Greinar sunnudaginn 31. júlí 2016

Ritstjórnargreinar

31. júlí 2016 | Reykjavíkurbréf | 1890 orð | 1 mynd

Veistu af hvers konar völdum, menn vankast snemma af?

Sama er að segja um úrskurðarnefndir af margvíslegu tagi sem tekið hafa yfir völd og ábyrgð ráðherra. Ábyrgðin gufar upp, því úrskurðarnefndirnar bera enga ábyrgð. Þetta er tískukvilli stjórnmálamanna sem óttast gagnrýni. Meira

Sunnudagsblað

31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 125 orð | 1 mynd

Að eldast hægar

Enginn stöðvar tímans gang og með hverju árinu hrörnar líkaminn meir og meir. Eftir fertugt og fimmtugt upplifa flestir slappari húð, slappari vöðva og minnkandi úthald. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 18 orð | 1 mynd

Balint frá Ungverjalandi Auðvitað landslagið en mér líkar best við litlu...

Balint frá Ungverjalandi Auðvitað landslagið en mér líkar best við litlu þorpin fyrir norðan þar sem er... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Balu frá Ungverjalandi Ég elska landslagið, það eru svo margir...

Balu frá Ungverjalandi Ég elska landslagið, það eru svo margir dularfullir staðir hér. Mér líkar við rólega staði þar sem eru fáir ferðamenn, eins og firðina við... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 513 orð | 1 mynd

„Svartmálmsköltistar“ dilla sér á Laugarbakka

Hátíðin Norðanpaunk fer fram á Laugarbakka í þriðja sinn um helgina. Um er að ræða ættarmót pönkara og sérlega árshátíð áhugamanna um íslenska jaðartónlist, segja skipuleggjendur. Matthías Tryggvi Haraldsson mth@mbl.is Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 318 orð | 4 myndir

„Þetta var örugglega hundurinn“

Því sætari sem hundurinn er, því verri er lyktin sem kemur út um óæðri endann. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 120 orð | 1 mynd

Benda á áhugaverða staði

Airbnb heldur úti lista yfir gististaði sem umsjónarmönnum síðunnar finnst einkar áhugaverðir og eru til útleigu og er listinn reglulega uppfærður. Þessa stundina er til dæmis hægt að gista í svokölluðu „kubbahúsi“ í Rotterdam. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 97 orð | 1 mynd

Bláberjaskyrterta

Botn kanilkex frá LU hafrakex með súkkulaði brætt smjör Myljið kexið saman með bræddu smjöri og þrýstið í smelluform. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 96 orð | 9 myndir

Borðstofustólar

Mikilvægt er að huga að þægindum þegar velja skal réttu borðstofustólana. Úrvalið er fjölbreytt, allt frá ódýrum lausnum í dýrari, tímalausa hönnun sem hentar vel við borðstofuborðið. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 3 orð | 3 myndir

Brad Pitt leikari...

Brad Pitt... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 35 orð | 2 myndir

Börnin taki þátt

Sjónvarpskokkurinn Jamie Oliver vill að fjölskyldan öll taki þátt í að koma mat á borðið. „Ef börn fá að taka þátt í að rækta og elda mat eru þau mun líklegri til að borða hann. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 82 orð | 1 mynd

Draumurinn um einkasundlaug

Eitt er það sem fæstir hótelgestir geta fengið en er auðveldlega hægt að finna á Airbnb en það er einkasundlaug og hægt að eyða heilum degi í að skoða óteljandi gerðir af slíkum laugum; með saltvatni eða ekki, stökkbretti, rennibraut eða bara eina... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 114 orð | 44 myndir

Eftirminnilegt Bessastaðalíf í 20 ár

Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, lýkur formlega sínu fimmta kjörtímabili á miðnætti í kvöld, 31. júlí. Um leið kveður þjóðin líka Dorrit Mousaieff, að minnsta kosti í hlutverki forsetafrúar, en í um 16 ár hefur hún gefið Bessastöðum líf og lit. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 78 orð | 2 myndir

Ekki bara jólamatur

Óskar Finnsson sýnir okkur hvernig nota má hamborgarhrygg til að töfra fram veislumat á skömmum tíma. Það má lífga upp á hversdagsleikann með þessum bragðgóða mat sem heillar alla fjölskylduna. Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 100 orð | 1 mynd

Ekki gleyma að gefa umsögn

Til að Airbnb-samfélagið virki sem best er mikilvægt að skrifa umsögn þegar heim er komið um hvernig gisting var og hvort hún hafi komið heim og saman við lýsingu gestgjafans. Slíkri umsögn þarf þó að skila innan ákveðinna tímamarka. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 435 orð | 1 mynd

Endalausir möguleikar

Um allar trissur er hægt að leigja sér alls kyns íbúðir, villur, tjöld, kofa, báta í gegnum einn vinsælasta heimagistingarvef heims; Airbnb. Júlía Margrét Alexandersdóttir julia@mbl.is Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 37 orð | 2 myndir

Erlent Eyrún Magnúsdóttir eyrun@mbl.is

Olympic Project for Human Rights var stofnað til að vekja athygli á stöðu blökkumanna í Bandaríkjunum en einnig á aðskilnaðarstefnu sem enn var við lýði í löndum eins og Suður-Afríku, Ródesíu (nú Simbabve) og Ástralíu árið... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 33 orð | 3 myndir

Flauel

Flauel er komið aftur. Þetta fallega efni mátti sjá víða á vetrarsýningum hönnuða 2016/2017. Flauelið var meðal annars notað í víða kjóla, efriparta eða aðsniðnar dragtir sem innblásnar voru af sniðum áttunda... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 1950 orð | 2 myndir

Flökkukonan fær líf

Ingiríður átti allt undir því að fá þak yfir höfuðið og þurfti því oft að ljúga til um aðstæður sínar, segjast eiga ferðapassa en hafa gleymt honum. Stundum kunnu húsbændurnir ekki að lesa og þá sýndi hún þeim bara einhver bréf. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 426 orð | 3 myndir

Fólk les það sem er nýtt

Er lestur árstíðabundinn? Hvernig bækur les fólk á sumrin, eru það ástarsögur eða spennusögur eða eitthvað annað? Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 200 orð | 2 myndir

Fullorðinssamloka og tartalettur

Hamborgarhrygginn er bæði hægt að kaupa í þykkum og góðum sneiðum eða í heilu stykki sem má sneiða niður heima. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 24 orð | 1 mynd

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason spila sónötur...

Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason spila sónötur fyrir selló og píanó eftir Beethoven, Debussy og Mendelssohn í Hannesarholti á miðvikudaginn kl.... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 103 orð | 3 myndir

Gisting úti í náttúrunni

Í Svissnesku Ölpunum, í fjöllunum við Graubünden, er sérútbúið útihótel 6,463 fet yfir sjávarmáli. Þar gefst gestum kostur á að eyða nóttinni úti í náttúrunni og njóta fegurðarinnar. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 30 orð | 3 myndir

Glamúr

Glansandi málmáferð var áberandi, bæði í flíkum og fylgihlutum, á vetrarsýningunum 2016/2017. Þá var einnig mikið um gyllta eða silfurlitaða síðkjóla og fylgihluti og smáatriði með þessum skemmtilega auka... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 36 orð | 1 mynd

Gleði, sirkús, nekt og alvara

Sviðslistahópurinn Company Patrícia Pardo er kominn til landsins frá Spáni með sýninguna Ass Combat, sem berst gegn kynbundnu ofbeldi með ofantalið að vopni. Sýningin verður aðeins flutt einu sinni í Tjarnarbíói, föstudaginn 5. ágúst kl.... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 269 orð | 4 myndir

Guðrún Ingólfsdóttir

„Ég er að lesa Ef að vetrarnóttu ferðalangur eftir Italo Calvino. Ég er örugglega rúmlega hálfnuð og mér finnst fyrri helmingurinn stórkostlegur,“ segir Guðrún Ingólfsdóttir bókmenntafræðingur. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 96 orð

Heillandi hausttíska

Eftir sumarútsölurnar eru haustlínurnar byrjaðar að rata inn í verslanir. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 86 orð | 1 mynd

Hin myrku djúp

Við fylgjumst með lögregluforingjanum Vera Stanhope, sem margir kannast við úr sjónvarpsþáttunum Vera, rannsaka dularfull morðmál í Northumberland í Englandi, þar sem raðmorðingi gengur lausum hala og sáldrar blómum yfir lík fórnarlamba sinna. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 310 orð | 2 myndir

Hjartað slær í Skyrgerðinni

Gamla þinghúsið í Hveragerði, þar sem einnig var starfrækt skyrgerð á árum áður, hefur fengið nýtt hlutverk. Þar er nú nýtt kaffihús sem ber nafnið Skyrgerðin. Hvergerðingar og ferðamenn njóta veitinganna þar og að sjálfsögðu er skyrið í hávegum haft. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 40 orð | 3 myndir

Hlébarðakápur

Hlébarðamunstur er áberandi í yfirhöfnum veturinn 2016/2017. Sniðin eru misjöfn, allt frá fínlegum kápum í djörf form og óhefðbundin snið, en það sem skiptir öllu máli er að draga fram sína villtu hlið með því að skarta þessu svala... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 92 orð | 8 myndir

Hreif þjóðina með sér

Dorrit Moussaieff forsetafrú kom eins og ferskur andblær inn í þjóðlífið og vöktu hispursleysi hennar og lífleg framkoma fljótt athygli, jafnt fjölmiðla og þjóðarinnar. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 109 orð | 1 mynd

Hutton með í þriðju seríu

Sjónvarp Golden Globe-verðlaunahafinn Timothy Hutton ætlar aftur að ganga til liðs við John Ridley og teymið bak við þættina American Crime til að birtast á skjánum í þriðju röð þáttanna, er sagt staðfest í frétt The Hollywood Reporter. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 160 orð | 1 mynd

Hvað er vefjagigt?

Þegar fólk fær óútskýrða verki um allan líkamann og ekkert kemur út úr prófum hjá læknum gæti verið að viðkomandi þjáist af vefjagigt. Á vef Gigtarfélagsins, www.gigt.is, má fræðast um vefjagigt og einkenni hennar. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Hvað þarf að taka með

Áður en gisting er bókuð á Airbnb er gott að kynna sér vel hvað þarf meðferðis því það er breytilegt. Sumir gestgjafar sjá alfarið um rúmföt og... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 323 orð | 1 mynd

Hvannar grafinn lax

„Gröftur“ 200 g hvannarblöð 4 dl salt 4 dl sykur 1 beinlaust og roðlaust laxaflak Saxið hvannarblöðin fínt og blandið saman við saltið og sykurinn. Hjúpið laxinn í „greftrinum“ og látið liggja í honum í 20-30 mín. eftir þykkt. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Hvar eru bæirnir?

Sprengisandsleið liggur þvert yfir landið, það er frá virkjunum á Þjórsár- og Tungnársvæðinu og norður í land. Frá aflstöðvunum syðra eru tæplega 200 kílómetrar að fremstu bæjum nyrðra, sem eru Mýri og Bólstaður. Í hvaða dal eru... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 37 orð | 2 myndir

Indverskur innblástur

Sænska keðjan IKEA hefur sent frá sér myndir úr nýjustu línu keðjunnar sem ber heitið SVARTAN og er væntanleg í verslanir í september. Línan er innblásin af Indlandi og er einungis svört, grá og hvít að... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 32 orð | 2 myndir

Innlent Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is

[...]að efla framfarir vísinda og nytsamra lista með því að veita rithöfundum og hugvitsmönnum einkaréttindi fyrir ritverk sín og uppfinningar til ákveðins tíma. Stjórnarskrá Bandaríkjanna. I. grein, 8. hluti. Þýðing úr... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 1 orð | 5 myndir

Instagram

@nonihana_... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 130 orð | 2 myndir

Íslenskt EM á Ebay

Fótboltaspjöld sem margir söfnuðu í tengslum við EM í sumar ganga nú kaupum og sölum, meðal annars á Ebay. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 432 orð | 2 myndir

Jafnræði

„Crony capitalism“ er landlægt fyrirbrigði í stjórnmálum erlendis og er einn versti óvinur frelsisins. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 67 orð | 1 mynd

Krossgátuverðlaun

Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðil með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausn í umslagi merktu: Krossgáta Morgunblaðsins, Hádegismóum 2, 110 Reykjavík. Frestur til að skila úrlausn krossgátu 31. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 43 orð | 3 myndir

Köflótt

Köflóttar flíkur fylgja oft haustinu. Í vetur er lítil breyting á því þar sem stærstu hönnuðir tískuheimsins sýndu köflóttar flíkur á vetrarsýningum sínum. Að þessu sinni voru munstrin þó fínlegri en oft áður. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 145 orð | 2 myndir

Leikkonan Jennifer Aniston felldi tár á Giffoni-kvikmyndahátíðinni á...

Leikkonan Jennifer Aniston felldi tár á Giffoni-kvikmyndahátíðinni á Ítalíu um síðustu helgi. Þar tók hún við verðlaunum fyrir framlag sitt til kvikmynda. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 272 orð | 2 myndir

Leiklist framyfir íþróttir

Sjónvarp Það kom mörgum aðdáendum þáttanna The Bold and the Beautiful í opna skjöldu þegar Ronn Moss sagði skilið við þættina eftir 25 ár af vandaðri túlkun sinni á hinum margkvænta hönnuði og hjartaknúsara Ridge Forrester. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 92 orð | 1 mynd

Leyndir gallar

Leyndir gallar eftir danska spennusagnahöfundinn Elsebeth Egholm er fyrsta bókin sem fjallar um blaðamanninn Dicte Svendsen, sem margir kannast betur við úr vinsælli sjónvarpsþáttaröð sem nefnd er eftir persónunni. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 101 orð | 1 mynd

Líkið í bókastofunni

Hin snjalla piparmey, fröken Marple, hugarfóstur hins sögulega vinsæla og heimsþekkta höfundar Agatha Christie, er í bókinni Líkið í bókastofunni kölluð til leiks í annað sinn, í þetta skipti til að leysa ráðgátu um morð á Gossington-setri. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 325 orð | 1 mynd

Lítill útihátíðaköttur

Verður þú á miklu ferðalagi um verslunarmannahelgina? Er svo sem alltaf á einhverju flandri, niður í bæ og upp úr honum aftur aðallega. En ég er lítill útihátíðaköttur, er með frjókornaofnæmi og fólksmergðarfóbíu sjáðu til. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 17 orð | 1 mynd

Lynne frá Skotlandi Það er dálítið líkt Skotlandi en hér eru jöklar. Og...

Lynne frá Skotlandi Það er dálítið líkt Skotlandi en hér eru jöklar. Og fólkið er mjög... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 114 orð | 1 mynd

Margt skyggir á gleðina

Ólympíuleikarnir hefjast 5. ágúst næstkomandi í Rio í Brasilíu en óhætt er að segja að margt skyggi á gleðina sem þessi annars friðsama íþróttahátíð ber með sér. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 28 orð | 1 mynd

Moa frá Svíþjóð Það er mjög fallegt en veðrið er ekki nógu gott, það er...

Moa frá Svíþjóð Það er mjög fallegt en veðrið er ekki nógu gott, það er búið að rigna á okkur alla dagana. Uppáhaldið mitt á Íslandi er... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 111 orð | 1 mynd

Nostalgia á Innipúkanum

Tónlist Tónlistarmaðurinn Karó, eða Karólína Jóhannsdóttir, er ein þeirra sem spilar á Innipúkanum tónlistarhátíð núna um verslunarmannahelgina. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 225 orð | 2 myndir

Ný Disneyprinsessa í hetjuför

Teiknimyndir Kvikmyndarisinn Walt Disney hefur nú tilkynnt um öll helstu hlutverk í nýjustu prinsessumynd fyrirtækisins, Moana, sem frumsýnd verður í nóvember. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 107 orð | 1 mynd

Orðuveiting til gestgjafa

Ef þú ert byrjandi á Airbnb og vilt tryggja að gestgjafi þinn sé framúrskarandi er Airbnb með svokallað „súpergestgjafa“ kerfi og veitir þeim sem leigja út vistarverur rafræna Airbnb-orðu sem táknar að þeir hafa staðist ákveðið gæðapróf og... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 71 orð | 1 mynd

Quesadillas

Afgangur af hamborgarhryggnum í sósunni quesadillas-kökur rifinn ostur Tabasco Takið afganginn sem ekki fór í tartaletturnar og hitið á pönnu. Bætið við 4-5 dropum af Tabasco. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 156 orð | 1 mynd

Radarinn reynist bylting

Á þessum degi árið 1966 greindi Morgunblaðið frá því að radartæki það sem umferðardeild götulögreglunnar tók í notkun í byrjun þess sama árs hefði reynst þarfaþing. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 23 orð | 1 mynd

Raddskúlptúrinn Ævintýri eftir Magnús Pálsson verður fluttur á...

Raddskúlptúrinn Ævintýri eftir Magnús Pálsson verður fluttur á Seyðisfirði á morgun, sunnudag, klukkan 20:00. Viðburðurinn er hluti af sumarsýningu Skaftfells, Samkoma handan... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 31 orð

Rapparinn og rithöfundurinn Atli Sigþórsson eða Kött Grá Pje spilar á...

Rapparinn og rithöfundurinn Atli Sigþórsson eða Kött Grá Pje spilar á tónlistarhátíðinni Innipúkanum um verslunarmannahelgina. Hann mun einnig spila fyrir framan Samkomuhúsið og í Sjallanum á Akureyri með hljómsveitinni Úlfi... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 70 orð | 1 mynd

Ræðan vinsælt sjónvarpsefni

Sjónvarp Ræða Michelle Obama, forsetafrúar Bandaríkjanna, á landsþingi demókrataflokksins í vikunni var feikilega vinsælt sjónvarpsefni, ef marka má heimildir The Hollywood Reporter. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 39 orð

Skólína frá Jennifer Lopez og Giuseppe Zanotti

„Giuseppe for Jennifer Lopez“ er heiti á nýrri skólínu Lopez og Zanotti sem tilkynnt var í vikunni og er væntanleg í verslanir í janúar 2017. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 44 orð | 5 myndir

Snjallar vörur tengdar Pokémon GO

Pokémon-kort Braydon Batungbacal og Nick DiVona þróuðu smáforritið Poké Radar. Poké Radar er kort sem tengt er við Google Maps og gerir notendum leiksins kleift að sjá staðsetningu sjaldgæfra Pokémona og einnig benda á hvar þeir eru staðsettir. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 39 orð

Snjöll hönnun í takt við tímann

Ólíkir þættir hönnunarheimsins hafa verið áberandi síðustu vikurnar með tilkomu nýs snjallsímaleiks. Tæpum þremur vikum frá útgáfu vinsæla snjallsímaleiksins Pokémon GO eru hönnunarhús þegar farin að keppast við að hanna nýjungar sem nýtast í leiknum. Sigurborg Selma Karlsdóttir sigurborg@mbl.is Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 156 orð | 2 myndir

Spila aftur ný lög

Tónlist Hljómsveitin The Strokes hefur verið feimin við að spila sín nýjustu lög að undanförnu en það virðist vera að breytast með útgáfu nýrrar EP-plötu sveitarinnar, Future Present Past, ef marka má umfjöllun The Daily Californian. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 24 orð | 3 myndir

Stuttir mokkajakkar

Mokkajakkar snúa aftur þennan veturinn en nú í styttra lagi. Stutt „bomber“-jakkasnið á mokkajökkum með kraga verður sjóðandi heitt í vetur- og ákaflega... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 98 orð | 2 myndir

Svanhildur Hólm Valsdóttir deildi frásögn af snaggaralegu samtali sem...

Svanhildur Hólm Valsdóttir deildi frásögn af snaggaralegu samtali sem fór fram á heimili hennar í vikunni á Facebook: „Vinkona Hrafnhildar kom í heimsókn með frænku sína. Allar 6 ára, eldhressar og ófeimnar. Svo verða þær svangar. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 27 orð | 1 mynd

Svissneski verðlaunaljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Walter Huber sýnir...

Svissneski verðlaunaljósmyndarinn og Íslandsvinurinn Walter Huber sýnir náttúruljósmyndir frá Íslandi, Færeyjum og Grænlandi í Saga Fotografica á Siglufirði um helgina. Opið kl. 13-16 og heitt á... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 66 orð | 1 mynd

Svínasamloka

Ristað heilhveitibrauð piparrótarsósa eða sýrður rjómi Lambhagasalat afgangar af tartalettum með hamborgarhrygg Ristið heilhveitibrauð og smyrjið með piparrótarsósu eða sýrðum rjóma. Settu því næst lambhagasalat á brauðið. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 85 orð | 1 mynd

Sýndarveruleiki innan seilingar

Tölvuleikir Miklar framfarir hafa átt sér stað á árinu hvað varðar tölvuleikjatækni bak við svokallaðan sýndarveruleika. Flestir tölvuleikjaunnendur segjast ekki muni hika við að festa kaup á græjum þar að lútandi þrátt fyrir hátt verð. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Sýningin Þinn heimur verður opnuð í Perlunni í Reykjavík í dag...

Sýningin Þinn heimur verður opnuð í Perlunni í Reykjavík í dag, laugardag, klukkan tvö. Hjónin Jón Adolf Steinólfsson myndhöggvari og Karin Esther glerlistakona standa fyrir... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 70 orð | 3 myndir

Teiknað með stáli

Línuteikning er áberandi í nýjum stólum frá kínverska hönnunarhúsinu Atelier Deshaus. Stólarnir, sem heita Sylph, eru unnir úr pípulaga stáli og beygðir af hendi til þess að líta út eins og línuteikning. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 26 orð | 1 mynd

Tónlistarhátíðin Bergmál verður sett mánudaginn 1. ágúst kl. 13:30 með...

Tónlistarhátíðin Bergmál verður sett mánudaginn 1. ágúst kl. 13:30 með flæðandi tónleikum um gjörvalt menningarhúsið Berg í Dalvík . Hljóma mun íslensk tónlist úr öllum... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 127 orð | 1 mynd

Tréhús í enskri sveit

Í skógi vöxnu landslagi svo sem sveitum Bretlands er víða hægt að leigja lítil hús sem eru hálfpartinn byggð uppi í tré en þess má geta að sjaldan er það þó hátt uppi í trénu og lofthræddir þurfa því ekki að hafa áhyggjur. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 610 orð | 4 myndir

Tæknin nýtt til að kynnast líkamanum

Unglingsstúlkur og aðrar konur á barneignaaldri geta nú fengið viðamikla yfirsýn yfir heilsu sína, þökk sé nýju og vísindalegu snjallsímaforriti. Ingibjörg Rósa Björnsdóttir ingibjorgrosa@gmail.com Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 119 orð | 3 myndir

Umferðarljós fyrir snjallsímanotendur

Ástralska fyrirtækið Büro North kynnti nýverið hugmynd að nýrri tegund umferðarljósa, sérhannaðri fyrir snallsímanotendur. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 656 orð | 5 myndir

Úr frystihúsi í sköpunarmiðstöð

Frystihúsið á Stöðvarfirði stóð lengi autt en er nú að vakna æ meira til lífsins, ekki af völdum sjávarútvegs heldur vegna atorkusemi nokkurra skapandi einstaklinga í bænum. Margvísleg aðstaða er komin í notkun sem laðar að sér listamenn hvaðanæva. Matthías Tryggvi Haraldsson mth@mbl.is Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 38 orð | 1 mynd

Vegan og næring

Helstu efnin sem grænmetisætur, sérstaklega þær sem eru vegan, þurfa að passa er að fá nóg af eru prótein, járn, sink, kalk, joð, B12-, B6-, B2- og D-vítamín. Einnig þarf að tryggja að fá nóg af hollri... Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 171 orð | 1 mynd

Verið ófeimin við að spyrja – áður en bókað er

Sendið spurningar á gestgjafann áður en bókað er ef þið eruð í vafa um hvernig íbúðin er og hvað henni fylgir. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 414 orð | 2 myndir

Vertu velkomin kæra rútína

Draumurinn um sól og angan af nýslegnu tjaldstæði er svo sterkur að jafnvel þótt rigni þá látum við það liggja milli hluta. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 1039 orð | 3 myndir

Þarf lögfræðing til að gefa út lag?

Skiptar skoðanir eru um höfundarréttarlög. Sumir vilja meina að þau hvetji til sköpunar en aðrir að þau flækist fyrir. Taka ákvæði laganna eingöngu tillit til þarfa höfunda og útgefenda en gleyma hagsmunum almennings? Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 744 orð | 1 mynd

Þessi þriðji á myndinni

Ein þekktasta íþróttamynd sögunnar er frá verðlaunaafhendingu á Ólympíuleikunum í Mexíkó 1968. Tommie Smith og John Carlos sýndu táknrænan stuðning við mannréttindi. Meira
31. júlí 2016 | Sunnudagsblað | 134 orð | 8 myndir

Þrátt fyrir að sumrinu sé vissulega ekki lokið er orðið tímabært að...

Þrátt fyrir að sumrinu sé vissulega ekki lokið er orðið tímabært að kíkja á haustlínur tískuhúsanna og kynna sér hvaða straumar verða ráðandi í vetur. Ég heillast mikið af hvítum skóm en tel það þó síður skynsamlega fjárfestingu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.