Greinar laugardaginn 30. júlí 2016

Fréttir

30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 412 orð | 1 mynd

200 nemendur í nýjum skóla

Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 377 orð | 2 myndir

233 gestir verða viðstaddir embættistöku forsetans

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson verður settur í embætti forseta Íslands á mánudaginn, 1. ágúst. 233 gestir verða viðstaddir athöfnina. Athöfnin hefst með helgistund í Dómkirkjunni klukkan 15.30. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Aðstoðin samþykkt

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) hefur samþykkt byggðaaðstoð til Silicor Materials vegna byggingar á sólarkísilverksmiðju á Grundartanga. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Áfrýja dómi til Hæstaréttar

„Það má segja að kjaradeilunni ljúki eða hún byrji upp á nýtt þegar dómur Hæstaréttar fellur,“ segir Sigurjón Jónasson, formaður Félags íslenskra flugumferðarstjóra. Meira
30. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Árás gerð á sjúkrahús

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Þetta er eina sjúkrahúsið sem sérhæfir sig í fæðingum og umönnun barna í norðvesturhluta Idlib. Tilkynnt hefur verið um mannfall og bíðum við eftir staðfestum tölum. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 438 orð | 3 myndir

„Búið að vera algjört ævintýri og meðalþyngdin geggjuð“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is „Þetta er búið að vera algjört ævintýri og meðalþyngdin geggjuð,“ segir Haraldur Eiríksson leiðsögumaður um veiðina í Laxá í Dölum í sumar. Meira
30. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

„Fyrirgef þú hina miklu grimmd“

„Drottinn, miskunna þú fólk þitt. Drottinn, fyrirgef þú hina miklu grimmd,“ ritaði Frans páfi í minningarbók er hann í gær heimsótti Auschwitz-Birkenau útrýmingarbúðir nasista í Oswiecim í Póllandi. Meira
30. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 213 orð | 1 mynd

„Við lögum þetta í sameiningu“

„Bernie, framboð þitt veitti milljónum Bandaríkjamanna innblástur. Málstaður þinn er málstaður okkar,“ sagði Hillary Clinton, forsetaefni demókrata, í ræðu á flokksþingi demókrata í fyrrinótt. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Dekkjakurl fjarlægt af sparkvöllum við skóla í Hafnarfirði

Vinna er hafin við að fjarlægja dekkjakurl af fótboltavöllum við grunnskóla í Hafnarfirði. Dekkjakurlið verður fjarlægt af völlum við fjóra grunnskóla í bænum. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð

Drengskaparheit forseta

Eftirfarandi texta mun hinn nýkjörni forseti Íslands undirrita við embættistökuna á mánudaginn: „Ég undirritaður, Guðni Thorlacius Jóhannesson, sem kosinn er forseti Íslands um kjörtímabil það er hefst 1. ágúst 2016 og lýkur 31. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

Drykkjarisi eignast Vífilfell

Jón Þórisson jonth@mbl.is Coca-Cola European Partners (CCEP), stærsta sjálfstæða átöppunarfyrirtæki Coca-Cola í heiminum, hefur tekið yfir starfsemi Vífilfells, sem framleiðir og dreifir Coca-Cola á Íslandi. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 106 orð | 1 mynd

Einar K. í Ábæjarmessu á morgun

Hin árlega Ábæjarmessa verður haldin í Ábæjarkirkju í Austurdal í Skagafirði á morgun, sunnudag. Athöfnin hefst kl. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 392 orð | 1 mynd

Ekki slakað á öryggiskröfum varðandi mönnun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Ekki er verið að slaka á öryggiskröfum varðandi mönnun skipsins heldur taka tillit til veðurfarsins á sumrin,“ segir Ólafur William Hand, upplýsingafulltrúi Eimskips sem rekur Vestmannaeyjaferjuna Herjólf. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð

Endurheimt er á lokastigi

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is EFTA-dómstóllinn komst í gær að þeirri niðurstöðu að íslenska ríkið hafi ekki endurheimt innan tilskilins tímafrests ríkisaðstoð við fimm fyrirtæki sem Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) taldi að gengju gegn EES-samningnum. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð

Evruríkin hafa notið forgangs hjá AGS

Í nýrri skýrslu sem innra eftirlit Alþjóðagjaldeyrissjóðsins hefur sent frá sér kemur fram að fyrirgreiðsla sjóðsins við nokkur ríki innan Evrópusambandsins á síðustu árum er mun meiri en við önnur og vanþróaðri ríki. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 209 orð | 1 mynd

Fá meira út úr hverju seldu kílói af kítósan

„Við erum að reyna að fá meira út úr hverju kílói sem við seljum. Framlegðin er alla leið niður keðjuna,“ segir Ólafur Stefánsson, fjármálastjóri Primex á Siglufirði. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 161 orð

Fjölgun hælisumsækjenda

„Já, það eru fleiri hælisumsækjendur í júlímánuði í ár en í júlí í fyrra, í dag eru komnar 34 umsóknir í mánuðinum en í fyrra voru komnar 22 umsóknir á þessum tíma,“ segir Kristín María Gunnarsdóttir, staðgengill forstjóra... Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Fréttaþjónusta um helgina

Morgunblaðið kemur næst út þriðjudaginn 2. ágúst. Fréttaþjónusta verður um verslunarmannahelgina á fréttavef Morgunblaðsins, mbl.is. Hægt er að koma ábendingum um fréttir á netfangið netfrett@mbl.is. Þjónustuver áskrifta er opið í dag, laugardag, frá... Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 1 mynd

Góð netaveiði á grálúðu í sumar

Vel gengur að veiða grálúðu í net um þessar mundir. Netabáturinn Erling KE-140 hefur verið á grálúðuveiðum fyrir norðan Kolbeinsey í sumar og hafa þær veiðar gengið afar vel. „Grálúðan hefur verið nokkuð erfið viðureignar í ár. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 481 orð | 2 myndir

Grundfirðingar bera góðan hug til kirkjunnar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Grundfirðingar bera mjög góðan hug til kirkjunnar sinnar, eru tryggir henni. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Hefðbundinn gangagröftur geti hafist seinni hluta í ágúst

Enn stendur yfir gröftur í gegnum misgengissprungu við Fnjóskadalsstafn Vaðlaheiðarganga. Meira
30. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Herskip nefnt eftir baráttumanni

Nýtt tankskip bandaríska sjóhersins, sem nú er í smíði, mun bera nafnið USNS Harvey Milk. Er það gert til að heiðra minningu stjórnmálamannsins Harvey Milk sem m.a. er þekktur fyrir baráttu sína fyrir réttindum samkynhneigðra vestanhafs. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 510 orð | 1 mynd

Innheimta löggæslukostnað án samræmis

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Samband íslenskra sveitarfélaga sendi 13. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Kistan borin þrjá hringi

Enn eimir eftir af fornum siðum í guðsþjónstu. Þannig eru líkkistur jafnan bornar út úr kirkjunni þannig fætur hins látna fari á undan og höfuðið fylgi. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

KK og Magnús Eiríksson í eina sæng

Tónlistarmennirnir Kristján Kristjánsson, betur þekktur sem KK, og Magnús Eiríksson munu efna til hljómleika í kvöld klukkan 22 á Café Rosenberg. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Landsmót sett í sól og blíðu í Borgarnesi

Unglingalandsmót UMFÍ var sett á Skallagrímsvelli í Borgarnesi í gær þegar Helgi Guðjónsson, íþróttamaður Borgarfjarðar 2015, tendraði landsmótseldinn við setningarathöfnina. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Laxá í Dölum sögð kjaftfull af laxi

Veiði hefur verið góð og fiskurinn vænn í Laxá í Dölum í sumar. Haraldur Eiríksson leiðsögumaður segir sumarið hafa verið ævintýri líkast og á meðan vatnsleysi hefur háð flestum ám í Dölum og á Vesturlandi hefur sá vandi ekki gert vart við sig í Laxá. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð

Lengjast um 30 m á viku

Á meðan aðeins er grafið úr Eyjafirði lengjast Vaðlaheiðargöng aðeins um 30 til 40 metra á hverri viku. Þau eru orðin rúmir 5,6 kílómetrar sem er liðlega 78% af heildarlengdinni. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 320 orð | 1 mynd

Lítið bólar á hagræði í kjölfar sameiningar

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Ekki er nægu fé veitt til reksturs lögreglunnar á Norðurlandi vestra. Þetta segir lögreglustjóri umdæmisins, Páll Björnsson, í samtali við Morgunblaðið. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Lögðu hald á 300 kannabisplöntur

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu stöðvaði tvær kannabisræktanir í Hafnarfirði í vikunni og lagði hald á samtals um 300 kannabisplöntur. Önnur ræktunin var í íbúðarhúsi í bænum, en hin í iðnaðarhúsnæði. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Mál 17 ára pilts á viðkvæmu stigi

Mál pilts sem fannst nakinn á götu í miðbæ Reykjavíkur aðfaranótt þriðjudags er á viðkvæmu stigi, að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Lögreglan vill ekki gefa upp hvort grunsemdir séu um að piltinum hafi verið misþyrmt, að því er kom fram á Rúv. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 185 orð | 1 mynd

Mikil örtröð í vínbúðum landsins

Vikan fyrir verslunarmannahelgi er jafnan ein annasamasta vika ársins í Vínbúðunum. Í fyrra komu um 127 þúsund viðskiptavinir í Vínbúðirnar þessa viku og alls seldust um 719 þúsund lítrar af áfengi. Meira
30. júlí 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Mjótt á mununum

Nýjustu skoðanakannanir vestanhafs sýna að mjótt er á mununum á fylgi forsetaframbjóðendanna tveggja; þeirra Hillary Clinton og Donalds Trump. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 108 orð

Mótmæla skerðingu á D-svæði

Á vef Akranesbæjar segir að á fundi bæjarráðs í fyrradag hafi verið farið yfir bréf frá Sæljóni, félagi smábátaeigenda á Akranesi. Í bréfinu er skerðingu um 200 tonn á D-svæðinu, sem nær frá Höfn í Hornafirði að Mýrum, mótmælt harðlega. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Nýskráningum fjölgar um 18% en gjaldþrotum um 12%

Nýskráningar einkahlutafélaga voru 275 í júní og hefur þeim fjölgað um 18% á síðustu 12 mánuðum samanborið við 12 mánuði þar á undan, samkvæmt upplýsingum frá Hagstofu Íslands. Alls voru 2.633 ný einkahlutafélög skráð á tímabilinu, borið saman við 2. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Ófeigur

Æfingin skapar meistarann Þessir kafarar voru að æfa sig í Ásvallalaug í gærmorgun en ætli sundlaug sé ekki öruggasti staðurinn til að æfa sig á áður en myrk hafdjúpin taka... Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð

Ósamræmi hjá lögreglunni

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nokkuð misjafnt er eftir landshlutum hvort lögregla krefji sveitarfélög um greiðslu löggæslukostnaðar vegna bæjarhátíða. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð

Setja upp hljóðmæla í Keflavík

Isavia hyggst setja upp hávaðamæla til þess að mæla hljóðmengun frá flugumferð af Keflavíkurflugvelli. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 142 orð | 1 mynd

Síldarævintýrið hófst í gær

Síldarævintýrið á Siglufirði hófst formlega í gær með setningu bæjarstjóra Fjallabyggðar, Gunnars I. Birgissonar. Um tíma leit út fyrir að af hátíðinni yrði jafnvel ekki, þar sem deilt var um greiðslu löggæslukostnaðar. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Skemmti áhorfendum með sporðaköstum

Hnúfubakur skemmti farþegum um borð í hvalaskoðunarbátnum Níelsi Jónssyni suður af Hauganesi við Eyjafjörð á dögunum. Hvalurinn stökk í um klukkustund og lamdi sporði og bægslum í hafið þess á milli. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 440 orð | 2 myndir

Steinar skipuðu stóran sess í greftruninni

Sviðsljós Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Í Morgunblaðinu á fimmtudag var fjallað um fornleifauppgröft við bæinn Keflavík í Hegranesi í Skagafirði, en þar kom í ljós að steinum hafði verið komið fyrir í gröfum kirkjugarðsins. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 222 orð | 4 myndir

Straumurinn á Suðurland

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Flugfélagið Ernir flaug fimm ferðir til Vestmannaeyja í gær og var mikið fjör í litlu flugstöðinni þeirra við Reykjavíkurflugvöll þegar skemmtanaþyrstir ferðalangar biðu eftir flugfari á Þjóðhátíð. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 447 orð | 1 mynd

Sumarið er tíminn fyrir ástina

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Jú, það er þannig, það er mest um giftingar yfir sumarið. Ég sjálfur er að sjá um einar, tvær, þrjár á laugardögum. Þetta er aðallega um helgar. En svo eru sumar giftingar á virkum dögum. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Tuttugu ár á Bessastöðum

Embættistíð Ólafs Ragnars Grímssonar forseta spannar tvo áratugi af lífi þjóðarinnar. Þegar hann var settur í embætti 1996 var Guðrún Katrín Þorbergsdóttir heitin honum við hlið sem forsetafrú. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 221 orð | 1 mynd

Unnið að byggðaáætlun til 2023

Byggðastofnun vinnur nú að nýrri byggðaáætlun fyrir tímabilið 2017-2023. Hægt er að leggja fram tillögur um verkefni gegnum heimasíðu stofnunarinnar. Þær verða síðan lagðar fyrir verkefnisstjórn byggðaáætlunar og hún mun taka afstöðu til þeirra. Meira
30. júlí 2016 | Innlendar fréttir | 276 orð | 1 mynd

Unnið í misgengi og vegagerð í Fnjóskadal

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Starfsmenn Ósafls eru enn að grafa sig í gegnum misgengissprunguna við Fnjóskadalsstafn Vaðlaheiðarganga en þar lekur vatn inn í göngin. Meira

Ritstjórnargreinar

30. júlí 2016 | Leiðarar | 342 orð

Biðlistar styttast

„Langur biðtími getur haft veruleg áhrif á lífsgæði fólks“ Meira
30. júlí 2016 | Leiðarar | 272 orð

Létt undir með afreksmönnum

Aukin framlög til afrekssjóðs ÍSÍ gætu breytt miklu Meira
30. júlí 2016 | Staksteinar | 201 orð | 1 mynd

Nú njóta fleiri fríðinda en Frakkland

Brexit hefur ekki haft mikil áhrif í Bretlandi þrátt fyrir hávaða heimsendaspámannanna, en það er ekki þar með sagt að það hafi engin áhrif haft innan Evrópusambandsins. Meira

Menning

30. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 234 orð | 1 mynd

„Við munum koma á óvart“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Fyrir tónlistarunnendur sem ekki ætla í útilegu um verslunarmannahelgina er tilvalið að eiga notalega stund í Mengi á Óðinsgötu á laugardagskvöldi. Meira
30. júlí 2016 | Fjölmiðlar | 197 orð | 1 mynd

Breskur húmor sem dansar á línunni

Á fallegum sumardögum er fátt meiri vitleysa en að eyða tímanum í sjónvarpsgláp. Þess vegna reynir ljósvaki dagsins að horfa eins lítið á sjónvarp og mögulegt er þessi dægrin. Meira
30. júlí 2016 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Cleveland snýr aftur

Bandaríski organistinn Douglas Cleveland efnir til tónleika í Hallgrímskirkju í hádeginu í dag en þar mun hann leika á hið volduga Klais-orgel. Meira
30. júlí 2016 | Kvikmyndir | 405 orð | 11 myndir

Ghostbusters Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að draugabanarnir...

Ghostbusters Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að draugabanarnir björguðu heimsbyggðinni. Morgunblaðið *½--- Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00 Smárabíó 14.00, 15.20, 16.45, 17.45, 20.00, 22.50 Háskólabíó 15.00, 18.00, 21. Meira
30. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 714 orð | 3 myndir

Gleðibanar

Leikstjórn: Paul Feig. Handrit: Paul Feig og Katie Dippold. Aðalhlutverk: Melissa McCarthy, Kristen Wiig, Leslie Jones, Kate McKinnon, Chris Hemsworth og Neil Casey. Bandaríkin 2016. 116 mínútur. Meira
30. júlí 2016 | Menningarlíf | 139 orð | 1 mynd

Grísalappalísa og Teitur á Dillon

Það verður heljarinnar tónlistardagskrá á viskíbarnum Dillon í Reykjavík um helgina en alls munu fimmtán hljómsveitir stíga þar á svið. Meira
30. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 151 orð | 1 mynd

Gæran heldur áfram þrátt fyrir gjaldþrot

Poppkóngurinn Páll Óskar Hjálmtýsson mun koma fram á tónlistarhátíðinni Gærunni á Sauðárkróki dagana 12. til 14. ágúst en hann kom þar einnig fram í fyrra við mikinn fögnuð. Meira
30. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 108 orð | 1 mynd

Harmóníur orgels

Söngvararnir Sigríður Ósk Kristjánsdóttir mezzósópran og Ágúst Ólafsson barítón koma fram á lokatónleikum í tónleikaröðinni Englar og menn á morgun í Strandarkirkju en með þeim leikur Jón Bjarnason á orgel. Meira
30. júlí 2016 | Kvikmyndir | 63 orð | 2 myndir

Jason Bourne

Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.50, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40, 22. Meira
30. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 53 orð | 1 mynd

Leikarinn Jerry Doyle látinn

Bandaríski leikarinn Jerry Doyle lést á dögunum en hann er hvað helst þekktur fyrir leik sinn sem Michael Garibaldi í vísindaskáldskaparseríunni Babylon 5 sem naut mikilla vinsælda á tíunda áratug síðustu aldar. Meira
30. júlí 2016 | Fólk í fréttum | 116 orð | 1 mynd

Safndiskur til styrktar flóttamönnum

Í síðasta mánuði tilkynntu aðstandendur bresku tónlistarhátíðarinnar Glastonbury að þeir myndu gefa út safndisk með lifandi flutningi hljómsveita sem komu fram á hátíðinni í ár til styrktar flóttamönnum. Meira
30. júlí 2016 | Kvikmyndir | 53 orð | 1 mynd

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Morgunblaðið **** Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20.00, 22. Meira
30. júlí 2016 | Menningarlíf | 128 orð | 2 myndir

Sumartónleikum við Mývatn lýkur um helgina með tvennum tónleikum

Það verða tvennir tónleikar á lokahelgi Sumartónleika við Mývatn um helgina en í kvöld klukkan 21 munu tenórinn Benedikt Kristjánsson og píanóleikarinn Bjarni Frímann Bjarnason koma fram í Reykjahlíðarkirkju. Meira
30. júlí 2016 | Menningarlíf | 475 orð | 3 myndir

Tónlist, alltaf tónlist

Það er þægilegt að hlusta (endurtekningin er eitthvað svo áhrifarík) en líka spennandi (surg og hávaði gerir vart við sig reglulega). Meira
30. júlí 2016 | Menningarlíf | 758 orð | 2 myndir

Umhyggja og blíða stýrir hönnuninni

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Í Norræna húsinu stendur yfir sýningin Öld barnsins þar sem finna má norræna hönnun úr efnisheimi barna, s.s. húsgögn, leikföng, fatnað, nytjahluti og margt fleira. Meira

Umræðan

30. júlí 2016 | Aðsent efni | 746 orð | 1 mynd

Er ekki mál að linni?

Eftir Ólaf Arnarson: "Þrátt fyrir Borgunarhneykslið afhendir Landsbankinn vildarviðskiptavini nær allan kvóta Þorlákshafnar fyrir luktum dyrum." Meira
30. júlí 2016 | Pistlar | 809 orð | 1 mynd

Er reiðin sterkasta þjóðfélagsaflið?

Átökin standa á milli „ráðandi afla“ og þeirra sem standa utan garðs – segir Robert B. Reich Meira
30. júlí 2016 | Aðsent efni | 579 orð | 1 mynd

Er sykur of ódýr og lausnir of dýrar?

Eftir Lilju Oddsdóttur: "Bæði jörðin og maðurinn eru í heilsukreppu vegna lággæðafæðis. Það er tími til að horfa á aðrar lausnir. Að kenna fólki að lifa heilbrigðara lífi." Meira
30. júlí 2016 | Velvakandi | 122 orð | 1 mynd

Losna ekki við DV

Það var í mars sem hringt var í mig frá DV og spurt hvort ég vildi blaðið frítt í 3 mánuði. Ég var treg til þess enda kaupi ég Morgunblaðið, en lét samt tilleiðast. Meira
30. júlí 2016 | Pistlar | 456 orð | 1 mynd

Miðborg Reykjavíkur iðar af lífi

Nokkuð ber á gagnrýnisröddum þessa dagana sem telja að aukinn straumur ferðamanna til landsins sé farinn að hafa neikvæð áhrif á miðborg Reykjavíkur. Meira
30. júlí 2016 | Pistlar | 472 orð | 2 myndir

Skáldskapur og fræði

Á leiðinni norður Kaldadal í sumarfríinu gleymdi ég Biskupsbrekkunni þar sem Jón biskup Vídalín varð bráðkvaddur fyrir nær þrjú hundruð árum – en hafði kveðið áður en hann lagði upp frá Skálholti: „Kvíði eg fyrir Kaldadal, / kvölda tekur... Meira
30. júlí 2016 | Pistlar | 368 orð

Spænska borgarastríðið: Áttatíu ár

Rétt áttatíu ár eru liðin, frá því að spænska borgarastríðið hófst 17. júlí 1936, en þar sigruðu þjóðernissinnar lýðveldismenn. Meira
30. júlí 2016 | Aðsent efni | 1068 orð | 3 myndir

Stendur heilbrigðiskerfinu ógn af fyrirætlunum um nýtt einkasjúkrahús fyrir útlendinga?

Eftir Davíð O. Arnar, Ingibjörgu J. Guðmundsdóttur og Karl Andersen.: "Við teljum því að svona umfangsmikil ný starfsemi gæti orðið veruleg ógn við heilbrigðiskerfi sem er á viðkvæmum stað í endurreisnarferli." Meira
30. júlí 2016 | Aðsent efni | 283 orð | 1 mynd

Um Lausblaðabók Ingvars Gíslasonar

Eftir Helga Seljan: "Ég varð hrifinn af þessum ljóðum og ljóðaþýðingum." Meira
30. júlí 2016 | Aðsent efni | 305 orð | 1 mynd

Um málefni innflytjenda

Eftir Lýð Árnason: "Helsti hvati til að taka á móti flóttafólki hlýtur að vera mannúð. Það þýðir ekki endilega að þeir sem setja varnagla skorti mannúð." Meira
30. júlí 2016 | Aðsent efni | 398 orð | 1 mynd

Útlendingaspítalinn

Eftir Jóhann J. Ólafsson: "Í gegnum moðreykinn grillir í ótta við að fá gott fordæmi inn í landið." Meira

Minningargreinar

30. júlí 2016 | Minningargreinar | 1260 orð | 1 mynd

Agnar Ólafsson

Agnar Ólafsson fæddist 4. janúar 1944. Hann andaðist 7. júlí 2016. Útför Agnars fór fram 19. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 1877 orð | 1 mynd

Alma Ásbjarnardóttir

Alma Ásbjarnardóttir fæddist 10. mars 1926 í Reykjavík. Hún lést 18. júlí 2016 á Hrafnistu í Reykjavík, 90 ára að aldri. Foreldrar hennar voru: Ásbjörn Ó. Jónsson, málarameistari í Reykjavík, f. 20. júlí 1901 í Innri-Njarðvík, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 2793 orð | 1 mynd

Auður Stefánsdóttir

Auður Stefánsdóttir fæddist á Hamri í Hamarsfirði 27. október 1925. Hún andaðist á dvalarheimilinu Uppsölum, Fáskrúðsfirði, 7. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Jónína Sigurðardóttir, f. 1891, d. 1969, og Stefán Stefánsson, f. 1891, d. 1975. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 313 orð | 1 mynd

Bjarni Bender Róbertsson

Bjarni fæddist 14. apríl 1937. Hann lést á heimili sínu í Kaupmannahöfn 28. júní 2016. Foreldrar hans voru Lena Bjarnadóttir frá Stykkishólmi og Róbert Bender. Bjarni ólst upp hjá móður sinni í Stykkishólmi og síðar í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 1417 orð | 1 mynd

Ingvar Þorleifsson

Ingvar Þorleifsson fæddist 17. mars 1930. Hann lést 8. júlí 2016. Útför hans fór fram 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 1444 orð | 1 mynd

Jóna Örnólfsdóttir

Jóna Örnólfsdóttir fæddist að Breiðabóli í Skálavík í Hólssókn 9. júní 1924. Hún lést 21. júlí 2016 á hjúkrunarheimilinu Eyri á Ísafirði. Foreldrar hennar voru Margrét Reinaldsdóttir, f. 31. desember 1894, og Örnólfur Níels Hálfdánarson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 745 orð | 1 mynd

Kristín Halldórsdóttir

Kristín Halldórsdóttir fæddist 20. október 1939. Hún lést 14. júlí 2016. Minningarathöfn fór fram 26. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 985 orð | 1 mynd

Kristján Hörður Ingólfsson

Kristján Hörður Ingólfsson fæddist 9. maí 1931. Hann lést 7. júlí 2016. Útför hans var gerð 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 1518 orð | 1 mynd

Margrét Katrín Valdimarsdóttir

Margrét Katrín Valdimarsdóttir fæddist 6. júní 1926. Hún lést 10. júlí 2016. Útför Margrétar Katrínar var 21. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 426 orð | 1 mynd

Sigríður Guðný Bjarnveig Georgsdóttir

Sigríður Guðný Bjarnveig Georgsdóttir fæddist 23. júlí 1926. Hún lést 4. júlí 2016. Útför hennar fór fram 13. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Sigurhans Þorbjörnsson

Sigurhans Þorbjörnsson fæddist 1. desember 1931. Hann andaðist 6. júlí 2016. Útför Sigurhans fór fram 14. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 897 orð | 1 mynd

Snorri Jónsson

Snorri Jónsson fæddist 15. maí 1928. Hann lést 30. júní 2016. Útför hans fór fram 12. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 1034 orð | 1 mynd

Soffía Guðmundsdóttir

Soffía Guðmundsdóttir fæddist 28. september 1951. Hún lést 9. júlí 2016. Útför Soffíu fór fram 20. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 501 orð | 1 mynd

Valborg Jónína Jónsdóttir

Valborg Jónína Jónsdóttir fæddist 5. okóber 1926. Hún lést 7. júlí 2016. Útför Valborgar fór fram 13. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. júlí 2016 | Minningargreinar | 455 orð | 1 mynd

Þórir Atli Guðmundsson

Þórir Atli Guðmundsson fæddist 20. október 1933. Hann lést 9. júlí 2016. Þórir Atli var jarðsunginn 20. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 135 orð | 1 mynd

Alþjóðadagur landvarða á sunnudag

Landverðir á Íslandi og um allan heim munu fagna alþjóðadegi landvarða á morgun en sá dagur var haldinn í fyrsta skipti 31. júli 2007 á 15 ára afmæli Alþjóðlega landvarðafélagsins. Meira
30. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 583 orð | 2 myndir

Áfellisdómur yfir AGS

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
30. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 72 orð | 1 mynd

Halli á vöruviðskiptum vex ört á fyrri árshluta

Halli á vöruviðskiptum á fyrri árshelmingi var 63,2 milljarðar króna. Er það mun meiri halli en á sama tímabili í fyrra,en þá var hann 4,2 milljarðar. Þetta kemur fram í nýjum tölum frá Hagstofunni. Meira
30. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 175 orð

Skorti á gagnrýna hugsun

Í skýrslunni kemur fram að innan sjóðsins hafi gagnrýni á evrusamstarfið verið ýtt til hliðar og að starfið þar hafi á stundum einkennst af „sjálfsánægju“ sem aftur hafi leitt til þess að menn hundsuðu hættumerki og þau óveðursský sem... Meira
30. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 114 orð

Tveggja milljarða viðsnúningur WOW air

Heildartekjur WOW air á fyrri helmingi ársins voru 11,7 milljarðar og jukust um 107% á milli ára. EBITDA á öðrum ársfjórðungi nam 1,2 milljörðum og jókst um 930 milljónir á milli ára . Meira
30. júlí 2016 | Viðskiptafréttir | 222 orð | 1 mynd

Vilja flýta vegaframkvæmdum

Á fundi bæjarráðs Akraness í vikunni var samþykkt bókun þar sem skorað er á samgönguyfirvöld, að forgangsraða fjárveitingum í þágu umferðaröryggis og hefja nú þegar breikkun á Vesturlandsvegi. Meira

Daglegt líf

30. júlí 2016 | Daglegt líf | 143 orð | 2 myndir

Opinn Beyoncé-danstími til styrktar Stígamótum

Opinn Beyoncé-danstími undir leiðsögn Margrétar Erlu Maack verður kl. 17 í dag, laugardag 30. júlí, í Kramhúsinu. Tíminn kostar 2.000 krónur og rennur ágóðinn til Stígamóta. Meira
30. júlí 2016 | Daglegt líf | 1256 orð | 8 myndir

Rauf 200 fugla múrinn með snæuglu

Ef spurt er um fugla er ekki komið að tómum kofunum hjá Alex Mána Guðríðarsyni, 19 ára, frá Stokkseyri. Hann er á stöðugum þeytingi með ljósmyndavélina sína í fuglaleit og er fljótur að rjúka af stað ef hann fréttir af fugli sem hann hefur ekki séð... Meira
30. júlí 2016 | Daglegt líf | 62 orð | 1 mynd

Sagðar syngja eins og englar

Stúlknakór Frederiksbergkirkju heldur tónleika kl. 17 á morgun, sunnudag 1. ágúst, í Norræna húsinu. Kórinn var stofnaður árið 1984 af núverandi stjórnanda kórsins, Lis Vorbeck. Meira
30. júlí 2016 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Sóley í aðalhlutverki

Helga Sigríður Valdemarsdóttir opnar einkasýningu sína, Sóley, í Mjólkurbúðinni í Listagilinu kl. 14 í dag, laugardag 30. júlí. Meira
30. júlí 2016 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Um tíu fuglar á ári

Yfirleitt sjást aðeins um tíu snæuglur á ári á Íslandi. Sú sem Alex Máni sá um liðna helgi flaug of hratt yfir til þess að hann næði af henni meiri nærmynd en hér sést. Meira

Fastir þættir

30. júlí 2016 | Fastir þættir | 154 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8...

1. e4 e6 2. d4 d5 3. e5 c5 4. c3 Rc6 5. Rf3 Db6 6. a3 Rh6 7. b4 cxd4 8. Bxh6 gxh6 9. cxd4 Bd7 10. Ha2 Hg8 11. g3 Hg4 12. Hd2 Rxb4 13. axb4 Bxb4 14. Bd3 Bb5 15. O-O Bxd2 16. Dxd2 Hc8 17. Ra3 Bxd3 18. Dxd3 a6 19. Hb1 Dc7 20. Dxh7 b5 21. Meira
30. júlí 2016 | Í dag | 517 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Barn borið til skírnar. Sr. Petrína...

Orð dagsins: Jesús grætur yfir Jerúsalem. Meira
30. júlí 2016 | Í dag | 12 orð

Drottinn, til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti þín. (Sálm...

Drottinn, til himna nær miskunn þín, til skýjanna trúfesti þín. (Sálm. Meira
30. júlí 2016 | Fastir þættir | 174 orð

Góð eða slæm? S-AV Norður &spade;DG109 &heart;53 ⋄Á109 &klubs;D962...

Góð eða slæm? S-AV Norður &spade;DG109 &heart;53 ⋄Á109 &klubs;D962 Vestur Austur &spade;K85432 &spade;76 &heart;D1087 &heart;G96 ⋄K4 ⋄G86532 &klubs;5 &klubs;108 Suður &spade;Á &heart;ÁK42 ⋄D7 &klubs;ÁKG743 Suður spilar 7&klubs;. Meira
30. júlí 2016 | Árnað heilla | 257 orð | 1 mynd

Hefur hannað mörg þekkt vörumerki

Oscar Bjarnason vörumerkjahönnuður er fertugur í dag. Meira
30. júlí 2016 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Hér eru fimm ættliðir í beinan kvenlegg samankomnir. Sú elsta neðst til...

Hér eru fimm ættliðir í beinan kvenlegg samankomnir. Meira
30. júlí 2016 | Fastir þættir | 572 orð | 2 myndir

Hilmir Freyr vann fimm í röð á ÓL 16 ára og yngri

Íslenska sveitin sem teflir á Ólympíumóti ungmenna 16 ára og yngri í Poprad í Slóvakíu var í 18. sæti með 9 stig og 19 ½ vinning af 32 mögulegum fyrir lokaumferð mótsins sem fram fór í gær. Meira
30. júlí 2016 | Í dag | 60 orð

Málið

Að „bregða á létta strengi“ er mismæli, samruni þess að bregða á leik (: að bregða fyrir sig gamni) og að slá á létta strengi , sem þýðir að taka upp létt tal og líka sést í myndinni að slá á léttari strengi (t.d. að loknu alvarlegra tali). Meira
30. júlí 2016 | Í dag | 272 orð

Með ráðninguna í farteskinu

Síðasta laugardagsgáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Á ferðalagi fékk ég það. Fann það áðan greypt í svörð. Sá ég skunda ský með hrað. Skipi róið yfir fjörð. Meira
30. júlí 2016 | Árnað heilla | 235 orð | 1 mynd

Sigurgeir Kristjánsson

Sigurgeir Kristjánsson var fæddur 30. júlí 1916 í Haukadal í Biskupstungum, Árn. Foreldrar hans voru Kristján Loftsson, bóndi þar og síðar á Felli í sömu sveit, og k.h. Guðbjörg Greipsdóttir, dóttir Greips Sigurðssonar hreppstjóra í Haukadal. Meira
30. júlí 2016 | Árnað heilla | 357 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 90 ára Hjalti Jón Þorgrímsson 85 ára Ingibjörg Guðmannsdóttir Magnúsína Ólafsdóttir Petrína Kristín Steindórsdóttir Sigrún Sigurjónsdóttir Steingrímur Steingrímsson 80 ára Elsa Benediktsdóttir Lizzi D. Meira
30. júlí 2016 | Árnað heilla | 596 orð | 3 myndir

Uppskriftin að árangri er frekar einföld

Árni Sigfússon fæddist í Goðasteini í Vestmannaeyjum 30.7. 1956 og bjó með fjölskyldunni í Eyjum til 12 ára aldurs er hún fluttist til Reykjavíkur. Meira
30. júlí 2016 | Fastir þættir | 310 orð

Víkverji

Í þau örfáu skipti sem Víkverji fer í sjálfsalann í vinnunni lendir hann undantekningarlaust í miklum vandræðum. Í fyrra skiptið af tveimur sem hann lenti í nýverið fólst vandamálið í því að sjálfsalinn neitaði að taka við peningum Víkverja. Meira
30. júlí 2016 | Í dag | 106 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. júlí 1951 Örn Clausen, 22 ára laganemi, setti Norðurlandamet í tugþraut, hlaut 7.453 stig. Þetta var næstbesti árangur í heiminum það ár. 30. Meira

Íþróttir

30. júlí 2016 | Íþróttir | 126 orð | 1 mynd

Besti tími Íslendings í 100 m

Spretthlauparinn Ari Bragi Kárason úr FH kom fyrstur í mark í 100 metra hlaupi á 10,38 m á sekúndu í sýningaratriði við setningu 19. Unglingalandsmóts UMFÍ í Borgarnesi í gærkvöldi. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 112 orð | 1 mynd

Bracy fer til Sauðárkróks

Tindastóll, sem leikur í Dominos-deild karla í körfuknattleik, hefur samið við Austin M. Bracy um að leika með liðinu á næsta tímabili. Bracy gengur til liðs við Tindastól frá Snæfelli. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Danmörk Viborg – Esbjerg 2:1 • Guðlaugur Victor Pálsson kom...

Danmörk Viborg – Esbjerg 2:1 • Guðlaugur Victor Pálsson kom inn á sem varamaður á 86. mínútu og skoraði mark Esbjerg á 87. mínútu. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 221 orð | 1 mynd

Efsta sætið er í boði

Strákarnir í U20-handboltalandsliðinu unnu Slóvena 23:19 í gær þegar liðin mættust í riðlakeppni Evrópumótsins sem haldið er í Danmörku. Ísland leikur hreinan úrslitaleik á sunnudaginn gegn heimsmeisturum Spánar um efsta sæti riðilsins. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 194 orð | 2 myndir

Einum sigri frá A-deild

KÖRFUBOLTI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri komst í gær í undanúrslit í B-deild Evrópumótsins eftir 85:68 sigur gegn Hvíta-Rússlandi í átta liða úrslitum. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 89 orð | 1 mynd

EM U-18 karla Ísland – Lúxemborg 97:50 Stig Íslands: Eyjólfur...

EM U-18 karla Ísland – Lúxemborg 97:50 Stig Íslands: Eyjólfur Halldórsson 15, Þórir Þorbjarnarson 14, Snjólfur Stefánsson 13, Árni Hrafnsson 12, Adam Ásgeirsson 11, Arnór Hermannsson 9, Magnús Þórðarson 6, Hákon Hjálmarsson 6, Yngvi Óskarsson 6,... Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

EM U-20 karla Ísland – Slóvenía 23:19 Mörk Íslands: Óðinn Þór...

EM U-20 karla Ísland – Slóvenía 23:19 Mörk Íslands: Óðinn Þór Ríkharðsson 5, Hákon Daði Styrmisson 3, Arnar Freyr Arnarsson 3, Elvar Örn Jónsson 3, Sturla Magnússon 2, Sigtryggur Rúnarsson 2, Kristján Örn Kristjánsson 1, Aron Dagur Pálsson 1, Ómar... Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 122 orð | 1 mynd

Enn fleiri Rússar settir í keppnisbann fyrir Ólympíuleikana í Ríó

Ólympíuleikarnir í Ríó hefjast eftir rúma viku og nú berast daglega fréttir af rússnesku íþróttafólki sem fær ekki keppnisrétt á leikunum vegna kerfisbundinnar lyfjamisnotkunar Frjálsíþróttafólk Rússa situr heima en Alþjóðaólympíunefndin, IOC, ákvað... Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 294 orð | 1 mynd

Enska knattspyrnan er alltaf jafn vinsæl á Íslandi. Ansi margir eiga sér...

Enska knattspyrnan er alltaf jafn vinsæl á Íslandi. Ansi margir eiga sér uppáhaldslið í þessari „skemmtilegustu deild í heimi“ og auðvelt að krækja sér í hressilegt fótboltarifrildi í fjölskylduboðum ef sá gállinn er á mönnum. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 52 orð | 1 mynd

Góður sigur Íslands á EM U-20 ára í Danmörku

Íslenska karlalandsliðið í handbolta skipað leikmönnum 20 ára og yngri lék annan leik sinn á Evrópumótinu sem haldið er í Danmörku. Ísland mætti Slóveníu og sigraði 23:19. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Heimsmethafinn fær ekki keppnisrétt í Ríó

Rússneski stangastökkvarinn Yelena Isinbayeva fær ekki keppnisrétt á Ólympíuleikunum í Ríó samkvæmt úrskurði Alþjóðafrjálsíþróttasambandsins (IAAF). Hún segir að beiðni hennar um undanþágu hafi verið hafnað af sambandinu. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 101 orð | 1 mynd

Hólmbert Aron í viðræðum við Stjörnuna

Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er í viðræðum við Stjörnuna en hefur ekki tekið ákvörðun um hvort hann vilji yfirgefa KR. Morgunblaðið hafði samband við Hólmbert sem staðfesti að hann væri í viðræðum. „Ég er að skoða mín mál. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 55 orð | 1 mynd

Hörður dæmdi á Opna breska meistaramótinu

Hafnfirðingurinn Hörður Geirsson starfaði á dögunum sem dómari á Opna breska meistaramótinu í golfi, einu elsta íþróttamóti heimsins. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Fanndís Friðriksdóttir er lykilmanneskja í liði Íslandsmeistara Breiðabliks sem hafa tryggt sér sæti í úrslitum Borgunarbikarsins. • Fanndís fæddist 1990 og kemur úr Vestmannaeyjum. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 203 orð | 1 mynd

Jason Day í toppbaráttunni

Efsti kylfingur heimslistans í golfi, Jason Day frá Ástralíu, er á meðal efstu manna þegar síðasta risamót ársins, PGA-meistaramótið, er hálfnað í New Jersey í Bandaríkjunum. Day lék mjög vel á öðrum hringnum í gær og var á fimm höggum undir pari. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 299 orð | 3 myndir

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Böðvar Guðjónsson sem leikið hefur með...

Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Böðvar Guðjónsson sem leikið hefur með Fjölni undanfarin ár hefur verið lánaður í uppeldisfélag sitt, ÍA, en lánssamningurinn gildir út yfirstandandi leiktíð. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 960 orð | 2 myndir

Komst inn fyrir kaðlana

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Hörður Geirsson, golfdómari úr Hafnarfirði, var á meðal dómara á Opna breska meistaramótinu í golfi á dögunum. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 537 orð | 2 myndir

Króatar hafa eflst síðan 2013

Fótbolti Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Tæplega mánuður er liðinn frá leik Íslands gegn Frakklandi á Evrópumótinu. Andleg líðan hafði náð hæstu hæðum en síðan kom spennufallið, þynnkan sem menn eru nú að jafna sig á. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Landsmót Unglingalandsmót UMFÍ heldur áfram í Borgarnesi þar sem keppt...

Landsmót Unglingalandsmót UMFÍ heldur áfram í Borgarnesi þar sem keppt er í fjölmörgum íþróttagreinum. Á annað þúsund keppendur á aldrinum 11-18 ára eru skráðir til leiks. Mótinu lýkur á morgun. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Leikmaður kærður fyrir veðmálasvindl

Kyle Lafferty, landsliðsmaður Norður-Írlands í knattspyrnu og leikmaður enska úrvalsdeildarliðsins Norwich City, hefur verið kærður af enska knattspyrnusambandinu fyrir brot á reglum sambandsins um veðmál. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 50 orð | 1 mynd

Mikil bikargleði í Vestmannaeyjum

„Stemningin er alveg frábær. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 25 orð

Rangt farið með nafn leikmanns ÍBV

Í myndatexta í blaðinu í gær var rangt farið með nafn Hafsteins Briem og hann sagður vera Avni Pepa. Hlutaðeigandi eru beðnir velvirðingar á... Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Schröder verður ekki með Þjóðverjum

Körfuknattleiksmaðurinn Dennis Schröder mun ekki leika með þýska landsliðinu í undankeppni Evrópumótsins 2017. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Strákarnir tóku Lúxemborg í létta kennslustund

Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik skipað leikmönnum 18 ára og yngri hóf leik í B-deild Evrópumótsins með 97:50 sigri gegn Lúxemborg. Leikurinn fór fram í Skopje í Makedóníu í gær. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 88 orð | 1 mynd

Tók mínútu að skora

Varnarmaðurinn Guðlaugur Victor Pálsson skoraði fyrir danska liðið Esbjerg í efstu deildinni í Danmörku í gærkvöldi. Esbjerg heimsótti Viborg og þurfti að sætta sig við tap, 2:1. Guðlaugur skoraði á 87. mínútu og minnkaði þá muninn í 2:1. Meira
30. júlí 2016 | Íþróttir | 707 orð | 2 myndir

Vonast til að sigla inn höfnina með bikarinn

Fótbolti Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Langt er síðan ÍBV vann stóran titil í knattspyrnu en kvennalið félagsins varð bikarmeistari fyrir tólf árum. Karlaliðið varð Íslands- og bikarmeistari árið 1998 en liðið tapaði bikarúrslitaleik gegn ÍA árið 2000. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.