Greinar fimmtudaginn 12. maí 2016

Fréttir

12. maí 2016 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

1.284 reikistjörnur staðfestar

Geimvísindastofnun Bandaríkjanna, NASA, skýrði frá því í fyrradag að hún hefði staðfest 1.284 áður óþekktar fjarreikistjörnur, þ.e. plánetur fyrir utan sólkerfi okkar, með hjálp Kepler-geimsjónaukans. Áður hafði sjónaukinn fundið 984 fjarreikistjörnur. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

286 millj. til stjórnmálaflokka á 3 árum

Fyrirtæki á landinu greiddu samanlagt 2,7 milljarða í gjafir og framlög s.s. til menningarmála á árinu 2014 skv. skattframtölum. Þetta var 161 milljón kr. hærri upphæð en á árinu á undan. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Afhentu þingmönnum bók

Félagið Tjáningarfrelsið færði í gær öllum þingmönnum á Alþingi að gjöf bókina Þjóðapláguna Íslam, eftir norsku blaðakonuna Hege Storhaug. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð

Afi fór með rangt barn heim af leikskólanum

Afi barns á leikskólanum Kiðagili á Akureyri var fyrir mistök sendur heim með rangt barn fyrir nokkrum vikum. Soffía Vagnsdóttir, fræðslustjóri, segir að röð tilviljana hafi leitt til þessarar hörmulegu niðurstöðu. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Austurgilsvirkjun í nýtingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Verkefnisstjórn rammaáætlunar gerir eina breytingu á flokkun virkjunarkosta og náttúrusvæða frá drögum sem kynnt voru í vor. Austurgilsvirkjun við Ísafjarðardjúp fer úr biðflokki í nýtingarflokk. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1229 orð | 3 myndir

Á fleygiferð í ofurlykkju

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Frakkar hafa fyrstir Evrópuþjóða umfaðmað hugmyndina um byltingarkennda samgönguleið sem gengur undir heitinu „hyperloop“, eða ofurlykkjan. Hún gengur út á að flytja fólk á 1. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 939 orð | 6 myndir

Álfar og krambúð í klettum

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Margir Skagfirðingar trúa sterkt að til séu verur af öðrum heimum. Allskonar mórar eru við húshornin og í klettum búa álfar og aðrar huldar verur; velviljaðar og hjálpsamar. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1055 orð | 2 myndir

„Ég hef aldrei borðað hollustufæði eða verið í leikfimi“

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae.is Hallfríður Nanna Franklínsdóttir, elsti Siglfirðingurinn, er 100 ára í dag, fædd 12. maí 1916 að Litla-Fjarðarhorni í Kollafirði í Strandasýslu. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1463 orð | 2 myndir

„Ég vil bara réttlæti“

Viðtal Anna Masibil Clausen annamarsy@mbl.is Að kvöldi 12. apríl ræddust Nadezda Edda Tarasova og dóttir hennar Julia við í síma eins og svo oft. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

„Upp komast svik um síðir“

„Kerfi blekkinganna er óðum að hrynja sem aumasta spilaborg,“ segja Skúli Eggert Þórðarson ríkisskattstjóri og Ingvar J. Rögnvaldsson vararíkisskattstjóri í leiðara Tíundar, blaðs ríkisskattstjóra. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Bleikar rúllur um öll tún

Í sumar munu bleikar heyrúllur skreyta tún bænda um allt land í fyrsta sinn. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 876 orð | 3 myndir

Búsetuskilyrðin breytast

Viðtal Atli Vigfússon laxam@simnet.is „Ég hef mikið hugsað um staðsetninguna á spennuvirkinu sem á að koma rétt ofan við þjóðveginn við Bakka og það hefur valdið mér áhyggjum frá því að ég frétti af þessum framkvæmdum. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 846 orð | 3 myndir

Djörf og víðsýn ákvörðun

Viðtal Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
12. maí 2016 | Erlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Donald Trump í sókn í þremur lykilríkjum

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ný skoðanakönnun bendir til þess að auðkýfingurinn Donald Trump hafi sótt í sig veðrið í þremur ríkjum sem talið er að geti ráðið úrslitum í forsetakosningunum í Bandaríkjunum 8. nóvember. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 35 orð | 1 mynd

Eggert

Á hvolfi Hægt er að horfa á lífið frá mörgum hliðum og sumir eru svo heppnir að fá stundum að sjá það á hvolfi. Þessi vegfarandi var kátur með að skoða mannlífið frá óvæntu... Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1459 orð | 5 myndir

Einstök málverk frá Danmörku

BAKSVIÐ Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Þjóðminjasafni Íslands voru á dögunum færð til varðveislu tvö gömul olíumálverk á striga. Þetta eru portrett af tveimur fyrirmennum af hinni þekktu Finsenætt. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Engar einfaldar lausnir

Lilja Alfreðsdóttir utanríkisráðherra ávarpaði í gær öryggisráð Sameinuðu þjóðanna, en haldinn var opinn fundur í ráðinu um öfgahyggju og hryðjuverk. Í máli sínu lagði ráðherra áherslu á samvinnu og heildstæða nálgun í baráttunni gegn öfgaöflum. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 634 orð | 4 myndir

Engin stefna um HIV-forvarnarlyf

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Dæmi eru um að Íslendingar panti svokölluð PrEP lyf, sem eru forvarnarlyf gegn HIV-smiti, á netinu en þessi lyf eru ekki í boði sem forvörn hér á landi. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 210 orð | 1 mynd

Fékk Fjöregg Samfoks

Aðalfundur Samfoks, samtaka foreldra grunnskólabarna í Reykjavík, var haldinn í Norðlingaskóla í vikunni. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Félagsstofnun stúdenta tapaði 171 milljón

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Félagsstofnun stúdenta, FS, fól Kaupþingi um tvo milljarða króna í fjárstýringu á árunum fyrir bankahrun og tapaðist hluti þessara fjármuna við hrunið. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Fiskurinn sló í gegn í Búdapest

Viktor Örn Andrésson, matreiðslumaður á Grillinu, hafnaði í fimmta sæti og hlaut sérstök verðlaun fyrir fiskréttinn sinn í Evrópuforkeppni Bocuse d'Or-matreiðslukeppninnar sem haldin var í Búdapest. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fjölmenni heiðraði Valda vallarvörð

Lágmynd af Valdimar Kristni Valdimarssyni, eða Valda vallarverði, var afhjúpuð á Kópavogsvelli í gær fyrir fyrsta heimaleik Breiðabliks í efstu deild kvenna í sumar þar sem 600 manns mættu á leikinn. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Flestir hundar týnast á laugardögum

Í síðasta mánuði var auglýst eftir 115 týndum hundum á ýmsum vefsíðum. Guðfinna Kristinsdóttir, sem hefur umsjón með vefsíðunni Hundasamfélagið, hefur tekið saman slíkar auglýsingar og m.a. komist að því að flestir hundar týnast á laugardögum. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 588 orð | 4 myndir

Flóðahætta fengið litla athygli

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
12. maí 2016 | Erlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Forsætisráðherra vísað af þingfundi í heitri umræðu um Panamaskjölin

Forseti þingsins á Nýja-Sjálandi sá ekki ástæðu til að hygla forsætisráðherra landsins í heitri umræðu um Panamaskjölin og ákvað að vísa honum af þingfundi í gær. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Fyrra nafn féll niður Í fermingarblaði Morgunblaðsins og fermingarsíðu...

Fyrra nafn féll niður Í fermingarblaði Morgunblaðsins og fermingarsíðu mbl.is vantaði fyrra nafn stúlku sem fermist um helgina. Hún heitir fullu nafni Hafdís Björk Óskarsdóttir og fermist frá Hafnarfjarðarkirkju kl. 11 á hvítasunnudag. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 539 orð | 2 myndir

Gleðidagur skáta og sjúkrahússfólks

ÚR BÆJARLÍFINU Skapti Hallgrímsson Akureyri Nýtt skátaheimili, Hyrna, var tekið í notkun í gær í gamla húsmæðraskólanum við Þórunnarstræti. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 804 orð | 3 myndir

Greiddu 215 milljarða í arð

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl.is „Það lítur út fyrir að rekstur í landinu sé að færast í eðlilegt horf,“ segir Páll Kolbeins, rekstrarhagfræðingur hjá Ríkisskattstjóra, í nýrri úttekt á atvinnurekstri í landinu skv. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð

Hálf sjötta billjón afskrifuð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fyrirtæki hér á landi þurftu að afskrifa útistandandi viðskiptakröfur upp á 5.455 milljarða kr. eða hálfa sjöttu billjón á aðeins þremur árum um og eftir hrunið, þ.e.a.s. frá 2008 til 2010. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Íslandsganga með hafurtaskið í barnakerru

Á tjaldsvæðinu í Laugardal er hvítskeggjaður maður á sjötugsaldri, Ed Arnold, að gera sig kláran fyrir ferðalag um Ísland, nýkominn hingað frá Bandaríkjunum. Ætlun hans er að ganga hringinn í kringum landið með allt sitt hafurtask í lítilli barnakerru. Meira
12. maí 2016 | Erlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

Kínverska sendinefndin sögð „mjög dónaleg“

Upptaka náðist af því þegar Elísabet II Englandsdrottning lýsti fulltrúum kínverskrar sendinefndar sem „mjög dónalegum“ en þeir voru í fylgdarliði Xi Jinping, forseta Kína, og sótti hópurinn Bretland heim seint á seinasta ári. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð

Laumufarþegar með Norrænu sækja um hæli

Fjórir karlmenn á þrítugsaldri gáfu sig fram við áhöfn Norrænu við komu skipsins til Seyðisfjarðar í fyrradag. Mennirnir, sem eru frá Marokkó og Túnis, voru laumufarþegar með skipinu og sögðust vera í atvinnuleit. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Lést er bát hans hvolfdi

Maður beið bana þegar bát hans hvolfdi úti af Aðalvík í gærmorgun. Hann hét Eðvarð Örn Kristinsson, fæddur 1981. Hann var búsettur í Súðavík og lætur eftir sig eiginkonu og tvö börn. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð

Málþing um styttri vinnuviku hjá Reykjavíkurborg

Reykjavíkurborg og BSRB standa fyrir málþingi í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag, fimmtudaginn 12. maí, frá klukkan 14-16, þar sem kynntar verða niðurstöður tilraunaverkefnis um styttri vinnuviku. Flutt verða sex erindi. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Nafngreina báta og þá sem vigta aflann

Fiskistofa ætlar framvegis að birta ársfjórðungslega upplýsingar um hlutfall íss í lönduðum afla hjá nafngreindum vigtunarleyfishöfum og veiðiskipum. Búast má við að þetta verði gert strax í lok sumars, að sögn Eyþórs Björnssonar fiskistofustjóra. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar, hamingjusamir í paradís sinni. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.50, 16.15, 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.50, 20. Meira
12. maí 2016 | Innlent - greinar | 790 orð | 4 myndir

Nota ferðina bæði til að skemmta sér og fullorðnast

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þór Bæring Ólafsson, framkvæmdastjóri Gaman Ferða, segir undirbúning útskriftarferða yfirleitt byrja strax að hausti til. Meira
12. maí 2016 | Erlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Nær 100 létu lífið í árásum í Bagdad

Að minnsta kosti 94 biðu bana og 150 særðust í þremur sprengjuárásum í Bagdad í gær. Árásirnar eru þær mannskæðustu sem hafa verið gerðar á einum degi í borginni í ár. Mannfallið var mest í árás sem gerð var í Sadr-borg, hverfi sjíta, þar sem a.m.k. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 534 orð | 3 myndir

Ógn eða tímanna tákn?

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Um nokkurt skeið hafa ýmsir stórir erlendir fjölmiðlar, auglýsingastofur og fréttaveitur notast við textagerðarforrit við fréttaskrif. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Richards þeytir skífum í Laugardalnum

Upplýst hefur verið um alla listamennina sem koma fram á Secret Solistice-tónlistarhátíðinni í Laugardal 17. til 19. júní, fyrir utan að lofað er einum leynigesti að vanda. Í fyrrasumar var það rapparinn Busta Rhymes. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 710 orð | 3 myndir

Sama stuðið á heima- og útivelli

Á vellinum Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Fjögur lið eru efst eftir tvær umferðir í Pepsi-deild karla í fótbolta og eitt þeirra eru nýliðar Víkings frá Ólafsvík. Meira
12. maí 2016 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sambúð samkynhneigðra viðurkennd í lögum

Neðri deild þings Ítalíu samþykkti í gær frumvarp til laga sem heimilar skráða sambúð para af sama kyni. Áður hafði efri deildin samþykkt frumvarpið í atkvæðagreiðslu sem fór fram í febrúar. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Sjóðheitir suðrænir tónar hljóma í Mengi

Þremenningarnir Ife Tolentino, Óskar Guðjónsson og Eyþór Gunnarsson flytja sjóðheita suðræna tóna í Mengi í kvöld kl. 21. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Skjálfti upp á 2,9 stig

Nokkrir jarðskjálftar urðu við Bárðarbungu á Vatnajökli í gær. Sá stærsti varð klukkan 13.20 um 3,6 km norðaustan af Bárðarbungu, en hann mældist 2,9 stig. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 1486 orð | 6 myndir

Snýst um annað og meira en fótbolta

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Einn helsti sérfræðingur um Hillsborough-slysið árið 1989 er frá Íslandi og er fæddur ári eftir slysið. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð

Stoðvirki sett upp í Kubba

Stoðvirki úr stáli sem setja á upp í hlíðum fjallsins Kubba í Skutulsfirði eiga að verja Holtahverfi á Ísafirði fyrir snjóflóðum, ásamt þvergarði sem þar var byggður fyrir nokkrum árum. Öll hús í hverfinu eiga þá að vera komin í öruggt skjól. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Studdu ekki HM í Berlín 2019

Alþjóðasamtök um íslenska hestinn (FEIF) hafa hafnað einu umsókninni sem barst um að halda Heimsleika íslenska hestsins á árinu 2019. Umsóknin var fyrir mótsstað í Berlín. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Sýning um þorskastríðin

Í ár eru liðin 40 ár frá lokum þorskastríðanna. Meira
12. maí 2016 | Innlent - greinar | 604 orð | 4 myndir

Tímalaus hönnun er sígild gjöf

Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Tjaldsvæðin opnuð almennt 1. júní

Óþolinmóðir erlendir ferðamenn hafa undanfarna daga verið að koma sér fyrir á tjaldsvæðinu við Borgarbraut í Borgarnesi þótt það verði ekki opnað fyrr en 1. júní. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 465 orð | 3 myndir

Úr fluginu á strandveiðar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Útivera og dagurinn verður góður

„Blaðburðurinn er svipa sem ég hef á sjálfan mig. Allir þurfa útiveru og hreyfingu og það er næsta víst að í rigningu og roki héldi maður sig heima og biði eftir betri tíð. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Útkall vegna elds í báti við Siglunes

Björgunarskipið Sigurvon frá Siglufirði var um hádegi í gær kallað út þegar tilkynning barst um eld um borð í báti sem var við veiðar um 1,5 sjómílur norður af Siglunesi. Meira
12. maí 2016 | Innlent - greinar | 726 orð | 3 myndir

Útskriftarföt sem henta líka í vinnuna

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Pétur Ívarsson, verslunarstjori Boss-búðarinnar í Kringlunni, segir framhaldsskóla- og háskólanemendur verða meira áberandi í versluninni um þetta leyti árs. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Vara við svikastarfsemi í tölvupósti

„Undanfarna mánuði höfum við orðið vör við aukinn fjölda tilkynninga um svikastarfsemi frá viðskiptavinum okkar,“ segir Siggeir Vilhjálmsson, forstöðumaður viðskiptalausna fyrirtækja hjá Landsbankanum. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 730 orð | 2 myndir

Virðist vera verulegt kal í túnum

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Tún koma illa undan vetri víða um land, en eins og staðan er núna virðist heilmikið hafa kalið, þá aðallega á Norðausturlandi. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 550 orð | 3 myndir

Það er dýrara að leysa út síbrotahund

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Að meðaltali er auglýst eftir þremur hundum dag hvern á ýmsum samskiptamiðlum og vefsíðum fyrir hundaeigendur og áhugafólk um hundahald. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð

Þarfir atvinnulífsins ekki í forgrunni

Félag atvinnurekenda hefur sent Degi B. Meira
12. maí 2016 | Innlendar fréttir | 454 orð | 2 myndir

Ætlar að birta nöfn viðkomandi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fiskistofa ætlar framvegis að birta ársfjórðungslega upplýsingar um hlutfall íss í lönduðum afla hjá nafngreindum vigtunarleyfishöfum og veiðiskipum. Meira

Ritstjórnargreinar

12. maí 2016 | Staksteinar | 189 orð | 2 myndir

Ekkert stress, um að gera að slaka á

Til að tryggja vaxandi hallarekstur Reykjavíkurborgar hafa vinstrimenn í borgarstjórn ákveðið að fara þá leið að fjölga starfsmönnum. Aðrar leiðir hafa einnig verið þróaðar hjá borginni á kjörtímabilinu, svo sem að ráðast í óþarfar gatnaframkvæmdir. Meira
12. maí 2016 | Leiðarar | 259 orð

Feluleikur fram yfir kosningar

Evrópusambandið frestar gildistöku reglna í viðleitni til að plata Breta Meira
12. maí 2016 | Leiðarar | 420 orð

Okkar dýrasti arfur

„Að styðja og styrkja íslenska tungu og bókvísi og menntun og heiður hinnar íslensku þjóðar.“ Meira

Menning

12. maí 2016 | Fólk í fréttum | 97 orð | 1 mynd

Annars árs nemar í myndlist sýna í Porti

Tuttugu annars árs nemar í myndlist við Listaháskóla Íslands opna sýningu er nefnist Archipelago í Port Verkefnarými, Laugarvegi 23b í dag kl. 20. Á opnuninni verða gegnumgangandi gjörningar út kvöldið. Meira
12. maí 2016 | Fólk í fréttum | 119 orð | 1 mynd

Doktorsvörn Soffíu Auðar um skrif Þórbergs

Soffía Auður Birgisdóttir ver doktorsritgerð sína við íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands sem nefnist Ég skapa – þess vegna er ég. Sjálfsmyndir, sköpun og fagurfræði í skrifum Þórbergs Þórðarsonar í dag kl. Meira
12. maí 2016 | Menningarlíf | 114 orð | 1 mynd

Fær frönsk bókmenntaverðlaun fyrir Lovestar

LoveStar , eftir Andra Snæ Magnason, er besta og hugmyndaríkasta erlenda vísindaskáldsagan sem komið hefur út í Frakklandi síðustu 12 mánuði, að mati dómnefndar Grand Prix de l'Imaginaire. Þetta kemur fram í tilkynningu. Meira
12. maí 2016 | Fjölmiðlar | 194 orð | 1 mynd

Glórulaust Eurovision

Síðasta sólarhringinn hefur það ýmist komið fólki á óvart eða bara alls ekki að Greta Salóme Stefánsdóttir hafi ekki komist upp úr undankeppni Eurovision með lagið Hear Them Calling. Meira
12. maí 2016 | Bókmenntir | 256 orð | 3 myndir

Góðar Vinkonur

Eftir Rögnu Sigurðardóttur. Mál og menning 2016. Kilja, 250 bls. Meira
12. maí 2016 | Bókmenntir | 415 orð | 3 myndir

Heillandi óhugnaður og örlög í dúkkuhúsi

Eftir Jesse Burton. JPV útgáfa 2016. Kilja, 429 bls. Meira
12. maí 2016 | Fólk í fréttum | 88 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Nýlistasafninu

Nýlistasafnið stendur fyrir hringborðsumræðu og listamannaspjalli í tilefni sýningarinnar Infinite Next sem var opnuð sl. laugardag. Viðburðurinn hefst kl. 20 í kvöld og fer fram í Nýlistasafninu, Völvufelli 13-21. Meira
12. maí 2016 | Tónlist | 442 orð | 1 mynd

Ljóðasöngur leyfir meiri nálægð

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
12. maí 2016 | Bókmenntir | 966 orð | 3 myndir

Loksins!

Árni Heimir Ingólfsson: Saga tónlistarinnar. „Tónlist á Vesturlöndum frá miðöldum til nútímans.“ 615 bls., 1690 g. Útgefandi: Forlagið, Reykjavík 2016. Forlagsverð: 11.990 kr. Meira
12. maí 2016 | Myndlist | 120 orð | 1 mynd

Metverð fyrir höggmynd Rodin

Áttatíu sentimetra há höggmynd í marmara eftir franska myndhöggvarann Auguste Rodin (1840-1917) frá árunum 1901 til 1903, L'eternel Printemps , var slegin hæstbjóðanda á uppboði hjá Sotheby's í New York fyrir rúmlega 20 milljónir dollara, um tvo og... Meira
12. maí 2016 | Fólk í fréttum | 134 orð | 1 mynd

Safnasafnið sýnir verk eftir 67 listamenn

Safnasafnið, við Svalbarðsströnd í Eyjafirði, verður opnað á ný eftir vetrardvala nk. laugardag kl. 14. Þetta er 21. starfsárið sem opnað er með sýningum á verkum eftir 67 listamenn og nemendur þriggja skóla. Meira
12. maí 2016 | Myndlist | 433 orð | 2 myndir

Sjóndeild áhorfandans

Til 22. maí 2016. Opið kl. 12-17 alla daga, fimmtud. til kl. 21. Lokað á þriðjudögum. Aðgangur ókeypis. Meira
12. maí 2016 | Bókmenntir | 662 orð | 1 mynd

Stiklað á stóru í 200 ára sögu

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Sýningin veitir okkur innsýn í það mikilvæga starf sem Bókmenntafélagið hefur unnið samfélagi og þjóð. Meira
12. maí 2016 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Stjórnar bandarískum verkum

Hljómsveitarstjórinn JoAnn Falletta og píanóleikarinn Orion Weiss, sem eru í hópi virtra tónlistarmanna vestanhafs, koma fram á tónleikunum með Sinfóníuhljómsveit Íslands í kvöld kl. 19.30. Meira
12. maí 2016 | Fólk í fréttum | 100 orð | 3 myndir

Sýna verk Hildar og Louisu

Í síðustu viku var opnuð í hinu virta Tibor de Nagy-galleríi í New York sýning á verkum tveggja íslenskra listakvenna. Meira
12. maí 2016 | Myndlist | 109 orð | 1 mynd

Vorsýning myndlistarnema

Árleg vorsýning Myndlistaskólans í Reykjavík verður opnuð kl. 17 í dag í húsnæði skólans á 2. og 3. hæð í JL-húsinu, Hringbraut 121. Meira

Umræðan

12. maí 2016 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Að byrja á byrjuninni

Eftir Valgerði Rúnarsdóttur: "Sjúkdómurinn er algengur og herjar á venjulegt fólk, þverskurð samfélagsins." Meira
12. maí 2016 | Aðsent efni | 484 orð | 1 mynd

Er mjókurfræði fortíðin, Illugi Gunnarsson?

Eftir Anton Tómasson: "Nám í mjólkurfræði er á krossgötum. Áhugi ráðuneytis menntamála er lítill sem enginn. Aðgerða er þörf." Meira
12. maí 2016 | Pistlar | 435 orð | 1 mynd

Hjálp á pappír

Einelti. Allir vita að það viðgengst í skólum sem börnum okkar ber skylda til að sækja. Allir vita að það viðgengst á vinnustöðum þar sem fullorðið fólk er samankomið. Þetta er þekkt og afleiðingarnar eru skýrar. Meira
12. maí 2016 | Aðsent efni | 265 orð | 1 mynd

Lát þennan dag, vor Drottinn, nú

Eftir Gunnar Björnsson: "Þessi sálmur er mörgum einkar kær og hefur lengi verið sunginn við fermingar í kirkjum landsins." Meira
12. maí 2016 | Aðsent efni | 548 orð | 1 mynd

Reynsluríkur forseti?

Eftir Baldur Ágústsson: "Við verðum að geta treyst forsetanum." Meira
12. maí 2016 | Aðsent efni | 955 orð | 1 mynd

Sjötta og sterkasta valdið?

Eftir Halldór Gunnarsson: "Skoðanakannanavaldið ryðst inn á almenning með einhliða viðhorfi til mála." Meira
12. maí 2016 | Aðsent efni | 757 orð | 1 mynd

Uppdráttarsýki stjórnmálaflokka er hættuleg lýðræðinu

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Brýnt er að kanna orsakir vaxandi firringar gagnvart þátttöku í félagsmálum á ýmsum sviðum samfélagsins og örva til virkrar þátttöku í stjórnmálum." Meira
12. maí 2016 | Aðsent efni | 403 orð | 1 mynd

Vinnumálastofnun virkjar hæfileikana – alla hæfileikana

Eftir Eygló Harðardóttir: "Víða leynast hæfileikar sem geta blómstrað fái þeir gott atlæti." Meira

Minningargreinar

12. maí 2016 | Minningargreinar | 2451 orð | 1 mynd

Camilla Lydia Thejll

Camilla Lydia Thejll fæddist í Reykjavík 24. júní 1939. Hún andaðist í hjúkrunarheimilinu Boðaþingi 26. apríl 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Ólafur Ágúst Thejll, skrifstofustjóri í Sjúkrasamlagi Reykjavíkur, fæddur 29.9. 1900, dáinn 10.7. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Eggert Haukdal

Eggert Haukdal, fyrrverandi alþingismaður og oddviti, fæddist í Flatey á Breiðafirði 26. apríl 1933. Hann andaðist á Landspítalanum 2. mars 2016. Hann var sonur hjónanna séra Sigurðar S. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Gestur Bjarki Pálsson

Gestur Bjarki Pálsson fæddist 14. maí 1934. Hann lést 17. apríl 2016. Útför Gests fór fram 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1678 orð | 1 mynd

Guðný Erla Guðjónsdóttir

Guðný Erla Guðjónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 24. apríl 1932. Hún lést á afmælisdaginn sinn 24. apríl 2016. Foreldrar Erlu, eins og hún var jafnan kölluð, voru Magnúsína Jóhannsdóttir verkakona, f. 1904, og Guðjón Helgi Kristjánsson sjómaður, f. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 632 orð | 1 mynd

Halldóra Jónmundsdóttir

Halldóra Elísabet Jónmundsdóttir fæddist á Ljótshólum í Svínadal 4. ágúst 1944. Hún lést á krabbameinsdeild Landspítalans 26. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 504 orð | 1 mynd

Helgi Kristjánsson

Helgi Kristjánsson fæddist 12. ágúst 1946. Hann lést 8. mars 2016. Útförin fór fram 21. mars 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Margrét Heiðdal

Margrét Heiðdal fæddist í Mýrarhúsaskóla á Seltjarnarnesi 17. október 1917. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Skjóli 1. maí 2016. Foreldrar hennar voru Jóhanna Jörgensdóttir Heiðdal húsmóðir, frá Krossavík í Vopnafirði, f. 2. júní 1890, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1399 orð | 1 mynd

Margrét Þórarinsdóttir

Margrét Þórarinsdóttir fæddist í Teigi í Vopnafirði 30. júlí 1914. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 22. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Þórarinn Stefánsson, bóndi í Teigi, búfræðingur og kennari, f. 16. maí 1875, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1150 orð | 1 mynd

Málfríður Helga Jónsdóttir

Málfríður Helga Jónsdóttir fæddist á Patreksfirði 27. desember 1939. Hún lést á Vífilsstöðum 5. maí 2016. Málfríður var dóttir hjónanna Jóns E.B. Lárussonar, f. 12. júlí 1912, d. 20. júní 1981, og Helgu Guðjónsdóttur, f. 29. apríl 1915, d. 20. júní... Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1480 orð | 1 mynd

Oddgeir Guðleifsson

Oddgeir Guðleifsson fæddist í Reykjavík 26. febrúar 1979. Hann lést 20. mars 2016. Foreldrar hans eru hjónin Guðleifur Guðmundsson sjómaður frá Ólafsvík og Guðný Hildur Árnadóttir sérhæfður starfsmaður á skurðstofu frá Hafnarfirði. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Ragnar Vincent Petersen

Ragnar Vincent Petersen fæddist í Reykjavík 17. ágúst 1953. Hann lést á líknardeild Landspítalans 22. apríl 2016. Hann var sonur Kristínar Sigurðardóttur, f. 16. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 525 orð | 1 mynd

Signý Magnúsdóttir

Signý Magnúsdóttir fæddist í Reykjavík 20. janúar 1948. Hún lést 7. apríl 2016 á Líknardeild Landspítalans. Foreldrar hennar voru Margrét Matthildur Árnadóttir, f. 15.9. 1929, d. 22.12. 2014, og Magnús Stephensen Daníelsson, f. 8.4. 1919, d. 1.4. 2001. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 994 orð | 1 mynd

Sturla Friðrik Þorgeirsson

Sturla Friðrik Þorgeirsson fæddist 25. nóvember 1933. Hann lést 23. mars 2016. Útför Sturlu fór fram 9. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 202 orð | 1 mynd

Sæmundur Þorsteinsson

Sæmundur Þorsteinsson fæddist 24. ágúst 1918. Hann lést 22. apríl 2016. Útför Sæmundar fór fram 30. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 245 orð | 1 mynd

Unnur Ebenharðsdóttir

Unnur Ebenharðsdóttir fæddist á Akureyri 2. apríl 1925. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 17. mars 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Ebenharð Jónsson bifreiðaeftirlitsmaður á Akureyri, f. 10. maí 1896, d. 2. Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 795 orð | 1 mynd

Viktor Geir Valmundsson

Viktor Geir Valmundsson fæddist á Akureyri 25. febrúar 1985. Hann lést 26. apríl 2016. Foreldrar hans eru Valmundur Einarsson, fæddur 16. nóvembr 1950, og Elsa Pálmey Pálmadóttir, fædd 4. janúar 1958. Systkini Viktors eru Pálmi Rafn Eiríksson, fæddur... Meira  Kaupa minningabók
12. maí 2016 | Minningargreinar | 1109 orð | 1 mynd

Þórhallur Valdimar Einarsson

Þórhallur V. Einarsson fæddist á Húsavík 22. desember 1953. Hann lést á sjúkrahúsi í Noregi 18. mars 2016. Foreldrar hans voru Sólveig Bergþóra Þorsteinsdóttir, f. 31. júlí 1915, d. 15. maí 1998, og Einar Methúsalem Jóhannesson, f. 21. júní 1913, d. 15. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

12. maí 2016 | Daglegt líf | 1318 orð | 2 myndir

Að klappa á kvið konu

Eftir að hafa greint helstu hetjur Íslendingasagnanna með geðsjúkdóma eða persónuleikaraskanir í bókinni Hetjur og hugarvíl, gægist Óttar Guðmundsson geðlæknir undir rekkjuvoðir í baðstofum og skálum sögualdar í bókinni Frygð og fornar hetjur –... Meira
12. maí 2016 | Daglegt líf | 124 orð | 1 mynd

Endurgerð klæða bláklæddu konunnar

Bláklædda konan er yfirskrift erindis Marianne Guckelsberger hjá Heimilisiðnaðarfélagi Íslands í Nethyl 2e kl. 20 í kvöld. Marianne fjallar um rannsóknarverkefni sem hún vann ásamt Marled Mader fyrr á þessu ári. Meira
12. maí 2016 | Daglegt líf | 790 orð | 1 mynd

Flytur einþáttung á ensku fyrir erlenda ferðamenn

Geir Konráð Theodórsson, þrítugur Borgnesingur og uppfinningamaður, hefur stundum hrætt erlenda ferðamenn með íslenskum þjóðsögum þegar hann lóðsar þá um landið. Meira
12. maí 2016 | Daglegt líf | 86 orð

... sæktu þér að lesa sögur eða ljóð

Í tilefni af tuttugu ára afmæli Stóru upplestrarkeppninnar efna Íslensk málnefnd og Raddir, samtök um vandaðan upplestur og framsögn til málþings í Norræna húsinu í dag kl. 14.00–16.00. Meira

Fastir þættir

12. maí 2016 | Fastir þættir | 174 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Be2 dxc4 7. a4 Bd6...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 c6 5. e3 Rbd7 6. Be2 dxc4 7. a4 Bd6 8. 0-0 0-0 9. Bxc4 e5 10. a5 h6 11. h3 He8 12. Dc2 De7 13. Rh4 Rf8 14. Rf5 Bxf5 15. Dxf5 Had8 16. Hd1 Bc7 17. g3 Hd7 18. dxe5 Hxd1+ 19. Rxd1 Bxe5 20. Bd2 Hd8 21. Be1 g6 22. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 257 orð

Af kríunni, sauðburði og Mývatnssveit

F réttir eru af ýmsu tagi og ekki alltaf merkilegar. Höskuldur Búi orti: Djúpt yfir Atlantshafs ál ærslaðist krían svo þjál en það frásögn ei telst og í fréttum var helst smjörklípa hundblaut og hál. Meira
12. maí 2016 | Fastir þættir | 177 orð

Ekkert hik. S-Allir Norður &spade;1076 &heart;Á976 ⋄KDG &klubs;ÁK7...

Ekkert hik. S-Allir Norður &spade;1076 &heart;Á976 ⋄KDG &klubs;ÁK7 Vestur Austur &spade;G2 &spade;D94 &heart;KG3 &heart;D10852 ⋄75 ⋄10942 &klubs;G109832 &klubs;6 Suður &spade;ÁK853 &heart;4 ⋄Á863 &klubs;D54 Suður spilar 6&spade;. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 266 orð | 1 mynd

Freysteinn Þorbergsson

Freysteinn fæddist í Keflavík 12.5. 1931. Foreldar hans voru Þorbergur Pétur Sigurjónsson sem starfrækti bifreiðaverkstæði í Keflavík, rak Bílabúðina í Reykjavík, lengi við Hverfisgötu, og var ötull í verkalýðsbarátt- unni á sínum yngri árum, og k.h. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Halla Ólafsdóttir

30 ára Halla ólst upp í Reykjavík, er fréttaritari RÚV á Ísafirði, lauk MA-prófi í sjónrænni- og fjölmiðlamannfræði frá Freie Universität í Berlín. Systkini: Guðmundur Freyr, f. 1970, og Melkorka, f. 1981. Foreldrar: Sigrún Helgadóttir, f. Meira
12. maí 2016 | Árnað heilla | 337 orð | 1 mynd

Kennslunni lokið og við taka fræðistörf

Jón Yngvi Jóhannsson er lektor á Menntavísindasviði HÍ og formaður Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 576 orð | 4 myndir

Lífsglöð bankakona

Anna Karen fæddist í Reykjavík 12.5. 1966 og ólst upp í Háaleitishverfinu í stórum systkinahópi: „Það var alltaf líf og fjör á þessu stóra heimili. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 59 orð

Málið

Að brytja er að saxa og spað er brytjað kjöt . Orðtakið að brytja (eða höggva ) e-n í spað þýðir að leika e-n grátt , gagnrýna e-n harkalega o.s.frv. „Kom þú óhrædd inn fyrir, Guðríður. Ég hegg þig ekki í spað,“ segir í sögu eftir Hagalín. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Steindór Sigurjónsson

30 ára Steindór ólst upp á Höfn, er að flytja þangað aftur, er að ljúka einkaflugmannsprófi og starfar hjá Hvalaskoðun í Reykjavík. Systir: Margrét Kristinsdóttir, f. 1981 en sonur hennar: Jahem Tristan, f. 2008. Foreldrar: Eyrún Axelsdóttir, f. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 206 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Hallfríður N. Franklínsdóttir 85 ára Ármann Rögnvaldsson Bergljót Sigurðardóttir Gunnlaugur Þórhallsson 80 ára Helgi Guðmundsson Kristján E. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 12 orð

Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. (Fil. 4.4.)...

Verið ávallt glöð í Drottni. Ég segi aftur: Verið glöð. (Fil. 4.4. Meira
12. maí 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Védís Sigrúnar Ólafsdóttir

30 ára Védís ólst upp í Reykjavík, er þar búsett, lauk BSc-prófi frá Viðskiptaháskólanum í Kaupmannahöfn og MA-prófi í þjóðfræði frá HÍ og starfar hjá Grænlandsdeild Íslenskra fjallaleiðsögumanna. Foreldrar: Sigrún Helgadóttir, f. Meira
12. maí 2016 | Fastir þættir | 312 orð

Víkverji

Það verður seint sagt að Víkverji sé með bjartsýnustu mönnum á Íslandi. Hann er til dæmis búinn að dæma Stórveldið niður eftir bara tvo leiki af Íslandsmóti karla í knattspyrnu, jafnvel þó að liðið sé taplaust. Meira
12. maí 2016 | Árnað heilla | 65 orð | 1 mynd

Þessi myndarlegi hópur kom og afhenti Rauða krossinum ágóða af tombólu...

Þessi myndarlegi hópur kom og afhenti Rauða krossinum ágóða af tombólu sem Una Björk Viðarsdóttir , Heba Dröfn Rúnarsdóttir , Katrín Emma Símonardóttir , Stella Stefánsdóttir , Ásdís Fríður Gautadóttir , Anna Kristín Þóroddsdóttir , Þórhildur... Meira
12. maí 2016 | Í dag | 113 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

12. maí 1952 Hæstiréttur kvað upp dóm vegna óeirðanna við Alþingishúsið 30. mars 1949. Átján voru dæmdir til fangelsisvistar, allt að tólf mánaða, og tveir hlutu sektir. „Réttarhneyksli,“ sagði á forsíðu Þjóðviljans. 12. Meira

Íþróttir

12. maí 2016 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

„Þetta er draumi líkast“

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is „Þetta er draumi líkast. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Eiður lék með Molde á ný

Eiður Smári Guðjohnsen lék á ný með Molde í gærkvöld þegar liðið vann Strömsgodset örugglega, 4:2, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 513 orð

Fimm leikir af sex í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu...

Fimm leikir af sex í þriðju umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fara fram í kvöld. Viðureign KR og FH ber að sjálfsögðu hæst en þetta eru þau félög sem hafa verið sigursælust frá aldamótum og oftast háð baráttuna um Íslandsmeistaratitilinn. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Fjóla fulltrúi á EM

Frjálsíþróttakonan Fjóla Signý Hannesdóttir hefur verið valin fulltrúi Frjálsíþróttasambands Íslands á ráðstefnu ungra leiðtoga Evrópu í frjálsíþróttum sem haldin verður samhliða EM í frjálsum í Amsterdam 5.-10. júlí. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 521 orð | 4 myndir

Harpa mætti til leiks á skotskónum

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Bikarmeistarar Stjörnunnar, með Hörpu Þorsteinsdóttur í broddi fylkingar, hófu tímabilið í Pepsi-deildinni á afar sannfærandi hátt á grasteppinu í Garðabænum í gærkvöld. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Haukar tóku völdin í síðari hálfeik og jöfnuðu metin

Íslandsmeistarar Hauka jöfnuðu metin í rimmunni um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla í gærkvöldi þegar þeir unnu Aftureldingu að Varmá, 28:25, í annarri viðureign liðanna. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Erna Björk Sigurðardóttir var í fyrsta landsliði Íslands sem lék í lokakeppni Evrópumóts kvenna í knattspyrnu í Finnlandi árið 2009. • Erna fæddist 1982 og lék allan sinn feril með Breiðabliki. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Víkingur Ó 18 Norðurálsvöllur: ÍA – Fjölnir 19.15 Samsung-völlur: Stjarnan – Þróttur 19.15 Valsvöllur: Valur – Fylkir 19. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Mark Margrétar Láru ekki nóg

Margrét Lára Viðarsdóttir var ekki lengi að gera vart við sig í fyrsta leik sínum á Íslandsmótinu í knattspyrnu í átta ár. Hún skoraði fyrir Val strax á 16. mínútu gegn Fylki í Árbænum. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 137 orð | 1 mynd

Meistaraþjálfari er hættur

Rogerio Ponticelli sem sem þjálfaði Íslands-, bikar-, og deildarmeistara Aftureldingar í blaki kvenna á nýliðnu keppnistímabili er hættur störfum hjá félaginu. Ponticelli greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Mikilvæg stig töpuðust

Alfreð Gíslason og lærisveinar hans í þýska meistaraliðinu Kiel urðu af mikilvægum stigum í toppbaráttu 1. deildarinnar í gærkvöldi þegar þeir töpuðu, 29:28, fyrir Magdeburg á heimavelli. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Oklahoma í góðri stöðu

Oklahoma City Thunder tók í fyrrinótt forystuna í rimmunni gegn San Antonio Spurs, 3:2, í úrslitakeppni NBA-deildarinnar. Oklahoma sigraði 95:91 í San Antonio í Texas. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 275 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Annar úrslitaleikur: Afturelding – Haukar 25:28...

Olísdeild karla Annar úrslitaleikur: Afturelding – Haukar 25:28 *Staðan er jöfn, 1:1. Næsti leikur verður á Ásvöllum á laugardaginn klukkan 16. Vinna þarf þrjá leiki til þess að verða Íslandsmeistari. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 365 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Selfoss 0:1 Lauren Hughes 21. Stjarnan...

Pepsi-deild kvenna ÍBV – Selfoss 0:1 Lauren Hughes 21. Stjarnan – Þór/KA 4:0 Harpa Þorsteinsdóttir 25., 55., 89., Kolbrún Tinna Eyjólfsdóttir 67. Breiðablik – KR 4:1 Andrea Rán Hauksdóttir 26., 63., Fanndís Friðriksdóttir 49. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Sigurður til liðs við KR

Sigurður Þorvaldsson er genginn til liðs við Íslandsmeistara KR í körfuknattleik og hefur skrifað undir tveggja ára samning við félagið. Þetta kom fram á Vísi í gær. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 487 orð | 4 myndir

Sterkur sigur Selfyssinga

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Selfoss vann virkilega sterkan útisigur á ÍBV í Vestmannaeyjum í gær í miklum rokleik. Þetta var leikur í 1. umferð Pepsi-deildar kvenna. Selfoss vann leikinn 1:0 eftir að Lauren Hughes skoraði á 21. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Sunderland sendi Newcastle niður

Newcastle og Norwich féllu í gærkvöld úr ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu, en það var sigur Sunderland á Everton, 3:0, sem réð endanlega úrslitum í fallbaráttu deildarinnar. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 51 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, 5. leikur: San Antonio...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, 5. leikur: San Antonio – Oklahoma City 91:95 *Staðan er 3:2 fyrir Oklahoma, sem er á heimavelli í 6. leiknum annað kvöld kl. 24.30. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Valdís fimmta á Spáni

Valdís Þóra Jónsdóttir og Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingar úr GL og GR, eru báðar í fremstu röð eftir fyrsta hringinn á Ribeira Sacra-golfmótinu sem hófst í Lugo á Norður-Spáni í gær, en það er liður í LET Access-mótaröðinni, næststerkustu... Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Vera kann að það sé til að æra óstöðugan að höggva í sama knérunn í...

Vera kann að það sé til að æra óstöðugan að höggva í sama knérunn í þrígang. Engu að síður verður það gert á þessum vettvangi með von um að enginn bíði þó skaða af. Meira
12. maí 2016 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Þetta var notalegt sjokk

Viðtal Kristján Jónsson kris@mbl.is Goðsögnin Kevin Keegan er í heimsókn á Íslandi vegna ráðstefnunnar Business and football sem haldin var í Hörpu í gær. Meira

Viðskiptablað

12. maí 2016 | Viðskiptablað | 169 orð | 1 mynd

Bátur sem passar í skottið á bílnum

Áhugamálið Margir vita fátt skemmtilegra en að halda út á íslenskt stöðuvatn í litlum báti. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 63 orð | 1 mynd

Birgir tekur við mannauðslausnasviði

Advania Birgir Jónsson hefur verið ráðinn forstöðumaður mannauðslausnasviðs hugbúnaðarfyrirtækisins Advania. Mun hann þar leiða hóp 50 sérfræðinga sem sinna þróun, ráðgjöf, sölu og þjónustu á sviði mannauðslausna. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 428 orð | 1 mynd

Brexit: Vinna eða tapa

Nú þegar nokkrar vikur eru í þjóðaratkvæðagreiðslu um ESB-aðild Bretlands er bara hægt að giska á hvað myndi gerast ef útganga verður niðurstaðan. Veðmangarar segja að líkurnar séu einungis einn á móti fjórum og enginn veit hvað gerist í framhaldinu. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 194 orð | 1 mynd

Evrópubúar borða meira af fiski

Neyslumynstur Nýjustu tölur sýna að fiskneysla Evrópubúa jókst um 3,6% á síðasta ári. Borðaði hinn dæmigerði Evrópumaður 24,7 kg af sjávarafurðum yfir árið. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 11 orð | 1 mynd

Fékk 22,4 milljónir frá RÚV

Páll Magnússon, fyrrverandi útvarpsstjóri, fékk 22,4 milljónir í starfslokagreiðslu frá... Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 91 orð | 4 myndir

Framtíð fjármálastjórnunar rædd og reynslusögum miðlað á Fjármáladeginum

Fjármáladagurinn var haldinn í gær á Hilton Nordica á vegum IFS og Háskólans í Reykjavík. Var þar fjallað um fjármál fyrirtækja og var augum beint að því sem er framundan í fjármálum. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 137 orð | 2 myndir

Glerfínn í vinnunni eftir hjólatúrinn

Samgöngutækið Það er komið sumar og upplagt að hjóla til og frá vinnu. Nema það gengur varla að setjast við skrifborðið í jakkafötum sem eru gegnsósa af svita eftir átökin á hjólinu. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 326 orð | 1 mynd

Hafa áhyggjur af auknum fjársvikum

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Búast má við að tilraunir til netsvika muni fara vaxandi samhliða losun fjármagnshafta og því brýnt fyrir fyrirtæki að vera vel á verði. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 315 orð | 1 mynd

Heimilin spara og auðgast

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Hreinn auður heimila hefur aukist um 30% að raunvirði á undanförnum tveimur árum og sparnaður hefur vaxið þriðja árið í röð. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 205 orð | 1 mynd

Heimkaup kaupa Hópkaup

Baldur Arnarson baldura@mbl.is Forstjóri Heimkaupa hyggst skerpa enn frekar á áherslu Hópkaupa á viðskiptum í krafti fjöldans. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 529 orð | 1 mynd

Hopandi markaðsrisar

Levitt lagði áherslu á það að stjórnendur gerðu ekki þau grundvallarmistök að skilgreina eingöngu tilgang fyrirtækja sem framleiðslu ákveðinnar vöru eða þjónustu, heldur væri tilgangur þeirra fremur að uppfylla þarfir viðskiptavina. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 226 orð | 1 mynd

Kafað ofan í litríka sögu jakkafatanna

Bókin Það er leitun að meira fegrandi flík en vönduðum og vel sniðnum jakkafötum. Jakki, buxur, skyrta, bindi og vel pússaðir skór eru vinnufatnaður stórs hluta mannkyns og þessi rótgróna flík virðist aldrei fara úr tísku. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 13 orð | 1 mynd

Launaumslag sjóðsstjóranna

Það leynist gjarnan glaðningur í launaumslagi sjóðsstjóra vogunarsjóðanna. Kannski litlir 1,7 milljarðar... Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 25 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

„Er stelpa að vinna í þessu? Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 289 orð | 1 mynd

Miklar breytingar á afkomu Arion banka

Hagnaður var tæplega 3 milljarðar króna á fyrsta ársfjórðungi en hann hjó nærri 15 milljörðum á sama tímabil í fyrra. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 263 orð | 1 mynd

Minna um óreglulega liði hjá Íslandsbanka

Hagnaður og arðsemi eigin fjár dróst saman hjá Íslandsbanka á fyrsta ársfjórðungi, þótt vaxta- og þóknunartekjur hafi aukist. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 340 orð | 3 myndir

Nei eða já lifir góðu lífi

Í þætti vikunnar af Fagfólkinu er rætt við Sigrúnu Evu Ármannsdóttur, forstöðumann veflausna hjá Advania, sem er líklega þekktust fyrir að hafa sungið Nei eða já í Eurovision árið 1992. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 223 orð | 1 mynd

Nærðu að klára eina bók á rauðu ljósi?

Forritið Þeir sem stefna hátt í lífinu þurfa stöðugt að vera að læra eitthvað nýtt og ættu helst að blaða í fræðiritum og hlusta á hljóðbækur í hvert skipti sem laus stund gefst. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 663 orð | 1 mynd

Ónæði vegna útlendinga

Nú mega eigendur íbúða í fjöleignarhúsum ekki leigja þær út til útlendinga nema með samþykki allra í húsinu. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 2884 orð | 1 mynd

Samkeppnin gríðarlega hörð á olíumarkaði

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eggert Þór Kristófersson, forstjóri N1, segir samkeppnina á olíumarkaði mjög harða og að félagið sé sífellt að leita leiða til að mæta breyttum þörfum viðskiptavina sinna á sem bestan hátt. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 52 orð | 5 myndir

Skrafað um leiðtoga og fótbolta í Hörpu

Ráðstefnan „Að skapa vinningslið“ var haldin í Hörpu í gær, miðvikudag. Fram kom fjölbreyttur hópur ræðumanna sem margir hverjir hafa náð árangri bæði sem leiðtogar og í knattspyrnuheiminum. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 130 orð | 2 myndir

Sóknarfæri í bensínstöðvunum

Fjölgun ferðamanna hefur skapað ný tækifæri fyrir N1 að mati forstjóra félagsins. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 68 orð | 1 mynd

Steinunn ráðin nýr upplýsingafulltrúi

Landsnet Steinunn Þorsteinsdóttir hefur verið ráðin í nýtt starf upplýsingafulltrúa Landsnets. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 1054 orð | 2 myndir

Stærsti vandi evrusvæðisins er Þýskaland

Eftir Martin Wolf Fjármálakreppan hefur aukið á áhrif Þýskalands innan evrusvæðisins en landið þarf að gefa evrópska seðlabankanum svigrúm til þess að gegna hlutverki sínu að mati greinarhöfundar. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 249 orð

Sunnudagur til sérhagsmuna

Í fyrra tilkynnti ríkisstjórn Noregs að hún hygðist leyfa matvöruverslunum að hafa opið á sunnudögum, skref sem við Íslendingar stigum fyrir mörgum árum. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 404 orð | 2 myndir

Tölfræðingar fá meira en verðbréfasnillingar

Eftir Miles Johnson Tekjur forsvarsmanna bandarískra vogunarsjóða eru stjarnfræðilegar og í sumum tilfellum virðast þóknanir sjóðsstjóranna á síðasta ári ekki endilega í beinu samhengi við árangur þeirra við að ávaxta eignir fjárfesta. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 1094 orð | 2 myndir

Upplýsingar um aflabrögð og afurðaverð á einum stað

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í nýrri og endurbættri uppfærslu á markofish.com, gagnavef Markó Partners, er hægt að sækja nýjustu upplýsingar um fiskverð frá mörgum helstu fiskmörkuðum sem eiga viðskipti með hráefni og afurðir úr Norður-Atlantshafi. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 714 orð | 1 mynd

Útlendingar hissa á atburðarásinni

Að sögn Margrétar eru birgjar erlendis farnir að undrast yfir atburðarásinni sem verið hefur í íslenskum stjórnmálum upp á síðkastið. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 508 orð | 1 mynd

Vakta og greina lyfjagjöfina

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Insulync mælir blóðsykurinn og skráir insúlínskammtana meðan Cloudlync greinir gögnin, sjúklingi og lækni til gagns Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 224 orð

Þyrlur fyrir Gæsluna

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nýlega var fjallað um það í ViðskiptaMogganum að nú kynni að vera lag fyrir ríkissjóð að endurnýja þyrluflota Landhelgisgæslunnar. Meira
12. maí 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Þýskaland er vandamálið

Þýskaland hefur verið gagnrýnið á peningastefnuna innan evrusvæðisins en hugsar þar fyrst og fremst um eigin... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.