Greinar laugardaginn 14. maí 2016

Fréttir

14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

10 skiluðu gögnum

Alls skiluðu níu frambjóðendur til forsetakjörs gögnum til yfirkjörstjórnar í Reykjavíkurkjördæmum norður og suður en skilafrestur rann út í gær. Þau níu sem skiluðu gögnum voru Guðni Th. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð

2.000 metrar enn eftir

Sprengingum og greftri Vaðlaheiðarganga miðar hægt. Í síðustu viku lengdust göngin um 39 metra. Eingöngu er grafið úr Eyjafirði. Göngin eru orðin um 5.200 metrar að lengd, eða 72,1% af heildarlengdinni. Eftir eru rúmir 2 kílómetrar. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 2 myndir

Afgerandi forskot Guðna

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings 67,1% aðspurðra sem þátt tóku í skoðanakönnun Félagsvísindastofnunar Háskóla Íslands um fylgi við frambjóðendur til embættis forseta Íslands. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 2 myndir

Auðnarland orðið frjósamt nytjaland

Hálsmelar í Fnjóskadal eru gott dæmi um það hvernig tekist hefur með skógræktarstarfi að breyta einskis nýtu auðnarlandi í frjósamt nytjaland. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð

Áhrif á 2.000 flugferðir

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félagsdómur á eftir að taka afstöðu til þess hvort þjálfunarbann flugumferðarstjóra standist lög. Tók dómurinn málið fyrir í vikunni. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð

Ánægja með störf Ólafs Ragnars

Almenn ánægja ríkir með störf Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, samkvæmt niðurstöðum nýrrar könnunar MMR. 59,3% þátttakenda segjast vera ánægð með störf Ólafs, en 19,8% segjast vera óánægð. Var könnunin framkvæmd dagana 6.-9. maí. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 1 mynd

Bauð Obama í heimsókn

Benedikt Bóas Þorsteinn Ásgrímsson Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra og Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra sátu í gær leiðtogafund Norðurlandanna og Bandaríkjanna í Hvíta húsinu í boði Baracks Obama, forseta Bandaríkjanna. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 495 orð | 2 myndir

„Þetta var þrælgaman og við erum alsælir“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Veiðin hefur verið frábær, þetta er gamla góða Hlíðarvatn,“ sagði kátur veiðimaður í vikunni eftir að hafa kastað flugum sínum í Hlíðarvatn í Selvogi, með afbragðs árangri. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 77 orð

Borgin krefur ríkið um endurgreiðslu

Reykjavíkurborg krefur velferðarráðuneytið um endurgreiðslu vegna kostnaðar við umsýslu fjárhagsaðstoðar sem borgin hefur veitt útlendingum undanfarin ár. Aðstoðin er m.a. veitt hælisleitendum og ferðamönnum. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 18 orð | 1 mynd

Eggert

Fjör Ungur maður var spenntur fyrir bátunum og sjónum þar sem hann spókaði sig á bryggjunni í... Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 317 orð | 2 myndir

Eineltismál inn á borð borgarinnar

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Meðferð eineltismála í skóla- og frístundastarfi var til umræðu á fundi skóla- og frístundaráðs Reykjavíkurborgar í vikunni. Meira
14. maí 2016 | Erlendar fréttir | 74 orð

Fann vopn sem áttu að fara til Svíþjóðar

Lögreglan í Bosníu segist hafa handtekið fimm meinta smyglara og lagt hald á vopn sem áttu að fara til Svíþjóðar, m.a. flugskeytavörpur. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fjölmenni við opnun

Undirbúningur vegna forsetakosninganna sem verða hinn 25. júní næstkomandi er nú kominn í fullan gang og í gær var kosningaskrifstofa Davíðs Oddssonar, sem er að Grensásvegi 10 í Reykjavík, formlega opnuð. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð

Flýja með starfsemina

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Forsvarsmenn fjarskiptafélagsins Símans hafa brugðið á það ráð að stofna félag í Lúxemborg utan um sjónvarpsstarfsemi félagsins til að tryggja jafnræði milli sín og erlendra keppinauta. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta mbl.is um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 17. maí. Fréttaþjónusta verður um hvítasunnuhelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð

Fylgi Guðna 67,1%

Guðni Th. Jóhannesson nýtur stuðnings ríflega 2/3 kjósenda, eða 67,1%, skv. könnun um fylgi við forsetaframbjóðendur sem Félagsvísindastofnun HÍ gerði fyrir Morgunblaðið í vikunni. Davíð Oddsson hefur 17,4% fylgi og Andri Snær Magnason er með 7,8%. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Fyrsta ferðahelgi sumarsins byrjar með slysum og töfum

Margir lögðu land undir fót í gær enda fyrsta ferðahelgi ársins runnin upp. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 373 orð | 5 myndir

Fögnuðu hálfrar aldar afmæli

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Hálf öld er liðin frá því að Hótel Loftleiðir á Reykjavíkurflugvelli hóf starfsemi. Það er nú rekið undir nafninu Icelandair Hótel Reykjavík Natura. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hanar útlægir af höfuðborgarsvæði

Umræða er í fagnefndum og bæjarstjórnum Kópavogs og Garðabæjar um að setja sérstakar reglur um hænsnahald. Gert er ráð fyrir að hægt verði að leyfa takmarkaðan fjölda hæna á hverri lóð en hanar verði gerðir útlægir úr bæjarfélögunum. Meira
14. maí 2016 | Erlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Helsti herforingi Hizbollah fallinn

Þúsundir manna söfnuðust saman í Beirút, höfuðborg Líbanons, í gær til að fylgja helsta herforingja samtakanna Hizbollah til grafar eftir að skýrt var frá því að hann hefði látið lífið í Sýrlandi. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Hlegið með Michelle Obama í Renwick-galleríinu

Michelle Obama, forsetafrú Bandaríkjanna, lék á als oddi þegar makar leiðtoga Norðurlanda fóru í heimsókn í Renwick-galleríið í Washington í gær. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Hoppuðu í sjóinn við Hafsúluna á Akureyri í gær

Veðrið lék við Norðlendinga í gær og þau Laufey Helga María Hlynsdóttir og Hrannar Ingi Óttarsson gerðu sér lítið fyrir og stukku með tilþrifum í sjóinn við hlið hvalaskoðunarskipsins Hafsúlunnar. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Íbúar á Höfn sæki mál sín á Selfossi

Frumvarp um ný heildarlög um dómstóla, þar sem meginefnið er upptaka nýs millidómstigs, liggur nú fyrir Alþingi. Meðal þeirra sem sent hafa umsögn um frumvarpið er Sókn lögmannsstofa á Egilsstöðum. Er þar m.a. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 492 orð | 2 myndir

Íbúarnir stóla á að geta alltaf komist

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Fólk er farið að reikna með að geta alltaf komist á milli staða. Kerfin hafa verið sett þannig upp,“ segir Hjalti Jóhannesson, sérfræðingur hjá Rannsóknamiðstöð Háskólans á Akureyri. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Jarðhitaréttindi metin

Héraðsdómur Norðurlands eystra hefur fallist á ósk eigenda meirihluta Reykjahlíðarlands í Mývatnssveit um að dómkvaddir matsmenn leggi mat á jarðhitasvæði þeirra og jarðhitaréttindi Landsvirkjunar og ríkisins við Kröflu og Bjarnarflag. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð

Karlmaður sýknaður í héraðsdómi af ákæru um nauðgun

Tvítugur karlmaður var sýknaður í Héraðsdómi Reykjaness af ákæru um að hafa nauðgað stúlku fyrir tveimur árum með því að hafa notfært sér yfirburði sína gagnvart henni vegna aldurs og aflsmunar og hún ekki getað spornað við verknaðinum sökum áhrifa... Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Kom til Íslands að skrifa brandara

Bandaríski barnabókahöfundurinn og skopmyndateiknarinn Jeff Kinney hitti áhugasama lesendur bóka sinna í Seljaskóla á fimmtudag. Kinney er höfundur bókanna vinsælu Dagbækur Kidda klaufa en sjö þeirra hafa þegar komið út á íslensku. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Kynntu keppnisbíl

Keppnisbíll sem tækni- og verkfræðinemar við Háskólann í Reykjavík hönnuðu og ætla að koma á Silverstone-kappakstursbrautina var afhjúpaður á Tæknidegi HR í gær. Þar voru kynnt ýmis nemendaverkefni. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Leikskólabörnin sýna tröll

Úr bæjarlífinu Svanhildur Eiríksdóttir Reykjanesbær Listahátíð barna stendur nú yfir í Reykjanesbæ. Hátíðin var formlega sett í 11. sinn hinn 4. maí sl. og í framhaldi var haldin Barnahátíð í Reykjanesbæ með margvíslegum dagskrárliðum og viðburðum. Meira
14. maí 2016 | Erlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Maó enn hafður í hávegum

„Í miðju miðjunnar í Kína liggur lík sem enginn þorir að fjarlægja.“ Þannig hljómar fyrsta setningin í bók frá árinu 1984 eftir ítalska blaðamanninn Tiziano Terzani um ferðir hans um Kína. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Mega auka rennslið að Árkvíslum

Sveitarstjórn Skaftárhrepps fjallar í dag um endurtekna aðvörun Orkustofnunar (OS) um að vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar verði stöðvaðar. OS framlengdi frest til að stöðva vatnaveitingarnar til 1. júní nk. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 382 orð | 16 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Angry Birds Á ósnortinni eyju úti á hafi hafast við ófleygir fuglar, hamingjusamir í paradís sinni. Metacritic 49/100 IMDb 6,6/10 Laugarásbíó 13.50, 14.00, 15.50, 16.15, 17.50, 17.50, 20.00 Sambíóin Keflavík 15.40, 17.50, 20.00 Smárabíó 13.00, 13.00,... Meira
14. maí 2016 | Erlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Rauðbrystingar sífellt smærri

Rannsókn hefur leitt í ljós að rauðbrystingar hafa minnkað á síðustu áratugum og vísindamenn rekja það til loftslagsbreytinga í heiminum, að því er fram kemur í tímaritinu Science. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 514 orð | 3 myndir

Síðasta kvöldmáltíðin í Víðimýrarkirkju

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Síðasta kvöldmáltíð Krists með lærisveinunum er myndefni 400 ára gamallar altaristöflu í Víðimýrarkirkju í Skagafirði. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 530 orð | 3 myndir

Sífellt fleiri útlendingar fá aðstoð

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Reykjavíkurborg krefur velferðarráðuneytið um endurgreiðslu vegna kostnaðar við umsýslu fjárhagsaðstoðar sem borgin hefur veitt útlendingum undanfarin ár. Aðstoðin er m.a. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Skoða þarf jarðstrengi betur á Suðurnesjalínu 2

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Suðurnesjalína 2, frá Hafnarfirði að Helguvík, myndi liggja um eignarlönd 20 jarða á Reykjanesi en innan hverrar jarðar eru margir jarðarskikar. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 663 orð | 1 mynd

Tekist á um vatnaveitingar út á Eldhraun

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Sveitarstjórn Skaftárhrepps fjallar í dag um endurtekna aðvörun Orkustofnunar (OS) um að vatnaveitingar út á Eldhraun við Árkvíslar verði stöðvaðar. OS framlengdi frest til að stöðva vatnaveitingarnar til 1. júní n.k. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 1 mynd

Útboðsferli hefjist á næsta ári

Landsvirkjun gerir ráð fyrir að útboðsferli vegna framkvæmda við Hvammsvirkjun í Þjórsá hefjist á næsta ári og ráðist verði í framkvæmdir fljótlega eftir það. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Úthafskarfaveiðar hafnar

Íslensk skip máttu hefja úthafskarfaveiðar á Reykjaneshryggnum sl. þriðjudag samkvæmt ákvörðun stjórnvalda. Meira
14. maí 2016 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Veiðin skipti öllu máli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Aflaklóin Þórhallur Gíslason, skipstjóri frá Syðsta-Koti í Sandgerði, oft kallaður Dúddi Gísla, er 100 ára í dag. Meira
14. maí 2016 | Erlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Veikur forseti og bendlaður við spillingu

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Michel Temer, bráðabirgðaforseti Brasilíu, hefur myndað nýja ríkisstjórn sem nýtur stuðnings margra frammámanna í viðskiptalífi landsins. Meira

Ritstjórnargreinar

14. maí 2016 | Staksteinar | 200 orð | 1 mynd

Aðvörunarorð lögreglustjóranna

Björn Bjarnason ritaði athyglisverða grein um útlendingamál hér í blaðið í gær. Þar bendir hann á þann vanda sem margar Evrópuþjóðir glíma við vegna þessara mála, aðvaranir Europol og 55 svæði í Svíþjóð sem lögreglumenn hætta sér ekki inn í. Meira
14. maí 2016 | Leiðarar | 315 orð

Leiðtogafundur í Washington

Treysta verður samskiptin við Bandaríkin Meira
14. maí 2016 | Leiðarar | 229 orð

Þröngsýni á þingi

Fordómarnir í garð einkarekstrarins mættu fara að heyra sögunni til Meira

Menning

14. maí 2016 | Menningarlíf | 220 orð | 2 myndir

19 verk hlutu þýðingastyrk

Miðstöð íslenskra bókmennta veitti 19 verkum alls 7,2 milljónir króna í þýðingastyrk á íslensku í fyrri úthlutun á þýðingastyrkja. Alls bárust 24 umsóknir um þýðingastyrki frá 18 aðilum og sótt var um 15 milljónir króna. Meira
14. maí 2016 | Tónlist | 132 orð | 1 mynd

Bob Dylan í Lindakirkju

Söngvaskáldið Bob Dylan verður 75 ára síðar í mánuðinum og af því tilefni verður efnt til heiðurstónleika í Lindakirkju í Kópavogi á annan í hvítasunnu kl. 20. Meira
14. maí 2016 | Tónlist | 659 orð | 3 myndir

Draumóramenn læra aldrei

Ný plata Radiohead, A Moon Shaped Pool, kom út á sunnudaginn og var upptakturinn að útgáfunni með skemmra móti. Við rýnum í þessa afurð einnar af merkustu rokksveitum sögunnar. Meira
14. maí 2016 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Evróyfirsjón

Hvað amar eiginlega að Evrópu? Í fyrra hafnaði álfan framlagi Finna til Evrópumeistaramótsins í lummusöng enda þótt pönkararnir hugdjörfu bæru augljóslega af öðrum framlögum. Meira
14. maí 2016 | Tónlist | 54 orð | 1 mynd

Ferry heldur tónleika í Eldborg

Bryan Ferry, einn farsælasti dægurtónlistarmaður samtímans, heldur tónleika á annan í hvítasunnu kl. 20 í Eldborgarsal Hörpu, ásamt hljómsveit. Meira
14. maí 2016 | Kvikmyndir | 191 orð | 1 mynd

Foster segir stjórnendur kvikmyndavera hrædda við að ráða kvenleikstjóra

Kvikmyndaleikkonan og -leikstjórinn Jodie Foster sækir kvikmyndahátíðina í Cannes sem hófst í vikunni og frumsýnir á henni nýjustu kvikmynd sína, Money Monster . Meira
14. maí 2016 | Myndlist | 129 orð | 2 myndir

Hlaut verðlaun fyrir The Wonder Garden

Listakonan Kristjana Skagfjörð Williams hlaut í vikunni ensk verðlaun fyrir best myndskreyttu bókina fyrir 7-11 ára börn, The Wonder Garden . Verðlaunin eru veitt af samtökunum The English Association og nefnast English 4-11 Picture Book Awards. Meira
14. maí 2016 | Tónlist | 95 orð | 1 mynd

Hvítasunnutónleikar í boði Fufanu á Kex

Rokksveitin Fufanu heldur tónleika á Kex hosteli á morgun kl. 21 og verða það fyrstu tónleikar hennar á Íslandi frá því hún gaf út plötuna Few More Days To Go. Meira
14. maí 2016 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Sautján verðmæt málverk fundust í runnum

Menningarmálaráðherra Ítalíu greindi frá því að landamæraverðir í Úkraínu hefðu fundið sautján verðmæt málverk málara fyrri alda sem var stolið í nóvember síðastliðnum úr safninu Museo di Castelvecchio í Veróna á Ítalíu. Meira
14. maí 2016 | Myndlist | 498 orð | 4 myndir

Spurningin hvernig við lítum á náttúruna

Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
14. maí 2016 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Stingur í augun á Hjalteyri

Listafólkið sem rekur menningarrýmið Kaktus í Gilinu á Akureyri hefur tímabundið flutt sig út á Hjalteyri og mun starfa þar út mánuðinn og standa fyrir lifandi sýningu sem mun taka stöðugum breytingum svo lengi sem hún varir, að því er fram kemur í... Meira
14. maí 2016 | Menningarlíf | 307 orð | 2 myndir

Sækir minni í kristna sögu og íslenska sjómenn

Myndarleg hátíðarhöld verða um hvítasunnuna í Hallgrímskirkju að vanda og meðal annars boðið upp á tónleika og myndlistarsýningu. Á laugardag kl. 12 heldur Hörður Áskelsson orgelleikari orgeltónleika. Leikin verða hvítasunnutengd orgelverk eftir J.S. Meira
14. maí 2016 | Tónlist | 111 orð | 1 mynd

Söngskóli Sigurðar Demetz opinn

Opinn dagur verður í Söngskóla Sigurðar Demetz í dag í húsnæði skólans að Ármúla 44. Frá kl. 11 býðst gestum að fylgjast með tveimur söngvurum, þeim Kristjáni Jóhannssyni og Diddú kenna nemendum skólans í svokölluðum masterklass. Meira
14. maí 2016 | Menningarlíf | 67 orð | 1 mynd

Vinjettuhátíð á Hólum í Hjaltadal

Vinjettuhátíð verður haldin í Auðunarstofu á Hólum í Hjaltadal, þriðjudaginn 17. maí næstkomandi kl. 17. Ármann Reynisson les upp vinjettur ásamt þrem nemendum í Háskólanum á Hólum. Hver saga verður lesin upp á fjórum tungumálum. Meira
14. maí 2016 | Menningarlíf | 43 orð | 1 mynd

Þrír stúlknakórar í Neskirkju

Þrír stúlknakórar halda sameiginlega tónleika í Neskirkju í vesturbæ Reykjavíkur í dag, laugardag kl. 17. Þetta er stúlknakór frá Þýskalandi sem nefnist „Madchenchor Hamborg“, Stúlknakór Reykjavíkur og Stúlknakór Neskirkju. Meira

Umræðan

14. maí 2016 | Pistlar | 821 orð | 1 mynd

Átti forseti að vera þingkjörinn eða þjóðkjörinn?

Á að auka völd forseta eða leggja embættið niður? Meira
14. maí 2016 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Ballerínan léttstíga – Rangfærslur leiðréttar

Eftir Árna Björn Jónasson: "Frétt um lögverndaðan rétt Línudans á mastri er tilefni þessara skrifa. Einnig fjöldi fullyrðinga fyrirtækisins um háspennulínumöstur." Meira
14. maí 2016 | Pistlar | 529 orð | 2 myndir

Lifandi mál

Fyrir nokkrum árum hljómaði ný orðmynd í tjáningarmáta unglinga. Það var atviksorðið ýkt sem nú virðist að mestu dottið úr tísku. Flest var annaðhvort ýkt leiðinlegt eða ýkt gott. Ýmsir fullyrtu að orðið væri fínt slangurorð úr ensku. Meira
14. maí 2016 | Aðsent efni | 1221 orð | 1 mynd

Mývatn – ekki er allt sem sýnist

Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Ég bið menn ekki um annað en að flana ekki að neinu í flýti, það er ekkert víst að Mývatn blómstri á ný þó manninum og athöfnum hans verði alfarið úthýst úr sveitinni." Meira
14. maí 2016 | Pistlar | 404 orð

Nordau á Íslandi

Einn furðulegasti kaflinn í hugmyndasögu áranna kringum aldamótin 1900 er um hina svokölluðu mannkynbóta- eða arfbótakenningu (eugenics), en samkvæmt einni útgáfu hennar varð að koma í veg fyrir, að vanhæfir einstaklingar fjölguðu sér. Meira
14. maí 2016 | Aðsent efni | 788 orð | 1 mynd

Rauðir englar

Eftir Guðbrand Jónsson: "Tækin kosta meira en sex nýjar þyrlur." Meira
14. maí 2016 | Aðsent efni | 348 orð | 1 mynd

Slóð peninganna

Eftir Oddnýju G. Harðardóttur: "Eðli málsins samkvæmt þá eru allir sem eiga eða hafa átt aflandsfélög í skattaskjólum tortryggðir vegna þess að tilgangurinn er leynd og skjól." Meira
14. maí 2016 | Pistlar | 424 orð | 1 mynd

Vandi Samfylkingarinnar

Fylgisvandi Samfylkingarinnar er ekki beinlínis nýr. Fylgið hefur smám saman yfirgefið flokkinn allt frá því fljótlega eftir þingkosningarnar 2009. Meira

Minningargreinar

14. maí 2016 | Minningargreinar | 370 orð | 1 mynd

Helga Ólafsdóttir

Helga Ólafsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 12. ágúst 1930. Hún lést á dvalarheimilinu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 2. maí 2016. Helga var dóttir hjónanna Jónínu Pétursdóttur frá Blómsturvöllum á Eyrarbakka, f. 31. ágúst 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2016 | Minningargreinar | 597 orð | 1 mynd

Jón Gestur Jónsson

Jón Gestur Jónsson fæddist 26. september 1926. Hann lést 19. apríl 2016. Útför hans fór 27. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2016 | Minningargreinar | 1253 orð | 1 mynd

Kári Margeir Þorsteinsson

Kári Margeir Þorsteinsson fæddist á Vatni á Höfðaströnd 15. október 1929. Hann lést á dvalarheimili aldraðra á Sauðárkróki 1. maí 2016. Hann var næstyngstur af átta börnum foreldra sinna, þeirra Þorsteins Helgasonar og Ingibjargar Jónsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2016 | Minningargreinar | 904 orð | 1 mynd

Nanna Guðrún Ingólfsdóttir

Nanna Guðrún Ingólfsdóttir fæddist 16. október 1942 að Uppsölum í Suðursveit. Hún andaðist á heimili sínu á Hornafirði 3. maí 2016. Foreldrar hennar voru Lússía Jónsdóttir, f. 16. október 1906 í Suðurhúsum í Borgarhöfn í Suðursveit, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2016 | Minningargreinar | 132 orð | 1 mynd

Sigrún Karlsdóttir

Sigrún Karlsdóttir fæddist 30. maí 1933. Hún lést 1. maí 2016. Sigrún var jarðsungin 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
14. maí 2016 | Minningargreinar | 3189 orð | 1 mynd

Valdimar K. Jónsson

Valdimar Kristján Jónsson fæddist 20. ágúst 1934. Hann lést 5. maí 2016. Útför Valdimars fór fram 13. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

14. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Frakkar og Þjóðverjar sækja í hvalaskoðun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sextán prósent þeirra erlendu ferðalanga sem nýta sér þjónustu hvalaskoðunarfyrirtækja koma frá Þýskalandi, en aðeins níu prósent þeirra sem sækja Ísland heim á hverju ári koma frá landinu. Meira
14. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 239 orð | 1 mynd

Landsvirkjun og Norðurál semja

„Miðað við okkar forsendur höfum við væntingar um að raforkuverðið hækki umtalsvert. Meira
14. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 613 orð | 4 myndir

Segja umhverfi íslenskra fjölmiðla mjög íþyngjandi

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjarskiptafélagið Síminn hefur brugðið á það ráð að stofna sérstakt félag utan um sjónvarpsþjónustu sína í Lúxemborg. Meira
14. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 116 orð

Tekjuvöxtur Tempo nemur tugum prósenta

Tekjur hugbúnaðarfyrirtækisins Tempo, eins af dótturfélögum Nýherja, jukust á fyrsta fjórðungi þessa árs um 40% miðað við sama tímabil í fyrra. Er vöxturinn reiknaður í Bandaríkjadölum en tekjur fjórðungsins námu rúmlega 3 milljónum dollara. Meira
14. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 50 orð

Vefur með upplýsingum um starfsemi Lindarhvols

Félagið Lindarhvoll ehf., sem stofnað hefur verið til að annast umsýslu með og fullnusta þær eignir sem féllu í hendur ríkissjóðs í formi stöðugleikaframlags, hefur opnað heimasíðu. Lén síðunnar er lindarhvolleignir.is. Meira

Daglegt líf

14. maí 2016 | Daglegt líf | 992 orð | 4 myndir

Bernskunnar ævintýri í Vogahverfinu

Á uppvaxtarárum Einars Más Guðmundssonar voru karlar að svíða sviðahausa við Kirkjusand og hann var að þvælast um á bifreiðaverkstæðum og fékk jákvæða afstöðu til fjölbreytts mannfólks. Hann man eftir allskonar furðufuglum sem lífguðu upp á heiminn. Meira
14. maí 2016 | Daglegt líf | 110 orð | 1 mynd

Fjallað um höfundarverk Snorra

Málstofa um höfundarverk Snorra Sturlusonar og viðtökur verka hans (Snorri Sturluson‘s Authorship and Afterlife) verður haldin á vegum Snorrastofu og samstarfsaðila við Háskóla Íslands kl. Meira
14. maí 2016 | Daglegt líf | 513 orð | 1 mynd

Neikvæð viðhorf víða ríkjandi gagnvart feitu fólki

Fitufordómar birtast víða, bæði beint og óbeint. Í skýrslu sem Embætti landlæknis gaf út í fyrra og byggist á fjölþjóðlegri rannsókn um viðhorf almennings til holdafars kemur fram að neikvæð viðhorf ríki hér á landi gagnvart feitu fólki. Meira
14. maí 2016 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

. . . skráið ykkur í grillkeppni

Skráning er hafin í keppnina Götugrillmeistarinn 2016, sem haldin verður í þriðja sinn á hinni árlegu Kótelettu-hátíð „BBQ Festival“ á Selfossi dagana 10. - 12. júní. Meira

Fastir þættir

14. maí 2016 | Fastir þættir | 178 orð | 1 mynd

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 Ba7 8...

1. e4 e5 2. Rf3 Rc6 3. Bc4 Bc5 4. 0-0 Rf6 5. d3 d6 6. c3 a6 7. a4 Ba7 8. h3 0-0 9. He1 Be6 10. Bxe6 fxe6 11. Db3 Dd7 12. Be3 Bxe3 13. Hxe3 Rh5 14. g3 Kh8 15. Rbd2 Rf6 16. d4 exd4 17. cxd4 d5 18. e5 Rg8 19. Hc1 Rge7 20. Hec3 Hab8 21. Dd1 Rf5 22. Meira
14. maí 2016 | Fastir þættir | 168 orð

Eðlileg niðurstaða. S-Enginn Norður &spade;Á107 &heart;2 ⋄ÁKD3...

Eðlileg niðurstaða. S-Enginn Norður &spade;Á107 &heart;2 ⋄ÁKD3 &klubs;Á9763 Vestur Austur &spade;KD94 &spade;G6 &heart;KG96 &heart;D54 ⋄95 ⋄G108742 &klubs;852 &klubs;G4 Suður &spade;8532 &heart;Á10873 ⋄6 &klubs;KD10 Suður spilar 3G. Meira
14. maí 2016 | Fastir þættir | 536 orð | 2 myndir

Hannes, Héðinn, Guðmundur og Björn tefla á EM í Kosovo

Hannes Hlífar Stefánsson, Héðinn Steingrímsson og Guðmundur Kjartansson unnu fremur lágt skrifaða andstæðinga í fyrstu umferð Evrópumóts einstaklinga sem hófst við góðar aðstæður í bænum Gjakova í Kosovo á fimmtudaginn. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 569 orð | 3 myndir

Hæverskur, brosmildur dugnaðarforkur

Sigríður Anna fæddist á Siglufirði 14.5. 1946 og ólst þar upp, elst sjö systkina: „Við áttum heima syðst í bænum með óbyggð svæði í næsta nágrenni. Ég ólst því upp við stöðuga útileiki, berjamó á haustin og skíðaiðkun á veturna. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 9 orð

Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. (Mósebók 1:1)...

Í upphafi skapaði Guð himin og jörð. Meira
14. maí 2016 | Árnað heilla | 333 orð | 1 mynd

Lára G. Sigurðardóttir

Lára G. Sigurðardóttir lauk stúdentsprófi frá Verzlunarskóla Íslands árið 1994 og kandídatsprófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands 2001. Hún lauk grunnnámi í skurðlækningum við Landspítalann 2007 en innritaðist í doktorsnám 2009. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Ef mikið gengur á er stundum sagt að það sé „hamagangur í öskjunni“. Hamagang skilja allir en askja er lítið ílát og það gerir orðatiltækið torskilið. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 1873 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hver sem elskar mig Meira
14. maí 2016 | Árnað heilla | 39 orð | 1 mynd

Selfoss Sigurður Gauti Sigurðsson fæddist 15. maí 2015 kl. 11.55 á...

Selfoss Sigurður Gauti Sigurðsson fæddist 15. maí 2015 kl. 11.55 á Heilbrigðisstofnun Suðurlands. Hann verður því eins árs á morgun. Sigurður Gauti vó 3.615 g og var 51,5 cm langur. Foreldrar hans eru Sigurður Sigurðsson og Lilja Dröfn... Meira
14. maí 2016 | Árnað heilla | 319 orð | 1 mynd

Svíþjóð gæti vel unnið í kvöld

Ég hlusta alltaf eitthvað á Eurovision-keppnina þegar ég hef tíma,“ segir Hallgrímur Óskarsson, sem er 49 ára í dag. „Mér finnst gaman að giska á hvað muni ná langt og hvað ekki. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 409 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 100 ára Þórhallur Gíslason 95 ára Ellen Pétursson 90 ára Katrín Kristjánsdóttir Vilhjálmur Sigurðsson 85 ára Engilbert Sigurðsson Guðbjörg Daníelsdóttir Helga Guðrún Berndsen Óskar Ólafsson 80 ára Anna Jóhannsdóttir Inga Lóa Hallgrímsdóttir... Meira
14. maí 2016 | Fastir þættir | 305 orð

Víkverji

Að gleðjast eins og barn yfir einföldum hlutum ætlar Víkverji að vera duglegri við að tileinka sér. Ástæðan fyrir þessu breytta viðhorfi Víkverja er sú að Víkverjabarnið fékk sína fyrstu fótboltasokka, legghlífar, fótbolta og takkaskó á dögunum. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 302 orð

Það heldur velli sem hæfast er

Síðasta laugardag svifaði sem oftar gátu til Guðmundar Arnfinnssonar og hann sendi hana áfram: Lítillátur er hann eigi. Enginn sigrar kappa þann. Sleginn er á einum degi. Er í Vatnsmýrinni hann. Meira
14. maí 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

14. maí 1922 Aftaka norðanveður gekk um Vesturland og Norðurland (nefnt Krossmessugarðurinn). Fimm skip fórust og með þeim 55 sjómenn. 14. maí 1962 Veitingastaðurinn Múlakaffi við Hallarmúla í Reykjavík tók til starfa. Meira

Íþróttir

14. maí 2016 | Íþróttir | 368 orð | 2 myndir

Andvaka í vikunni

Handbolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Stjarnan strengdi líflínu í úrslitaeinvígi sínu við Gróttu í Olísdeild kvenna í handknattleik með 22:20 sigri sínum í þriðja leik liðanna í Hertz-höllinni á Seltjarnarnesi í gærkvöldi. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Ágæt von um verðlaun á EM

EM í sundi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Eygló Ósk Gústafsdóttir, íþróttamaður ársins 2015, og Hrafnhildur Lúthersdóttir eiga báðar möguleika á að keppa um verðlaun á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug sem hefst í London á mánudaginn. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Besti árangur Valdísar

Valdís Þóra Jónsdóttir úr Leyni náði sínum besta árangri á næststerkustu atvinnumótaröð Evrópu sem lauk á Spáni í gær. Valdís hafnaði í þriðja sæti á þremur höggum undir pari vallar og var hún aðeins einu höggi frá efsta sætinu. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 158 orð

Erfitt verkefni bikarmeistara

Bikarmeistarar Vals fengu eitt erfiðasta verkefnið í gær þegar dregið var til 32ja liða úrslitanna í Borgunarbikar karla í knattspyrnu. Valsmenn, sem unnu KR 2:0 í úrslitaleiknum í fyrra, leika við Fjölni á útivelli. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

Ég er mjög ánægður með úrslitin í viðureign KR og FH í fótboltanum í...

Ég er mjög ánægður með úrslitin í viðureign KR og FH í fótboltanum í fyrrakvöld, þar sem KR-ingar sigruðu 1:0 með marki Pálma Rafns Pálmasonar. Nú kætast Vesturbæingar og svarthvítur hluti Hafnfirðinga fer í fýlu við mig, en það verður bara að hafa það. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 620 orð | 4 myndir

Góð byrjun dugði Víkingum skammt á Kópavogsvelli

Í Kópavogi Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Breiðablik sigraði Víking Reykjavík 1:0 í lokaleik 3. umferðar Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Kópavogsvelli í gær en Víkingar voru án sigurs fyrir leikinn. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 231 orð

Haukar tapa ekki aftur heima

„Ég tel nokkuð víst að Haukar tapi ekki öðrum leik í röð á heimavelli,“ sagði Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals, spurður út í þriðju viðureign Hauka og Aftureldingar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik karla. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

ÍR-ingar styrkjast

Körfuknattleiksmaðurinn Matthías Orri Sigurðarson skrifaði í gær undir tveggja ára samning við ÍR. Hann hefur síðasta árið verið við nám í Bandaríkjunum. Matthías Orri vakti mikla athygli sem leikstjórnandi þegar hann lék hér á landi síðast. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sunna María Einarsdóttir leikur stórt hlutverk í liði Gróttu sem mætir Stjörnunni í fjórðu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta. • Sunna María fæddist 1989. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 169 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir – ÍBV M17 Kaplakriki: FH – Fjölnir M19.15 Ólafsvík: Víkingur Ó. – ÍA M20 Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Norðurálsvöllur: ÍA – FH L14 1. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Kynjaskipt kjör eða ekki?

Íþróttamaður ársins Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Samtök okkar íþróttafréttamanna kusu um það í vikunni hvort breyta ætti kjörinu á íþróttamanni ársins. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 60 orð | 1 mynd

Olís-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Grótta – Stjarnan 20:22...

Olís-deild kvenna Þriðji úrslitaleikur: Grótta – Stjarnan 20:22 *Staðan er 2:1 fyrir Gróttu. Fjórði leikur verður í TM-höllinni á morgun kl. 16. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 550 orð | 2 myndir

Ótrúlega sterk að upplagi

1. umferð Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það er ótrúlega þægilegt að hún hafi byrjað á því að skora þrennu. Ég veit að fyrir hana sjálfa er mikilvægt að byrja mótið vel. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Breiðablik – Víkingur R 1:0 Staðan: Stjarnan...

Pepsi-deild karla Breiðablik – Víkingur R 1:0 Staðan: Stjarnan 330010:19 Víkingur Ó. 32105:37 FH 32015:26 Fjölnir 32014:26 Breiðablik 32014:36 KR 31203:25 ÍBV 31115:34 Valur 31024:43 ÍA 31022:63 Víkingur R. 30121:31 Þróttur R. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 453 orð | 2 myndir

S norri Steinn Guðjónsson , landsliðsmaður í handknattleik, er einn...

S norri Steinn Guðjónsson , landsliðsmaður í handknattleik, er einn þriggja bestu leikstjórnenda í frönsku 1. deildinni í handknattleik á þessari leiktíð. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 456 orð | 4 myndir

Spyrntu sér frá veggnum

Á Nesinu Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Einvígið um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna er galopið á ný eftir sterkan sigur Stjörnunnar gegn Gróttu í gær. Meira
14. maí 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, 6. leikur: Oklahoma City...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, undanúrslit, 6. leikur: Oklahoma City – San Antonio 113:99 *Oklahoma sigraði 4:2 og mætir Golden State Warriors í úrslitum. Fyrsti leikurinn fer fram í Oakland aðfaranótt þriðjudags. Spánn Umspil, undanúrslit, 3. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.