Sjóðstreymi Landsvirkjunar hefur verið sterkt og hreinar skuldir lækkað um ríflega 107 milljarða króna frá árinu 2010. Þetta er meðal þess sem kom fram í ræðu Jónasar Þórs Guðmundssonar, stjórnarformanns Landsvirkjunar, á ársfundi fyrirtækisins sl.
Meira
Ríkisstjórnin hefur ákveðið að veita nokkrum ríkisstofnunum og sveitarfélögum fjárstyrki til að bregðast við tjóni og fyrirbyggja frekara tjón vegna óveðurs og sjávarflóða á Austurlandi í lok desember í fyrra og Skaftárhlaupsins mikla í byrjun október.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við vitum til þess að þetta sé vaxandi vandamál í Evrópu og Bandaríkjunum,“ segir Stefán Ásgrímsson, ritstjóri FÍB-blaðsins, um tækni sem bílþjófar eru farnir að nýta sér í auknum mæli.
Meira
Úr bæjarlífinu Gunnar Kristjánsson Grundarfjörður Grundarfjarðarkirkja fagnar 50 ára vígsluafmæli sínu á þessu ári og hefur afmælisnefnd kirkjunnar skipulagt ýmsa viðburði á afmælisárinu af þessu tilefni.
Meira
Í dag, laugardaginn 16. apríl kl. 14, flytur Helgi Skúli Kjartansson sagnfræðingur erindi á efri hæð Iðnó sem hann nefnir „Samvinnuhugsjónir jafnaðarstefnunnar“.
Meira
Íslenskum stjórnvöldum hafa borist tillögur landgrunnsnefndar Sameinuðu þjóðanna um ytri mörk íslenska landgrunnsins vestur af Reykjaneshrygg annars vegar og á Ægisdjúpi í suðurhluta Síldarsmugunnar hins vegar.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Farsímavæðingin hefur með tímanum gengið af símasjálfsölum og símaklefum dauðum. Flestir símaklefar í Reykjavík voru fjarlægðir árið 2013 en um ári síðar auglýsti Síminn tíu símaklefa, í misjöfnu ástandi, til sölu.
Meira
Bílasýning verður haldin hjá BL við Sævarhöfða í dag, laugardag, milli 12 og 16. Þá verða fjórir nýir bílar kynntir, Nissan Leaf með nýrri 250 km rafhlöðu, endurhannaður Nissan Navara-pallbíll og Renault Megane.
Meira
Andrésar Andar leikarnir hefjast á Akureyri á miðvikudag, en um er að ræða fjölmennasta skíðamót landsins ár hvert með yfir 800 keppendur á aldrinum 5-15 ára. Þeim fylgja þjálfarar, fararstjórar, foreldrar og fjölskyldur og má því gera ráð fyrir að um...
Meira
Fjórir atvinnuflugmenn sem fengið hafa neikvæða umsögn í bakgrunnsathugun hjá ríkislögreglustjóra höfðu eða hafa sinnt starfi sínu á meðan stjórnsýslukærur þeirra voru teknar fyrir.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Víetnam er víðfeðmt og fallegt, en frumstætt. Að koma þangað er mikil upplifun enda var þessi ferð ævintýri líkust,“ segir Sigurjón Pétursson, ljósmyndari og athafnamaður í Hafnarfirði.
Meira
Í dag, laugardaginn 16. apríl klukkan 12.30, hefur hópur fólks víða að úr stjórnmálunum boðað til fundar í Iðnó. Á fundinum mun verða rætt um mögulega samvinnu á næsta kjörtímabili og hver næstu skref gætu orðið, eins og segir í tilkynningu.
Meira
Yfirvöld í Úkraínu segjast hafa fundið fjögur af 24 málverkum sem var stolið úr listasafni í Hollandi fyrir árið 2005. Málverkin eru frá 16. og 17.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsnet er í samvinnu við arkitekta og verkfræðinga að þróa nýjar gerðir af háspennumöstrum. Fyrsta mastrið er komið til landsins. Það er kallað „Ballerínan“ og verður sett upp í Hafnarfirði.
Meira
Landsnet er að þróa þrjár nýjar gerðir af háspennumöstrum. Fyrsta mastrið, sem nefnt er „Ballerínan“, verður reist í Hafnarfirði á næstunni. Möstrin sem Landsnet er að þróa eru hugsuð til notkunar við mismunandi aðstæður.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Lúxushótelið að Deplum í Fljótum í Skagafirði var opnað sl. fimmtudag þegar tekið var á móti fyrstu gestunum, að því er fram kom í fréttablaðinu Feyki á Sauðárkróki. Fyrstu framkvæmdir hófust fyrir um þremur árum.
Meira
„Ástæða þess að hjartaaðgerðum er frestað er fyrst og fremst sú að gjörgæsludeildir Landspítala eru yfirfullar. Þannig hafa rúmlega 70 hjartaaðgerðir verið skipulagðar frá áramótum - en 23 verið frestað.
Meira
Hve glöð er vor æska Peysufatadagurinn hjá Kvennaskólanum var í gær og pilsaþytur og fagur söngur ómaði frá þessu glæsilega unga fólki þar sem það naut lífsins...
Meira
Ragnheiður Linnet ragnheidur.linnet@gmail.com Ævintýragrunnurinn heitir nýr gagnagrunnur sem geymir útdrátt úr íslenskum ævintýrum og hefur verið opnaður almenningi á netinu.
Meira
Á aðalfundi Jarðhitafélags Íslands nýlega var Kristín Vala Matthíasdóttir endurkjörin formaður félagsins. Kristín Vala er framkvæmdastjóri Auðlindagarðs hjá HS Orku og hefur hún setið í stjórn félagsins frá 2012, undanfarin tvö ár sem formaður.
Meira
Á nýju heimili sjö manna fjölskyldu á Akureyri er mikið brosað; þar ríkir þakklæti, gleði og bjartsýni. Fjórir mánuðir eru síðan sýrlensku hjónin Joumaa og Joumana komu til landsins ásamt sonum sínum fimm og 28 öðrum sýrlenskum flóttamönnum.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Fjármálaráðuneytið áætlar að ríkið geti sparað á bilinu tvo til fjóra milljarða króna á ári við innkaup á vegum ríkisins, með því að fara í sameiginleg útboð stofnana við kaup.
Meira
16. apríl 2016
| Innlendar fréttir
| 475 orð
| 11 myndir
Batman v Superman: Dawn of Justice Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið **--- IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 19.20, 22.
Meira
Lárus Welding, fyrrverandi bankastjóri Glitnis, Jóhannes Baldursson, fyrrverandi framkvæmdastjóri markaðsviðskipta, Jónas Guðmundsson, Valgarð Már Valgarðsson og Pétur Jónasson, sem allir voru starfsmenn eigin viðskipta bankans, neituðu allir sök þegar...
Meira
Þórshöfn Tólf dýr gerðu sig heimakomin á túninu við bæinn Ytri-Brekkur, sem er rétt við Þórshöfn, og komu ofan af Brekknaheiði. Stórir hópar hafa haldið sig á Langanesströnd og á Bakkafirði í allan vetur en hafa ekki komið alveg að Þórshöfn fyrr en nú.
Meira
Dæmi eru um Íslendinga sem hafa lent í því á ferðalögum erlendis að bílaleigubílum þeirra er stolið eða verðmætum úr þeim, án þess að nokkur ummerki sjáist um innbrot.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Hvert heimili í landinu hefur frá árinu 2009 verið að nota minni raforku en árin þar á undan. Helsta skýringin á þessu er orkuminni ljósaperur og raftæki.
Meira
Farið er að byggja háspennumöstur úr trefjaefnum á nokkrum stöðum erlendis. Enn sem komið er eingöngu á línum með lægri spennu, allt að 132 kílóvolta, og þá í staðinn fyrir tréstraura.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við á landsbyggðinni fáum þunga dóma. Hér er enginn í fullri vinnu og enginn bundinn á vakt. Slökkviliðið er ræst út eins og björgunarsveit,“ segir Böðvar Bjarnason, slökkviliðsstjóri Brunavarna...
Meira
Jacqueline Galant, samgönguráðherra Belgíu, sagði af sér í gær vegna ásakana um að hún hefði hunsað ábendingar um brotalamir í öryggismálum á flugvöllum fyrir árásir hryðjuverkamanna á flugvöll og lestastöð í Brussel 22. mars þegar 32 manns létu lífið.
Meira
Nýlega útskrifuðust 28 verðandi tanntæknar úr raunfærnimati þar sem starfsreynsla þeirra og þekking var metin til framhaldsskólaeininga. Tanntæknanám er samtals 203 einingar. Af því eru 66 þeirra í verknámi.
Meira
Í mars voru skráðar 662 tilkynningar um hegningarlagabrot hjá lögreglustjóranum á höfuðborgarsvæðinu, sem gerir um það bil 20 tilkynningar á dag.
Meira
Þegar sjónvarpi var stolið úr sambýli fyrir fatlaða í Kópavogi fyrr í mánuðinum blöskraði tveimur mönnum sem ákváðu að gera allt í sínu valdi til þess að endurheimta tækið. Til þess þurfti annar þeirra að kafa í undirheima Reykjavíkur.
Meira
„Við erum mjög vongóðir með útgáfuna,“ segir Johannes Riis, útgáfustjóri hjá bókaforlaginu Gyldendal í Danmörku, en forlagið mun í samstarfi við Saga forlag gefa út sérstaka útgáfu af Íslendingasögunum, alls sex stakar sögur og valda þætti,...
Meira
Verndun stórbrotinnar náttúru Skaftárhrepps gegn virkjanaframkvæmdum og öðrum aðgerðum sem hafa óafturkræf áhrif, er þráðurinn í ályktun aðalfundar Friðar og frumkrafta – hagsmunafélag atvinnulífs í Skaftárhreppi sem haldinn var á dögunum.
Meira
Anna Margrét Björnsson amb@mbl.is Kanadamaðurinn Michael Boyd missti eiginkonu sína, Shelagh, í slysi við Jökulsárlón í ágúst í fyrra þegar hjólabátur bakkaði á þau og táningsson þeirra á bílastæði við lónið. Hún lést samstundis.
Meira
Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is ,,Þumalputtareglan er sú að eitt starf skapast fyrir hverja þúsund farþega. Í fyrra komu 4,8 milljónir farþega sem þýðir 4.800 störf á flugvellinum,“ segir Guðni Sigurðsson, upplýsingafulltrúi Isavia.
Meira
Ríkisstjórnin ákvað á fundi í gærmorgun, að tillögu forsætisráðherra og fjármála- og efnahagsráðherra, að leggja 13 milljónir króna af ráðstöfunarfé sínu í úttekt á skattkerfinu sem Samráðsvettvangur um aukna hagsæld stendur nú að.
Meira
Unortheta er fyrsta plata svartþungarokksveitarinnar Zhrine sem áður hét Gone Postal. Meðlimir Zhrine eru Þorbjörn Steingrímsson (gítar og söngur), Nökkvi Gylfason (gítar), Ævar Örn Sigurðsson (bassi) og Stefán Ari Stefánsson (trommur). Season of Mist gefur út.
Meira
Fyrsta einkasýning Þórs Sigurþórssonar í Hverfisgalleríi, Skafmynd , verður opnuð í dag kl. 16. „Titillinn dregur nafn sitt af efni sem listamaðurinn hefur unnið með í nokkur ár, seigfljótandi silfurgráa málningu sem m.a.
Meira
Sýning á verkum Atla Bollasonar og Sigtryggs Bergs Sigmarssonar verður opnuð í dag kl. 18 í PORT verkefnarými sem staðsett er í portinu að Laugavegi 23b.
Meira
Hljómplata tónlistarmannsins Mikael Lind, Intentions and Variations , kom út í síðustu viku í Þýskalandi og mun hann halda útgáfutónleika í dag í Mengi sem verða í tilraunakenndari kantinum, þar sem Mikael er ekki enn búinn að negla niður nákvæmlega...
Meira
Alþjóðlegi plötubúðardagurinn er haldinn hátíðlegur í dag víða um heim. Í tilefni af honum hafa tónlistarmennirnir Íbbagoggur og Arnljótur Sigurðsson gefið út sjö tomma vínylplötu og munu fagna útgáfu hennar í dag í Mengi milli klukkan 14 og 16.
Meira
Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is Íslensku þjóðinni var í gær formlega fært að gjöf kvikmyndasafn Óskars Gíslasonar, til varðveislu í Kvikmyndasafni Íslands. Fjöldi ljósmynda, gagna og annarra muna tengdra kvikmyndagerð Óskars fylgir með í gjöfinni.
Meira
Sigrún Hjálmtýsdóttir sópran, jafnan kölluð Diddú, og Anna Guðný Guðmundsdóttir píanóleikari bjóða upp á notalega eftirmiðdagstónleika í dag kl. 16 í Hljóðbergi í Hannesarholti.
Meira
Hafdís Bjarnadóttir: Sveimur (frumfl.) Samstarfsverkefni Hafdísar Bjarnadóttur og nemenda við Listaháskóla Íslands undir stjórn Guy Wood. Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands og nemenda úr Listaháskóla Íslands. 14.4. kl. 19.
Meira
Barnauppeldi getur reynt á þolrifin og tel ég að barnaefni eigi ríkan þátt í því að reyna á andlega heilsu foreldra. Eftir annasaman dag getur verið gott að kveikja á sjónvarpinu og láta þægilegt sjónvarpsefni róa hugann.
Meira
Eftir Sigríði Ólafsdóttur: "Bananalýðveldi myndi fyrst verða til í mínum huga ef mótmæli hluta þjóðarinnar yrðu til þess að lýðræði allra færi forgörðum."
Meira
Eftir Pál Gíslason: "Almannasamtök, sem hafa umhverfisvernd á stefnuskrá sinni, ættu að fagna endurbótum á Kjalvegi og hvetja stjórnvöld til frekari dáða í þeim efnum."
Meira
Guðmundur og Brynjar unnu Oddfellow-skálina Sjötta og síðasta umferðin um Oddfellow-skálina var spiluð í byrjun apríl. Tuttugu pör mættu til leiks og styrktu félagsauðinn. Úrslit lokakvöldsins urðu eftirfarandi, meðalskor 168 stig. Guðm.
Meira
Orð og hugmyndir um gömul fyrirbæri hafa tilhneigingu til að laga sig að merkingu „sömu“ orða og hugmynda í samtímanum. Gallinn er sá að veruleikinn getur tekið stakkaskiptum þó að orðaforðinn hljómi líkt. Við tölum t.d.
Meira
Skömmu eftir bankahrunið 2008 leiddi bandaríski hagfræðingurinn Anne Sibert rök að því, að Ísland væri of lítið til að vera sjálfstætt. Óvíst væri, að smáríki væru að meðaltali auðugri en stærri ríki.
Meira
Eftir Lilju Alfreðsdóttur: "Þegar er hafin vinna við frumvarp sem ég hyggst leggja fram, í samvinnu við innanríkisráðherra, til laga um stofnun þjóðaröryggisráðs."
Meira
Bleksvart og glansandi. Straumlínulagað og fallegt. Stór dekk, þægilegur hnakkur... ég var ástfangin. En þetta var ekki í fyrsta sinn sem ég féll kylliflöt, síður en svo.
Meira
Eftir Ernu Bjarnadóttur: "„Sannleikurinn er sá að matarverð hér á landi, samkvæmt mati Eurostat, er svipað eða jafnvel lægra en hjá frændum okkar annars staðar á Norðurlöndum.“"
Meira
Erla Kristinsdóttir fæddist á Siglufirði 5. júní 1937. Hún lést 3. apríl 2016 á Heilbrigðisstofnun Norðurlands, Siglufirði. Foreldrar hennar voru Ásta Ólafsdóttir, f. 11. júlí 1911 í Reykjavík, d. 10. mars 1990, og Kristinn Jón Guðmundsson, f. 29.
MeiraKaupa minningabók
Erla Kristjánsdóttir fæddist í Glaumbæ, Reykjadal, S-þing., 8. apríl 1928. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð 7. apríl 2016. Erla var dóttir hjónanna Kristjáns Jónssonar frá Glaumbæ og Evu Tómasdóttur frá Brettingsstöðum. Systkini Erlu: 1) Guðný, f. 22.
MeiraKaupa minningabók
Gísli Grímsson fæddist í Vestmannaeyjum 16. janúar 1931. Hann lést á Sjúkrahúsi Vestmannaeyja 29. mars 2016. Foreldrar hans voru Guðbjörg Magnúsdóttir, f. 11. ágúst 1901, d. 5. maí 1982, og Grímur Gíslason, f. 20. apríl 1898, d. 31. mars 1980.
MeiraKaupa minningabók
Guðjón Daníelsson fæddist á Kolmúla við Reyðarfjörð 18. mars 1913. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 9. apríl 2016. Foreldrar hans voru Daníel Sigurðsson, f. 11. febrúar 1882, d. 13. mars 1960, og Guðný Jónsdóttir, f. 8.
MeiraKaupa minningabók
Júlíus Tryggvi Steingrímsson fæddist á Akureyri 1. maí 1945. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans á Hringbraut 11. apríl 2016. Júlíus var sonur hjónanna Sigrúnar Árnadóttur, fædd 1912 á Klaufabrekkum í Svarfaðardal, d.
MeiraKaupa minningabók
Sigríður Elísabet fæddist í Færeyjum 9. janúar 1921. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Vestmannaeyjum, 1. apríl 2016. Eiginmaður hennar var Stefán Ágúst Guðmundsson frá Vorsabæjarhjáleigu, Gaulverjabæjarhreppi, f. 1. ágúst 1919, d. 22. júní...
MeiraKaupa minningabók
Steinunn L. Jónasdóttir fæddist 16. apríl 1922 að Krosseyri við Arnarfjörð. Hún lést á Vífilsstöðum 26. febrúar 2016. Foreldrar hennar voru Jónas Bjarnason, f. að Laugabóli í Auðkúluhreppi, f. 30.6. 1893, d. 7.2. 1967, og Guðný Friðriksdóttir, f.
MeiraKaupa minningabók
Steinþór Valdimar Steinþórsson fæddist 13. maí 1949. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Sauðárkróks 2. apríl 2016. Foreldrar hans voru Steinþór Stefánsson bóndi, f. 8.4. 1908, d. 4.11. 1977, og Margrét Jóhannesdóttir húsmóðir, f. 17.5. 1916, d. 13.10. 1995.
MeiraKaupa minningabók
Tónlistin er mitt hálfa líf, að syngja og spila við allskonar tilefni, og er draumastarf. Þetta tengist matreiðslu; öll veisluföng þarf að krydda, jafnt lög sem lambakjöt. Ásgeir Kristján Guðmundsson, söngvari og...
Meira
Vodafone hefur gert samning við fasteignafélagið Eik um leigu á Suðurlandsbraut 8, húsi sem oftast er kennt við verslunina Fálkann . Þremur hæðum verður bætt ofan á húsið. Verða höfuðstöðvar fyrirtækisins þar staðsettar. Um er að ræða 4.
Meira
Rekstrarumhverfi íslenskra nýsköpunarfyrirtækja þarf að komast nær því sem gerist í öðrum löndum. Slíkt er undirstaða þess að rekstur þeirra komist á skrið.
Meira
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Framkvæmdastjóri LNS Saga segir að fyrirtækið hafi aldrei staðið í undirboðum á markaði í samkeppni um verk í byggingariðnaði.
Meira
Skúli Mogensen, eigandi flugfélagsins Wow-air, hefur fest kaup á þremur fasteignum á gamla varnaliðssvæðinu við Keflavíkurflugvöll í gegnum fjárfestingarfélag sitt Títan. Fasteignirnar eru samtals 6.
Meira
Arinbjörn Jóhannsson á Brekkulæk í Miðfirði í Vestur-Húnavatnssýslu sem rekur fyrirtækið Arinbjörn Jóhannssson-Erlebnistouren , fékk á dögunum fyrstu verðlaun, hinna svokölluðu Nordis Travel Award , í flokki viðkomustaða.
Meira
Hvað eiga flestar ofurhetjur sameiginlegt? Jú, þær eru með grímu á andlitinu. Á morgun, sunnudag, klukkan 13 verður börnum og fjölskyldum þeirra boðið upp á að föndra grímur á Kex hosteli við Skúlagötu.
Meira
„Ég held að menn þurfi að hafa ástríðu fyrir veiðiskap til að nenna að vera refaskyttur, því þetta er mikil yfirlega, þeir þurfa að vera kyrrir tímunum saman. Þetta krefst verulegrar þolinmæði.
Meira
Akureyri Ríkey Lind Eiðsdóttir fæddist 2. febrúar 2016 kl. 6.34 á Sjúkrahúsinu á Akureyri. Hún vó 3.046 g og var 50 cm löng. Foreldrar hennar eru Eiður Arnar Pálmason og Bryndís Hulda...
Meira
Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hann í framboðshópnum var. Hagstætt þykir veðurfar. Milli skatna skilmálar. Skrepp ég í þær búðirnar. Þessi er lausn Helga Seljan: Kjörinn ýtti kappi úr vör kjörtíð hérna ríkir enn.
Meira
Sigurjón Jóhannesson fæddist 16. apríl 1926 á Húsavík og ólst þar upp. Hann var við nám í Unglingaskóla Benedikts Björnssonar og varð stúdent frá Menntaskólanum á Akureyri árið 1946. Hann varð Cand. mag. í íslenskum fræðum frá Háskóla Íslands árið 1952.
Meira
Heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Sergei Karjakin hefst í New York þann 11. nóvember. Þeir munu tefla 12 skákir. Verði jafnt að þeim loknum verður gripið til skáka með styttri umhugsunartíma.
Meira
Óskar Sindri Gíslason er fæddur árið 1984 í Reykjavík. Hann lauk BS-gráðu í líffræði á braut fiskifræði árið 2007 og MS-gráðu í sjávarlíffræði árið 2009 frá Háskóla Íslands.
Meira
Laugardagur 90 ára Guðfinna Nikulásdóttir Ríkharður Kristjánsson Sigurjón Jóhannesson 85 ára Einar Jónsson 80 ára Valdís Samúelsdóttir Þorbjörg Björnsdóttir 75 ára Birna Óskarsdóttir Bogi Indriðason Elsa H.
Meira
Björgvin Helga Halldórsson þekkja allir. Hann er þekktastur fyrir að syngja dægurlög og ballöður af ýmsum toga sem flest hafa náð gríðarlegum vinsældum á Íslandi. Björgvin er fæddur og uppalinn í Hafnarfirði.
Meira
Hjólatíminn er genginn í garð. Sífellt fleiri draga fram hjólin og þeysast um borg og bý á þeim enda fátt skemmtilegra en að hjóla í góðu veðri. Svo ekki sé nú talað um að hjóla í og úr vinnu. Vorið og allt það.
Meira
16. apríl 1943 Jóhannesarpassían eftir Johann Sebastian Bach var flutt í fyrsta sinn á Íslandi á vegum Tónlistarfélagsins, undir stjórn Victors Urbantschitch. Meðal einsöngvara voru Þorsteinn Hannesson og Guðmundur Jónsson. 16.
Meira
1. deild karla Undanúrslit, fyrsti leikur: Fjölnir – HK 29:20 Selfoss – Þróttur 27:16 *Tvo sigra þarf til að komast í úrslitaeinvígið um sæti í úrvalsdeild.
Meira
Aron Kristjánsson var í gær ráðinn þjálfari danska handknattleiksliðsins Aalborg til tveggja ára og tekur þar við einu besta liði Danmerkur undanfarin ár.
Meira
Er enski fótboltinn vinsælasta íþróttagreinin á Íslandi? Þessu halda margir fram og við sem vinnum á fjölmiðlunum sjáum og finnum áþreifanlega fyrir því að þetta gæti verið rétt.
Meira
KR-ingar leika til úrslita í Lengjubikar karla í knattspyrnu eftir mjög öruggan sigur á Keflvíkingum, 4:0, í undanúrslitunum í Egilshöll í gærkvöld. KR mætir annaðhvort Val eða Víkingi R. í úrslitaleiknum.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Gunnar Steinn Jónsson hefur samið við sænska meistaraliðið Kristianstad til tveggja ára og fer þangað í sumar. Gunnar lýkur tímabilinu með Gummersbach en þetta er annað ár hans í Þýskalandi.
Meira
HK er komið í úrslit Íslandsmóts kvenna í blaki eftir sigur á Þrótti frá Neskaupstað, 3:1, í oddaleik liðanna í Fagralundi í gærkvöld. Það verða því HK og Afturelding sem heyja úrslitaeinvígið og það hefst í Mosfellsbæ á þriðjudagskvöldið.
Meira
• Árni Stefánsson knattspyrnumarkvörður hafnaði í áttunda sæti í kjörinu á íþróttamanni ársins 1975. • Árni fæddist 1953 og lék með Akureyri og Fram.
Meira
Lengjubikar karla Undanúrslit: KR – Keflavík 4:0 Morten Beck Andersen 43., 45., Hólmbert Aron Friðjónsson 72., Indriði Sigurðsson 90. *KR mætir Val eða Víkingi R. í úrslitaleik í Egilshöll á fimmtudaginn kemur.
Meira
Á Spáni Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland hafnaði í 5. sæti í 2. deild heimsmeistaramótsins í íshokkí en efri riðli deildarinnar lauk í bænum Jaca á Norður-Spáni í gærkvöldi.
Meira
Væntingar Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Eyðimerkurganga Messi heldur áfram!“ Svona hljómaði fyrirsögn á Mbl.is í vikunni. Í óteljandi fréttamiðlum víðs vegar um heiminn mátti sjá eitthvað svipað. Hvað er að Messi?
Meira
Í Árbænum Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Haukar eru fyrsta liðið sem tryggir sér þátttökurétt í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik. Þetta varð ljóst eftir sigur Hauka gegn Fylki í Árbænum í gær, 24:20.
Meira
Í Vesturbænum Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Annað árið í röð mættust KR og Njarðvík í oddaleik í undanúrslitum Dominos-deildar karla í körfuknattleik í DHL-höllinni. Síðastliðið vor var leikur liðanna tvíframlengdur og gríðarlega spennandi.
Meira
Körfubolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Þau höfðu lengi þekkt hvort annað, meðal annars úr ferðalögum með yngri körfuboltalandsliðum Íslands, en Amor blandaði sér í spilið sumarið 2013.
Meira
Fjölnir og Selfoss standa vel að vígi í umspilinu um eitt sæti í úrvalsdeild karla í handbolta eftir sigra í fyrstu leikjunum í gærkvöld. Fjölnir vann HK 29:20 og Selfoss vann Þrótt 27:16.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.