Greinar laugardaginn 9. júlí 2016

Fréttir

9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 409 orð | 1 mynd

17. júní hátíðisdagur til forna?

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Alþingi hið forna og þar með þjóðveldið var stofnað 17. júní árið 930, samkvæmt útreikningum Jörmundar Inga Reykjavíkurgoða. Þjóðveldið var því stofnað sama dag og lýðveldið 1.014 árum síðar, árið 1944. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 207 orð | 1 mynd

67 þúsund Íslendingar fóru utan í júní

Um 186 þúsund erlendir ferðamenn fóru frá landinu í júní síðastliðnum samkvæmt talningum Ferðamálastofu í Flugstöð Leifs Eiríkssonar eða nærri 50 þúsund fleiri en í júní í fyrra. Þetta kemur fram í upplýsingum Ferðamálastofu sem birtar voru í gær. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Auka varnir og samskipti

„Það er verið að ræða um auknar varnir og viðbúnað vegna þess að það eru lakari öryggishorfur í Evrópu. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 509 orð | 4 myndir

„Virðist vera fullt af laxi í ánni“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Bifhjólamaðurinn sem lést í árekstri bifhjóls og vörubíls

Maðurinn sem lést í árekstri bifhjóls og vörubifreiðar á Reykjanesbraut í fyrradag hét Jóhannes Hilmar Jóhannesson, til heimilis að Sóltúni 2 í Garði. Hann var 34 ára gamall, fæddur árið 1982. Hann lætur eftir sig sambýliskonu og þrjú börn. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 619 orð | 2 myndir

Blásið til stríðs gegn spánarsniglinum

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Fjöldi tilkynninga til Náttúrufræðistofnunar Íslands um spánarsnigla það sem af er sumri hefur slegið fyrri ársmet og það rækilega. Þó er helsti sniglatíminn eftir, en hann er síðsumars. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Bretarnir voru á heimavelli

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Margt hefur verið um að vera í Skákdeild KR, en átta liðsmenn skákdeildarinnar öttu í gær kappi við átta liðsmenn breska félagsins The Royal Automobile Club (RAC) - Chess Circle frá London. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Búið með sauðfé á 2.498 búum

Af 2.498 sauðfjárbúum í landinu voru 108 bú með fleiri en 600 kindur eða 4,3% búanna. Flest þeirra voru á Norðurlandi vestra eða 35 og næstflest á Vesturlandi, 25. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 295 orð | 1 mynd

Draga lærdóm af fortíðinni

„Þetta eru fyrirmæli sem eru sett í því skyni að tryggja það að háttsemi af þessu tagi endurtaki sig ekki,“ segir Páll Gunnar Pálsson, forstjóri Samkeppniseftirlitsins, en Samkeppniseftirlitið (SE) sektaði Mjólkursamsöluna (MS) á dögunum... Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Einn mesti nytjafugl á Íslandi

Æðurin, eða æðarfuglinn eins og tegundin er oftast nefnd, er af ættbálki gásfugla eða andfugla. Hún er yfirleitt talin stærst allra anda, 50-71 cm að lengd, um 2.000 g að þyngd að meðaltali og með 80-108 cm vænghaf. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð

Fá að veiða í fjóra daga á suðursvæði

Í kringum 420 strandveiðibátar voru á sjó daglega í vikunni, en heimilt er að róa fjóra daga í viku, frá mánudegi til fimmtudags. Aflabrögð voru góð og á fyrstu fjórum dögum strandveiða í júlí fór heildaraflinn yfir 1.200 tonn. Meira
9. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Flautur gegn kynferðislegu ofbeldi

Konur fjölmenntu fyrir utan jarðlestarstöð í Mexíkóborg til að verða sér úti um plastflautur, en um er að ræða nýtt átak stjórnvalda þar í landi sem ætlað er að koma í veg fyrir kynferðislegt áreiti í garð kvenna. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Franska fyrir byrjendur um helgina

Franska fyrir byrjendur er óformleg yfirskrift tónleika Kára Þormar dómorganista á Alþjóðlegu orgelsumri í Hallgrímskirkju sem fram fara í dag kl. 12 og á morgun kl 17. Á efnisskránni eru frönsk orgelverk frá 19. og 20. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Fyrsta samstarfið við Netflix

Heimildarmynd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið verður frumsýnd á fyrstu mánuðum næsta árs, en Sagafilm vinnur um þessar mundir að framleiðslu hennar ásamt BBC, RÚV og bandarísku efnisveitunni Netflix. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð | 1 mynd

Fækkað á vöktum og segja mönnun slökkviliðs komna niður fyrir hættumörk

Að mati starfsmanna Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins (SHS) er mönnun komin niður fyrir hættumörk. Álag er orðið of mikið og líkur á að ekki verði hægt að sinna öllum útköllum eða að þeim verði sinnt með of fáum mönnum eða utan ásættanlegra tímamarka. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð

Grafalvarleg ógn við flugöryggi

Öryggisnefnd Félags íslenskra flugumferðarstjóra hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem þeir fordæma viðbrögð ISAVIA við því ástandi sem skapaðist á Keflavíkurflugvelli á fimmtudaginn þegar einungis einn flugumferðarstjóri í stað þriggja var á vakt í... Meira
9. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Grimmileg og úthugsuð árás

„Við vitum ekki allar staðreyndir málsins. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 2 myndir

Grunnur fjárlaga tilbúinn

Baksvið Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 388 orð | 1 mynd

Guðmundar- og Geirfinnsmálið fest á filmu

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sagafilm vinnur nú að gerð heimildarmyndar í fullri lengd um Guðmundar- og Geirfinnsmálið, í samstarfi við bandaríska fyrirtækið Netflix, BBC og RÚV. Mun hún bera nafnið „OUT OF THIN AIR“. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

HA sækist eftir lögreglunámi

Háskólinn á Akureyri mun senda Ríkiskaupum þátttökutilkynningu, vegna áhuga á að bjóða upp á lögreglunám á háskólastigi. Þetta staðfesti Eyjólfur Guðmundsson, rektor háskólans, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 109 orð | 1 mynd

Hátíðisdagur þjóðveldis og lýðveldis

Jörmundur Ingi Hansen Reykjavíkurgoði telur sig hafa reiknað út stofndag Alþingis og þar með þjóðveldis til forna. Hann telur fyrsta Alþingi hafa komið saman á sumarsólstöðum 17. júní 930 þegar tungl var fullt. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Hefði mátt undirbúa aðgerðirnar betur

„Aðgerðunum í Laugarneskirkju var eingöngu ætlað að vekja athygli á stöðu hælisleitenda í anda kærleika og mannúðar,“ segir Agnes M. Sigurðardóttir, biskup Íslands, í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Helga á 56 m.kr. inni hjá Vickram Bedi

Úrskurðarstofnun sem heyrir undir bandaríska atvinnumálaráðuneytið hefur komist að þeirri niðurstöðu að tölvufyrirtækið Datalink Computer Products Inc. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 215 orð | 1 mynd

Hittir misjafnlega fyrir

„Það er gagnrýni úr öllum áttum á samninginn vegna þess að í honum eiga að felast þó nokkrar breytingar. Bændum finnast þær vera miklar og þeim sem standa fyrir utan landbúnaðinn finnast þær vera allt of litlar. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 558 orð | 3 myndir

Huldufólk talið trufla jarðboranir

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Miklar tafir hafa orðið að undanförnu á jarðborun við bæinn Ríp í Hegranesi í Skagafirði. Telja ábúendur þar að skýringarnar á því séu tæplega af þessum heimi. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 27 orð | 1 mynd

Ingveldur

Heyskapur Sláttur gengur víða vel og Margrét Lóa, Kristjana Ársól og Ásgeir Skarphéðinn komu sér vel fyrir á baggavagninum í Gerðum í Flóahreppi í blíðunni í... Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Jarðboranir í álfabyggð í uppnámi

Undarlegar bilanir á vélum og óvæntar fyrirstöður á klöpp hafa sett jarðborun á bænum Ríp í Hegranesi í Skagafirði í uppnám. Talið er að skýringar á þessu séu í öðru tilverustigi, en í Hegranesinu eru þekktar álfabyggðir. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Kvartett Þorleifs Gauks á Jómfrúnni

Kvartett munnhörpuleikarans Þorleifs Gauks Davíðssonar heldur tónleika úti undir berum himni á Jómfrúartorginu við Lækjargötu í dag milli kl. 15 og 17. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 1974 orð | 3 myndir

Langar að kynna Íslendingum æðardúninn

Viðtal Sigurður Ægisson sae@sae. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð

Meðalmaður mælieiningin

„Menn hafa efast um að þjóðveldið hafi verið lýðveldi,“ sagði Jörmundur Ingi Reykjavíkurgoði. Hann kvaðst geta sannað að svo hefði verið. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Með ungviðið á tjörn við Ólafsvík

Lómur með unga á tjörn við Ólafsvík í blíðviðri í vikunni. Fuglinn finnst um allt land og verpir við tjarnir, vötn, ár og læki og oft á vatnsbakka eins og frændi hans himbriminn. Lómur og himbrimi eru af brúsaætt og áþekkir, en lómurinn er þó minni. Meira
9. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

NATO eflir mjög varnir sínar í austri

Bandaríkin munu senda 1.000 manna herlið til Póllands á næstunni til að efla varnir Atlantshafsbandalagsins (NATO) í austri, en Barack Obama Bandaríkjaforseti tilkynnti þetta á leiðtogafundi bandalagsins sem haldinn er í Varsjá. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Ný götuheiti samþykkt fyrir Vogahverfi

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 385 orð | 1 mynd

Prófkjör Pírata í fullum gangi

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Píratar íhuga að halda eitt sameiginlegt prófkjör fyrir kjördæmin Reykjavík norður, Reykjavík suður og Suðvesturkjördæmi og liggur tillaga þess efnis fyrir á vefsíðu þeirra þar sem hægt er að greiða atkvæði um hana. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ræða aðferð við val á framboðslista

Kjördæmisráð Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi hefur boðað til kjördæmisþings fimmtudaginn 14. júlí kl. 20 til að ákveða aðferð við val á framboðslista. Stjórn ráðsins hefur lagt til að valið verði á listann með lokuðu flokksvali. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir um stjórnarskrá

„Glugginn til að koma þessum ákvæðum inn í stjórnarskrána er opinn núna og opnast ekki aftur fyrr en undir lok næsta kjörtímabils,“ segir Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra en hann hefur lagt til að þrjár tillögur stjórnarskrárnefndar... Meira
9. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Sprengjur féllu á almenna borgara

Minnst 15 almennir borgarar féllu í loftárás á bæinn Darkush, nærri landamærum Tyrklands, í Sýrlandi. Bærinn er á valdi vígamanna al-Kaída, en auk þeirra sem létust eru minnst 40 almennir borgarar særðir eftir árásina. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 296 orð | 1 mynd

Sterk heildarsýn á Lyngássvæðinu

Sameiginleg tillaga arkitektastofunnar Batteríið-Arkitektar, landslagsarkitektastofunnar Landslags og verkfræðistofunnar Mannvits bar sigur úr býtum í samkeppni um rammaskipulag Lyngássvæðis í Garðabæ og svæðisins við Hafnarfjarðarveg. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Táp og fjör og frískir menn

Sannkallað fótboltaæði hefur gripið um sig meðal yngri kynslóðarinnar eftir frækilega frammistöðu karlalandsliðsins á Evrópumótinu. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 415 orð | 2 myndir

Telur mikilvæg gögn vera ótrygg í pósti

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
9. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 315 orð | 2 myndir

Tólf lögreglumenn í Dallas miskunnarlaust skotnir

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Hann sagðist vera í uppnámi vegna nýlegra skotmála sem tengjast lögreglunni. Hinn grunaði sagðist eiga í útistöðum við hvítt fólk. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Tæplega 30 þúsund fengu sér áskrift vegna EM

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sjónvarp Símans var stærsta áskriftarsjónvarpsstöð landsins á meðan EM í knattspyrnu fór fram, að sögn Magnúsar Ragnarssonar, framkvæmdastjóra Miðla og markaðar hjá Símanum. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 634 orð | 1 mynd

Ungir bændur gleymdust við gerð búvörusamningsins

Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Ungir bændur sem hafa keypt jarðir á síðustu 5-8 árum eru uggandi yfir nýjum búvörusamningi og segja að litið hafi verið fram hjá hópnum við gerð samningsins. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 288 orð

Ungir bændur ósáttir með samninginn

Árni Grétar Finnsson agf@mbl. Meira
9. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Vilja borga velvildina til baka

Kvikmyndafyrirtækið Pegasus afhenti á dögunum samfélagsstyrki á Reyðarfirði að andvirði einnar milljónar króna. Fyrirtækið vildi með þessu þakka fyrir velvild íbúa fjarðarins á meðan sjónvarpsserían Fortitude var tekin upp á svæðinu. Meira

Ritstjórnargreinar

9. júlí 2016 | Leiðarar | 385 orð

Aftökur í beinni útsendingu

Hugarfarsbreytingar er þörf í Bandaríkjunum Meira
9. júlí 2016 | Leiðarar | 172 orð

Í krafti hugvits

Með íslensku hugviti verður eftirlit haft með 100 milljóna ferkílómetra hafsvæði Meira
9. júlí 2016 | Staksteinar | 192 orð | 2 myndir

Þór er kominn heim

Ég er kominn heim,“ sönglar Þór Saari þessa dagana eftir að hann gerði heyrinkunnugt að hann væri genginn til liðs við Pírata eftir að hafa kynnt sér stefnuna rækilega. Meira

Menning

9. júlí 2016 | Tónlist | 495 orð | 1 mynd

„Fræðilegt og skemmtilegt“

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Óperugala um sumar nefnist tónleikasýning sem hefst sunnudaginn 10. júlí kl. 16 í Kaldalóni Hörpu. Sýningin verður sýnd fimm sunnudaga í röð að verslunarmannahelginni undanskilinni. Meira
9. júlí 2016 | Tónlist | 609 orð | 2 myndir

Hús án eirðar

• Útgáfumerkið Lagaffe Tales var stofnað árið 2012 með það að markmiði að halda utan um íslenska hústónlist af dýpra taginu („deep house“) • Útgáfur eru nú orðnar á annan tuginn og fyrir stuttu kom fyrsta platan á föstu formi út, á... Meira
9. júlí 2016 | Kvikmyndir | 42 orð | 1 mynd

Independence Day: Resurgence

Síðan geimverur komu fyrir tuttugu árum hefur mannkynið tekið höndum saman. En ekkert getur undirbúið okkur fyrir hinn háþróaða styrk geimveranna. Metacritic 46/100 IMDb 7.4/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Smárabíó 14.30, 17.30, 20.00, 22. Meira
9. júlí 2016 | Kvikmyndir | 398 orð | 15 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með...

Ísöld: Ævintýrið mikla Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Því miður endar þráhyggja hans fyrir því að finna og grafa hnetuna sína alltaf í hörmungum. Metacritic 44/100 IMDb 6,2/10 Smárabíó 13.00, 15.20 Háskólabíó 15. Meira
9. júlí 2016 | Tónlist | 639 orð | 4 myndir

Málmblendin alsæla

Af tónlist Hjalti St. Kristjánsson hjaltistef@mbl.is Eftir stórgóðan upphafsdag þessa Eistnaflugs og góðan nætursvefn var talið í annan skammt af tónlist. Uppröðun dagsins og kvöldsins var vægast sagt fjölbreytt. Meira
9. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 166 orð | 1 mynd

Með blandaðri tækni í mjög ólíkum miðlum

Af 494 umsóknum sem bárust til sænska sjóðsins Byggnads Kulturstipendium sem er sjóður sem veitir styrki til menningarstarfsemi þá hlaut Harpa Dögg Kjartansdóttir einn styrkinn. Styrkurinn var afhentur við hátíðlega athöfn þann 14. júní síðastliðinn. Meira
9. júlí 2016 | Myndlist | 158 orð | 1 mynd

Mildi tregi

Mono no aware / Slices of life / Mildi tregi nefnist sýning sem Anita Jensen, ljósmyndari og grafíklistamaður frá Finnlandi, opnar í Grafíksalnum, að Tryggvagötu 17 hafnarmegin, í dag kl. 15-17. Meira
9. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 132 orð | 1 mynd

Riri Williams tekur við af Tony Stark

Teiknimyndasöguútgefandinn Marvel hefur tilkynnt að héðan í frá muni 15 ára blökkustúlka bera búning Járnmannsins, eða Iron Man. Meira
9. júlí 2016 | Tónlist | 173 orð | 1 mynd

Söngur á Nesinu

Austurríski a cappella sönghópurinn Triu mun halda námskeið fyrir ungt tónlistarfólk á aldrinum 12-20 ára þriðjudaginn 12. júlí. Námskeiðinu sem er haldið á vegum Listahóps Seltjarnarness lýkur svo með tónleikum Triu og nemenda að kvöldi sama dags kl. Meira
9. júlí 2016 | Kvikmyndir | 86 orð | 2 myndir

The BFG

Myndin segir frá BFG sem sýnir hinni 10 ára gömlu Sophie Draumalandið, staðinn þar sem hann safnar saman töfradraumum sem rata svo inn í huga krakka á meðan þeir sofa. Meira
9. júlí 2016 | Myndlist | 616 orð | 3 myndir

Vestfirðir, þar er lífæðin fiskur

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Það er eiginlega ekki hægt að kalla mig listrænan stjórnanda, því ég hef ekkert taumhald á þessum listamönnum. Meira
9. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Vonandi bjóða þeir Góðan daginn áfram

Hraðfréttamennirnir Benedikt Valsson og Fannar Sveinsson hafa söðlað um innan RÚV og sjá nú um morgunþátt á Rás 2 sem þeir kalla því hlýlega nafni Góðan daginn. Meira

Umræðan

9. júlí 2016 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Aðgerðirnar í Laugarneskirkju

Eftir Agnesi M. Sigurðardóttur: "Fólkið í kirkjunni hlýtur að taka afstöðu með fólki í neyð. Þannig högum við okkur í samræmi við kærleiksboðskap kristinnar trúar." Meira
9. júlí 2016 | Aðsent efni | 668 orð | 1 mynd

Bara á Íslandi

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er hins vegar einungis á Íslandi sem svona mál hafa verið höfðuð. Það er vegna þess að iðkendur lögfræði í þessum löndum hafa gert sér ljóst að hér var ekki um refsiverðar sakir að ræða." Meira
9. júlí 2016 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

En við erum enn að nota neyðarbrautina

Eftir Jóhannes Loftsson: "Lokun neyðarbrautarinnar stríðir gegn tveimur stærstu undirskriftasöfnunum í sögu lýðveldisins." Meira
9. júlí 2016 | Pistlar | 447 orð | 2 myndir

Forræðishyggjan missir forræðið

Forræðishyggjan er að missa forræðið: Drög að nýjum nafnalögum liggja fyrir hjá innanríkisráðuneytinu. (Sjá vefsíðu ráðuneytisins). Þetta er fagnaðarefni sem vert er að allir kynni sér. Lagt er til að ótal íþyngjandi kúgunarákvæði falli brott. Meira
9. júlí 2016 | Aðsent efni | 108 orð

Lausn sumarsólstöðugátu

Mikill fjöldi lausna barst við sumarsólstöðugátunni og voru flestir með rétta lausn á henni. Lausnin er: Leiðarljós á lífsins braut lýsir þegar varir minnst, ef berð í hjarta þunga þraut sem þarf að leysa í hólfi innst. Meira
9. júlí 2016 | Pistlar | 439 orð | 1 mynd

Leynd hvílir á Snowden-erindum

Í júní sl. var kæru undirritaðrar vísað frá úrskurðarnefnd um upplýsingamál. Kæran var vegna orðsendinga sem bandarísk yfirvöld sendu íslenskum stjórnvöldum í júní og júlí 2013 og vörðuðu uppljóstrarann Edward Snowden. Meira
9. júlí 2016 | Aðsent efni | 722 orð | 1 mynd

Lýðræðið sætir árásum – frá þeim sem haldnir eru mestri „lýðræðisást“

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Þegar Samfylking ræðir um lýðræði, þá er átt við „minnihlutalýðræði“ sem er auðvitað ekkert lýðræði, heldur gamaldags höfðingjaræði." Meira
9. júlí 2016 | Pistlar | 348 orð

Stjórnmálafræði og stjórnmálaspilling

Hér hef ég rifjað upp, að fyrir þingkosningarnar í apríl 2009 var laumað frétt um það í Stöð tvö, að Sjálfstæðisflokkurinn hefði tekið við 30 milljón króna styrk frá FL-Group árið 2006. (Hvaðan skyldi fréttin hafa komið? Meira
9. júlí 2016 | Aðsent efni | 334 orð | 1 mynd

Umboðslaus „forseti“ ?

Eftir Guðna Björgólfsson: "„...að enginn skyldi veljast til forseta nema sá er tilheyrði þjóðkirkjunni.“" Meira
9. júlí 2016 | Aðsent efni | 630 orð | 1 mynd

Virðingarleysi gagnvart ákvæðum stjórnarskrárinnar

Eftir Guðjón Tómasson: "Þingmenn og ráðherrar virðast ekkert ætla að gera þótt stjórnarskráin sé þverbrotin." Meira
9. júlí 2016 | Pistlar | 817 orð | 1 mynd

Þingeyrarverkefnið – fyrirmynd að fleiri slíkum

Þingeyrarverkefnið getur gjörbreytt Húnaþingi til lengri tíma Meira

Minningargreinar

9. júlí 2016 | Minningargreinar | 806 orð | 1 mynd

Edda Hjaltested

Edda Hjaltested fæddist í Reykjavík 3. janúar 1934. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Skjólgarði á Höfn 2. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Einar Pétursson Hjaltested, söngvari, f. 28. maí 1893, d. 29. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2016 | Minningargreinar | 255 orð | 1 mynd

Guðríður Friðlaug Guðjónsdóttir

Guðríður Friðlaug Guðjónsdóttir fæddist 1. nóvember 1926. Hún lést 25. júní 2016. Guðríður var jarðsungin 5. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2016 | Minningargreinar | 4098 orð | 1 mynd

Hildur Einarsdóttir

Hildur Einarsdóttir fæddist í Bolungarvík 3. apríl 1927. Hún lést á hjúkrunarheimilinu í Bolungarvík 27. júní 2016. Foreldrar hennar voru Elísabet Hjaltadóttir, f. í Bolungarvík 11.4. 1900, d. 1981, húsmóðir, og Einar Kristinn Guðfinnsson, f. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2016 | Minningargreinar | 3824 orð | 1 mynd

Kristín Þorbjörg Ólafsdóttir

Kristín Þorbjörg Ólafsdóttir fæddist í Reykjavík 13. maí 1959. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Fossheimum á Selfossi 3. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Ólafur Halldór Torfason, f. 28. júlí 1936 í Reykjavík, og Margrét Sæmundsdóttir, f. 28. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2016 | Minningargreinar | 1368 orð | 1 mynd

María Kristinsson

María Kristinsson Bruchne, fæddist 13. september 1928 í þýsku borginni Sopot, rétt við pólsku landamærin. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Þingeyinga 27. júní 2016. Foreldrar hennar voru María og Franz Bruchne. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2016 | Minningargreinar | 894 orð | 2 myndir

Rósa Fjóla Guðjónsdóttir og Ólafur Karlsson

Rósa Fjóla Guðjónsdóttir fæddist 23. maí 1927. Hún andaðist 19. júní 2016. Ólafur Karlsson fæddist 28. maí 1927. Hann andaðist 23. júní 2016. Útför þeirra hjóna fór fram 30. júní 2016. Meira  Kaupa minningabók
9. júlí 2016 | Minningargreinar | 1956 orð | 1 mynd

Sigurður Reimarsson

Sigurður Reimarsson fæddist í Vestmannaeyjum 2. júní 1928. Hann lést á Dvalarheimili aldraðra Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 27. júní 2016. Foreldrar hans voru Reimar Hjartarson, f. 10.1. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

9. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 105 orð | 1 mynd

Framtakssjóðurinn og Horn selja Invent Farma

Framtakssjóður Íslands, Horn II og sjóður í eigu stofnanda samheitalyfjafyrirtækisins Invent Farma á Spáni hafa, ásamt öðrum hluthöfum, náð samkomulagi um sölu á fyrirtækinu. Meira
9. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 43 orð

Spá minni verðbólgu

Capacent spáir því að vísitala neysluverðs lækki um 0,1% í júlí, sem hefur í för með sér að 12 mánaða verðbólga minnkar úr 1,6% í 1,4%. Gangi spá Capacent eftir myndi mælast 0,3% verðhjöðnun í júlí þegar litið væri fram hjá húnæðislið... Meira
9. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 75 orð | 1 mynd

Stefnir með nýjan sjóð

Stefnir hefur lokið fjármögnun á 12,8 milljarða framtakssjóði. Hluthafar eru lífeyrissjóðir, tryggingafélög og aðrir fagfjárfestar, samtals um 40 talsins. Meira
9. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 221 orð | 1 mynd

Vaxand umsvif Íslandshótela í fyrra

Hagnaður Íslandshótela á síðasta ári nam 613 milljónum króna. Þetta kemur fram í ársreikningi félagsins fyrir árið 2015. Hagnaður ársins 2014 var 551 milljón. Nokkur aukning varð í umsvifum Íslandshótela á síðasta ári. Meira
9. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 460 orð | 2 myndir

Verslunarrisi til Íslands

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Sænski verslunarrisinn H&M hefur undirritað samning við fasteignafélagið Regin og dótturfélag þess, Eignarhaldsfélagið Smáralind, um leigu á húsnæði sem hýsa mun tvær verslanir fyrirtækisins. Meira

Daglegt líf

9. júlí 2016 | Daglegt líf | 151 orð | 1 mynd

Átök og ástarraunir fyrir vestan á víkingaöld og miðöldum

Torfi Tulinius, prófessor í miðaldafræðum við Háskóla Íslands, flytur erindi kl. 16 á morgun, sunnudag 10. júlí, í Bryggjusal í Edinborg, menningarmiðstöð á Ísafirði. Meira
9. júlí 2016 | Daglegt líf | 168 orð | 1 mynd

Dagskráin sniðin að íþróttafólki sem og örgustu antisportistum

Sumarhátíð UÍA og Síldarvinnslunnar stendur nú sem hæst á Egilsstöðum. Meira
9. júlí 2016 | Daglegt líf | 177 orð | 1 mynd

Fróðleikur um hollustu matvæla

Sykurmagn.is er vefsíða á vegum Embættis landlæknis sem ætluð er til að efla færni barna og foreldra þeirra í fæðuvali. „Matvörur sem eru sérstaklega markaðssettar fyrir börn eru oft og tíðum ekki þær æskilegustu fyrir þau,“ segir á síðunni. Meira
9. júlí 2016 | Daglegt líf | 59 orð | 1 mynd

...húllið með Húlladúllunni

Húlladúllan verður í Hljómskálagarðinum frá klukkan 13 – 15 í dag, laugardag, með heila hrúgu af húllahringjum. Hún verður með litla krakkahringi, hringi fyrir fullorðna og nokkra risahringi fyrir sérstaklega hávaxna byrjendur. Meira
9. júlí 2016 | Daglegt líf | 1319 orð | 3 myndir

Sýna ótal möguleika harmonikunnar

Harmónikutríóið íTríó er skipað þremur íslenskum nemum við Konunglega danska tónlistarháskólann, þeim Helgu Kristbjörgu Guðmundsdóttur, Jóni Þorsteini Reynissyni og Jónasi Ásgeiri Ásgeirssyni. Tríóið vill opna augu fólks fyrir möguleikum harmonikunnar. Meira

Fastir þættir

9. júlí 2016 | Fastir þættir | 156 orð | 1 mynd

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 h6 5. Bxf6 gxf6 6. cxd5 exd5 7. g3...

1. d4 d5 2. c4 e6 3. Rc3 Rf6 4. Bg5 h6 5. Bxf6 gxf6 6. cxd5 exd5 7. g3 c6 8. Bg2 Be6 9. Rf3 Db6 10. Dc2 h5 11. 0-0 h4 12. Rxh4 Dxd4 13. e4 dxe4 14. Had1 Dc4 15. Hfe1 Hxh4 16. Meira
9. júlí 2016 | Árnað heilla | 363 orð | 1 mynd

Björg Þórðardóttir

Björg Þórðardóttir er fædd 1972 í Reykjavík. Hún lauk prófi í iðjuþjálfun i Næstved, Danmörku 1997 og starfaði lengst af á Reykjalundi. Meira
9. júlí 2016 | Árnað heilla | 32 orð | 1 mynd

Bolungarvík Hrólfur Jóhann Ágústsson fæddist á Ísafirði 27. júní 2015...

Bolungarvík Hrólfur Jóhann Ágústsson fæddist á Ísafirði 27. júní 2015 kl. 12.12. Hann vó 3.590 g og var 50 cm að lengd. Foreldrar hans eru Ágúst Svavar Hrólfsson og Helena Sævarsdóttir... Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 235 orð

Bændur slá ótæpt barlómstrumbuna

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmun Arnfinnsson: Í þungarokki þing er sú. Þungamiðja á tunnu. Heiti, sem er haft um kú. Harla þung á Gunnu. Árni Blöndal á þessa lausn: Trymbillinn ákaft bumbuna ber. Bumba er miðja á stórri tunnu. Meira
9. júlí 2016 | Fastir þættir | 173 orð

Eina leiðin. N-AV Norður &spade;KD8 &heart;ÁD5 ⋄8 &klubs;ÁKD1073...

Eina leiðin. N-AV Norður &spade;KD8 &heart;ÁD5 ⋄8 &klubs;ÁKD1073 Vestur Austur &spade;ÁG104 &spade;65 &heart;2 &heart;10973 ⋄K1043 ⋄DG7652 &klubs;G965 &klubs;8 Suður &spade;9732 &heart;KG864 ⋄Á9 &klubs;42 Suður spilar 6&heart;. Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 16 orð

Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn, en týna eða glata...

Hvað stoðar það manninn að eignast allan heiminn, en týna eða glata sjálfum sér? (Lk. 9. Meira
9. júlí 2016 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Í löndun með hljóðbækur í eyrunum

Ketill Sigurður Jóelsson, frá Finnastöðum í Eyjafjarðarsveit, er þrítugur í dag. Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 607 orð | 3 myndir

Kann að njóta lífsins

Fjóla fæddist á Ísafirði 9.7. 1941 og ólst þar upp. Með grunnskólanámi stundaði hún nám við Tónlistarskóla Ísafjarðar og síðan við söngkennaradeild Tónlistarskóla Reykjavíkur. Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Vísanir í menningararfinn eru gleðilegar – en geiga stundum. Að sönglag sé svo fagurt að manni liggi við „að leggjast undir feld og fella tár“ vitnar um mátt listarinnar. Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 709 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Jesús mettar 4 þús. manna. Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 395 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Eggert Guðmundsson Gunnlaugur Briem Vilhjálmsson Santa Catalano 80 ára Felix Jóhannesson Hrefna Jakobsdóttir Inga Ólafsdóttir Inga Sigurbjörg Sigurpálsdóttir Kristján Grant 75 ára Ásgeir Leifsson Elínborg Kristinsdóttir Gunnar Jónas... Meira
9. júlí 2016 | Fastir þættir | 279 orð

Víkverji

Víkverji á erfitt með að venjast blíðviðrinu á suðvesturhorninu undanfarna daga. Honum líður helst eins og snærisspotta hafi verið brugðið utan um landið og það dregið nokkur hundruð kílómetra til suðurs. Meira
9. júlí 2016 | Í dag | 127 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

9. júlí 1976 Mesti hiti í Reykjavík á tuttugustu öld, 24,3° C, mældist þennan dag. Hitinn var meiri en tuttugu stig frá hádegi og fram á kvöld. Aðalfyrirsögn Vísis daginn eftir var: „Íslensk hitabylgja. Meira
9. júlí 2016 | Fastir þættir | 570 orð | 3 myndir

Þjóðverjar sigruðu á HM skáksveita 50 ára og eldri

Þjóðverjar unnu nauman sigur á heimsmeistaramóti skáksveita skipaðra keppendum 50 ára og eldri – þeir fengu 16 stig, jafnmörg Armenum, en aðrir þættir sem teknir eru inn þegar sveitir verða jafnar voru Þjóðverjum hagstæðari. Meira

Íþróttir

9. júlí 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Árni aftur til Breiðabliks

Árni Vilhjálmsson, leikmaður 21-árs landsliðsins í knattspyrnu, er kominn til uppeldisfélags síns, Breiðabliks, sem lánsmaður frá Lilleström í Noregi þar sem hann hefur spilað undanfarna átján mánuði. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 511 orð | 4 myndir

Blikar skutust á toppinn

Í Kópavogi Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Blikar höfðu betur gegn Stjörnunni, 1:0, í uppgjöri bestu liða landsins undanfarin ár í gærkvöldi. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 508 orð | 2 myndir

Ég gæti ekki verið glaðari

EM í frjálsum Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Arna Stefanía Guðmundsdóttir keppti í 400 metra grindahlaupi kvenna á Evrópumeistaramótinu í frjálsum íþróttum í hádeginu í gær. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 196 orð

Fylkir vann fyrsta sigurinn

Fylkir vann sinn fyrsta sigur í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu í gærkvöld og galopnaði botnbaráttu deildarinnar með því að sigra FH, 2:1, í Kaplakrika. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Hannes lagði upp fyrsta markið

Landsliðsmarkvörðurinn og EM-hetjan Hannes Þór Halldórsson stóð á milli stanga Bodö/Glimt í 4:1 útisigri liðsins á Guðmundi Kristjánssyni og félögum í Start í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Haraldur Franklín Magnús er í karlalandsliði Íslands í golfi sem tryggði sér sæti í efstu deild Evrópumóts áhugamanna í gær. • Haraldur er 25 ára gamall. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 109 orð | 1 mynd

Jafntefli í Laugardal

Selfyssingar fóru taplausir af Laugardalsvellinum í annað skipti á fjórum dögum eftir að þeir gerðu þar jafntefli, 1:1, við Framara í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 113 orð | 1 mynd

Klopp samdi til 2022

Liverpool hefur gert nýjan langtímasamning við knattspyrnustjórann Jürgen Klopp sem ráðinn var til félagsins í október í fyrra og kom liðinu í úrslitaleik Evrópudeildarinnar og enska deildabikarsins. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – Víkingur R L16 Alvogen-völlur: KR – Víkingur Ó S16 1. deild karla, Inkasso-deildin: Seyðisfjörður: Huginn – Leiknir R L14 Grindavíkurv.: Grindavík – Þór L16 2. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Leika við Íra um 15. sætið

Íslenska kvennalandsliðið í golfi tapaði 4:1 fyrir Belgum í gær á Evrópumóti áhugamanna sem fram fer á Urriðavelli í Garðabæ. Fyrir viðureign dagsins var ljóst að sigurliðið tryggði sér rétt til að leika um 13. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 503 orð | 4 myndir

Mexíkóarnir sáu um Selfyssinga

Á Akureyri Einar Sigtryggsson sport@mbl.is Hann fer seint í sögubækurnar leikurinn milli Þórs/KA og Selfoss sem leikinn var í gær á Þórsvellinum á Akureyri. Heimaliðið skoraði strax á 2. mínútu og má segja að þar með hafi úrslitin verið ráðin. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Murray og Ranoic í úrslitum

Tenniskappinn stóri og stæðilegi, Milos Raonic frá Kanada, gerði sér lítið fyrir og sigraði svissnesku tennisstjörnuna Roger Federer í undanúrslitum Wimbledon-mótsins í tennis í gær. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 209 orð | 2 myndir

Nígeríski framherjinn Ahmed Musa er genginn til liðs við...

Nígeríski framherjinn Ahmed Musa er genginn til liðs við Englandsmeistara Leicester í knattspyrnu. Leicester keypti hinn 23 ára gamla Musa frá CSKA Moskvu, þar sem hann varð rússneskur meistari á síðasta tímabili. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 12 orð | 1 mynd

Opna EM U18 kvenna Leikur um 13. sætið: Ísland – Færeyjar 17:15...

Opna EM U18 kvenna Leikur um 13. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Páll bjargaði Keflavík

Varamaðurinn Páll Olgeir Þorsteinsson tryggði Keflvíkingum langþráðan sigur í 1. deild karla í knattspyrnu í gærkvöld. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 340 orð | 1 mynd

Pepsi-deild kvenna KR – ÍBV 0:5 Cloe Lacasse 4., 80., Sigríður...

Pepsi-deild kvenna KR – ÍBV 0:5 Cloe Lacasse 4., 80., Sigríður Lára Garðarsdóttir 13., Rebekah Bass 40., 87. (víti) ÍA – Valur 0:1 Margrét Lára Viðarsdóttir 11. Þór/KA – Selfoss 3:0 Stephany Mayor 2., 23., Natalia Gómez 85. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 382 orð | 4 myndir

Sannfærandi Eyjakonur

Í Vesturbænum Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is ÍBV fór auðveldlega með KR þegar liðin mættust í Pepsi-deild kvenna í Frostaskjóli í gærkvöld. Lokastaðan varð 5:0 og endurspeglaði gang leiksins ágætlega. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Síðasta tímabil í ensku úrvalsdeildinni var ótrúlegt á margvíslegan...

Síðasta tímabil í ensku úrvalsdeildinni var ótrúlegt á margvíslegan hátt. Auk Leicester-ævintýrisins sáum við Chelsea og Manchester United misstíga sig hrapallega hvort sem það var á vellinum eða á stigatöflunni. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 522 orð | 2 myndir

Síðasti séns, Ronaldo?

EM 2016 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Tólf árum eftir að hafa glutrað niður frábæru tækifæri á að vinna fyrsta meistaratitilinn í sögu portúgalska karlalandsliðsins í knattspyrnu, er Cristiano Ronaldo aftur mættur í úrslitaleik EM. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 239 orð | 2 myndir

Skynsemi og ákveðni

EM Í GOLFI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is „Markmiðið var skýrt fyrir mótið, að komast í efstu deild og það er gott að geta tryggt það fyrir lokadaginn og þá er engin pressa í dag. Meira
9. júlí 2016 | Íþróttir | 731 orð | 2 myndir

Við höfum alltaf rétt fyrir okkur

Samanburður Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Íslendingar eru svo heppnir að eiga íþróttafólk í fremstu röð í nánast öllum íþróttagreinum sem í boði eru. Hér á ég að sjálfsögðu við íþróttir sem eru kannski flokkaðar sem „hefðbundnar“. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.