Greinar mánudaginn 23. maí 2016

Fréttir

23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð

Að lögum á tólfta tímanum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Lagafrumvarp um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum var samþykkt með 47 atkvæðum á þingfundi í gærkvöld. Sjö þingmenn Pírata og Vinstri grænna greiddu ekki atkvæði. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Aukin aðsókn í matjurtagarðana

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Meiri aðsókn er nú í matjurtagarða í Reykjavík en sumarið 2015. Alls átta hundruð matjurtagarðar eru leigðir út á vegum borgarinnar, þar af eru tvöhundruð í Skammadal. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð | 1 mynd

Bankarnir færðir kröfuhöfum á silfurfati

„Kröfuhafar fengu íslensku bankana á silfurfati með mikilli meðgjöf frá ríkinu og gögn um þetta ætla ég að birta fyrir næstu mánaðamót,“ segir Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins og formaður fjárlaganefndar Alþingis. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

„Gott veður, góður fiskur og góð veiði“

„Þetta hefur verið hálfgerður draumur að vera hérna á vestursvæði (A). Gott veður, góður fiskur og góð veiði,“ segir Stefán Jónsson sem er meðal aflahæstu strandveiðimanna til þessa, en strandveiðiárið hófst í byrjun mánaðarins. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 2 myndir

Bjartsýni þrátt fyrir erfiðar aðstæður

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Við erum frekar bjartsýn á sumarið en vissulega erum við ekki í sömu stöðu og þegar allir markaðir voru opnir fyrir makrílafurðir. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð | 3 myndir

Drekar barnanna tóku á loft

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Litríkt var um að litast í kjallara Safnahússins við Hverfisgötu þegar blaðamaður og ljósmyndari Morgunblaðsins litu þar við í gærdag. Meira
23. maí 2016 | Erlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Enn á huldu hvað leiddi til þess að þota EgyptAir fórst

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 597 orð | 3 myndir

Fjölmennur árgangur hefur skólagöngu í haust

Fréttaskýring Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Börn fædd árið 2010 hefja skólagöngu í haust. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 486 orð | 1 mynd

Frumvarpið stenst stjórnarskrá

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Frumvarp til laga um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum var samþykkt með 47 atkvæðum á tólfta tímanum í gærkvöldi, 7 greiddu ekki atkvæði. Þingfundur hófst klukkan 20. Meira
23. maí 2016 | Erlendar fréttir | 148 orð

Harðar loftárásir Rússa við Aleppo

Rússneskar og sýrlenskar flugsveitir gerðu í gær loftárásir á skotmörk tengd vígasveitum nærri Aleppo, stærstu borg Sýrlands. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Hálfrar aldar gagnfræðingar gáfu klukkur

Vorið er tími endurfunda og árgangamóta af ýmsum toga. Þannig minntust gamlir Rétthyltingar þess á laugardag að þeir luku gagnfræðaprófi frá skólanum fyrir hálfri öld. Ekið var um hverfið og gamlar minningar rifjaðar upp. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 1 mynd

Hryggbrotnar eftir sjóslys

Bjarni St. Ottósson bso@mbl.is Tvær ungar konur slösuðust alvarlega eftir að harðskelja-slöngubátur sem þær fóru í skemmtiferð í féll talsverða hæð í öldugangi við Vestmannaeyjar þann 11. maí sl. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 2 myndir

Mannbjörg varð er þyrla brotlenti

Þyrla brotlenti um 2,5 kílómetra suður af Nesjavallavirkjun í gærkvöldi. Um borð voru fimm manns, tveir Íslendingar og þrír erlendir ríkisborgarar, og voru þeir fluttir með þyrlu Landhelgisgæslu Íslands á Landspítalann í Fossvogi. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 133 orð | 1 mynd

Málefni flóttamanna með augum gestsins

Á morgun klukkan 16.30 hefst dagskrá með Lenu Gorelik, rússnesk-þýskum gestarithöfundi í Reykjavík bókmenntaborg, og Önnu Láru Steindal, höfundi bókarinnar Undir fíkjutré, á Kaffislipp Icelandair Hotel Reykjavík Marina við Mýrargötu. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 394 orð | 15 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Bad Neighbours 2:Sorority Rising Þegar systrafélag háskólanema flytur inn við hliðina á Mac og Kelly komast þau að því að stelpunum fylgir enn meira svall og sukk en strákunum. IMDb 8,6/10 Laugarásbíó 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00 Smárabíó 17. Meira
23. maí 2016 | Erlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Niðurstaða kosninganna kynnt í dag

Síðari umferð forsetakosninga í Austurríki fór fram í gær og stóð valið á milli Norbert Hofer, frambjóðanda Frelsisflokksins (FPÖ), og Alexander Van der Bellen, fyrrverandi leiðtoga Græningja. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 25 orð | 1 mynd

Ófeigur

Gæludýramessa Í messu í Seltjarnarneskirkju í gær var viðhöfð sérstök gæludýrablessun að erlendri fyrirmynd. Hundarnir stilltu sér upp og hlustuðu á Bjarna Þór Bjarnason... Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð

Ræða öryggis- og varnarmál á norðurslóðum

Amerísk-íslenska viðskiptaráðið býður til hádegisfundar í dag með Birni Bjarnasyni fyrrverandi ráðherra og Guðna Th. Jóhannessyni dósent í sagnfræði við Háskóla Íslands og forsetaframbjóðanda. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 358 orð | 1 mynd

Segir ekki unnið samkvæmt reglugerð um flugvelli

„Ljóst er að EFLA verkfræðistofa getur ekki haldið því fram að umrædd skýrsla sé unnin samkvæmt reglugerð um flugvelli þar sem aðeins er reiknaður nothæfisstuðull fyrir einn flokk flugvéla,“ segir m.a. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 139 orð

Short sigraði Hjörvar Stein í einvígi

Nigel Short, einn þekktasti skákmaður heims, mætti um helgina Hjörvari Steini Grétarssyni, yngsta stórmeistara landsins, í MótX-einvígi Hróksins í skák. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 2 myndir

Spurt um höft á almenning og lífeyrissjóði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Efnahags- og viðskiptanefnd bárust þrjú erindi vegna máls 777, um meðferð krónueigna sem háðar eru sérstökum takmörkunum. Þau er hægt að lesa á vef Alþingis. Dr. Meira
23. maí 2016 | Erlendar fréttir | 77 orð

Staðfesta dauða leiðtoga talibana

Afganska leyniþjónustan segir Mullah Akhtar Mansour, leiðtoga talibana í Afganistan, hafa fallið í drónaárás Bandaríkjahers á bílalest hans í suðvesturhluta Pakistans, við landamæri Afganistans. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 637 orð | 2 myndir

Sundhanar koma síðastir farfugla

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Síðustu farfuglarnir koma til landsins á næstu dögum, en venju samkvæmt kemur þórshani síðastur farfugla. Komutími hans er gjarnan undir lok maímánaðar, en nokkru fyrr á ferðinni er náfrændi hans, óðinshaninn. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 708 orð | 2 myndir

Svifnökkvar flytji ferðamenn

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Að grafa horfna fjársjóði upp úr jörðu, gull og gersemar, er sveipað ævintýraljóma en gerist ekki bara í ævintýrum sögubókanna. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð

Tíu skiluðu inn framboðum til forseta

Innanríkisráðuneytið tilkynnti á laugardag þau framboð til embættis forseta Íslands sem borist höfðu áður en fresti til þess lauk, á miðnætti 20. maí. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð

Truflanir á flugumferð um helgina

Seinka þurfti innanlandsflugi í gærmorgun og var aðflugssvæði Keflavíkurflugvallar lokað milli 19 og 20 í gærkvöld vegna yfirvinnubanns flugumferðarstjóra sem staðið hefur yfir í nokkurn tíma. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 2 myndir

Unglingsstúlkum líður sífellt verr í skólanum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fimm prósentum stúlkna í 8.-10. bekk líður illa eða mjög illa í skólanum. Þetta kemur fram í niðurstöðum rannsóknar Olweusaráætlunarinnar á einelti í íslenskum grunnskólum. Árið 2011 var hlutfallið mun lægra, eða 1,9%. Meira
23. maí 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð

Vill áfram vera flokksformaður

Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, alþingismaður Framsóknarflokksins og fyrrverandi forsætisráðherra, settist aftur á þing í gær. Hann tók sér frí frá þingstörfum eftir að hann lét af embætti forsætisráðherra 7. apríl síðastliðinn. Meira
23. maí 2016 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

Yildirim verður forsætisráðherra

Binali Yildirim, samgönguráðherra Tyrklands og nánum samstarfsmanni forseta landsins, hefur verið veitt umboð til að mynda nýja ríkisstjórn sem forsætisráðherra eftir að Ahmet Davutoglu sagði af sér embætti. Meira

Ritstjórnargreinar

23. maí 2016 | Staksteinar | 225 orð | 1 mynd

Hvers vegna þessa skattahækkun?

Sigríður Andersen, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, vakti athygli á því í grein í sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina að til stæði að auka skattbyrði hjóna sem falla undir hærri skattþrep og hafa þann hátt á að annað vinnur utan heimilis en hitt... Meira
23. maí 2016 | Leiðarar | 392 orð

Skref, en ekki lokaskref

Brýnt er að þessi ríkisstjórn ljúki losun haftanna svo málið dragist ekki óhóflega Meira
23. maí 2016 | Leiðarar | 236 orð

Öfugþróunin heldur áfram

Tyrkland veitir ekki lengur leiðsögn í átt til lýðræðis Meira

Menning

23. maí 2016 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

16 elskendur sýna á hátíð í Færeyjum

Sviðslistahópnum 16 elskendum hefur verið boðið að taka þátt sem fulltrúar Íslands á Norrænum sviðslistadögum sem haldnir verða í Færeyjum 24.-28. maí nk. Meira
23. maí 2016 | Menningarlíf | 47 orð | 7 myndir

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk í gærkvöldi en hún hófst 11...

Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Cannes lauk í gærkvöldi en hún hófst 11. maí. Að venju var mikið um dýrðir og vandaðar kvikmyndir og kvikmyndastjörnur og -leikstjórar mættu í sínu fínasta pússi á rauða dregla fyrir frumsýningar. Meira
23. maí 2016 | Menningarlíf | 148 orð | 1 mynd

Bretinn Ken Loach hlaut Gullpálmann

Breski leikstjórinn Ken Loach hlaut Gullpálmann, helstu verðlaunin á kvikmyndahátíðinni í Cannes, í gærkvöldi. Ken Loach fékk verðlaunin fyrir myndina I, Daniel Blake. Meira
23. maí 2016 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Gurrý glæðir kulnaðan vonarneista

Besta sjónvarpsefnið sem er núna á RÚV er án efa þættirnir Í garðinum með Gurrý. Það er ekki hægt að hætta að mæra þessa einstöku konu sem býr yfir svo mikilli ástríðu til garðyrkju að hún fær alla til að vilja rækta eitthvað grænt. Meira
23. maí 2016 | Bókmenntir | 328 orð | 3 myndir

Helsti töffari norrænu glæpasögunnar snýr aftur

Eftir. Jo Nesbø. Kristín R. thorlacius þýddi. Kilja. 378 bls. JPV útgáfa 2016. Meira
23. maí 2016 | Fólk í fréttum | 68 orð | 5 myndir

Listahátíð í Reykjavík var sett í Listasafni Íslands í fyrradag og um...

Listahátíð í Reykjavík var sett í Listasafni Íslands í fyrradag og um leið opnuð þar sýning á verkum belgísku myndlistarkonunnar Berlinde De Bruyckere. Meira
23. maí 2016 | Leiklist | 410 orð | 1 mynd

Svarað í síma látins manns

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Í dag mánudaginn 23. maí, verður leikritið Sími látins manns frumsýnt í Tjarnarbíói kl. 20:30. Nánd er mikilvæg Leikritið fjallar um nándina sem allir þrá en eiga ekki alltaf auðvelt með. Meira
23. maí 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Sverrir fer með hlutverk Borg

Leikarinn Sverrir Guðnason, sem býr og starfar í Svíþjóð, mun fara með hlutverk tennisstjörnunnar Björns Borg í kvikmynd sem verður gerð um einvígi þeirra Johns McEnroe á Wimbledon árið 1980 og ber titilinn Borg vs McEnroe . Meira

Umræðan

23. maí 2016 | Pistlar | 452 orð | 1 mynd

Að lifa í draumi

Veistu hvað mig dreymdi í nótt?“ er mjög ofarlega í leiðindastuðlinum og ekki góð byrjun á neinu samtali. Meira
23. maí 2016 | Aðsent efni | 873 orð | 1 mynd

Kafað í djúpu laugina – um velferðarkerfið

Eftir Gunnar Kristjánsson: "Spurning hagfræðinnar hlýtur að beinast að rótunum, hvernig varð velferðarkerfið til og í hvaða tilgangi og hvernig verður því við haldið?" Meira

Minningargreinar

23. maí 2016 | Minningargreinar | 1476 orð | 1 mynd

Bettý Stefánsdóttir

Bettý Hosted Stefánsdóttir fæddist á Akureyri 20. desember 1941. Hún lést 10. maí 2016. Foreldrar Bettýjar voru Pálína Stefánsdóttir, húsfreyja á Strandarhöfða í Landeyjum, og Tom Hosted, hermaður. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1531 orð | 1 mynd | ókeypis

Gunnar Konráð Finnsson

Gunnar Konráð Finnsson fæddist á Ytri-Á í Ólafsfirði 3. október 1929. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 15. maí 2016.Foreldrar hans voru Sigurbjörn Finnur Björnsson, f. 16. september 1895, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2016 | Minningargreinar | 1412 orð | 1 mynd

Gunnar Konráð Finnsson

Gunnar Konráð Finnsson fæddist á Ytri-Á í Ólafsfirði 3. október 1929. Hann lést á dvalarheimilinu Hornbrekku, Ólafsfirði, 15. maí 2016. Foreldrar hans voru Sigurbjörn Finnur Björnsson, f. 16. september 1895, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2016 | Minningargreinar | 1319 orð | 1 mynd

Jóhannes Páll Halldórsson

Jóhannes Páll Halldórsson, bifreiðaeftirlitsmaður og ökukennari í Barðastrandarsýslu, fæddist 21. júlí 1924 á Patreksfirði. Hann lést á Höfða 16. maí 2016. Foreldrar Jóhannesar voru Margrét Sigríður Hjartardóttir og Halldór Jóhannesson. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2016 | Minningargreinar | 1052 orð | 1 mynd

Kristján Þorkelsson

Kristján Þorkelsson fæddist í Reykjavík 5. mars 1943. Hann lést á Landspítalanum 13. maí 2016. Foreldrar hans voru Lilja Sigurrós Eiðsdóttir húsfreyja, f. 9. ágúst 1913 á Klungurbrekku á Skógarströnd, og Þorkell Þorleifsson húsgagnabólstrari, f. 9. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2016 | Minningargreinar | 641 orð | 1 mynd

Ragnheiður Arnljóts Sigurðardóttir

Ragnheiður Arnljóts Sigurðardóttir fæddist á Akureyri 17. nóvember 1930. Hún lést 12. maí 2016 á dvalaheimilinu Hlíð. Foreldrar Rögnu voru hjónin Sigurður Ingimar Arnljótsson, f. 29.5. 1904, d. 3.1. 1973, og Jóhanna Lilja Jóhannesdóttir, f. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
23. maí 2016 | Minningargreinar | 3006 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Þorsteinsson

Vilhjálmur Þorsteinsson fæddist 9. september 1943 að Stóra-Fljóti, Biskupstungnahreppi, Árnessýslu. Hann lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð 12. maí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þorsteinn Bergmann Loftsson, garðyrkjubóndi að Stóra-Fljóti, f. 17.2. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

23. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 331 orð | 1 mynd

Búa í haginn fyrir afnám viðskiptabanns

Í forsetatíð Barack Obama hafa samskipti Kúbu og Bandaríkjanna skánað töluvert. Þykjast margir eygja að Bandaríkjaþing muni senn aflétta viðskiptabanninu sem lagt var á Kúbu á 7. áratugnum. Meira
23. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 127 orð | 1 mynd

Kortaskuld Bandaríkjamanna nálægt fyrra meti

Útlit er fyrir að samanlögð greiðslukortaskuld Bandaríkjamanna muni fara yfir 1.000 milljarða dala markið á þessu ári. Hæst nam greiðslukortaskuldin 1.020 milljörðum sumarið 2008. Meira
23. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 65 orð

Metsekt vegna illrar meðferðar á dýrum

Bandaríska landbúnaðarráðuneytið hefur sektað líftæknifyrirækið Santa Cruz Biotechnology um 3,5 milljónir dala vegna slæmrar meðferðar á dýrum. Að sögn AP gengst fyrirtækið hvorki við né neitar ásökunum ráðuneytisins um að hafa m.a. Meira
23. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 537 orð | 3 myndir

Senda út þúsundir máltíða á viku

Viðtal Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrstu vikuna sem Eldum rétt starfaði seldi fyrirtækið aðeins 23 matarpakka. Rösklega tveimur árum síðar útbúa starfsmenn fyrirtækisins hráefnið í nokkur þúsund máltíðir í viku hverri og eru um 40 manns á launaskrá. Meira

Daglegt líf

23. maí 2016 | Daglegt líf | 333 orð | 1 mynd

Fólk vill sem sagt lesa bækur í hendi frekar en af á skjá

Jú, það er semsagt staðreynd á stafrænu gervihnattaöldinni sem við lifum nú, að bókin lifir. Það er að segja bók sem prentuð er á pappír. Meira
23. maí 2016 | Daglegt líf | 67 orð | 1 mynd

Líður vel á annarri hæð í Villahúsi

Prjónastofan Vanda er í húsi sem í daglegu tali kallast Villahús, byggt af Vilhjálmi Sigtryggssyni fyrir tæpum sextíu árum sem fiskverkunar- og útgerðarhús. Meira
23. maí 2016 | Daglegt líf | 755 orð | 5 myndir

Prjóna vinnuvettlinga í gömlu beitningahúsi

Síðastliðin sex ár hafa hjónin Vilborg Stefánsdóttir, kerfisstjóri og grunnskólakennari, og Jón Rúnar Jónsson hafnarvörður, í félagi við foreldra Vilborgar, starfrækt Prjónastofuna Vöndu á efri hæð svokallaðs Villahúss á Þórshöfn. Meira
23. maí 2016 | Daglegt líf | 427 orð | 2 myndir

Vorið er komið og grundirnar gróa

Þegar árstíðaskipti eru og vetrinum er lokið ganga í garð breytingar. Gróðurinn sprettur, farfuglarnir koma og börnin hlaupa um á peysunum. Á þessum árstíma eykst oft annríkið og uppbrot verður á daglegum venjum. Meira

Fastir þættir

23. maí 2016 | Í dag | 316 orð

Af skilningi og skilningsleysi – þörf ábending

Á föstudaginn birtist bréf á netinu frá Fíu á Sandi, sem hún gerði þessar athugasemdir við nokkrum mínútum síðar: „Ég skil ekki sjálf þetta bréf mitt, enda notaði ég orðfæri héðan og þaðan úr fréttum sem ég skildi ekki“! Meira
23. maí 2016 | Árnað heilla | 233 orð | 1 mynd

Góðar gjafir nýtast vel á fjöllum

Það er ekkert planað og verður eflaust bara einhver rólegheit enda ekki stórafmæli. Ætli ég baki ekki bara vöfflur í tilefni dagsins,“ segir Maríanna Magnúsdóttir sem er 31 árs í dag. Meira
23. maí 2016 | Í dag | 504 orð | 3 myndir

Hleypur með sól í sinni – syngur og ríður út

Árni Páll fæddist í Reykjavík 23.5. 1966 en ólst upp í Söðulsholti á Snæfellsnesi til sex ára aldurs, þegar fjölskyldan flutti í Kópavog. Meira
23. maí 2016 | Í dag | 55 orð | 1 mynd

Margrét Egilsdóttir

30 ára Margréta býr á Akranesi, lauk stúdentsprófi frá FVA, hefur unnið hjá Olís og er nú í fæðingarorlofi. Maki: Guðjón Birgir Tómasson, f. 1984, starfsmaður hjá Borgarverki. Börn: Vignir, f. 2006; Dagný, f. 2009; Erlingur, f. 2011; Fanney, f. Meira
23. maí 2016 | Árnað heilla | 335 orð | 1 mynd

Marianne Elisabeth Klinke

Marianne Elisabeth Klinke, sem er fædd árið 1973, lauk stúdentsprófi frá Næstved Gymnasiet í Danmörku árið 1992 og grunnnámi í hjúkrun frá Sygeplejeskolen i Storstrømsamt í Næstved árið 1996. Meira
23. maí 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

Lykilatriði í máli er atriði sem allt veltur á , lausn málsins eða framkvæmd. Hlekkur er hins vegar notað um lið í keðju , á sterkan hlekk má treysta en veikur getur brugðist. Meira
23. maí 2016 | Í dag | 11 orð

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur...

Náðugur og miskunnsamur er Drottinn, þolinmóður og mjög gæskuríkur. (Sálm. Meira
23. maí 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Pálmi Aðalbjörn Hreinsson

30 ára Pálmi ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk ML-prófi í lögfræði frá HR og er lögfræðingur hjá Rökstólum lögmannsstofu. Systir: Íris Björk Hreinsdóttir, f. 1980, lögmaður hjá Arion banka. Foreldrar: Hreinn Mýrdal Björnsson, f. Meira
23. maí 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Sóley Þórisdóttir fæddist 22. maí 2015 kl. 9.06. Hún vó 4.036...

Reykjavík Sóley Þórisdóttir fæddist 22. maí 2015 kl. 9.06. Hún vó 4.036 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Eyrún Sigmundardóttir og Þórir Ingi Ólafsson... Meira
23. maí 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Selma Hafsteinsdóttir

30 ára Selma býr í Hafnarfirði, lauk sveinsprófi í hárgreiðslu og stundar nám í leikskólakennarafræði við HÍ, starfar við leikskóla og leikur í hljómsveitinni Bergmál, www.bergmal.band. Maki: Steinn Stefánsson, f. Meira
23. maí 2016 | Fastir þættir | 138 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á afar öflugu fjögurra manna hraðskákmóti sem lauk fyrir...

Staðan kom upp á afar öflugu fjögurra manna hraðskákmóti sem lauk fyrir skömmu í St. Louis í Bandaríkjunum. Bandaríski stórmeistarinn Wesley So (2773) hafði hvítt gegn fyrrverandi heimsmeistaranum og goðsögninni Garry Kasparov (2812) . 43. Hg6+? Meira
23. maí 2016 | Í dag | 144 orð

Til hamingju með daginn

95 ára Einar Hallgrímsson 90 ára Guðmundur Þorgrímsson Karitas Sölvadóttir Häsler 85 ára Elín Magnúsdóttir Hrefna Markúsdóttir Ragnheiður Þorsteinsdóttir 80 ára Íris Ástmundsdóttir Þóra Stefánsdóttir 75 ára Sylvía Georgsdóttir 70 ára Ingólfur Hrólfsson... Meira
23. maí 2016 | Fastir þættir | 306 orð

Víkverji

Þegar bregða skal undir sig betri fætinum er maímánuður vanmetinn. Á þessum tíma hefur allan snjó tekið upp og birtan í landinu er einkar skær og falleg. Veturinn víkur og vorið tekur við með öllum sínum lífræna krafti. Meira
23. maí 2016 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

23. maí 1985 Á Alþingi var samþykkt þingsályktun þar sem áréttuð var sú stefna „að á Íslandi verði ekki staðsett kjarnorkuvopn“. 23. maí 1987 Hannes Hlífar Stefánsson varð heimsmeistari sveina í skák, 16 ára og yngri, en hann var þá 14 ára. Meira

Íþróttir

23. maí 2016 | Íþróttir | 84 orð

0:1 Arnþór Ingi Kristinsson 52. fékk boltann eftir horn og setti hann...

0:1 Arnþór Ingi Kristinsson 52. fékk boltann eftir horn og setti hann auðveldlega í netið. 0:2 Gary Martin 61. fékk boltann frá Ívari Erni Jónssyni inn fyrir vörn Eyjamanna og vippaði yfir Derby í markinu. 0:3 Viktor Jónsson 83. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 68 orð

1:0 Albert Brynjar Ingason 28. með skalla eftir sendingu Andrésar Más...

1:0 Albert Brynjar Ingason 28. með skalla eftir sendingu Andrésar Más Jóhannessonar frá hægri. 1:1 Garðar Gunnlaugsson 36. með skoti af stuttu færi eftir skallasendingu Ármanns Smára Björnssonar. Gul spjöld: Oddur Ingi Guðmundsson (Fylki) 90. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 68 orð

1:0 Höskuldur Gunnlaugsson 35. með skalla eftir frábæra fyrirgjöf Davíðs...

1:0 Höskuldur Gunnlaugsson 35. með skalla eftir frábæra fyrirgjöf Davíðs Kristjáns Ólafssonar frá vinstri. Gul spjöld: Oliver (Breiðabliki) 58. (brot), Chopart (KR) 60. (brot). Rauð spjöld: Engin. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 117 orð

1:0 Martin Lund Pedersen 29. með skoti úr vítateignum. 2:0 Gunnar Már...

1:0 Martin Lund Pedersen 29. með skoti úr vítateignum. 2:0 Gunnar Már Guðmundsson 43. með skoti eftir sendingu Viðars Ara. 2:1 Hrvoje Tokic 48. með skoti af markteig eftir hornspyrnu. 3:1 Viðar Ari Jónsson 49. þrumaði knettinum í markið utan teigs. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 487 orð | 1 mynd

Allt er fimmtugum fært

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Þórdís Geirsdóttir úr GK vann Egils Gull mótið í golfi sem fram fór á Strandavelli á Hellu um helgina. Mótið er hluti af Eimskipsmótaröðinni í golfi. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 90 orð | 1 mynd

Arndís og Ingvar Íslandsmeistarar

Arndís Ýr Hafþórsdóttir og Ingvar Hjartarson, bæði úr Fjölni, urðu á laugardaginn Íslandsmeistarar í 10 kílómetra götuhlaupi. Arndís og Ingvar tryggðu sér titlana með því að sigra í Stjörnuhlaupi VHE en hlaupið fór fram við ágætis aðstæður í Garðabæ. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 105 orð | 1 mynd

Ásdís sjötta í Marokkó

Ásdís Hjálmsdóttir Íslandsmethafi í spjótkasti varð í sjötta sæti í spjótkasti á Demantamótinu sem haldið var í Rabat í Marokkó í gær. Ásdís átti tvö gild köst í keppninni. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 317 orð | 1 mynd

Bakvörður dagsins skaust út úr bænum á laugardaginn. Áfangastaðurinn var...

Bakvörður dagsins skaust út úr bænum á laugardaginn. Áfangastaðurinn var Mekka fótboltans á Íslandi; Akranes. Hvað er betra en að keyra í gegnum göngin og anda að sér fersku loftinu á Akranesi og njóta léttrar golunnar þar? Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Breiðablik – KR 1:0

Kópavogsvöllur, Pepsi-deild karla, 4. umferð, sunnudaginn 22. maí 2016. Skilyrði : Sól og hæg gola. Völlurinn ágætur. Skot : Breiðablik 10 (6) – KR 9 (3). Horn : Breiðablik 4 – KR 10. Breiðablik: (4-3-3) Mark: Gunnleifur Gunnleifsson. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Einstakur árangur

EM í sundi Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Hrafnhildur Lúthersdóttir, sundkona úr Sundfélagi Hafnarfjarðar, náði einstaklega góðum árangri á Evrópumeistaramótinu í sundi í 50 metra laug sem fram fór í London um helgina. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 498 orð | 1 mynd

England Bikarúrslitaleikur: C. Palace – Man. Utd 1:2 A-deild...

England Bikarúrslitaleikur: C. Palace – Man. Utd 1:2 A-deild kvenna: Doncaster – Arsenal Frestað • Katrín Ómarsdóttir er á mála hjá Doncaster. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Enn einn titill í safn Arons

Aron Pálmarsson bætti enn einum titlinum í safn sitt þegar hann varð ungverskur meistari með liði Veszprém um helgina. Veszprém gerði jafntefli, 26:26, við Pick Szeged í lokaumferð úrslitakeppninnar og dugðu þau úrslit Veszprém til að landa titlinum. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 492 orð | 4 myndir

Fyrsti sigur Víkings

Í eyjum Arnar Gauti Grettisson sport@mbl.is Víkingar unnu sinn fyrsta sigur í Pepsi-deildinni í ár, með afar öruggum 0:3 sigri í Vestmannaeyjum í gær. Gary Martin, Viktor Jónsson og Arnþór Ingi skoruðu mörk Víkings í leiknum. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 415 orð | 2 myndir

Galdurinn rifjast upp

Í Kópavogi Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Guardiola grét gleðitárum

Pep Guardiola kvaddi lið Bayern München með því að stýra því til sigurs í þýsku bikarkeppninni í knattspyrnu en Spánverjinn tekur við stjórastarfinu hjá Manchester City í sumar. Bayern hafði betur gegn Dortmund í úrslitaleik. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 497 orð | 4 myndir

Harkaleg magalending

Í Grafarvogi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Nýliðunum frá Ólafsvík var heldur betur kippt niður á jörðina í blíðunni í Grafarvoginum í gærkvöldi. Gulklæddir Fjölnismenn léku á als oddi og unnu 5:1 sigur. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ólafur Andrés Guðmundsson varð í gær sænskur meistari í handknattleik með IFK Kristianstad. • Ólafur fæddist 1990 og lék með FH til 2011 og varð þá Íslandsmeistari með liðinu. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Janus og Ramune best

Janus Daði Smárason og Ramune Pekarskyte, leikmenn Hauka, voru valin bestu leikmenn Olísdeildar karla og kvenna í kjöri meðal leikmanna og þjálfara deildanna. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Samsung-völlur: Stjarnan – FH 20 Borgunarbikar kvenna, 2. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 190 orð | 1 mynd

Kvaddi van Gaal með titli?

Tólf ára bið Manchester United eftir því að vinna sigur í ensku bikarkeppninni í knattspyrnu lauk á Wembley á laugardaginn þegar liðið bar sigurorð af Crystal Palace, 2:1, í framlengdum úrslitaleik. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 78 orð

Ólafur meistari með Kristianstad

Ólafur Andrés Guðmundsson og félagar hans í Kristinstad tryggðu sér sænska meistaratitilinn í handknattleik með öruggum sigri gegn Alingsås í hreinum úrslitaleik, 27:18, sem fram fór í Malmö í gær að viðstöddum níu þúsund áhorfendum. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 374 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍA – Fylkir 1:1 ÍBV – Víkingur R 0:3...

Pepsi-deild karla ÍA – Fylkir 1:1 ÍBV – Víkingur R 0:3 Fjölnir – Víkingur Ó 5:1 Valur – Þróttur R 4:1 Breiðablik – KR 1:0 Staðan: Stjarnan 431011:210 Víkingur Ó. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 390 orð | 3 myndir

R únar Már Sigurjónsson, leikmaður sænska liðsins Sundsvall, er heldur...

R únar Már Sigurjónsson, leikmaður sænska liðsins Sundsvall, er heldur betur á skotskónum þessa dagana. Rúnar Már skoraði tvö mörk í 5:0 sigri gegn Östersund á laugardaginn og hann hefur þar með skorað 6 mörk í 11 fyrstu leikjum sinna manna á... Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 490 orð | 3 myndir

Stig er betra en ekkert

Á Akranesi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Gulklæddir Skagamenn og hvítklæddir Fylkismenn gerðu 1:1 jafntefli í fyrsta leik 5. umferðar í Pepsi-deild karla í knattspyrnu á Akranesi á laugardag. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 181 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur hjá Íslandi

Íslenska karlalandsliðið vann lið Andorra, 3:0, í undankeppni HM/EM Smáþjóða í blaki í Laugardalshöll í dag. Fyrir leikinn var ljóst að Ísland þurfti að vinna leikinn 3:0 eða 3:1 til að enda í 2. sæti í riðlinum. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Tvöfalt hjá Juventus 2. árið í röð

Juventus varð ítalskur bikarmeistari í knattspyrnu á laugardagskvöldið þegar liðið hafði betur á móti AC Milan, 1:0, í framlengdum úrslitaleik. Varamaðurinn Alvaro Morata skoraði sigurmark leiksins á 110. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 76 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, þriðji úrslitaleikur: Toronto &ndash...

Úrslitakeppni NBA Austurdeild, þriðji úrslitaleikur: Toronto – Cleveland 99:84 *Staðan er 2:1 fyrir Cleveland en fjórði leikur er í Toronto í kvöld kl. 24.30. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 670 orð | 4 myndir

Valsmenn liprir á Hlíðarenda

Á Hlíðarenda Björn Már Ólafsson bmo@mbl.is Valsmenn virkuðu sprækir í öruggum 4-1 sigri á Þrótti á Hlíðarenda í gærkvöldi. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Vardy funheitur fyrir England

Jamie Vardy, framherji nýkrýndra Englandsmeistara Leicester City, skoraði sigurmark Englands sem lagði Tyrkland að velli, 2:1, í vináttulandsleik sem fram fór á Etihad-vellinum í Manchester í gærkvöldi. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Zlatan setti tvö í kveðjuleiknum

Zlatan Ibrahimovic kvaddi Paris Saint-Germain á viðeigandi hátt þegar liðið tryggði sér sinn 10. bikarmeistaratitil með því að vinna Marseille í úrslitaleik, 4:2. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

Þrír til Íslandsmeistaranna

Íslandsmeistarar Hauka í handknattleik hafa styrkt sig fyrir átökin á næsta tímabili, en Andri Heimir Friðriksson, Daníel Þór Ingason og Þórður Rafn Guðmundsson skrifuðu allir undir samning við félagið í gær. Meira
23. maí 2016 | Íþróttir | 320 orð | 1 mynd

Þýskaland Melsungen – Kiel 30:29 • Alfreð Gíslason þjálfar...

Þýskaland Melsungen – Kiel 30:29 • Alfreð Gíslason þjálfar Kiel. Wetzlar – RN Löwen 19:23 • Alexander Petersson skoraði 2 mörk fyrir Löwen en Stefán Rafn Sigurmannsson komst ekki á blað. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.