Greinar föstudaginn 15. júlí 2016

Fréttir

15. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð

20 ára fangelsi fyrir hryðjuverkaáróður

Múslímapredikari hefur verið dæmdur í 20 ára fangelsi í Austurríki fyrir að hvetja unga vígamenn til liðs við hryðjuverkasamtökin Ríki íslams. Maðurinn var sakaður um að vera miðdepill austurrísks áróðursnets fyrir heilagt stríð. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Bifhjólamennirnir minntust látins félaga

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Minningarathöfn var haldin við gatnamót Hafnavegar og Reykjanesbrautar á Suðurnesjum í gærkvöldi. Þar var minnst Jóhannesar Hilmars Jóhannessonar bifhjólamanns sem lést í umferðarslysi á gatnamótunum 7. júlí síðastliðinn. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð

Björn sleppur við kæru

Bryndís Björk Guðjónsdóttir, sem lagði fram kæru gegn athafnamanninum Birni Steinbekk, hefur dregið kæru sína til baka. Meira
15. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 561 orð | 1 mynd

Börn lifa í eymd og ótta við blóðhefnd

Shkodra, Albaníu. AFP. | Líf þeirra er í skugga eymdar og oft hafa þau verið svipt möguleikanum á að ganga í skóla. Á hverjum degi óttast þau um líf sitt. Þetta er hlutskipti barna, sem búa við óttann við blóðhefnd, sem í Albaníu kallast gjakmarrja. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Eggert Gíslason skipstjóri

Eggert Gíslason skipstjóri lést á Hrafnistu í Reykjavík, 12. júlí sl., 89 ára að aldri. Eggert fæddist 12. maí 1927 í Kothúsum í Garði, sonur hjónanna Gísla Árna Eggertssonar skipstjóra og Hrefnu Þorsteinsdóttur. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Ellen Kristjánsdóttir syngur á Rósenberg

Ellen Kristjánsdóttir og hljómsveitin Toppmenn halda tónleika á Rósenberg í kvöld kl. 22. Toppmenn skipa Eyþór Gunnarsson á píanó, Magnús Elísasen Trygvason á trommur og Guðmundur Pétursson á gítar. Sérstakur gestur verður Elín... Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

EM tendrar áhuga á Jöklinum

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Sölvi Tryggvason segir að árangur knattspyrnulandsliðsins á EM hafi vakið aukinn áhuga á heimildarmyndinni Jökullinn logar, sem Sölvi og Sævar Guðmundsson gerðu í aðdraganda lokakeppni EM. Meira
15. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Evrópusambandið vissi af svindli á útblástursprófun Volkswagen

Framkvæmdastjórn Evrópusambandsins (ESB) vissi af því árið 2010 að þýski bílaframleiðandinn Volkswagen hefði svindlað á útblástursprófunum fyrir dísilvélar sínar, en upp komst formlega um svindlið í september í fyrra. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð

Fá leyfi til að veita vatni út á Eldhraun

Orkustofnun (OS) veitti í gær bændum og hagsmunaaðilum í Landbroti og Meðallandi tvö leyfi til að veita vatni úr Skaftá út á Eldhraun. Annars vegar var um að ræða skammtímaleyfi sem gildir til 15. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Ganga um götur með símann að vopni til að geta fundið og fangað furðuskrímsli

Hvarvetna má sjá hugfangna spilara leiksins Pokémon Go á gangi með símana á lofti, leitandi að litlu furðulegu skrímslunum í von um að fanga þau. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Gray Line semur við Landsbjörg um að styrkja Safetravel

Ferðaþjónustufyrirtækið Gray Line Iceland hefur samið við Slysavarnafélagið Landsbjörg um að styrkja Safetravel-verkefnið um samtals 5 milljónir króna á næstu fimm árum. Þar með er Gray Line orðið einn af helstu stuðningsaðilum verkefnisins. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 603 orð | 3 myndir

Hátt á þriðja hundrað tóku þátt í leitinni

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is Ég var fyrir tilviljun í heimsókn þarna uppi í Landmannalaugum þegar kallið kom. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Horfa þarf til 2007 til að sjá sama vöxt

„Sé litið á kortaveltu Íslendinga jókst hún um 10,6% milli ára í júní á föstu verðlagi. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 327 orð | 2 myndir

Lönduðu skipsflaki

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Marga rak í rogastans þegar niðurhlutuðu eikarskipi var landað úr togaranum Stefni á Ísafirði á dögunum. Skipið hafði þó ekki verið dregið úr sjó heldur var verið að flytja það frá Reykjavík. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 504 orð | 2 myndir

Metallica lék í höndum Bubba

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Heldur betur hefur hlaupið á snærið hjá Bubba Morthens sem er við veiðar í Laxá í Aðaldal. Þegar blaðamaður Morgunblaðsins náði tali af honum í gær hafði hann veitt sjö laxa og þar af fjóra yfir 20 pundum á tveimur dögum. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 446 orð | 4 myndir

Mikið misræmi í launakjörum

Elvar Ingimundarson elvar@mbl.is Hækkun kjararáðs á launum einstakra forstöðu- og nefndarmanna hefur vakið hörð viðbrögð. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Mikil fjölgun umsókna

Útlendingastofnun afgreiddi á fyrstu sex mánuðum þessa árs nærri jafn margar hælisumsóknir og allt árið í fyrra. Fyrstu sex mánuðina 2016 sóttu 274 einstaklingar frá 42 löndum um vernd á Íslandi. Á sama tímabili í fyrra sóttu 86 einstaklingar um vernd. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð

Munur kynjanna minnkaði töluvert

Launamunur kynjanna minnkaði töluvert á tímabilinu 2006 til 2015, en í öllum heildarsamtökum á vinnumarkaði og samningssviðum hafa laun kvenna hækkað meira en karla á áðurnefndu tímabili. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 224 orð | 1 mynd

Námsmenn, yngri og tekjuhærri eiga frekar snjallsíma

86,7% Íslendinga eiga snjallsíma, hlutfallið er nokkuð mismunandi eftir aldri og þá hafa tekjur og starf áhrif á það hvernig síma fólk á. Þetta er meðal þess sem fram kemur í nýrri könnun MMR á snjallsímaeign Íslendinga. Þar kemur m.a. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð | 1 mynd

Nicolas Kunysz leikur í Mengi í kvöld

Belgíski listamaðurinn Nicolas Kunysz kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21. Hann hefur búið hérlendis sl. ár og starfað sem tónlistarmaður, hönnuður, er höfundur lowercase-kvölda og annar af tveimur stofnendum útgáfunnar Lady Boy Records. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Ný met slegin í umferðinni

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umferð á hringveginum hefur aldrei verið jafn mikil í júnímánuði og nú. Umferðin hjá sextán lykilteljurum Vegagerðarinnar jókst um 7,8% frá sama mánuði í fyrra, sem er nýtt met. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 2 myndir

Opnar svæði fyrir húsbíla

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Það er orðin svo mikil fjölgun í húsbílageiranum að vandræðaástand er að myndast í Reykjavík. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

RAX

Óbyggðirnar kalla Salerni eru víða af skornum skammti og verði mönnum brátt í brók er hægt að gera þarfir sínar í skjóli í Lónssveit, þar til búnaðurinn verður fjarlægður með öðru... Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 673 orð | 3 myndir

Róleg byrjun á makrílvertíð

Baksvið Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Reikna má með að skipum á makrílveiðum fjölgi á næstunni og fullur kraftur verði kominn í veiðar er líður á næstu viku. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Símamótið í Kópavogi sett með víkingaklappi

Símamótið, fjölmennasta knattspyrnumót landsins, var sett í gærkvöldi. Keppendur hafa aldrei verið fleiri en um 2.000 stúlkur í 5., 6. og 7. flokki frá 40 félögum munu elta bolta fram á sunnudag. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 396 orð | 1 mynd

Skortur á fé og mönnum

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is „Staðan er mjög alvarleg og það er gríðarlegt álag á öllu starfsfólki vegna ástandsins,“ segir Pétur Heimisson, framkvæmdastjóri lækninga hjá Heilbrigðisstofnun Austurlands (HSA). Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Skuldin var afskrifuð hjá MS

„Þetta er alrangt því við fengum þessar 60 milljónir aldrei greiddar. Þær voru ekki hluti af kaupverði enda vorum við ekki að kaupa eitt eða neitt. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

Smábátasjómenn krefjast afsagnar

Félagar í Smábátafélaginu Hrollaugi á Hornafirði hafa lýst yfir vantrausti á Gunnar Braga Sveinsson, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og krefjast þess að hann láti af embætti eða verði látinn víkja. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Sveinn Jakobsson jarðfræðingur

Sveinn Jakobsson jarðfræðingur lést þriðjudaginn 12. júlí. Hann fæddist 20. júlí 1939 í Reykjavík. Foreldrar hans voru Jakob Sveinsson, yfirkennari við Austurbæjarskólann, og Ingeborg Vaaben Mortensen Sveinsson, hjúkrunarkona. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Synjað um greftrun í Krýsuvík

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Talsmenn kennara undrast úrskurð kjararáðs og telja hann hafa áhrif á samninga

Nýlegur úrskurður kjararáðs um hækkun launa hjá nokkrum forstöðu- og nefndarmönnum hjá hinu opinbera gæti sett kjaraviðræður opinberra starfsmanna í uppnám. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 525 orð | 1 mynd

Tugir látnir eftir árás

Freyr Bjarnason Guðni Einarsson Kristján H. Johannessen Fjölmargir eru látnir eftir að vörubifreið var ekið yfir hóp fólks í frönsku borginni Nice í gærkvöldi, á þjóðhátíðardegi Frakka. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Una leikstýrir Stefáni Halli í einleik í ágúst

Ég kysi frekar að Goya héldi fyrir mér vöku en einhver djöfulsins fáviti nefnist einleikur eftir Rodrigó García sem frumsýndur verður í Þjóðleikhúsinu í ágúst nk. Leikstjóri er Una Þorleifsdóttir, en leikari Stefán Hallur Stefánsson. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Útreikningar um þjóðveldið 930 nærri lagi

Útreikningar Jörmundar Inga Reykjavíkurgoða varðandi stofndag Alþingis og þjóðveldisins árið 930 eru nærri lagi, að mati dr. Þorsteins Sæmundssonar stjörnufræðings. „Það er rétt að þingið var á þessum tíma sett við upphaf 10. viku sumars. Meira
15. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 798 orð | 2 myndir

Þvertekur fyrir 62 milljóna króna skuld Mjólku við MS

Viðtal Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Mjólkursamsalan felldi niður 62 millj- óna króna skuld á árunum 2008-2009 sem Mjólka, í eigu Ólafs M. Magnússonar, hafði stofnað til við fyrirtækið vegna kaupa á hrámjólk. Meira

Ritstjórnargreinar

15. júlí 2016 | Leiðarar | 223 orð

Lítið útlit fyrir frið

Suður-Súdan á stutta sögu en afar erfiða fyrir íbúana Meira
15. júlí 2016 | Leiðarar | 353 orð

Óviðunandi viðhald

Gera þarf mun betur svo að ástand vegakerfisins verði ásættanlegt Meira
15. júlí 2016 | Staksteinar | 180 orð | 1 mynd

Popúlismi og óvild eru slæm blanda

Popúlistaflokkurinn Píratar hefur sent frá sér yfirlýsingu þar sem ekki er látið nægja að harma „skerðingu kvóta strandveiðibáta“ heldur ítrekuð sú afstaða flokksins að handfæraveiðar skuli vera frjálsar. Meira

Menning

15. júlí 2016 | Tónlist | 121 orð | 1 mynd

27 til viðbótar á Airwaves

Enn bætist á lista flytjenda tónlistarhátíðarinnar Iceland Airwaves sem haldin verður 2.-6. nóvember nk. Meira
15. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 182 orð | 1 mynd

Að fylgjast með útvarpsjaðrinum

Nýlega heyrði ég þeirri staðhæfingu kastað fram að tími rokkstjörnunnar væri liðinn og tími plötusnúðsins væri genginn í garð. Meira
15. júlí 2016 | Kvikmyndir | 631 orð | 2 myndir

Ef allur heimurinn væri sami hvíti karlinn

Leikstjórn: Charlie Kaufman og Duke Johnson. Handrit: Charlie Kaufman. Aðalhlutverk: David Thewlis, Jennifer Jason Leigh og Tom Noonan. Bandaríkin, 2015. 90 mín. Meira
15. júlí 2016 | Tónlist | 466 orð | 2 myndir

Færir klassísk tónverk út á götur

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
15. júlí 2016 | Bókmenntir | 97 orð | 1 mynd

Hinsegin bókmenntaspjall

Kanadíski rithöfundurinn Betsy Warland og bókmenntafræðingurinn Ásta Kristín Benediktsdóttir ræða um kanadískar og íslenskar hinsegin bókmenntir á Kaffislipp í dag kl. 16:30. Þær munu m.a. Meira
15. júlí 2016 | Myndlist | 390 orð | 2 myndir

Hringrás á milli allra verkanna

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Í grunninn eru þetta frekar ólíkir listamenn. Meira
15. júlí 2016 | Kvikmyndir | 43 orð | 2 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla

Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 18. Meira
15. júlí 2016 | Kvikmyndir | 138 orð | 1 mynd

Launmorðinginn

The Assassin Bíó Paradís frumsýnir The Assassin í leikstjórn Hou Hsiao-Hsien sem hlaut fyrir myndina verðlaun fyrir bestu leikstjórn á kvikmyndahátíðinni í Cannes. Meira
15. júlí 2016 | Leiklist | 62 orð | 5 myndir

Listamannahópar á vegum Hins hússins settu svip sinn á miðbæinn í gær...

Listamannahópar á vegum Hins hússins settu svip sinn á miðbæinn í gær þegar þeir fögnuðu starfslokum eftir átta vikna starf við listsköpun á vegum Reykjavíkurborgar. Meira
15. júlí 2016 | Kvikmyndir | 391 orð | 13 myndir

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00...

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.10, 22.20, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20. Meira
15. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 75 orð | 1 mynd

Nóg komið

Leikkonan Jennifer Aniston hefur fengið sig fullsadda af umfjöllun fjölmiðla um persónulegt líf sitt. Í gegnum tíðina hefur birst slúður um hana í fjölmiðlum sem ekkert sannleikskorn er í, til að mynda ganga nú sögur um að leikkonan sé ólétt. Meira
15. júlí 2016 | Myndlist | 332 orð | 1 mynd

Portið orðið vettvangur listarinnar

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Við erum búnir að vera með endalaust af listsýningum hérna í portinu frá því í apríl,“ segir Árni Már Erlingsson. Meira
15. júlí 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

The Infiltrator

Bryan Cranston leikur tollvörðinn Mazur sem hafði einnig dulnefnið Bob Musella og laumaði sér í raðir eiturlyfjabaróna Kólumbíu. Seinna meir náði hann að koma sér inn í innsta hring stórglæpamannsins Pablo Escobar og aðgerðir sem snéru að peningaþvætti. Meira
15. júlí 2016 | Myndlist | 143 orð | 1 mynd

Þversagnir sem umbreyta

Sandra Rebekka opnar sýninguna no2 í Mjólkurbúðinni í Listagilinu á Akureyri á morgun, laugardag, kl. 14. Að sögn listakonunnar geta þversagnir umbreytt því hefðbundna, kunnuglega og hversdagslega. Meira

Umræðan

15. júlí 2016 | Aðsent efni | 479 orð | 1 mynd

Ég á þetta, ég má þetta

Eftir Runólf Viðar Guðmundsson: "Í óðagoti og ráðaleysi fundarstjórans að þóknast meirihluta félagsins, úrskurðaði hann síðan fyrri kosningu stjórnar ógilda án þess að gefa nokkrar ástæður fyrir ákvörðuninni." Meira
15. júlí 2016 | Velvakandi | 234 orð | 1 mynd

Gatið samkvæmt alþjóðlegum stöðlum

Svar til „Einnar í rusli“ vegna greinar sem birtist í Velvakanda í Morgunblaðinu í gær, 14. júlí: Sæl. Meira
15. júlí 2016 | Aðsent efni | 925 orð | 2 myndir

Um samkeppni sem skaðar

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Það var eitt sinn mikið athafnaskáld fyrir vestan, sem sagði sig vera mjög fylgjandi samkeppni en þó taldi hann samskeppni sem skaðar varasama." Meira
15. júlí 2016 | Pistlar | 459 orð | 1 mynd

Það er ekki of seint að hætta við

Íslendingum er ýmislegt til listanna lagt. Meira

Minningargreinar

15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1464 orð | 1 mynd

Axel Guðmundsson

Axel Guðmundsson fæddist á Akureyri 7. október 1942. Hann andaðist á heimili sínu á Akureyri 8. júlí 2016. Foreldrar Axels voru Guðmundur Jónasson bifreiðarstjóri, f. 3. maí 1909, d. 9. júlí 1972, og Þórunn Jónsdóttir, f. 13. október 1908, d. 28. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 186 orð | 1 mynd

Guðbrandur Jón Herbertsson

Guðbrandur Jón Herbertsson fæddist 15. júlí 1946. Hann lést 12. apríl 2014. Jarðsett var 22. apríl 2014. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 816 orð | 1 mynd

Ingvar Þorleifsson

Ingvar Þorleifsson fæddist í Sólheimum í Svínavatnshreppi í A-Húnavatnssýslu 17. mars 1930. Hann lést á Heilbrigðisstofnuninni á Blönduósi 8. júlí 2016. Foreldrar hans voru Þorleifur Ingvarsson, bóndi í Sólheimum, f. 9.10. 1900, d. 27.8. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1097 orð | 1 mynd

Jóhanna Magnea Jónsdóttir

Jóhanna Magnea Jónsdóttir (Hanna) fæddist í Reykjavík 5. nóvember 1918. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Eir 24. júní 2016, 97 ára að aldri. Foreldrar hennar voru Jón Lýðsson frá Hjallanesi í Landsveit og Jóhanna Jónasdóttir. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1447 orð | 1 mynd

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist 11. janúar 1954 í Reykjavík. Hún lést í París 27. júní 2016. Katrín var fjórða barn foreldra sinna, Jóns Magnússonar sýslumanns, og Katrínar Sigurjónsdóttur húsmóður, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 988 orð | 1 mynd | ókeypis

Katrín Jónsdóttir

Katrín Jónsdóttir fæddist 11. janúar 1954 í Reykjavík. Hún lést í París 27. júní 2016. Katrín var fjórða barn foreldra sinna, Jóns Magnússonar sýslumanns, og Katrínar Sigurjónsdóttur húsmóður, þau eru bæði látin. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1451 orð | 1 mynd

Klara Smith Jónsdóttir

Klara Smith Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 27. september 1993. Hún lést á heimili sínu í Kópavogi 6. júlí 2016. Foreldrar Klöru eru Jón Páll Björnsson sagnfræðingur og Ásdís Kr. Smith skrifstofumaður. Klara átti eina yngri systur, Heklu Kaðlín, fædd 14. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1468 orð | 1 mynd

Kristján Hörður Ingólfsson

Kristján Hörður Ingólfsson fæddist á Grímsstöðum á Fjöllum 9. maí 1931. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 7. júlí 2016. Foreldrar hans voru Ingólfur Kristjánsson, bóndi á Grímsstöðum og síðar Víðirhóli á Fjöllum og Kaupangsbakka í Eyjaf., f. 10. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1216 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist í Selshjáleigu í Austur-Landeyjum 13. september 1924. Hann lést á Kumbaravogi á Stokkseyri 9. júlí 2016. Pétur var sonur Péturs Guðmundssonar, f. í Voðmúlastaða-Austurhjáleigu í Austur-Landeyjum 15.6. 1893, d. 13.2. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Sigurður Gíslason

Sigurður Gíslason fæddist í Hrísey, 12. ágúst 1950. Hann lést á Sjúkrahúsi Akraness 10. júlí 2016. Foreldrar hans voru Ísabella Baldursdóttir, f. 23. september 1914, d. 4. desember 2001, og Gísli Jónsson, f. 15. september 1914, d. 24. október 1985. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 1392 orð | 1 mynd

Sigurður Oddur Gunnarsson

Sigurður Oddur Gunnarsson fæddist að Bjarnastöðum í Grímsnesi 1. ágúst 1931. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands 6. júlí 2016. Foreldrar hans voru Sigurlaug Guðmundsdóttir húsfreyja, f. 19. febrúar 1890, d. 17. Meira  Kaupa minningabók
15. júlí 2016 | Minningargreinar | 628 orð | 1 mynd

Þóra Sigurjónsdóttir

Þóra Sigurjónsdóttir fæddist að Arnarbæli í Grímsnesi þann 18. október 1931. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Selfossi, 7. júlí 2016. Þóra var dóttir hjónanna Sigurjóns Stefánssonar, f. 9. janúar 1902, d. 5. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

15. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 83 orð | 1 mynd

Englandsbanki heldur vöxtum óbreyttum

Hlutabréfavísitölur í Evrópu hækkuðu þrátt fyrir að Englandsbanki hafi ákveðið að halda stýrivöxtum óbreyttum á vaxtaákvörðunarfundi í gær. Almennt var búist við vaxtalækkun á mörkuðum. Meira
15. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 374 orð | 2 myndir

Kortavelta erlendis jókst um 45% í júní

Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
15. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 576 orð | 2 myndir

Telur íhlutun mögulega lögbrot

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira

Daglegt líf

15. júlí 2016 | Daglegt líf | 191 orð | 1 mynd

Bjóða upp á mat og handverk

Sveitamarkaðurinn Ljómalind í Borgarnesi býður upp á mat og handverk sem eingöngu er framleitt á Vesturlandi, að því er fram kemur á vefsíðu markaðarins. Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 705 orð | 5 myndir

Flykkjast út í leit að furðuskrímslum

Sífellt fleiri sjást nú ganga með símann að vopni í skrímslaleit. En þrátt fyrir fréttir af ýmsum raunum sem spilarar leiksins Pokémon Go hafa þurft að þola stendur eftir að leiknum hefur tekist það sem margir hafa áður reynt, að koma fólki út úr húsi, fá það til að hreyfa sig og kynnast öðrum. Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 174 orð | 1 mynd

Gönguleiðir fyrir unga og aldna

Fyrr í sumar kom út bókin Barðastrandarhreppur – göngubók, sem lýsir 44 mismunandi gönguleiðum um Barðastrandarhrepp. Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 360 orð | 1 mynd

Heimur Ingileifar

Fólk sem hrósar sjálfu sér upphátt þykir jafnvel vera sjálfhverft eða egósentrískt. En viljum við ekki frekar að fólk sé ánægt í eigin skinni og tilbúið að tala fallega til sín? Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 91 orð | 1 mynd

...komið við á flóamarkaði

Umhverfis- og skipulagssvið Reykjavíkurborgar stendur fyrir flóamarkaði á Bernhöftstorfunni á morgun, laugardag, frá klukkan 13 til 16. Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 46 orð | 1 mynd

Leikir og annað brölt barnanna

Í dag opnar Pétur Guðmundsson sýningu á um 30 myndum í Edinborgarhúsinu á Ísafirði, þar sem leikir og annað brölt barna er sett með blandaðri tækni á ljósmyndir af ýmsum stöðum í kaupstaðnum. Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Pokémon Go, hvað er það?

Í einföldu máli, þá býr leikurinn til litlu skrímslin, Pokémona, og dreifir þeim um allar grundir, þó mest í þéttbýli. Leikmenn geta svo reynt að finna þá og fanga með svokölluðum Pokéboltum. Meira
15. júlí 2016 | Daglegt líf | 165 orð | 1 mynd

Vilja gefa hverfinu karnivalblæ

Á morgun, laugardag, verður haldin hverfishátíð í Norðurmýri. Á Facebook-síðu hátíðarinnar er hún sögð vettvangur fyrir fólk til að kynnast, þar sem náungakærleikur verði í hávegum hafður. Meira

Fastir þættir

15. júlí 2016 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. g3 e5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. Hb1...

1. g3 e5 2. c4 Rf6 3. Rc3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Rb6 6. Rf3 Rc6 7. Hb1 Be7 8. O-O O-O 9. b4 f6 10. d3 Be6 11. a3 Dd7 12. Re4 Rd5 13. Dc2 Hae8 14. b5 Rd8 15. d4 exd4 16. Rxd4 Bf7 17. Bb2 Dg4 18. h3 Dh5 19. Hbd1 Kh8 20. Rd2 Rb6 21. Dxc7 f5 22. e3 Bf6 23. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 248 orð | 1 mynd

Björn Jónsson

Björn fæddist í Broddanesi í Kollafirði 15.7. 1858. Foreldrar hans voru Jón Magnússon, hreppstjóri í Broddanesi, og k.h., Guðbjörg Björnsdóttir húsfreyja. Jón var sonur Magnúsar Illugasonar, bónda í Steinadal og á Gestsstöðum í Tungusveit, og k.h. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kolbrún Jónsdóttir

30 ára Kolbrún ólst upp í Reykjavík, býr í Kópavogi, lauk prófi í ljósmyndun frá Ljósmyndaskólanum og vinnur á eigin vegum. Dóttir: Amelía Guðrún, f. 2008. Foreldrar: Guðrún Ólöf Sumarliðadóttir, f. 1965, og Jón Eldjárn Gíslason, f. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Kristján Jóhann Bjarnason

30 ára Kristján ólst upp á Eskifirði, býr í Reykjavík og er flotastjóri hjá Grey Line. Maki: Dagmey Ellen E. Arnarsdóttir, f. 1983, nú í fæðingarorlofi. Sonur: Hrafnar Leó D. Kristjánsson, f. 2016. Foreldrar: Bjarni Hávarðsson, f. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Viðvörun merkir fyrst og fremst varnaðarorð , aðvörun . Viðvör unarmerki er merki sem vara á fólk við hættu . Ætla mætti að fyrirtæki sem sendir út afkomuviðvörun væri þá að tilkynna að afkoman færi versnandi . Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 530 orð | 3 myndir

Pólitískur kennari á kafi í hestamennsku

Lárus fæddist í Stykkishólmi 16.7. 1966 og hefur átt þar heima meirihluta ævinnar. Meira
15. júlí 2016 | Árnað heilla | 401 orð | 1 mynd

Réttarbætur í persónuvernd í vændum

Helga Þórisdóttir, forstjóri Persónuverndar, á 48 ára afmæli í dag, en hún tók við starfinu fyrir rétt tæpu ári, 1. september 2015. Meira
15. júlí 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Seltjarnarnes Sæbjörn Logi Tómasson fæddist 29. júní 2015 kl. 9.57. Hann...

Seltjarnarnes Sæbjörn Logi Tómasson fæddist 29. júní 2015 kl. 9.57. Hann vó 3.636 g og var 51 cm langur. Foreldrar hans eru Agnes Ýr Bergmannía Kristbjörnsdóttir og Tómas Logi Hallgrímsson... Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 289 orð

Sunnanátt, gamlingjar og hagræðing

Hann brá til sunnanáttar á þriðjudaginn. Ingólfur Ómar heilsaði leirverjum á þessum fallega og yndislega degi: Gleði mín er fersk og fróm, fyllir upp í tómið. Nú er vert að væta góm og vökva sálarblómið. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 13 orð

Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða...

Sælir eru friðflytjendur, því að þeir munu Guðs börn kallaðir verða. (Matt. 5. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Eva Maria Jost Magnússon Jóhanna Guðmundsdóttir Sigrún Sigurgeirsdóttir 85 ára Arnfríður Árnadóttir Gunnar Magnússon Indríður Indriðadóttir Loftur Magnússon Ólína Kristín Jónsdóttir Pétur Bjarnason Sigurlaug Jónsdóttir 80 ára Brynhildur... Meira
15. júlí 2016 | Fastir þættir | 265 orð

Víkverji

Sumir dagar eru mikilvægari en aðrir. Eftir því sem Víkverji kemst næst eru fjórir slíkir dagar eftir á þessu ári – 5. september, 6. október, 9. október og 12. nóvember, og sex á því næsta – 24. mars, 11. júní, 2. september, 5. september, 6. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 110 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

15. júlí 1950 Margrét Guðmundsdóttir, 22 ára flugfreyja hjá Loftleiðum, var kjörin „flugfreyja ársins“ í keppni í London. Þátttakendur voru frá fimmtán evrópskum flugfélögum. Meira
15. júlí 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Þórdís Lilja Sigurðardóttir

30 ára Þórdís ólst upp í Hafnarfirði, hefur verið búsett á Egilsstöðum sl. tvö ár, starfar á víravél við álverið Alcoa á Reyðarfirði og ferðast um heiminn. Alsystir: Elsabet Árný, f. 1995. Foreldrar: Sólrún Friðfinnsdóttir, f. Meira

Íþróttir

15. júlí 2016 | Íþróttir | 487 orð | 2 myndir

Andlega búinn eftir mótið

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Maður er í raun búinn að vera ofan í helli frá því Evrópumótinu lauk. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 482 orð | 2 myndir

„Best fyrir mig og mína fjölskyldu“

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hallgrímur Jónasson, miðvörðurinn sterki, skrifaði í gær undir tveggja ára samning við Lyngby, nýliðana í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 637 orð | 2 myndir

„Umturnast þegar hún kemur inn á völlinn“

8. umferð Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Akureyringurinn Arna Sif Ásgrímsdóttir átti mjög góðan leik í vörn Vals þegar liðið vann Selfoss, 5:0, í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu á miðvikudagskvöld. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Besta staða landsliðsins frá upphafi

Ísland er með fimmtánda besta karlalandslið í Evrópu og 22. besta lið heims samkvæmt nýjum heimslista FIFA, Alþjóðaknattspyrnusambandsins, sem gefinn var út í gær. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 327 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA 2. umferð, fyrri leikir: KR – Grasshoppers 3:3...

Evrópudeild UEFA 2. umferð, fyrri leikir: KR – Grasshoppers 3:3 Morten B. Andersen 46., 49., Óskar Örn Hauksson 77.(víti) – Ridge Munsy 18., Nikola Gjorgjev 35., Caio 59. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 905 orð | 4 myndir

Frábær seinni hálfleikur hjá KR gefur von í Zürich

Í Vesturbænum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Aðdáendur karlaliðs KR í knattspyrnu hafa ekki haft margar ástæður til að gleðjast í sumar. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Guðmundur nýr þjálfari Fram

Guðmundur Helgi Pálsson hefur verið ráðinn þjálfari karlaliðs Fram í handknattleik en hann skrifaði undir þriggja ára samning þess efnis í gær. Reynir Þór Reynisson, sem ráðinn var þjálfari Safamýrarliðsins í sumar, ákvað að segja starfi sínu lausu. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Hansen fer í framlínuna hjá KR-ingum

Danski framherjinn Jeppe Hansen er á leið í Vesturbæinn þar sem honum er ætlað að lífga upp á sóknarleik KR. Fótbolti.net greindi frá þessu í gær og Morgunblaðið hefur heimildir fyrir því að gengið verði frá félagaskiptunum innan skamms. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 285 orð | 1 mynd

Hvað verður eiginlega um Arsene Wenger eftir þetta tímabil? Það er...

Hvað verður eiginlega um Arsene Wenger eftir þetta tímabil? Það er spurning sem margir spyrja sig, stuðningsmenn og aðrir fótboltaáhugamenn. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Rúnar Már Sigurjónsson lék með Grasshoppers frá Sviss gegn KR í Evrópudeildinni í fótbolta í gærkvöld. • Rúnar fæddist 1990 og lék 14 ára með meistaraflokki Tindastóls. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Fagrilundur: Augnablik – Afturelding...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Fagrilundur: Augnablik – Afturelding 19 Tungubakkar: Hvíti ridd. – HK/Víking 20 1. deild karla: Vogabæjarv.: Þróttur V. – Reynir S 20 4. deild karla: Borgarnes: Skallagrímur – Örninn 19. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson er farinn frá Fylki til...

Knattspyrnumaðurinn Ingimundur Níels Óskarsson er farinn frá Fylki til uppeldisfélags síns, Fjölnis, og snýr þar með aftur í Grafarvoginn eftir tíu ára fjarveru. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 136 orð

Kópavogsvöllur úr leik

Ekkert verður af því að Meistaramót Íslands í frjálsíþróttum verði haldið á Kópavogsvelli um aðra helgi eins og til stóð, en vegna ófullnægjandi aðstæðna þar hefur mótið verið flutt til Akureyrar og verður haldið á Þórsvellinum dagana 23. og 24. júlí. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 157 orð | 1 mynd

Langaði að gráta eftir frábæran hring

Bandaríkjamaðurinn Phil Nicholson er með þriggja högga forystu að loknum fyrsta keppnisdeginum á The Open, opna breska mótinu í golfi, sem hófst á Royal Troon í Skotlandi í gær. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 145 orð | 1 mynd

Ólafur vill fá Hannes Þór

Danska úrvalsdeildarliðið Randers sem Ólafur Helgi Kristjánsson þjálfar er eitt þeirra liða sem vilja fá landsliðsmarkvörðinn Hannes Þór Halldórsson til liðs við sig. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Reynslubolti í Garðabæ

Blakdeild Stjörnunnar hefur gengið frá ráðningu við Volodymyr Podkopayev um þjálfun meistaraflokka kvenna og karla fyrir komandi keppnistímabil. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Sú fyrsta erlenda með Blikum í 6 ár

Breiðablik mun tefla fram erlendri knattspyrnukonu í meistaraflokksliði sínu í fyrsta sinn í sex ár í seinni umferð Íslandsmótsins. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Sveinn samdi við Val

Knattspyrnumaðurinn Sveinn Aron Guðjohnsen hefur skrifað undir samning við Val sem gildir út árið 2018. Sveinn, líkt og faðir hans og afi, mun því spila með Valsmönnum í efstu deild karla. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Vonandi það sem koma skal

Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is „Það er frábær tilfinning að ná að breyta gangi leiksins og það er mjög gaman að geta loksins hjálpað liðinu með mörkum,“ sagði Morten B. Meira
15. júlí 2016 | Íþróttir | 116 orð | 1 mynd

Þórdís fjórða í undanrásum á EM í Tbilisi

Þórdís Eva Steinsdóttir, frjálsíþróttastúlkan efnilega úr FH, náði í gær fjórða besta tímanum í undanrásum 400 metra hlaupsins á Evrópumeistaramóti unglinga U18 ára í Tbilisi í Georgíu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.