Greinar föstudaginn 17. júní 2016

Fréttir

17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

20% rúma ekki í notkun í júlílok

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sambærilegur fjöldi rúma verður ekki í notkun á Landspítalanum í sumar og á síðasta ári, en sumarlokun spítalans er árviss viðburður í starfseminni. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

20% sjúkrarúma ekki í notkun í sumar

Í sumar verða 20% rúma á Landspítalanum ekki í notkun vegna sumarlokunar spítalans og nær lokunin hámarki í lok júlí. Á síðasta ári voru um 19% rúmanna lokuð þegar samdrátturinn náði hámarki sínu. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Ákærður fyrir að móðga forsetann

Réttarhöld yfir Hakan Sukur, fyrrverandi landsliðsmanni Tyrklands í knattspyrnu, hófust í gær þrátt fyrir fjarveru hans. Hefur hann verið ákærður fyrir að móðga og vanvirða forseta Tyrklands, Recep Tayyip Erdogan, á samfélagsmiðlum. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 405 orð | 6 myndir

„Ég er kominn heim...“ – til Marseille

Í MARSEILLE Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Íbúum og gestum hafnarborgarinnar Marseille við Miðjarðarhafið verður væntanlega boðið að sjá jökulinn loga á morgun. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð

Byggja þarf 120 íbúðir

Gert er ráð fyrir að 200 íbúar flytjist til Húsavíkur vegna uppbyggingar kísilvers PCC á iðnaðarsvæðinu á Bakka og að þörf verði á um 120 nýjum íbúðum vegna þess. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Dró sér fé á spítalanum

Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir konu sem fundin var sek um fjárdrátt í opinberu starfi, en hún vann sem verkstjóri í matsal Landspítalans í Fossvogi. Konan dró sér samtals 841. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 558 orð | 1 mynd

Dugleg, glaðlynd og vinsæl

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Lára fagnar aldarafmælinu á þjóðhátíðardaginn, en það hefur aðeins gerst einu sinni áður að Íslendingur fæddur sautjánda júní hafi náð hundrað ára aldri. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Eggert

Hvíld Það er meira en að segja það að hjóla hringveginn og eðlilega þurfa keppendur í WOW Cyclothon að hvíla sig á milli leggja. Öxi upp af Berufirði er ákjósanlegur staður til... Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 501 orð | 1 mynd

Eykur samkeppnishæfni og lífsgæði

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er lífsspursmál fyrir okkur, eitt stærsta málið fyrir sveitarfélögin í dag. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 346 orð | 1 mynd

Fjallkonan rifjar upp sögu fyrri flóttamanna

„Hún orti afar falleg ættjarðarljóð og eitt af þessum ljóðum ætla ég að lesa upp,“ segir Svana Helen Björnsdóttir framkvæmdastjóri en hún hefur verið valin til gegna hlutverki fjallkonunnar í hátíðarhöldum vegna þjóðhátíðarinnar í... Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Fleiri ferðamenn kjósa að keyra um landið á húsbílum

Mikil fjölgun hefur orðið á nýrri og óhefðbundinni gerð húsbíla síðustu ár, en stór hluti þeirra húsbíla sem leigðir eru út til ferðamanna eru sendibílar sem hafa verið gerðir upp. U.þ.b. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Fleiri gista í sérútbúnum sendibílum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð

Vatnið buldi án afláts á ævintýragjörnum ferðalöngum sem gengu á bak við hinn 60 metra háa Seljalandsfoss undir Eyjafjöllum. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Hátíðin hafin í Laugardalnum

Tónlistarhátíðin Secret Solstice hófst í Laugardalnum í gærkvöldi og verður hátíðin í ár sú umfangsmesta til þessa, en henni lýkur á sunnudag. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Hugsa til hinna látnu

Meðlimur indverska LGBT-samfélagsins sækir sérstaka vöku í Mumbai til að sýna samhug með þeim sem féllu fyrir hendi fjöldamorðingjans í Orlando aðfaranótt sunnudags. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ísland á HM og fargi létt af þjálfara og leikmönnum

„Þungu fargi er af okkur létt eftir að markmið okkar náðist,“ sagði Geir Sveinsson, landsliðsþjálfari í handknattleik karla, í gærkvöldi eftir að íslenska landsliðinu tókst að tryggja sér keppnisrétt á heimsmeistaramótinu sem fram fer í... Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Lánstúnin gefa bara rudda og ræfil

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Víða um land hafa þurrkar dregið úr sprettu og sums staðar eru tún brunnin og standa í þeim stórir gulir flekkir. Þetta er sérstaklega áberandi við suðurströnd landsins, meðal annars í Álftaveri og Hornafirði. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Lárperum stolið í hundraðatali

Hátt verðlag og stóraukin eftirspurn hafa valdið hrinu af þjófnaði á lárperum í Nýja-Sjálandi að undanförnu. Hundruðum lárpera hefur verið stolið úr aldingörðum, þar sem þjófar hafa notað hrífur til að draga ávöxtinn beint af trénu, og selja hann svo. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 583 orð | 7 myndir

Lýðveldistréð verði merkt

Sviðsljós Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér finnst vel við hæfi að fræðsluskilti verði sett upp við þetta sögufræga tré, sem á sinn hátt er minnismerki um stofnun lýðveldisins,“ segir Ólafur Örn Haraldsson, þjóðgarðsvörður á... Meira
17. júní 2016 | Þingfréttir | 298 orð

Lögreglan leitaði ekki í íbúðinni

Húsleit lögreglu á heimili sambýliskonu Stefáns Almarssonar, sem er annar tveggja manna sem yfirheyrðir voru vegna Guðmundarmálsins, var nauðsynleg vegna þess að hann meinaði lögreglu inngöngu í íbúðina. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 767 orð | 5 myndir

Með gott orðspor alla tíð

SVIÐSLJÓS Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Verslunin Ellingsen í Reykjavík fagnaði 100 ára afmæli sínu í gær, stofnuð 16. júní 1916. Hún er með elstu verslunum landsins sem enn starfa, ein hin þekktasta og hefur notið góðs orðspors alla tíð. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 241 orð | 1 mynd

Reynt að ná Jóni Hákoni á flot í dag

Reynt verður að ná Jóni Hákoni BA á flot í Ísafjarðarhöfn í dag, að sögn Sigurðar Ásgrímssonar sem stýrir björgunaraðgerðum af hálfu Landhelgisgæslunnar. Unnið var að undirbúningi þess að koma bátnum á flot í gær. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 170 orð | 1 mynd

Rigning í eina viku

Hæðarhryggur með hlýindum og þurrvirðri sem verið hefur yfir landinu að undanförnu er nú að brotna upp svo suðlægur vindur mun eiga greiða leið að landinu næstu daga. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 82 orð

Ríkisstjórnin fallin eftir fimm mánuði

Króatíska ríkisstjórnin féll í gær eftir að tillaga um vantraust á hendur forsætisráðherranum Tihomir Oreskovic var samþykkt á þinginu. Þykir þetta alvarlegt högg fyrir þjóðernis- og hægrisinnuðu stjórnina, sem aðeins hafði verið við völd í fimm mánuði. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

Rætt um að takmarka aðgang

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Vegna óláta og hávaða sem urðu við þjóðhátíðarathöfnina á Austurvelli í fyrra, komu upp umræður um að með einhverjum hætti yrði aðgangur almennings takmarkaður að hátíðarhöldunum í dag. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 641 orð | 2 myndir

Skiptar skoðanir um nafnalagabreytingar

Fréttaskýring Guðmundur Magnússon gudmundu@mbl.is Ég er þeirrar skoðunar það sé æskilegt og mikilvægt að viðhalda íslenskri nafnahefð þannig að fólk kenni sig til föður eða móður. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 236 orð | 2 myndir

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Jo Cox, þingkona breska Verkamannaflokksins...

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Jo Cox, þingkona breska Verkamannaflokksins, lést síðdegis í gær eftir fólskulega árás í þorpinu Birstall í Norður-Englandi. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Stjúpunum fylgdu spánarsniglar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Erling Ólafsson skordýrafræðingur greindi frá því á Facebook-síðu sinni, Heimur smádýranna, í gær að undanfarna daga hefðu honum borist tilkynningar um spánarsnigla frá Sauðárkróki, Dalvík og Húsavík. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð

Sviptur ökuréttindum ævilangt

Hæstiréttur Íslands hefur staðfest dóm Héraðsdóms Norðurlands vestra yfir karlmanni sem fundinn var sekur um að hafa ekið bifreið undir áhrifum áfengis. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Tveir sigrar og tvö töp á EM í brids

Ísland er í 14. sæti af 37 þjóðum eftir fyrsta keppnisdag á Evrópumótinu í brids, sem hófst í gær í Búdapest í Ungverjalandi. Ísland tekur þátt í opna flokknum á mótinu og vann Hvíta-Rússland, 19,85-0,15 í fyrsta leik mótsins. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 389 orð | 3 myndir

Uppskera af túnum í lakari kantinum

Sviðsljós Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Heyskapur er hafinn víða um land. Nokkrir bændur eru komnir vel áleiðs með fyrri slátt. Spretta er ágæt, þar sem skúrir hafa bleytt svörð en víða hefur þó sprottið illa vegna þurrka. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Útvarpsstöðvar leiki úkraínsk lög

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þing Úkraínu samþykkti í gær nýja löggjöf sem skipar útvarpsstöðum landsins að útvarpa meira en þriðjungi laga sinna á móðurmálinu, úkraínsku. Er þetta nýjasta útspilið í menningarstríði Úkraínumanna við Rússa. Meira
17. júní 2016 | Erlendar fréttir | 395 orð | 1 mynd

Vara við brottgöngunni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Meirihluti breskra kjósenda vill að Bretland gangi út úr Evrópusambandinu, samkvæmt niðurstöðum tveggja kannana sem birtar voru í gær, viku fyrir atkvæðagreiðsluna hinn 23. júní, um áframhaldandi aðild Breta að sambandinu. Meira
17. júní 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Verður að skoða alla sína tekjumöguleika

Reykjavíkurborg verður að skoða vel alla sína tekjumöguleika enda mikil þjónusta sem þarf að standa undir. Þetta kemur fram í svari S. Meira

Ritstjórnargreinar

17. júní 2016 | Staksteinar | 215 orð | 1 mynd

Í samkeppni við erlenda ríkisstyrki

Í Fiskifréttum var á dögunum grein eftir Gunnar Þórðarson viðskiptafræðing sem gerði sjávarútvegsumræðuna að umtalsefni. Hann benti á að hún hefði oftar en ekki verið óvægin og ósanngjörn. Meira
17. júní 2016 | Leiðarar | 587 orð

Sjálfstæði Íslands

Sjálfstæðisbaráttunni lauk ekki árið 1944. Eins og dæmin sanna er hún stöðugt viðfangsefni. Meira

Menning

17. júní 2016 | Tónlist | 130 orð | 1 mynd

15 ára fiðluleikari leikur verk Paganinis

Hátíðartónleikar Alþjóðlegu tónlistarakademíunnar í Hörpu fara fram í dag kl. Meira
17. júní 2016 | Bókmenntir | 269 orð | 3 myndir

Að feta veginn á nýjum slóðum

Eftir Håkan Lindquist. Salka, 2016. 156 blaðsíður Meira
17. júní 2016 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Á það að vera þáttur eða mynd?

Sjónvarpsþættir eru málið í dag. Rándýrar og metnaðarfullar þáttaraðir fá grænt ljós nánast í jafnmiklum mæli og Marvel-myndir. Fjöldinn allur af sögum sem aldrei hefðu virkað á tjaldinu fá loksins að líta dagsins ljós og eru gerðar að þáttum. Meira
17. júní 2016 | Kvikmyndir | 46 orð | 1 mynd

Central Intelligence

Eftir endurfundi Calvin við gamlan skólafélaga dregst hann óvænt inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. IMDb 7,7/10 Laugarásbíó 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 13.00, 14.00, 15.20, 17.00, 17. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 186 orð | 1 mynd

Hátíðartónleikar í Kirkjuhvoli

Hljómsveitin Salon Islandus kemur fram á hátíðartónleikum í Garðabæ í kvöld kl. 20 í tilefni af þjóðhátíðardeginum og er aðgangur ókeypis. Tónleikarnir eru haldnir í Kirkjuhvoli, safnaðarheimili Vídalínskirkju. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 99 orð | 1 mynd

Hljómsveitakeppni haldin í Bæjarbíói

Annað árið í röð verður blásið til hljómsveitakeppni í Bæjarbíói á þjóðhátíðardaginn. Keppnin, sem hefst kl. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 550 orð | 1 mynd

Hóf atvinnuferil 14 ára

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Rökstuðningur okkar fyrir að velja Skúla er sá að hann er fagmaður og snillingur á sitt hljóðfæri en svo er hann líka tónsmiður og persónuleg nálgun hans auðþekkjanleg. Meira
17. júní 2016 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Hrynjandi hvera í Vasulka-stofu

„Hrynjandi hvera“ nefnist gagnvirk videó-innsetning eftir Sigrúnu Harðardóttur sem opnuð verður í Vasulka-stofu, Listasafni Íslands, í dag. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 607 orð | 2 myndir

Ísland „hálfgerð lundaeyja“

Helgi Snær Sigurðsson helgisnaer@mbl.is Hljómsveitin Puffin Island, eða Lundaeyja, gaf fyrir skömmu út sína fyrstu breiðskífu, Another Day , og segja liðsmenn hljómsveitarinnar að hún falli lipurlega í flokk sumarplatna. Meira
17. júní 2016 | Kvikmyndir | 121 orð | 1 mynd

Kvikmyndaefni eftir konur óskast

Wift á Íslandi, félag kvenna í kvikmyndum og sjónvarpi, vinnur nú að undirbúningi nýs vefmiðils á vefsíðu sinni, Wift.is. Meira
17. júní 2016 | Kvikmyndir | 78 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 14.00, 15.40, 17.00, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 13.00, 14.00, 15.20, 15. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 77 orð | 1 mynd

Rokkað í gamla bátnum á Breiðdalsvík

Tónleikarnir Rock the Boat verða haldnir í gamla bátnum í hjarta Breiðdalsvíkur í kvöld kl. 20. Teitur Magnússon og Prins Póló ásamt hljómsveit munu leika lög sín í bátnum og verður aðgangur ókeypis. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 59 orð | 1 mynd

St. Germain mætti ekki á hátíðina

Hljómsveitin Gus Gus hljóp í skarðið fyrir St. Germain á Secret Solstice tónlistarhátíðinni í gær. Í tilkynningu sem send var síðdegis í gær er haft eftir Þorsteini Stephensen, einum skipuleggjenda hátíðarinnar, að ástæðan væri sú að St. Meira
17. júní 2016 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Sýningaformið þanið á Meðvirkni í Harbinger

Meðvirkni nefnist ný sýningaröð undir stjórn Hildigunnar Birgisdóttur sem hefst í dag kl. 17 í Harbinger, sýningarýminu við Freyjugötu 1, með opnun samsýningar þeirra Ásgerðar Birnu Björnsdóttur og Gylfa Freeland Sigurðssonar. Meira
17. júní 2016 | Kvikmyndir | 356 orð | 17 myndir

TMNT: Out of the Shadows Bræðurnirfá um nóg að hugsa á ný þegar Shredder...

TMNT: Out of the Shadows Bræðurnirfá um nóg að hugsa á ný þegar Shredder fær vísindamann til að búa til nýja tegund af andstæðingum. Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 12.30, 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
17. júní 2016 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Uppselt á aukatónleika Kyrkjebø

Uppselt er orðið á aukatónleika norsku sópransöngkonunnar Sissel Kyrkjebø sem fram fara sunnudaginn 11. desember kl. 18. Meira

Umræðan

17. júní 2016 | Aðsent efni | 792 orð | 2 myndir

Á að ýta nýrri Hafrannsóknastofnun út úr eigin húsi?

Eftir Einar Jónsson og Ingvar Hallgrímsson: "... það eru kaldar móttökur sem nýr forstjóri sameinaðrar rannsóknastofnunar hafs og vatna fær. Honum er sagt að fara að leita sér að húsnæði." Meira
17. júní 2016 | Bréf til blaðsins | 187 orð

FEB í Reykjavík Mánudaginn 13. júní var spilað á 13 borðum hjá...

FEB í Reykjavík Mánudaginn 13. júní var spilað á 13 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Efstu pör í N/S Jón Þór Karlsson – Jón H. Jónsson 371 Unnar A. Guðmss – Kristín Óskarsd. 362 Albert Þorsteinss. Meira
17. júní 2016 | Aðsent efni | 1297 orð | 1 mynd

Framboð „skynsemisfólksins“

Eftir Ástþór Magnússon: "„Fávís lýðurinn“, „ofstækismennirnir“ og „bullukollarnir“ eiga rétt á því að vita hvaða ókræsilegu öfl það eru sem standa að baki framboði „skynsemisfólksins.“" Meira
17. júní 2016 | Pistlar | 414 orð | 1 mynd

Frelsi og fullveldi

Tæp vika er þar til brezkir kjósendur ganga að kjörborðinu og greiða atkvæði um áframhaldandi veru Bretlands í Evrópusambandinu. Óvíst er hver niðurstaðan verður en niðurstöður skoðanakannana undanfarna mánuði hafa vægast sagt verið mjög misvísandi. Meira
17. júní 2016 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Gleðilega þjóðhátíð

Eftir Baldur Ágústsson: "Þetta er kjörinn dagur til að útskýra hvað við eigum raunverulega gott." Meira
17. júní 2016 | Aðsent efni | 969 orð | 2 myndir

Íslenskur iðnaður

Eftir Sigurð Má Guðjónsson og Helga Steinar Karlsson: "Til þess að öllu sé rétt til haga haldið þá eru Samtök iðnaðarins ekki íslenskur iðnaður." Meira
17. júní 2016 | Aðsent efni | 1224 orð | 1 mynd

Sjálfstæðis syng ég brag

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Þrátt fyrir viðurkenningu og hinn þétta leir þá þarf að hugleiða önnur og gömul gildi til að lifa og vera maður." Meira
17. júní 2016 | Aðsent efni | 830 orð | 1 mynd

Steingert skopskyn

Eftir Þráin Friðriksson: "Og þá þótti Davíð, manni sem nú sækist eftir því að verða forseti Íslands, við hæfi að kalla Barack Obama múlatta á síðum Morgunblaðsins. Múlatta!" Meira

Minningargreinar

17. júní 2016 | Minningargreinar | 1050 orð | 1 mynd

Birgir Grímur Jónasson

Birgir Grímur Jónasson fæddist 6. apríl 1954. Hann lést á Eisenhower-sjúkrahúsinu í Palm Desert í Kaliforníu 30. apríl 2016. Foreldrar Birgis eru Halldóra Guðmundsdóttir, f. 8. mars 1933, og Jónas Guðvarðsson, f. 17. október 1932, d. 29. nóvember 1997. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 779 orð | 1 mynd

Björn Víkingur Þórðarson

Björn Víkingur Þórðarson fæddist í Vestmannaeyjum 10. júní 1931. Hann lést á Líknardeild Landspítalans 8. júní 2016. Foreldrar hans voru Þórður Benediktsson, f. á Grenjaðarstað í Suður-Þingeyjarsýslu þann 10. mars 1898, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 705 orð | 1 mynd

Guðrún Ingadóttir

Guðrún Ingadóttir fæddist 15. janúar 1925. Hún lést 7. júní 2016. Útför Guðrúnar fór fram 16. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 2939 orð | 1 mynd

Gunnar Sólnes

Gunnar Sólnes fæddist 12. mars 1940. Hann lést 5. júní 2016. Útför Gunnars fór fram 16. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 547 orð | 1 mynd

Jón Ágústsson

Jón Ágústsson fæddist 28. júlí 1924. Hann lést 4. júní 2016. Útför Jóns fór fram 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 436 orð | 1 mynd

Kristófer Magnússon

Kristófer Magnússon fæddist í Hafnarfirði þann 24. júní 1935. Hann lést þann 26. apríl 2016 í hjúkrunarheimilinu Sólvangi. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 657 orð | 1 mynd

Kristvin Guðmundsson

Kristvin Guðmundsson fæddist 27. janúar 1927. Hann lést 8. júní 2016. Kristvin var jarðsunginn 11. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 724 orð | 1 mynd

Lillian Kristin Söberg Andrésson

Lillian Kristin Söberg Andrésson fæddist 25. september 1933. Hún lést 3. júní 2016. Útför hennar var gerð 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 917 orð | 1 mynd

Marta Baldvinsdóttir

Marta Baldvinsdóttir fæddist 19. október 1943. Hún lést 6. júní 2016. Útför Mörtu fór fram 16. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 1188 orð | 1 mynd

Richarður Þór Ásgeirsson

Richarður Þór fæddist 15. nóvember 1970. Hann lést 6. júní 2016. Útförin fór fram 16. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 535 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Gunnar Haraldsson

Sigurbjörn Gunnar Haraldsson fæddist 30. apríl 1940. Hann andaðist 27. maí 2016. Útför Sigurbjörns fór fram 7. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 1846 orð | 1 mynd

Stefán Valmundsson

Stefán Valmundsson fæddist 1. júní 1984. Hann lést 3. júní 2016. Útför Stefáns fór fram 16. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 1081 orð | 1 mynd

Þorsteinn Ívar Sæmundsson

Þorsteinn Ívar Sæmundsson fæddist 21. apríl 1945. Hann lést 6. júní 2016. Útför hans fór fram 16. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
17. júní 2016 | Minningargreinar | 175 orð | 1 mynd

Ögmundur Árnason

Ögmundur Árnason fæddist 5. ágúst 1947. Hann lést 23. maí 2016. Ögmundur var jarðsunginn 8. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

17. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 286 orð | 1 mynd

Bíður fyrirtöku sýslumannsins

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
17. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Breyting á úrvalsvísitölu Kauphallarinnar

Hagar verða teknir inn í úrvalsvísitölu Kauphallar Íslands, OMXI8, frá 1. júlí næstkomandi. Á móti fellur Vátryggingafélag Íslands, VÍS, úr vísitölunni. Endurskoðun vísitölunnar fer fram tvisvar á ári. Meira
17. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 300 orð | 2 myndir

Einstaklingsbundin neysla yfir meðaltali

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Magn einstaklingsbundinnar neyslu á mann var 15% yfir meðaltali ESB ríkja samkvæmt bráðabirgðaniðurstöðum fyrir árið 2015 að því er kemur fram í tölum frá Hagstofu Íslands. Þar var Ísland í 7. í röð landanna 37. Meira
17. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 220 orð | 1 mynd

Söluferli Arion formlega hafið

Arion banki hefur sent Kauphöll tilkynningu sem varðar söluferli á bankanum. Meira
17. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 132 orð | 1 mynd

Taprekstur sveitarfélaga

Heildarskuldir sveitarfélaganna námu 578 milljörðum á árinu 2015. Það jafngildir því að hver landsmaður skuldi rúmlega 1,7 milljónir. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu greiningardeildar Íslandsbanka um fjármál sveitarfélaga. Meira
17. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 263 orð | 1 mynd

Verðlag 30% hærra hér en í ESB

Verð matar og óáfengra drykkja á Íslandi er 30% hærra en meðaltal í Evrópusambandsríkjum, samkvæmt nýjum tölum frá Eurostat, Hagstofu Evrópusambandsins og OECD og Hagstofa Íslands birtir. Meira

Daglegt líf

17. júní 2016 | Daglegt líf | 499 orð | 2 myndir

Allt um helgarheimili tjaldbúans

Útileguvenjur Íslendinga hafa breyst mikið á síðustu árum samhliða þróun ferðahýsa sem eru dregin á eftir bíl eða flutt á palli. Meira
17. júní 2016 | Daglegt líf | 1055 orð | 2 myndir

Bókalestur og hanastél fara vel saman

Tinna Eiríksdóttir er einn af stofnfélögum klúbbsins Heimsbókmenntir og hanastél sem er virðulegur og dannaður bókaklúbbur, að minnsta kosti á yfirborðinu. Meira
17. júní 2016 | Daglegt líf | 454 orð | 1 mynd

HeimurBenedikts

Hann er nefnilega sjálfur frá lítilli eyju sem kallast Madeira skammt utan við Portúgal. Hann hefur heldur aldrei unnið neitt með landsliði sínu og mun ekki gera það á þessu móti. Meira
17. júní 2016 | Daglegt líf | 157 orð | 1 mynd

Þjóðhátíðargleði í Árbæjarsafni

Í Árbæjarsafni verða þjóðbúningar í aðalhlutverki í dag á þjóðhátíðardegi Íslendinga. Gestir eru hvattir til að mæta í eigin búningum og fá fyrir vikið frítt inn. Í tikynningu segir að hátíðin standi frá kl 13 til kl 16. Meira

Fastir þættir

17. júní 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Rc6 6. g3 Bg7 7. Bg2...

1. d4 Rf6 2. c4 c5 3. Rf3 cxd4 4. Rxd4 g6 5. Rc3 Rc6 6. g3 Bg7 7. Bg2 O-O 8. O-O d6 9. Rxc6 bxc6 10. Bxc6 Hb8 11. Bg2 Da5 12. Rb5 Bd7 13. Bd2 Dd8 14. Rxa7 Dc7 15. Rb5 Dxc4 16. Ra3 Da6 17. Bc3 Hfc8 18. Dd3 Da4 19. Rb1 Bf5 20. Dd1 Da6 21. a4 Rd7 22. Meira
17. júní 2016 | Í dag | 312 orð

Af Skúlínu í Skarði, Hallgrími og fótbolta

Ég fletti upp í Skáldu, afmælisdagabók Jóhannesar úr Kötlum, og þar stendur við 17. júní að þann dag hafi fæðst Pétur Hannesson árið 1893 og orti: Ræ ég og ræ ég ferju fram á sjóinn, fjarandi sólarblik í vestri skína. Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 549 orð | 4 myndir

Alltaf verið sjálfstæð

Pálína Sigurjónsdóttir fæddist 17. júní 1931 í Reykjavík og ólst þar upp í Austurbænum, á Laugarnesvegi og víðar. Hún gekk í Laugarnesskóla. Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 22 orð | 1 mynd

Elvar Ágúst Andrason , Rafael Stevenson Boss og Hugi Elmarsson héldu...

Elvar Ágúst Andrason , Rafael Stevenson Boss og Hugi Elmarsson héldu tombólu og söfnuðu 4.208 krónum sem þeir styrktu Rauða krossinn... Meira
17. júní 2016 | Fastir þættir | 164 orð

EM 1963. A-Enginn Norður &spade;754 &heart;4 ⋄ÁKD3 &klubs;D10953...

EM 1963. A-Enginn Norður &spade;754 &heart;4 ⋄ÁKD3 &klubs;D10953 Vestur Austur &spade;D1096 &spade;-- &heart;G1098 &heart;KD73 ⋄G98 ⋄106542 &klubs;K4 &klubs;Á872 Suður &spade;ÁKG832 &heart;Á652 ⋄7 &klubs;G6 Suður spilar 6&spade;. Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Fanney Sveinbjörnsdóttir

40 ára Fanney Sjöfn er frá Neskaupstað en býr í Reykjavík. Hún er snyrtifræðingur og starfar hjá Terma heildsölu. Maki : Þorvaldur B. Hauksson, 1974, bakari í Tertugalleríi Myllunnar. Börn : Andrea Rún, f. 2000, og Haukur Helgi, f. 2006. Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Karen Dögg B. Karlsdóttir

30 ára Karen Dögg er Hafnfirðingur, var að útskrifast sem framhaldsskólakennari og kennir 6. bekk í Hraunvallaskóla. Dóttir : Aníta Björt, f. 2009. Systkini : Vilhjálmur Hendrik, f. 1984, Tinna Björt, f. 1987, og Jóhann Friðrik, f. 1991. Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Kominn fyrir vind með flest mín mál

Golf er uppskrift að góðum degi,“ segir Sigurður Fannar Guðmundsson sem er 45 ára í dag. „Strax fyrir hádegi ætla ég með góðum vinum vestur á Seltjarnarnes og taka þar einn hring á golvellinum sem mér finnst afar gaman að leika á. Meira
17. júní 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

„Augnvitni“ er kostuleg hráþýðing á eyewitness . Sjónvitni væri skárra, en gamalt og gott orð er sjónarvottur . Og þótt earwitness sé til skulum við geyma okkur að taka upp „eyrnavitni“ því til er heyrnarvottur . Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 360 orð | 1 mynd

Olga Kolbrún Vilmundardóttir

Olga Kolbrún Vilmundardóttir fæddist 1981 og ólst upp á Seyðisfirði. Hún lauk BS-gráðu í landfræði frá HÍ 2004 og meistaragráðu í landfræði frá HÍ árið 2009. Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Páll Arnar Guðmundsson

30 ára Páll er fæddur og uppalinn í Garðabæ en er nýfluttur í Hafnarfjörð. Hann er lögfræðingur og verkefnastjóri hjá Creditinfo. Maki : Thelma Magnúsdóttir, f. 1986, vinnur hjá Heilsugæslu Hafnarfjarðar. Sonur : Bjarki, f. 2016. Meira
17. júní 2016 | Í dag | 22 orð

Reynið yður sjálfa fyrir trúnni, prófið yður sjálfa. Gjörið þér yður...

Reynið yður sjálfa fyrir trúnni, prófið yður sjálfa. Gjörið þér yður ekki grein fyrir að Kristur er í yður (2. Kor.... Meira
17. júní 2016 | Árnað heilla | 194 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Lára Helga Gunnarsdóttir 95 ára Guðrún Gísladóttir Jón S. Meira
17. júní 2016 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Íslenski þjóðhátíðardagurinn er haldinn hátíðlegur um allt land 17. júní ár hvert. Á árum áður klæddi fólk sig upp á þessum merka degi, en sú hefð virðist vera fokin út í veður og vind. Og þó. Kannski hefur hefðin bara breyst. Meira
17. júní 2016 | Í dag | 142 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

17. júní 1911 Hátíðahöld voru víða um land á aldarafmæli Jóns Sigurðssonar forseta, meðal annars á fæðingarstað hans, Hrafnseyri. Meira

Íþróttir

17. júní 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

B-RIÐILL England – Wales 2:1 Jamie Vardy 56., Daniel Sturridge 90...

B-RIÐILL England – Wales 2:1 Jamie Vardy 56., Daniel Sturridge 90. – Gareth Bale 42. Staðan: England 21103:24 Slóvakía 21013:33 Wales 21013:33 Rússland 20112:31 Næstu leikir: 20.6. Rússland – Wales 19 20.6. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Daniel Sturridge

Daniel Sturridge tryggði Englandi þrjú gríðarlega mikilvæg stig þegar hann skoraði sigurmark enska liðsins í 2:1 sigri gegn Wales. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 246 orð | 2 myndir

England sneri við blaðinu

B-RIÐILL Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Eftir dramatískan 2:1 sigur á nágrönnunum í Wales í gær trónir England á toppi B-riðilsins og er afar nálægt því að fara áfram í 16-liða úrslit Evrópukeppninnar í knattspyrnu. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Hann er með íslenska karakterinn

Samúel Kári Friðjónsson, knattspyrnumaður frá Keflavík, skrifaði í gær undir samning til hálfs fjórða árs, eða til ársloka 2019, við norska úrvalsdeildarfélagið Vålerenga frá Ósló. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Vigdís Jónsdóttir úr FH bætti í fyrrakvöld eigið Íslandsmet í sleggjukasti þegar hún kastaði sleggjunni 58,56 metra á Vormóti ÍR í Laugardal. • Vigdís fæddist 1996. Hún æfði fimleika til 2012 þegar hún söðlaði um og ætlaði að æfa spjótkast. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 512 orð | 4 myndir

Kjötið mallar í FH-pottinum

Á VALSVELLI Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Íslandsmeistararnir úr Hafnarfirði eru komnir á kunnuglegar slóðir eftir 1:0 sigur gegn Val í 8. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Kylfingar á fullri ferð

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir úr GR hefur í dag leik á sterkustu atvinnumótaröð kvennakylfinga í Evrópu. Mótið, Tipsport Golf Masters, fer fram á Park Pilsen vellinum í Tékklandi. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 551 orð | 1 mynd

Norður-Írar brutu blað

C-riðill Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Það hefur væntanlega verið fagnað vel og lengi á Norður-Írlandi eftir 2:0 sigur þeirra grænklæddu gegn Úkraínu á Evrópumótinu í knattspyrnu karla í gær. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 61 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Valur – FH 0:1 Staðan: FH 852111:417 Fjölnir...

Pepsi-deild karla Valur – FH 0:1 Staðan: FH 852111:417 Fjölnir 851216:916 Breiðablik 850310:715 Víkingur Ó. 742111:914 ÍBV 841310:813 Stjarnan 732213:811 Valur 831413:1010 KR 82337:99 Víkingur R. 722310:98 Þróttur R. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 286 orð | 2 myndir

Takmarkinu var náð

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 520 orð | 4 myndir

Tæpt, en það tókst

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Það var tæpt, en það tókst hjá íslenska landsliðinu í handknattleik að tryggja sér keppnisrétt í enn eitt skiptið á heimsmeistaramót; í áttunda sinn af níu mögulegum á þessari öld. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 87 orð | 1 mynd

Umspil HM karla Portúgal – Ísland 21:20 *Ísland áfram, 46:44...

Umspil HM karla Portúgal – Ísland 21:20 *Ísland áfram, 46:44 samanlagt. *Auk Ísland hafa Rússar, Hvít-Rússar, Slóvenar, Pólverjar, Makedóníumenn, Ungverjar, Svíar og Danir tryggt sér keppnisrétt á HM í Frakklandi sem fram fer í janúar. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 690 orð | 1 mynd

Ungverska stórveldið sem breytti knattspyrnunni

Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 233 orð | 1 mynd

Vandræði á Vélodrome

Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Erfiðar vallaraðstæður í Marseille hafa sett undirbúning landsliða Íslands og Ungverjalands fyrir leikinn mikilvæga í úrslitakeppni EM á morgun úr skorðum. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 248 orð | 1 mynd

Við erum á söguslóðum í Frakklandi. Hvort sem litið er til þess tíma sem...

Við erum á söguslóðum í Frakklandi. Hvort sem litið er til þess tíma sem Júlíus Sesar slóst við Galla, frönsku byltingarinnar eða síðari heimsstyrjaldarinnar sem setti mark sitt á land sem hersetið var af óvinum. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 433 orð | 3 myndir

V igdís Jónsdóttir úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á vormóti...

V igdís Jónsdóttir úr FH bætti eigið Íslandsmet í sleggjukasti á vormóti ÍR á Laugardalsvell í fyrrakvöld. Hún kastaði sleggjunni 58,56 metra en fyrra met var 58,43 metrar og setti Vigdís það í maí fyrir rúmu ári. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Þorsteinn keppir í bogfimi í Ríó

Bogfimiskyttan Þorsteinn Halldórsson hefur fyrstur Íslendinga tryggt sér sér þátttökurétt á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í bogfimi og keppir á mótinu í Ríó í Brasilíu í september. Meira
17. júní 2016 | Íþróttir | 292 orð | 1 mynd

Þörf á að fylgja stiginu eftir

Annecy Guðmundur Hilmarsson Víðir Sigurðsson Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari og þeir Jóhann Berg Guðmundsson og Kári Árnason lögðu áherslu á að jafnteflið sem Ísland náði gegn Portúgal í fyrsta leiknum í úrslitakeppni EM í Saint-Étienne á... Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.