Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Miklar framkvæmdir eiga sér stað á Hverfisgötu. Meðal annars stendur til að flytja um 100 ára timburhús í Hafnarfjörð og leggja göngugötu milli Hverfisgötu og Laugavegar. Verktakafyrirtækið Þingvangur ehf.
Meira
Innritun nýnema í framhaldsskóla á haustönn 2016 er lokið. Að þessu sinni bárust alls umsóknir frá 4.139 nemendum. Kemur þetta fram í tilkynningu frá Menntamálastofnun.
Meira
21. júní 2016
| Erlendar fréttir
| 423 orð
| 2 myndir
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Fjöldi flóttafólks og annarra þeirra sem flúið hafa heimili sín á heimsvísu hefur náð methæðum og nam 65,3 milljónum í árslok 2015. Þetta kemur fram í nýrri skýrslu Flóttamannastofnunar Sameinuðu þjóðanna.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 131 orð
| 1 mynd
Sannkallaður stórlax tók flugu Höllu Bergþóru Björnsdóttur í Fosspollinum neðan Æðarfossanna í Laxá í Aðaldal þegar heimamenn á Laxamýri hófu veiðar þar í gærmorgun.
Meira
Banaslys varð þegar vörubifreið með eftirvagn fór út af Suðurlandsvegi og valt skammt frá afleggjaranum að Reynishvarfi vestan Víkur í Mýrdal. Ökumaðurinn, sem var einn í bílnum, var úrskurðaður látinn á vettvangi.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 1035 orð
| 4 myndir
Á hinu svokallaða Evróputorgi í París, þar sem fulltrúar þeirra þjóða sem lið eiga á Evrópumóti karla í knattspyrnu standa fyrir landkynningu og ýmsum uppákomum, var margt um manninn þegar blaðamaður Morgunblaðsins kom þar við í gær.
Meira
Flugmenn farþegaþotu Icelandair fengu í gær meldingu um eldsneytisleka og var í kjölfarið ákveðið að framkvæma svokallaða öryggislendingu í Bergen í Noregi. Vélin er af gerðinni Boeing 757 og var hún á leið til Zürich í Þýskalandi.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 205 orð
| 1 mynd
Enn er fylgst með jarðvegssigi og sprungum sem mynduðust í hlíðinni fyrir ofan Eskifjörð í vetur. Vegurinn um Oddsskarð heldur áfram að síga á um 50 metra kafla að sögn Hjalta Sigurðssonar sem fylgist með jarðsigi og aurflóðahættu á svæðinu.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Siðanefnd Sambands íslenskra sveitarfélaga (SÍS) telur það ekki bera vott um sterka borgaralega ábyrgðarkennd að ráðstafa fjármunum sínum í aflandsfélög. Kemur þetta fram í áliti siðanefndar, dagsettu 14. júní sl.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 127 orð
| 1 mynd
Ísland vann Skotland, 17,45-2,55 í fyrsta leik gærdagsins en tapaði síðan naumlega fyrir Ísraelsmönnum, 7,97-12,03, og Spánverjum, 7,45-12,55. Í síðasta leik dagsins vann Ísland síðan sigur á Tékkum, 11,48 - 8,52.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 431 orð
| 2 myndir
Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Íslenskum læknanemum gefst í fyrsta sinn kostur á að hefja nám í læknisfræði og tannlækningum við Palacký-háskólann í Olomouc í Tékklandi í haust.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 128 orð
| 1 mynd
Utankjörfundaratkvæðagreiðsla fyrir forsetakosningarnar er í fullum gangi. Að sögn Bergþóru Sigmundsdóttur hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu höfðu 10.648 greitt atkvæði síðdegis í gær.
Meira
Leyniþjónusta Írans tilkynnti í gær að hún hefði komið í veg fyrir mikil hryðjuverk í formi sprengjuárása í höfuðborginni Teheran og í öðrum landshlutum. Í ríkismiðlum landsins segir að hópur öfgasinnaðra súnní-múslima hafi lagt á ráðin um hryðjuverkin.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 491 orð
| 2 myndir
70 til 80 manns vinna nú við stækkun Búrfellsvirkjunar í Þjórsárdal. Þeir verða líklega orðnir um 120 í ágúst, að sögn Tryggva Jónssonar, verkefnisstjóra hjá Íslenskum aðalverktökum.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 186 orð
| 1 mynd
Hreinsa þarf bæði nitur og fosfór úr fráveituvatni til að minnka álag á Mývatn. Neikvæðar breytingar á lífríki Mývatns benda til næringarefnaauðgunar.
Meira
Ungum stúlkum hefur verið smyglað frá Mongólíu og inn til Noregs, þar sem þær hafa verið neyddar í þrælkunarvinnu. Þetta segir í ítarlegri umfjöllun norska Dagbladet sem birtist í blaðinu í gær.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 422 orð
| 1 mynd
Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Þetta er ekki niðurstaðan sem við hefðum viljað þannig að það er ekki ólíklegt að við skoðum það að áfrýja málinu,“ segir Bryndís Haraldsdóttir, stjórnarformaður Strætó bs. Fyrirtækið var 16. júní sl.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 234 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Íslenska ríkið var sýknað af öllum kröfum Útgerðarfélagsins Glófaxa ehf. í Vestmannaeyjum vegna svonefnds skötuselsmáls. Dómurinn var kveðinn upp í Héraðsdómi Reykjavíkur 16. júní sl.
Meira
Evróputorgið í París Leiðir margra liggja til Frakklands þessa dagana og Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra gaf tóninn utanfótar fyrir leik Íslands og Austurríkis á...
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 136 orð
| 2 myndir
Gunnar Bragi Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, gegnir embætti forsætisráðherra í dag, þriðjudag, og fram á fimmtudag þegar Sigurður Ingi Jóhannsson snýr aftur til landsins.
Meira
Á vettvangi ríkisstjórnarinnar er nú unnið að því að tryggja fjármuni til byggingar brúar yfir Eldvatn í Skaftárhreppi. Mannvirkið mun kosta 440 millj. kr.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 348 orð
| 2 myndir
Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Mikið var lagt í að koma Jóni Hákoni BA á þurrt land. Í ferlinu voru ýmsar hindranir eins og óvænt dragnót og vélarbilun í gröfu.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 585 orð
| 3 myndir
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Á næstu mánuðum verður að tryggja fjármögnun vegna byggingar nýrrar brúar yfir Eldvatn við Ytri Ása í Skaftártungum. Koma þarf verkefninu inn á fjárlög svo hægt sé að hefjast handa um framkvæmdir á næsta ári.
Meira
21. júní 2016
| Innlendar fréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útlán viðskiptabanka og sparisjóða jukust um 130 milljarða á árinu 2015 og stóðu þau í tæpum 2.180 milljörðum í árslok. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Fjármálaeftirlitsins um ársreikninga fjármálafyrirtækja árið 2015.
Meira
Pattstaða er í málefnum fyrirhugaðs villidýrasafns í Mosfellsbæ. Forsaga málsins er sú að Mosfellsbær og Kristján Vídalín Óskarsson skrifuðu 2012 undir viljayfirlýsingu um samstarf um stofnun villidýrasafns í Mosfellsbæ.
Meira
Gríðarmikil flóð í Suður-Kína hafa orðið 22 mönnum að bana og neytt 197 þúsund manns til að flýja heimili sín undanfarna daga, að því er ríkismiðlar þar í landi greina frá.
Meira
Brexit-baráttan í Bretlandi er farin að hljóma kunnuglega í eyrum Íslendinga. Magnaður áróður er keyrður af þeim sem vilja halda Bretlandi í Evrópusambandinu og þar er ekkert til sparað.
Meira
Bandaríska tónlistarkonan Julien Baker hélt sína fyrstu tónleika hér á landi í gær á Kex hosteli. Hún er rúmlega tvítug, frá Memphis í Tennessee og hefur vakið nokkra athygli fyrir plötuna Sprained Ankle sem hún gaf út í fyrra.
Meira
Eftir endurfundi Calvin við gamlan skólafélaga dregst hann óvænt inn í heim alþjóðlegrar njósnastarfsemi. Metacritic 48/100 IMDb 7,1/10 Laugarásbíó 20.00, 22.25 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.20 Smárabíó 16.50, 17.
Meira
Finnska tríóið Grímsey leikur á djasskvöldi Kex hostels í kvöld kl. 20.30. Tríóið var stofnað fyrir tveimur árum í Helsinki þegar finnsk-íslenski gítarleikarinn Matti Saarinen var í árs leyfi í Finnlandi.
Meira
All Tomorrow's Parties (ATP), tónlistarhátíðinni sem haldin hefur verið árlega á Ásbrú í Keflavík frá árinu 2013, hefur verið aflýst en hún átti að fara fram 1.-3. júlí. Tilkynning frá skipuleggjendum birtist á Facebook-síðu hátíðarinnar 16.
Meira
Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana að finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.40, 17.00, 17.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 17.40, 18.
Meira
Maður er aldrei meiri Íslendingur en í útlöndum. Þetta rifjaðist upp fyrir mér þar sem ég sat á ónefndri knæpu á Earl's Court Road í Lundúnum og fylgdist með frumraun íslenska karlalandsliðsins í knattspyrnu á stórmóti. Hlóð meira að segja í...
Meira
Patti Smith, guðmóðir pönksins, lætur gamlan draum rætast þegar hún flytur hljómplötuna Horses í heild sinni í Hyde Park í Bretlandi 1. júlí nk. Undanfarið ár hefur hún verið á tónleikaferðalagi um heiminn til að minnast þess að 13. desember sl.
Meira
TMNT: Out of the Shadows Bræðurnirfá um nóg að hugsa á ný þegar Shredder fær vísindamann til að búa til nýja tegund af andstæðingum. Metacritic 40/100 IMDb 6,4/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 17.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.
Meira
Leitin að Dóru , framhald teiknimyndarinnar Leitin að Nemó , skilaði mestum miðasölutekjum um helgina af þeim kvikmyndum sem sýndar voru hér á landi í bíóhúsum, um 7,4 milljónum króna, og sáu myndina tæplega 7.000 manns.
Meira
Leikarinn Anton Yelchin, sem frægastur er fyrir túlkun sína á Chekov í nýjustu Star Trek -myndunum, fannst látinn um helgina, aðeins 27 ára að aldri.
Meira
Nú skal senn kjósa nýjan forseta fyrir lýðveldið, en slík kosning kostar eitthvað á bilinu 200-300 milljónir eða álíka mikið og það kostar að reka forsetaembættið á ári. Því er spurt – hví ekki að kanna vilja þjóðarinnar, þ.e.
Meira
Eftir Oddnýju Harðardóttur: "Ætlunin er að binda hendur Alþingis í tíu ár með 14 milljarða króna árlegum greiðslum úr ríkissjóði án sýnilegs ávinnings fyrir neytendur eða bændur."
Meira
Eftir Guðfinnu S. Bjarnadóttur: "Halla getur framkallað það besta í þjóðinni, því mun ég styðja hana og kjósa til embættis forseta Íslands og hvet aðra til að gera slíkt hið sama."
Meira
Eftir Sigurjón Arnórsson: "Ungt fólk vill að sér geti liðið eins og það sé hluti af samfélaginu. Það vill fá vinnu, mannsæmandi laun, húsnæði sem það á sjálft og stjórnvöld sem skilja það."
Meira
Ég sé bílana á götunum, ég heyri í samstarfsfólki mínu berja á lyklaborðin, ég verð var við umgang annars fólks. Af hverju líður mér samt eins og ég sé eini maðurinn sem eftir er á Íslandi?
Meira
Eftir Ingu Hlín Pálsdóttur: "Undanfarið höfum við þó átt í vandræðum með að koma skilaboðum áleiðis til erlendra ferðamanna um hvað teljist viðunandi hegðun á ferðalagi um landið."
Meira
Minningargreinar
21. júní 2016
| Minningargreinar
| 3065 orð
| 1 mynd
Guðrún Steins Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 23. nóvember 1925. Hún lést á Sólvangi í Hafnarfirði 11. júní 2016. Foreldrar hennar voru Guðbjörg Sigríður Jónsdóttir, f. 1887, d. 1962, og Jón Kristjánsson, f. 1883, d. 1938.
MeiraKaupa minningabók
Ragnhildur Eyja Þórðardóttir fæddist að Kirkjubóli, Hvítársíðu, í Borgarfirði 10. september 1924. Hún lést á Landspítalanum 9. júní 2016. Foreldrar hennar voru Þórður Lárentíus Jónsson, bóndi, f. 1884, d. 1938, og Gunnvör Magnúsdóttir, f. 1882, d. 1972.
MeiraKaupa minningabók
Kjararáði hefur enn ekki borist erindi um að taka til úrskurðar laun bankastjóra Íslandsbanka og forstjóra Lyfju. Þetta hefur Morgunblaðið eftir áreiðanlegum heimildum.
Meira
21. júní 2016
| Viðskiptafréttir
| 515 orð
| 2 myndir
Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Útlán viðskiptabankanna og sparisjóða jukust um ríflega 130 milljarða á síðasta ári. Þetta kemur fram í nýrri samantekt Fjármálaeftirlitsins á ársreikningum fyrirtækjanna fyrir árið 2015.
Meira
Á síðustu 12 mánuðum hefur fasteignaverð á fjölbýli á höfuðborgarsvæðinu hækkað um 9,8% og sérbýli um 5,2%. Heildarhækkun síðustu 12 mánuði er því 8,5% en í maí hækkaði fasteignaverð um 1,2%, í fjölbýli um 1,1% og sérbýli um 1,6%.
Meira
Uppsveifla í íslensku efnahagslífi mun halda áfram, að því er kemur fram í hagvísi ráðgjafarfyrirtækisins Analytica. Hefur hann ekki mælst hærri í uppsveiflu síðan 2006 .
Meira
Karen Ketilbjarnardóttir safnaði hári í tvö og hálft ár fyrir ferminguna sína, en strax að henni lokinni lét hún klippa það og gaf hárið til bandarískra samtaka, Locks of Love, þau safna hári til að nota í hárkollugerð fyrir börn og ungt fólk sem af...
Meira
Listakonan Alexandra Vassilikian er á eilífu ferðalagi um veröldina og lendur hugans. Opnuð verður sýning á teikningum og málverkum eftir hana í Borgarbókasafninu Spönginni í dag og stendur sýningin til 2. september.
Meira
Á lengsta degi ársins, kl. 16 í dag, þriðjudag 21. júní, leggur Ferðafélag barnanna land undir fót í fylgd Júlíönu Þóru Magnúsdóttur, doktorsnema í þjóðfræði við Háskóla Íslands.
Meira
Jón Þórður Ólafsson frjálsíþróttakappi á 75 ára afmæli í dag. Hann keppti fyrir ÍR og setti á þriðja tug Íslandsmeta í stökkgreinum. Hann varð Íslandsmeistari nær 50 sinnum auk meistaratitla í stökk- og kastgreinum í öldungaflokki.
Meira
30 ára Hákon er Akureyringur og er forvarna- og félagsmálaráðgjafi hjá Akureyrarbæ. Maki : Þóranna Friðgeirsdóttir, f. 1985, söluráðgjafi hjá Advania. Börn : Birta Mjöll, f. 2006, Friðgeir Viljar, f. 2012, og Ísak Nói, f. 2014.
Meira
30 ára Jóhanna er Eskfirðingur og er grunnskólakennari þar. Maki : Jens Sigurður Jónasson Jensen, f. 1985, vinnur hjá Brammer á álverssvæðinu í Reyðarfirði. Börn : María Rún, f. 2010, og Guðni Wilhelm, f. 2013. Foreldrar : Guðni Kristinsson, f.
Meira
30 ára Kristín er Eskfirðingur en býr í Kópavogi. Hún er hjúkrunarfræðingur á almennri göngudeild á Landspítalanum. Maki : Þorri Már Sigurþórsson, f. 1985, hjúkrunarfr. á Vinnuvernd. Börn : Blædís Vala, f. 2012, og Breki Hrafn, f. 2016.
Meira
Lárus Hagalín Bjarnason fæddist 21. júní 1956 á Héraðshæli Austur-Húnvetninga, sem þá hét, á Blönduósi og ólst upp í Haga í Sveinsstaðahreppi (nú Húnavatnshreppi) í Austur-Húnavatnssýslu þar sem foreldrarnir stunduðu blandaðan búskap kúa og kinda.
Meira
„Ég heyrði eitthvað detta“ er laukrétt mál. Líka: „Ég heyrði eitthvað þungt detta.“ Um „Ég heyrði eitthvað ferlíki detta“ gegnir öðru máli. Ferlíki er nafnorð og með því á að nota eitthvert .
Meira
95 ára Þorsteinn Stefánsson 90 ára Sigríður Magnúsdóttir 80 ára Guðrún Emilsdóttir Óli Guðm. Hreiðar Þórðars. Ragnar Ásgeir Ragnarsson Sigurður Alfreð Herlufsen Skúli Jónasson Sævar Magnússon Unnur Ólafsdóttir 75 ára Ágústa G.
Meira
21. júní 1959 Sigurbjörn Einarsson, 47 ára prófessor í guðfræði, var vígður sem biskup yfir Íslandi. Í biskupskjöri hlaut hann 69 atkvæði, Einar Guðnason hlaut 47 atkvæði og Jakob Jónsson 22 atkvæði. Sigurbjörn gegndi embættinu til 1981. 21.
Meira
Andri Þór Björnsson er skrefi nær því að skrá nafn sitt í sögubækurnar en hann komst í gegnum fyrsta stig úrtökumótaraðar fyrir Opna breska meistaramótið sem fram fer á Troon vellinum í júlí.
Meira
Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Marcel Koller, hinn svissneski þjálfari Austurríkismanna, hefur teflt fram 18 leikmönnum í fyrstu tveimur leikjum liðsins á EM.
Meira
Bjarni Ólafur Eiríksson, fyrirliði knattspyrnuliðs Vals, er þokkalega sáttur með andstæðing liðsins í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar, en liðið mætir danska liðinu Brøndby.
Meira
B-RIÐILL Rússland – Wales 0:3 Aaron Ramsey 11., Neil Taylor 20., Gareth Bale 67. Slóvakía – England 0:0 Lokastaðan: Wales 32016:36 England 31203:25 Slóvakía 31113:34 Rússland 30122:61 *Wales og England eru komin í 16-liða úrslit.
Meira
B-riðill Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Eftir að keppni í B-riðli á Evrópumótinu í knattspyrnu lauk í gær kom upp spennandi staða. Ísland gæti mætt Englandi í 16-liða úrslitum mótsins.
Meira
Ég er alveg tilbúinn að framlengja dvöl mína í Frakklandi og vera þar sem allra lengst ásamt íslenska landsliðinu í knattspyrnu sem tekur þátt í Evrópumótinu. Veit samt ekki hvernig fjölskyldan tekur í það!
Meira
Íslandsmeistarar FH mæta írska meistaraliðinu Dundalk í annarri umferð í forkeppni Meistaradeildar Evrópu en dregið var í Nyon í Sviss í gær. FH-ingar sátu hjá í fyrstu umferðinni og fara því beint inn í aðra umferð.
Meira
Bandaríski kylfingurinn Dustin Johnson fagnaði sigri á US Open-mótinu í golfi um helgina en þetta var fyrsti stórmeistaratitill kappans á ferlinum.
Meira
Handknattleiksmaðurinn Anton Rúnarsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við Val. Anton hefur undanfarin fjögur ár leikið í Danmörku og í Þýskalandi en ákvað fyrir nokkru að flytja heim aftur og ganga til liðs við sitt gamla félag.
Meira
Íslenska landsliðið í handknattleik karla verður í fjórða styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir heimsmeistaramótið í París á fimmtudaginn.
Meira
• Hilmar Örn Jónsson , úr FH, hafnaði í öðru sæti í sleggjukasti á móti í Búdapest um liðna helgi og bætti eigið met í greininni í flokki 20-22 ára um 60 sentímetra, kastaði 72,12 metra.
Meira
Evrópska knattspyrnusambandið, UEFA, hefur sektað króatíska knattspyrnusambandið sem um nemur rúmum tíu milljónum íslenskra króna fyrir ólæti stuðningsmanna sinna meðan á leik liðsins gegn Tékklandi í lokakeppni Evrópumótsins í knattspyrnu karla stóð.
Meira
Karlalið KR í knattspyrnu mætir Glenavon frá Norður-Írlandi í fyrstu umferð í forkeppni Evrópudeildarinnar en dregið var í Nyon í Sviss í gær. Glenavon hafnaði í 3. sæti í norður-írsku deildinni en liðið hefur þrisvar sinnum unnið deildina.
Meira
Landsliðsfyrirliðinn í knattspyrnu karla, Aron Einar Gunnarsson, virðist loksins hafa fengið ósk sína uppfyllta en í gær fékk hann afhenta treyju með nafni og númeri hins portúgalska Ronaldo .
Meira
Neil Taylor er vinstri bakvörður Swansea og landsliðs Wales. Hann skoraði eitt marka liðsins í 3:0 sigri á Rússum í lokaleik B-riðils í gærkvöldi. Taylor var valinn leikmaður ársins í fyrra í Asíu. Móðir hans fæddist í Kolkata í Indlandi.
Meira
Pólverjinn Szymon Marciniak dæmir leik Íslendinga og Austurríkismanna sem mætast í lokaumferð F-riðilsins á Evrópumótinu í knattspyrnu á Stade de France-vellinum í Saint-Denis á miðvikudaginn.
Meira
Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sá þáttur í leik íslenska landsliðsins í knattspyrnu sem helst hefur verið gagnrýndur eftir fyrstu tvo leikina á EM er sá að liðinu hefur ekki gengið vel að halda boltanum innan liðsins.
Meira
Úrslitakeppni NBA Sjöundi og síðasti úrslitaleikurinn: Golden State – Cleveland Cavaliers 89:93 *Cleveland vann, 4:3, og varð NBA-meistari í fyrsta sinn. Nánari umfjöllun um leikinn er að finna á baksíðu...
Meira
Ný nöfn verða rituð í dag á verðlaunagripina í Íslandsmótinu í holukeppni 2016 á Eimskipsmótaröðinni í karla- og kvennaflokki eftir harða keppni í átta manna úrslitum og undanúrslitum í gær.
Meira
Það er fullkomlega skiljanlegt að fólki þyki hraðlest út á Keflavíkurflugvöll spennandi hugmynd. Í stórborgunum úti í heimi er yfirleitt það fyrsta sem fólk gerir þegar búið er að ganga í gegnum tollhliðin að leita að lest sem þýtur beint niður í bæ.
Meira
Það er ekki á hverjum degi að Toyota frumsýnir nýjan Hilux og var því ekki að furða að margir skyldu leggja leið sína í Kauptúnið á dögunum þegar íslenskir kaupendur fengu í fyrsta sinn að berja bílinn augum.
Meira
Íslensk-Bandaríska mun selja Fiat-bílana með fimm ára ábyrgð. Ram, Dodge og Jeep eru á leiðinni en Chrysler og Alfa Romeo bætast við á næsta ári.
Meira
Það er ekki bara á Íslandi sem menn hafa ástríðu fyrir öflugum bílum sem láta ekkert stoppa sig. Austur í Rúmeníu hafa þeir félagar Robert Oprea og Cristian Vlad stofnað bílasmiðju sem framleiðir tryllitæki undir nafninu Ghe-O Motors.
Meira
Þrátt fyrir lítils háttar samdrátt í sölu það sem af er árinu 2016 hefur Toyota Corolla mikið forskot á VW Golf og Ford F-seríuna hvað varðar söluhæstu bílamódelin í ár. Óhætt er að segja að Corolla sé heimsmeistarinn.
Meira
Allar götur frá því Marty McFly dreymdi um að eignast svartan Toyota Hilux í fyrstu Back to the Future -myndinni (bíllinn kallaðist reyndar einfaldlega Toyota Truck í Bandaríkjunum í þá daga) hefur þessi verklegi pallbíll átt svolítinn stað í hjarta...
Meira
Það er ekki bara að Volkswagen eigi á brattann að sækja í Bandaríkjunum í kjölfar útblásturshneykslis sem fyrirtækið hefur ekki enn bitið úr nálinni með. Nú er einnig herjað á annan þýskan bílasmið þar í landi, Mercedes-Benz, líka vegna dísilbíla.
Meira
Anna Kristín Guðnadóttir, meistari í bílasmíði, vann með námi í menntaskóla og eignaðist 18 ára gömul sinn fyrsta bíl. Nú á hún tvo – rauðan Volkswagen Golf með blæju árgerð 1985 sem hún gerði upp sjálf og notar á sumrin og 14 ára gamlan sólblómagulan Skoda VRS.
Meira
Akstur í útlöndum kallar alla jafna á að leigja bíl. Meðal þess sem Stefán ráðleggur er að skipta frekar við stóru og þekktu bílaleigurnar frekar en þær litlu.
Meira
Vetnisbíll frá Mercedes-Benz kemur á götuna á næsta ári, að því er þýski bílasmiðurinn greindi frá á ráðstefnu sem haldin var fyrir blaðamenn í byrjun júní. Við það tækifæri dró Mercedes upp úr hatti sínum vetnisbílinn GLC F-Cell Plug-in.
Meira
Það hefur nú spurst út, og fengist staðfest, að Mercedes-Benz er með í undirbúningi rafjeppa sem framleiddur verður til höfuðs Tesla Model X. Verður hugmyndaútgáfa bílsins frumsýnd á bílasýningunni í París á hausti komanda.
Meira
Þegar mannslíf eru í húfi má ekkert klikka og fer því aldeilis vel á því að viðbragðsaðilar velji að aka á Opel Astra, sem valinn var bíll ársins í Evrópu 2016.
Meira
Stefán hjá FÍB segir að fylgjast þurfi vel með skiltunum og fara vel eftir öllum reglum. Í sumum borgum getur verið einfaldast að skilja bílinn eftir á öruggum stað í úthverfi og nota almenningssamgöngur meðan borgin er skoðuð.
Meira
Renault hinn franski hefur kynnt til sögunnar nýja útgáfu af Twingo, þ.e. GT-bíl sem lýst er sem smáflaug eða rakettu sakir krafts og afkasta. Heimsfrumraun hans verður háð á hraðahátíðinni í Goodwood í Englandi í næsta mánuði, júlí.
Meira
Ökumönnum bíls Toyota númer 5 í sólarhringskappakstrinum í Le Mans í Frakklandi verður fyrirgefið þótt þeir telji sig hafa goldið heimsins mesta og ranglátasta óréttlætis.
Meira
Suður-Kóreski bílaframleiðandinn SsangYong efndi til stórfagnaðar á dögunum í tilefni af því að hundraðþúsundasti Tivoli-bíllinn rann af færibandinu.
Meira
Ný kynslóð af Opel Zafira er að sjá dagsins ljós þessa dagana, en þar er um að ræða fjölnotabíl með sæti fyrir sjö manns. Hann kemur á markað í Evrópu síðsumars. Von er á honum í Bílabúð Benna með haustinu.
Meira
Veldu dagsetningu
Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.