Greinar þriðjudaginn 30. ágúst 2016

Fréttir

30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

500 karlar á ári í „herraklippingu“

Undanfarna áratugi hefur ófrjósemisaðgerðum á körlum, svokölluðum „herraklippingum“, fjölgað jafnt og þétt hér á landi og í fyrra fóru 495 karlar í slíka aðgerð. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 558 orð | 2 myndir

Aðgerðin hefur ekki áhrif á karlmennsku

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Um fimm hundruð karlmenn fara í ófrjósemisaðgerð, eða svokallaða herraklippingu, á ári hverju hér á landi. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 1041 orð | 3 myndir

Álfkonusteinn í Siglufirði grafinn upp og þrifinn

Sviðsljós Sigurður Ægisson sae@sae.is Í ágústmánuði í fyrra, eftir rigningarnar miklu í Siglufirði, var í ógáti mokað að stórum hluta yfir Álfkonustein sem þar er að finna neðarlega í Selgili á Hvanneyrarströndinni. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 470 orð | 1 mynd

Barist fyrir lífi Árnasafns

Guðmundur Magnússon gudmundur@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra mun í fyrirhugaðri heimsókn sinni til Danmerkur 11. til 13. september nk. ræða áhyggjur starfsmanna Árnasafns í Kaupmannahöfn um framtíð stofnunarinnar við danska ráðamenn. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Baskavígin í keppni á San Sebastian

Spænsk/íslenska heimildarmyndin Baskavígin í leikstjórn Aitor Aspe hefur verið valin til þátttöku í Zinemira-keppni San Sebastian-hátíðarinnar sem fram fer í næsta mánuði, en Zinemira-keppnin er sérstaklega tileinkuð baskneskum myndum. Meira
30. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 802 orð | 2 myndir

„Eru fíkniefnaneytendur menn?“

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Yfirvöld á Filippseyjum segja að meira en 1.800 manns hafi verið líflátin án dóms og laga frá því að Rodrigo Duterte varð forseti landsins 30. júní eftir að hafa lofað „stríði gegn eiturlyfjum“. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 21 orð

Daði er Þorsteinsson

Föðurnafn Daða Þorsteinssonar skipstjóra misritaðist í frétt blaðsins sl. laugardag um kaup Eskju á nýju uppsjávarveiðiskipi. Er beðist velvirðingar á... Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Danska ríkið á húsnæðið

„Ráðgjafarnir segja í skýrslunni að starfsemin hér sé ekki rekstrarlega „sjálfbær“. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Engin merki um kvikuhreyfingar í Kötlu

Vel á fimmta tug jarðskjálfta mældust við Kötlu í Mýrdalsjökli í fyrrinótt og voru flestir þeirra fyrir klukkan þrjú í fyrrinótt. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Falsari í farbann

Hæstiréttur felldi í gær úr gildi úrskurð Héraðsdóms Reykjavíkur um að maður skuli sæta gæsluvarðhaldi fyrir að hafa framvísað fölsuðu vegabréfi hjá Þjóðskrá Íslands í þeim tilgangi að fá íslenska kennitölu. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Flosason-Herr kvartett leikur á Kex

Kvartett saxófónleikarans Sigurðar Flosasonar og trommuleikarans Jeff Herr frá Lúxemborg kemur fram á djasskvöldi Kex Hostel í kvöld kl. 20.30. Með þeim leika Kjartan Valdemarsson á píanó og Þorgrímur Jónsson á kontrabassa. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Færri fara í fóst ureyð ingar

Árið 2015 fóru 921 kona í fóstureyðingu á Íslandi og hafa þær ekki verið færri síðan 2007 þegar þær voru 905. Þetta kemur fram í Talnabrunni Embættis landlæknis. Flestar voru þær árin 2009 og 2012, eða 980 talsins. Meira
30. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 100 orð | 1 mynd

Grunaður um morð á mæðginum í Kirkenes

Tólf ára gamall piltur og 37 ára gömul móðir hans voru skotin til bana í íbúð í norska bænum Kirkenes í fyrrinótt. Stjúpfaðir drengsins er alvarlega særður og grunur leikur á að hann hafi skotið mæðginin til bana og síðan reynt að fyrirfara sér. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 453 orð | 2 myndir

Hjúkrunarfræðingaskortur háir starfinu

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Skortur á hjúkrunarfræðingum gæti leitt til þess að ekki verði hægt að opna sumar deildir á Landspítalanum aftur að fullu eftir sumarlokanir. Meira
30. ágúst 2016 | Erlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Hvetur þingmenn til að hafna „valdaráni“

Dilma Rousseff, sem lét af embætti forseta Brasilíu í maí tímabundið, flutti varnarræðu í öldungadeild þingsins í gær og skoraði á þingmennina að greiða atkvæði gegn því að hún yrði svipt embættinu fyrir lögbrot. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 104 orð

Íslenskur vafri á markaði

Vivaldi-vafrinn er ekki nema nokkurra ára gamall, en hann byggir á vafra frá árinu 1994 sem Íslendingurinn Jón von Tetzschner bjó til ásamt norskum vini sínum og var grunnurinn að fyrirtæki þeirra, Opera. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð | 1 mynd

Jökulhlaupið tíðindamest

Katla er ein frægasta eldstöð Íslands og gýs hún að meðaltali á 40 til 80 ára fresti. Síðasta Kötlugos var reyndar fyrir tæpum 98 árum, 12. október árið 1918. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 155 orð | 1 mynd

Kostar 100 þúsund að sjá flakið

Erlendur ferðamaður tilkynnti lögreglunni á Suðurlandi á dögunum að landeigendur á Sólheimasandi hefðu krafið hann um rúmlega eitt hundrað þúsund krónur fyrir að aka inn á lokað landið. Ákærusvið lögreglunnar hefur tekið málið til skoðunar. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 705 orð | 2 myndir

Laktósafrítt kaffihús

Viðtal Börkur Gunnarsson borkur@mbl. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð

LBI samþykkti kaupauka

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Áætlun um greiðslur kaupauka til stjórnar og lykilstarfsmanna eignarhaldsfélagsins LBI ehf. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 153 orð | 1 mynd

Leita að húsnæði undir sýningu á legokubbum

Bæjarráð Hafnarfjarðar hefur beint því til umhverfis- og skipulagsþjónustu bæjarins að kanna hvort bærinn hafi til umráða húsnæði sem geti hentað undir sýningu á legokubbum. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 505 orð | 1 mynd

Menn og álfar og huldufólk

Ýmsar sögur hafa í gegnum tíðina farið af samskiptum manna og álfa og huldufólks. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 54 orð | 1 mynd

Nýnemar í upplýsingaleit

Nýnemar við Háskóla Íslands streymdu að upplýsingaborðinu á Háskólatorgi á fyrsta degi nýnemadaga í gær. Nýnemadagar verða haldnir dagana 29. ágúst-2. september og er þar boðið upp á fjölbreytta dagskrá þar sem skólinn er kynntur. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 23 orð | 1 mynd

Ómar

Verndarengill Fallegur var hann, verndarengillinn sem umvafði vængjum sínum parið sem gekk vasklega leiðar sinnar á vit nýrra ævintýra við Tjörnina í... Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 1 mynd

Róttækar breytingar

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl.is Lagðar eru til róttækar breytingar á búvörulögum samkvæmt áliti meirihluta atvinnuveganefndar. Þetta sagði Jón Gunnarsson, formaður nefndarinnar, í samtali við mbl. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 138 orð | 1 mynd

Samfélagsmálefni í nýju umhverfi

Lýðræðishátíðin Fundur fólksins hefst næstkomandi föstudag 2. september og stendur fram á laugardaginn. Slegið verður upp tjaldbúðum við Norræna húsið og verða ýmis samfélagsleg málefni rædd. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 286 orð | 2 myndir

Segir brotalamir á skýrslunni

Hörður Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, segir brotalamir hafa verið á vinnu verkefnisstjórnar á lokaskýrslu 3. áfanga verndar- og orkunýtingaráætlunar. Hann segir að rammaáætlun hafi mikla þýðingu fyrir hag þjóðarinnar. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Segir rök ráðherra ekki standast

Röksemd fjármálaráðherra um að áratugalöng stjórnskipunarvenja liggi til þess að ríkið megi afsala fasteignum á grundvelli fjárlagaheimildar fær ekki staðist. Þetta segir Jón Steinar Gunnlaugsson lögfræðingur í aðsendri grein í Morgunblaðinu í dag. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 263 orð | 1 mynd

Sjö mínútna táknræn þögn

Sjö mínútna þögn verður á fjölda einkarekinna íslenskra fjölmiðla frá klukkan níu næstkomandi fimmtudagskvöld. Þannig vilja viðkomandi fjölmiðlar árétta mikilvægi þess að samkeppnisstaða sé jöfnuð á íslenskum fjölmiðlamarkaði. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 119 orð | 1 mynd

Skólastjórnendur hafa þungar áhyggjur af stöðu mála

Leikskólastjórar í Reykjavík funduðu í gær og ræddu stöðu leikskólanna vegna langvarandi niðurskurðar. Stjórnendur í grunnskólum hafa einnig þungar áhyggjur af rekstri skólanna. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 501 orð | 3 myndir

Tálgað af lögboðnu hlutverki skólanna

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is Skólastjórnendur í grunn- og leikskólum í Reykjavík funduðu í gær um ástandið í rekstri skóla borgarinnar. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð

Uppboð almennt ekki gengið vel

Uppboð á sjávarauðlindum hafa almennt ekki gengið nógu vel þar sem þau hafa verið reynd. Þetta er mat Garys Libecap, prófessors í hagfræði við Kaliforníuháskólann í Santa Barbara, en hann hélt fyrirlestur á Þjóðminjasafninu í gær. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 197 orð | 1 mynd

Uppboðsleið óhagkvæm

Ragnar Árnason, prófessor í fiskihagfræði við Háskóla Íslands, fór í erindi sínu yfir þrjár rangfærslur eða rökvillur sem hann kallaði svo sem menn hefðu oft uppi í umræðum um sjávarútveginn. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 468 orð | 1 mynd

Uppruninn skiptir miklu máli

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Samgöngur milli Íslands og Norður-Ameríku hafa aukist til muna undanfarin ár og samfara því hefur ferðum Vestur-Íslendinga til Íslands fjölgað töluvert. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Varað við gasmengun við Múlakvísl

Guðmundur Magnússon Jóhannes Tómasson „Það eru litbrigði í snjónum sem mér sýnast vera öðruvísi en verið hefur. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 566 orð | 2 myndir

Veiðireynsla betri en uppboð

Sviðsljós Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Uppboð á sjávarauðlindum hafa almennt séð ekki gengið nógu vel þar sem þau hafa verið reynd og hefur oftast verið hætt mjög fljótlega við þau. Meira
30. ágúst 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Vill endurvekja sykurskatt

„Það er tiltölulega stutt síðan offita varð algeng í vestrænum löndum, þannig að það er eðlilegt að núna á síðustu árum séu að koma fram rannsóknir sem sýna þessi tengsl, því það getur tekið 20 til 30 ár frá því að fyrsta krabbameinsfruman myndast... Meira

Ritstjórnargreinar

30. ágúst 2016 | Leiðarar | 716 orð

Eiga kjósendur val?

Það þótti nauðsynlegt að koma sér í kosningar. En um hvað? Meira
30. ágúst 2016 | Staksteinar | 165 orð | 2 myndir

Rannsóknarefni?

Páll Vilhjálmsson blaðamaður leggur út af nýjum upplýsingum fyrrverandi aðstoðarmanns forsætisráðherra: Í réttarríki tíðkast að sá sem er ásakaður um eitthvað fái upplýsingar um sakarefni. Án þess er algjörlega ómögulegt að verja sig. Meira

Menning

30. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 73 orð | 2 myndir

Ben-Hur

Eftir að hefðarmaðurinn Judah Ben Hur er ranglega sakaður um glæp af æskuvini sínum Messala og hnepptur í þrældóm í kjölfarið sver hann þess dýran eið að hefna sín. Á sama tíma kynnist hann Jesú og verður djúpt snortinn af boðskap hans. Meira
30. ágúst 2016 | Tónlist | 209 orð | 4 myndir

Beyoncé sigursæl í myndböndum

Óhætt er að segja að bandaríska tónlistarkonan Beyoncé hafi komið, séð og sigrað þegar MTV-tónlistarmyndabandaverðlaunin voru veitt við hátíðlega athöfn í New York sl. sunnudag. Beyoncé hafði verið tilnefnd til alls átta verðlauna og hlaut sjö þeirra. Meira
30. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 126 orð | 1 mynd

Fyndnustu myndir hátíðar valdar

Gamanmyndahátíð Flateyrar var haldin um helgina, við góðar undirtektir fjölda gesta, en alls mættu allt í allt rúmlega 300 gestir á viðburði hátíðarinnar. Þetta kemur fram í tilkynningu frá skipuleggjendum. Meira
30. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 102 orð | 2 myndir

Gæludýrin trekkja

Teiknimyndin Secret Life of Pets eða Leynilíf gæludýra skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Alls hafa tæplega 24 þúsund áhorfendur séð myndina á sl. Meira
30. ágúst 2016 | Tónlist | 129 orð | 1 mynd

Juan Gabriel fallinn frá 66 ára að aldri

Mexíkanski söngvarinn Juan Gabriel er látinn 66 ára að aldri, en banamein hans var hjartaáfall. Gabriel lést í Kaliforníu aðeins örfáum dögum eftir að hann skemmti 17 þúsundum aðdáenda sinna á leikvanginum í Los Angeles. Meira
30. ágúst 2016 | Bókmenntir | 103 orð | 1 mynd

Leiðangursmenn með gjörning í Mengi

Mengi býður upp á sérstakan gjörning í kvöld kl. 21. Fyrir þremur árum efndi hópur fræða- og listamanna til könnunarleiðangurs sem hverfist í kringum skáldsöguna Töfrafjall eftir Thomas Mann. Meira
30. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 50 orð | 1 mynd

Leynilíf Gæludýra

Hundurinn Max hefur lítið til að kvarta undan. Hann lifir góðu dekurlífi með eigandanum sínum Katie, í fínni íbúð. Tilvera Max tekur krappa beygju þegar Katie kemur heim með flækingshund. Metacritic 61/100 IMDb 6,8/10 Laugarásbíó 16.00, 16.00, 18. Meira
30. ágúst 2016 | Kvikmyndir | 319 orð | 14 myndir

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00...

Lights Out Metacritic 58/100 IMDb 6,8/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.00 Sambíóin Egilshöll 20.00, 22.00 Sambíóin Kringlunni 22.40 Sambíóin Akureyri 22.40 Sambíóin Keflavík 22. Meira
30. ágúst 2016 | Bókmenntir | 426 orð | 3 myndir

Lygar, leyndarmál og lögfræðidrama

Eftir Marion Pauw. Ragna Sigurðardóttir þýddi. Veröld 2016. 338 blaðsíður. Meira
30. ágúst 2016 | Bókmenntir | 329 orð | 1 mynd

Ógnvekjandi bækur þjóna hlutverki

Þriðjungur breskra foreldra forðast að lesa fyrir börn sín bækur sem vakið geta ótta. Þetta er niðurstaða netkönnunar sem bóksalinn The Book People lét gera fyrir sig, en niðurstöður byggjast á svörum rúmlega þúsund þátttakenda. Meira
30. ágúst 2016 | Fjölmiðlar | 178 orð | 1 mynd

Skrítnari hlutir eru betri

Við hjónin vorum að tékka á Netflixinu okkar þegar upp dúkkaði ný sjónvarpssería sem vefsíðan mælti með við okkur, Stranger Things . Tveimur kvöldum síðar vorum við búin með seríuna í heild sinni, alla átta þættina. Meira
30. ágúst 2016 | Tónlist | 163 orð | 2 myndir

Upptökuprufa með McCartney seld

Nýfundin upptökuprufa sem Paul McCartney gaf Cillu Black var nýverið seld fyrir 18 þúsund sterlingspund eða sem samsvarar tæpum þremur milljónum íslenskra króna. Frá þessu er greint á vef BBC . Meira
30. ágúst 2016 | Myndlist | 750 orð | 3 myndir

Verndarenglar gersema Selárdals

Davíð Már Stefánsson davidmar@mbl.is „Langtímamarkmiðið er að það geti einhver verið á staðnum yfir sumartímann, tekið á móti gestum og sagt þeim frá öllu því sem þarna hefur átt sér stað,“ segir Kári G. Meira

Umræðan

30. ágúst 2016 | Aðsent efni | 268 orð | 1 mynd

Áslaugu Örnu á þing

Eftir Auðun Svavar Sigurðsson: "Áslaug Arna er ung baráttukona sem þorir að stíga fram og segja að lausnarorðið sé frelsi." Meira
30. ágúst 2016 | Bréf til blaðsins | 307 orð

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 23. ágúst var...

Bridsfélag eldri borgara í Hafnarfirði Þriðjudaginn 23. ágúst var spilaður tvímenningur með þátttöku 22 para. Efstu pör í N/S (% skor): Örn Ingólfsson – Örn Isebarn 56,2 Erla Sigurjónsd. – Jóhann Benediktss. Meira
30. ágúst 2016 | Aðsent efni | 342 orð | 1 mynd

Evrópusambandinu allt?

Eftir Sigríði Á. Andersen: "Er það til marks um frelsi í viðskiptum að ætla sér að láta kröfur á einkafyrirtæki falla á skattgreiðendur?" Meira
30. ágúst 2016 | Aðsent efni | 531 orð | 1 mynd

Fyrsta sætið

Eftir Árna Sigfússon: "Þær hafa þurft að berjast fyrir stöðu sinni og margar ákveðið að yfirgefa sviðið of snemma óháð góðri framgöngu. Stöndum saman um Ragnheiði Elínu." Meira
30. ágúst 2016 | Aðsent efni | 610 orð | 1 mynd

Minnisblað fjármálaráðherra um afsal lands

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er engin leið að fallast á að handhafar framkvæmdavalds geti með endurteknum brotum á stjórnarskrárbundnum skyldum sínum fellt þær niður." Meira
30. ágúst 2016 | Aðsent efni | 288 orð | 1 mynd

Ólafur Haraldsson genginn aftur – en hvar er Einar Þveræingur?

Eftir Orra Vigfússon: "Nú er öldin önnur og menn sjást ekki fyrir í ákafa sínum að gefa frá sér gulleggin í náttúru Íslands." Meira
30. ágúst 2016 | Pistlar | 483 orð | 1 mynd

Tækniheft í netheimum

Við sem fæddumst á síðustu öld höfum virkilega þurft að hafa fyrir því að læra á alla nýju tölvutæknina og ekki skrítið að okkur verði stundum á mistök. Meira

Minningargreinar

30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 2116 orð | 1 mynd

Benedikt Bragi Pálmason

Benedikt Bragi Pálmason fæddist 7. október 1937. Hann lést 11. ágúst 2016. Útför Braga fór fram 29. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 538 orð | 1 mynd

Bergur Jónsson

Bergur Jónsson fæddist 18. nóvember 1934. Hann lést 8. ágúst 2016. Útför Bergs fór fram 18. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1969 orð | 1 mynd

Bryndís Dóra Þorleifsdóttir

Bryndís Dóra Þorleifsdóttir fæddist 20. nóvember 1935. Hún lést 20. ágúst 2016. Útför Bryndísar fór fram 29. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 484 orð | 1 mynd

Erla Aðalsteinsdóttir

Erla Aðalsteinsdóttir fæddist 13. júlí 1929. Hún lést 15. ágúst 2016. Útför Erlu var gerð 29. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1515 orð | 1 mynd

Eysteinn Sigfússon

Eysteinn Sigfússon fæddist á Spákonufelli, Vindhælishreppi, Austur-Húnavatnssýslu 22. mars 1923. Hann lést 10. ágúst 2016. Eysteinn var sonur Sveinbjargar Skúladóttur, f. 1903 á Syðra-Mallandi, Ketusókn, Skagafirði, d. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 573 orð | 1 mynd

Heiðveig Guðmundsdóttir

Heiðveig Guðmundsdóttir fæddist 28. ágúst 1939. Hún lést 19. ágúst 2016. Útför Heiðveigar var gerð 29. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 967 orð | 1 mynd

Janus Hafsteinn Engilbertsson

Janus Hafsteinn Engilbertsson fæddist 20. desember 1942. Hann lést 19. ágúst 2016. Útför Hafsteins fór fram 29. ágúst 2016. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1443 orð | 1 mynd

Ósk Sólrún Kristinsdóttir

Ósk Sólrún Kristinsdóttir fæddist á Eskifirði 19. júlí 1940. Hún lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 18. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Sæunn Jónsdóttir húsmóðir, fædd að Minna-Grindli í Fljótum í Skagafirði 4. september 1917, látin 31. Meira  Kaupa minningabók
30. ágúst 2016 | Minningargreinar | 1840 orð | 1 mynd

Þórunn Pálsdóttir

Þórunn Pálsdóttir fæddist að Sauðanesi á Ásum, Austur-Húnavatnssýslu, 29. ágúst 1924. Hún lést á Dvalar- og hjúkrunarheimilinu Grund 10. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Páll Jónsson, f. 15. mars 1875, d. 24. október 1932, og Sesselja Þórðardóttir, f. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 100 orð | 1 mynd

Auknar tekjur bæta afkomu Byggðastofnunar

Hagnaður Byggðastofnunar á fyrri hluta ársins nam 45,1 milljón króna. Þetta kemur fram í tilkynningu stofnunarinnar til Kauphallar. Er þetta nokkru meiri hagnaður en á sama tímabili í fyrra en þá var hann 36,5 milljónir. Meira
30. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 184 orð | 1 mynd

Samskip kaupa norskt skipafélag

Skipafélagið Samskip hefur keypt Euro Container Line, norskt flutningafyrirtæki, og eru þetta stærstu kaup félagsins í Noregi frá upphafi Með kaupunum fer flutningamagn Samskipa í Noregi úr 55.000 gámaeiningum í 90.000 einingar. Meira
30. ágúst 2016 | Viðskiptafréttir | 413 orð | 5 myndir

VÍS skiptir um forstjóra

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl.is Jakob Sigurðsson er nýr forstjóri Vátryggingafélags Íslands, VÍS. Þetta kom fram í tilkynningu félagsins sem send var á fjölmiðla síðla sunnudagskvölds. Meira

Daglegt líf

30. ágúst 2016 | Daglegt líf | 491 orð | 2 myndir

Nýliðar velkomnir í sveitina

Björgunarsveitin Ársæll heldur kynningarfund fyrir nýliða 7. september næstkomandi. Kynningarfundur björgunarsveitarinnar er árviss viðburður og að jafnaði vel sóttur. Þar gefst áhugasömum tækifæri á að kynna sér starfsemina. Meira
30. ágúst 2016 | Daglegt líf | 115 orð | 1 mynd

Regluleg greinaskrif stundum

Bandaríkjamaðurinn Tim Urban hefur náð eyrum netverja víða um heim með vefsíðunni Waitbutwhy. Greinaskrif hans þar eru í senn hnyttin, fræðandi og nytsamleg. Meira
30. ágúst 2016 | Daglegt líf | 979 orð | 4 myndir

Sömdu tónverk byggt á Völuspá

Krakkarnir sem fóru út til Noregs í sumar til að taka þátt í tónsköpunarnámskeiði með norskum krökkum, segja að þeir hafi búist við að það yrði erfitt að semja tónverk í rúmlega þrjátíu manna hópi. En það gekk bæði hratt og vel. Meira
30. ágúst 2016 | Daglegt líf | 62 orð

Tónsköpunarnámskeið

Tónsköpunarnámskeiðið í Noregi (Creative-Summercamp) var styrkt af Norrænu ráðherranefndinni (Norden, Nordic Culture Point). Meira
30. ágúst 2016 | Daglegt líf | 82 orð | 1 mynd

Öll verk tónskáldsins undir

Högni Egilsson, söngvari og tónskáld, heldur tónleika á Bryggjunni brugghúsi annað kvöld klukkan níu. Högni hefur komið víða við á ferli sínum og m.a. flutt tónlist og samið fyrir hljómsveitir sínar tvær, Hjaltalín og GusGus. Meira

Fastir þættir

30. ágúst 2016 | Í dag | 268 orð

Af tölfræði, náttúruvernd og Brexidijót

Páll Imsland heilsar Leirliði á leið í rúmið, – „ég hef aldrei verið sérlegur áhugamaður um stærðfræði, síst æðri stærðfræði, og oftast látið mér nægja reikning, helst slumpreikning. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Ása Hilmarsdóttir

30 ára Ása er Akureyringur, skálavörður í Laugafelli og nemi í kennslufræðum við HA. Maki : Hreiðar Ófeigur Birgisson, f. 1986, atvinnuflugmaður að mennt en vinnur við smíðar. Börn : Baldur Máni, f. 2012, og Atli Hrafn, f. 2016. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 254 orð | 1 mynd

Baldvin Njálsson

B aldvin Njálsson fæddist í Garði 30. ágúst 1937, ólst þar upp og bjó öll sín ár. Foreldrar hans voru Njáll Benediktsson, 16.7. 1912, d. 19.11. 2000, fiskverkandi í Garði, og k.h. Málfríður Baldvinsdóttir, f. 8.9. 1915, d. 4.1. 2004. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 29 orð | 1 mynd

Elísa Ásta Pétursdóttir , Eva Björg Logadóttir og Rakel Talin...

Elísa Ásta Pétursdóttir , Eva Björg Logadóttir og Rakel Talin Sigfúsdóttir héldu tombólu fyrir utan Bónus í Árbænum og söfnuðu 4.345 kr. sem þær gáfu Rauða krossinum til... Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 52 orð | 1 mynd

Guðbjörg Hulda Sigurðardóttir

40 ára Guðbjörg er Selfyssingur og er stuðningsfulltrúi í Sunnulækjarskóla. Maki : Ari Mári Ólafsson, f. 1974, húsasmíðameistari. Börn : Sigurður Hrafn, f. 2001, Örn, f. 2007, og Valur, f. 2013. Foreldrar : Sigurður Jónsson, f. 1938, d. Meira
30. ágúst 2016 | Í dag | 26 orð

Jesús svaraði þeim: „Ég hef sagt yður það, en þið trúið ekki...

Jesús svaraði þeim: „Ég hef sagt yður það, en þið trúið ekki. Verkin, sem ég gjöri, í nafni föður míns, þau vitna um mig.“ (Jóh. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 60 orð | 1 mynd

Karina Barbara Garska

40 ára Karina er frá Kartuzy í Póllandi en flutti til Íslands 1999. Hún býr á Reyðarfirði, er umsjónarmaður hjá Námsver ehf. en er í fæðingarorlofi. Maki : Ketill Hallgrímsson, f. 1960, vélfræðingur hjá Fjarðabyggð. Börn : Bóas Kár, f. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 293 orð | 1 mynd

Leikhússtemning færð yfir í útvarpið

Þetta verður sérstakur afmælisdagur hjá mér,“ segir Sigrún Edda Björnsdóttir leikkona þegar blaðamaður ræddi við hana í gær. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 413 orð | 3 myndir

Lætur til sín taka á mörgum sviðum

Ragna Árnadóttir fæddist í Reykjavík 30. ágúst 1966 og sleit barnsskónum þar og í Stokkhólmi og Kaupmannahöfn. Meira
30. ágúst 2016 | Í dag | 48 orð

Málið

Geimsteinn er steinn á sveimi um himingeiminn , segir réttilega í Orðabókinni. (Berist þeir inn í lofthjúp jarðar eru þeir kallaðir loftsteinar .) Gimsteinn er svolítið annað mál. Gimur merkti eðalsteinn . Meira
30. ágúst 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Rok og rigning. S-NS Norður &spade;ÁDG &heart;-- ⋄Á8632...

Rok og rigning. S-NS Norður &spade;ÁDG &heart;-- ⋄Á8632 &klubs;KG432 Vestur Austur &spade;7542 &spade;63 &heart;K1073 &heart;ÁG952 ⋄G ⋄D10975 &klubs;10876 &klubs;9 Suður &spade;K1098 &heart;D864 ⋄K4 &klubs;ÁD5 Suður spilar 6&klubs;. Meira
30. ágúst 2016 | Fastir þættir | 141 orð | 1 mynd

Staðan kom upp á breska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í...

Staðan kom upp á breska meistaramótinu sem lauk fyrir skömmu í Bournemouth. Sigurvegari mótsins, Michael Adams (2.727) , hafði svart gegn Peter Shaw (2.143) . 55.... Hexf4! 56. Meira
30. ágúst 2016 | Árnað heilla | 169 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Magnús Guðmundsson 85 ára Elsa Þorvaldsdóttir Guðrún Halldórsdóttir María Eiríksdóttir 75 ára Atli Viðar Jóhannesson Bára Hannesdóttir Bjarni Sigurgrímsson Rósa Björnsdóttir Sigurður Guðmundsson 70 ára Árni M. Meira
30. ágúst 2016 | Fastir þættir | 263 orð

Víkverji

Víkverji ákvað að gerast ferðamaður í eigin landi og brá sér í ferð um Suðurland um helgina, alla leiðina austur á Höfn og aftur til baka, ekki þó í einum rykk að sjálfsögðu því að Víkverja tókst með klækjabrögðum að finna hótelherbergi í þeim ágæta... Meira
30. ágúst 2016 | Í dag | 149 orð

Þetta gerðist...

30. ágúst 1720 Jón Vídalín Skálholtsbiskup lést á leið norður Kaldadal. Staðurinn var nefndur Biskupsbrekka. Þar hefur verið reistur kross til minningar um þennan atburð. Jón, sem varð 54 ára, þótti mikill mælskusnillingur. Meira

Íþróttir

30. ágúst 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

1. deild kvenna B Haukar – Keflavík 1:3 *Keflavík tryggði sér...

1. deild kvenna B Haukar – Keflavík 1:3 *Keflavík tryggði sér áttunda og síðasta sætið í úrslitakeppninni. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 260 orð | 2 myndir

Á leið til Galatasaray

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 560 orð | 2 myndir

„Ég var alveg sultuslök“

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr Golfklúbbi Reykjavíkur, heldur áfram að spila vel á golfvellinum. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 242 orð | 1 mynd

„Hann má ekki toga þótt hann sé í sókn.“ Þetta sagði Skúli...

„Hann má ekki toga þótt hann sé í sókn.“ Þetta sagði Skúli Jón Friðgeirsson, varnarmaður KR, í viðtali við fotbolti. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 685 orð | 3 myndir

Belgarnir eru mjög skrítnir og skemmtilegir

17. umferð Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Belgíski hægri bakvörðurinn Jonathan Hendrickx hefur leikið vel með FH í Pepsi-deild karla í knattspyrnu í sumar. Hann þótti skara fram úr í 2:0-sigri Hafnfirðinga gegn Víkingi Ólafsvík á sunnudagskvöldið. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

Elvar Friðriks til Gróttu

Karlalið Gróttu fékk í gær góðan liðsstyrk fyrir komandi átök í Olís-deildinni í handbolta þegar Elvar Friðriksson skipti yfir í Gróttu frá Val. Frá þessu var greint á Facebook-síðu Gróttu í gærkvöldi. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 507 orð | 2 myndir

EM er stóra markmiðið

KÖRFUBOLTI Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Íslenska karlalandsliðið í körfuknattleik leikur fyrsta leik sinn í undankeppni Evrópumótsins 2017 á morgun þegar Ísland mætir Sviss í Laugardalshöllinni. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 93 orð | 1 mynd

Enrique bætti met

Luis Enrique, þjálfari Barcelona, bætti félagsmet hjá liðinu með 1:0 sigri liðsins á móti Athletic Bilbao í spænsku deildinni í fyrrakvöld. Þetta var 100. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 54 orð

Hjalti aftur til Bjarnarins

Lið Bjarnarins heldur áfram að styrkjast í Hertz-deild karla í íshokkí. Björninn hefur endurheimt Hjalta Jóhannsson frá Esju, en Hjalti lék vel á síðasta tímabili þegar Esja komst í úrslitakeppnina. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Íþrótta maður dagsins

• Ásgeir Elíasson spilaði A-landsleiki fyrir Íslands hönd í þremur hópíþróttum; knattspyrnu, handknattleik og blaki. • Ásgeir fæddist 1949 og lést 2007. Knattspyrnan var aðalgrein Ásgeirs. Hann lék með Fram, Víkingi Ó., FH og Þrótti R. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 19 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Fagrilundur: Augnablik – Álftanes...

KNATTSPYRNA 1. deild kvenna: Fagrilundur: Augnablik – Álftanes 18.00 HANDKNATTLEIKUR Meistarar meistaranna í karlaflokki: Schenker-höllin: Haukar – Valur 19. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 328 orð | 1 mynd

Með freistandi tilboð

Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Landsliðsmaðurinn Viðar Örn Kjartansson er með afar freistandi tilboð í höndunum, en ísraelska liðið Maccabi Tel Aviv vill fá hann í sínar raðir áður en félagaskiptaglugganum verður lokað á morgun. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 83 orð

Meistaraleikurinn í kvöld

Karlalið Hauka og Vals í handknattleik mætast í kvöld í árlegum leik milli ríkjandi Íslandsmeistara og bikarmeistara. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Óvissa með Baldur

Óvíst er hvort Baldur Sigurðsson, fyrirliði Stjörnumanna, spili meira á tímabilinu vegna meiðsla en Garðabæjarliðið hefur sárt saknað hans í síðustu þremur leikjum sem allir hafa tapast, gegn KR, FH og Breiðabliki. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 430 orð | 3 myndir

R únar Alex Rúnarsson , markvörður Nordsjælland og U21 árs landsliðsins...

R únar Alex Rúnarsson , markvörður Nordsjælland og U21 árs landsliðsins, er í liði vikunnar hjá danska blaðinu Tipsbladet . Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 213 orð | 1 mynd

Slær Garðar markametið?

Skagamaðurinn Garðar B. Gunnlaugsson á raunhæfa möguleika á að slá markametið í efstu deild karla í knattspyrnu. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 97 orð | 1 mynd

Tekur Kristján við Svíum?

Talsverðar líkur eru á því að Kristján Andrésson verði næsti þjálfari hins sigursæla karlalandsliðs Svía í handbolta samkvæmt sænskum fjölmiðlum og tekur þá við af þeim Staffan Olsson og Ola Lindgren. Meira
30. ágúst 2016 | Íþróttir | 433 orð | 1 mynd

Ætla mér persónulega stóra hluti

Hornamaðurinn Bjarki Már Elísson og félagar hans í þýska liðinu Füchse Berlin hefja keppni í 1. deild þýska handboltans um næstu helgi, eins og önnur lið í deildinni. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.