Anna Sigríður Einarsdóttir annaei@mbl.is Alls óskuðu 33 einstaklingar eftir sanngirnisbótum frá íslenska ríkinu vegna illrar meðferðar og ofbeldis sem þeir urðu fyrir af hálfu kaþólsku kirkjunnar hér á landi.
Meira
„Við ætlum að hafa þetta árlegt mót og reyna að fá alþjóðlega spilara til að taka þátt,“ segir Ólafur Jónsson, en hann er einn þeirra sem standa að alþjóðlegu bridgemóti sem haldið verður á Siglufirði dagana 23. til 25. september...
Meira
„Svo virðist sem þessi skýrsla sé ekki opinbert plagg; hún er ekki til í þingskjölum,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir, þingmaður Pírata, um skýrslu meirihluta fjárlaganefndar um einkavæðingu bankanna hina síðari, sem var kynnt í vikunni.
Meira
Búið er að staðfesta átta tilfelli af inflúensu A(H3) á Landspítalanum samkvæmt upplýsingum frá Má Kristjánssyni, yfirlækni sjúkdómalækninga. „Það eru einangranir á mörgum deildum vegna gruns um þetta,“ segir hann.
Meira
Frá Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Stoðtækjafyrirtækið Össur hf hefur útbúið sérsmíðaða gervilimi fyrir margt framúrskarandi íþróttafólk sem tekur þátt á Ólympíumótinu í Ríó, Paralympics, sem nú stendur yfir.
Meira
Aðstæður kvennanna sem vistaðar verða í nýja fangelsinu á Hólmsheiði verða allt aðrar og betri en þær búa við í dag, að sögn Páls Winkel fangelsismálastjóra, jafnvel þótt fangelsið á Akureyri sé með nýrri fangelsum landsins og aðbúnaður þar fremur...
Meira
Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Framkvæmdastjóri siglingasviðs Vegagerðarinnar telur eftir fyrstu yfirferð að tilboðin sem bárust í smíði nýrrar Vestmannaeyjaferju séu hagstæð.
Meira
Ítarleg framhaldsrannsókn stendur enn yfir hjá lögreglunni á Suðurlandi vegna meints mansals í Vík í Mýrdal. Þetta staðfesti Kolbrún Benediktsdóttir, saksóknari hjá héraðssaksóknara, við mbl.is í gær.
Meira
Lögreglan í París hóf að flytja rúmlega 1.500 flóttamenn og farandfólk á brott úr tjaldbúðum í norðurhluta Parísar við dagrenningu í gær, en aðstæður í búðunum voru orðnar afar heilsuspillandi. Rútur ferjuðu fólkið á móttökustöðvar innan borgarinnar.
Meira
Í gær komu út sex ný frímerki í fjórum útgáfuröðum. Eitt frímerki kemur út í tilefni þess að 50 ár eru liðin frá því að RÚV hóf útsendingar í sjónvarpi.
Meira
Saurgerlar fundust í neysluvatni á Flateyri við reglubundið eftirlit Heilbrigðiseftirlits Vestfjarða. Var þetta staðfest í fyrradag og Ísafjarðarbæ formlega tilkynnt um málið í gær. Þetta kom fram í frétt Bæjarins besta.
Meira
Hljómsveitin Greifarnir hyggst halda uppi stuði með tónleikum á Spot í kvöld. Þeir léku þar síðast um verslunarmannahelgina og lofa jafnvel betri skemmtun í...
Meira
Ljótu hálfvitarnir halda sína síðustu tónleika á árinu á næstu vikum. Törnin hefst í Austurbæ í kvöld með tónleikum sem opnir eru öllum aldurshópum. Föstudaginn 23. september leikur sveitin á Kaffi Rauðku á Siglufirði og í Valaskjálf á Egilsstöðum 24.
Meira
Stjórn Framsóknarfélags Austur-Húnavatnssýslu sem fundaði á fimmtudaginn ræddi málefni flokksins á landvísu. Þar var skorað á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins á flokksþingi 1. og 2. október.
Meira
Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu verður í þriðja skiptið í röð á meðal þátttökuþjóðanna í lokakeppni Evrópumótsins en það varð endanlega ljóst í gær, rétt áður en þær sigruðu Slóvena 4:0 á Laugardalsvellinum í næstsíðasta leik undankeppninnar.
Meira
Úr bæjarlífinu Atli Vigfússon Laxamýri Póstþjónusta í sveitunum er með miklum endemum og man fólk ekki eftir meiri afturför í þjónustu á nokkru sviði á síðari árum.
Meira
Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Umhverfismál eiga alltaf að ráðast af framtíðinni og í því sambandi er nærtækt að nefna loftslagsmál og Parísarsáttmálann.
Meira
Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna hélt neyðarfund í gærdag til að vega og meta samkomulag Bandaríkjamanna og Rússa vegna ástandsins í Sýrlandi en ráðið íhugar hvort það styðji samninginn.
Meira
„Við erum að sýna skattgreiðendum í hvað peningarnir þeirra fara,“ sagði Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri í Kópavogi. Sveitarfélagið hefur opnað bókhald sitt og gert kleift að skoða upplýsingar úr því á vefsíðu bæjarins.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Ekki liggur enn fyrir hvenær Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra tilkynnir um þingrof og kosningar til Alþingis, sem áformaðar eru 29. október næstkomandi. Samkvæmt 24.
Meira
„Umhverfismál eru ekki lengur bara kvaðir og reglur heldur fela þau í sér möguleika til þróunar og sóknar,“ segir Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra.
Meira
Slegið á létta strengi Það var upp á þeim typpið þessum glöðu og galvösku drengjum þegar þeir tóku sig til og slógu gras á bletti við Reykjanesbrautina í Garðabæ til að gleðja...
Meira
Regnbogasilungur hefur veiðst í Haffjarðará síðustu daga. Talið er að þar sé eldisfiskur á ferð. Ekki liggur fyrir hvort hann er úr sömu slysasleppingu og regnbogasilungur sem fundist hefur í flestum eða öllum fjörðum Vestfjarða að undanförnu.
Meira
Ármann Kr. Ólafsson, bæjarstjóri Kópavogsbæjar, og Kristján Þór Júlíusson heilbrigðisráðherra undirrituðu í gær samkomulag um byggingu 64 rýma hjúkrunarheimilis í Boðaþingi.
Meira
Í gær fékk Páll Valur Björnsson, þingmaður Bjartrar framtíða r, Barnaréttindaverðlaun ungmennaráða UNICEF á Íslandi, Barnaheilla og ráðgjafarhóps umboðsmanns barna.
Meira
Fréttaskýring agnes Bragadóttir Agnes@mbl.is Tvöfalt kjördæmisþing Framsóknarflokksins í Norðausturkjördæmi verður haldið í dag í Skjólbrekku í Mývatnssveit.
Meira
Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigmundi Davíð Gunnlaugssyni, formanni Framsóknarflokksins, er spáð sigri í baráttunni um fyrsta sæti á framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi.
Meira
Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Fyrir röð skemmtilegra tilviljana og atburða varð hjúkrunarfræðingurinn Ellen Helga Steingrímsdóttir í fjórða sæti á heimsmeistaramótinu í keflisglímu sem fram fór í Kirgistan í byrjun mánaðarins.
Meira
Jazz í hádeginu er yfirskrift tónleikaraðar sem hefur göngu sína í Menningarhúsinu Spönginni í dag, laugardag, kl. 13.15. Á fyrstu tónleikunum kemur fram fiðlu- og básúnuleikarinn Sigrún Kristbjörg Jónsdóttir sem sérhæft hefur sig í heimstónlist.
Meira
Embætti ríkislögreglustjóra hefur sent fyrirspurn á lögregluyfirvöld á Spáni vegna Íslendings sem ekkert hefur spurst til síðan í byrjun mánaðarins. Er óttast að hann sé án bæði vegabréfs og kreditkorts.
Meira
Séra Árni Pálsson, fyrrverandi sóknarprestur í Kópavogi, lést 16. september. Hann var fæddur á Stóra-Hrauni í Kolbeinsstaðahreppi 9. júní 1927, sonur Önnu Árnadóttur frá Stóra-Hrauni og Páls Geirs Þorbergssonar verkstjóra frá Syðri-Hraundal.
Meira
Þrjú tilboð bárust í stækkun gestastofu á Hakinu á Þingvöllum. Þau voru öll vel yfir kostnaðaráætlun. Framkvæmdasýsla ríkisins bauð verkið út og var kostnaðaráætlun rúm 371 milljón. Lægsta tilboðið var frá verktakafyrirtækinu Þarfaþingi hf.
Meira
Tvær konur bjóða sig fram í embætti stjórnarformanns Bjartrar framtíðar á ársfundi flokksins sem verður í dag. Óttarr Proppé býður sig fram til að gegna áfram embætti formanns.
Meira
Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Kríuvarp virðist hafa gengið vel á landinu í sumar miðað við nokkur síðustu ár þegar það gekk hörmulega illa á sunnan- og vestanverðu landinu.
Meira
Donald Trump, forsetaefni repúblikana í Bandaríkjunum, viðurkenndi í fyrsta skipti í gær að Barack Obama, forseti Bandaríkjanna, væri fæddur í Bandaríkjunum.
Meira
Þorgrímur Sigmundsson er formaður Framsóknarfélagsins á Húsavík. Hann er sannfærður um að Sigmundur Davíð nái meirihluta atkvæða í kosningu í fyrsta sætið. „Þennan mann viljum við ekki missa,“ sagði Þorgrímur.
Meira
Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is Tónlistin er síður en svo ný fyrir Sigrúnu Harðardóttur fiðluleikara en hún hefur spilað á fiðlu svo til alla ævi.
Meira
Páll Ísólfsson: Lýrísk svíta. J. Brahms: Konsert fyrir fiðlu og selló. C. Nielsen: Sinfónía nr. 2 ,Skapgerðirnar fjórar‘. Christian Tetzlaff fiðla, Tanja Tetzlaff selló og Sinfóníuhljómsveit Íslands. Hljómsveitarstjóri: Osmo Vänskä. Fimmtudaginn 15. september 2016 kl. 19:30.
Meira
Danska ljóðskáldið Yahya Hassan hlaut 21 mánaðar óskilorðsbundinn fangelsisdóm í gær þegar dómur var kveðinn upp yfir honum í Árósum. Fjallað er um málið í öllum helstu fjölmiðlum Danmerkur. Hassan var 19. ágúst sl. ákærður fyrir samtals 35 brot, m.a.
Meira
Þjóðlagasveitin Hrafnar heldur tónleika á Café Rósenberg í kvöld, laugardag, kl. 22. „Hljómsveitin samanstendur af fimm þaulreyndum hljóðfæraleikurum úr Vestmannaeyjum.
Meira
Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00,...
Meira
Sunnudagsbíó MÍR í vetur hefur göngu sína á morgun milli kl. 15 og 17. Sýndar verða nýlegar rússneskar teiknimyndir fyrir börn á aldrinum þriggja til átta ára.
Meira
Finnski karlakvartettinn Stadikvartett heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, laugardag, kl. 20. „Stadikvartettinn er hópur vel syngjandi karla, stofnaður 2011 í Helsingi en á rætur sínar að rekja til Turku þar sem meðlimirnir sungu saman í...
Meira
Tónlistarparið Þóra Marteinsdóttir og Gunnar Ben stjórnar klukkustundarlangri söngstund fyrir almenning, þ ar sem textar birtast á tjaldi og allir syngja með í Hannesarholti á morgun, sunnudag, kl. 15.
Meira
Þjáning/Tjáning er yfirskrift sýningar sem Brynhildur Kristinsdóttir opnar í Mjólkurbúðinni á Akureyri í dag kl. 15. Til sýnis eru skúlptúrar og myndverk sem fjalla um tjáningu mannsins, angist, ótta og hvernig hugmyndir hlutgerast.
Meira
Anna Málfríður Sigurðardóttir píanóleikari heldur tónleika þar sem hún spilar verk eftir W.A. Mozart og F. Liszt og fjallar um tónskáldin og verkin sem leikin verða í Hannesarholti í dag, laugardag, kl. 13:30.
Meira
Eftir Sigríði Ólafsdóttur: "Slíkt ákvæði á í fyrsta lagi ekki heima í búvörulögum heldur í lögum um velferð dýra og það er búið að setja þetta ákvæði inn þar."
Meira
Árið 1928 héldu Íslendingar ekki aðeins upp á það, að þeir höfðu verið fullvalda í áratug, heldur líka hitt, að þeir náðu þá hundrað þúsund íbúa markinu. Ekki voru allir eins heppnir með nágranna.
Meira
Eftir Jónas Egilsson: "Samkvæmt Eurostat býr um helmingur íbúa ESB-landanna í dreifbýli og án landbúnaðar væri lítið sem héldi þessum byggðum gangandi."
Meira
Sæmundur er svartur kisi. Þegar hann slapp út frá dýralækni í Garðabæ 6. september sl. var hann með rauða ól með fjólubláu og bláu mynstri og fjólublátt merkispjald með nafninu Sæmi og símanúmeri eiganda. Síðast sást til hans á Flötunum í Garðabæ.
Meira
Eftir Gunnar Geir Gunnarsson og Auði Þóru Árnadóttur: "Í dálkinum „Bremsufari“ í Bílablaði Morgunblaðsins var spurt hvort ekki megi aka ögn hraðar á þjóðvegum landsins. Er þeirri spurningu svarað hér."
Meira
Guðrún Baldursdóttir, lyfjafræðingur, fæddist á Akureyri 16. desember 1958. Hún lést á líknardeild Landspítalans 9. september 2016. Foreldrar hennar voru Baldur Ingimarsson, lyfjafræðingur, f. 15. ágúst 1925, d. 5.
MeiraKaupa minningabók
Halldóra Sigríður Hallbergsdóttir fæddist á Stokkseyri 11. desember 1932. Hún lést á heimili sínu Hraunbúðum í Vestmannaeyjum 8. september 2016. Foreldrar hennar voru Þuríður Sigurðardóttir, f. 1909, d. 1998, og Hallberg Halldórsson, f. 1910, d. 1982.
MeiraKaupa minningabók
Svala Dís Guðmundsdóttir fæddist í Reykjavík 14. júní 2008. Hún lést af slysförum 4. september 2016. Foreldrar Svölu Dísar eru Guðný Kristinsdóttir, f. 25. júlí 1981, og Guðmundur Friðrik Eggertsson, f. 22. júlí 1975. Bróðir Svölu er Kristinn Dagur, f.
MeiraKaupa minningabók
Svanhvít (Dandý) fæddist á Fáskrúðsfirði 24. júlí 1953. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu Neskaupstað 9. september 2016. Hún var fjórða barn foreldra sinna, Jakobs Jóhannessonar, f. 7. mars 1926, d. 27. apríl 1985, og Guðrúnar Jónsdóttur, f. 3.
MeiraKaupa minningabók
Velta í sölu húsgagna var 36% meiri í ágúst í ár en í sama mánuði í fyrra. Síðastliðna sex mánuði hefur sala húsgagna verið að jafnaði um þriðjungi meiri en á sama tíma í fyrra. Þetta má lesa út úr smásöluvísitölu Rannsóknaseturs verslunarinnar (RV).
Meira
Ég lifi á því að láta á mér bera. Það hefur náttúrlega ekkert orðið úr mér og því er ég með mörg járn í eldinum. Kannski að það sé bara draumastaðan. Kristinn R. Ólafsson leiðsögu- og...
Meira
Eigið fé viðskiptahagkerfisins, án landbúnaðar, lyfjaframleiðslu, fjármála- og vátryggingarstarfsemi, var um 2.901 milljarður króna í lok árs 2014, samkvæmt úttekt Hagstofu Íslands. Þetta er aukning um 1.
Meira
Hrefna Sigurjónsdóttir prófessor og Kristín Norðdahl lektor, báðar frá menntavísindasviði Háskóla Íslands, fræða göngugesti um heim fjörunnar í Gróttu í dag, laugardag.
Meira
Haraldur Örn Ólafsson hefur sagt starfi sínu lausu sem framkvæmdastjóri Íslandssjóða eftir fjögurra ára starf. Haraldur er hæstaréttarlögmaður en hann tók við starfi framkvæmdastjóra í júní 2012.
Meira
Greiningardeildir viðskiptabankanna þriggja eru samhljóða í spá sinni um að vísitala neysluverðs muni standa í stað milli mánaðanna ágúst og september. Gangi sú spá eftir mun ársverðbólga hækka úr 0,9% í 1,3% í einu stökki.
Meira
Mikið er umleikis í atvinnulífinu um þessa mundir. Byggingaverktakar eru með mörg járn í eldinum og víða er til dæmis verið að reisa íbúðarhúsnæði, enda er þörf á slíku.
Meira
Skoðað verður undir steina og leitað að lífi í þaranum í Gróttu á Seltjarnarnesi í dag, laugardag, klukkan 11.45 þegar Ferðafélag barnanna ætlar að leggjast í fjörurannsóknir undir handleiðslu sérfræðinga frá Háskóla Íslands.
Meira
Fjölskyldujóga er frábært fyrirbæri og fyrir þá sem áhuga hafa er vert að vekja athygli á því að í dag, laugardag, kl. 13 verður boðið upp á slíkt með Álfrúnu Örnólfsdóttur í Jógasetrinu Skipholti 50c í Reykjavík.
Meira
„Þegar barnið var komið í skírnarkjólinn og presturinn búinn að kasta hempunni yfir réttarfötin og setja á sig kragann, þá fór fólk að kveikja á perunni. Þetta var mjög falleg stund þarna úti í náttúrunni.
Meira
Hvað sést fyrir ofan okkur? Þessu ætlar Sævar Helgi Bragason stjörnufræðingur að velta fyrir sér í erindi sinni um stjörnuhimininn sem hann heldur á morgun sunnudag kl. 15 í Borgarbókasafninu við Tryggvagötu.
Meira
Hannes Hafsteinsson fæddist á Ísafirði 17.9. 1951. Foreldrar hans voru Hafsteinn O. Hannesson, skrifstofustjóri á Ísafirði, síðar útbússtjóri Landsbankans á Eskifirði og í Grindavík, og Kristín Bárðardóttir.
Meira
Pallborð er háborð : „æðri endi borðs, mesti virðingarstaður við borðhald“ (ÍO). Þar af orðtakið að eiga (ekki) upp á pallborðið hjá e-m : að vera (ekki) í náðinni hjá e-m.
Meira
Birna Sigurjónsdóttir fæddist að Ránargötu 13 í Reykjavík 17.9. 1946 en ólst upp á Langholtsveginum: „Þar byggðu foreldrar mínir eitt af „Sænsku húsunum“ svokölluðu, snotrum, stílhreinum timburhúsum á steyptum kjallara.
Meira
Taflfélag Vestmannaeyja var stofnað fyrir 90 árum og enginn kann betur sögu þess en Arnar Sigurmundsson, núverandi formaður félagsins og aðalskipuleggjandi dagskrár vegna afmælisins, sem náði hámarki með afmælismóti TV um síðustu helgi.
Meira
Rúbínbrúðkaup, 40 ára brúðkaupsafmæli, eiga á morgun, 18. september, þau Guðrún Karlsdóttir og Leo(nardus) J.W. Ingason, Fagrabergi, Reykjavík. Þau verða að heiman þennan dag en fagna afmælinu annars staðar með dóttur sinni og vildarvinum.
Meira
Baldur Þór Gunnarsson, framkvæmdastjóri stjórnstöðvarsviðs Securitas, er 50 ára í dag. Hann hefur starfað hjá fyrirtækinu í 26 ár og byrjaði sem tæknimaður, síðan sérfræðingur á tæknisviði, þjónustustjóri og ræður sem sagt núna yfir stjórnstöðinni.
Meira
Laugardagur 90 ára Geir Ágústsson Jóna Kristjánsdóttir 85 ára Bergþóra Skarphéðinsdóttir Ingimundur K. Helgason 80 ára Árni Bóasson Gréta Jóhannsdóttir Jón Haukur Jóhannesson María V.
Meira
Sem endranær var síðasta gáta eftir Guðmund Arnfinnsson: Milli landa liggur ver. Létt mun hann að sverja. Blettur í hestsins auga er. Eflaust þennan margur sér. Helgi R. Einarsson svarar: Kólgusærinn köppum fær. Krafan gegnsæ er. Einhverjum er eiður...
Meira
17. september 1896 Íbúar í Landeyjum sáu eld í hafi þetta kvöld og næstu tvö kvöld, í stefnu suðvestur af Hellisey og austur af Geirfuglaskeri. Eldurinn sást einnig úr Hvolhreppi og Holtum.
Meira
0:1 Guðjón Baldvinsson 19. lék skemmtilega á varnarmann og þrumaði boltanum efst í markhornið rétt utan teigs 1:1 Aron Bjarnason 61. með skoti beint úr hornspyrnu. Boltinn sveif yfir Guðjón Orra sem hefði klárlega getað gert betur.
Meira
1:0 Hallbera Guðný Gísladóttir 11. sendi boltann fyrir mark Slóvena frá vinstri og hann sigldi yfir markvörðinn og í markhornið fjær. 2:0 Dagný Brynjarsdóttir 21. með skalla af miðjum markteig eftir hornspyrnu Hallberu frá hægri.
Meira
FH-ingar fá á morgun tækifæri til að tryggja sér Íslandsmeistaratitil karla í knattspyrnu annað árið í röð og í áttunda skipti alls. Þeir fá þá Valsmenn í heimsókn klukkan 14, í fyrsta leiknum í 20. umferð Pepsi-deildar karla.
Meira
Viðtal Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Rangæingurinn Dagný Brynjarsdóttir, landsliðskona í knattspyrnu, kann afar vel við sig hjá einu besta félagsliði heims, Portland Thorns.
Meira
Guðrún Brá Björgvinsdóttir lék frábærlega á öðrum hring á HM kvenna í golfi í Mexíkó. Guðrún lék hringinn á 69 höggum eða 3 höggum undir pari. Hún er á 8 höggum yfir pari samtals og kom sér úr 83. sæti upp í 45.
Meira
Heiðar Davíð Bragason úr GHD og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR eru efst eftir fyrsta keppnisdaginn á Honda-Classic-mótinu í Eimskipsmótaröðinni. Mótið er annað mót tímabilsins 2016-2017 og fer það fram á Garðavelli á Akranesi.
Meira
Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Ég reikna ekki með því að íþróttaáhugamaður geti orðið neitt annað en undrandi þegar hann sér afrekin sem unnin eru á Ólympíumóti fatlaðra, Paralympics, í fyrsta skipti.
Meira
Í dag ræðst hvort Íslandi tekst aftur að komast á EM karla í körfubolta. Ísland mætir Belgíu í lokaumferð undankeppninnar, í Laugardalshöll kl. 16, en Kýpur tekur á móti Sviss í sama riðli.
Meira
Í Laugardal Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Þær fara á EM í þriðja skiptið í röð. Fyrst var það Finnland 2009, þá Svíþjóð 2013 og nú er það Holland 2017. Það vissum við svo sem í allt sumar og það er búið að blasa við nánast frá því undankeppnin hófst.
Meira
Á Hlíðarenda Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Selfoss sem nýliði í Olísdeild karla í handbolta er með fullt hús stiga eftir tvær umferðir í deildinni eftir 36:23 stórsigur gegn Val í Valshöllinni í gærkvöldi.
Meira
Sonja Sigurðardóttir úr ÍFR varð áttunda í úrslitum í 50 metra baksundi á Ólympíumótinu í Ríó í gærkvöld. Sonja synti á tímanum 59,97 sekúndum og bætti sinn tíma frá undanúrslitunum fyrr um daginn en kom þá í mark á tímanum 1:01,65 mínútum.
Meira
Í Eyjum Ómar Garðarsson sport@mbl.is Bæði lið höfðu að miklu að keppa þegar Eyjamenn tóku á móti Stjörnunni í Pepsí-deild karla í gær. ÍBV er í harðri baráttu um að halda sæti sínu í deildinni og Stjarnan eygir enn þá von um Evrópusæti.
Meira
Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.