Greinar föstudaginn 26. ágúst 2016

Fréttir

26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 271 orð | 1 mynd

Allt að 43% verðmunur á máltíðum

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Að minnsta kosti 43% getur munað á verði skólamáltíða í grunnskólum. Þetta kemur í ljós eftir lauslega könnun Morgunblaðsins á gjaldskrám ýmissa stærri sveitarfélaga. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Athugasemdir áður verið gerðar

Eldvarnareftirlit Brunavarna Árnessýslu hefur oftar en einu sinni gert athugasemdir við brunastiga þar sem þrítug kona féll 6,3 metra niður um op á mánudagskvöld. Síðasta athugasemd var gerð í lok árs 2015. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Auðvelt að taka of mikið

Hættan af notkun ópíóíðalyfja er ekki minni en af ólöglegum fíkniefnum. Fentanýl kemur í plástraformi en til vímuefnaneyslu er plásturinn oftast leystur upp og fíkillinn sprautar efninu í sig. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Aukinni fjárfestingu ekki frestað lengur

Ekki er hægt að fresta lengur aukinni fjárfestingu í háskólastiginu á Íslandi, að sögn Jóns Atla Benediktssonar, rektors Háskóla Íslands. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Ágúst er í hópi hlýjustu mánaða

Ágústmánuður mun fara í sögubækurnar sem einn hlýjasti ágúst síðan mælingar hófust. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Ástríðufullir tónar frá Brooklyn í Mengi

Dúettinn Stepancic.Gidron og tríóið neinei bjóða til tónleika í Mengi í kvöld klukkan 21. Dúóið skipa þau Teodora Stepancic og Assaf Gidron. Þau eru bæði búsett í Brooklyn í New York en hafa komið fram um allan heim. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Bókafélagið býður til útgáfuhófs

Almenna bókafélagið býður ásamt ræðismönnum Eystrasaltsríkjanna þriggja á Íslandi til samkomu og útgáfuhófs í Litlatorgi í Háskóla Íslands. Verður viðburðurinn haldinn í dag, föstudag, milli klukkan 17 og 19. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 59 orð | 1 mynd

Davíð Þór í Laugarnessókn

Séra Davíð Þór Jónsson hefur verið kjörinn sóknarprestur Laugarneskirkju. Frá þessu greinir formaður sóknarnefndar Laugarnessóknar á Facebook-síðu kirkjunnar. Embættið veitist frá 15. september næstkomandi. Meira
26. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 411 orð | 1 mynd

Deilt um bann við baðfötum sem hylja líkamann

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Æðsti stjórnsýsludómstóll Frakklands tók í gær fyrir beiðni um að ógilda umdeilt bann sem sett hefur verið í um þrjátíu bæjum við því að klæðast sundfatnaðinum búrkíní. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 34 orð | 1 mynd

Eggert

Gengið í Gróttu Fátt er eins hressandi og göngurferð úti í náttúrunni. Borgarbúar þurfa ekki að fara út fyrir borgarmörkin til að komast út í fallega náttúru heldur nægir að rölta út í... Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 262 orð | 1 mynd

Ferðamenn létta á sér við flugvöllinn

Borið hefur á því að erlendir ferðamenn gangi örna sinna við áningarstað á Reykjanesi í námunda við Keflavíkurflugvöll. Staldrið hefur notið mikilla vinsælda hjá erlendum ferðamönnum fyrir eða eftir flugferðir þeirra. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Féll af handriði í Fjölbrautaskóla Suðurlands

Sautján ára piltur féll nokkra metra niður af handriði í Fjölbrautaskóla Suðurlands, FSu, á miðvikudag en hann hafði setið á svölum á annarri hæð. Fallið niður á gólfið er að minnsta kosti þrír metrar og er talið að pilturinn hafi handleggsbrotnað. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 66 orð | 1 mynd

Fjölbreyttir Sandgerðisdagar

Nú standa yfir Sandgerðisdagar sem er bæjarhátíð, sem nær hápunkti á morgun, laugardag. Fjölbreytt dagskrá hefur verið í Sandgerði alla vikuna, en formleg setning með tónlistaratriðum fór fram í Safnaðarheimilinu á miðvikudagskvöld. Meira
26. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 158 orð

Fórnaði limum til að reyna tryggingasvik

Þrítug kona í Víetnam er grunuð um að hafa látið vin sinn höggva af henni aðra höndina og annan fótinn í því skyni að svíkja fé út úr tryggingafélagi. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Framboð í 2. sæti

Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður óskar eftir 2. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík. Í tilkynningu segist Guðlaugur m.a. leggja áherslu á það á næsta kjörtímabili að þeim árangri sem náðst hafi í ríkisfjármálum verði fylgt fast eftir. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 63 orð | 1 mynd

Framboð í 4.-6. sæti

Þórarinn Snorri Sigurgeirsson, stjórnmálafræðingur, meistaranemi og varaformaður Ungra jafnaðarmanna, gefur kost á sér í 4.-6. sæti í forvali Samfylkingarinnar í Reykjavík. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 52 orð | 1 mynd

Framboð í 4. sæti

Bryndís Haraldsdóttir, bæjarfulltrúi í Mosfellsbæ, gefur kost á sér í 4. sæti í prófkjöri sjálfstæðismanna í Suðvesturkjördæmi. Fram kemur í tilkynningu að Bryndís hafi verið í eigin atvinnurekstri. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Framboð í 5. sæti

Tinna Dögg Guðlaugsdóttir, lögfræðinemi og framkvæmdastjóri, gefur kost á sér í 5. sæti í prófkjöri Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi. Í tilkynningu segist Tinna Dögg m.a. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð

Frumvarp ekki afgreitt Ranglega var sagt í frétt í Morgunblaðinu í gær...

Frumvarp ekki afgreitt Ranglega var sagt í frétt í Morgunblaðinu í gær að frumvarp um þjóðaröryggisráð hefði verið samþykkt á Alþingi sl. miðvikudag. Frumvarpið bíður enn lokaatkvæðagreiðslu. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 293 orð

Færri fóstureyðingar árið 2015

Árið 2015 var gerð 921 fóstureyðing á Íslandi en það eru nokkuð færri aðgerðir en árin á undan. Þetta kemur fram í talnabrunni Embættis landlæknis. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Gljúfrasteinn verður lokaður út árið

„Það skapaðist í raun hálfgert neyðarástand sem við þurftum að bregðast við,“ segir Guðný Dóra Gestsdóttir, forstöðumaður safnsins á Gljúfrasteini, en safnið hefur verið lokað almenningi frá því í janúar vegna mikilla rakavandamála í gólfi... Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Horfur á góðri kartöfluuppskeru í haust

Horfur með kartöfluuppskeru hafa sjaldan verið betri enda sumarið verið einstaklega hagstætt um mestallt landið. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð | 1 mynd

Hraðakstur algengur í grennd við grunnskóla

Lögreglan var við hraðamælingar á Neshaga í nágrenni Melaskóla í gær og þar ók rúmlega fimmtungur ökumanna of hratt eða yfir leyfðum hámarkshraða. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Kjósa um 100 hugmyndir

Rafræn kosning hófst í vikunni í verkefninu Okkar Kópavogur, þar sem íbúar Kópavogs geta kosið um verkefni sem þeir vilja láta vinna í bænum. Alls eru 100 hugmyndir í kosningu, 20 í hverju hverfi. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð

Leggja ekki inn hlutafé

Stjórn Sauðfjárbændafélags Suður-Þingeyjarsýslu sendi frá sér ályktun í gær þar sem skorað er á Norðlenska að endurskoða verðskrá sína. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 611 orð | 1 mynd

Lionsfjölskyldan blómstrað í 100 ár

Jón Birgir Eiríksson jbe@mbl. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Margir bændur lagt af geldingar

„Umskipti hafa átt sér stað milli áranna 2014 og 2016 varðandi geldingu grísa, séu grísir geltir er það framkvæmt í samræmi við ákvæði laga og reglna. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 459 orð | 6 myndir

Miklar viðgerðir á Gljúfrasteini

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Safnið á Gljúfrasteini hefur verið lokað frá því í janúar sl. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 463 orð | 4 myndir

Minni kennsluskylda kallar á fleiri kennara

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nýr kjarasamningur við grunnskólakennara, sem samkomulag náðist um á þriðjudag og bíður nú staðfestingar félagsmanna, felur í sér minni kennsluskyldu umsjónarkennara, eða einni færri kennslustund á hverjum degi. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Minningarstund á Hvammstanga

Minningarstund var haldin í Hvammstangakirkju í gærkvöldi vegna manns á sextugsaldri sem lést eftir að bíll hans fór sjóinn við höfnina á Hvammstanga í fyrradag. Maðurinn hét Vilém Cahel og var af tékknesku bergi brotinn. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

Minningarverðlaun í nafni Arthurs Morthens

Skóla- og frístundaráð Reykjavíkur ákvað í vikunni að stofna til minningarverðlauna í nafni Arthurs Morthens sem lést í júlí sl. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 214 orð | 1 mynd

Mörg börn voru meðal hinna látnu á Ítalíu

Jóhannes Tómasson Bogi Þór Arason „Þegar maður skoðar fréttir finnur maður að fólk er bara í losti yfir þessu, en allt er smátt og smátt að komast í eðlilegt horf,“ segir Sólrún Bragadóttir söngkona, sem býr í um 50 kílómetra fjarlægð frá... Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 500 orð | 2 myndir

Ópíóíðalyf eftirsótt til vímuefnaneyslu

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Ópíóíðalyfjanotkun hefur aukist mikið í þjóðfélaginu síðustu ár, ekki bara hjá fíklum heldur líka hjá fólki almennt sem er t.d. með sjúkdóma. Þetta segir Þórarinn Tyrfingsson yfirlæknir á Vogi. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 20 orð

Prófkjör 2016

Stjórnmálaflokkarnir munu á næstunni velja frambjóðendur fyrir komandi alþingiskosningar. Morgunblaðið mun birta fréttir af þeim sem gefa kost á... Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 251 orð | 1 mynd

Rauði steinninn úr Norðfjarðargöngum molnaði í duft

„Ég tók einn fallegan stein. Hef gert það í öllum þeim jarðgöngum sem ég hef komið nálægt sem þingmaður eða ráðherra og raða þeim upp í blómabeðinu við innganginn hjá mér í Kópavoginum,“ segir Kristján L. Möller alþingismaður. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 217 orð | 1 mynd

Roðageitungur á ferðinni

Fregnir af endalokum roðageitungs hérlendis hafa verið stórlega ýktar því undanfarna daga hefur hann sést í garði í Kvíslunum í Reykjavík. Fjórar tegundir geitunga námu land hérlendis á síðari helmingi liðinnar aldar. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 489 orð | 2 myndir

Safna fyrir heilalínuritstæki á Barnaspítalanum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Samúðarkveðjur til Ítala

Forseti Íslands, forsætisráðherra og utanríkisráðherra hafa sent ítölsku þjóðinni samúðarkveðjur eftir hina mannskæðu jarðskjálfta sem riðu yfir mitt landið í vikunni. Guðni Th. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 288 orð | 1 mynd

Samþykktu að flokksþingi yrði flýtt

Jóhannes Tómasson johannes@mbl.is Kjördæmisráð Framsóknarflokksins í Suðvesturkjördæmi samþykkti í gærkvöld tillögu um að flokksþing yrði haldið í haust, áður en gengið verður til þingkosninga 29. október, með um 2/3 atkvæða. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð | 1 mynd

Samþykktu að halda flokksþing í haust

Framsóknarmenn í Suðvesturkjördæmi samþykktu á kjördæmisþingi í gærkvöldi tillögu um að efnt yrði til flokksþings í aðdraganda þingkosninga í haust. Tvö kjördæmisþing höfðu áður ályktað að flokksþing skyldi haldið, þ.e. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Seltirningar efna til veglegrar hátíðar

Bæjarhátíð Seltjarnarness hefst í dag og stendur til 28. ágúst. Fjöldi viðburða er á döfinni en í dag verður meðal annars brekkusöngur með Ingó Veðurguði klukkan 20 og sundlaugarpartí þar sem hljómsveitirnar Stjúpmæður og Globe stíga á svið. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 297 orð | 1 mynd

Sumarið afar hagstætt kartöflurækt

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Horfur með kartöfluuppskeru hafa sjaldan verið betri enda sumarið verið einstaklega hagstætt um mestallt landið. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 122 orð | 1 mynd

Svipaðar áskoranir

Fulltrúar SAFT funduðu í gær með Christine Gran, framkvæmdastjóra opinberrar stefnu Facebook á Norðurlöndum. Meira
26. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 512 orð | 1 mynd

Telja litlar líkur á að margir finnist á lífi

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Þúsundir björgunarmanna grófu í kappi við tímann í húsarústum á Mið-Ítalíu í gær í von um að finna þar fólk á lífi eftir jarðskjálfta sem kostaði minnst 250 manns lífið aðfaranótt miðvikudags. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 156 orð

Tómarúm eftir samninginn

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Nýr kjarasamningur grunnskólakennara, sem bíður staðfestingar félagsmanna, felur í sér minni kennsluskyldu umsjónarkennara, eða einni færri kennslustund á hverjum degi. Af um 4.500 grunnskólakennurum eru í kringum 2. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Verndaráætlun fyrir Laugarnestanga staðfest

Staðfesting á verndaráætlun fyrir minjasvæðið á Laugarnestanga var undirrituð í gær af Degi B. Eggertssyni borgarstjóra og Kristínu Huld Sigurðardóttur, forstöðumanni Minjastofnunar. Meira
26. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 1 mynd

Vilja réttlátari skiptingu kjötverðs

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Þetta er gríðarlegur skellur. Meira

Ritstjórnargreinar

26. ágúst 2016 | Leiðarar | 338 orð

Flækjan eykst enn

Tyrkir hafa margvísleg markmið í Sýrlandi Meira
26. ágúst 2016 | Leiðarar | 269 orð

Horfur á friði í Kólumbíu

Útlit er fyrir að marxískir skæruliðar FARC láti af ofbeldi sínu Meira
26. ágúst 2016 | Staksteinar | 183 orð | 2 myndir

Óráðstal um uppboðsleið

Oddný G. Harðardóttir, formaður Samfylkingarinnar, stóð fyrir sérstakri umræðu um uppboðsleið í sjávarútvegi á Alþingi í gær. Meira

Menning

26. ágúst 2016 | Dans | 889 orð | 1 mynd

Áhorfendur fá innsýn

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Þetta ár verður svolítið öðruvísi en síðustu ár. Meira
26. ágúst 2016 | Leiklist | 966 orð | 2 myndir

„Viljum vera eins og gróðurhús“

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Sýningin Helgi magri mun gefa tóninn á mjög svo viðburðaríkri dagskrá Menningarfélags Akureyrar í vetur. Um er að ræða nýja íslenska spunasýningu sem frumflutt verður í september. Meira
26. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 70 orð | 2 myndir

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
26. ágúst 2016 | Fólk í fréttum | 52 orð | 1 mynd

Franskir tónar í Efra-Breiðholti

Tónlistarstarf Fella- og Hólakirkju hefur verið einkar líflegt í sumar en í kvöld mun franski orgelleikarinn Aurelion Fillion efna til hljómleika í aðalsal kirkjunnar klukkan 20. Meira
26. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 240 orð | 1 mynd

Hefnd, fótboltagoðsögn og klassík

Ben-Hur Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Húr er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og í kjölfarið hnepptur í þrældóm sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
26. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 179 orð | 1 mynd

Hætti að lækna og fór að segja sögur

Meðan margir biðu eftir því að mánudagurinn rynni upp til að geta horft á fyrsta þátt af Næturverðinum beið undirrituð mun spenntari eftir fyrsta þætti í þriðju þáttaröð Line of Duty en fyrstu tvær þáttaraðirnar í þessum spennumyndaflokki frá BBC hafa... Meira
26. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18. Meira
26. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 339 orð | 14 myndir

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00...

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 18.00, 20.00, 22.00, 22.40 Sambíóin Egilshöll 18.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 22.40, 23.40 Sambíóin Akureyri 22.10, 22.40 Sambíóin Keflavík 22. Meira
26. ágúst 2016 | Menningarlíf | 173 orð | 1 mynd

Listasumri lýkur um helgina með Jónasi Sig

Listasumar 2016 á Akureyri stendur nú yfir en þessi norðlenska listahátíð verður styttri og snarpari þetta árið en hefur verið síðustu árin. Meira
26. ágúst 2016 | Myndlist | 647 orð | 2 myndir

Margt býr í leirnum

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Viðfangsefni sýningarinnar er í raun tvíþætt. Meira

Umræðan

26. ágúst 2016 | Aðsent efni | 986 orð | 1 mynd

Barátta við margföldunartöflu

Eftir Vilhjálm Bjarnason: "Vissulega er bjánaskapur góður fyrir þann sem hefur gagn af honum. Sá sem hefur gagn af bjánaskapnum er bankar." Meira
26. ágúst 2016 | Pistlar | 433 orð | 1 mynd

Bezta stefnan

Fyrir rúmu ári ritaði ég pistil í Morgunblaðið þar sem ég lýsti þeirri sannfæringu minni að þegar allt kæmi til alls væri einstaklingshyggjan bezta jafnréttisstefnan. Hvers vegna? Meira
26. ágúst 2016 | Aðsent efni | 1504 orð | 7 myndir

Eystrasaltslönd: Frjáls í aldarfjórðung

Eftir Hannes Hólmstein Gissurarson: "„Eystrasaltsþjóðirnar urðu þó ekki frjálsar af þeirri ástæðu einni að þær hefðu viljað það því að þær þráðu frelsið allan hernámstímann. Aðstæður breyttust þeim hins vegar í hag.“" Meira

Minningargreinar

26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Axel E. Sigurðsson

Axel E. Sigurðsson var fæddur í Reykjavík 23. október 1952. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 18. ágúst 2016. Móðir hans var Guðbjörg Erlendsdóttir (látin) og faðir hans er Sigurður Axelsson. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1669 orð | 1 mynd

Áslaug Guðrún Harðardóttir

Áslaug Guðrún Harðardóttir fæddist Reykjavík 1. nóvember 1941. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 18. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Katla Pálsdóttir, f. 17.12. 1914, d. 18.11. 2000, og Hörður Bjarnason, f. 3.11. 1910, d. 2.9. 1990. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 767 orð | 1 mynd

Gróa Ólafsdóttir

Gróa Ólafsdóttir fæddist í Litla-Laugardal, Barð., 9. nóvember 1934. Hún lést á dvalarheimilinu Skjóli 2. ágúst 2016. Foreldrar Gróu voru Ólafur Jósúa Guðmundsson og Sesselja Ólafsdóttir. Eiginmaður Gróu var Haraldur Ólafsson en hann lést árið 2005. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1389 orð | 1 mynd

Guðmundur Ólafsson

Guðmundur Ólafsson frá Bergvík á Kjalarnesi var fæddur þann 10. júní 1922 á Jörfa á Kjalarnesi. Hann lést 19. ágúst 2016 á hjúkrunarheimilinu Sóltúni. Foreldrar hans voru Ólafur Finnsson, bóndi í Bergvík, og Jakobína Björnsdóttir kona hans. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3093 orð | 1 mynd

Haukur Sigurðsson

Haukur Sigurðsson fæddist á Akureyri 6. júní 1938. Hann lést á heimili sínu í Reykjavík 18. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Sigurður Olgeir Rósmundsson, sjómaður og síðar fiskimatsmaður á Akureyri, f. 5. maí 1905, d. 23. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1088 orð | 1 mynd

Helgi Sæmundsson

Helgi Sæmundsson fæddist 14. febrúar 1951 í Reykjavík. Hann lést 17. ágúst 2016. Foreldrar Helga voru Ragnhildur Þorgeirsdóttir, f. 1. febrúar 1922, d. 11. júní 2005, og Sæmundur Breiðfjörð Helgason, f. 23. október 1916, d. 3. júní 1998. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 603 orð | 1 mynd

Ingibjörg Daníelsdóttir

Ingibjörg Daníelsdóttir fæddist á Bergsstöðum á Vatnsnesi 3. mars 1922. Hún lést 15. ágúst 2016 á sjúkrahúsinu á Hvammstanga. Foreldrar hennar voru Daníel Teitsson og Vilborg Árnadóttir. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1406 orð | 1 mynd

Ingileif Guðjónsdóttir

Ingileif Guðjónsdóttir fæddist á Eyrarbakka 16. maí 1952. Hún lést á heimili sínu 18. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru þau Gyðríður Sigurðardóttir, f. 22. september 1929, d. 28. maí 2012, og Guðjón Pálsson, f. 9. maí 1934, d. 4. nóvember 2014. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 235 orð | 1 mynd

Ingunn Gunnlaugsdóttir

Ingunn Gunnlaugsdóttir fæddist 6. október 1936. Hún lést 31. júlí 2016. Útför Ingunnar fór fram 6. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 3110 orð | 1 mynd

Jóna Sólveig Ólafsdóttir

Sólveig var fædd lýðveldisárið 1944 í Borgarnesi. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 11. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Ólafur Ingi Þórðarson, mjólkurfræðingur í Borgarnesi, f. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 557 orð | 1 mynd

Jón Egill Kristjánsson

Jón Egill Kristjánsson fæddist 18. september 1960. Hann lést 14. ágúst 2016. Útför Jóns Egils var gerð frá heimabæ hans í Asker í Noregi 24. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1402 orð | 1 mynd

Magnús Þorbergur Jóhannsson

Magnús Þorbergur Jóhannsson fæddist á Vopnafirði 4. september 1926. Hann lést á Heilbrigðisstofnunni á Hólmavík 17. ágúst 2016. Foreldrar hans voru hjónin Þorbjörg Magnúsdóttir, f. 14. maí 1903, d. 21. desember 1978, og Jóhann Sigurður Þorkelsson, f. 6. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 172 orð | 1 mynd

María Sigurbjörnsdóttir

María Sigurbjörnsdóttir fæddist 4. febrúar 1940. Hún lést 1. ágúst 2016. Útför hennar fór fram 9. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 371 orð | 1 mynd

Sigurður Hannesson

Sigurður Hannesson byggingameistari fæddist 8. desember 1923 í Hvammkoti, Skefilsstaðarhreppi, Skagafirði. Hann lést á heimili sínu 14. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Hannes Guðvin Benediktsson, f. 19.1. 1896, d. 27.9. 1977, og Sigríður Björnsdóttir,... Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2607 orð | 1 mynd

Unnur Sigursteinsdóttir

Unnur Sigursteinsdóttir fæddist á Núpi á Selfossi 4. júlí 1932. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurlands, Ljósheimum á Selfossi, 20. ágúst 2016. Foreldrar Unnar voru Sigursteinn Steinþórsson, f. 7. október 1885, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
26. ágúst 2016 | Minningargreinar | 626 orð | 1 mynd

Þórarinn Guðmundsson

Þórarinn Guðmundsson fæddist á Valdalæk á Vatnsnesi 1. maí 1932. Hann lést á heimili sínu í Grindavík 17. júlí 2016. Foreldrar hans voru Guðmundur M. Eiríksson, og Þórdís Jónsdóttir. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

26. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 344 orð | 1 mynd

Mikill samdráttur fjárfestingatekna

Hagnaður Vátryggingafélags Íslands, VÍS, var 92,7 milljónir króna á öðrum fjórðungi ársins, í samanburði við 685,7 milljónir á sama tímabili í fyrra. Meira
26. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 336 orð | 1 mynd

Minni hagnaður hjá Landsvirkjun

Hagnaður Landsvirkjunar nam 34,8 milljónum dollara, eða 4,2 milljörðum króna, á fyrstu sex mánuðum ársins. Hagnaðurinn var 63,9 milljónir dollara á sama tímabili í fyrra. Meira
26. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 234 orð | 1 mynd

Slök ávöxtun skráðra eigna

Hagnaður Sjóvár nam 286 milljónum króna á öðrum ársfjórðungi, en hann var 756 milljónir króna á sama fjórðungi í fyrra. Meira
26. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Söluhagnaður bætir afkomu Símans milli ára

Hagnaður Símans á öðrum fjórðungi ársins var 716 milljónir samanborið við 532 milljónir á sama tímabili í fyrra. Þetta kemur fram í tilkynningu til Kauphallar. Tekjur á fjórðungunum voru 7.475 milljónir en voru 7.482 milljónir á sama tíma í fyrra. Meira

Daglegt líf

26. ágúst 2016 | Daglegt líf | 342 orð | 1 mynd

Heimur Vífils

Þetta syngur íslensk æska og dansar við, á sama tíma og fólk furðar sig á fordómum Íslendinga. Meira
26. ágúst 2016 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Hundarnir skemmtilegu

Hljómsveitin Hundur í óskilum hefur getið sér gott orð fyrir frumlega og skemmtilega framsetningu á tónlist. Grípa þeir Svarfdælingar sem skipa sveitina, Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur G. Meira
26. ágúst 2016 | Daglegt líf | 109 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á helgarnámskeið í magadansi

Í Kramhúsinu, dans- og listasmiðju við Skólavörðustíg í Reykjavík, verður núna um helgina boðið upp á námskeið í magadansi, sem Linnea Færch hefur umsjón með, en hún er margfaldur Danmerkurmeistari í magadansi og var ein af þeim sem oft komu og kenndu í... Meira
26. ágúst 2016 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals

Árlegur útimarkaður Íbúasamtaka Laugardals (ÍL) verður haldinn í 14. skiptið á morgun, laugardag, kl. 11-16. Nú verður hann haldinn á bílastæðum Menntaskólans við Sund. Meira
26. ágúst 2016 | Daglegt líf | 794 orð | 7 myndir

Ögrandi verkefni að fanga andlit

Hann segir að hver og einn verði að fylgja sínu hjarta í listsköpun, hvað sem tískustraumum líði, annars verði útkoman fölsk. Hann fer sínar eigin leiðir og málar raunsæ verk með olíu þó að sumir segi málverkið dautt. Meira

Fastir þættir

26. ágúst 2016 | Fastir þættir | 146 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. h3 Rc6 7. c3 e5 8...

1. e4 d6 2. d4 Rf6 3. Bd3 g6 4. Rf3 Bg7 5. 0-0 0-0 6. h3 Rc6 7. c3 e5 8. dxe5 Rxe5 9. Rxe5 dxe5 10. De2 Rh5 11. Hd1 Dh4 12. Df1 f5 13. Rd2 f4 14. b3 f3 15. g3 Staðan kom upp á opna Xtracon-mótinu sem lauk fyrir skömmu í Kaupmannahöfn í Danmörku. Meira
26. ágúst 2016 | Í dag | 319 orð

Af Fíu litlu, pólitík og friðun sanda

Auðvitað þykir mér vænt um þegar ég fæ óvæntar kveðjur á afmælisdaginn – sérstaklega þessa sem Sigrún Haraldsdóttir sendi mér í tölvupósti: Morgunsólin ljúfa létt, lunta burtu ýti, ellikella ill og grett aldrei við þér líti. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 314 orð | 1 mynd

Alltaf verið glaðvær

Jóhanna L. Vilhjálmsdóttir Heiðdal á 80 ára afmæli í dag, en hún fæddist í Reykjavík. Foreldrar hennar voru Vilhjálmur Heiðdal, sem vann hjá Póst- og símamálastofnun og stofnaði Víðines sem var heimili fyrir alkóhólista, og k.h. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 484 orð | 3 myndir

Baggalútur og brúkar ekki ljótt orðbragð

Bragi Valdimar Skúlason fæddist í Reykjavík 26. ágúst 1976. Hann bjó til fjögurra ára aldurs á Ísafirði, þá í Hnífsdal og flutti til Reykjavíkur 1991 og hefur búið þar síðan. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 356 orð | 1 mynd

Bjarni Sigurðsson

Bjarni Sigurðsson er fæddur árið 1964. Hann lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum á Egilsstöðum árið 1985 og kandídatsprófi í lyfjafræði frá Háskóla Íslands árið 1997. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 56 orð | 1 mynd

Erna Huld Arnardóttir

40 ára Erna er Reykvíkingur en býr á Akranesi og í Alicante á Spáni. Hún vinnur við netfréttamiðla fyrir Kvikmyndaskóla Íslands. Maki : Eggert Kristinn Helgason, f. 1970, skipstjóri í Noregi. Sonur : Jóhann Kári Kristinsson Lilliendahl, f. 1996. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 40 orð | 1 mynd

Hekla Óðinsdóttir , Tinna Lovísa Lárusdóttir , Ingibjörg Lilja...

Hekla Óðinsdóttir , Tinna Lovísa Lárusdóttir , Ingibjörg Lilja Ingadóttir og Eldey Hrefna Helgadóttir héldu tombólu fyrir utan Apótekið á Sogavegi og Hagkaup í Skeifunni og seldu dótið sitt. Þær söfnuðu 3.580 kr. Meira
26. ágúst 2016 | Í dag | 18 orð

Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors, Jesú Krists, faðir miskunnsemdana...

Lofaður sé Guð og faðir Drottins vors, Jesú Krists, faðir miskunnsemdana og Guð allrar huggunar (S. Kor. Meira
26. ágúst 2016 | Í dag | 51 orð

Málið

Eldvatn um sterkt áfengi er „nafngift frumstæðra þjóðflokka,“ segir í ÍO. (Minnir á gaddavír , ódáinsdrykkinn 75% vodka, er rússneskir sjómenn færðu okkur forðum. Og var það sem að gleypa eld. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 188 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helga Helgadóttir Kristín Sighvatsdóttir Matthildur Guðbrandsdóttir 85 ára Fjóla Ísfeld Stefán Arndal Svandís Salómonsdóttir 80 ára Arndís María Helgadóttir Ásdís Jóna Kristjánsdóttir Guðrún Eiríksdóttir Jóhanna L. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Valur Snær Gunnarsson

40 ára Valur er Reykvíkingur og er rithöfundur og blaðamaður. Hann skrifar m.a. í Reykjavík Grapevine sem hann var einn stofnenda að. Systkini : Elsa Lilja, f. 1993, og Unnur Björk, f. 1990. Foreldrar : Gunnar Birgisson, f. Meira
26. ágúst 2016 | Fastir þættir | 156 orð

Villigötur. S-Allir Norður &spade;D52 &heart;943 ⋄Á82 &klubs;G1075...

Villigötur. S-Allir Norður &spade;D52 &heart;943 ⋄Á82 &klubs;G1075 Vestur Austur &spade;976 &spade;4 &heart;K1076 &heart;G52 ⋄KDG6 ⋄109543 &klubs;92 &klubs;8643 Suður &spade;ÁKG1083 &heart;ÁD8 ⋄7 &klubs;ÁKD Suður spilar 6&spade;. Meira
26. ágúst 2016 | Fastir þættir | 282 orð

Víkverji

Mörg og glæst afrek voru unnin á nýafstöðnum Ólympíuleikum í Ríó í Brasílíu og er viðbúið að þau auki enn á íþróttaáhuga víða um heim. Meira
26. ágúst 2016 | Í dag | 166 orð

Þetta gerðist...

26. ágúst 1896 Suðurlandsskjálfti, hinn fyrri. Fjöldi bæja í Rangárvallasýslu hrundi til grunna. Styrkur skjálftans hefur verið áætlaður 6,9 stig. Síðari stóri skjálftinn varð 5. september. 26. ágúst 1984 Keppt var í fyrsta sinn í Reykjavíkurmaraþoni. Meira
26. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Þóra Kristín Bárðardóttir

30 ára Þóra Kristín er Hafnfirðingur, fædd þar og uppalin og hefur ávallt búið þar. Systkini : Sigurgeir Bárðarson, f. 1988, lögfræðingur hjá Lex, og Guðmundur Örn Bárðarson, f. 1997, nemi í húsasmíði. Foreldrar : Bárður Sigurgeirsson, f. Meira

Íþróttir

26. ágúst 2016 | Íþróttir | 107 orð | 1 mynd

11 frá Shaktar Donetsk

Andriy Shevchenko, nýráðinn þjálfari úkraínska landsliðsins í knattspyrnu, hefur valið hópinn sem mætir Íslendingum í 1. umferð riðlakeppni undankeppni HM en þjóðirnar eigast við í Kiev 5. september. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Arnór í Evrópudeildina

Arnór Ingvi Traustason, landsliðsmaður í knattspyrnu, mun spila í Evrópudeildinni í vetur. Lið hans, Rapid Vín frá Austurríki, komst áfram í gærkvöldi úr síðustu umferð forkeppninnar. Aðrir Íslendingar eru úr leik í keppninni. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 99 orð | 1 mynd

Birgir á 67 höggum

Heythrop Park-völlurinn í Oxfordshire vafðist ekki mikið fyrir Birgi Leifi Hafþórssyni úr GKG þegar hann hóf þar leik í gær á móti á Áskorendamótaröð Evrópu. Birgir lék virkilega vel og skilaði skori upp á 67 högg, sem er fimm högg undir pari. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 282 orð | 1 mynd

Blikar sýndu enga miskunn í Cardiff

Íslandsmeistarar Breiðabliks sigruðu búlgarska liðið NSA Sofia 5:0 í undankeppni Meistaradeildar Evrópu á Cyncoed leikvanginum í Cardiff í gær. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 347 orð | 2 myndir

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City festi í dag kaup á...

Enska úrvalsdeildarfélagið Manchester City festi í dag kaup á markverðinum Claudio Bravo frá Barcelona. Þetta staðfesti félagið í dag. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 255 orð | 1 mynd

Enskur blaðamaður sem ég ræddi við í vikunni var undrandi á því að...

Enskur blaðamaður sem ég ræddi við í vikunni var undrandi á því að Ragnar Sigurðsson skyldi ekki enda hjá öflugra liði en Fulham. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 429 orð | 1 mynd

Ég var pínu góður með mig

Knattspyrnumaðurinn Björn Daníel Sverrisson hefur gert þriggja ára samning um að leika með danska úrvalsdeildarliðinu AGF. Björn Daníel kemur til AGF frá norska liðinu Viking frá Stavanger, þar sem hann hefur leikið frá 2014. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 682 orð | 2 myndir

Hefur tekið mestum framförum í sumar

13. umferð Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Dóra María Lárusdóttir átti mjög góðan leik þegar Valur sigraði FH, 4:0, í 13. umferð Pepsi-deildar kvenna í knattspyrnu á miðvikudag í Kaplakrika. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 163 orð | 1 mynd

Hólmfríður með tvö í stórsigri

Hólmfríður Magnúsdóttir skoraði tvö mörk fyrir lið sitt Avaldsnes frá Noregi þegar það lagði Futebol Benfica 6:1 í undankeppni Meistaradeildar kvenna í knattspyrnu í dag. Hólmfríður var fljót að setja mark sitt á leikinn. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Íris Edda Heimisdóttir tók þátt í sundkeppni Ólympíuleikanna 2000 í Sydney og fjórum árum síðar í Aþenu. • Íris Edda fæddist 1984. Hún er úr Keflavík og var yngsti íslenski keppandinn á leikunum í Sydney. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 24 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Framvöllur: Fram – Skínandi 18...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Framvöllur: Fram – Skínandi 18 Ólafsvíkurvöllur: Víkingur Ó. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 69 orð | 1 mynd

Malmö úr leik í bikarnum

Íslendingaliðið Malmö féll úr keppni í sænsku bikarkeppninni í gærkvöldi eftir 3:1 tap fyrir 1. deildar liðinu Landskrona. Viðar Örn Kjartansson var í byrjunarliði Malmö en margir leikmenn voru þó hvíldir og í þeim hópi var Kári Árnason. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 395 orð | 1 mynd

Meistaradeild kvenna 3. riðill: Breiðablik – NSA Sofia 5:0 Svava...

Meistaradeild kvenna 3. riðill: Breiðablik – NSA Sofia 5:0 Svava Guðmundsdóttir 34., Berglind Björg Þorvalsdóttir 40., Fanndís Friðriksdóttir 43., Esther Arnarsdóttir 76., Selma Sól Magnúsdóttir 90. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 456 orð | 2 myndir

Pep fer aftur heim

FÓTBOLTI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Dregið var í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Drátturinn fór fram í Mónakó og margar athyglisverðar viðureignir eru framundan. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 98 orð | 1 mynd

Ragnar leikur á Spáni næsta vetur

Ragnar Nathanaelsson, landsliðsmaður í körfubolta, mun söðla um og leika á Spáni á næsta keppnistímabili. Í gær skrifaði hann undir samning við spænska B-deildarliðið Caceres Patrimonio de la Huminidad eftir því sem fram kemur á netmiðlinum Karfan.is. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Samið við Ólaf

Handknattleiksmaðurinn Ólafur Gústafsson hefur skrifað undir tveggja ára samning við Stjörnuna úr Garðabæ og mun því leika með nýliðunum í Olís-deildinni næstu tvö tímabil hið minnsta. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 419 orð | 1 mynd

Skógarferðin hjá Jajalo kostaði Grindavík tvö stig

Þrír leikir fóru fram í 1. deild karla, Inkasso-deildinni, í gær. Grindvíkingar gátu með sigri á Selfossi tryggt sér sæti í Pepsi-deildinni á næsta tímabili, ef grannar þeirra í Keflavík myndu á sama tíma tapa fyrir Haukum. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 128 orð | 1 mynd

Wenger opnar veskið

Enska úrvalsdeildarfélagið Arsenal er að ganga frá kaupum á þýska landsliðsmanninum Shkodran Mustafi frá Valencia. Það er BBC sem greinir frá þessu en Arsenal greiðir um það bil 35 milljónir punda fyrir þjónustu hans. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 450 orð | 2 myndir

Þau áttu einstakt tímabil

Í Mónakó Víðir Sigurðsson vs@mbl. Meira
26. ágúst 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Öflugur liðsstyrkur

Skallagrímur teflir væntanlega fram fyrrverandi landsliðskonu frá Bandaríkjunum í Dominos-deild kvenna í körfuknattleik á næsta tímabili. Þetta kom fram á netmiðlinum Karfan.is í gær. Meira

Ýmis aukablöð

26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 376 orð | 1 mynd

10 daga hreinsunin breytti öllu

Anna Katrín Guðmundsdóttir verkefnastjóri breytti mataræði sínu síðasta vor eftir að hún fór á námskeið hjá Margréti Leifsdóttur heilsumarkþjálfa og arkitekt. Hún borðar mikið af grænmetisréttum og hefur hreyfinguna fjölbreytta. Marta María Jónasdóttir | martamaria@mbl.is Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 513 orð | 6 myndir

Á inni slökun og mikið dekur

Fitnesskeppandinn og þjálfarinn Freyja Sigurðardóttir hefur fyrir löngu stimplað sig inn í íþróttaheiminn enda byrjaði hún að keppa árið 1999 og hefur síðan þá unnið til ótal verðlauna í fitness. Við spurðum Freyju spjörunum úr. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 470 orð | 3 myndir

Ballett fyrir alla

Ballettskóli Eddu Scheving var stofnaður árið 1961 og er því nú að hefja sitt 56. starfsár. Í ár festi skólinn kaup á nýju húsnæði í Skipholti 50c með tveimur sölum og hefur skólinn því aukið umtalsvert við starfssvið sitt og tvöfaldað stundaskrána. Kristín Edda Frímannsdóttir | kristinedda@mbl.is Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 439 orð | 1 mynd

„Djúsí“ glútenlaus terta með ávöxtum

Í þessa tertu notar Þórunn tvennskonar kökumix. „Ég var svo ótrúlega heppin að rekast á glútenfríu kökumixin frá Delicious Alchemy sem fást í versluninni Borðið. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 1087 orð | 2 myndir

„Eitt af því besta sem hefur komið fyrir mig í lífinu“

Ásta Arnarsdóttir jógakennari iðkar og kennir hugleiðslu af kappi. Hugleiðslan hefur reynst henni vel að eigin sögn og gefið henni leiðarljós í lífinu. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 730 orð | 1 mynd

„Ég er ekki að þessu til að grenna mig eða vera í tísku“

Þórunn Eva Guðbjargar Thapa var greind með hveitiofnæmi árið 2009, hún segir það hafa verið mikið sjokk og henni þótti erfitt að taka mataræðið í gegn. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 693 orð | 1 mynd

„Ég verð sjaldnar veik eftir að ég hætti að borða dýraafurðir“

Grænkerinn Helga María Ragnarsdóttir heldur úti vefsíðunni Veganistur ásamt systur sinni Júlíu Sif, en þar er að finna ýmsan fróðleik og uppskriftir af „vegan“-mataræði. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 845 orð | 2 myndir

„Ég vinn við að berjast í búri“

Bardagakonan Sunna Rannveig Davíðsdóttir varð fyrr á árinu fyrsta íslenska konan sem er atvinnumaður í blönduðum bardagaíþróttum, eða MMA eins og það kallast. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 370 orð | 2 myndir

„Góð stemning í pottinum eftir gott flot“

Unnur Valdís Kristjánsdóttir byrjaði að stunda fljótandi slökun árið 2011. Í kjölfarið hannaði hún flothettuna, sem hefur fyrir löngu slegið í gegn. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 688 orð | 2 myndir

„Kvíði getur takmarkað lífið svo mikið“

Sálfræðingurinn Ásdís Herborg Ólafsdóttir hefur í gegnum tíðina unnið mikið með fólki sem glímir við streitutengd vandamál og erfiðleika tengda óöryggi í vinnu eða skóla. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 1670 orð | 6 myndir

„Lífið er náttúrlega eitt stórt ævintýri“

Anna Sigríður Arnardóttir, lögfræðingur og sérfræðingur í eignastýringu hjá Kaupþingi, er mikil ævintýrakona. Þegar hún er ekki úti að hjóla er hún í danstímum, í jóga, í lyftingum eða uppi á fjöllum á skíðum eða á fjallahjóli. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 598 orð | 2 myndir

Fann fyrir vellíðan í marga daga á eftir

Davíð Kristján Guðmundsson hefur stundað sweat í rúm tíu ár. Hann kveðst hafa prófað fyrst fyrir forvitnisakir eftir að hafa heyrt að um magnaða upplifun væri að ræða. Guðný Hrönn | gudnyhronn@mbl.is Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 1740 orð | 1 mynd

Fólk endurmetur lífið eftir krabbamein

Gunnar Bjarni Ragnarsson, yfirlæknir á krabbameinsdeild Landspítalans, þekkir það af eigin raun að ganga í gegnum veikindi eins og krabbamein. Sjálfur fékk hann heilakrabbamein í fyrra og segist hafa endurmetið lífið í framhaldi af því. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 513 orð | 2 myndir

Fyllist af orku þegar hann fer á safakúr

Næringarþerapistinn Sölvi Avo Pétursson hefur lengi haft brennandi áhuga á næringarfræði og heilsusamlegum lífsstíl. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 1420 orð | 2 myndir

Heldur sjúkdómseinkennum niðri með polefitness

Hin 23 ára Lára Björk Bender stundar polefitness af kappi og heldur sér í formi með þessari krefjandi íþrótt. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 82 orð | 1 mynd

Hinn fullkomni blundur

Rannsóknir hafa sýnt fram á að stuttur blundur getur haft endurnærandi áhrif á líkama og sál en stundum getur verið erfitt að rífa sig á fætur eftir góðan blund. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 893 orð | 1 mynd

Hló ekki mikið áður fyrr en kennir nú hláturjóga

Ásta Valdimarsdóttir kynntist hláturjóga árið 2001 í Noregi. Í kjölfarið gerðist hún hláturjógakennari og hefur síðan þá kennt fólki að hlæja og gleðjast. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 56 orð | 1 mynd

Hvað er Bulletproof-kaffi? Bulletproof-kaffi er kaffi úr sérvöldum...

Hvað er Bulletproof-kaffi? Bulletproof-kaffi er kaffi úr sérvöldum kaffibaunum sem eru ræktaðar við góð skilyrði. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 132 orð | 3 myndir

Innblástur á Instagram

@nataliejillfit Eftir að hafa rennt í gegnum þessa Instagram-síðu langar mann bara að skella sér í ræktina og herma eftir Natalie Jill, konunni á bak við síðuna. Jill er þjálfari og næringarfræðingur og veit hvað hún syngur. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 803 orð | 2 myndir

Kílóin fuku í súludansi

Heiðrún Finnsdóttir byrjaði að þyngjast eftir að hún fæddi andvana barn rúmlega tvítug. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 832 orð | 2 myndir

Lífsstílsbreytingar verða ekki gerðar á einum degi

Það getur verið krefjandi að taka upp nýjan og heilsusamlegri lífsstíl því að mörgu þarf að huga. Þetta veit næringaþerapistinn Inga Kristjánsdóttir vel en hún hefur í gegnum tíðina boðið upp á ráðgjöf og haldið námskeið. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 398 orð | 2 myndir

Meðhöndlar exemið sjálf með náttúrulegum húðvörum

Svandís Ósk Gestsdóttir, konan á bak við náttúrulegu SkinBoss-húðvörurnar, hóf að fikra sig áfram í húðvöruþróun þegar hún komst að því að hefðbundnar húðvörur og lyf virkuðu ekki á exemið sem hún er með. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 498 orð | 1 mynd

Mikilvægt að lifa sínu lífi – ekki annarra

Það skiptir ekki bara máli að vera í góðu líkamlegu formi. Andleg heilsa skiptir býsna miklu máli. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 258 orð | 1 mynd

Næringarrík og bragðgóð vegan-ommeletta

1 bolli kjúklingabaunahveiti (fæst í Nettó og í asísku búðinni Mai Thai á móti Hlemmi) 1 hörfræjaegg (aðferð útskýrð að neðan) 1 tsk. eplaedik 1 tsk. lyftiduft ½ tsk. kúmen ½ tsk. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 263 orð | 3 myndir

Út með plastið, inn með glerið

Ekki er nóg með að plastflöskur hafi mengandi áhrif á umhverfið okkar heldur virðast þær einnig geta haft skaðleg áhrif á líkamann. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 441 orð | 3 myndir

Vertu bara þú

Haustið er tíminn til að núllstilla sig eftir vellystingar sumarsins og taka upp betri venjur í eitt skipti fyrir öll. Meira
26. ágúst 2016 | Blaðaukar | 88 orð | 1 mynd

Þjálfunarforrit fyrir tímabundna

Fitnet er þjálfunar-app fyrir tímabundið fólk sem finnur sér sjaldan tíma til að fara í ræktina. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.