Greinar laugardaginn 13. ágúst 2016

Fréttir

13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

16 í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins

Framboðsfrestur fyrir prófkjör Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík rann í gær út klukkan 16 og höfðu þá 16 manns skilað inn framboði. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Anna Júlía opnar 1:1 í Harbinger í dag

1:1 nefnist sýning sem Anna Júlía Friðbjörnsdóttir opnar í sýningarrýminu Harbinger að Freyjugötu 1 í dag milli kl. 16 og 18. 1:1 er innsetning sem samanstendur af skúlptúr, vídeói og ætingum á gifs. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 528 orð | 3 myndir

Ágreiningur um birtingu upplýsinga

Agnes Bragadóttir agnes@nbl.is Gunnar Ármannsson lögfræðingur, sem var í forsvari fyrir félagið MCPB ehf. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Ágreiningur við hollenska fjárfestinn

„Við sögðum okkur formlega úr félaginu MCPB ehf. með tilkynningu á þriðjudagsmorgun,“ sagði Gunnar Ármannsson lögfræðingur, sem var í forsvari fyrir áðurnefnt félag sem áformar að reisa einkarekinn spítala í Mosfellsbæ. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 807 orð | 3 myndir

„Að uppskera erfitt vor í fyrra“

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Loksins er farið að rigna á Vesturlandi en úrkomuleysið hefur sett mark sitt á laxveiðina að undanförnu. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

„Mjög góð vídd“ á framboðslistunum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Sameiginlegu prófkjöri Pírata fyrir Suðvesturkjördæmi, Reykjavíkurkjördæmi norður og Reykjavíkurkjördæmi suður lauk í gærkvöldi. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

„Síður en svo jákvæð þróun“

„Þetta bendir til að ungir karlar séu að nálgast hreyfingu sem aðferð til að ná fram ákveðnu útliti frekar en til að efla almenna heilsu og vellíðan. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Berst við krabba og kerfið sem meinar henni að giftast indversku ástinni sinni

Sýslumaðurinn í Reykjavík hefur synjað Ragnheiði Guðmundsdóttur, rúmlega þrítugri konu sem berst við fjórða stigs lífhimnukrabbamein, um leyfi til að fá að giftast indverskum unnusta sínum, Raví Rawat. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Bifreið ekið á vespu á Breiðholtsbraut

Bifreið var í gær ekið á vespu á Breiðholtsbraut í Reykjavík. Ökumaður bifhjólsins var fluttur á sjúkrahús en ekki fengust upplýsingar um líðan viðkomandi. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 65 orð | 1 mynd

Breiðablik fagnaði sigri í ellefta sinn

Breiðablik varð í gærkvöldi bikarmeistari í fótbolta kvenna í 11. sinn þegar liðið vann ÍBV, 3:1, í úrslitaleik Borgunarbikarsins á Laugardalsvelli. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 180 orð | 1 mynd

Dularfullur kattardauði í Hveragerði

Kattardauði í Hveragerði á dögunum gæti bent til þess að hugsanlega sé dýraníðingur aftur kominn á stjá í bæjarfélaginu. Að minnsta kosti þrír kettir drápust í ágúst í fyrra eftir að hafa étið fiskflök sem sprautuð höfðu verið með frostlegi. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 272 orð | 1 mynd

Einangrun á Stóra-Ármóti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ekki hefur fengist leyfi til að flytja inn fósturvísa úr norskum holdanautum til að kynbæta íslenska holdanautastofna. Í gær var byrjað að grafa fyrir grunni einangrunarstöðvar við tilraunabúið á Stóra-Ármóti í Flóahreppi. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 190 orð | 1 mynd

Eitt gull og sóknarfæri á öllum sviðum

Íslenska landsliðinu hefur gengið vel á Norðurlandamótinu í hestaíþróttum sem haldið er í Biri í Noregi. Eitt gull er komið í hús, en úrslit mótsins fara fram í dag og á morgun, sunnudag. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 386 orð | 1 mynd

Ekkert mál að hafa leikskóla opna allt árið í Garðabæ

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Svo lengi sem ég hef unnið hérna hafa leikskólarnir í Garðabæ verið opnir allt árið. Ég byrjaði að vinna hér árið 2000. Bæði foreldrarnir og kennararnir eru mjög ánægðir með þetta. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

Farið gegn tveimur oddvitum Vinstri grænna

Tekist verður á um oddvitasætið á framboðslista Vinstrihreyfingarinnar – græns framboðs í Norðvesturkjördæmi vegna næstu þingkosninga. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 331 orð | 1 mynd

Fágætar bjöllur í Surtsey

Ástand smádýralífs í Surtsey í sumar var erfitt að meta vegna ríkjandi veðurs á rannsóknatíma, vinda og regns. Smádýrin létu löngum sem minnst á sér kræla, segir í frétt um árlegan leiðangur til líffræðirannsókna á vegum Náttúrufræðistofnunar 18.-22. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 252 orð | 1 mynd

Fjárlagafrumvarp í vinnslu

„Undirbúningur að gerð fjárlagafrumvarps hefur staðið yfir um nokkurra mánaða skeið. Sú vinna hefur gengið vel og er á áætlun,“ segir Guðmundur Árnason, ráðuneytisstjóri í fjármálaráðuneytinu. Hinn 1. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

FM Belfast í Havarí

Hljómsveitin FM Belfast heldur í kvöld tónleika í Havarí, sem er veitinga- og viðburðahús á Karlsstöðum í Berufirði þar sem ráða ríkjum Berglind Häsler og Svavar Pétur Eysteinsson, stundum kennd við hljómsveitina Prins Póló. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð

Fór í gegnum fimm banka

Banka- og millifærslukostnaður getur oft á tíðum verið umtalsverður baggi fyrir íslenska útflytjendur, sérstaklega minni fyrirtæki. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

Freigátur NATO við bryggju í Reykjavík

Einn fjögurra viðbragðsflota Atlantshafsbandalagsins (NATO) kom hingað til lands í gær. Er um að ræða freigáturnar ESPS Mendez Nunez frá Spáni og NRP Alvares Cabral frá Portúgal, en skipin lögðust að bryggju við Skarfabakka í Reykjavík. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Gengið heldur verðbólgu í skefjum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Frá júlímánuði 2013 hefur vísitala neysluverðs hækkað um 5,4%, á sama tíma og vísitölur verðs á ýmsum innfluttum vörum hafa lækkað um allt að 17,3%. Þetta má ráða af gögnum Hagstofu Íslands. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Gengið varnar bólgu

Styrking krónunnar hefur komið fram í lægra verði á innfluttum varningi heldur en annars hefði verið, og þannig haldið aftur af verðbólgu. Þetta segir Yngvi Harðarson, hagfræðingur og framkvæmdastjóri Analytica. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 684 orð | 3 myndir

Gengur 200 km á árinu

Vífill Atlason vifill@mbl.is Arna Magnúsdóttir stefnir að því að ganga 200 kílómetra hér á landi í sumar og halda göngunni áfram á Spáni í vetur, þangað sem hún flytur í ágústlok vegna veikinda. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Gengur gegn hagsmunum neytenda

Núverandi uppboðsfyrirkomulag á úthlutun tollkvóta fyrir búvörur gengur gegn hagsmunum neytenda, brýtur gegn jafnræði innflytjenda og eykur mjög á óvissu og ógegnsæi á markaði. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Gæsluvarðhald framlengt í skotmáli

Tveir karlmenn á þrítugsaldri hafa verið úrskurðaðir í áframhaldandi gæsluvarðhald í fjórar vikur á grundvelli almannahagsmuna í tengslum við rannsókn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu á skotárás sem átti sér stað í Fellahverfi í Breiðholti um síðustu... Meira
13. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 112 orð | 1 mynd

Hágæðaloftvarnakerfi til Krímskaga

Rússneski herinn hefur flutt háþróaðasta loftvarnabúnað sinn á Krímskaga. Þetta kom fram í tilkynningu hersins. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð

Hlutverki ÍLS verði breytt

Hlutverk Íbúðalánasjóðs (ÍLS) mun gjörbreytast verði nýtt frumvarp um húsnæðismál, sem húsnæðis- og velferðarráðherra hefur lagt fram, samþykkt á Alþingi. Er þar m.a. Meira
13. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Íran og Tyrkland í samstarf

Jóhannes Tómasson johannes@mbl. Meira
13. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 83 orð | 1 mynd

Kaldhæðni í Trump

Donald Trump, forsetaefni Repúblikanaflokksins, segist ekki hafa verið alvara þegar hann kallaði Barack Obama, Bandaríkjaforseta, og Hillary Clinton, forsetaefni demókrata, stofnendur hryðjuverkasamtakanna Ríkis íslams. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Leyfi vegna tónleika Biebers samþykkt

Umsókn Senu live ehf. um tækifærisleyfi vegna tvennra tónleika Justins Bieber 8. og 9. september í Kórnum í Kópavogi var samþykkt á fundi bæjarráðs Kópavogs í vikunni. Þá var umsagnarbeiðni vegna tímabundins áfengisleyfis á tónleikunum samþykkt. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Listi Pírata tilbúinn í fimm kjördæmum

Birgitta Jónsdóttir, þingmaður Pírata, varð efst í prófkjöri flokksins á höfuðborgarsvæðinu sem lauk í gærkvöldi. Birgitta segir að hópurinn sem prýði lista í Reykjavíkurkjördæmi norður, Reykjavíkurkjördæmi suður og í Suðvesturkjördæmi sé fjölbreyttur. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 579 orð | 2 myndir

Líklegt að þingrof verði tilkynnt 14. september

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Við stefnum að kosningum 29. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 292 orð | 1 mynd

Lögreglan prófar nýtt bifhjól frá Þýskalandi

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Þeir sem leið hafa átt um stræti Reykjavíkur að undanförnu gætu hafa komið auga á lögreglubifhjól af gerðinni BMW þeysa um göturnar með þýskt skráningarnúmer. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

Mál Jóns þingfest í héraði

Jón Valdimar Jóhannsson, sem eftirlýstur var af Alþjóðalögreglunni (Interpol) í maí síðastliðnum, er kominn í leitirnar. Leitað var að honum í tengslum við stórfellda líkamsárás sem framin var á skemmtistaðnum Spot í Kópavogi árið 2014. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 466 orð | 2 myndir

Milljarðar króna á ári í „viðskiptakostnað“

Fréttaskýring Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ómar

Reynisfjara Náttúran tekur á sig ólíklegustu myndir og þótt allt virðist vera slétt og fellt leynast hætturnar víða, ekki síst í ólgandi briminu í Reynisfjöru, og því eins gott að fara... Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð | 1 mynd

Pest hefur hrjáð landann í sumar

Kvef, hálsbólga, hósti og í einhverjum tilfellum hiti hefur sótt á landann á undanförnum vikum. Þórður G. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Reyndi ítrekað að stinga lögregluþjón

Maðurinn sem króaði sérsveitarmann af fyrr í vikunni reyndi ítrekað að stinga hann með hnífi og hótaði honum jafnframt lífláti. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Samfylkingin ekki samþykkt málið

„Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur ekki lokið umræðu um þetta mál. Það er því orðum aukið að okkar samþykki liggi fyrir,“ segir Kristján L. Möller, þingmaður Samfylkingarinnar og fulltrúi flokksins í atvinnuveganefnd Alþingis. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 227 orð | 1 mynd

Sigrún hafði í nógu að snúast

Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, hafði í nógu að snúast í gær og í fyrradag, en ráðherrann opnaði sýningu, vígði ofanflóðavarnargarð og tók skóflustungu að nýrri byggingu. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 1599 orð | 2 myndir

Stjórnmálin eru gefandi starf

• Ólöf Nordal sækist eftir 1. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Strandveiðum sumarsins er lokið

Strandveiðum sumarsins er lokið um land allt, en síðasti veiðidagur á D-svæði frá Hornafirði í Borgarbyggð var á fimmtudaginn. Síðasti dagur strandveiða á svæðum A og C var þriðjudagurinn 9. ágúst. Síðasti dagur strandveiða á svæði B var mánudagurinn 8. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

Svala Nielsen söngkona

Svala Nielsen, söngkona, lést að morgni mánudagsins 8. ágúst að heimili sínu að Droplaugarstöðum í Reykjavík, 83 ára að aldri. Svala Sigríður Nielsen var fædd í Reykjavík 5. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 2 myndir

Sýning á Sveitasælu í Skagafirði

Skagfirskir bændur halda sína árlegu landbúnaðarsýningu og bændahátíð, Sveitasælu , í dag laugardaginn 13. ágúst. Sýningin verður haldin á Svaðastöðum og er opin frá kl. 10-17.30 og kvöldvaka hefst kl. 19.30. Aðgangur á sýninguna er ókeypis. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 490 orð | 2 myndir

Sögufrægt stórhýsi víkur fyrir nýjum byggingum

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Undanfarið hefur verið unnið að því að rífa húsið Hverfisgötu 42. Þetta hús reisti hinn kunni athafnamaður Einar Ásmundsson, sem kenndur var við fyrirtæki sitt Sindra. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 592 orð | 1 mynd

Tekist á um oddvitasæti hjá ríkisstjórnarflokkunum

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Fyrir liggur að þungavigtarfólk mun hverfa á braut úr þingflokkum núverandi stjórnarflokka, Sjálfstæðisflokksins og Framsóknarflokksins, eftir næstu þingkosningar óháð því hverjar niðurstöður kosninganna verða. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 755 orð

Tvöfalda þarf fjölförnustu vegina

Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur ekki hjá því komist að ráðast í miklar framkvæmdir við endurbætur á vegakerfinu og nefnir að tvöfalda þurfi fjölförnustu vegina sem fyrst. Það sé mikið verkefni og skatttekjur landsmanna dugi ekki. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð | 3 myndir

Upprunamerkingar skipta öllu máli

Yfirgnæfandi meirihluti Íslendinga kýs frekar íslenskt kjöt og telur það skipta miklu máli að upplýsingar um uppruna kjöts séu sýnilegar á umbúðum þess. Meira
13. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 211 orð | 2 myndir

Venesúela opnar landamærin á ný

Landamæri Kólumbíu og Venesúela verða opnuð að hluta í dag, eftir að hafa verið lokuð í tæpt ár. Juan Manuel Santos, forseti Kólumbíu, og Nicolas Maduro, forseti Venesúela, tilkynntu þetta í gær. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Vill hækka hámarksgreiðslurnar um 62%

Eygló Harðardóttir, félags- og húsnæðismálaráðherra, hefur lagt fram til umsagnar drög að frumvarpi til breytinga á lögum um fæðingar- og foreldraorlof sem áformað er að leggja fyrir komandi þing. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 318 orð | 1 mynd

Vöðvastæltari karlmenn eftir hrun

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð

Þingrofið stýrir för

Atkvæðagreiðslu utan kjörfundar vegna áformaðra alþingiskosninga í október skal hefja svo fljótt sem kostur er eftir að kjördagur hefur verið auglýstur, þó ekki fyrr en átta vikum fyrir kjördag. Meira
13. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 201 orð | 1 mynd

Þörf á tvöföldun vega

Innanríkisráðherra telur ekki hjá því komist að ráðast í tvöföldun hringvegarins. Það sé mikið verkefni og skatttekjur dugi ekki. Ólöf Nordal stingur upp á því að litið verði til einkafjármögnunar með samvinnu ríkis og einkaframtaks. Meira

Ritstjórnargreinar

13. ágúst 2016 | Leiðarar | 198 orð

Friðhelgi einkalífs

Flygildin eru á meðal þeirra tækniframfara sem eiga sér tvær hliðar Meira
13. ágúst 2016 | Leiðarar | 438 orð

Skýra stefnu um lækkun skatta

Ólöf Nordal segir réttilega að pyngja heimilanna skipti miklu máli Meira
13. ágúst 2016 | Staksteinar | 193 orð | 1 mynd

Það hallar á kjósendur í prófkjörum Pírata

Píratar hafa nú lokið við þrjú prófkjör fyrir fimm af sex kjördæmum landsins. Prófkjörin hljóta að vera forystumönnum Pírata veruleg vonbrigði. Fyrsta prófkjörið var í Norðausturkjördæmi. Þar voru 14 frambjóðendur en aðeins 78 kjósendur. Meira

Menning

13. ágúst 2016 | Tónlist | 499 orð | 2 myndir

„Inn-út-inn-inn-út“

Og eins og með alvöru listaverk þá finnst mér hún vaxa og stækka eftir því sem frá líður. Það er einfaldlega einhver óútskýranlegur galdur þarna. Meira
13. ágúst 2016 | Tónlist | 479 orð | 1 mynd

„Tími á nýja plötu“

Agnar Már Magnússon píanóleikari sendir frá sér nýjan hljómdisk með frumsaminni djasstónlist. Með honum í för eru þeir Valdimar Kolbeinn Sigurjónsson á kontrabassa og Scott McLemore á trommur. Meira
13. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 66 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur ekki yfir miklu að kvarta. Tilveran tekur þó krappa beygju þegar eigandi Max kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 14.00, 14.00, 16.00, 16.00, 16.00, 18.00, 18.00, 20.00 Sambíóin Álfabakka 12.00, 13. Meira
13. ágúst 2016 | Myndlist | 155 orð | 1 mynd

Listamannaspjall í Galleríi Gróttu

Sigurður Örlygsson listmálari býður upp á listamannaspjall um sýningu sína í Galleríi Gróttu í dag, laugardag, kl. 15. „Hann mun hleypa forvitnum í hugmyndaheim sinn og ræða efni sýninganna jafnt sem svara spurningum fróðleiksfúsra. Meira
13. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 346 orð | 14 myndir

Nerve IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10...

Nerve IMDb 7,2/10 Metacritic 58/100 Laugarásbíó 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Keflavík 22.40 Smárabíó 17.45, 20.10, 22.50 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 Jason Bourne Nokkur ár eru liðin frá því Jason Bourne lét sig hverfa. Meira
13. ágúst 2016 | Tónlist | 520 orð | 1 mynd

Poppblandaður djass

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Það er að sjálfsögðu mikill heiður að fá að ljúka hátíðinni með þessum tónleikum. Meira
13. ágúst 2016 | Menningarlíf | 963 orð | 5 myndir

Rjúkandi stuð á djasshátíð

Hinir ýmsu salir Hörpu miðvikud. 10. ágúst og fimmtud. 11. ágúst 2016. Meira
13. ágúst 2016 | Leiklist | 130 orð | 1 mynd

Rómeó og Júlía beint frá London

Í tilefni 400 ára ártíðar Williams Shakespeare frumsýnir Bíó Paradís í kvöld kl. 20 kvikmyndun af leikhúsuppfærslu á Rómeó og Júlíu í leikstjórn Kenneth Brannagh og Rob Ashford sem sýnd var í Garrick-leikhúsinu í London fyrr í sumar við góðar viðtökur. Meira
13. ágúst 2016 | Myndlist | 428 orð | 1 mynd

Rýmið í teikningunni

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
13. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 64 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". IMDb 8,5/10 Sambíóin Álfabakka 12.00, 14.40, 14.50, 17.20, 18.00, 20.00, 20.40, 22.40 Sambíóin Egilshöll 13.00, 16.00, 17.20, 19.00, 20.00, 22. Meira
13. ágúst 2016 | Tónlist | 86 orð | 1 mynd

Útgáfutónleikar í Hveragerði

Strengjakvartettinn Arctic String Quartet heldur útgáfutónleika í Listasafni Árnesinga í Hveragerði á morgun, sunnudag, kl. 17 til að fagna útkomu geisladisks sem hefur að geyma íslensk söng- og þjóðlög fyrir strengjakvartett útsett af Martin Frewer. Meira
13. ágúst 2016 | Tónlist | 184 orð | 1 mynd

Verk eftir Bach óma í Hallgrímskirkju

Sálmaforleikir, fantasíur og konsertar eftir Johann Sebastian Bach munu óma um hvelfingar Hallgrímskirkju á tónleikum á Alþjóðlegu orgelsumri um helgina þar sem þýski organistinn og kórstjórinn Christoph Schoener kemur fram. Meira

Umræðan

13. ágúst 2016 | Pistlar | 763 orð | 1 mynd

AGS í Grikklandi og á Íslandi

Er erfitt fyrir gamla sósíalista að kyngja því að þeir hafi verið sendisveinar erlendra fjármálaafla? Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 556 orð | 2 myndir

Aldingarðurinn Vestfirðir

Eftir Hallgrím Sveinsson og Guðmund Ingvarsson: "„Sérhverri þjóð vegnar vel, sem hefir lag á að sjá kosti lands síns og notar þá, eins og þeir eiga að vera notaðir,“ sagði Jón Sigurðsson 1838." Meira
13. ágúst 2016 | Pistlar | 334 orð

Gagnsæi og huldufélög

Samkennarar mínir í stjórnmálafræðideild hafa talað fyrir auknu gagnsæi í stjórnmálum. Hæg eru heimatök, því að Margrét S. Björnsdóttir starfar í deildinni, en 2009-2013 var hún formaður framkvæmdastjórnar Samfylkingarinnar. Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 447 orð | 1 mynd

Hreinsun á Alþingi?

Eftir Karl Jóhann Ormsson: "Ég hlakka til alþingiskosninganna, þær verða sögulegar." Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 655 orð | 1 mynd

Íslandsmið eins og sportveiðitúr?

Eftir Benedikt Jóhannesson: "Markaðsleið Viðreisnar felst í því að í stað veiðileyfagjalds sé ákveðinn hluti kvótans boðinn upp á hverju ári." Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 677 orð | 1 mynd

Rammaáætlun og virkjunarkostnaður

Eftir Skúla Jóhannsson: "Þá þarf að gjalda varhuga við útlendum reiknilíkönum og nauðsynlegt að kanna undirliggjandi stærðfræði. Það er ekki allt rétt, sem kemur frá útlöndum." Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 792 orð | 2 myndir

Reynt að leysa rangt húsnæðisvandamál

Eftir Jóhannes Loftsson: "Hröð uppbygging öríbúða í úthverfi eins og Keldur gæti leyst húsnæðisvanda ungs fólks og tekjulágra á örskömmum tíma." Meira
13. ágúst 2016 | Pistlar | 444 orð | 2 myndir

Slangur

Í tungutaki er fátt meira heillandi og svalandi en sá mikli sköpunar- og sprengikraftur sem orð og orðasambönd geta búið yfir. Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 704 orð | 1 mynd

Suðurkjördæmi stendur sterkt

Eftir Ragnheiði Elínu Árnadóttur: "Regluverkið hefur verið einfaldað, við bættum lagaumgjörðina og efldum hvers konar nýsköpun." Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 397 orð | 1 mynd

Tíu ár liðin og enn í bata

Eftir Heiðu Björk Sturludóttur: "Sagan af drengnum sem var með tourette, ADHD, þráhyggju og félagskvíða." Meira
13. ágúst 2016 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Uppboðsleið og upphrópanir

Það var engu líkara en að tiltekinn hópur manna hefði himin höndum gripið þegar hingað fréttist að Færeyingar hefðu ráðist í tilraunastarfsemi með uppboð á veiðiheimildum. Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 596 orð | 1 mynd

Verður sojabaunin bjargvættur mannkyns?

Eftir Pálma Stefánsson: "Mannkynið þarf mikið af hollu og ódýru prótíni í framtíðinni og er sojabaunin og afurðir úr henni líklegri en dýraprótín." Meira
13. ágúst 2016 | Bréf til blaðsins | 131 orð

Vetrarstarfið hafið hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði...

Vetrarstarfið hafið hjá Bridsfélagi eldri borgara í Hafnarfirði. Þriðjudaginn 9. ágúst var fyrsta spilakvöld vetrarins og var spilaður tvímenningur með þátttöku 18 para. Efstu pör í N/S (% skor): Kristín Óskarsd. Unnar Atli Guðmss. 61,1 Bjarni... Meira
13. ágúst 2016 | Velvakandi | 114 orð | 1 mynd

Þjóðarleikvangur?

Stuttu eftir lok Evrópumótsins í knattspyrnu heyrði ég af tilviljun viðtal við formann KSÍ á Bylgjunni. Þar greindi hann frá því að KSÍ ætti, eða væri að fara, í viðræður við Reykjavíkurborg um stækkun og breytingar á Laugardalsvelli. M.a. Meira
13. ágúst 2016 | Aðsent efni | 756 orð | 1 mynd

Örlítil viðbót við grein Agnesar

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Hollywoodsjarmörinn varð sér til ævarandi skammar þegar hann kvað upp úr með að ellilífeyrisþegar, ein stétta, fengju ekki afturvirkar launahækkanir." Meira

Minningargreinar

13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 228 orð | 1 mynd

Aðalheiður Ísleifsdóttir

Aðalheiður Ísleifsdóttir fæddist 17. júní 1928. Hún lést 13. júlí 2016. Útför Aðalheiðar fór fram 21. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 237 orð | 1 mynd

Anna Guðríður Hallsdóttir

Anna Guðríður Hallsdóttir fæddist 14. desember 1934. Hún andaðist 30. júlí 2016. Anna var jarðsungin 8. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1384 orð | 1 mynd

Dagný Þorsteinsdóttir

Dagný Þorsteinsdóttir fæddist í Vestmannaeyjum 3. apríl 1926. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Hraunbúðum, Vestmannaeyjum, þann 4. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Elínborg Gísladóttir, f. 1883, d. 1974, húsmóðir og Þorsteinn Jónsson, f. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2149 orð | 1 mynd

Eiður Ragnarsson

Eiður Ragnarsson fæddist á Stóra-Steinsvaði í Hjaltastaðaþinghá 26. desember 1934. Hann lést 31. júlí 2016. Hann var sonur hjónanna Önnu Bjargar Einarsdóttur, f. 27. mars 1917, d. 3. janúar 2015, og Ragnars Gunnarssonar, f. 20. júlí 1902, d. 31. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 835 orð | 1 mynd

Fjóla Steindórsdóttir

Fjóla Steindórsdóttir fæddist í Reykjavík 23. júlí 1920. Hún andaðist á Hjúkrunar- og dvalarheimilinu Grund 22. júlí 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Ásrún Sigurðardóttir, f. 3. janúar 1892, d. 14. júní 1963, og Steindór Helgi Einarsson, f. 25. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 649 orð | 1 mynd

Gísli Guðmundsson

Gísli Guðmundsson fæddist 4. nóvember 1919, Hann lést 1. ágúst 2016. Útför Gísla fór fram 12. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 467 orð | 1 mynd

Guðbjörg Ólína Þórarinsdóttir

Guðbjörg Ólína Þórarinsdóttir fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1929. Hún andaðist 13. júlí 2016. Útför Guðbjargar fór fram 21. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1184 orð | 1 mynd

Guðný Sigurbjörg Runólfsdóttir

Guðný Sigurbjörg Runólfsdóttir fæddist á Ásbrandsstöðum í Vopnafirði 17. október 1930. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sundabúð í Vopnafirði 3. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Guðrún Jónsdóttir húsfreyja, fædd 18. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 168 orð | 1 mynd

Helga Ingvarsdóttir

Helga Ingvarsdóttir fæddist 9. ágúst 1967. Hún varð bráðkvödd 3. júlí 2016. Helga var jarðsungin 27. júlí 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 498 orð | 1 mynd

Jóhann Friðrik Kárason

Jóhann Friðrik Kárason fæddist 25. ágúst 1943. Hann lést 19. júlí 2016. Útför Jóhanns Friðriks fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Kristján Friðbergsson

Kristján Friðbergsson fæddist 5. júní 1930. Hann lést 4. ágúst 2016. Útför Kristjáns var gerð 12. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 444 orð | 1 mynd

Sigríður Eyþórsdóttir

Sigríður Eyþórsdóttir fæddist 21. ágúst 1940. Hún lést 22. júlí. Útför Sigríðar fór fram 3. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 301 orð | 1 mynd

Viggó Arnar Jónsson

Viggó Arnar Jónsson fæddist 11. febrúar 1939. Hann lést 8. ágúst 2016. Útför Viggós fór fram12. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
13. ágúst 2016 | Minningargreinar | 442 orð | 1 mynd

Víðir Sigurðsson

Vilmundur Víðir Sigurðsson fæddist 5. maí 1944. Hann lést 26. júlí 2016. Útförin fór fram 4. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 116 orð | 1 mynd

Aldrei fleiri á Arion-móti

Búist er við um 2.400 þátttakendum í yfir 400 liðum á Arion banka mótinu í fótbolta sem haldið verður nú um helgina í Víkinni, félagssvæði Víkings í Fossvogi í Reykjavík. Er þetta í 7. Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 33 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Starfið hér í lauginni er fjölbreytt og lifandi. Hér hittir maður á hverjum einasta degi fjöldann allan af nýju fólki, sem hingað streymir rétt eins og rennandi vatnið. Sigurgeir Guðmundsson, sundlaugarvörður í... Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 98 orð | 1 mynd

Greiningardeildir spá minni ársverðbólgu

Gangi spár greiningardeilda viðskiptabankanna þriggja eftir mun ársverðbólga minnka enn frekar frá því sem nú er. Verðbólga er nú 1,1% samkvæmt síðustu mælingu Hagstofunnar. Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 175 orð | 1 mynd

Kylfingunum fjölgar mikið

Kylfingar á Íslandi hafa aldrei verið fleiri en nú og eru 16.820 skráðir í golfklúbba víðsvegar um landið, að því er fram kemur í fréttapósti frá Golfsambandi Íslands. Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 228 orð | 1 mynd

Landsbanki í mál vegna Borgunar

Bankaráð Landsbankans hefur ákveðið að höfða mál fyrir dómstólum vegna sölunnar á eignarhlut bankans í Borgun hf. á árinu 2014. Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 217 orð | 1 mynd

Smiðjuholtið er eftirsótt

Mikil eftirspurn er eftir íbúðum nálægt miðbæ Reykjavíkur og finnur húsnæðissamvinnufélagið Búseti, sem er að leggja lokahönd á 204 nýjar íbúðir á Smiðjuholtsreit skammt frá Hlemmi, mjög fyrir þessum áhuga. Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 513 orð | 2 myndir

Vaxtagjöld ríkissjóðs verða mikil þrátt fyrir bankasölu

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Í lok árs 2021 munu skuldir ríkissjóðs nema 662 milljörðum króna, að því gefnu að hægt verði að selja allan hlut ríkisins í Íslandsbanka og að 30% hlutur verði einnig seldur í Landsbankanum. Meira
13. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 273 orð | 2 myndir

Ætla að hjóla hringinn

Reiknistofa bankanna stendur í samstarfi við hjólreiðafélagið Tind og Kríu hjólaverslun fyrir götuhjólakeppninni RB Classic laugardaginn 27. ágúst næstkomandi. Meira

Daglegt líf

13. ágúst 2016 | Daglegt líf | 106 orð | 1 mynd

...gerið góð kaup á fatamarkaði

Nokkrir meðlimir dömukórsins Graduale Nobili standa fyrir fatamarkaði á Loft hosteli í Bankastræti 7 í dag, laugardag, milli klukkan 13 og 17. Fatamarkaðurinn er hluti af fjáröflun kórsins sem heldur til Mílanó í lok mánaðar. Meira
13. ágúst 2016 | Daglegt líf | 162 orð | 1 mynd

Hvað gerðist í raun og veru á Sturlungaöld?

Margir staðir í Skagafirði tengjast sögusviði í Sturlunga sögu á dramatískan hátt. Í upphafi þess tíma sem sagan fjallar um, á 13. öld, bjó fólk í Skagafirði yfirleitt við friðsemd og naut styrkrar stjórnar goðorðsmanna af ætt Ásbirninga. Meira
13. ágúst 2016 | Daglegt líf | 646 orð | 4 myndir

Leiðtogar framtíðarinnar mættust á Bifröst

Tuttugu nemendur frá níu löndum skráðu sig til leiks í Alþjóðlegan sumarskóla við Háskólann á Bifröst. Tilgangurinn var að undirbúa og þjálfa leiðtoga framtíðarinnar. Sjálfbærni, samfélagsleg ábyrgð og nýsköpun var í brennidepli. Meira
13. ágúst 2016 | Daglegt líf | 177 orð | 3 myndir

Traust og virðing

Alexander Kröll frá Austurríki: „Sumarskólinn, og sérstaklega þeir sem að honum stóðu og tóku þátt, kenndi mér að traust og virðing eru mikilvæg til að ná árangri. Meira

Fastir þættir

13. ágúst 2016 | Fastir þættir | 164 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Bg7 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. g3 d5 4. cxd5 Rxd5 5. Bg2 Bg7 6. Rf3 0-0 7. 0-0 c5 8. e4 Rf6 9. e5 Rd5 10. dxc5 Rc6 11. Da4 Dc7 12. Hd1 Be6 13. Rc3 Rxc3 14. bxc3 Hfd8 15. Bf4 Ra5 16. Rg5 Dxc5 17. Rxe6 fxe6 18. Hd7 Hxd7 19. Dxd7 Kf7 20. Meira
13. ágúst 2016 | Í dag | 929 orð | 1 mynd

ÁRBÆJARKIRKJA | Helgistund kl. 11. Sr. Þór Hauksson prédikar og þjónar...

ORÐ DAGSINS Hinn daufi og málhalti Meira
13. ágúst 2016 | Í dag | 16 orð

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu...

Ég veit að lausnari minn lifir og hann mun síðastur ganga fram á foldu. Meira
13. ágúst 2016 | Árnað heilla | 472 orð | 4 myndir

Komið að Rauða hernum að vinna titilinn

Guðmundur Magnússon fæddist 13. ágúst 1966 og ólst upp í Árbæjarhverfi sem var þá að byggjast upp.. Guðmundur stundaði nám við Árbæjarskóla og síðar Fjölbrautaskólann við Ármúla. Árið 2011 lauk hann BA-gráðu við Háskólann á Bifröst. Meira
13. ágúst 2016 | Árnað heilla | 324 orð | 1 mynd

Kristín Norðdahl

Kristín Norðdahl starfar sem dósent við Kennaradeild Menntavísindasviðs Háskóla Íslands. Hún hefur fil. cand.-próf í líffræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð og meistarapróf í menntunarfræðum frá Háskóla Íslands. Meira
13. ágúst 2016 | Í dag | 182 orð | 1 mynd

Látalæti á lögreglustöðinni

Bróðir minn bauð mér í körfubolta í fyrradag vegna þess að þá vantaði einn mann. Ég sagðist ekki komast, ég væri þreyttur og ætlaði snemma að sofa eftir langan dag. Það var haugalygi. Meira
13. ágúst 2016 | Í dag | 54 orð

Málið

Einstaklingur er mjög ofnotað orð. Oft er vandséð hví gripið er til þess í staðinn fyrir fólk , menn , hver og einn o.s.frv. Meira
13. ágúst 2016 | Árnað heilla | 27 orð | 1 mynd

Reykjavík Benedikt Hreggviðsson fæddist 14. mars 2016 kl. 21.28. Hann vó...

Reykjavík Benedikt Hreggviðsson fæddist 14. mars 2016 kl. 21.28. Hann vó 3.695 g og var 53 cm langur. Foreldrar hans eru Linda Garðarsdóttir og Hreggviður Ingason... Meira
13. ágúst 2016 | Árnað heilla | 361 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 95 ára Magnea Kristín Sigurðardóttir 90 ára Margrét Bjarnadóttir Margrét Sigurjónsdóttir 85 ára Ásgeir Þórir Sigurjónsson Erla Dagmar Ólafsdóttir Ingibjörg Einarsdóttir Ragnhildur S. Meira
13. ágúst 2016 | Fastir þættir | 505 orð | 2 myndir

Tveir nýliðar í kvennaliði Íslands á Ólympíumótinu í Baku

Tveir nýliðar eru í sveit Íslands sem tekur þátt í kvennaflokki Ólympíumótsins í Baku í Aserbadsjan sem hefst 1. september nk. Meira
13. ágúst 2016 | Árnað heilla | 241 orð | 1 mynd

Varðstjóri á Siglufirði í þrjátíu ár

Guðbrandur Jóhann Ólafsson, varðstjóri á Siglufirði, er fæddur og uppalinn á Siglufirði og hefur alla tíð búið þar. Hann er núna eini varðstjórinn á Siglufirði, en alls eru þrír varðstjórar í Fjallabyggð. Meira
13. ágúst 2016 | Fastir þættir | 302 orð

Víkverji

Víkverji er orðinn berjablár. Hann er að sjálfsögðu búinn að skella sér í berjamó og tína einhver ósköp af berjum enda er víða allt svart af berjum. Það þarf varla að fara út fyrir höfuðborgarsvæðið til að komast í berjamó. Meira
13. ágúst 2016 | Í dag | 272 orð

Það er margur rokkurinn

Síðasta laugardagsgáta Guðmundar Arnfinnssonar hljóðaði svo: Ökutæki áfram knýr. Er sú bíltík gæðarýr. Þráðinn upp á snældu snýr. Snakillur og lyginn fýr. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Guðmundur er gátukokkur góðar þær svo sendir okkur. Meira
13. ágúst 2016 | Í dag | 100 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

13. ágúst 1908 Þýski jarðfræðingurinn Hans Reck og Sigurður Sumarliðason bóndi gengu á Herðubreið á Mývatnsöræfum, en hún hafði verið talin ókleif. 13. Meira

Íþróttir

13. ágúst 2016 | Íþróttir | 63 orð

1:0 Olivia Chance 2. með skoti utan teigs sem fór milli fóta Bryndísar í...

1:0 Olivia Chance 2. með skoti utan teigs sem fór milli fóta Bryndísar í markinu. 2:0 Berglind Björg Þorvaldsdóttir 24. með skalla af fjærstöng eftir hornspyrnu frá vinstri. 2:1 Natasha Anasi 49. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 377 orð | 3 myndir

A lfreð Gíslason , þjálfari þýska handknattleiksliðsins THW Kiel, hefur...

A lfreð Gíslason , þjálfari þýska handknattleiksliðsins THW Kiel, hefur endurheimt þýsku stórskyttuna Christian Zeitz til liðsins. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 871 orð | 2 myndir

Ágætt að losna við áreitið í borginni

Knattspyrna Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Fátt er meira þroskandi en að þurfa að standa á eigin fótum. Flytja frá hótel mömmu, þvo, elda og vaska upp. Allur pakkinn. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 235 orð | 1 mynd

Árangur þeirra Hrafnhildar Lúthersdóttur og Eyglóar Óskar Gústafsdóttur...

Árangur þeirra Hrafnhildar Lúthersdóttur og Eyglóar Óskar Gústafsdóttur í Ríó hefur ekki farið framhjá neinum. Hann er svona um það bil á pari við mínar björtustu vonir, en þegar þetta er skrifað er ekki ljóst hvernig fór í úrslitasundi Eyglóar í nótt. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 241 orð | 1 mynd

Borgunarbikarinn Úrslitaleikur kvenna: Breiðablik – ÍBV 3:1 Olivia...

Borgunarbikarinn Úrslitaleikur kvenna: Breiðablik – ÍBV 3:1 Olivia Chance 2., Berglind Björg Þorvaldsdóttir 24., Fanndís Friðriksdóttir 60 - Natasha Anasi 49. 1. deild kvenna A Skínandi – KH 1:0 3. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 125 orð | 2 myndir

Breiðablik – ÍBV3:1

Laugardalsvöllur, Borgunarbikar kvenna, úrslitaleikur, föstudaginn 12. ágúst 2016. Skilyrði : 13 stiga hiti, hægur vindur og völlurinn mjög góður. Skot : Breiðablik 12 (8) – ÍBV 6 (4). Horn : Breðablik 9 – ÍBV 5. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 221 orð

Ég gæti ekki verið ánægðari

Sóknarmaðurinn Berglind Björg Þorvaldsdóttir var í skýjunum eftir að Breiðablik tryggði sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu í gærkvöldi. Berglind skoraði annað mark Blika og brosmild þegar blaðamaður náði af henni tali að verðlaunaafhendingu... Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 269 orð

Getur náð mjög langt

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Þetta var virkilega flott. Hann er númer 21 og kastaði vel yfir 60 metra, og maður getur ekki verið annað en stoltur. Við erum mjög ánægðir. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Gljáandi silfurbúnaður í sjónmáli

Bikarúrslit Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Það er komið að einum stærsta ef ekki alstærsta leik tímabilsins, bikarúrslitunum í knattspyrnu karla. Ríkjandi bikarmeistarar frá Hlíðarenda mæta Eyjamönnum á Laugardalsvelli í dag kl. 16. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 75 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Hjalti Guðmundsson úr Sundfélagi Hafnarfjarðar keppti í 100 m bringusundi á Ólympíuleikunum í Sydney árið 2000. • Hjalti er fæddur 1978. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 118 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Valur...

KNATTSPYRNA Borgunarbikar karla, úrslitaleikur: Laugardalsvöllur: Valur – ÍBV 16L 1. deild kvenna Extravöllurinn: Fjölnir – Keflavík 18.30S Sauðárkróksv.: Tindastóll – Völsungur 14S Sindravellir: Sindra – Einherji 16.15S 2. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 250 orð | 1 mynd

Mikill áhugi fyrir Viðari

Viðar Örn Kjartansson, markahæsti leikmaður sænsku úrvalsdeildarinnar í knattspyrnu, hefur vakið víða athygli fyrir frammistöðu sína að undanförnu og hafa bæði yfirmaður knattspyrnumála hjá Malmö og umboðmaður Viðars staðfest áhuga félaga úr sterkari... Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 161 orð | 1 mynd

Stórkostlegt sigurhlaup hjá Ayana

Almaz Ayana frá Eþíópíu setti heimsmet í 10.000 metra hlaupi kvenna og vann um leið fyrstu gullverðlaun frjálsíþróttakeppni Ólympíuleikanna í Ríó í gær. Hún kom í mark á 29. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 529 orð | 2 myndir

Varð bara „status quo“

Í Ríó Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Júdómaðurinn Þormóður Árni Jónsson keppti í gær á sínum þriðju Ólympíuleikum og varð að sætta sig við tap í 32 manna úrslitum, í afar jafnri glímu við pólska meistarann Maciej Sarnacki. Meira
13. ágúst 2016 | Íþróttir | 464 orð | 2 myndir

Öruggt hjá Blikum

Bikarúrslit Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Það hefur eflaust verið fagnað í Kópavogi langt fram undir morgun eftir að kvennalið Breiðabliks tryggði sér bikarmeistaratitilinn í knattspyrnu. Blikar eru nú ríkjandi Íslands- og bikarmeistarar. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.