Ráðuneytisstjórar hækka um 36-37% í launum nú um mánaðamótin, skv. nýjum úrskurði kjararáðs. Þá hækkar greiðsla fyrir fasta yfirvinnu úr 50 þús. kr. í 500 þús. kr. Laun ráðuneytisstjóra fara því nú í um 1,9 millj, kr. á mánuði en voru áður 1,1 millj....
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 294 orð
| 1 mynd
Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Á skattgrunnskrá árið 2016 voru 277.606 framteljendur, en þeir hafa aldrei verið jafn margir. Framteljendum fjölgaði um 5.800 einstaklinga frá því í fyrra, eða 2,1% á milli ára.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 360 orð
| 6 myndir
Í ANNECY Skapti Hallgrímsson skapti@mbl.is Íslenska landsliðið í fótbolta fór „heim“ til Annecy strax um nóttina eftir sigurinn glæsilega á Englendingum í Nice á mánudagskvöldið.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 97 orð
| 1 mynd
Leigjendur eru í erfiðri stöðu vegna hækkandi leiguverðs, sem rekja má til aukinnar eftirspurnar. Skýrist hún af auknum fjölda ferðamanna á höfuðborgarsvæðinu og tekst ekki að keppa við ferðamennina um húsnæði.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 241 orð
| 2 myndir
Boris Johnson, fyrrverandi borgarstjóri Lundúna og einn helsti talsmaður úrsagnar Bretlands úr Evrópusambandinu, mun ekki bjóða sig fram til formanns breska Íhaldsflokksins. Johnson tilkynnti þetta í gær.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 102 orð
| 1 mynd
Hlutfallslega fleiri grunnskólabörnum úr Mið- og Vesturbænum er ekið í skólann heldur en börnum úr öðrum bæjarhlutum, um 27%. Breiðholtið rekur lestina þar sem aðeins um 13% barna er ekið í skólann.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 259 orð
| 1 mynd
Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Ingveldur Sigríður Filippusdóttir heldur upp á 100 ára afmæli sitt í dag, 1. júlí. Ingveldur fæddist í Árnessýslu og ólst upp á Stokkseyri.
Meira
Mikill áhugi er á útboði Dýrafjarðarganga. Í heildina var tekið við sjö umsóknum fyrir forvalið og eru þær ýmist frá erlendum verktakafyrirtækjum eða verktakahópi erlendra og innlendra aðila.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 377 orð
| 1 mynd
Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ákveðið hefur verið að skipa í starfshóp til að sjá um gerð umhverfismats og deiliskipulags vegna brúar yfir Fossvog á milli Reykjavíkur og Kópavogs.
Meira
Íslenska ríkið var í héraðsdómi í gær sýknað af kröfu fyrrverandi lögreglumanns á Austurlandi sem krafðist 10 milljóna króna í bætur vegna áminningar og seinna ákæru fyrir brot í starfi.
Meira
Ungur drengur heldur utan um líkkistu frænda síns sem týndi lífi í sjálfsvígssprengjuárás þriggja manna á Ataturk-flugvelli í Istanbúl í Tyrklandi. Nokkuð yfir 40 manns týndu lífi í ódæðinu og yfir 200 særðust.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 288 orð
| 1 mynd
Garðabær hefur óskað eftir áframhaldandi viðræðum við fjármálaráðuneytið um kaup á landi við Vífilsstaðaspítala. Að sögn Gunnars Einarssonar bæjarstjóra hafa viðræður ekki hafist en hann býst við að það gerist innan skamms.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 477 orð
| 1 mynd
Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Efstu 20 gjaldendur opinberra gjalda á Íslandi fyrir árið 2015 greiða samtals rúmlega 2,5 milljarða í skatta og opinber gjöld.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 341 orð
| 1 mynd
Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Á undanförnum árum hafa ítrekað komið fram óskir frá farþegum um að þeir fái að ferðast með gæludýr í vögnum Strætó en þeim er það óheimilt í dag.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 549 orð
| 2 myndir
Sumarkvefpest hefur að undanförnu herjað á landsmenn. Einkennin eru hár hiti í einn eða tvo daga og þrálátur hósti, að sögn Guðbjargar Sigurgeirsdóttur, heimilislæknis á heilsugæslu Seltjarnarness. Hún segir að kvefið sé ekki bundið við veturinn.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 121 orð
| 1 mynd
Íslenska skáksveitin sem keppir á heimsmeistaramóti skáksveita 50 ára og eldri tapaði fyrir Armeníu í fimmtu umferð mótsins, sem haldið er í Þýskalandi.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 413 orð
| 1 mynd
Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Hinn almenni leigjandi á ekki möguleika á því að keppa við túristann,“ segir Svanur Guðmundsson, formaður löggiltra leigumiðlara, um stöðuna á almennum leigumarkaði um þessar mundir.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 74 orð
| 1 mynd
Vinsældir íslenska landsliðsins í fótbolta aukast með hverjum deginum enda frammistaðan á EM vakið gríðarlega athygli. Nokkrir tugir erlendra fjölmiðlamanna mættu á æfingu í gær og ræddi Heimir Hallgrímsson við þá.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 123 orð
| 1 mynd
Stefnt er að því að opna nýtt hótel í Icelandair-keðjunni á Hljómalindarreitnum um helgina. Þetta segir Ólöf Guðmundsdóttir hótelstjóri í samtali við Morgunblaðið, en hótelið ber nafnið Canopy Reykjavík | City Centre.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 31 orð
| 1 mynd
Strokkur í Haukadal Farðu ekki yfir lækinn til að ná í hita í kroppinn því ylinn hef ég nægan, hvíslaði ástfangni maðurinn í eyra unnustunnar og hún tók hann á...
Meira
Robert Andrew Fiddes Ellis, 69 ára gamall Ástrali, hefur verið ákærður fyrir kynferðisbrot gegn 24 börnum, en brotin voru framin á tæplega tveggja ára tímabili. Ellis er nú í haldi yfirvalda á Balí í Indónesíu og hófust réttarhöld yfir honum í gær.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 459 orð
| 1 mynd
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Forsætisráðherra hefur friðlýst sex hús, samkvæmt tillögu Minjastofnunar Íslands. Friðlýsingin nær í öllum tilvikum til ytra byrðis húsanna og stundum einnig til innviða.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 368 orð
| 1 mynd
Sigurður Eymundsson, rafmagnstæknifræðingur og fyrrverandi umdæmisstjóri Rafmagnsveitna ríkisins, lést mánudaginn 27. júní. Sigurður var fæddur 5. febrúar 1943 á Höfn í Hornafirði, elstur 10 systkina.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 563 orð
| 4 myndir
Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Vinstri græn telja yfirlýsingu utanríkisráðuneytis Íslands og varnarmálaráðuneytis Bandaríkjanna um varnarsamstarf skref í þá átt að hér á landi verði starfrækt herstöð, yfirlýsingin sé skref til fortíðar.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 70 orð
| 1 mynd
Hlýindi og hæfileg úrkoma ráða því að síðustu daga hefur grasspretta í borginni verið afar kröftug. Borgarstarfsmenn – sumir á traktorum og aðrir með orf – hafa því farið víða um og slegið flatir til dæmis við umferðargötur og á opnum...
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 92 orð
| 1 mynd
„Við höfum verið að kanna stöðuna á Íslandi á síðustu mánuðum, í samstarfi við Pedro Progada. Við munum síðan eiga viðræður við bæjaryfirvöld í Garðabæ og Kópavogi og í kjölfarið verða teknar ákvarðanir um framhaldið.
Meira
84 athugasemdir voru gerðar við fyrstu úttekt Sameinuðu þjóðanna á stöðu mannréttindamála hér á landi, en flestar þeirra lutu að fullgildingu samninga eða innlendum eftirlitskerfum.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 265 orð
| 1 mynd
Sveinbjörg Birna Sveinbjörnsdóttir, borgarfulltrúi Framsóknar og flugvallarvina, mun snúa aftur til starfa sinna í borgarstjórn í ljósi niðurstöðu úttektar innri endurskoðanda og regluvarðar Reykjavíkurborgar sem gerð var að beiðni forsætisnefndar...
Meira
1. júlí 2016
| Erlendar fréttir
| 244 orð
| 1 mynd
Um 30 lögreglumenn létust og 40 til viðbótar særðust í sprengjuárás talibana í höfuðborginni Kabúl í Afganistan. Mennirnir voru um borð í rútubílum sem ráðist var á.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 91 orð
| 1 mynd
Héraðsdómur Reykjaness sakfelldi í gær tvo karla fyrir að hafa stolið eldsneyti frá Atlantsolíu. Var annar þeirra jafnframt sakfelldur fyrir peningaþvætti og dæmdur í níu mánaða skilorðsbundið fangelsi en fresta skal fullnustu sex mánaða.
Meira
Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Félagið MCPB ehf. hefur sent bæjaryfirvöldum í Garðabæ og Kópavogi beiðni um viðræður um uppbyggingu einkaspítala og fimm stjörnu hótels.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 63 orð
| 1 mynd
Til skoðunar er hjá Strætó bs. að leyfa farþegum að ferðast með gæludýr í vögnunum, en slíkt er bannað í dag. Margir hafa óskað eftir því að mega taka dýr með sér í strætó og því hefur vinnuhópur kannað málavöxtu.
Meira
1. júlí 2016
| Erlendar fréttir
| 328 orð
| 1 mynd
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sprengjum rigndi yfir vígamenn Ríkis íslams er þeir lögðu á flótta frá borginni Fallujah í Írak og bendir allt til þess að þeir hafi hreinlega verið stráfelldir í loftárásum Bandaríkjahers og bandamanna þeirra.
Meira
1. júlí 2016
| Innlendar fréttir
| 479 orð
| 2 myndir
Safn tíu bréfa sem leikkonan Audrey Hepburn skrifaði vini sínum, Felix Aylmer, seldust nýverið á uppboði í London á rúmlega 11 þúsund pund, eða tæpar tvær milljónir íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef BBC.
Meira
Kristbjörg Kjeld leikur í frumuppfærslu á áður ósýndu leikriti eftir eiginmann sinn heitinn, Guðmund Steinsson, hjá Þjóðleikhúsinu á næsta leikári. Verkið nefnist Húsið og mun vera frá árinu 1970.
Meira
Tónlistarmaðurinn Árni heldur útgáfutónleika í Bæjarbíói í kvöld kl. 21. Árni er texta- og lagahöfundur frá Hafnarfirði og tók upp sína fyrstu EP-plötu úti í sveit í fyrra.
Meira
Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Samstarf okkar hófst fyrir alvöru í byrjun síðasta árs þegar við héldum hádegistónleika í Laugarneskirkju með fókus á verk sem skrifuð hafa verið fyrir þessar fögru flauelsraddir,“ segir Margrét Th.
Meira
„Væmið dæmi fær snertingu af illsku þegar maður nefnir verkið upp á þýsku,“ segir Ragnar Kjartansson í löngu viðtali við hið þekkta breska dagblað The Guardian sem birtist á þriðjudaginn síðastliðinn.
Meira
Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.
Meira
Leitin að Dóru Minningar úr æsku Dóru fara að rifjast upp fyrir henni og langar hana ða finna fjölskylduna sína sem hún sér í þessum nýju minningum. Metacritic 75/100 IMDb 9/10 Laugarásbíó 15.30, 17.45 Sambíóin Álfabakka 15.20, 15.20, 16.20, 17.40, 18.
Meira
The BFG Nýjasta kvikmynd Stevens Spielberg, byggð á barnabók Roalds Dahl. Sjá dóm fyrir ofan um myndina. Rotten Tomatoes: 71% Arabian Nights: Vol II: The Desolate One Bíó Paradís frumsýnir annan hluta þríleikjarins Arabian Nights .
Meira
Magnús Geir Þórðarson mun í byrjun næsta árs taka sér nokkurra vikna leyfi frá störfum sínum sem útvarpsstjóri til að leikstýra gamanleikriti í Borgarleikhúsinu.
Meira
Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa.
Meira
Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Það er gaman að leiða saman þessar tvær andlegu ungu konur, Ragnheiði Gröndal og Heloise Pilkington. Þær eru báðar að flytja andlega og heilandi tónlist.
Meira
Spunakvartettinn ÚÚ5 heldur tónleika í Mengi, Óðinsgötu 2, í kvöld kl. 21. Kvartettinn er skipaður þeim Alberti Finnbogasyni, Óskari Kjartanssyni, Höskuldi Eiríkssyni og Pétri Ben, en þeir hafa leikið með ýmsum tónlistarmönnum og hljómsveitum, m.a.
Meira
FEB Reykjavík Fimmtudaginn 23. júní var spilað á 10 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S Ragnar Haraldsson – Davíð Sigurðss. 250 Logi Þormóðss. – Kristinn Sölvason 247 Unnar A. Guðmss.
Meira
Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Um það verður ekki deilt að Sveinn Björnsson lagði grunn að þeim innviðum sem þurfti til að reka nútímasamfélag í upphafi tuttugustu aldar."
Meira
Eftir Guðjón Jónsson: "Ég vil svo hvetja þá sem ráða að auka sýnileika Tollgæslunnar í Leifsstöð, þannig er mögulegt að stöðva þann óþverra sem flæðir inn í landið."
Meira
Farsæld þjóðanna er ekki komin undir því, að þær séu mjög fjölmennar eða hafi mjög mikið um sig. Sérhverri þjóð vegnar vel, sem hefir lag á að sjá kosti lands síns og nota þá, eins og þeir eiga að vera notaðir.
Meira
Anna Lísa Einarsdóttir fæddist 11. nóvember 1928. Hún lést 13. júní 2016. Útförin hefur farið fram í kyrrþey að ósk hinnar látnu.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 4056 orð
| 1 mynd
Árni Ingólfsson fæddist á Ísafirði 31. júlí 1929. Hann lést 24. júní 2016. Foreldrar hans voru hjónin Ólöf Sigríður Jónasdóttir, matráðskona og húsmóðir, f. á Fossá á Barðaströnd 9. maí 1890, d. 9.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 454 orð
| 1 mynd
Bettý Benjamínsdóttir var fædd á Siglufirði 9. janúar 1942. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands á Selfossi 8. júní 2016. Foreldrar hennar voru Fanney Jónasdóttir fædd í Álftafirði og Benjamin Grundy frá Manchester á Englandi.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 2324 orð
| 1 mynd
Kristján Magnús Baldursson var fæddur í Hafnarfirði 6. desember 1955. Hann varð bráðkvaddur 24. júní 2016. Foreldrar hans voru Herdís Katrín Magnúsdóttir frá Bolungarvík, f. 22. ágúst 1932, d. 15.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 328 orð
| 1 mynd
Sigurður Kristjánsson fæddist á Nauteyri við Ísafjarðardjúp 25. mars 1928. Hann lést 21. júní 2016. Foreldrar hans voru Kristján V. Einarsson, f. 20. nóvember 1893, d. 1961, og Anna Jónsdóttir, f. 14. apríl 1907, d. 1995.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 1453 orð
| 1 mynd
Sigurður Vilberg Egilsson fæddist í Sólheimum í Vogum 19. júlí 1945. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 24. júní 2016. Foreldrar hans voru hjónin Sigríður Vilborg Jakobsdóttir, f. 23. október 1923, dáin 3. janúar 2012, og Egill Sæmundsson, f. 3.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 665 orð
| 1 mynd
Sveinbjörn Kristjánsson fæddist í Reykjavík 31. ágúst 1966. Hann lést 7. júní 2016. Foreldrar Sveinbjörns eru Erla Hjartardóttir, f. 21. nóvember 1936, og Kristján Erlendur Haraldsson, f. 12. maí 1936. Börn þeirra, auk Sveinbjörns, eru: Sigrún, f.
MeiraKaupa minningabók
1. júlí 2016
| Minningargreinar
| 3334 orð
| 1 mynd
Sr. Örn Friðriksson fæddist 27. júlí 1927 í Wynyard Kanada. Hann lést á heimili sínu, Víðilundi 24, Akureyri, 9. júní 2016. Foreldrar hans voru Friðrik Aðalsteinn Friðriksson, f. 17. júní 1896, d. 16.
MeiraKaupa minningabók
Viðskipti
1. júlí 2016
| Viðskiptafréttir
| 105 orð
| 1 mynd
Tæpra 50 milljarða halli var á vöruskiptum við útlönd fyrstu fimm mánuði ársins. Kemur þetta fram í nýjum tölum frá Hagstofu Íslands. Í maímánuði einum voru vöruskiptin óhagstæð um 17,3 milljarða , en í maí í fyrra var hallinn 2,9 milljarðar.
Meira
1. júlí 2016
| Viðskiptafréttir
| 459 orð
| 2 myndir
Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Verulegur árangur hefur náðst í að dreifa straumi ferðamanna á aðra tíma árs en hásumarið og greinileg merki eru um að álagið sé að dreifast betur á önnur landssvæði en höfuðborgarsvæðið og Suðurland.
Meira
1. júlí 2016
| Viðskiptafréttir
| 225 orð
| 1 mynd
Vísbendingar eru um að Landsvirkjun sé nú betur í stakk búin til að standa í samkeppni við önnur orkufyrirtæki á Norðurlöndum en áður, að mati hagfræðideildar Landsbankans.
Meira
Í apríl 1919 var auglýst í blöðum bæjarins samkeppni um fyrirkomulag Austurvallar og áttu áhugasamir að skila inn tillögum í maí sama ár. Samkeppnin var öllum opin og bárust alls 17 tillögur. Í dag kl. 12.
Meira
Ó, þetta dásamlega íslenska sumar sem nú stefnir í óðaönn að því að ná hámarki sínu, hvað er annað hægt en að fagna því? Hvern einasta dag skal opna sinn faðm og taka á móti dásemdum þess, hún er jú svo fljót að fljúga hjá sumartíðin kærkomna.
Meira
Ef hann, og þjóðin öll, vill láta taka sig og atkvæði sín alvarlega þá verður að endurskoða málefni flóttamanna og hælisleitenda sem hingað leita.
Meira
Laugardag og sunnudag, 2. og 3. júlí, verður listamarkaður og götupartí kl. 13-17 fyrir framan Laugaveg 22 og 23. Alls konar list verður þar til sölu, músík í loftinu og veitingar. Markaðurinn er í boði Port Verkefnarýmis, Gallery Gallera RVK, Macland.
Meira
Davíð Hjálmar Haraldsson birti þetta gullfallega ljóð á Leirnum – „Jónsmessa á Árskógsströnd“: Eldur í norðri og öspin í birtunni grær. Nótt verður dagur og dimman sér lýsigull fær. Mæða öll hverfur, á morgun, í dag og í gær.
Meira
Skúli Valberg fæddist í Reykjavík 1.7. 1966 og ólst upp hjá foreldum sínum, fyrst í afa- og ömmuhúsi í Kópavogi en síðan í Neðra-Breiðholti. Hann var grunnskólanemi hjá dr.
Meira
Helgi Felixson kvikmyndagerðarmaður er sextugur í dag. Hann hefur starfað mikið í Svíþjóð og framleitt fjölmargar kvikmyndir þar en er líklega best þekktur hér á landi fyrir heimildarmynd sína um hrunið á Íslandi, Guð blessi Ísland.
Meira
30 ára Ingibjörg ólst upp í Reykjavík, býr þar, lauk BA-prófi í félagsráðgjöf við HÍ og er verslunarstjóri hjá Skór.is. Maki: Iain Williamson, f. 1988, knattspyrnumaður. Bróðir: Friðrik Lunddal Gestsson, f. 1971.
Meira
Það er að bera í barmafullan lækinn að hrósa þáttunum um Krúnuleikana (Game of Thrones), en sjöttu þáttaröðinni lauk um síðustu helgi. Fer nú að styttast í annan endann, og eru að sögn einungis á bilinu 13-15 þættir eftir af þessari gargandi snilld.
Meira
„Í fyrra komu 3000 gestir miðað við 2000 í hittifyrra“ er út í hött. Hinir 3000 eru og verða 3000 – það fer ekkert eftir því hve margir komu árið þar áður. En veðrið í dag getur verið gott miðað við veðrið í gær – sem var verra .
Meira
30 ára Sandra ólst upp í Reykjavík, býr þar og starfar hjá Fitness Sport. Maki: Þórður Daníel Ólafsson, f. 1979, yfirþjálfari hjá Cross Fitt Kötlu í Holtagörðum. Börn: Erla Talía, f. 2006; Brynhildur Nadía, f. 2008, og Ólafur Tryggvi, f. 2012.
Meira
30 ára Sæþór ólst upp á Selfossi, er nú búsettur í Reykjavík, lauk atvinnuflugmannsprófi í Flórída og er flugmaður hjá Air Atlanta. Systkini: Steinunn Pálmadóttir, f. 1989, og Sindri Pálmason, f. 1996. Foreldrar: Heiðdís Þorsteinsdóttir, f.
Meira
100 ára Ingveldur Filippusdóttir 95 ára Steinunn Sigurðardóttir 90 ára Eggert Óskar Þórhallsson 85 ára Hólmfríður Finnbogadóttir Jóhann Hinrik Níelsson Sigríður Sveinsdóttir Þórdís Gústavsdóttir 75 ára Birna Guðmundsdóttir 70 ára Guðríður Bjarnadóttir...
Meira
Víkverji er mikill áhugamaður um knattspyrnu og þess vegna verður hann heima um helgina. Lesist: Hann er bundinn í vinnu og fjárhagurinn leyfir ekki ferð til Frakklands á þessum tíma.
Meira
Þessir kátu krakkar héldu tombólu fyrir utan verslunina Albínu á Patreksfirði og söfnuðu 2.000 krónum sem þau afhentu formanni Rauða krossins í Barðastrandarsýslu. Þau heita f.v.
Meira
8-liða úrslit Pólland – Portúgal 1:1 Robert Lewandowski 2. – Renato Sanches 33. *Portúgal vann í vítakeppni, 5:3. Leikur í dag Wales – Belgía 19 Aðrir leikir 8 liða úrslita 2.7. Þýskaland – Ítalía 19 3.7.
Meira
Víðir Sigurðsson í Annecy Kingsley Coman, hinn efnilegi sóknarmaður franska landsliðsins í knattspyrnu, hefur þegar upplifað það að tapa fyrir Íslandi á fótboltavellinum.
Meira
Á Hlíðarenda Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Evrópuævintýri Vals verður stutt þetta árið. Það er nánast öruggt eftir að Bröndby sigraði Val, 4:1, í fyrri leik liðanna í fyrstu umferð Evrópudeildarinnar á Hlíðarenda í gærkvöldi.
Meira
• Guðni Valur Guðnason kringlukastari úr ÍR tekur þátt í sínu fyrsta stóra alþjóðlega móti þegar hann keppir á Evrópumótinu í Amsterdam í byrjun júlí. • Guðni Valur fæddist 1995.
Meira
KA-menn styrktu stöðu sína á toppi Inkasso-deildarinnar í knattspyrnu í gærkvöld þegar þeir sóttu þrjú stig á Selfoss með 2:0-sigri. Ásgeir Sigurgeirsson skoraði í þriðja leiknum í röð þegar hann kom KA yfir á 13.
Meira
Í Annecy Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Aron Einar Gunnarsson, landsliðsfyrirliði í knattspyrnu, hefur verið í stóru hlutverki á Evrópumótinu í Frakklandi.
Meira
Stjörnukonur leyfðu Blikum ekki að sitja í toppsæti Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu lengur en í sólarhring því þær komust aftur á toppinn með stórsigri á botnliði ÍA í gærkvöld, 6:0.
Meira
Íslenska U18-landslið karla í körfubolta varð í gær Norðurlandameistari, og Þórir Guðmundur Þorbjarnarson úr KR var valinn besti leikmaður mótsins, eftir 101:72-sigur á heimaliði Finnlands á lokadegi mótsins.
Meira
Í Kópavogi Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Breiðablik hefur leikið prýðilegan varnarleik í sumar í Pepsi-deildinni og reyndar hafa Blikar verið með eitt besta varnarlið landsins undanfarin ár.
Meira
Z latan Ibrahimovic hefur loks tekið af allan vafa um það að hann gangi til liðs við Manchester United og leiki í ensku úrvalsdeildinni næsta vetur.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.