Greinar föstudaginn 8. júlí 2016

Fréttir

8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 2 myndir

Aníta og Ásdís báðar í úrslitum á EM

Aníta Hinriksdóttir og Ásdís Hjálmsdóttir sýndu í gær að þær eru meðal þeirra bestu í Evrópu í greinum sínum þegar þær komust báðar í úrslit á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í Hollandi. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Bleikir akrar og slegin tún

Víða um land geta vegfarendur séð bleikar heyrúllur prýða tún bænda, en þær eru hluti söfnunarátaks Krabbameinsfélagsins til að endurnýja tæki til brjóstamyndatöku, í samstarfi við fyrirtækið Plastco og fjölda söluaðila. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Eggert

Hvannahaf Þær spókuðu sig alsælar í veðurblíðunni á Laugarnestanganum þessar tvær þar sem sólin skein svo glatt og hvönnin teygði sig til himins, sólgin í ljósið og... Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Flugturninn „nánast mannlaus“

Flugvél sem átti að taka á loft frá Keflavíkurflugvelli um níuleytið í gærmorgun varð að fresta flugtaki vegna ástands mála í flugturni. Skv. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Garðveisla FTT í Hljómskálagarðinum

Árleg Garðveisla Félags tónskálda og textahöfunda (FTT) er haldin í Hljómskálagarðinum í kvöld kl. 20.30. Þar koma fram Úlfur Úlfur, Samaris og Glowie og er aðgangur ókeypis. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Gerðu sér glaðan dag á Barnaspítalanum

Foreldrahópur gigtveikra barna blés í gær til árlegrar sumarhátíðar á Barnaspítala Hringsins við góðar undirtektir. Hátíðin er fyrir öll börn sem eru á spítalanum, fjölskyldur þeirra og starfsfólk. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 569 orð | 2 myndir

Grænlendingar vilja aukinn hlut í loðnu

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Grænlendingar hafa farið fram á aukna hlutdeild í loðnuveiðum við Ísland. Kröfu sína byggja þeir á þeirri staðreynd að loðnan hefur frá aldamótum leitað í auknum mæli í grænlenska lögsögu. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 343 orð | 1 mynd

Hart deilt um niðurstöðu kosninga

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is „Mér finnst þetta sorglegt, svona er ekki hægt að líða,“ segir Guðmundur Kristjánsson útgerðarmaður um niðurstöðu aðalfundar Vinnslustöðvarinnar hf. sem haldinn var á miðvikudaginn. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð | 1 mynd

Háskólinn tekur líklega þátt

Jón Atli Benediktsson, rektor Háskóla Íslands, sagði í samtali við Morgunblaðið í gær, að mjög líklegt væri að HÍ myndi senda inn þátttökutilkynningu vegna fyrirhugaðs lögreglunáms á háskólastigi. Meira
8. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 76 orð

Hátt í 300 látnir eftir árásina í Bagdad

Tala þeirra sem týndu lífi í sprengingunni sem varð í Karrada-hverfi í Bagdad var í gær komin í 292. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Holuhraunsgosið á virtri vísindasýningu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Rannsóknir vísindamanna á framrás kvikugangsins frá Bárðarbungu sem endaði með eldgosinu í Holuhrauni hafa vakið mikla athygli á sumarsýningu The Royal Society (royalsociety.org) í London. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Hrókurinn með uppskeruhátíð

Hrókurinn býður til uppskeruhátíðar á morgun, laugardag, frá kl. 14-16 í Pakkhúsi félagsins, Geirsgötu 11 við Reykjavíkurhöfn. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Höfðingjar og glæsimenn fylktu liði á Njáluslóð

Þjóðgarðurinn á Þingvöllum hefur undanfarin sumur haldið fimmtudagsgöngur um garðinn. Gangan í gær var sú fjölmennasta frá upphafi og komu 350 manns saman. Guðni Ágústsson, fyrrv. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Jökulhálsvegur nú opinn fyrir umferð

Hálendisvegir víðs vegar um landið hafa verið opnaðir hver á fætur öðrum og þykir það heldur snemmt ef horft er til fyrri ára. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar. Einn þessara vega er Jökulhálsvegur austan við Snæfellsjökul. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Kjartan stýrir rannsókn

Einar K. Meira
8. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Lét vígamenn vita af leið til Evrópu

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Þýsk lögregluyfirvöld hafa nú í haldi tvítugan karlmann frá Alsír sem grunaður er um tengsl við þekkta vígamenn úr röðum Ríkis íslams. Meira
8. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 119 orð | 2 myndir

May og Leadsom standa eftir

Theresa May, innanríkisráðherra Breta, og Andrea Leadsom, orkumálaráðherra Breta, munu keppa um að verða næsti formaður Íhaldsflokksins og forsætisráðherra Bretlands. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 212 orð | 1 mynd

MS hafi misnotað stöðu sína

Samkeppniseftirlitið hefur lagt 480 milljóna króna stjórnvaldssekt á Mjólkursamsöluna vegna alvarlegra brota á samkeppnislögum. Meira
8. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

NATO fundar við gjörbreytt ástand

Angela Merkel, kanslari Þýskalands, segir aðgerðir Rússa í Úkraínu hafa dregið mjög úr því trausti sem vesturveldin báru til ráðamanna í Kreml. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 1253 orð | 7 myndir

Niðurstaða málamiðlana

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Stjórnarskrárnefnd hefur afhent forsætisráðherra frumvörp til stjórnarskipunarlaga að nýjum ákvæðum í stjórnarskrá um þrjú tiltekin efni. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð

Ný lækning við offitu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aðalsteinn Arnarson skurðlæknir mun á næstunni innleiða nýja meðferð við offitu, en hann mun opna skurðstofu við Klíníkina í Ármúla á næstunni. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 996 orð | 3 myndir

Nýr valkostur í offitulækningum

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Aðalsteinn Arnarson skurðlæknir hyggst koma sér upp teymi við Klíníkina í Ármúla sem verður sérhæft í offituaðgerðum. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 507 orð | 1 mynd

Sendiráð Íslands hafði í nógu að snúast yfir EM

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Eftir rúmlega þriggja vikna keppni karlalandsliðsins í knattspyrnu á EM í Frakklandi og töluverðan undirbúning mánuðina þar á undan er allt nú að færast í eðlilegt horf í íslenska sendiráðinu í París. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð

Sjávar-leður í gjaldþrot

Sjávarleður hf. er gjaldþrota, en tilkynning þess efnis birtist í Lögbirtingablaðinu fyrr í vikunni. Sjávarleður og dótturfyrirtæki þess, Loðskinn, framleiddu m.a. leður úr fiskroði og loðgærur. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 442 orð | 2 myndir

Slá upp mikilli áramótaveislu

Skúli Halldórsson sh@mbl. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Slys varð við löndun á Skagaströnd

Alvarlegt slys varð við löndun úr togara á Skagaströnd um hádegisbilið í gær. Þyrla Landhelgisgæslunnar var send til móts við sjúkrabíl og var maðurinn sem slasaðist fluttur á Landspítalann. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Snæfríður og Edda leika mæðgur

Snæfríður Ingvarsdóttir, nýútskrifuð leikkona frá leikarabraut Listaháskóla Íslands, fær fjölbreytt verkefni hjá Þjóðleikhúsinu á komandi leikári. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Sækjast eftir hlut í 10-11

Framtakssjóðurinn Horn III stefnir að því að ljúka viðræðum við núverandi eigendur eignarhaldsfélagsins Basko um kaup á umtalsverðum hlut í fyrirtækinu á næstu vikum. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 340 orð | 3 myndir

Telur alla háskóla landsins eiga að sitja við sama borð

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ríkiskaup, fyrir hönd mennta- og menningarmálaráðuneytis, hafa auglýst eftir hæfum aðilum til þátttöku í auglýstu ferli um lögreglunám á háskólastigi. Ekki er um formlegt útboð að ræða. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 257 orð | 1 mynd

Tékknesk flugsveit væntanleg

Tékknesk flugsveit er væntanleg til landsins til að sinna loftrýmisgæslu. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

Viðhaldið á Bolafjalli í blíðuveðri

Neyðarlínan er með nokkur möstur uppi á Bolafjalli, ofan Bolungarvíkur, og þar voru starfsmenn að sinna viðhaldi í vikunni. Veðurblíðan var slík að starfsmennirnar gátu verið léttklæddir. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð

Víkverji

Víkverja er nákvæmlega sama hver verður Evrópumeistari í fótbolta á sunnudag, vegna þess að íslenska landsliðið hefur þegar sigrað, hvernig sem á það er litið. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Von á norðanátt og vætu um helgina

Von er á hvassri norðanátt um helgina, 5-13 m/s. Best verður veðrið suðvestantil en verst norðantil og á Vestfjörðum. Von er á rigningu við norðurströndina á miðnætti í kvöld. Hiti 5 til 16 stig, hlýjast syðst. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 304 orð | 3 myndir

Warthog í Keflavík

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Átta bandarískar orrustuflugvélar af gerðinni Fairchild Republic A-10 Thunderbolt II, yfirleitt kallaðar Warthog, lentu á Keflavíkurflugvelli í gær. Meira
8. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 304 orð | 1 mynd

Yfirlýst vopnahlé virt að vettugi í Sýrlandi

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Sýrlenskir hermenn hafa sótt mjög að sveitum uppreisnarmanna og vígamönnum Ríkis íslams að undanförnu og er nú hart barist við helstu birgðaleið Aleppo, stærstu borgar Sýrlands. Meira
8. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ökumaður bifhjóls lést í árekstri

Ökumaður bifhjóls sem lenti í árekstri við vörubifreið með festivagn í gærmorgun lést í gær. Þetta kom fram í tilkynningu frá lögreglustjóranum á Suðurnesjum. Meira

Ritstjórnargreinar

8. júlí 2016 | Leiðarar | 462 orð

Áfellisdómur án ákæru

Formleg lok tölvupóstsmálsins þýða ekki endalok málsins fyrir Clinton Meira
8. júlí 2016 | Leiðarar | 135 orð

Áhyggjuefni

Vigdís Hauksdóttir kvartar undan skorti á aðhaldi hjá ríkinu Meira
8. júlí 2016 | Staksteinar | 226 orð | 1 mynd

Sönn spilaborg

Björn Bjarnason skrifar: Þingmaður breska Íhaldsflokksins, Michael Dobbs, er höfundur sögunnar House of Cards sem hann skrifaði um bresk stjórnmál þegar Margaret Thatcher var ýtt til hliðar af flokksbræðrum hennar. Meira

Menning

8. júlí 2016 | Tónlist | 1028 orð | 2 myndir

„Gripum bara einhverja öldu“

Bergþóra Jónsdóttir bj@gmail.com Reykjavíkurdætur eru nýkomnar heim úr tveggja vikna ferðalagi þar sem þær komu fram á hátíðum í Noregi, Brussel og Danmörku. Meira
8. júlí 2016 | Kvikmyndir | 155 orð | 1 mynd

Fresta frumsýningu vegna veðurs

Frumsýningunni á sjöundu þáttaröðinni af Game of Thrones verður frestað um óákveðinn tíma vegna veðurs. Fyrri þáttaraðir hafa fram til þessa verið frumsýndar á HBO í mars eða apríl, en þannig verður það ekki næsta vor. Meira
8. júlí 2016 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Hátíð á Syðstu-Grund

Menningarhátíðin Listaflóð á vígaslóð verður haldin í 5. sinn í dag og á morgun. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum er það heimafólk á Syðstu-Grund í Blönduhlíð sem stendur fyrir hátíðinni. Í kvöld kl. 20. Meira
8. júlí 2016 | Kvikmyndir | 39 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.30 Smárabíó 12.00, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18. Meira
8. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Ofurhetjur bjarga deginum mínum

„Þú ert svakalegur lúði.“ Þetta eru skilaboðin sem ég fæ á mínu heimili þegar ég segist vera á leiðinni í bíó til að sjá ofurhetjumynd. Konur eru afskaplega skrýtnar verur, allavega langflestar sem ég þekki. Meira
8. júlí 2016 | Myndlist | 148 orð | 1 mynd

Samkomulag um skil á fornminjum

Samkomulag hefur náðst milli Ny Carlsberg fornminjasafnsins í Kaupmannahöfn og ítalskra stjórnvalda þess efnis að danska safnið skili alls 488 fornum listaverkum sem voru seld og flutt frá Ítalíu með ólöglegum hætti. Meira
8. júlí 2016 | Tónlist | 634 orð | 4 myndir

Sprengistjarnan slær aftur í gegn

Af tónlist Hjalti St. Kristjánsson hjaltistef@mbl.is Það er alltaf snúið að vera fyrsta band í setti. Meira
8. júlí 2016 | Kvikmyndir | 76 orð | 2 myndir

The BFG

Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. Meira
8. júlí 2016 | Kvikmyndir | 441 orð | 13 myndir

The Legend of Tarzan Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru...

The Legend of Tarzan Það eru mörg ár liðin frá því að John Clayton, öðru nafni Tarzan, kom til Lundúna þar sem hann býr nú ásamt sinni heittelskuðu Jane Porter. Metacritic 43/100 IMDb 7,1/10 Sambíóin Álfabakka 15.00, 15.00, 17.30, 17.30, 18.35, 20. Meira
8. júlí 2016 | Bókmenntir | 162 orð | 1 mynd

Yves Bonnefoy látinn 93 ára að aldri

Franska ljóðskáldið, gagnrýnandinn og þýðandinn Yves Bonnefoy er látinn 93 ára að aldri. Í yfirlýsingu sem François Hollande Frakklandsforseti sendi frá sér segir hann Bonnefoy vera „eitt merkasta ljóðskáld 20. Meira
8. júlí 2016 | Tónlist | 885 orð | 2 myndir

Ælandi listamaður með frábæra plötu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Ég er bara strákur úr Vestmannaeyjum. Meira

Umræðan

8. júlí 2016 | Aðsent efni | 983 orð | 1 mynd

Kalda matið hlýtur að ráða í öryggismálum

Eftir Björn Bjarnason: "Þeir sem bera ábyrgð á öryggismálum á N-Atlantshafi hafa áhyggjur af stórauknum umsvifum rússneskra kafbáta." Meira
8. júlí 2016 | Pistlar | 444 orð | 1 mynd

Lengi býr að fyrstu gerð

Hvað sem líður óþoli okkar landsmanna í garð portúgalska landsliðsfyrirliðans, Cristianos Ronaldos, eftir lágkúruleg ummæli hans í garð íslenska landsliðsins og Íslendinga, eftir jafnteflið okkar fræga á EM, Portúgal-Ísland, 1-1, þá verður það ekki frá... Meira

Minningargreinar

8. júlí 2016 | Minningargreinar | 1823 orð | 1 mynd

Árni K. Þ. Jónasson

Árni Kjartan Þórður Jónasson fæddist á Melstað í Garði 9. mars 1947. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 30. júní 2016. Foreldrar hans voru Jónas Frímann Guðmundsson, f. 3. apríl 1918, d. 25. desember 1998, og Björg Árnadóttir, f. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 879 orð | 1 mynd

Finnbogi Gíslason

Finnbogi Gíslason fæddist á Akureyri 12. október 1933. Hann lést á Landspítalanum 29. júní 2016. Foreldrar Finnboga voru hjónin Gísli R. Magnússon frá Björgum í Eyjafirði, f. 4. ágúst 1882, d. 24. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 1841 orð | 1 mynd

Halldóra Márusdóttir

Halldóra Márusdóttir fæddist 17. júní 1925 að Þverá í Blönduhlíð. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð á Akureyri 2. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Márus Guðmundsson, f. 25. júlí 1902, d. 18. nóvember 1982, og Hjörtína Tómasdóttir, f. 25. ágúst 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 937 orð | 1 mynd

Hallgrímur Sylveríus Hallgrímsson

Hallgrímur Sylveríus Hallgrímsson fæddist 28. janúar 1953 á Karlagötu 20 í Reykjavík. Hann lést á gjörgæsludeild Háskólasjúkrahússins í Stavanger í Noregi 23. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 2347 orð | 1 mynd

Hreinn Kristjánsson

Hreinn Kristjánsson fæddist 3. mars 1928 á Geirbjarnarstöðum í Köldukinn. Hann lést 18. júní 2016. Foreldrar hans voru Helga Tryggvadóttir, f. 18. október 1900, d. 24. mars 1996, og Kristján Guðnason, f. 30. júlí 1891, d. 27. mars 1945. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 1293 orð | 1 mynd

Ólafur Bragi Jónasson

Ólafur Bragi Jónasson fæddist á Eskifirði 5. maí 1928. Hann andaðist á Landspítalanum 25. júní 2016. Foreldrar hans voru Jónas Magnússon, rafvirkjameistari, f. 1895, d. 1972, og Oddný P. Eiríksdóttir, f. 1900, d. 1986. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 3235 orð | 1 mynd

Sigurður Eymundsson

Sigurður Eymundson fæddist 5. febrúar 1943 á Höfn í Hornafirði. Hann lést á heimili sínu að Suðurlandsbraut 60 í Reykjavík 27. júní 2016. Foreldrar hans voru Eymundur Sigurðsson, f. 11. ágúst 1920 í Þinganesi í Hornafirði, hafnsögumaður á Höfn, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 1031 orð | 1 mynd

Svavar Guðmundsson

Páll Svavar Guðmundsson fæddist í Reykjavík 27. janúar 1932. Hann lést á hjúkrunarheimili Hrafnistu í Boðaþingi, Kópavogi, 28. júní 2016. Hann var sonur hjónanna Jennýjar S. Lárusdóttur, f. 8. maí 1909 í Firði í Múlasveit, Barðastrandarsýslu, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
8. júlí 2016 | Minningargreinar | 1742 orð | 1 mynd

Vigfús Frímann Jónsson

Vigfús Frímann Jónsson fæddist í Reykjavík 7. júní 1941. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans við Hringbraut 29. júní 2016. Foreldrar hans voru Kristjana Einarsdóttir, f. 15. apríl 1918, á Fremri Þorsteinsstöðum, d. 23. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

8. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 2 myndir

Fjárfestingasjóðurinn Horn vill inn á smásölumarkað

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fjárfestingasjóðurinn Horn III á í viðræðum við eiganda eignarhaldsfélagsins Basko um mögulega fjárfestingu sjóðsins í því. Meira
8. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 197 orð | 1 mynd

Fylgist með bátum á Kyrrahafi

Búnaður íslenska fyrirtækisins Trackwell hefur nú verið tekinn til notkunar við stjórnun fiskveiðieftirlits á 100 milljón ferkílómetra hafsvæði Kyrrahafsins. Trackwell mun sjá um rekstur á kerfinu í samvinnu við skýjaþjónustu Amazon í Ástralíu. Meira
8. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 85 orð | 1 mynd

Íslandsbanki útnefndur bestur í fjórða sinn

Alþjóðlega fjármálatímaritið Euromoney hefur útnefnt Íslandsbanka sem besta bankann á Íslandi. Er þetta fjórða árið í röð sem bankanum hlotnast þessi útnefning. Í tilkynningu segir að dómnefnd hafi horft til árangurs í rekstri. Meira

Daglegt líf

8. júlí 2016 | Daglegt líf | 147 orð | 1 mynd

Forritun byggð á einföldu forritunarmáli fyrir tæknigrúskara

Opið tækni- og tilraunaverkstæði fyrir krakka og fjölskyldur þeirra verður haldið í Borgarbókasafninu í Grófinni kl. 14-16 á morgun, laugardaginn 9. júlí. Meira
8. júlí 2016 | Daglegt líf | 325 orð | 1 mynd

Heimur Árna Grétars

Fyrir skömmu kom ég auga á gömlu Super Nintendo-leikjatölvuna í bílskúr foreldra minna. Allar tilfinningar ársins 1997 helltust yfir mig á augabragði. Meira
8. júlí 2016 | Daglegt líf | 101 orð | 1 mynd

Mörg hundruð titlar í boði

Bókamarkaður verður opnaður í dag, föstudaginn 8. júlí, í Leikhúsinu við Sigtún á Selfossi. Fullt hús bóka og mörg hundruð titlar eru í boði. Meira
8. júlí 2016 | Daglegt líf | 2002 orð | 4 myndir

Söngelsk systkini með stóra drauma

Systkinin og söngnemana Guðfinn og Kristínu Sveinsbörn hefur lengi dreymt um að vinna saman að einhvers konar tónlist. Meira

Fastir þættir

8. júlí 2016 | Fastir þættir | 160 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. Rf3 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Ra3 c3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 Bg7 4. Bg2 d5 5. Rf3 0-0 6. 0-0 dxc4 7. Ra3 c3 8. bxc3 c5 9. e3 Rc6 10. Bb2 cxd4 11. cxd4 Be6 12. Rg5 Bg4 13. f3 Bd7 14. De2 Rd5 15. f4 e6 16. Hfd1 De7 17. Re4 Rcb4 18. Rc5 Bc6 19. e4 Rb6 20. e5 Bxg2 21. Kxg2 R6d5 22. Rb5 b6 23. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 285 orð | 1 mynd

Ásmundur Jónsson

Ásmundur frá Skúfsstöðum fæddist á Skúfsstöðum í Hjaltadal 8.7. 1899. Foreldrar hans voru Jón Sigurðsson, bóndi og sýslunefndarmaður á Skúfsstöðum, og k.h., Guðrún Þorsteinsdóttir húsfreyja. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 16 orð

Drottinn, öll mín þrá er þér kunn og andvörp mín eru eigi hulin þér...

Drottinn, öll mín þrá er þér kunn og andvörp mín eru eigi hulin þér. (Sálmarnir 38. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 514 orð | 3 myndir

Frímerki og ættfræðin greina oft frá sögunni

Sigtryggur fæddist í Reykjavík 8.7. 1941, ólst þar upp og lauk gagnfræðaprófi frá Gaggó Vest 1958. Sigtryggur hóf störf hjá Póststofunni í Reykjavík 1958. Í ársbyrjun 1962 hóf hann störf hjá Jakobi S. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Halldóra Kristjánsdóttir

30 ára Halldóra ólst upp í Seltjarnarnesi, býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í markaðsfræðum í Barcelona og er flugfreyja hjá Icelandair. Maki: Árni Björn Helgason, f. 1975, framkvæmdastjóri. Stjúpdóttir: Elísabet Þóra, f. 2011. Foreldrar: Þórdís Zoëga,... Meira
8. júlí 2016 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Hannar Evuklæði

Svava Grímsdóttir, verslunareigandi og hönnuður, er fimmtug í dag. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 26 orð | 1 mynd

Hrafnhildur Lóa Kvaran og Kári Dan Edvardsson héldu tombólu fyrir utan...

Hrafnhildur Lóa Kvaran og Kári Dan Edvardsson héldu tombólu fyrir utan Árbæjarskóla og seldu dót sem þau höfðu safnað. Þau gáfu Rauða krossinum ágóðann, 4.000... Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 262 orð

Íslenskun eiginnafna, kaupfélagið og veðrið

Í Útvarpstíðindum segir frá því að Fjölnismenn hafi gert allmikið af því að þýða útlend eiginnöfn á íslensku. Meira
8. júlí 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Magnaður leikur. A-Enginn Norður &spade;ÁK1042 &heart;Á64 ⋄K...

Magnaður leikur. A-Enginn Norður &spade;ÁK1042 &heart;Á64 ⋄K &klubs;Á765 Vestur Austur &spade;98 &spade;G653 &heart;K97 &heart;D532 ⋄Á10652 ⋄G7 &klubs;1098 &klubs;K43 Suður &spade;D7 &heart;G108 ⋄D9843 &klubs;DG2 Suður spilar 3G. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 50 orð

Málið

„Mikilvægt er að vegfarendur upplifi sig ekki í fölsku öryggi.“ Ætlunin er góð en merkingin gruggug. Þetta þýðir í rauninni: „... Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 59 orð | 1 mynd

Sigurður Ingi Guðmarsson

40 ára Sigurður er lærður þjónn og starfar hjá Fiskmarkaði Íslands í Rifi. Maki: Erna Sylvía Árnadóttir, f. 1968, hjúkrunarfræðingur. Börn: Viktor Már, f. 2003; Ásdís Björg, f. 2007, og Vilberg Magnús, f. 2012. Stjúpsynir: Árni Hrafn, f. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 53 orð | 1 mynd

Sóley Anna Pálsdóttir

30 ára Sóley ólst upp á Siglufirði og Ólafsfirði, býr á Siglufirði og starfar hjá INKASSO. Maki : Ólafur Björnsson, f. 1981, starfsm. hjá Primex. Dætur: Sylvía Rán Ólafsdóttir, f. 2006, og Katla Margrét Ólafsdóttir, f. 2011. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 190 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Viðar Þorláksson 85 ára Ólöf I. Meira
8. júlí 2016 | Í dag | 160 orð

Þetta gerðist...

8. júlí 1903 Síldarsöltun hófst á Siglufirði. Norskt skip, Marsley, kom með 60-70 tunnur af síld sem veidd var í reknet nóttina áður. Þetta hefur verið talið upphaf síldarævintýrisins sem stóð í 65 ár. 8. júlí 1922 Ingibjörg H. Meira

Íþróttir

8. júlí 2016 | Íþróttir | 396 orð | 2 myndir

Ákaflega stoltur af árangrinum

EM í frjálsum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Aníta Hinriksdóttir, hlaupari úr ÍR, komst áfram úr undanúrslitum í 800 metra hlaupi á Evrópumótinu í frjálsum íþróttum í Amsterdam í gær. Aníta tók þátt í öðrum riðli undanúrslitanna. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 231 orð | 1 mynd

Ásgeir og KA á miklu flugi

KA-menn eru á miklu flugi í Inkasso-deildinni í knattspyrnu, en þeir unnu Fjarðabyggð í gær, 2:0. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 120 orð | 1 mynd

Eftirsóttir landsliðsmenn

Vinstri bakvörðurinn Ari Freyr Skúlason er sennilega á förum frá danska úrvalsdeildarlaginu OB eftir frammistöðu sína með íslenska landsliðinu á EM. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Griezmann skaut Frökkum í úrslit

Draumur Frakka um að verða Evrópumeistarar á heimavelli lifir góðu lífi. Íslandsbanarnir sigruðu heimsmeistarana frá Þýskalandi, 2:0, í seinni viðureigninni í undanúrslitum í gærkvöldi og mæta Portúgal í úrslitaleiknum í París á sunnudagskvöld. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 467 orð | 1 mynd

Heppnin var með Frökkum

„Ég hefði viljað vinna þetta eftir að hafa verið með yfirhöndina. Við fengum einn gefinn leik, ég var búin að vinna minn leik og Sunna með forystu eftir 16 holur. Þetta leit því ansi vel út og er mjög svekkjandi. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 314 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Haukar – HK 1:1 Alexander Helgason 2. &ndash...

Inkasso-deild karla Haukar – HK 1:1 Alexander Helgason 2. – Árni Arnarson 5. KA – Fjarðabyggð 2:0 Ásgeir Sigurgeirsson 5., Elfar Árni Aðalsteinsson 90. (víti). 1. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 279 orð | 1 mynd

Íslendingar elska að tuða. Engin breyting varð á því þegar...

Íslendingar elska að tuða. Engin breyting varð á því þegar karlalandsliðið okkar í knattspyrnu náði frábærum árangri á EM í Frakklandi. Flestir voru í skýjunum en einhverjir ákváðu að tuða. Það má því segja að ég tuði yfir tuði. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Guðrún Brá Björgvinsdóttir er í kvennalandsliði Íslands í golfi sem keppir þessa dagana á EM áhugamanna á Urriðavelli. • Guðrún Brá er 22 ára gömul. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Alvogenvöllurinn: KR – ÍBV 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Alvogenvöllurinn: KR – ÍBV 18 Norðurálsvöllurinn: ÍA – Valur 18 Þórsvöllur: Þór/KA – Selfoss 18 Kaplakrikavöllur: FH – Fylkir 19.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Stjarnan 19.15 1. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 178 orð | 2 myndir

Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade hefur gengið í raðir Chicago Bulls eftir...

Körfuboltamaðurinn Dwyane Wade hefur gengið í raðir Chicago Bulls eftir 13 ára dvöl hjá Miami Heat. Samningurinn er til tveggja ára og er 47,5 milljóna dollara virði. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Leikið gegn Færeyjum

Íslenska landsliðið í handknattleik kvenna, skipað leikmönnum 18 ára og yngri, mætir Færeyingum í hádeginu í dag í leik um 13. sæti á Opna Evrópumótinu í handknattleik sem er leikið í Gautaborg. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 117 orð | 1 mynd

Leitar FA til Wengers?

Sá orðrómur er á kreiki að enska knattspyrnusambandið vilji hefja viðræður við Arsene Wenger, knattspyrnustjóra Arsenal, til að kanna hvort hann vilji taka við enska landsliðinu eftir að Roy Hodgson var látinn taka pokann. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 588 orð | 2 myndir

Mætir full sjálfstrausts í úrslitin í spjótkastinu

EM í frjálsum Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Spjótkastarinn Ásdís Hjálmsdóttir verður meðal keppenda í úrslitum Evrópumeistaramótsins í frjálsum íþróttum sem haldið er í Amsterdam í Hollandi. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Nálgast efstu deild

Ísland mætir Slóveníu í dag í undanúrslitum í 2. deild Evrópumóts karla í golfi í Lúxemborg. Eftir tvo daga af höggleik endaði Ísland efst í deildinni og mætir því Slóveníu úr 4. sæti. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 370 orð | 2 myndir

Nýtt lið Hjartar rúllaði yfir Val

Hjörtur Hermannsson, landsliðsmiðvörður í knattspyrnu, var í gær kynntur sem nýjasti leikmaður danska úrvalsdeildarfélagsins Bröndby. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 384 orð | 3 myndir

Sjálfum okkur verstir í einvíginu

„Okkur vantaði herslumuninn. Við vorum bara sjálfum okkur verstir í þessu einvígi,“ sagði Arnar Grétarsson, þjálfari Breiðabliks, eftir að liðið féll út í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar í knattspyrnu. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 506 orð | 2 myndir

Stórt skref fram á við

Fótbolti Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Landsliðsmaðurinn Rúnar Már Sigurjónsson hefur skrifað undir þriggja ára samning við svissneska félagsliðið Grasshopper, sem spilar í efstu deild í Sviss og lenti í fjórða sæti á síðustu leiktíð. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 528 orð | 3 myndir

Sögulegur stórsigur KR-inga

Svart-hvítir KR-ingar halda uppi heiðri íslenskra liða í Evrópudeildinni þetta árið. Vesturbæingar skutust yfir til Norður-Írlands í gær og völtuðu yfir Glenavon í seinni leik liðanna í 1. umferð forkeppni Evrópudeildarinnar, 6:0. Meira
8. júlí 2016 | Íþróttir | 43 orð | 1 mynd

Undanúrslit Þýskaland – Frakkland 0:2 Antoine Griezmann 45...

Undanúrslit Þýskaland – Frakkland 0:2 Antoine Griezmann 45. (víti), 72. Meira

Ýmis aukablöð

8. júlí 2016 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

10

Með góðum ostum má gera grillréttina enn... Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 9 orð | 1 mynd

12-13

Jón Axel hjá Eddu grillar nokkrum sinnum í... Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 8 orð | 1 mynd

12-13

Í Grillbúðinni er haldið upp á stórafmæli... Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

4

Kamado-grillin byggjast á mörg þúsund ára... Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 7 orð | 1 mynd

8-9

Í Kokku má finna allar mögulegar... Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 1212 orð | 2 myndir

„Maturinn verður aldrei betri en hráefnið sem eldað er úr“

Þegar gera á góða hluti við grillið borgar sig að velja réttu kolin, rétta kjötið, og hafa stafrænan hitamæli við höndina Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 580 orð | 2 myndir

Finnur fyrir frummanninum við grillið

Jón Axel lætur sig ekki muna um að grípa í grillið tvisvar, þrisvar í viku allt árið um kring Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 905 orð | 6 myndir

Grillað með réttu græjunum

Það er til merkis um metnað og fagmennsku við grillið að hafa réttu áhöldin við hendina, og árangurinn er iðulega eftir því. Hér í eina tíð létu grillarar nægja að hafa spaða til taks ásamt bursta til hreinsunar eftir á, en nú er öldin önnur. Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 813 orð | 3 myndir

Grill sem hentar íslenskum aðstæðum

Stóra græna eggið virkar alveg jafn vel í kulda og roki um hávetur og á björtum og heitum sumardegi. Fjölhæft grill sem má bæði nota til að gera steikur, reykja kjöt, elda pizzur og baka brauð. Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 743 orð | 3 myndir

Landinn farinn að sækja í dýrari og vandaðri grill

Bandarísku „smókerarnir“ njóta vinsælda og bjóða upp á ekta amerískt BBQ. Einn vinsælasti aukahluturinn er ljós sem festa má á handfang grillsins til að sjá betur í rökkrinu Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 790 orð | 3 myndir

Nútímagrill, aldagömul tækni

Kamado-grillin búa yfir margvíslegum möguleikum til matreiðslu hvort sem ætlunin er að grilla, baka, reykja eða steikja. Í þeim má bæði hægelda á lágum hita eða eldgrilla á blússandi hita, eins og Atli Sigurðarson segir frá en hann flytur þessi áhugaverðu grill til landsins. Meira
8. júlí 2016 | Blaðaukar | 851 orð | 3 myndir

Ostar, skyr og rjómi lífga upp á réttina

Grísk jógúrt eða skyr geta verið fínn grunnur í kalda sósu og osturinn gerir gott salat enn betra. Bregða má á leik með ostborgarann og setja t.d. á hann piparost. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.