Greinar laugardaginn 26. mars 2016

Fréttir

26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Áfram spáð vexti

Hlutur ferðaþjónustunnar í vergri þjóðarframleiðslu á Íslandi óx um 5,6 prósentustig frá árinu 2013 til 2015. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu samtakanna World Travel and Tourism Council. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 258 orð

Ákvarðanir um áminningu og dagsektir felldar úr gildi

Úrskurðarnefnd umhverfis- og auðlindamála hefur fellt úr gildi þrjár ákvarðanir Umhverfisstofnunar um að veita Ísfélagi Vestmannaeyja áminningu og beitingu dagsekta. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 2 myndir

Ákveða um vopnaburð eftir páska

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ólafur Helgi Kjartansson, sýslumaður á Suðurnesjum, segir að tekin verði ákvörðun um það á þriðjudag hvort vopnaðir verðir verði áfram í Leifsstöð. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 1801 orð | 6 myndir

„Er alltaf að fara að hætta“

Viðtal Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Það er mikið hringt og margir sem vilja komast á sjó, enda hefur skipunum fækkað. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

„Hótaði að drepa börnin hans“

Séu dómar gegn valdstjórninni skoðaðir aftur í tímann má sjá nokkra forvitnilega dóma þar sem lögreglumenn hafa komist í hann krappan. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 1 mynd

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Hlutur ferðaþjónustunnar í vergri...

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Hlutur ferðaþjónustunnar í vergri þjóðarframleiðslu á Íslandi heldur áfram að vaxa og var 27,2% árið 2015 eða um 576 milljarðar króna. Er það aukning um 5,6 prósentustig frá árinu 2013. Meira
26. mars 2016 | Erlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Drepa næstæðsta mann Ísis-samtakanna

Varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, Ashton Carter, sagði á blaðamannafundi í gær að í liðinni viku hefðu Bandaríkjamenn drepið næstæðsta stjórnanda Ísis-samtakanna auk nokkurra annara háttsettra meðlima þeirra. Meira
26. mars 2016 | Erlendar fréttir | 134 orð | 1 mynd

Dæmdur í 40 ára fangelsi fyrir þjóðarmorð

Alþjóðlegi sakamáladómstóllinn, ICC, dæmdi á fimmtudag fyrrverandi leiðtoga Bosníuserba, Radovan Karadzic, sekan um þjóðarmorð og hefur gert honum að sæta fangelsi í 40 ár. Meðal þess sem hann er dæmdur fyrir eru morð á 8. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 842 orð | 4 myndir

Einstakt safn og afar verðmætt

Gunnlaugur A. Jónsson gaj@hi.is „Eins og demantarnir sem hann seldi var Shlomo frábær maður. Hann var mikill mannþekkjari og var afar minningur, kunni m.a. stóra hluta lögmálsins utanbókar. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Elsti karlmaðurinn frá upphafi 107 ára í dag

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Georg Breiðfjörð Ólafsson í Stykkishólmi, elsti núlifandi Íslendingurin og elsti karlmaðurinn sem hefur fæðst á Íslandi, er 107 ára í dag. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 548 orð | 2 myndir

Erfitt er að fá húsnæði til leigu til langs tíma

Úr bæjarlífinu Gunnlaugur A. Árnason Stykkishólmur Ferðaþjónustan er mjög vaxandi og mikil aðsókn í gistingu. Gistirýmum hefur fjölgað en dugar ekki til. Áform eru um fjölgun hótelherbergja. Meira
26. mars 2016 | Erlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Flestir vildu halda í gamla fánann

Íbúar á Nýja-Sjálandi höfnuðu hugmynd um nýjan þjóðfána í þjóðaratkvæðagreiðslu í gær. Tæp 57% vildu halda núverandi fána en rúmlega 43% vildu nýjan fána sem minnti ekki jafnmikið á stjórn Breta á sínum... Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um páskana

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 29. mars. Fréttaþjónusta verður á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is, yfir páskana. Hægt er að senda ábendingar um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Áskrifendaþjónustan er opin í dag frá kl. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Greiðir kostnað við mæðravernd að fullu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ung kona sem uppgötvaði að hún væri þunguð rétt áður en hún flutti frá Bandaríkjunum heim til Íslands þarf að greiða kostnað við mæðravernd að fullu. Meira
26. mars 2016 | Erlendar fréttir | 330 orð

Grunaðir hryðjuverkamenn handteknir

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Tíu grunaðir hryðjuverkamenn voru handteknir í þremur löndum í gær og á fimmtudag. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 518 orð | 2 myndir

Hótanir teknar alvarlega hjá lögreglunni

Baksviðs Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þeir einstaklingar sem hóta lögreglumönnum eru oft þannig fólk að hótanir þeirra eru teknar alvarlega. Þetta eru einstaklingar sem eru til alls líklegir,“ segir Frímann B. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hressilegur vindur yfir páskana

Norðaustanátt verður ríkjandi á landinu yfir páskahátíðina, 10-20 m/s, hvassast norðvestanlands. Éljagangur á Norðurlandi og rigning eða slydda á köflum á Suður- og Suðvesturlandi. Vindur verður með hægara móti í dag en þó hvessir í kvöld. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Íkveikjur í Fellum

Mikill viðbúnarður var hjá slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu í gær eftir að tilkynnt var um eldsvoða á tveimur stöðum í Fellahverfi. Fyrst var tilkynnt um eld í anddyri fjölbýlishúss í Iðufelli 4 og nokkrum mínútum síðar um eldsvoða í Gyðufelli 10. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Íslenska ríkið ekki skaðabótaskylt

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Héraðsdómur sýknaði íslenska ríkið hinn 18. mars sl. í máli Þorbjörns hf. til viðurkenningar á skaðabótaskyldu ríkisins vegna úthlutunar aflahlutdeildar í gulllaxi fyrir fiskveiðiárið 2009-2010. Af hálfu Þorbjörns hf. Meira
26. mars 2016 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Kristnir ganga Via Crucis-leiðina í Róm

Hefðir kristinna manna á helgidögum yfir páskana eru ólíkar milli landa. Í Róm gengur t.a.m. fjöldi fólks hina svokölluðu Via Crucis eða leið krossins á föstudaginn langa. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lóan hefur ekki látið á sér kræla og heldur sig á Bretlandseyjum í stífri norðanátt

Lóan hefur ekki enn látið sjá sig hér á landi, en landsmenn svipast margir hverjir eftir henni um þessar mundir. Jóhann Óli Hilmarsson fuglafræðingur kveðst hafa átt von á henni fyrr í vikunni. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Lögreglan tekur hótanir alvarlega

Í nýrri afbrotatölfræði lögreglustjórans á höfuðborgarsvæðinu kemur fram að í febrúar voru þrjú skráð tilvik þar sem lögreglumaður var beittur ofbeldi. „Almennt er þetta að aukast. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Mokað upp úr Landeyjahöfn

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stórvirkar vinnuvélar hafa nú verið fluttar í Landeyjahöfn, en ætlunin er að moka sandi upp úr höfninni. Áætlað er að framkvæmdin hefjist í dag og standi yfir í um tíu daga. Fyrirtækið Suðurverk sér um verkið. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 414 orð | 14 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Reykjavík Samband og plön Hrings og Elsu fara úr skorðum þegar Elsa vill endurskoða allt. Morgunblaðið ****- Háskólabíó 15.00, 17.45, 20.10, 22.20 Bíó Paradís 18. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 926 orð | 6 myndir

Ótölulegur fjöldi fjalla

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Efld landvarsla og fræðsla, endurbætur á göngustígum, vinna við skipulag og verndaráætlun og endurskoðun friðlýsingarskilmála. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Píslarganga og fjöldi ferðafólks

Um 20 manns lögðu upp frá Skútustöðum við Mývatn í gærmorgun í árlega píslargöngu umhverfis vatnið, sem jafnan er farin á föstudeginum langa. Göngufólk var á Skútustöðum árla dags þar sem sr. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 4 myndir

Rokk, skíði og samlokur

Sigurður Bogi Sævarsson Kristín Edda Frímannsdóttir „Bærinn er fullur af fólki og því er hér opið allan sólarhringinn. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Segjast hafa útrýmt hryðjuverkahópi

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Hryðjuverkahópnum á bak við árásirnar í Brussel á þriðjudag og París hinn 13. nóvember sl. hefur að mestu verið eytt, að sögn Francois Hollandes, forseta Frakklands. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Sjö ökumenn handteknir undir áhrifum fíkniefna

Nokkur erill var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu á fimmtudag og aðfaranótt föstudags. Þannig voru þrír handteknir í Breiðholti grunaðir um sölu fíkniefna. Voru þeir færðir til fangageymslu fyrir rannsókn málsins. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 29 orð | 1 mynd

Styrmir Kári

Páskar Víða er veislumatur á borðum um páskana og margt samtalið og á Tjörninni í Reykjavík kunna fastagestir vel við samtal og mola sem falla úr höndum gangandi... Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Sælla er að gefa en þiggja

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Hann er sjö ára gamall og það var ofboðslega gaman að heyra þetta koma frá honum. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Tengsl við Grænland verði styrkt

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Stefna ber að gerð loftferðasamnings milli Íslands og Grænlands sem væri sambærilegur þeim sem í gildi eru innan EES-svæðisins. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Tryggingatakar fá lækkun iðgjalda

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Þriðjungur viðskiptavina tryggingafélaganna hefur nú fengið iðgjöld sín lækkuð í kjölfar umræðu um arðgreiðsluáform félaganna. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Þakið fauk af í heilu lagi

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íbúum á Húsavík brá í brún þegar mannlaus bíll sprakk á bílastæði við leikskóla í bænum í gærmorgun. Meira
26. mars 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Þarf að greiða kostnað að fullu

Ung kona sem uppgötvaði að hún væri þunguð rétt áður en hún flutti frá Bandaríkjunum heim til Íslands þarf að greiða kostnað við mæðravernd að fullu. Meira

Ritstjórnargreinar

26. mars 2016 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Einu rökin fokin

Belgíska lögreglan hefur sætt ámæli í kjölfar hryðjuverkanna miklu í Brussel. Ráðherrar buðust til að segja af sér en það var afþakkað. Í raun situr bráðabirgðastjórn í Belgíu og ekki hefur tekist mánuðum saman að koma saman ríkisstjórn. Meira
26. mars 2016 | Leiðarar | 704 orð

Gleðilega páska

punktur tag with 10 point dummy text. Meira

Menning

26. mars 2016 | Leiklist | 229 orð | 1 mynd

Cleese íhugar að lögsækja leikfélag

Breski leikarinn John Cleese mun mögulega höfða mál gegn ástralska leikfélaginu Interactive Theatre International vegna brots á höfundarrétti. Meira
26. mars 2016 | Bókmenntir | 476 orð | 1 mynd

Hassan skrifar ljóð í gæsluvarðhaldinu

Danska metsöluljóðskáldið Yahya Hassan var nýverið úrskurðaður í fjögurra vikna gæsluvarðhald vegna gruns um að hann hefði skotið 17 ára pilt í fótinn sl. sunnudag. Meira
26. mars 2016 | Menningarlíf | 48 orð | 4 myndir

Hin árlega Söngvahátíð barnanna var haldin í Hallgrímskirkju á skírdag...

Hin árlega Söngvahátíð barnanna var haldin í Hallgrímskirkju á skírdag. Um 120 börn úr sex barna- og skólakórum sungu þá saman við undirleik sveiflusveitar sem skipuð var valinkunnum djassmönnum. Meira
26. mars 2016 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Í amstrinu er gott að hafa Sarpinn

Ljósvaki dagsins er meira gefinn fyrir að hlusta á útvarp en horfa á sjónvarp. Hinsvegar þá fer reglubundin hlustun á útvarpið fyrir ofan garð og neðan. Meira
26. mars 2016 | Tónlist | 97 orð | 1 mynd

Jesús, pakistönsk geimvera o.fl. í Mengi

Gyða Valtýsdóttir, Jesús, guð, grískar fornaldarfígúrur og nornanunna, amerískir sérvitringar og þýskir rómantíkerar, pakistanska geimveran Shahzad Ismaily og íslenska undrið Hilmar Jensson verða öll í Mengi á annan í páskum, 28. Meira
26. mars 2016 | Leiklist | 498 orð | 2 myndir

Milliliðalaus miðlun

Alþjóðlegi leiklistardagurinn er haldinn hátíðlegur á morgun, sunnudag, en hann hefur verið haldinn hátíðlegur frá árinu 1961 fyrir tilstuðlan Alþjóðaleiklistarstofnunarinnar (ITI). Meira
26. mars 2016 | Tónlist | 1012 orð | 4 myndir

Nýir tímar, nýjar aðferðir

Dúettinn asdfhg. er skipaður þeim Steinunni Jónsdóttur og Orra Úlfarssyni. Hér verður rýnt í tvær plötur hans, Steingervingur og Skammdegi auk þess sem fjallað verður almennt um tónlistarmennina og nýja tíma í upptöku-, útgáfu- og dreifingarmálum. Meira
26. mars 2016 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

Rapparinn Phife Dawg látinn

Einn meðlima hljómsveitarinnar A Tribe Called Quest, rapparinn Phife Dawg, réttu nafni Malik Taylor, er látinn, 45 ára að aldri. Taylor lést miðvikudaginn sl., að því er fram kemur á vef tímaritsins Rolling Stone . Meira
26. mars 2016 | Fólk í fréttum | 220 orð | 1 mynd

Seldu hring Jóhönnu af Örk

Á dögunum var seldur á uppboði á Bretlandi silfurhringur sem var smíðaður í Frakklandi um 1400. Hringurinn var metinn á allt að 14. Meira

Umræðan

26. mars 2016 | Aðsent efni | 767 orð | 1 mynd

Áfram Ísal

Eftir Hjört Torfason: "Hefur sú skipan haldist til þessa dags, og kjaradeilur verið leystar án þess að meiriháttar vinnustöðvun kæmi til." Meira
26. mars 2016 | Pistlar | 810 orð | 1 mynd

„Hvers vegna hata þau okkur svona mikið?“

Fyrir rúmum hundrað árum krafðist evrópsk „menningarþjóð“ afskorins útlims fyrir hverja notaða byssukúlu. Meira
26. mars 2016 | Velvakandi | 148 orð | 1 mynd

Endurreisum hreppstjóraembættin fyrir ferðafólkið

Sú var tíðin að hreppstjórar voru í hverri sveit á Íslandi. Var svo um aldir. Þeir heyra nú sögunni til. Nú hafa komið fram tillögur um að endurreisa þessi gömlu embætti. Á algjörlega nýjum grunni sem ferðamannahreppstjórar ferðafólki til aðstoðar. Meira
26. mars 2016 | Aðsent efni | 760 orð | 1 mynd

Gæði malbiks á höfuðborgarsvæðinu

Eftir Halldór Torfason: "Malbikunarstöðvarnar eru tölvustýrðar og er mjög náið fylgst með öllu framleiðsluferlinu og upplýsingar skráðar og vistaðar." Meira
26. mars 2016 | Aðsent efni | 344 orð

Jóhann Páll og Sósíalistaflokkurinn

Í tölvubréfi finnur Jóhann Páll Árnason heimspekingur að ýmsu, sem ég hef haldið fram um íslenska vinstri hreyfingu. Meira
26. mars 2016 | Pistlar | 425 orð | 1 mynd

Landspítali neðan Stekkjarbakka?

Ríkisútvarpið hélt borgarafund fyrr í vikunni til að ræða heilbrigðismál. Þar sagði Arna Guðmundsdóttir, formaður Læknafélags Reykjavíkur, að miðja borgarinnar væri í Mjóddinni. Meira
26. mars 2016 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Lifi lífið

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Það voru englar sem veltu steininum forðum frá gröfinni. Það var ekki svo Jesús kæmist út, heldur til þess að við sæjum inn. Gröfin var tóm!" Meira
26. mars 2016 | Pistlar | 384 orð | 2 myndir

Líkingamál

Líkingar hvers kyns eru sem kunnugt er afar algengar í máli og skáldskap. Miklu algengari í almennu máli en við gerum okkur grein fyrir. Hlutum, hugmyndum og fyrirbærum er lýst með því að líkja þeim við eitthvað annað. Meira
26. mars 2016 | Aðsent efni | 920 orð | 1 mynd

Opið bréf til Péturs Magnússonar, forstjóra Hrafnistu

Eftir Þorstein Þorsteinsson: "Skilaboðin frá Naustavör ehf. eru þau að við – öldungarnir – eigum að láta sem minnst fyrir okkur fara og sætta okkur við þau úrræði sem í boði eru." Meira
26. mars 2016 | Aðsent efni | 230 orð | 1 mynd

Sól upprisunnar lýsi þér

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Boðskapur páskanna veitir þeim sem trúir stærri sjóndeildarhring en augun greina." Meira
26. mars 2016 | Aðsent efni | 691 orð | 1 mynd

Ýmsar myndir dauðans á 1. öld

Eftir Rúnar Má Þorsteinsson: "Seneca skrifaði fjöldann allan af ritum sem hafa varðveist, þar á meðal huggunarbréf til vina og ættingja sem þurftu að glíma við sorg af einhverju tagi." Meira

Minningargreinar

26. mars 2016 | Minningargreinar | 1040 orð | 1 mynd

Anna María Aðalsteinsdóttir

Anna María Aðalsteinsdóttir fæddist 3. maí 1950. Hún lést 14. mars 2016. Útför Önnu Maríu fór fram 22. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Einar Sigtryggsson

Einar Sigtryggsson fæddist 8. september 1924. Hann lést 14. mars 2016. Útför Einars fór fram 19. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 1778 orð | 1 mynd

Einar Sigurðsson

Einar Sigurðsson fæddist í Reykjavík 7. júlí 1922. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Fossheimum 15. mars 2016. Foreldrar hans voru Sigurður Einarsson, vélstjóri frá Tóftum í Stokkseyrarhreppi, f. 12. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Erla Thorarensen

Erla Thorarensen fæddist 10. febrúar 1932. Hún lést 3. mars 2016. Útför Erlu fór fram í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 1132 orð | 1 mynd

Guðríður Þórhallsdóttir

Guðríður Þórhallsdóttir fæddist 26. mars 1930. Hún lést 12. mars 2016. Útför hennar fór fram 22. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 225 orð | 1 mynd

Harpa Geirsdóttir

Harpa Geirsdóttir fæddist 8. september 1976. Hún lést 25. febrúar 2016. Útför Hörpu fór fram 10. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Jakob Hendrik Daníel Heinesen

Jakob Hendrik Daníel Heinesen fæddist í Klakksvík í Færeyjum 16. janúar 1942. Hann lést 29. febrúar 2016. Jarðarförin fór fram í kyrrþey að ósk hins látna. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 207 orð | 1 mynd

Konráð Hallgrímsson

Konráð Hallgrímsson fæddist 25. febrúar 1951. Hann lést 7. mars 2016. Útför Konráðs fór fram 16. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 1215 orð | 1 mynd

Sigríður Karlsdóttir

Sigríður Karlsdóttir fæddist í Hafnarfirði 30. janúar 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Hjallatúni í Vík í Mýrdal 14. mars 2016. Foreldrar Sigríðar voru Karl Jónsson, f. 1896, d. 1973, og Guðrún Eyjólfsdóttir, f. 1898, d. 1985. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 2110 orð | 1 mynd

Sigtryggur Árnason

Sigtryggur Árnason fæddist í Holtakoti í Reykjahverfi 6. apríl 1926. Hann lést á Húsavík 17. mars 2016. Foreldrar hans voru Árni Þorsteinsson og Laufey Sigtryggsdóttir. Hann átti einn bróður, Bjarka Árnason, sem er látinn. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 5174 orð | 1 mynd

Sturla Þórðarson

Sturla Þórðarson fæddist á Breiðabólstað á Fellsströnd í Dalasýslu 31. júlí 1925. Hann lést 11. mars 2016. Faðir hans var Þórður Kristjánsson bóndi og hreppsstjóri, f. 26. mars 1890, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
26. mars 2016 | Minningargreinar | 896 orð | 1 mynd

Svanhildur Jónsdóttir Svane

Svanhildur Jónsdóttir Svane fæddist í Hrafnsgerði í Fellum 24. ágúst 1925. Hún lést á heimili sínu í Lystrup í Danmörku 12. mars 2016. Foreldrar hennar voru Jón Sigurðsson frá Hrafnsgerði, f. 10.4. 1903, d. 18.4. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 145 orð | 1 mynd

Jenið veikist og verðbólga stendur í stað

Japanska Topix-hlutabréfavísitalan hækkaði lítillega í vikunni. Á föstudag styrktist vísitalan um 0,8% og mælist hún nú 1.366,05 stig. Að sögn Bloomberg voru það einkum raftækja- og bílaframleiðendur sem leiddu hækkun japanskra hlutabréfa. Meira
26. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 169 orð | 1 mynd

Playboy í leit að kaupanda

Ekki er langt síðan fyrirtæki viðskiptamannsins og fullorðinsblaðaútgefandans Hughs Hefners, Playboy Enterprises Inc., setti Playboy-setrið á markað með það fyrir augum að fá 200 milljónir dala fyrir slotið. Meira
26. mars 2016 | Viðskiptafréttir | 568 orð | 2 myndir

Umfjöllunin vegin og metin

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Creditinfo hefur svipt hulunni af nýrri þjónustu, Fréttaskori, sem greinir og mælir vægi fjölmiðlaumfjöllunar. Meira

Daglegt líf

26. mars 2016 | Daglegt líf | 1463 orð | 4 myndir

Byrjuðu með fjórar hendur tómar

Bakarahjónin Elín Þór Björnsdóttir og Jakob Örn Kárason hafa rekið Aðalbakarann á Siglufirði í rúmlega tvo áratugi. Meira
26. mars 2016 | Daglegt líf | 524 orð | 2 myndir

Fann sjálfan sig í hlutverkið

„Upphaflega ætlaði ég ekki að leika í sýningunni og taldi nóg að leikstýra. En eins og stundum í áhugaleikhúsi þá gengur ekki alltaf að fullmanna hlutverkin. Á endanum þá stóð ég frammi fyrir því að finna einhvern til að leika Jónatan. Meira
26. mars 2016 | Daglegt líf | 199 orð | 1 mynd

Lífleg hátíð fyrir alla fjölskylduna

Rokkhátíðin Aldrei fór ég suður er haldin í 12. sinn á Ísafirði núna um páskahelgina. Mikið líf og fjör er á Ísafirði og í sveitarfélögum í kring alla helgina en fjöldi skemmtilegra viðburða er á dagskrá fyrir alla fjölskylduna. Meira

Fastir þættir

26. mars 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 dxc4 4. Da4+ Rd7 5. Dxc4 a6 6. Bg2 b5 7. Dc2...

1. Rf3 d5 2. c4 e6 3. g3 dxc4 4. Da4+ Rd7 5. Dxc4 a6 6. Bg2 b5 7. Dc2 Bb7 8. O-O Rgf6 9. a4 c5 10. Rc3 Db6 11. d3 Be7 12. axb5 axb5 13. Hxa8+ Bxa8 14. Db3 Rd5 15. e4 Rb4 16. Re2 O-O 17. Be3 Da6 18. Hd1 Bc6 19. Re1 c4 20. dxc4 bxc4 21. Dc3 Rf6 22. Meira
26. mars 2016 | Fastir þættir | 511 orð | 4 myndir

Baráttan í áskorendamótinu stendur á milli Caruana og Karjakin

Þegar tilkynnt var að einvígið um heimsmeistaratitilinn mundi fara fram í New York í haust beindust sjónir manna í Bandaríkjunum að áskorendamótinu í Moskvu og fulltrúum Bandaríkjanna Hikaru Nakamura og Fabiano Caruana. Meira
26. mars 2016 | Árnað heilla | 248 orð | 1 mynd

Er ennþá virk í félagsmálastörfum

Margrét Kristín Sigurðardóttir fæddist í Reykjavík 27. mars 1931. Hún lauk prófum frá VÍ 1949, einkaritaraprófi frá St. Godrich's Secretarial College í London 1950, leiðsögumannaprófi 1970, stúdentsprófi frá MH 1983 og prófi í viðskiptafræði frá HÍ... Meira
26. mars 2016 | Í dag | 236 orð

Hver skjöldur er sínu marki brenndur

Þessi var síðasta laugardagsgáta Guðmundar Arnfinnssonar: Hermannlegt er heiti manns. Hornskel sumra dýra. Viðbiti hann var til sanns. Verja sverðatýra. Harpa á Hjarðarfelli leysir gátuna þannig: Þessi höldur heitir Skjöldur. Hafa skjöld þónokkur dýr. Meira
26. mars 2016 | Í dag | 19 orð

Jesús mælti: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun...

Jesús mælti: „Ég er upprisan og lífið. Sá sem trúir á mig, mun lifa, þótt hann deyi.“ Jóh. Meira
26. mars 2016 | Í dag | 511 orð | 3 myndir

KK - ljúfi snillingurinn

Kristján fæddist í Minnesota í Minneapolis í Bandaríkjunum 26.3. 1956 og ólst upp í Bandaríkjunum til tíu ára aldurs er hann flutti til Íslands með fjölskyldu sinni. Hann var síðan búsettur í Svíþjóð 1977-90. Meira
26. mars 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

„ Dugar þetta ekki?“ eða „ Dugir þetta ekki?“ Hvort tveggja tíðkast. Líka þessar þátíðir: þetta dugði og dugaði . Meira
26. mars 2016 | Í dag | 245 orð | 1 mynd

Sigurður Magnússon

Sigurður fæddist í Viðvík í Viðvíkurhreppi í Skagafirði 26.3. 1866, fyrir 150 árum. Foreldrar hans voru Magnús Árnason, bóndi og smiður á Hjaltastöðum í Blönduhlíð, í Viðvík og á Enni á Höfðaströnd og síðast í Reykjavík, og k.h. Meira
26. mars 2016 | Í dag | 107 orð | 1 mynd

Stríð og friður í Ríkisútvarpinu

Eitt þekktasta verk rússneskrar bókmenntasögu er án nokkurs vafa Stríð og friður eftir Lév Nikolajevítsj Tolstoj. Þetta mikla verk er 1. Meira
26. mars 2016 | Árnað heilla | 425 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 107 ára Georg Ólafsson 95 ára Kristín H. Halldórsdóttir 90 ára Ágústa F. Jónsdóttir Björg Andrésdóttir Christina Kjartansson 85 ára Helgi Ingólfsson Hermann J. E. Þórðarson Jón Andrésson Sigríður R. Meira
26. mars 2016 | Í dag | 326 orð

Víkverji

Það er vor í lofti. Páskarnir eru komnir og páskahretið hefur látið á sér kræla. Víkverja þykir þetta skemmtilegasti tími ársins. Vonin kviknar um leið og gróðurinn lifnar við eftir vetrardvalann á vorin. Meira
26. mars 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. mars 1920 Þór, fyrsta björgunar- og varðskip Íslendinga, kom til Vestmannaeyja. Þetta var fyrsta íslenska skipið sem fallbyssa var sett á. Það strandaði í desember 1929. 26. Meira

Íþróttir

26. mars 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Á leið til Rosenborg?

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Þórarinsson gæti verið á leið frá danska úrvalsdeildarliðinu Nordsjælland til norska meistaraliðsins Rosenborg, sem þeir Hólmar Örn Eyjólfsson og Matthías Vilhjálmsson leika með. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 423 orð | 2 myndir

Á toppnum um páskana

Á Nesinu Kristján Jónsson kris@mbl.is Haukar fara inn í páskahelgina í efsta sæti Olís-deildar kvenna í handbolta eftir sigur á ríkjandi meisturum Gróttu, 22:19, á Seltjarnarnesi á skírdag. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Stjarnan &ndash...

Dominos-deild karla 8-liða úrslit, þriðji leikur: Stjarnan – Njarðvík 68:73 *Staðan er 2:1 fyrir Njarðvík og fjórði leikur er í Njarðvík á þriðjudagskvöld. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 371 orð | 1 mynd

Einn besti sonur fótboltans

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Knattspyrnuheimurinn syrgir einn af bestu sonum fótboltans en hollenska goðsögnin Johan Cruyff lést á skírdag, 68 ára gamall. Banamein hans var krabbamein. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 373 orð | 1 mynd

Evrópukeppni U21 karla 3. riðill: Makedónía – Ísland 0:0 Frakkland...

Evrópukeppni U21 karla 3. riðill: Makedónía – Ísland 0:0 Frakkland – Skotland 2:0 Sebastien Haller 69., 74. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 293 orð | 1 mynd

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifinn af sænsku keppnisfyrirkomulagi í...

Ég hef aldrei verið sérstaklega hrifinn af sænsku keppnisfyrirkomulagi í íþróttum. Einhvern veginn hefur mér fundist Svíar vera snillingar í því að gera einfalda hluti flókna á því sviði. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 494 orð | 4 myndir

Finnur Atli og Kári hitnuðu hressilega

Á Ásvöllum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Haukar náðu forystunni í einvígi sínu gegn Þór frá Þorlákshöfn í átta liða úrslitum Dominosdeildar karla í körfuknattleik með 84:75-sigri í Schenker-höllinni á fimmtudagskvöld. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 191 orð | 1 mynd

Frakkar náðu í fyrrakvöld efsta sætinu af Íslendingum í undankeppni...

Frakkar náðu í fyrrakvöld efsta sætinu af Íslendingum í undankeppni Evrópumóts 21-árs landsliða karla í knattspyrnu með því að sigra Skota 2:0. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Geir líklegur til að taka við landsliðinu

Handbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Það ætti að skýrast á allra næstu dögum hver tekur við þjálfun karlalandsliðsins í handknattleik en rúmir tveir mánuðir eru nú liðnir frá því Aron Kristjánsson hætti störfum sem landsliðsþjálfari. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Grótta – Haukar 19:22

Hertz-höllin, Olís-deild kvenna, fimmtudaginn 24. mars 2016. Gangur leiksins : 0:2, 3:3, 5:4, 19:20, 11:8, 14:11 , 14:15, 14:16, 17:18, 19:20, 19:22 . Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 498 orð | 4 myndir

Grænt og gott í Garðabænum

Í Ásgarði Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.co Njarðvíkingar eiga glæsilega sögu á körfuboltavellinum og ófáar kempurnar sem hafa leikið í hinum fræga græna búningi félagsins. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild kvenna, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – HK M13.30 N1-höllin: Afturelding – KA/Þór M14.30 1. deild karla: Digranes: HK – KR M19.30 Dalhús: Fjölnir – Selfoss M19.30 TM-höllin: Stjarnan – ÍH... Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 719 orð | 4 myndir

Hugvekja til Íslendinga eftir enn einn ósigur

Í Herning Pétur Hreinsson peturhreins@mbl. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 124 orð | 2 myndir

ÍBV – Selfoss 28:28

Vestmannaeyjar, Olís-deild kvenna, fimmtudaginn 24. mars 2016. Gangur leiksins : 2:2, 4:4, 7:6, 10:8, 14:10, 15:13, 16:16, 18:17, 22:21, 24:22, 26:25, 27:26, 28:27, 28:28. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Embla Sigríður Grétarsdóttir varð bikarmeistari í knattspyrnu fimm ár í röð á árunum 2007-2011. • Embla fæddist 1982, lék með Sindra, KR og Val og er í hópi sigursælustu leikmanna Íslandsmótsins. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Lovísa er ennþá tæp

Grótta tefldi fram hinni bráðefnilegu Lovísu Thompson gegn Haukum í Olís-deildinni en hún varð fyrir meiðslum í bikarúrslitaleiknum á dögunum. Hún virðist þó ekki komin á fulla ferð. „Hún er ennþá verulega slæm. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 170 orð | 1 mynd

Lykilmenn á leið í leikbann?

Jerome Hill, leikmaður Keflavíkur, og Brandon Mobley, leikmaður Hauka, gætu verið í leikbanni í næstu leikjum liðanna í átta liða úrslitum Dominosdeildar karla í körfuknattleik. Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna ÍBV – Selfoss 28:28 Valur – HK 32:26 FH...

Olís-deild kvenna ÍBV – Selfoss 28:28 Valur – HK 32:26 FH – Afturelding 22:29 KA/Þór – Fram 14:27 Grótta – Haukar 19:22 Stjarnan – ÍR 35:29 Fylkir – Fjölnir 33:26 Staðan: Haukar 231922655:52640 Grótta... Meira
26. mars 2016 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

Selfoss náði stigi í Eyjum

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is ÍBV og Selfoss mættust í hörkuleik í gamla salnum í Vestmannaeyjum á fimmtudaginn. Leikurinn endaði með jafntefli, 28:28, en staðan í hálfleik var 15:13 heimakonum í vil. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.