Síðustu farþegar Icelandair sem komust ekki frá Boston á mánudagskvöld áttu að koma heim með flugvél sem lagði af stað í gær. Icelandair flýgur tvisvar á dag til Boston.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 580 orð
| 3 myndir
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ísland hefur skuldbundið sig til að draga verulega úr losun gróðurhúsalofttegunda á næstu árum. Samningur þess efnis var undirritaður í New York á degi jarðar, þann 22. apríl síðastliðinn.
Meira
Elísabet II Bretadrottning flutti stefnuræðu bresku ríkisstjórnarinnar á þinginu í Lundúnum í gær eins og venja er þegar þingið er sett. Í ræðunni var boðað 21 frumvarp sem stjórn Íhaldsflokksins hyggst leggja fram. Hún ætlar m.a.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 28 orð
| 1 mynd
Alþjóðlegi safnadagurinn Boðið var upp á sérstaka dagskrá í söfnum landsins í tilefni dagsins í gær og í Listasafni Einars Jónssonar hlustuðu leikskólabörn á Laufásborg á Kanseli...
Meira
19. maí 2016
| Erlendar fréttir
| 871 orð
| 2 myndir
Baksvið Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Bandaríski auðkýfingurinn Donald Trump er ekki fasisti en ýmislegt í boðskap og framgöngu hans í baráttunni um Hvíta húsið í Washington minnir á uppgang fasistahreyfinga í Evrópu fyrir síðari heimsstyrjöldina.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 182 orð
| 1 mynd
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bill Gates, stofnandi tölvurisans Microsoft, mun fjárfesta í nýju fimm stjörnu hóteli sem senn rís við hlið tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 813 orð
| 4 myndir
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Mál Reykjavíkurborgar gegn íslenska ríkinu vegna lokunar NA/SV flugbrautarinnar (06/24) á Reykjavíkurflugvelli, sem stundum er nefnd neyðarbrautin, er á dagskrá Hæstaréttar 1. júní nk.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 173 orð
| 1 mynd
Nemendur 10. bekkjar í Árskóla á Sauðárkróki gerðu sér lítið fyrir og gáfu 110 þúsund krónur úr bekkjarsjóði til Ívars Elís Sigurjónssonar, fimm ára flogaveiks stráks á Sauðárkróki. Ívar Elí er búinn að berjast við flogaveiki í tvö ár.
Meira
Um 90% þess flóttafólks sem kemur til landa Evrópusambandsins komast þangað með aðstoð glæpasamtaka sem hagnast um 5-6 þúsund milljarða bandaríkjadala á starfseminni. Þetta kemur m.a.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 588 orð
| 3 myndir
Baksvið Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Um 90% þess flóttafólks sem kemur til landa Evrópusambandsins komast þangað með aðstoð glæpasamtaka sem hagnast um 5-6 þúsund milljarða bandaríkjadala á starfseminni.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 307 orð
| 2 myndir
Framkvæmdir við endurnýjun Hverfisgötu á milli Klapparstígs og Smiðjustígs hófust í vikunni. Tilboð í verkið voru opnuð 20. apríl síðastliðinn. Tvö tilboð bárust og var lægstbjóðandi Grafa og grjót ehf.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 213 orð
| 1 mynd
Mývetningar ætla að koma sér upp flokkunarsvæði í landi Grímsstaða til að geta flokkað rusl. Ekki fékkst leyfi frá landeigendum í Reykjahlíð og því var samþykkt að ganga til samninga við bændur á Grímsstöðum. Ólafur H.
Meira
Þingkonur Framsóknarflokksins komu í ræðustól Alþingis í gær og minntust þess að 40 ár væru liðin frá því að fyrstu jafnréttislögin hafi verið samþykkt á Alþingi. Fögnuðu þær þeim áfanga og lögðu m.a.
Meira
Soroptimistaklúbbur Reykjavíkur efnir til Kvennagolfmóts þann 27. maí á Urriðavelli Golfklúbbsins Odda. Verður ágóða af mótinu varið til að styrkja geðfatlaðar konur í samvinnu við við Hlutverkasetur og Geðsvið Landspítala. Um er að ræða tvö verkefni.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 485 orð
| 1 mynd
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fjármálaráðherra hefur lagt fram á Alþingi frumvarp til laga um heimild til að bjóða út nýja Vestmannaeyjaferju.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 96 orð
| 1 mynd
„Við höfum ekki náð að vinna úr öllum gögnum en vísbendingar eru um aukna hrygningu miðað við svipaða leiðangra árin 2010 og 2013,“ segir Björn Gunnarsson, sjávarlíffræðingur hjá Hafró og leiðangursstjóri á rannsóknarskipinu Bjarna...
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 216 orð
| 2 myndir
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Niðurstöður nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar voru birtar í hinu virta fræðiriti New England Journal of Medicine í gærkvöldi.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 399 orð
| 16 myndir
Bad Neighbours 2:Sorority Rising Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum. IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Smárabíó 17.
Meira
Umhverfisverndarsamtök gagnrýndu í gær norsk stjórnvöld fyrir að veita borunarleyfi til olíuvinnslufyrirtækja á nýjum svæðum á norðurslóðum í fyrsta skipti í rúm tuttugu ár. Þar á meðal eru svæði í Barentshafi þar sem olíuleit hefur ekki farið fram...
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 191 orð
| 1 mynd
Niðurstöður nýrrar rannsóknar Íslenskrar erfðagreiningar voru birtar í hinu virta fræðiriti New England Journal of Medicine í gærkvöldi. Þar segir að fundist hafi sjaldgæfur erfðabreytileiki sem lækkar verulega magn kólesteróls í blóði.
Meira
Í reglugerð sem nýlega tók gildi er tiltekið að skip sem liggja við bryggju skuli nota rafmagn úr landi í stað skipaeldsneytis eftir því sem kostur er. Á það fyrirkomulag að stuðla að bættum loftgæðum og draga úr mengun.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 305 orð
| 1 mynd
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Verið er að skoða nokkra húsakosti undir starfsemi velferðarráðuneytisins en fyrr á þessu ári var ákveðið að finna ráðuneytinu nýtt húsnæði og flytja starfsemi þess úr Hafnarhúsinu við Tryggvagötu.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 185 orð
| 1 mynd
Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Kolbeinn Guðmundsson, stýrimaður og varðstjóri hjá Landhelgisgæslunni, hefur í vikunni störf hjá fjölþjóðlegri herstjórnarstöð Atlantshafsbandalagsins (NATO) í Stettin í Póllandi.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 389 orð
| 2 myndir
Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Sigrún María Jörundsdóttir, vallarþulur hjá Stjörnunni í Pepsi-deild karla í knattspyrnu, hefur sýnt góða takta í upphafi móts eins og Stjörnuliðið í Garðabæ.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 65 orð
| 1 mynd
Hrafnhildur Lúthersdóttir, úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, varð í gær fyrsta íslenska konan til að vinna til verðlauna á stórmóti í 50 metra laug þegar hún fékk silfur í 100 metra baksundi á Evrópumeistaramótinu í London.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 258 orð
| 1 mynd
„Okkur finnst þetta upplegg til ríkisfjármála næstu fimm árin vera vond skilaboð,“ segir Gylfi Arnbjörnsson, forseti Alþýðusambands Íslands, ASÍ, en miðstjórn ASÍ gagnrýnir forgangsröðun í ríkisfjármálum sem fram kemur í þingsályktun um...
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 313 orð
| 1 mynd
Félagsdómur kynnti niðurstöðu sína í gær um þjálfunarbann flugumferðarstjóra sem var að það stæðist lög. Félag íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) hefur deilt við Isavia um kjör og setti FÍF á yfirvinnubann 6. apríl og þjálfunarbann 6. maí.
Meira
19. maí 2016
| Innlendar fréttir
| 216 orð
| 1 mynd
Stefnt er að því að semja sérstaklega um kjör skipstjórnarmanna og vélstjóra á hvalaskoðunarbátum og hefur verið boðað til fundar hjá ríkissáttasemjara í dag hjá samningsaðilum; Samtökum atvinnulífsins fyrir hönd hvalaskoðunarfyrirtækja, Félagi...
Meira
Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hin fornfræga sveit Risaeðlan reis úr löngum dvala um páskana og hélt bráðfjöruga tónleika á tónlistarhátíðinni Aldrei fór ég suður á Ísafirði.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í fyrrakvöld var síðasta bíómynd Sólveigar Anspach, The Together Project, frumsýnd í Cannes við lofsamlegar undirtektir.
Meira
Þetta Netflix er síðan bara eitthvert prump. Eftir smátíma er maður búinn að sjá allt sem mann langar að sjá og þá spyr maður sig að því af hverju maður er að standa í því að borga fyrir þetta.
Meira
Tónlistarmennirnir Harpa Fönn og Þórir Georg halda tónleika á Lofti í Bankastræti í kvöld kl. 21. Harpa flytur tónlist sína á ukulele, á lágstemmdan og náinn hátt og Þórir er undir áhrifum frá pönki og þjóðlagatónlist af ýmsu...
Meira
Leikkonuna Kristen Stewart dauðlangar að vinna með leikstjóranum Lars von Trier. Þetta kom fram á blaðamannafundi á kvikmyndahátíðinni í Cannes sem breska dagblaðið The Guardian greinir frá.
Meira
Hljómsveitin Noise heldur útgàfutónleika à Græna hattinum annað kvöld kl. 22. Mun hún þar fagna nýútkominni breiðskífu sinni Echoes. Platan hefur að geyma lög af fyrri plötum Noise í nýjum búningum.
Meira
Fræðimaðurinn Lars Lönnroth heldur fyrirlestur um nýjar túlkanir á Njálu á vegum Miðaldastofu Háskóla Íslands í stofu 101 í Odda í dag, fimmtudag, kl. 16.30.
Meira
Tökur eru hafnar á sjónvarpsþáttaröðinni Föngum sem Ragnar Bragason leikstýrir og byggð er á hugmynd leikkvennanna Nínu Daggar Filippusdóttur og Unnar Aspar Stefánsdóttur.
Meira
Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Ég skora því á eldri sem yngri kjósendur að sýna sjálfum sér þá virðingu að kynna sér og rifja upp sannleikann um feril þessa manns áður en þeir taka afstöðu."
Meira
Eftir Steinþór Jónsson: "Ég hef oft á tilfinningunni að Alþýðusambandið kæri sig kollótt um að koma því til skila sem vel er gert eða að rétt sé staðið að hlutum."
Meira
Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Það eina sem umheimurinn veit um Katar er að þar er starfrækt sjónvarpsstöðin Al-Jazeera í eigu Al-Þani-ættarinnar, eins og allt annað í landinu."
Meira
Félag eldri borgara í Reykjavík Mánudaginn 2. maí mættu 29 pör í tvímenning hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S. Jón Þór Karlss. – Jón H. Jónsson 391 Ragnar Haraldss.
Meira
Eftir Róbert Guðfinnsson: "Það ætti því ekki að koma mönnum á óvart ef vörumerki félagsins „Icelandic“ verður að lokum selt hæstbjóðanda á alþjóðlegu uppboði."
Meira
Eftir Guðmund Karl Jónsson: "Illa þolir núverandi borgarstjórnarmeirihluti spurninguna um hvað jarðgöngin sem hraðlestin færi í gegnum geti kostað."
Meira
Ég get verið sjúklega sniðug að spara. Á dögunum fór ég til dæmis á Kringlukast og fjárfesti í skóm sem voru á þrjátíu prósent afslætti. Reiknast mér til að ég hafi sparað nokkur þúsund krónur og er sparnaður mánaðarins þar með vel á veg kominn.
Meira
Eftir Guðna Ágústsson: "Hvað hefðu þeir, sem nú bjóða fram þjónustu sína á Bessastöðum, gert hefðu þeir staðið í sporum Ólafs Ragnars Grímssonar?"
Meira
Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Veröldin væri svo miklu fátækari ef þú hefðir aldrei verið. Fátækari án þinna upplifanna, sem enginn getur miðlað til komandi kynslóða nema þú."
Meira
Minningargreinar
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 434 orð
| 1 mynd
Benedikt Jónsson, vélstjóri, fæddist 27. apríl 1927 í Reykjavík. Hann lést á húkrunarheimilinu Mörk 5. maí 2016. Faðir hans var Jón Þorsteinsson, f. 18.6. 1892 í Rvík., d. 19.1. 1969, sjóm., síðar flokksstj. hjá Reykjavíkurborg.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 3268 orð
| 1 mynd
Birgit Helland fæddist á Siglufirði 27. febrúar 1944. Hún andaðist á Landspítalanum 7. maí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Droplaug Guttormsdóttir Helland, f. á Síðu í Vesturhópi 21. janúar 1916, d. 6. ágúst 2012, og Knut Helland, f.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 316 orð
| 1 mynd
Bjarnheiður Ingibjörg Sigmundsdóttir fæddist í Viðey 18. júní 1930. Hún lést 4. maí 2016 á Hrafnistu í Hafnarfirði. Foreldrar hennar voru Sigmundur Björnsson, f. 16. maí 1901 að Óspaksstaðaseli, d. 18. nóvember 1971, og Sesselja Samúelsdóttir, f. 20.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 1172 orð
| 1 mynd
Björg J. Ragnarsdóttir fæddist á Akureyri 14. september 1930. Hún lést á Líknardeildinni í Kópavogi 26. apríl 2016. Foreldrar hennar voru Ragnar Gísli Jónsson, f. 1898, d. 1987, og Guðrún Benediktsdóttir, f. 1907, d. 1987. Björg giftist 5.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 490 orð
| 1 mynd
Jóna Gunnarsdóttir fæddist í Vinaminni í Sandgerði 2. ágúst 1927. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Reykjanesbæ 9. maí 2016. Foreldrar hennar voru Gunnar J. Jónsson, f. 28. júlí 1904, d. 9. nóvember 1992, og Rannveig G. Magnúsdóttir, f. 24.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargrein á mbl.is
| 726 orð
| 1 mynd
| ókeypis
Jóna Gunnarsdóttir fæddist í Vinaminni í Sandgerði 2. ágúst 1927. Hún lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Reykjanesbæ 9. maí 2016. Foreldrar hennar voru Gunnar J. Jónsson, f. 28. júlí 1904, d. 9. nóvember 1992, og Rannveig G.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 1233 orð
| 1 mynd
Lukka Ingibjörg Þorleifsdóttir fæddist á bænum Sléttu við Vindheim í Norðfirði 8. ágúst 1921. Hún lést á Dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 11. maí 2016. Foreldrar hennar voru Þorleifur Ásmundsson, f. 1889, d. 1956, og María Jóna Aradóttir, f. 1895, d.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 296 orð
| 1 mynd
Sigurlaug Pétursdóttir Þormar fæddist á Galtará í Gufudalssveit í Austur-Barðastrandarsýslu 18. desember 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. maí 2016.Foreldrar hennar voru Anna Jakobsdóttir, f. 24. jan. 1887, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 695 orð
| 1 mynd
Sigurlaug Pétursdóttir Þormar fæddist á Galtará í Gufudalssveit í Austur-Barðastrandarsýslu 18. desember 1923. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 5. maí 2016. Foreldrar hennar voru Anna Jakobsdóttir, f. 24. jan. 1887, d. 29.
MeiraKaupa minningabók
19. maí 2016
| Minningargreinar
| 1653 orð
| 1 mynd
Stefán Unnar Magnússon fæddist á Leifsgötu í Reykjavík 16. desember 1935. Hann lést 26. apríl 2016. Foreldrar hans voru Magnús B. Björnsson vélstjóri, f. 22. nóvember 1904, d. 10. desember 1986, og Lilja Sighvatsdóttir húsmóðir, f. 12. september 1908,...
MeiraKaupa minningabók
Norræna húsið og hreyfingin Hjólað óháð aldri bjóða gesti velkomna á opna kynningu á verkefninu Hjólað óháð aldri kl. 17 - 18.30 í dag, fimmtudag 19. maí. Dorthe Pedersen kynnir áhrif og framgang verkefnisins um allan heim.
Meira
Eric Vanhaute, prófessor í hagsögu og heimssögu við háskólann í Ghent í Belgíu, flytur fyrirlesturinn Famines in History: What is there to be learned? á vegum Sagnfræðistofnunar Háskóla Íslands í dag kl. 16 í Árnagarði, stofu 311.
Meira
Axel Ólafur Smith lyfsali svarar umhugsunarlaust hátt í tvö þúsund spurningum í borðspilinu Movie Mania. Hann veit hvaða tónlist og tilvitnanir tengjast bíómyndunum, þekkir nöfn leikaranna og karakteranna sem þeir leika svo fátt eitt sé talið.
Meira
Þemað í vorönn leshringsins Sólkringlunnar er skáldævisögur eða ævisögulegar skáldsögur. Í dag kl. 17.30-18.30 verður Minnisbók eftir Sigurð Pálsson lesin í Sólheimasafninu.
Meira
30 ára Bára Dís ólst upp í Reykjavík, hefur búið þar lengst af, lauk MA-prófi í lögfræði frá HÍ og starfar í stjórnsýslunni. Systkini: María Björk, f. 1990, læknanemi við HÍ, búsett í Reykjavík; og Steinar, f. 1995, tónlistarmaður í Reykjavík.
Meira
40 ára Kalli býr nú á Reyðarfirði, stundar nám í íþróttafræði við HR, er knattspyrnuþjálfari. Maki: Sonja Björk Jóhannsdóttir, f. 1985, starfsmaður við álverið og knattspyrnukona í KR. Börn: Klara Sóldís, f. 2004 (stjúpdóttir) og Edda Maren, f. 2012.
Meira
60 ára brúðkaupsafmæli 19. maí 2016. Demantsbrúðkaup eiga í dag Vilhelmína Norðfjörð Sigurðardóttir og Hjalti Hjaltason. Þau voru gefin saman á Akureyri af sr. Kristjáni...
Meira
Í fallegu ljóði gerir Sigurlín Hermannsdóttir „hvítasunnuúttekt í sumarbústaðarlandinu“ og birtir á Leirnum, – Það „ kom vel út, gróður og fuglalíf allt að koma til,“ segir hún. Lít ég þar á leiti lerkiviðinn sterka.
Meira
Guðmundur Hallgrímsson, fyrrverandi rafverktaki á Fáskrúðsfirði, verður áttræður í dag, 19. maí. Aðspurður sagðist Guðmundur ekki ætla að gera neitt sérstakt á afmælisdaginn, bara taka því rólega.
Meira
Búð er m.a. tóft með tjaldi yfir , eins og menn bjuggu í um þingtímann hér til forna. Færu þeir úr búð sinni og leituðu liðsinnis manna í annarri búð en fengju ekki, þá sneru þeir ( fóru eða komu ) bónleiðir til búðar – þ.e.
Meira
Gunnar fæddist á Akranesi 19.5. 1946 og ólst þar upp. Hann var í Barnaskóla Akraness, stundaði nám við Iðnskóla Akraness, lauk sveinsprófi í bakaraiðn og öðlaðist síðan meistararéttindi 1966.
Meira
95 ára Katrín Guðmundsdóttir 90 ára Elín Ólafía Þorvaldsdóttir Kristrún Malmquist Sigrún Laxdal 85 ára Erla Bótólfsdóttir Erla Guðrún Sigurðardóttir Hjörleifur Hjörleifsson Kristján Þorláksson Sigríður Guðbjartsdóttir 80 ára Guðjón Már Jónsson Guðmundur...
Meira
30 ára Valgeir ólst upp á Vopnafirði, býr í Reykjavík og stundar nám við HA. Maki: Ingunn Brynja Sigurjónsdóttir, f. 1987, viðskiptafræðingur. Börn: Aron Breki, f. 2012, og Sigrún Helena, f. 2016. Foreldrar: Friðrik Mar Guðmundsson, f.
Meira
Víkverji hefur löngum viðað að sér vitagagnslausum fróðleik, oftar en ekki með það að markmiði að geta miðlað þeim fróðleik áfram til annarra, hvort sem aðrir vilja njóta fróðleiksins eður ei.
Meira
19. maí 1930 Bókin Tíðindalaust á vesturvígstöðvunum eftir Erich Maria Remarque kom út í íslenskri þýðingu Björns Franzsonar, en hún hafði hlotið mikið lof þegar hún kom út á frummálinu árið áður.
Meira
Ekki er hægt að segja að úrslitin hafi verið eftir bókinni margfrægu í Kaplakrika né á Hlíðarenda í 2. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í gærkvöldi þegar FH og KR náðu óvæntum stigum gegn Breiðabliki og Val.
Meira
Spænska liðið Sevilla styrkti enn stöðu sína sem sigursælasta lið í sögu Evrópudeildarinnar í knattspyrnu, þegar liðið vann keppnina þriðja árið í röð í gærkvöld. Sevilla-menn unnu Liverpool 3:1 í úrslitaleiknum, þrátt fyrir að hafa lent undir.
Meira
Hversu mikið ævintýri er það að fara af botni neðstu deildar og á topp þeirrar efstu, með sama þjálfarann við stjórnvölinn? Þegar Ólafsvíkingar réðu Ejub Purisevic sem þjálfara karlaliðs síns í knattspyrnu var staðan ekki burðug fyrir vestan.
Meira
Í Árbænum Sindri Sverrisson sindris@mbl.is ÍBV sýndi það á undirbúningstímabilinu að liðið gæti blandað sér í toppbaráttu Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu í sumar.
Meira
• Ólafía Þórunn Kristinsdóttir varð fyrr í þessum mánuði önnur íslenska konan til að leika með fullum keppnisrétti á Evrópumótaröð kvenna í golfi. • Ólafía fæddist 1992 og keppir fyrir Golfklúbb Reykjavíkur.
Meira
4. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Skipskokkurinn Einar Hjörleifsson lagði svo sannarlega sitt af mörkum þegar nýliðar Víkings frá Ólafsvík lögðu Skagamenn, 3:0, í Vesturlandsslagnum í Pepsi-deildinni á mánudaginn.
Meira
K olbeinn Sigþórsson , landsliðsframherji í knattspyrnu og leikmaður Nantes í Frakklandi, er vongóður um að verða klár í slaginn þegar EM hefst í næsta mánuði.
Meira
Cleveland Cavaliers lék lið Toronto Raptors grátt þegar þau áttust við í fyrsta úrslitaleiknum í Austurdeildinni NBA í körfuknattleik í fyrrinótt. Cleveland burstaði andstæðinga sína frá Kanada en lokatölur urðu 115:84.
Meira
Á Selfossi Guðmundur Karl sport@mbl.is Eftir tvær umferðir í Pepsi-deild kvenna er Stjarnan eina liðið með fullt hús stiga. Stjarnan vann Selfoss á útivelli, 1:3, í miklum baráttuleik á JÁVERK-vellinum í gærkvöldi.
Meira
Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Þór/KA fékk fyrstu stigin sín í Pepsi-deild kvenna í ár þegar ÍA var í heimsókn á Akureyri. Leikurinn var fremur bragðdaufur og jafn lengi vel en heimaliðið náði að skora eitt mark fyrir hlé.
Meira
Úrslitakeppni NBA Austurdeild, fyrsti úrslitaleikur: Cleveland – Toronto 115:84 *Staðan er 1:0 fyrir Cleveland sem er aftur á heimavelli í kvöld kl. 24.30. *Annar úrslitaleikur Golden State og Oklahoma City í Vesturdeild fór fram í nótt. Sjá mbl.
Meira
Sérstakir spekingar á vegum Golfsambands Íslands spá því að Kristján Þór Einarsson og Guðrún Brá Björgvinsdóttir standi uppi sem sigurvegarar í karla- og kvennaflokki á Eimskipsmótaröðinni í golfi en fyrsta mótið verður haldið á Strandarvelli á Hellu um...
Meira
„Þetta verður stærsta golfmót sem haldið hefur verið á Íslandi,“ sagði Haukur Örn Birgsson, forseti Golfsambands Íslands, á fréttamannafundi sem golfsambandið efndi til í gær þar sem fjallað var um komandi tímabil kylfinga, golfsumarið 2016.
Meira
Þýskaland Füchse Berlín – Magdeburg 30:26 • Bjarki Már Elísson var ekki á meðal markaskorara Füchse. Erlingur Richardsson þjálfar liðið. Eisenach – Göppingen 28:29 • Ólafur Bjarki Ragnarsson skoraði 4 mörk fyrir Eisenach.
Meira
Þannig breiðist vandamálið út og hefur jafnvel áhrif á aðila sem á í engum viðskiptum við banka. Til dæmis getur vandamál eins banka leitt til þess að gert er áhlaup á annan sem getur svo leitt til allsherjar kollsteypu á markaði.
Meira
Ríkið kaupir inn vörur og þjónustu upp á rúma 88 milljarða á ári hverju. Nýlegt tölvukaupaútboð sýnir að þar er hægt að hagræða til mikilla muna. Í útboðinu fengu stofnanir ríkisins 27% lægra verð en það sem ríkinu hefur boðist til þessa.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslenskur tölvunarfræðingur fékk að fylgjast með kaupum Oracle á Endeca. Að mörgu þarf að huga þegar frumkvöðlar fá freistandi kauptilboð og stundum er best að segja nei.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Bill Gates, sem talinn er ríkasti maður heims, verður meðal fjárfesta í nýju hóteli sem reist verður við hlið tónlistar- og ráðstefnuhússins Hörpu.
Meira
Siglingar Eimskip og skipafélagið Royal Arctic Line hafa undirritað viljayfirlýsingu sín á milli um að ráðast í umfangsmikið samstarf um aukin umsvif á norðurslóðum og tengja þannig Grænland við alþjóðlegt siglingakerfi Eimskips.
Meira
Viðskiptaferðalög Varla er til betri hæfileiki en að geta sofið um borð í flugvél. Góður blundur gerir kraftaverk og tryggir að líkaminn er sprækur og kollurinn skýr við lendingu.
Meira
Fasteignamarkaður Fasteignaverð á höfuðborgarsvæðinu hefur haldið áfram að hækka og nam hækkun þess 0,7% milli mánaða í apríl síðastliðnum. Þar af hækkaði fjölbýli um 1% og en sérbýli lækkaði um 0,1%.
Meira
Á dögunum var Johan Rönning hf. í fimmta sinn valið fyrirtæki ársins í könnun VR. Ofarlega á lista VR lentu fleiri fyrirtæki í eigu Boga Þórs Siguroddssonar. Þannig voru S. Guðjónsson og Áltak í 4. og 9. sæti í hópi minni fyrirtækja.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrirtækið Nordic Networks stefnir að lagningu 80 terabæta sæstrengs milli Íslands, Noregs og Írlands á næsta ári. Unnið er að fjármögnun verkefnisins.
Meira
Eftir Yuan Yang í Peking Kínversk stjórnvöld eru farin að framfylgja takmörkunum á fjármagnsflutninga af meiri festu en áður, sem meðal annars hefur leitt til þess að hægt hefur á kaupum Kínverja á fasteignum í Bandaríkjunum og víðar.
Meira
Fossar markaðir Anna Þorbjörg Jónsdóttir hefur verið ráðin til Fossa markaða. Henni hefur verið falið það verkefni að leiða uppbyggingu á miðlun erlendra fjárfestinga fyrir félagið.
Meira
Græjan Pilot-heyrnartólin eru eins og úr vísindaskáldsögu. Loksins er komið tæki sem gerir það sem hingað til hefur aðeins sést í Star Trek-þáttum. Með Pilot getur fólk nefnilega talað saman án þess að skilja tungumál hvað annars.
Meira
Íslandshótel Óskar Finnsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri rekstrarsviðs Íslandshótela. Óskar hefur lengi starfað í veitingarekstri, m.a. sem einn eigenda Argentínu steikhúss á árunum 1990-2003.
Meira
19. maí 2016
| Viðskiptablað
| 2025 orð
| 4 myndir
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjölmenn viðskiptasendinefnd á vegum Ameríska-íslenska viðskiptaráðsins sótti Boston heim á dögunum þar sem nýsköpun og framtaksfjárfestingar voru í brennidepli.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Iðnaðar- og viðskiptaráðherra hefur lýst því yfir að teknar hafi verið frá 67 milljónir til að fjölga hraðhleðslustöðvum fyrir rafbíla á næstu þremur árum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Íslensk viðskiptasendinefnd mun heimsækja fjölmennustu þjóð Afríku og vonandi finna leiðir til að liðka fyrir innflutningi þurrkaðra fiskhausa. Ýmis tækifæri er að finna í landinu en krefjandi að vinna með stjórnsýslunni.
Meira
Forritið Stundum eru það litlu hlutirnir sem valda mestu breytingunum. Fyrir skemmstu svipti Google hulunni af Gboard, nýju skjályklaborði fyrir iPhone-snjallsíma.
Meira
Bjarni St. Ottósson bso@mbl.is Gangi spár eftir gæti ferðamönnum í hvalaskoðun á Íslandi fjölgað í allt að 690 þúsund árið 2020 en þeir voru 272 þúsund í fyrra.
Meira
Eftir Sarah Gordon Þrátt fyrir að lykilstofnanir, ráðamenn og stórfyrirtæki hafi varað Breta við að kjósa með útgöngu úr ESB virðist stuðningur við „Brexit“ meðal stjórnenda í atvinnulífinu fara heldur vaxandi.
Meira
Bókin Hvað þarf góður sölumaður að hafa til að bera? Þarf hann að vera tungulipur? Þarf hann að kunna að hugsa hratt? Eru það persónutöfrarnir sem hafa úrslitaáhrifin, eða brellur og brögð?
Meira
Ásta Marý Stefánsdóttir, vélvirki hjá Marel, er viðmælandi vikunnar í Fagfólkinu á mbl.is. Hún ólst upp við að umgangast vélar og tæki en er einnig langt komin í klassísku söngnámi.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.