Greinar miðvikudaginn 24. ágúst 2016

Fréttir

24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 135 orð | 1 mynd

57 milljónir til „Brothættra byggða“

Byggðastofnun hefur veitt alls 57 milljónir í styrki vegna 45 verkefna á vegum „Brothættra byggða“ sem nú taka til sjö svæða á landinu. Á hverju svæði eru veittir styrkir til þróunarverkefna og annarra samfélagseflandi verkefna. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Axel Flóvent, ÍRiS og EinarIndra á Lofti

Axel Flóvent, ÍRiS og EinarIndra koma fram á tónleikum á Lofti í kvöld kl. 20.30 og er aðgangur ókeypis. Axel Flóvent sendi frá sér plötuna Forest Fires vorið í fyrra. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

„Ég er í skýjunum!“

Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Gleðin skein úr hverju andliti og ekki síst úr andlitum brúðhjónanna nýbökuðu þegar þau stigu út úr Skálholtskirkju síðdegis í gær. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

„Ég keypti bara allt í Köben“

Að eignast sitt fyrsta skóladót er alltaf jafn spennandi fyrir fyrstubekkingana. „Ég keypti bara allt í Köben,“ segir Jakob Már rogginn, spurður út í skóladótið sitt. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 691 orð | 3 myndir

Bjúgu og boltaþorskar nyrðra

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Sigríður Sigurlína Pálsdóttir eða Silla Páls eins og hún er gjarnan kölluð stígur ölduna eins og hún hafi aldrei gert annað. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Eggert

Gæludýr göldruð fram Börn verða sér úti um blöðrudýr fyrir framan Húsdýragarðinn í Reykjavík og fylgjast áhugasöm með laghentum manni búa dýrin til með því að snúa upp á... Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Einn lést og annar missti meðvitund

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Flest dauðsföll af völdum lyfja hér á landi má rekja til flokks svokallaðra ópíóíða, sem inniheldur meðal annars lyfið fentanýl. Þetta segir Magnús Jóhannsson, prófessor í lyfjafræði við Háskóla Íslands. Meira
24. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Einn lést og sjö særðust í Helmand

Bandarískur hermaður týndi lífi þegar vegsprengja sprakk í Helmand-héraði í Afganistan í gær. Sjö aðrir hermenn, einn bandarískur og sex afganskir, særðust einnig í sprengingunni. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð | 1 mynd

Ekki hætta af hlaupi

Jökulhlaup hófst í gær í Grímsvötnum í Vatnajökli. Rennur það í Gígjukvísl. Vitað er að tiltölulega lítið vatn er í Grímsvötnum og því telur Veðurstofa Íslands allar líkur á að hlaupið verði lítið og að engin hætta stafi af því. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 455 orð | 2 myndir

Enginn í Færeyjum ánægður með uppboðið

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Engum í Færeyjum finnst þetta uppboð á kvóta hafa tekist vel,“ segir Jörgen Niclasen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra og núverandi formaður Fólkaflokksins, sem kom í stutta heimsókn til Íslands á dögunum. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 4 myndir

Facebook reynir að ná til ungmenna

Sviðsljós Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Facebook hefur sett nýtt forrit af stað í Bandaríkjunum, sem heitir Lifestage. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Fallegur dagur í Skálholti

Hann var fallegur brúðkauðsdagurinn þeirra Ragnheiðar Guðmundsdóttur og Ravís Rawat en þau gengu í hjónaband í Skálholtskirkju í gær í blíðskaparveðri. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjárlög dugi ekki til að heimila söluna

Hafi sala ríkisins á landi við suðvesturenda flugbrautar Reykjavíkurflugvallar ekki verið heimiluð í almennum lögum, er hún óheimil. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson, fyrrverandi hæstaréttardómari, í aðsendri grein í Morgunblaðinu. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Fjölbýli rís í Árskógum

Gísli Jafetsson, framkvæmdastjóri Félags eldri borgara, Dagur B. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 414 orð | 2 myndir

Fjölgar ekki í takt við vöxt

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Greinilega er full þörf á að halda vinnustaðaeftirliti áfram af fullum þunga því víða er pottur brotinn að sögn Hörpu Ólafsdóttur, hagfræðings Eflingar stéttarfélags, í samtali við Morgunblaðið. Meira
24. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Fleiri handteknir nú en allt árið í fyrra

Franska lögreglan hefur það sem af er þessum mánuði handtekið alls sjö einstaklinga sem grunaðir eru um tengsl við hópa hryðjuverkamanna. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 1 mynd

Fleiri nemendur ná ekki hæfniviðmiðum

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is 21% nemenda, sem hefja framhaldsskólanám í haust, innritaðist á almenna námsbraut eða framhaldsskólabraut. Líkur eru á að erfitt verði fyrir þessa nemendur að ljúka stúdentsprófi á þremur árum. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 149 orð | 1 mynd

Frambjóðendur mætast í rjómatertukasti

Kjötsúpuhátíðin á Hvolsvelli hefur fest sig í sessi sem árlegur viðburður og hefur sjaldan verið glæsilegri, að sögn Bergsveins Theódórssonar, viðburðarstjóra Kjötsúpuhátíðarinnar. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

Framboð í 1.-2. sæti

Margrét Tryggvadóttir bókmenntafræðingur býður sig fram í 1.-2. sæti í flokksvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Margrét sat á Alþingi 2009 til 2013 fyrir Borgarahreyfinguna og Hreyfinguna. Í tilkynningu segist Margrét m.a. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Framboð í 3.-4. sæti

Auður Alfa Ólafsdóttir, stjórnmálahagfræðingur, hefur ákveðið að gefa kost á sér í flokksvali Samfylkingarinnar í Reykjavík og sækist eftir 3.-4. sæti. Í tilkynningu segist Auður Alfa m.a. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 61 orð | 1 mynd

Framboð í 5. sæti

Guðmundur Edgarsson, málmenntafræðingur og kennari við HR og EHÍ, gefur kost á sér í 5. sæti framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík vegna komandi þingkosninga. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Fær ekki góða dóma

Fyrstu dómar Lifestage-forritsins, sem er opið notendum Apple-vara í Bandaríkjunum, eru ekki upp á marga fiska. Forritið fær tvær og hálfa stjörnu í einkunn í iTunes-netversluninni og er gagnrýnt fyrir að vera truflandi og ruglingslegt. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 174 orð | 1 mynd

Færri mál á borði umboðsmanns

Kvörtunum til umboðsmanns Alþingis fækkaði um 11% árið 2015 frá 2014 samkvæmt því sem fram kemur í skýrslu frá embættinu. Á árinu 2015 voru 450 mál afgreidd en þau voru 558 árið áður. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð

Færri nemendur á bóknámsbraut

21% nemenda, sem hefja framhaldsskólanám í haust, er skráð á almenna námsbraut eða framhaldsskólabraut, samkvæmt upplýsingum frá Menntamálastofnun. Þessir nemendur uppfylltu ekki inntökuskilyrði til að komast beint inn á aðrar námsbrautir. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 640 orð | 4 myndir

Helmingssparnaður foreldra í innkaupum

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl.is Álfhólsskóli í Kópavogi hefur tekið innkaupalista sína, sem árlega eru sendir út til foreldra, til gagngerrar endurskoðunar og breytt fyrirkomulagi innkaupanna fyrir þetta skólaár. Meira
24. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 326 orð | 1 mynd

Herinn nálgast Mosul

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Íraskir sérsveitarmenn leiða nú umfangsmikla hernaðaraðgerð þar sem markmiðið er að frelsa bæinn Qayyarah úr klóm liðsmanna Ríkis íslams. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 339 orð | 1 mynd

Hlakkar til að læra heima

Þórunn Kristjánsdóttir thorunn@mbl.is „Bara gaman,“ segir Jakob Már Kjartansson snöggur til svars, spurður út í fyrsta skóladaginn. Hann er nýbyrjaður í 1. bekk í Vatnsendaskóla og líkar vel. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 42 orð | 1 mynd

Hórmónar og Stroff leika á Kex hosteli

Hljómsveitirnar Hórmónar og Stroff spila í bókahorninu á Kex hosteli í kvöld kl. 21. Hórmónar eru sigursveit Músíktilrauna í ár og leikur tilraunakennt pönk. Sveitin vinnur að sinni fyrstu plötu. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 173 orð | 2 myndir

Kennarar gera nýjan samning

Samningar tókust í gær um nýjan kjarasamning Félags grunnskólakennara. Viðræður hafa staðið yfir frá því í júní, en þá felldu félagsmenn samning sem gerður var við Samband íslenskra sveitarfélaga. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Líf og fjör í Hvalfirði

Hvalfjarðardagar fara fram 26.-28. ágúst í Hvalfjarðarsveit. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Logandi sólarlag á síðsumri

Húma fer nú dag hvern sífellt fyrr og settist sólin í gærkvöldi um klukkan korter yfir níu. Undanfarin kvöld hefur nokkur fjöldi fólks streymt út að Gróttu á Seltjarnarnesi til að fylgjast með þegar sólin sest í hafið. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð

Lögreglunám til Akureyrar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Háskólinn á Akureyri er nú þegar byrjaður að búa sig undir að taka við nemendum í lögreglufræðum í haust. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Miklir hagsmunir í að fá skjóta niðurstöðu

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Sveitarfélagið Norðurþing lýsir þungum áhyggjum af þeirri stöðu sem upp er komin varðandi framkvæmdir við Þeistareykjalínu 1, sem ætlað er að flytja orku til iðnaðarsvæðisins á Bakka. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Mosfellsbær klæðist hátíðarbúningi um helgina

Bæjarhátíðin Í túninu heima verður haldin í Mosfellsbæ helgina 25.-28. ágúst. Hátíðin hefur vaxið jafnt og þétt og er dagskráin glæsileg að vanda og þar ættu flestir að geta fundið eitthvað við sitt hæfi. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 14 orð

Prófkjör 2016

Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim, sem gefa kost á sér í prófkjörum... Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Samstarf íþróttafélaga um frjálsar

Frjálsíþróttadeildir Reykjavíkurfélaganna ÍR, Ármanns, Fjölnis og KR standa að sameiginlegri kynningu á starfinu með útgáfu bæklings sem dreift hefur verið á heimili í borginni, og næst á dagskrá hjá þeim er Grunnskólamót Reykjavíkur í frjálsum. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Schola cantorum með hádegistónleika

Ave María eftir Sigvalda Kaldalóns er eitt verkanna sem flutt verða í Hallgrímskirkju á hádegistónleikum Schola cantorum í dag kl. 12. Einsöngvari er Thelma Hrönn Sigurdórsdóttir. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Segir uppboð á aflaheimildum í Færeyjum misheppnuð

„Draumur fólks um að aðrir en stóru fyrirtækin kæmust að reyndist vitleysa, á uppboðinu fengu þeir stóru allt,“ segir Jörgen Niclasen, fyrrverandi sjávarútvegsráðherra í Færeyjum og núverandi formaður Fólkaflokksins. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 255 orð | 1 mynd

Segir verulega þrengt að landsbyggðarnemendum

„Það er á engan hátt farið eftir fyrstu grein frumvarpsins um markmið þess. Það vantar algjörlega og það er verið að þrengja verulega að landsbyggðarnemendum. Við krefjumst þess að það verði endurskoðað í meðferðum þingsins,“ segir Adolf H. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 218 orð | 2 myndir

Skiptast á gömlum skólatöskum

„Gefðu skóladótinu framhaldslíf“ nefnist verkefni sem foreldraráð Hafnarfjarðarbæjar fór af stað með nú í skólabyrjun. Á 2. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Skoða veikindi í áhöfnum flugvéla

Rannsóknarnefnd samgönguslysa hefur fengið inn á borð til sín þónokkur mál vegna veikinda starfsfólks um borð í flugvélum Icelandair, þar af eitt alvarlegt. Þorkell Ágústsson, rannsóknarstjóri hjá rannsóknarnefnd samgönguslysa, sagði í samtali við mbl. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Sköpunargleði á Akureyrarvöku

Akureyrarvaka fer fram dagana 26. og 27. ágúst. Vakan verður sett í Lystigarðinum á föstudagskvöld þar sem hljómsveitin Herðubreið, kammerkórinn Hymnodía og Karlakór Akureyrar – Geysir eru meðal þeirra sem koma fram. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð | 1 mynd

Stefnir á 3. sæti

Símon Birgisson leiklistafræðingur stefnir á 3. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Suðvesturkjördæmi. Í tilkynningu segir Símon m.a. að sterkur jafnaðarmannaflokkur sé valkostur sem eigi að standa fólki til boða. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 269 orð | 1 mynd

Stolt af því að koma náminu á háskólastig

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það er mikilvægt fyrir lögreglunámið að komast á háskólastig. Við erum stolt af því að geta tekið þátt í því,“ segir Eyjólfur Guðmundsson, rektor Háskólans á Akureyri. Meira
24. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Stórskotalið skaut á vígamenn í Sýrlandi

Tyrkneskar stórskotaliðssveitir skutu í gær yfir landamærin og á liðsmenn Ríkis íslams í Sýrlandi. Mikil spenna er nú á svæðinu eftir að ungur sjálfsvígssprengjumaður sprengdi sig í loft upp í brúðkaupsveislu í Tyrklandi um helgina. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð | 1 mynd

Svigrúm til lækkunar

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Samtök atvinnulífsins (SA) telja vera svigrúm til að lækka tryggingagjaldið um 1,5 prósentustig til viðbótar fyrri lækkun, þannig að það verði 5,35%. Það svarar til 18 milljarða króna. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 236 orð

Útlit fyrir áframhaldandi verðlækkun

Innfluttar vörur hafa lækkað um 3,1% í verði síðustu tólf mánuði og að mati sérfræðings hjá greiningardeild Arion banka er útlit fyrir áframhaldandi lækkanir næstu mánuði. Meira
24. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 89 orð | 1 mynd

Þorsteinn fer í framboð fyrir Viðreisn

Þorsteinn Víglundsson, framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins, hefur ákveðið að gefa kost á sér í framboð til Alþingis fyrir Viðreisn. Hann lét í gær af störfum hjá SA. Meira
24. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Æfa í skugga hótana

Sameiginlegar heræfingar Suður-Kóreu og Bandaríkjanna hófust síðastliðinn mánudag. Æfingarnar, sem bera heitið Ulchi Freedom Guardian (UFG), munu standa yfir til 2. september næstkomandi. Meira

Ritstjórnargreinar

24. ágúst 2016 | Staksteinar | 172 orð | 1 mynd

Eymd evrunnar

Páll Vilhjálmsson skrifar: Nóbelshagfræðingurinn Joseph Stiglitz útskýrir í stuttu máli hvers vegna evran er ónýtur gjaldmiðill. Meira
24. ágúst 2016 | Leiðarar | 550 orð

Utanríkisstefna í gíslingu

„Lausnargjaldsmálið“ er afar óþægilegt fyrir Obama forseta Meira

Menning

24. ágúst 2016 | Myndlist | 197 orð | 1 mynd

Abramovic sökuð um rasisma í skrifum sínum

Brot úr væntanlegum endurminningum Marinu Abramovic hefur vakið hörð viðbrögð í netheimum, sérstaklega á Twitter, en frá þessu er greint á vef The Guardian . Meira
24. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 205 orð | 1 mynd

Að læra af sjónvarpsglápi annarra

Ég hef aldrei tíma til þess að horfa á sjónvarpið. Það hefur kannski eitthvað með athyglisbrest minn að gera að ég get ekki, með neinu móti, sest niður við sjónvarpið án þess að hafa annað fyrir stafni. Meira
24. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 172 orð | 1 mynd

Blóðþyrstur hákarl og köttur í tímaþröng

The Shallows Spennumyndin The Shallows fjallar um Nancy Adams, unga bandaríska konu sem komin er á afskekkta strönd á framandi slóðum í minningu nýlátinnar móður sinnar. Meira
24. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 212 orð | 1 mynd

Gandalfur giftir ekki pör

Breski leikarinn Ian McKellen hafnaði á sínum tíma boði um að gefa saman hjón í gervi seiðkarlsins Gandalfs úr Hringadróttinssögu-kvikmyndunum. Meira
24. ágúst 2016 | Tónlist | 41 orð | 4 myndir

Lagahöfundurinn og söngkonan Keren Ann hélt órafmagnaða tónleika í...

Lagahöfundurinn og söngkonan Keren Ann hélt órafmagnaða tónleika í Bjórgarðinum á Fosshóteli Reykjavík í gærkvöldi við mikinn fögnuð viðstaddra. Meira
24. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18. Meira
24. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 328 orð | 15 myndir

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt...

Lights Out Martin og Rebecca sjá þau alltaf þegar ljósin eru slökkt, konu í myrkrinu. Þau byrja að rannsaka þetta furðulega fyrirbæri. Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 15.20, 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00,... Meira
24. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 706 orð | 4 myndir

Mikilvægt að finna gleðina

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
24. ágúst 2016 | Tónlist | 1030 orð | 2 myndir

Peaches er Jesús og Júdas

Viðtal Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl. Meira
24. ágúst 2016 | Tónlist | 76 orð | 1 mynd

Semur fyrir Ford

Jóhann Jóhannsson tónskáld semur tónlistina fyrir sjálfstætt framhald kvikmyndarinnar Blade Runner , sem enn hefur ekki hlotið neinn titil. Þetta kom fram í viðtali við hann í menningarþættinum Lestinni á Rás 1. Meira
24. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 54 orð | 2 myndir

Suicide Squad

Leynileg ríkisstofnun, A.R.G.U.S., býr til sérsveit sem er skipuð ofurillmennum, sem kallast "Suicide Squad". Þeim er falið að leysa hættulegustu verkefnin hverju sinni í skiptum fyrir styttri fangelsisdóma. Meira

Umræðan

24. ágúst 2016 | Pistlar | 455 orð | 1 mynd

Af forréttindafemínisma

Ég veit ekki með þig, ljúfi lesandi, en mér finnst alltaf hallærislegt þegar menn segjast vera, eða vera ekki, eitt eða annað og skjóta svo „en“ aftan við. Dæmi um það er til að mynda þegar menn segja: „Ég er ekki rasisti, en... Meira
24. ágúst 2016 | Aðsent efni | 803 orð | 1 mynd

„Í skólanum...í skólanum...“

Eftir Jónu Björgu Sætran: "Skólasamfélagið í Reykjavík vinnur metnaðarfullt skólastarf en fjársvelti og sífelldur niðurskurður hamlar mörgum brýnum verkefnum." Meira
24. ágúst 2016 | Velvakandi | 156 orð | 1 mynd

Margur heldur mig sig

Á upphafsdegi þingsins hélt Oddný Harðardóttir því fram, að allir væru óánægðir með sitjandi ríkisstjórn. Nú já, segi ég þá, – hvaða „allir“ eru það? Hún verður að útskýra það fyrir okkur háttvirtum kjósendum. Meira
24. ágúst 2016 | Aðsent efni | 222 orð

Um heimild ríkisins til að selja fasteignir sínar

Síðustu daga hefur í Morgunblaðinu og eftir atvikum öðrum fjölmiðlum verið fjallað um sölu ríkisins til Reykjavíkurborgar á landi við suðvesturenda svonefndrar neyðarbrautar við Skerjafjörð. Meira
24. ágúst 2016 | Aðsent efni | 841 orð | 1 mynd

Værukærir hægrimenn og vopnfimir vinstrimenn

Eftir Óla Björn Kárason: "Vinstrimenn skortir ekki kjarkinn við endurritun sögunnar. Þeir vita sem er að í pólitískri baráttu eru hægrimenn værukærir og ekki eins vopnfimir." Meira

Minningargreinar

24. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1868 orð | 1 mynd

Elísabet Þórðardóttir

Elísabet Þórðardóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 24. apríl 1932. Hún lést á Landspítalanum við Hringbraut 16. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Þórður Maríasson, f. 5. nóvember 1896, d. 22. apríl 1992, og G. Margrét Sveinbjörnsdóttir, f. 31. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1725 orð | 1 mynd

Gunnar Hjálmar Jónsson

Gunnar Hjálmar Jónsson fæddist 17. mars 1929. Hann lést 13. ágúst 2016. Gunnar fæddist á Brandsstöðum í Reykhólasókn. Síðar átti hann heima á Múla, Hallsteinsnesi og Hjalla, en þar ólst hann upp til 19 ára aldurs. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1271 orð | 1 mynd

Jón Egill Kristjánsson

Jón Egill Kristjánsson fæddist í Reykjavík 18. september 1960. Hann lést af slysförum í Noregi 14. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Kristján H. Ingólfsson tannlæknir, f. 9. maí 1931, d. 7. júlí 2016, og Þorbjörg Jónsdóttir dómritari, f. 16. ágúst 1928,... Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3340 orð | 1 mynd

Ólöf Eldjárn

Ólöf Eldjárn fæddist í Reykjavík 3. júlí 1947. Hún lést á heimili sínu, Öldugötu 30 í Reykjavík, 15. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Kristján Eldjárn, þjóðminjavörður og forseti Íslands, f. 6. desember 1916, d. 14. Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2016 | Minningargreinar | 37 orð

Rangt nafn í dánartilkynningu Þau leiðu mistök áttu sér stað í...

Rangt nafn í dánartilkynningu Þau leiðu mistök áttu sér stað í Morgunblaðinu í gær að nafn Björgólfs Stefánssonar var sett í dánartilkynningu í stað nafns föður hans, Stefáns Péturssonar. Morgunblaðið harmar þetta og eru hlutaðeigandi beðnir... Meira  Kaupa minningabók
24. ágúst 2016 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Þóra Björgvinsdóttir

Þóra Björgvinsdóttir fæddist í Kaupmannhöfn 7. janúar 1928. Hún lést á Hrafnistu í Reykjavík 16. ágúst 2016. Foreldrar Þóru voru Metta Bergsdóttir, f. 16. október 1902, d. 17. maí 1983, og Björgvin Friðriksson, f. 17. júní 1901, d. 25. mars 1989. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 224 orð | 1 mynd

Bætt afkoma N1 á öðrum fjórðungi

Hagnaður N1 á öðrum ársfjórðungi nam 712 milljónum króna. Er þetta nokkru meiri hagnaður en á sama fjórðungi í fyrra, en þá var hagnaðurinn 635 milljónir. Þetta kemur fram í tikynningu félagsins til Kauphallar. Meira
24. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 115 orð | 1 mynd

Hagnaður Vodafone dregst saman milli ára

Hagnaður Fjarskipta, Vodafone á Íslandi, var 248 milljónir króna á öðrum ársfjórðungi, sem er 17% lækkun frá sama fjórðungi í fyrra. Meira
24. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 2 myndir

Hefta sniðgöngu með lögum um þunna eiginfjármögnun

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Viðskiptaráð Íslands hefur lýst sig fylgjandi þeim breytingum sem lagðar eru til á tekjuskattslögum í frumvarpi sem nú liggur fyrir Alþingi. Meira

Daglegt líf

24. ágúst 2016 | Daglegt líf | 274 orð | 2 myndir

„Annaðhvort smiður eða ekki“

Smiður eða ekki, nefnist sýning um ævi og verk Birtu Fróðadóttur (f. 1919, d. 1975) húsgagnasmiðs og innanhússarkitekts, sem opnuð verður kl. 17 á morgun, fimmtudag í Listasal Mosfellsbæjar. Meira
24. ágúst 2016 | Daglegt líf | 925 orð | 7 myndir

Fólki líður ekkert betur þó það eignist allt sem það langar í

Hún á ekki nema fjögur ár í að verða aldargömul en er ung í anda, fjallhress og fylgist vel með. Hún kann Gunnarshólma utan að og fellur ekki verk úr hendi. Meira
24. ágúst 2016 | Daglegt líf | 79 orð | 3 myndir

Pandamæðgur héldu upp á afmælin sín með pompi og prakt

Pandabirnir eru mikil ofurkrútt og fyrir vikið elskaðir af mannfólki. Og vinsælir eru þeir í dýragörðum í víðri veröld. En það hefur gengið brösuglega að láta pöndur fjölga sér og fyrir vikið er hver og einn sem kemst á legg dýrmætur. Meira

Fastir þættir

24. ágúst 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1.e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6...

1.e4 c5 2. Rf3 Rc6 3. d4 cxd4 4. Rxd4 Rf6 5. Rc3 e5 6. Rdb5 d6 7. Bg5 a6 8. Ra3 b5 9. Bxf6 gxf6 10. Rd5 Bg7 11. c4 f5 12. cxb5 Rd4 13. exf5 Bxf5 14. bxa6 Da5+ 15. Rc3 0-0 16. Da4 Dc5 17. Bc4 Be6 18. 0-0 d5 19. b4 Dd6 20. Rab5 Db6 21. Rxd4 Dxd4 22. Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 625 orð | 3 myndir

Að láta gott af sér leiða er markmiðið

Þórir Steingrímsson fæddist á Fjólugötu í Reykjavík 24. ágúst 1946, ólst upp að hluta til á Birkimel 6, en fluttist svo 8 ára gamall norður í Hrútafjörð og ólst aðallega upp þar. Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 47 orð | 1 mynd

Anna Birgit Ómarsdóttir

30 ára Anna er Reykvíkingur en býr í Garðabæ. Hún er lögmaður hjá CATO lögmönnum. Maki : Ólafur Páll Ólafsson, f. 1984, lögmaður hjá Seðlabanka Íslands. Sonur : Kolbeinn Páll, f. 2015. Meira
24. ágúst 2016 | Í dag | 287 orð

Enn um rabarbara og ber

Sigrún Haraldsdóttir orti ágæta limru á leir um rabarbara, sem birtist hér í vísnahorni á mánudag. Það gaf Páli Imsland tilefni til vísnalausrar fyrirspurnar: „ Var ekki einhver að yrkja um rabbabara, rabarbara eða tröllasúru? Meira
24. ágúst 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Gamall slagari. S-Allir Norður &spade;ÁK3 &heart;D4 ⋄65...

Gamall slagari. S-Allir Norður &spade;ÁK3 &heart;D4 ⋄65 &klubs;Á98732 Vestur Austur &spade;D &spade;2 &heart;KG92 &heart;109875 ⋄KG873 ⋄D1042 &klubs;KG5 &klubs;D106 Suður &spade;G10987654 &heart;Á6 ⋄Á9 &klubs;4 Suður spilar 6&spade;. Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 267 orð | 1 mynd

Geirlaugur Árnason

Geirlaugur Kristján Árnason fæddist á Akranesi 24. ágúst 1926. Foreldrar hans voru Árni B. Sigurðsson, f. 1895, d. 1968, bakari, málari og rakari á Akranesi, og k.h. Þóra Einarsdóttir Möller, f. 1898, d. 1939. Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Helena Rún Pálsdóttir

30 ára Helena er Reykvíkingur og hjúkrunarfræðingur hjá Heimahjúkrun í Reykjavík. Maki : Þórir Björn Sigurðarson, f. 1983, laganemi í Háskóla Íslands. Börn : Kristján Sölvi, f. 2008, og Katla Vigdís, f. 2012. Foreldrar : Páll Eggert Ólason, f. Meira
24. ágúst 2016 | Í dag | 12 orð

Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi (Sálm...

Klappið saman lófum, allar þjóðir, fagnið fyrir Guði með gleðiópi (Sálm. Meira
24. ágúst 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

Sínkur þýðir nískur og mætti halda að þarna hefðu orðið stafavíxl. Svo er þó ekki, heldur mun sínkur vera leitt af sinn eða sín og merkja síngjarn : eigingjarn. Nískur er af öðrum ættum en það er meinlítið þótt menn skrifi í ógáti sínkur í stað nískur . Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Pála Dröfn Sigurðardóttir

30 ára Pála er Akureyringur, snyrtifræðimeistari að mennt og er þjónustufulltrúi hjá Höldi ehf. Maki : Sveinn Elías Jónsson, f. 1986, lánastjóri hjá Íslandsbanka. Börn : Jón Alex, f. 2010, og Sigurður Sölvi, f. 2014. Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 38 orð | 1 mynd

Reykjavík Christopher Helgi Garcia fæddist 24. ágúst 2015 kl. 08.58 og...

Reykjavík Christopher Helgi Garcia fæddist 24. ágúst 2015 kl. 08.58 og er því eins árs gamall í dag. Hann vó 3.290 grömm og var 48,5 cm langur. Foreldrar hans eru Polina Diljá Helgadóttir og Stefán Diego Garcia... Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 207 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Björn Guðmundsson 85 ára Jóhanna Jóhannesdóttir Sveinn Jónsson 80 ára Ásta Kristjana Ólafsdóttir Jakob Sigfinnsson Margrét Magnúsdóttir Sólrún Aspar Elíasdóttir Sverrir Sighvatsson 75 ára Birgir Thorsteinson Guðrún Jónasdóttir Gunnar Lúðvík... Meira
24. ágúst 2016 | Árnað heilla | 228 orð | 1 mynd

Tók þátt í byggingu virkjananna við Sogið

Björn Guðmundsson á 90 ára afmæli í dag, fæddur 24. ágúst árið 1926 að Löndum í Grindavík. Hann bjó fyrstu árin í Þorlákshöfn en fluttist svo að Hlíð í Grafningi þegar hann var tólf ára. Meira
24. ágúst 2016 | Fastir þættir | 304 orð

Víkverji

Enginn Íslendingur fékk verðlaun á nýafstöðnum Ólympíuleikum. Þrír Íslendingar áttu þó lykilþátt í velgengni þriggja landsliða sem komust á pall. Þórir Hergeirsson hefur farið mikinn sem þjálfari norska kvennalandsliðsins í handbolta undanfarin misseri. Meira
24. ágúst 2016 | Í dag | 96 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. ágúst 1944 Sveinn Björnsson, forseti Íslands, ræd di við Franklin D. Roosevelt, forseta Bandaríkjanna, í Hvíta húsinu í Washington. Sveinn var þá í fyrstu opinberu heimsókn sinni til útlanda. 24. ágúst 1968 Norræna húsið í Reykjavík var vígt. Meira

Íþróttir

24. ágúst 2016 | Íþróttir | 67 orð | 1 mynd

Ásdís keppir á móti í Berlín

Ásdís Hjálmsdóttir, spjótkastari úr Ármanni, verður á meðal keppenda á sterku móti í Berlín hinn 3. september næstkomandi. Á Facebook-síðu sinni segir Ásdís að mótið verði hennar síðasta á þessu ári. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Birgir til Englands

Birgir Leifur Hafþórsson, Íslandsmeistari úr GKG, er skráður til leiks á næsta móti á Áskorendamótaröð Evrópu í golfi eftir að hafa komið heim og spilað á Eimskipsmótaröðinni um síðustu helgi. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 278 orð | 1 mynd

Ekki leikið í Vallaskóla

HANDBOLTI Ívar Benediktsson iben@mbl.is Handknattleikssamband Íslands (HSÍ) hefur sett Selfossi stólinn fyrir dyrnar um að meistaraflokkur karla leiki heimaleiki sína í Olís-deild karla í íþróttahúsi Vallarskóla. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 535 orð | 2 myndir

Fulham er fullkominn staður fyrir mig

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is „Ég tel að Fulham sé fullkominn staður fyrir mig að koma til og ég er gríðarlega ánægður með þessa niðurstöðu. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 350 orð | 1 mynd

Grátlegt hjá Íslandsmeisturunum í Cardiff

FÓTBOLTI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Markaskorarar eru yfirleitt dýrasta knattspyrnufólk sem hægt er að kaupa á leikmannamarkaðinum. Ástæðan er einföld; að skora mörk er nefnilega það erfiðasta sem hægt er að gera í fótbolta. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Gylfi Þór hvíldur

Íslensku landsliðsmennirnir Gylfi Þór Sigurðsson, Jón Daði Böðvarsson og Hörður Björgvin Magnússon voru varamenn hjá sínum liðum í ensku deildabikarkeppninni í gærkvöldi. Jón Daði kom inn á sem varamaður á 69. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ragnhildur Kristinsdóttir varð á sunnudaginn stigameistari á Eimskipsmótaröðinni í golfi árið 2016. • Ragnhildur er fædd 1997 og keppir fyrir Golfklúbb Reykjavíkur. Ragnhildur er margfaldur Íslandsmeistari í yngri aldursflokkum. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 45 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Kaplakrikavöllur: FH – Valur 18...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Kaplakrikavöllur: FH – Valur 18 Norðurálsvöllurinn: ÍA – Fylkir 18 Samsung-völlurinn: Stjarnan – ÍBV 18 Alvogen-völlurinn: KR – Þór/KA 18 1. deild kvenna: Víkingsv.: HK/Víkingur – Hvíti ridd. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 792 orð | 3 myndir

KR datt í danska lukkupottinn með Beck

16. UMFERÐ Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Danski bakvörðurinn Morten Beck hefur leikið afar vel í sumar með KR í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Beck átti mjög góðan leik í 1:1 jafntefli gegn Breiðabliki í 16. umferð deildarinnar. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 89 orð

Kænugarðsfararnir 23

Markmenn Hannes Þ. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 298 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna Riðlakeppni kvenna: 3. riðill: Spartak Subotica...

Meistaradeild kvenna Riðlakeppni kvenna: 3. riðill: Spartak Subotica – Breiðablik 1:1 Alex Quincey 90. - Berglind Björg Þorvaldsdóttir 69. NSA Sofia – Cardiff 0:4 Staðan: Cardiff 3, Breiðablik 1, Subotica 1, NSA Sofia 0. *Leikið er í... Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 301 orð | 2 myndir

Merkilegur sess

Handbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Guðmundi Guðmundssyni hefur tekist að skapa sér merkilegan sess í handboltasögu Ólympíuleikanna. Hann er fyrsti handboltaþjálfarinn sem fer með lið frá tveimur þjóðum alla leið í úrslitaleiki á Ólympíuleikum. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 125 orð

Porto í Meistaradeildina

Porto tryggði sér í gærkvöldi sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu karla þegar liðið vann stórsigur á Roma á Ítalíu 3:0 og samtals 4:1. Tveir leikmenn Roma voru reknir út af um miðbik leiksins. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 95 orð | 1 mynd

Rúnar hélt starfinu

Rúnar Kristinsson mun áfram stýra liði Lilleström í Noregi en stjórn félagsins komst að þessari niðurstöðu eftir að hafa fundað um framtíð liðsins í gærkvöldi. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 101 orð

Rússar ekki með

Rússar hafa verið útilokaðir frá keppni á Ólymíumóti fatlaðra, Paralympics, sem fram fer í næsta mánuði. Áfrýjun Íþróttasambands fatlaðra í Rússlandi bar ekki tilætlaðan árangur. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 132 orð | 1 mynd

Rússar fá alls ekki að vera með á Ríó-leikunum

Rússnesku íþróttafólki verður meinuð þátttaka á ólympíumóti fatlaðra sem fram fer í Ríó í Brasilíu og hefst 7. september næstkomandi. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 432 orð | 3 myndir

Spænska stórliðið Valencia er sagt hafa áhuga á miðherjanum unga hjá Þór...

Spænska stórliðið Valencia er sagt hafa áhuga á miðherjanum unga hjá Þór Akureyri, Tryggva Snæ Hlinasyni . Frá þessu er greint á netmiðlinum Karfan.is sem segist hafa fyrir því góðar heimildir að spænska liðið vilji fá Tryggva fyrir næsta tímabil. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 601 orð | 2 myndir

Stefnum í lokakeppnina

Landsliðið Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í knattspyrnu hefur leik í undankeppni heimsmeistaramótsins sem fram fer í Rússlandi árið 2018 þegar liðið mætir Úkraínu í Kiev mánudaginn 5. september. Meira
24. ágúst 2016 | Íþróttir | 253 orð | 1 mynd

Þá er komið á hreint hvernig leikmannahópur íslenska landsliðsins í...

Þá er komið á hreint hvernig leikmannahópur íslenska landsliðsins í knattspyrnu lítur út fyrir fyrsta leikinn í undankeppni HM gegn Úkraínu. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.