Greinar mánudaginn 2. maí 2016

Fréttir

2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Alvarlegar afleiðingar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Forseti Alþýðusambands Íslands segir að það myndi hafa mjög alvarlegar afleiðingar á vinnumarkaði ef svo færi að ekki næðist að samþykkja húsnæðisfrumvörp ríkisstjórnarinnar fyrir alþingiskosningar. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Áhyggjur af lífríki Laxár og Mývatns

Á aðalfundi Veiðifélags Laxár og Krákár á laugardaginn var samþykkt ályktun þar sem skorað er á yfirvöld umhverfismála, bæði á landsvísu og á sveitarstjórnarstigi, að bregðast við því alvarlega ástandi sem lýst hefur verið í lífríki Laxár og Mývatns í... Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Aðflug Ein flugvéla Flugfélags Íslands, af gerðinni Bombardier Q400, flýgur yfir Ingólfstorg þegar útifundur var haldinn þar í gær í tilefni af 1. maí, alþjóðlegum baráttudegi... Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Átak í slysavörnum hjólreiðafólks

Slysavarnafélagið Landsbjörg hefur ákveðið að blása til átaks í slysavörnum hjólreiðafólks. „Kanntu að hjóla?“ nefnist það og hófst í gær og stendur allan maímánuð. Hjólreiðaslysum hefur fjölgað um u.þ.b. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 567 orð | 1 mynd

Borg á heimsmælikvarða fer að nálgast þolmörkin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Alls 24 túristaverslanir á Laugaveginum gæti verið vísbending um hættu á fullmikilli einsleitni á kostnað sjarmans,“ segir Jakob Frímann Magnússon, framkvæmdastjóri Miðborgarinnar okkar. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Drekinn kominn til hafnar í Færeyjum

Norska víkingaskipið Drekinn Haraldur hárfagri kom inn til hafnar í Þórshöfn í Færeyjum í gærkvöldi. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 498 orð | 1 mynd

Enginn ætti að spara lásakaup

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Flestum reiðhjólum er stolið utandyra, úr hjólageymslum fjölbýlis og jafnvel eftir að brotist hefur verið inn í bíl. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Fjallkonan leiddi skrúðreið um miðborgina

Dagur íslenska hestsins var haldinn hátíðlegur í gær. Skrúðreið var farin af því tilefni frá Hallgrímskirkju að Austurvelli, þar sem kór tók á móti hestum og knöpum. Margt var um mann og hest, en markmiðið var að kynna íslenska hestinn á heimsvísu. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 2 myndir

Forsendur safnrekstrar brostnar

Hallarekstur sem fáar leiðir eru færar út úr er helsta ástæða þess að Alþýðusamband Íslands hefur ákveðið að selja Ásmundarsal við Freyjugötu í Reykjavík, þar sem listasafn samtakanna er til húsa. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Forsetakosning hafin utan kjörfundar

Landsmenn geta kosið forseta þótt ekki liggi fyrir hverjir verða í framboði. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar vegna forsetakosninganna 25. júní hófst á laugardaginn. Er þetta samkvæmt lögum þótt enn sé mánaðarfrestur til að tilkynna framboð. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Gyðingahatur skekur Verkamannaflokkinn

„Við erum algerlega andsnúin gyðingahatri óháð því hvernig það er sett fram innan Verkamannaflokksins,“ sagði Jeremy Corbyn, leiðtogi Verkamannaflokksins í Bretlandi, en tveimur þingmönnum flokksins var vikið tímabundið úr flokknum í kjölfar... Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hraðamet sett á nýjum báti

„Við höfum nógan tíma, við viljum bara vera öruggir,“ segir Sigurður Ásgrímsson, skipherra hjá Landhelgisgæslunni, en hann stýrir bátnum Emblu á siglingu frá Reykjavík til Gautaborgar í Svíþjóð. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 143 orð

Hætta mótmælum vegna sprengjuárásar

Þúsundir mótmælenda ruddust inn á Græna svæðið í höfuðborginni Bagdad í Írak á laugardaginn var, en margir þeirra fóru þaðan í gær. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 110 orð

Íslam „ekki hluti af Þýskalandi“

Þýski stjórnmálaflokkurinn Valkostur fyrir Þýskaland (AfD) tók upp stefnuskrá á flokksþingi sínu í gær þar sem kallað er eftir ströngum reglum um innflytjendur og þá sem aðhyllast íslam. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kátir knattspyrnustrákar hlupu inn á völlinn

Ungir Þróttarar fylgdu leikmönnum úrvalsdeildarliðs Þróttar í fótbolta inn á gervigrasvöllinn í Laugardal þar sem liðið keppti í gær við FH í fyrstu umferð Íslandsmótsins. FH-ingar unnu leikinn 3-0. Þróttarar verða því að gera betur næst. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 591 orð | 2 myndir

Komið er að Íslandi að mæla matarsóun

Baksvið Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ný gögn um matarsóun í Evrópu sýna að hver Evrópubúi hendir að meðallagi um 173 kg af mat á ári, sem er mun meira en áætlað var. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Kosning hafin án frambjóðenda

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Landsmenn geta kosið forseta þótt ekki liggi fyrir hverjir verða í framboði. Atkvæðagreiðsla utan kjörfundar hófst á laugardag. Fimmta kjörtímabili Ólafs Ragnars Grímssonar í embætti forseta Íslands lýkur 31. júní. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Kvikmyndagerðarmenn í Rafiðnaðarsambandið

Félag kvikmyndagerðarmanna er nú orðið stéttarfélag með aðild að Rafiðnaðarsambandi Íslands. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá félaginu. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Leitað að selveiðiskipi

Landhelgisgæslan setti af stað umfangsmikla leit að fiskiskipi á föstudagskvöld. Ástæðan var sú að skipið hvarf úr sjálfvirku vöktunarkerfi. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð

Leita leiða til að stöðva blóðbaðið

Heimsveldin leggja nú mikið kapp á að finna leið til að stöðva blóðbaðið í Aleppo-borg í Sýrlandi, en John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, hóf að þrýsta á um frið í Genf í gær. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Lögreglan á Akureyri vopnaðist

Laust eftir klukkan hálf sex í gærmorgun var lögreglan á Norðurlandi eystra kölluð til vegna tilkynningar um heimilisofbeldi í húsi á Akureyri. Sá sem tilkynnti málið skýrði frá því að meintur gerandi hótaði að beita skotvopni. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 385 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

The Divergent Series: Allegiant Beatrice Prior og Tobias Eaton fara inn í heiminn utan girðingarinnar, og eru tekin höndum af dularfullri skrifstofu sem þekkt er undir nafninu the Bureau of Genetic Welfare. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

Ósáttir við bann við sjónflugi í Reykjavík

Flugmálafélag Íslands harmar þá ákvörðun Isavia að banna sjónflug á Reykjavíkurflugvelli undanfarnar vikur vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Óvissa um torflistaverk styrkt af Reykjavíkurborg

Borgarráð samþykkti á fimmtudag að veita Hjörleifi Stefánssyni arkitekt styrk að fjárhæð 500.000 krónur vegna torflistaverks í Hljómskálagarðinum. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Pólitísk kreppa í landinu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Nú er staðan sú, góðir félagar, að mikil upplausn er á vettvangi stjórnmálanna og í raun er pólitísk kreppa í landinu og hefur verið viðvarandi síðan haustið 2008 [... Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ragnar Örn Pétursson íþróttafulltrúi

Ragnar Örn Pétursson, fyrrverandi íþróttafulltrúi Reykjanesbæjar, lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja síðastliðinn föstudag, eftir skammvinna baráttu við krabbamein. Ragnar var fæddur í Reykjavík 8. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 46 orð | 1 mynd

Reiðialda gekk yfir á degi verkalýðsins

Upp úr sauð á milli mótmælenda og lögreglunnar í París í miðjum hátíðarhöldum í tilefni af degi verkalýðsins og beitti lögreglan táragasi. Allt að 17. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 55 orð

Rousseff berst til „síðasta blóðdropa“

Dilma Rousseff, forseti Brasilíu, hét því á mótmælafundi í gærdag að berjast til „síðasta blóðdropa“, en komandi vika gæti orðið hennar síðasta í embætti ef hún verður ákærð fyrir embættisbrot. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Safna gögnum um matarsóun á Íslandi

Gagnasöfnun um matarsóun á Íslandi er hafin. Taka eitt þúsund heimili og 700 fyrirtæki, valin með slembiúrtaki, þátt í könnuninni. Ekki hefur áður verið gerð jafn umfangsmikil rannsókn á efninu hér á landi. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Samkeppni sem sýnir góða meðferð afla

Matís og Landssamband smábátaeigenda (LS) hafa blásið til samkeppni meðal sjómanna um að sýna í máli og myndum hvað þurfi til svo að fyrsta flokks afli berist að landi. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Skemmdi hurð á skemmtistað

Talsvert annríki var hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í fyrrinótt. Einkum var það vegna fólks undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Þannig var t.d. tilkynnt um karlmann um miðnætti sem var með vandræði á skemmtistað í Mosfellsbæ. Meira
2. maí 2016 | Erlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Sló á létta strengi með fréttariturum

Barack Obama Bandaríkjaforseti sló á afar létta strengi í ræðu sinni á árlegum kvöldverði með fréttariturum í fyrrakvöld. Gerði hann m.a. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Stjörnur á stjörnur ofan

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is KR-ingurinn Guðmundur Pétursson, fyrrum landsliðsmarkvörður í fótbolta, þekkir það vel að ná árangri. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Stuðlar ekki að jöfnuði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ég gagnrýni það að þessi góða staða skuli ekki vera notuð til að auka jöfnuð í samfélaginu, heldur þvert á móti að ýta undir ójöfnuð,“ segir Oddný G. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 655 orð | 2 myndir

Tilfinningaþrungið ákall

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Tók við nær 87 þúsund undirskriftum

Kári Stefánsson, forstjóri Íslenskrar erfðagreiningar, afhenti Sigurði Inga Jóhannssyni forsætisráðherra veglegan bunka með 86. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Veislur og vandræði í Hafnarborg

Sópransöngkonan Lilja Guðmundsdóttir kemur fram á hádegistónleikum í Hafnarborg ásamt Antóníu Hevesi píanóleikara á morgun klukkan 12. Fluttar verða óperettur sem fjalla allar um veislur og vandræði, en það er yfirskrift tónleikanna að þessu sinni. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Viveca Sten á höfundakvöldi

Sænski lögfræðingurinn og glæpasagnahöfundurinn Viveca Sten verður gestur höfundakvölds í Norræna húsinu á morgun klukkan 19.30. Bækur Sten hafa verið gefnar út í meira en þremur milljónum eintaka í heiminum og þær hafa verið þýddar á yfir 20 tungumál. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Þyrluslys í Noregi hefur ekki áhrif hér

Ekkert bendir til þess að þyrluslysið í Noregi á föstudaginn hafi rekstrarleg áhrif á þyrluútgerð Landhelgisgæslunnar. Þetta kemur fram í fréttatilkynningu frá Gæslunni. Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Ögmundur ekki aftur í framboði

Ögmundur Jónasson, alþingismaður fyrir Vinstrihreyfinguna – grænt framboð, verður ekki í framboði í næstu alþingiskosningum. Hann greindi frá þessu á vefsíðu sinni síðdegis í gær. „Komið er að því að breyta um umhverfi,“ segir... Meira
2. maí 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð

Ögurstund í Reykjanesbæ

Á morgun gæti ráðist hvort Reykjanesbær nær samkomulagi við kröfuhafa um 40 milljarða skuld bæjarfélagsins. Takist það ekki er líklegt að tillaga um að skipa bænum fjárhaldsstjórn verði tekin á dagskrá bæjarstjórnar síðdegis. Meira

Ritstjórnargreinar

2. maí 2016 | Staksteinar | 218 orð | 2 myndir

Eru ósannindin eina vörnin?

Í andsvari við ræðu Árna Páls Árnasonar um aflandsfélög á Alþingi á föstudag benti Sigríður Andersen á að Árni Páll færi fyrir flokki sem virtist tengjast félögum þar sem eignarhaldið væri ekki ljóst og vísaði til eigenda húsnæðis flokksins. Meira
2. maí 2016 | Leiðarar | 354 orð

Óhugnanlegur faraldur

Huga þarf að frekari vörnum gegn Zika-veirunni Meira
2. maí 2016 | Leiðarar | 265 orð

Skal hampa hávaðamönnum?

Það er víða beitt valdi gegn lýðræðinu Meira

Menning

2. maí 2016 | Fólk í fréttum | 189 orð | 2 myndir

Ekki skemmt yfir Alzheimer-gríni

Börnum Ronalds Reagans fyrrverandi forseta Bandaríkjanna er ekki skemmt yfir nýrri mynd, Reagan, sem er væntanleg. Leikarinn og grínistinn Will Ferrell er orðaður við hlutverk forsetans. Meira
2. maí 2016 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Fjaðraskrautið fína fyrir frúrnar

Í liðinni viku var dásamlegur þáttur í sjónvarpi allra landsmanna með meistaranum Sir David Attenborough, en hann er í miklu uppáhaldi hjá undirritaðri, enda einstaklega fróður og sjarmerandi náttúrunnar maður sem setur efni þátta sinna fram á þann hátt... Meira
2. maí 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Formaður í Feneyjum

Breski kvikmyndaleikstjórinn Sam Mendes verður formaður dómnefndar kvikmyndahátíðarinnar í Feneyjum sem haldin verður 31. ágúst til 10. september nk. Níu manns verða í dómnefndinni sem velur bestu mynd hátíðarinnar og önnur veitir önnur helstu verðlaun. Meira
2. maí 2016 | Fólk í fréttum | 63 orð | 4 myndir

Stórsveit Reykjavíkur stóð fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni sínu í Flóa í...

Stórsveit Reykjavíkur stóð fyrir árlegu Stórsveitamaraþoni sínu í Flóa í Hörpu í fyrradag og komu margar stórsveitir fram. Meira
2. maí 2016 | Fólk í fréttum | 1083 orð | 2 myndir

Veist fyrst á sviðinu hvað virkar

„Uppistandarar hafa ýmislegt að óttast og það kannski mest að fá raflost úr míkrafóninum. Svoleiðis áföll draga 20–30 grínista til dauða árlega bara í Bandaríkjunum og fátt annað kemst að áður en maður stígur á svið en hugsanir um slíkt. Meira
2. maí 2016 | Kvikmyndir | 97 orð | 1 mynd

Vikander leikur Croft

Leikkonan Alicia Vikander, sem hlaut Óskarsverðlaunin í ár fyrir bestan leik konu í aukahlutverki, mun fara með hlutverk fornleifafræðingsins Löru Croft í væntanlegri Tomb Raider -kvikmynd. Meira

Umræðan

2. maí 2016 | Aðsent efni | 585 orð | 3 myndir

Ísinn er brotinn

Eftir Harald Benediktsson og Pál Jóhann Pálsson: "Möguleikar fyrir fólk og fyrirtæki að velja sér starfsemi, búsetu og frelsi til athafna eru gjörbreyttir." Meira
2. maí 2016 | Pistlar | 465 orð | 1 mynd

Svarthvít minningabrot

Staðan er 2-1 fyrir Þór Akureyri í átta liða úrslitum bikarsins. Meira

Minningargreinar

2. maí 2016 | Minningargreinar | 739 orð | 1 mynd

Árný Snæbjörnsdóttir

Árný Snæbjörnsdóttir fæddist í Svartárkoti, Bárðardal, 4. apríl 1915. Hún lést á Droplaugarstöðum 19. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Snæbjörn Þórðarson, f. 1888, og Guðrún Árnadóttir, f. 1890. Árný var elst sjö systkina. Þau eru: Erlendur, f. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 508 orð | 1 mynd

Bergþóra Ósk Loftsdóttir

Bergþóra Ósk Loftsdóttir fæddist á Arnórsstöðum á Jökuldal 27. ágúst 1947. Hún lést á heimili sínu að Melgerði 15 í Kópavogi 23. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Loftur Þorkelsson, f. 23. desember 1917, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 612 orð | 1 mynd

Gestur Bjarki Pálsson

Gestur Bjarki Pálsson fæddist í Dæli í Staðarhreppi, Skagafirði, 14. maí 1934. Hann lést á Hrafnistu í Reykjavík 17. apríl 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Elísa Magnúsdóttir, f. 24. apríl 1899, d. 26. júní 1988, og Páll Sigurðsson, f. 4. apríl 1880, d. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Guðlaug Pétursdóttir

Guðlaug Pétursdóttir fæddist í Reykjavík 17. desember 1956. Hún lést í faðmi fjölskyldu sinnar á heimili sínu að Kleppsvegi 40 22. apríl 2016. Foreldar hennar eru Þórunn Sigurðardóttir hjúkrunarritari frá Reykjavík, f. 21. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 411 orð | 1 mynd

Guðný Kristinsdóttir

Guðný Kristinsdóttir fæddist á Espihóli í Eyjafjarðarsveit 2. maí 1941. Hún lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 23. desember 2015. Foreldrar hennar voru hjónin Jónína Valgerður Jóhannesdóttir, f. 24. júní 1902, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 459 orð | 1 mynd

Jón Bjarni Helgason

Jón Bjarni Helgason fæddist í Vík í Mýrdal 18. febrúar 1949. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. apríl 2016. Foreldrar hans voru Helgi Helgason smiður, f. 30. júní 1911, d. 26. október 1985, og Jóhanna Halldórsdóttir húsfreyja, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 751 orð | 1 mynd

Karl Sigurgeir Óskarsson

Karl Sigurgeir Óskarsson fæddist á bænum Dal við Múlaveg 23. maí 1942. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold 23. apríl 2016. Foreldrar hans voru Óskar Jacobsen, fæddur 29. janúar 1923, dáinn 20. október 1999, og Guðrún Áslaug Magnúsdóttir, fædd 11. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 338 orð | 1 mynd

Sigurður Runólfsson

Sigurður Runólfsson fæddist í Litla-Sandfelli í Skriðdal 9. júní 1935. Hann lést á heimili sínu, Langholti 17, Akureyri, 22. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargreinar | 621 orð | 1 mynd

Stefán Hjörtur Hrólfsson

Stefán Hjörtur Hrólfsson fæddist á Ábæ í Austurdal 1. júlí 1927. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. apríl 2016. Foreldrar hans voru Valgerður Kristjánsdóttir, f. 25. maí 1988, d. 8. janúar 1960, og Hrólfur Þorsteinsson, f. 21. maí 1886, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
2. maí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1337 orð | 1 mynd | ókeypis

Stefán Hjörtur Hrólfsson

Stefán Hjörtur Hrólfsson fæddist á Ábæ í Austurdal 1. júlí 1927. Hann lést á á Sjúkrahúsinu á Akureyri 18. apríl 2016.Foreldrar hans voru Valgerður Kristjánsdóttir, f. 25. maí 1988, d. 8. janúar 1960, og Hrólfur Þorsteinsson, f. 21. maí 1886, d. 14. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 409 orð | 2 myndir

Buffett gagnrýnir vogunarsjóði

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Árlegur hluthafafundur Berkshire Hathaway var haldinn í Omaha á laugardag. Alls ferðuðust um 40. Meira
2. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 78 orð | 1 mynd

Delta með stóra pöntun hjá Bombardier

Flugvélaframleiðandinn Bombardier birti uppgjör fyrsta ársfjórðungs í lok síðustu viku. Tekjur námu 3,9 milljörðum dala en voru 4,4 milljarðar á sama tímabili í fyrra. Meira
2. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 189 orð | 1 mynd

Hlutabréf standa í stað en olía og silfur hækka

Hlutabréf vestanhafs voru á niðurleið á föstudag en S&P 500 og Dow Jones vísitölurnar hækkuðu samt heilt yfir í aprílmánuði. S&P 500 hækkaði um 0,27% í mánuðinum, Dow Jones um 0,5% en Nasdaq-vísitalan lækkaði um 1,94%. Meira
2. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 186 orð | 1 mynd

Landsbankinn selur 23,3% í Eyri

Landsbankinn auglýsir í dag til sölu allan eignarhlut sinn í fjárfestingarfélaginu Eyri Invest. Er um að ræða 23,3% alls hlutafjár í félaginu. Í auglýsingunni kemur fram að Eyrir Invest á 29,3% hlut í Marel hf. Meira

Daglegt líf

2. maí 2016 | Daglegt líf | 118 orð | 1 mynd

Fuglar og fígúrur úr þurrum við

Námskeið í tálgun á fuglum og fígúrum úr þurrum við verður haldið kl. 18–21 í kvöld og annað kvöld í Handverkshúsinu við Dalveg í Kópavogi. Á námskeiðinu verður unnið með netta hnífa og útskurðarjárn. Meira
2. maí 2016 | Daglegt líf | 536 orð | 2 myndir

Í sannleika gagnvart sjálfum sér og öðrum

Í samfélagi nútímans óttast margir ágreining og gagnrýni. Þeir trúa því að ef upp kemur ágreiningur muni þeir tapa og að gagnrýni verði þeim of sársaukafull. Þeim finnst þeir ekki hafa rétt á að láta sjónarmið sín í ljós eða koma sér á framfæri. Meira
2. maí 2016 | Daglegt líf | 308 orð | 1 mynd

Kálið kætir kroppinn

Flestir vita að allt er vænt sem vel er grænt og enn fáum við staðfestingu á því á vefsíðunni www.hithenews.com, en þar kemur fram að hvítkál sé sérdeilis hollt fyrir okkur mannskepnuna. Meira
2. maí 2016 | Daglegt líf | 709 orð | 7 myndir

Úlfur frá helvíti verður ástfanginn

Eitraðar konur voru þema myndasögusamkeppni fyrir ungt fólk sem Borgarbókasafn Reykjavíkur og Myndlistaskóli Reykjavíkur stóðu fyrir í liðnum mánuði í samstarfi við Nexus. Una Björk Guðmundsdóttir, 15 ára, bar sigur úr býtum fyrir ljóðrænu ástarsöguna Drip drop. Meira

Fastir þættir

2. maí 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. O-O Bb7...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rf3 Rf6 4. Rc3 c6 5. g3 dxc4 6. Bg2 b5 7. O-O Bb7 8. b3 cxb3 9. Dxb3 Be7 10. Re5 a6 11. Hd1 O-O 12. Re4 Dc7 13. Rg5 a5 14. Bh3 a4 15. Dc2 Bc8 16. Bf4 Dd8 17. Rg4 g6 18. Rxf6+ Bxf6 19. Re4 Bg7 20. Bg2 Db6 21. Bd6 He8 22. Hac1 Dd8 23. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 272 orð | 1 mynd

Á von á góðri afmælisgjöf

Ég er ekki farinn að hugsa um hvað ég geri í tilefni dagsins en ætli konan og dæturnar finni ekki upp á einhverju skemmtilegu, þær eru vanar því,“ segir Bjarni G. Bjarnason sem á 67 ára afmæli í dag. Meira
2. maí 2016 | Í dag | 19 orð

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í...

Ég er ljós í heiminn komið svo að enginn, sem á mig trúir, sé áfram í myrkri. Meira
2. maí 2016 | Fastir þættir | 164 orð

Gosi og kóngur. A-Allir Norður &spade;D1085 &heart;Á875 ⋄53...

Gosi og kóngur. A-Allir Norður &spade;D1085 &heart;Á875 ⋄53 &klubs;D95 Vestur Austur &spade;63 &spade;ÁK &heart;10432 &heart;DG6 ⋄1042 ⋄KG987 &klubs;G643 &klubs;Á108 Suður &spade;G9742 &heart;K9 ⋄ÁD6 &klubs;K72 Suður spilar 4&spade;. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Hafnarfjörður Guðjón Freyr Ingvarsson fæddist 16. september 2015 kl...

Hafnarfjörður Guðjón Freyr Ingvarsson fæddist 16. september 2015 kl. 11.02. Hann vó 4.130 g og var 50 cm langur. Foreldrar hans eru Heiða Björk Guðjónsdóttir og Ingvar Karl Ingason... Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 55 orð | 1 mynd

Heiða Björk Guðjónsdóttir

30 ára Heiða er Ísfirðingur en býr í Hafnarfirði. Hún er í fæðingarorlofi en er leikskólaliði og stuðningsfulltrúi. Maki : Ingvar Karl Ingason, f. 1986, iðnfræðingur og er verkstjóri hjá Brimborg. Börn : Ingi Karl, f. 2013, og Guðjón Freyr, f. 2015. Meira
2. maí 2016 | Í dag | 47 orð

Málið

Í fornöld, þegar maður þurfti að hringja í Landsímann til að panta „langlínusamtal“, t.d. til útlanda, gat maður, fyrir aukaþóknun, beðið um „hraðsamtal“ og jafnvel „forgangshrað“. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 513 orð | 3 myndir

Næsta hjólreiðaferð verður í Víetnam

Herdís Sveinsdóttir fæddist í Reykjavík 2. maí 1956. Hún var eitt ár í Melaskóla en fór átta ára í Álftamýrarskóla þegar fjölskyldan fluttist á Háaleitisbraut en hverfið var að byggjast upp á þeim árum. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Sólveig Þorvaldsdóttir

Sólveig Þorvaldsdóttir er byggingarverkfræðingur frá Háskóla Íslands, er með diplomapróf í kennslufræði á háskólastigi frá HÍ, og meistaragráðu í jarðskjálftaverkfræði frá Johns Hopkins University, USA. Sólveig starfaði m.a. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Sturla Stefánsson

30 ára Sturla er frá Sauðárkróki en býr í Hafnarfirði og er kjötiðnaðarmaður hjá Ferskum kjötvörum. Maki : Kristín Tinna Aradóttir, f. 1988, móttökuritari. Börn : Sunna Dís, f. 2013, og Snædís Lilja, f. 2015. Foreldrar : Stefán S. Guðjónsson, f. Meira
2. maí 2016 | Í dag | 366 orð

Stutt ferðasaga til sólarlanda

Ólafur Stefánsson skaust til sólarlanda og segir svo frá á netinu: „Þegar farið er í pakkaferð í sólina er aðalreglan sú að menn eru einkvenna. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 168 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Þórunn Gísladóttir 80 ára Anna S. Meira
2. maí 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Vernharðsson

40 ára Vilhjálmur er frá Möðrudal, N-Múl., og er ferðaþjónustubóndi þar. Maki : Elísabet Svava Kristjánsdóttir, f. 1977. Dóttir : Ísfold Fönn, f. 2006. Systkini : Snæþór, Jón Björgvin og Bergrún Arna Þorsteinsd. hálfsystir. Meira
2. maí 2016 | Fastir þættir | 322 orð

Víkverji

Víðlesinn maður sagði eitt sinn við Víkverja að þegar hann læsi ævibækur brygðist sjaldan að sér þætti fyrsti kaflinn – æskuárin – sá besti. Það er margt til í þessu viðhorfi eða að minnsta kosti er pælingin skemmtileg. Meira
2. maí 2016 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. maí 1953 Sigurður Benediktsson hélt listmunauppboð í Listamannaskálanum í Reykjavík og var það „algjör nýjung hér á landi,“ að sögn Tímans. Á uppboðinu voru meðal annars málverk eftir Jóhannes Kjarval, Gunnlaug Blöndal og Ásgrím Jónsson. Meira

Íþróttir

2. maí 2016 | Íþróttir | 134 orð

0:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 33. smellhitti boltann rétt utan vítateigs...

0:1 Þorsteinn Már Ragnarsson 33. smellhitti boltann rétt utan vítateigs þegar Tokic var að leggja hann fyrir sig og sendi hann efst í hægra hornið. 1:1 Andri Rafn Yeoman 48. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 117 orð

1:0 Simon Smidt 9. með viðstöðulausu skoti eftir sendingu frá Aroni...

1:0 Simon Smidt 9. með viðstöðulausu skoti eftir sendingu frá Aroni Bjarnasyni. 2:0 Aron Bjarnason 15. Rakti boltann frá miðlínu og skoraði með góðu skoti. 3:0 Sindri Snær Magnússon 36. með skoti eftir kastsendingu frá Carrillo. 4:0 Charles Vernam 82. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Arna og Karen úr leik í Frakklandi

Illa fór hjá Nice, liði landsliðskvennanna Örnu Sifjar Pálsdóttir og Karenar Knútsdóttur, í undanúrslitum í franska handboltanum á laugardagskvöldið. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Arnór Atla úr leik í EHF-bikarnum

Arnór Atlason, landsliðsmaður í handknattleik, féll á laugardag naumlega úr leik í 8 liða liða úrslitum EHF-bikarsins þegar lið hans St. Raphael frá Frakklandi tapaði fyrir öðru frönsku liði, Chambery, á útivelli 29:22 og samtals 54:52. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 468 orð | 2 myndir

„Pressan er miklu meiri í Malmö“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Miðherjinn marksækni Viðar Örn Kjartansson stimplaði sig heldur betur inn í stórlið Malmö í gær þegar hann skoraði öll þrjú mörk liðsins í 3:0 sigri á Häcken í efstu deildinni í Svíþjóð, Allsvenskan. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Birkir skoraði og Basel varð svissneskur meistari

Birkir Bjarnason, landsliðsmaður í knattspyrnu, átti ríkan þátt í að gulltryggja liði sínu, Basel, svissneska meistaratitilinn í knattspyrnu á laugardaginn þegar hann lagði upp fyrra mark liðsins og skoraði það seinna í 2:1 sigri gegn Sion. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Breiðablik – Víkingur Ó. 1:2

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 1. umferð, sunnudag 1. maí 2016. Skilyrði : Fín, logn, frekar þungur völlur og 5 stiga hiti. Skot : Breið. 14 (11) – Vík. 7 (5). Horn : Breiðablik 5 – Víkingur Ó. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Draumabyrjun Dagnýjar

Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, skoraði sigurmark Portland Thorns í 1:0 sigri á Boston Breakers í bandarísku atvinnumannadeildinni í gær. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 381 orð | 2 myndir

Ekki alltaf nóg að vera betri

Í Smáranum Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Eitt af því sem gerir knattspyrnuna svo skemmtilega er að hún er óútreiknanleg. Það sannaðist enn eina ferðina í gærkvöldi þegar Breiðablik tók á móti nýliðunum úr Víkingi frá Ólafsvík. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 376 orð | 1 mynd

England Swansea – Liverpool 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson...

England Swansea – Liverpool 3:1 • Gylfi Þór Sigurðsson spilaði allan leikinn og lagði upp fyrsta mark Swansea. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 582 orð | 4 myndir

Fínasta frumsýning

Á Hlíðarenda Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Frumsýning Ágústs Þórs Gylfasonar, þjálfara Fjölnis, á gjörbreyttu Grafarvogsliði með sex nýjum útlendingum tókst í alla staði vel á Hlíðarenda í gærkvöld. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 349 orð | 1 mynd

Frábær byrjun Eyjamanna

Í Eyjum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Eyjamenn hefja leik í efstu deild karla í knattspyrnu með svipuðum hætti og árið 1997. Líkt og þá sigruðu þeir Skagamenn í fyrstu umferð og Bjarni Jóhannsson er þjálfari liðsins. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Haukar fá tækifæri til að verja titilinn

Haukar fá tækifæri til að verja Íslandsmeistaratitil sinn í handbolta karla. Liðið tryggði sér í gær sæti í úrslitarimmunni með sigri á ÍBV í Vestmannaeyjum 30:28 og samanlagt 3:1. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

ÍBV – ÍA 4:0

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 1. umferð, sunnudag 1. maí 2016. Skilyrði : Völlur grænn miðað við árstíma. Smá vindur, 5 stiga hiti. Skot : ÍBV 11 (7) – ÍA 12 (5). Horn : ÍBV 3 – ÍA 2. ÍBV: (4-3-3) Mark : Derby Carrillo. Vörn: Jonathan... Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Bryndís Guðmundsdóttir var í stóru hlutverki þegar Snæfell varð Íslandsmeistari í körfuknattleik eftir sigur á Haukum á dögunum. • Bryndís fæddist árið 1988 og er frá Keflavík. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 25 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – Fylkir 19.15 KR-völlur: KR – Víkingur R 19.15 HANDKNATTLEIKUR Undanúrslit kvenna, oddaleikur: Schenkerh.: Haukar – Stjarnan (2:2) 19. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Lagði upp mark gegn Liverpool

Gylfi Þór Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, lagði upp fyrsta mark Swansea City í 3:1 sigri á Liverpool í 36. umferð ensku úrvalsdeildarinnar í gær. Gylfi lagði upp markið á 20. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Lennon gerði fyrsta markið

Steven Lennon, framherji Íslandsmeistara FH, skoraði fyrsta mark Íslandsmótsins í knattspyrnu 2016 þegar Pepsi-deild karla fór af stað í gær. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 739 orð | 4 myndir

Meistararnir nýttu færin

Í Laugardal Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 1058 orð | 6 myndir

Mótlætið herti Haukana

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Afturelding – Valur...

Olísdeild karla Undanúrslit, fjórði leikur: Afturelding – Valur 29:16 *Staðan er 2:2 og oddaleikur á þriðjudag í Valshöllinni. ÍBV – Haukar 28:30 *Haukar eru komnir í úrslit, samanlagt 3:1. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 59 orð | 1 mynd

Ólafsvíkingar komu á óvart í Kópavogi

Nýliðar Víkings frá Ólafsvík komu mörgum á óvart í gær þegar Pepsi-deild karla hófst með fjórum leikjum. Víkingar nældu í 2:1 útisigur í Kópavoginum gegn einu besta liði síðasta árs, Breiðabliki. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

Ólympíumeistari sigraði á Ísafirði

Sigurvegararnir í 50 km vegalengd í Fossavatnsgöngunni á Ísafirði á laugardaginn voru frá Svíþjóð og Póllandi. Albert Jónsson og Íslandsmeistarinn Elsa Guðrún Jónsdóttir urðu fyrst Íslendinga. Svíinn Markus Ottosson sigraði hjá körlunum á 2:24,29 klst. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þróttur R. – FH 0:3 ÍBV – ÍA 4:0...

Pepsi-deild karla Þróttur R. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 226 orð | 1 mynd

Selfyssingar knúðu fram oddaleik

Guðmundur Karl sport@mbl.is Selfoss tryggði sér í gær oddaleik í einvíginu gegn Fjölni um laust sæti í Olísdeild karla í handbolta á næstu leiktíð. Selfoss vann 34:31 eftir gríðarlega spennu og staðan er því 2:2 í rimmu liðanna. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Spánn Murcia – Valencia 80:62 • Jón Arnór Stefánsson gerði 3...

Spánn Murcia – Valencia 80:62 • Jón Arnór Stefánsson gerði 3 stig fyrir Valencia og átti eina stoðsendingu. Hann lék í rúmar 15 mínútur. B-deild: Umspil, 1. umferð, 3. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 583 orð | 2 myndir

Uppsker Leicester árangur erfiðis síns í kvöld?

England Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Líða fer að lokum ensku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu en það gæti skýrst í kvöld hvert Englandsmeistaratitillinn stefnir þetta árið. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Viðar Örn létti pressunni

„Pressan er miklu meiri hérna. Ég kom hingað fyrir ágætis fjárhæð og hérna hefur mikið verið talað um það. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Þriðja mark Rúnars á tímabilinu

Rúnar Már Sigurjónsson, leikmaður Sundsvall í sænsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, var á skotskónum í 1:1 jafntefli liðsins gegn Hammarby í gær. Rúnar var á sínum stað í byrjunarliði Sundsvall, en hann jafnaði leikinn á 58. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 236 orð | 1 mynd

Þrír Íslendingar leika í undanúrslitum Meistaradeildarinnar í handbolta

Alfreð Gíslason og Aron Pálmarsson komust áfram í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu í handknattleik á laugardaginn en Guðjón Valur Sigurðsson situr eftir með sárt ennið. Meira
2. maí 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Þróttarar voru gestgjafar opnunarleiks Pepsi-deildar karla í knattspyrnu...

Þróttarar voru gestgjafar opnunarleiks Pepsi-deildar karla í knattspyrnu þegar liðið réðst á hæsta garðinn og fékk Íslandsmeistarana, FH, í heimsókn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.