Dósentsmálið 1937 snerist um það, að Haraldur Guðmundsson ráðherra veitti flokksbróður sínum, séra Sigurði Einarssyni, dósentsembætti í guðfræði, en ekki séra Birni Magnússyni, sem nefnd á vegum guðfræðideildar hafði mælt með, eftir að umsækjendur höfðu...
Meira