Greinar laugardaginn 4. júní 2016

Fréttir

4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Aldursgreining staðfestir kolagerð á 9. öld

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Aldursgreining á kolagröfum á Hrafnseyri við Arnarfjörð benda til að þar hafi verið unnin kol í kringum 884. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 712 orð | 1 mynd

„Við ætlum að hafa gaman hér“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Okkur sem unnum að lagfæringum á Snælandi sem bærinn hefur á leigu kom saman um að við gerðum slíkt ekki aftur, nema í eigin húsnæði. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Bjarkey leiðir

Bjarkey Olsen Gunnarsdóttir, þingmaður Vinstri grænna, hefur talað lengst allra þingmanna á yfirstandandi þingi, alls 1.562 mínútur. Það eru um 26 klukkustundir. Bjarkey skákar samflokksmanni sínum og margföldum ræðukóngi, Steingrími J. Sigfússyni. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 188 orð | 1 mynd

Brim kaupir hlutafé Ögurvíkur

Eigendur Ögurvíkur hf. og Brim hf. hafa gert samkomulag um að Brim hf. kaupi allt hlutafé í Ögurvík. Félagið á og gerir út frystitogarann Vigra RE-71 frá Reykjavík og þá hefur félagið rekið söluskrifstofu fyrir sjávarafurðir og vélsmiðju sem m.a. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 528 orð | 1 mynd

Draumastarf við strandveiðar og vetrarferðir

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is „Ég vil vera sjálfstæður og veit fátt skemmtilegra en sjómennskuna,“ segir Vigfús Ásbjörnsson, trillusjómaður á Ásbirni SU og ferilhagfræðingur á Höfn í Hornafirði. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Draumur hins djarfa manns

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Ágúst Halldórsson, vélfræðingur og vélstjóri á Álsey VE, stígur ölduna í Slippnum í Reykjavík þessa dagana og bíður óþreyjufullur eftir því að komast á makrílinn í lok mánaðarins. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

EM-sætið í sigtinu eftir stórsigur

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu er langt komið með að tryggja sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins, sem fram fer í Hollandi á næsta ári, eftir stórsigur á Skotum, 4:0, í uppgjöri efstu liða undanriðilsins í Falkirk í gærkvöld. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Fjölgun og mikið er byggt

Íbúar í Árborg eru nú að nálgast að vera 8.300 en voru 8.201 í byrjun ársins. Er þetta í svipuðum takti og verið hefur en íbúum í sveitarfélaginu fjölgaði um 2,1% á síðasta ári. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Flugmennirnir komnir á tíma og vélinni snúið við eftir viðkomu á Egilsstöðum

Ástæða þess að farþegaþotu Air Berlin var snúið við á Egilsstöðum í fyrranótt og flogið aftur til Hamborgar í stað þess að halda ferð sinn áfram á Keflavíkurflugvöll er sú að áhöfn flugsins má aðeins vera að störfum í ákveðinn tíma og óvíst var hvort... Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Fylgst með af þúfunni í blíðunni

Eflaust er það ekki á hverjum degi sem útlendir gestir sjá löndun í sínum heimahögum. Því vakti hún nokkra athygli viðstaddra sem munduðu myndavélarnar og mynduðu það sem fyrir augu bar í gærmorgun þegar löndun fór fram við Granda í Reykjavík. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Græn svæði undir byggð

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Áætluð þétting byggðar í Árbæ var kynnt á íbúafundi í Fylkisheimilinu í fyrrakvöld. Tillögur borgaryfirvalda eru að byggja raðhús fyrir eldri borgara tengd þjónustu við Hraunbæ 105. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Guðni með 56,7% hjá Gallup

Guðni Th. Jóhannesson mældist með mest fylgi, eða 56,7%, í skoðanakönnun Gallups sem kynnt var í fyrsta umræðuþætti forsetaframbjóðenda á RÚV í gærkvöldi. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð

Héðinn tapaði óvænt

Íslandsmeistarinn Héðinn Steingrímsson tapaði óvænt með svörtu á móti Guðmundi Gíslasyni í fjórðu umferð á Íslandsmótinu í skák sem haldin var í gær. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

Hótuðu að kveikja í sér

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Lögreglan óttaðist að menn myndu kveikja í sér í Ýmis-húsinu þegar Menningarsetur múslima á Íslandi var borið þaðan út 1. júní s.l. Þetta staðfesti Arnar Marteinsson, aðalvarðstjóri lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu (LRH). Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Hæsta verðið fyrir verk Louisu

Það seldust verk fyrir næstum 70 milljónir króna á tvöföldu uppboði Gallerís Foldar í vikunni. Flest verk á uppboðsskránni seldust samkvæmt upplýsingum frá Jóhanni Ágúst Hansen, uppboðshaldara. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð

Kolagerð í Arnarfirði

Rannsóknir benda til að kolagerð hafi verið stunduð við Arnarfjörð undir lok 9. aldar. Þetta sýnir aldursgreining á kolagröf sem fannst við hlið jarðhýsis við Hrafnseyri. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Kraftur að komast í framkvæmdir á Eskifirði

Kraftur er að komast í framkvæmdir við byggingu uppsjávarfrystihúss Eskju á Eskifirði. Verklegar framkvæmdir á byggingu hófust í apríl eftir að undirbúningi lauk á 23 þúsund fermetra lóð félagsins á uppfyllingu að Leirubakka 4 innst í Eskifirði. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 216 orð | 1 mynd

Líkum yfir eitt hundrað flóttamanna skolaði á land í Líbíu

Yfir 100 líkum flóttamanna skolaði á land við strendur Líbíu í gær, skammt frá bænum Zwara sem finna má í vesturhluta landsins. Fréttaveita AFP segir líklegt að fleiri lík eigi eftir að finnast. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð

Loka áningarstað í Hrútey yfir varptímann

Vegagerðin ætlar að takmarka aðgang að áningarstaðnum í Hrútey í Mjóafirði í Ísafjarðardjúpi og loka honum yfir varptíma æðarfugls. Verið er að útbúa skilti og annað sem þarf til að loka áningarstaðnum og verður honum lokað út júní. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 2 myndir

Ný verslunarmiðstöð í Vík mun skapa 15 til 20 störf

Úr bæjarlífinu Jónas Erlendsson Vík í Mýrdal Vorið hefur verið óvenjuþurrt og sólríkt í Mýrdalnum, en þetta veðurfar fer afar vel með nýfæddu lömbin og ærnar sem njóta blíðunnar til fulls. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Oddný nýr formaður Samfylkingarinnar

Oddný G. Harðardóttir er nýr formaður Samfylkingarinnar. Þetta var kunngjört á landsfundi flokksins í gærkvöld. Tekur hún við embættinu af Árna Páli Árnasyni. Oddný hlaut 60% af 3.877 greiddum atkvæðum í þriðju umferð talningar. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 299 orð | 2 myndir

Oddný tekur við keflinu hjá Samfylkingu

Bjarni Steinar Ottósson Björn Már Ólafsson Oddný G. Harðardóttir tók í gærkvöld við embætti formanns Samfylkingarinnar á landsfundi hans á Grand Hótel eftir að hafa sigrað í kosningum sem hófust 28. maí. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 597 orð | 4 myndir

Of fá einangrunarherbergi á Landspítala

Fréttaskýring Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Skortur á einangrunaraðstöðu á Landspítalanum er ógn við öryggi sjúklinga. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Pattstaða í kjaradeilunni

Samninganefndir Isavia og flugumferðarstjóra funduðu án árangurs með ríkissáttasemjara í gær. Ekki hefur enn verið boðað til næsta fundar en lögum samkvæmt skal boða til funda með minnst tveggja vikna millibili í kjaradeilum á borði ríkissáttasemjara. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

RAX

Skörp skil Þau voru skörp skilin við Snæfellsnesið í gærmorgun. Sólin skein glatt Faxaflóamegin en þokuskýjahula lá yfir Breiðafirði. Fremst á myndinni er Snæfellsjökull og er horft inn til landsins. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Rýnt í sagnfræðinginn Churchill

Dr. David Freeman flytur í hádeginu erindi um Winston Churchill og það hvernig víðfeðm þekking hans á sögunni lá til grundvallar því sem hann tók sér fyrir hendur á löngum ferli í stjórnmálunum. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Samningur um kaup á Airbus í frosti

Samningur á milli Íran og evrópska flugvélaframleiðandans Airbus upp á um 10 milljarða Bandaríkjadala er í frosti þar sem stjórnvöld í Bandaríkjunum hafa enn ekki gefið grænt ljós. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð

Samningur við Heilsumiðstöðina

Heilsumiðstöðin í Reykjavík fyrir hönd Hótels Íslands hefur gert samning við Sjúkratryggingar Íslands um gistingu og þjónustu samkvæmt rammasamningi, sem gildir til 30. apríl 2017. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Sérnám í læknisfræði flyst í auknum mæli til Íslands

Sigurður Ægisson sae@sae.is Líkt og á síldarárunum ríkir nú aftur stórhugur og orkuára í loftinu á Siglufirði. Það var því auðvelt val fyrir skipuleggjendur námskeiðs fyrir lærimeistara fyrir sérnám í heimilislækningum að velja þar námskeiðinu stað. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Stór mál á dagskrá í haust

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Mörg stór mál liggja fyrir þingi þegar það kemur saman aftur eftir sumarleyfi þann 15. ágúst. Þetta segir Ragnheiður Ríkharðsdóttir, formaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Stökk á morðingja dóttur sinnar

Átök brutust út í dómsal í Ohio í Bandaríkjunum þegar faðir, að nafni Van Terry, henti sér á morðingja dóttur sinnar. Var Terry að gefa vitnisburð sinn þegar morðinginn glotti að honum. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Svifið eftir hlíðum Hafrafells á skemmtimóti

Fisfélag Reykjavíkur stendur að svifvængjamótinu Hafragrauturinn, sem haldið verður í dag, laugardaginn 4. júní, við Hafrafell á milli 12 og 4. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 535 orð | 3 myndir

Sviptingasömu þingi frestað

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Hlutur þingmannamála, þ.e. þingmála sem þingmenn en ekki ríkisstjórn hafa flutt, er óvenjumikill á yfirstandandi þingi. Þetta kom fram í máli Einars Kr. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Söfnum var lokað í París

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Söfnin frægu í París, Louvre og d'Orsay, voru í gær lokuð almenningi því starfsmenn þar voru önnum kafnir við að flytja listmuni og önnur verðmæti úr kjöllurum og upp á efri hæðir. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 435 orð | 2 myndir

Söngvarar hefja veiðar í Norðurá

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Jú jú, laxinn er mættur í Norðurá eins og auðheyrilega víða,“ segir Einar Sigfússon sem annast sölu veiðileyfa í ána. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Tanooka, sjö ára, fannst heill á húfi

Sjö ára japanskur drengur, Yamato Tanooka, fannst ómeiddur í norðurhluta landsins eftir að hafa verið skilinn eftir af foreldrum sínum í skóglendi. Tanooka var einn síns liðs í um viku og leitaði hann m.a. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Umferðarþungi eykst

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Umferð hefur aldrei verið jafnmikil frá upphafi mælinga og búast má við að svo verði út árið. Þetta kemur fram í tilkynningu á heimasíðu Vegagerðarinnar. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 237 orð | 1 mynd

Ungmenni hópast í háskóla í sumar

Háskóli unga fólksins opnaði fyrir umsóknir í vikunni á vefsíðunni ung.hi.is . Aðsóknin hefur ekki látið á sér standa en aðeins voru nokkur pláss eftir þegar Morgunblaðið náði tali af Kristínu Ásu Einarsdóttur skólastjóra skólans sl. fimmtudag. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vaxandi umferðarþungi

Umferðarþungi hefur aldrei verið meiri frá upphafi mælinga og búast má við að svo verði út árið. Það sem af er ári hefur aukning umferðar verið 15,4% miðað við sama tímabil á síðasta ári. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 435 orð | 1 mynd

Viðreisn mælist með 7,9% fylgi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Talsverð hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna samkvæmt nýrri þjóðmálakönnun sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands gerði fyrir Morgunblaðið dagana 1.-2. júní sl. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Viðreisn og Framsókn auka fylgi

Talsverð hreyfing er á fylgi stjórnmálaflokkanna, samkvæmt könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið 1.-2. júní. Píratar mældust með 28,3% fylgi og voru stærstir. Viðreisn var með 7,9% fylgi og hafði bætt við sig 4,4 prósentustigum frá í maí. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Yfir 1.000 hermenn eru særðir eftir orrustuna

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Yfir 1.000 íraskir hermenn eru særðir eftir átök við vígamenn Ríkis íslams í Fallujah, en her landsins hóf nýverið stórsókn sína gegn vígasamtökunum alræmdu. „Við höfum tekið á móti 1. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð

Þjófar úrskurðaðir í gæsluvarðhald

Tveir erlendir karlmenn hafa verið úrskurðaðir í vikulangt gæsluvarðhald eftir að gríðarlegt magn þýfis fannst við húsleit á dvalarstað þeirra fyrr í vikunni. Þá voru tvær póstsendingar þeirra til Þýskalands og Danmerkur stöðvaðar af lögreglu. Meira
4. júní 2016 | Erlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Þrjú alvarleg slys hjá hernum á sama deginum

Ashton Carter, varnarmálaráðherra Bandaríkjanna, segir herinn þurfa að læra af þeim þremur alvarlegu slysum sem áttu sér stað síðastliðinn fimmtudag. Tvö þeirra eru banaslys. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Þurfa öflugri dráttarbát vegna stærri skipa

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stefnt er að því að öflugur dráttarbátur verði kominn í rekstur hjá Hafnasamlagi Norðurlands í lok næsta árs. Meira
4. júní 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Öryggi sjúklinga ógnað

Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Sú staða hefur komið upp að sjúklingar hafa ekki getað komist í einangrun á Landspítalanum vegna skorts á einangrunarherbergjum, en sjúklingar fara m.a. í einangrun vegna sýkinga eða bælds ónæmiskerfis. Meira

Ritstjórnargreinar

4. júní 2016 | Leiðarar | 346 orð

Burt með kurlið

Alþingi samþykkir ályktun um að fjarlægja allt dekkjakurl á þessu ári en borgin dregur lappirnar Meira
4. júní 2016 | Staksteinar | 214 orð | 1 mynd

Fylgið er gott, líka fyrir formanninn

Eins og fram kemur í könnun Félagsvísindastofnunar fyrir Morgunblaðið hefur fylgi Samfylkingarinnar haldið áfram að lækka og er nú komið niður á það stig að það verður ekki mikið lægra. Til þess er orðið of stutt í núllið. Meira
4. júní 2016 | Leiðarar | 274 orð

Sjálfsþjónusta

Þrír æðstu yfirmenn FIFA skömmtuðu sér milljarða í eigin vasa Meira

Menning

4. júní 2016 | Kvikmyndir | 426 orð | 12 myndir

Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undralandi þarf hún...

Alice Through the Looking Glass Þegar Lísa vaknar í Undralandi þarf hún að ferðast í gegnum dularfullan nýjan heim til að endurheimta veldissprota sem getur stöðvað lávarð tímans. Bönnuð yngri en 9 ára. Meira
4. júní 2016 | Myndlist | 110 orð | 1 mynd

Bjarnakonan í Galleríi Húnoghún

Karin Leening kynnir list Bjarnakonunnar í Galleríi Húnoghún með sýningu sem opnuð verður í dag, laugardag, kl. 15. Meira
4. júní 2016 | Leiklist | 69 orð | 1 mynd

Ekkert að óttast í Kassanum í kvöld

Sýning Leikfélags Hafnarfjarðar (LH), Ekkert að óttast, sem nýverið var valin Athyglisverðasta áhugaleiksýning ársins 2016 af valnefnd Þjóðleikhússins, verður sýnd í Kassanum í kvöld kl. 19.30. Meira
4. júní 2016 | Tónlist | 455 orð | 2 myndir

Fallegur sigur

Arnljótur Sigurðsson hefur verið viðloðandi íslensku tónlistarsenuna í árafjöld og hefur sinnt aðgengilegri sem óaðgengilegri tónlist. Hér er fjallað sérstaklega um sólóefni hans sem hægt er að nálgast á hinni ágætu vefsíðu Bandcamp.com. Meira
4. júní 2016 | Bókmenntir | 130 orð | 1 mynd

Fangar hið smáa í ljósmyndum sínum

Vatnið í náttúrunni nefnist ljósmyndasýning sem Jóhanna Pétursdóttir opnar í Hannesarholti í dag, laugardag. Á sýningunni getur að líta makró-ljósmyndir sem teknar voru á árunum 2005 til 2015. Meira
4. júní 2016 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Heltekin af leikjatölvunni

Nýverið keyptum við kærastinn minn Playstation 4 leikjatölvu handa sjö ára syni mínum. Ég var ekkert svakalega hrifin af þessu sporti í byrjun enda aldrei haft áhuga á né verið hrifin af leikjatölvum. Meira
4. júní 2016 | Myndlist | 127 orð | 1 mynd

Jón Ingi sýnir á Eyrarbakka

Jón Ingi Sigurmundsson opnar málverkasýningu í samkomuhúsinu Stað á Eyrarbakka í dag kl. 14. Um er að ræða 12. sýningu hans á Eyrarbakka, þar sem Jón Ingi er fæddur og uppalinn, en í dag býr hann á Selfossi. Meira
4. júní 2016 | Myndlist | 139 orð | 1 mynd

Knútur bróðir sýnd áfram í sumar

Sýningin Knútur bróðir , sem opnuð var í Sveinssafni í Krýsuvík í ágúst sl., verður til sýnis aftur í sumar, en fyrsti opnunardagurinn er á morgun, sunnudag. Meira
4. júní 2016 | Tónlist | 476 orð | 1 mynd

Kraftmikil kona trommar sig í topp

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
4. júní 2016 | Myndlist | 79 orð | 1 mynd

Ljóðasafni fagnað

Ljóðasafn Hjartar Pálssonar kemur út á morgun á 75 ára afmæli skáldsins. Af því tilefni er efnt til fagnaðar í skáldhúsinu Hannesarholti við Grundarstíg milli kl. 16 og 18 þar sem bókin verður kynnt með léttum upplestri, tónlistarflutningi og veitingum. Meira
4. júní 2016 | Myndlist | 103 orð | 1 mynd

Mannfélagið í Listasafni Reykjanesbæjar

Mannfélagið nefnist sumarsýning Listasafns Reykjanesbæjar sem opnuð verður í dag kl. 14. „Á sýningunni eru verk eftir 21 listamann, aðallega málverk, en einnig ljósmyndaverk og skúlptúr,“ segir í tilkynningu. Meira
4. júní 2016 | Leiklist | 54 orð | 1 mynd

Meistaranemar kynna lokaverkefni

Meistaranemar í listkennslu kynna lokaverkefni sín í málstofum sem fram fara í húsnæði listkennsludeildar LHÍ að Laugarnesvegi 91 í dag milli kl. 12.30 og 16. Kynningarnar eru öllum opnar og aðgangur ókeypis. Meira
4. júní 2016 | Myndlist | 83 orð | 1 mynd

Rappaport sýnir í safni Svavars

Global raft, melting sculptures nefnist sýning listamannsins Thomasar Rappaport sem verður opnuð í Listasafni Svavars Guðnasonar á Höfn í Hornafirði á morgun kl. 18. Meira
4. júní 2016 | Tónlist | 331 orð | 2 myndir

Rektorinn og nemendurnir

Prokofjev: Klassíska sínfónían. Glazúnov: Fiðlukonsert. Sjostakovitsj: Sinfónía nr. 1. Sasha Rozhdestvenskíj píanó ásamt Sinfóníuhljómsveit Íslands. Stjórnandi: Gennadíj Rozhdestvenskíj. Fimmtudaginn 2. júní 2016 kl. 19.30. Meira
4. júní 2016 | Kvikmyndir | 82 orð | 2 myndir

Teenage Mutant Ninja Turtles: Out of the Shadows

Bræðurnir fá um nóg að hugsa á ný þegar erkióvinur þeirra, Shredder, fær vísindamanninn Baxter Stockman til að búa til nýja tegund af andstæðingum. IMDb 6.8/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.30, 12.30, 13.00, 14.30, 15.00, 15. Meira
4. júní 2016 | Kvikmyndir | 32 orð | 1 mynd

Warcraft

Í heimi Azeroth er samfélagið á barmi stríðs. Metacritic 32/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 22.30 Smárabíó 17.30, 19.30, 20.10, 22.10, 22.50 Háskólabíó 21.00 Borgarbíó Akureyri 17.45, 20. Meira
4. júní 2016 | Fólk í fréttum | 71 orð | 4 myndir

Það var líf og fjör í Bíó Paradís í gærkvöldi þegar hin sígilda...

Það var líf og fjör í Bíó Paradís í gærkvöldi þegar hin sígilda söngvamynd Rocky Horror Picture Show var sýnd og voru gestir hvattir til að mæta í búningum í anda myndarinnar. Meira
4. júní 2016 | Tónlist | 116 orð | 1 mynd

Öllu tjaldað til á Pallaballi í Grindavík

Páll Óskar Hjálmtýsson heldur „Pallaball“ í íþróttahúsinu í Grindavík í kvöld kl. 23. Meira

Umræðan

4. júní 2016 | Pistlar | 303 orð

1. og 5. júní

Miðvikudaginn 1. júní hélt Sagnfræðistofnun Háskóla Íslands fund í tilefni þess, að fjörutíu ár voru liðin frá því að Bretar viðurkenndu útfærslu fiskveiðilögsögunnar í 200 mílur. Þetta var merkur áfangi. Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 455 orð | 1 mynd

Allir landsmenn fara saman á EM

Eftir Orra Hauksson: "Eins og aðrir landsmenn erum við starfsfólk Símans full stolts yfir frammistöðu okkar manna, en við finnum líka til sérstakrar ábyrgðar." Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 679 orð | 1 mynd

Alþjóðlegur tímamótasamningur gegn ólögmætum fiskveiðum öðlast gildi

Eftir Ara Guðmundsson: "Um allan heim eru miklar vonir bundnar við nýjan alþjóðasamning til að berjast gegn ólögmætum veiðum sem eru ein helsta ógn við sjálfbæran sjávarútveg" Meira
4. júní 2016 | Bréf til blaðsins | 514 orð

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 24. maí var spilaður...

Félag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 24. maí var spilaður tvímenningur með þátttöku 22 para. Efstu pör í N/S (% skor): Örn Ingólfsson - Örn Isebarn 58,0 Örn Einarsson - Pétur Antonsson 56,2 Friðrik Hermannss. Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 1029 orð | 1 mynd

Forsetaframbjóðendurnir og sjálfstæði og öryggi landsins

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Hvernig skyldi standa á því að þjóð sem er andvíg innlimun Íslands í ESB og yfirgnæfandi meirihluti kaus gegn Icesave skuli ætla að velja frambjóðanda sem studdi og styður þetta?" Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 194 orð | 1 mynd

Forsetar eru sameiningartákn

Eftir Tryggva Gíslason: "Forsetar alls staðar í heiminum eru kallaðir þjóðhöfðingjar og eiga að þjóna því hlutverki að vera höfuðfulltrúar ríkis síns og sameiningartákn." Meira
4. júní 2016 | Pistlar | 809 orð | 1 mynd

Hvaða erindi á Sturla Jónsson við landsfund Samfylkingar?

Hann minnir á þjóðfélagshópa sem hafa gleymst. Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 524 orð | 1 mynd

Nauðung og kærleikur

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Frá upphafi kristni hafa um 75 milljónir kristinna verið drepnar vegna trúar sinnar, þar af um 45 milljónir á síðustu öld." Meira
4. júní 2016 | Pistlar | 441 orð | 2 myndir

Rétt rangt og rangt rétt

Þegar við ræðum málfar viljum við oft fá sérfræðinga til að skera úr um hvort tiltekið orðalag sé rétt eða rangt. Iðulega er þá spurt um merkingu einstakra orða, skilning orðtaka, beygingarmyndir og jafnvel framburð. Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 998 orð | 1 mynd

Stríð, ekki friður

Eftir Ólaf Þ. Jónsson: "Fyrir stríðið var Sýrland velmegunarríki, miðað við nágrannaríkin." Meira
4. júní 2016 | Bréf til blaðsins | 33 orð | 1 mynd

Takk fyrir

Hrósið fær Friðrik Ingi Óskarsson sem skrifaði í Morgunblaðið 21. maí. Takk fyrir það sem þú skrifaðir um RÚV, það er eins og talað út úr mínu eigin hjarta, sérstaklega það síðasta.... Meira
4. júní 2016 | Pistlar | 440 orð | 1 mynd

Um sómakennd og svör þar um

Það hefur aldrei reynt með sama hætti á forseta lýðveldisins og þegar hann tók þá afdrifaríku ákvörðun að vísa hinum svokölluðu Svavarssamningum í þjóðaratkvæðagreiðslu. Meira
4. júní 2016 | Aðsent efni | 752 orð | 1 mynd

Um Suðurnesjalínur

Eftir Skúla Jóhannsson: "Landsnet hefur ríghaldið í þann flottræfilshátt sem gegnsýrði áætlanir um uppbyggingu flutningskerfisins á árunum fyrir hrun 2008." Meira

Minningargreinar

4. júní 2016 | Minningargreinar | 1980 orð | 1 mynd

Birgir Ari Einarsson

Birgir Ari Einarsson fæddist í gamla kaupfélagshúsinu á Breiðdalsvík 11. apríl 1928. Hann andaðist á hjartadeild Landspítalans 29. maí 2016. Foreldrar hans voru Einar Björnsson, kaupfélagsstjóri á Breiðdalsvík, f. 1878, d. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 1491 orð | 1 mynd

Birna Guðmundsdóttir

Birna Guðmundsdóttir fæddist á Norðfirði 31. desember 1955. Hún lést 30. maí 2016. Foreldrar hennar eru Guðmundur Þorleifsson, f. 5.4. 1932, og Anna Hólm Káradóttir, f. 1.7. 1930, d. 21.8. 2007. Systkini hennar eru: Kári Hólm, f. 1954, Þórleifur, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 372 orð | 1 mynd

Elínborg Jónsdóttir

Elínborg Jónsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 9. nóvember 1950. Hún lést á sjúkrahúsi Vestmannaeyja 28. maí 2016. Foreldrar hennar voru Jón Markússon, d. 1989, og Kjartanía Vilhjálmsdóttir, d. 2015. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 2933 orð | 1 mynd

Friðrik Jónsson

Friðrik Jónsson fæddist 4. júlí 1921. Hann lést 21. maí 2016. Útför Friðriks fór fram 1. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 840 orð | 1 mynd

Gunnhildur Freyja Theodórsdóttir

Gunnhildur Freyja Theodórsdóttir fæddist 13. júlí 1961. Hún lést 24. maí 2016. Útför Gunnhildar fór fram 1. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 944 orð | 1 mynd

Hólmfríður Magnúsdóttir

Hólmfríður Magnúsdóttir fæddist 26. janúar 1922. Hún lést 18. maí 2016. Útför Hólmfríðar var gerð frá Akraneskirkju 1. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 2632 orð | 1 mynd

María Guðmunda Guðbjörg Ólafsdóttir

María Guðmunda Guðbjörg Ólafsdóttir fæddist í Hvammsdalskoti í Saurbæjarhreppi 15. september 1916. Hún lést í Silfurtúni 25. maí 2016. María var dóttir hjónanna Þóreyjar, f. í Staðarsveit 1882, d. 1966, og Ólafs Skagfjörð Ólafssonar, f. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 2076 orð | 1 mynd

Marteinn Brynjólfur Haraldsson

Marteinn Brynjólfur Haraldsson fæddist á Siglufirði 7. september 1939. Hann lést á Sjúkrahúsi Siglufjarðar 24. maí 2016. Foreldrar Marteins voru Haraldur Sölvason, verkamaður á Siglufirði og í Hveragerði, f. 3.1. 1904, d. 20.2. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 374 orð | 1 mynd

Steinunn Lilja Sigurbjörnsdóttir

Steinunn Lilja Sigurbjörnsdóttir fæddist 3. september 1921. Hún lést 9. maí 2016. Útför Steinunnar fór fram 19. maí 2016 í kyrrþey. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1234 orð | 1 mynd | ókeypis

Svava Þorbjörg Óladóttir

Svava Þorbjörg Óladóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1965. Hún lést á heimili sínu, Leynihvammi í Kópavogi, 22. maí 2016.Foreldrar hennar eru Jón Óli Gíslason, f. 20. maí 1934, og Jóhanna Þorbergsdóttir, f. 21. apríl 1940. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 29 orð | 1 mynd

Svava Þorbjörg Óladóttir

Svava Þorbjörg Óladóttir fæddist í Reykjavík 16. janúar 1965. Hún lést á heimili sínu, Leynihvammi í Kópavogi, 22. maí 2016. Útför Svövu fór fram frá Lindakirkju 30. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. júní 2016 | Minningargreinar | 24 orð | 1 mynd

Þráinn Karlsson

Þráinn Karlsson fæddist á Akureyri 24. maí 1939. Hann lést á Sjúkrahúsinu á Akureyri 22. maí 2016. Útför Þráins fór fram 30. maí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 155 orð | 1 mynd

Áhugavert og skemmtilegt

Menntavísindasvið Háskóla Íslands veitti í vikunni fimm kennurum viðurkenningar fyrir framúrskarandi störf við hátíðlega athöfn í Háskóla Íslands. Meira
4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 28 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Mér líður alltaf best í návígi við hafið og sjómenn. Ég var lengi til sjós en félagsstörf í þágu stéttarinnar eru líka áhugaverð. Valmundur Valmundsson, formaður Sjómannasambands... Meira
4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 508 orð | 2 myndir

Fjármunum var vel varið við endurreisn bankanna

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Þeim fjármunum sem íslenska ríkið varði til endurreisnar viðskiptabankanna þriggja var í raun vel varið þegar upp var staðið. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri skýrslu sem dr. Hersir Sigurgeirsson og dr. Meira
4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 87 orð

Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í Eyri

Landsbankinn hafnaði öllum tilboðum í 23,3% hlut bankans í Eyri Invest en frestur til að skila inn tilboðum rann út í vikunni. Fimm tilboð bárust og var þeim öllum hafnað þar sem þau voru óásættanleg að mati bankans. Meira
4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 123 orð | 1 mynd

Með skýran metnað

Dr. Margrét Helga Ögmundsdóttir, doktor við Læknadeild Háskóla Íslands, hlaut Hvatningarverðlaun Vísinda- og tækniráðs á Rannsóknaþingi Rannís sem fram fór á Grand hótel nú í vikunni. Meira
4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 70 orð

Samtök iðnaðarins fagna nýsköpunarlögum

Meðal helstu nýmæla í frumvarpi sem styður við fjármögnun og rekstur nýsköpunarfyrirtækja og orðið er að lögum, eru ákvæði um skattlagningu kauprétta og breytanlegra skuldabréfa, hækkun viðmiðunarmarka skattafrádráttar vegna þróunarkostnaðar og... Meira
4. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Skráning í Kauphöll einfölduð

Í fjármála- og efnahagsráðuneyti er nú tilbúin ný reglugerð sem auðveldar smærri fyrirtækjum skráningu í Kauphöll. Með reglugerðinni er slakað á kröfum til útboða þar sem heildarverðmæti er undir 5 milljónum evra, sem jafngildir um 700 milljónum króna. Meira

Daglegt líf

4. júní 2016 | Daglegt líf | 1127 orð | 5 myndir

Lífssögur annars fólks

Líf Önnu Elínar Svavarsdóttur ljósmyndara tók óvænta vendingu þegar hún greindist með brjóstakrabbamein árið 2007, nýútskrifuð sem þroskaþjálfi frá KHÍ. Meira
4. júní 2016 | Daglegt líf | 180 orð | 1 mynd

Menningarveisla Sólheima 2016

Menningarveisla Sólheima 2016 verður formlega sett kl. 13 í dag við kaffihúsið Grænu könnuna. Veisluhöldunum linnir ekki fyrr en 13. ágúst og ætti enginn að verða svikinn af dagskránni sem boðið er upp á. Meira
4. júní 2016 | Daglegt líf | 84 orð | 1 mynd

...takið ferjuna út í Viðey

Í dag og á morgun er spáð bongóblíðu og því má ætla að sjórinn verði lygn og fagur. Meira
4. júní 2016 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

Tvær bíótvennur í Bæjarbíói

Menningar og listafélag Hafnarfjarðar býður upp á tvær bíótvennur í Bæjarbíói. Kvikmyndin Pulp Fiction eftir Quentin Tarantino verður sýnd kl. 19 í dag og Sódóma Reykjavík eftir Óskar Jónasson kl. 22. Meira
4. júní 2016 | Daglegt líf | 111 orð | 1 mynd

Völundarhús plastsins

Völundarhús plastsins á ferð nefnist sýning Jonnu – Jónborgar Sigurðardóttur, sem opnuð verður kl. 14 í dag í Nesi listamiðstöð á Skagaströnd. Sýningin stendur í dag og á morgun, sunnudag, kl. 14 - 17. Meira
4. júní 2016 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Þjóðlög, aríur og poppdúett

Óperudögum í Kópavogi undir listrænni stjórn Guju Sandholt lýkur um helgina með pompi og prakt. Hádegistónleikar verða í Salnum kl. 12.15 laugardag og sunnudag. Meira

Fastir þættir

4. júní 2016 | Í dag | 272 orð

Goð steypast af stöllum

Þessi er síðasta laugardagsgáta, – og „er auðveld“ sagði höfundurinn Guðmundur Arnfinnsson: Í hug mér kemur hestakofi. Hafður undir styttu sá. Altari í heiðnu hofi. Hrossum einatt gefið á. Meira
4. júní 2016 | Í dag | 247 orð | 1 mynd

Gunnar Dal

Gunnar Dal (Halldór Sigurðsson) fæddist í Syðsta-Hvammi í Vestur-Húnavatnssýslu 4. júní 1923. Foreldrar hans voru Sigurður Davíðsson, kaupmaður á Hvammstanga, og Margrét Halldórsdóttir húsfreyja. Meira
4. júní 2016 | Fastir þættir | 570 orð | 2 myndir

Héðinn, Jón Viktor og Bragi efstir eftir þrjár umferðir

Línur eru þegar teknar að skýrast þegar tefldar hafa verið þrjár umferðir af ellefu í landsliðsflokki Skákþings Íslands sem hófst í tónlistarskólanum á Seltjarnarnesi á þriðjudag. Meira
4. júní 2016 | Fastir þættir | 156 orð

Hin praktíska nálgun. A-NS Norður &spade;987652 &heart;853 ⋄7...

Hin praktíska nálgun. A-NS Norður &spade;987652 &heart;853 ⋄7 &klubs;KG2 Vestur Austur &spade;G3 &spade;10 &heart;ÁKDG10964 &heart;72 ⋄8 ⋄KG96532 &klubs;104 &klubs;976 Suður &spade;ÁKD4 &heart;-- ⋄ÁD104 &klubs;ÁD853 Suður spilar 3G. Meira
4. júní 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

Sé t.d. embætti lagt niður og annað komi í staðinn er oft sagt að það nýja taki til starfa, jafnvel verði stofnað „frá og með“ sama tíma og hitt verður lagt niður. Meira
4. júní 2016 | Í dag | 1441 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Hin mikla kvöldmáltíð. Meira
4. júní 2016 | Í dag | 600 orð | 3 myndir

Óháður og unnir frelsi

Gunnlaugur fæddist í Reykjavík 4.6. 1976 og ólst þar upp: „Þegar ég fæddist bjuggu foreldrar mínir í Kúrlandi og leigðu hjá foreldrum Jóns Gnarr án þess að mér yrði meint af. Meira
4. júní 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Brímir Alexander Davíðsson fæddist 13. maí 2015 kl. 11.21...

Reykjavík Brímir Alexander Davíðsson fæddist 13. maí 2015 kl. 11.21. Hann vó 4.378 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Nína Alexandersdóttir Eck og Davíð Þór Ágústsson... Meira
4. júní 2016 | Fastir þættir | 139 orð | 1 mynd

Staðan kom upp í meistaramóti Kína sem lauk fyrir skömmu í Xinghua...

Staðan kom upp í meistaramóti Kína sem lauk fyrir skömmu í Xinghua. Stórmeistarinn Jun Zhao (2634) hafði hvítt gegn kollega sínum Weiqi Zhou (2635) . 61. Bxf7! og svartur gafst upp enda taflið gjörtapað eftir 61.... Dxf7 62. Dh6+ Kg8 63. Dg5+. Meira
4. júní 2016 | Árnað heilla | 388 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Jón Guðmundsson 90 ára Guðjón A. Meira
4. júní 2016 | Árnað heilla | 259 orð | 1 mynd

Verður í Skorradal í sumarblíðunni

Ég er að fara út í sumarið,“ segir Guðrún Snæbjörnsdóttir, spurð hvað hún ætli að gera í tilefni dagsins en hún er 75 ára í dag. „Ég verð í sumarbústað fjölskyldunnar í Skorradal um helgina, en ég vil vera á Íslandi á sumrin. Meira
4. júní 2016 | Fastir þættir | 268 orð

Víkverji

Mikið ofboðslega fannst Víkverja gaman að horfa á íslenska kvennalandsliðið taka Skotana hreinlega í nefið í landsleik liðanna í gærkvöldi. Íslensku stelpurnar skoruðu fjögur mörk á móti engu marki skosku stúlknanna. Meira
4. júní 2016 | Í dag | 111 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. júní 1930 Bjarni Benediktsson, síðar forsætisráðherra, lauk embættisprófi í lögum frá Háskóla Íslands, yngstur allra, 22 ára og 35 daga, og með hæstu einkunn sem gefin hafði verið við lagadeild skólans. 4. Meira
4. júní 2016 | Í dag | 22 orð

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að...

Því að af náð eruð þið hólpin orðin fyrir trú. Þetta er ekki ykkur að þakka. Það er Guðs gjöf. Meira

Íþróttir

4. júní 2016 | Íþróttir | 72 orð

0:1 Hallbera Guðný Gísladóttir 9. beint úr aukaspyrnu utan af hægra...

0:1 Hallbera Guðný Gísladóttir 9. beint úr aukaspyrnu utan af hægra kanti, framhjá öllum og í hornið fjær. 0:2 Harpa Þorsteinsdóttir 62. með skalla af markteig eftir sendingu Hólmfríðar Magnúsdóttur frá hægri. 0:3 Gunnhildur Yrsa Jónsdóttir 65. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Andri setti nýtt vallarmet

Andri Þór Björnsson úr GR hefur byrjað keppnistímabilið í golfi frábærlega. Andri Þór, sem vann á dögunum fyrsta mót Eimskips-mótaraðarinnar í ár, Egils Gull-mótið, er efstur eftir fyrsta hring á Símamótinu á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 542 orð | 1 mynd

„Mér líður frábærlega“

EM2016 Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Gylfi Þór Sigurðsson verður væntanlega í byrjunarliðinu þegar karlalandsliðið í knattspyrnu mætir Liechtenstein á mánudagskvöld. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

„Þær áttu ekki möguleika“

EM2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég hef sjaldan séð okkur spila svona vel. Þjálfarateymið var búið að fylla okkur af upplýsingum og sjálfstrausti alla vikuna, og við gerðum nákvæmlega það sem við lögðum upp með. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 307 orð | 2 myndir

Berglind Björnsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar í keppni...

Berglind Björnsdóttir og Guðrún Brá Björgvinsdóttir eru efstar í keppni kvenna á Símamótinu í golfi, öðru móti Eimskipsmótaraðarinnar í sumar, sem fram fer á Hlíðavelli í Mosfellsbæ. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Ég var staddur í Valshöllinni 1. júní til að fylgjast með íslenska...

Ég var staddur í Valshöllinni 1. júní til að fylgjast með íslenska kvennalandsliðinu í handbolta etja kappi við það franska í undankeppni EM. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 126 orð

Guardian skrifar um Lafferty

• Norður-Írland er komið á stórmót í knattspyrnu í fyrsta skipti frá árinu 1982 þegar landið átti lið á heimsmeistaramótinu á Spáni. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Hallbera Guðný Gísladóttir skoraði eitt mark og lagði upp annað þegar Ísland vann Skotland 4:0 í undankeppni EM í knattspyrnu í gær. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – KR L16 Valsvöllur: Valur – Stjarnan S17 Ólafsvíkurv.: Víkingur Ó. – Fylkir S17 Norðurálsvöllur: ÍA – Þróttur R S19. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 326 orð

Sjötta umferðin öll leikin um helgina

Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sjötta umferðin í Pepsi-deild karla í fótbolta hefst í dag með viðureign ÍBV og KR í Vestmannaeyjum og lýkur annað kvöld með toppslag Breiðabliks og FH í Kópavogi. ÍBV – KR Hásteinsvöllur í dag kl. 16. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

Skotland – Ísland 0:4

Falkirk, undankeppni EM kvenna, 1. riðill, föstudag 3. júní 2016. Skilyrði : 18 stiga hiti, vel bleyttur gervigrasvöllur. Skot : Skotland 4 (0) – Ísland 17 (10). Horn : Skotland 4 – Ísland 6. Skotland : (4-3-3) Mark : Gemma Fay. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 802 orð | 1 mynd

Stjórnlausi flagarinn er endurfæddur

Norður-Írland Andy Hunter The Guardian twitter.com/AHunterGuardian Þolinmæði er dyggð sem Maurizio Zamparini, eigandi Palermo, kannast ekki við. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 412 orð | 1 mynd

Undankeppni EM kvenna 1. riðill: Makedónía – Slóvenía 0:9 Kaja...

Undankeppni EM kvenna 1. riðill: Makedónía – Slóvenía 0:9 Kaja Erzen 2., 18., Lara Prasnikar 23., 57., Mateja Zver 26., Tjasa Tibaut 29., 81., Barbara Kralj 31., 88. Skotland– Ísland 0:4 Hallbera Guðný Gísladóttir 10. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 27 orð | 1 mynd

Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland...

Úrslitakeppni NBA Fyrsti úrslitaleikur: Golden State – Cleveland 104:89 *Staðan er 1:0 fyrir Golden State, sem verður aftur á heimavelli á sunnudagskvöldið kl. 24.00 að íslenskum... Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 857 orð | 2 myndir

Verður glasið fullt í Frakklandi?

EM2016 Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Eftir tvo daga leikur íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu síðasta vináttuleik sinn áður en alvaran hefst. Eftir tíu daga takast fyrirliðar íslenska landsliðsins og þess portúgalska í hendur og EM-ævintýrið hefst. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 499 orð | 2 myndir

Yfirburðirnir algjörir og Ísland flýgur á EM

EM2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl. Meira
4. júní 2016 | Íþróttir | 232 orð

Ætlum til Frakklands

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Geir Sveinsson, þjálfari A-landsliðs karla, hefur valið leikmannahópinn sem mætir Portúgal í umspili um laust sæti á HM í Frakklandi. 22 leikmenn hafa verið valdir til verkefnisins. Meira

Ýmis aukablöð

4. júní 2016 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

12

Hjá Matís eru vísindin nýtt til að skapa... Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 5 orð | 1 mynd

20

Sjómannadagurinn er stórhátíð á... Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 394 orð | 5 myndir

300 manna veisla og dansað fram á nótt

Sjósóknin er snar þáttur í lífi íbúa Hafnar í Hornafirði og þar gerir fólk sér far um að gleðjast á sjómannadaginn, segir Ásgrímur Ingólfsson sem fer fyrir skipuleggjendum. Samfélagið allt fagnar með sjómönnum og samheldnin er ríkjandi á þessum árlegu tímamótum. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 6 orð | 1 mynd

42

Fiskurinn ferðast umhverfis hnöttinn með... Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

44

Mikið gekk á hjá Landhelgisgæslunni í júlí... Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

54

Jón Svansson hefur lent í ýmsu við... Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 5400 orð | 4 myndir

Annasamur dagur í Flugdeild Landhelgisgæslunnar 1993

Dagarnir geta orðið býsna ævintýralegir hjá starfsfólki Landhelgisgæslunnar eins og sést í þessari frásögn Halldórs B. Nellett, en hann á að baki langan feril sem starfsmaður Gæslunnar. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 484 orð | 6 myndir

Á Facebook úti á miðunum

höfnin á Steinunni SH er virk á samfélagsmiðlunum. Það gerir vistina um borð mun skemmtilegri að geta farið á netið og jafnvel streymt fótboltaleikjum í beinni. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 812 orð | 6 myndir

Á höttunum eftir hákarli

Eitt sinn kom hákarlinn Jóni Svanssyni á óvart og var kominn hér um bil upp í bátinn. Margt getur farið úrskeiðis við verkunina og þykir gott að fá 100 kg af vöru úr hákarli sem vegur eitt tonn. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 724 orð | 5 myndir

Eru sæbjúgun fjársjóður?

Ólafur Hannesson segir vandasamt bæði að veiða og verka sæbjúgu. Það hefur áhrif á orðspor allra íslenskra seljenda ef einn framleiðandi selur slaka vöru. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 291 orð | 1 mynd

Fræðandi og skemmtilegt

Sjómanndagsblað Snæfellsbæjar 2016 er komið út. Meðal efnis að þessu sinni er viðtal við Hermann Magnússon sjómann í Ólafsvík og konu hans Svanhildi Pálsdóttur. Hermann er sjötugur á þessu ári og hefur frá mörgu að segja frá ferli sínum til sjós. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 421 orð | 3 myndir

Furðufiskar og fjörleg dagskrá

Gaman í Grindavík. Sjóarinn síkáti 20 ára. Krabbar og skeljar verða til sýnis á bryggjunni. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 510 orð | 5 myndir

Fögnum með þessum hetjum og fjölskyldum þeirra

Íbúar Þorlákshafnar og nærsveitungar halda sjómannadaginn hátíðlegan enda fiskveiðar ein mikilvægasta atvinnugrein plássins, eins og Barbara Guðnadóttir, menningar- og markaðsfulltrúi Ölfuss, segir frá. Mikill hugur er í bæjarbúum fyrir helgina enda lofar veðurspáin góðu. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 1182 orð | 5 myndir

Harðfiskur – sælgæti úr sjónum

Einhverju sinni var Magnfreð Jónasson, sjómaður og verkamaður, en þá orðinn sjúklingur, á gangi á veginum í Eyrarhlíð og kom upp að hjallinum til pabba. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 453 orð | 5 myndir

Helgin undirlögð á Akureyri

Akureyri er bær með mikla sögu sjómennsku og fiskvinnslu og eru bæjarbúar stoltir af þeirri arfleifð, segir Davíð Rúnar Gunnarsson, viðburðastjóri hjá Viðburðastofu Norðurlands. Gríðarmikið framboð hvers konar skemmtunar einkennir sjómannadagshelgina á Akureyri. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 871 orð | 1 mynd

Hugmyndir sprottnar úr hafi

Íslenski sjávarklasinn tekur í fyrsta sinn þátt í Hátíð hafsins og frumkvöðlafyrirtæki í Húsi sjávarklasans við Grandagarð kynna fjölbreytta starfsemi sína í nýju rými á jarðhæð. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 104 orð

Kynna sýninguna í Boston

Íslandsstofa kannar um þessar mundir áhuga stjórnenda fyrirtækja á þátttöku í sjávarútvegssýningunum í Boston á næsta ári. Sýningarnar verða dagana 19.-21. mars og eru tvær. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 1021 orð | 4 myndir

Landkrabbi sem finnst gaman að veiða

Fólk kemur niður á bryggju til að fylgjast með þegar bátarnir eru að landa. Við tökum aflann og viktum hann og skráum á hvern veiðimann. Við höfum ekki selt fisk á bryggjunni en einu sinni gáfum við útlendum ferðamönnum tvo fiska. Þeir voru mjög hrifnir. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 342 orð | 3 myndir

Leikföng fyrir hafið

Fyrir sjómanninn er hafið vinnustaður, og náttúruafl sem þarf að glíma við til að draga björg í bú. En hafið getur líka verið skemmtilegur leikvöllur, ef menn eiga réttu leikföngin. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 131 orð

Léleg loðnuveiði skýrir samdrátt

Aflaverðmæti íslenskra skipa nam tæpum 12,2 milljörðum króna í febrúar síðastliðnum, sem er um fjórðungi minna en í febrúar á 2015 þegar verðmætið nam 16,3 milljörðum króna. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 548 orð | 4 myndir

Með tryggingarnar í lagi

Breytingar sem gerðar voru með gerðardómi árið 2001 bættu mjög slysatryggingar sjómanna. Allir ættu þó að skoða tryggingastöðu sína vel og athuga hvort þörf er á að kaupa frekari tryggingar. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 784 orð | 5 myndir

Meiri gleði er erfitt að finna

Þeir sem upplifa sjómannadaginn á Raufarhöfn gleyma því ekki og snúa aftur og aftur, segir Kristín Þormar Pálsdóttir. Rómantíkin svífur gjarna yfir vötnum og sólaruppkoman kveikir oft neistann eftir gott sjóaraball. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 186 orð | 1 mynd

Mikið hefur gengið á kvóta ársins

Alls höfðu 84,5% af þeim þorskafla sem heimilt er að veiða á yfirstandandi fiskveiðiári, sem stendur til 1. september, verið veidd síðastliðinn miðvikudag. Þá voru 164.252 tonn af þorski komin á land, en í kvótapottinum eru 194.959 tonn. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 698 orð | 4 myndir

Minna streð, meiri afköst og aukin gæði

Tækin vinna í dag mörg erfiðustu störfin, bæði í landi og á sjó. Störfin í greininni munu í framtíðinni byggjast minna á því að kunna að munda flökunarhníf en meira á að kunna vel á tölvur. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 318 orð | 4 myndir

Mjög góð og almenn þátttaka í hátíðarhöldum

Eins og víða um land ná hátíðahöld tengd sjómannadeginum yfir alla helgina á Vopnafirði, og einskorðast ekki við sjómannadaginn sjálfan. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 165 orð | 8 myndir

Myndefnin við sjávarsíðuna

Meðal ljósmyndara er vinsælt að fara niður á bryggju eða út að fjöru og leita sér að myndefni. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 653 orð | 5 myndir

Ólýsanleg tilfinning sem fylgir því að tilheyra svona þorpi

Kappsiglingar, koddaslagur, grillað fiskmeti og hnallþóruhlaðborð eru meðal þess sem gestir eiga í vændum á sjómannadagsskemmtuninni á Patreksfirði, segir Leiknir Kristjánsson, formaður sjómannadagsráðs Patreksfjarðar. Hátíðahöldin eru góð blanda ómissandi hefða og hressilegra nýjunga. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 179 orð | 1 mynd

Reykjavík og Grindavík fá mest

• HB Grandi með 10,1% af heildarkvótanum Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 1087 orð | 7 myndir

Roðlaust og beinlaust vinsælast

Afkoman er ljómandi góð ef maður sinnir þessu, er með puttana í þessu frá a til ö. Það þarf að hugsa vel um gæði og framsetningu á vörunni. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 75 orð

Sjómannadagur á Patró

Okkar raunasaga er staðfesta og trú á hetjur fyrri daga en sækappana nú. Ekkert gefið eftir nú haldið skal á sjó. Allir komu aftur og enginn þeirra dó. Viðlag Sjómannadagur á Patró er okkar þjóðhátíð og öll við komum heim og fögnum því. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 391 orð | 4 myndir

Sjómannadagurinn hefur ávallt verið mikilvægur Bolungarvík

Hátíðarsigling á Djúpið, sjávarréttasúpa og sjómannadagsball er meðal ómissandi þátta í hátíðarhöldunum í Bolungarvík, segir Helgi Hjálmtýsson, markaðs- og kynningarfulltrúi bæjarins. Allir bæjarbúar taka þátt enda hefur byggðin þrifist um aldir á sjósókn og fiskvinnslu. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 677 orð | 3 myndir

Sjóræningjakaffihús í Sæbjörginni

Hátíð hafsins fer fram við gömlu höfnina í Reykjavík dagana 4.-5. júní þar sem boðið er upp á fjölbreytta skemmtidagskrá og fræðslu og ungir og gamlir fá tækifæri til að gleðjast saman, kynnast sjómannsstörfum, sigla, hlýða á lifandi tónlist og gæða sér á ýmsu góðmeti úr hafinu. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 512 orð | 3 myndir

Skapa verðmæti með vísindum

Matvælafræðingar vinna ýmis mikilvæg störf í sjávarútvegi. Námið var endurskipulagt fyrir nokkrum árum og hefur nemendafjöldinn margfaldast. Hjá Matís eru fyrirtæki, vísindamenn og menntastofnanir leidd Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 447 orð | 5 myndir

Sterkasta hefðin sú skemmtun og almenna gleði sem ríkir

Það er óhætt að segja að einhugur ríki við undirbúning hátíðahalda vegna sjómannadagsins austur í Fjarðabyggð enda vegur sjávarútvegur afar þungt í atvinnulífi bæjarfélaganna sem til sveitarfélagsins heyra, eins og Helga Guðrún Jónasdóttir, markaðs- og upplýsingafulltrúi Fjarðabyggðar, segir frá. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 838 orð | 2 myndir

Strandveiðarnar eru góð leið fyrir fólk inn í sjávarútveginn

Arthur Bogason þekkir fátt skemmtilegra en að vera að veiðum úti á sjó á fallegri sumarnótt. Hann segir að það væri óhætt að afnema aflaþökin og að margar fiskvinnslur reiði sig á strandveiðiaflann. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 786 orð | 4 myndir

Tveggja daga hátíðahöld

Sjómannadagurinn í Hafnarfirði er stór dagur í hugum bæjarbúa og laðar árlega að mikinn fjölda gesta en að þessu sinni stendur hátíðin í tvo daga, 4. og 5. júní. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 603 orð | 3 myndir

Umhverfis hnöttinn í hvelli

Í gegnum samstarf við Emirates getur Bluebird Cargo m.a. boðið upp á vandaða og skjóta flutninga til Asíu og Afríku. Mikilvægt er fyrir fragtflug til og frá Íslandi að jafnvægi sé á flutningum í báðar áttir svo bjóða megi sem best verð. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 33 orð | 1 mynd

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn...

Útgefandi Árvakur Umsjón Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Blaðamenn Ásgeir Ingvarsson asgeiri@mbl.is Bergljót Friðriksdóttir beggo@mbl.is Guðrún S. Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 132 orð | 1 mynd

Útvegsmennirnir eystra úthluta styrkjum

Nýlega úthlutaði Samvinnufélag útgerðarmanna í Neskaupstað styrkjum úr Menningar- og viðurkenningasjóði félagsins. Þetta var fyrri úthlutun ársins en sú síðari verður í nóvember á ári þessu ári. Meira
4. júní 2016 | Blaðaukar | 68 orð

Þarf að geyma bitann rétt

Góður hákarl er sannkallaður herramannsmatur og segir Jón að ekki sé sama hvernig neytandinn geymir vöruna. „Hákarl er frostvara rétt eins og harðfiskurinn. Hann getur dregið í sig bragð úr umhverfinu og ætti ekki að geyma of lengi inni í ísskáp. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.