Greinar föstudaginn 13. maí 2016

Fréttir

13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

15 mánaða fangelsi vegna brota gegn fjölskyldu sinni

Hæstiréttur hefur staðfest dóm Héraðsdóms Suðurlands yfir karlmanni sem fundinn var sekur um að hafa brotið gegn þremur börnum sínum og eiginkonu um átta ára skeið. Hann var dæmdur í 15 mánaða fangelsi og til greiðslu skaðabóta. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 308 orð | 1 mynd

Allt stefnir í metár 2017 í skipakomum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 509 orð | 2 myndir

Ákvörðun um eignarnám felld úr gildi í Hæstarétti

Björn Már Ólafsson Þorsteinn Ásgrímsson Melén Hæstiréttur sneri í gær við niðurstöðu Héraðsdóms Reykjavíkur og felldi úr gildi ákvörðun iðnaðar- og viðskiptaráðherra um að veita Landsneti heimild til að framkvæma eignarnám á jörðum nokkurra landeigenda... Meira
13. maí 2016 | Erlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Átök vegna breytinga á vinnulöggjöf Frakklands

Til átaka kom milli lögreglumanna og mótmælenda í miðborg Parísar í gær þegar þúsundir manna mótmæltu þeirri ákvörðun ríkisstjórnar Sósíalistaflokksins að knýja fram breytingar á vinnulöggjöf Frakklands. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

Björgunarbáturinn opnaðist ekki

Björgunarbátur strandveiðibátsins sem hvolfdi um 20 mílum úti fyrir Aðalvík á Hornströndum í fyrradag opnaðist ekki þar sem báturinn sökk ekki. Einn maður var um borð og fannst hann látinn í sjónum. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Dregur úr fæðumöguleikum laxins

Ingileif Friðriksdóttir ingileif@mbl.is Gerð 13 hektara landfyllingar við Elliðaárvog sem ætlað er að auka uppbyggingarmöguleika á svæðinu mun draga úr fæðumöguleikum laxfiska, þar sem svæði sem þeir hafa mun minnka. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Drónar og sónar til að leita að fiski

Hópur nemenda við Háskólann í Reykjavík vinnur við að þróa dróna með sónartækni sem hægt er að nota til að hafa uppi á fiskitorfum. Meira
13. maí 2016 | Erlendar fréttir | 848 orð | 2 myndir

Efnahagsóstjórn kom henni í koll

Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Eimreiðin komin á sinn stað

Starfsmenn Faxaflóahafna hafa tekið eimreiðina Minor úr vetrardvala og komið henni fyrir á Miðbakkanum í Reykjavík. Lestin er orðin meðal vorboða í miðbænum og stendur þar yfirleitt uppi fram að fyrsta vetrardegi, ferðamönnum og borgarbúum til... Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Fjallvegir ekki að opnast

Fjallvegir eru lokaðir og ekki útlit fyrir að þeir opnist alveg á næstunni. Búið er að opna inn að Stöng í Þjórsárdal, en vegurinn var lokaður vegna aurbleytu, að sögn Páls Halldórssonar, rekstrarstjóra Vegagerðarinnar á Selfossi. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 4 myndir

Færri skip en fleiri farþegar

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Sumarvertíð skemmtiferðaskipanna fer að skella á. Næststærsta skip sumarsins, Celebrity Eclipse, kemur til Akureyrar á hvítasunnudag og Reykjavíkur nk. þriðjudag. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

Grótta skiptir um gervigras

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Hafist verður handa við að skipta um gervigras á knattspyrnusvæði Gróttu á Seltjarnarnesi hinn 23. maí nk. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Hafísinn færist nær

Benedikt Bóas Guðni Einarsson Hafísinn, landsins forni fjandi, var í hádeginu í gær 45 sjómílum (83,5 km) NV af Straumnesi og hefur verið að færast nær undanfarna daga. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Hanna öryggistæki í bíla

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Að lokinni lokakynningu í dag ræðst hvaða fjögur verkefni komast áfram í áfanganum „Nýsköpun og stofnun fyrirtækja“, sem hefur staðið yfir í Háskólanum í Reykjavík undanfarnar þrjár vikur. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hættir fréttastjórn eftir 35 ára starf

Í dag lætur Sigtryggur Sigtryggsson af starfi fréttastjóra Morgunblaðsins að eigin ósk. Hann hefur verið fréttastjóri Morgunblaðsins lengur en nokkur annar í bráðum 103 ára sögu þess. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 400 orð | 2 myndir

Jafngóð aðstaða og annars staðar á Norðurlöndunum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Landspítalinn tekur nýtt hjartaþræðingartæki formlega í notkun í dag. Með því er verið að endurnýja tæki sem var tekið til notkunar árið 2001 og því orðið 15 ára gamalt. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 2 myndir

Lúðvík ráðinn hafnarstjóri

Hafnarstjórn Hafnarfjarðar ákvað á fundi í gær að ráða Lúðvík Geirsson, fyrrverandi alþingismann og bæjarstjóra í Hafnarfirði, í embætti hafnarstjóra. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð | 1 mynd

Meðferð án endurgjalds

Bláa lónið mun veita íslenskum psoriasissjúklingum endurgjaldslausa meðferð og án opinberrar greiðsluþátttöku. Heilbrigðisráðherra hefur staðfest samning Sjúkratrygginga Íslands og Bláa lónsins hf. um þetta efni. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Myndatexti misfórst Nafnaröð í myndatexta misfórst í blaðinu í gær, af...

Myndatexti misfórst Nafnaröð í myndatexta misfórst í blaðinu í gær, af íslensku sveitinni í forkeppni matreiðslukeppninnar Bocuse d'Or, sem fram fór í Búdapest í vikunni. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Mældu vetrarsnjóinn með snjósjá

Vetrarákoman á Hofsjökli á nýliðnum vetri var mjög svipuð og hún var að meðaltali á árunum 1995 til 2014. Á því árabili var hlýtt og ársafkoma jökla á miðhálendinu neikvæð á hverju ári. Snjómælingaleiðangri á Hofsjökul lauk nýlega. Þar var m.a. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar, hamingjusamir í paradís sinni. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 15.50, 16.15, 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 17.50, 20.00 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.50, 20. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 472 orð | 1 mynd

Nota dróna og sónar til að leita að fiski

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Að þróa dróna sem finnur fiskimið verður sumarvinna Jóns Sölva Snorrasonar í ár, en hann fékk nýverið styrk úr nýsköpunarsjóði námsmanna til að vinna að þeirri hugmynd sinni. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 548 orð | 3 myndir

Ný öryggisúttekt á íslensku vegakerfi

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Öryggisúttekt á 4.500 km af vegakerfinu á Íslandi verður birt innan skamms. Úttekin er unnin samkvæmt stöðluðum aðferðum svonefnds EuroRap-verkefnis sem einu sinni áður hefur verið beitt hér á landi. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Sex störf í sérsveit auglýst

Embætti ríkislögreglustjóra auglýsti í gær sex stöður í sérsveit lögreglunnar lausar til umsóknar. Guðmundur Ómar Þráinsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, sagði í samtali við Morgunblaðið að um væri að ræða eðlilega endurnýjun í sveitinni. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 175 orð | 1 mynd

Sjö fengu vernd hér á landi

Í aprílmánuði sóttu 42 einstaklingar frá 17 löndum um vernd á Íslandi. Heildarfjöldi umsækjenda á árinu er þar með orðinn 177, sem er þrisvar sinnum meiri fjöldi en á sama tímabili árið 2015. Niðurstaða fékkst í 39 mál í aprílmánuði. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð

Urriðaholt fær sjálfbærnina vottaða

Urriðaholt í Garðabæ, nýtt hverfi sem er í uppbyggingu, fékk í vikunni svonefnda BREEAM-vottun sem staðfestir að sjálfbær þróun og áhersla á umhverfismál sé þar höfð að leiðarljósi. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 1 mynd

Vetrarákoma á Hofsjökli í meðallagi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Vetrarákoman á Hofsjökli á nýliðnum vetri var mjög svipuð og hún var að meðaltali á árunum 1995 til 2014. Á því árabili var hlýtt og ársafkoma jökla á miðhálendinu neikvæð á hverju ári. Rúmmál Hofsjökuls rýrnaði t.d. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 3 myndir

Vottun tryggi sjálfbærni og auki vellíðan íbúa í hverfinu

BAKSVIÐ Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Vistvottun setur aga á skipulag hvers hverfis. Með þeim skilyrðum sem vottun setur þarf sveitarfélag líka að uppfylla ákveðin skilyrði sem tryggja eiga sjálfbærni og auka vellíðan íbúa. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 381 orð | 2 myndir

Þarf tengipunkt á Nauteyri

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Virkjun í Skjaldfannardal við Ísafjarðardjúp ræðst af því hvenær Landsnet staðfestir tengipunkt á Nauteyri. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Þotuhreiðrið og tjörnin við flugstöðina verða flutt

Listaverkið Þotuhreiðrið við Flugstöð Leifs Eiríkssonar í Keflavík verður flutt til þegar flugstöðin verður stækkuð til norðurs samkvæmt þróunaráætlun Keflavíkurflugvallar. Áætlað er að framkvæmdir við fyrsta áfanga stækkunarinnar hefjist á næsta ári. Meira
13. maí 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Þýfi og eiturlyf er bifreiðin fannst talsvert skemmd

Tveir bílar sem stolið var frá sömu fjölskyldunni í Fossvogshverfi í fyrrinótt fundust í gærkvöldi. Annar bíllinn er talsvert skemmdur að sögn eigandans og fannst talsvert af þýfi og eiturlyfjum í honum. Eftir var að skoða hinn bílinn í gærkvöldi. Meira

Ritstjórnargreinar

13. maí 2016 | Leiðarar | 232 orð

Ógeðfelldur pólitískur leikur

Stjórnarandstæðingar meintu ekkert með kröfum sínum um upplýsingar Meira
13. maí 2016 | Leiðarar | 345 orð

Rousseff víkur

Ógæfa Brasilíu einskorðast ekki við spillingarmál Meira
13. maí 2016 | Staksteinar | 204 orð | 1 mynd

Sannleikanum hagrætt

Týr í Viðskiptablaðinu er vægast sagt ekki ánægður með svör Guðna Th. Jóhannessonar, sagnfræðings og forsetaframbjóðanda, um afstöðu hans til Icesave-samninganna. Meira

Menning

13. maí 2016 | Menningarlíf | 239 orð | 2 myndir

23 milljónir í útgáfustyrk til 55 verka

Alls fengu 55 verk styrk til útgáfu frá Miðstöð íslenskra bókmennta sem úthlutaði 23,3 milljónum króna fyrir árið 2016. 80 umsóknir bárust frá 28 útgefendum og sótt var um tæpar 57 milljónir krónan en umsóknarfresturinn rann út 15. maí sl. Meira
13. maí 2016 | Tónlist | 107 orð | 1 mynd

Áhersla lögð á Grandasvæðið

Menningarnótt verður haldin í 21. skipti 20. ágúst og auglýsa nú Höfuðborgarstofa og Landsbankinn eftir umsóknum í Menningarnæturpottinn en umsóknarfrestur er til og með 31. maí á vefnum Menningarnott.is. Meira
13. maí 2016 | Myndlist | 259 orð | 1 mynd

Chandra Sen sýnir í Harbinger

Sænska myndlistarkonan Chandra Sen opnar sýningu sína Find Home í sýningarsalnum Harbinger, Freyjugötu 1, í dag kl. 17. Hún lauk nýverið meistaranámi í myndlist frá Listaháskólanum í Osló og er málverkið hennar helsti miðill. Meira
13. maí 2016 | Tónlist | 645 orð | 4 myndir

Djassa upp brennandi vita

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Tónlistarhúsið Harpa fyllist af prúðbúnum syngjandi karlmönnum um helgina þegar fjölmennasta norræna karlakóramótið sem haldið hefur verið á Íslandi til þessa hefst. Meira
13. maí 2016 | Fjölmiðlar | 212 orð | 1 mynd

Fall er fararheill

Ástæða er til að fagna því sérstaklega að Pepsi-deild kvenna í fótbolta verða loks gerð nokkur skil í sjónvarpi í sumar. Meira
13. maí 2016 | Menningarlíf | 389 orð | 1 mynd

Gröndalshús verður perla í Grjótaþorpi

Í Gröndalshúsi, sem kennt er við skáldið Benedikt Gröndal (1826-1907), verður starfrækt öflug menningarstarfsemi á fyrstu mánuðum ársins 2017 eftir endurgerð hússins. Dagur B. Meira
13. maí 2016 | Kvikmyndir | 651 orð | 2 myndir

Íslensk menning og kynjahlutverk

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Skjaldborg – hátíð íslenskra heimildarmynda, hefst í dag á Patreksfirði og stendur í þrjá daga. Meira
13. maí 2016 | Myndlist | 77 orð | 1 mynd

Litir og form Íslands í Hofi

Sýningin ÍSLAND – litir og form verður opnuð í dag kl. 17 í Hofi á Akureyri. Á henni má sjá ljósmyndir listakonunnar Hafdísar Bennet og munu þær prýða veggi Hamragils í sumar fram að Akureyrarvöku. Meira
13. maí 2016 | Hugvísindi | 88 orð

Málþing um Jón Halldórsson

Miðaldastofa Háskóla Íslands stendur fyrir alþjóðlegu málþingi um Jón Halldórsson Skálholtsbiskup og þátt hans í íslensku menningarlífi á 14. öld í dag og á morgun í Skálholtsskóla. Meira
13. maí 2016 | Myndlist | 168 orð | 1 mynd

Myndir af Snæfellsjökli á sýningu í Soho

Sýning á verkum frönsku myndlistarkonunnar Anne Herzog var opnuð í gær í galleríinu Vendome í Soho í New York. Sýningin er sú sama og sett var upp í Listasafni ASÍ í febrúar sl. og bar titilinn Vítiseyjan . Meira
13. maí 2016 | Tónlist | 114 orð | 1 mynd

Rappveisla haldin á Húrra um helgina

Ársfundur íslensku rappsenunnar verður haldinn nú um hvítasunnuhelgina, 13.-15. maí, á skemmtistaðnum Húrra. Meira
13. maí 2016 | Kvikmyndir | 270 orð | 1 mynd

Segir Allen hafa misnotað systurina

Hin árlega kvikmyndahátíð er hafin í Cannes í Frakklandi og var fyrsta kvikmyndin á dagskránni nýjasta afurð bandaríska leikstjórans Woodys Allen, Cafe Society . Í henni leika meðal annars Jesse Eisenberg, Kristen Stewart, Steve Carell og Blake Lively. Meira
13. maí 2016 | Kvikmyndir | 249 orð | 1 mynd

Sex hælisleitendur í Bréfi til konungsins

Brev til kongen Norska kvikmyndin Brev til kongen , Bréf til konungsins , verður frumsýnd í Bíó Paradís í dag. Meira
13. maí 2016 | Tónlist | 106 orð | 1 mynd

Steve Wynn heldur tónleika í Mengi

Bandaríski tónlistarmaðurinn Steve Wynn heldur tónleika í Mengi, Óðinsgötu 2, í kvöld kl. 21. Wynn er gítarleikari og stofnandi rokkhljómsveitarinnar The Dream Syndicate sem starfaði á árunum 1981 til 1989. Meira
13. maí 2016 | Leiklist | 142 orð | 1 mynd

Til styrktar Sjúkrahúsinu á Akureyri

Vegna fjölda áskorana munu Vandræðaskáld blása til góðgerðarsýningar á gamanleiknum Útför – saga ambáttar og skattsvikara í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld kl. 20 Miðinn kostar 2.900 kr. og fæst á midi.is, mak.is og á staðnum. Meira
13. maí 2016 | Tónlist | 68 orð | 1 mynd

Tónleikar til heiðurs Prince í Eldborg

Tónlistarmaðurinn Prince féll frá 21. apríl sl. og verða haldnir tónleikar honum til heiðurs í Eldborg í Hörpu 21. maí nk. kl. 20. 25 lög af hljómplötum Prince verða flutt á tónleikunum, bæði þau þekktustu og minna þekkt lög. Meira
13. maí 2016 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Ynja opnar KAF í Galleríi Tukt

Myndlistarsýningin KAF verður opnuð á morgun kl. 16 í Galleríi Tukt í Hinu húsinu. KAF er önnur einkasýning Ynju á þessu ári en sú fyrri, Heimshaf , fór fram í galleríi Grósku í febrúar. Meira

Umræðan

13. maí 2016 | Aðsent efni | 959 orð | 1 mynd

Átök um útlendingamál – ekki á Íslandi

Eftir Björn Bjarnason: "Frumvarpið er dæmi um stórmál sem hlýtur litla sem enga umræðu vegna samkomulags milli flokka. Það lofar ekki endilega góðu um efni þess." Meira
13. maí 2016 | Aðsent efni | 1035 orð | 2 myndir

„Kapítalismi með hjarta“ kemur til Hvíta hússins

Eftir András Simonyi: "Norðurlöndin hafa lagt þung lóð á vogarskálarnar þegar ríki beggja vegna Atlantshafsins hafa reynt að leysa alþjóðlegar áskoranir, bæði innan Evrópu og utan. Þau ríki sem hafa getuna hafa aðstoðað við hernaðaraðgerðir." Meira
13. maí 2016 | Pistlar | 498 orð | 1 mynd

Er myglusveppur verri en einelti?

Leikskóla lokað vegna myglusvepps. Þetta var fyrirsögn fréttar sem birtist fyrir nokkrum mánuðum. Meira

Minningargreinar

13. maí 2016 | Minningargreinar | 2020 orð | 1 mynd

Arnbjörn Rúnar Eiríksson

Arnbjörn Rúnar Eiríksson fæddist á Stafnesi 26. júlí 1950. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 5. maí 2016. Foreldrar hans voru Jóna Guðríður Arnbjörnsdóttir, f. 21. febrúar 1926, d. 7. nóvember 2009, og Eiríkur Eyleifsson, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 1391 orð | 1 mynd

Bjarnhildur Sigurðardóttir

Bjarnhildur (Bonný) Sigurðardóttir fæddist á Blönduósi 18. október 1955. Hún lést á heimili sínu, Unufelli 23 í Reykjavík, 22. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Sigurður Sigurðsson, f. 1934, d. 1999, og Ragnheiður Sólveig Pétursdóttir, f. 1940, d. 1962. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 734 orð | 1 mynd

Elín Kristjánsdóttir

Elín Kristjánsdóttir fæddist 30. nóvember 1927 að Mel í Staðarsveit á Snæfellsnesi. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 29. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Kristján Erlendsson, f. 1896, og Guðrún Hjörleifsdóttir, f. 1904. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 718 orð | 1 mynd

Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir

Guðlaug Rósa Friðgeirsdóttir fæddist á Ísafirði 16. júní 1945. Hún lést á hótelherbergi þeirra hjóna á Benidorm á Spáni 25. apríl 2016. Foreldrar hennar eru Friðgeir Ragnar Guðmundsson, f. 1. ágúst 1925, d. 20. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 670 orð | 1 mynd

Helga Þorsteinsdóttir

Helga Þorsteinsdóttir fæddist 23. janúar 1921 í Nýborg á Stokkseyri. Hún lést á dvalarheimilinu Droplaugarstöðum í Reykjavík 4. maí, 2016. Foreldrar hennar voru Jóhanna Guðbrandsdóttir, f. 8.8. 1881 í Haga í Holtum, d. 18.12. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 1903 orð | 1 mynd

Jón K. Þórðarson

Jón K. Þórðarson múrarameistari fæddist í Reykjavík 6. mars 1939. Hann lést að morgni 4. maí 2016. Foreldrar hans voru Þórður Þórðarson múrarameistari, f. í Gerðum í Garði 16. október 1917, d. 2. september 2002, og Gyða Jónsdóttir húsfreyja, f. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 972 orð | 1 mynd

Sigríður Júlíusdóttir

Sigríður Júlíusdóttir fæddist 17. ágúst 1930 í Hafnarfirði. Hún lést á Landspítalanum 3. maí 2016. Foreldrar Sigríðar voru Margrét Ólafsdóttir, f. 18. apríl 1904, d. 6. janúar 1993, og Júlíus Þorkelsson, f. 30. júlí 1895, d. 9. febrúar 1964. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 1007 orð | 1 mynd

Sigrún Karlsdóttir

Sigrún Karlsdóttir fæddist í Reykjavík 30. maí 1933. Hún lést á hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund í Reykjavík 1. maí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Karl Ásgeirsson málarameistari í Reykjavík, f. á Fróðá í Fróðárhreppi á Snæfellsnesi 16. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 552 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Reimarsdóttir

Sigurbjörg Reimarsdóttir fæddist í Víðinesi í Fossárdal í Berufirði. 13. maí 1938. Hún andaðist á Landspítalanum 21. nóvember 2015. Foreldrar hennar voru Reimar Magnússon frá Fossárdal, f. 13. september 1894, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 129 orð | 1 mynd

Sigurður Sigfússon

Sigurður Sigfússon fæddist 17. apríl 1924. Hann lést 2. apríl 2016. Útför Sigurðar fór fram 10. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 302 orð | 1 mynd

Sigurður Þórarinsson

Sigurður fæddist í Borgarnesi 27. nóvember 1930. Hann andaðist á dvalarheimilinu Grund 6. maí 2016. Sigurður ólst upp á Akranesi hjá móður sinni, Kristínu Sigurðardóttur, f. 2. júní 1887, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
13. maí 2016 | Minningargreinar | 2781 orð | 1 mynd

Valdimar K. Jónsson

Valdimar Kristján Jónsson fæddist í Hnífsdal 20. ágúst 1934. Hann lést á Landspítalanum 5. maí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörg Valdimarsdóttir húsfreyja, f. 18.4. 1894 í Hnífsdal, d. 29.5. 1968, og Jón Kristjánsson húsasmíðameistari, f. 22.9. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 93 orð

Gagnsæi aukið í alþjóðlegum skattamálum

Íslenska ríkið var í hópi sex ríkja sem í gær undirrituðu samkomulag á vettvangi OECD um aukið gagnsæi í starfsemi alþjóðlegra fyrirtækjasamsteypna . Meira
13. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 405 orð | 2 myndir

Hagar hagnast um 3,6 milljarða króna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Hagnaður Haga nam tæpum 3,6 milljörðum króna fyrir rekstrarárið frá 1. mars 2015 til 29. febrúar 2016. Hagnaðurinn nam um 4,6% af veltu. Meira
13. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 156 orð | 1 mynd

Hagnaður Regins 750 milljónir

Hagnaður fasteignafélagsins Regins nam 750 milljónum króna á fyrsta ársfjórðungi og jókst um 31% frá fyrra ári. Rekstrarhagnaður fyrir matsbreytingu og afskriftir, EBITDA, var 1.003 milljónir króna og jókst um 26% á milli ára. Meira
13. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 80 orð

Útgjöld aukast umfram tekjur á komandi árum

Stórfelldur tekjuauki ríkissjóðs mun ekki leiða til bættrar niðurstöðu af hefðbundinni starfsemi hans á komandi árum, að því er segir í nýrri Hagsjá Landsbankans. Meira
13. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 198 orð | 1 mynd

Virðisbreytingar hafa minni áhrif

Hagnaður Landsbankans nam 3,3 milljörðum króna fyrstu þrjá mánuði ársins, en hagnaður á sama tímabili árið 2015 var 6,4 milljarðar. Arðsemi eigin fjár eftir skatta var 5,0%, samanborið við 10,6% á fyrsta ársfjórðungi 2015. Meira

Daglegt líf

13. maí 2016 | Daglegt líf | 1274 orð | 5 myndir

Ern eftir aldri

1Hefur þú orðið fyrir aldursfordómum? 2Ef þú hefðir vitað það sem þú veist núna, hefðir þú þá gert öðruvísi ráðstafanir fyrir efri árin? 3Hvenær fannstu fyrst fyrir því að aldurinn væri að færast yfir þig? Meira
13. maí 2016 | Daglegt líf | 178 orð | 1 mynd

Fagna afmæli af öllu hjarta

Hjartabarn leikur á trompet við undirleik læknis síns og Ævar vísindamaður kemur í 20 ára afmælisveislu Styrktarsjóðs hjartveikra barna sem haldin verður á leikstofu Barnaspítala Hringsins, kl. 15 til 17, þriðjudaginn 17. maí. Meira
13. maí 2016 | Daglegt líf | 302 orð | 1 mynd

HeimurViðars

Þó verkið hafi tekið ívið lengri tíma en svartsýnustu menn höfðu spáð var smiðssonurinn stoltur. Meira
13. maí 2016 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Mismunandi ilmur virðist hafa áhrif á innkaupagleði neytenda

Ilmurinn af nýbökuðu brauði er hvati fyrir neytendur að kaupa meira inn í stórmörkuðum en þeir ella hefðu gert. Og virðist einu gilda hvort þeir eru í matvöru- eða fatadeildinni. Meira

Fastir þættir

13. maí 2016 | Fastir þættir | 106 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. cxd5 cxd4...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rc3 Bb4 4. e3 0-0 5. Bd3 c5 6. Rf3 d5 7. cxd5 cxd4 8. exd4 Rxd5 9. 0-0 Rc6 10. Bc2 Be7 11. Dd3 g6 12. a3 Rxc3 13. bxc3 b6 14. He1 Bb7 15. h4 Bxh4 16. Rxh4 Dxh4 17. He3 Re7 18. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ámundadóttir

40 ára Aðalheiður býr í Reykjavík, lauk lögfræðiprófi frá HA og er starfsmaður þingflokks Pírata á Alþingi. Synir: Davíð, f. 2001, og Elmar Freyr, f. 1995. Systkini: Aðalheiður á þrjú uppeldissystkini en níu systkini alls. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 290 orð

Afmælisgjöfin og rangt barn af leikskóla

Ólafur Stefánsson skrifar í Leirinn að það hafi „farið fram hjá mönnum, í moldviðrinu, að forsetaembættið var skattfrjálst alla tíð, þar til Pétur Blöndal flutti tillögu á Alþingi vorið 2000 um að forsetinn skyldi greiða skatta eins og aðrir. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Björn Benedikt Benediktsson

30 ára Björn ólst upp á Egilsstöðum, býr á Akureyri, lauk kennaraprófi frá HA og kennir við Naustaskóla. Maki: Heiða Björg Kristjánsdóttir, f. 1990, iðjuþjálfi í fæðingarorlofi. Börn: Ragna Kristín, f. 2013, og Bjartmar Kristján, f. 2015. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 270 orð | 1 mynd

Einar K. Markússon

Einar fæddist 13.5. 1922. Foreldrar hans voru hjónin Markús Einarsson stórkaupmaður og Málfríður Ólafsdóttir frá Hvítárvöllum. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jónína Brá Árnadóttir

30 ára Jónína ólst upp á Egilsstöðum, býr á Seyðisfirði, lauk BA-prófi í mannfræði og MA-prófi í alþjóðafræði frá Háskólanum í Árósum og er atvinnu-, menningar- og íþróttafulltrúi Seyðisfjarðar. Maki: Kári Freyr Lesever, f. 1986, landfræðingur. Meira
13. maí 2016 | Árnað heilla | 232 orð | 1 mynd

Kviss búmm bang að fara á stjá aftur

Eva Björk Kaaber, ein þeirra þriggja sem mynda sviðslistahópinn Kviss búmm bang, er 36 ára í dag. Kviss búmm bang hefur sýnt verk sín á listahátíðum víðsvegar um heiminn t.d. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 64 orð

Málið

Völur er m.a. stafur og vonarvölur er betlistafur . Að fara á eða komast á vonarvöl er að geta ekki séð sér farborða , vera örbjarga. Völur beygist um völ ( inn ), frá veli ( num ) til valar ( ins ) (fleirtala: velir ) – eins og spölur . Meira
13. maí 2016 | Í dag | 12 orð

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. (Harmljóðin 3:22)...

Náð Drottins er ekki þrotin, miskunn hans ekki á enda. Meira
13. maí 2016 | Fastir þættir | 181 orð

Ólíkur bragur. S-NS Norður &spade;86532 &heart;G753 ⋄D104 &klubs;5...

Ólíkur bragur. S-NS Norður &spade;86532 &heart;G753 ⋄D104 &klubs;5 Vestur Austur &spade;10974 &spade;ÁD &heart;K9 &heart;D62 ⋄G6 ⋄9753 &klubs;KG832 &klubs;D1076 Suður &spade;KG &heart;Á1084 ⋄ÁK82 &klubs;Á94 Suður spilar 2&spade;. Meira
13. maí 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Ríp Birgitta Katrín fæddist 6. nóvember 2015 kl. 18.20 á Akureyri. Hún...

Ríp Birgitta Katrín fæddist 6. nóvember 2015 kl. 18.20 á Akureyri. Hún vó 3.368 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Elín Petra Gunnarsdóttir og Elvar Örn Birgisson... Meira
13. maí 2016 | Í dag | 520 orð | 4 myndir

Römm er KR-taugin

Kristinn fæddist í Reykjavík 13.5. 1966 og ólst þar upp, í Vesturbænum, á Reynimel 32, fyrstu átta árin. Þá flutti fjölskyldan í Fellahverfið í Breiðholti. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 197 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Aldína Snæbjört Ellertsdóttir 85 ára Birgir Kristinsson Sigurbjörn Sörensson 80 ára Ásdís Sigurðardóttir Erna Gestsdóttir Guðfinna Helgadóttir Hulda Valdimarsdóttir Kristbjörg Ingvarsdóttir Vilborg Inga Kristjánsdóttir 75 ára Sigurgeir Þór... Meira
13. maí 2016 | Fastir þættir | 277 orð

Víkverji

Smartland benti á, að mynd af Gretu Salóme á forsíðu Fréttablaðsins í liðinni viku, „þar sem bossinn gægist undan stuttum, svörtum leðurbuxunum,“ hefði vakið heimsathygli. Meira
13. maí 2016 | Í dag | 105 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. maí 1776 Gefin var út konungleg tilskipun um póstferðir á Íslandi. Fyrsta póstferðin var þó ekki farin fyrr en í febrúar 1782. 13. Meira

Íþróttir

13. maí 2016 | Íþróttir | 57 orð

1:0 Garðar Gunnlaugsson 17. kom boltanum yfir línuna af stuttu færi...

1:0 Garðar Gunnlaugsson 17. kom boltanum yfir línuna af stuttu færi eftir hornspyrnu Steinars Þorsteinssonar og skot Arnars Arnars Más Guðjónssonar. Gul spjöld: Eggert (ÍA) 27. (brot), Gunnar Már (Fjölni) 45. (brot), Tadejevic (Fjölni) 71. (brot). Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 113 orð

1:0 Guðjón Baldvinsson 1. fékk boltann á silfurfati frá varnarmanni...

1:0 Guðjón Baldvinsson 1. fékk boltann á silfurfati frá varnarmanni Þróttara og lagði boltann af öryggi í hornið. 2:0 Veigar Páll Gunnarsson 9. af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Inga. 3:0 Guðjón Baldvinsson 28. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 86 orð

1:0 Sigurður Grétar Benónýsson 83. fékk sendingu frá Avni Pepa, lék á...

1:0 Sigurður Grétar Benónýsson 83. fékk sendingu frá Avni Pepa, lék á Tomasz Luba og lúðraði boltanum í markið. 1:1 Hrvoje Tokic 86. úr vítaspyrnu sem Víkingar áttu aldrei að fá en hann krækti í sjálfur. Gul spjöld: Dokara (Víkingi) 16. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Arnór í fótspor Guðmundar

Austurríki Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

E mil Atlason , leikmaður Þróttar, meiddist að því er virtist illa eftir...

E mil Atlason , leikmaður Þróttar, meiddist að því er virtist illa eftir fimm mínútna leik gegn Stjörnunni í Pepsi-deild karla á Samsung-vellinum í gærkvöldi. Emil var fluttur rakleitt á sjúkrahús en nær öruggt var talið að hann væri fótbrotinn. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 39 orð | 1 mynd

Frakkland París SG – Montpellier 30:26 • Róbert Gunnarsson...

Frakkland París SG – Montpellier 30:26 • Róbert Gunnarsson skoraði ekki mark fyrir PSG, sem hefur þegar tryggt sér franska meistaratitilinn þegar tveimur umferðum er ólokið. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

ÍA – Fjölnir 1:0

Norðurálsvöllur, Pepsi-deild karla, 3. umferð, fimmtudag 12. maí 2016. Skilyrði : Skýjað, gola og kalt en völlurinn góður. Skot : ÍA 8 (2) – Fjölnir 17 (8). Horn : ÍA 4 – Fjölnir 4. ÍA : (4-4-2) Mark : Árni Snær Ólafsson. Vörn : Þórður Þ. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

ÍBV – Víkingur Ó. 1:1

Hásteinsvöllur, Pepsi-deild karla, 3. umferð, fimmtudag 12. maí 2016. Skilyrði : Völlurinn frábær, smá skýjað og smá gola. Skot : ÍBV 12 (6) – Víkingur 7 (5). Horn : ÍBV 7 – Víkingur 5. ÍBV : (4-3-3) Mark : Derby Carrillo. Vörn : Jonathan P. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Arnór Ingvi Traustason samdi í gær við austurríska knattspyrnufélagið Rapid Vín sem greiðir um 315 milljónir króna fyrir hann. • Arnór fæddist 1993 og ólst upp í Njarðvík en fór 15 ára til Keflavíkur og lék þar í meistaraflokki 2010 til... Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 28 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsv: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kópavogsv: Breiðablik – Víkingur R 20 2. deild karla: Njarðtaksvöllur: Njarðvík – ÍR 19.15 HANDKNATTLEIKUR Þriðji úrslitaleikur kvenna: Hertz-höllin: Grótta – Stjarnan (2:0) 19. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 745 orð | 4 myndir

KR er með í baráttunni

Í Vesturbænum Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar eru með! Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 356 orð | 2 myndir

Leiðist ekki að halda hreinu

Á Akranesi Kristján Jónsson kris@mbl.is „Þetta var ekki mikill fótboltaleikur, fannst mér, en þetta var baráttuleikur. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 320 orð | 2 myndir

Leikur kattarins að músinni

Í Garðabæ Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Ég spáði Stjörnunni titilbaráttu fyrir tímabilið og nýliðum Þróttar falli. Kannski voru úrslitin í leik liðanna á grasteppinu í Garðabæ í gærkvöld vísbending um hvað koma skuli. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 526 orð | 4 myndir

Létt og laggott hjá Völsurum

Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Valsmenn voru léttir í lund eftir 2:0 sigur gegn Fylki á iðjagrænum gervigrasvellinum á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 570 orð | 2 myndir

Líkur á heimför hjá Jóni

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ekki er útilokað að snjallasti körfuboltamaður landsins, Jón Arnór Stefánsson, láti staðar numið í atvinnumennskunni í sumar og flytji heim. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Matthías skoraði tvö

Matthías Vil-hjálmsson skoraði bæði mörk Rosenborgar í sannkölluðum Íslendingaslag í norsku úrvals-deildinni í knatt-spyrnu í gær þegar liðið sigraði Guðmund Kristjánsson og félaga í Start, 2:0. Matthías skoraði fyrra mark sitt á 80. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Ódýrt víti í Eyjum

Í Eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Víkingur fr'a Ólafsvík sótti stig til Eyja í gær í 3.umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Leikurinn endaði 1:1 en það var Sigurður Grétar Benónýsson sem kom Eyjamönnum yfir eftir 83 mínútna leik. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 254 orð | 1 mynd

Pepsí-deild karla ÍBV – Víkingur Ó 1:1 Valur – Fylkir 2:0...

Pepsí-deild karla ÍBV – Víkingur Ó 1:1 Valur – Fylkir 2:0 Stjarnan – Þróttur R. 6:0 ÍA – Fjölnir 1:0 KR – FH 1:0 Staðan: Stjarnan 330010:19 Víkingur Ó. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

Stjarnan – Þróttur R. 6:0

Samsung-völlur, Pepsi-deild karla, 3. umferð, fimmtudag 12. maí 2016. Skilyrði : SV-kaldi, skýjað og hitinn um 9 gráður. Grasteppið í góðu lagi. Skot : Stjarnan 18 (12) – Þróttur 3 (2). Horn : Stjarnan 3 – Þróttur 4. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Tvær deildir og Víkingur?

Víkingur hefur tilkynnt að félagið ætli að senda kvennalið til keppni á Íslandsmóti kvenna í handknattleik á næstu leiktíð. Díana Guðjónsdóttir hefur verið ráðin til að þjálfa liðið og vinna að áframhaldandi uppbyggingu handbolta kvenna hjá félaginu. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 5. leikur: Toronto &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, undanúrslit, 5. leikur: Toronto – Miami 99:91 *Staðan er 3:2 fyrir Toronto og sjötti leikur í Miami í kvöld kl. 24.00. Liðið sem vinnur fjóra leikir mætir Cleveland í úrslitum. Vesturdeild, undanúrslit, 5. Meira
13. maí 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Það virðist vera mikil uppsveifla í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu nú...

Það virðist vera mikil uppsveifla í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu nú þegar leiktíðin er nýhafin. Meira

Ýmis aukablöð

13. maí 2016 | Blaðaukar | 332 orð | 8 myndir

10 nauðsynlegir hlutir fyrir heimilið

Meðfylgjandi er listi yfir tíu hluti sem hafa verið áberandi á heimilum fagurkera undanfarið. Til að heimilið tolli í tískunni er nánast nauðsynlegt að það hafi að geyma eitthvað af þessum hlutum. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 414 orð | 1 mynd

Áhugi fólks á handverki að aukast

„Fólk hefur áhuga á handverkinu, fólk kaupir gjarnan húsgögn í Góða hirðinum til að gera upp, bara til að komast á námskeiðið og kynna sér handverkið. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 415 orð | 9 myndir

„Húsið mitt er draumahúsið“

Fagurkerinn Lísa Z. Valdimarsdóttir, forstöðumaður á Bókasafni Kópavogs, býr í fallegu húsi á Kársnesinu í Kópavogi. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 705 orð | 9 myndir

„Maður klárar aldrei heima hjá sér“

Jóhannes Ómar Sigurðsson, eigandi verslunarinnar Fakó, býr í fallegu raðhúsi sem var byggt á sjöunda áratugnum. Jóhannes og fjölskylda fluttu í húsið árið 1980 og hafa síðan þá haldið því vel við. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 410 orð | 1 mynd

„Stefnum að því að opna í júní“

Verslunin Tiny Trésor hefur hingað til verið vefverslun en í sumar verður hún einnig opnuð á Hverfisgötunni. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 327 orð | 5 myndir

Fagurkerinn Rut Káradóttir

Rut Káradóttir er einn vinsælasti innanhússarkitekt landins. Í lok síðasta árs fagnaði hún 50 ára afmæli sínu og af því tilefni gaf hún út bók, Inni, sem fjallar um verk hennar í máli og myndum. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 506 orð | 7 myndir

Fimm ódýrar lausnir sem virka vel

Ég er alltaf mjög hrifin af ódýrum og sniðugum lausnum. Lausnum sem gera heimilið fallegt án þess að viðkomandi fari á hausinn. Það er nefnilega ekkert smart við það að geta ekki um frjálst höfuð strokið því framkvæmdirnar voru svo dýrar. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 509 orð | 2 myndir

Fólk sækir í vönduð og praktísk húsgögn

Hafsteinn Helgi og Guðrún Agla, fólkið á bak við fyrirtækið Happie Furniture, sérhæfa sig í að hanna og smíða draumahúsgögn fyrir fólk. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 370 orð | 5 myndir

Grófi iðnaðarstíllinn mætir hinum fíngerða Art Deco

Arnar Gauti Sverrisson er nýkominn heim frá Mílanó þar sem hann kíkti á það nýjasta í hönnunarheiminum á sýningunni Salone del Mobile. Arnar Gauti heldur úti vefnum sirarnargauti.is og starfar í Húsgagnahöllinni. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 429 orð | 5 myndir

Hefur gert barnaherbergið notalegt

Lífsstílsbloggarinn Tinna Alavis býr í Garðabæ ásamt Unnari Bergþórssyni, og dóttur þeirra, Ísabellu Birtu. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 451 orð | 7 myndir

Hefur lagt mikið upp úr að gera eldhúsið fínt

Gígja Sigríður Guðjónsdóttir er fædd og uppalin í Reykjavík en undanfarin fimm ár hefur hún búið í Reykjanesbæ ásamt kærasta sínum, Ásgeiri Elvari Garðarssyni. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 416 orð | 7 myndir

Hver fermetri nýttur til fulls

Sandra Smáradóttir býr í fallegri 55 fermetra íbúð með kærasta sínum, Ólafi Ingva. Íbúðina keypti hún árið 2014 og gerði upp. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 830 orð | 3 myndir

Hvíti liturinn er þessi tæri grunnur sem er góður fyrir sálina

Valgerður Matthíasdóttir, eða Vala Matt eins og hún er kölluð, er afar fær í því að gera fallegt í kringum sig. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 264 orð | 8 myndir

Innlit í fúnkisshús á Seltjarnarnesi

Berglind Berndsen innanhússarkitekt FHI hannaði þetta glæsilega hús sem staðsett er á Seltjarnarnesi. Húsið sjálft er teiknað af Kjartani Sveinssyni. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 53 orð | 23 myndir

Krúttlegt fyrir krílin

Það þarf að mörgu að huga þegar gera á vel heppnað barnaherbegi. Lýsingin þarf að vera rétt, skipulagið upp á sitt besta og svo þarf rýmið að vera mjúkt og notalegt svo að öllum líði vel í því. Að sjálfsögðu eru leikföngin síðan númer eitt, tvö og þrjú. Guðný Hrönn | gudnyhronn @mbl.is Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 121 orð | 1 mynd

Litríkir krítartöfluveggir það nýjasta

Undanfarið hefur verið vinsælt að mála innveggi með svartri krítarmálningu. Þannig breytist veggurinn í krítartöflu þar sem fólk getur látið sköpunargáfuna njóta sín. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 66 orð | 1 mynd

Lítið mál að gera sitt eigið ljós

Sköpunarglaðir sem vilja hanna og gera sinn eigin lampa eða loftljós ættu að kíkja í verslunina Glóey í Ármúla. Þar er frábært úrval af lampasnúrum, klóm, snúrurofum, snúrudimmum, fatningum, skermahöldum og öðru sem þarf í verkið. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 81 orð | 1 mynd

Lúxusaukahlutir fyrir heimilið

AYTM er nýtt og spennandi danskt vörumerki sem skaust upp á sjónarsviðið árið 2015. Teymið á bak við AYTM leggur áherslu á glæsilega fylgihluti fyrir heimilið. Gæði, gler í bland við málma og einfaldleiki einkennir hönnun AYTM. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 99 orð | 2 myndir

Mammoth-stóllinn eftirsótti

Mammoth-eikarstóllinn er eitt eftirsóttasta húsgagnið um þessar mundir enda er um glæsilegan og veglegan stól að ræða. Stóllinn kemur í hinum ýmsu útgáfum en leðurútgáfan er ein sú allra flottasta. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 94 orð | 2 myndir

Mariposatískustóllinn

Mariposa-stóllinn er sannkallaður tískustóll þessa stundina en jafnframt er hann svo sígildur. Stóllinn, sem stundum er kallaður fiðrildastóllinn, var hannaður árið 1938 í Buenos Aires. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 522 orð | 2 myndir

Marokkóskt retro glam með næntís tvisti

Ein af ástríðum mínum í lífinu er heimili. Ég þreytist ekki á því að gera fallegt í kringum mig. Ég hef líka góða yfirsýn yfir hvaða húseignir eru til sölu á stór-Reykjavíkursvæðinu og hvað mun koma á sölu næstu daga. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 275 orð | 1 mynd

Miklu djarfari í litavali en áður

Berglind Berndsen innanhússarkitekt FHI hefur sinn persónulega stíl þegar kemur að hönnun. Þegar hún er spurð út í tískustrauma heimilisins játar hún að henni leiðist þetta orð. Fólk eigi ekki að stýrast af tískustraumum heldur eigin innsæi og smekk. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 528 orð | 1 mynd

Nauðsynlegt að fólk finni sinn persónulega stíl

Bryndís Eva Jónsdóttir, innanhússarkitekt og -hönnuður hefur starfað hér á landi síðan árið 1995. Hún segir starf innanhússhönnuðar vera fjölbreytt og skemmtilegt en hún tekur að sér verkefni fyrir bæði einstaklinga og fyrirtæki. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 47 orð | 14 myndir

Náttúrulegt og notalegt í svefnherbergið

Grófur stíll í innanhússhönnun þar sem náttúruleg efni ráða ríkjum hafa verið að ryðja sér til rúms undanfarið. Náttúrulegur viður í bland við leður og stál er ávísun á svalt og notalegt rými, þessi stíll kemur því einstaklega vel út inn í svefnherbergi. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 652 orð | 9 myndir

Nostrað við hvern fermetra í gamla miðbænum

Innanhússarkitektinn Hanna Stína býr á vandaðri og huggulegri hæð í hjarta gömlu Reykjavíkur ásamt kærasta sínum og einkadóttur. Hún hefur hannað mörg af glæsilegustu heimilum og fyrirtækjum landsins. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 100 orð | 1 mynd

Nýjung hjá Literal streetart

Fyrirtækið Literal streetart hefur náð töluverðum vinsældum síðan það var stofnað fyrir rétt rúmu ári. Á vefsíðu Literal streetart gefst fólki tækifæri til að sérhanna sitt eigið plakat af sínum uppáhaldsstað í heiminum. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 335 orð | 3 myndir

Nýtt húsnæði og meiriháttar breytingar

Verslunin Kraum var nýverið flutt úr Aðalstræti yfir í kjallarahúsnæði í Bankastræti. Nýja húsnæðið er gjörólíkt því gamla og kallaði því á miklar breytingar. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 860 orð | 6 myndir

Setur sitt „fingrafar“ á öll verkin

Innanhússhönnuðurinn Sæbjörg Guðjónsdóttir hefur unnið að mörgum spennandi verkefnum undanfarið, bæði fyrir einstaklinga og fyrirtæki. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 340 orð | 8 myndir

Skipstjóravilla undir frönskum áhrifum

Í einni af skipstjóravillunum í miðbæ Reykjavíkur býr fjögurra manna fjölskylda. Þau festu kaup á húsinu 2008 og hafa smátt og smátt gert það að sínu. Útkoman er heillandi. Marta María | martamaria@mbl.is Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 90 orð | 12 myndir

Suðrænir straumar inn á heimilið

Flöskugrænir munir, bast, plöntumynstur og trémublur setja suðrænan svip á heimilið. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 94 orð | 1 mynd

Tekur fjögur ár að verða „blåmaler“

Matarstellin frá danska merkinu Royal Copenhagen hafa notið mikilla vinsælda meðal fagurkera undanfarið en vissir þú að mynstrin á stellinu eru handmáluð? Hver einn og einasti hlutur er því einstakur. Meira
13. maí 2016 | Blaðaukar | 316 orð | 2 myndir

Veggfóðrið gjörbreytti heimilinu

Fjölskylda í Árbænum ákvað að fara óhefðbundnar leiðir þegar hún ákvað að láta veggfóðra tvo veggi með Brooklyn Tins-veggfóðrinu frá Merci sem fæst í Lýsingu og hönnun. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.