Greinar miðvikudaginn 18. maí 2016

Fréttir

18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Arctic Fish fær umhverfisvottun

Fiskeldisfyrirtækið Arctic Fish á Vestfjörðum hefur hlotið eftirsótta alþjóðlega umhverfisvottun Aquaculture Stewardship Council (ASC) , fyrst íslenskra fyrirtækja. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Viðgerðir Götur borgarinnar koma misvel undan vetri og huga þarf að viðgerðum. Þessir vösku menn voru að störfum á Holtsgötunni í Vesturbæ Reykjavíkur gær að stoppa í... Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð | 1 mynd

Átta eru með nógu marga

Í gær höfðu tíu forsetaframbjóðendur skilað listum með meðmælendum til yfirkjörstjórnar í Norðausturkjördæmi, þar af voru átta listar með nægilegum fjölda undirskrifta. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

„Fyrst og fremst þakklát“

Björn Már Ólafsson bmo@mbl. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 1 mynd

„Mistök hjá fasteignasölunni“

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Mistök hjá fasteignasölunni, sem hafði umsjón með sölu Ásmundarsalar þar sem listasafn ASÍ var til húsa, urðu til þess að hæsta tilboðinu í húsið var ekki tekið. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Borgin heldur ráðstefnu um ofbeldi

Heimilisofbeldi er helsta viðfangsefni ráðstefnu sem Reykjavíkurborg stendur fyrir í dag. Hún hefst kl. 13 og fer fram í fyrirlestrasal Þjóðminjasafns Íslands. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Dróni auðveldar vöktun á bjargfuglum

Náttúrustofa Norðausturlands hefur keypt dróna sem á að auðvelda ýmis störf stofunnar. Dróninn er af gerðinni DJI Phantom 4 og auðveldar vöktun sumra fuglastofna þar sem hægt verður að mynda varpbyggðir, t.d. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 458 orð

Fagmenn annist matseldina

Nokkuð er um að ekki séu fagmenntaðir matreiðslumenn við störf á veitingahúsum hér á landi. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 359 orð | 1 mynd

Fengsælir á strandveiðum á suðursvæði

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Fimm bátar voru komnir með yfir sex tonn hver á strandveiðunum í lok síðustu viku. Grímur AK var kominn með 6.240 kíló, Jón Pétur RE var sjónarmun á eftir með 6. Meira
18. maí 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð

Flutt á sjúkrahús með hákarl á hendinni

23 ára bandarísk kona var flutt á sjúkrahús í Flórída á sunnudag með hákarl fastan á hægri hendinni eftir að hann hafði bitið hana. Hákarlinn var 61 sentímetra langur og af tegund sem getur orðið allt að þrír metrar á lengd. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Gistingu í íbúðum settar skorður

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is „Hér er sáralítið um svona gistirými, en segja má að með þessari samþykkt sé verið að grípa til fyrirbyggjandi aðgerða. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Hafísinn færist líklega nær landinu

Hafísinn hefur færst nær landinu undanfarna daga vegna þrálátrar suðvestanáttar á Grænlandssundi. Hún ýtir ísnum um 30° til hægri við vindstefnuna og út í hafstrauma sem bera hann nær Íslandsströndum. Myndin var tekin úr gervitungli kl. 13. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 456 orð | 2 myndir

Há seta sem björgunarvesti

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Íbúar og gestkomandi í lyftulausum fjölbýlishúsum eiga oft í vandræðum með að ganga upp stigana og þurfa að hvíla sig á milli hæða. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hærra tilboð barst í Ásmundarsal án vitundar ASÍ

Komið hefur í ljós að hærra tilboð barst í Ásmundarsal, þar sem listasafn ASÍ var til húsa, en húsið var selt á í upphafi mánaðarins. ASÍ, sem átti húsið, er að skoða sinn rétt, hvort hægt sé að láta fasteignasöluna sem sá um söluna greiða sér... Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Kátir leikskólakrakkar sækja dýrin heim

Um 70 krakkar frá leikskólanum Kiðagili fóru í gærmorgun í sveitaferð að Kristnesi í Eyjafirði þar sem rekið er kúa- og fjárbú. Í um 20 ár hafa leikskólar Akureyrar heimsótt þau Beate Stormo og Helga Þórsson sem reka búið. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð

Landfylling fyrir nýtt hús Fjarðanets

Um þessar mundir er unnið að því að gera land þar sem ný netagerð Fjarðanets hf. í Neskaupstað mun rísa. Landfyllingin er austan við fiskimjölsverksmiðju Síldarvinnslunnar og þessa dagana er sanddæluskipið Dísa að flytja efni á svæðið. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Lék á móti Lawrence

Leikarinn Tómas Lemarquis fer með hlutverk í nýjstu kvikmyndinni um stökkbreyttu ofurmennin X-Men, X-Men: Apocalypse, sem skartar margri Hollywood-stjörnunni. Má þar nefna Óskarsverðlaunaleikkonuna Jennifer Lawrence, James McAvoy og Oscar Isaac. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 315 orð | 1 mynd

Línubukkur bættist í safnið

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Línubukkur barst í safn Erlings Ólafssonar, skordýrafræðings hjá Náttúrufræðistofnun, á föstudag. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Lofar meiri glamúr og glimmeri

„Blaðið er 20 ára og ég held að ég sé búin að fylgja því í 19 ár, beint og óbeint. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Mest aukning á Íslandi

Ísland er það Evrópuland þar sem flugfarþegum fjölgaði mest á milli fyrstu sex mánaða áranna 2014 og 2015. Þetta sýna nýjar tölur frá Eurostat, hagstofu Evrópusambandsins. Aukningin hér á landi nam 25%. Í tölum Eurostat kemur m.a. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 623 orð | 3 myndir

Milljarðatekjur í landi

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Talið er að skemmtiferðaskipin skapi um sex milljarða króna í tekjur hér á landi, bæði beinar og óbeinar tekjur, og skapi um 280 heilsársstörf. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 401 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Bad Neighbours 2:Sorority Rising Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum. IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Smárabíó 17. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 219 orð | 1 mynd

Rafmagn ódýrast í Noregi

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Rafmagnsreikningur íslenskra heimila er sá langlægsti í Vestur-Evrópu, eða um 6.200 krónur á mánuði sé miðað við dæmigert heimili. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Ríkið semur við WOW

Ríkið mun ganga til samninga við flugfélagið WOW air vegna farmiðakaupa til tveggja áfangastaða. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð

Sameining er víða uppi á borðum

„Eftir því sem verkefnin verða umfangsmeiri og þyngri sjá menn að þeir geta ekki leyst þau nema í samstarfi og þá heyrast þessar raddir: Af hverju sameinumst við ekki? Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 256 orð | 1 mynd

Skipakomur skila sex milljörðum

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrstu skemmtiferðaskip sumarsins komu til Reykjavíkur í gær, Albatros og Celebrity Eclipse. Hið síðarnefnda er öllu stærra, um 121 þúsund brúttótonn, en Albatros er „aðeins“ 28 þúsund tonn. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Spáir hækkun álverðs á næstu árum

Heimsmarkaðsverð á áli hefur verið lágt síðustu ár þrátt fyrir vaxandi eftirspurn. Kelly Driscoll, sérfræðingur hjá alþjóðlegri ráðgjafarstofu, segir áliðnaðinn óneitanlega í lægð um þessar mundir en verðið muni hækka um allt að 60% eftir nokkur ár. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 410 orð | 2 myndir

Staðið óklárað mánuðum saman

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Í Vesturbæ Reykjavíkur, nánar tiltekið við Aflagranda, má finna leiktæki fyrir börn sem staðið hefur óklárað mánuðum saman. Á fundi borgarráðs, sem haldinn var 12. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð

Stóra- og Minni-Vatnsleysa Í frétt um Suðurnesjalínu 2 í blaðinu sl...

Stóra- og Minni-Vatnsleysa Í frétt um Suðurnesjalínu 2 í blaðinu sl. laugardag var ranghermt að Skúli, Geirlaug og Katrín Þorvaldsbörn ættu bæði Stóru- og Minni-Vatnsleysu á Vatnsleysuströnd. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 588 orð | 2 myndir

Umræða um sameiningu hafin á Suðurlandi

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Þrjú sveitarfélög á Suðausturlandi eru að hefja viðræður um hagkvæmni sameiningar sveitarfélaganna í eitt. Meira
18. maí 2016 | Erlendar fréttir | 196 orð | 2 myndir

Varar við „pólitískum glundroða“

Donald Tusk, forseti leiðtogaráðs Evrópusambandsins, gagnrýndi í gær Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóra Lundúna, vegna nýlegra ummæla hans þar sem hann líkti markmiðum ESB við ætlunarverk Adolfs Hitlers. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 402 orð | 1 mynd

Vatnsleysi veldur vandræðum

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ábúendur og eigendur jarðarinnar Botna í Meðallandi hafa fengið framkvæmdaleyfi frá sveitarstjórn Skaftárhrepps til að halda óbreyttri stýringu á vatni í Árkvíslum sem renna að hluta í ána Brest. Vatn úr Bresti hefur m.a. Meira
18. maí 2016 | Erlendar fréttir | 608 orð | 1 mynd

Vaxandi andstaða við aðgang Tyrkja að Schengen

Bogi Þór Arason bogi@mbl. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Vestmannaeyjaferja í útboð

Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Bjarni Benediktsson fjármálaráðherra hefur lagt fram frumvarp til laga sem heimilar útboð vegna nýrrar Vestmannaeyjaferju. Meira
18. maí 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Þotu snúið við í Boston

Boeing 767-vél í eigu Icelandair var á mánudagskvöldið snúið við á leið sinni frá Boston. Um er að ræða vél sem Icelandair bætti við sig nú í byrjun maí. Meira

Ritstjórnargreinar

18. maí 2016 | Staksteinar | 195 orð | 1 mynd

Auðvitað vilja Píratar kjósa strax

Píratar eru nú farnir að mælast minni en Sjálfstæðisflokkurinn eftir að hafa trónað á toppi íslenskra skoðanakannana um allnokkra hríð. Og jafnvel haft verulegt forskot. Hvað ætli skýri fallandi fylgi? Meira
18. maí 2016 | Leiðarar | 420 orð

Brexit-baráttan harðnar

Boris Johnson blöskrar ráðabrugg Davids Camerons Meira
18. maí 2016 | Leiðarar | 205 orð

Fundað í sósíalísku sælunni

Kim Jong-un treystir völd sín á skrautsýningu í ríki skortsins Meira

Menning

18. maí 2016 | Menningarlíf | 136 orð | 1 mynd

Alþjóðlega safnadeginum fagnað í dag

Alþjóðlegi safnadagurinn er haldinn hátíðlegur á Íslandi í dag, í samstarfi við Íslandsdeild ICOM, félags safnamanna. Sem fyrr bjóða söfn landsins upp á forvitnilega dagskrá í tilefni dagsins. Meira
18. maí 2016 | Kvikmyndir | 65 orð | 1 mynd

Baltasar kynnir Eiðinn í Cannes

Baltasar Kormákur hélt um helgina til Cannes til að kynna kvikmynd sína Eiðinn mögulegum kaupendum á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni sem hófst þar í síðustu viku, að því er fram kemur á kvikmyndavefnum Screen Daily. Meira
18. maí 2016 | Kvikmyndir | 660 orð | 2 myndir

„Þetta var brjálað ævintýri“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is X-Men: Apocalypse , nýjasta kvikmyndin um stökkbreyttu ofurhetjurnar X-mennina, verður frumsýnd hér á landi í dag og fer leikarinn Tómas Lemarquis með hlutverk í henni. Meira
18. maí 2016 | Fjölmiðlar | 193 orð | 1 mynd

Euro-veisla stigmagnast

Árlegri Eurovision-viku (já nú dugir ekkert minna en heil vika) lauk á laugardag með þvílíku húllumhæi í Globen-höllinni í Stokkhólmi. Meira
18. maí 2016 | Dans | 103 orð | 1 mynd

Frankenstein í beinni

Heimsfrumsýning verður á nýjum ballett í fullri lengd eftir Liam Scarlett á Covent Garden-aðalsviðinu í dag, en sýninginn verður í beinni frá The Royal Ballet í Háskólabíói klukkan 18:15. Meira
18. maí 2016 | Myndlist | 106 orð | 1 mynd

Fræða um ljósmyndir

Boðið verður upp á leiðsögn í Listasafninu á Akureyri í dag og á morgun á milli klukkan 12:15 og 12:45 um ljósmyndasýninguna Fólk/People. Meira
18. maí 2016 | Leiklist | 125 orð | 1 mynd

Hlaut Music Theatre Now-verðlaunin

Íslenska tónleikhúsverkið WiDE SLUMBER for lepidopterists hlaut nýverið hin virtu alþjóðlegu verðlaun Music Theatre Now en dómnefnd verðlaunanna valdi 14 sýningar til verðlauna úr yfir 450 sýningum sem hafa verið settar á svið síðastliðin þrjú ár í 54... Meira
18. maí 2016 | Kvikmyndir | 57 orð | 1 mynd

Keanu frumsýnd

Gamanmyndin Keanu verður frumsýnd í Sambíóunum í dag. Í henni segir af kettlingi, Keanu, sem er rænt en hann er aðalfyrirsæta listmálarans Rell. Hefst þá leit málarans og frænda hans að kettlingnum. Meira
18. maí 2016 | Tónlist | 201 orð | 1 mynd

Kór Langholtskirkju heldur hátíðartónleika á tímamótum

„Þetta er rjóminn af tónlistarfólki landsins og það eru ótrúleg forréttindi að fá að vinna með þeim,“ segir Steinar Logi Helgason, sem undanfarið hefur stýrt kór Langholtskirkju, en kórinn heldur hátíðartónleika í kvöld kl. Meira
18. maí 2016 | Kvikmyndir | 173 orð | 1 mynd

Kvikmynd Sólveigar frumsýnd í Cannes

Síðasta kvikmynd Sólveigar Anspach, The Together Project , var heimsfrumsýnd á alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes í gærkvöldi, í þeim flokki hátíðarinnar sem nefnist Director‘s Fortnight og er einn af aðalflokkum hátíðarinnar. Meira
18. maí 2016 | Menningarlíf | 775 orð | 3 myndir

Tíndi fram slagara svalur og laus við kjánaskap

Af dægurtónlist Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
18. maí 2016 | Kvikmyndir | 647 orð | 2 myndir

Þrek, kuldi og karlmennska

Ingileif Friðriksdóttir if@mbl.is Góðmenn, heimilisleg og uppfull af áhugaverðum heimildarmyndum. Svona mætti einna helst lýsa Skjaldborgarhátíðinni sem fram fór á Patreksfirði um síðastliðna helgi. Meira
18. maí 2016 | Kvikmyndir | 77 orð | 2 myndir

Þrjú þúsund sáu reiðu fuglana

Teiknimyndin Angry Birds: The Movie , eða Reiðir fuglar: kvikmyndin, sem byggð er á samnefndum og gríðarvinsælum tölvuleik, er sú sem mestum miðasölutekjum skilaði kvikmyndahúsum landsins um helgina, um þremur milljónum króna en alls sáu myndina tæplega... Meira

Umræðan

18. maí 2016 | Pistlar | 454 orð | 1 mynd

Blessuð lúpínan

Þó að enn sé víða kalt í veðri er vorið komið, eða svo finnst mér í það minnsta þegar ég hjóla í vinnuna á morgnana; grænar grasflatir vitna um það, fuglar kvaka og syngja, flugur sveima, golfurum fjölgar í Vetrarmýri og gróskumiklir lúpínubrúskar... Meira
18. maí 2016 | Aðsent efni | 307 orð | 1 mynd

Hin hverfula staða konunnar

Eftir Kristján Hall: "Fái konan að ráða skulu handhafar siðavaldsins grípa samstundis inn í ferlið." Meira
18. maí 2016 | Aðsent efni | 1043 orð | 2 myndir

Líf og dauði stjórnmálaflokks

Eftir Óla Björn Kárason: "Fyrir aðra flokka er endurreistur Alþýðuflokkur ólíkt geðslegri til samstarfs en sundurtætt Samfylkingin, þjökuð af undirmálum og innanflokksvígum." Meira
18. maí 2016 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Skítkast eða samvinna

Eftir Hildi Þórðardóttur: "Þetta snýst um að taka það besta úr öllum stefnum og búa til samfélag þar sem frumkvæði og einstaklingsframtak er jafn mikilvægt og jöfnuður, samfélagstrygging og hagur heildarinnar." Meira

Minningargreinar

18. maí 2016 | Minningargreinar | 590 orð | 1 mynd

Anna Dóra Combs

Anna Dóra Combs fæddist í Leiru í Gerðahreppi 12. janúar 1954. Hún lést á gjörgæsludeild Landspítalans 6. maí 2016. Foreldrar hennar voru Þórdís Ingólfsdóttir, f. 1927, og Gordon Combs, f. 1931, lést 26. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 773 orð | 1 mynd

Árni Höskuldur Magnússon

Árni Höskuldur Magnússon fæddist í Samkomugerði, Eyjafjarðarsveit 5. apríl 1931. Hann lést á Dvalarheimilinu Hornbrekku í Ólafsfirði 30. mars 2016. Foreldrar hans voru hjónin Magðalena Sigrún Ásbjarnardóttir, f. 1. september 1900, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 327 orð | 1 mynd

Eysteinn Guðlaugsson

Eysteinn Guðlaugsson fæddist 17. júlí 1936. Hann lést 23. apríl 2016. Útför Eysteins fór fram 4. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Hafsteinn Ágústsson

Hafsteinn Ágústsson fæddist 1. nóvember 1929. Hann lést 21. apríl 2016. Útför Hafsteins fór fram 30. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 873 orð | 1 mynd

Katrín Þórný Jensdóttir

Katrín Þórný Jensdóttir fæddist 8. desember 1928. Hún lést 9. apríl 2016. Útför hennar fór fram 24. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 1377 orð | 1 mynd

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir

Kristín Ingibjörg Lárusdóttir, Didda, fæddist 5. desember 1931. Hún lést 25. apríl 2016. Útför Diddu fór fram 3. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 3575 orð | 1 mynd

Margrét Helga Vilhjálmsdóttir

Margrét Helga Vilhjálmsdóttir fæddist í Kirkjuvogi í Höfnum 22. maí 1920. Hún lést á heimili sínu, Hofsvallagötu 62 í Reykjavík, 7. maí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Vilhjálmur Kristinn Ketilsson, bóndi og kennari, f. 3. júlí 1871, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 662 orð | 1 mynd

Sigurður Gíslason

Sigurður Gíslason fæddist 12. ágúst 1922. Hann lést 25. apríl 2016. Útförin fór fram 9. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
18. maí 2016 | Minningargreinar | 620 orð | 1 mynd

Sigurjón Kjartansson

Sigurjón Kjartansson fæddist á Siglufirði 5. desember 1949. Hann lést úr krabbameini 4. maí 2016. Hann var sonur hjónanna Helgu Gísladóttur húsfreyju og kennara, f. 1910, d. 1985, og Kjartans Bjarnasonar sparisjóðsstjóra á Siglufirði, f. 1911, d. 1982. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

18. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 575 orð | 3 myndir

Ál enn í niðursveiflu

Viðtal Bjarni St. Ottósson bso@mbl.is „Álmarkaðurinn á í erfiðleikum um þessar mundir,“ segir dr. Kelly Driscoll, sérfræðingur ráðgjafarfyrirtækisins CRU Analysis sem þjónar fyrirtækjum á sviði málma, námavinnslu og áburðar um allan heim. Meira
18. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 209 orð | 1 mynd

Starfsemi Icelandic Group brotin upp

Starfsemi Icelandic Group á Íslandi verður einfölduð og dótturfélög félagsins færð beint undir stjórn Framtakssjóðs Íslands, sem á Icelandic Group að fullu. Þá verður dótturfélag fyrirtækisins á Spáni, Icelandic Iberica, sett í opið söluferli. Meira
18. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 41 orð

Úrvalsvísitalan lækkaði

Úrvalsvísitala Kauphallarinnar lækkaði um tæp 1,6% í viðskiptum gærdagsins sem námu tæplega 2,5 milljörðum króna. Mestu viðskiptin voru með bréf Icelandair Group og lækkuðu bréf félagsins sömuleiðis mest allra, eða um rúm 2,7%. Meira

Daglegt líf

18. maí 2016 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

Góð heilsa er gulli betri

Mikilvægi heilsueflingar á íslenskum vinnumarkaði er yfirskrift málþings sem haldið verður á morgun, fimmtudaginn 19. maí, kl. 13-16.30 á Grand hóteli í Reykjavík. Meira
18. maí 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

... hlýðið á útskriftartónleika

Lillý Rebekka Steingrímsdóttir heldur útskriftartónleika sína frá Listaháskóla Íslands í kvöld kl. 20 í Salnum í Kópavogi. Á tónleikunum verða m.a. flutt verk eftir Ástor Piazzolla, François Borne, Magnús Blöndal Jóhannsson og Otar Taktakishvili. Meira
18. maí 2016 | Daglegt líf | 1091 orð | 3 myndir

Hunsaði fordómana og lét drauminn rætast

Úrsúla Ýr Jóhannsdóttir er 20 ára nemi í bílasprautun og réttingum við Borgarholtsskóla. Hún fann fyrir fordómum þegar hún leitaði sér að vinnu á verkstæði með skóla, svo mikla að hún íhugaði á tímabili að hætta. Meira
18. maí 2016 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Lifandi tónlist og ljúf stemning

Í tilefni alþjóðlega safnadagsins, sem er í dag, 18. maí, og líka sumarsins býður Listasafn Einars Jónssonar uppá lifandi tónlist og ljúfa stemningu í höggmyndagarðinum í hádeginu. Kl. Meira
18. maí 2016 | Daglegt líf | 153 orð | 2 myndir

Textillitum blandað í „mjólk“ og kaktuslús notuð í ullarlitun

Heimilisiðnaðarfélag Íslands hefur um árabil staðið fyrir fjölbreyttum og efalítið að margra mati framandi námskeiðum. Námskeið í sólarlitun og bútasaumi er á döfinni 24. og 26. maí. Meira

Fastir þættir

18. maí 2016 | Í dag | 160 orð | 1 mynd

1. Rf3 g6 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. c4 Bg4 5. Be2 Rc6 6. Rbd2 e5 7. d5 Rce7...

1. Rf3 g6 2. e4 Bg7 3. d4 d6 4. c4 Bg4 5. Be2 Rc6 6. Rbd2 e5 7. d5 Rce7 8. h3 Bd7 9. c5 dxc5 10. Rc4 f6 11. d6 Rc8 12. Be3 b6 13. O-O Bc6 14. dxc7 Dxc7 15. b4 cxb4 16. Hc1 Rge7 17. Db3 h6 18. Hfd1 b5 19. Rcxe5 fxe5 20. Bxb5 Hb8 21. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 296 orð

Af Sigurjóni, fuglalífi og fjarbúðarspennu

Það hefur legið vel á hagyrðingum yfir hátíðirnar. Helgi R. Einarsson stóðst ekki mátið, þegar frambjóðendur til forseta voru orðnir þrettán, – að hann hélt: Pútur og hanar á hól sér hreykja um byggðir og ból. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 12 orð

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. (Fil. 4.13)...

Allt megna ég fyrir hjálp hans sem mig styrkan gerir. (Fil. 4. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 281 orð | 1 mynd

Gunnar Gunnarsson

Gunnar fæddist á Valþjófsstað í Fljótsdal 18.5. 1889, sonur Gunnars Helga Gunnarssonar, hreppstjóra á Ljótsstöðum í Vopnafirði, og f.k.h., Katrínar Þórarinsdóttur húsfreyju. Kona Gunnars var Franzisca Antonia Josephine Jörgensen. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 570 orð | 3 myndir

Í hringiðu ferðaþjónustu frá æskuárunum

Hrönn fæddist í Reykjavík 18.5. 1966 en ólst upp á Geysi í Haukdal þar sem foreldrar hennar störfuðu hjá Landgræðslu ríkisins: „Ég ólst upp á fjölmennu heimili en hjá okkur voru oft vinnuflokkar við girðingavinnu. Meira
18. maí 2016 | Árnað heilla | 221 orð | 1 mynd

Prófessor með svarta beltið í taekwondo

Magnús Örn Úlfarsson er prófessor við rafmagns- og tölvuverkfræðideild Háskóla Íslands. Hann var ráðinn þar 2008 sem lektor og varð prófessor árið 2014. Hann stundar einnig rannsóknir hjá Íslenskri erfðagreiningu. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sara Helgadóttir

40 ára Sara ólst upp á Akureyri, býr í Hafnarfirði, lauk kennaraprófi frá Háskólanum á Akureyri og kennir við Lindaskóla í Kópavogi. Maki: Birgir Örn Guðjónsson, f. 1976, lögregluvarðstjóri. Börn: Karen Eva, f. 2006, og Ásgeir Örn, f. 2008. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 54 orð | 1 mynd

Sigrún Ásgeirsdóttir

40 ára Sigrún ólst upp í Reykjavík, býr í Garðabæ, lauk MSc-prófi í viðskiptafræði frá Stokkhólmsháskóla og sér um rekstur L'Occitane. Maki: Heimir Örn Sveinsson, f. 1976, tölvunarfr. hjá Landsvirkjun. Börn: Edda Sjöfn, f. 2008; Helena Sif, f. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 183 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Elín Bjarnadóttir Halldór Þorsteinsson 90 ára Jónína Jakobsdóttir Vilhjálmur Ólafsson 85 ára María Sigríður Þórðardóttir 80 ára Eliane Hommersand Þorláksdóttir Kristján P. Meira
18. maí 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Vigdís Sól Eiríksdóttir , Lilja Þöll Eiðsdóttir og María Dís...

Vigdís Sól Eiríksdóttir , Lilja Þöll Eiðsdóttir og María Dís Marteinsdóttir héldu tombólu í Árbænum eftir að hafa gengið í hús og safnað dóti. Þær söfnuðu 3.528 kr. sem þær gáfu Rauða... Meira
18. maí 2016 | Fastir þættir | 316 orð

Víkverji

Koh Tachai nefnist taílensk eyja í Andamanhafi. Þessi litla eyja mun ægifögur og þeir, sem hafa kafað við hana og skoðað þar tignarleg kóralrif eru yfir sig hrifnir. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

18. maí 1929 Lög um verkamannabústaði voru samþykkt á Alþingi. „Er hér með stigið stórt spor í áttina að bættum húsnæðiskjörum verkalýðsins í kaupstöðum og kauptúnum,“ sagði Alþýðublaðið. 18. Meira
18. maí 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þorberg Þórður Þorbergsson

40 ára Þorberg lauk prófi í tölvunarfræði frá HR og er forstöðumaður tölvud. Bændasamtakanna. Maki: Arnheiður Jóhannsdóttir, f. 1975, framkvæmdastjóri Markaðsstofu Norðurlands. Börn: Jóhann Jörgen, f. 1998 (stjúps.); Þórunn, f. 2004; Sólrún, f. Meira

Íþróttir

18. maí 2016 | Íþróttir | 94 orð

0:1 Baldur Sigurðsson 5. pikkaði í boltann af stuttu færi eftir skot...

0:1 Baldur Sigurðsson 5. pikkaði í boltann af stuttu færi eftir skot Halldórs Orra úr aukaspyrnu. 1:1 Indriði Sigurðsson 50. af stuttu færi eftir að Kerr missti boltann eftir aukaspyrnu Óskars. Stjörnumenn töldu brotið á Kerr. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 446 orð | 2 myndir

Áfram taplaus en svekkt

Í Vesturbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Stjarnan og KR eru enn taplaus eftir fjórar umferðir af Pepsi-deild karla í knattspyrnu og jafnan baráttuleik liðanna í Vesturbænum í gærkvöld, sem endaði með 1:1-jafntefli. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 563 orð | 4 myndir

Bæði liðin ósátt

Í Fossvogi Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Víkingur er enn í leit að sínum fyrsta sigri í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, en liðið gerði 2:2 jafntefli við Val í fjórðu umferð deildarinnar á Víkingsvellinum í gærkvöldi. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 419 orð | 3 myndir

Fyrirliði KR-inga, Indriði Sigurðsson, spilaði tímamótaleik á ferlinum í...

Fyrirliði KR-inga, Indriði Sigurðsson, spilaði tímamótaleik á ferlinum í gærkvöld en hann lék sinn 400. leik í deildakeppni þegar KR tók á móti Stjörnunni. Indriði skoraði mark KR í leiknum. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Anton Sveinn McKee hafnaði í gær í 7. sæti í 100 metra bringusundi á EM í 50 metra laug í London. • Anton Sveinn fæddist 1993 og keppir fyrir Sundfélagið Ægi. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Jafn mörg stig nágranna

Ensku úrvalsdeildinni í knattspyrnu lauk í gærkvöldi þegar frestaður leikur á milli Manchester United og Bournemouth fór fram á Old Trafford í Manchester. United sigraði 3:1 og hafnaði í 5. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Kjartan kyrr hjá Horsens

Kjartan Henry Finnbogason skrifaði í gær undir nýjan samning við danska knattspyrnufélagið Horsens til tveggja ára en hann hefur spilað með liðinu í B-deildinni undanfarin tvö ár. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Floridana-völlur: Fylkir – ÍBV 18 Þórsvöllur: Þór/KA – ÍA 18 Valsvöllur: Valur – KR 19.15 Kaplakriki: FH – Breiðablik 19.15 Jáverk-völlur: Selfoss – Stjarnan 19.15 1. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

KR – Stjarnan 1:1

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 4. umferð, þriðjudag 17. maí 2016. Skilyrði : 6 stiga hiti, hægur vindur og bjart. Völlurinn ekki góður en þó mun betri en í upphafi móts. Skot : KR 13 (5) – Stjarnan 5 (4). Horn : KR 7 – Stjarnan 1. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Miklar framfarir hjá liði Oklahoma City

NBA Gunnar Valgeirsson Los Angeles Undanúrslitin í NBA deildinni í körfuknattleik hófust í fyrrinótt með fyrsta leik Golden State Warriors og Oklahoma City Thunder hér í Kaliforníu. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 529 orð | 4 myndir

Nú féll allt með nýliðunum

Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Margir stuðningsmenn Þróttar hafa eflaust svitnað þegar þeir skoðuðu leikjadagskrá Pepsi-deildar karla í vor. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Þróttur R. – Breiðablik 2:0 Víkingur R. &ndash...

Pepsi-deild karla Þróttur R. – Breiðablik 2:0 Víkingur R. – Valur 2:2 KR – Stjarnan 1:1 Staðan: Stjarnan 431011:210 Víkingur Ó. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 278 orð | 4 myndir

Sautjánda og síðasta liðið

Lið vikunnar Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Morgunblaðið birtir í dag lið vikunnar í sautjánda og síðasta skipti. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit, 1. leikur: Golden State &ndash...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, úrslit, 1. leikur: Golden State – Oklahoma City 102:108 *Staðan er 1:0 fyrir Oklahoma og Golden State er aftur á heimavelli í leik númer tvö í nótt kl. 01.00. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 533 orð | 3 myndir

Við horfum öfundaraugum á hann

3. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Heiðar Ægisson, hægri bakvörðurinn ungi í liði Stjörnunnar, átti skínandi góðan leik þegar Stjörnumenn tóku nýliða Þróttar í kennslustund á grasteppinu í Garðabænum í síðustu viku. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Þeir leikir sem ég hef sótt í úrslitakeppnunum í körfubolta og handbolta...

Þeir leikir sem ég hef sótt í úrslitakeppnunum í körfubolta og handbolta í vetur hafa líklega oftar farið í framlengingu heldur en ekki. Þegar leikmenn hafa á annað borð splæst á sig einni framlengingu þá er oft splæst á sig annarri í kjölfarið. Meira
18. maí 2016 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Þrjú í úrslitum á EM

Sund Kristján Jónsson kris@mbl.is Gærdagurinn var stór dagur hjá íslensku sundfólki. Anton Sveinn McKee og Eygló Ósk Gústafsdóttir, bæði úr Ægi, kepptu til úrslita á Evrópumeistaramótinu í 50 metra laug í London. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.