Greinar laugardaginn 19. mars 2016

Fréttir

19. mars 2016 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Abdeslam handtekinn í Brussel

Salah Abdeslam, sem grunaður er um að hafa tekið þátt í hryðjuverkaárásum í París í nóvember, var umkringdur, særður á fæti og að lokum handtekinn í lögregluaðgerð í Molenbeek, úthverfi Brussel, í gær. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 994 orð | 4 myndir

Áhyggjur af hertum reglum

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Stjórnvöld og útflytjendur fiskafurða hafa nokkrar áhyggjur af væntanlegum aðgerðum stjórnvalda í Bandaríkjunum vegna rekjanleika fiskafurða, sem beinast að sjávarafurðum sem fluttar eru til Bandaríkjanna. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir 800 milljóna umboðssvik

Héraðssaksóknari hefur ákært Geirmund Kristinsson, fv. sparisjóðsstjóra í Keflavík, fyrir að hafa misnotað aðstöðu sína hjá sparisjóðnum með lánveitingum til einkahlutafélaganna Duggs og Fossvogshyls. Nemur fjárhæðin ríflega 700 milljónum króna. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Ár eftir ár búa Eyjamenn við óbreytt ástand

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Brösuglega hefur gengið að dýpka Landeyjahöfn frá því að belgíska dýpkunarskipið Galileo 2000 var fengið til landsins síðla febrúar. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Á réttu veiðislóðinni í 40 ár

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Kolbeinn Marinósson, skipstjóri á Hrafni GK í Grindavík, hefur verið á sjó í tæplega 40 ár og þar af skipstjóri frá 1989. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 370 orð | 1 mynd

„Ánægð með skoðanaskipti“

Benedikt Bóas benedikt@mbl. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Biðja um mat á skiptingu jarðhitaréttinda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eigendur meirihluta Reykjahlíðarlands í Mývatnssveit hafa óskað eftir dómkvaðningu matsmanna til að leggja mat á jarðhitasvæði þeirra og jarðhitaréttindi Landsvirkjunar og ríkisins við Kröflu og Bjarnarflag. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

DNA-greining verði notuð í stað afkvæmarannsókna

Tillaga verður gerð um það á aðalfundi Landssambands kúabænda að athugað verði til hlítar hvort mögulegt sé að umbylta kynbótastarfi nautgriparæktarinnar. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 733 orð | 2 myndir

Enn eykst umferð um Héðinsfjarðargöng

Úr bæjarlífinu Sigurður Ægisson Siglufjörður Umferð um Héðinsfjarðargöng jókst um 6,7% árið 2015 borið saman við árið á undan. Meðalumferð á dag reyndist vera 650 ökutæki á sólarhring en var 609 ökutæki á sólarhring árið 2014. Samtals fóru um 237. Meira
19. mars 2016 | Erlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

ESB og Tyrkir ná saman

Leiðtogar Evrópusambandsins og Tyrklands hafa komist að samkomulagi varðandi lausn flóttamannavandans eftir ítarlegar viðræður í Brussel í gær. Öll 28 ríki Evrópusambandsins verða svo að samþykkja drögin til að þau komi til framkvæmda. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 530 orð | 1 mynd

Flestir farnir úr landi þegar greiða á skuldir

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Getur tvöfaldað árlegar kynbætur

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þessar aðferðir hafa algerlega yfirtekið alla nautgriparækt í heiminum á innan við tíu árum. Ekki er annað að sjá en að það skili þeim kynbótum sem menn reiknuðu sig til. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 365 orð | 3 myndir

Hálendið teljist til heimsminja

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Fela á ríkisstjórninni að setja miðhálendi Íslands á yfirlitsskrá UNESCO yfir staði sem ætlunin er að skrá sem heimsminjar. Þá skal heimsminjanefnd Íslands undirbúa umsókn þar að lútandi. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Herða tök sín á VÍS

Mikil átök eru komin upp í hópi lykilhluthafa VÍS. Birtast þau meðal annars í því að tveir frambjóðendur til stjórnar félagsins drógu framboð sín til baka innan við sólarhring fyrir aðalfund. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Höfðar mál vegna hlerana

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Barry Van Tujil, hollenskur ríkisborgari á fertugsaldri, var í Héraðsdómi Reykjavíkur dæmdur í átta og hálfs árs fangelsi fyrir innflutning á 210 þúsund MDMA-töflum, rúmlega 10 kg af MDMA-mulningi og 34,55 g af amfetamíni. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Jökullinn logar í síðustu vetrarsólargeislunum

Vorjafndægur eru í dag en þá er dagurinn um það bil jafnlangur nóttinni hvar sem er á jörðinni og af því er nafnið dregið. Grasið grænkar hægt en örugglega á meðan veturinn fikrar sig fjær og fjær. Myndin lýsir deginum fullkomlega. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Klára ljósleiðara um Vestfirði

Neyðarlínan og Míla hafa gert samkomulag sín á milli vegna vinnu við lagningu ljósleiðara í seinni áfanga hringtengingar á Vestfjörðum. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð

Launamunur kynja í banka áfram viðvarandi

Kynbundinn launamunur er viðvarandi hjá bankastarfsmönnum og álag í vinnu hefur aukist samkvæmt niðurstöðum kjarakönnunar Samtaka starfsmanna fjármálafyrirtækja (SSF) sem var gerð var í síðasta mánuði. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Létt og fagleg sýning með alþjóða tengingu í Laugardalshöll

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sýningin Sjávarútvegur 2016 / Iceland Fishing EXPO 2016 verður haldin dagana 28. til 30. september næstkomandi í Laugardalshöllinni. Meira
19. mars 2016 | Erlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Minnka kvóta um 440 dýr

Hvalveiðikvóti Norðmanna fyrir árið 2016 hefur verið ákveðinn 880 dýr. Er það minnkun frá fyrri árum þegar heimilt var að veiða allt að 1.286 dýr. Er þetta ákvörðun sjávarútvegsráðherrans, Per Sandberg, og var tilkynnt í fyrradag. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Minnkandi orkunotkun heimila frá 2009

Raforkuhópur orkuspárnefndar telur að raforkunotkun íslenskra heimila hafi minnkað jafnt og þétt frá árinu 2009, þegar hún náði hámarki, 4,9 megavattstundir á hvert heimili að meðaltali. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 11 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið ****- Háskólabíó 15.00, 17.45, 20.00, 22.10 Borgarbíó Akureyri 18. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 657 orð | 4 myndir

Nýr spítali „á betri stað“ gæti verið tilbúinn 2025

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök um betri spítala á betri stað (Betri spítali) hafa gert tímaáætlun fyrir byggingu nýs Landspítala „á betri stað“ eins og samtökin nefna aðra staðsetningu en við Hringbraut. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 165 orð

Orðspor þorsksins gæti beðið skaða

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Íslensk stjórnvöld hafa mótmælt því við bandarísk stjórnvöld að þau hafa sett Atlantshafsþorsk á lista yfir fisktegundir sem taldar eru í hættu vegna ólöglegra og eftirlitslausra veiða. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Ólíðandi að ráðast á ættingja og maka

„Þegar menn leggjast svo lágt að velta því upp hvort kona mín eigi ekki að teljast til hrægamma fyrir að hafa tapað peningum á bankahruninu get ég ekki látið það óátalið. Enginn á slíkar ákúrur síður skilið en hún. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

RAX

Furðuverur Jöklar eru síbreytilegir enda bráðna þeir og ummyndast á degi hverjum. Þeir draga upp hinar ólíkustu myndir af kynjaverum eins og sjá má á þessum sem eru í... Meira
19. mars 2016 | Erlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Sanders er hvergi nærri hættur

Bernie Sanders er ekki á leiðinni að gefast upp í forkosningum demókrata og segir það „fáránlegt“ að einhverjir hafi gefið það til kynna. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Sigmundur fer á fund hjá Obama

„Ég fagna áhuga Baracks Obama Bandaríkjaforseta á að halda áfram að byggja upp sterkt samband við Norðurlönd með fyrirhuguðum leiðtogafundi í Washington. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Sigurinn á Kvennó sá stærsti frá upphafi

Menntaskólinn í Reykjavík sigraði lið Kvennaskólans í Reykjavík auðveldlega, 40:13, í spurningakeppninni Gettu betur í beinni útsendingu RÚV frá Háskólabíói í gærkvöldi. Er þetta í 20. sinn sem MR sigrar í keppninni. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Síðasti mottusigurvegarinn

Sigurvegari Mottumars í ár var Kristján Björn Tryggvason sem safnaði um 1.6 milljónum króna. Kristín Þórsdóttir eiginkona hans og dóttir, Agla Björk voru eðlilega stoltar af sínum manni sem hefur safnað alls um 5 milljónum í mottumars í gegnum tíðina. Meira
19. mars 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skjóta fleiri skotflaugum á loft í tilraunaskyni

Norður-Kórea skaut tveimur skotflaugum á loft í tilraunaskyni í gær. Embættismenn Bandaríkjanna staðfestu að tveimur meðallangdrægum skotflaugum hefði verið skotið á loft á austurströnd landsins. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Smásölugeirinn næstur

„Þetta er hluti af evrópsku verkefni sem nefnist FoodIntegrity. Það varð til í kjölfar hrossakjötshneykslisins (þar sem hrossakjöt var selt undir því yfirskini að um annars konar kjöt væri að ræða). Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 540 orð | 3 myndir

SSH vilja átak í samvinnu við Vegagerðina

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri, er formaður stjórnar Samtaka sveitarfélaga á höfuðborgarsvæðinu. Meira
19. mars 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Unnið gegn árangri í lýðheilsumálum

Alþingismenn ættu að hafna frumvarpi um breytingu á lögum sem afnæmi einkaleyfi ÁTVR til sölu á áfengi. Þetta segir ályktun formannafundar BSRB sem haldinn var í vikunni. Að mati ráðsins hafa engin haldbær rök komið fram, sem styðja framgang þessa máls. Meira
19. mars 2016 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Westerwelle lést úr hvítblæði 54 ára

Fyrrverandi utanríkisráðherra Þýskalands, Guido Westerwelle, lést í gærdag í kjölfar baráttu sinnar við hvítblæði. Hann var 54 ára að aldri. Meira

Ritstjórnargreinar

19. mars 2016 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Hvað með framkvæmdastjórnina?

Þingmenn stjórnarandstöðunnar, allt frá Árna Páli Árnasyni niður í Björn Val Gíslason, hafa farið mikinn síðustu daga í umræðum um eignir eiginkonu forsætisráðherra. Meira
19. mars 2016 | Leiðarar | 579 orð

Óboðleg bið

Börn og unglingar með geðheilbrigðisvanda geta þurft að bíða lengi eftir þjónustu Meira

Menning

19. mars 2016 | Tónlist | 110 orð | 1 mynd

ANNES heldur útgáfutónleika

Hljómsveitin ANNES heldur útgáfutónleika í Gym & Tonic-salnum á Kex hosteli í kvöld kl. 20. Fyrsta hljómplata hljómsveitarinnar kom út skömmu fyrir jól, samnefnd sveitinni. Meira
19. mars 2016 | Myndlist | 114 orð | 2 myndir

Barnalegheit og fullorðinsstælar

Hoppa. Núna! nefnist myndlistarsýning sem Jónína Björg Helgadóttir opnar í Mjólkurbúðinni, í Kaupvangsstræti 12 á Akureyri, í dag milli kl. 14 og 17. Meira
19. mars 2016 | Menningarlíf | 656 orð | 2 myndir

Byrjaði ungur að blúsa

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Þorleifur Gaukur Davíðsson er einn þeirra ungu blúsmanna sem koma fram á Blúshátíð í Reykjavík en hann hefur leikið á hátíðinni í ein tíu ár. Meira
19. mars 2016 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Fengi í Mengi

Kammerhópurinn Fengjastrútur heldur tónleika í Mengi við Óðinstorg á sunnudagskvöld klukkan 21. Meira
19. mars 2016 | Tónlist | 379 orð | 2 myndir

Flamenco hoy í Hörpu

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Rómuð dans- og tónlistarsýning spænska kvikmyndaleikstjórans Carlos Saura, Flamenco hoy , verður sýnd í Eldborg 6. júní nk. og hefst miðasala á hana á mánudaginn, 21. mars. Meira
19. mars 2016 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Frank Sinatra yngri látinn

Söngvarinn Frank Sinatra Jr., sem starfaði um skeið með hinum heimsfræga föður sínum og nafna, og átti sjálfur langan feril sem söngvari og hljómsveitarstjóri, lést af hjartaslagi fyrir tónleika í Flórída á miðvikudagskvöld. Hann var 72 ára gamall. Meira
19. mars 2016 | Myndlist | 133 orð

Gjörningurinn „Leiðsögn“ í Harbinger

„Leiðsögn“ nefnist gjörningur sem framinn verður á sýningunni Living room í galleríinu Harbinger, Freyjugötu 1, í dag kl. 14-16. Gjörningurinn er eftir Leif Ými Eyjólfsson. Meira
19. mars 2016 | Bókmenntir | 283 orð | 3 myndir

Grímulaus illska og kvennakvalarar

Eftir Mons Kallentoft. Jón Þ. Þór íslenskaði. Ugla, 2016. Kilja. 462 bls. Meira
19. mars 2016 | Tónlist | 475 orð | 3 myndir

Kaldhömruð fegurð

Platan Grey Mist of Wuhan er eins konar óður til kínversku iðnaðarborgarinnar Wuhan. Það er Arnar Guðjónsson sem vinnur plötuna og gefur út í gegnum Aeronaut ehf. Meira
19. mars 2016 | Tónlist | 78 orð | 1 mynd

Margrét syngur lög Lindu Ronstadt

Söngkonan Margrét Eir heldur tónleika í Salnum í Kópavogi í kvöld kl. 20. Á þeim mun hún syngja öll helstu lög Lindu Ronstadt, einnar ástsælustu söngkonu Bandaríkjanna. Meira
19. mars 2016 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Sakminjasafnið

Listamaðurinn Snorri Páll (Jónsson Úlfhildarson) opnar sýningu í Ekkisens, Bergstaðastræti 26b. Sýninguna kallar listamaðurinn „Sakminjasafnið“ og kallar sig sýningasóknara þess. Meira
19. mars 2016 | Leiklist | 860 orð | 2 myndir

Sköpuð til að skilja

Eftir Peter Asmussen. Íslensk þýðing: Jón Atli Jónasson. Leikstjórn: Simon Boberg. Hreyfingar: Raisa Foster. Tónlist: Andreas Ljones. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Leikmynd: Snorri Freyr Hilmarsson. Meira
19. mars 2016 | Myndlist | 81 orð | 1 mynd

Sturiale sýnir hjá Ófeigi

Ítalski listamaðurinn Angelo Sturiale opnar sína fyrstu einkasýningu á Íslandi í Listhúsi Ófeigs, Skólavörðustíg 5, í dag, laugardag kl. 16. Meira
19. mars 2016 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar

Sænski organistinn Mattias Wager kemur fram á tvennum tónleikum í Hallgrímskirkju um helgina. Í dag, laugardag, kl. 14 leikur hann útsetningu á Pétri og úlfinum fyrir orgel. Sögumaður á tónleikunum er Halldóra Geirharðsdóttir. Meira
19. mars 2016 | Leiklist | 71 orð | 1 mynd

Umræður um Gripahúsið

Boðið verður upp á umræður eftir lokasýninguna á Gripahúsinu í Tjarnarbíói annað kvöld, en sýningin hefst kl. 20.30. Í umræðunum taka þátt Bjartmar Þórðarson, höfundur leikritsins og leikstjóri, og leikarar sýningarinnar. Meira

Umræðan

19. mars 2016 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Af spítölum og bankahöllum

Um miðjan júní verða 90 ár liðin frá því að hornsteinn var lagður að Landspítalanum við Hringbraut. Hornstein að húsinu lagði Alexandrína drottning, eiginkona Kristjáns X. Meira
19. mars 2016 | Aðsent efni | 330 orð

Búdapest, Reykjavík og Akureyri, 1956

Í tölvubréfi andmælir Jóhann Páll Árnason heimspekingur mér svofelldum orðum: „Svo segir þú að ekki eitt einasta dæmi sé um það að Sósíalistaflokkurinn hafi gagnrýnt orð eða gerðir Sovétríkjanna. Þetta er auðvitað skrifað gegn betri vitund. Meira
19. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 145 orð

Ekki brennivín í búðir

Mér er mikið í mun að láta í mér heyra og vil ég beina orðum mínum að Bjarna Ben. og Vilhjálmi Árnasyni sem berjast fyrir að koma áfengi inn í matvörubúðir. Ég vona að það sé meirihluti á Alþingi á móti þessu frumvarpi. Meira
19. mars 2016 | Aðsent efni | 619 orð | 1 mynd

Er veiðifélag það sama og fjármunafélag?

Eftir Steinar Berg: "M.ö.o. þá fær hinn dæmdi leyfi ráðherra til þess að útbúa lagabreytingu til þess að gera sér kleift að stunda áfram það sem Hæstiréttur dæmdi ólöglegt." Meira
19. mars 2016 | Pistlar | 862 orð | 1 mynd

Í þágu fólks sem þjáist

„Vegna þess að þegar ég fer heim til mín á kvöldin finnst mér ég hafa gert eitthvað sem skiptir máli.“ Meira
19. mars 2016 | Bréf til blaðsins | 102 orð

Keppnin jafnast í sveitarokkinu Hafsteinn Ögmundsson og Guðjón Óskarsson...

Keppnin jafnast í sveitarokkinu Hafsteinn Ögmundsson og Guðjón Óskarsson leiða enn í sveitarokkinu á Suðurnesjum með 52 impa í plús en hart er að þeim sótt. Meira
19. mars 2016 | Aðsent efni | 566 orð | 1 mynd

Rússnesk rúlletta á Súðavíkurhlíð

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Jarðgöng milli Skutulsfjarðar og Álftafjarðar eru augljóst öryggismál fyrir þá sem ferðast um Súðavíkur- og Kirkjubólshlíð." Meira
19. mars 2016 | Aðsent efni | 811 orð | 1 mynd

Til hamingju með 100 ára afmælið! Eða hvað?

Eftir Pál Magnússon: "Í heila öld hefur þessi hreyfing ekki verið í hraklegra ástandi en einmitt nú. Búin að týna sjálfri sér og reikar um án erindis eða áfangastaðar; huglaus, duglaus, hugmyndalaus, hugsjónalaus og hauslaus." Meira
19. mars 2016 | Pistlar | 470 orð | 2 myndir

Váhrif

Halldór Halldórsson (1911-2000) prófessor, sá mæti málfræðingur og orðasmiður, var beðinn um að finna hentugt orð yfir PTSD ( post traumatic stress disorder ) eða „áfallastreituröskun“; hann lagði til orðið VÁHRIF og fylgir skilgreining hans... Meira
19. mars 2016 | Aðsent efni | 493 orð | 1 mynd

Vistspor, er það eitthvað?

Eftir Magnús B. Jóhannesson: "Ágangur manna á jörðina er orðinn slíkur að hún hefur ekki lengur undan að framleiða hin náttúrulegu gæði sem mennirnir nýta." Meira
19. mars 2016 | Aðsent efni | 837 orð | 1 mynd

Öryggi eða ábyrgðarleysi?

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Eftir að það kemst inn á Schengen-svæðið hrúgar þetta fólk sér einnig hingað og beitir misjöfnum ráðum til þess að öðlast landvist." Meira

Minningargreinar

19. mars 2016 | Minningargreinar | 939 orð | 1 mynd

Einar Sigtryggsson

Einar Sigtryggsson fæddist í Sólheimagerði í Blönduhlíð 8. september 1924. Hann lést á dvalarheimilinu á Sauðárkróki 14. mars 2016. Foreldrar hans voru Ágústa Jónasdóttir, f. 1. ágúst 1904, d. 8. desember 2006, og Sigtryggur Einarsson, f. 11. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2016 | Minningargreinar | 4740 orð | 1 mynd

Margrét Helga Kristjánsdóttir

Margrét Helga Kristjánsdóttir fæddist í Stóragerði í Óslandshlíð, Skagafirði, 7. ágúst 1933. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 9. mars 2016. Foreldrar Margrétar voru þau Ingibjörg Kristín Jónsdóttir, f. 1.4. 1907, d. 20.10. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2016 | Minningargreinar | 2246 orð | 1 mynd

Páll Gunnar Haraldsson

Páll Gunnar Haraldsson, eða Gunni Har eins og hann var alltaf kallaður, fæddist 3. apríl 1935. Hann varð bráðkvaddur 11. mars 2016. Foreldrar Gunnars voru Haraldur Ágúst Snorrason, f. 30.9. 1913, d. 31.3. 1997, og Guðbjörg Bjarnadóttir, f. 10.10. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2016 | Minningargreinar | 2640 orð | 1 mynd

Sigríður Garðarsdóttir

Sigríður Garðarsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 25. janúar 1959. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vestmannaeyja 8. mars 2016. Foreldrar hennar voru Edda Sigrún Svavarsdóttir, f. 1. janúar 1936, d. 29. júní 2011, og Garðar Þ. Gíslason, f. 22. júní 1931, d. Meira  Kaupa minningabók
19. mars 2016 | Minningargreinar | 1100 orð | 1 mynd

Sigurður Anton Arnfinnsson

Sigurður Anton Arnfinnsson fæddist á Víðilæk í Skriðdal 6. apríl 1929. Hann lést á hjúkrunarheimili FSN í Neskaupstað 10. mars 2016. Foreldrar Sigurðar voru Arnfinnur Antoníusson, fæddur á Arnhólsstöðum í Skriðdal 6.10. 1883, d. 21.6. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 523 orð | 2 myndir

Átökin harðna innan VÍS

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Átök milli nokkurra einkafjárfesta og lífeyrissjóða urðu þess valdandi að réttum sólarhring fyrir aðalfund tryggingafélagsins VÍS drógu tveir af sjö frambjóðendum til stjórnar félagsins framboð sín til baka. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 37 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Að verða djúpsjávarkönnuður og frumkvöðull í ferðaþjónustu undir yfirborði sjávar er draumastarf mitt. Undraheimar hafdjúpanna heilla mig og ég skil ekki hví við höfum ekki lagt meiri áherslu á þá veröld. Páll Marvin Jónsson, forstöðum. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Fólk með þroskahömlun fær tækifæri

Á dögunum var veitt í annað sinn viðurkenning Áss – styrktarfélags sem ber nafnið Viljinn í verki . Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 254 orð | 1 mynd

Framboðið annar ekki eftirspurninni

Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hækkaði um 0,4% milli mánaða í febrúar, þar af hækkaði fjölbýli um 0,6% en sérbýli lækkaði um 0,3%. Síðustu tólf mánuði hefur fjölbýli hækkað um 8,7%, sérbýli um 1,8% og er heildarhækkunin 8,5%. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 149 orð | 2 myndir

Meistaranemar styrkja Reykjadal

Á dögunum afhentu meistaranemar við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands fulltrúum sumarbúða Styrktarfélags lamaðra og í Reykjadal styrk að upphæð 15,6 milljón króna styrk. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 160 orð

Samið við BBC og Discovery

Vodafone hefur náð beinum samningum við sjónvarpsrisana BBC og Discovery um dreifingu á efni ellefu vinsælla sjónvarpsstöðva næstu árin, þremur úr smiðju BBC og átta frá Discovery. Þar með eru taldar Eurosport stöðvarnar vinsælu. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 196 orð | 1 mynd

Styrkja verkefni

Á dögunum voru undirritaðir samningar milli Sambands íslenskra sveitarfélaga og þriggja háskólanema vegna meistararitgerða þeirra sem fjalla um málefni sveitarfélaga og hafa skírskotun til markmiða og stefnumörkunar sambandsins næstu árin. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 494 orð | 2 myndir

Velta nú tugum milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Undirgreinar ferðaþjónustunnar hafa vaxið hröðum skrefum á síðustu árum og hleypur samanlögð velta þeirra á tugum milljarða. Með undirgreinum er hér átt við aðrar greinar en flug og gistingu. Meira
19. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Viðskiptaráð gagnrýnir Samkeppniseftirlitið

Viðskiptaráð telur að markaðsrannsóknir Samkeppniseftirlitsins á eldsneytismarkaðnum séu framkvæmdar í þeim tilgangi að réttlæta íhlutanir eftirlitsaðila án þess að brot á samkeppnislögum hafi átt sér stað. Meira

Daglegt líf

19. mars 2016 | Daglegt líf | 158 orð | 1 mynd

Ást og svik í Gaflaraleikhúsinu

Leikfélag Hafnarfjarðar frumsýnir nýtt leikrit í kvöld, laugardag, klukkan 20 í Gaflaraleikhúsinu. Ekkert að Óttast er nýr íslenskur gleðiharmleikur, sem saminn er af meðlimum höfundasmiðju leikfélagsins. Meira
19. mars 2016 | Daglegt líf | 1234 orð | 5 myndir

Fáar hitaeiningar á föstudögum

Milljónir manna um allan heim fasta af trúarástæðum. Á Vesturlöndum þar sem smjörið drýpur víða af hverju strái, eru föstur fremur eins og tískubylgjur sem ganga yfir á mislöngum tíma. Meira
19. mars 2016 | Daglegt líf | 135 orð | 2 myndir

Hamingjuljóð og hollráð um hamingju og lífið í Hannesarholti

Í tilefni af alþjóðlegum degi hamingjunnar 20. mars verður efnt til hamingjustundar í Hannesarholti á sunnudaginn klukkan16. Meira
19. mars 2016 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

... takið þátt í söngleik

Sunnudagar eru heimilislegir á Kex hostel og næstkomandi sunnudag gefst fólki kostur á að búa til glænýjan söngleik. Meira

Fastir þættir

19. mars 2016 | Fastir þættir | 171 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rbd2 e6 5. e3 c5 6. b3 Rc6 7. Bb2 cxd4...

1. d4 d5 2. c4 c6 3. Rf3 Rf6 4. Rbd2 e6 5. e3 c5 6. b3 Rc6 7. Bb2 cxd4 8. exd4 Bd6 9. Bd3 0-0 10. 0-0 b6 11. De2 Bb7 12. Had1 Re7 13. Re5 Rg6 14. f4 Bb4 15. De3 Rh4 16. Dh3 Re4 17. Rdf3 Rxf3+ 18. gxf3 Rf6 19. Kh1 g6 20. Hg1 He8 21. Hg5 Bf8 22. c5 Hc8... Meira
19. mars 2016 | Í dag | 17 orð

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús...

Annan grundvöll getur enginn lagt en þann sem lagður er, sem er Jesús Kristur. Fyrra Kor. Meira
19. mars 2016 | Árnað heilla | 51 orð | 2 myndir

Gullbrúðkaup

Í dag, 19. mars, eiga hjónin Elsa Anna Bakkmann Bessadóttir , fyrrverandi starfsmaður á bókasafni Flensborgarskóla, og Þórir Erlendur Gunnarsson , fyrrverandi vátryggingamaður, 50 ára brúðkaupsafmæli. Þau gengu í hjónaband 19. Meira
19. mars 2016 | Árnað heilla | 355 orð | 1 mynd

Hrund Þórarins Ingudóttir

Hrund Þórarins Ingudóttir lauk stúdentsprófi frá Kvennaskólanum í Reykjavík árið 1987, djáknanámi frá Diakonissestiftelsen, Frederiksberg í Danmörku 1999, BA prófi (2006) og meistaraprófi (2008) í uppeldis- og menntunarfræði frá... Meira
19. mars 2016 | Árnað heilla | 268 orð | 1 mynd

Lærir sálfræði í HR

Ég er núna að einbeita mér að náminu,“ segir Lilja Ingibjargardóttir fyrirsæta. „Ég er í sálfræði í Háskólanum í Reykjavík og kom heim til að klára gráðuna. Maður getur ekki nýtt útlitið endalaust. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Handargagn sést aðeins í orðtakinu að taka e-ð til handargagns : að hirða e-ð . Mergur málsins: „[T]aka e-ð til að nota það seinna“ og dæmi: „Hjólið lá í reiðileysi svo að ég tók það til handargagns. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 1678 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Innreið Krists í Jerúsalem Meira
19. mars 2016 | Í dag | 228 orð

Nú er hún Snorrabúð stekkur

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Sjómönnum hún veitti var. Vitur Snorri dvaldi þar. Ýmsum þarna eyðist féð. Opna trassinn gengur með. Árni Blöndal á þessa lausn: Sjómenn í verbúðum sátu oft lengi. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 368 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Björg Ólafsdóttir 90 ára Gerda M. Guðmundsson Grétar Þorgilsson 85 ára Ágústa Jóhannsdóttir Eyjólfur J. Guðbrandsson Helga S.G. Ingólfsdóttir Jón Guðlaugur Þórðarson Óskar Magnússon Sigríður Sveinbjarnardóttir 80 ára Bjarni G. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 171 orð | 1 mynd

Úrslitaþjónusta í sjónvarpsfréttum

Fimmtudagurinn var stórkostlegur íþróttadagur. Fullt af leikjum í Evrópudeildinni í fótbolta, þar sem hæst bar viðureign Manchester United og Liverpool, innlendur körfubolti og handbolti. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 722 orð | 3 myndir

Við skólastarf í 45 ár

Óskar Magnússon fæddist að Kleifum í Seyðisfirði við Djúp 19.3. 1931. Hann flutti tveggja mánaða með fjölskyldu sinni til Flateyrar og ólst þar upp: „Þar var frelsi til athafna fyrir unga menn. Fjallið, sjórinn og fjaran voru okkar ævintýralönd. Meira
19. mars 2016 | Fastir þættir | 541 orð | 2 myndir

Vika Indverjanna í skákinni

Indverjinn Abhjeet Gupta vann öruggan sigur á Reykjavíkurskákmótinu sem lauk í Hörpu á miðvikudaginn. Gupta hafði vinningsforskot fyrir lokaumferðina og dugði jafntefli til að tryggja sér sigur þegar hann tefldi við Ítalann Rambaldi. Meira
19. mars 2016 | Fastir þættir | 314 orð

Víkverji

Samflot. Víkverji skellti sér í svokallað samflot í ónefndri sundlaug í Reykjavík á dögunum. Um er að ræða eina kvöldstund þar sem fólk flýtur saman um í sundlaug. Þetta tilheyrir skipulagðri dagskrá í sundlaugum borgarinnar. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 83 orð | 3 myndir

Vorjafndægragáta

Lausn gátunnar er ferskeytla í reitum 1-105 ásamt sjö málsháttum, sem koma inn á gott veganesti í lífsgöngunni. Þeir hefjast í blómi, sem í er númer, sem gefur til kynna orðafjölda málsháttarins. Lausnin þarf að berast blaðinu fyrir 8. Meira
19. mars 2016 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. mars 1908 Kona tók í fyrsta sinn til máls á bæjarstjórnarfundi í Reykjavík. Það var Bríet Bjarnhéðinsdóttir sem lagði til að fé yrði veitt til sundkennslu fyrir stúlkur. Tillagan var samþykkt. 19. Meira

Íþróttir

19. mars 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Aníta er með áttunda besta tímann af keppendum á HM

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aníta Hinriksdóttir á áttunda besta tímann í vetur af þeim sautján keppendum sem skráðir eru til leiks í 800 metra hlaupi kvenna á heimsmeistaramótinu í frjálsíþróttum innanhúss í Portland. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Barcelona og Atlético

Evrópumeistarar Barcelona mæta keppinautum sínum um spænska meistaratitilinn í knattspyrnu, Atlético Madrid, í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu en dregið var til þeirra í gær. Fyrri leikurinn fer fram á Camp Nou í Barcelona en leikið er 5.-6. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Bikarhelgin í blakinu

Stærsta helgi vetrarins í blakíþróttinni hér á landi er runnin upp. Í dag er leikið til undanúrslita í bikarkeppni kvenna og karla í Laugardalshöllinni og á morgun fara báðir úrslitaleikirnir fram á sama stað. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, fyrsti leikur: Stjarnan – Njarðvík 62:65 *Staðan er 1:0 fyrir Njarðvík og annar leikur í Njarðvík á mánudagskvöld. Haukar – Þór Þ. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 413 orð | 1 mynd

Dýnamískur og metnaðarfullur leikmaður

25. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is Skyttan kröftuga hjá Val, Geir Guðmundsson, er leikmaður umferðarinnar í Morgunblaðinu en hann skoraði 11 mörk í sigri Vals á ÍBV í Olís-deildinni í handbolta. „Já, hann var sjóðandi heitur. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Fyrir nokkrum árum taldi ég að kvennalandsliðið í handbolta hefði burði...

Fyrir nokkrum árum taldi ég að kvennalandsliðið í handbolta hefði burði til að halda sér í þeim gæðaflokki sem það hafði komst í. Liðið komst jú í lokakeppni stórmóts þrjú ár í röð. Í það minnsta væri efniviður til staðar og möguleikarnir fyrir hendi. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 404 orð | 2 myndir

Fyrsta verkefnið leyst með sóma

Í Strandgötu Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Íslenska kvennalandsliðið í handbolta, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, hóf þátttöku í undankeppni HM í gærkvöld þegar liðið mætti landsliði Hvíta-Rússlands. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 497 orð | 4 myndir

Hall tryggði Þórsurum sætan sigur

Á Ásvöllum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fyrir leik gærkvöldsins á Ásvöllum höfðu Haukar unnið átta síðustu leiki sína í Dominos-deild karla í körfuknattleik. Síðast töpuðu þeir gegn Íslandsmeisturum KR 21. janúar síðastliðinn. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 669 orð | 2 myndir

Höfum gætur á gráðugum

Græðgi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Ég var ekkert að drepast úr spennu fyrir viðureign Wolfsburg og Gent í 16-liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í fótbolta. Eða einvígi Zenit og Benfica. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Irina keppir í Ríó

Landsliðsþjálfarar kvenna í fimleikum hafa valið Irinu Sazonovu til að keppa fyrir Íslands hönd í seinni umferð undankeppni fyrir Ólympíuleikana í Ríó í sumar. Mótið fer fram í Ríó þann 16. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Halldór Halldórsson skoraði fyrsta mark íslenska knattspyrnulandsliðsins á erlendri grundu árið 1949. • Halldór fæddist 1931 og lék lengst af með Val en einnig eitt ár með Þrótti og dvaldi ungur vetrarlangt hjá enska liðinu Lincoln. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, 2. leikur: Mustad-höllin...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, 2. leikur: Mustad-höllin: Grindavík – KR (0:1) S19.15 Sauðárkr.: Tindast. – Keflavík (1:0) S19.15 Úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin: Mustad-höllin: Grindavík – Snæfell L16. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 141 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Fram – Keflavík 0:5 Bojan...

Lengjubikar karla A-DEILD, riðill 1: Fram – Keflavík 0:5 Bojan Stefán Ljubicic 16. (víti), 62. (víti), Guðjón Árni Antoníusson 35., Magnús Þórir Matthíasson 42., og Frans Elvarsson 88. Rautt spjald : Mate Paponja 15. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Selfoss kom í veg fyrir fögnuð Stjörnumanna

Stjörnumönnum tókst ekki að tryggja sér sæti í Olís-deild karla í handknattleik í gærkvöld. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Snjóbolta–slagur

Íslendingaslagurinn á milli Tromsö og Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld endaði með markalausu jafntefli. „Snjóboltaslagur“ sagði í fyrirsögn á vef Verdens Gang en aðstæður voru ekki góðar á Alfheim-vellinum í Tromsö. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 513 orð | 4 myndir

Taugarnar þoldu ekki tækifærið

Í Ásgarði Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eftir allt erfiði vetrarins við að ná besta deildarárangri í sögu félagsins, 2. Meira
19. mars 2016 | Íþróttir | 771 orð | 2 myndir

Þessi listi er ekki kveðjubréf

Fréttaskýring Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.