Greinar laugardaginn 16. júlí 2016

Fréttir

16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 3 myndir

30 þúsund laugargestir á ári

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sundlaugin á Hofsósi, arkitekt hennar og staðsetning, setur ný viðmið fyrir laugar á Íslandi í framtíðinni. Þetta segir Þorvaldur Gröndal, forstöðumaður sundlauganna í Skagafirði. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 126 orð | 1 mynd

Annir hjá björgunarsveitum

Um 50 björgunarsveitarmenn Slysavarnafélagsins Landsbjargar tóku þátt í þremur aðgerðum nánast á sama tíma í gær þar sem bjarga þurfti erlendum ferðamönnum og hestakonu. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 293 orð | 1 mynd

Álfar samþykktu boranir

Að fengnu leyfi frá álfum og huldufólki komst jarðborun á kirkjustaðnum Ríp í Hegranesi á skrið og er nú lokið. Eins og sagði frá í Morgunblaðinu um síðustu helgi gengu framkvæmdir mjög illa framan af svo tæki biluðu og borstangir brotnuðu. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 591 orð | 3 myndir

„Auðvitað hefur verið frábær veiði hjá okkur“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Enn er myljandi góð laxveiði í ám landsins, eins og glögglega má sjá á vikulegum tölum Landssambands veiðifélaga. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 225 orð | 2 myndir

„Við getum ekki látið undan ótta“

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Hann var hryðjuverkamaður sem tengdist að líkindum öfgakenndu íslam á einn eða annan hátt,“ sagði Manuel Valls, forsætisráðherra Frakklands, í viðtali við franska sjónvarpsfréttastöð í gær. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 127 orð

Biðtími er 188 dagar

Fjöldi einstaklinga sem eru á biðlista eftir hjúkrunar- og dvalarrými hefur talsvert aukist á undanförnum árum, eða um 25% á síðustu sjö árum. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 1115 orð | 6 myndir

Enn bætist við þorpið í Mörkinni

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Ferlar víxluðust

Í línuriti sem birtist með grein eftir Vilhjálm Bjarnason í blaðinu í gær, Um samkeppni sem skaðar, víxluðust ferlar í línuriti. Ferillinn sem sýnir framleiðslu í samkeppni átti að vera utar en ferill í framleiðslu án samkeppni. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 436 orð | 2 myndir

Fjölgar á hjúkrunarheimilum landsins

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fjöldi einstaklinga sem búa á hjúkrunar- og dvalarheimilum á Íslandi hefur aukist jafnt og þétt síðastliðin ár. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 727 orð | 4 myndir

Frelsi, jafnrétti og bræðralag

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Þessi árás er ekki að valda sama sjokki og hryðjuverkaárásirnar í fyrra. Í staðinn fyrir örvæntingu að þá er bara djúp sorg í öllu Frakklandi. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Fremur hlýtt veður

Draga á úr rigningu í dag sem var á sunnan- og austanverðu landinu í nótt. Einnig á vind að hægja og er spáð skúrum á víð og dreif en þokulofti eða súld fyrir austan. Hiti verður 10-19 stig, hlýjast vestantil. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Geirsgata þrengd vegna framkvæmda

Geirsgata til austurs, á móts við Tollhúsið, hefur verið þrengd úr tveimur akreinum í eina. Þrengingin í austurátt er gerð til að auðvelda aðgengi stórra ökutækja að byggingarlóðunum í kring, að því er fram kemur í svari frá Reykjavíkurborg. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Heilbrigðismálin í forgang

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
16. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 731 orð | 1 mynd

Herinn snerist gegn Erdogan

Guðni Einarsson Kristján H. Johannessen Tyrkneski herinn hratt af stað valdaráni og sagðist í gærkvöldi hafa steypt af stóli Recep Tayyip Erdogan Tyrklandsforseta. Sýndi tyrkneska sjónvarpið NTV m.a. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Kexport í 5. sinn

Tónleikahátíðin Kexport verður haldin í fimmta skipti í portinu fyrir aftan Kex hostel í dag frá kl. 12 á hádegi til miðnættis. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 259 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fyrrverandi þingkona Kvennalistans lést á Mörk hjúkrunarheimili að morgni 14. júlí s.l., 76 ára að aldri. Kristín var þingmaður Reyknesinga 1983-1989 og 1995-1999. Hún var formaður Ferðamálaráðs 1989-1993. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Kvartett Kristjönu Stefáns á Jómfrúnni

Kvartett djasssöngkonunnar Kristjönu Stefánsdóttur kemur fram á sjöundu tónleikum sumartónleikaraðar veitingahússins Jómfrúarinnar við Lækjargötu í dag kl. 15. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð

Lögbannið staðfest

Héraðsdómur Reykjavíkur úrskurðaði í gærmorgun að lög sem Alþingi setti á yfirvinnubann flugumferðarstjóra í júní síðastliðnum stæðust stjórnarskrá. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 531 orð | 3 myndir

Mótmæli ekki á réttum forsendum

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Pétur Snæbjörnsson, hótelstjóri Hótels Reynihlíðar við Mývatn, segir dapurlegt að ýmsir heimamenn í Skútustaðahreppi geri sér ekki grein fyrir gífurlegri þýðingu frekari uppbyggingar ferðaþjónustunnar í Mývatnssveit. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

RAX

Undir Eyjafjöllum Þar sem ekki er hægt að nota tæki við grassláttinn er gott að geta beitt hestum auk þess sem þeir kunna því vel að velja tugguna sjálfir á afmörkuðu... Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 361 orð | 1 mynd

Ráðlagt að velja ekki krónur

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Íslendingum sem eru á ferð erlendis er ráðlagt að notast ekki við þann valkost að greiða í eigin gjaldmiðli fyrir vörur, þjónustu og við úttekt í hraðbönkum. Þetta kemur fram í grein Gyðu Gunnarsdóttur á vef Landsbankans. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 281 orð | 2 myndir

Ronaldo nærbuxur á útsölu

Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
16. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 193 orð

Rússar fella 18

Rússneskar herþotur hafa fellt að minnsta kosti átján vígamenn Ríkis íslams í loftárásum sínum undanfarna sólarhringa. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 369 orð | 1 mynd

SA bera blak af kjararáði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Samtök atvinnulífsins (SA) segja að taka verði fyrirkomulagið í kringum kjararáð til gagngerrar endurskoðunar. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 572 orð | 2 myndir

Stéttirnar rúma ekki umferðina

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Varla hefur verið hægt að þverfóta fyrir erlendum ferðamönnum á Íslandi síðustu ár. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Undirbúa gerð Fjarðarheiðarganga

Tveir sænskir bormenn hafa verið að störfum utan í Fjarðarheiði undanfarnar vikur og safnað jarðsýnum. Tilgangurinn er að leita að hugsanlegum stæðum fyrir gangamunna Fjarðarheiðaganga, að því er fram kemur í frétt Austurfréttar (www.austurfrett.is). Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 723 orð | 5 myndir

Utanríkisþjónustan brást fljótt við

Sviðsljós Árni Grétar Finnsson agf@mbl.is Um leið og fréttir bárust í gærkvöldi af voðaverkunum í Nice, þar sem 84 létust þegar flutningabifreið var ekið yfir hóp fólks sem fagnaði þjóðhátíðardegi Frakka, fór neyðarteymi utanríkisþjónustunnar af stað. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 487 orð | 1 mynd

Valdaránstilraun gegn Erdogan í Tyrklandi

Guðni Einarsson Kristján H. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 186 orð | 1 mynd

Votlendi verði endurheimt

Ólafur Ragnar Grímsson, forseti Íslands, Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, og Árni Bragason landgræðslustjóri undirrituðu í gær samstarfssamning um endurheimt votlendis við Bessastaði. Meira
16. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þúsundir á skátamóti við Úlfljótsvatn

Landsmót skáta verður sett næstkomandi sunnudagskvöld við Úlfljótsvatn. Um er að ræða alþjóðlegt skátamót sem mun standa fram til 23. júlí. Þema mótsins í ár er „Leiðangurinn mikli. Meira

Ritstjórnargreinar

16. júlí 2016 | Leiðarar | 747 orð

Hryllingurinn í Nice

Enn eru hryðjuverk framin í Frakklandi Meira
16. júlí 2016 | Staksteinar | 202 orð | 1 mynd

Innleiðingarhallinn og stimpilpúðinn

Utanríkisráðuneytið upplýsti það í gær að Ísland héldi „áfram að laga innleiðingarhallann“. Landsmönnum er vafalítið létt, enda gátu þeir ekki á heilum sér tekið vegna málsins. Meira

Menning

16. júlí 2016 | Tónlist | 509 orð | 2 myndir

„Ekki taka okkur alvarlega í alvörunni...“

Þetta er ungt fólk sem kýlir á það, býr eitthvað til, kann ekki reglurnar upp á tíu en er drifið áfram af því að láta einfaldlega í sér heyra og taka pláss. Meira
16. júlí 2016 | Tónlist | 685 orð | 1 mynd

„Ætlum okkur stóra hluti“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Við ætlum okkur stóra hluti með Olgu,“ segir Pétur Oddbergur Heimisson, fyrsti bassi í alþjóðlega söngkvintettinum Olga Vocal Ensemble sem stofnaður var í borginni Utrecht í Hollandi árið 2012. Meira
16. júlí 2016 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Draugabanar bannaðir í Kína

Kínversk yfirvöld hafa bannað sýningu kvikmyndarinnar Ghostbusters sem frumsýnd verður hér á landi nk. miðvikudag. Meira
16. júlí 2016 | Tónlist | 518 orð | 2 myndir

Fangar tilfinningu Grjótaþorps

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Ég byggi þættina upp á samtölum, reyni að nálgast tilfinninguna sem fylgir því að búa í svona þorpi og hvaða áhrif það hefur á daglegt líf hjá viðkomandi ásamt þeim sögum sem tengjast húsinu. Meira
16. júlí 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 2 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla

Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 13.50, 15.50, 17.50 Smárabíó 13.00, 13.00, 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 15.00, 17.30, 16.00, 18.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 13. Meira
16. júlí 2016 | Tónlist | 65 orð | 1 mynd

Kandíflossdjasskvartettinn Mjá í Mengi

Kandíflossdjasskvartettinn Mjá kemur fram á tónleikum í Mengi í kvöld kl. 21. Kvartettinn skipa Pétur Ben gítarleikari, Ingibjörg Elsa Turchi bassaleikari, Tumi Árnason saxófónleikari og Magnús Trygvason Eliassen trommuleikari. Meira
16. júlí 2016 | Myndlist | 715 orð | 3 myndir

Kvikefni höfða til skynfæranna

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
16. júlí 2016 | Myndlist | 77 orð | 4 myndir

Myndlistarsýningin Hringrás var opnuð í BERG Contemporary við...

Myndlistarsýningin Hringrás var opnuð í BERG Contemporary við Klapparstíg 16 í gær. Þar sýna verk sín listamennirnir Ásgeir Skúlason, Kjartan Ari Pétursson, Sindri Leifsson, Sirra Sigrún Sigurðardóttir og Veronika Geiger. Meira
16. júlí 2016 | Kvikmyndir | 374 orð | 13 myndir

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00...

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 15.00, 17.20, 20.00, 22.40 Sambíóin Kringlunni 20.30, 22.20, 23.10 Sambíóin Akureyri 20.00, 22. Meira
16. júlí 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 1 mynd

The Infiltrator

Bryan Cranston leikur tollvörðinn Mazur sem hafði einnig dulnefnið Bob Musella og laumaði sér í raðir eiturlyfjabaróna Kólumbíu. Seinna meir náði hann að koma sér inn í innsta hring stórglæpamannsins Pablo Escobar og aðgerðir sem snéru að peningaþvætti. Meira
16. júlí 2016 | Tónlist | 432 orð | 2 myndir

Tjalda öllu sem til er við opnun

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Hátíðin verður styttri og þéttari í ár og við erum í óðaönn að undirbúa opnunarhátíðina. Meira
16. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 199 orð | 1 mynd

Tók gufuna í sátt

Ég er af kynslóðinni sem rétt náði því að upplifa þegar Rás 1 var eina útvarpsstöðin og ekkert sjónvarp var á fimmtudögum. Meira
16. júlí 2016 | Tónlist | 95 orð

Tónleikaferð um Ísland

Kvintettinn Olga Vocal Project kemur fram á átta tónleikum hérlendis á tveggja vikna tímabili seinni hluta júlímánaðar og byrjun ágústmánaðar. • Fimmtudaginn 21. júlí. Aðventkirkjan í Reykjavík kl. 20. • Sunnudaginn 24. júlí. Meira

Umræðan

16. júlí 2016 | Aðsent efni | 539 orð | 1 mynd

Afurð málamiðlunar

Eftir Óðin Sigþórsson: "Fyrsti málsliðurinn í frumvarpinu hefur því þá merkingu samkvæmt íslenskri málnotkun að auðlindir náttúru Íslands eru eign íslensku þjóðarinnar." Meira
16. júlí 2016 | Aðsent efni | 499 orð | 2 myndir

Gym Heilsa – Sundlaugar Kópavogs – Bæjarstjórn Kópavogs

Eftir Einar Hjaltason: "Ekki verður horft framhjá því að þetta kemur viðskiptavinum lauganna fyrir sjónir sem vörusvik af hálfu bæjaryfirvalda." Meira
16. júlí 2016 | Aðsent efni | 546 orð | 1 mynd

Hestamenn – hefjið nú Hólastað til sóknar

Eftir Guðna Ágústsson: "Ísland er upprunaland þessa frábæra hests og við verðum að leggja metnað í þá miklu arfleifð og auðæfi sem í honum eru fólgin." Meira
16. júlí 2016 | Aðsent efni | 906 orð | 1 mynd

Nei, þið bændur eigið ekki skilið neina samninga

Eftir Harald Benediktsson: "Enda snúast búvörusamningar ekki um laun bænda – heldur starfsskilyrði þeirra, til að búskapur geti þróast, þroskast og skapað aðstæður til að framleiða heilnæmar vörur á sanngjörnu verði og eflt byggð á landinu." Meira
16. júlí 2016 | Pistlar | 365 orð

Rousseau um Íslendinga

Árið 1925 gaf Einar Olgeirsson, þá kornungur kennari á Akureyri, út fjörlega skrifaða bók um franska heimspekinginn Jean-Jacques Rousseau. Meira
16. júlí 2016 | Aðsent efni | 801 orð | 1 mynd

Segir kerfið nei eða já?

Eftir Hildi Sverrisdóttur: "Svarið sem barst eftir fjóra mánuði með einfaldri neitun, því verkefnið væri óskiljanlegt, minnir því miður á vinsælan frasa úr sjónvarpsþáttunum Little Britain." Meira
16. júlí 2016 | Pistlar | 488 orð | 1 mynd

Svo langt frá heimsins vígaslóð?

Seint á fimmtudagskvöldið tóku að berast fréttir af skelfilegum atburði í hinni friðsælu hafnarborg Nice í Suður-Frakklandi. Meira
16. júlí 2016 | Pistlar | 465 orð | 2 myndir

Úr skjalasafni Alþingis

Árið 1849 bárust Alþingi nokkrar bænaskrár þar sem hvatt var til þess að þingið beitti sér fyrir því að embættismenn notuðu íslensku. Ein þeirra var frá Suður-Þingeyjarsýslu, undirrituð af 130 íbúum. Meira
16. júlí 2016 | Pistlar | 861 orð | 1 mynd

Vilja þeir kalla yfir sig reiði alþýðu manna á ný?

Krafa forseta ASÍ um að þing verði kallað saman er eðlileg og sanngjörn. Meira

Minningargreinar

16. júlí 2016 | Minningargreinar | 842 orð | 1 mynd

Helga Hansdóttir

Helga Hansdóttir fæddist 4. september 1925 á Látrum í Aðalvík. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði 3. júlí 2016. Foreldrar hennar voru María Friðriksdóttir frá Efri Miðvík, f. 1905, d. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2016 | Minningargreinar | 1020 orð | 1 mynd

Hjalti Jakob Ingason

Hjalti Jakob Ingason fæddist í Reykjavík 2. maí 2012. Hann lést af slysförum 1. júlí 2016. Foreldrar hans eru Gunnhildur Rán Hjaltadóttir, fædd 21. júní 1986, og Ingi Þór Jónsson, fæddur 18. júní 1981. Systur hans eru Ída Þorgerður Ingadóttir, fædd 27. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2016 | Minningargreinar | 2502 orð | 1 mynd

Jóhannes Hilmar Jóhannesson

Jóhannes Hilmar fæddist í Keflavík 7. apríl 1982. Hann lést af slysförum 7. júlí 2016. Foreldrar hans eru Jóhannes K. Jóhannesson, f. 26. ágúst 1961, og Þórey Ása Hilmarsdóttir, f. 2. janúar 1964. Systkini Jóhannesar eru: 1) Guðrún Inga, f. 27. Meira  Kaupa minningabók
16. júlí 2016 | Minningargreinar | 671 orð | 1 mynd

Ólöf Geirsdóttir

Ólöf fæddist í Reykjavík, 4. desember 1935. Hún lést úr krabbameini eftir skamma sjúkrahúslegu á Sjúkrahúsinu á Akranesi, 9. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 504 orð | 3 myndir

Lyf sjötta verðmætasta útflutningsvaran

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Lyf eru sjötta verðmætasta útflutningsvara Íslendinga og sú eina af tíu verðmætustu útflutningsafurðum sem ekki byggist á náttúruauðlindum. Meira
16. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 403 orð | 1 mynd

Samkeppnisyfirvöld draga í land

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
16. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 293 orð | 1 mynd

Spáir tæplega 5% hagvexti í ár

Greiningardeild Arion banka hefur endurskoðað spá sína um hagvöxt á þessu ári. Spáir bankinn nú 4,9% hagvexti í ár en í mars hafði bankinn spáð því að vöxtur landsframleiðslu yrði 4,3%. Meira

Daglegt líf

16. júlí 2016 | Daglegt líf | 212 orð | 1 mynd

Eitt besta göngusvæði á Íslandi

Víknaslóðir eru eitt allra best skipulagaða göngusvæði á Íslandi í dag og á vefsíðunni má fræðast nánar um svæðið, þjónustu, leiðsögn, aðbúnað og annað sem kann að koma sér vel fyrir ferðalanga. Meira
16. júlí 2016 | Daglegt líf | 590 orð | 3 myndir

Gefa út skrafl með nýjum stafgildum

Hver kannast ekki við að hafa of mörg „e“ í skraflbríkinni sinni? Það vandamál leysist vonandi með tilkomu nýs skrafls sem fyrirhugað er að gefa út fyrir komandi jól. Meira
16. júlí 2016 | Daglegt líf | 233 orð | 1 mynd

Harmonikuhátíðin sífellt vinsælli með hverju ári

Hin árlega Harmonikuhátíð Reykjavíkur verður haldin á morgun, sunnudaginn 17. júlí. Venju samkvæmt fer hátíðin fram í Árbæjarsafni og hefst dagskráin klukkan 13 samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum. Meira
16. júlí 2016 | Daglegt líf | 33 orð | 1 mynd

Mánaðarleg skraflkvöld

Fyrsta miðvikudagskvöld hvers mánaðar mæla spilarar sér mót á Café Haiti í miðbæ Reykjavíkur og skrafla þar við hver annan. Öllum sem hafa áhuga er frjálst að mæta og spreyta sig í... Meira
16. júlí 2016 | Daglegt líf | 126 orð | 1 mynd

...njótið náttúrunnar í Viðey

Á morgun, sunnudag, verður boðið upp á leiðsögn í fuglaskoðun og ljósmyndun fugla í Viðey. Yfir þrjátíu tegundir fugla verpa í Viðey og því er þar margt spennandi að sjá fyrir áhugasama fuglaskoðara. Meira

Fastir þættir

16. júlí 2016 | Fastir þættir | 163 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. O-O...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 d5 4. Rc3 dxc4 5. e4 Bb4 6. Bxc4 Rxe4 7. O-O Rxc3 8. bxc3 Be7 9. Re5 O-O 10. Dg4 f5 11. Df3 Bd6 12. He1 Bxe5 13. Hxe5 Df6 14. Ba3 Rc6 15. He3 Ra5 16. Bd3 Hd8 17. Hae1 Hb8 18. Df4 Df7 19. g4 Rc6 20. gxf5 Kh8 21. Dh4 e5 22. Meira
16. júlí 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Akranes Heiða Kristín Steinarsdóttir fæddist 30. júní 2015 kl. 12.34 á...

Akranes Heiða Kristín Steinarsdóttir fæddist 30. júní 2015 kl. 12.34 á Sjúkrahúsinu á Akranesi. Hún vó 4.025 g og var 52 cm að lengd. Foreldrar hennar eru Lena Gunnlaugsdóttir og Steinar Helgason... Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 705 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Sameiginleg útiguðsþjónusta Árbæjar-, Grafarvogs- og...

Orð dagsins: „Hegðið ykkur því eins og börn ljóssins. – Því að ávöxtur ljóssins er einskær góðvild, réttlæti og sannleikur.“ Meira
16. júlí 2016 | Fastir þættir | 168 orð

Casablanca. V-NS Norður &spade;10732 &heart;1098 ⋄ÁK98 &klubs;G4...

Casablanca. V-NS Norður &spade;10732 &heart;1098 ⋄ÁK98 &klubs;G4 Vestur Austur &spade;Á96 &spade;K854 &heart;ÁD32 &heart;G654 ⋄DG62 ⋄1074 &klubs;82 &klubs;76 Suður &spade;DG &heart;K7 ⋄53 &klubs;ÁKD10953 Suður spilar 3G. Meira
16. júlí 2016 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Cyprian Ogombe Odoli

Cyprian Ogombe Odoli er fæddur í Kenía árið 1974. Árið 2006 lauk hann námi frá Sjávarútvegsskóla Háskóla Sameinuðu þjóðanna og í framhaldi af því hefur skólinn styrkt hann til meistara- og doktorsnáms. Meira
16. júlí 2016 | Árnað heilla | 250 orð | 1 mynd

Hefur það huggulegt í sumarbústaðnum

Við fjölskyldan ætlum að vera í sumarbústað fyrir sunnan,“ segir Tinna Hermannsdóttir, spurð hvernig hún ætli að verja afmælisdegi sínum en hún á 30 ára afmæli í dag. Meira
16. júlí 2016 | Fastir þættir | 600 orð | 3 myndir

Í mestri taphættu í fyrstu umferð

Skákunnendur sem bíða í ofvæni eftir því að heimsmeistaraeinvígi Magnúsar Carlsen og Sergei Karjakin hefjist áttu ekki von á því að sjá þá að tafli fyrir uppgjörið mikla í nóvember. Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 258 orð

Margir hafa hlemminn og hlassið af lífinu

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Loftsgatinu yfir er hann. Einatt kallast pottlokið. Í það feikna orku ver hann. Oft þar rónar höfðust við. Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 46 orð

Málið

Vilji maður gæða mál sitt áhrifamætti er varasamt að hrúga saman orðum líkrar merkingar. „Þau orð sem koma upp í huga minn þegar ég minnist hennar eru ást, kærleikur og væntumþykja. Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 492 orð | 3 myndir

Rannsakar krabbamein og keppir í skák

Jón Þór fæddist í Reykjavík 16.7. 1966 og ólst upp í Garðabæ fram að unglingsárum. Þá var Jón Þór í góðu yfirlæti í sveit flest sumur á æskuárunum, á Suðureyri við Súgandafjörð, hjá móðurafa sínum og ömmu, Jóni Valdimarssyni og Guðjónu Albertsdóttur. Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 16 orð

Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja saman hendur til að hvílast ögn...

Sofa ögn enn, blunda ögn enn, leggja saman hendur til að hvílast ögn enn. (Orðskv. Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 419 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Þórarinn Gíslason 90 ára Ólafía Dagnýsdóttir Svanhvít Skúladóttir Vigdís Jónsdóttir Þuríður Kristjánsdóttir 85 ára Benedikt Ágústsson Guðrún R. Júlíusdóttir Jón Skúli Þórisson Kristjana Hjartardóttir Sigurhjörtur S. Meira
16. júlí 2016 | Fastir þættir | 313 orð

Víkverji

Ýmsir hafa orðið til að rifja upp orð rithöfundarins Virginiu Wolf um að í kringum „desember 1910 breyttist mannlegt eðli“. Wolf átti þar við innreið módernismans. Meira
16. júlí 2016 | Í dag | 109 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. júlí 1627 Sjóræningjar frá Alsír komu til Vestmannaeyja á þremur skipum. Þeir drápu 36 Vestmannaeyinga og námu 242 á brott og seldu þá á uppboði í Algeirsborg. Talið er að um 200 manns hafi tekist að fela sig, meðal annars í hellum. 16. Meira

Íþróttir

16. júlí 2016 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

3. deild karla Þróttur V. – Reynir S 2:0 Staðan: Tindastóll...

3. deild karla Þróttur V. – Reynir S 2:0 Staðan: Tindastóll 870122:621 Víðir 870117:621 Vængir Júpít. 851215:1216 Reynir S. 950416:1415 Þróttur V. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 131 orð | 1 mynd

Anna lánuð heim

Anna Björk Kristjánsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, leikur með sínu gamla félagi, Stjörnunni, næstu vikurnar, eða á meðan sumarfrí er í sænsku úrvalsdeildinni þar sem hún spilar með Örebro. Lið hennar spilar ekki aftur fyrr en 27. ágúst. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Belgar ráku Wilmots

Belgíska knattspyrnusambandið rak í gær landsliðsþjálfara karlalandsliðsins, Marc Wilmots, úr starfi en liðið olli mörgum Belgum vonbrigðum á Evrópumótinu í knattspyrnu sem er nýlokið. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 324 orð | 2 myndir

Björgvin Stefánsson, knattspyrnumaður úr Haukum, sem var í láni hjá...

Björgvin Stefánsson, knattspyrnumaður úr Haukum, sem var í láni hjá Valsmönnum fyrri hluta sumars, er kominn í raðir Þróttar í Reykjavík, einnig sem lánsmaður frá Hafnarfjarðarliðinu. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 307 orð | 1 mynd

Er komið að Stenson?

Þegar Opna breska meistaramótið er hálfnað í Skotlandi er sá möguleiki til staðar að Norðulandabúi standi uppi sem sigurvegari. Slíkt hefur aldrei gerst á risamótunum fjórum í golfi í karlaflokki en Opna breska fer nú fram í 145. skipti. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Ég velti því fyrir mér hvort Cristiano Ronaldo muni skipa sér í hóp með...

Ég velti því fyrir mér hvort Cristiano Ronaldo muni skipa sér í hóp með höfuðóvinum íslensku þjóðarinnar. Ronaldo gerði þau mistök að móðga íslensku þjóðarsálina með ummælum sínum að loknum leik þjóðanna á EM eins og frægt varð. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 281 orð | 1 mynd

Fleiri gallar en kostir við Evrópukeppnina

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Íslandsmeistarar Gróttu í handknattleik kvenna taka ekki þátt í Evrópukeppni á komandi keppnistímabili. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 536 orð | 2 myndir

Gamlir kunningjar bíða

Evrópukeppni Víðir Sigurðsson vs@mbl.is KR-ingar fara til Kýpur, takist þeim að slá Grasshoppers frá Sviss út í 2. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 749 orð | 2 myndir

Grasið er ekki grænna hinum megin

Innflutningur Jóhann Ólafsson johann@mbl.is 42 erlendir leikmenn voru í byrjunarliðum liðanna í Pepsi-deild karla í síðustu umferð. Sumum þykir það of mikið, öðrum of lítið og enn öðrum eðlilegt. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 318 orð | 2 myndir

Heimafólkið kann á Hvaleyrina

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Keilisfólk tók forystuna á fyrsta degi Borgunarmótsins á Eimskipsmótaröðinni í golfi á heimavelli á Hvaleyri í Hafnarfirði í gær. Aðstæður voru krefjandi þar sem vindurinn blés nokkuð hraustlega frá því um hádegisbil. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Axel Bóasson er á meðal keppenda í Borgunarmótinu í golfi um helgina. • Axel er fæddur 1990. Hann kemur úr Garðabæ en keppir fyrir Keili í Hafnarfirði. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 171 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH L16 Ólafsvík: Víkingur Ó. – Stjarnan S19.15 Norðurálsvöllur: ÍA – Valur S19.15 Floridana-völlur: Fylkir – KR S19. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 829 orð | 2 myndir

Rétta skrefið á þessum tímapunkti

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Hannes Þór Halldórsson, landsliðsmarkvörður í knattspyrnu, samdi í gær við danska úrvalsdeildarfélagið Randers til þriggja ára. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 106 orð | 1 mynd

Shevchenko tekinn við

Andriy Shevchenko hefur verið ráðinn þjálfari karlalandsliðs Úkraínu í knattspyrnu en Úkraínumenn verða fyrstu andstæðingar Íslendinga í undankeppni HM í haust. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 108 orð | 1 mynd

Sjötti Daninn til KR

Danski sóknarmaðurinn Jeppe Hansen er í genginn í raðir KR og mun leika knattspyrnu með Vesturbæjarfélaginu út tímabilið 2017. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 150 orð | 1 mynd

Valsmenn með þrjá nýja

Valsmenn geta teflt fram þremur nýjum leikmönnum þegar þeir sækja Skagamenn heim í elleftu umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu annað kvöld. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 148 orð | 1 mynd

Valur og Haukar verða með

Íslandsmeistarar Hauka og bikarmeistarar Vals í karlaflokki taka þátt í Evrópumótunum í handknattleik í vetur. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Þórdís Eva komst í úrslit

Frjálsíþrótta-stúlkan Þórdís Eva Steinsdóttir úr FH er komin í úrslit í 400 metra hlaupi kvenna á Evrópumeistaramóti 16 til 17 ára sem fram fer í Tbilisi í Georgíu. Þórdís, sem fædd er árið 2000, hljóp í dag á 56,00 sekúndum í undanúrslitum og varð í 2. Meira
16. júlí 2016 | Íþróttir | 324 orð | 1 mynd

Þyrfti að koma mjög gott tilboð

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.