Greinar þriðjudaginn 19. júlí 2016

Fréttir

19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 277 orð | 1 mynd

5.600 farþegar á þremur skipum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þrjú skemmtiferðaskip voru í Sundahöfn í gær. Með þeim komu rúmlega 5.600 farþegar. Mein Schiff 4 er stærst skipanna, 99.430 brúttótonn með 2.504 far- þega, Crystal Symphony er 51.044 tonn með 2. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Aspir farnar að trufla flugumferð

Trjágróður hefur tekið vel við sér í hlýindum undanfarinna ára. Nýlega sögðum við frá því að til stæði að fella tré í Öskjuhlíð í þágu flugstarfseminnar á vellinum. Meira
19. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Axarmaður réðst á lestarfarþega

Maður vopnaður exi og hnífi réðst á lestarfarþega nálægt Würzburg í Þýskalandi í gærkvöldi. Þrír særðust alvarlega, einn meiddist minna og 14 fengu áfall, að sögn fréttavefjar Spiegel . Lögreglan skaut árásarmanninn til bana, 17 ára flóttamann. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Áhugamálið varð að vinnu

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Margrét Frímannsdóttir, fv. þingkona og forstöðumaður Litla-Hrauns og Sogns, byrjaði að vinna hjá Gróðrarstöðinni Storð í Kópavogi í mars síðastliðnum. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Birnan vel á sig komin

Hvítabjörninn, sem felldur var við Hvalnes á Skaga síðastliðið laugardagskvöld, var fullorðin, meðalstór birna með mjólk í spenum sem þýðir að ekki er langt síðan húnn eða húnar fylgdu henni. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Borgarbúar brugðu á leik í sólinni

Íslendingar hafa lengi verið þekktir fyrir að nýta sér vel þá daga er sólin skín og hiti kemst í tveggja stafa tölu, en það gerðu margir Reykvíkingar í veðurblíðunni í gær og var m.a. margt um manninn á ylströndinni í Nauthólsvík. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Breytt landslag við hverja ferð í Surtsey

Hópur sjö vísindamanna hóf í gær árlegan leiðangur til Surtseyjar og stendur hann fram á föstudag. Hópinn skipa meðal annars tveir prófessorar frá háskólum í Svíþjóð. Með vísindamönnunum í för var Þórdís V. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Búið að opna alla fjallvegi

Vegagerðin hefur opnað síðasta hlutann af vegi 910, Dyngjufjallaleið, og um leið hefur akstursbanni verið aflétt af slóðum í Dyngjufjalladal. Þar með hefur Vegagerðin opnað alla hálendisvegi fyrir umferð, þ.e. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Eggert

Skólavörðuholt Hallgrímskirkja er vinsæll ferðamannastaður og fjölskyldur stilla sér gjarnan upp við styttuna af Leifi Eiríkssyni vegna myndatöku á... Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 244 orð | 2 myndir

Ekki flaggað á vögnum Strætó

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Jóhannes Rúnarsson, framkvæmdastjóri Strætó bs., segir það ekki vera forgangsverkefni hjá fyrirtækinu að setja upp flaggstangir á nýja vagna Strætó bs. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 2 myndir

Enginn skilinn eftir

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ragnar Sigurðsson, landsliðsmaður í knattspyrnu, hitti unga knattspyrnuiðkendur í Fylki í gær en Ragnar er uppalinn í Árbænum í Reykjavík og spilaði með Fylki áður en hann gerði garðinn frægan erlendis. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Farið að bera á rottum austan Elliðaáa

Undanfarin tvö ár hefur orðið vart við rottur í efri byggðum höfuðborgarsvæðisins, það er í Breiðholti og Árbæ. Þetta segir Guðmundur Björnsson, rekstrarstjóri meindýravarna Reykjavíkurborgar. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð

Ferðamaður féll á Hornströndum

Björgunarskipið Gunnar Friðriks-son sótti slasaðan ferðamann í Aðalvík á Hornströndum síðdegis í gær. Ferðamaðurinn var með höfuðáverka eftir fall og var hann fluttur til Ísafjarðar til aðhlynn-ingar. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð

Flugumferðarstjórar sömdu

Sátt náðist fyrir gerðardómi í kjaradeilu Félags íslenskra flugumferðarstjóra (FÍF) við Samtök atvinnulífsins, fyrir hönd Isavia, síðastliðinn föstudag. Garðar Garðarsson, formaður gerðardóms, staðfesti þetta í gær. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gæsin Blanda verður í beinni

Nýjasta höfuðgæs Blönduósbúa, grágæsin Blanda, hefur fengið sinn eiginn gervihnattarsendi svo hægt verður að fylgjast með ferðum hennar næstu tvö árin. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Haldið var upp á dag fjárhundsins

„Íslenski fjárhundurinn er þjóðararfur sem okkur ber að varðveita,“ segir Herdís Hallmarsdóttir, formaður Hundaræktarfélags Íslands, en í gær var Dagur íslenska fjárhundsins haldinn hátíðlegur í fyrsta sinn víðsvegar um land. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 724 orð | 3 myndir

Hópur fólks gistir Surtsey

Baksvið Skúli Halldórsson sh@mbl.is Árlegur leiðangur vísindamanna til Surtseyjar hófst í gær undir forystu Borgþórs Magnússonar, plöntuvistfræðings hjá Náttúrufræðistofnun Íslands. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 600 orð | 4 myndir

Hvítabirnir hafa banað a.m.k. 16 Íslendingum

Baksvið Guðni Einarsson gudni@mbl.is Upplýsingar eru til um rúmlega 600 hvítabirni sem skráðir hafa verið hér á landi frá landnámi, að því er fram kemur á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Innflutningur er til góðs

Atvinnulífið þarf á heilmiklum vöruinnflutningi að halda til að skapa gjaldeyristekjur. Þetta segir Stefán Broddi Guðjónsson, forstöðumaður greiningardeildar Arion banka. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

ÍAV fer með meintar vanefndir í gerðardóm

„Við erum á leið með málið fyrir gerðardóm og sendum héraðsdómi Reykjaness bréf þess efnis í dag,“ sagði Sigurður Ragnarsson, forstjóri ÍAV, við mbl.is í gær. Meira
19. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Kona Trump kemur fram á landsþinginu

Eftir því var tekið að óvenjumargir öldungadeildarþingmenn Repúblikanaflokksins láta sig vanta á landsþing flokksins sem hófst í gær. Af flestum er sú fjarvera túlkuð sem þögul mótmæli við útnefningu Donald J. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

Kvintett Árna Heiðars Karlssonar á Kex

Á jazzkvöldi á Kex hostel í kvöld kemur fram kvintett píanóleikarans Árna Heiðars Karlssonar. Aðrir hljóðfæraleikarar eru Ed Sarath á flygilhorn, Joakim Berghall á saxófón, Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Líf og fjör við Skarfabakka

Það var mikið um að vera við Skarfabakka í Sundahöfn í gærmorgun. Þar lágu tvö stór skemmtiferðaskip sem hingað komu með tæplega 4.600 farþega. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð

Með meint fíkniefni inni í súkkulaðieggi

Í almennu umferðareftirliti við Hvolsvöll síðastliðinn laugardag stöðvaði lögreglan á Suðurlandi ökumann fólksbíls, en ástæða þótti til að kanna hvort farþegi í bílnum væri með fíkniefni. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 2 myndir

Nýtur meiri stuðnings en ráðherra

„Ég get ekki neitað því að auðvitað er ánægjulegt að finna að maður hefur stuðning og það gildir einu hvort maður er í stjórnmálum eða annars staðar, stuðningur er alltaf hjartfólginn,“ segir Elliði Vignisson, bæjarstjóri í Vestmannaeyjum,... Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð

SALEK skilyrði lækkunar

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Bjarni Benediktsson, fjármála- og efnahagsmálaráðherra, segir að náist samkomulag um SALEK, hafi verið skapaðar alvöru forsendur fyrir vaxtalækkun. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 586 orð | 2 myndir

Samkomulag um SALEK gæfi svigrúm til vaxtalækkana

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is „Ef við náum samkomulagi í SALEK, þá erum við fyrst búin að skapa alvöru forsendur fyrir því að lækka vexti. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 631 orð | 2 myndir

Spáð fyrir um orkugjafa framtíðarinnar

Fréttaskýring Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Orkuspárnefnd sendi á dögunum frá sér nýja eldsneytisspá sem nær til ársins 2050. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð

Stjórnvaldssekt lögð á veitingahúsið Silfur

Neytendastofa hefur lagt stjórnvaldssekt á veitinga- og kaffihúsið Silfur ehf. að fjárhæð kr. 50.000. Fram kemur í ákvörðunarorði að staðurinn hafi brotið gegn ákvæði 17. gr. laga nr. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Tvær lóðir þegar seldar á Hlíðarenda

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Valsmenn hf., félag í eigu Knattspyrnufélagsins Vals og 400 stuðningsmanna Vals, hefur selt tvær lóðir sínar á Hlíðarenda í Reykjavík. Tvö félög í eigu Sigurðar Sigurgeirssonar í Járnbendingu keyptu lóðirnar. Meira
19. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 799 orð | 2 myndir

Valdabaráttan er að ná hámarki

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Það eru margar ástæður fyrir því að þetta valdarán mistókst,“ sagði Ziva Meral, stjórnmálaskýrandi á BBC. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Valsmenn selja tvær lóðir við Hlíðarenda

Valsmenn hafa selt tvær af átta lóðum á Hlíðarenda sem ætlaðar eru undir íbúabyggð og atvinnustarfsemi. Áætlað er að um 600 íbúðir rísi þar. Afrakstur sölunnar verður nýttur til byggingar íþróttamannvirkja Vals. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Vel á annan tug hefur fallið fyrir ísbjörnum

Upplýsingar eru til um rúmlega 600 hvítabirni sem skráðir hafa verið hér á landi frá landnámi, að því er fram kemur á heimasíðu Náttúrufræðistofnunar Íslands. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Vorljóð í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar

Lagaflokkur Ingibjargar Azimu Guðlaugsdóttur við ljóð Jakobínu Sigurðardóttur í Garði verður fluttur á tónleikum í Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld klukkan 20.30. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 113 orð | 1 mynd

WOW air flýgur til Edinborgar

WOW air flaug sitt fyrsta flug til Edinborgar í fyrradag. Flogið verður til borgarinnar tvisvar í viku, á miðvikudögum og sunnudögum, út október. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð

Þrjú kynferðisbrot kærð um helgina

Þrjú kynferðisbrot voru kærð til lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu um síðustu helgi. Þetta staðfesti Árni Þór Sigmundsson, aðstoðaryfirlögregluþjónn, í samtali við mbl.is í gær, en gat ekki veitt upplýsingar um hvers eðlis málin eru. Meira
19. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Þrjú prestsembætti auglýst

Biskup Íslands hefur auglýst laus til umsóknar þrjú prestsembætti. Laust er embætti sóknarprests í Laugarnesprestakalli, Reykjavík- urprófastsdæmi vestra. Skipað verð- ur í embættið frá 15. september 2016 til fimm ára. Núverandi sóknar- prestur, sr. Meira

Ritstjórnargreinar

19. júlí 2016 | Leiðarar | 652 orð

Slagurinn um Tyrkland

Miklir atburðir sem mega ekki enda illa Meira
19. júlí 2016 | Staksteinar | 183 orð | 1 mynd

Vaxandi velgengni og hættumerki

Styrmir Gunnarsson fjallar um öran vöxt ferðaþjónustunnar í pistli á vefsíðu sinni í gær og að vaxandi velgengni í efnahagsmálum sé augljós og blasi við, en um leið megi sjá hættumerki. Meira

Menning

19. júlí 2016 | Kvikmyndir | 42 orð | 2 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla

Íkorninn Scrat gerir upp fyrir málleysið með hugrekki og þrautsegju. Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Smárabíó 15.30, 15.30, 17.45, 17.45 Háskólabíó 17.30, 18.30, 20.00 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 18. Meira
19. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 47 orð | 5 myndir

Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, eða LungA, náði hámarki um helgina...

Listahátíð ungs fólks á Austurlandi, eða LungA, náði hámarki um helgina en þá settu ungir listamenn svip sinn á Seyðisfjörð og kynntu fyrir bæjarbúum og ferðalöngum uppskeru sína. Meira
19. júlí 2016 | Menningarlíf | 58 orð | 4 myndir

Miðaldadagar voru haldnir hátíðlegir á Gásum við Eyjafjörð um...

Miðaldadagar voru haldnir hátíðlegir á Gásum við Eyjafjörð um síðastliðna helgi og var lífið á þessum forna verslunarstað sviðsett. Hamarshögg eldsmiða, háreysti kaupmanna og sverðaglamur bardagamanna var meðal þess sem gestir gátu barið augum. Meira
19. júlí 2016 | Kvikmyndir | 387 orð | 13 myndir

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00...

Now You See Me 2 Metacritic 47/100 IMDb 7/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 17.20, 17.40, 20.00, 20.00, 22.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.10, 22.20, 22.50 Sambíóin Akureyri 20.00, 22.40 Sambíóin Keflavík 20. Meira
19. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 217 orð | 1 mynd

Ný plata frá Jóhanni í haust

Golden Globe-verðlaunahafinn Jóhann Jóhannsson tilkynnti í gær að hljómplatan hans Orphée kæmi út 16. september næstkomandi en þetta er fyrsta plata Jóhanns sem hann gefur út fyrir hið virta útgáfufélag Deutsche Grammophon. Meira
19. júlí 2016 | Menningarlíf | 102 orð | 1 mynd

Ofurnæm hljóðlist í Mengi í kvöld

Mynd- og tónlistarmaðurinn Sigtryggur Berg Sigmarsson kemur fram í Mengi í kvöld klukkan 21 ásamt kanadísku hljóðlistakonunni crys cole. Meira
19. júlí 2016 | Menningarlíf | 302 orð | 3 myndir

Ófyrirséðar afleiðingar

Eftir Ingva Þór Kormáksson. Sögur útgáfa 2016. 333 blaðsíður. Meira
19. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Sniðugir, snjallir og stuttir þættir

Í þættinum Bækur og staðir, sem sýndur er á RÚV, fá áhorfendur að kynnast baksviði ýmissa bókmenntaverka. Þátturinn er í umsjá Egils Helgasonar og þar hefur m.a. verið fjallað um bækur sem tengjast tilteknum húsum. Meira
19. júlí 2016 | Tónlist | 115 orð | 1 mynd

Soffía Björg og Boogie Trouble á Kex

Þriðju tónleikarnir í tónleikaröðinni Kex+KÍTÓN verða haldnir annað kvöld á Kex hosteli og munu Soffía Björg og Boogie Trouble stíga þar á svið. Soffía Björg gaf út sitt fyrsta smáskífulag „Back & Back Again“ síðastliðið haust. Meira
19. júlí 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

The Infiltrator

Bryan Cranston leikur tollvörðinn Mazur sem hafði einnig dulnefnið Bob Musella og laumaði sér í raðir eiturlyfjabaróna Kólumbíu. Seinna meir náði hann að koma sér inn í innsta hring stórglæpamannsins Pablo Escobar og aðgerðir sem snéru að peningaþvætti. Meira
19. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 130 orð | 2 myndir

Tvær nýjar á toppinn

Tvær nýjar myndir koma inn á toppsæti aðsóknarlistans í þessari viku en það eru myndirnar Now You See Me 2 og Ice Age 5 . Í fyrsta sætinu er Now You See Me 2 en það eru engin smá nöfn sem koma fyrir í henni. Meira

Umræðan

19. júlí 2016 | Aðsent efni | 683 orð | 1 mynd

Brexit, unga fólkið og við á klakanum

Eftir Elías Elíasson: "Fólkið kaus gegn stjórnmálaelítunni, embættaelítunni, og menntaelítunni." Meira
19. júlí 2016 | Aðsent efni | 934 orð | 1 mynd

Bréf til biskupa Þjóðkirkjunnar

Eftir Einar S. Hálfdánarson: "Ég hef sárt saknað stuðnings Þjóðkirkjunnar við þá; hann er víst ekki til vinsælda fallinn." Meira
19. júlí 2016 | Aðsent efni | 676 orð | 1 mynd

Búskapur sýru og basa í líkamanum

Eftir Pálma Stefánsson: "Nýrun slappast með árunum og ráða að lokum ekki við að halda sínu sýru-basa jafnvægi en breytt samsetning fæðunnar gæti bætt úr því." Meira
19. júlí 2016 | Aðsent efni | 597 orð | 2 myndir

Endurheimt votlendis

Eftir Sigríði Ásthildi Andersen og Harald Benediktsson: "Hér er tækifæri fyrir bændur og landeigendur því einstaklingar og fyrirtæki vilja í auknum mæli geta kynnt starfsemi sína sem kolefnishlutlausa." Meira
19. júlí 2016 | Pistlar | 427 orð | 1 mynd

Með öllum tiltækum ráðum

Rússneska íþróttahreyfingin hefur stundað umfangsmikla blekkingastarfsemi til að fela lyfjanotkun íþróttamanna í tugum greina, ef marka má skýrslu, sem kynnt var í gær. Meira
19. júlí 2016 | Velvakandi | 170 orð | 1 mynd

Nýleg útlendingalög samþykkt án þjóðarsamþykkis

Það hefur kannski farið fram hjá mér en ég hef hvorki séð né heyrt nokkuð um afdrif þessara nýju flóttamanna- eða útlendingalaga sem mér skilst að Ólafur Ragnar hafi skrifað undir mótbárulaust og án þess að gera þjóðinni grein fyrir þeirri ákvörðun. Meira
19. júlí 2016 | Aðsent efni | 360 orð | 1 mynd

Um fundarstjórn og leikreglur

Eftir Arnar Sigurmundsson: "Vilji hluthafa birtist í niðurstöðum endurtekins stjórnarkjörs. Úrskurður fundarstjóra var því í anda leikreglna í hlutafélögum og í samfélaginu." Meira

Minningargreinar

19. júlí 2016 | Minningargreinar | 1520 orð | 1 mynd

Agnar Ólafsson

Agnar Ólafsson fæddist 4. janúar 1944 í Borgarnesi. Hann andaðist á heimili sínu í Borgarnesi 7. júlí 2016. Foreldrar hans voru Ólafur Klemensson, f. 10. október 1893, d. 14. apríl 1961, og Hjörtfríður Kristjánsdóttir, f. 20. júlí 1900, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 1004 orð | 1 mynd

Brynjúlfur Thorvaldsson

Brynjúlfur Thorvaldsson fæddist 3. júní 1925. Hann lést á Landspítalanum 9. júlí 2016. Foreldrar hans voru Marín Magnúsdóttir, og Thorvald Gregersen. Eftirlifandi eiginkona Brynjúlfs er Rúna Bína Sigtryggsdóttir. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 4809 orð | 1 mynd

Guðmundur Jón Matthíasson

Guðmundur Jón Matthíasson fæddist á Þingeyri við Dýrafjörð 22. desember 1959. Hann lést á líknardeild LSH í Kópavogi 10. júlí 2016, á 57. aldursári. Foreldrar Guðmundar Jóns voru Camilla Sigmundsdóttir, húsmóðir, f. 5.8. 1917, d. 14.4. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Jóhanna Magnea Jónsdóttir

Jóhanna Magnea Jónsdóttir (Hanna) fæddist 5. nóvember 1918. Hún lést 24. júní 2016. Útför hennar fór fram í kyrrþey frá Lágafellskirkju 8. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 496 orð | 1 mynd

Kolbrún Gísladóttir

Kolbrún Gísladóttir fæddist á Akranesi 27. september 1951. Hún lést þann 26. maí 2016. Foreldrar hennar voru Gísli G. Guðjónsson, f. í Villingadal á Ingjaldssandi 26.9. 1924, d. 16.4. 2004, og Lilja Benediktsdóttir, f. á Akranesi 29.6. 1922, d. 24.5. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 1612 orð | 1 mynd

Lýdía Berta Jörgensen

Lýdía Berta Jörgensen, fædd Schneider, fæddist í Skerjafirði í Reykjavík 29. desember 1936. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ 27. júní 2016. Foreldrar hennar voru Anton Schneider, fæddur í Þýskalandi 23. október 1898, dáinn 7. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 91 orð | 1 mynd

María Dröfn Jónsdóttir

María Dröfn Jónsdóttir fæddist 21. ágúst 1965. Hún lést 3. júlí 2016. Útför hennar fór fram 11. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 264 orð | 1 mynd

Sigurður Oddur Gunnarsson

Sigurður Oddur Gunnarsson fæddist 1. ágúst 1931. Hann lést 6. júlí 2016. Útför Sigurðar fór fram 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 1077 orð | 1 mynd

Svanfríður Guðmundsdóttir

Svanfríður Guðmundsdóttir fæddist 17. júlí 1930 á Akureyri. Hún lést á líknardeild Landspítalans í Kópavogi 30. júní 2016. Foreldrar hennar voru Guðmundur Baldvinsson, f. 1. febrúar 1897, d. 10. júní 1983, og Jónína Magnúsdóttir, f. 19. ágúst 1900, d. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 333 orð | 1 mynd

Sveinn Magni Daníelsson

Sveinn Magni Daníelsson fæddist 1. júní 1934. Hann andaðist 3. júlí 2016. Jarðarför Sveins fór fram 11. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
19. júlí 2016 | Minningargreinar | 389 orð | 1 mynd

Valgarð Birkir Guðmundsson

Valgarð Birkir Guðmundsson fæddist í Gilhaga í Lýtingsstaðahreppi, Skagafirði, 13. október 1936. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands á Sauðárkróki 9. júlí 2016. Foreldrar hans voru Guðmundur Zhopanías Eiríksson frá Villinganesi í Skagafirði, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 141 orð | 1 mynd

Fengu ekki öll gögnin frá Isavia

Í gögnum þeim sem Isavia boðsendi Kaffitári fyrir helgi í aðdraganda þess að Sýslumaðurinn á höfuðborgarsvæðinu gerði aðför að þeim er ekki að finna þau gögn sem varða fyrsta hluta forvals sem fram fór í tengslum við úthlutun rekstrarleyfa til... Meira
19. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 88 orð | 1 mynd

Spá minni verðbólgu

Viðskiptabankarnir þrír hafa ekki sömu sýn á þróun verðlags á næstunni en gera þó allir ráð fyrir því að ársverðbólgan lækki enn frekar undir 1,6%. Meira
19. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 554 orð | 3 myndir

Tekjuskapandi innflutningur

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Alls voru 12.888 sjónvörp flutt inn til landsins á fyrstu fimm mánuðum ársins, að því er fram kemur í tölum sem Arion banki hefur sett fram og byggðar eru á upplýsingum frá Hagstofunni. Til samanburðar voru 6. Meira

Daglegt líf

19. júlí 2016 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Brassópera byggð á Litla ljóta andarunganum

Málmblásturshljómsveitin Ventus Brass á vegum Hins Hússins í Reykjavík heldur tónleika kl. 13-14 í dag, þriðjudag 19. júlí, á Kjarvalsstöðum. Meira
19. júlí 2016 | Daglegt líf | 1344 orð | 5 myndir

Í útlöndum er ekkert skjól - eða hvað?

Íslendingar hafa margir hverjir ferðast til landa nær og fjær á eigin vegum sem og undir leiðsögn fararstjóra. Efalítið koma flestir heim með upplifun og ferðasögur í farteskinu. Fjórir fararstjórar segja sínar farir ekki sléttar. Meira
19. júlí 2016 | Daglegt líf | 395 orð | 2 myndir

Útivist hressir, bætir og kætir

Þeir sem stunda útivist finna vel fyrir jákvæðum áhrifum þess að vera úti í náttúrunni og anda að sér fersku lofti. Vitin fyllast ilmi af gróðri og þorstanum er svalað með fersku fjallavatni. Meira

Fastir þættir

19. júlí 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 g6 5. O-O Bg7 6. Bb5+ Rc6 7. d4 Db6...

1. e4 c5 2. Rf3 d6 3. c3 Rf6 4. Be2 g6 5. O-O Bg7 6. Bb5+ Rc6 7. d4 Db6 8. Ba4 cxd4 9. cxd4 O-O 10. d5 Rb8 11. Rc3 Bg4 12. h3 Bxf3 13. Dxf3 Rbd7 14. Hb1 Hfc8 15. Bc2 Re5 16. De2 Rfd7 17. Bg5 h6 18. Bh4 g5 19. Bg3 Da6 20. Dd1 Hc4 21. Kh1 Hac8 22. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 262 orð

Á golfvelli og hugleiðingar eftir sumarsólstöður

Ólafur Stefánsson er hér í heimspekilegum hugleiðingum eftir sumarsólstöður og dag tekið að stytta: Þið ráðið sjálf hvort roknasögum trúið lífið það er einatt lævíst bæði´ og snúið svo náttlaust var í gær núna er það búið. Meira
19. júlí 2016 | Árnað heilla | 249 orð | 1 mynd

Á leið í fimm daga ferð á Hornstrandir

Ég er komin í sumarfrí og er í bústað hjá tengdaforeldrum mínum í Laugarási í Biskupstungum og hér er yndislegt að vera,“ segir Helga Jóhanna Bjarnadóttir, efnaverkfræðingur og sviðsstjóri umhverfissviðs hjá EFLU, en hún er fimmtug í dag. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 16 orð

„Þér skuluð ekki heldur láta kalla yður leiðtoga, því einn er...

„Þér skuluð ekki heldur láta kalla yður leiðtoga, því einn er leiðtogi yðar, Kristur.“ (Matt. Meira
19. júlí 2016 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Bríet Eva Jóhannsdóttir , Sandra Ósk Halldórsdóttir , Katrín Ýr...

Bríet Eva Jóhannsdóttir , Sandra Ósk Halldórsdóttir , Katrín Ýr Einarsdóttir og Nanna Hlín Þórsdóttir héldu tombólu fyrir utan Snælandsvídeó í Kópavogi og söfnuðu 5.119 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum til góðra... Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 56 orð | 1 mynd

Halldór Ingi Guðnason

30 ára Halldór ólst upp í Vestmannaeyjum, býr þar, lauk vélfræðiprófi frá Vélskólanum og er vélstjóri á Ísleifi VE 63. Maki: Sigrún Arna Gunnarsdóttir, f. 1985, verslunarmaður í Eyjum. Synir: Guðni Þór, f. 2009, og Breki Þór, f. 2013. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 232 orð | 1 mynd

Kristinn Björnsson

Kristinn fæddist á Steðja í Flókadal í Borgarfirði 19.7.1922, og ólst þar upp. Foreldrar hans voru Björn Ívarsson, bóndi þar, og k.h., Pálína Sigríður Sveinsdóttir húsfreyja. Björn var sonur Ívars, b. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 49 orð

Málið

Alltaf lifir gamla slettan óráðsía enda merkir hún eyðslusemi , bruðl , fyrirhyggjuleysi . Margir telja óráð vera merginn í henni, það þýðir jú óskynsamlegt háttalag o.s.frv. En málfræðingar rekja hana til latínunnar, oratio : ræða. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Oddný Björk Daníelsdóttir

30 ára Oddný ólst upp í Reykjavík, býr á Seyðisfirði, lauk BA-prófi í listfræði frá HÍ og er skrifstofumaður við Hótel Ölduna á Seyðisfirði. Maki: Sveinn Ágúst Þórsson, f. 1982, blikksmiður. Dóttir: Heiðný Björk, f. 2015. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 806 orð | 3 myndir

Starf að loknum hefðbundnum starfsferli

Árni fæddist í Ási, á Hverfisgötu 35 í Hafnarfirði, þann 19.7. 1946 en þar bjuggu Guðfinna Sigurðardóttir, föðursystir hans, og Björn Árnason vörubílstjóri. Það heimili varð honum mjög kært. Meira
19. júlí 2016 | Fastir þættir | 176 orð

Svartiskógur. N-Allir Norður &spade;DG42 &heart;D8 ⋄ÁKG872 &klubs;8...

Svartiskógur. N-Allir Norður &spade;DG42 &heart;D8 ⋄ÁKG872 &klubs;8 Vestur Austur &spade;86 &spade;Á753 &heart;G53 &heart;1092 ⋄965 ⋄43 &klubs;Á6543 &klubs;10972 Suður &spade;K109 &heart;ÁK764 ⋄D10 &klubs;KDG Suður spilar 6G. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 203 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Svava Sveinbjörnsdóttir 85 ára Svala Fanney Steinþórsdóttir 80 ára Birgir Ísleifur Gunnarsson Jón Pétursson Matthías Eggertsson Páll Auðar Þorláksson 75 ára Anna Björgvinsdóttir Anton Kristinsson Elín Inga Þórisdóttir Helga Gísladóttir 70 ára... Meira
19. júlí 2016 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji samgleðst hestamönnum með glæsilega aðstöðu á Hólum í Hjaltadal undir landsmót og kennslu í hestamennsku. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 116 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. júlí 1938 Farið var á bíl suður yfir Kjöl í fyrsta sinn. Komið var að Gullfossi eftir 34 klukkustunda ferð úr Svartárdal í Austur-Húnavatnssýslu. 19. júlí 1953 Minnisvarði um Stephan G. Meira
19. júlí 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Þórður Finnbogi Guðmundsson

30 ára Þórður ólst upp á Reykjakoti í Ölfusi og í Reykjavík, býr þar, lauk sveinsprófi í bifvélavirkjun og starfar hjá B&L. Maki: Thelma Rut Egilsdóttir, f. 1988, hárgreiðslukona. Dóttir: Karen Antonía, f. 2013. Foreldrar: Guðmundur Júlíus Þórðarson, f. Meira

Íþróttir

19. júlí 2016 | Íþróttir | 79 orð

1:0 Óttar Magnús Karlsson 90. með þrumuskoti utan vítateigs vinstra...

1:0 Óttar Magnús Karlsson 90. með þrumuskoti utan vítateigs vinstra megin. 2:0 Gary Martin 90. fékk sendingu frá Viktori Jónssyni og afgreiddi knöttinn örugglega fram hjá Trausta í markinu. Gul spjöld: Ragnar (Þrótti) 10. (brot), Green (Þrótti) 30. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 129 orð | 1 mynd

Ari Freyr byrjar gegn Newcastle

Ari Freyr Skúlason, landsliðsmaður í knattspyrnu, skrifaði í gær undir þriggja ára samning við belgíska félagið Lokeren, að undangenginni læknisskoðun, en eins og áður hefur komið fram keyptu Belgarnir hann af OB í Danmörku. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 123 orð | 1 mynd

Berglind aftur til Blika

Berglind Björg Þorvaldsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, er komin til liðs við Breiðablik á ný eftir að hafa leikið með Fylki í hálft annað ár, og samdi við Kópavogsfélagið til þriggja ára. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Ég er ekki viss um að allir hafi áttað sig á því hversu langt Sara Björk...

Ég er ekki viss um að allir hafi áttað sig á því hversu langt Sara Björk Gunnarsdóttir er komin í hópi fremstu knattspyrnukvenna í heiminum. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 234 orð | 2 myndir

Fimm mínútur af kæruleysi

Í Kaplakrika Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is Stjarnan komst í toppsætið í Pepsi-deild kvenna í knattspyrnu með því að sigra FH 3:0 á Kaplakrikavelli í gærkvöld við frábær veðurskilyrði. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 288 orð | 2 myndir

Garðar markahæsti í átján ár

Mörk Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Skagamaðurinn Garðar B. Gunnlaugsson er fyrsti leikmaðurinn í átján ár sem skorar tíu mörk í fyrri umferð efstu deildar karla í knattspyrnu hér á landi. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Haukakonurnar verða með

Kvennalið Hauka hefur tilkynnt þátttöku í Áskorendabikar Evrópu í vetur en á morgun verður dregið til fyrstu tveggja umferðanna. Karlalið Vals og Hauka verða einnig með í Evrópumótum vetrarins eins og áður hefur komið fram. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 444 orð | 2 myndir

Hinn íslenski Solskjær tryggði Víkingum stigin

Í Víkinni Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Ég held að flestir sem hafi séð leik Víkings og Þróttar í gærkvöldi finni til með Þrótturum eftir leikinn. Víkingar finna kannski ekki mikið til með þeim en eitthvað þó. Annað getur varla verið. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 88 orð

Ítalskur markvörður í Stjörnuna

Kvennalið Stjörnunnar hefur fengið til sín ítalskan markvörð, Sabrinu Tasselli, sem fór beint í leikmannahópinn þegar Garðabæjarliðið mætti FH í Pepsi-deildinni í gærkvöld. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 96 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Garðar B. Gunnlaugsson er fyrstur til að skora 10 mörk í fyrri umferð efstu deildar karla í fótbolta í 18 ár, eins og fjallað er um á bls. 2. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Jóhannes tekur við HK

Jóhannes Karl Guðjónsson tók í gær við starfi þjálfara 1. deildar liðs HK í knattspyrnu eftir að Reynir Leósson sagði af sér. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 62 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – ÍBV 16.15 Kópavogsv.: Breiðablik – Valur 19.15 Alvogen-völlur: KR – ÍA 19.15 Jáverkvöllur: Selfoss – Fylkir 19.15 1. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 358 orð | 2 myndir

Körfuknattleiksmaðurinn reyndi, Darrell Flake, er genginn til liðs við...

Körfuknattleiksmaðurinn reyndi, Darrell Flake, er genginn til liðs við Skallagrím úr Borgarnesi, nýliðana í úrvalsdeild karla í körfuknattleik, og er því kominn þangað í þriðja skipti á sínum ferli. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 438 orð | 1 mynd

Nítjánda besta í Evrópu

Best Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Sara Björk Gunnarsdóttir er í nítjánda sæti á lista yfir bestu knattspyrnukonur í Evrópu, sem birtur var í gær. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 200 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur R. – Þróttur R 2:0 Staðan: FH...

Pepsi-deild karla Víkingur R. – Þróttur R 2:0 Staðan: FH 1164115:722 Stjarnan 1162321:1520 Fjölnir 1161422:1419 Breiðablik 1161413:819 Víkingur Ó. 1153316:1618 ÍA 1151514:1816 Víkingur R. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 793 orð | 2 myndir

Sigurinn á Rússum einn sá stærsti í sögunni

Körfubolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Ísland hefur náð athyglisverðum úrslitum á EM U-20 ára karlaliða í körfuknattleik í Grikklandi. Ísland hefur unnið fyrstu tvo af þremur leikjum sínum í B-deildinni. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 152 orð | 1 mynd

Skíðabræðurnir gjaldgengir

Snorri og Sturla Einarssynir, íslensku bræðurnir sem eru uppaldir í Noregi, eru komnir í íslenska landsliðið í skíðagöngu sem tilkynnt hefur verið fyrir komandi vetur. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Solskjær er ánægður

Ole Gunnar Solskjær, þjálfari norska knattspyrnuliðsins Molde, segir að Eiður Smári Guðjohnsen sé ákveðinn í því að halda áfram að spila með liðinu. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 494 orð | 2 myndir

Sprettharðasti maður landsins

Frjálsar Kristján Jónsson kris@mbl.is Nítján ára gamalt Íslandsmet féll um helgina þegar Ari Bragi Kárason sló lífseigt met Jóns Arnars Magnússonar í 100 metra hlaupi. Meira
19. júlí 2016 | Íþróttir | 142 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Þróttur R. 2:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 11. umferð, mánudag 18. júlí 2016. Skilyrði : 14 stiga hiti og glampandi sól. Völlurinn lítur vel út. Skot : Víkingur 16 (7) – Þróttur 5 (0). Horn : Víkingur 4 – Þróttur 4. Víkingur R. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.