Greinar fimmtudaginn 28. júlí 2016

Fréttir

28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð | 1 mynd

30.000 dúkkur í september

Eyrún hefur þegar haft samband við birgi sinn um að framleiða þurfi fleiri dúkkur og er sú pöntun einnig upp á 30 þúsund dúkkur. „Ég sendi birginum mínum þau skilaboð að nú ríkti neyðarástand og ég þyrfti að framleiða fleiri dúkkur. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 118 orð

Aukinn leki í Múlakvísl

Mælingar Veðurstofunnar á vatnshæð og rafleiðni sýndu aukinn leka jarðhitavatns undan Mýrdalsjökli í gær, en aukin jarðskjálftavirkni hefur verið á svæðinu síðustu daga. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 1 mynd

Áttunda undur veraldar

Uppátækið þótti álíka fáránlegt og að ætla sér að reisa stiga til tunglsins. Fyrir 150 árum var fyrsti sæstrengurinn lagður yfir Atlantshafið. Verkið var einkaframtak og hafði ekki gengið áfallalaust. Margir töpuðu háum upphæðum. En þegar því lauk 27. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 130 orð | 1 mynd

Bjóða upp á skipulagðar pokémon-ferðir

Núna á föstudag mun ferðaþjónustufyrirtækið Reykjavík Excursions hefja skipulagðar pokémon-dagsferðir í Reykjavík sem byggjast á farsímaleiknum vinsæla Pokémon GO og verða þær í boði allar helgar. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Breyta höfuðstöðvunum í sendiráð

Ístak er að breyta sínum gömlu höfuðstöðvum við Engjateig í sendiráð fyrir Bandaríkin. Unnið er að undirbúningi og framkvæmdir hefjast í haust. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Brugðist við þörf

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Stefnt er að því að ljúka umhverfismati vegna uppbyggingar hálendismiðstöðvar í Kerlingarfjöllum næsta vor, að sögn Páls Gíslasonar, framkvæmdastjóra Fannborgar ehf. Meira
28. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 947 orð | 3 myndir

Brýtur blað í stjórnmálasögunni

Sviðsljós Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Hillary Clinton varð í fyrrakvöld fyrst kvenna í 240 ára sögu Bandaríkjanna til að verða frambjóðandi stórs flokks í forsetakosningum og stefnir nú að því að verða fyrsta konan til að gegna forsetaembættinu. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Dröfn strandaði í Þorskafirði

Um þrjúleytið í gær barst stjórnstöð Landhelgisgæslunnar tilkynning um að rannsóknarskipið Dröfn hefði strandað í Þorskafirði á Barðaströnd. Þyrla Gæslunnar var kölluð á vettvang og björgunarsveitir á svæðinu voru einnig kallaðar út. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Ekki næg spurn eftir spítala

Ólafur Ólafsson, fyrrverandi landlæknir, segir að lítil eftirspurn sé í Evrópu eftir sjúkrahúsum sem geri út á svokallaðan „sjúklingatúrisma“. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 630 orð | 2 myndir

Erfitt að þurfa að selja kvóta

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Eigendur sjávarútvegsfyrirtækisins Hafnarnes Ver hf. í Þorlákshöfn hyggjast halda áfram starfsemi, eftir bestu getu, þrátt fyrir sölu á meginhluta kvóta fyrirtækisins til HB Granda hf. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 502 orð | 1 mynd

Erfitt en nauðsynlegt að hafa opna umræðu

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Mikilvægt er að hafa umræðu um kynferðisleg brot yfirvegaða og faglega. Opin umræða um slík brot er erfið en engu að síður af hinu góða. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Fornir siðir litu dagsins ljós í Skagafirði

Kristján H. Johannessen khj@mbl. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð

Fréttir af kynferðisbrotatíðni skaði ekki

„Ég hef ekki séð neitt, hvorki faglegar rannsóknir né af minni klínísku reynslu, sem bendir til þess að það sé skaðlegt fyrir þolendur að tíðniupplýsingar birtist,“ segir Þóra Sigríður Einarsdóttir, sálfræðingur hjá Áfalla- og... Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 233 orð | 1 mynd

Funda með lögreglunni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Lögreglustjóri lögreglunnar á Vesturlandi hefur verið boðaður á fund bæjarráðs Akraness í dag. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 514 orð | 1 mynd

Hefði átt að vera send á bráðamóttöku

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Ung kona sem telur að sér hafi verið byrluð ólyfjan á skemmtistað í miðborg Reykjavíkur gagnrýnir að hún hafði hvorki verið send á bráðamóttöku Landspítalans né tekin af henni skýrsla hjá lögreglu. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hlaupið í átt að besta staðnum

Mikill fjöldi var samankominn í Herjólfsdal síðdegis í gær til þess að merkja sér stæði fyrir hvítu hústjöldin sem eru eitt fjölmargra einkenna Þjóðhátíðarinnar í Vestmannaeyjum. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Indriði flytur sólóefni í Mengi annað kvöld

Gítarleikarinn, söngvarinn og lagahöfundurinn Indriði kemur fram annað kvöld í Mengi og flytur þar sitt eigið sólóefni. Indriði útskrifaðist af myndlistarbraut Listaháskóla Íslands í vor sem leið. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 101 orð | 1 mynd

Innsetning látlausari að ósk Guðna

Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti forseta Íslands næstkomandi mánudag, 1. ágúst, á frídegi verslunarmanna. Athöfnin fer fram í Alþingishúsinu og verður með hefðbundnum hætti. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Íslenskur þjóðlagaarfur hylltur

Listasafn Sigurjóns Ólafssonar efnir til aukatónleika í sumartónleikaröð sinni í kvöld klukkan 20.30 en þá munu koma fram Anna Jónsdóttir söngrödd, Ute Völker harmonikka og Ursel Schlicht píanó. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 504 orð | 4 myndir

Látlausari innsetningarathöfn

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti forseta Íslands næstkomandi mánudag, 1. ágúst, á frídegi verslunarmanna. Athöfnin fer fram í Alþingishúsinu og verður með hefðbundnum hætti. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 368 orð | 1 mynd

Lítil hugmynd orðin risastór

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Dúkkan Lúlla, sem frumkvöðullinn Eyrún Eggertsdóttir hannaði og bjó til, gengur nú kaupum og sölum á Ebay og fleiri uppboðssíðum á allt að 40 þúsund krónur. Dúkkan kostar 70 dollara út úr búð eða um 8.500 krónur. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Lokaði hringnum í gær

Hjólakappinn Jón Eggert Guðmundsson lauk í gær ferð sinni um landið eftir að hafa hjólað hringinn til styrktar Krabbameinsfélaginu. Jón Eggert gekk sömu leið fyrir 10 árum og safnaði þá einnig fé fyrir Krabbameinsfélagið. Hann lagði af stað hinn 1. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Lögðu inn á reikning eiganda Strawberries

Fyrrverandi eigandi kampavínsklúbbsins Strawberries hefur verið ákærður fyrir meiriháttar skattalagabrot, en samkvæmt ákærunni var velta rekstrarfélags klúbbsins vantalin um tæplega 231 milljón króna árin 2010-'13. Meira
28. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 196 orð | 1 mynd

Mannskæð árás í borg Kúrda

Að minnsta kosti 44 manns létu lífið og 140 særðust í sprengjutilræði í gær í sýrlensku borginni Qamishli, nálægt landamærunum að Tyrklandi. Ríki íslams, samtök íslamista, lýsti árásinni á hendur sér. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Margt að gera um borð

Skútan Drumbeat var smíðuð á Nýja-Sjálandi árið 2002 af Alloy Yachts. Hún hefur tvívegis verið gerð upp, árin 2008 og 2009. Skútan kemst upp í 15 hnúta hraða á klukkustund, hún er 53 metra löng og mastur hennar er 10 metra langt. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 115 orð | 1 mynd

Má ekki setja of margt í gang

Ístak vinnur að stóru verkefni í Nuuk, höfuðstað Grænlands, með Per Aarsleff AS. Það er gerð nýrrar hafnar fyrir bæjarfélagið með 330 metra hafnarkanti, aðkomuvegi, vöru-, kæli- og frystigeymslum, verkstæði og skrifstofuhúsnæði. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Miklar sveiflur á tekjum að utan

Fréttaskýring Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð

Mun þrýsta verðlagi niður

Jón Þórisson jonth@mbl.is Reynslan frá öðrum löndum sýnir að þegar Costco hefur innreið sína á markað leiðir það til lækkunar á matvöru og vörum í þeim vöruflokkum sem fyrirtækið verslar með. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Ný met slegin í hverjum mánuði

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Umferðin um Hvalfjarðargöng í júní síðastliðnum var sú mesta í júnímánuði frá því að göngin voru opnuð fyrir umferð þann 11. júlí 1998. Alls fóru 239.464 ökutæki um göngin í júní sl. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 28 orð | 1 mynd

Ófeigur

Blómarósir Þessar blómarósir áttu ekki í erfiðleikum með að finna sér eitthvað að dunda sér við í blómahafinu í miðbænum í blíðunni sem lék við landsmenn í... Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 2 myndir

Segir Pírata vilja skerða rétt

Jakob Frímann Magnússon tónlistarmaður og formaður stjórnar Félags tónskálda og textahöfunda telur stefnu Pírata fela í sér einbeittan vilja til að skerða eignar- og ráðstöfunarrétt höfunda á eigin hugverkum, en í stefnunni kemur meðal annars fram að... Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Skil vel mitt fólk í Ölfusi

„Það verður mikil breyting á atvinnuháttum á Vopnafirði og skiptir sköpum fyrir byggðarlagið,“ segir Ólafur Áki Ragnarsson, sveitarstjóri Vopnafjarðarhrepps, um uppbyggingu HB Granda á bolfiskvinnslu. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Sólarþorstanum svalað í Nauthólsvík

Þröng var á þingi í Nauthólsvík í gær þar sem ungir sem aldnir skiptust á að baða sig í sólinni og busla í sjónum. Hitabylgja á íslenskan mælikvarða gekk yfir landið og hitatölur á Suðurlandi voru um og yfir tuttugu gráðum. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Steinar lagðir á kistur fólks

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Við sjáum t.a.m. hvernig grafirnar voru merktar á sínum tíma, það er eitthvað sem við höfum ekki séð áður. Steinar hafa verið lagðir við bæði höfuð- og fótenda grafa á yfirborði. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Stórstjörnur ánægðar

Upphaflega var gert ráð fyrir því að aðeins erlend verkefni fengju endurgreitt 20% af framleiðslukostnaði en síðan fékk íslensk kvikmyndagerð inngöngu í kerfið árið 2001. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 2 myndir

Til leigu á litlar 25 milljónir

Lúxusskútan Drumbeat leit vel út við hliðina á skemmtiferðaskipinu stóra, MSC Splendida í Sundahöfninni í gær. Skemmtiferðaskipið fangaði athygli fólks úr fjarska en þegar nær var komið færðist athyglin á skútuna. Meira
28. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Trúarleiðtogar vilja aukna öryggisgæslu við guðshús

Fulltrúar kristinna manna, múslima, gyðinga og búddista áttu í gær fund með Francois Hollande, forseta Frakklands, og hvöttu til aukinnar öryggisgæslu við guðshús og samkomuhús trúfélaga í landinu eftir að aldraður prestur var myrtur í kirkju í... Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 3 myndir

Unnið norður undir pól

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn Ístaks vinna við afar sérstakar aðstæður á einu af nyrstu byggðu bólum heims. Þeir vinna að endurnýjun búnaðar í dönsku herstöðinni Station Nord, nyrst á Grænlandi. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 273 orð | 1 mynd

Veðrið er hálendisvaktinni hliðhollt í ár

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Hálendisvakt björgunarsveitanna í sumar hefur gengið með ágætum, en liðlega 150 manns sinna vaktinni sem nú er rúmlega hálfnuð. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 222 orð | 1 mynd

Verk Baltasars skemmdust

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Freskur Víðistaðakirkju hafa orðið fyrir skemmdum vegna umgangs og rakaskemmda í kjölfar þakleka í kirkjunni. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð

Vigdís Hauksdóttir kærir ummæli

Vigdís Hauksdóttir, þingmaður Framsóknarflokksins, hefur lagt fram kæru vegna ærumeiðandi ummæla á netinu. Þetta kemur fram á Facebook-síðu hennar. „Teningunum er kastað. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Æðsta stig fálkaorðunnar

Forsetaefnið Guðni Th. Jóhannesson mun bera forsetakeðjuna við innsetninguna. Sú hefð hefur ekki skapast að hengja keðjuna á forsetann við athöfnina sjálfa og mun hann fá hana afhenta að morgni innsetningardags. Meira
28. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 2 myndir

Ætlum að ljúka málum

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins, segir að tekin hafi verið ákvörðun um það í vor að halda stjórnarsamstarfinu áfram, ljúka mikilvægum málum og boða síðan til kosninga. Meira

Ritstjórnargreinar

28. júlí 2016 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

„Ekki mjög lýðræðislegir“ Píratar

Ríkisstjórnin er með mikinn meirihluta á þingi og endurspeglar það lýðræðislegan vilja þjóðarinnar í síðustu kosningum. Meira
28. júlí 2016 | Leiðarar | 590 orð

Skálmöld í Evrópu

Hvernig á að takast á við hina nýju vá? Meira

Menning

28. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 150 orð | 1 mynd

Bandarískir gestir á Alþjóðlegu orgelsumri

Tveir hljóðfæraleikarar Sinfóníuhljómsveitarinnar í Pittsburgh í Bandaríkjunum munu flétta bjarta óbótóna sína saman við raddir Klais-orgelsins í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag. Meira
28. júlí 2016 | Menningarlíf | 914 orð | 1 mynd

„Unglingsárin voru mikið sjokk“

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Kvikmyndin Hjartasteinn er fyrsta íslenska kvikmyndin sem öðlast þann heiður að keppa á kvikmyndahátíðinni í Feneyjum, sem er ein allra virtasta hátíð heims. Hátíðin fer fram frá 31. ágúst til 10. Meira
28. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 95 orð | 1 mynd

Beyoncé með ellefu tilnefningar

Bandaríska sjónvarspsstöðin MTV tilkynnti það í gær hver ætti von á því að vinna til verðlauna á verðlaunahátíð tónlistarmyndbanda sem fram fer sunnudaginn 28. ágúst. Meira
28. júlí 2016 | Menningarlíf | 77 orð | 1 mynd

Eiðurinn á kvikmyndahátíðinni í Toronto

Eiðurinn , nýjasta kvikmynd Baltasars Kormáks, verður heimsfrumsýnd á hinni virtu alþjóðlegu kvikmyndahátíð í Toronto, sem fram fer 8.-18. september. Myndin verður sýnd í Special Presentations-hluta hátíðarinnar. Meira
28. júlí 2016 | Kvikmyndir | 354 orð | 15 myndir

Ghostbusters Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir...

Ghostbusters Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum. Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 17.00, 20.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 17.45, 20.00, 22. Meira
28. júlí 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 2 myndir

Jason Bourne

Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.50, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22. Meira
28. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 365 orð | 1 mynd

Kammertónlist í forgrunni

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Hópurinn er svolítið að skoða samstarf sitt sín á milli á tónleikunum. Við ákváðum því að umrita lagið „Perth“ eftir Amiinu og flytja það. Meira
28. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 120 orð | 1 mynd

Morrissey leggur land undir fót

Englendingurinn Morrissey tilkynnti í gær um fyrirhugað tónleikaferðalag sitt um heiminn og mun það teygja anga sína víðsvegar um Evrópu, Bandaríkin, Asíu og Ástralíu. Meira
28. júlí 2016 | Kvikmyndir | 51 orð | 1 mynd

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Morgunblaðið **** Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
28. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 100 orð | 1 mynd

Suðræn sveifla á torgi

Skemmtidagskráin á Óðinstorgi heldur áfram en í dag efna SalsaIceland og Torg í biðstöðu til salsaballs á torginu. Byrjendum er þar boðið í ókeypis prufutíma í salsa klukkan 20 og svo dunar dansinn til klukkan 23. Meira
28. júlí 2016 | Menningarlíf | 115 orð | 1 mynd

Svanurinn í Svarfaðardal

Nú standa yfir tökur á íslensku kvikmyndinni Svanurinn , sem er fyrsta mynd leikstjórans Ásu Helgu Hjörleifsdóttur í fullri lengd. Meira
28. júlí 2016 | Menningarlíf | 518 orð | 1 mynd

Þjóðlagatónlistin endurvakin

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Við erum hjón þannig að það er yfirleitt þægilegt að finna æfingatíma,“ segir söng- og kvæðakonan Bára Grímsdóttir kímin en hún efnir til tónleika ásamt Chris Foster í Norræna húsinu í kvöld klukkan 20. Meira

Umræðan

28. júlí 2016 | Aðsent efni | 594 orð | 1 mynd

Berlínarbúar – skelfilegir einfeldningar

Eftir Jón Hjaltason: "Hvernig getur nokkrum manni dottið í hug að fara svona með dýrmætt borgarplássið?" Meira
28. júlí 2016 | Aðsent efni | 754 orð | 1 mynd

Ferðaþjónustan: Brýnasta verkefnið heildstæð stefnumörkun og fjármögnun undirstöðuþátta

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Reiðuleysið í grunnþáttum ferðaþjónustunnar bitnar á náttúru landsins sem er helsti aflvakinn í aðsókn erlendra ferðamanna" Meira
28. júlí 2016 | Aðsent efni | 433 orð | 1 mynd

Nú er mælirinn fullur

Eftir Erlu Bergmann Danelíusdóttur: "Við erum svo stór hópur og sterkur. Sýnum hvað í okkur býr. Kjósum nýtt." Meira

Minningargreinar

28. júlí 2016 | Minningargreinar | 706 orð | 1 mynd

Ásdís Ó. Skarphéðinsdóttir

Ásdís Ólafía Skarphéðinsdóttir fæddist 8.2. 1931 í Reykjavík. Hún lést á dvalarheimilinu Hornbrekku 21.7. 2016. Foreldrar hennar voru Rósa Aldís Einarsdóttir, f. 31.5. 1908, d. 10.6. 1975, og Skarphéðinn Arngrímur Jósefsson, f. 1.1. 1907, d. 30.1. 1959. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2016 | Minningargreinar | 1972 orð | 1 mynd

Guðrún Gunnarsdóttir

Guðrún Gunnarsdóttir var fædd 7. sept. 1933. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hömrum í Mosfellsbæ 23. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Kristín María Jóhannsdóttir og Gunnar Guðjónsson, bóndi að Gestsstöðum í Sanddal í Borgarfirði. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2016 | Minningargreinar | 2801 orð | 1 mynd

Ingibjörg Baldursdóttir

Ingibjörg Baldursdóttir fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1965. Hún varð bráðkvödd á Spáni 16. júlí 2016. Foreldrar Ingibjargar voru Baldur Jónsson, fv. rektor Kennaraháskóla Íslands, f. 31. október 1923, d. 19. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2016 | Minningargreinar | 2506 orð | 1 mynd

Kolfinna Bjarnadóttir

Kolfinna Bjarnadóttir fæddist 30. maí 1937 í Blöndudalshólum í Bólstaðarhlíðarhreppi í Austur-Húnavatnssýslu. Hún lést á kvennadeild Landspítalans 18. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Bjarni Jónasson, f. 24. febrúar 1891, d. 26. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2016 | Minningargreinar | 1140 orð | 1 mynd

Pálína Ragnheiður Kjartansdóttir

Pálína fæddist í Vestra-Geldingaholti í Gnjúpverjahreppi 14. febrúar 1922, dóttir Kjartans Ólafssonar bónda og Guðrúnar Elísabetar Jónsdóttur húsmóður. Hún lést á Elliheimilinu Grund 21. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2016 | Minningargreinar | 863 orð | 1 mynd

Sigurlaug Pétursdóttir

Sigurlaug Pétursdóttir fæddist á Fremstagili í Langadal í Austur-Húnavatnssýslu 19. júní 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni þann 17. júlí sl. Foreldrar hennar voru Valdís Emelía Valdimarsdóttir frá Ási í Vatnsdal í Húnavatnssýslu, f. 3. okt. Meira  Kaupa minningabók
28. júlí 2016 | Minningargreinar | 3197 orð | 1 mynd

Vilhjálmur Eyjólfsson

Vilhjálmur Eyjólfsson fæddist á Hnausum í Meðallandi 5. júní 1923. Hann andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Klausturhólum 21. júlí 2016. Hann var einkabarn hjónanna Eyjólfs Eyjólfssonar, f. 1889, d. 1983, og Sigurlínar Sigurðardóttur, f. 1891, d. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

28. júlí 2016 | Daglegt líf | 167 orð | 1 mynd

Glaðbeittir íbúar Brúðubílsins leika við hvern sinn fingur

Brúðubíllinn, sem að vanda er stútfullur af sögum og söng, heimsækir Árbæjarsafn kl. 14 í dag, fimmtudaginn 28. júlí. Meira
28. júlí 2016 | Daglegt líf | 163 orð | 1 mynd

Háspeki og dulúð

Rússneski kvikmyndaleikstjórinn Andrei Tarkovsky (1932-1986) gerði sjö kvikmyndir í fullri lengd. Fyrstu fimm í Sovétríkjunum; Æska Ívans (1962), Andrei Rublev (1966), Solaris (1972), Mirror (1975) og Stalker (1979). Meira
28. júlí 2016 | Daglegt líf | 1471 orð | 5 myndir

Pílagrímsferð á slóðir Fórnarinnar

Rússneski kvikmyndaleikstjórinn Andrei Tarkovsky er af mörgum talinn einn af stórmeisturum kvikmyndasögunnar fyrr og síðar. Fyrsta kvikmyndahlutverk Guðrúnar S. Gísladóttur var í hans síðustu mynd, Fórninni, sem tekin var upp á Gotlandi sumarið 1985. Meira

Fastir þættir

28. júlí 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 O-O 5. f3 d6 6. Rge2 Rc6 7. Be3 a6...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 O-O 5. f3 d6 6. Rge2 Rc6 7. Be3 a6 8. Dd2 Hb8 9. Hc1 h5 10. Rd1 e5 11. d5 Re7 12. g3 c6 13. Bg2 b5 14. b3 a5 15. O-O Ba6 16. Rb2 bxc4 17. bxc4 Hb4 18. Hc2 h4 19. Hfc1 hxg3 20. hxg3 Db8 21. Rd3 Ha4 22. Hc3 Hc8 23. Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 336 orð | 1 mynd

Eva Marín Hlynsdóttir

Eva Marín Hlynsdóttir (f. 1975) lauk BA-prófi í stjórnmálafræði 2001, þremur árum síðar lauk hún MA-prófi í stjórnmálafræði og MPA-prófi árið 2011. Meira
28. júlí 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Fyrstur í pontu. V-NS Norður &spade;KG1093 &heart;ÁD83 ⋄K96...

Fyrstur í pontu. V-NS Norður &spade;KG1093 &heart;ÁD83 ⋄K96 &klubs;Á Vestur Austur &spade;642 &spade;7 &heart;107 &heart;G9652 ⋄ÁD10852 ⋄G43 &klubs;G6 &klubs;D873 Suður &spade;ÁD85 &heart;K4 ⋄7 &klubs;K109542 Suður spilar 6&klubs;. Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 224 orð | 1 mynd

Golfið tók við af fjallgöngunum

Kristín Hrönn Guðmundsdóttir, forstöðumaður verslunar og þjónustu á fyrirtækjasviði Íslandsbanka, á 40 ára afmæli í dag. Meira
28. júlí 2016 | Í dag | 184 orð | 1 mynd

Heitustu bitarnir á markaðinum

Ísland er ekki stórt land og býr ekki yfir miklum mannfjölda. Í fjölmiðlum er því „heitasta“ fólkið ansi oft notað í nánast hvað sem hægt er að framleiða. Það þarf að nýta sér andlitið á meðan það selur. Meira
28. júlí 2016 | Í dag | 225 orð

Limrur enn og náttúrufegurð

Sigurlín Hermannsdóttir yrkir um „Heilsufarið í Koti“: Karlinn sem bjó uppi á klakanum var kvalinn og þjáður af rakanum og kerling með verki því víst bar þess merki að í sextíu ár sat hún á hakanum. Meira
28. júlí 2016 | Í dag | 64 orð

Málið

Brösur merkir illdeilur , erjur og er ekki til í eintölu. Þótt orðið beygist eins og ekkert sé: brösur , um brösur , frá brösum , til brasa , sést það vart nema í þágufallinu: brösum . Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 57 orð | 1 mynd

Pálmi Þór Erlingsson

40 ára Pálmi er úr Vogum á Vatnsleysuströnd en býr í Njarðvík. Hann er sjálfstætt starfandi og byggir hús. Maki : Elín Sigríður Kristjánsdóttir, f. 1986, flugfreyja hjá Icelandair. Börn : Kristján Þór, f. 2005, og Alexander og Baltasar, f. 2015. Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 34 orð | 1 mynd

Reykjavík Rakel Dögg Símonardóttir fæddist 28. júlí 2015 og er því eins...

Reykjavík Rakel Dögg Símonardóttir fæddist 28. júlí 2015 og er því eins árs í dag. Hún vó 3.554 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Jóna Guðlaug Þorvaldsdóttir og Símon Halldórsson... Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 181 orð

Til hamingju með daginn

100 ára Guðbjörg J. Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Unnþór Jónsson

30 ára Unnþór er Ísfirðingur en býr í Reykjavík. Hann er lögfræðingur og starfar við löginnheimtu hjá Íslandsbanka. Maki : Viktoría Guðmundsdóttir, f. 1986, lögfræðingur hjá Sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Foreldrar : Jón Þorgrímur Steingrímsson, f. Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 48 orð | 1 mynd

Valur Oddgeir Bjarnason

30 ára Valur er frá Akranesi en býr í Kópavogi og starfar sem verkfræðingur fyrir CFD Odin. Maki : Guðrún Helga Heiðarsdóttir, f. 1985, verkfræðingur hjá Icelandair Hotels. Dóttir : Bergdís Freyja, f. 2014. Foreldrar : Bjarni O.V. Þóroddsson, f. Meira
28. júlí 2016 | Árnað heilla | 419 orð | 3 myndir

Verður með tvær sýningar í tilefni afmælisins

Sigurður Örlygsson fæddist í Reykjavík 28. júlí 1946 og ólst upp í Hafrafelli við Múlaveg í Laugardalnum, þar sem nú er Húsdýragarðurinn. „Ungur sökkti ég mér í listaverkabækur föður míns, impressjónistarnir áttu hug minn og einnig Picasso. Meira
28. júlí 2016 | Fastir þættir | 293 orð

Víkverji

Víkverji er að reyna, eins og svo oft áður, að taka sig á. Hefur hann í því skyni byrjað að hlaupa úti allt að þrisvar í viku, með hjálp þar til gerðs „Apps“ í símanum sínum. Meira
28. júlí 2016 | Í dag | 94 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

28. júlí 1662 Erfðahyllingin í Kópavogi (Kópavogsfundur). Helstu forystumenn þjóðarinnar, m.a. Árni Oddsson lögmaður og Brynjólfur Sveinsson biskup, undirrituðu skuldbindingarskjal er miðaði að einveldi Danakonungs hér á landi. 28. Meira
28. júlí 2016 | Í dag | 26 orð

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver...

Því svo elskaði Guð heiminn að hann gaf einkason sinn til þess að hver sem á hann trúir glatist ekki heldur hafi eilíft líf. (Jóh. Meira

Íþróttir

28. júlí 2016 | Íþróttir | 76 orð

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 49. með skoti beint úr aukaspyrnu rétt...

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 49. með skoti beint úr aukaspyrnu rétt utan við vítateigsbogann, upp í vinstra markhornið. 0:2 Kristinn Ingi Halldórsson 81. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Arna Stefanía vann gull

Arna Stefanía Guðmundsdóttir sigraði í 400 m grindahlaupi á móti sem haldið var í Karlstad í Svíþjóð í gær. Arna Stefanía hljóp á 58,16 sekúndum og sigraði með nokkrum yfirburðum. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 465 orð | 1 mynd

„Auðvelt að gíra mannskapinn“

Bikarinn Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Þjóðhátíð í Eyjum hefst formlega í kvöld með Húkkaraballinu svokallaða en Eyjamenn fá einnig gómsætan forrétt þegar karlalið ÍBV mætir FH fyrr um kvöldið í undanúrslitum Borgunarbikarsins. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

Borgunarbikar karla Undanúrslit: Selfoss – Valur 1:2 James Mack...

Borgunarbikar karla Undanúrslit: Selfoss – Valur 1:2 James Mack 90. – Kristinn Freyr Sigurðsson 49., Kristinn Ingi Halldórsson 81. *Valur mætir ÍBV eða FH í úrslitaleik á Laugardalsvelli 13. ágúst. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 245 orð | 1 mynd

Ekki kominn heim til að slaka á

Hornamaðurinn Guðmundur Árni Ólafsson hefur samið við handknattleiksdeild Hauka. Guðmundur er uppalinn Selfyssingur en lék í tvö tímabil með Haukum áður en hann hélt í atvinnumennsku til Danmerkur. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 40 orð | 1 mynd

EM stúlkna U18 B-deild í Bosníu, A-riðill: Finnland – Ísland 73:81...

EM stúlkna U18 B-deild í Bosníu, A-riðill: Finnland – Ísland 73:81 Bosnía – Rúmenía 88:72 *Lokastaðan: Bosnía 8 stig, Ísland 7, Finnland 6, Portúgal 5, Rúmenía 4. *Bosnía og Ísland fara í átta liða úrslitin sem eru leikin á... Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 259 orð | 1 mynd

Ég man ekki eftir því að jafn margir hafi átt möguleika á...

Ég man ekki eftir því að jafn margir hafi átt möguleika á Íslandsmeistaratitli fyrir lokadaginn eins og gerðist í karlaflokki á Akureyri um síðustu helgi. Fimm voru þá fyrir ofan Birgi Leif Hafþórsson sem sigraði í mótinu og einn var jafn honum. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Fann fjölina sína eftir erfiða byrjun á tímabilinu

10. umferð Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Kanadíski framherjinn Cloe Lacasse fór á kostum með ÍBV þegar Eyjakonur unnu Þór/KA 5:3 í 10. umferð Pepsi-deildar kvenna í fótbolta. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 498 orð | 2 myndir

Fjölhæfni er styrkleikinn

ÓL 2016 Þorsteinn F. Halldórsson tfh@mbl.is „Mér finnst að ég eigi eftir að laga nokkrar æfingar en ég er í raun tilbúin. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 165 orð | 1 mynd

Fylkir fær tvo nýja leikmenn

Fylkir, sem situr í næstneðsta sæti Pepsi-deildar karla í knattspyrnu með átta stig, fékk í gær til liðs við sig tvo leikmenn til þess að heyja lífróður með liðinu það sem eftir lifir sumars. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 268 orð

Hún verður að eiga toppdag

„Mistökin eru dýr. Ef hún dettur af jafnvægisslánni þá er einn heill í frádrátt. Þegar baráttan er um 0,1 eða einhverja hundraðshluta þá er þetta búið spil ef þú dettur. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 264 orð | 2 myndir

Íslenski taekvondo-maðurinn Meisam Rafiei vann til silfurverðlauna á...

Íslenski taekvondo-maðurinn Meisam Rafiei vann til silfurverðlauna á Háskólaleikum Evrópu sem fram fóru í Rijeka í Króatíu og lauk um síðustu helgi. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 81 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Sigurlín Jónsdóttir er leikjahæsta knattspyrnukonan í sögu efstu deildar á Íslandi. • Sigurlín fæddist 1967 og lék með ÍA allt til ársins 1992. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 34 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, undanúrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, undanúrslit: Hásteinsvöllur: ÍBV – FH 18 1. deild kvenna: Sauðárkrókur: Tindastóll – Einherji 18 2. deild karla: KR-völlur: KV – Grótta 19.15 3. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu 3. umferð, fyrri leikir: Rosenborg – APOEL...

Meistaradeild Evrópu 3. umferð, fyrri leikir: Rosenborg – APOEL Nicosia 2:1 • Hólmar Örn Eyjólfsson lék allan leikinn, Matthías Vilhjálmsson lék síðustu 11 mínúturnar, Guðmundur Þórarinsson sat á bekknum allan tímann. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 159 orð | 1 mynd

Mættust í úrslitaleik fyrir 44 árum

Eyjamenn og FH-ingar sem eigast við í undanúrslitum bikarkeppni karla í Vestmannaeyjum í kvöld hafa einu sinni mæst í úrslitaleik bikarkeppninnar. Það var árið 1972, þremur árum áður en FH lék í fyrsta skipti í efstu deild. Liðið fór taplaust í gegnum... Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 164 orð

Rússarnir með 270 keppendur í Ríó?

Rússar geta enn sent um það bil 270 keppendur á Ólympíuleikana í Ríó þrátt fyrir stóra lyfjamálið og þá ákvörðun Alþjóðaólympíunefndarinnar að fela heimssamböndum hverrar greinar að ákveða hlutgengi rússneskra keppenda. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

Selfoss – Valur 1:2

Jáverkvöllur, Borgunarbikar karla, undanúrslit, miðvikudag 27. júlí 2016. Skilyrði : Nánast logn, skýjað og hlýtt. Völlurinn góður. Skot : Selfoss 9 (5) – Valur 9 (4). Horn : Selfoss 1 – Valur 13. Selfoss : (4-3-3) Mark : Vignir Jóhannesson. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 545 orð | 2 myndir

Selfyssingar hnutu um síðustu hindrunina

Á Selfossi Kristján Jónsson kris@mbl.is Bikarmeistarar Vals í knattspyrnu karla eru komnir í bikarúrslit annað árið í röð. Rétt eins og í fyrra fóru þeir í heimsókn út fyrir höfuðborgarsvæðið og slógu út 1. deildar lið. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 155 orð | 1 mynd

Stórleikur Sylvíu og Ísland áfram

Stúlkurnar í U18 ára landsliðinu í körfubolta eru komnar í átta liða úrslit B-deildar Evrópukeppninnar í Bosníu eftir sannfærandi sigur á Finnum í lokaumferð riðlakeppninnar í gær, 81:73. Meira
28. júlí 2016 | Íþróttir | 312 orð | 1 mynd

Toppliðin í tómu basli

Óhætt er að segja að gærkvöldið hafi verið kvöld óvæntra atburða þegar 13. umferð Inkasso-deildarinnar var leikin. Þrjú efstu lið deildarinnar töpuðu stigum gegn liðum sem eru í bullandi botnbaráttu. Meira

Viðskiptablað

28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 1238 orð | 2 myndir

Airbus og Boeing setja aukna pressu á birgðakeðjuna

Eftir Peggy Hollinger Mikil eftirspurn eftir vélum flugvélarisanna Airbus og Boeing reynir á virðiskeðjuna sem aldrei fyrr. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 618 orð | 3 myndir

Byrjuðu að fikta við leikjagerð í menntaskóla

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Convex einblínir á að framleiða leiki fyrir tölvur frekar en snjallsíma. PC-leikir hafa lengri líftíma og ekki er jafn harður slagur um athygli kaupenda Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 162 orð

Ekki alveg í samræmi við ströngustu hefðir

Þótt Íslendingar séu margir hrifnir af sushi þá segir Anna að smekkur landans sé enn nokkuð einfaldur og sumt af því sem við gerum við bitana þætti ekki boðlegt á fínustu sushi-stöðunum úti í heimi. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 231 orð | 1 mynd

Fjármál eins og hver önnur uppfinning

Bókin Víða í dag má greina það viðhorf meðal almennings að fjármálaheimurinn sé stórskaðlegur. Fólk grunar banka um græsku, fyrirlítur vogunarsjóði og tortryggir ákvarðanir seðlabankastjórna um stýrivexti. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 470 orð | 3 myndir

Framleiðsla Petra Diamonds á undan áætlun

Eftir James Wilson námafréttaritara Petra Diamonds hefur aukið framleiðslu sína á undanförnum árum með ærnum tilkostnaði en nú sér fyrirtækið fram á hagstæða vinda á gimsteinamarkaði. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Full skjalataska af evrum

Skjalataska full af evrum fannst við flak einkaflugvélar stofnanda Unsister sem lést í flugslysi fyrir tveimur... Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 67 orð | 6 myndir

Fyrirlestur um aflandsfélög og umfang, vöxt og áhrif skattaskjóla

Bandaríski hagfræðingurinn, lögmaðurinn og rannsóknablaðamaðurinn James S. Henry hefur á undangengnum árum helgað sig rannsóknum á aflandsfjármálakerfinu. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 183 orð | 1 mynd

Fyrir þá sem eru að drukkna í spjalli

Forritið Aldrei hefur verið meira framboð af samskiptaforritum sem leyfa fólki að senda skeyti og hringja ókeypis hingað og þangað. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 86 orð

Færri án atvinnu

Atvinnuleysi Í júní mældist atvinnuleysi 2,3% samkvæmt Hagstofu Íslands. Atvinnuleysi hefur ekki mælst lægra í júnímánuði síðan árið 2008 en þá mældist það 2,2%. Þannig voru í nýliðnum mánuði 4.700 manns án vinnu og í atvinnuleit. Að jafnaði voru 201. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 697 orð | 1 mynd

Gæti orðið eitt hagkvæmasta fjármálakerfi heims

Friðrik Þór hefur í nógu að snúast. Verið er að innleiða nýtt innlána- og greiðslukerfi og stórt hjólreiðamót framundan. Hverjar eru stærstu áskoranirnar í rekstrinum þessi misserin? Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 99 orð

hin hliðin

Nám: BA í alþjóðasamskiptum frá University of Wisconsin – Madison 1994; MSc í sama fagi frá London School of Economics 1996. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 247 orð

Hver ræður verðinu?

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Margir skynsamir hagfræðingar hafa bent á að hefðbundin hagstjórn ríkja brengli öll skilaboð á markaði með tilraunum sínum að stýra vöxtum og peningamagni. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 647 orð | 1 mynd

Höfundaréttur á samfélagsmiðlum

Mikilvægt er fyrir einstaklinga og fyrirtæki að huga vel að því hvernig þeir nota samfélagsmiðla. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 244 orð | 1 mynd

Icelandair lækkar afkomuspá

Ferðaþjónusta Hagnaður Icelandair Group á öðrum ársfjórðungi jókst um 17% frá sama tíma í fyrra og reyndist 26,2 milljónir bandaríkjadala eftir skatta. Jafngildir það tæpum 3,2 milljörðum króna. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 65 orð

Leiðandi á heimsvísu

Sæplast er gamalgróið fyrirtæki á Dalvík, sem hefur byggt upp vörulínu sem er þekkt víða um heim. Fyrirtækið var upphaflega stofnað árið 1984 og tók að framleiða vörur fyrir sjávarútvegsfyrirtæki, sem hentuðu íslenskum aðstæðum. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 20 orð | 1 mynd

LEX: Frægðarár Yahoo öll að baki

Eigendur Yahoo mega prísa sig sæla með sölu fyrirtækisins til Verizon því allt hefur gengið á afturfótunum þar á... Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 232 orð | 1 mynd

Lúxusvara frá Örnu í haust

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Mjólkurframleiðslan Arna óskar eftir fólki til berjatínslu fyrir nýja lúxusvöru sem kemur á markaði í september. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 553 orð | 1 mynd

Markaðssetning sjávarafurða

Til þess að ná samkeppnisforskoti þurfa íslensku sjávarútvegsfyrirtækin að geta boðið viðskiptavinum sínum upp á bæði áþreifanlegan og óáþreifanlegan ábata í formi vöru og þjónustu. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 1921 orð | 2 myndir

Með kaupmannsblóð í æðum

Jón Þórisson jonth@mbl.is Fyrir nær þrjátíu og fimm árum hóf Svava Johansen störf í versluninni Sautján við Laugaveg. Um þessar mundir er fyrirtækið fjörutíu ára og eftir opnun enn einnar verslunarinnar næstkomandi haust mun það reka 16 verslanir í Kringlunni, Smáralind og miðborg Reykjavíkur. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 199 orð | 1 mynd

Mettekjur hjá Marel á öðrum ársfjórðungi

Hátækni Á öðrum ársfjórðungi nam hagnaður Marel 22,1 milljón evra sem jafngildir rúmum 2,9 milljörðum króna. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 18 orð | 1 mynd

Mikil eftirspurn á flugvélamarkaði

Aukin eftirspurn hjá Boeing og Airbus hefur valdið erfiðleikum hjá þeim birgjum sem risarnir stóla á í... Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 284 orð

Mikilvægt að fjárfest sé af skynsemi í ferðaþjónustu

Þegar ásinn Þór lagði upp í leið sína að Geirröðargörðum lenti hann, ásamt Loka, í miklum háska er hann reyndi að þvera ána Vimur. Út í henni miðri tóku þeir eftir því að vatnið tók að vaxa og vaxa. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 365 orð | 1 mynd

Mistök að vanmeta Costco

Jón Þórisson jonth@mbl.is Opnun verslunar Costco í Garðabæ á næsta ári mun hafa bein og óbein áhrif á á hag heimilanna í landinu. Velta risans er 35 sinnum meiri en velta íslensks smásölumarkaðar. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 892 orð | 4 myndir

Neytendur gera kröfu um góðan fisk

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Anna á Osushi segir vinsældir sushi greinilega hjálpa til að auka fiskneyslu. Þau nota íslenskan lax í réttina en þurfa að flytja inn túnfiskinn. Of áhættusamt er að nota hráan þorsk og ýsu í sushi. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 134 orð | 1 mynd

Nýr mannauðsstjóri

Ríkisútvarpið Þóra Margrét Pálsdóttir hefur verið ráðin mannauðsstjóri RÚV. Þóra Margrét hefur starfað sem mannauðsstjóri Verkfræði- og náttúruvísindasviðs Háskóla Íslands frá 2009 og hefur verið hópstjóri mannauðs- og samskiptamála sviðsins frá 2013. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 109 orð | 1 mynd

Nýr starfsmannastjóri

Seðlabanki Íslands Íris Guðrún Ragnarsdóttir hefur verið ráðin sem starfsmannastjóri Seðlabanka Íslands og mun gegna stöðu forstöðumanns starfsmannaþjónustu á sviði rekstrar og starfsmannamála hjá bankanum. Íris Guðrún er með M.Sc. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Nýr yfir sölu- og markaðsmálum

Flugfélag Íslands Guðmundur Óskarsson hefur verið ráðinn til Flugfélags Íslands þar sem hann verður ábyrgur fyrir sölu- og markaðsmálum. Síðastliðin átta ár hefur hann gegnt stöðu forstöðumanns sölu- og markaðsmála hjá Icelandair. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 159 orð | 1 mynd

Ný taska frá Louis Vuitton komin á markað

hönnun Töskurnar frá Louis Vuitton eru einhverjar þær þekktustu í heimi og státa af einstakri framleiðsluaðferð. Vörumerkið er gamalgróið og þekkt og er tákn um gæðavöru. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 267 orð

Óttast ekki samkeppnina frá erlendum verslunarkeðjum

Nú eru þær breytingar að verða að erlendir aðilar eru að hasla sér völl í íslenskri verslun í auknum mæli. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 466 orð | 2 myndir

Setja á höft í stað þess að aflétta þeim

Jón Þórisson jonth@mbl.is Sérfræðingur á skuldabréfamarkaði segir Seðlabankann hafa misst trúverðugleika í aðdraganda reglna um bindingu reiðufjár vegna innstreymis gjaldeyris. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 290 orð | 3 myndir

Sköpunin dafnar á Dalvík

Húsasmiðurinn Björn Björnsson starfar í samsetningardeildinni hjá Sæplasti á Dalvík þar sem hann sér um að útfæra ýmsar sérlausnir í framleiðslunni. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 253 orð

Ufsinn hefur ekki staðið undir væntingum í Noregi

Bolfiskur Eftir góða þorskveiði í Noregi á fyrstu mánuðum ársins hafa landanir í maí og júní verið í lágmarki enda lítið eftir af kvóta ársins. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 116 orð | 2 myndir

Verslun í alþjóðlegri samkeppni

Hún hefur staðið vaktina í verslunum sínum í 35 ár. Hefur ekki áhuga á að reka verslun í útlöndum og óttast ekki samkeppni við erlendar verslunarkeðjur. Meira
28. júlí 2016 | Viðskiptablað | 454 orð | 1 mynd

Yahoo: Manstu gamla daga?

Stórir og tilefnislitlir samrunar og yfirtökur reyndust verða helsta einkenni eyðslusamrar hnignunar Yahoo á undanförnum árum. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.