Greinar þriðjudaginn 19. apríl 2016

Fréttir

19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð

0,4% á aflandseyjum

Þó að innlendi hluti verðbréfaeignar Gildis hafi borið uppi ávöxtunina í fyrra á sjóðurinn umtalsverðar eignir erlendis, eða um 120 milljarða kr. í 58 erlendum hlutabréfasjóðum, fasteignasjóðum, skuldabréfasjóðum o.fl. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 1318 orð | 7 myndir

Aðrir nú í skugga Ólafs

Auður Albertsdóttir, Benedikt Bóas, Freyr Bjarnason, Kjartan Kjartansson og Laufey Rún Ketilsdóttir Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, tilkynnti í gær að hann myndi bjóða sig fram til embættis forseta Íslands í sumar. Meira
19. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Á fjórða hundrað eru látnir í Ekvador

Að minnsta kosti 350 hafa fundist látnir og meira en 2.000 eru slasaðir eftir öflugan jarðskjálfta sem reið yfir Ekvador á laugardaginn. Neyðarástandi hefur verið lýst yfir í landinu og alþjóðlegar björgunarsveitir eru komnar á vettvang. Meira
19. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

„Þetta verður alger martröð“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Neðri deild þingsins í Brasilíu hefur samþykkt ákæru til embættismissis á hendur Dilmu Rousseff, forseta landsins, og búist er við að efri deildin samþykki að taka ákæruna fyrir í næsta mánuði. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 569 orð | 1 mynd

Biður sama manninn um frí

Kristján Jónsson kris@mbl.is Ingvar Þór Jónsson er líklega fremur óvenjulegt eintak af stærðfræðikennara. Þegar hann er ekki að kenna fagið í Menntaskólanum á Akureyri er hann að spila íshokkí. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 417 orð | 1 mynd

Byggingarkrönum fjölgar jafnt og þétt

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Á síðasta ári voru fluttir inn til landsins 33 nýir byggingarkranar, borið saman við 24 árið 2014, samkvæmt upplýsingum á vef Hagstofunnar. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Dafna vel en áhyggjur eru af örorkubyrði

Fréttaskýring Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Afkoma lífeyrissjóða var mjög góð á síðasta ári og til marks um það var hrein ávöxtun samtryggingadeilda tólf stærstu sjóðanna á bilinu frá 6,3% til 10,2% í fyrra. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð

Ekki greint frá niðurstöðunni

Beðið er eftir fullnaðarniðurstöðum rannsóknar réttarmeinafræðings í Móabarðsmálinu svokallaða, þar sem kona tilkynnti um tvær kynferðisárásir í febrúar. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Fagnar rannsókn á brotastarfsemi

Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri segist fagna sérstaklega þeim málum sem nú séu til rannsóknar hjá héraðssaksóknara og varði stórfellda brotastarfsemi tiltekinna verktaka í byggingariðnaði. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Fer fram í sjötta sinn

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, boðaði á blaðamannafundi í gær að hann hygðist sækjast aftur eftir endurkjöri til embættis forseta Íslands, en aðeins eru tæpir fjórir mánuðir síðan hann tilkynnti hið gagnstæða í áramótaávarpi sínu til... Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 674 orð | 5 myndir

Fimmtíu karlar í fjallinu

Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Lagnavinna, vegagerð og uppsteypa tæknirýma eru helstu viðfangsefnin þessa dagana við gerð Norðfjarðarganga. Öruggur taktur er í framgangi verksins og hafa áætlanir almennt staðist þokkalega. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Fjármagn vantar

Framkvæmdir við byggingu göngubrúar yfir Markarfljót inn í Þórsmörk við Húsadal hafa enn ekki verið fjármagnaðar að fullu enn og því er ekki ljóst hvenær bygging brúarinnar hefst. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 2 myndir

Fylgjast vel með ástandinu í Ekvador

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Alþjóðabjörgunarsveit Landsbjargar mun ekki að svo stöddu koma að björgunaraðgerðum í Ekvador, þar sem öflugur jarðskjálfti reið yfir á laugardaginn með þeim afleiðingum að a.m.k. 350 eru látnir og meira en 2. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 290 orð | 2 myndir

Fyrsta flokks landkynning

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Ofurparið Kim Kardashian og Kanye West kom til landsins á sunnudag og sjaldan hefur verið setið jafn mikið um erlenda gesti og hjónin. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Golli

Speglun Þau eru mörg sjónarhornin sem fönguð voru á mynd í gær af Ólafi Ragnari þegar hann tilkynnti forsetaframboð sitt. Og engin tvö eins. Hér gefur að líta eitt af þeim... Meira
19. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 573 orð | 2 myndir

Grafa með berum höndum í rústum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Björgunarmenn héldu í gær áfram örvæntingarfullri leit að fólki í rústum húsa sem hrundu í 7,8 stiga jarðskjálfta sem reið yfir Ekvador á laugardaginn var. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Hugmyndir um hostel í slippnum

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Íbúðadómi áfrýjað

„Þessu máli verður áfrýjað,“ segir Valtýr Sigurðsson hæstaréttarlögmaður og vísar í máli sínu til dóms Héraðsdóms Reykjavíkur þar sem skráðum eigendum íbúða á Vatnsstíg 15, 19 og 21 í Reykjavík er óheimilt að reka gististað í séreignunum, en... Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Íbúðir í stórhýsum eru komnar í sölu

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Nú styttist óðum í að 141 íbúð á gamla Lýsisreitnum svokallaða verði tilbúin til sölu og afhendingar. Íbúðirnar eru við Grandaveg 42 við sjávarsíðuna í Vesturbænum í Reykjavík. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Lekandi sækir í sig veðrið

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Lekandatilfellum fer fjölgandi hér á landi, en 30 manns hafa greinst með lekanda það sem af er ári 2016. Alls greindust 39 einstaklingar með lekanda allt árið í fyrra og er fjölgun tilfella því töluverð. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 2 myndir

Listfengi, hispursleysi og glaðværð

Landstólpinn, viðurkenning Byggðastofnunar, fór að þessu sinni til Álftagerðisbræðranna Sigfúsar, Péturs, Gísla og Óskars Péturssona og söngstjóra þeirra, Stefáns R. Gíslasonar. Meira
19. apríl 2016 | Erlendar fréttir | 111 orð

Líkur á fangaskiptum eftir fangelsisdóma

Dómstóll í Úkraínu dæmdi í gær tvo rússneska herforingja í fjórtán ára fangelsi fyrir þátttöku í „stríði gegn Úkraínu og hryðjuverk“. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun hælisumsókna

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Umsóknum um vernd á Íslandi hefur fjölgað mikið fyrstu þrjá mánuði ársins miðað við fyrstu þrjá mánuði síðasta árs. Í ár sóttu 134 um vernd hér á landi frá 24 löndum. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 417 orð | 12 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Batman v Superman: Dawn of Justice Batman og Superman berjast á meðan heimsbyggðin tekst á um það hvers konar hetju hún þarf raunverulega á að halda. Morgunblaðið **--- IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 17.20, 20.30, 22.20 Sambíóin Egilshöll 19.20, 22. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 202 orð | 1 mynd

Neituðu þátttöku í verðkönnun ASÍ

Um helmingur dekkjaverkstæða neitaði þátttöku í könnun verðlagseftirlits ASÍ þegar gerð var tilraun til að kanna verð á dekkjaskiptum í byrjun apríl. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Ný ferja að falla á tíma

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Eftir því sem lengri tími líður og ekkert útboð á nýjum Herjólfi fer fram minnka líkurnar á að hægt verði að taka nýja ferju í notkun vorið 2018, eins og áætlanir hafa verið um. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Óraunhæft að flýta opnun Norðfjarðarganga þótt framkvæmdum miði vel

Starfsmenn verktakafyrirtækjanna Metrostav og Suðurverks, sem vinna við gerð Norðfjarðarganga, eru þessa dagana að leggja strengi í göngin, steypa upp tæknirými og leggja vegi að munna ganganna. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Reyna að hafa laun af starfsmönnum gegnum húsnæðis- og fæðiskostnað

Dæmi eru um að starfsmannaleigur reyni að komast hjá greiðslu lágmarkslauna með því að hafa hluta launa af starfsmönnum í gegnum húsnæðis- og fæðiskostnað. Þetta segir Aðalsteinn Á. Baldursson, formaður Framsýnar á Húsavík. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Rúmlega 30 gráða munur

Víkingur úr Reykjavík spilaði í gær undanúrslitaleik við Val að Hlíðarenda í Lengjubikarnum í fótbolta karla rúmum sólarhring eftir að hafa komið til landsins eftir níu daga æfingaferð til Tyrklands. Þar æfðu Víkingar í um 30 gráðu hita við... Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð | 1 mynd

Sígandi verðhækkun myndlistar

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Tæpt að nýr Herjólfur nái að sigla 2018

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við vonum að ákvörðun verði tekin á næstu tveimur vikum. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Þeir sömu skjóta upp kollinum

Algengt er að sömu einstaklingarnir skjóti upp kollinum aftur og aftur í tengslum við brotastarfsemi fyrirtækja. Gjarnan er um að ræða sömu einstaklinga en með nýtt félag á nýrri kennitölu. Meira
19. apríl 2016 | Innlendar fréttir | 445 orð | 2 myndir

Öflugur dráttarbátur keyptur til landsins

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira

Ritstjórnargreinar

19. apríl 2016 | Leiðarar | 546 orð

Illa spilað úr þröngri stöðu

Merkel verður fyrir álitshnekki með umdeildri afstöðu til málshöfðunar Meira
19. apríl 2016 | Staksteinar | 160 orð | 2 myndir

Viðvaningur upp á dekk

Eiður Guðnason, fyrrverandi umhverfisráðherra, sefur ekki á verðinum fyrir tungumálið. Blað og vefur Mbl. fá iðulega verðskuldaða ádrepu frá honum. Þótt keppikeflið sé að gefa Eiði sem fæst tilefni ber að þakka aðhaldið. Meira

Menning

19. apríl 2016 | Fjölmiðlar | 173 orð | 1 mynd

Breyskleiki nútímafjölskyldu

Ég fæ aldrei nóg af nútímafjölskyldunni amerísku í Modern Family. Þar er tekist á við allan skalann af venjulegum fjölskyldudvandamálum með öllum þeim uppákomum og fordómum sem þeim fylgja. Um leið eru skoðaðar ýmsar samfélagshliðar mannlífsins. Meira
19. apríl 2016 | Tónlist | 159 orð | 1 mynd

Curse Purse á Húrra

Bandaríska tilraunarokksveitin Curse Purse heldur tónleika á skemmtistaðnum Húrra í kvöld kl. 21 ásamt hljómsveitunum Bárujárni og a & e sounds sem tilheyra íslensku drungarokkssenunni. Meira
19. apríl 2016 | Hugvísindi | 72 orð | 1 mynd

Ferlið að baki sýningum

Síðasti fyrirlestur vorannar á vegum Þjóðminjasafnsins verður haldinn í dag kl. 12 í fyrirlestrasal safnsins. Þorbjörg Br. Gunnarsdóttir, sýningarstjóri safnsins, mun fjalla um sýningar í söfnum. Meira
19. apríl 2016 | Kvikmyndir | 63 orð | 1 mynd

Fjórar Avatar-myndir til viðbótar

Kvikmyndaleikstjórinn James Cameron greindi frá því á ráðstefnunni CinemaCon um sl. helgi að fjórar framhaldsmyndir Avatar yrðu gerðar í stað þriggja eins og áður stóð til. Meira
19. apríl 2016 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Flytja verk eftir Chilcott og Rutter

Að kvöldi síðasta vetrardags, þ.e. annað kvöld kl. Meira
19. apríl 2016 | Myndlist | 771 orð | 3 myndir

Getur það verið eftir Caravaggio?

Hann segir verkið „feik“ – ýkta stælingu samtímamanns Caravaggios á stíl hans og karakterum. Meira
19. apríl 2016 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Íslandstríó Andersson leikur í Múlanum

Næstu tónleikar Jazzklúbbsins Múlans fara fram í kvöld kl. 21 á Björtuloftum í Hörpu. Á þeim kemur fram Íslandstríó danska bassaleikarans og Íslandsvinarins Richards Andersson. Meira
19. apríl 2016 | Tónlist | 70 orð | 1 mynd

Janis Carol syngur djasslög á Kex hosteli

Söngkonan Janis Carol kemur fram á djasskvöldi Kex hostels í kvöld. Með henni leika Kjartan Valdemarsson á hljómborð, Gunnar Hrafnsson á kontrabassa og Jóhann Hjörleifsson á trommur. Þau munu flytja þekkta djassstandarda úr Amerísku söngbókinni. Meira
19. apríl 2016 | Fólk í fréttum | 418 orð | 3 myndir

Samfélagsspegill Kardashian

Baksvið Anna Marsý annamarsy Raunveruleikasjónvarp þykir ekki hámenningarlegt áhorf. Sumir myndu jafnvel ganga svo langt að kalla það forheimskandi, og þannig á þveröfugum pól við annars náskylt efni, heimildarmyndir. Meira
19. apríl 2016 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

Skógarlíf vel sótt

Kvikmyndin The Jungle Book , eða Skógarlíf , var sú best sótta í bíóhúsum landsins um helgina og skilaði um 7,6 milljónum króna í miðasölutekjur. Á hæla henni kom gamanmyndin The Boss sem skilaði rúmum þremur milljónum króna í miðasölu. Meira
19. apríl 2016 | Leiklist | 437 orð | 2 myndir

Sýna 60 sýningar á tólf vikum

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira

Umræðan

19. apríl 2016 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Að forherðast í vitleysunni!

Eftir Þórð Sverrisson: "Svo virðist sem stjórn Lífeyrissjóðsins telji að með því að hafa setið í stjórn sjóðsins séu viðkomandi einstaklingar þar með orðnir hæfari en nánast allir aðrir til að sitja í stjórnum fyrirtækja sem sjóðurinn er hluthafi í." Meira
19. apríl 2016 | Pistlar | 219 orð | 1 mynd

Bessastaðabögur

Undirrituð afþakkar fyrir fram allar ábendingar um bragarhætti, rím og hefðbundin stílbrögð. Bendir hún ósáttum skáldskaparunnendum þess í stað á Facebook-hópinn „Er þetta frétt“. Meira
19. apríl 2016 | Aðsent efni | 424 orð | 1 mynd

Halda skaltu hvíldardaginn heilagan

Eftir Gunnar Björnsson: "Af öllum boðorðunum tíu, er það trúlega þetta þriðja, „ halda skaltu hvíldardaginn heilagan“, sem við þurfum allramest á að halda." Meira
19. apríl 2016 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Sá yðar, sem syndlaus er, kasti fyrsta steininum

Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Mál er að linni þessu eilífa steinkasti úr glerhúsi vinstra liðsins." Meira
19. apríl 2016 | Aðsent efni | 591 orð | 1 mynd

Tölum ekki um „jaðarinn“ – Tölum um viðhorf

Eftir Þuríði Hörpu Sigurðardóttur: "Hvernig komst maður með þennan mannskilning á Alþingi okkar og hvað sitja margir alþingismenn með svipaðar skoðanir á mannlegu samfélagi þar í dag?" Meira

Minningargreinar

19. apríl 2016 | Minningargreinar | 1035 orð | 1 mynd

Arndís Eyjólfsdóttir

Arndís Eyjólfsdóttir fæddist á Reykhólum 16. apríl 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Mörk við Suðurlandsbraut, 5. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Eyjólfur Magnússon frá Svefneyjum, bóndi í Múla í Gufudalssveit í A-Barð., f. 16. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 797 orð | 1 mynd

Elísabet Emma Hannesdóttir

Elísabet Emma Hannesdóttir fæddist á Akureyri 14. desember 1966. Hún lést á sjúkrahúsinu á Akureyri 9. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Hannes Arason, f. 30. maí 1927, d. 23. janúar 2000, og Christel Emma Waltersdóttir, f. 24. desember 1935, d. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Guðbrandur Ingi Hermannsson

Guðbrandur Ingi Hermannsson fæddist á Saurum í Dalasýslu 12. júní 1947. Hann lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 11. apríl 2016. Foreldrar hans eru Hermann Jóhannesson, f. 19. júní 1912, d. 28. maí 1989, og Guðbjörg Sigríður Guðbrandsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 731 orð | 1 mynd

Guðný Indriðadóttir

Guðný Indriðadóttir fæddist í Arnarholti Biskupstungum 10. júlí 1921. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skjóli 9. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Theódóra Ásmundsdóttir, f. 1884, d. 1967, og Indriði Guðmundsson, f. 1878, d. 1950. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 699 orð | 1 mynd

Hörður Sigurjónsson

Hörður Sigurjónsson fæddist í Reykjavík 11. júní 1927. Hann lést á dvalarheimili aldraða á Hrafnistu í Reykjavík 7. apríl 2016. Hörður var sonur Sigurjóns Jónssonar, kyndara í gasstöðinni við Hlemm, f. 1894, d. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 1871 orð | 1 mynd

Kristín Sigurðardóttir

Kristín Sigurðardóttir fæddist 5. apríl 1915 í Vetleifsholti í Ásahreppi, Rangárvallasýslu. Hún lést á Hrafnistu, Reykjavík, 31. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Guðrún Andrésdóttir, fædd á Skeggjastöðum, Vestur-Landeyjum, 12. mars 1874, látin... Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 2691 orð | 1 mynd

Margrét S. Jónsdóttir

Margrét Sigríður Jónsdóttir fæddist í Gvendareyjum í Breiðafirði 13. júní 1925. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eiri 6. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Jón Sveinbjörn Pétursson, f. 18.2. 1894, d. 12.10. 1968, og Katrín Guðmundsdóttir, f. 3.1. 1896, d. Meira  Kaupa minningabók
19. apríl 2016 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Sigríður Halldórsdóttir

Sigríður Halldórsdóttir fæddist á Syðri-Steinsmýri 21. júní 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eyri, Ísafirði, 11. apríl 2016. Foreldar hennar voru Halldór Davíðsson, f. 30. janúar 1895, d. 12. febrúar 1981, og Halldóra Eyjólfsdóttir, f. 30. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 107 orð

Bankarnir spá verðbólgu enn innan við 2%

Verðbólga er 1,7% til 1,8% um þessar mundir, samkvæmt verðbólguspám viðskiptabankanna fyrir aprílmánuð. Hagstofan mun birta vísitöluna fimmtudaginn 28. apríl . Meira
19. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 76 orð | 1 mynd

Fimm nýir taka sæti í stjórn Íslandsbanka

Fimm nýir stjórnarmenn koma inn í sjö manna stjórn Íslandsbanka sem kjörin verður á aðalfundi bankans síðdegis í dag. Meira
19. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 512 orð | 2 myndir

Leita að glufum í kerfinu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Aukið eftirlit í byggingariðnaði hefur skilað góðum árangri, að sögn Aðalsteins Á. Baldurssonar, formanns stéttarfélagsins Framsýnar á Húsavík. Meira
19. apríl 2016 | Viðskiptafréttir | 294 orð

Vísa til samsteypuáhrifa á lyfsölu

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Samkeppniseftirlitið krefst frávísunar á kæru Lyfja og heilsu vegna þeirrar ákvörðunar eftirlitsins að það hafi ekki forsendur til að aðhafast vegna framsals Glitnis á hlutafé í Lyfju. Meira

Daglegt líf

19. apríl 2016 | Daglegt líf | 639 orð | 4 myndir

Barnamyndir í tilefni hátíðarhalda

Barnamenningarhátíð í Reykjavík hefst í dag og stendur fram á næsta sunnudag, 24. apríl. Að vanda er dagskráin fjölbreytt og 150 ókeypis viðburðir eru í boði. Í ár er áhersla lögð á fjölmenningu, en þetta er í sjötta sinn sem hátíðin er haldin. Meira
19. apríl 2016 | Daglegt líf | 211 orð | 1 mynd

Drullumall um borð í Óðni

Drullumall tekur þátt í Barnamenningarhátíð Reykjavíkur í fjórða skipti í ár. Drullumall er tónleikaröð sem haldin er af unglingum í félagsmiðstöðvum sem heyra undir frístundamiðstöðina Kamp í miðbæ Reykjavíkur. Tónleikarnir verða í kvöld kl. 19. Meira
19. apríl 2016 | Daglegt líf | 42 orð | 1 mynd

Frú Ragnheiður

Svala Jóhannesdóttir, verkefnastýra hjá Rauða krossinum í Reykjavík, kynnir skaðaminnkunarverkefnið Frú Ragnheiði á morgun kl. 8.30-9.30 í húsi Rauða krossins, Efstaleiti 9. Meira
19. apríl 2016 | Daglegt líf | 121 orð | 1 mynd

...hlýðið á fyrirlestur um samfélagslegar breytingar

Elizabeth Resnick, prófessor í grafískri hönnun við Massachusetts College of Art and Design í Boston, heldur erindið Developing Citizen Designers: Who Are We Now and What Do We Believe In? Meira
19. apríl 2016 | Daglegt líf | 49 orð | 2 myndir

Prúðbúnir hundar á mótmælum

Fjölmenn mótmæli voru við þinghúsið í borginni Managua í Níkaragva í Mið-Ameríku um helgina. Mótmælt var illri meðferð á dýrum, svo sem nautaati, hundaati, hanaati og dýrahaldi í sirkusum í öllum löndum heimsins. Meira

Fastir þættir

19. apríl 2016 | Fastir þættir | 153 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 c6 4. Bf4 Rbd7 5. Rf3 Da5+ 6. Dd2 Dxd2+ 7...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 c6 4. Bf4 Rbd7 5. Rf3 Da5+ 6. Dd2 Dxd2+ 7. Rbxd2 g6 8. O-O Bg7 9. h3 O-O 10. Hfe1 c5 11. c3 a6 12. a4 Rh5 13. Bg5 f6 14. Bc4+ Kh8 15. Be3 e5 16. g4 cxd4 17. cxd4 Rf4 18. Bxf4 exf4 19. Hac1 Rb6 20. a5 Rxc4 21. Rxc4 Hd8 22. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

65 ára brúðkaupsafmæli

Guðmundur Haukur Þórðarson og Magnea Aðalgeirsdóttir í Reykjanesbæ eiga 65 ára brúðkaupsafmæli í dag, 19. apríl. Afkomendur þeirra senda þeim innilegar hamingjuóskir í tilefni dagsins. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Árni Valdimar Bernhöft

40 ára Árni er Kópavogsbúi og er viðskiptafræðingur að mennt. Börn : Andrea Örk, f. 2007, og Birgir Rafn, f. 2009. Systkini : Gotti Bernhöft, f. 1970, og Kristrún Helga Bernhöft, f. 1982 Foreldrar : Birgir Bernhöft, f. Meira
19. apríl 2016 | Í dag | 17 orð

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans...

Hallelúja. Þakkið Drottni því að hann er góður, því að miskunn hans varir að eilífu. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Hörður Aðils Vilhelmsson

30 ára Hörður er Skagstrendingur en býr í Reykjavík. Hann starfar sem vörubílstjóri og er bifvélavirki að mennt. Maki : Linda Þráinsdóttir, f. 1986, nemi í viðskiptafræði við HÍ. Börn : Vilhelm Björn, f. 2009, og Patrik Henrý, f. 2014. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 585 orð | 3 myndir

Í blaðamennsku í 20 ár

Guðmundur Karl Sigurdórsson fæddist 19. apríl 1976 á Selfossi og ólst þar upp. Hann stundaði nám við Barnaskólann á Selfossi, Gagnfræðaskóla Selfoss, Sólvallaskóla á Selfossi og Fjölbrautaskóla Suðurlands og er með stúdentspróf í fjölmiðlafræði. Meira
19. apríl 2016 | Í dag | 327 orð

Jón Prímus og hrafnahret

Ólafur Stefánsson skrifaði á Leirinn fyrir helgi að „í gerningaveðri síðustu vikna hefur margt fallið í skugga og gleymst, sem gæti samt orðið afdrifaríkara en það fjölmiðlafár sem hæst hefur borið undanfarið. Þannig er t.d. Meira
19. apríl 2016 | Í dag | 47 orð

Málið

„[M]ig sárlangar til að koma í forgarð drottins“ er dæmi í Ritmálssafni, úr gömlum kvöldvökum. Forgarður er m.a. garður fyrir framan bústað . Þar sem forgarðinum sleppti tók við hættusvæði. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 339 orð | 1 mynd

Óli Páll Geirsson

Óli Páll Geirsson er fæddur 1985. Hann lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands 2005 og B.Sc. prófi í stærðfræði frá HÍ 2008. Hann hóf meistaranám í stærðfræði við HÍ 2008, þar sem hann tók hluta af náminu við Háskólann í... Meira
19. apríl 2016 | Fastir þættir | 178 orð

Sveinsdómur. A-AV Norður &spade;109754 &heart;763 ⋄K10 &klubs;ÁK10...

Sveinsdómur. A-AV Norður &spade;109754 &heart;763 ⋄K10 &klubs;ÁK10 Vestur Austur &spade;-- &spade;ÁK2 &heart;1052 &heart;ÁDG84 ⋄97542 ⋄G863 &klubs;98765 &klubs;4 Suður &spade;DG863 &heart;K9 ⋄ÁD &klubs;DG32 Suður spilar 4&spade;. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 177 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Arngrímur Vídalín Guðjónsson Ragnheiður Þyri Jónsdóttir 85 ára Guðrún Jónsdóttir Ingvar Sigmundsson Pétur Eiríksson Svanfríður Eyvindsdóttir 80 ára Guðmunda Hulda Júlíusdóttir Jón Fornason Sesselja Eggertsdóttir Steinar Baldursson Unnur Jóna... Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Veit fátt betra en að komast á hestbak

Ég reikna nú bara með því að afmælisdagurinn verði eins og aðrir dagar,“ segir Árni Þórður Jónsson, sem fagnar sextugsafmæli í dag. Árni hyggst þó eiga góða stund með fjölskyldunni. Meira
19. apríl 2016 | Fastir þættir | 299 orð

Víkverji

Mismæli eru algengt fyrirbæri, en þó er iðulega mikið gert úr þeim og komast sumir síður upp með að mismæla sig en aðrir. Meira
19. apríl 2016 | Í dag | 112 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. apríl 1246 Haugsnessfundur, mannskæðasta orrusta á Íslandi, var háður í Blönduhlíð í Skagafirði. Um 100 manns féllu. Þar áttust við Brandur Kolbeinsson og Þórður kakali. Með bardaganum leið veldi Ásbirninga á vestanverðu Norðurlandi undir lok. 19. Meira
19. apríl 2016 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Þórdís Ýr Snjólaugardóttir

30 ára Þórdís er frá Sauðárkróki en býr á Selfossi. Hún vinnur í Vínbúðinni þar. Hún er stúdent og rennismiður að mennt. Systkini : Andrea, f. 1989, Ólöf Rún, f. 1999, Þórhallur Óli, f. 2001, og Sigrún María, f. 2006. Foreldrar : Pétur Ólafsson, f. Meira

Íþróttir

19. apríl 2016 | Íþróttir | 321 orð | 2 myndir

„Ég verð að nýta hverja mínútu vel“

Fótbolti Víðir Sigurðsson vs@mbl.is „Þetta var virkilega góð upplifun. Áhorfendurnir hérna í Portland eru fótboltasjúkir og garga allan leikinn. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Snæfell – Haukar 69:54...

Dominos-deild kvenna Annar úrslitaleikur: Snæfell – Haukar 69:54 *Staðan er 1:1 og þriðji leikur á Ásvöllum á fimmtudagskvöldið. Úrslitakeppni NBA Austurdeild, 8 liða úrslit, 1. leikur: Miami – Charlotte 123:91 Vesturdeild, 8 liða úrslit, 1. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 523 orð | 4 myndir

Fleiri tromp hjá Frömurum

Í Safamýri Benedikt Grétarsson bgretarsson@gmail.com Fram tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik í gær með fjögurra marka sigri á ÍBV á heimavelli, 25:21. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 59 orð

Friðrik Ingi er hættur

Körfuknattleiksdeild Njarðvíkur og Friðrik Ingi Rúnarsson hafa komist að samkomulagi þess efnis að Friðrik Ingi hætti þjálfun liðsins. Hann þjálfaði bæði karla- og kvennalið Njarðvíkur undanfarin tvö ár en stígur nú til hliðar. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 633 orð | 2 myndir

Geta Haukarnir lagt KR?

Körfubolti Kristinn Friðriksson kiddigeirf@gmail.com KR tekur á móti Haukum í kvöld í fyrsta leik liðanna í úrslitaseríu Domnino‘s-deildar karla í körfubolta klukkan 19.15 í Vesturbænum. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 36 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, oddaleikir: Schenkerh.: Haukar...

HANDKNATTLEIKUR 8 liða úrslit karla, oddaleikir: Schenkerh.: Haukar – Akureyri (1:1) 19.30 Valshöllin: Valur – Fram (1:1) 19.30 KÖRFUKNATTLEIKUR Fyrsti úrslitaleikur karla: DHL-höllin: KR – Haukar 19. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 489 orð | 3 myndir

Helena tryggði Stjörnunni sæti í undanúrslitum

Í Mýrinni Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það vantaði ekkert upp á spennuna og dramatíkina þegar Stjarnan tryggði sér sæti í undanúrslitum Olísdeildar kvenna í handknattleik með 19:18 sigri gegn Val í oddaleik liðanna í TM-höllinni í gærkvöldi. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 174 orð | 1 mynd

Irina náði í ÓL-miða af miklu öryggi

Ísland mun í fyrsta sinn eiga fulltrúa í fimleikakeppni kvenna á Ólympíuleikunum, þegar þeir fara fram í Ríó í Brasilíu í ágúst. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Í úrslitaleik í fyrsta sinn

Segja má að Gary Martin hafi öðrum fremur séð til þess að Víkingur úr Reykjavík mætir hans gömlu félögum í KR í úrslitaleik Lengjubikars karla í knattspyrnu þetta árið. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sigurður Pétursson varð fyrstur Íslendinga til að komast í gegnum 1. stig úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í golfi. • Sigurður fæddist 1960 og keppir fyrir GR. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 380 orð | 3 myndir

Kantmaðurinn Haukur Baldvinsson hefur skrifað undir samning við Keflavík...

Kantmaðurinn Haukur Baldvinsson hefur skrifað undir samning við Keflavík og mun hann leika með liðinu í 1. deildinni í knattspyrnu í sumar. Haukur er 25 ára og er uppalinn í Breiðabliki. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 550 orð | 4 myndir

Kraftur og ákefð

Í Stykkishólmi Ríkharður Hrafnkelsson sport@mbl.is Það var mikil spenna í loftinu í Íþróttahúsinu í Stykkishólmi í gærkvöldi er Snæfell sigraði Hauka, 69:54, í öðrum leik liðanna í úrslitakeppninni um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Lengjubikar karla Undanúrslit: Valur – Víkingur R (2:2) 6:7 Daði...

Lengjubikar karla Undanúrslit: Valur – Víkingur R (2:2) 6:7 Daði Bergsson 79., Orri S. Ómarsson 90. – Gary Martin 35., 83. Rautt spjald: Andri Fannar Stefánsson (Val) 88., Vladimir Tufegdzic (Víkingi) 89. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 330 orð | 2 myndir

Oddur í fyrsta leik

Í Fagralundi Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is HK hafði betur í fyrsta leik sínum við KA í úrslitakeppni Mizunodeildar karla í blaki í gærkvöldi er liðin mættust í Fagralundi í Kópavoginum. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna 8 liða úrslit, oddaleikir: Fram – ÍBV 25:21...

Olís-deild kvenna 8 liða úrslit, oddaleikir: Fram – ÍBV 25:21 *Fram sigraði 2:1 og mætir Gróttu. Stjarnan – Valur 19:18 *Stjarnan sigraði 2:1 og mætir Haukum. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Rúnar byrjar vel

Rúnar Már Sigurjónsson skoraði þriðja mark Sundsvall í gær, með föstu skoti, þegar liðið vann Örebro 3:1 á heimavelli í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Rúnar hefur byrjað leiktíðina vel með Sundsvall, sem er í 5. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Sótt að Leicester

Tottenham setti aukna pressu á Leicester í titilbaráttu ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld með öruggum 4:0-útisigri á Stoke. Meira
19. apríl 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Það er að byggjast upp mikil spenna fyrir Pepsi-deild karla í fótbolta...

Það er að byggjast upp mikil spenna fyrir Pepsi-deild karla í fótbolta en eftir tólf daga verður flautað til leiks í deildinni. Á verkalýðsdaginn 1. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.