Franska sendiráðið, Háskóli Íslands og Vináttufélag Charcots og Pourquoi-Pas? standa að ýmsum viðburðum dagana 15., 16. og 17. september til að minnast þess að á morgun, 16. september, eru liðin 80 ár frá því að franska rannsóknaskipið Pourquoi-Pas?
Meira
Frændsystkinin Anna Gréta Sigurðardóttir píanóleikari og Sölvi Kolbeinsson saxófónleikari halda tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Þau hafa þekkst alla ævi en fóru fyrst að spila saman þegar þau byrjuðu í Tónlistarskóla FÍH fyrir fimm árum.
Meira
Fjölskylduhjálp Íslands úthlutaði 482 matargjöfum í starfsstöð sinni í Iðufelli 14 í gær. Alls voru 23 hælisleitendur með 22 börn sem fengu matargjafir, bæði þeir sem höfðu dvalarleyfi og tímabundið dvalarleyfi.
Meira
Ásgeir Ingvarson ai@mbl.is Vöruframboðið hjá Ellingsen er í stöðugri þróun og segir Sölvi Snær Magnússon að í versluninni megi núna finna fatnað sem hentar nánast öllum tegundum útivistar.
Meira
Hið friðlýsta land Þingvellir við Öxará er þekkt fyrir einstaka náttúru og sögustaði og er gjáin Silfra einn af þeim. Aðsókn í köfun í Silfru hefur aukist mjög mikið undanfarin ár. Hér bíða erlendir ferðamenn með óþreyju eftir að röðin komi að þeim.
Meira
„Nóttin er skemmtilegur tími í sólarhringnum og gæðatími blaðberans. Nú í vikunni var gaman að sjá stjörnurnar og norðurljósin dansa á himninum og þegar klukkan nálgaðist sex kom dagsbirtan. Það var gaman að fylgjast með þessu,“ segir Elín...
Meira
Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, lagði til að endurvekja milliríkjasamninga um niðurfellingu tolla milli Bandaríkjanna og Búrma í kjölfar fyrstu heimsóknar Aung San Suu Kyi, leiðtoga Búrma, til Bandaríkjanna eftir að hún vann kosningasigur í Búrma...
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Kostnaður veitingastaða við vinsæla ferðamannastaði við þrif og kaup á nauðsynlegum rekstrarvörum vegna reksturs salerna hefur aukist verulega á síðustu árum vegna fjölgunar ferðamanna.
Meira
Almenna bókafélagið hefur endurútgefið bók Jóns Steinars Gunnlaugssonar, Deilt á dómarana, sem kom fyrst út árið 1987 og hefur verið ófáanleg lengi.
Meira
Vigdís Hauksdóttir, formaður fjárlaganefndar Alþingis, kveðst spennt fyrir því að fá óháða aðila til að fara yfir skýrslu meirihluta nefndarinnar um einkavæðingu bankanna hina síðari og leggja mat á málið.
Meira
Ekki eru allar lopapeysur skapaðar jafnar og segir Þuríður að íslenskir framleiðendur eigi í harðri samkeppni við peysur sem prjónaðar eru erlendis. „Það má oft sjá mun á handbragðinu þegar að er gáð.
Meira
Þjóðvegurinn Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Í Vestfjarðaferð, þegar halda átti suður, var tvennt í boði. Annars vegar að sigla með Baldri yfir Breiðafjörð eða aka inn Barðastrandarsýslu, þræða firðina og fara fyrir nes, múla og yfir hálsa.
Meira
„Við höfum ekki áhuga á að vera aðeins hrávöruframleiðendur á fiski sem fer síðan til frekari vinnslu í Asíu og Austur-Evrópu, sagði Simon Simonsen, varabæjarstjóri í Kujalleq, í erindi á ráðstefnunni í Narsarsuaq.
Meira
IFPI er skammstöfun sem stendur fyrir International Federation of the Phonography Industry og voru samtökin stofnuð árið 1933. 61 ríki á aðild að IFPI, þeirra á meðal er Ísland.
Meira
Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Krían setur óneitanlega sinn svip á íslenska sumarið. Hún kemur á vorin og í ágúst leggur hún af stað í ferðalag sem lýkur ekki fyrr en á Suðurskautslandinu, hinum megin á hnettinum, eftir marga mánuði.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á stjórnarfundi Sorpu, sem haldinn var í júlí síðastliðnum, var kynnt minnisblað Mannvits um niðurstöðu samkeppnisviðræðna um tæknilausn vegna gas- og jarðgerðarstöðvar sem reisa á í Álfsnesi.
Meira
Flutningaskipið Winter Bay kom til Osaka í Japan 9. september sl. með tæp 1.600 tonn af frystum hvalaafurðum frá Íslandi. Skipið lagði úr höfn í Hafnarfirði 29.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Arnarlax og fleiri fyrirtæki í Vesturbyggð og á Tálknafirði leggja fram fjármuni til að unnt verði að koma á almenningssamgöngum á milli þéttbýlisstaðanna á sunnanverðum Vestfjörðum.
Meira
„Hugurinn var í sveitinni og þetta var ódýrasta jörðin sem bauðst. Því lá leiðin hingað en viðbrigðin að koma hingað af Suðurlandi voru talsverð. Þjónustan sem fólk fær er ekki söm og annars staðar á landinu og því verður að bæta úr.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Kraftur hefur verið í framkvæmdum í Urriðaholti síðustu misseri og eftir erfiða fæðingu er nú áætlað að hverfið verði fullbyggt eftir 5-7 ár.
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hundruð starfa verða við laxeldi á Djúpavogi og í Fjarðabyggð ef áætlanir fiskeldisfyrirtækjanna um uppbyggingu fiskeldis á Austfjörðum ganga eftir.
Meira
Hæstiréttur hefur staðfest úrskurð héraðsdóms um að ísraelskur ríkisborgari skuli sæta farbanni til 3. október vegna rannsóknar á meintu blygðunarsemisbroti á Selfossi í byrjun mánaðarins.
Meira
Fagfjárfestasjóðurinn Arev N II hætti á síðustu stundu við kaup á 65% hlut í byggingavöruversluninni Múrbúðinni nýlega. Sjóðurinn er m.a. í eigu íslenskra lífeyrissjóða.
Meira
Eftirlitsstofnun EFTA, ESA, hefur sent frá sér rökstutt álit þess efnis að íslensk löggjöf um innflutning á vörum úr eggjum og mjólk frá öðrum EES-ríkjum sé ekki í samræmi við EES-samninginn.
Meira
„Við höfum ekki fundið fyrir neinu nema góðri umgengni og góðri stemmingu hingað til í ár,“ segir Stefán Jökull Jakobsson, skálavörður hjá Ferðafélagi Íslands.
Meira
Jón Agnar Ólason jonagnar@mbl.is Allt frá árinu 1982 hefur Varma framleitt margs konar varning úr ull, flíkur og fylgihluti, til að auka á hlýju og huggulegheit þess sem notar.
Meira
Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is „Helsta einkenni alræðisríkja er að þau reyna að stjórna öllu sem þegnar þeirra gera,“ segir Tunne Kelam, þingmaður Evrópuþingsins fyrir Eistland.
Meira
Útlit er fyrir að ferðamaður sem fannst látinn skammt frá Öskju í fyrradag hafi legið þar dögum saman. Lögreglan á Húsavík segir franskan göngumann hafa gengið fram á lík mannsins.
Meira
Úthlutað var í gær viðbótaheimildum úr tvö þúsund tonna makrílpotti smábáta. 17 bátum var úthlutað alls 340 tonnum, en 20 tonn eru það hámark sem hver og einn getur fengið. Fyrir hvert kíló voru greiddar 8 krónur.
Meira
Yfir ein milljón hrognkelsaseiða hefur verið flutt út það sem af er þessu ári. Hrognkelsin eru notuð til að verjast laxalús í sjókvíum. Skoskt skip lagði af stað með 350 þúsund hrognkelsaseiði í fyrradag.
Meira
Sjálfsagt fara fáir jafn oft vegina um suðurfirðina vestra og mjólkurbílstjórinn. Sá er Gísli Á. Gíslason í Efri-Rauðsdal á Barðaströnd sem jafnhliða akstri er með búskap og starfrækir ferðaþjónustu.
Meira
Baksvið Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Nýr viðlegukantur á svonefndri Bæjarbryggju á Siglufirði verður tekinn formlega í notkun um næstu mánaðamót. Framkvæmdir hófust í byrjun þessa árs og hafa gengið vel og hratt fyrir sig.
Meira
Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Nýtt uppsjávarfrystihús Vinnslustöðvarinnar í Vestmannaeyjum verður tekið í notkun á næstunni. Sindri Viðarsson, sviðsstjóri uppsjávarsviðs VSV, segir að húsið sé tilbúið að innan en unnið sé að frágangi að utan.
Meira
Sagan sögð Fararstjóri fræðir hóp ferðamanna um sögufræg hús í Grjótaþorpi í Reykjavík og þeir hlýða áhugasamir á frásögn hans enda ber margt athyglisvert fyrir augu í...
Meira
Saksóknari New York hefur staðfest að Trump Foundation, góðgerðarstofnun í eigu Donalds Trump forsetaframbjóðanda Repúblikanaflokksins, sé nú til rannsóknar hjá embættinu vegna óviðeigandi fjárframlaga. Þetta kemur fram í frétt BBC um málið.
Meira
Þorsteinn Gunnarsson hefur verið ráðinn sveitarstjóri Skútustaðahrepps. Alls bárust 23 umsóknir um starfið, segir á heimasíðu sveitarfélagsins. Ráðningin ver gerð í samstarfi við Capacent sem hafði umsjón með úrvinnslu umsókna.
Meira
Sigurður Ægisson Siglufirði Í blíðskaparveðri 3. september síðastliðinn fór Björn Z. Ásgrímsson ásamt þeim Ásgrími Angantýssyni og Hannibal Jónssyni út í Nesskriður í norðaustanverðum Siglufirði þeirra erinda að gera skriðurnar auðveldari yfirferðar.
Meira
Guðni Einarsson gudni@mbl.is Þess verður minnst í dag og næstu daga að á morgun, 16. september, eru 80 ár liðin frá því að franska rannsóknaskipið Pourquoi-Pas? fórst í aftakaveðri í Straumfirði við Mýrar í Borgarfirði árið 1936.
Meira
Pittsburgh. AFP. | Bandaríska fyrirtækið Uber byrjaði í gær að bjóða upp á bíla án bílstjóra í leiguakstri. Leigubílafloti Uber í Pittsburgh í Pennsylvaníu er búinn myndavélum, leysibúnaði og öðrum skynjurum, en enginn verður með hendur á stýri.
Meira
Sviðsljós Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Niccoló Carrivale er 16 ára strákur frá Ítalíu og er kominn til að dvelja á Íslandi sem skiptinemi næsta árið.
Meira
Baksvið Karl Blöndal kbl@mbl.is Angela Merkel, kanslari Þýskalands, er í eldlínunni. Fyrir rúmu ári hafði hún tögl og hagldir í þýskum stjórnmálum og enginn virtist komast með tærnar þar sem hún hafði hælana. Svo opnaði hún landamærin fyrir...
Meira
Skák Helgi Ólafsson helol@simnet.is Bandaríkjamenn unnu sögulegan sigur í opnum flokki Ólympíuskákmótsins í Bakú á þriðjudaginn þegar liðið vann öfluga sveit Kanada, 2½:1½, en keppinautar þeirra Úkraínumenn unnu einnig.
Meira
Þorsteinn Már Baldvinsson, forstjóri Samherja, hefur ritað bankaráði Seðlabankans bréf í kjölfar þess að bankinn ákvað að sekta fyrirtækið vegna meintra brota á gjaldeyrislögum.
Meira
Mynd sem notuð var með frétt á forsíðu Morgunblaðsins í gær um slysasleppingar regnbogasilungs á Vestfjörðum er úr laxeldisstöð í Arnarfirði og tengist ekki regnbogasilungseldi eða umræddum slysasleppingum. Beðist er velvirðingar á...
Meira
Viðtal Stefán Gunnar Sveinsson sgs@mbl.is Charles Plott, prófessor í tilraunahagfræði við Tækniháskólann í Kaliforníu, segir að uppboð, eins og í sjávarútvegi, geti verið til margra hluta nytsamleg, ef þeim er beitt rétt.
Meira
Á aðalfundi Snæfells, félags smábátaeigenda á Snæfellsnesi, á sunnudag átti sér stað þung umræða um veiðigjöld og uppboð á veiðiheimildum, segir á heimasíðu Landssambands smábátaeigenda.
Meira
Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Erfið staða leikskólanna í Reykjavík og krafa borgaryfirvalda um frekari aðhald í rekstri hefur verið mikið til umræðu að undanförnu.
Meira
„Ég vil meira en yfirlýsingar um samstöðu,“ sagði Boyko Borissov, forsætisráðherra Búlgaríu, í gær þegar hann hvatti Evrópusambandið til að gefa landi sínu 160 milljónir evra án tafar, en fjármunirnir færu beint í að treysta...
Meira
Ban Ki-moon, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna, og Nicola Sturgeon, forsætisráðherra Skotlands, flytja stefnuræður á þingi Arctic Circle – Hringborði norðurslóða, sem haldið verður í Hörpu 7.-9. október næstkomandi.
Meira
Fríspunalistamenn frá Eistlandi, Skotlandi og Íslandi, ásamt nemendum tónlistardeildar LHÍ, koma fram á þrennum tónleikum dagana 15.-17. september. Fram koma m.a.
Meira
Björn Bjarnason vitnaði í gær í Jean-Claude Juncker, sem sama dag sagði að á sinni löngu ESB-tíð hefði hann aldrei áður kynnst svo lítilli samstöðu aðildarríkjanna og svo litlum vilja til að vinna saman.
Meira
Ég er handviss um að ég hafi átt að koma í þennan heim að minnsta kosti 20 árum fyrr en raun ber vitni. Áttundi áratugur síðustu aldar er minn tími, mitt tímabil. Jebb, ég er diskódíva og mig dreymir um afró.
Meira
Leikstjórn og hreyfimyndasköpun: Una Lorenzen. Leikstjórn og framleiðsla: Þórður Jónsson og Heather Millard. Handrit: Krishan Arora. Sögumaður og höfundur sögumannsprósa: Barbara Kingsolver. Kvikmyndataka: Iga Mikler. Klipping: Þórunn Hafstad.
Meira
Leikstjóri: Andrew Dominik. Í myndinni koma fram Nick Cave, Warren Ellis, Nick Cave & The Bad Seeds, Susie Bick og fleiri. Bandaríkin 2016, 112 mínútur.
Meira
Kínverska popp- og þjóðlagasöngkonan Renqin Zhuoma frá Tíbet heldur óvænta tónleika á Hilton Reykjavík Nordica, Vox club, á morgun, föstudag, kl. 20:30.
Meira
Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.50 Smárabíó 15.30, 17.
Meira
Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00,...
Meira
Hópur tónlistarmanna hyggst með tónleikum minnast þess að 50 ár eru liðin síðan Bítlarnir sendu frá sér plötuna Revolver . Áður hefur hópurinn spilað Hvíta albúmið og Abbey Road í heild sinni á tónleikum hérlendis.
Meira
Bandaríska tónlistarkonan Sharon Robinson heldur tónleika á Rosenberg í kvöld, fimmtudag. Þetta eru síðustu tónleikarnir á hennar fyrsta Evróputúr.
Meira
Systkinin Christian og Tanja Tetzlaff leika einleik í Konsert fyrir fiðlu og selló eftir Johannes Brahms á tónleikum Sinfóníuhljómsveitar Íslands í Eldborg Hörpu í kvöld kl. 19.30.
Meira
Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Sýningin T E X T I verður opnuð í Listasafni Íslands í kvöld kl. 20, en á henni eru sýnd textaverk um þrjátíu íslenskra og alþjóðlegra myndlistarmanna.
Meira
Tilraunastofan nefnist tónleikaröð sem hefur göngu sína á Ölhúsinu – Ölstofu Hafnarfjarðar í kvöld. Samkvæmt upplýsingum frá skipuleggjendum er markmiðið að „bjóða upp á ferska og öðruvísi tóna úr hinum ýmsu hornum íslensku...
Meira
Listasafn Reykjavíkur vinnur nú að sýningu á verkum Yoko Ono sem verður opnuð í Hafnarhúsinu 7. október. „Mörg verka listakonunnar verða til með þátttöku sýningargesta, bæði fyrir sýninguna og eins á meðan á henni stendur.
Meira
Viðtal Ásdís Ásgeirsdóttir asdis@mbl.is Heimildarkvikmynd um Baskavígin verður frumsýnd á San Sebastian-kvikmyndahátíðinni og á RIFF á næstu vikum.
Meira
Eftir Einar Sveinbjörnsson: "Leifar fellibyls eða óvenju illskeytt haustlægð? – Hvernig haustlægð í september gat valdið þvílíku fárviðri og manntjóni eins og raun bar vitni."
Meira
Eftir Grétu Björgu Egilsdóttur: "Allir vilja eigna sér árangurinn en núna þarf að standa í fæturna og vera ekki að hlaupa upp til handa og fóta þó að á móti blási."
Meira
Eftir Ásmund Ólafsson: "Hótel Ísland, hið fyrsta hótel hér á landi, átti sér langa og viðburðaríka sögu og þar voru m.a. helstu veislur og dansleikir haldnir næstu tvo áratugi."
Meira
Eftir Guðbjörgu Snót Jónsdóttur: "Þarna hefur líka verið góð aðstaða fyrir kennslu- og æfingaflug, svo að sé ekki talað um sjúkraflugið sem er bráðnauðsynlegt, alla vega séð, að sé hér innan borgarmarkanna."
Meira
Eftir Jónas Haraldsson: "Húsið sjálft mun með sama framhaldi halda áfram að grotna niður og ástand garðsins er orðið skelfilegt, eins og menn geta séð með eigin augum."
Meira
Eftir Helga Kristjánsson: "Þau hjónin voru svo bæði dæmd til dauða á Laugarbrekkuþingi og Björn líflátinn. Höfðu þau þá játað á sig morðið á nautamanninum og götvun líksins undir fjósflórnum og svo öll hin morðin."
Meira
Ég átti spjall við breskan sjónvarpsmann í matsal fjölmiðlafólks á Ólympíumótinu í Ríó, Paralympics. Hann, eins og aðrir sem maður rekst á, minntist á frammistöðu karlalandsliðsins í fótbolta í sumar.
Meira
Eftir Víglund Þorsteinsson: "Hér opinberast enn eina ferðina það „tvöfalda siðferði“ sem vinstri menn hér á landi og víðar starfa eftir þegar vindurinn blæs í fang þeirra."
Meira
Eftir Halldór Gunnarsson: "Um 40 þúsund eldri borgarar gera þá réttmætu kröfu að lífeyrissjóðsgreiðslur séu ekki skertar af ríkinu til Tryggingastofnunar með ólögum."
Meira
Eftir Magnús Geir Þórðarson: "Sem hluta af stefnumótun leitum við nú eftir aðkomu almennings til að móta áherslur og forgangsröðun RÚV til framtíðar."
Meira
Einar Arnþór Snæbjörnsson fæddist 31. mars 1942 í Geitdal í Skriðdal og bjó þar alla tíð. Hann lést á Landspítalanum 10. júlí 2016. Foreldrar Einars voru hjónin Snæbjörn Jónsson bóndi frá Vaði, f. 16. sepember 1902, d. 13.
MeiraKaupa minningabók
Elis Kristjánsson fæddist í Keflavík 8. ágúst 1957. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Suðurnesja 3. september 2016. Foreldrar hans voru Ásta Kristbjörg Bjarnadóttir frá Stykkishólmi, f. 12. maí 1922, d. 3.
MeiraKaupa minningabók
Haukur Sigurbjörn Magnússon, læknir, fæddist 4. september 1933. Hann lést 6. september 2016. Útför Hauks fór fram 13. september 2016.
MeiraKaupa minningabók
Hrafnkell Hilmar fæddist í Reykjavík 12. júlí 1946. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans í Reykjavík 1. september 2016. Foreldrar hans voru Sigrún Þórðardóttir húsmóðir og vökukona, f. 5. júní 1926, d. 13.
MeiraKaupa minningabók
Jón Stefánsson fæddist að Hlíð í Lóni 12. september 1919. Hann lést á hjúkrunarheimilinu á Höfn 22. júlí 2016. Foreldrar hans voru Stefán Jónsson, bóndi og hreppstjóri, og Kristín Jónsdóttir kona hans.
MeiraKaupa minningabók
Jörundur Ákason fæddist í Reykjavík 16. mars 1946. Hann lést á heimili sínu 9. ágúst 2016. Foreldrar hans voru Áki Jakobsson, f. 1. júlí 1911, d. 11. september 1975, og Helga Guðmundsdóttir, f. 16. apríl 1910, d. 22. mars 1990.
MeiraKaupa minningabók
Vigdís Pálsdóttir var fædd á Hólum í Hjaltadal 13. janúar 1924. Hún lést í Reykjavík 7. september 2016. Hún var yngst sex barna hjónanna Guðrúnar Hannesdóttur, f. 11. maí 1881, d. 11.
MeiraKaupa minningabók
Þorbjörg Halldóra Gunnarsdóttir fæddist 19. desember 1959. Hún lést 29. ágúst 2016. Útför Þorbjargar fór fram 8. september 2016.
MeiraKaupa minningabók
Þorleifur Stefán Guðmundsson fæddist 1. febrúar 1957 í Keflavík. Hann lést eftir erfið veikindi á blóðlækningadeild Landspítalans 1. september 2016. Foreldrar Þorleifs voru Guðmundur Helgi Gíslason frá Miðhúsum í Garði, f. 7. október 1926, d. 25.
MeiraKaupa minningabók
Drag-sýningar eru ævinlega líflegar í meira lagi, fyndnar og ýktar í alla staði, þar sem drottningar og kóngar fara á kostum. Nú blæs Drag Súgur í tíunda sinn til slíkrar sýningar á morgun, föstudag, á Gauknum við Tryggvagötu í Reykjavík.
Meira
Jóhann Kristinn Gunnarsson, þjálfari Þórs/KA í Pepsi-deild kvenna, semur einn texta á nýrri plötu Guðna Bragasonar, sem fengið hefur heitið XL. Jóhann er þekktari fyrir afrek sín á knattspyrnuvellinum en hann gerði Þór/KA að Íslandsmeisturum árið 2012.
Meira
Lilja Katrín Gunnarsdóttir elskar að baka og hún hefur haldið úti mögnuðu bökunarbloggi og afar vinsælu á slóðinni www.blaka.is þar sem hún bakar eins og enginn sé morgundagurinn.
Meira
Hún elskar að vera í ullarsokkum og klæðist þeim þegar kuldaboli smýgur inn í fjósið þar sem hún sinnir myndlistinni. Og stundum kemur haninn í næsta húsi í heimsókn. Gréta Gísladóttir unir hag sínum vel í draugfríu sextugu húsi sem áður hýsti níu kýr.
Meira
Í tilefni af því að fjörutíu ár eru liðin frá því fyrstu jafnréttislögin voru sett og fimm manna Jafnréttisráð skipað til að annast framkvæmd þeirra er boðað til ráðstefnu í dag kl.
Meira
Aflið yður eigi þeirrar fæðu sem eyðist heldur þeirrar fæðu sem varir til eilífs lífs og Mannssonurinn mun gefa yður. Því að faðirinn, sjálfur Guð, hefur veitt honum vald sitt. (Jóh.
Meira
Arnþór Helgason var á fimmtudag á leið til Parísar og Shanghai og skrifaði á Leir að „ég sit hér í háloftunum með þráðlaust net og farsíma og dáist að tækninni. Ég ætla því að kasta einni leirkúlu og athuga hvort hún hittir Ísland.
Meira
30 ára Markús ólst upp í Reykjavík, býr þar, er að ljúka sveinsprófi í múrverki frá Tækniskólanum og starfar við múrverk. Bræður: Jón Sveinbjörn, f. 1990, og Bjarki Snær, f. 1999. Foreldrar: Ester Sveinbjarnardóttir, f.
Meira
Uppreisn er fleira en byltingartilraun . T.d. ýmsar tegundir endurreisnar . Að fá uppreisn æru er að „fá viðurkenndan heiðarleika sinn og (óflekkað) mannorð“ (ÍO).
Meira
Guðfinna fæddist í Hafnarfirði 15.9. 1956 og ólst upp í Kleppsholtinu og í Álftamýri um skeið. Hún var í Austurbæjarskóla, Álftamýrarskóla, Langholtsskóla, tók gagnfræðapróf frá Vogaskóla og var í sveit eitt sumar í Þykkvabæ í Landbroti.
Meira
30 ára Páll ólst upp í Reykjavík, býr í Beijing í Kína, lauk BA-prófi í kínversku og austurlenskum fræðum frá Beijing-háskóla. Maki: Tiphaine Shah, starfsmaður við breska sendiráðið í Beijing. Foreldrar: Katla Leósdóttir, f.
Meira
Reykjavík Agla Líney Hafliðadóttir fæddist 22.júlí 2015 kl. 14.36 og var 48 cm löng og 3.040 grömm. Foreldrar hennar eru Andrea Ingvarsdóttir og Hafliði Guðjónsson...
Meira
30 ára Sigurlaug ólst upp í Fellabæ, býr í Reykjavík, lauk MSc-prófi í mannauðsstjórnun og er ráðgjafi í ráðningum hjá Capacent. Sonur: Hafsteinn Darri, f. 2015. Foreldrar: Ingibjörg Sigurðardóttir, f. 1954, fyrrv.
Meira
Staðan kom upp í opnum flokki Ólympíumótsins í skák sem er nýlokið í Bakú í Aserbaídsjan. Hjörvar Steinn Grétarsson (2547) hafði svart gegn eistneska kollega sínum í stórmeistarastétt, Aleksandr Volodin (2473) . 60....Dxe4! og hvítur gafst upp.
Meira
Torfi K. Stefánsson Hjaltalín er fæddur árið 1953. Hann lauk kandídatsprófi í guðfræði frá Háskóla Íslands 1980 og licentiat-prófi í trúfræði frá Háskólanum í Lundi í Svíþjóð 1987. Hann er sjálfstætt starfandi fræðimaður.
Meira
15. september 1947 Þórunn S. Jóhannsdóttir hélt sína fyrstu píanótónleika hér á landi, en hún var þá aðeins átta ára. Í Morgunblaðinu var sagt: „Þórunn er undrabarn; á því leikur enginn vafi.“ Hún varð síðar eiginkona Vladimir Ashkenazy. 15.
Meira
Þórey Rósa Stefánsdóttir skoraði tvö mörk þegar Kristiansand vann Tertnes, 19:18, í norsku úrvalsdeildinni í handknattleik í gærkvöldi. Kristiansand hefur þar með unnið tvo fyrstu leiki sína í deildinni eftir að Þórey kom úr fæðingarorlofi. iben@mbl.
Meira
Lið Aalborg Håndbold fór af stað með látum í gærkvöldi í dönsku úrvalsdeildinni í fyrsta leiknum undir stjórn Arons Kristjánssonar, fyrrverandi landsliðsþjálfara. Liðið vann SönderjyskE með 13 marka mun á útivelli, 28:15. Arnór Atlason skoraði tvö mörk.
Meira
EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Það er alltaf gaman að heyra að þjálfarinn gefi manni svona traust og ég tek því bara og ætla að reyna að standa mig.
Meira
Freyr Alexandersson, þjálfari kvennalandsliðs Íslands í knattspyrnu, segir Berglindi Björgu Þorvaldsdóttur og Margréti Láru Viðarsdóttur einu eiginlegu framherjana sem henti í því skipulagi sem liðið leiki eftir, nú þegar Hörpu Þorsteinsdóttur nýtur...
Meira
Aleksander Ceferin frá Slóveníu var í gær kjörinn nýr forseti UEFA, knattspyrnusambands Evrópu, á aukaþingi sambandsins sem haldið var í Aþenu í Grikklandi. Hann tekur við embættinu af Frakkanum Michel Platini, sem var settur í bann frá fótbolta í...
Meira
Meistaradeildin Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Englandsmeistarar Leicester City fengu svo sannarlega draumabyrjun í deild þeirra bestu í gærkvöldi en Leicester lék þá í Meistaradeild Evrópu í fyrsta sinn.
Meira
Þýska meistaraliðið Rhein-Neckar Löwen stígur ekki feilspor í upphafsleikjum sínum í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Í gærkvöldi vann liðið sinn þriðja leik í röð þegar það lagði Melsungen, 30:26, á útivelli.
Meira
Jón Margeir Sverrisson úr Fjölni hafnaði í gær í 12. sæti í 100 metra bringusundi á Ólympíumótinu í Ríó, Paralympics, í flokki SB14. Jón synti á 1:12,27 mínútum og varð fimmti í sinum riðli.
Meira
ÍA og KR eigast við í 19. umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu á Norðurálsvellinum á Akranesi í dag. Heiðursgestir á leiknum verða leikmenn úr bikarmeistaraliði ÍA árið 1986 og leikmenn úr liðinu 1996 sem varð bæði Íslands- og bikarmeistari.
Meira
Fréttaskýring Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Nokkuð hefur kastast í kekki innan badmintonhreyfingarinnar á Íslandi eftir því sem heimildir Morgunblaðsins herma.
Meira
„Manchester United vill ekki vera í Evrópudeildinni en það vill vinna þá keppni,“ sagði José Mourinho, knattspyrnustjóri Manchester United, á fréttamannafundi í gær en United sækir hollenska liðið Feyenoord heim í fyrstu umferð riðlakeppni...
Meira
Þorsteinn Halldórsson úr Boganum féll úr keppni í 32-manna úrslitum í bogfimi á Ólympíumótinu í Ríó, Paralympics, í gær. Hann tapaði fyrir mjög öflugum mótherja, Kevin Polish, frá Bandaríkjunum. Polish, sem hafnaði í 2.
Meira
Walesverjinn Gareth Bale er í viðræðum við Evrópumeistara Real Madrid um nýjan langtímasamning en hann á þrjú ár eftir af núgildandi samningi sínum við félagið.
Meira
Þegar Ísland tryggir sér sæti í lokakeppni EM kvenna í knattspyrnu annað kvöld eru miklar líkur á að alls verði fjórir af 11 leikmönnum byrjunarliðsins Eyjakonur.
Meira
Þýskaland A-deild: Füchse Berlín – Minden 36:26 • Bjarki Már Elísson skoraði 5 mörk fyrir Füchse Berlín. Erlingur Richardsson er þjálfari liðsins. Kiel – Göppingen 30:21 • Alfreð Gíslason er þjálfari Kiel.
Meira
Þrátt fyrir að einhver þessara verkefna hafa verið unnin í samræmi við skilgreininguna á hefðbundnum PPP-verkefnum, hefur ýmislegt mátt betur fara. Í flestum tilvikum tengist það áhættudreifingu verkefnanna.
Meira
Á nýrri staðreyndavakt Vísindavefs Háskóla Ísland hafa þær fjárhæðir sem runnið hafa í ríkissjóð í formi auðlindagjalds frá árinu 2005 verið núvirtar.
Meira
Þorskur Spánarmarkaður er einn helsti markaður fyrir íslenskar þorskafurðir og þegar markaðurinn er mældur miðað við hráefni upp úr sjó þá er Spánarmarkaður stærri en Bretland, sem er þó verðmætara þegar afurðaverð er skoðað.
Meira
Bókin Þegar svipast er um á stöðum eins og Wall Street og flett í gegnum helstu viðskiptablöð er auðvelt að fallast á það með Rana Foroohar að kannski sé fjármálageirinn farinn að vera helst til fyrirferðarmikill.
Meira
Byggingariðnaðurinn varð hart úti í kjölfar efnahagshrunsins. Fasteignaviðskipti nær stöðvuðust eins og hendi væri veifað og verkkaupar nýttu sér ákvæði í verksamningum um að stöðva framvindu verka. Um algera nauðhemlun var að ræða.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Þörungaræktun í Mývatnssveit gæti nýst til að binda koltvísýring frá jarðvarmavirkjunum um leið og framleidd er heilnæm og verðmæt vara.
Meira
Forritið Netið er fullt af gagnlegum upplýsingum og afþreyingu, en það gefst ekki alltaf tími til að skoða jafnóðum allt sem fyrir augu ber. Grípa margir til þess ráðs að skilja eftir opinn flipa í vafranum sínum, til að geta skoðað síðar.
Meira
Á skrifborðið Mörgum þykir ómissandi að hafa eitthvað til að fikta í meðfram vinnunni: sumir kaupa sen-garð til að setja á skrifborðið á meðan aðrir fjárfesta í stressbolta. Svo eru þeir sem láta sér nægja að láta smella í kúlupennanum í gríð og erg.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóður verslunarmanna greiddi í fyrsta sinn meira en milljarð króna í lífeyri til sjóðfélaga í einum mánuði í júlí síðastliðnum.
Meira
Jón Þórisson jonth@mbl.is Þorvaldur Gissurarson hóf starfsemi í byggingariðnaði fyrir 26 árum, þá 22 ára. Síðan hefur hann byggt fjölmörg mannvirki og byggingar, stórar og smáar. Hann hefur nú hafist handa við eitt vandasamasta og metnaðarfyllsta verkefnið á ferlinum: uppbyggingu á Hafnartorgsreit.
Meira
Kaffitár hefur verið starfandi frá árinu 1990 þegar Aðalheiður Héðinsdóttir og maður hennar Eiríkur Hilmarsson stofnuðu fyrirtækið sem rekur nú sjö kaffihús í Reykjavík ásamt einu í Reykjanesbæ.
Meira
Nám: BS Management, Florida Institute of Technology 1986-1990; MIM, Thunderbird School of Global Management 1992; OPM, Harvard Business School 2013. Störf: Starfsnám og markaðsstjóri Olís hf.
Meira
Samtök fjármálafyrirtækja boðuðu til ráðstefnu á Hilton Reykjavík Nordica í gær í tilefni af útgáfu skýrslunnar „Hvað hefur breyst?“ Á ráðstefnunni var rætt um breytingar á regluverki fjármálamarkaða á Íslandi, í Evrópu og Bandaríkjunum.
Meira
Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Á milli áranna 2014 og 2015 varð mikil fækkun í störfum við fiskveiðar og -vinnslu.
Meira
Nýsköpun Íslenski sjávarklasinn hefur auglýst eftir nýjum framkvæmdastjóra en Þór Sigfússon, framkvæmdastjóri og stofnandi sjávarklasans, segir tímabært að fá góðan einstakling sér við hlið til að stjórna verkefninu.
Meira
Kaffi leikur stórt hlutverk í lífi Hönnu Rúnu Kristínardóttur sem veit líklega allt sem hægt er að vita í kaffifræðunum eftir að hafa starfað hjá Kaffitári í átta ár.
Meira
Veltuskattar Velta í virðisaukaskattskyldri starfsemi sem hjá Hagstofunni flokkast undir byggingarstarfsemi, mannvirkjagerð og fleira nam 51,6 milljörðum króna í maí og júní 2016, sem er 39% aukning frá árinu á undan.
Meira
iPhone 7 kynntur til sögunnar Biðu í röð fyrir utan Söstrene Grene Miðjarðarhafsstemning á Hverfisgötu Leita að hörðum rokkurum Loka Plain Vanilla um...
Meira
Vinnudagarnir hjá Jóni Diðriki eru varla eins og hjá öðru fólki. Nú síðast hélt Sena Live tvenna tónleika með Justin Bieber og hver veit hvaða stórstjarna boðar næst komu sína.
Meira
Eftir Martin Wolf Ef vextir verða hækkaðir of snemma gæti það komið seðlabönkum í verstu mögulegu stöðu, sem er að að glíma við niðursveiflu þegar vextir eru þegar mjög lágir.
Meira
Ekki er hægt að segja að himnarnir séu að hrynja á Samsung. Við lokun markaða á mánudag höfðu áhyggjur af öryggisgalla í nýja Galaxy Note 7 snjallsímanum valdið 7% lækkun á gengi hlutabréfa í Samsung Electronics.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Gjaldeyriseftirlit Seðlabankans kaus að líta fram hjá veltumestu reikningum Samherja þegar fyrirtækið var kært fyrir brot á gjaldeyrislögum.
Meira
Eftir Matthew Garrahan í New York Streymisveitur virtust hafa fundið lausn á því að rétthafar fengju greiðslur fyrir tónlist sína á netinu en nú hefur ný tækni rutt sér til rúms sem grefur undan þeim ávinningi.
Meira
Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Fyrr í vikunni birti meirihluti fjárlaganefndar skýrslu sem dregur saman upplýsingar er varða endurreisn bankakerfisins á árunum 2008-2009.
Meira
Græjan Samkvæmt nýjustu fréttum gengur víst ekki lengur að hafa snúrur á heyrnartólunum. Hefur varla farið framhjá nokkrum manni að næsti iPhone-snjallsíminn verður með agnarsmá þráðlaus heyrnartól og er tónlistin flutt snúrulaust beinustu leið í eyrun.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.