Greinar mánudaginn 20. júní 2016

Fréttir

20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 693 orð | 3 myndir

1.200 til 2.000 fleiri laxar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hrygningarstofnar hliðaráa Hvítár í Borgarfirði hafa stækkað á síðustu 25 árum, eftir að samið var við netabændur um að taka upp laxanetin í Hvítá. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Blóm lögð að leiði baráttukonu

Haldið var upp á kvenréttindadaginn, 19. júní, í Hólavallakirkjugarði í gær. Blómsveigur var lagður að leiði Bríetar Bjarnhéðinsdóttur, einnar helstu baráttukonu íslenskra kvenna. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 2 myndir

Boltadrengir saman á EM

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Þúsundir Íslendinga voru í Marseille um helgina til að hvetja íslenska landsliðið í knattspyrnu áfram gegn Ungverjum. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 182 orð | 1 mynd

Brösulega gekk að setja Jón Hákon í fjörunni við Suðurtanga á Ísafirði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Það gekk ekki þrautalaust að koma vélbátnum Jóni Hákoni BA upp í fjöru á Ísafirði aðfaranótt sunnudags. Stór skurðgrafa sem átti að draga bátinn á land bilaði og hana flæddi svo í kaf. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 213 orð

Byggja nýjan hafnarbakka

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Faxaflóahafnir hafa gert verksamning við Ístak um byggingu nýs hafnarbakka utan Klepps. Átti Ístak lægsta tilboð í gerð bakkans við opnun tilboða þann 28. apríl, að því er segir í tilkynningu Faxaflóahafna. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 1210 orð | 12 myndir

Dalurinn langi

Þjóðvegurinn Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Frá Hringveginum nærri Goðafossi og fram að hálendisbrún, þar sem Bárðardalur endar, eru rúmir 40 kílómetrar. Skjálfandafljót sker dalinn í tvennt og eru sveitabæir beggja vegna þess. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Fjórir sigrar á EM í brids

Íslenska landsliðið á Evrópumótinu í brids átti góðan dag í gær og vann alla leiki sína í opna flokknum, fjóra talsins. Liðið er nú í 17. sæti af 37 þátttökuþjóðum og er mótið því tæplega hálfnað. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Fjöldi manns leitaði að göngumanni

Um 160 liðsmenn björgunarsveita Slysavarnafélagsins Landsbjargar leituðu í gærkvöld að breskum göngumanni, Colin Smith, á Reykjanesi. Skyggni var þar víða takmarkað vegna þoku og rigningar. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 391 orð | 1 mynd

Hafa ekki efni á að láta endurskoða arðskrá

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Vægi veiða í ám hefur aukist verulega á kostnað bakkalengdar, búsvæða og annarra atriða við gerð arðskráa fyrir veiðifélög. Á árunum 2009 til 2015 var vægi veiðanna orðið 49%. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 661 orð | 1 mynd

Horft til norðurslóða

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Íslensk ferðaþjónusta á mikla möguleika við að auka hlutdeild sína í ferðaþjónustu á norðurslóðum. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð | 2 myndir

Hornsteinn að tungumálahúsi

Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti Íslands, og Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, lögðu í gær hornstein að nýbyggingu Stofnunar Vigdísar Finnbogadóttur í erlendum tungumálum að Brynjólfsgötu 1. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Höfuðborgarstofa flytur í Ráðhúsið

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Áformað er að flytja Höfuðborgarstofu úr núverandi húsnæði við Aðalstræti 2 og í Ráðhúsið við Reykjavíkurtjörn. Þetta segir Björn Blöndal, oddviti Bjartrar framtíðar og formaður borgarráðs, í samtali við Morgunblaðið. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 2 myndir

Íslendingar í Frakklandi hvíla raddbönd sín

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Stuðningsmenn íslenska landsliðsins herða sig nú fyrir síðasta leik liðsins í riðli sínum á EM, en leik Íslands við Ungverja lauk með jafntefli 1-1 eftir að Ísland hafði haft forystu nánast allan leikinn. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lengsti dagur ársins er runninn upp

Sumarsólstöður eru í dag, mánudaginn 20. júní, en þá er sólargangur lengstur. Sólstöður eru klukkan 22:34, samkvæmt Almanaki Háskóla Íslands. Lengsti dagur ársins er því í dag, en nýliðin nótt var sú stysta. Meira
20. júní 2016 | Erlendar fréttir | 150 orð

Mannskætt slys á Syamozero-vatni

Minnst 11 börn og einn fullorðinn drukknuðu í norðurhluta Rússlands þegar bát þeirra hvolfdi í slæmu veðri. Fréttaveita AFP greinir frá því að slysið hafi átt sér stað á Syamozero-vatni í Karelíu. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Miklir þurrkar og lítil spretta

Hjónin og bændurnir Salome Þóra Valdimarsdóttir og Ólafur Ögmundsson voru önnum kafin við heyskap þegar fréttaritara Morgunblaðsins bar að garði við Ketilsstaði í Mýrdal. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

Mæta sterkir til leiks á Hólum

Björn Björnsson bgbb@simnet.is Að sögn Skapta Steinbjörnssonar, formanns hestamannafélagsins Skagfirðings, munu heimamenn mæta sterkir til leiks á landsmótinu sem hefst innan tíðar að Hólum í Hjaltadal. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Netin tekin upp og hrygningarstofnar laxáa stækkuðu

Hrygningarstofnar hliðaráa Hvítár í Borgarfirði hafa stækkað á síðustu 25 árum, eftir að samið var við netabændur um að taka upp laxanetin í Hvítá. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ófeigur

Ungar sem aldnar Konur á öllum aldri mættu í gær á kvenréttindadaginn 19. júní í Hólavallakirkjugarð í Reykjavík þar sem hátíðardagskrá var við leiði Bríetar... Meira
20. júní 2016 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Raggi að líkindum næsti borgarstjóri

Allt útlit var fyrir í gær að lögfræðingurinn Virginia Raggi yrði fyrst kvenna kosin til að gegna stöðu borgarstjóra í Róm. Hlaut hún 35% atkvæða í fyrstu umferð kosninganna gegn 24% atkvæða helsta keppinautarins Roberto Giachetti. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 195 orð

Samkeppnishæfni Íslands að veði

641 nemandi brautskráðist frá Háskólanum í Reykjavík við hátíðlega athöfn í Hörpu á laugardag, en um 3.750 nemendur stunduðu nám við skólann á síðasta skólaári. Í ávarpi sínu til útskriftarnema vék dr. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð

Sjávarútvegshúsið líklegasti kosturinn

Sjávarútvegshúsið við Skúlagötu 4 er nú eini valkosturinn sem til skoðunar er sem nýtt húsnæði velferðarráðuneytis. Að sögn Önnu Lilju Gunnarsdóttur ráðuneytisstjóra er líklegt að ráðuneytið verði flutt þangað. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 1 mynd

Strætó greiði 100 milljónir í bætur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strætó bs. hefur verið dæmt af Héraðsdómi Reykjavíkur til að greiða Iceland Excursions Allrahanda ehf. 100 milljónir kr. í skaðabætur. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Strætó þarf að borga skaðabætur

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Strætó bs. var dæmt í Héraðsdómi Reykjavíkur s.l. fimmtudag, 16. júní, til að greiða Iceland Excursions Allrahanda ehf. (hér eftir Allrahanda) 100 milljónir króna auk vaxta og 7,5 milljónir í málskostnað. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 2 myndir

Sveitarfélög gagnrýna þjóðgarðsfrumvarp

Elvar Ingimundarson elvar@mbl. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 134 orð | 2 myndir

Tóku Esjuna af krafti

Ágúst Kvaran kom fyrstur í mark í lengstu vegalengd Esjuhlaupsins sem haldið var í gær. Hann hljóp alls 11 ferðir upp og niður Esjuna, að Steini, samtals 77 kílómetra, á 14 klukkustundum, 34 mínútum og átta sekúndum. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Tónarnir ómuðu og eldarnir loguðu

Eldgleypar þessir vöktu hrifningu margra gesta tónlistarhátíðarinnar Secret Solstice, en fjögurra daga dagskrá hennar lauk seint í gærkvöldi með tónleikum suður-afrísku hljómsveitarinnar Die Antwoord. Meira
20. júní 2016 | Erlendar fréttir | 311 orð | 1 mynd

Tugþúsundir í miklum háska

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
20. júní 2016 | Erlendar fréttir | 152 orð

Tvö flugmóðurskip æfa árásir og varnir

Tvö bandarísk flugmóðurskip, USS John C. Stennis og USS Ronald Reagan, eru nú við æfingar á hafinu úti fyrir ströndum Filippseyja. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Umhverfið á Grundartanga hefur verið bætt undanfarin ár

Unnið hefur verið að umhverfisbótum á Grundartanga á síðustu árum. Göngustígar hafa verið malbikaðir, gróður settur í opin svæði og jarðvegsmanir og skurðir við Katanestjörn fylltir. Tjörnin hefur nú verið endurheimt en það viðheldur kolefnisbindingu. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Umhverfisbætur á Grundartanga

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Á síðustu árum hefur jafnt og þétt verið unnið að umhverfisbótum á Grundartanga samhliða vega- og lóðagerð. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð

Úthlutað í fyrsta sinn úr sjóðnum

100 milljónum króna var í gær úthlutað úr Jafnréttissjóði, en þetta er í fyrsta sinn sem úthlutað er úr sjóðnum. 115 umsóknir bárust og hlutu 42 verkefni styrk. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð

Útköll vegna neyslu vímuefna áberandi

Lögreglumenn á höfuðborgarsvæðinu höfðu í nógu að snúast aðfaranótt sunnudags og tengdust flest verkefni óhóflegri áfengisneyslu eða notkun ólöglegra vímuefna. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð

Velja ekki meðferð við krabbameininu

Sífellt fleiri velja að gangast ekki undir meðferð vegna krabbameins í blöðruhálskirtli. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 618 orð | 3 myndir

Velja virkt eftirlit með algengu krabbameini

Baksvið Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Blöðruhálskirtilskrabbamein er algengasta krabbamein karla, en ekki vita allir að stór hluti staðbundinna krabbameina í blöðruhálskirtli flokkast undir svokölluð sofandi krabbamein. Meira
20. júní 2016 | Erlendar fréttir | 125 orð | 1 mynd

Verðir skutu niður sýrlenskt flóttafólk

Tyrkneskir landamæraverðir skutu minnst átta sýrlenska flóttamenn til bana er þeir gerðu tilraun til að komast inn fyrir landamæri Tyrklands í gær. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Vilja semja fyrir föstudag

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
20. júní 2016 | Erlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Þúsundir mótmæltu veru Bandaríkjahers

Tugþúsundir mótmælenda komu í gær saman við bandaríska herstöð á japönsku eyjunni Okinawa og kröfðust þess að Bandaríkin flyttu burt allt herlið sitt af svæðinu. Skipuleggjendur mótmælanna segja að um 65.000 manns hafi tekið þátt. Meira
20. júní 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Örlögin ráðast á miðvikudag

Leikmenn íslenska karlalandsliðsins voru vonsviknir að loknum leik sínum við Ungverjaland á laugardag, þar sem þeim tókst ekki að landa fyrsta sigri sínum á stórmóti. Staðan er þó ekki alslæm fyrir íslenska liðið, t.a.m. Meira

Ritstjórnargreinar

20. júní 2016 | Staksteinar | 194 orð | 1 mynd

Allt í svelti nema gæluverkefnin

Eftir að sú undarlega staða kom upp í skólum Reykjavíkurborgar að sumum nemendum var meinuð þátttaka í sameiginlegum máltíðum sem í boði voru við sérstök tækifæri hafa borgaryfirvöld gripið til ráðstafana svo að enginn þurfi að verða útundan. Meira
20. júní 2016 | Leiðarar | 253 orð

Eina risaveldið furðu áhrifalítið

Pútín viðurkennir afl Bandaríkjanna, en hver eru áhrifin í raun? Meira
20. júní 2016 | Leiðarar | 438 orð

Hávaðafólkið ber ábyrgðina

Stjórnmálamenn verða að þora að stíga fram og tala gegn þeim sem vilja spilla fyrir öðrum Meira

Menning

20. júní 2016 | Kvikmyndir | 45 orð | 1 mynd

Central Intelligence

Eftir endurfundi Calvin við gamlan skólafélaga dregst hann óvænt inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 19.30, 22.00 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 17.00, 17. Meira
20. júní 2016 | Menningarlíf | 215 orð | 12 myndir

Dalurinn iðaði af mannlífi og tónlist

Tónlistarhátíðin Secret Solstice var haldin þriðja sinni í Laugardal 16.-19. júní og skemmtu um 16 þúsund manns sér konunglega á bjartasta tíma ársins. Meira
20. júní 2016 | Fólk í fréttum | 395 orð | 1 mynd

Drakúla mætir í miðbæinn

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
20. júní 2016 | Leiklist | 112 orð | 1 mynd

Hannes og Smári með tónlistarveislu í haust

Ólafía Hrönn Jónsdóttir og Halldóra Geirharðsdóttir vinna nú að gamanleik sem frumsýndur verður á Litla sviði Borgarleikhússins í haust. Meira
20. júní 2016 | Tónlist | 58 orð | 1 mynd

Hlýtur lofsamlegan dóm í The Clarinet

Music for Clarinet, hljómplata sem Naxos gaf út með verkum Áskels Mássonar fyrir klarinett sem leikin eru af Einari Jóhannessyni klarinettuleikara, hlýtur lofsamlegan dóm í nýútkomnu sumarhefti The Clarinet sem er helsta fagtímarit klarinettuleikara í... Meira
20. júní 2016 | Kvikmyndir | 67 orð | 2 myndir

Leitin að Dóru

Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.40, 17.00, 17.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18. Meira
20. júní 2016 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Ófærð eins og Agatha Christie á ís

Gagnrýnandi ástralska dagblaðsins The Sydney Morning Herald er hrifinn af sjónvarpsþáttunum Ófærð og segir í fyrirsögn að þeir séu „Agatha Christie á ís“. Meira
20. júní 2016 | Fólk í fréttum | 886 orð | 3 myndir

Sumarið er tími lestrar

Viðtal Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Félag íslenskra bókaútgefenda hefur haldið utan um áhugaverða tölfræði yfir bókakaup og lestur Íslendinga síðastliðinn áratug eða svo. Meira
20. júní 2016 | Kvikmyndir | 336 orð | 17 myndir

TMNT: Out of the Shadows Bræðurnirfá um nóg að hugsa á ný þegar Shredder...

TMNT: Out of the Shadows Bræðurnirfá um nóg að hugsa á ný þegar Shredder fær vísindamann til að búa til nýja tegund af andstæðingum. Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
20. júní 2016 | Fjölmiðlar | 191 orð | 1 mynd

Það getur tekið á að lýsa fótbolta

Gummi Ben. Það er kannski best að byrja á því að taka fram að ég hef litið upp til Gumma alveg síðan hann gekk til liðs við Vesturbæjarstórveldið fyrir langalöngu. Reyndar hætti ég að líta upp til hans þegar ég varð 1,58 cm. Meira

Umræðan

20. júní 2016 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Ekki einkavæða Landsvirkjun, segir Davíð Oddsson

Eftir Sigurð Sigurðarson: "Látum almenning njóta arðsins af góðu gengi raforkuframleiðslunnar, segir Davíð og hafnar því að ríkið fái arðinn í einhvern sjóð til að „gambla“ með." Meira
20. júní 2016 | Aðsent efni | 747 orð | 1 mynd

Kýrhausinn er frjór

Eftir Helga Laxdal: "Af hverju virðist nám til opinberra starfa lengjast og tútna út í mun meiri mæli en til starfa á almenna vinnumarkaðnum?" Meira
20. júní 2016 | Aðsent efni | 783 orð | 1 mynd

Lars Christensen og orkan okkar

Eftir Elías Elíasson: "Allt tal um uppskiptingu Landsvirkjunar er ótímabært fyrr en almenn stefna í orkumálum hefur verið mörkuð og markaðsfyrirkomuleg sem virkar við okkar aðstæður hefur verið hannað." Meira
20. júní 2016 | Pistlar | 469 orð | 1 mynd

Skrímsli sem þarf að forðast

Einu sinni var maður sem ég bjó með í fjölbýlishúsi sem gerði öllum lífið leitt. Sérstaklega þeim sem hann vændi daglega um að vera með kött. Meira
20. júní 2016 | Aðsent efni | 836 orð | 1 mynd

Systurnar Jón og Gunna

Eftir Sighvat Björgvinsson: "Nafnið Paul (með íslenskum au-framburði) gæti hentað vel hvort heldur sem er nafn á pilti eða stúlku. Það Paul-ið. Hvorki karl- né kvenkyns!" Meira

Minningargreinar

20. júní 2016 | Minningargreinar | 1676 orð | 1 mynd

Andrés Haukur Ágústsson

Andrés Haukur Ágústsson fæddist í Hemlu í Vestur-Landeyjum 16. október 1923. Hann lést á Landspítalanum 10. júní 2016. Foreldrar Andrésar voru hjónin Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 28.3. 1885 í Vatnsdal í Fljótshlíð, d. 21.11. 1945, og Ágúst Andrésson, f. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1691 orð | ókeypis

Andrés H. Ágústsson

Andrés Haukur Ágústsson fæddist í Hemlu í Vestur-Landeyjum 16. október 1923. Hann lést á Landspítalanum 10. júní 2016.Foreldrar Andrésar voru hjónin Ingibjörg Magnúsdóttir, f. 28.3. 1885 í Vatnsdal í Fljótshlíð, d. 21.11. 1945, og Ágúst Andrésson, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Arndís Kristinsdóttir

Arndís Kristinsdóttir, Dísa, fæddist 4. nóvember 1932. Hún lést 30. maí 2016. Útför Arndísar fór fram frá Þjóðkirkjunni í Hafnarfirði 8. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 1786 orð | 1 mynd

Arnheiður Tryggvadóttir

Arnheiður Tryggvadóttir fæddist á Akureyri 12. október 1967. Hún lést á heimili sínu að Vöglum í Eyjafjarðarsveit 7. júní 2016. Hún var dóttir hjónanna Tryggva Benediktssonar, f. á Vöglum í Hrafnagilshreppi 29. mars 1921, d. 3. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 505 orð | 1 mynd

Guðrún Rafnkelsdóttir

Guðrún Rafnkelsdóttir fæddist 25. apríl 1934. Hún andaðist 27. maí 2016. Útför Guðrúnar fór fram 6. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 153 orð | 1 mynd

Hrafnhildur S. Björnsdóttir

Hrafnhildur S. Björnsdóttir fæddist í Reykjavík 1. nóvember 1940. Hún lést á Landspítalanum 7. júní 2016. Útför Hrafnhildar fór fram 14. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 2476 orð | 1 mynd

Hrefna Hjálmarsdóttir

Hrefna Hjálmarsdóttir fæddist í Berufirði á Berufjarðarströnd 8. janúar 1928. Hún lést á Hlíð, öldrunarheimili Akureyrar, 11. júní 2016. Foreldrar hennar voru Hjálmar Guðmundsson, f. á Ánastöðum í Breiðdal 14. júní 1897, d. 1. maí 1971. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 189 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sveinsdóttir

Ingibjörg Sveinsdóttir fæddist 6. ágúst 1933. Hún lést 3. júní 2016. Útför hennar fór fram 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 727 orð | 1 mynd

Jóhanna Andersen

Jóhanna Andersen fæddist í Vestmannaeyjum 9. febrúar 1938. Hún andaðist 2. júní 2016 á sjúkrahúsinu í Vestmannaeyjum. Hún var dóttir hjónanna Willum Jörgens Andersen, f. 30. september 1910, d. 17. júlí 1988, og Guðrúnar Ágústu Ágústsdóttur, f. 2. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Jón Einarsson

Jón Einarsson fæddist 31. janúar 1926. Hann lést 23. maí 2016. Útför Jóns fór fram 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 1148 orð | 1 mynd

Karólína Kristbjörg Ingimundardóttir

Karólína Kristbjörg Ingimundardóttir fæddist í Yzta-Bæli, Austur-Eyjafjallahreppi, 27. febrúar 1925. Hún lést á dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 9. júní 2016. Foreldrar hennar voru Ingimundur Brandsson, bóndi að Yzta-Bæli, f. 9.8. 1889, d. 16.7. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 638 orð | 1 mynd

Kolbeinn Gunnarsson

Kolbeinn Gunnarsson fæddist á Patreksfirði 6. júní 1945. Hann lést á Landspítalanum, Landakoti, 9. maí 2016. Foreldrar hans voru hjónin Guðrún Fanney Halldórsdóttir, f. 3.3. 1922, og Gunnar Ólafsson, f. 17.7. 1913, d. 26.12. 1976. Kolbeinn kvæntist 24. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 1164 orð | 1 mynd

Kristín Matthíasdóttir

Kristín Matthíasdóttir fæddist 2. apríl 1941. Hún lést á Landspítalanum 7. júní 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Matthías Þórður Hreiðarsson tannlæknir í Reykjavík, f. á Ísafirði 9.9. 1913, d. 26.2. 1995, og Karen Georgsdóttir, f. á Fáskrúðsfirði 22. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 4181 orð | 1 mynd

Kristján Gunnar Bergþórsson

Kristján Gunnar Bergþórsson fæddist í Hafnarfirði 31. mars 1947. Hann lést á heimili sínu 10. júní 2016. Kristján var sonur hjónanna Maríu Jonnýjar Jakobsdóttur, f. 1919, d. 2011, og Bergþórs Kristjáns Mýrmanns Albertssonar, f. 1914, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 3530 orð | 1 mynd

Magðalena S. Elíasdóttir

Magðalena Sigríður Elíasdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1937. Hún lést á Vífilsstöðum 10. júní 2016. Foreldrar hennar voru Elías H. Valgeirsson, rafvirki, f. 3. febrúar 1912, d. 5. mars 2008, og Helga Valdimarsdóttir, húsmóðir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 306 orð | 1 mynd

Sigríður Gísladóttir

Sigríður Gísladóttir húsmóðir fæddist 29. apríl 1962. Hún lést 31. maí 2016. Útför Sigríðar var gerð 8. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 1638 orð | 1 mynd

Valdís Þorlaug Guðnadóttir

Valdís Þorlaug Guðnadóttir fæddist í Bolungarvík 26. ágúst 1944. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Vesturlands á Akranesi hinn 10. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 386 orð | 1 mynd

Þórarinn Snæland Halldórsson

Þórarinn Snæland Halldórsson fæddist 4. júní 1928. Hann lést 1. júní 2016. Þórarinn var jarðsunginn 15. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
20. júní 2016 | Minningargreinar | 1321 orð | 1 mynd

Þórleif Elísabet Stefánsdóttir

Þórleif Elísabet Stefánsdóttir fæddist 27. mars 1918. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Sauðárkróki 10. júní 2016. Foreldrar hennar voru Stefán Jón Sigurjónsson, f. 4. nóv. 1874, og k.h. Arnfríður Guðrún Sveinsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

20. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 63 orð | 1 mynd

Bankasamruni í vændum í Abú Dabí

Tveir stærstu bankar Abú Dabí eiga í viðræðum um fyrirhugaðan samruna. Ef First Gulf Bank og National Bank of Abu Dhabi sameinast yrði til stærsti banki Persaflóasvæðisins, að sögn Financial Times. Meira
20. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 253 orð | 1 mynd

Seðlabankastjóri Indlands mun hætta í september

Raghuram Rajan, sem stýrt hefur Seðlabanka Indlands frá 2013, tilkynnti á laugardag að hann hygðist láta af störfum þegar skipunartíma hans lyki í september. Meira
20. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 177 orð | 1 mynd

Stór vogunarsjóður leggur upp laupana

Bandaríski vogunarsjóðurinn Visium Asset Management tilkynnti viðskiptavinum sínum á föstudag að sjóðurinn muni hætta starfsemi. Að sögn Business Insider er þetta stærsti bandaríski vogunarsjóðurinn sem hættir rekstri síðan SAC Capital lokaði árið 2013. Meira
20. júní 2016 | Viðskiptafréttir | 423 orð | 2 myndir

Titringur í aðdraganda Brexit

Fréttaskýring Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Greinilegt er að bæði á breskum fjármálamarkaði og úti í heimi er beðið með óþreyju eftir niðurstöðu Brexit-kosninganna. Meira

Daglegt líf

20. júní 2016 | Daglegt líf | 1379 orð | 5 myndir

Kundalini – jóga hins vinnandi manns

Hvernig getum við losað um streitu, álag eða áföll og fundið gleði og sátt í nútímasamfélagi? Meira
20. júní 2016 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Lífstíll án glútens

Þeir sem þjást af glútenóþoli eiga oft ekki sjö dagana sæla, t.d. á veitingastöðum þar sem stundum getur verið vandkvæðum bundið að fá algjörlega glútenlausan mat. Meira
20. júní 2016 | Daglegt líf | 160 orð | 1 mynd

Um að gera að nýta sumarið til að bæta sig í enskunni

Það kemur sér vel um víða veröld að tala góða ensku, og sannarlega hér heima eftir að ferðamönnum fjölgar svo hratt sem raun ber vitni. Fyrir þá sem vilja bæta enskuna sína er einn af möguleikunum að skella sér á námskeið á netinu hjá betranam. Meira

Fastir þættir

20. júní 2016 | Fastir þættir | 148 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. Rf3 Rf6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 c6 4. Rf3 Rf6 5. e3 Rbd7 6. Bd3 dxc4 7. Bxc4 b5 8. Bd3 Bd6 9. O-O O-O 10. Dc2 Bb7 11. a3 h6 12. e4 e5 13. dxe5 Rxe5 14. Rxe5 Bxe5 15. h3 He8 16. Be3 De7 17. Re2 Had8 18. Bxa7 Bxb2 19. Bc5 Dc7 20. Dxb2 Hxd3 21. f3 Hed8 22. Meira
20. júní 2016 | Í dag | 319 orð

Af kríu, Sigurði og Sigurveigu

Á Boðnarmiði kallar Gylfi Þorkelsson þessa limru „Bragarbót. Eða tilbrigði við stef“ og þarfnast ekki skýringa: Er sperrtur við sparkið að vanda. við spegilinn helst vill þó standa. Bestur var valinn. Nú bara er talinn lítilla sæva og sanda. Meira
20. júní 2016 | Fastir þættir | 172 orð

Daufar sagnir. S-NS Norður &spade;K103 &heart;9 ⋄1063 &klubs;DG7654...

Daufar sagnir. S-NS Norður &spade;K103 &heart;9 ⋄1063 &klubs;DG7654 Vestur Austur &spade;G986 &spade;DG42 &heart;K102 &heart;D87 ⋄ÁKD98 ⋄G754 &klubs;9 &klubs;32 Suður &spade;Á7 &heart;ÁG6543 ⋄2 &klubs;ÁK108 Suður spilar 3&klubs;. Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 361 orð | 1 mynd

Dóra G. Guðmundsdóttir

Dóra Guðrún Guðmundsdóttir lauk stúdentsprófi af eðlisfræðibraut frá MH 1994, BS-prófi í sálfræði frá HÍ 2000 og kandídatsprófi í sálfræði við Háskólann í Árósum 2007. Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Emil Sær Birgisson og Víkingur Atli Kristinsson héldu tombólu fyrir utan...

Emil Sær Birgisson og Víkingur Atli Kristinsson héldu tombólu fyrir utan Nóatún í Austurveri. Þeir stóðu sig virkilega vel og söfnuðu 6.006 krónum sem þeir gáfu Rauða... Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðrún Hrönn Jónsdóttir

30 ára Guðrún er Reykvíkingur, er með BA-próf í guðfræði og er æskulýðsfulltrúi hjá KFUM og KFUK. Maki : Ragnar Steinn Ólafsson, f. 1984, múrari. Börn : Emilía Kristbjörg, f. 2011, og Árni Gunnar, f. 2014. Foreldrar : Jón Finnbjörnsson, f. Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 253 orð | 1 mynd

Kláraði árin 30+ á hátíð í Nashville

Erla Ágústsdóttir, viðskiptafræðingur og ferðaráðgjafi hjá Iceland Travel, er fertug í dag. Erla er gift Kristni Jóhannssyni og eiga þau tvö börn, Vöku Líf, sem er 11 ára, og Heklu Dís, sem verður 13 ára í júlí. Meira
20. júní 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Í stað þess að „fara af stað með könnun sem kannar ferðavenjur“ má til dæmis efna til könnunar , hefja könnun , ráðast í könnun og þar fram eftir götum. Og „könnun sem kannar ferðavenjur“ er bara könnun á ferðavenjum . Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 526 orð | 3 myndir

Mikilvægt að vernda íslenska náttúru

Sigþrúður Stella Jóhannsdóttir fæddist á Húsavík 20. júní 1966. Hún ólst upp á Víkingavatni í Kelduhverfi, N-Þing. Hún gekk í barnaskóla í Skúlagarði í Kelduhverfi og unglingaskóla að Lundi í Öxarfirði. Meira
20. júní 2016 | Í dag | 24 orð

Og sjá, Jesús kemur á móti þeim og segir „Heilar þið!“ en...

Og sjá, Jesús kemur á móti þeim og segir „Heilar þið!“ en þær komu, féllu fram fyrir honum og föðmuðu fætur hans. (Matt. Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Sigurður Arnar Pálsson

30 ára Sigurður er Keflvíkingur en býr í Njarðvík og vinnur á frílager hjá Isavia. Maki : Guðbjörg Jónsdóttir, f. 1986, vinnur hjá Nord í Leifsstöð. Börn : Brynjar Jökull, f. 2013, og Auður Ösp, f. 2015. Foreldrar : Páll Árnason, f. 1945, d. Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 203 orð

Til hamingju með daginn

104 ára Jón Hannesson 90 ára Eiríkur Þorgrímsson Gunnar Ragnarsson 85 ára Anna Lára Þorsteinsdóttir Friðrik S. Friðriksson Guðrún Marteinsdóttir Gunnar Jensson Sigurþóra Magnúsdóttir 80 ára Guðmundur Oddsson Ingvar Guðmundsson Jón A. Meira
20. júní 2016 | Fastir þættir | 295 orð

Víkverji

Íþróttir eru áhrifaafl. Fyrir ungt fjölskyldufólk er heilmikið púsluspil að raða sumarleyfinu saman því hjá svo mörgum stjórnast það af fótboltamótum og mætingu þar. Meira
20. júní 2016 | Í dag | 108 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

20. júní 1750 Gengið var á tind Heklu í fyrsta sinn, svo vitað sé. Það gerðu Bjarni Pálsson og Eggert Ólafsson. Talið hafði verið að þar væru dyr vítis og illfygli á flökti yfir gígnum. 20. Meira
20. júní 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Þórdís Guðnadóttir

40 ára Þórdís er Hafnfirðingur, fædd þar og uppalin, og er iðjuþjálfi á hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi. Sonur : Gabríel, f. 2005. Systur : Lára, f. 1972, og Unnur, f. 1986. Foreldrar : Guðni Ragnar Eyjólfsson, f. Meira

Íþróttir

20. júní 2016 | Íþróttir | 285 orð | 3 myndir

A lfreð Finnbogason verður í leikbanni þegar Ísland mætir Austurríki í...

A lfreð Finnbogason verður í leikbanni þegar Ísland mætir Austurríki í þriðju umferð F-riðils í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu karla á Stade de France í Saint Denis í París á miðvikudaginn. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 1121 orð | 4 myndir

Allt enn í höndum okkar manna

Í Marseille Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Íslendingar þurfa að bíða milli vonar og ótta næstu daga til þess að vita hvort íslenska landsliðið komist í 16-liða úrslit á Evrópumótinu í knattspyrnu eða ekki. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Ameríkubikarinn 8-liða úrslit: Perú – Kólumbía 0:0 *Kólumbía vann...

Ameríkubikarinn 8-liða úrslit: Perú – Kólumbía 0:0 *Kólumbía vann, 4:2, í vítaspyrnukeppni. Argentína - Venesúela 4:1 Gonzalo Higuain 8., 28., Lionel Messi 60., Erik Lamela 71. – Jose Rondon 70. Mexíkó – Síle 0:7 Edson Puch 16., 88. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

A-RIÐILL Rúmenía – Albanía 0:1 Armando Sadiku 43. Sviss &ndash...

A-RIÐILL Rúmenía – Albanía 0:1 Armando Sadiku 43. Sviss – Frakkland 0:0 Lokastaðan: Frakkland 32104:17 Sviss 31202:15 Albanía 31021:33 Rúmenía 30122:41 *Frakkland og Sviss eru örugg um sæti í 16-liða úrslitum. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Ari Freyr Skúlason

Bjargaði á ögurstundu um miðjan seinni hálfleik en í tvígang opnaðist vængurinn hans megin og hætta skapaðist við mark Íslands. Fékk fá tækifæri til að koma með í... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Armando Sadiku

Armando Sadiku skoraði sigurmark albanska landsliðsins þegar það lagði Rúmena, 1:0, Lyon í gærkvöldi. Albanska landsliðið hafnaði í þriðja sæti í A-riðli og verður hugsanlega með í 16-liða úrslitum Evrópumeistaramótsins í knattspyrnu í Frakklandi. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 32 orð | 1 mynd

Aron Einar Gunnarsson

Missti tvívegis boltann á slæmum stöðum í fyrri hálfleik. Fiskaði vítaspyrnuna. Fékk högg á bakið sem varð til þess að hann stífnaði upp og varð að fara útaf um miðjan seinni... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 228 orð | 1 mynd

Belgar réttu úr kútnum

E-riðill Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Súkkulaðistrákarnir frá Belgíu náðu að svara gagnrýnisröddum er þeir sigruðu Íra, 3:0, í C-riðli Evrópumótsins um helgina. Belgar voru harðlega gagnrýndir eftir 2:0-tap gegn Ítalíu í fyrstu umferð. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 27 orð | 2 myndir

Birkir Bjarnason

Geysilega vinnusamur frá fyrstu til síðustu mínútu og hjálpaði gríðarlega í varnarleiknum. Fór inn á miðjuna fyrir Aron seinni hluta seinni hálfleiks. Bestur miðjumanna Íslands í... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 30 orð | 2 myndir

Birkir Már Sævarsson

Duglegur og vinnusamur og hafði í fullu tré við mótherja sinn en var mest í varnarhlutverki. Öruggur í sendingum. Fékk gult spjald fyrir brot og var óheppinn að skora... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 237 orð | 1 mynd

Eins og margir aðrir landsmenn þá gleðst bakvörður yfir árangri íslenska...

Eins og margir aðrir landsmenn þá gleðst bakvörður yfir árangri íslenska landsliðsins í knattspyrnu karla á Evrópumeistaramótinu í Frakklandi um þessar mundir. Sannarlega var jöfnunarmark Ungverja í kappleiknum í Marseille á laugardaginn vonbrigði. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Frábært að vera kominn með tvö stig

„Ég var bókaður í brúðarmyndatöku klukkan fjögur á laugardaginn 18. júní, sem var alveg ótrúlegt. Ég horfði á leikinn eftir leikinn,“ sagði Pétur Pétursson, fyrrverandi landsliðsmaður. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Geggjað að við eigum ennþá góðan séns

„Þetta leit út fyrir að vera stressleikurinn. Það var eins og spennustigið væri of hátt og þá náum við ekki að spila boltanum nógu vel,“ sagði Edda Garðarsdóttir, fyrrverandi landsliðskona. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

GOLF KPMG-bikarinn, Íslandsmót í holukeppni, heldur áfram á Hólmsvelli í...

GOLF KPMG-bikarinn, Íslandsmót í holukeppni, heldur áfram á Hólmsvelli í Leiru í dag. Undanúrslitaviðureignir fara fram fyrir hádegið en eftir hádegið mætast keppendur í úrslitum í karla- og... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 29 orð | 1 mynd

Gylfi Þór Sigurðsson

Fékk varla boltann fyrsta hálftímann og var í varnarhlutverki á miðjunni allan leikinn en náði sjaldan að ógna fram á við. Gífurlega vinnusamur og duglegur. Afgreiddi vítaspyrnuna af... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 37 orð | 1 mynd

Hannes Þór Halldórsson

Gat lítið gert í sjálfsmarkinu. Hafði það náðugt í fyrri hálfleik en hafði meira að gera í þeim síðari. Varði þrjú skot sem á hann komu en missti boltann tvívegis frá sér sem hann náði þó... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 63 orð | 1 mynd

Heimir Hallgrímsson og Lars Lagerbäck

Þjálfararnir stilltu liðinu að vanda upp í 4-4-2 og tefldu fram sama byrjunarliði og gegn Portúgal. Breyttu uppstillingunni þegar Aron þurftu að fara meiddur af velli og færðu Birki Bjarnason inná miðjuna og Emil kom inn í hans stöðu vinstra megin. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 593 orð | 2 myndir

Hitti 16 flatir og lék frábært golf á lokahringnum

GOLF Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 124 orð | 1 mynd

Höfum séð mun betri spilamennsku hjá liðinu

„Auðvitað vorum við mjög nálægt því að tryggja okkur í 16-liða úrslitin með því að vinna. En heilt yfir höfum við séð mun betri spilamennsku hjá liðinu,“ sagði fyrrverandi landsliðsmaðurinn og núverandi þjálfari Breiðabliks, Arnar... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 553 orð | 2 myndir

Iðaði á bekknum að komast inná völlinn

Í Annecy Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Eiður Smári Guðjohnsen skráði nýjan kafla í glæsilega knattspyrnusögu sína á laugardaginn þegar hann lék sinn fyrsta leik á stórmóti með landsliðinu. Eiður Smári, sem lék sinn 87. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kári Árnason var í íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem gerði 1:1 jafntefli við Ungverjaland á EM á laugardaginn. • Kári fæddist 1982 og lék með Víkingi R. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

J oachim Löw , landsliðsþjálfari heimsmeistara Þjóðverja í knattspyrnu...

J oachim Löw , landsliðsþjálfari heimsmeistara Þjóðverja í knattspyrnu karla er ekki alkostar ánægður með fjölgun sem varð á þátttökuþjóðum í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu að þessu sinni en þátttökuliðum var fjölgað úr 16 í 24 fyrir mótið... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Jóhann B. Guðmundss.

Komst lítið inn í leikinn, nema á köflum í fyrri hálfleik, og sást varla allan seinni hálfleik. Fékk besta færi Íslands í fyrri hálfleiknum þegar Király varði frá honum úr... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 33 orð | 1 mynd

Jón Daði Böðvarsson

Vinnusamur og duglegur við að trufla varnarmenn Ungverja frá fyrstu mínútu. Fékk gott færi snemma leiks en skallaði yfir. Lítið inni í leiknum eftir hlé og var skipt af velli á 69.... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 33 orð | 2 myndir

Kári Árnason

Virkaði aðeins óöruggur til að byrja með og fékk dæmd á sig tvö brot snemma leiks. Vann sig vel inn í leikinn eftir það og sem fyrr var hann sterkur í hjarta... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 28 orð | 2 myndir

Kolbeinn Sigþórsson

Mjög sterkur í loftinu að vanda og vann fjölda skallaeinvígja. Sem fyrr mikilvægur í að verjast föstum leikatriðum. Fékk ágætt færi í aðdraganda þess að Ísland náði... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 351 orð | 1 mynd

Nýtt nafn fer á karlabikarinn

GOLF Skúli Unnar Sveinsson skuli@mbl.is Íslandsmótið í holukeppni, KPMG bikarinn, er nú í fullum gangi og var leikið um helgina á Hólmsvelli í Leiru. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 29 orð | 3 myndir

Ragnar Sigurðsson

Bjargaði meistaralega með tæklingu í fyrri hálfleik. Var alltaf vel staðsettur, vann öll návígi og steig vart feilspor í leiknum. Önnur pottþétt frammistaða á EM og besti maður... Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 141 orð

Rússar fá ekki stuðning frá IOC

Ekki eru taldar neinar líkur á að Alþjóða ólympíunefndin, IOC, muni breyta ákvörðun Alþjóða frjálsíþróttasambandsins, IAAF, um að rússneskum frjálsíþróttamönnum verði meinað að keppa á Ólympíuleikunum í Ríó í ágúst. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 598 orð | 2 myndir

Sennilegt að stig verði nóg

Fréttaskýring Víðir Sigurðsson í Annecy Kemst íslenska karlalandsliðið í sextán liða úrslitin á Evrópumótinu í Frakklandi? Þeirri spurningu verður endanlega svarað á miðvikudaginn, kannski strax að loknum leik Íslands og Austurríkis í F-riðlinum í St. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 203 orð | 2 myndir

Stöngin út hjá Portúgölum

F-riðill Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Úrslitin í viðureign Portúgals og Austurríkis, markalaust jafntefli, voru líklega þau úrslit sem voru okkur Íslendingum hagstæðust. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 233 orð

Sögulegur sigur Albana

Frakkland og Sviss gerðu markalaust jafntefli þegar liðin mættust í lokaumferð A-riðils í lokakeppni Evrópumóts karla í knattspyrnu á í gærkvöldi. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Sögulegur sigur hjá Rosberg í Bakú

Nico Rosberg hjá Mercedes stakk aðra ökumenn hreinlega af á fyrsta hring kappakstursins í Bakú og leit aldrei um öxl á leið til þrælöruggs sigurs. Í næstu tveimur sætum urðu Sebastian Vettel og Sergio Perez hjá Force India. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 73 orð

Varamenn

Emil Hallfreðsson kom fyrir Aron á 65. mínútu. Komst aldrei vel inn í leikinn. Alfreð Finnbogason kom fyrir Jón Daða á 69. mínútu. Fékk aukaspyrnuna í blálokin. Fékk annað gult spjald og er í banni gegn Austurríki. Meira
20. júní 2016 | Íþróttir | 325 orð | 2 myndir

Voru ekki nógu klókir

Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Íslenska landsliðinu gekk afar illa að halda boltanum í leiknum við Ungverja í úrslitakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu í Marseille á laugardaginn. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.