Greinar föstudaginn 16. september 2016

Fréttir

16. september 2016 | Innlendar fréttir | 529 orð | 3 myndir

Af Íslandsmiðum í Persaflóa

Sviðsljós Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ísfisktogarinn Bjartur NK var afhentur írönskum kaupanda í Reykjavíkurhöfn á mánudaginn. Meira
16. september 2016 | Erlendar fréttir | 191 orð | 1 mynd

Andstaða við flóttamenn eykst

Til átaka kom á milli hælisleitenda og öfgamanna í bænum Bautzen í Austur-Þýskalandi í gær. Andstaða við hælisleitendur og flóttamenn hefur farið vaxandi í Bautzen það sem af er árinu. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 421 orð | 2 myndir

„Pöddustrákur á plani“ hættur við að hætta

Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Erling Ólafsson skordýrafræðingur tilkynnti á miðvikudag að hann hygðist taka niður fésbókarsíðu sína, Heimur smádýranna , frá og með deginum í dag. Hann þyrfti að rifa seglin vegna annarra verkefna og þakkaði samfylgdina. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð

Bjartur varð ekki hótel

Hugmyndir um fljótandi hótel í Reykjavíkurhöfn voru kynntar Faxaflóahöfnum fyrr á þessu ári. Það var fyrirtækið Flostel sem kynnti áætlanir sínar um að festa kaup á Bjarti NK og breyta togaranum í fljótandi gistiheimili. Meira
16. september 2016 | Erlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Bretar samþykkja kjarnorkuver

„Sú ákvörðun breskra stjórnvalda að samþykkja byggingu Hinkley Point C markar endurkomu kjarnorku í Evrópu,“ sagði Jean-Bernard Lévy, forstjóri EDF, orkufyrirtækis í eigu franska ríkisins, sem stendur að byggingu kjarnorkuvers við Hinkley... Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 53 orð

Eiga sumarhúsið saman

Í grein í Morgunblaðinu í gær um sunnanverða Vestfirði sagði meðal annars frá hinum íslensku Wathne-systrum í New York sem þar eiga sumarhús við Kollafjörð. Rétt er að þær eiga húsið ásamt Harald Snæhólm fv. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Fimm framboð til formennsku í Neytendasamtökunum

Nýr formaður Neytendasamtakanna verður kjörinn á þingi samtakanna sem fram fer hinn 22. október. Jóhannes Gunnarsson, sem verið hefur formaður um árabil, gaf ekki kost á sér til endurkjörs. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð | 1 mynd

Fjörutíu rósum varpað í sjóinn

40 rósum var varpað í sjóinn í Straumfirði á Mýrum við athöfn í gær, en þessa dagana er þess minnst að 80 ár eru liðin frá því að franska rannsóknarskipið Pourquoi-Pas? fórst þar úti fyrir. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 312 orð | 1 mynd

Framleiðsla hafin á plastgöngubrúm

Gunnlaugur Árnason Stykkishólmi Stöðug fjölgun erlendra ferðamanna til Íslands hefur mikil áhrif á vinsæla ferðamannastaði. Það kallar á bætt aðgengi til að koma í veg fyrir skemmdir á náttúru landsins. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 193 orð

Fræðsla betri en hræðsla

Margir þökkuðu Erling samfylgdina þegar færslan birtist á miðvikudag og þar mátti m.a. lesa eftirfarandi: „Eg hef notið þess að fylgjast með og lesa um smávini okkar í náttúrunni, viðhorf mitt til þeirra hefur breytst við að fræðast um þá. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 111 orð | 1 mynd

Gerðu óraunhæfar kröfur

Kjartan Magnússon, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, segir aðgerðir meirihluta Samfylkingar, Bjartrar framtíðar, Pírata og Vinstri grænna, sem kynntar voru í gær, sýni vel hversu óraunhæfar hagræðingarkröfur þeir hafi gert til leikskóla, grunnskóla... Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 278 orð | 1 mynd

Gróður sölnaður og féð rakst vel

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Veðrið hefur verið nokkuð gott. Þeir sem fóru í Kerlingarfjöll fengu aðeins snjófjúk. Annars hefur verið töluverður vindur og þurrt. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð

Hámarkið er 624 þúsund

Grunnfjárhæðir húsnæðisbóta taka mið af fjölda heimilismanna óháð aldri, samkvæmt ákveðnum stuðlum. Grunnfjárhæðir húsnæðisbóta á ári eru sem hér segir: Einn heimilismaður: 372 þúsund krónur. Tveir heimilismenn: 492 þúsund. Þrír heimilismenn: 576... Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Laun VR-fólks hækkuðu um 15,8%

Heildarlaun félagsmanna VR hækkuðu um 15,8% frá janúar 2015 til apríl 2016. Er það heldur meiri hækkun en kemur fram í launavísitölu Hagstofu Íslands en í takt við launavísitölu VR. Kemur þetta fram í launakönnun VR sem birt var í gær. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Limgerði snyrt

Eftir mjög gott sumar fer vel á því að snyrta limgerði og annan gróður fyrir veturinn. Limgerðið á myndinni hefur vaxið um 40-50 cm nú í sumar þó það hafi verið snyrt vel í vor. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð

Löngu orðið tímabært

Leikskólastjórar í Reykjavík fagna því að borgarstjórn hyggist bæta úr slæmu rekstrarumhverfi leikskólanna. Kemur þetta fram í ályktun sem leikskólastjórar sendu í gær. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 433 orð | 3 myndir

Neyðarskýlum fækkað

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Betri vegir, bætt upplýsingagjöf og örugg fjarskipti ráða því að nú er minni þörf en áður á neyðarskýlum á vegum björgunarsveitanna eins og eru víða um land. „Við stefnum að því að fækka þessum húsum. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 422 orð | 2 myndir

Nýtt kerfi húsnæðisbóta um áramótin

Fréttaskýring Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Vinnumálastofnun hefur auglýst laus til umsóknar 11 störf á nýrri þjónustuskrifstofu húsnæðisbóta. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 146 orð | 1 mynd

Nýtt svell nyrðra

Þorgeir Baldursson Akureyri Miklar framkvæmdir hafa átt sér stað við Skautahöllina á Akureyri í sumar, en þar hefur verið skipt um kæliplötu svellsins. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 75 orð | 1 mynd

Opinn samlestur á Extravaganza í dag

Opinn samlestur á nýju verki Sölku Guðmundsdóttur, Extravaganza, fer fram í Borgarleikhúsinu í dag kl. 13. Allir eru velkomnir og heitt kaffi á könnunni. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 167 orð | 1 mynd

Orf greinist í hreindýrum hér á landi

Matvælastofnun hefur staðfest að smitsjúkdómurinn orf hefur greinst í nokkrum hreindýrum á yfirstandandi veiðitímabili. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ófeigur

Stéttin slegin? Þótt september sé hálfnaður eru starfsmenn Grasagarðsins í Reykjavík enn að slá og huga að plöntunum. Einn þeirra ekur hér sláttuvél á milli bletta en er ekki að „slá“... Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 949 orð | 1 mynd

Samþykkt að veita yfir 919 milljónir króna í skólamál

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is „Með þessu erum við að koma skólunum á nýjan fjárhagslegan grunn, eyða út óvissunni um fjármögnun þeirra út árið og um leið snúa vörn í sókn í skólamálum,“ segir Dagur B. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Séra sem snappar í messu

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Þúsundir Íslendinga nýta sér samfélagsmiðilinn Snapchat til að deila brotum úr sínu eigin lífi en ekki síður til að skyggnast inn í líf annarra. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 2 myndir

Skammtímalausnir leysa ekki málin

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is „Það þarf að huga að leikskólamálunum til lengri tíma. Skammtímalausnir munu ekki leysa málin. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Skýrslan er óvenjuleg

Formanni Viðreisnar finnst óvenjulegt form og framsetning á skýrslu meirihluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna hina síðari. Skýrslan var kynnt í fjárlaganefnd í fyrradag og verður tekin til frekari umfjöllunar í nefndinni á næstunni. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 239 orð | 1 mynd

Sprenging í gagnanotkun erlendra ferðamanna

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Gagnanotkun erlendra ferðamanna sem nota sitt eigið númer, „reika“, hér á landi hefur fjórfaldast milli ára yfir sumarmánuðina, þetta segir Gunnhildur Arna Gunnarsdóttir, upplýsingafulltrúi Símans. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 230 orð

Tapa á fatabúð í London

Jón Þórisson jonth@mbl.is Íslenskir fjárfestar, einkum lífeyrissjóðir, munu tapa yfir hálfum milljarði á fjárfestingu í Duchamp. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 229 orð | 1 mynd

Tilboð í ferju 800 milljónum undir áætlun

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Lægstu tilboð í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju svara til 2,7 til 2,8 milljarða króna sem er nærri 800 milljónum undir kostnaðaráætlun Vegagerðarinnar. Meira
16. september 2016 | Erlendar fréttir | 380 orð | 1 mynd

Trump „þjóðarskömm“

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Tæknin notuð óspart í starfinu

Hugmyndina að snappinu má rekja til myndbands sem Guðbjörg tók upp í messu og birti á Facebook. „Ég stóðst ekki mátið og tók upp þegar organistinn var að spila eftirspil í einni messunni. Meira
16. september 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð | 1 mynd

Vilja ekki hvetja aðra til útgöngu

Ólíklegt er að raunverulegar umræður fari fram milli Bretlands og Evrópusambandsins fyrr en í lok árs 2017. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 107 orð | 1 mynd

Vill að borgarstjóri borði leikskólamat

„Það er von mín að ný aðgerðaráætlun auki gæði máltíða barnanna og tryggi að þær standist almennar manneldiskröfur. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vindmylla mun kynda starfsemi Hótels Fljótshlíðar

Sveitarstjórn Rangárþings eystra hefur veitt leyfi fyrir að sett verði upp 7,7 metra há vindmylla við jörðina Smáratún í Fljótshlíð þar sem Hótel Fljótshlíð stendur. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 341 orð | 2 myndir

Vindmylla rís við Hótel Fljótshlíð

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Sveitarstjórn Rangársþings eystra hefur veitt leyfi til að sett verði upp 7,7 metra há vindmylla við jörðina Smáratún í Fljótshlíð. Meira
16. september 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð | 1 mynd

Vinna við aðra seríu Ófærðar hafin

Samkomulag hefur náðst milli forsvarsmanna RVK Studios og RÚV um að vinna nýja seríu af Ófærð. Áætlað er að önnur þáttaröðin verði frumsýnd á RÚV haustið 2018. Meira

Ritstjórnargreinar

16. september 2016 | Staksteinar | 167 orð | 2 myndir

ESBarar með ónot

Það er fremur ógeðfellt hve margir, þar á meðal þeir sem síst skyldu, virðast hafa horn í síðu íslensks landbúnaðar. Meira
16. september 2016 | Leiðarar | 212 orð

Glapræði

Engin skynsamleg rök eru fyrir uppboðsleið í íslenskum sjávarútvegi Meira
16. september 2016 | Leiðarar | 385 orð

Varað við evru og ESB

Einn þekktasti dálkahöfundur heims segir ESB enn óvinsamlegri stað fyrir Íslendinga eftir Brexit Meira

Menning

16. september 2016 | Tónlist | 446 orð | 1 mynd

„Ég er með bassafóbíu“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is „Mér finnst auðveldara að semja fyrir kvenraddir vegna þess að þær liggja hærra í tónsviðinu og þá heyrist röddin betur. Meira
16. september 2016 | Leiklist | 966 orð | 2 myndir

„Hef ekki getað hætt“

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
16. september 2016 | Kvikmyndir | 308 orð | 16 myndir

Don't Breathe Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10...

Don't Breathe Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.10 War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 20.00 Sambíóin Akureyri... Meira
16. september 2016 | Myndlist | 200 orð | 1 mynd

Erla Axels opnar 24. einkasýningu sína

Listakonan Erla Axels opnar sýningu á nýjum verkum sínum í Listaseli við Selvatn á morgun, laugardag, kl. 14. Um myndefni verkanna segir Erla: „Í fjarlægð sé ég ofursmá hús í birtu borgarmarkanna. Meira
16. september 2016 | Kvikmyndir | 516 orð | 1 mynd

Framtíðaræxlun og flugskóli kvenna

Meðal þeirra heimildamynda sem keppa í flokknum „A Different Tomorrow“ á RIFF í ár eru Where to, Miss? Meira
16. september 2016 | Kvikmyndir | 28 orð | 1 mynd

Kubo og Strengirnir Tveir

Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 15.50 Sambíóin Álfabakka 15.20, 17.40 Sambíóin Keflavík 17.40 Smárabíó 15.30 Háskólabíó 18.10 Borgarbíó Akureyri 17. Meira
16. september 2016 | Fólk í fréttum | 191 orð | 1 mynd

Kvikmyndahúsagestir í Toronto féllu í yfirlið

Hringja þurfti á sjúkrabíla til að hlúa að kvikmyndahúsagestum á kvikmyndahátíðinni í Toronto í gær en ástæðan var ný hryllingsmynd, Raw , þar sem mannát kemur talsvert við sögu. Meira
16. september 2016 | Myndlist | 63 orð | 1 mynd

Listamannaspjall um Innra líf heysátu

Efnt verður til listamannaspjalls hjá Gallery Gamma í dag, föstudag, kl. 17. Þar munu Gabríela Friðriksdóttir, samstarfsmaður hennar, Pierre-Alain Giraud, og Jón Proppé ræða um sýninguna Innra líf heysátu og tilurð verkanna. Meira
16. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 2 myndir

Mechanic: Resurrection

Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00,... Meira
16. september 2016 | Myndlist | 450 orð | 1 mynd

Myndlist sem fjallar um aðra list

Inga Rún Sigurðardóttir ingarun@mbl.is Sýning á verkum myndlistarmannsins Jóns Óskars verður opnuð í Tveimur hröfnum listhúsi við Baldursgötu 12 kl. 16.30 í dag. Meira
16. september 2016 | Fjölmiðlar | 185 orð | 1 mynd

Nýir þættir með haustlægðunum

Sumarið kvaddi endanlega í vikunni þegar haustlægðirnar gengu yfir land með tilheyrandi vætu og vindum. Þá er kominn tími til að kveikja á kertum og halda sig innandyra á kvöldin. Meira
16. september 2016 | Myndlist | 201 orð | 2 myndir

Samtal við nútímann

Sýning með verkum Einars Þorlákssonar verður opnuð á morgun, laugardag, í Hverfisgalleríi. „Einar tekst á við margar af grunnstoðum myndlistarinnar sem eru ekki einungis tengdar list hans nánasta samtíma. Meira
16. september 2016 | Myndlist | 135 orð | 1 mynd

Úlfur Karlsson opnar sýningu í Vínarborg

By Proxy nefnist sýning með verkum íslenska listamannsins Úlfs Karlssonar, sem opnuð verður í Project Room, Galerie Ernst Hilger í Vínarborg í kvöld. Meira
16. september 2016 | Kvikmyndir | 390 orð | 1 mynd

Þjóðhetja, blindur maður og norn

Sully Sannsögulega kvikmyndin Sully í leikstjórn Clints Eastwood byggist á nauðlendingu flugs 1549 á Hudsonánni í byrjun árs 2009. Meira

Umræðan

16. september 2016 | Pistlar | 478 orð | 1 mynd

Engin ilmsölt, takk fyrir!

Einu sinni taldist heilsuleysi vera mikil prýði í fari kvenna. Þær liðu út af af minnsta tilefni en sem betur fer var alltaf einhver karl á kantinum tilbúinn með ilmsölt til að bera að vitum hins viðkvæma blóms. Meira
16. september 2016 | Aðsent efni | 949 orð | 1 mynd

Flóðbylgja farandfólks frá Nígeríu

Eftir Björn Bjarnason: "Fleira þarf að ræða við stjórnvöld í Nígeríu en verslun og viðskipti því að skuggahlið er á samskiptum Nígeríumanna og Evrópubúa." Meira

Minningargreinar

16. september 2016 | Minningargreinar | 1237 orð | 1 mynd

Björn Björnsson

Björn Björnsson fæddist á Siglufirði 9. ágúst 1930. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Hamri 5. september 2016. Foreldrar hans voru Björn Zophonías Sigurðsson, f. í Vík í Héðinsfirði 14. nóvember 1892, d. 30. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 1135 orð | 1 mynd

Friðrik Bjarni Friðriksson

Friðrik Bjarni Friðriksson fæddist á Siglufirði 19. ágúst 1932. Hann lést á Heilbrigðisstofnun Norðurlands í Fjallabyggð 8. september 2016. Foreldrar hans voru Þóra Guðmunda Bjarnadóttir, f. 29.8. 1912, d. 8.10. 1990, og Friðrik Steinn Friðriksson, f. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 1759 orð | 1 mynd

Frímann Frímannsson

Frímann Frímannsson fæddist á heimili foreldra sinna að Oddeyrargötu 13 á Akureyri 9. júní 1944. Hann lést á hjúkrunarheimilinu Lögmannshlíð 4. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 2250 orð | 1 mynd

Guðrún Ólafía Jónsdóttir

Guðrún Ólafía Jónsdóttir arkitekt fæddist á Blönduósi 20. mars 1935. Hún lést á LSH við Hringbraut 2. september 2016. Foreldrar hennar voru Hulda Á. Stefánsdóttir skólastjóri, f. 1.1. 1897, d. 25.3. 1989, og Jón S. Pálmason, bóndi á Þingeyrum, f. 29.7. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 1609 orð | 1 mynd

Guðrún Sigfúsdóttir

Guðrún Sigfúsdóttir fæddist í Forsæludal í Vatnsdal 18. maí 1924. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Hvammstanga 29. ágúst 2016. Foreldrar hennar voru Sigfús Jónasson, f. 20.4. 1876, d. 14.2. 1952, og Sigríður Indíana Ólafsdóttir, f. 22.10. 1886, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 1484 orð | 1 mynd

Hallfríður Petra Ólafsdóttir

Hallfríður Petra Ólafsdóttir fæddist í Hraundal í Ísafjarðardjúpi 9. júlí 1927. Hún lést á Hrafnistu í Hafnarfirði 8. september 2016. Foreldrar hennar voru Sigríður Guðrún Samúelsdóttir, f. í Skjaldabjarnavík 12. nóvember 1893, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 1065 orð | 1 mynd

John Earl Kort Hill

John Earl Kort Hill rannsóknarlögreglumaður fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1942. Hann lést 2. september 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hans voru John Paul Hill, f. 1921, og Laufey Svala Kortsdóttir verslunarmaður, f. 20. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 1522 orð | 1 mynd

Kristján Már Ólafsson

Kristján Már Ólafsson fæddist í Reykjavík 3. janúar 1952. Hann lést á heimili sínu að Sólheimum í Grímsnesi 3. september 2016. Foreldrar hans voru Ásdís Kristjánsdóttir, f. 24. júlí 1929, d. 24. febrúar 2016, og Ólafur Haukur Ólafsson, f. 19. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargrein á mbl.is | 1078 orð | 1 mynd | ókeypis

Reynir Zoëga

Reynir Zoëga fæddist á Nesi í Norðfirði 27. júní 1920. Hann lést 7. september 2016. Foreldrar hans voru Steinunn Símonardóttir húsfreyja, f. 7. október 1883, d. 10. sept. 1977, og Tómas Zoëga sparisjóðsstjóri, f. 26. júní 1885, d. 26. apríl 1956. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 984 orð | 1 mynd

Reynir Zoëga

Reynir Zoëga fæddist á Nesi í Norðfirði 27. júní 1920. Hann lést 7. september 2016. Foreldrar hans voru Steinunn Símonardóttir húsfreyja, f. 7. október 1883, d. 10. sept. 1977, og Tómas Zoëga sparisjóðsstjóri, f. 26. júní 1885, d. 26. apríl 1956. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 759 orð | 1 mynd

Trausti Klemenzson

Trausti Klemenzson, var fæddur á Sámsstöðum í Fljótshlíð þann 13. júlí 1954. Hann lést af völdum vinnuslyss, 3. september 2016. Foreldrar hans voru Klemenz Kristján Kristjánsson, tilraunastjóri á Sámsstöðum, fæddur 14. maí 1894, d. 9. Meira  Kaupa minningabók
16. september 2016 | Minningargreinar | 901 orð | 1 mynd

Þorsteinn Jónsson Þórhallsson

Þorsteinn Jónsson Þórhallsson fæddist á Langhúsum í Fljótsdal 20. ágúst 1933. Hann lést 3. september 2016. Foreldrar hans voru Þórhallur Ágústsson, bóndi Langhúsum, f. 14.9. 1901, d. 25.6. 1984, og Iðunn Þorsteinsdóttir, húsfreyja Langhúsum, f. 20.8. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

16. september 2016 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Brim hagnast um tæpar 630 milljónir króna

Hagnaður af rekstri samstæðu Brims á síðasta ári nam 629,5 milljónum króna samkvæmt ársreikningi Brims og dótturfélags þess, Arctic Prime Production A/S. Meira
16. september 2016 | Viðskiptafréttir | 420 orð | 2 myndir

Lífeyrissjóðir tapa hundruðum milljóna á Duchamp

Baksvið Jón Þórisson jonth@mbl. Meira
16. september 2016 | Viðskiptafréttir | 199 orð | 1 mynd

Setja reglur um keðjuábyrgð

Allir sem vinna fyrir Landsvirkjun, með beinum eða óbeinum hætti, eiga að njóta réttinda og kjara í samræmi við lög og kjarasamninga, segir Hörðu Arnarson, forstjóri Landsvirkjunar, en stjórn félagsins samþykkti í lok ágúst að tekin yrði upp svokölluð... Meira

Daglegt líf

16. september 2016 | Daglegt líf | 173 orð | 1 mynd

Ásdís fagnar útgáfu nýrrar skáldsögu í dag í Eymundsson

Ásdís Thoroddsen, leikstjóri og kvikmyndaframleiðandi, sendir í dag frá sér fyrstu bók sína, skáldsögu sem ber nafnið Utan þjónustusvæðis – krónika. Af því tilefni boðar hún til útgáfufagnaðar í Eymundsson á Skólavörðustíg kl. 17 í dag. Meira
16. september 2016 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

Fyrir sál, hjarta, líkama og huga

Ferðin sem þremenningarnir bjóða upp á til Ítalíu verður farin seinnipartinn í október og hún verður nærandi jógaferð þar sem áherslan verður á að upplifa kyrrð, frelsi frá hraða og að fólk gefi sér rými til að næra líkama og sál. Meira
16. september 2016 | Daglegt líf | 338 orð | 1 mynd

Heimur Erlu Maríu

Nú er ég gengin rúmlega sjö mánuði og á því ekki að þurfa að sannfæra fólk um að ég viti vel að ég geng með einn strák en ekki tvö ofvaxin skrímsli. Meira
16. september 2016 | Daglegt líf | 145 orð | 1 mynd

Nú er lag fyrir norðurljós

Vefsíðu veðurstofunnar er sérlega gagnleg fyrir margar sakir, ekki aðeins er þar hægt að sjá hvernig veðri er spáð næstu daga, þar er líka ýmislegt annað fróðlegt og gagnlegt. Meira
16. september 2016 | Daglegt líf | 95 orð | 1 mynd

...skoðið Mömmu og Malla

Mæðginin og listamennirnir Jóhanna Steinunn Hjálmtýsdóttir og Marlon Pollock eru haldin miklum sköpunarkrafti sem birtist jafnt í tónlist sem og í myndlist. Á sýningunni Mamma og Malli munu þau sýna teikningar sem unnar hafa verið á undanförnum árum. Meira
16. september 2016 | Daglegt líf | 618 orð | 5 myndir

Slökun í munkaklaustri frá miðöldum

Íslendingar vinna stundum allt of mikið og fyllast fyrir vikið streitu. Þá er heillaráð að endurhlaða batteríin með einhverjum hætti og ein leið er að fara burt á friðsælan stað og njóta matar, jóga og hugleiðslu. Meira

Fastir þættir

16. september 2016 | Fastir þættir | 170 orð | 1 mynd

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rge2 Rd7 5. h3 c5 6. d5 Rgf6 7. a4 Hb8...

1. e4 g6 2. d4 Bg7 3. Rc3 d6 4. Rge2 Rd7 5. h3 c5 6. d5 Rgf6 7. a4 Hb8 8. Be3 O-O 9. Dd2 b6 10. Rg3 a6 11. Be2 Re8 12. Bh6 f6 13. Bxg7 Rxg7 14. f4 Dc7 15. h4 c4 16. h5 b5 17. hxg6 hxg6 18. Bg4 b4 19. Rd1 c3 20. bxc3 bxc3 21. De2 Rb6 22. Re3 e5 23. Meira
16. september 2016 | Í dag | 249 orð | 1 mynd

Ari G.G. Ísberg

Ari Ísberg fæddist í Möðrufelli í Hrafnagilshreppi 16.9. 1925. Foreldrar hans voru Guðbrandur Magnússon Ísberg, alþm. og sýslumaður, og k.h. Meira
16. september 2016 | Í dag | 520 orð | 3 myndir

„Innan við múrvegginn átti ég löngum mitt sæti“

Guðvarður Már Gunnlaugsson fæddist á Hrappsstöðum í Bárðardal 16.9. Meira
16. september 2016 | Í dag | 256 orð

Fyrirhyggja á hausti og fallnir víxlar

Garðyrkjubóndinn Ólafur Stefánsson er farinn að búa sig undir veturinn: Þegar tekur sumri heitu að halla við hrökkvum upp við fyrsta norðanhvell. Þá virkjum góða vetrarsiði alla, svo viðbúin í kulda, snjó og svell. Meira
16. september 2016 | Árnað heilla | 216 orð | 1 mynd

Gott vaxtarsumar

Valgerður Anna Jónsdóttir, framkvæmdastjóri Norðurlandsskóga, er 50 ára í dag. Hún býr á Vöglum í Þingeyjarsveit ásamt manni sínum, Rúnari Ísleifssyni, skógarverði í Vaglaskógi, og tveim sonum þeirra, Eyþóri, 10 ára, og Ívari, 8 ára. Meira
16. september 2016 | Í dag | 8 orð

Guði er enginn hlutur um megn. (Lk. 1.37)...

Guði er enginn hlutur um megn. (Lk. 1. Meira
16. september 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Guðmundur Bragi Borgarsson og Sólveig Kristín Borgarsdóttir seldu aðgang...

Guðmundur Bragi Borgarsson og Sólveig Kristín Borgarsdóttir seldu aðgang að steinasafni í garðinum sínum á Hvanneyri og seldu kaffi og djús á staðnum. Þau söfnuðu 7.300 kr. og gáfu Rauða krossinum á... Meira
16. september 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Keflavík Unnur Lilja Sigurðardóttir fæddist 24. júlí 2015 kl. 10.00. Hún...

Keflavík Unnur Lilja Sigurðardóttir fæddist 24. júlí 2015 kl. 10.00. Hún vó 3.535 gr. og var 47,5 cm löng. Foreldrar hennar eru Snjólaug Arndís Ómarsdóttir og Sigurður Árni Leifsson... Meira
16. september 2016 | Í dag | 47 orð

Málið

„Kóngi féll þetta ofur þungt,“ segir í gamalli þjóðsögu (enda hafði brögðóttur skraddari barnað kóngsdótturina og allar hennar hirðmeyjar). Þarna er ofur atviksorð og þýðir mjög , ákaflega . Meira
16. september 2016 | Fastir þættir | 166 orð

Ólík nálgun. S-Allir Norður &spade;1062 &heart;98 ⋄ÁD8753 &klubs;KD...

Ólík nálgun. S-Allir Norður &spade;1062 &heart;98 ⋄ÁD8753 &klubs;KD Vestur Austur &spade;Á84 &spade;G9753 &heart;102 &heart;7653 ⋄G104 ⋄K &klubs;Á10652 &klubs;843 Suður &spade;KD &heart;ÁKDG4 ⋄962 &klubs;G97 Suður spilar 3G. Meira
16. september 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sigríður Regína Valdimarsdóttir

30 ára Sigríður býr í Kópavogi, lauk ML-prófi í lögfræði við HR og starfar hjá Ferðaþjónustu bænda. Maki: Stefán Þór Þórsson, f. 1989, starfsmaður hjá Norðuráli á Grundartanga. Dóttir: Yrsa, f. 2015. Foreldrar: Valdimar Bergsson, f. Meira
16. september 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Sunna Ösp Mímisdóttir

30 ára Sunna ólst upp í Reykjavík, býr þar og stundar nám í uppeldis- og menntunarfræði við Háskóla Íslands. Maki: Sveinn Anton Jensson, f. 1974, sérfræðingur hjá Sensa. Foreldrar: Kolbrún Þorbjörg Pálsdóttir, f. Meira
16. september 2016 | Í dag | 202 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Árni Jón Konráðsson Gunnar Björgvin Gíslason Jóhanna Lárentsínusdóttir Sigríður Árnadóttir 85 ára Anna Jóhanna Þorsteinsdóttir 80 ára Auðunn R. Guðmundsson Bogi Vignir Þórðarson Helgi Valdimarsson 75 ára Árni Stefánsson Dan Kien Huynh Guðrún H. Meira
16. september 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Viktor Þór Jörgensson

30 ára Viktor býr á Akureyri, lauk sveinsprófi í húsasmíði og starfar við flúðasiglingar í Skagafirði. Maki: Soffía Helgadóttir, f. 1985, leikskólakennari. Börn: Lukka Viktorsdóttir, f. 2011, og Garpur Viktorsson, f. 2012. Meira
16. september 2016 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Almennt er mikið um að vera um helgar og nýliðin helgi var engin undantekning. Þá komu 10 útlendingar til landsins til þess að hjóla í Reykjavík sl. sunnudag. Meira
16. september 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

16. september 1936 Franska hafrannsóknaskipið Pourquoi pas? strandaði í fárviðri við Straumfjörð á Mýrum. Alls fórust 38 menn, þeirra á meðal vísindamaðurinn og heimskautafarinn dr. Jean Charcot, en einn komst lífs af. Meira

Íþróttir

16. september 2016 | Íþróttir | 112 orð

0:1 Árni Vilhjálmsson 38. með föstu og hnitmiðuðu skoti hægra megin úr...

0:1 Árni Vilhjálmsson 38. með föstu og hnitmiðuðu skoti hægra megin úr vítateignum. 0:2 Gísli Eyjólfsson 52. með skalla af stuttu færi eftir að Árni skallaði boltann til hans. 0:3 Árni Vilhjálmsson 66. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 64 orð

0:1 Morten B. Andersen 61. með viðstöðulausu skoti rétt utan markteigs...

0:1 Morten B. Andersen 61. með viðstöðulausu skoti rétt utan markteigs eftir fyrirgjöf Gunnars Þórs Gunnarsson frá vinstri kanti. Gul spjöld: Finnur Orri (KR) 50. (brot), Hallur (ÍA) 75. (brot). M Hallur Flosason (ÍA) Ármann S. Björnsson (ÍA) Stefán L. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 96 orð

1:0 Ingimundur N. Óskarsson 25. skallaði niður í fjærhornið eftir...

1:0 Ingimundur N. Óskarsson 25. skallaði niður í fjærhornið eftir fyrirgjöf frá Ólafi Páli Snorrasyni úr aukaspyrnu af kantinum. 2:0 Þórir Guðjónsson 73. skoraði úr vítaspyrnu sem var dæmd eftir tæklingu Baldvins Sturlusonar á Martin Lund Pedersen. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 74 orð

1:0 Kenan Turudija 3. með skoti af markteig eftir sendingu Þorsteins Más...

1:0 Kenan Turudija 3. með skoti af markteig eftir sendingu Þorsteins Más Ragnarssonar. 1:1 Alex Freyr Hilmarsson 29. nánast í autt markið eftir að Cristian Martinez varði skot Ívars Arnars Jónssonar fyrir fætur hans. Gul spjöld: Halldór Smári (Víkingi... Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 137 orð

1:0 Ragnar Bragi Sveinsson 18. með skoti eftir að hafa fengið boltann...

1:0 Ragnar Bragi Sveinsson 18. með skoti eftir að hafa fengið boltann frá Alberti og snúið af sér Bergsvein í vörn FH. 1:1 Kassim Doumbia 23. með skoti af markteig eftir að markvörður Fylkis kýldi boltann frá uppúr hornspyrnu. 2:1 Albert B. Ingason 45. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 119 orð | 2 myndir

Akureyri – Grótta 20:21

KA-heimilið, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 15. september 2016. Gangur leiksins : 1:3, 2:4, 3:5, 5:5, 7:5, 9:10 , 9:11, 13:17, 13:13, 15:21, 20:21 . Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 367 orð | 2 myndir

Alltaf jafn undrandi og hrifin

Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is „Það sem ég hef séð af mótshaldinu er mjög fínt. Maður er alltaf jafn undrandi og hrifin af því að horfa á þessa íþróttamenn. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 257 orð | 1 mynd

Á miðvikudagskvöldið sótti bakvörður dagsins knattspyrnuleik í efstu...

Á miðvikudagskvöldið sótti bakvörður dagsins knattspyrnuleik í efstu deild karla í Brasilíu. Mekka fótboltans mætti ef til vill segja miðað við árangur Brasilíu í íþróttinni í gegnum tíðina. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 104 orð | 1 mynd

Ármann Smári gæti hafa slitið hásin

Óttast er að Ármann Smári Björnsson, miðvörður og fyrirliði Skagamanna, hafi slitið hásin í leiknum gegn KR á Akranesi í gær. Ármann var borinn af velli undir lok leiksins og var fluttur í sjúkrabíl á sjúkrahúsið á Akranesi. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 1361 orð | 3 myndir

FH Íslandsmeistari á sunnudaginn?

Fótbolti Björn Már Ólafsson Hjörvar Ólafsson Þorsteinn F. Halldórsson Guðmundur Hilmarsson Andri Yrkill Valsson FH-ingar stigu risastórt skref í átt að Íslandsmeistaratitlinum í gærkvöldi þegar liðið sigraði Fylki í skemmtilegum leik í Árbænum, 3:2. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 122 orð | 2 myndir

FH – Stjarnan 23:23

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 15. september 2016. Gangur leiksins : 1:0, 3:2, 6:5, 8:8, 9:10, 10:14 , 11:17, 13:18, 17:19, 18:23, 23:23 . Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 132 orð | 2 myndir

Fjölnir – Þróttur R. 2:0

Floridana-völlurinn, Pepsi-deild karla, 19. umferð, 15. sept. 2016. Skilyrði : 11 stiga hiti, skýjað og smá úrkoma á köflum. Skot : Fjölnir 30 (13) – Þróttur 3 (0). Horn : Fjölnir 11 – Þróttur 0. Fjölnir: (4-3-3) Mark: Steinar Örn... Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 116 orð | 2 myndir

Fram – ÍBV 26:26

Framhús, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 15. september 2016. Gangur leiksins : 2:1, 4:2, 7:4, 9:5, 12:8, 13:12 , 15:14, 16:18, 19:20, 21:23, 25:24, 25:26, 26:26 . Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 137 orð | 2 myndir

Fylkir – FH 2:3

Floridana-völlurinn, Pepsi-deild karla, 19. umferð, 15. september 2016. Skilyrði : Blautur völlur, örlítill vindur. Skot : Fylkir 4 (3) – FH 11 (7). Horn : Fylkir 3 – FH 8. Fylkir : (4-4-2) Mark : Marko Pridigar. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 121 orð | 2 myndir

Haukar – Afturelding 30:31

Schenker-höllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, fimmtudaginn 15. september 2016. Gangur leiksins : 3:2, 7:5, 9:8, 12:11, 13:13, 15:15 , 17:17, 19:20, 21:23, 24:25, 26:28, 28:31, 30:31 . Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

ÍA – KR 0:1

Norðurálsvöllurinn, Pepsi-deild karla, 19. umferð, 15. sept. 2016. Skilyrði : Hægur vindur, rigning og völlurinn mjög blautur. Skot : ÍA 7 (3) – KR 12 (5). Horn : ÍA 2 – KR 7. ÍA: (4-5-1) Mark: Árni Snær Ólafsson. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 64 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Slóvenía...

KNATTSPYRNA Undankeppni EM kvenna: Laugardalsv.: Ísland – Slóvenía 18.45 Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin: Hásteinsvöllur: ÍBV – Stjarnan 16.45 HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olísdeildin: Valshöllin: Valur – Selfoss 19.30 1. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Olís-deild karla Fram – ÍBV 26:26 Akureyri – Grótta 20:21 FH...

Olís-deild karla Fram – ÍBV 26:26 Akureyri – Grótta 20:21 FH – Stjarnan 23:23 Haukar – Afturelding 30:31 Staðan: Grótta 220049:464 ÍBV 211060:543 Stjarnan 211049:463 FH 211050:483 Selfoss 110032:252 Afturelding 210156:622 Fram... Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 348 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla ÍBV – Stjarnan frestað Víkingur Ó. &ndash...

Pepsi-deild karla ÍBV – Stjarnan frestað Víkingur Ó. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 291 orð | 2 myndir

Stúlkurnar í U19 ára landsliðinu í knattspyrnu byrjuðu vel í undankeppni...

Stúlkurnar í U19 ára landsliðinu í knattspyrnu byrjuðu vel í undankeppni EM í Finnlandi í gær þegar þær sigruðu Færeyinga, 5:0. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Valur – Breiðablik 0:3

Valsvöllur, Pepsi-deild karla, 19. umferð, 15. sept. 2016. Skilyrði : Milt veður. Völlurinn rakur og aðstæður til fyrirmyndar. Skot : Valur 12 (7) – Breiðab. 11(8). Horn : Valur 7 – Breiðablik 4. Valur: (4-3-3) Mark: Anton Ari Einarsson. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 869 orð | 1 mynd

Varnarlausir meistarar

Handbolti Ívar Benediktsson Jóhann Ingi Hafþórsson Einar Sigtryggsson Brynjar Ingi Erluson Íslandsmeistarar Hauka sitja óvænt á botni Olís-deildar karla í handknattleik eftir tvo leiki án stiga eftir að þeir töpuðu fyrir Aftureldingu á heimavelli í... Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 138 orð | 1 mynd

Viðar skoraði en Macc-abi klúðraði leiknum

Viðar Örn Kjartansson, landsliðsmaður í knattspyrnu, skoraði í fyrsta Evrópuleik sínum með Maccabi Tel Aviv í gærkvöld en mátti síðan horfa á samherja sína klúðra niður 3:0 forskoti gegn Zenit Pétursborg á lokamínútum leiksins. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 129 orð | 2 myndir

Víkingur Ó. – Víkingur R. 1:1

Ólafsvíkurvöllur, Pepsi-deild karla, 19. umferð, 15. sept. 2016. Skilyrði : Rigning og frekar kalt. Völlurinn hundblautur og pollar um allt. Skot : Vík.Ó. 12 (3) – Vík.R. 13 (6). Horn : Vík.Ó. 4 – Vík. R. 6. Víkingur Ó. Meira
16. september 2016 | Íþróttir | 433 orð | 2 myndir

Þriðji EM-dansinn

EM 2017 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu mun nær örugglega tryggja sér sæti í lokakeppni EM í þriðja sinn í sögunni í dag. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.