Greinar mánudaginn 18. apríl 2016

Fréttir

18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

246 létust í öflugum jarðskjálfta

Allt að 246 manns létu lífið og 2.527 slösuðust þegar öflugur jarðskjálfti að stærðinni 7,8 stig reið yfir Ekvador aðfaranótt sunnudags. Er þetta stærsti jarðskjálftinn þar í landi síðan árið 1979. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 384 orð | 2 myndir

Aukin verkefni en fjármagnið vantar

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Með nýjum náttúruverndarlögum sem samþykkt voru á Alþingi um miðjan nóvember, og tóku þá gildi, fékk Náttúrufræðistofnun Íslands aukið hlutverk í framkvæmd og stjórnsýslu náttúruverndar. Meira
18. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 376 orð | 2 myndir

„Átakanleg þolraun“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Öflugur jarðskjálfti reið yfir Ekvador aðfaranótt sunnudags og varð 246 manns að bana og um 2.527 manns særðust. „Þetta er átakanleg þolraun. Ég bið landsmenn að halda ró og standa saman. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 467 orð | 2 myndir

„Ég er viss um að ég brást“

Þessi nagandi tilfinning. Þessi lamandi ótti. Ég er viss um það að ég brást. Minnimáttarkennd. Ég hefði átt að gera betur, vita betur, geta betur. Ég er ekki nóg. Skömmin hreiðrar um sig í maganum, ég skrepp saman og sé ekki von. Meira
18. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

„Munu aldrei hörfa af Golan-hæðum“

Forsætisráðherra Ísraels, Benjamin Netanyahu, hefur heitið því að Golan-hæðir verði „að eilífu“ í höndum Ísraela. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 216 orð

Byggð í þéttbýli í hættu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Föst búseta í einstökum byggðarlögum á landsbyggðinni gæti veikst talsvert innan 20 ára. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Fjör Þeir svifu seglum þöndum um hafflöt og himin kapparnir sem léku sér á brimbrettum við Gróttu á Seltjarnarnesi í gær. Vindur í segli knúði þá áfram í því sem á ensku heitir... Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Ekki á heimleið þrátt fyrir hörmungar

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Elísabet Jónsdóttir fann vel fyrir stóra skjálftanum í Ekvador, en hún er skiptinemi frá AFS-samtökunum og býr í Guayaquil, sem er um 300 km frá upptökum skjálftans. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Fyrstu frjókorn vorsins komin í loftið

Trjátegundin ölur, einnig nefnd elri, er farin að blómgast og dreifa frjóum sínum. Fólk með birkiofnæmi getur fundið fyrir ofnæmiseinkennum því frjókorn birkis og ölurs hafa sömu ofnæmisvaka. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 418 orð | 2 myndir

Föst búseta á landsbyggðinni í slæmri stöðu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Föst búseta í einstökum byggðarlögum á landsbyggðinni gæti veikst verulega innan 20 ára. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð | 1 mynd

Gangur í kjaradeilu sjómanna

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 2 myndir

Hefðbundin svæði ekki náð sér á strik

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Hefðbundin veiðisvæði á hörpuskel í Breiðafirði hafa ekki náð sér eftir sýkingu sem fór illa með stofninn og var veiðum hætt 2003 vegna hruns í stofninum. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Íslandsbanki á sjö hæðum í Norðurturni

Höfuðstöðvar Íslandsbanka flytja á haustmánuðum í Norðurturninn í Kópavogi frá Kirkjusandi þar sem höfuðstöðvar bankans hafa verið undanfarin 20 ár. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð

Íslensku uppsjávarskipin voru á kolmunnaveiðum á svokölluðum...

Íslensku uppsjávarskipin voru á kolmunnaveiðum á svokölluðum Færeyjabanka um helgina og gengu þær vel. Hverju sinni mega ekki vera nema 12 skip samtímis að veiðum. Nokkur skip voru á heimleið í gær með góðan afla. Þannig var Bjarni Ólafsson AK með um 1. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1027 orð | 6 myndir

Kaffihús sem snýst um jákvæð og lærdómsrík samskipti

Kaffihúsið Cafe Petite fær alþjóðlegan blæ öll þriðjudagskvöld því þá verður Lingua café í aðalhlutverki. Kaffihúsinu er þá skipt niður eftir tungumálum og gestir geta valið sér borð eftir mállýsku og spjallað við gesti og gangandi. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 162 orð | 1 mynd

Lesa barnabækur í snjallsímanum

„Við erum að auðvelda notendum aðgengi að bókum en nú er hægt að lesa inn í appinu ef maður skráir sig í áskrift,“ segir Hörður Guðmundsson, einn stofnenda íslenska sprotafyrirtækisins Study Cake, sem gaf á dögunum út fyrsta íslenska... Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 581 orð | 1 mynd

Lífræn innistæða þarf viðhald og nýtingu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Skógar rétt eins og fiskimiðin eru auðlind, lífræn innistæða sem þarf í senn að viðhalda og nýta skynsamlega,“ segir Þröstur Eysteinsson skógræktarstjóri. Meira
18. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 63 orð

Mannréttindi í baráttu við hryðjuverk

Forseti Frakklands, François Hollande, sagði í heimsókn sinni til Egyptalands að virða þyrfti mannréttindi í baráttunni við hryðjuverk. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Miðstjórn ákveður hvenær flokksþing verður haldið

Tekin verður ákvörðun um það hvort boðað verður til flokksþings Framsóknarflokksins fyrir komandi þingkosningar á miðstjórnarfundi flokksins sem haldinn verður um mánaðamótin maí-júní. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 313 orð | 1 mynd

Mikill munur milli landshluta

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ævar Petersen fuglafræðingur hefur stundað rannsóknir á lómum í tíu ár en fyrir þann tíma hafði þessi tegund vakið litla athygli til rannsókna hér á landi. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 424 orð | 3 myndir

Montar sig á trukknum úti á vegum

Helgi Bjarnason helgi@mbl. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð | 12 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Batman v Superman: Dawn of Justice Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið **--- IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 19.20, 22. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 376 orð | 1 mynd

Næráhrif háskóla kortlögð

Bjarni Steinar Ottósson bso@mbl.is „Það er mikið talað um mikilvægi háskóla fyrir svæðisbundna þróun en við vitum miklu minna um þetta en við þyrftum að vita,“ segir Þóroddur Bjarnason, prófessor í félagsfræði við Háskólann á Akureyri. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Ótryggður upp úr ísnum

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Á fimmtudag var fjallaleiðsögumaðurinn Bjartur Týr Ólafsson með ferðamann í um 2. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Rússneskir togarar í Hafnarfjarðarhöfn

Rússneskum togurum fjölgar í Hafnarfjarðarhöfn þessa dagana, en þeir munu flestir vera á leið á karfaveiðar á Reykjaneshrygg. Von er á um tíu rússneskum skipum hingað til lands til að stunda karfaveiðar, en þau sækja ýmsa þjónustu í Hafnarfirði. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Skoðuðu perlur Suðurlands

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ofurparið Kim Kardashian og Kanye West kom til landsins í gær ásamt fylgdarliði. Gista þau á Hótel 101 í miðbæ Reykjavíkur en þau eru hér til að taka upp tónlistarmyndband við lag West. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 542 orð | 2 myndir

Togarar sjósettir í Kína

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýir togarar Hraðfrystihússins Gunnvarar í Hnífsdal og Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum verða sjósettir í skipasmíðastöðinni í Rongcheng í Kína á morgun. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Ullin heillar ferðamennina

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Ingibjörg G. Guðjónsdóttir hefur flakkað um landið með erlendum ferðamönnum í yfir 30 ár. Hún segir að margt megi gera betur til að bregðast við þeim gríðarlega fjölda ferðamanna sem nú leggja leið sína til landsins. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 802 orð | 3 myndir

Úr flugvélamat í hollan skólamat

Sviðsljós Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Dagurinn byrjar eldsnemma á Iðavöllum í Reykjanesbæ alla virka daga. Þar eru tæplega 10. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Útbúa um 10.000 máltíðir á dag

Fyrirtækið Skólamatur rekur nú 33 mötuneyti á Suðurnesjum og á höfuðborgarsvæðinu. Höfuðstöðvar fyrirtækisins eru í Reykjanesbæ. Þar eru framleiddar um 9.500 hádegismáltíðir. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 480 orð | 3 myndir

Veðurstofan á vaktinni vegna eldgosa

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Talsverðar breytingar urðu á verkefnum hjá Veðurstofu Íslands í kjölfar Eyjafjallagossins 2010. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Víða vandræði í vetrarfærð

Síðdegis í gær kyngdi niður snjó á Ísafirði, þegar íbúar höfðu rétt fengið nasasjón af sumri og sól í síðustu viku. Ungur faðir lét ekki slá sig út af laginu og hélt í göngutúr þrátt fyrir ofankomuna. Meira
18. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Þingforseti leitar ekki endurkjörs

Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, ætlar ekki að leita endurkjörs í næstu þingkosningum. Frá þessu greindi hann á Facebook-síðu sinni á laugaag. Meira
18. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Þúsundir fylgjast með atkvæðagreiðslu í þinginu

Atkvæðagreiðsla hófst í gær í brasilíska þinginu um hvort kæra ætti Dilmu Rousseff, forseta Brasilíu, fyrir embættisafglöp. Of mjótt er á munum til að spá fyrir um niðurstöðu, segir í frétt BBC. Meira

Ritstjórnargreinar

18. apríl 2016 | Staksteinar | 170 orð | 1 mynd

Heiðarlegar umbætur?

Magnús Orri Schram stóð fyrir og stýrði fundi „umbótaafla“ vinstri flokkanna á laugardag og sagði þau vilja stunda heiðarleg stjórnmál. Í sömu andrá sagði hann að þessi fundur væri ekki liður í framboði sínu til formanns Samfylkingarinnar. Meira
18. apríl 2016 | Leiðarar | 240 orð

Misheppnuð afmælisgjöf

Norður-Kóreumenn halda áfram að ögra Meira
18. apríl 2016 | Leiðarar | 368 orð

Tvísýnn slagur

Mikil óvissa er um Brexit og hræðsluáróður frá öðrum löndum gæti haft öfug áhrif Meira

Menning

18. apríl 2016 | Bókmenntir | 340 orð | 3 myndir

Fín glæpasending frá Noregi

Eftir: Samuel Bjørk. Bjartur 2016, 537 bls. Meira
18. apríl 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

James Levine dregur sig í hlé

James Levine, tónlistarstjóri Metropolitan-óperunnar í New York sl. 40 ár, mun láta af störfum í næsta mánuði af heilsufarsástæðum, en hann hefur glímt við Parkison-sjúkdóminn sl. ár. Meira
18. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

John fyrir Tom og Kate fyrir George

Innáskipting getur verið vandasamt verkefni eins og við þekkjum úr hinum ýmsu íþróttagreinum. Það á líka við um vinsæla framhaldsþætti þegar einhverra hluta vegna þarf að „skrifa lykilpersónur út“ úr þáttunum. Meira
18. apríl 2016 | Tónlist | 1270 orð | 3 myndir

Óhræddur við að gefa falleinkunn

„Sterkasta vopnið sem þú átt er að kunna og þora að segja nei! Ekki leyfa einhverjum markaðsmönnum að breyta tónlistinni þinni í eitthvað allt annað hún var upphaflega ætluð fyrir.“ Meira
18. apríl 2016 | Fólk í fréttum | 51 orð | 4 myndir

Skafmynd, fyrsta einkasýning Þórs Sigurþórssonar í Hverfisgalleríi, var...

Skafmynd, fyrsta einkasýning Þórs Sigurþórssonar í Hverfisgalleríi, var opnuð á laugardaginn. Sýningin dregur nafn sitt af efni sem Þór hefur unnið með í nokkur ár, seigfljótandi silfurgráa málningu sem er m.a. notuð á skafmiðum. Meira
18. apríl 2016 | Tónlist | 62 orð | 1 mynd

Spjalla við gesti um lífið og listina

Píanóleikararnir Halldór Haralds og Jónas Sen spjalla við gesti um lífið og listina, leika stutt píanóverk og sýna m.a. kafla úr sjónvarpsþætti Jónasar, Tíu fingur, í Hannesarholti, Grundarstíg 10, í kvöld kl. 20. Meira
18. apríl 2016 | Kvikmyndir | 170 orð | 1 mynd

Sækist eftir karlkyns hlutverkum í myndum

Breska leikkonan Helen Mirren hvetur leikkonur til að sækjast eftir hlutverkum þó þau séu skrifuð með karlkyns leikara í huga. Í nýjustu kvikmynd sinni, Eye in the Sky , leikur Mirren ofursta, en hlutverkið var upphaflega skrifað fyrir karl. Meira
18. apríl 2016 | Myndlist | 118 orð | 1 mynd

Verk eftir Kjarval, Roth o.fl. boðin upp

98. uppboð Gallerís Foldar, á Rauðarárstíg 12, verður haldið í kvöld kl. 18. Á uppboðinu verða boðin upp verk eftir marga af helstu listamönnum þjóðarinnar, þar af listamenn sem hafa verið fulltrúar Íslands á Feneyjatvíæringnum: Jóhannes S. Meira

Umræðan

18. apríl 2016 | Bréf til blaðsins | 214 orð

Gullsmárinn Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 14. apríl...

Gullsmárinn Spilað var á 11 borðum í Gullsmára fimmtudaginn 14. apríl. Úrslit í N/S: Jónína Pálsd. Meira
18. apríl 2016 | Aðsent efni | 1316 orð | 1 mynd

Hví að láta staðreyndir spilla góðum pólitískum spuna ?

Eftir Baldur Guðlaugsson: "Höfundur umræddrar greinar, Gunnar Smári Egilsson, er ritstjóri Fréttatímans. Ekki veit ég hvað höfundi gengur til, en sannleiksleit getur það tæplega verið." Meira
18. apríl 2016 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Kosningar STRAX

Krafan er um kosningar STRAX!“ heyrist nú hrópað. Oftar en ekki af þeim sömu og gerðu hvað mest grín að Vigdísi Hauks fyrir að segja „strax“ teygjanlegt hugtak. Meira
18. apríl 2016 | Aðsent efni | 754 orð | 4 myndir

Líður þér vel í vinnunni?

Eftir Svövu Jónsdóttur, Sveinbjörgu Júlíu Svavarsdóttur, Ragnheiði Guðfinnu Guðnadóttur og Ólaf Þór Ævarsson.: "Sálfélagsleg vinnuvernd leggur grunn að vönduðum samskiptum, gleðiríku lífi og góðri heilsu og um leið hagkvæmari rekstri fyrirtækja." Meira
18. apríl 2016 | Aðsent efni | 463 orð | 1 mynd

Nám í lýðræði

Eftir Tryggva Gíslason: "Brýna nauðsyn ber til að mennta- og menningarmálaráðuneyti láti semja námsskrá í lýðræði og lýðræðislegri hugsun og sinni ótvíræðri lagaskyldu sinni." Meira

Minningargreinar

18. apríl 2016 | Minningargreinar | 915 orð | 1 mynd

Guðlaug Kristbjörnsdóttir

Guðlaug Kristbjörnsdóttir húsmóðir fæddist á Birnustöðum, Skeiðum, Árnessýslu 17. ágúst 1919. Hún lést á Skjóli hjúkrunarheimili 6 apríl 2016. Foreldrar hennar voru Kristbjörn Hafliðason bóndi á Birnustöðum, f. 17. október 1881, d. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2016 | Minningargreinar | 663 orð | 1 mynd

Hildur Hákonardóttir

Hildur Hákonardóttir fæddist 24. janúar 1962. Hún lést 6. apríl 2016. Útför Hildar fór fram 14. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2016 | Minningargreinar | 1919 orð | 1 mynd

Lilja Eðvarðsdóttir

Guðrún Lilja Eðvarðsdóttir fæddist í Kópavogi 16. mars 1957. Hún lést á heimili sínu 9. apríl 2016. Foreldrar Lilju voru Friðrún Þóra Fjóla Friðleifsdóttir húsmóðir, f. 3. mars 1932, d. 20. mars 1963, og Eðvarð Kristjánsson skipstjóri, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2016 | Minningargreinar | 770 orð | 1 mynd

Ragna Ólafsdóttir Lirot

Ragna Ólafsdóttir Lirot fæddist í Keflavík 16. mars 1958. Hún lést á heimili sínu í Ohio 6. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Ólafur Högni Egilsson og Nílsína Þórunn Larsen. Ragna var fimmta í röð sjö systkina. Þórdís systir hennar lést 2. desember... Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2016 | Minningargreinar | 587 orð | 1 mynd

Svanhildur Karlsdóttir Eriksen

Svanhildur Karlsdóttir Eriksen fæddist 7. ágúst 1956. Hún lést 10. janúar 2016. Útför Svanhildar fór fram 18. janúar 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. apríl 2016 | Minningargreinar | 785 orð | 1 mynd

Þuríður Eyjólfsdóttir

Þuríður Eyjólfsdóttir fæddist 3. mars 1926 á Melum í Fljótsdal. Hún lést á hjúkrunardeild Sundabúðar 6. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Eyjólfur Þorsteinsson, f. 28.1. 1889, d. 1.11. 1968, og Ásgerður Pálsdóttir, f. 6.9. 1891, d. 28.10. 1970. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 121 orð | 1 mynd

Gulliver fer eftir tvö ár

Stuart Gulliver, stjórnandi breska alþjóðabankans HSBC, mun láta af störfum eftir tvö ár. Greindi Sunday Times frá þessu um helgina. Meira
18. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 702 orð | 2 myndir

Samráð olíuríkja rann út í sandinn í Doha

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Heimsmarkaðsverð á olíu lækkaði á föstudag þegar fréttist að olíumálaráðherra Írans yrði fjarverandi á ráðstefnu olíuframleiðsluríkja, sem haldin var á sunnudag í Doha, höfuðborg Katar. Meira
18. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Schäuble varar Breta við erfiðum útgöngusamningum

Fjármálaráðherra Þýskalands, Wolfgang Schäuble, sagði blaðamönnum á fundi AGS á laugardag að það yrði ekki þægilegt ferli fyrir Bretland að segja skilið við ESB. Meira

Fastir þættir

18. apríl 2016 | Fastir þættir | 161 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. f4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. d3 Db6 6. Be2 Rh6 7. Rc3 Be7 8...

1. e4 e6 2. f4 d5 3. e5 c5 4. Rf3 Rc6 5. d3 Db6 6. Be2 Rh6 7. Rc3 Be7 8. b3 0-0 9. Ra4 Dc7 10. Be3 Rg4 11. Bg1 f6 12. h3 Rh6 13. Bh2 fxe5 14. fxe5 Rf5 15. Dd2 b5 16. Rb2 c4 17. Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Andri Snær Stefánsson

30 ára Andri Snær er Akureyringur, er kennari í Naustaskóla og handboltamaður og -þjálfari. Maki : Kristín Hanna Bjarnadóttir, f. 1987, viðskiptafræðingur og vinnur hjá Ríkisskattstjóra. Sonur : Sölvi Snær, f. 2012. Foreldrar : Stefán Jóhannsson, f. Meira
18. apríl 2016 | Í dag | 25 orð

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi...

Guð er oss hæli og styrkur, örugg hjálp í nauðum. Því óttumst vér eigi þótt jörðin haggist og fjöllin steypist í djúp hafsins. Meira
18. apríl 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Lýsingarorðið afrendur sést nú aðeins í sambandinu afrendur að afli . Eiginlega mætti sleppa „að afli“, því afrendur merkir geysisterkur . Algengt er að sjá „afrenndur“ en þar er n -i ofaukið . Skv. Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 288 orð | 1 mynd

Morgunverður og kertaljós ómissandi

Ég byrja á því að fagna þessum áfanga með félögum mínum í leikfiminni klukkan sex um morguninn, svo verður fagnað með vinnufélögum og að lokum með fjölskyldunni og litlu krökkunum mínum,“ segir Edda Hermannsdóttir, samskiptastjóri Íslandsbanka, en... Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 526 orð | 4 myndir

Mottóið í lífinu er að hætta aldrei að læra

Helgi Jónas Guðfinnsson er fæddur 18. apríl 1976 í Neskaupstað en 11 ára flutti hann til Grindavíkur þar sem hann býr enn. Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Ragnar Lárus Ólafsson

40 ára Ragnar er Njarðvíkingur og vinnur hjá Menu veitingum. Sonur : Jón Brynjar, f. 2003. Systkini : Berglind, f. 1984, og Louisa Ósk, f. 1993. Foreldrar : Ólafur Birgir Bjarnason, f. Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Lea Rós Birgisdóttir fæddist 1. mars 2015 kl. 20.40. Hún vó...

Reykjavík Lea Rós Birgisdóttir fæddist 1. mars 2015 kl. 20.40. Hún vó 3.712 g og var 49 cm löng. Foreldrar hennar eru Íris Irma Garðarsdóttir og Birgir Örn Harðarson... Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 270 orð | 1 mynd

Sveinbjörn Guðmundsson

Sveinbjörn Guðmundsson prestur fæddist 18. apríl 1818. Hann var launsonur Guðmundar hreppstjóra Torfasonar í Bæ í Borgarfirði og Guðrúnar Gísladóttur bónda í Langholti Jónssonar. Sveinbjörn lærði fyrst hjá sr. Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 173 orð

Til hamingju með daginn

102 ára Guðný Baldvinsdóttir 90 ára Aðalheiður Rögnvaldsdóttir Jökull Sigtryggsson 85 ára Halla Kristinsdóttir Þóra Soffía Ólafsdóttir 80 ára Margrét Kristín Jónasdóttir Valgerður Óla Þorbergsdóttir 75 ára Árni Sigurðsson Guðmundur Sigurðsson Jóhannes... Meira
18. apríl 2016 | Í dag | 287 orð

Tíkin Táta og vorilmur í lofti

Lausn sinni á vísnagátunni á laugardag létu Helgi R. Einarsson og tíkin Táta þessar limrur fylgja. Eftir uppákomurnar við Austurvöllinn sagði Táta: Margt finnst hjá ykkur meinið, þið möglið, hneykslist og kveinið. Meira
18. apríl 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Unnar Bergþórsson

30 ára Unnar er frá Húsafelli í Borgarfirði, er með BS í viðskiptafræði og er hótelstjóri á Húsafelli ásamt því að stýra daglegum rekstri ferðaþjónustunnar þar. Maki : Tinna Alavisdóttir, f. 1985, lífsstílsbloggari. Dóttir : Ísabella Birta, f. 2014. Meira
18. apríl 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Upplagt spil. A-AV Norður &spade;109754 &heart;763 ⋄K10 &klubs;ÁK10...

Upplagt spil. A-AV Norður &spade;109754 &heart;763 ⋄K10 &klubs;ÁK10 Vestur Austur &spade;-- &spade;ÁK2 &heart;1052 &heart;ÁDG84 ⋄97542 ⋄G863 &klubs;98765 &klubs;4 Suður &spade;DG863 &heart;K9 ⋄ÁD &klubs;DG32 Suður spilar 4&spade;. Meira
18. apríl 2016 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Nú, á 18. degi aprílmánaðar, má segja að skammdegið sé úti. Nú fer að birta upp úr klukkan sex á morgnana og á sunnudagsmorgni vöktu geislar sólar Víkverja fyrir allar aldir. Meira
18. apríl 2016 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. apríl 1939 Þjóðstjórnin, ríkisstjórn Hermanns Jónassonar, tók við völdum. Tveir ráðherrar voru úr Framsóknarflokki, tveir úr Sjálfstæðisflokki og einn úr Alþýðuflokki. Þessir flokkar höfðu fengið 85% atkvæða í kosningum tveimur árum áður. Meira

Íþróttir

18. apríl 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Aron bestur í bikarnum

Aron Pálmarsson var valinn besti leikmaðurinn í ungversku bikarkeppninni í handknattleik í gær þegar Veszprém sigraði Pick Szeged eftir vítakastskeppni, 29:28, í úrslitaleiknum. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 65 orð

Árni Steinn úr leik í hálft ár

Handknattleiksmaðurinn Árni Steinn Steinþórsson, sem hefur leikið með SönderjyskE í dönsku úrvalsdeildinni í vetur, fór í aðgerð á öxl í síðustu viku og spilar ekki handbolta næsta hálfa árið. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 164 orð | 1 mynd

Barcelona búið að missa niður forskotið

Barcelona og Atlético Madrid eru jöfn á toppi spænsku 1. deildarinnar í knattspyrnu með 76 stig eftir leiki helgarinnar en Barcelona tapaði sínum þriðja leik í röð í gærkvöld, gegn Valencia, og hefur nú misst niður gott forskot sem liðið hafði. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – Snæfell 65:64...

Dominos-deild kvenna Fyrsti úrslitaleikur: Haukar – Snæfell 65:64 *Staðan er 1:0 fyrir Hauka og annar leikur í Stykkishólmi í kvöld. 1. deild karla Umspil, annar úrslitaleikur: Skallagrímur – Fjölnir 85:91 *Staðan er 1:1 í einvígi liðanna. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

England Newcastle – Swansea 3:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Newcastle – Swansea 3:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn með Swansea. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 104 orð | 2 myndir

Haukar – Snæfell 65:64

Schenker-höllin, fyrsti úrslitaleikur kvenna, laugardag 16. apríl 2016. Gangur leiksins: 2:2, 4:4, 6:4, 13:6 , 17:8, 22:13, 30:15, 33:17 , 35:21, 40:25, 46:35, 51:38 , 51:43, 57:49, 60:56, 65:58, 65:64 . Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 524 orð | 2 myndir

Hef fulla trú á öðrum sigri

Á Ásvöllum Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Haukar unnu Snæfell, 65:64, í fyrsta leika þessara liða í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í efstu deild kvenna í körfubolta á laugardag en leikið var í Schenker-höllinni á Ásvöllum. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 532 orð | 1 mynd

Ítalía Udinese – ChievoVerona 0:0 • Emil Hallfreðsson kom...

Ítalía Udinese – ChievoVerona 0:0 • Emil Hallfreðsson kom inná hjá Udinese á 51. mínútu. Frakkland Nantes – Montpellier 0:2 • Kolbeinn Sigþórsson lék ekki með Nantes vegna meiðsla. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kári Elíson kraftlyftingamaður hafnaði í fimmta sætinu í kjörinu á íþróttamanni ársins 1985. • Kári fæddist 1953 og keppti fyrir Akureyri, ýmist í 67,5 eða 75 kg flokkum. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 1406 orð | 9 myndir

Jóhann gerði útslagið

Handbolti Guðmundur Hilmarsson Ívar Benediktsson Hjörvar Ólafsson Einar Sigtryggsson Afturelding varð annað liðið til að tryggja sér farseðilinn í undanúrslitin í Olís-deild karla í handknattleik en Mosfellingar báru sigurorð af FH-ingum öðru sinni í... Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Stykkish.: Snæfell &ndash...

KÖRFUKNATTLEIKUR Annar úrslitaleikur kvenna: Stykkish.: Snæfell – Haukar (0:1) 19.15 HANDKNATTLEIKUR 8-liða úrslit kvenna, oddaleikir: Framhús: Fram – ÍBV (1:1) 19.30 TM-höllin: Stjarnan – Valur (1:1) 19. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 510 orð | 2 myndir

Leikur umdeildra atvika

England Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Dramatíkin var allsráðandi og Jonathan Moss dómari í aðalhlutverki þegar Leicester tapaði dýrmætum stigum í slagnum um enska meistaratitilinn í knattspyrnu í gær. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Margir sem ég þekki hafa eytt mikilli orku í að reyna að venja sig af...

Margir sem ég þekki hafa eytt mikilli orku í að reyna að venja sig af vondum ávana. Eins og til dæmis því að hætta að reykja. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 964 orð | 7 myndir

Markmenn í banastuði

Handbolti Baldur Haraldsson Víðir Sigurðsson Ívar Benediktsson Íslandsmeistarar Gróttu komust á laugardaginn í undanúrslitin á Íslandsmóti kvenna í handknattleik með því að sigra Selfoss öðru sinni, nú fyrir austan fjall, 23:21. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 333 orð | 3 myndir

Mörk Alfreðs eru Augsburg mikilvæg

Alfreð Finnbogason hefur lagt gífurlega þung lóð á vogarskálarnar fyrir þýska knattspyrnuliðið Augsburg sem er í harðri fallbaráttu. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 140 orð | 1 mynd

Olís-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Akureyri – Haukar...

Olís-deild karla 8-liða úrslit, annar leikur: Akureyri – Haukar 25:21 *Staðan er 1:1 og oddaleikur á Ásvöllum annað kvöld. Grótta – ÍBV 23:29 *ÍBV sigraði 2:0 og mætir Haukum eða Akureyri í undanúrslitum. Fram – Valur (frl. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, annar leikur: Selfoss – Grótta...

Olís-deild kvenna 8-liða úrslit, annar leikur: Selfoss – Grótta 21:23 *Grótta sigraði 2:0. ÍBV – Fram 19:23 *Staðan er 1:1 og oddaleikur í Framhúsinu í kvöld. Valur – Stjarnan 25:17 *Staðan er 1:1 og oddaleikur í TM-höllinni í kvöld. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Sjötti sigurinn í röð hjá Rosberg

Nico Rosberg hjá Mercedes vann í gær sigur í kínverska kappakstrinum í Sjanghæ. Er það þriðji sigur hans í röð í ár og sá sjötti í röð frá í bandaríska kappakstrinum í fyrrahaust. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Vann bróður sinn í úrslitaleiknum

Íslandsmótinu í skvassi lauk í Veggsporti á laugardaginn en þar varð Matthías Jónsson Íslandsmeistari í meistaraflokki karla og Víðir Þór Þrastarson sigraði í nýliðaflokki. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 666 orð | 2 myndir

Veðjað 20 milljónum á leik í Reykjavíkurmótinu

Veðmál Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Veðmál eru gríðarlega stór fylgifiskur knattspyrnuheimsins og dæmi eru um að háum upphæðum sé veðjað á leiki í yngri flokkum í knattspyrnu, sem fram fara hér á landi. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 652 orð | 3 myndir

Þormóður nálgast Ríó

Júdó Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Þormóður Árni Jónsson úr Júdófélagi Reykjavíkur varð um helgina tvöfaldur Íslandsmeistari í júdó en Íslandsmótið fór fram í Laugardalshöll. Hann sigraði í opnum flokki og í +100 kg flokki. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Þriðji meistaratitillinn hjá Róberti

Róbert Gunnarsson kveður París SG sem þrefaldur franskur meistari í handknattleik í vor. Parísarliðið varð í fyrrakvöld franskur meistari í þriðja sinn á þeim fjórum árum sem Róbert hefur spilað með liðinu, með því að vinna Toulouse á heimavelli, 37:30. Meira
18. apríl 2016 | Íþróttir | 363 orð | 2 myndir

Ætlar að lyfta sér í hóp þeirra bestu í heimi

Kraftlyftingar Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Júlían J.K. Jóhannsson varð í gær Evrópumeistari unglinga í kraftlyftingum, 23 ára og yngri, í +120 kg flokki á Evrópumeistaramótinu sem fór fram í Málaga á Spáni. Júlían lyfti samtals 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.