraði 34 stig þegar Borås sótti Nässjö heim í átta liða úrslitunum um sænska meistaratitilinn. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Ásgarður: Stjarnan...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, fyrsti leikur: Ásgarður: Stjarnan – Njarðvík 19.15 Schenker-höllin: Haukar – Þór Þ. 19.15 1. deild karla: Hveragerði: Hamar – Reynir S 19.15 Valshöllin: Valur – Breiðablik 19. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Landsliðsþjálfararnir í knattspyrnu, þeir Lars Lagerbäck og Heimir...

Landsliðsþjálfararnir í knattspyrnu, þeir Lars Lagerbäck og Heimir Hallgrímsson, tilkynna í dag landsliðshópinn sem tekur þátt í vináttuleikjunum á móti Dönum og Grikkjum. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Martin skoraði gegn KR

Gary Martin skoraði fyrir Víking úr Reykjavík gegn sínum gömlu félögum í KR í gærkvöld þegar Víkingar urðu fyrstir til að tryggja sér sæti í 8-liða úrslitum Lengjubikars karla í knattspyrnu. Víkingar keyptu Martin af KR í vetur. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 437 orð | 2 myndir

Okkar tröll inni í teignum

26. umferð Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Hugrún er, ég ætla ekki að segja „ruslakall“, en hún gerir þessa „extra“ litlu hluti og er rosalega góð í þeim. Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Valur 24:30 Grótta – Akureyri 30:30...

Olís-deild karla ÍBV – Valur 24:30 Grótta – Akureyri 30:30 Fram – Haukar 25:39 Víkingur – ÍR 27:26 Afturelding – FH 23:25 Staðan: Haukar 252113704:55343 Valur 251816630:57037 Afturelding 2512211590:59126 FH 2512112625:65425... Meira
18. mars 2016 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

S epp Blatter , fyrrverandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA...

S epp Blatter , fyrrverandi forseti Alþjóðaknattspyrnusambandsins, FIFA, hefur áfrýjað sex ára banni frá afskiptum af knattspyrnu til Alþjóðaíþróttadómstólsins í Sviss. Meira

Ýmis aukablöð

18. mars 2016 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

18 Gyða Þórdís Þórarinsdóttir jógakennari býr til dýrindis hrásúkkulaði...

18 Gyða Þórdís Þórarinsdóttir jógakennari býr til dýrindis... Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

24 DJ Margeir nýtur páskanna í botn án sykurs og án lambakjöts...

24 DJ Margeir nýtur páskanna í botn án sykurs og án... Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

26 Páskabjórinn 2016 er ýmist ljós á litinn, dökkur eins og skugginn eða...

26 Páskabjórinn 2016 er ýmist ljós á litinn, dökkur eins og skugginn eða... Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 12 orð | 1 mynd

28 Fjórir þekktir einstaklingar og lífskúnstnerar segja frá páskum að...

28 Fjórir þekktir einstaklingar og lífskúnstnerar segja frá páskum að sínum... Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

2 Matarbloggarinn Erla Guðmundsdóttir gefur ómótstæðilegar...

2 Matarbloggarinn Erla Guðmundsdóttir gefur ómótstæðilegar... Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

6 Tékkneskir sælkerapáskar með öllu tilheyrandi...

6 Tékkneskir sælkerapáskar með öllu... Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 565 orð | 2 myndir

Allir taka þátt í páskaeggjagerðinni

Sælgætisgerðin Góa er undirlögð fyrir páskana og eggin aðeins fyllt með Góunammi. Í sumum spádómseggjunum leynist óvæntur glaðningur – silfurhálsmen. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 749 orð | 2 myndir

„Nýju eggin eru skemmtilegt krydd í tilveruna“

Nói Síríus stækkar eggin með sælgætisblönduðu skelinni, í takt við óskir neytenda. Uppátækjasami kötturinn Grettir prýðir öskjur með eggjum í stærð nr. 1. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 551 orð | 2 myndir

„Páskarnir koma bara einu sinni á ári, og vara frá september fram í maí“

Vinsældir rís-, drauma- og ævintýraeggjanna aukast ár frá ári. Súkkulaðifýsn neytenda á stöðum eins og Kína og Indlandi þýðir að bitist er um kakóbaunirnar. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 820 orð | 6 myndir

Dökkur bjór og ljós á víxl

Árstíðabundinn bjór verður sífellt vinsælli, hver sem árstíðin er. Iðulega draga bjórtegundirnar dám af tíma ársins með einhverjum hætti og eru því nokkuð svipaðar innbyrðis. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 911 orð | 1 mynd

Fínir páskar án lambakjöts og mjólkursúkkulaðis

Margeir Steinar plötusnúður með meiru segir mikið viðskiptatækifæri fyrir þann íslenska sælgætisframleiðanda sem fyrstur gerir páskaegg fyrir grænkera. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 127 orð

Hvers vegna ekki mjólkurvörur?

Þó aðmargir kunni að skilja gildi þess að hætta kjötneyslu til að hlífa dýrunum, sérstaklega spendýrunum, þá blasir ekki jafn skýrt við hvers vegna margar grænmetisætur gefa mjólkurvörurnar upp á bátinn. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 609 orð | 5 myndir

Ljúffengt listaverk með marmaraáferð

Í ár gerir Hafliði tilraunir með skeljar sem blanda saman ljósu og dökku súkkulaði. Í konfektdeildinni parar hann saman súkkulaði, lakkrís og ávaxtabragð Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 295 orð | 1 mynd

Nýjungagjarn listakokkur

Hlín Reykdal hönnuður fær enn vatn í munninn þegar hún hugsar til veislumáltíðanna á æskuheimilinu á páskum sem faðir hennar heitinn, Jón Reykdal listmálari, átti heiðurinn af en ætlar sjálf að elda fuglakjöt í ár. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 148 orð

Páskaegg grænkerans

Gott er að narta í eitthvað sætt úr súkkulaði á páskum en ekki að því hlaupið fyrir vegan-fólk að finna páskaegg við sitt hæfi úti í búð. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 959 orð | 3 myndir

Páskalamb með rauða slaufu

Zdenka Motlova hefur verið búsett á Íslandi í 16 ár en heldur í páskasiðina frá heimalandinu Tékklandi og bakar alltaf sígilda páskaköku eftir fjölskylduuppskriftinni sem hún skreytir samkvæmt hefðinni með fallegum borða. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 794 orð | 2 myndir

Saga páskaeggjanna

Það er flestum ómissandi þáttur í páskahaldinu að gæða sér á gómsætu súkkulaðieggi í tilefni hátíðarinnar. Hvernig egglaga sætindi tengjast upprisu frelsarans blasir aftur á móti ekki við og rétt að grennslast fyrir um orsakasamhengið þarna á milli. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 445 orð | 1 mynd

Stolist í vinnuna

Sigurveig Káradóttir, matreiðslumeistari og eigandi Matarkistunnar, skreytir heimilið með ilmand túlípanavendi, kaupir gult kerti ef hún man eftir því og hlakkar alltaf til föstudagsins langa því þá hringir enginn. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 1383 orð | 2 myndir

Súkkulaði með morgunmatnum

Gyða Þórdís Þórarinsdóttir, jógakennari, heilsu- og hráfæðisbloggari, útbýr dýrindis hrásúkkulaði sem hún gæðir sér á hvenær dagsins sem er, enda segir hún það bæði hollt og gott og stútfullt af næringarefnum. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 436 orð | 1 mynd

Upplifun í Eldborg

Friðrik Karlsson tónlistarmaður lét sér ekki alltaf nægja að fá tvö páskaegg, eitt frá foreldrunum og annað frá ömmu sinni, og greip þá til þess ráðs að selja Vísi á Lækjartorgi til að eiga fyrir þriðja egginu í ofurstærð. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 188 orð | 2 myndir

Upprisan og lífið

Páskafrí er kærkomið, páskaegg eru hnossgæti sem gaman er að láta eftir sér einu sinni á ári og gefist færi á ferðalögum er það ekki verra. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 1441 orð | 10 myndir

Útivist í eyðimörkinni

Lukka Pálsdóttir, eigandi heilsuveitingastaðarins Happ, ætlar að verja páskafríinu í Arizona í Bandaríkjunum með eiginmanni og börnum og njóta þess að ganga á fjöll í góða veðrinu, hjóla, leika golf og borða ljúffengan veislumat. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 114 orð

Vantar einhver vítamín?

Margir hika við að kveðja dýraafurðirnar alfarið og þá með þeim rökum að grænmetisfæðan geti ekki veitt líkamanum öll þau vítamín og næringarefni sem hann þarf. Margeir segir þetta útbreiddan misskilning og úr jurtaríkinu megi t.d. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 1625 orð | 4 myndir

Ætlar í ár að gera tilraunir með appelsínudropa

Erla matarbloggari segir eðlilegt ef páskaeggjagerðin heppnast ekki í fyrstu tilraun. Það má alltaf bræða súkkulaðið á ný og reyna aftur. Meira
18. mars 2016 | Blaðaukar | 527 orð | 1 mynd

Ævintýri með íkornum

Haraldur Ólafsson veðurfræðingur fór í sína fyrstu utanlandsferð sjö ára gamall á páskum og renndi sér á nýjum rauðum plastskíðum í norsku fjalllendi sem var eins og klippt út úr Andrésblaði. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.