Greinar þriðjudaginn 2. ágúst 2016

Fréttir

2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 289 orð | 1 mynd

Allir geti rækt sérkenni sín

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson prófessor var settur í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær, að lokinni guðsþjónustu í Dómkirkjunni í Reykjavík. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 650 orð | 2 myndir

„Fimmtíu manna fjölskylda“ við lónið

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is „Þetta er eiginlega fimmtíu manna fjölskylda, það er best að lýsa því þannig,“ segir Katrín Ósk Ásgeirsdóttir, rekstrarstjóri ferðaþjónustunnar við Jökulsárlón. Meira
2. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Biturleiki Litla-Maurice

Jean-Claude Juncker, forseti framkvæmdastjórnar Evrópusambandsins, heldur litla svarta bók sem hann kallar „Litla-Maurice“ og hefur í þrjátíu ár ritað í bókina nöfn þeirra sem hafa svikið hann. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 2 myndir

Ekki verið hlýrra í júlí frá 2010

Nýliðinn júlímánuður er sá hlýjasti sem mælst hefur í Reykjavík síðan 2010. Meðalhitinn var um 12,5 gráður og síðastliðinn sunnudag, 31. júlí, náði hitinn rúmlega 15 stigum, eins og marga daga þessa milda sumarmánaðar. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Endurskoða þarf mál á Flúðum

Flúðir urðu nokkuð óvænt einn vinsælasti viðkomustaðurinn nú um helgina. Talið er að 6-8 þúsund gestir hafi verið þar í tjöldum og með tilliti til fjöldans nú þarf að endurskoða skemmtanahaldið þar, til framtíðar litið, að mati yfirlögregluþjóns. Um 15. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Fer á Sólheima og Dalvík

Fyrsta embættisverk Guðna Th. Jóhannessonar sem forseta Íslands er heimsókn að Sólheimum í Grímsnesi á morgun, miðvikudag. Forsetinn nýi og Eliza Jean Reid kona hans eru væntanleg að morgninum og skoða staðinn undir leiðsögn. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 552 orð | 1 mynd

Ferðamenn borði nestið í íslensku roki

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Leiðsögumönnum þarf að fjölga. Ég hef verið í faginu frá 2009 og skynja hver þörfin er. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Fjársvikarar þóttust vera íslenskir

Marínó Björnsson, eigandi MB bíla, lenti í því undarlega atviki nýlega að tveir ungir Hollendingar komu inn á bílasölu hans í leit að fyrirtæki sem hafði selt þeim fimm Porsche-lúxusjeppa á 34 milljónir í gegnum netið. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 777 orð | 5 myndir

Fjölbreytni og frelsi að leiðarljósi

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Guðni Th. Jóhannesson var settur í embætti forseta Íslands við hátíðlega athöfn í Alþingishúsinu í gær. Er hann sjötti forseti lýðveldisins. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Fleiri kostir verða kannaðir

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ríkiskaup fyrir hönd ríkissjóðs hafa auglýst eftir skrifstofuhúsnæði á leigu fyrir velferðarráðuneytið. Sem kunnugt er kom upp mygla í húsnæði ráðuneytisins í Hafnarhúsinu og því þurfti að finna því annan samastað. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Forsetaskjöl flutt

Ólafur Ragnar Grímsson, fyrrverandi forseti Íslands, hefur sent þúsundir skjala, minnisbóka og dagbókarfærslna um ráðherra- og forsetatíð sína til Þjóðskjalasafnsins sem hann telur geta varpað víðtækara ljósi á marga lykilatburði á ferli sínum. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 456 orð | 6 myndir

Fólkið elti góða veðrið

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Skemmtanahald um verslunarmannahelgina þykir í meginatriðum hafa tekist vel og ekkert óvænt komið upp á. Veður var gott og þá sýnu best sunnan- og vestanlands. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Gæðastimpill ferðaþjónustunnar

Sífellt fleiri ferðaþjónustufyrirtæki eru aðilar að Vakanum, gæðakerfi ferðaþjónustunnar. Nú eru 70 fyrirtæki þátttakendur í Vakanum og 80 önnur eru í innleiðingarferli. Meira
2. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 147 orð | 1 mynd

Hofer með forskot

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Fylgi Norberts Hofers, frambjóðanda Frelsisflokksins í forsetakosningunum í Austurríki, hefur aukist ef marka má niðurstöður nýrrar skoðanakönnunar sem gerð var af Gallup þar í landi. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 2 myndir

Horfa þarf til greinarinnar með nýjum hætti

Fréttaskýring Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Samkvæmt niðurstöðum könnunar sem MMR framkvæmdi og birtar voru fyrir helgi eru 67,7% Íslendinga jákvæð gagnvart erlendum ferðamönnum. Í júlí í fyrra var hlutfallið 80%. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Hver er hún?

• Guðrún Helga Sigurðardóttir er fædd 1963. Lærði til blaðamanns í Háskólanum í Helsinki og nam þar einnig stjórnmálafræði. Blaðamaður við ýmis blöð og tímarit um árabil. • Starfar í dag sjálfstætt sem blaðamaður og ökuleiðsögumaður. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Í haldi vegna eldsvoða

Ein kona var úrskurðuð í gæsluvarðhald í gær í kjölfar elds sem kom upp í einbýlishúsi við Skólagerði í Kópavogi þarsíðustu nótt. Þrjár konur voru handteknar vegna eldsins en tvær þeirra voru látnar lausar í gær að loknum yfirheyrslum. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Komin í hljómsveit

Sönghæfileikar Ágústu Evu komu snemma í ljós en hún vakti fyrst athygli í Söngkeppni framhaldsskólanna 1999 þegar hún söng fyrir MK ásamt Edgari Smára Atlasyni lagið Endless Love. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Krotaði ókvæðisorð á þrjár lögreglubifreiðar á Akureyri

Ókvæðisorð voru krotuð á þrjár lögreglubifreiðar í miðbæ Akureyrar um helgina. Samkvæmt frétt mbl.is um málið var bifreiðunum lagt í miðbænum meðan lögreglumennirnir fóru fótgangandi í eftirlitsferðir. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Látinn eftir fall

Maður lést eftir að hann féll í Búrfellsvatn á Jökuldalsheiði. Maðurinn á ferð ásamt öðrum síðdegis síðastliðinn sunnudag þegar hann féll í vatnið. Félagi mannsins hafði samband við Neyðarlínu og fóru björgunarsveitir á staðinn. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Lína kom með kærleika

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Ágústa Eva Erlendsdóttir er í viðræðum við sjónvarpsstöð um nýjan sjónvarpsþátt en vill ekki upplýsa alveg strax um hvað er að ræða. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 429 orð | 1 mynd

Milljónatjón vegna fjársvika

Elvar Ingimundarson elvar@mbl. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 249 orð | 1 mynd

Nýrnaskaði í kjölfar aðgerðar

Nýjar vísindarannsóknir tveggja íslenskra doktorsnema hafa vakið athygli á alþjóðlegum vettvangi. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 37 orð | 1 mynd

Oyama, Teitur og Indriði á Húrra

Rokksveitin Oyama mun efna til hljómleika á skemmtistaðnum Húrra á fimmtudaginn ásamt þeim Teiti Magnússyni og Indriða. Þeir tveir síðarnefndu hafa verið á miklu flugi að undanförnu og spiluðu víðs vegar um verslunarmannahelgina. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 33 orð | 1 mynd

Ófeigur

Loftköst Þessi flinki drengur lék listir sínar í Herjólfsdal á Þjóðhátíð í Eyjum og flaug um loftin á hjóli sínu sem gladdi viðstadda, einkum yngstu kynslóðina sem lét sig ekki vanta á... Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Ræða við Krispy Kreme

Hagar hafa skráð lénið krispykreme.is og virðast vera í viðræðum við eigendur Krispy Kreme um að fá sérleyfi fyrir það hér á landi. Krispy Kreme Doughnuts er alþjóðleg kaffihúsa- og kleinuhringjakeðja ekki ósvipuð Dunkin Donuts sem opnaði hér í fyrra. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 325 orð | 1 mynd

Skiptir máli hvernig viðgerð á freskum er háttað

Benedikt Bóas benedikt@mbl.is Skemmdir hafa orðið á freskum Baltasars Samper listmálara í Víðistaðakirkju vegna umgangs og þakleka. Frá vígslu Víðistaðakirkju 1988 hafa freskumyndirnar, sem prýða veggi hennar, vakið mikla athygli. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 2 myndir

Sónötur fyrir selló og píanó í Hannesarholti

Þau Geirþrúður Anna Guðmundsdóttir og Bjarni Frímann Bjarnason koma til með að flytja sónötur fyrir selló og píanó eftir C. Debussy, L. van Beethoven og F. Mendelssohn á morgun í Hannesarholti. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Talsvert er af fiski en takan er treg

Ekki hefur komið deigur dropi úr lofti í Kjós síðan um miðjan júní og nú er svo komið að vatnsskortur þar er orðinn vandamál, jafnt á sveitabæjum, í sumarhúsabyggðum og hjá veiðimönnum. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 245 orð | 1 mynd

Telja villta laxastofninum ógnað

Landssamband veiðifélaga gerir alvarlegar athugasemdir við þá tillögu Laxa fiskeldis ehf. að hefja sjókvíaeldi á laxi í Berufirði og Fáskrúðsfirði. Ársframleiðsla eldisins á að vera 5.000 tonn í Berufirði og 4.000 tonn í Fáskrúðsfirði. Meira
2. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 491 orð | 2 myndir

Trump hart gagnrýndur fyrir ummæli sín

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, hefur sætt mikilli gagnrýni bæði innan flokks sem utan vegna ummæla sem hann lét falla í garð móður fallins bandarísks hermanns sem var múslimi. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Viðgerð kostar um 1,5 milljónir

Listmálarinn Baltasar Samper vill gera við skemmdir sem hafa orðið á verkum hans í Víðistaðakirkju vegna umgangs og þakleka. „Það var mikill vindur síðasta vetur sem jók vandann og fóru að myndast hvítar kalkskemmdir sem þarf að gera við. Meira
2. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 132 orð

Zika-veiran smitast í Miami

Rick Scott, ríkisstjóri Flórída-fylkis, hefur varað ófrískar konur við því að ferðast til ákveðins hluta Miami vegna Zika-veirunnar. Meira
2. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Þörf á kafbátaleit frá Keflavík

Opna ætti að nýju varnarstöð Bandaríkjamanna í Keflavík og hefja þaðan eftirlit með rússneskum kafbátum í Norður-Atlantshafi. Meira

Ritstjórnargreinar

2. ágúst 2016 | Leiðarar | 667 orð

Grípandi þögn

Það er áleitin spurning, hvenær þögnin verður of hávær. Meira
2. ágúst 2016 | Staksteinar | 221 orð | 1 mynd

Svört skýrsla AGS

Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn, AGS, hefur verið hafður mjög í hávegum hér á landi á liðnum árum og ríkisstjórnir litið á það sem eitt sitt helsta markmið að fá klapp á bakið frá þeirri stofnun. Meira

Menning

2. ágúst 2016 | Menningarlíf | 70 orð | 1 mynd

Anna Gréta á Íslandi

·10. ágúst kl. 20 á Bryggjunni, Grindavík. ·11. ágúst kl. 20 í Bryggjusalnum, Edinborgarhúsinu á Ísafirði ·12. ágúst kl. 20 Djammsession á Jazzhátíð í Reykjavík ·13. ágúst kl.15 á Jómfrúnni Lækjargötu, ásamt Sigurði Flosasyni saxófónleikara ·13. Meira
2. ágúst 2016 | Tónlist | 172 orð | 1 mynd

Bangsímon og snigill og flygill

Sumartónleikar Listasafns Sigurjóns Ólafssonar verða haldnir þriðjudaginn 2. ágúst næstkomandi kl 20:30. Michael Jón Clarke baritón syngur og Daníel Þorsteinsson spilar á píanó. Þeir flytja lög úr lagaflokkunum Bangsímon eftir H. Meira
2. ágúst 2016 | Menningarlíf | 66 orð | 1 mynd

Djassinn dunar á Kex

Djassinn heldur áfram að duna á tónleikaröðinni KexJazz á Kex Hosteli en í kvöld mun kvartett Mikaels Mána troða þar upp. Meira
2. ágúst 2016 | Menningarlíf | 637 orð | 2 myndir

Ég fékk mér morgunmat

„Hver er ég?“, „Lóan er komin“ og fleiri lög sköpuðu sveitta stemmningu og ekki skemmdi fyrir þegar Gunnar steypti sér út í áhorfendaskarann og sletti rokkarasvitanum á þyrsta gestina. Meira
2. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 350 orð | 15 myndir

Ghostbusters Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir...

Ghostbusters Endurgerðin kemur út 30 árum eftir að fyrstu draugabanarnir björguðu heimsbyggðinni frá skelfilegum draugum og afturgengnum skrímslum. Morgunblaðið *½--- Metacritic 60/100 IMDb 5,3/10 Laugarásbíó 20.00 Smárabíó 15.30, 16.45, 17.45, 20. Meira
2. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 59 orð | 2 myndir

Jason Bourne

Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Tímann hefur hann notað til að fá minni sitt aftur. Metacritic 62/100 IMDb 8,9/100 Laugarásbíó 17.00, 20.00, 22.35 Sambíóin Álfabakka 14.50, 17.20, 17.20, 20.00, 20.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll... Meira
2. ágúst 2016 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Miðnæturveisla Suicide Squad

Efnt verður til mikillar veislu í tilefni frumsýningar stórmyndarinnar Suicide Squad í leikstjórn David Ayer. Meira
2. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 183 orð | 1 mynd

Sigurbjörn Árni mun toppa í Ríó

Ólympíuleikarnir í Ríó eru handan við hornið. Ég ætla að fylgjast grannt með þeim í sjónvarpi. Væntingar mínar í garð Sigurbjörns Árna Arngrímssonar eru byrjaðar að skrúfast upp. Meira
2. ágúst 2016 | Menningarlíf | 914 orð | 2 myndir

Skemmtilegt að leika lausum hala

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Anna Gréta Sigurðardóttir er ungur og upprennandi djasspíanisti sem nemur við Konunglega tónlistarháskólann í Stokkhólmi. Hún er á leið til landsins í ágúst þar sem hún mun leika á Jazzhátíð Reykjavíkur og víðar um... Meira
2. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 1 mynd

Star Trek Beyond

Fyrsti hluti ferðar geimskipsins USS Enterprise í fimm ára verkefni, skilar áhöfninni inn á ókannað svæði. Þar er skipið nánast eyðilagt. Morgunblaðið **** Metacritic 71/100 IMDb 9/10 Sambíóin Álfabakka 17.30, 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.20, 20. Meira
2. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 56 orð | 6 myndir

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fór fram um helgina á skemmtistöðunum Húrra...

Tónlistarhátíðin Innipúkinn fór fram um helgina á skemmtistöðunum Húrra og Gauknum í Kvosinni. Meðal sveita sem komu fram voru Hjaltalín, Valdimar, Agent Fresco, Glowie, GKR, Hildur og Singapore Sling. Meira

Umræðan

2. ágúst 2016 | Aðsent efni | 380 orð | 1 mynd

Donald Trump, NATO og Ísland

Eftir Elínu Hirst: "Hvað Ísland varðar vaknar einnig sú spurning hvort Trump sem forseti myndi vilja framhalda tvíhliða varnarsamtarfi landanna? Það er alls óvíst." Meira
2. ágúst 2016 | Pistlar | 468 orð | 1 mynd

Flokkun meistaranna

Þau Barshad Shalar, Sadovniko Andreo, Matt Davidmonda og Arzova Kirina eiga það sameiginlega að vilja vera vinir mínir á Facebook. Þau eiga það einnig sameiginlegt að þekkja mig ekki og líklega eru þau ekki til. Meira
2. ágúst 2016 | Aðsent efni | 742 orð | 1 mynd

Meðferðin á eldri borgurum og öryrkjum

Eftir Halldór Gunnarsson: "Boðaðar bætur á löggjöfinni boða litla hækkun hjá þeim, sem minnst fá, og vinna gegn aðalmarkmiðum frumvarpsins." Meira
2. ágúst 2016 | Velvakandi | 163 orð | 1 mynd

Óheppilegt orðalag þingmanns Pírata

Heldur fannst mér þingmaður Pírata komast óheppilega að orði og í besta falli hjákátlega, þegar hún sagði um ummæli Sigmundar Davíðs Gunnlaugssonar um kosningar í haust eða vor, að „óbreyttur þingmaður hefði ekkert um það að segja.“(! Meira
2. ágúst 2016 | Aðsent efni | 556 orð | 2 myndir

Vandi hugarfarsins – stjórnarstefnan

Eftir Ólínu Kjerúlf Þorvarðardóttur: "Velferðar- og menntakerfi líða fyrir skeytingarleysi stjórnvalda, auðmannadekur og einkavinavæðingu. Vandinn liggur í hugarfarinu – stjórnarstefnunni." Meira

Minningargreinar

2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 656 orð | 1 mynd

Guðrún Benediktsdóttir

Guðrún Benediktsdóttir fæddist á Birningsstöðum í Laxárdal 3. júní 1940. Hún lést þriðjudaginn 19. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Sigríður Torfadóttir, f. 5. október 1906, og Benedikt Jónsson frá Auðnum, f. 29. júní 1896. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1645 orð | 1 mynd

Gunnar Guðjónsson

Gunnar Guðjónsson fæddist í Reykjavík 13. janúar 1924. Hann varð bráðkvaddur á heimili sínu, Jökulgrunni 1 í Reykjavík, 23. júlí 2016. Foreldrar Gunnars voru Guðjón Guðmundsson, kaupmaður í Reykjavík, f. 1884, d. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2226 orð | 1 mynd

Herdís Þorgrímsdóttir

Herdís Þorgrímsdóttir, bóndi og húsmóðir á Arnstapa, fæddist á Stafnshóli, Deildardal í Skagafirði 24. janúar 1931. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Hlíð 18. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Kristjana Guðrún Tómasdóttir, f. 2.12. 1908, d. 21.11. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 4337 orð | 1 mynd

Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1943. Hann lést 24. júlí 2016. Hann var einkabarn hjónanna Ingibjargar Magnúsdóttur, f. 5. september 1915, d. 12. ágúst 1977, og Ólafs Kristmannssonar, f. 27. janúar 1915, d. 12.maí 2000. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargrein á mbl.is | 2037 orð | 1 mynd | ókeypis

Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson fæddist í Reykjavík 8. febrúar 1943. Hann lést 24. júlí 2016.Hann var einkabarn hjónanna Ingibjargar Magnúsdóttur, f. 5. september 1915, d. 12. ágúst 1977, og Ólafs Kristmannssonar, f. 27. janúar 1915. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1626 orð | 1 mynd

Ólafur Ingimundarson

Ólafur fæddist að Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi 3. júlí 1934. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Ísafold, Strikinu 3, Garðabæ, 23. júlí 2016. Foreldrar hans voru Guðrún Elísabet Ólafsdóttir, f. 2. maí 1915 að Jörfa í Kolbeinsstaðahreppi, d. 4. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 463 orð | 1 mynd

Sigríður Skúladóttir

Sigríður Skúladóttir fæddist í Reykjavík 4. júní 1930. Hún lést á Landakotsspítala fimmtudaginn 21. júlí 2016. Foreldrar hennar voru Þuríður Auðunsdóttir frá Eyvindarmúla í Fljótshlíð og Skúli Magnússon frá Seyðisfirði. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1387 orð | 1 mynd

Sigurbjörg Jóhannsdóttir

Sigurbjörg Jóhannsdóttir, eða Böggý, fæddist í Stykkishólmi 10. mars 1941. Hún lést á heimili sínu 24. júlí 2016. Foreldrar Böggýjar voru Jóhann William Hansen, f. 23.11. 1913, d. 1.7. 1970, og Sigurbjörg Ebenesersdóttir, f. 2.6. 1904, d. 16.12. 1986. Meira  Kaupa minningabók
2. ágúst 2016 | Minningargreinar | 387 orð | 1 mynd

Sigurður Oddur Gunnarsson

Sigurður Oddur Gunnarsson fæddist 1. ágúst 1931. Hann lést 6. júlí 2016. Útför Sigurðar fór fram 15. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

2. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 191 orð | 1 mynd

Alphabet og GSK þróa saman lífrafeindatækni

Breski lyfjarisinn GlaxoSmithKline (GSK) og Alphabet, móðurfélag Google, hafa sameinast um stofnun fyrirtækis sem á að þróa og markaðssetja sjúkdómsmeðferðir sem byggja á lífrafeindatækni. Meira
2. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 266 orð | 1 mynd

Didi kaupir Uber í Kína

Sumir fréttaskýrendur vilja líta svo á að fréttir mánudagsins þýði að Uber hafi tapað slagnum við kínverska keppinautinn Didi Chuxing. Didi Chuxing er vinsælasta skutlforrit Kína og hefur Uber gengið illa að ná til sín markaðshlutdeild. Meira
2. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Nýr aðalritari hefur störf hjá OPEC

Nígeríumaðurinn Mohammed Sanusi Barkindo hóf á mánudag störf sem nýr aðalritari OPEC, Samtaka olíuútflutningsríkja. Barkindo tekur við af Líbýumanninum Abdallah Salem el-Badri sem stýrði samtökunum frá ársbyrjun 2007. Meira
2. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 282 orð | 1 mynd

Talaði af sér um stöðu kvenna

Stjórn alþjóðlega auglýsinga- og almannatengslarisans Publicis Groupe hefur beðið Kevin Roberts um að taka sér frí frá störfum sem annar tveggja yfirstjórnenda dótturfyrirtækisins Saatchi & Saatchi, einnar stærstu og virtustu auglýsingastofu heims. Meira

Daglegt líf

2. ágúst 2016 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Dragsúgur Extravaganza

Fjöldi skipulagðra viðburða á Hinsegin dögum í ár er á fjórða tug og þar má finna fjölmarga fasta liði sem beðið er eftir með mikilli eftirvæntingu. Meira
2. ágúst 2016 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

...farið í bókmenntagöngu

Borgarbókasafnið beinir sjónum sínum að hinum hýra bókakosti safnsins í tilefni Hinsegin daga. Meira
2. ágúst 2016 | Daglegt líf | 108 orð | 1 mynd

Hátíðarhöld í átján ár

Á Íslandi héldu lesbíur og hommar í fyrsta sinn út á götur síðasta laugardag í júní 1993 og síðan árið eftir. Hlé varð á þessum hátíðahöldum þar til í júní 1999 þegar haldin var útihátíð að viðstöddum 1.500 manns á Ingólfstorgi. Meira
2. ágúst 2016 | Daglegt líf | 152 orð | 1 mynd

Hinsegin söguganga um valda staði í miðborg Reykjavíkur

Yfirskrift Hinsegin daga í ár er „Sagan okkar – saga hinsegin fólks.“ Það er því við hæfi að staldra við staði og stundir liðinna tíma og minnast mannlífs sem eitt sinn var í sérstakri sögugöngu tileinkaðri hátíðinni. Meira
2. ágúst 2016 | Daglegt líf | 144 orð | 1 mynd

Hvernig er hægt að koma í veg fyrir niðrandi orðræðu?

Dagskrá Hinsegin daga er í sífelldri þróun og á síðastliðnum árum hefur fjöldi fræðsluviðburða aukist til muna. Örnámskeiðið „Niðrandi orðræða um hinsegin fólk“ er meðal fræðsluviðburða í ár. Meira
2. ágúst 2016 | Daglegt líf | 1236 orð | 3 myndir

Sogaðist inn í fallegt afl Hinsegin daga

Hinsegin dagar hefjast í dag, í átjánda skipti. Eva María Þórarinsdóttir Lange hefur verið formaður Hinsegin daga frá árinu 2012 sem hún lýsir sem fallegu afli sem erfitt sé að slíta sig frá. Meira

Fastir þættir

2. ágúst 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Rf3 c5 7. O-O cxd4...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. Be2 O-O 6. Rf3 c5 7. O-O cxd4 8. Rxd4 Rc6 9. Be3 Bd7 10. Rc2 Da5 11. f4 Had8 12. a3 Dc7 13. Hc1 Db8 14. g4 Bc8 15. f5 Rd7 16. Rb4 e6 17. Bg5 Rf6 18. Dd2 Re5 19. Bxf6 Bxf6 20. g5 Bh8 21. f6 h6 22. h4 b6 23. Meira
2. ágúst 2016 | Árnað heilla | 343 orð | 1 mynd

Chiara G. Bertulli

Chiara Giulia Bertulli er fædd í Mílanó á Ítalíu 1980, lærði líffræði þar og sérhæfði sig í sjávarlíffræði í Ancona. Hún flutti til Íslands 2007, lauk MS-gráðu í líffræði frá Háskóla Íslands árið 2010 og doktorsnámi þar 2015. Meira
2. ágúst 2016 | Í dag | 9 orð

Jesús sagði: „Óttast ekki, trú þú aðeins.“ (Mark. 5:36)...

Jesús sagði: „Óttast ekki, trú þú aðeins.“ (Mark. Meira
2. ágúst 2016 | Í dag | 53 orð

Málið

Að e-ð geri útslagið merkir: e-ð ræður úrslitum . Orðtakið á sér systkin í dönsku og þýsku og er svo sem aldargamalt hér. Dregið af því að vigta : útslag er bilið sem vísirinn á voginni sveiflast um. Meira
2. ágúst 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Reykjavík Móeiður Hekla Viðarsdóttir fæddist 23. júní 2015. Hún vó 2.996...

Reykjavík Móeiður Hekla Viðarsdóttir fæddist 23. júní 2015. Hún vó 2.996 g og var 49,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Viðar Örn Emilsson og Margrét Ragna Þórarinsdóttir... Meira
2. ágúst 2016 | Í dag | 260 orð

Samloka, hrútur og vísa með hrekki

Ragna Guðvarðardóttir skrifaði á Boðnarmjöð 18. Meira
2. ágúst 2016 | Árnað heilla | 490 orð | 5 myndir

Spilaði fótbolta í efstu deild á Englandi

Þorvaldur Örlygsson fæddist 2. ágúst 1966 í Óðinsvéum í Danmörku, bjó þar fyrstu fimm árin en þá flutti fjölskyldan aftur til Íslands, bjó í Borgarnesi í skamman tíma en síðan á Akureyri. Meira
2. ágúst 2016 | Árnað heilla | 407 orð

Til hamingju með daginn

Mánudagur 95 ára Páll Lárusson Rist 90 ára Guðrún Sæmundsen Sigurbjörg Magnúsdóttir Stefán Þórarinsson 85 ára Hrefna Oddgeirsdóttir Kristín Helgadóttir Þórir Stephensen 80 ára Gerður Jóhannsdóttir Helga Guðráðsdóttir Magnús Þorsteinsson 75 ára Guðjón... Meira
2. ágúst 2016 | Fastir þættir | 179 orð

Undirmálsslemma. S-Allir Norður &spade;93 &heart;D8742 ⋄1082...

Undirmálsslemma. S-Allir Norður &spade;93 &heart;D8742 ⋄1082 &klubs;762 Vestur Austur &spade;ÁKG108654 &spade;72 &heart;G9 &heart;K10653 ⋄93 ⋄75 &klubs;8 &klubs;K1053 Suður &spade;D &heart;Á ⋄ÁKDG64 &klubs;ÁDG94 Suður spilar 6⋄. Meira
2. ágúst 2016 | Árnað heilla | 309 orð | 1 mynd

Unglingar á hinum ýmsu tímum

Ég var að koma úr golfi, bý í Vesturbænum og fer á næstum hverjum degi út á Nes að spila,“ segir Björn Brynjúlfur Björnsson kvikmyndagerðarmaður sem á 60 ára afmæli í dag. Meira
2. ágúst 2016 | Árnað heilla | 285 orð

Víkverji

Fyrir réttum tuttugu árum var um verslunarmannahelgina fyrir norðan haldin útihátíð sem bar yfirskriftina Halló Akureyri . Meira
2. ágúst 2016 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

2. ágúst 1885 Minnisvarði um Hallgrím Pétursson var afhjúpaður norðan við Dómkirkjuna í Reykjavík. Meira en helmingur bæjarbúa var viðstaddur. Þetta er steinn með hörpu ofan á og er eftir Júlíus Schou steinsmið. 2. ágúst 1904 Stephan G. Meira

Íþróttir

2. ágúst 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Aron skoraði beint úr aukaspyrnu

Aron Sigurðarson skoraði eitt marka Tromsø þegar liðið sigraði Bodø/Glimt, 3:0 á útivelli, í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu á sunnudag Aron hóf leikinn á varamannabekknum og kom inn á þegar stundarfjórðungur var óleikinn. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Auðvelt hjá Hamilton

Lewis Hamilton hjá Mercedes fór með auðveldan sigur af hólmi í þýska kappakstrinum í Hockenheim eftir að hafa náð forystunni á fyrstu metrunum er ráspólshafinn og liðsfélaginn Nico Rosberg klúðraði ræsingu sinni annað mótið í röð. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 7 orð | 1 mynd

EM karla U20 Ísland – Spánn 28:28...

EM karla U20 Ísland – Spánn... Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 22 orð | 1 mynd

EM stúlkna U18 Ísland – Grikkland 61:65 Ísland – Bosnía...

EM stúlkna U18 Ísland – Grikkland 61:65 Ísland – Bosnía 82:67 EM drengja U18 Ísland – Tékkland 59:61 Ísland – Danmörk... Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 232 orð | 2 myndir

Eyjólfur Halldórsson skoraði 17 stig og Þórir Þorbjarnarson 15 stig...

Eyjólfur Halldórsson skoraði 17 stig og Þórir Þorbjarnarson 15 stig þegar U-18 landslið karla í körfuknattleik bar sigurorð af Dönum í B-deild Evrópumótsins. Lokatölur urðu 73:68 og strákarnir hafa nú unnið tvo leiki en tapað einum. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Framarar styrkja sig

Karlalið Fram í handknattleik, sem leikur í Olís-deildinni, hefur samið við Andra Þór Helgason og Valdimar Sigurðsson, en þeir skrifuðu undir tveggja ára samning við Fram. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 223 orð | 2 myndir

Fyrirsjáanlegt á Selfossi

KNATTSPYRNA Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Þeir aðilar sem veðja peningum á knattspyrnuleiki hér á landi, nudda líklega saman höndunum þegar Keflvíkingar reima á sig skóna í Inkasso-deild karla. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 303 orð | 1 mynd

Fyrsti sigur Jimmy Walker

Bandaríkjamanninum Jimmy Walker tókst að halda Ástralanum Jason Day, efsta manni heimslistans, fyrir aftan sig og sigra á PGA-meistaramótinu í golfi á sunnudagskvöldið. Báðir léku þeir lokahringinn á 67 höggum og Walker sigraði því með eins höggs mun. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 648 orð | 2 myndir

Gleði og gaman

Unglingalandsmót Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina í 19. skipti en í ár fór mótið fram í Borgarnesi. Tæplega 1.500 keppendur á aldrinum 11 – 18 ára tóku þátt í hinum ýmsu íþróttagreinum. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 334 orð | 2 myndir

Heimamaðurinn bestur

GOLF Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Árlegt góðgerðargolfmót Nesklúbbsins fór fram í gær í blíðskaparveðri. Mótið sem alla jafna gengur undir nafninu „Einvígið á Nesinu“ var nú haldið í 20. skipti. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 121 orð | 1 mynd

Hólmbert lánaður frá KR í Garðabæinn

Framherjinn Hólmbert Aron Friðjónsson er genginn í raðir Stjörnunnar frá KR en KR-ingar höfðu samþykkt tilboð frá Garðabæjarliðinu fyrir helgina. Um lánssamning er að ræða en Stjarnan hefur samið við KR um kauprétt á leikmanninum að lánstímanum loknum. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 482 orð | 1 mynd

Inkasso-deild karla Selfoss – Keflavík 0:0 England A-deild kvenna...

Inkasso-deild karla Selfoss – Keflavík 0:0 England A-deild kvenna: Doncaster – Birmingham 0:1 • Katrín Ómarsdóttir lék allan leikinn með Doncaster. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 91 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Gunnar Heiðar Þorvaldsson er í liði ÍBV sem leikur til úrslita í Borgunarbikarnum hinn 13. ágúst. • Gunnar fæddist 1982 og ólst upp í Vestmannaeyjum. Gunnar hefur alls leikið 83 leiki í efstu deild hérlendis og skorað 41 mark. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Jafntefli gegn Spáni

Íslenska landsliðið í handknattleik, skipað leikmönnum 20 ára og yngri, gerði jafntefli við Spánverja, 28:28, í lokaleik sínum í riðlakeppni Evrópumótsins í Danmörku. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Kjartan á skotskónum

Kjartan Henry Finnbogason skoraði fyrra mark Horsens þegar liðið gerði 2:2-jafntefli við Hjört Hermannsson og félaga hans í Brøndby í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu um helgina. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

Leikir Hauka ytra

Karlalið Hauka í handknattleik tekur þátt í EHF-bikarnum í vetur, en þeir drógust gegn gríska liðinu A.C. Diomidis Argous í fyrstu umferð forkeppninnar. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 71 orð | 1 mynd

Sjöunda jafntefli Keflvíkinga

Keflvíkingar gerðu sitt sjöunda jafntefli í 1. deild karla í knattspyrnu í sumar þegar þeir heimsóttu Selfyssinga í gærkvöldi. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Sylvía valin í úrvalslið Evrópumótsins

Sylvía Rún Hálfdanardóttir var valin í úrvalslið B-deildar Evrópumóts U-18 landsliða í körfuknattleik. Sylvía átti frábært mót með íslenska liðinu sem hafnaði í fjórða sæti. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 85 orð | 1 mynd

U18 áfram í b-deild

Stúlkurnar í U18 ára landsliði Íslands í körfuknattleik töpuðu fyrir Bosníu, 82:67, í leiknum um bronsverðlaunin í B-deild Evrópumótsins í Sarajevo í Bosníu. Leikurinn var einnig hreinn úrslitaleikur um sæti í A-deildinni. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 56 orð | 1 mynd

Um 1500 keppendur í Borgarnesi

Unglingalandsmót UMFÍ fór fram um helgina í 19. skipti í Borgarnesi. Tæplega 1.500 keppendur á aldrinum 11 – 18 ára tóku þátt„Það gekk mjög vel á unglingalandsmótinu um helgina. Meira
2. ágúst 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Viðar Örn markahæstur í Svíþjóð

Viðar Örn Kjartansson skoraði tvö mörk fyrir Malmö þegar liðið vann Örebro 3:0 í sænsku úrvalsdeildinni í gær. Viðar hefur farið mikinn á tímabilinu og hefur nú skorað tólf deildarmörk og þrjú mörk í bikarkeppninni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.