Greinar miðvikudaginn 23. mars 2016

Fréttir

23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

26 mánaða dómur fyrir umferðarlagabrot

Hæstiréttur hefur dæmt 33 ára gamlan karlmann, Andra Þór Guðmundsson, í 26 mánaða fangelsi fyrir ítrekuð umferðarlagabrot en hann var síðast í október 2014 staðinn að akstri undir áhrifum ávana- og fíkniefna. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 584 orð | 4 myndir

859 fundir í Karphúsinu

Baksvið Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Bryndís Hlöðversdóttir ríkissáttasemjari er þessa dagana að ganga frá ársskýrslu embættisins fyrir síðasta ár. Árið 2015 var nokkuð annasamt. Þá var 60 málum vísað til sáttasemjara. Meira
23. mars 2016 | Erlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Aldrei af þessari stærð

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 143 orð

Á heimleið með góðan afla

Frystitogarinn Þerney RE hefur undanfarinn mánuð verið að veiðum í norskri lögsögu. Fram kemur á vef HB Granda að Ægir Fransson skipstjóri reikni með að hætta veiðum í dag og setja stefnuna þá á að ljúka veiðiferðinni á Íslandsmiðum. Aflinn nú er um 1. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Dró 41 punds lax úr sjó í Berufirði

„Hann var stór, þó að ég hafi fengið stærri þorska,“ segir Jón Ingvar Hilmarsson á bátnum Tjálfanum en hann dró 41 punds lax upp úr sjó í Berufirði í vikunni. Það kom Jóni á óvart að sjá lax í netinu enda vanari að sjá þorsk koma upp. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Dæmdur fyrir að valda slysi

Hæstiréttur hefur dæmt 36 ára gamlan karlmann í 18 mánaða fangelsi, þar af 15 mánuði skilorðsbundið, fyrir að aka bíl ölvaður og allt of hratt með þeim afleiðingum að bíllinn fór út af veginum og fjórir farþegar slösuðust, þar af tveir alvarlega og er... Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 706 orð | 2 myndir

Eignarhald ríkisins viðurkennt

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Deilum nágranna á Rangárvöllum um yfirráðarétt á um 1.000 hektara landspildu innan landgræðslugirðingar er lokið með dómsátt. Eign ríkisins og umráð Landgræðslu ríkisins eru viðurkennd. Meira
23. mars 2016 | Erlendar fréttir | 347 orð | 3 myndir

Evrópsk gildi voru helstu skotmörk vígamanna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sendiráð Íslands í Brussel er við Schuman-torgið þar sem flestar aðalstofnanir Evrópusambandsins hafa skrifstofur sínar. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Flugbrautinni verði lokað innan 16 vikna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Innanríkisráðuneytinu er gert að loka NA/SV flugbraut á Reykjavíkurflugvelli samkvæmt dómi Héraðsdóms Reykjavíkur þess efnis sem féll í gær. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Guðrún í framboð

Guðrún Margrét Pálsdóttir, hjúkrunarfræðingur og einn stofnenda ABC-hjálparstarfs, tilkynnti í gær framboð sitt til forseta. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 265 orð

Hryðjuverk í hjarta Evrópu

Yfir þrjátíu manns létust í hryðjaverkaárásum í Brussel, höfuðborg Belgíu, í gærmorgun og yfir tvö hundruð manns særðust. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð

Húsnæði fyrir 585 milljónir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Bæjarstjórn Kópavogs samþykkti einróma að kaupa Digranesveg eitt fyrir stjórnsýslu Kópavogs á fundi sínum í gær. Kaupverð er 585 milljónir króna. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 448 orð | 1 mynd

Kennt að þekkja mansal

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Á síðustu dögum hefur ASÍ fengið tvær ábendingar um vinnumansal og einnig ábendingu um að atvinnuleyfi væru keypt fyrir háar fjárhæðir. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 553 orð | 3 myndir

Kristján var afreksforseti

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 270 orð | 1 mynd

Landsbjörg ábyrg að hluta

Hæstiréttur hefur dæmt að Slysavarnafélagið Landsbjörg þurfi að bæta manni að hálfu tjón sem hann varð fyrir þegar gölluð skotterta, sem félagið seldi, sprakk framan í hann á nýársnótt árið 2013. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð

Með eitt mál til endurupptöku

Embætti ríkissaksóknara er aðeins með eitt mál til meðferðar sem endurupptökunefnd hefur samþykkt að taka fyrir að nýju. Um er að ræða svonefnt barnahristingsmál (e. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 2 myndir

Menningarreitur á Garðskaga

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Miklar endurbætur standa nú yfir í byggingunum á Garðskaga með það að markmiði að gera vitasvæðið aðgengilegra fyrir gesti og gangandi. Stofnað hefur verið félagið Garðskagi ehf. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 632 orð | 2 myndir

Mjög lítið um kortasvindl á Íslandi

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Eftir að greiðslukortaeigendur þurftu að fara að leggja „pinnið á minnið“ hefur dregið úr kortasvindli hérlendis. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 426 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið ****- Háskólabíó 17.45, 20.00, 20.10, 22.10, 22.10 Bíó Paradís 18. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Nýr forstjóri hafrannsókna

Sigurður Guðjónsson hefur verið skipaður nýr forstjóri Hafrannsóknastofnunar, rannsókna- og ráðgjafastofnunar hafs og vatna frá og með 1. apríl 2016. Um er að ræða nýja stofnun sem tekur til starfa hinn 1. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

RAX

Ólga Brimið ólmaðist með tilheyrandi óhljóðum við Hafnir á Reykjanesi á dögunum og skýin teiknuðu marglitt málverk á himininn þar sem birtist heldur grimmilegt andlit komandi... Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Sáttasemjari með 859 fundi í fyrra

Á síðasta ári var 60 kjaramálum vísað til ríkissáttasemjara og vegna þeirra voru haldnir 373 fundir. Samanlagt voru skráðir 859 samningafundir í Karphúsinu, húsakynnum sáttasemjara. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 542 orð | 3 myndir

Störf sem henta ekki háskólamenntuðum

fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aðstæður háskólafólks eru nú breyttar frá því sem áður var og útlit er fyrir að í framtíðinni heyri hugtök á borð við „starfsöryggi“ sögunni til. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Sækja um leyfi fyrir sjókvíar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Arnarlax hefur sótt um framkvæmdaleyfi hjá Bolungavíkurkaupstað til þess að undirbúa sjókvíaeldi á laxi í utanverðu Ísafjarðardjúpi og í Jökulfjörðum. Meira
23. mars 2016 | Erlendar fréttir | 838 orð | 4 myndir

Tugir látnir eftir árás Ríkis íslams

Kristján H. Johannessen Skúli Halldórsson Fjölmargir eru látnir og enn fleiri særðir eftir sprengjutilræði á tveimur stöðum í Brussel, höfuðborg Belgíu, í gærmorgun. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Tvö vinnumansalsmál á fáum dögum

ASÍ hefur á síðustu dögum fengið tvær ábendingar um vinnumansal og einnig ábendingu um að atvinnuleyfi væru keypt fyrir háar fjárhæðir. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 1 mynd

Undirbúa komu annars borgengis Fnjóskadalsmegin

Vaðlaheiðargöng lengdust um 29 metra í síðustu vinnuviku. Eingöngu er borað og sprengt frá Eyjafirði en vonast er til að hægt verði að hefja sprengingar Fnjóskadalsmegin á næstu vikum. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1016 orð | 3 myndir

Vegakerfið liggur undir skemmdum

Sviðsljós Guðni Einarsson gudni@mbl.is „Núverandi fjárveitingar nægja varla til að verja vegakerfið skemmdum og halda uppi viðunandi þjónustu. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Velta Icewear er að nálgast 3 milljarða

Umsvif Icewear-keðjunnar hafa margfaldast á síðustu árum og áformar Ágúst Þór Eiríksson, eigandi félagsins, frekari uppbyggingu í verslun og rekstri gististaða. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Vilja stjórna Landgræðslu

Átta sækja um embætti landgræðslustjóra sem umhverfisráðuneytið auglýsti nýlega laust til umsóknar. Sveinn Runólfsson lætur af störfum undir lok næsta mánaðar þegar hann verður sjötugur. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 1 mynd

Vissu af möguleikanum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Það hangir óneitanlega ákveðið óöryggi í loftinu en það er minna sem hönd á festir. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 2 myndir

Vígvöllur í flugstöðinni

„Þetta var hryllilegt. Loftið hrundi. Það var blóð alls staðar, sært fólk. Þetta var eins og vígvöllur,“ sagði Zach Mouzoun á Sky-fréttastöðinni en hann var staddur á flugvellinum í Brussel þegar sprengjurnar sprungu. Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Vopnuð lögregla í Leifsstöð

„Ákveðið var í samráði við lögreglustjórann á Suðurnesjum að fjölga lögreglumönnum í flugstöð Leifs Eiríkssonar og vopna þá,“ segir Haraldur Johannessen ríkislögreglustjóri spurður um viðbrögð lögregluyfirvalda á Íslandi við... Meira
23. mars 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð

Þak sett á greiðsluhlutdeild sjúklinga

Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra boðar umfangsmiklar breytingar á greiðslukerfi um kostnaðarþátttöku sjúklinga. Segir hann kerfið „kolrangt“ og að í því sé vitlaust gefið. Boðar hann nýtt frumvarp þar sem m.a. Meira

Ritstjórnargreinar

23. mars 2016 | Staksteinar | 181 orð | 2 myndir

208 milljarða skuld ef þau hefðu ráðið

Í nýjasta hefti Þjóðmála er birt grein eftir Hersi Sigurgeirsson, dósent í fjármálum við viðskiptafræðideild Háskóla Íslands, um kostnaðinn sem Íslendingar stæðu frammi fyrir ef Svavars-samningarnir svokölluðu hefðu verið samþykktir. Meira
23. mars 2016 | Leiðarar | 778 orð

Bakslag

Verulegur ótti hefur gripið um sig í Evrópu eftir bakslagið í Brussel Meira

Menning

23. mars 2016 | Kvikmyndir | 852 orð | 5 myndir

„Þetta er femínísk mynd um garn“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Þetta er mjög sterk femínísk mynd um garn. Meira
23. mars 2016 | Tónlist | 49 orð | 1 mynd

Björk skærasta stjarnan í Sydney

Björk Guðmundsdóttir hefur verið kynnt sem helsti listamaður listahátíðarinnar Carriageworks í Sydney í Ástralíu í ár. Kastljósinu verður beint að ýmsum stafrænum verkefnum Bjarkar í þriggja vikna dagskrá Vivid Sydney dagana 27. maí til 18. júní og 3. Meira
23. mars 2016 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Chasing Robert Barker sýnd á páskum

Bíó Paradís mun taka kvikmyndina Chasing Robert Barker aftur til sýninga um páskana og verður hún sýnd frá skírdegi til annars í páskum, 24. til 28. mars. Meira
23. mars 2016 | Tónlist | 47 orð | 1 mynd

Cole Porter endurborinn á Múlanum

Tónleikar á vegum Jazzklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram kvartettinn Q56 og leikur perlur Cole Porter. Meira
23. mars 2016 | Bókmenntir | 508 orð | 3 myndir

Ég þrái snúrur og rafmagn og ...

Eftir Arnar Má Arngrímsson. Sögur 2015. Innbundin 255 bls. Meira
23. mars 2016 | Tónlist | 39 orð | 1 mynd

Kristín Anna Valtýsdóttir leikur í Mengi

Tónlistarkonan Kristín Anna Valtýsdóttir heldur tónleika í kvöld kl. 21 í Mengi við Óðinsgötu. Hún mun leika og syngja eigin tónlist. Kristín hefur sinnt tónlist á ýmsa vegu og þá m.a. undir listamannsnafninu Kría Brekkan og sem liðsmaður... Meira
23. mars 2016 | Kvikmyndir | 196 orð | 1 mynd

Leðurblaka, ofurmenni og grískt brúðkaup

Batman V Superman: Dawn of Justice Kvikmynd sem margir aðdáendur ofurhetja hafa beðið með eftirvæntingu. Í henni mætast Leðurblökumaðurinn og Súpermann og Undrakonan kemur einnig við sögu. Meira
23. mars 2016 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Morðingi á barmi taugaáfalls

Önnur sería hinna vönduðu, bresku glæpaþátta Happy Valley, Hamingjudalur, hefur farið vel af stað á RÚV. Fyrsta serían fékk Bafta-verðlaun í fyrra sem sú besta í flokki dramaþátta og kom það eflaust fáum á óvart sem hana sáu. Meira
23. mars 2016 | Tónlist | 56 orð | 3 myndir

Munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur Davíðsson lék með kvartetti sínum á...

Munnhörpuleikarinn Þorleifur Gaukur Davíðsson lék með kvartetti sínum á djasskvöldi Kex hostels í gærkvöldi við góðar undirtektir gesta. Auk Þorleifs skipa kvartettinn Hunter Burgamy á gítar, Colescott Rubin á kontrabassa og Nick Sanchez á trommur. Meira
23. mars 2016 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Quarashi snýr aftur

Hljómsveitin Quarashi mun koma fram á Þjóðhátíð í Eyjum um verslunarmannahelgina en hún kom seinast fram á henni fyrir tveimur árum. Í tilkynningu segir að hljómsveitin verði skipuð öllum upprunalegu meðlimum sveitarinnar. Meira
23. mars 2016 | Hönnun | 67 orð | 1 mynd

Síðasta kvöldmáltíðin og Handleikið II

Sýningin Síðasta kvöldmáltíðin verður opnuð í dag kl. 16 í Aðalstræti 10, á efri hæð Kraums. Meira
23. mars 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Stafrænn Hákon fagnar Eternal Horse

Hljómsveitin Stafrænn Hákon heldur tónleika í Tjarnarbíói í kvöld kl. 21 í tilefni af útgáfu breiðskífu sinnar, Eternal Horse . Meira
23. mars 2016 | Myndlist | 84 orð | 1 mynd

Verk Karls í Garðabæ

Sýning á málverkum eftir Karl Kvaran listmálara (1924-1989) hefur verið sett upp í Vídalínskirkju í Garðabæ. Meira

Umræðan

23. mars 2016 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Íhaldsmaðurinn með blæðandi hjarta

Eftir Óla Björn Kárason: "Kemp spilaði aldrei á lægstu hvatir mannlegra tilfinninga. Þvert á móti. Hann blés bjartsýni í brjóst almennings – vildi gefa einstaklingum tækifæri." Meira
23. mars 2016 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Löggjöfin

Eftir Einar Ingva Magnússon: "Talað er um sárafátækt á Íslandi í kringumstæðum, sem fyrir mörgum áratugum hefðu flokkast undir velferð og vellystingar." Meira
23. mars 2016 | Aðsent efni | 798 orð | 1 mynd

Nokkur orð um manninn minn

Eftir Jónínu Benediktsdóttur: "Embætti Sérstaks saksóknara hefur nóg annað að gera en að rannsaka fjölskylduerjur, afbrýðisemi og valdasýki." Meira
23. mars 2016 | Aðsent efni | 489 orð | 2 myndir

Tilurð umhverfisráðuneytisins

Eftir Edvarð Júlíus Sólnes og Eið Svanberg Guðnason: "Margar tilraunir voru gerðar til að koma á sérstöku ráðuneyti umhverfismála á Íslandi á árunum 1980-88." Meira
23. mars 2016 | Aðsent efni | 300 orð | 1 mynd

Tímamót í menningar- og matarsetri Litlu kaffistofunnar

Eftir Árna Johnsen: "Margir sem eiga leið um Suðurlandsveginn stoppa í Litlu kaffistofunni vegna þess að það eru hlunnindi að stoppa þar og fá sér hressingu." Meira
23. mars 2016 | Aðsent efni | 168 orð | 1 mynd

Útiganga hrossa er þjóðarskömm

Ég hef verið að berjast fyrir velferð hrossa síðastliðin 25 ár. Ég hef endrum og eins ritað Dýraverndunarsambandi Íslands þess efnis hvort ekki ætti að berjast fyrir lagasetningu á eigendur útigangshrossa. Meira
23. mars 2016 | Pistlar | 409 orð | 1 mynd

Vinstrimenn í vanda

Þingmenn Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs og Samfylkingarinnar kölluðu eftir því á síðasta þingfundi fyrir páska að ríkisstjórnin færi frá þar sem hana skorti að þeirra mati bæði traust og trúverðugleika á meðal almennings. Meira
23. mars 2016 | Aðsent efni | 778 orð | 1 mynd

Öldrunarvandamál

Eftir Erling Garðar Jónasson: "Við skulum láta gamla fólkið í friði." Meira

Minningargreinar

23. mars 2016 | Minningargreinar | 4436 orð | 1 mynd

Anna Sigríður Björnsdóttir

Anna Sigríður Björnsdóttir fæddist í Winnipeg 5. ágúst 1921. Hún lést á Landspítalanum háskólasjúkrahúsi 10. mars 2016. Foreldrar: Einar Þorgrímsson (1896-1950) og fyrri kona hans Jóhanna Þuríður Oddsdóttir (1895-1972). Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 1095 orð | 1 mynd

Anton Júlíusson

Anton Júlíusson, bóndi að Þorkelshóli II í Víðidal, fæddist í Reykjavík 23. apríl 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 10. mars 2016. Foreldrar Antons voru Jón Albert Hallgrímsson verkamaður, f. 8.6. 1906, d. 11.7. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 2048 orð | 1 mynd

Ásdís Óskarsdóttir

Ásdís Óskarsdóttir fæddist 8. júní 1933 í Vík í Mýrdal. Hún lést á Vífilsstöðum 13. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Óskar Jónsson, skrifstofumaður, organisti og alþingismaður, f. 3. september 1899, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 892 orð | 1 mynd

Guðrún Jónsdóttir

Guðrún Jónsdóttir fæddist í Geirshlíð í Flókadal 29. apríl 1920. Hún lést á bráðadeild Landspítalans 14. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin í Geirshlíð, Vilborg Jóhannesdóttir, f. 1885, d. 1984, og Jón Pétursson, f. 1887, d. 1964. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 1566 orð | 1 mynd

Hilmar Jónasson

Hilmar Jónasson fæddist 14. apríl 1934. Hann lést 16. mars 2016. Hilmar var fæddur og uppalinn á Grundarbrekku í Vestmannaeyjum. Foreldrar hans voru þau Jónas Guðmundsson og Guðrún Magnúsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Hlynur Ingimarsson

Hlynur Ingimarsson fæddist á Akureyri 5. apríl 1935. Hann lést á heimili sínu, Goðheimum 26, Reykjavík, 13. mars 2016. Hann var elsta barn hjónanna Óskar Hallgrímsdóttur, f. 31. október 1910, d. 28. desember 1988, og Ingimars Júlíussonar, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 1558 orð | 1 mynd

Jón Þórarinn Tryggvason

Jón Þórarinn Tryggvason fæddist í Ólafsfirði 11. apríl 1932. Hann lést á Dalbæ, dvalarheimili aldraðra á Dalvík, 14. mars 2016. Foreldrar hans voru Tryggvi Jónsson, f. 6. júní 1900, d. 13. nóvember 1974, og Jóhannesína Jóhannesdóttir, f. 14. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 334 orð | 1 mynd

Kristinn Arnar Stefánsson

Kristinn Arnar Stefánsson fæddist 10. febrúar 1974. Hann lést 8. mars 2016. Útför hans fór fram 18. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
23. mars 2016 | Minningargreinar | 1010 orð | 1 mynd

Laufey Heiðbjört Helgadóttir

Laufey fæddist á Grímsstöðum í Mývatnssveit 4. janúar 1922. Hún lést á dvalarheimilinu Brákarhlíð í Borgarnesi 11. mars 2016. Foreldrar Laufeyjar voru Helgi Sigurjónsson, f. 1. febrúar 1867, d. 17. nóvember 1957, og Björg Kristjánsdóttir, f. 17. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Björgólfur valinn viðskiptafræðingur ársins

Björgólfur Jóhannsson, forstjóri Icelandair Group, var valinn viðskiptafræðingur ársins 2016 á Íslenska þekkingardeginum sem Félag viðskiptafræðinga og hagfræðinga (FVH) stóð fyrir á mánudaginn. Meira
23. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 208 orð | 1 mynd

FME kallar eftir frekari heimildum

Fjármálaeftirlitið telur mikilvægt að innleiddar verði heimildir til að stofnunin geti sett hámark greiðslubyrðarhlutfalls fasteignalána. Meira
23. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Icelandair áminnt af Kauphöll og sætir févíti

Viðurlaganefnd Nasdaq Iceland hefur ákveðið að áminna beri Icelandair Group opinberlega vegna atvika þar sem félagið er talið hafa brotið gegn reglum um innherjaupplýsingar. Þá greiðir félagið févíti að upphæð 1,5 milljónir króna. Meira
23. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 70 orð | 1 mynd

Launavísitalan hækkaði um 3,5% í síðasta mánuði

Vísitala kaupmáttar launa hækkaði um 2,8% í febrúar frá mánuðinum á undan, samkvæmt mælingu Hagstofu Íslands. Síðustu tólf mánuði hefur vísitala kaupmáttar launa hækkað um 10,2%. Meira
23. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 268 orð | 1 mynd

Ríkisskattstjóri bætir við starfsfólki í skatteftirliti

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Rétt um hundrað manns sóttu um starf hjá eftirlitssviði Ríkisskattstjóra fyrr í mánuðinum. Það er svipaður fjöldi og sótti um stöður hjá eftirlitinu í ársbyrjun. Meira
23. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 422 orð | 6 myndir

Velta Icewear í 2,5 milljarða

Baksvið Baldur Arnarson baldura@mbl.is Umsvif Icewear-keðjunnar hafa aukist hratt á síðustu árum og áætlar Ágúst Þór Eiríksson, eigandi og framkvæmdastjóri félagsins, að veltan í ár verði 2,5-3 milljarðar. Meira

Daglegt líf

23. mars 2016 | Daglegt líf | 155 orð | 1 mynd

Blanda af Crossfit og Boot Camp

Hjá Blacbox Iceland er boðið upp á fjölbreyttar æfingar sem henta öllum, en iðkendur verða þó að vera tilbúnir til að takast á við ýmsar áskoranir. Blacklight – Tímar fyrir fólk sem vill góða hreyfingu á stuttum tíma. Meira
23. mars 2016 | Daglegt líf | 230 orð | 1 mynd

Eitt hundrað daga tiltekt

Flestir kannast við að eiga eitt og annað í skápum og skúffum sem þeir hafa ekki haft not fyrir árum saman – og vex í augum að hefjast handa við tiltekt og losun. Meira
23. mars 2016 | Daglegt líf | 1049 orð | 3 myndir

Kaffidrykkja og lyftingar fara vel saman

Blackbox Iceland er æfingaklúbbur sem varð til út frá hópi sem æfði í Boot Camp og Crossfit stöðinni í Elliðaárdal. Meira
23. mars 2016 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

...spilið páskabingó

Nú þegar örstutt er í páska er um að gera að skella sér í páskabingó og freista súkkulaðigæfunnar. Útskriftarnemar í MSc í klínískri sálfræði í Háskólanum í Reykjavík standa fyrir páskabingói til að fjármagna ráðstefnuferð til Belfast. Meira
23. mars 2016 | Daglegt líf | 416 orð | 4 myndir

Týndi Stjáni blái hausnum í Hollywood?

Fjársjóðirnir leynast víða og ekki bara sem páskaegg í húsagörðum og um allar koppagrundir á páskadag. Fjársjóðsleit, sem í rauninni er ratleikur þar sem þátttakendur fá vísbendingar, á vaxandi vinsældum að fagna hjá snjallsímaeigendum. Meira

Fastir þættir

23. mars 2016 | Fastir þættir | 157 orð | 1 mynd

1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Kf1 f5 6. exf5 Rf6 7. Rf3 O-O...

1. d4 e6 2. c4 b6 3. e4 Bb7 4. Bd3 Bb4+ 5. Kf1 f5 6. exf5 Rf6 7. Rf3 O-O 8. c5 bxc5 9. a3 c4 10. Bxc4 Ba5 11. fxe6 dxe6 12. Rc3 Bxf3 13. gxf3 Kh8 14. Hg1 Rc6 15. Be3 Bb6 16. Re2 e5 17. d5 Re7 18. Bxb6 axb6 19. Rc3 Dd7 20. Kg2 Rh5 21. Dd2 Hf4 22. Meira
23. mars 2016 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

90 ára

Unnur Elíasdóttir á 90 ára afmæli í dag. Hún býr á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Fellaskjóli í... Meira
23. mars 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Böðvar Ágúst Ársælsson

30 ára Böðvar býr í Hafnarfirði og er ljósleiðarasérfræðingur hjá Gagnaveitu Reykjavíkur. Maki: Íris Helga Jónatansdóttir, f. 1987, starfar við Fríhöfnina. Dætur: Birta Mjöll, f. 2009, og Elva Dögg, f. 2015. Foreldrar: Ársæll Baldvinsson, f. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 19 orð

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú...

Drottinn, Guð vor, hversu dýrlegt er nafn þitt um alla jörðina. Þú breiðir ljóma þinn yfir himininn. Sálm. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 44 orð | 1 mynd

Erla Bogadóttir

30 ára Erla ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BSc-prófi í ferðamannafræði við HÍ og er ferðaráðgjafi hjá Heimsferðum. Maki: Ásmundur Gunnarsson, f. 1987, sálfræðingur á Kvíðameðferðarstöðinni. Dóttir: Eva, f. 2011. Foreldrar: Gefn Baldursdóttir, f. Meira
23. mars 2016 | Árnað heilla | 244 orð | 1 mynd

Fór niður í logum í sumum skákunum

Agnar Tómas Möller stofnaði sjóðastýringarfyrirtækið GAMMA Capital Management, ásamt Gísla Haukssyni, sumarið 2008 og stýrir í dag ríkisskuldabréfasjóðum fyrirtækisins „Við höfum lagt áherslu á að greina hagsveifluna hverju sinni og hvar tækifærin... Meira
23. mars 2016 | Í dag | 240 orð | 1 mynd

Guðjón Guðjónsson

Guðjón fæddist á Akranesi 23.3. 1892. Foreldrar hans voru Guðjón Jónsson, formaður á Akranesi, og heitkona hans, Ingibjörg Jónsdóttir. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Nafnorðið gustuk er orðið til úr guðs þökk og þýðir almennt miskunnarverk , e-ð guðsþakkarvert. Gustukamaður er bágstaddur , upp á miskunn annarra kominn. Þyki eða þyki ekki rétt eða fallega gert að gera e-ð er sagt að það sé eða sé ekki gustuk . Meira
23. mars 2016 | Í dag | 555 orð | 4 myndir

Með áhuga á lögum, fjallatindum og pólitík

Jón fæddist á Akranesi 23.3. 1946 og ólst þar upp til níu ára aldurs en síðan í Vesturbænum í Reykjavík. Jón æfði og keppti í knattspyrnu, fyrst með ÍA, síðan Þrótti en gerðist svo Fylkismaður. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 4428 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins Upprisa Krists Meira
23. mars 2016 | Í dag | 272 orð

Raulað á slæmum vegi í hvassviðri

Ég tók Alþýðubókina eftir Laxness fram úr bókaskápnum í gær mér til upprifjunar. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Sirrý Sif Sigurlaugardóttir

30 ára Sirrý býr í Reykjavík, lauk MA-prófi í félagsráðgjöf og er í fæðingarorlofi. Maki: Vilhjálmur Agnarsson, f. 1985. Börn: Freyja, f. 2012, og Frosti, f. 2015. Foreldrar: Sigurlaug Helga Jónsdóttir, f. 1965, og Grétar Ásgeirsson, f. 1970. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 189 orð

Til hamingju með daginn

103 ára Ólöf Hjálmarsdóttir 90 ára Benedikt Sveinsson Egill Skúli Ingibergsson Unnur Elíasdóttir 85 ára Sigurður Marinó Sigurðsson 80 ára Herbjörn Svavar Magnússon Jón Ellert Guðjónsson 75 ára Guðjón Herjólfsson Hildur Bergþórsdóttir Hrefna Jónsdóttir... Meira
23. mars 2016 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Víkverji er á því að máttur skáldskaparins verði seint ofmetinn, en er líka viss um að umbun skálda er sjaldnast í samræmi við framlagið. Í vikunni rakst hann á frétt frá Frakklandi, sem renndi stoðum undir þetta viðhorf. Meira
23. mars 2016 | Í dag | 121 orð | 1 mynd

Þetta gerðist

23. mars 1663 Ragnheiður Brynjólfsdóttir biskupsdóttir lést í Skálholti, 21 árs. Meira

Íþróttir

23. mars 2016 | Íþróttir | 156 orð | 1 mynd

Áfram tveir á sjúkralista

Magnús Stefánsson og Einar Sverrisson hafa ekki leikið með handknattleiksliði ÍBV í síðustu fjórum leikjum vegna meiðsla. Að sögn Arnars Péturssonar, þjálfara ÍBV, eru engar líkur á að þeir verði með ÍBV í kvöld. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 197 orð | 1 mynd

Danir vonast eftir tíu þúsund áhorfendum

Mikill áhugi er fyrir vináttulandsleik Dana og Íslendinga í knattspyrnu karla sem fram fer á MCH Arena í Herning á Jótlandi annað kvöld. Þegar hafa selst 8. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 277 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Haukar – Hamar 87:73 Snæfell – Valur...

Dominos-deild kvenna Haukar – Hamar 87:73 Snæfell – Valur 66:58 Keflavík – Grindavík 77:84 Lokastaðan: Haukar 242221911:156444 Snæfell 242131829:141042 Valur 2413111756:169126 Grindavík 2412121732:169524 Keflavík 2410141680:170520... Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

FIBA Europe fer í hart

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Breytingar eru í farvatninu varðandi skipulag á Evrópukeppnum félagsliða í körfubolta. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Rúnars vestra

Kristján Jónsson kris@mbl.is Vegna tíðinda síðustu vikna mætti draga þá ályktun að algengt væri að Íslendingar sigruðu á golfmótum í keppni bandarísku háskólanna, NCAA. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 417 orð | 5 myndir

Gylfi í liði vikunnar í sjöunda sinn

Lið vikunnar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson er í liði vikunnar hjá okkur á Morgunblaðinu í sjöunda sinn á níu vikum eftir frammistöðu sína með Swansea gegn Aston Villa í ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á laugardaginn. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 120 orð | 2 myndir

Haukar – Hamar 87:73

Schenker-höllin Ásvöllum, Dominos-deild kvenna, þriðjudag 22. mars 2016. Gangur leiksins : 3:2, 7:10, 11:13, 20:18, 24:20, 28:21, 34:23, 41:32, 48:32, 56:39, 58:47, 59:58 , 66:64, 74:66, 81:68, 87:73 . Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Óskar Jónsson keppti fyrstur Íslendinga í 800 og 1.500 m hlaupi á Ólympíuleikunum í London 1948. • Óskar fæddist 1925 og keppti fyrir ÍR. Hann tók þátt í EM í Ósló 1946 og hljóp þá fyrstur Íslendinga undir fjórum mínútum í 1.500 m hlaupi. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 610 orð | 2 myndir

Keflavík féll úr keppni

Í Keflavík Skúli B. Sigurðsson skulibsig@mbl.is Í fyrsta skipti í 23 ár eða síðan 1993 er hið sögufræga kvennalið Keflavíkur ekki í úrslitakeppninni. En í gærkvöldi töpuðu þær á heimavelli hreinum úrslitaleik gegn Grindavík 77:84. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Keflavík – Grindavík 77:84

TM-höllin í Keflavík, Dominos-deild kvenna, þriðjudag 22. mars 2016. Gangur leiksins : 5:2, 11:9, 13:19, 19:21, 21:28, 27:32, 31:40, 36:45 , 43:50, 49:52, 54:60, 60:61 , 60:67, 65:73, 67:76, 77:84. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR...

KÖRFUKNATTLEIKUR 8-liða úrslit karla, þriðji leikur: DHL-höllin: KR – Grindavík (2:0) 19.15 TM-höllin: Keflavík – Tindastóll (0:2) 19.15 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Austurberg: ÍR – Haukar 19. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla B-DEILD, riðill 2: KV – Ægir 1:3 *ÍH 4, Ægir 4...

Lengjubikar karla B-DEILD, riðill 2: KV – Ægir 1:3 *ÍH 4, Ægir 4, KV 3, Víðir 3, Kári 3, Vestri 2. B-DEILD, riðill 1: *Afturelding 9, Grótta 6, Njarðvík 3, Vængir Júpíters 0, Álftanes 0, Reynir S. 0. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 115 orð | 1 mynd

Morten Beck í tvíriti

KR-ingum, og íslenskum fótboltaáhugamönnum almennt, er ákveðinn vandi á höndum fyrir sumarið. KR hefur nefnilega samið við tvo danska leikmenn sem báðir heita Morten Beck. Hætt er við að einhvers staðar verði þeim félögum ruglað saman. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 343 orð | 2 myndir

P etr Cech, markvörður Tékka og Arsenal, hefur verið útnefndur...

P etr Cech, markvörður Tékka og Arsenal, hefur verið útnefndur knattspyrnumaður ársins í Tékklandi fyrir árið 2015. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Sagt er að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Þess vegna er kannski ekki...

Sagt er að góð vísa sé aldrei of oft kveðin. Þess vegna er kannski ekki úr vegi að ítreka þá hugmynd sem áður hefur verið varpað fram á þessum vettvangi af fleirum en þeim sem hér slær á lyklaborðið. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Sara gegn Evrópumeisturum

Sara Björk Gunnarsdóttir og samherjar hennar í sænska meistaraliðinu Rosengård taka á móti þýska stórliðinu Frankfurt í átta liða úrslitum Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Þetta er fyrri viðureign liðanna og fer fram í Malmö. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Sextán fyrir Póllandsför

Ólafur Stefánsson og Sigursteinn Arndal, þjálfarar U20 ára landsliðs karla í handknattleik, hafa valið 16 manna lokahóp til undirbúnings fyrir undanriðil EM í Póllandi 8.-10. apríl. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 108 orð | 2 myndir

Snæfell – Valur 66:58

Stykkishólmur, Dominos-deild kvenna, þriðjudag 22. mars 2016. Gangur leiksins : 9:0, 9:3, 15:5, 17:11, 22:13, 27:15, 27:20, 30:29 , 33:35, 37:37, 39:43, 43:43 , 52:48, 59:48, 62:55, 66:58 . Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 374 orð | 2 myndir

Stefni á Hvíta-Rússland

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Katrín Ómarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, missir nær örugglega af fyrsta leik Doncaster í ensku atvinnudeildinni, WSL, sem fram fer á morgun. Keppni í deildinni hefst í kvöld með þremur leikjum. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 542 orð | 2 myndir

Stærsta vetraríþrótta hátíð landsins fyrir norðan

Vetrarsport Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það verður líf og fjör á Akureyri og nágrenni næstu dagana en á morgun hefst stærsta vetraríþróttahátíð landsins, Iceland Winter Games. Hátíðin mun standa fram til 3. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

Suárez til baka eftir bitið fræga

Luis Suárez var vel fagnað þegar hann mætti til æfinga með úrúgvæska landsliðinu en framherjinn frábæri, sem hefur farið á kostum með Spánar- og Evrópumeisturum Barcelona, hefur nú lokið við að afplána níu leikja bann með landsliðinu sem hann var dæmdur... Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Tímabilinu lokið hjá Hlyni í Svíþjóð

Hlynur Bæringsson og félagar hans í Sundsvall Dragons eru úr leik í úrslitakeppninni í sænsku úrvalsdeildinni í körfubolta eftir 79:71 tap á heimavelli fyrir Norrköping Dolphins í fjórða leik liðanna í gærkvöldi. Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

Ungverjaland Úrslitakeppnin: Csurgoi – Veszprém 22:31 • Aron...

Ungverjaland Úrslitakeppnin: Csurgoi – Veszprém 22:31 • Aron Pálmarsson skoraði 3 mörk fyrir Veszprém. *Veszprém 4 stig, Pick Szeged 2, Tatabanya 2, Vaci 0, Balatonfüredi 0, Csurgoi... Meira
23. mars 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Öruggt hjá Veszprém

Aron Pálmarsson og félagar hans í ungverska handboltaliðinu Veszprém sigruðu Csurgoi 31:22 í úrslitakeppninni um ungverska meistaratitilinn í gærkvöldi. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.