Greinar þriðjudaginn 26. júlí 2016

Fréttir

26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

14 vegfarendur slösuðust í síðustu viku

Fjórtán vegfarendur slösuðust í þrettán umferðarslysum á höfuðborgarsvæðinu í síðustu viku. Í færslu á Faceboook-síðu lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu í gær segir að illa gangi að fækka slysum og það sé áhyggjuefni. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Ánægðir með býlið

Á löngum tíma hefur rekið á fjörur Surtseyjar, einkum á norðurtangann, hluta úr veiðarfærum báta sem sækja á nálæg mið. Borgþór Magnússon segir að tekist hafi að hreinsa allt plastdrasl, netakúlur, belgi, plastflöskur og fleira. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Bernhöftsbakarí fer niður á Skúlagötu og sameinast hinu upphaflega Björnsbakaríi

Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari og eigandi Bernhöftsbakarís, hefur keypt allan rekstur Björnsbakarís við Skúlagötu og sameinar starfsemi bakaríanna tveggja, sem verður þar sem Björnsbakarí er nú við Skúlagötu. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 363 orð | 3 myndir

Drónaskilti vegna dónamyndatöku

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Tveir ótengdir einstaklingar fengu fyrirtækið SG-Merkingu til þess að gera fyrir sig skilti, sem sýna að notkun dróna er bönnuð á landi þeirra. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð

Efi um haustkosningar

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Það fjögurra ára plan sem ríkisstjórnin lagði upp með þegar hún var mynduð fyrir fjórum árum hefur gengið upp til þessa og því þarf að ljúka, enda eru aðstæður til þess fyrir hendi. Meira
26. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Enn barist við eldinn

„Þetta eru kjöraðstæður fyrir mikinn og hraðvaxandi eld,“ sagði veðurfræðingurinn Todd Hall í samtali við Los Angeles Times í Bandaríkjunum, en yfir 1.600 slökkviliðsmenn börðust í gær við skógarelda í Kaliforníu. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Fjórir vilja lögreglunámið

Fjórir háskólar sendu inn þátttökutilkynningu í auglýstu ferli Ríkiskaupa um lögreglunám á háskólastigi. Eru það Háskólinn á Bifröst, Háskólinn á Akureyri, Háskóli Íslands og Háskólinn í Reykjavík. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 178 orð | 1 mynd

Flaug of nálægt gosinu

Þyrluflugmaður sem flaug með farþega inn á bannsvæði við eldstöðvarnar í Holuhrauni haustið 2014 var dæmdur til að greiða 200.000 krónur í sekt. Hann þarf að auki að greiða 810.113 krónur í málsvarnarlaun og útlagðan kostnað verjanda síns. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fráleitt að bjóða íbúum upp á þetta

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Reykjastrandarvegur er fjölfarnasti malarvegur í Skagafirði. Síðasta sumar keyrðu daglega 195 bílar veginn, sem liggur norður til Grettislaugar frá Sauðárkróki. Þó er leiðin ekki greið. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Frekar á bryggjuna en í íþróttir

Halldór er kominn í land fram yfir Þjóðhátíð. Hann er ekki með fast pláss í flota Vinnslustöðvarinnar en hefur lengst af verið á Gullberginu. Hann er langt kominn með annað stig í vélstjóranáminu og stefnir að því að verða skipstjóri. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 333 orð | 1 mynd

Fækkar um fjórar tegundir háplantna í Surtsey

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lífið gengur sinn vanagang í Surtsey. Í nýloknum leiðangri vísindamanna kom í ljós að háplöntum hafði heldur fækkað, fuglategundir voru að mestu þær sömu og í fyrra og nokkrar nýjar skordýrategundir fundust. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 351 orð | 1 mynd

Gáfu moldunarfonta til kirkna

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Davíð Pétursson, bóndi á Grund í Skorradal, og fjölskylda hans hafa fært Reykholtskirkju og Hvanneyrarkirkju að gjöf áhöld til moldunar við jarðarfarir. Gjöfin er til minningar um Jóhönnu Guðjónsdóttur, eiginkonu Davíðs. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð | 2 myndir

Hafa nokkrar praktískar tillögur fyrir stjórnvöld

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is „Hvers vegna er Ísland svona dýrt? Er það til þess að halda forsætisráðherra uppi? Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð

Handtekinn fyrir morð á Íslendingi

Lögreglan í Stokkhólmi í Svíþjóð handtók karlmann á fertugsaldri síðastliðinn fimmtudag vegna gruns um aðild að morðinu á 35 ára gömlum íslenskum karlmanni í Akalla í vesturhluta borgarinnar á mánudaginn í síðustu viku. Hann heldur fram sakleysi sínu. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Heimsleikarnir 2019 verða í Berlín

Ákveðið hefur verið að heimsleikar íslenska hestsins 2019 verði í Berlín, höfuðborg Þýskalands. Aðeins ein umsókn barst, þegar stjórn FEIF, alheimssamtaka um íslenska hestinn, auglýsti eftir mótsstöðum. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Hlutfallslega fleiri ódýrar

Ásgeir Jónsson, deildarforseti hagfræðideildar Háskóla Íslands, segir að þrátt fyrir að eftirspurnin hafi færst á milli markaða og fólk sé í auknum mæli að fjárfesta í eignum í stað þess að leigja þær, komi þróunin á óvart. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Kom alltaf glöð úr keppni

„Tilfinningin er ótrúleg,“ segir Katrín Tanja Davíðsdóttir sem í fyrrakvöld tryggði sér annað árið í röð titilinn Hraustasta kona heims á heimsleikunum í crossfit í Los Angeles. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 437 orð | 2 myndir

Leiga hefur lækkað á sl. þremur mánuðum

Fréttaskýring Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Leiguverð hefur farið lækkandi á undanförnum þremur mánuðum sé litið til þinglýstra leigusamninga sem eru á skrá hjá Þjóðskrá Íslands. Vísitala leiguverðs stóð í 150 í júní sl. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 628 orð | 3 myndir

Leigan 50% hærri en kostnaður

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Guðmundur Ómarsson á og rekur Eldhaf ehf. á Akureyri, en Eldhaf er endursöluaðili Apple á Norðurlandi. Guðmundur leigir posa af Valitor og pin pad og greiðir 7.569 krónur í leigu á mánuði, eða 90.828 krónur á ári. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Leiguverð hefur lækkað undanfarið

Leiguverð hefur lækkað um að meðaltali 1,6% á landsvísu undanfarna þrjá mánuði. Hæsta leiguverð á fermetra er á stúdíóíbúðum og á höfuðborgarsvæðinu. Lægst er það á Suðurlandi. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Margir í Urriðavatnssundi

Alls tók 121 keppandi þátt í svonefndu Urriðavatnssundi um helgina en það er synt í Urriðavatni á Héraði. Flestir, eða 118, voru skráðir í Landvættasund, sem er 2,5 kílómetrar. Alls luku 100 manns því sundi, 61 karl og 39 konur. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð | 1 mynd

Má ekki nota eigin posa

„Ég er einfaldlega mjög ósáttur við þetta háa leiguverð og kynnti mér því hvað svona posi kostar í útlöndum. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Norðurtangi Surtseyjar brotnar niður og háplöntutegundum fækkar um fjórar

Alls 61 tegund háplantna fannst í árlegum leiðangri vísindamanna til Surtseyjar á dögunum. Plönturnar voru 65 í fyrra og er talið að fjórar tegundir, sem stóðu reyndar mjög veikt, hafi orðið undir í samkeppni við sér öflugri grös. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 343 orð | 2 myndir

Næstu tvær vikur verða þyngstar

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Aukið álag er á starfsfólki Landspítalans yfir sumartímann vegna manneklu sem tengist sumarfríum. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 332 orð | 1 mynd

Óánægja með veitingastað

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Ófeigur

Fyrirmyndarveiðimenn Þessir ungu og bráðefnilegu veiðimenn dorguðu af kappi og forsjá í Reykjavíkurhöfn í gær, stefndu ekki fiskstofnum í hættu og gættu fyllsta öryggis við... Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð

Óku inn í hlið bíls til að stöðva hann

Lögreglan á Suðurnesjum stöðvaði bíl sem var á akstri í íbúðahverfi við Kjarnabraut í Reykjanesbæ skömmu fyrir hádegi í gær með því að keyra inn í hlið hans. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 199 orð | 1 mynd

Pálína Ragnheiður Kjartansdóttir

Pálína Ragnheiður Kjartansdóttir, húsmæðrakennari og fyrrverandi ráðskona í eldhúsi Heilsustofnunar Náttúrufélags Íslands, lést á elliheimilinu Grund 21. júlí á 95. aldursári. Pálína fæddist í Vestra-Geldingaholti í Gnúpverjahreppi 14. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 397 orð | 1 mynd

Sandurinn skiptir litum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Mýrdalssandur skiptir litum með gróðrinum. Nú hefur skærgulur litur bæst við þann bláa, græna og svarta. Hann stafar af blómum repju sem sáð var inni í lúpínubreiðunum meðfram þjóðveginum. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 326 orð | 3 myndir

Segir endurkomuna vera sprek á eldinn

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Ég hef haft efasemdir um kosningar í haust frá því sá möguleiki var nefndur fyrst. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð

Segja veg í ömurlegu ástandi

„Vegurinn er bara í ömurlegu ástandi. Það er algjörlega fráleitt að fólkinu sem býr við þennan veg sé boðið upp á þetta,“ segir Viggó Jónsson sem er í sveitarstjórn Sauðárkróks um ástand Reykjastrandarvegarins. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Setti á fulla ferð í elgnum í Kópavogi

Úrkoma í Reykjavík milli klukkan 15-16 í gær var 12,2 mm og hefur ekki áður rignt svo mikið í úrkomumæli Veðurstofu Íslands við Bústaðaveg. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 200 orð | 1 mynd

Síðustu andartök VHS

Síðustu óáteknu VHS-spólurnar eru nú til í nokkrum raftækjabúðum landsins. Þær raftækjaverslanir sem Morgunblaðið ræddi við í gær voru löngu hættar að selja slíkar spólur en nokkrir pakkar fundust baka til hjá Sjónvarpsmiðstöðinni í Síðumúla. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Sjómennskan í blóð borin

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Makrílveiði hefur glæðst mikið að undanförnu og kom Kap VE í land í síðustu viku með 400 tonn eftir skamma dvöl úti á miðunum. Meira
26. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Trump með meira fylgi en Clinton

Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins í Bandaríkjunum, mælist með meira fylgi en Hillary Clinton, forsetaefni Demókrataflokksins, í nýrri skoðanakönnun sem gerð var fyrir CNN . Í könnuninni mælist Trump með 44% atkvæða og Clinton með 39%. Meira
26. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 236 orð | 1 mynd

Tunnusprengjum varpað á Aleppo

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Minnst 16 almennir borgarar féllu í gær í loftárásum sem gerðar voru á sýrlenska bæinn Atareb og borgina Aleppo, sem fram á síðustu ár var fjölmennasta borg Sýrlands. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Töldu nærri 600 seli

Alls sáust 580 selir í talningu á um 100 kílómetra strandlengju Vatnsness og Heggstaðarness sem fram fór á fimmtudag í síðustu viku. Yfirskrift þessa verkefnis var Selatalningin mikla sem nú var tekin í tíunda sinn. Meira
26. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 304 orð

Ungmenni létust í skotárás

„Lögreglumenn mættu á vettvang og fundu fjölmörg fórnarlömb sem öll höfðu misalvarleg skotsár,“ sagði Jim Mulligan, varðstjóri hjá lögreglunni í Fort Myers í Flórída, í samtali við CNN í Bandaríkjunum. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Unnið með náttúruna

Írska listakonan Aishling Muller sem búið hefur á Íslandi undanfarið ár vinnur með umhverfisþemu í gegnum ljósmyndir, myndbönd, málverk, uppákomur og skrif. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð | 1 mynd

Útitónleikar í Mosskógum

Í kvöld halda Jónas Sig og Ritvélar framtíðarinnar tónleika í einstöku umhverfi í Mosskógum í Mosfellsdal, og hefjast þeir kl. 20. Meira
26. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 298 orð | 1 mynd

Var stríðsmaður Ríkis íslams

Sýrlenski hælisleitandinn sem síðastliðið sunnudagskvöld sprengdi sig í loft upp í þýska bænum Ansbach í Bæjaralandi var „stríðsmaður“ Ríkis íslams. Er það miðillinn Amaq News , sem rekinn er af vígasamtökunum, sem greinir frá þessu. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 314 orð | 1 mynd

VG tapar mest í könnun

„Já, að sjálfsögðu er ég þakklát fyrir þennan stuðning. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Vill fá rými til að sinna ástríðu sinni

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Aðalástæðan er sú að mig langar til að hafa meiri tíma til að einbeita mér að þeim verkefnum sem ég hef þurft að setja til hliðar á meðan ég sinnti þessu starfi hjá 365. Meira
26. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð | 1 mynd

Yfir þúsund túristar

„Þetta er metár í komu farþegaskipa. Það verða hátt í fjörutíu skemmtiferðaskip sem koma hér við í ár,“ segir Páll Marvin Jónsson, formaður Ferðamálasamtaka Vestmannaeyja. Í gær komu þrjú skemmtiferðaskip til hafnar á sama deginum í Heimaey. Meira

Ritstjórnargreinar

26. júlí 2016 | Staksteinar | 209 orð | 2 myndir

Dæmigert og fyrirsjáanlegt

Í frétt mbl.is í gær er haft eftir Giuliano Amato, fyrrverandi forsætisráðherra Ítalíu, að 50. grein Lissabonsáttmálans hafi aldrei átt að nota. Meira
26. júlí 2016 | Leiðarar | 555 orð

Stefna á bláþræði

Stefnumótun ESB í málefnum flóttamanna mótaðist í uppnámi leiðtoga þess Meira

Menning

26. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 207 orð | 1 mynd

Ástaróður til Kate Bush og Shazam

Sjálfur er ég tiltölulega nýr snjallsímaeigandi. Ég rembdist við að komast af án þess að verða þræll nýrra tækninýjunga og varð þess í stað þræll eigin þrjósku og íhaldssemi. Meira
26. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 472 orð | 2 myndir

Berlínarborg góður innblástur

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Ég var lengi að prófa mig áfram í mismunandi stefnum, teknói, „house“-tónlist, síkadelíu, trip-hopi og fleiru. Meira
26. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 63 orð | 1 mynd

Blúsaðir tónleikar á Café Rosenberg

Blue Ice Band mun efna til blúsaðra hljómleika á Café Rosenberg í kvöld klukkan 21 ásamt hinni bandarísku Karen Lovely en hún kom einmitt fram á síðustu Blúshátíð í Reykjavík. Meira
26. júlí 2016 | Kvikmyndir | 40 orð | 1 mynd

Ghostbusters

Glæný mynd um Ghostbusters draugabanana sem hefur verið að fá frábæra dóma frá gagnrýnendum! Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 17.30, 20.00 Smárabíó 17.00, 17.45, 19.30, 20.00, 22.40 Háskólabíó 18.00, 21. Meira
26. júlí 2016 | Kvikmyndir | 381 orð | 13 myndir

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50...

Ísöld: Ævintýrið mikla Metacritic 44/100 IMDb 6,1/10 Laugarásbíó 15.50, 17.50 Sambíóin Álfabakka 13.00, 14.00, 15.20, 16.10, 17.40 Smárabíó 15.30, 17.45, 17.50 Háskólabíó 17.30, 18.00 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
26. júlí 2016 | Menningarlíf | 610 orð | 4 myndir

Kveikjur

Til 9. október 2016. Opið alla daga kl. 10-17. Aðgangur kr. 1.500, árskort kr. 3.300, námsmenn 25 ára og yngri kr. 820, hópar 10+ kr. 820, öryrkjar, börn 18 ára og yngri: ókeypis. Sýningarstjóri: Dorothée Kirch. Meira
26. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 164 orð | 1 mynd

Lazarus í London

Í gær var það tilkynnt að söngleikurinn Lazarus , sem David Bowie skrifaði ásamt Endu Walsh, muni hefja göngu sína í London 25. október næstkomandi. Verkið verður sýnt í King's Cross-leikhúsinu og mun það standa til 21. janúar á næsta ári. Meira
26. júlí 2016 | Menningarlíf | 193 orð | 1 mynd

Raftónlist og diskó á Húrra annað kvöld

Hljómsveitirnar Mosi Musik og Cryptochrome munu efna til tónleika á skemmtistaðnum Húrra annað kvöld klukkan 21. Þetta er í fyrsta skiptið sem þessar tvær sveitir leiða saman hesta sína en báðar hafa þær verið iðnar við kolann upp á síðkastið. Meira
26. júlí 2016 | Kvikmyndir | 73 orð | 2 myndir

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er skipið nánast eyðilagt og áhöfnin verður strand á fjarlægri plánetu. Morgunblaðið **** Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 12. Meira
26. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 145 orð | 2 myndir

Trekkarar á toppinn

Tvær nýjar kvikmyndir verma toppsætin á aðsóknarlistum bíóhúsanna þessa helgina en það eru myndirnar Star Trek Beyond og The Ghostbusters . Meira
26. júlí 2016 | Menningarlíf | 513 orð | 1 mynd

Tærleiki einkennir tónlistina

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Sumarkvöld með Jónasi Tómassyni nefnist tónleikadagskrá sem haldin verður á Listasafni Sigurjóns Ólafssonar í kvöld og hefst kl. 20.30. Meira

Umræðan

26. júlí 2016 | Pistlar | 445 orð | 1 mynd

„Kjetts end slötts!“

Brátt hætti ég í vinnu og held utan til náms. Ég hef eytt síðustu vikum í að klára ýmis mál og aðeins hellt mér af þunga í eina stóra umfjöllun. Meira
26. júlí 2016 | Aðsent efni | 1034 orð | 1 mynd

Það sem ekki má bíða

Eftir Sigmund Davíð Gunnlaugsson: "Fjögurra ára planið hefur gengið upp til þessa. Nú er viljinn allt sem þarf til að klára það." Meira

Minningargreinar

26. júlí 2016 | Minningargreinar | 367 orð | 1 mynd

Hartmann Jónsson

Hartmann Jónsson (Manni) fæddist á Siglufirði 1. nóvember 1933. Hann lést á Siglufirði 15. júlí 2016. Foreldrar Hartmanns voru Jón Daníelsson, f. 6.8. 1901, d. 31.8. 1991, og Ástríður Jónsdóttir, f. 26.2. 1915, d. 2.6. 1962. Systur hans voru fjórar. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 978 orð | 1 mynd

Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir

Ingibjörg Sigríður Jónsdóttir fæddist 11. ágúst 1930 á Gestsstöðum í Kirkjubólshreppi. Hún lést 15. júlí 2016 í Brákarhlíð í Borgarnesi. Foreldrar Ingibjargar voru Jón Bjarni Jónsson frá Heydalsá, f. 4.7. 1907, d. 3.4. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 1297 orð | 1 mynd

Ingunn Jónsdóttir

Ingunn Jónsdóttir fæddist 9. maí 1916 í Botni í Dýrafirði. Hún lést 12. júlí 2016 á Hrafnistu í Reykjavík. Foreldarar hennar voru hjónin Anna Kristjana Sigurlínadóttir húsmóðir, f. 1882, d. 1971, og Jón Justsson bóndi í Botni, f. 1854, d. 1945. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 2434 orð | 1 mynd

Jón Guðmundsson

Jón Guðmundsson fæddist 27. apríl 1944 í Stykkishólmi. Hann varð bráðkvaddur 18. júlí 2016. Foreldrar hans voru Guðmundur Pálsson, f. 27.12. 1908, bóndi og verkamaður, fæddur í Stykkishólmi en ólst upp í Höskuldsey, d. 4.2. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 5873 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fæddist 20. október 1939 í Varmahlíð, Reykjadal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 14. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Halldóra Sigurjónsdóttir, matreiðslukennari og skólastjóri Húsmæðraskólans á Laugum, f. 26.6. 1905, d. 10.4. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1215 orð | 1 mynd | ókeypis

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fæddist 20. október 1939 í Varmahlíð, Reykjadal. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Mörk 14. júlí 2016.Foreldrar hennar voru Halldóra Sigurjónsdóttir, matreiðslukennari og skólastjóri Húsmæðraskólans á Laugum, f. 26.6. 1905, d. 10. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 281 orð | 1 mynd

Kristín Þorbjörg Ólafsdóttir

Kristín Þorbjörg Ólafsdóttir fæddist 13. maí 1959. Hún lést 3. júlí 2016. Kristín var jarðsungin 9. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 439 orð | 1 mynd

Rósa Gunnarsdóttir

Rósa fæddist í Öxarfirði 25. desember 1918. Hún lést á Dvalarheimilinu Grund 15. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Guðríður Einarsdóttir, fædd 16. mars 1885, og Gunnar Jónsson, fæddur 17. júní 1885. Systkini Rósu voru Lára, fædd 26. Meira  Kaupa minningabók
26. júlí 2016 | Minningargreinar | 3039 orð | 1 mynd

Vilborg S. Guðmundsdóttir

Vilborg Sigríður Guðmundsdóttir fæddist að Grjótnesi á Melrakkasléttu 18. júní 1929. Hún lést á dvalarheimilinu Hlíð á Akureyri 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 201 orð | 1 mynd

Elstu bakarí borgarinnar sameinast

Sigurður Már Guðjónsson, bakarameistari og eigandi Bernhöftsbakarís, hefur keypt Björnsbakarí við Skúlagötu og sameinast því tvö elstu bakarí landsins. Meira
26. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 556 orð | 3 myndir

Hard Rock verður með nýju sniði í miðborg Reykjavíkur

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í október næstkomandi verður opnaður nýr Hard Rock-staður í Lækjargötu, í húsnæði sem áður hýsti bókaverslunina Iðu. Meira
26. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 97 orð | 1 mynd

Störfum fjölgað um 16.300 frá hruni

Aðstæðum á vinnumarkaði svipar til þess sem var áður en fjármálakreppan skall á samkvæmt greiningu Arion banka. Meira

Daglegt líf

26. júlí 2016 | Daglegt líf | 498 orð | 2 myndir

Að bregðast rétt við aðstæðum

Eitt af því sem gerir íslenska náttúru kjörna til útivistariðkunar er að hér þrífast engin stór rándýr eða eitraðir snákar. Meira að segja pöddur, flugur og önnur smákvikindi eru upp til hópa skaðlaus. Meira
26. júlí 2016 | Daglegt líf | 1032 orð | 4 myndir

Bræður með mismunandi mæður

Þeir tóna vel saman sem manneskjur og vinna sem einn hugur. Þeir eru bestu vinir og segjast vera bræður með mismunandi mæður. Þeir Einar og Dana eiga saman sköpunarfyrirtækið Quiver, Einar býr á Íslandi en Dana í Bandaríkjunum. Meira
26. júlí 2016 | Daglegt líf | 45 orð

Sköpunarfyrirtækið Quiver

Einar og Dana hafa starfað fyrir mörg virt fyrirtæki og meðal viðskiptavina sem þeir hafa unnið fyrir saman eru: Crown Royal (kanadískt viskí) Stolichnaya Lincoln Motor Co Mercedes Benz Krups Toshiba Einar Örn vann að auglýsingaherferðinni Inspired by... Meira

Fastir þættir

26. júlí 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Rf3 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 h5 13. Hc1 a6 14. Rd3 b6 15. b4 g5 16. c5 Rf6 17. cxb6 cxb6 18. b5 a5 19. Ra4 Hb8 20. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 242 orð | 1 mynd

Aðstoðarforstjóri Hafró til margra ára

Jakob Magnússon, fyrrverandi aðstoðarforstjóri Hafrannsóknastofnunar, er níræður í dag. Hann er Vestfirðingur, fæddist á Tálknafirði, átti sex bræður og eina systur, sem eru öll látin, en Jakob var yngstur bræðranna í fjölskyldunni. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Atli Katrínarson gekk hús úr húsi og hélt tombólu fyrir framan Bónus í...

Atli Katrínarson gekk hús úr húsi og hélt tombólu fyrir framan Bónus í Ögurhvarfi og safnaði 4.303 kr. fyrir Rauða krossinn á Íslandi. Rauði krossinn þakkar honum kærlega fyrir frábært... Meira
26. júlí 2016 | Í dag | 12 orð

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana...

Blessun Drottins auðgar og erfiði mannsins bætir engu við hana. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Hafdís Guðmundardóttir

30 ára Hafdís er Skagamaður og er lífeindafræðingur á Sjúkrahúsi Akraness. Maki : Magnús Karl Gylfason, f. 1984, verkfræðingur hjá Mannverki. Dóttir : Aldís Emilía, f. 2013. Foreldrar : Guðmundur Ólafsson, f. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 46 orð | 1 mynd

Halldór Vilhjálmsson

30 ára Halldór er Reykvíkingur, fæddur og uppalinn í Fossvoginum, er tölvunarfræðingur og húsasmiður að mennt, og er sjálfstætt starfandi forritari. Systkini : Súsanna Björg, f. 1971, og Auður Ósk, f. 1983. Foreldrar : Vilhjálmur Vilhjálmsson, f. Meira
26. júlí 2016 | Í dag | 273 orð

Horft til veðurs, brillur og barneignir

Jón Arnljótsson skrifaði í Leirinn 15. júlí: Vindur blæs og vöknar beð. Vöxtur nú í sefinu. Birta Líf er börnuð. Með brillur er á nefinu. Gústi Mar spurði þá þessarar eðlilegu spurningar: Vísur flóknar fipa geð og fækka ekki þrefinu. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 58 orð | 1 mynd

Lárus Óskar Lárusson

40 ára Lárus er úr Breiðholtinu en býr í Njarðvík. og er prentari í Ísafoldarprentsmiðju. Maki : Guðleif Arnardóttir, f. 1972, þjónustar fyrir Símann í tölvubúðinni Omnis í Keflavík. Börn : Jón Emil, f. 2001, og fósturdóttir er Zohara Kristín, f. 1991. Meira
26. júlí 2016 | Fastir þættir | 167 orð

Lífið eftir sextugt. S-Allir Norður &spade;D1072 &heart;102 ⋄8543...

Lífið eftir sextugt. S-Allir Norður &spade;D1072 &heart;102 ⋄8543 &klubs;KG7 Vestur Austur &spade;98654 &spade;K3 &heart;743 &heart;ÁD9 ⋄D2 ⋄ÁG106 &klubs;842 &klubs;9653 Suður &spade;ÁG &heart;KG865 ⋄K97 &klubs;ÁD10 Suður spilar 3G. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 309 orð | 1 mynd

Manuel Plasencia Gutierrez

Manuel Plasencia Gutierrez fæddist á Kúbu 1978 og hefur stundað nám við Háskóla Íslands frá 2009. Meira
26. júlí 2016 | Í dag | 65 orð

Málið

Að varpa ljósi á e-ð er að skýra e-ð . Að varpa nýju ljósi eða skærara ljósi á e-ð er að skýra e-ð betur . Orðtakið er svo sem aldargamalt hér og á sér hliðstæður í nágrannamálunum. Oft er talað um að varpa skýru ljósi á e-ð: sýna eða skýra e-ð vel. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 198 orð

Til hamingju með daginn

95 ára María Elfriede Tómasson 90 ára Jakob Magnússon Kristín Pálsdóttir Svavar Þór Sigurðsson Þuríður Egilsdóttir 85 ára Oddur J. Jónsson 80 ára Einar Ólafsson Esther Sigurjónsdóttir Gísli Dagbjartsson Hjördís Sigurbjörnsdóttir Júlíus Kolbeins Þóra S. Meira
26. júlí 2016 | Árnað heilla | 619 orð | 4 myndir

Viðburðaríkt líf skyndiákvarðana

Ingveldur Ýr Jónsdóttir fæddist í Reykjavík 26. júlí 1966. Hún bjó lengst af í Reykjavík en síðan á Akranesi, í Eyjafirði og á Húsavík. Meira
26. júlí 2016 | Fastir þættir | 272 orð

Víkverji

Víkverji rakst á kunningja sinn á förnum vegi á dögunum og spurði frétta, eins og gengur. Kom þá í ljós að sonur kunningjans er að flytjast búferlum frá Akureyri til Kaupmannahafnar. Fagnaði kunninginn þeim tíðindum. Meira
26. júlí 2016 | Í dag | 135 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

26. júlí 1930 Jón Sveinsson, Nonni, 72 ára rithöfundur og prestur, var kjörinn heiðursborgari Akureyrarbæjar þegar hann kom til Eyjafjarðar í fyrsta sinn síðan hann hélt til útlanda sextíu árum áður. Meira

Íþróttir

26. júlí 2016 | Íþróttir | 75 orð

1:0 Vladimir Tufegdzic 30. fékk boltann frá Óttari Magnúsi Karlssyni...

1:0 Vladimir Tufegdzic 30. fékk boltann frá Óttari Magnúsi Karlssyni eftir góða sókn Víkings og þrumaði honum í netið af 18 metra færi. Gul spjöld: Skúli (KR) 27. (brot), Lowing (Víkingi) 44. (brot), Alex Freyr (Víkingi) 52. (brot), Andersen (KR) 58. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Allen kominn til Stoke

Enska úrvalsdeildarfélagið Stoke City tilkynnti í gær um kaup á velska landsliðsmanninum Joe Allen en hann kemur frá Liverpool. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 471 orð | 2 myndir

Árangurinn kom ekki á óvart

Körfubolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Grindvíkingurinn Jón Axel Guðmundsson var í stóru hlutverki þegar U20 ára landslið Íslands í körfuknattleik hafnaði í öðru sæti B-deildarinnar í Grikklandi á sunnudag. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 527 orð | 2 myndir

„Nú snýst þetta um að vera með hausinn í lagi“

Handbolti Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is U20 ára landslið Íslands í handbolta karla flýgur til Danmerkur í dag til að keppa á Evrópumóti U20 landsliða sem fer fram dagana 28. júlí til 7. ágúst. Íslenska liðið hefur staðið sig með prýði. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 139 orð | 1 mynd

Efimova verður í banni í Ríó

Alþjóðasundsambandið, FINA, hefur kveðið upp þann úrskurð að sjö keppendur frá Rússlandi verði ekki með á Ólympíuleikunum sem hefjast í Ríó 5. ágúst. Þessi ákvörðun er tekin vegna lyfjamisnotkunar Rússa. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 334 orð | 1 mynd

Einbeita sér fyrst og fremst að riðlinum

Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is „Þetta er stórmót og allir eru klárir í slaginn.Við erum vel undirbúnir andlega en það þarf að fiffa nokkra saman líkamlega,“ segir Ómar Ingi Magnússon, fyrirliði U20 ára landsliðsins. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 232 orð | 1 mynd

Ég er orðinn háður íslenskum afrekum á erlendri grundu. Eftir...

Ég er orðinn háður íslenskum afrekum á erlendri grundu. Eftir Evrópumótið í Frakklandi verð ég að fá annan skammt af ævintýri, einhverju ótrúlegu þrekivirki. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 82 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Kári Jónsson var valinn í úrvalslið B-deildar Evrópumóts karla í körfubolta um helgina þar sem Ísland fékk silfurverðlaunin. • Kári fæddist 1997 og hefur leikið með Haukum frá unga aldri. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Þórsvöllur: Þór/KA – Stjarnan 18 Jáverkvöllur: Selfoss – ÍBV 18 Kaplakriki: FH – ÍA 19.15 Alvogen-völlur: KR – Breiðablik 19.15 Valsvöllur: Valur – Fylkir 19.15 1. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 316 orð | 2 myndir

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er kominn með...

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Steinn Hafsteinsson er kominn með leikheimild með ÍBV en hann gekk til liðs við Eyjamenn um helgina. Guðmundur er 27 ára sóknarmaður og hefur leikið með norska C-deildarliðinu Notodden í hálft annað ár. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 408 orð | 2 myndir

KR-ingarnir réðu ekki við Róbert

Í Fossvogi Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Víkingur Reykjavík heldur áfram góðu gengi sínu í Pepsi-deild karla. Víkingar fengu KR í heimsókn í lokaleik 12. umferðar í gær og unnu baráttusigur, 1:0. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Liðsandinn lykilatriði

Sam Allardyce, nýráðinn þjálfari enska karlalandsliðsins í knattspyrnu, telur sig geta náð fram því besta í enskum leikmönnum. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Manning hreinsaður

Peyton Manning, fyrrverandi leikstjórnandi Denver Broncos og Indiana Colts í NFL-deildinni í Bandaríkjunum, var í gær hreinsaður af ásökunum um að hafa notað HGH (Human Growth Hormone) árið 2011. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 263 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla Víkingur R. – KR 1:0 Staðan: FH 1274117:725...

Pepsi-deild karla Víkingur R. – KR 1:0 Staðan: FH 1274117:725 Stjarnan 1272323:1623 Breiðablik 1271415:822 Fjölnir 1262424:1620 ÍA 1261516:1819 Víkingur R. 1253417:1218 Víkingur Ó. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Sigurinn sögulegur

Óhætt er að segja að sigur Víkings á KR í uppgjöri Reykjavíkurfélaganna í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í gærkvöld sé sögulegur því KR-ingar hafa aldrei áður tapað leik í efstu deild á Víkingsvellinum. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 554 orð | 2 myndir

Sló leikjametið 48 ára gamall

Leikjamet Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Gunnar Ingi Valgeirsson, 48 ára Hornfirðingur, er orðinn leikjahæstur allra í deildakeppni karla á Íslandsmótinu í knattspyrnu. Gunnar lék í síðustu viku sinn 401. deildaleik á ferlinum, með GG frá Grindavík í 4. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 149 orð | 1 mynd

Stúlkurnar sigruðu Rúmena

Stúlknalandsliðið í körfuknattleik, skipað leikmönnum yngri en 18 ára, sigraði Rúmeníu, 62:51, í Sarajevo í gær og er með fullt hús stiga eftir fyrstu tvær umferðirnar. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 558 orð

Trúum alltaf að við eigum séns

Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Árangur U20 ára landsliðsins í körfuknattleik hefur vakið mikla athygli. Liðið tók þátt í B-deild Evrópukeppni karla sem fram fór í Grikklandi og hafnaði í öðru sæti. Meira
26. júlí 2016 | Íþróttir | 143 orð | 2 myndir

Víkingur R. – KR 1:0

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 12. umferð, mánudag 25. júlí 2016. Skilyrði : Fjórtán stiga hiti og logn. Völlurinn fínn. Skot : Víkingur 10 (5) – KR 16 (6). Horn : Víkingur 0 – KR 8. Víkingur: (4-5-1) Mark : Róbert Örn Óskarsson. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.