Greinar laugardaginn 28. maí 2016

Fréttir

28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

206 stúdentar horfa björtum augum til framtíðar

Vorið er svo sannarlega komið þegar nýstúdentar setja upp hvítu húfurnar. Menntaskólinn í Reykjavík útskrifaði í gær stúdenta frá skólanum í 170. sinn. Athöfnin fór fram í Háskólabíói og alls voru brautskráðir 206 stúdentar, 92 piltar og 114 stúlkur. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

30 manns grunaðir um hópnauðgun

Lögreglan í Rio de Janeiro í Brasilíu leitar nú 30 manna sem grunaðir eru um að hafa nauðgað 16 ára stúlku og sett myndskeið af verknaðinum á samfélagsmiðla. Stúlkan telur að sér hafi verið byrlað eiturlyf. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

60 ára

Kristinn Karl Ægisson, Fosstúni 2 á Selfossi, er 60 ára í dag. Hann er sonur hjónanna Ægis Breiðfjörð Friðleifssonar og Sveinsínu Guðmundsdóttur. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

71 ár frá því „dauðinn féll af himnum“

„71 ár er liðið frá því að dauðinn féll af himnum ofan og heimurinn breyttist. [... Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð

Áhrif á 3.000 flugferðir

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Yfirvinnubann og veikindi flugumferðarstjóra hafa haft áhrif á 3.000 ferðir flugvéla á milli Evrópu og Ameríku. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 24 orð | 1 mynd

Árni Sæberg

Stormsveitarmaður á stórleik Stormsveitarmaður keisaraveldisins fylgist spenntur með æsispennandi rimmu Stjörnunnar og FH í Pepsi-deildinni í fótbolta sem fram fór í Garðabæ á... Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 195 orð | 1 mynd

„Lyfjaskápurinn er tómur“

Fyrsta tilfelli af ónæmi gegn sýklalyfinu colistin greindist í Bandaríkjunum nýverið. Colistin er sýklalyf sem er notað þegar engin önnur sýklalyf virka. Í lok ársins 2015 í Kína greindist ónæmi gegn colistin í fyrsta skipti. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Bílakaupin rafræn

Hjá Lykli fjármögnun var í vikunni byrjað að nota nýja þjónustu við viðskiptavini, sem býðst nú að staðfesta og undirrita skjöl rafrænt í gegnum farsíma, spjald- eða borðtölvu. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Blaðberinn á Blönduósi skaut ref á færi

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Vignir Björnsson, umboðsmaður Morgunblaðsins á Blönduósi, skaut ref á færi inni í miðjum bæ þar nyrðra. Þetta gerðist þegar hann var á ferðinni aðfaranótt síðastliðins miðvikudags að dreifa blaðinu til áskrifenda. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð

Breytingar vekja ugg

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hjúkrunarfræðingar munu í auknum mæli koma að eftirliti þeirra sem lokið hafa meðferð við brjóstakrabbameini. Þetta kemur fram í bréfi sem viðkomandi einstaklingar fengu sent í pósti í síðustu viku. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 1 mynd

Deilt um skólamál

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Tillögur um framtíðarskipulag skóla- og frístundastarfs á Kjalarnesi voru kynntar íbúum þann 23. maí. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Evrópumótið í Frakklandi verður ekki í líkingu við neitt sem við höfum gert áður

„Ég held að maður muni ekki gera sér grein fyrir því hversu stórt ævintýri þetta verður, fyrr en á staðinn verður komið,“ segir Aron Einar Gunnarsson, fyrirliði íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu, um lokamót Evrópukeppninnar í viðtali... Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Ferðamenn fjölmenna að Mývatni

Myndin er tekin við Víti norðan Kröfluvirkjunar í vikunni, en þangað er stöðugur straumur erlendra ferðamanna. Síðasta spölinn verða þeir að kafa í snjónum og bílum verða þeir að snúa og leggja á mjóum veginum, sem alls ekki er auðvelt. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 519 orð | 2 myndir

Ferðamenn fleiri í kaupfélaginu

Úr bæjarlífinu Karl Sigurgeirsson Hvammstanga Mikil aukning ferðafólks hefur verið í héraðinu og ferðamenn verið á svæðinu í allan vetur. Merkja má þessa aukningu á að smáhýsin í Kirkjuhvammi voru nánast fullsetin frá í mars og fram á vor. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Fimm í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverk

Fimm menn voru dæmdir í lífstíðarfangelsi fyrir hryðjuverkaárásir sem þeir frömdu árið 2010 í Kampala, höfuðborg Úganda, þar sem 74 létu lífið. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 506 orð | 2 myndir

Fiskþurrkunin mun stækka

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Fyrr í vikunni var samþykkt í bæjarstjórn Akranesbæjar að heimila stækkun fiskþurrkunar HB Granda í bænum. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 640 orð | 2 myndir

Fjármálaáætlunin fær misjöfn viðbrögð

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fjármálaráðherra hefur lagt fram þingsályktunartillögur á Alþingi um fjármálaáætlun og fjármálastefnu til fimm ára, 2017-2021, á grundvelli nýrra laga um opinber fjármál sem tóku gildi 1. janúar sl. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 503 orð | 3 myndir

Gróskumikil hótelflóra við Mývatn

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ný bygging Icelandair Hotels við Hótel Reykjahlíð er komin í deiliskipulag sveitarinnar en þar er gert ráð fyrir að byggja 43 herbergja viðbyggingu við gamla hótelið. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Grundvallarbreyting á námsaðstoð

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Nýtt frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um heildarendurskoðun á lögum um Lánasjóð íslenskra námsmanna gerir ráð fyrir að námsmenn í fullu námi geti fengið 65 þúsund króna beinan styrk á mánuði. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 305 orð

Ívilnanir réttlæti takmarkanir

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Leita enn að flugvélarflakinu

Leitarteymi á Miðjarðarhafinu hefur numið neyðarsendingu sem talin er koma frá farþegaþotu EgyptAir sem fórst í síðustu viku. Yfirrannsakandi flugslyssins segir að þetta þrengi leitarsvæðið niður í fimm kílómetra radíus. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Létu taka út vísanir í skýrslu SÞ um loftslagsbreytingar

Allar vísanir til Ástralíu voru fjarlægðar úr lokaútgáfu viðamikillar skýrslu Sameinuðu þjóðanna um loftslagsbreytingar að kröfu þarlendra stjórnvalda. Þau óttuðust að upplýsingar um umhverfisvá í landinu kæmu niður á ferðaþjónustunni þar. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Margrét Indriðadóttir jarðsungin

Tengdadætur, barnabörn, samstarfsfólk og vinir báru kistu Margrétar Indriðadóttur, fréttamanns og fréttastjóra Útvarps, úr Dómkirkjunni en útför hennar fór fram þaðan í gær. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 556 orð | 1 mynd

Meistarar á uppboði

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Gallerí Fold stendur fyrir tvöföldu málverkauppboði dagana 30. og 31. maí næstkomandi. Þetta er síðasta uppboð vetrarins hjá galleríinu. Uppboðin verða haldin í Gallerí Fold við Rauðarárstíg í Reykjavík og hefjast kl. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Munu þefa uppi lykt af fiskþurrkun HB

„Það eru engir staðlar aðrir en nefið á okkur,“ segir Stefán Gunnar Thors, sviðsstjóri umhverfis- og skipulagssviðs hjá VSÓ ráðgjöf. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 18 myndir

Nánari upplýsingar um sýningar og sali er að finna á heimasíðum kvikmyndahúsanna.

Keanu Vinir setja saman áætlun um að endurheimta stolin kettling, með því að þykjast vera eiturlyfjasalar í götugengi. Sambíóin Álfabakka 17.40, 20.00, 22.20 Sambíóin Kringlunni 22. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Óttast að þjónustan fari annað

Skúli Halldórsson Helgi Bjarnason Ríkissáttasemjari hefur boðað til fundar á þriðjudagsmorgun í kjaradeilu flugumferðarstjóra. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Prinsinn Óskar skírður

Viktoría, sænska krónprinsessan, hélt á syni sínum Óskari undir skírn við athöfn sem fór fram í kapellu sænsku konungshallarinnar í gær. Faðir hennar, Karl Gústaf konungur, horfir á barnabarnið sitt við athöfnina. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Ragnheiður Elín telur að ívilnanir réttlæti takmarkanir á heimagistingu

Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, telur að ívilnanir, sem þeir sem bjóði upp á heimagistingu fái, réttlæti takmarkanir sem lagðar eru til í frumvarpi um heimagistingu um 90 daga hámarksfjölda gistinátta og tekjuhámark vegna... Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Ráðherra skoðar kæru Guðmundar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra, sagði í gær að í síðustu viku hefði henni borist kæra Guðmundar Jóelssonar, löggilts endurskoðanda, á hendur endurskoðendaráði. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 888 orð | 4 myndir

Samið verði innan fjögurra ára

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Makríll veiddur í Norðaustur-Atlantshafi hefur fengið MSC-vottun, en þar sem Ísland er ekki aðili að samningi um makrílveiðar fá afurðir frá íslenskum fyrirtækjum ekki þessa vottun. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Sérferðir fá Fjörusteininn

Undanfarin ár hafa Faxaflóahafnir sf. tilnefnt fyrirtæki á hafnarsvæði sínu, þ.e. Akranesi, Borgarnesi, Grundartanga og Reykjavík, til umhverfisverðlauna fyrirtækisins. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Sjúkrahótel á Landakotsspítala

Hluti af nýrri útskriftardeild Landspítala, sem opnuð var á Landakoti í mars sl., er nú notaður sem sjúkrahótel fyrir hluta þeirrar starfsemi sem áður var á Sjúkrahótelinu í Ármúla. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Stendur við vinnulöggjöfina

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is Frakkland stendur nú frammi fyrir mestu ólgu á vinnumarkaði í um tveggja áratuga skeið, en hún litast af öldu mótmæla og verkföllum gegn umdeildum breytingum á vinnulöggjöf Frakklands, að sögn fréttaveitunnar AFP . Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Styrkur til námsmanna

Kristófer Már Maronsson, formaður Stúdentaráðs, segir að frumvarp Illuga Gunnarssonar menntamálaráðherra um heildarendurskoðun laga um Lánasjóð íslenskra námsmanna líti við fyrstu sýn út fyrir að bjóða upp á mun betri kjör en núverandi kerfi gerir. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 1 mynd

Sumarið kemur í næstu viku

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Almennt séð er ég brattur fyrir þetta sumar,“ segir Sigurður Þ. Ragnarsson, jarð- og veðurfræðingur, eða Siggi stormur, sem hefur spáð í sumarveðrið síðustu 18 ár við góðan orðstír. Meira
28. maí 2016 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Um 130 flóttamönnum bjargað

Um 130 flóttamönnum var bjargað úr Miðjarðarhafi þegar bátur þeirra sökk við strendur Líbíu í gærdag. Talið er að flóttamennirnir, sem voru um borð í fiskibáti, hafi verið um 350 talsins. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð

Vestfirskur risi í laxeldi

Eigendur vestfirsku laxeldisfyrirtækjanna Arnarlax og Fjarðalax hafa ákveðið að sameina þau. Sameinað fyrirtæki starfar undir merkjum Arnarlax og höfuðstöðvar þess verða á Bíldudal. Meira
28. maí 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Þingi frestað 2. júní

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Samkvæmt endurskoðaðri starfsáætlun Alþingis verður þingi frestað næsta fimmtudag, þann 2. júní, en í þarnæstu viku, dagana 6. til 9. júní verða nefndadagar. Einar K. Meira

Ritstjórnargreinar

28. maí 2016 | Staksteinar | 225 orð | 2 myndir

Ofurskattlagning á bifreiðaeigendur

Sigríður Andersen færði skattlagningu á bifreiðaeigendur í tal á Alþingi í fyrradag og gagnrýndi hve flóknar reglur gilda um skatta og gjöld og hve háar álögurnar eru. Meira
28. maí 2016 | Leiðarar | 650 orð

Uggur á austurvæng

Aðildarríki NATO með landamæri að Rússlandi vilja aukinn viðbúnað Meira

Menning

28. maí 2016 | Tónlist | 169 orð | 1 mynd

Bartónar syngja með Harvard Din and Tonics

Vortónleikar karlakóranna Bartóna og The Harvard Din and Tonics fara fram í Gamla bíói annað kvöld kl. 20. Bartónar ljúka með þessu sjötta starfsári sínu en kórinn söng m.a. sl. Meira
28. maí 2016 | Tónlist | 512 orð | 3 myndir

Dulmögn í Hollywood

Tónlist Jóhanns Jóhannssonar fyrir vel kynntar stórmyndir frá draumaverksmiðjunni Hollywood hefur vakið verðskuldaða athygli að undanförnu. Önnur tónskáld frá landi elds og ísa hafa þá einnig verið að gera það gott í þeim geiranum, helst þá þeir Atli Örvarsson og Ólafur Arnalds. Meira
28. maí 2016 | Fjölmiðlar | 188 orð | 1 mynd

Endurhæfing í Kísildalnum

Maður þarf ekki að vera forritari, eða að hafa nokkurt vit á tölvum til þess að hafa gaman af þættinum Silicon Valley. Það eina sem þarf er að vera nýbúinn að horfa á Game of Thrones. Meira
28. maí 2016 | Leiklist | 74 orð | 1 mynd

Frystiklefinn ræður til sín fjóra leikara

Nýtt sumarleikár Frystiklefans í Rifi hefst 1. júní og stendur út ágúst. Fimm leiksýningar verða fluttar í hverri viku og að auki mun leikhúsið taka við sérpöntunum á leiksýningum. Meira
28. maí 2016 | Kvikmyndir | 190 orð | 1 mynd

Hrafninn verður að kvikmynd

Bergsteinn Björgúlfsson og Ólafur Darri Ólafsson hafa samið við Vilborgu Davíðsdóttur rithöfund um gerð handrits og kvikmyndar eftir skáldsögu hennar Hrafninum . Kvikmyndamiðstöð Íslands hefur veitt Köggli sf. Meira
28. maí 2016 | Tónlist | 60 orð | 1 mynd

KK og Maggi á Rosenberg

Tónlistarmennirnir KK og Magnús Eiríksson halda tónleika í kvöld kl. 22 á Café Rosenberg. Þeir hafa starfað saman með hléum í 40 ár eða allt frá því KK sótti um og fékk vinnu í Hljóðfæraverslunni Rín við Frakkastíg árið 1976. Meira
28. maí 2016 | Myndlist | 152 orð | 1 mynd

Kristján sýnir í Kompunni

Kristján Guðmundsson myndlistarmaður opnar sýningu í Kompunni, Alþýðuhúsinu á Siglufirði, í dag kl. 15. Kristján er einn af þekktari listamönnum þjóðarinnar, hóf listferil sinn uppúr 1960 og var einn af meðlimum SÚM. Meira
28. maí 2016 | Myndlist | 488 orð | 1 mynd

Lífríkið og hegðun mannsins gagnvart því

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is RÍKI – flóra, fána, fabúla nefnist umfangsmikil myndlistarsýning sem opnuð verður í dag kl. 16 í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í þremur sölum safnsins. Meira
28. maí 2016 | Myndlist | 136 orð | 1 mynd

Ljósmyndir í listasal

Þann 28. maí kl. 15:00 opna listakonurnar Sólborg Matthíasdóttir ljósmyndari og Sigríður R. Kristjánsdóttir kvikmyndagerðarkona sýningu í Listasal Mosfellsbæjar. Meira
28. maí 2016 | Myndlist | 267 orð | 1 mynd

Myndbrot úr lífi

Laugardaginn 28. maí verður myndlistarsýning Jónu Hlífar Halldórsdóttur, Óljós þrá , opnuð klukkan 14 í Grafíksalnum að Tryggvagötu 17 (snýr að höfninni). Á sýningunni verða sýnd ný verk unnin á árunum 2015 og 2016. Meira
28. maí 2016 | Fólk í fréttum | 204 orð | 1 mynd

Nýr foringi í Tjarnarbíó

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Búið er að ráða nýjan framkvæmdastjóra Tjarnarbíós og hann heitir Friðrik Friðriksson. Friðrik útskrifaðist frá Leiklistarskóla Íslands árið 1998 og lauk MBA námi frá Háskólanum í Reykjavík í vor. Meira
28. maí 2016 | Tónlist | 57 orð | 1 mynd

Rúnar og sveit á Kex

Rúnar Þórisson og hljómsveit leika á Kex hosteli annað kvöld kl. 21. Með Rúnari leika Arnar Þór Gíslason á trommur, Birkir Rafn Gíslason á gítar og Guðni Finnsson á bassa. Rúnar hefur gefið út fjórar sólóplötur og munu lög af þeim hljóma á tónleikunum. Meira
28. maí 2016 | Myndlist | 375 orð | 2 myndir

Skilningur og umhverfi

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Frá og með deginum í dag, laugardeginum 28. maí, mun Hverfisgallerí sýna verk Kristins E. Hrafnssonar. Stálskúlptúr Hverfisgallerí kynnir með ánægju aðra einkasýningu Kristins E. Hrafnssonar hjá galleríinu. Meira
28. maí 2016 | Tónlist | 103 orð | 1 mynd

Tvennir tónleikar með Trúbroti

Hin þjóðkunna hljómsveit Trúbrot heldur tvenna tónleika í kvöld á Græna hattinum á Akureyri, þá fyrri kl. 20 sem uppselt er á og þá seinni kl. 23. Mun hún flytja plötuna Lifun í heild sinni og að auki úrval af lögum sínum öðrum. Meira
28. maí 2016 | Tónlist | 104 orð | 1 mynd

Vortónleikar Lúðrasveitar Reykjavíkur í Kaldalóni

Lúðrasveit Reykjavíkur heldur sína árlegu vortónleika í Kaldalónssal Hörpu á morgun, 29. maí, kl. 17. Á efnisskránni verður fjölbreytt úrval verka eftir ýmsa höfunda, m.a. Meira

Umræðan

28. maí 2016 | Aðsent efni | 515 orð | 1 mynd

Bæta þarf leik- og útivistarsvæði fyrir börn í borginni

Eftir Ómar G. Jónsson: "Ég treysti borgaryfirvöldum til að koma þarna myndarlega að verki." Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 795 orð | 1 mynd

Börn sem hafna samvist við foreldri

Eftir Gunnar Hrafn Birgisson: "Auðvelt er að espa upp illindin í þessum fjölskyldum með óvarkárum eða fljótfærnislegum afskiptum" Meira
28. maí 2016 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Heilbrigðið metið til fjár

Heilbrigðisþjónustan stendur víðast hvar frammi fyrir gríðarlegum áskorunum, meðal annars vegna mikillar fjölgunar aldraðra. Meira
28. maí 2016 | Pistlar | 838 orð | 1 mynd

Helgi Tómasson

Hvað eiga Halldór Laxness, Björk Guðmundsdóttir og Helgi Tómasson sameiginlegt? Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 764 orð | 1 mynd

Hlutdrægni fjölmiðla er mikil

Eftir Vilhelm Jónsson: "Fréttamiðlar sem vilja vera trúverðugir ættu ekki að leyfa sér að draga taum eins frambjóðanda fram yfir aðra með afgerandi og skipulögðum hætti." Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 508 orð | 1 mynd

Hvað ef Guð væri til?

Eftir Guðrúnu Margréti Pálsdóttur: "Væri þá ekki betra að hafa hann í liði, svona eins og bakhjarl sem hægt væri að leita til, sem er alltaf á vakt og bregst aldrei?" Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 697 orð | 1 mynd

Íslenskur iðnaður til fyrirmyndar

Eftir Guðrúnu Hafsteinsdóttur: "Þessi mikli fjöldi gefur vísbendingar um það öfluga grasrótarstarf sem á sér stað innan samtakanna." Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 438 orð | 1 mynd

Í þá gömlu góðu daga

Eftir Höllu Tómasdóttur: "Er ekki ástæða til að staldra við og velta fyrir sér forgangsröðun okkar?" Meira
28. maí 2016 | Pistlar | 473 orð | 2 myndir

Jökulinn hillir uppi

Í Morgunblaðinu 21. júní 1968 birtist lesendabréf í Velvakanda undir fyrirsögninni „Ljóshærð og litfríð“: „Í útvarpinu mánudaginn 17. Meira
28. maí 2016 | Velvakandi | 148 orð | 1 mynd

Meðmælandi hefur lagastoð en frambjóðandi ekki

Í stjórnarskránni hefur meðmælandi því hlutverki að gegna, að lýsa því yfir hvern hann telji hæfan sem forsetaefni. Hins vegar er engin lagaheimild fyrir hugtakinu forsetaframbjóðandi. Meira
28. maí 2016 | Pistlar | 312 orð

Merkilegt skjal úr Englandsbanka

Á netinu eru birt ýmis fróðleg skjöl um bankahrunið. Eitt er fundargerð bankaráðs Englandsbanka 15. Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 330 orð | 1 mynd

Ofurvald Seðlabankans

Eftir Magnús Óskarsson: "Þegar aðhaldið er ekkert er hætta á ferðum." Meira
28. maí 2016 | Aðsent efni | 410 orð | 1 mynd

Óvönduð blaðamennska

Eftir Benedikt Jóhannesson: "Þau Agnes og Grétar fundu hvorki frjálslyndi né Evrópustefnu hjá Viðreisn eftir viðamiklar rannsóknir." Meira

Minningargreinar

28. maí 2016 | Minningargreinar | 113 orð | 1 mynd

Anna Dóra Combs

Anna Dóra Combs fæddist 12. janúar 1954. Hún lést 6. maí 2016. Útför Dóru fór fram 18. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 44 orð | 1 mynd

Gísli Maack

Gísli Maack fæddist 11. mars 1953. Hann lést 23. apríl 2016. Útför Gísla fór fram 6. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 2299 orð | 1 mynd

Gunnar E. Bjarnason

Gunnar Eiríkur Bjarnason fæddist í Böðvarsholti í Staðarsveit 16. nóvember 1922. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands Akranesi 20. maí 2016. Foreldrar hans voru Bjarni Nikulásson, og Bjarnveig Vigfúsdóttir, sem bjuggu í Böðvarsholti. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 2045 orð | 1 mynd

Halldór Gunnlaugsson

Halldór Gunnlaugsson fæddist 14. janúar 1920 í Klaufabrekknakoti í Svarfaðardal. Henn lést á dvalarheimilinu Dalbæ á Dalvík 22. maí 2016. Hann var sonur hjónanna Gunnlaugs Jónssonar og Hólmfríðar Björnsdóttur. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 1469 orð | 1 mynd

Herdís Erlingsdóttir

Herdís Erlingsdóttir fæddist á Þorgrímsstöðum í Breiðdal 4. apríl 1926. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hulduhlíð, Eskifirði, 18. maí 2016. Foreldrar hennar voru Erlingur Jónsson, bóndi á Þorgrímsstöðum, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 385 orð | 1 mynd

Hulda Ásgrímsdóttir

Hulda Ásgrímsdóttir fæddist 3. nóvember 1958 á Sauðárkróki. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 13. maí 2016. Foreldrar hennar eru Ragnhildur Lúðvíksdóttir, f. 18. febrúar 1938, og Ásgrímur Helgason, f. 12. mars 1933, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 514 orð | 1 mynd

Jóna Gunnhildur Hermannsdóttir

Jóna fæddist í Reykjavík 5. maí 1941. Hún lést á sjúkrahúsi í Svíþjóð 1. mars 2016. Hún var dóttir hjónanna Sigurlaugar Guðmundsdóttur og Hermanns Helgasonar vélstjóra. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 926 orð | 1 mynd

Kristrún Guðjónsdóttir

Kristrún Guðjónsdóttir fæddist í Efrihlíð, Snæfellsnesi, 8. janúar 1924. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Ási, Hveragerði, 5. maí 2016. Foreldrar hennar voru Guðjón Jóhannsson, f. á Þingvöllum, Helgafellssókn, Snæf. 4. júní 1886, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Oddur G. Jónsson

Oddur Guðmundur Jónsson fæddist 2. janúar 1926. Hann lést 2. maí 2016. Útför Odds fór fram 10. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 65 orð | 1 mynd

Sigurður Runólfsson

Sigurður Runólfsson fæddist 9. júní 1935. Hann lést 22. apríl 2016. Útför Sigurðar fór fram 2. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 2526 orð | 1 mynd

Tryggvi Stefánsson

Tryggvi Stefánsson fæddist á Hallgilsstöðum í Fnjóskadal 30. desember 1936. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 15. maí 2016. Hann var sonur hjónanna Stefáns Tryggvasonar frá Arndísarstöðum í Bárðardal og Hólmfríðar Sigurðardóttur frá Ystafelli í Kinn. Meira  Kaupa minningabók
28. maí 2016 | Minningargreinar | 337 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Árni Sveinsson

Vilhjálmur Árni Sveinsson fæddist 30. janúar 1985. Hann lést 10. apríl 2016. Vilhjálmur Árni var jarðsunginn 28. apríl 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 74 orð

Ársverðbólgan 1,7%

Vísitala neysluverðs hækkaði um 0,42% milli mánaða miðað við verðlag í maí. Þetta er meiri hækkun en greiningardeildir höfðu spáð, en þær höfðu gert ráð fyrir 0,2-0,3% hækkun á milli mánaða. Samkvæmt þessu mælist ársverðbólgan nú 1,7%. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 28 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Ég er í miklum samskiptum við fólk í skemmtilegum sjávarútvegi. Það er draumavinnan mín. Krefjandi, fullt af tækifærum og fjölbreytt. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Eyrir nýtur góðs af Marel

Eyrir Invest hagnaðist um 112,2 milljónir evra á síðasta ári, sem jafngildir um 15,7 milljörðum króna á núverandi gengi. Þetta er verulegur viðsnúningur frá afkomu ársins 2014 þegar 33,7 milljóna evra tap var á rekstri félagsins. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 138 orð

Fjárhagsstaða skóla sé leiðrétt

Kennarafélag Verkmenntaskóla Austurlands í Neskaupstað lýsir í ályktun þungum áhyggjum yfir þröngri fjárhagsstöðu íslenskra framhaldsskóla. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 213 orð | 1 mynd

Hagnaður Eimskips jókst um fimmtung

Hagnaður Eimskips jókst um 21,1% á fyrsta ársfjórðungi frá sama tímabili í fyrra og nam hann 1,8 milljónum evra, eða 252 milljónum króna miðað við núverandi gengi. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Jafnrétti er lykill að sjálfbærri þróun

Alls fimmtán nemendur voru í vikunni brautskráðir frá Alþjóðlega jafnréttisskólanum (UNU-GEST) sem aðsetur hefur á Íslandi. „Aukið jafnrétti og valdefling kvenna eru meðal grundvallarþátta við að skapa hagsæld og réttlátt samfélag. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 577 orð | 1 mynd

Síminn staðfestir áhuga á Reiknistofu

Jón Þórisson jonth@mbl.is Síminn hefur áhuga á samstarfi við Reiknistofu bankanna (RB), hvort sem fyrirtækið yrði meðal eigenda eða sem samstarfsaðili, segir í skriflegu svari frá Símanum við fyrirspurn Morgunblaðsins. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 272 orð | 1 mynd

Skemmri vinnutími geri Ísland eftirsóknarverðara

Því fylgja fjölmargir kostir að stytta vinuvikuna, segir í ályktun formannaráðs BSRB sem fundaði nýlega. Að fólk vinni skemmri tíma í hverri viku geri því auðveldara að samræma fjölskyldu og atvinnulíf. Meira
28. maí 2016 | Viðskiptafréttir | 96 orð | 1 mynd

Þrjár nýjar þotur til WOW

WOW air mun fá þrjár glænýjar farþegaþotur til viðbótar í flota sinn á næstu misserum. Fyrirtækið hefur skrifað undir samning við bandarísku flugvélaleiguna Air Lease Corporation sem er ein stærsta flugvélaleiga heims. Meira

Daglegt líf

28. maí 2016 | Daglegt líf | 148 orð | 1 mynd

FótboltaÓperan frumflutt og farið um leynda kima Salarins

Óperudagar í Kópavogi hefjast í dag, laugardaginn 28. maí, með frumflutningi FótboltaÓperunnar kl. 13 í Salnum á fjölskyldustund Menningarhúsa Kópavogsbæjar. Meira
28. maí 2016 | Daglegt líf | 994 orð | 5 myndir

Íslensk póstkort – fyrsta landkynningin

Öðrum þræði þjónuðu íslensk póstkort þeim tilgangi að kynna þjóðinni landið á árum áður. Fáir voru á faraldsfæti, símar ekki á hverjum bæ, og fólki þótti vænt um að fá kveðju og mynd af heimahögum vina og vandamanna í öðrum landshlutum. Meira
28. maí 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Litagleðin ræður ríkjum

Fjölbreytileikanum í borginni verður fagnað í áttunda sinn í Hörpu í dag, laugardaginn 28. maí, á árlegum Fjölmenningardegi borgarinnar. Borgarstjóri setur hátíðina stundvíslega kl. Meira

Fastir þættir

28. maí 2016 | Fastir þættir | 142 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O-O Bg7 5. c3 e5 6. He1 Rge7 7. d3 O-O...

1. e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. Bb5 g6 4. O-O Bg7 5. c3 e5 6. He1 Rge7 7. d3 O-O 8. Rbd2 d5 9. exd5 Dxd5 10. Re4 b6 11. Bg5 Kh8 12. Bf6 Bxf6 13. Rxf6 De6 14. Rxh7 Hd8 15. Rhg5 Df6 16. Da4 Bb7 17. Dh4+ Kg7 18. Dh7+ Kf8 19. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 1284 orð | 1 mynd

AÐVENTKIRKJAN í Reykjavík | Ingólfsstræti 19, Reykjavík. Í dag...

Orð dagsins: Ríki maðurinn og Lasarus Meira
28. maí 2016 | Í dag | 20 orð

Annaðhvort er tréð gott og ávöxturinn góður eða tréð vont og ávöxturinn...

Annaðhvort er tréð gott og ávöxturinn góður eða tréð vont og ávöxturinn vondur. Því af ávextinum þekkist tréð. (Matt. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 265 orð | 1 mynd

Jónas Árnason

Jónas Árnason, rithöfundur og alþm., fæddist á Vopnafirði 28.5. 1923 en ólst upp í Reykjavík. Foreldrar hans voru Árni Jónsson frá Múla, alþm. og ritstjóri, og k.h., Ragnhildur Jónasdóttir húsfreyja. Árni var sonur Jóns, alþm. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 654 orð | 3 myndir

Langskemmtilegasti íslenskumaðurinn

Guðni fæddist í Reykjavík 28.5. 1946 og fylgdi móður sinni á ýmsum vistum víða um land en er uppalinn frá sex ára aldri í Hólabrekku í Laugardal í Árnessýslu, hjá móður sinni og stjúpa, Ragnari Jónssyni. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 273 orð

Látum slag standa

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Blóðugur er bardaginn. Besti ávinningur. Vogun er hann, vinur minn. Við hann sunginn bragurinn. Helgi R. Einarsson kom með lausnina: Handalögmál, lán í keppni, lukkan vegur salt, söngvadansar. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

„Nú er búið að ræða málið nóg, nú kemur til kasta formannsins að ákveða hvað gera skuli.“ Orðtakið e-ð kemur til kasta e-s er haft um það þegar „e-ð kemur til úrskurðar eða ákvörðunar e-s“ (Mergur málsins). Meira
28. maí 2016 | Árnað heilla | 178 orð | 1 mynd

Með annan fótinn á Snæfellsnesi

Ingunn Ýr Angantýsdóttir fagnar 23 ára afmæli sínu í dag. Ingunn er nemi í þjóðfræði í Háskóla Íslands og nýkjörinn formaður Þjóðbrókar, félags þjóðfræðinema. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 404 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Kristín Þórðardóttir 90 ára Jóhanna Guðjónsdóttir 85 ára Auður Jensdóttir Erla Ásmundsdóttir Hreinn Magnússon Jóhanna M. Jóhannesdóttir Skúli Skúlason 80 ára Hrafnhildur Sveinsdóttir 75 ára Kristín Friðriksdóttir Ragnheiður Á. Meira
28. maí 2016 | Fastir þættir | 184 orð

Upp og niður. S-Allir Norður &spade;DG10 &heart;ÁK ⋄D107...

Upp og niður. S-Allir Norður &spade;DG10 &heart;ÁK ⋄D107 &klubs;K7432 Vestur Austur &spade;K9863 &spade;752 &heart;87653 &heart;G104 ⋄K3 ⋄G982 &klubs;G &klubs;1085 Suður &spade;Á4 &heart;D92 ⋄Á654 &klubs;ÁD96 Suður spilar 6&klubs;. Meira
28. maí 2016 | Fastir þættir | 319 orð

Víkverji

Það bregst ekki að í hvert sinn sem Víkverji fer með bílinn í skoðun tekur hjartað kipp og kaldur sviti sprettur fram. Hann óttast mikið að fá endurskoðunarmiða á bílinn með tilheyrandi kostnaði. Meira
28. maí 2016 | Í dag | 114 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. maí 1954 Ær á sauðfjárræktarbúinu að Hesti í Borgarfirði bar fimm lömbum, sem öll lifðu. Tíminn sagði þetta vera „nær algjört ef ekki algjört einsdæmi hér á landi“. 28. Meira
28. maí 2016 | Fastir þættir | 559 orð | 2 myndir

Þurfti sigur í lokaumferðinni

Ernesto Inarkiev sigraði glæsilega á Evrópumóti einstaklinga sem lauk í Gjakova í Kosovo sl. mánudag. Hann hlaut 9 vinninga af ellefu en í 2. sæti varð Lettinn Kovalenko með 8 ½ vinning og í 3.-5. sæti urðu Jobava, Navara og Vallejo Pons með 8 vinninga. Meira

Íþróttir

28. maí 2016 | Íþróttir | 167 orð | 1 mynd

1. deild kvenna A Skínandi – HK/Víkingur 1:4 Víkingur Ó. &ndash...

1. deild kvenna A Skínandi – HK/Víkingur 1:4 Víkingur Ó. – Hvíti riddarinn frestað Staðan: ÍR 22007:06 HK/Víkingur 22007:26 Þróttur R. 21102:14 Víkingur Ó. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Án Ramune í EM-leikjunum

Ramune Pekarskyte, nýkjörinn besti leikmaður Olís-deildar kvenna í handbolta, verður ekki með íslenska landsliðinu í leikjunum við Frakkland og Þýskaland í undankeppni EM í næstu viku. Ísland mætir Frakklandi í Valshöllinni að Hlíðarenda kl. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 1136 orð | 2 myndir

Blómstrum bara sem lið

EM í Frakklandi Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ef ég væri að fara á þetta mót til að sýna sjálfan mig og gera allt upp á eigin spýtur myndi ekkert ganga. Þetta er liðsíþrótt og okkur gengur best þegar við spilum sem lið. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 271 orð | 1 mynd

Enginn í hefndarhug fyrir úrslitaleikinn

Sautján dögum áður en Cristiano Ronaldo og Pepe mæta Íslendingum, með portúgalska landsliðinu í fyrsta leik á EM, leika þeir til úrslita í kvöld kl. 18.45 í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 274 orð | 1 mynd

Ég er það illa innrættur að ég hef ljómandi gaman af því að fylgjast með...

Ég er það illa innrættur að ég hef ljómandi gaman af því að fylgjast með Gregory van der Wiel á Snapchat þessa dagana. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Fleiri falla á lyfjaprófum

Forráðamenn Alþjóðaólympíunefndarinnar tilkynntu í gær að blóðprufur 23 íþróttamanna sem tóku þátt í Ólympíuleikunum í London árið 2012 hefðu innihaldið ólögleg lyf. Íþróttamennirnir eru úr fimm mismunandi íþróttagreinum og frá sex þjóðum. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 820 orð | 2 myndir

Fótbrot Eiðs Smára eru kaflar í hetjusögu

Ákvarðanataka Kristján Jónsson kris@mbl.is Þegar leiði og andleg þreyta sækir að afreksíþróttafólki ætti það að taka sér góðan tíma til umhugsunar áður en það tekur stórar og afdrifaríkar ákvarðanir. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Guðbjörg Gunnarsdóttir var kjörin besti markvörðurinn í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu árið 2015. • Guðbjörg fæddist 1985 og lék með FH og Val en með Val varð hún fjórum sinnum Íslandsmeistari og tvisvar bikarmeistari. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 202 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – KR L13 Floridana-völlur: Fylkir – ÍA L14 Valsvöllur: Valur – FH L14 Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan L15. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 440 orð

Löng bið hjá Víkingum og ÍBV

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þrír leikir í sjöttu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu fara fram á morgun og annað kvöld og að vanda er hægt að rifja upp eitt og annað sögulegt í tengslum við þá. Þróttur – ÍBV Þróttarvöllur á morgun kl. 17. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 213 orð | 2 myndir

N igel Pearson , fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, hefur...

N igel Pearson , fyrrverandi knattspyrnustjóri Leicester City, hefur verið ráðinn knattspyrnustjóri Derby County sem leikur í ensku B-deildinni í knattspyrnu karla. Samningur Pearsons við Derby County er til þriggja ára. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Óskabyrjun Rashfords

Það tók ungstirnið Marcus Rashford ekki nema 135 sekúndur að skora sitt fyrsta landsliðsmark fyrir England, í sínum fyrsta landsleik. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 1153 orð | 2 myndir

Röðin komin að Aroni og samherjum?

Í Köln Ívar Benediktsson iben@mbl.is Flestir veðja á að nú renni upp stund Arons Pálmarssonar og félaga í ungverska liðinu Veszprém að vinna Meistaradeild Evrópu í handknattleik. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Skorar Margrét hjá FH?

FH er það lið sem hefur komið mest á óvart í fyrstu umferðum Pepsi-deildar kvenna en nýliðarnir úr Hafnarfirði eru með sjö stig eftir þrjá leiki og Jeannette Williams markvörður hefur ekki fengið á sig mark. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 675 orð | 2 myndir

Urðu goðsagnirnar undir?

Fréttaskýring Kristján Jónsson kris@mbl.is Svo virðist sem skoðanir goðsagna á Old Trafford, Sir Alex Fergusons og Sir Bobby Charltons, hafi orðið undir í áætlunum um nánustu framtíð ensku bikarmeistaranna Manchester United. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fimmti úrslitaleikur: Golden State...

Úrslitakeppni NBA Vesturdeild, fimmti úrslitaleikur: Golden State – Oklahoma City 120:111 *Staðan er 3:2 fyrir Oklahoma sem er á heimavelli í sjötta leik í nótt kl. 01.00. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Úrslitakeppnin byrjar vel

Íslenski landsliðsmaðurinn Jón Arnór Stefánsson og samherjar hans í Valencia hófu úrslitakeppnina í spænska körfuboltanum vel í gærkvöldi Valencia sigraði Unicaja Málaga, 79:75, í fyrsta leik liðanna í 8-liða úrslitum en vinna þarf tvo leiki til að... Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 152 orð

Valur fer í Fossvoginn

Bikarmeistarar Vals í knattspyrnu karla fá virkilega að hafa fyrir bikarvörninni en í gær drógust þeir öðru sinni gegn úrvalsdeildarliði á útivelli. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Við ætlum ekki heim

Meistarar Golden State Warriors hafa ekki sagt sitt síðasta í NBA-deildinni í körfubolta á þessari leiktíð en þeir minnkuðu muninn í 3:2 í einvígi sínu við Oklahoma City Thunder í úrslitum Vesturdeildarinnar. Meira
28. maí 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Þýskaland B-deild: Coburg – Emsdetten 30:21 • Anton Rúnarsson...

Þýskaland B-deild: Coburg – Emsdetten 30:21 • Anton Rúnarsson og Oddur Grétarsson skoruðu 3 mörk hvor fyrir Emsdetten. Ernir Hrafn Arnarson er meiddur. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.