Greinar mánudaginn 19. september 2016

Fréttir

19. september 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

11 ára lotur

Að Kárhóli verða gerðar langtímamælingar á áhrifum sólar á háloftin. „Hver lota í sólvirkninni, þar sem sólblettafjöldi og gos á yfirborði sólar eru mismikil, varir í ellefu ár. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 26 orð | 1 mynd

Agnes Thorsteins á Kúnstpásutónleikum

Mezzósópransöngkonan Agnes Thorsteins syngur nokkur af eftirlætisverkum sínum á hádegistónleikum Kúnstpásuraðar Íslensku óperunnar í Norðurljósasal Hörpu á morgun kl. 12.15. Meðleikari á píanó er Marcin... Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 553 orð | 1 mynd

Á landsbyggðinni þarf fólk að vera fjölhæft

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Mér þótti spennandi að flytja út á land og búa og starfa í dreifbýlinu. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 121 orð | 1 mynd

Átta flóttamenn til landsins

Von er á átta manna sýrlenskri flóttamannafjölskyldu til landsins á næstu dögum. Hún mun setjast að í Hafnarfirði. Til stóð að fjölskyldan kæmi með hópi flóttamanna sem komu til landsins í apríl en för hennar var þá frestað. Meira
19. september 2016 | Erlendar fréttir | 102 orð

Belgískur unglingur fékk að deyja

Sautján ára unglingur dó líknardauða í Belgíu í síðustu viku. Er hann fyrsti ólögráða einstaklingurinn í landinu sem deyddur er með læknisaðstoð. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 91 orð | 1 mynd

Björgunarmenn æfðu aðgerðir á sjó

Landtaka við erfið skilyrði, leit í sjó með hitamyndavélum og flutningur slasaðra úr vélarrúmi stórs loðnuskips um borð í björgunarbáta var meðal þess sem sjóbjörgunarhópar Slysavarnafélagsins Landsbjargar æfðu um helgina. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 38 orð | 1 mynd

Erindi um Njáluhandrit og lesendur þeirra

„Skrifarinn byrjar bókina, en lesandinn lýkur henni: Njáluhandrit og lesendur þeirra,“ er yfirskrift erindis Susanne Arthur í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands á morgun kl. 12.05. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Eva kjörin nýr stjórnarformaður

Eva Einarsdóttir varaborgarfulltrúi var kjörin stjórnarformaður Bjartrar framtíðar í rafrænni kosningu á ársfundi flokksins, sem haldinn var í Gufunesi sl. laugardag. Hún bar sigurorð af Björt Ólafsdóttur sem einnig bauð fram krafta sína. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 1 mynd

Étur allt sem goggurinn grípur

Hænur eiga sér ýmsa búninga enda eru þær kúnstugar, bæði á lit og í lund. Þessi doppótti fugl hoppaði inn á milli trjánna við Húsdýragarðinn í Laugardal í gær og var vafalaust frelsinu feginn, þótt ekki væri nema um stundarsakir. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Fjárfest í ræktarlandi

Áhersla á fæðuöryggi hefur farið vaxandi upp á síðkastið í tengslum við umræðu um áhrif loftslagsbreytinga. Land til matvælaframleiðslu er stöðugt að verða verðmætara, segir Katrina Rønningen. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð

Fylgjast með norðurljósum á Kárhóli

Framkvæmdir eru langt komnar við byggingu rannsóknarhúss að Kárhóli í Reykjadal, en þar ætla vísindamenn að fylgjast með norðurljósunum. Heimskautastofnun Kínverja fjármagnar bygginguna sem er um 760 fermetrar að flatarmáli á þremur hæðum. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Grillað undir garðvegg við Ásvallagötuna

Bryddað var upp á mörgu skemmtilegu á laugardag þegar haldið var upp á 60 ára afmæli verslunarinnar Kjötborgar við Ásvallagötu í Reykjavík. Listamenn komu fram og gestum og gangandi var boðið upp á grillaðar pylsur og fleira. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 324 orð | 1 mynd

HB Grandi vill fá heimild til að reka veitukerfi fyrir skip

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is HB Grandi hf. hefur sent Faxaflóahöfnum erindi þess efnis að fyrirtækið verði eigandi og rekstraraðili veitukerfa fyrir skip á athafnasvæði sínu á Norðurgarði á Granda. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 48 orð

Hver er hann?

• Hlöðver Ingi Gunnarsson er fæddur árið 1985 og er uppalinn í Kjósinni í Hvalfirði. Er með BA-próf í heimspeki, hagfræði og stjórnmálafræði, diplómu í kennslufræði og meistarapróf í Evrópufræði. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 84 orð

Kínverskur maður lést í umferðarslysi á Sólheimasandi

Kínverskur maður á fimmtugsaldri lést þegar hann varð fyrir bíl á þjóðveginum á Sólheimasandi í Mýrdal seint á laugardagskvöldið. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 120 orð

Leitað eftir rán nyrðra

Lögreglan á Norðurlandi eystra hafði í gærkvöldi fengið nokkrar ábendingar um manninn sem auglýst var eftir vegna ráns í verslun Samkaupa Strax við Borgarbraut á Akureyri. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð

Lést í bílslysi í Breiðuvík

Íslendingur, maður um fertugt, lést þegar bíll valt við bæinn Hamraenda í Breiðuvík á utanverðu Snæfellsnesi aðfaranótt sunnudags. Tilkynning barst lögreglunni fljótlega eftir miðnætti og fóru lögregla og sjúkralið þá þegar á vettvang. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 56 orð | 1 mynd

Litbrigði jarðar koma fram í Laugardalnum

Sumri hallar, gróður er tekinn að sölna og þá koma ýmis skemmtileg litbrigði jarðarinnar fram. Vel viðraði til útiveru í höfuðborginni í gær og margir lögðu leið sína til dæmis í Laugardalinn í Reykjavík. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 354 orð | 1 mynd

Lægra olíuverð breytir áformum

Líney Sigurðardóttir lineyster@gmail.com Lækkun olíuverðs að undanförnu hefur breytt áherslum varðandi uppbyggingu í Finnafirði þar sem staðið hefur til að byggja upp stórskipahöfn í tengslum við hugsanlega olíu- og gasvinnslu á Drekasvæðinu. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 49 orð | 1 mynd

Lög um sjóinn á Síldarminjasafninu

Norðlenskar konur í tónlist halda tónleika á Síldarminjasafninu á Siglufirði á morgun klukkan 20.30. Flutt verða lög um sjóinn, sjómennsku og ævintýri. Sérstakur gestur er Ave Sillaots harmonikkuleikari. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 428 orð | 2 myndir

Með Vatnajökul í bakgarðinum

Baksvið Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Umræða um menningarlandslag hefur fengið aukinn þunga hér á landi í réttu hlutfalli við vaxandi þýðingu ferðaþjónustu í íslensku efnahags- og þjóðlífi. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 137 orð | 1 mynd

Meirihlutinn vill að nýr spítali rísi á Vífilsstöðum

Meirihluti þeirra sem svöruðu í skoðanakönnun Gallup vill að nýr Landspítali rísi á Vífilsstöðum. Samt segist meirihluti þátttakenda hlynntur því að stjórnvöld láti gera nýja greiningu á staðsetningu. Netkönnun var gerð fyrir samtökin Betri spítala. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 141 orð

Meta ekki rétt ljósmæðra til að ávísa getnaðarvörnum

Velferðarnefnd Alþingis mun ekki ná að skoða hvort eitthvað sé því til fyrirstöðu að ljósmæður öðlist rétt til að ávísa getnaðarvarnalyfjum, að sögn Sigríðar Ingibjargar Ingadóttur, þingmanns Samfylkingarinnar og formanns velferðarnefndar. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Norðurljósastöð senn tilbúin

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Til stendur að leggja hornstein að nýju rannsóknarhúsi á bænum Kárhóli í Reykjadal í Þingeyjarsveit í næsta mánuði. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 97 orð | 1 mynd

Regnbogasilungur í annarri hverri á

Regnbogasilungur hefur veiðst í annarri hverri á landsins í sumar og haust, að sögn Jóns Helga Björnssonar, formanns Landssambands veiðifélaga. Það er væntanlega eldisfiskur sem sloppið hefur úr kvíum fiskeldisfyrirtækja. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 1357 orð | 2 myndir

Rjúpnastofninn er lítill, en ekki í hættu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Nýlega ákvað umhverfis- og auðlindaráðherra sama fyrirkomulag rjúpnaveiða í haust og gilt hefur síðustu þrjú ár. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð

Samkomulag um lífeyrismál í höfn

Samkomulag hefur náðst á milli ríkisins, Sambands íslenskra sveitarfélaga og samtaka opinberra starfsmanna um lífeyrismál. Samningar verða undirritaðir við BSRB, BHM og KÍ á blaðamannafundi sem forsætis- og fjármálaráðherra efna til fyrir hádegi í dag. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Samræmdu prófin eru með öðrum hætti

„Við höfum ekki tekið upp svona könnunarpróf,“ segir Sigurborg Matthíasdóttir, konrektor Menntaskólans í Hamrahlíð, en eins og Morgunblaðið sagði frá í síðustu viku er Verslunarskólinn byrjaður að vera með könnunarpróf í íslensku og... Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Sigurður Aðalsteinsson

Friðarbogi í dimmu gljúfri Það sindrar á regnboga í úðanum frá fossinum Hverfanda þar sem hann hverfist af yfirfalli Kárahnjúkastíflu ofan í Dimmugljúfur á hálendinu norðan Vatnajökuls. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Skjálftar vegna niðurdælingar

Jarðskjálftahrina stendur nú yfir á Hengilssvæðinu. Skjálftarnir eru í nágrenni Hellisheiðarvirkjunar og stafa af niðurdælingu Orku náttúrunnar af affallsvökva frá virkjuninni. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Skora á Sigurð Inga

Stjórn Framsóknarfélags Árborgar skorar á Sigurð Inga Jóhannsson forsætisráðherra að bjóða sig fram til formanns Framsóknarflokksins á flokksþingi sem haldið verður dagana 1.-2. október. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Skólastarf er nýjum sprotum nauðsyn

Starf í leikskólum hefur þróast mikið á undanförnum árum og í ríkari mæli má styðjast við það í grunnskólastarfi. Þetta segir Hlöðver Ingi Gunnarsson, skólastjóri Auðarskóla í Dalabyggð. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Slasaðist á göngu að Skálafellsjökli

Göngumaður féll og slasaðist illa á mjöðm við Skálafellsjökul upp úr hádegi í gær. Maðurinn var ásamt samferðafólki á leið að jöklinum. Skammt frá jökulröndinni varð honum fótaskortur á votri klöpp og rann niður nokkurn halla. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð

Stakkaskipti

Náttúra er stórbrotin í Þórsmörk og fjölbreytt, en á svæðinu sjást jöklar, jökulár, hamragil, tindar, dalir, skógar og fjölgresi svo nokkuð sé nefnt. Svæðið hefur verið í umsjón Skógræktarinnar í nærri heila öld. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Styrkir stöðu Sigmundar

Guðni Einarsson Elín Margrét Böðvarsdóttir Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, formaður Framsóknarflokksins, hlaut afgerandi kosningu (72,34% atkvæða) í 1. sæti á framboðslista flokksins í Norðausturkjördæmi. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 407 orð | 1 mynd

Sýnir hvers er að vænta með auknu eldi

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Formaður Landssambands veiðifélaga telur að regnbogasilungur, eldisfiskur, hafi nú veiðst í annarri hverri á hér á landi í sumar og haust. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Tengd í land

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Faxaflóahafnir hafa tekið vel í beiðni HB Granda um að útgerðarfélagið fái leyfi til að leggja og reka veitukerfi fyrir skip á athafnasvæði sínu á Norðurgarði. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Unnur Brá verður í 4. sæti

Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Ásmundur Friðriksson alþingismaður og Vilhjálmur Árnason alþingismaður skipa þrjú efstu sætin á framboðslista Sjálfstæðisflokksins í Suðurkjördæmi fyrir komandi alþingiskosningar. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 1 mynd

Vilja íþróttir í stað íbúða

Borgarfulltrúar minnihlutans í borgarráði gagnrýna ákvörðun meirihlutans um að ráðstafa lóðinni Keilugranda 1 auk annarra lóða á SÍF-reitnum svonefnda fyrir þétta fjölbýlishúsabyggð. Meira
19. september 2016 | Erlendar fréttir | 151 orð | 1 mynd

Vopnahlé í Sýrlandi í uppnámi

62 sýrlenskir hermenn eru látnir og meira en 100 særðir eftir að herlið undir stjórn Bandaríkjanna gerði loftárás á rangt skotmark. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð | 1 mynd

Þingeyskar rjúpur flakka mest

Þó nokkurt flakk er á rjúpunni, en mismikið eftir staðbundnum stofnum, að því er rannsóknir sýna. „Hluti stofnsins hagar sér eins og farfuglar í þeim skilningi að þeir yfirgefa varplöndin og fara í aðra landshluta til að hafa vetursetu. Meira
19. september 2016 | Innlendar fréttir | 538 orð | 1 mynd

Þórsmörkin árið um kring

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Viðkomustöðum erlendra ferðamanna sem koma til Íslands verður að fjölga og að opið sé hér í Húsadal í Þórsmörk árið um kring – í alls 365 daga – er svar við því. Meira
19. september 2016 | Erlendar fréttir | 254 orð | 1 mynd

Öflug sprenging í New York-borg

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Sprenging varð í Chelsea-hverfi New York-borgar á laugardagskvöld um kl. 20.30 að staðartíma. Enginn lést í sprengingunni en 29 særðust og hafa allir verið útskrifaðir af sjúkrahúsi. Meira

Ritstjórnargreinar

19. september 2016 | Leiðarar | 625 orð

Borgarstjóri í blekkingarleik

Borgaryfirvöld hafa forgangsraðað með gæluverkefni í huga, en skólarnir hafa setið á hakanum. Meira
19. september 2016 | Staksteinar | 199 orð | 2 myndir

Píratalýðræðið og umboðsmaðurinn

Þær eru svæsnar lýsingarnar á yfirgangi píratakapteinsins og pírata úr hans hópi vegna prófkjörsins í Norðvesturkjördæmi. Fyrir nokkru hætti einn pírati afskiptum af stjórnmálum eftir fund með kapteininum í bakherbergi flokkseigendafélags Pírata. Meira

Menning

19. september 2016 | Leiklist | 914 orð | 2 myndir

Að drukkna í eigin fortíð

Eftir Bjarna Jónsson. Leikstjórn: Marta Nordal. Leikmynd: Gretar Reynisson. Búningar: Stefanía Adolfsdóttir. Lýsing: Björn Bergsteinn Guðmundsson. Tónlist og hljóðmynd: Guðmundur Vignir Karlsson. Meira
19. september 2016 | Kvikmyndir | 302 orð | 17 myndir

Don't Breathe Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10...

Don't Breathe Metacritic 71/100 IMDb 7,7/10 Smárabíó 17.50, 20.00, 22.10 Háskólabíó 18.10, 21.10 Borgarbíó Akureyri 20.00, 22.00 War dogs Metacritic 57/100 IMDb 7,3/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.30 Sambíóin Egilshöll 17.30, 20.00, 22. Meira
19. september 2016 | Bókmenntir | 1153 orð | 1 mynd

Einsemd leyndarmálsins

Guðrún Guðlaugsdóttir gudrunsg@gmail.com Well we all have a face That we hide away forever And we take them out and show ourselves When everyone has gone... Meira
19. september 2016 | Kvikmyndir | 401 orð | 2 myndir

Hvað megnar mannshöndin?

Leikstjóri: Clint Eastwood. Handrit: Todd Komanecki. Aðalhlutverk: Tom Hanks, Aaron Eckhart, Laura Linney, Anna Gunn, Mike O'Malley og Chris Bauer. Bandaríkin 2016, 95 mínútur. Meira
19. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 1 mynd

Kubo og Strengirnir Tveir

Kubo kallar óvart fram drungalegan anda með hefndarþorsta. Andi þessi tilheyrir fortíð Kubos og áður en langt um líður þarf hann að berjast við guði og skrímsli sem ráðast á þorpið. Metacritic 84/100 IMDb 8,4/10 Laugarásbíó 17.00 Sambíóin Álfabakka 17. Meira
19. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 2 myndir

Mechanic: Resurrection

Arthur Bishop hélt að sér hefði tekist að breyta um lífstíl og segja skilið við líf leigumorðingjans, þegar hættulegasti óvinur hans rænir kærustunni hans. Metacritic 38/100 IMDb 5,9/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00,... Meira
19. september 2016 | Fólk í fréttum | 135 orð | 1 mynd

Söluvæn og tæknilega fáguð

Spennumyndin Eiðurinn í leikstjórn Baltasars Kormáks fær þá dóma hjá gagnrýnanda vefútgáfu Variety að hún sé söluvænleg og vel til þess fallin að verða seld áfram til endurgerða. Meira
19. september 2016 | Fjölmiðlar | 195 orð | 1 mynd

Uppkeyrsla að morgni og kvöldró

Einn fremsti brúðuleikhúslistamaður veraldar, Bernd Ogrodnik, sagði það vera mikinn misskilning að börn þyrftu læti til að hafa gaman, í viðtali sem birtist við hann í Sunnudagsblaði Morgunblaðsins um helgina. Meira
19. september 2016 | Tónlist | 55 orð | 2 myndir

Þau Þóra Marteinsdóttir og Gunnar Ben stjórnuðu klukkustundarlangri...

Þau Þóra Marteinsdóttir og Gunnar Ben stjórnuðu klukkustundarlangri söngstund fyrir almenning í Hannesarholti í gærdag sem mæltist vel fyrir. Þóra og Gunnar hafa bæði verið viðloðandi kórstarf og tónlistarkennslu í mörg ár. Meira
19. september 2016 | Fólk í fréttum | 143 orð | 1 mynd

Þriðja sería The Fall

„Sú staðreynd að ég skuli enn vera að leika á fullu er kraftaverki líkust, í ljósi sögu þessa iðnaðar,“ segir hin 48 ára gamla leikkona Gillian Anderson en í viðtali við The Telegraph sem birtist fyrir helgi. Meira

Umræðan

19. september 2016 | Aðsent efni | 566 orð | 8 myndir

Norðurskautsráðið: Samvinna og friður

Eftir John Kerry, Timo Soini, Lilju Alfreðsdóttur, Stéphane Dion, Kristian Jensen, Børge Brende, Sergey Lavrov og Margot Wallström.: "Það er staðföst ætlun okkar að stuðla að velmegun, framþróun og sjálfbærni umhverfisins komandi kynslóðum til hagsbóta." Meira
19. september 2016 | Pistlar | 475 orð | 1 mynd

Teljum hugmyndir, ekki kynfæri

Ímyndum okkur að flokkur haldi prófkjör og þar bjóða sig fram einstaklingar sem búa yfir mismunandi reynslu, hugmyndafræði ásamt ótal fleiri kostum eða göllum. Flokksmenn velja þann sem þeim þykir bestur í fyrsta sætið og svo koll af kolli. Meira

Minningargreinar

19. september 2016 | Minningargreinar | 627 orð | 1 mynd

Brynhildur Ingibjörg Matthíasdóttir

Brynhildur fæddist 13. apríl 1934 í Reykjavík. Hún andaðist á Landspítalanum 12. september 2016. Hún var dóttir hjónanna Matthíasar Ólafssonar og Ingunnar Guðmundsdóttur. Alsystur hennar voru Erna og Þórunn, en þær eru látnar. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2016 | Minningargreinar | 1329 orð | 1 mynd

Guðmundur Sigurðsson

Guðmundur Sigurðsson læknir fæddist 20. júlí 1942 á Ísafirði. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 5. september 2016. Hann var sonur hjónanna Kristínar Guðmundsdóttur og Sigurðar Guðmundssonar bakarameistara. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2016 | Minningargreinar | 1403 orð | 1 mynd

Halldór Steinn Halldórsson

Halldór Steinn Halldórsson fæddist 23. febrúar 1983 í Lundi í Svíþjóð. Hann lést á deild B-5, Landspítalanum í Fossvogi, 11. september 2016. Móðir hans er Anna Björg Halldórsdóttir, læknir, f. 3. maí 1948. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2016 | Minningargreinar | 1013 orð | 1 mynd

Ívar Hlújárn Friðþjófsson

Ívar Hlújárn Friðþjófsson fæddist á Siglufirði 6. júlí 1936. Hann lést á gjörgæsludeild Landspítalans 3. september 2016. Foreldrar hans voru Lilja Jónsdóttir frá Giljalandi, Haukadal, f. 1906, d. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2016 | Minningargreinar | 1207 orð | 1 mynd

Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson fæddist í Reykjavík 12. mars árið 1950. Hann lést á líknardeild Landspítalans 11. september 2016. Foreldrar Magnúsar voru Ólafur Magnússon frá Mosfelli, f. 1. janúar 1910, d. 25. febrúar 1991, og Rósa Sigurborg Jakobsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2016 | Minningargreinar | 1339 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ólafsson

Þorvaldur Ólafsson fæddist í Stórholti 32 í Reykjavík 11. ágúst 1944. Hann lést 11. september 2016 á heimili sínu Kópavogstúni 5. Foreldrar hans voru Ólafur E. Guðmundsson húsgagnasmiður, f. 29. desember 1908, d. 15. Meira  Kaupa minningabók
19. september 2016 | Minningargreinar | 1613 orð | 1 mynd

Þórdís Sigurðardóttir

Þórdís Sigurðardóttir fæddist í Sandgerði 4. júní 1927. Hún lést á Hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi 13. september 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Sigurður Einarsson verkstjóri í Sandgerði, f. 8. nóvember 1878, d. 26. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

19. september 2016 | Viðskiptafréttir | 462 orð | 1 mynd

7 venjur til árangurs í uppfærðri útgáfu

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Á miðvikudag kemur út ný íslensk þýðing á metsölubókinni 7 venjur til árangurs (e. 7 Habits of Highly Effective People ) eftir Steven Covey. Meira
19. september 2016 | Viðskiptafréttir | 167 orð | 1 mynd

McDonalds gæti fengið 500 milljóna dala skattareikning

Ef stjórnvöld ESB veita bandaríska skyndibitarisanum sams konar skell og Apple gæti McDonalds átt von á allt að 500 milljóna dala skattareikningi. Meira
19. september 2016 | Viðskiptafréttir | 151 orð | 1 mynd

Útganga Bretlands verður „mjög sársaukafull“

Forsætisráðherra Slóvakíu, Robert Fico, segir að Evrópusambandið muni gera útgöngu Bretlands úr sambandinu „mjög sársaukafulla“ og að bresk stjórnvöld séu að blekkja með bjartsýnistali um væntanlegar samningaviðræður. Meira

Daglegt líf

19. september 2016 | Daglegt líf | 885 orð | 4 myndir

Ekki síðra á fjöllum yfir vetrartímann

Þegar Hermann Gunnar Jónsson er ekki á sjó gengur hann á fjöll í nágrenni Grenivíkur þar sem hann býr. Árið 2009 setti hann sér markmið og ákvað að ganga á öll fjöll í Grýtubakkahreppi. Afraksturinn er bókin Fjöllin í Grýtubakkahreppi sem kom nýverið... Meira
19. september 2016 | Daglegt líf | 105 orð | 1 mynd

Lífrænar varnir í garðinum

Garðyrkjufélag Íslands, Grasagarður Reykjavíkur og Landbúnaðarháskóli Íslands standa fyrir námskeiði fyrir almenning um lífrænar varnir í heimilisgarðinum 21. september næstkomandi. Meira
19. september 2016 | Daglegt líf | 60 orð | 1 mynd

...skellið ykkur á völlinn

Íslenska kvennalandsliðið í knattspyrnu leikur við Skotland á morgun, þriðjudaginn 20. september, á Laugardalsvelli. Leikurinn hefst kl. 17. Meira
19. september 2016 | Daglegt líf | 466 orð | 2 myndir

Varnarleikur hjóna

Það er hægt að lýsa parsambandi með því samskiptamynstri sem einkennir það. Því mynstri sem myndar þann dans sem tveir einstaklingar dansa saman í gegnum þær áskoranir og gleði sem lífið býður upp á. Meira

Fastir þættir

19. september 2016 | Fastir þættir | 175 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rd2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rb6 6. Rgf3 Bg7 7. Rb3...

1. d4 Rf6 2. c4 g6 3. Rd2 d5 4. cxd5 Rxd5 5. e4 Rb6 6. Rgf3 Bg7 7. Rb3 Bg4 8. Be2 Rc6 9. d5 Re5 10. Rxe5 Bxe2 11. Dxe2 Bxe5 12. Bh6 Dd6 13. g3 Db4+ 14. Bd2 Dc4 15. Hc1 Dxe2+ 16. Kxe2 O-O-O 17. Bc3 Bxc3 18. Hxc3 Hd6 19. Hhc1 Ra8 20. Rd2 Hhd8 21. Meira
19. september 2016 | Í dag | 236 orð

Af ljóðafífli og stjórnlausri bráðaöldrun

Inn á milli birtast góð ljóð og skemmtileg á Leirnum. – Sigurlín Hermannsdóttir skrifaði, eftir að sumri var verulega tekið að halla, að hugur sinn væri væri allur hjá fíflunum núna, einhverra hluta vegna. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 28 orð | 1 mynd

Akranes Ylfa Orradóttir fæddist 4. janúar 2016 kl. 14.21. Hún vó 3.410 g...

Akranes Ylfa Orradóttir fæddist 4. janúar 2016 kl. 14.21. Hún vó 3.410 g og var 51 cm löng. Foreldrar hennar eru Telma B. Helgadóttir og Orri Jónsson... Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 326 orð | 1 mynd

Anna Hulda Ólafsdóttir

Anna Hulda Ólafsdóttir lauk stúdentsprófi frá MR árið 2005, árið 2008 lauk hún B.Sc. gráðu í iðnaðarverkfræði við HÍ og 2011 lauk Anna meistaragráðu. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 262 orð | 1 mynd

Á fullu í tónlistinni

Elísabet Eyþórsdóttir er á síðasta ári í Tónlistarskóla FÍH í djasssöngnámi og verður með burtfarartóneika í vor, en áður hafði hún útskrifast úr kennaradeild skólans. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Guðrún H. Vilmundardóttir

40 ára Guðrún er frá Bolungarvík en býr á Selfossi og er afgreiðslukona. Maki : Sveinn Óðinn Ingimarsson, f. 1972, yfirverkstjóri á olíuborpalli. Börn : Ingimar Örn, f. 2002, og Hafdís Rún, f. 2008. Foreldrar : Vilmundur Reimarsson, f. 1927, d. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 54 orð | 1 mynd

Hjörtur Helgi Þorgeirsson

30 ára Hjörtur er úr Kópavogi en býr í Reykjavík. Hann er rafvirkjameistari og vinnur hjá HHÞ raflögnum. Maki : Íris Arnardóttir, f. 1988, þjóðfræðingur og vinnur á leikskóla. Börn : Birkir Máni, f. 2009, og Björgvin Örn, f. 2013. Meira
19. september 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

„Ísland var fyrsta landið til að gera þetta.“ Enskan er sjálflýsandi: ... was the first country to ... Á íslensku var það fyrsta landið sem gerði þetta eða varð fyrst til að gera þetta. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 50 orð | 1 mynd

Rannveig Eir Erlingsdóttir

30 ára Rannveig er Reykvíkingur, vinnur á Hjúkrunarheimilinu Eiri í Grafarvogi og er að læra grunnskólakennarafræði. Maki : Skæringur Birgir Skæringsson, f. 1983, vinnur í timbursölunni hjá Byko. Börn : Daníel Aron, f. 2009, og Matthías Máni, f. 2014. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 20 orð | 1 mynd

Sigrún Björk Björnsdóttir og María Sigurðardóttir héldu tombólu á...

Sigrún Björk Björnsdóttir og María Sigurðardóttir héldu tombólu á Selfossi. Þær gáfu Rauða krossinum á Íslandi andvirðið, alls 30.154... Meira
19. september 2016 | Í dag | 557 orð | 3 myndir

Sinnti kirkju og skóla

SSigurður Pálsson fæddist í Reykjavík 19.9. 1936 og ólst þar upp. Meira
19. september 2016 | Árnað heilla | 216 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Margrét Ingólfsdóttir Sveinbjörg Eyþórsdóttir 85 ára Erna S. Júlíusdóttir Guðný Björgvinsdóttir Inga Rúna Sæmundsdóttir Sigríður Þórunn Fransdóttir 80 ára Ingibjörg Sölvadóttir Karólína K. Meira
19. september 2016 | Fastir þættir | 179 orð

Tvennar sögur. V-Allir Norður &spade;K764 &heart;D96 ⋄D...

Tvennar sögur. V-Allir Norður &spade;K764 &heart;D96 ⋄D &klubs;DG432 Vestur Austur &spade;DG85 &spade;102 &heart;G72 &heart;83 ⋄ÁG962 ⋄K108754 &klubs;Á &klubs;K85 Suður &spade;Á93 &heart;ÁK1054 ⋄3 &klubs;10976 Suður spilar 4&heart;. Meira
19. september 2016 | Fastir þættir | 324 orð

Víkverji

Að fara í barnaafmæli var það skemmtilegasta sem Víkverji gerði nú um helgina. Lítill frændi varð níu ára og bauð sínum bestu vinum og frændfólki í heimsókn. Mamma hans hafði bakað og á borðum var kakó, kók og kaffi. Meira
19. september 2016 | Í dag | 119 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

19. september 1667 Gullskipið Het Wapen van Amsterdam strandaði á Skeiðarársandi og fórust þar um 140 manns. Skipið var hlaðið dýrum farmi, gulli, silfri, perlum o.fl. Meira en þrjú hundruð árum síðar var mikil leit gerð að skipinu. 19. Meira
19. september 2016 | Í dag | 13 orð

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. (Sl. 119.105)...

Þitt orð er lampi fóta minna og ljós á vegum mínum. (Sl. 119. Meira

Íþróttir

19. september 2016 | Íþróttir | 142 orð

0:1 Gunnar Már Guðmundsson 7. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf...

0:1 Gunnar Már Guðmundsson 7. með skalla af stuttu færi eftir fyrirgjöf frá Þóri Guðjónssyni. 1:1 Kennie Chopart með föstu skoti rétt innan vítateigs eftir fyrirgjöf frá Morten Beck. 2:1 Óskar Örn Hauksson 49. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 86 orð

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 19. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að...

0:1 Kristinn Freyr Sigurðsson 19. úr vítaspyrnu sem dæmd var eftir að Emil Pálsson fékk boltann í höndina. 1:1 Kristján Flóki Finnbogason 83. með skoti úr teignum eftir sendingu Atla Guðnasonar. Gul spjöld: Andri Fannar (Val) 22. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 111 orð

1:0 Vladimir Tufegdzic 8. með skoti í fjærhornið eftir stungusendingu...

1:0 Vladimir Tufegdzic 8. með skoti í fjærhornið eftir stungusendingu frá Ívari Erni. 1:1 Garðar Jóhannsson 22. af stuttu færi eftir skalla Sonna Ragnars eftir aukaspyrnu frá vinstri. 1:2 Oddur Ingi Guðmundsson 72. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 372 orð | 1 mynd

Danmörk Silkeborg – AGF 1:0 • Theódór Elmar Bjarnason lék...

Danmörk Silkeborg – AGF 1:0 • Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn fyrir AGF og Björn Daníel Sverrisson fram á 73. mínútu. Bröndby – Viborg 1:2 • Hjörtur Hermannsson lék allan leikinn fyrir Bröndby. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 133 orð | 1 mynd

Dregið í riðla í nóvember

Ísland verður að öllum líkindum í sjötta og neðsta styrkleikaflokki þegar dregið verður í riðla fyrir 24 þjóða lokakeppni EM karla í körfubolta, í Tyrklandi 22. nóvember. Svoleiðis var það einnig þegar Craig Pedersen og hans menn komust á EM 2015. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 405 orð | 2 myndir

Dýrt leikhlé Akureyrar

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Eyjamenn sigruðu Akureyri úti í Eyjum í gær með eins marks mun, 25:24, í 3. umferð Olís-deildar karla. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 406 orð | 1 mynd

England Southampton – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék...

England Southampton – Swansea 1:0 • Gylfi Þór Sigurðsson lék allan leikinn fyrir Swansea. Leicester – Burnley 3:0 • Jóhann Berg Guðmundsson kom inná sem varamaður hjá Burnley á 57. mínútu. Hull – Arsenal 1:4 Manch. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 134 orð | 2 myndir

FH – Valur 1:1

Kaplakrikavöllur, Pepsi-deild karla, 20. umferð, sunnudag 18. september 2016. Skilyrði : Léttskýjað, léttur andvari og völlurinn í góðu standi. Skot : FH 13 (7) – Valur 13 (6). Horn : FH 6 – Valur 6. Lið FH: (4-3-3) Mark: Gunnar Nielsen. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 129 orð

Fjarðabyggð féll í 2. deild

KA tryggði sér deildarmeistaratitilinn í Inkasso-deild karla í knattspyrnu um helgina með 2:1-sigri á Grindavík í slag liðanna sem leika í Pepsi-deildinni á næsta tímabili. Fjarðabyggð er fallin niður í 2. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 485 orð | 2 myndir

Fögnuði FH-inga frestað

Í Kaplakrika Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Það má segja að kaldhæðni örlaganna hafi ráðið því að fresta þurfti gleði FH-inga þegar Ólafur Jóhannesson kom í heimsókn með Valsarana sína í 20. umferð Pepsi-deildarinnar í gær. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

ÍBV – Akureyri 25:24

Vestmannaeyjar, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, sunnudaginn 18. september 2016. Gangur leiksins : 1:3, 2:4, 5:7, 10:8, 14:12 , 17:14, 18:15, 20:17, 22:20, 23:21, 25:24 . Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 470 orð | 2 myndir

Í fyrsta sinn í fjórtán ár

England Andri Yrkill Valsson yrkill@mbl.is Portúgalinn José Mourinho hefur ekki byrjað tímabilið eins vel og stuðningsmenn Manchester United vonuðust til með ráðningu hans í sumar. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Ísland fer aftur á EM

Körfubolti Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 130 orð | 2 myndir

Ísland – Belgía 74:68

Laugardalshöll, undankeppni Evrópumóts landsliða, laugardaginn 17. september 2016. Gangur leiks : 5:6, 10:13, 12:17, 14:21 , 15:27, 23:29, 27:34, 34:37 , 39:37, 43:41, 50:47, 53:49 , 58:55, 66:57, 68:61, 74:68 . Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 337 orð | 2 myndir

Jón Margeir tvívegis í úrslit í Ríó

Í Ríó Kristján Jónsson kris@mbl.is Íslendingar luku keppni á Ólympíumótinu í Ríó, Paralympics, á laugardaginn og er leikunum lokið en lokaathöfnin fór fram í gærkvöldi. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Klaufalegt hjá Fylkismönnum

Í Fossvogi Björn Már Ólafsson bjornmaro@mbl.is Fylkismenn höfðu að mun meiru að keppa en andstæðingar liðsins, Víkingar, í leik liðanna í Fossvoginum í gær. Fylkismenn eru í fallbaráttu en Víkingar sigla lygnan sjó um miðja deild. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin : Kópavogsv.: Breiðablik...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild karla, Pepsi-deildin : Kópavogsv.: Breiðablik – ÍBV 16.45 Þróttarv.: Þróttur R. – Víkingur Ó. 19. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 230 orð | 2 myndir

KR hélt lífi í vonum sínum

Í Vesturbæ Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Það var mikið í húfi þegar KR og Fjölnir mættust í 20. umferð Pepsi-deildar karla á Alvogen-vellinum í gærkvöldi. KR fór með 3:2 sigur af hólmi eftir afar fjörugan leik. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 133 orð | 2 myndir

KR – Fjölnir 3:2

Alvogen-völlurinn, Pepsi-deild karla, 20. umferð, sunnudag 18. september 2016. Skilyrði : Milt og gott veður í Vesturbænum. Völlurinn nokkuð góður. Skot : KR 15 (10) – Fjölnir 16 (10). Horn : KR 10 – Fjölnir 5. Lið KR: (4-3-3) Mark: Stefán... Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 56 orð

Martin valinn í úrvalsliðið á ný

Martin Hermannsson var valinn í fimm manna úrvalslið lokaumferðar undankeppni EM karla í körfubolta. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 314 orð | 2 myndir

Nú viljum við gera okkur gildandi á EM

EM 2017 Hjörvar Ólafsson hjorvaro@mbl.is Leikmenn og þjálfarar íslenska karlalandsliðsins í körfubolta voru eðlilega sigurreifir eftir að liðið tryggði sér sæti í lokakeppni Evrópumótsins árið 2017 með 74:68 sigri sínum gegn Belgíu á laugardaginn. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 417 orð | 1 mynd

Olís-deild karla ÍBV – Akureyri 25:24 Staðan: ÍBV 321085:785...

Olís-deild karla ÍBV – Akureyri 25:24 Staðan: ÍBV 321085:785 Selfoss 220068:484 Grótta 220049:464 Stjarnan 211049:463 FH 211050:483 Afturelding 210156:622 Fram 201152:541 Akureyri 300367:720 Haukar 200258:650 Valur 200248:630 1. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 439 orð | 1 mynd

Pepsi-deild karla FH – Valur 1:1 Víkingur R. – Fylkir 2:2 KR...

Pepsi-deild karla FH – Valur 1:1 Víkingur R. – Fylkir 2:2 KR – Fjölnir 3:2 Staðan: FH 20126231:1542 Fjölnir 20104639:2434 Breiðablik 19104526:1534 Valur 2095640:2432 KR 2095625:2032 Stjarnan 1993735:2930 ÍA 1991926:2928 Víkingur R. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 226 orð

Rúnari sagt upp: Við skiljum sem vinir

„Ég hef skilning á því að félagið vilji bregðast við þeirri stöðu sem við erum í. Við skiljum sem vinir,“ sagði Rúnar Kristinsson, eftir að honum var sagt upp starfi sem þjálfari Lillestrøm í norsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 634 orð | 2 myndir

Sandra gat ekki stöðvað Valskonur ein síns liðs

Á Hlíðarenda Eyjólfur Héðinsson sport@mbl.is Valur bar sigurorð af ÍBV í 2. umferð Olís-deildar kvenna, í Valshöllinni á laugardaginn. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 44 orð | 1 mynd

Telma Rut fékk brons í Berlín

Telma Rut Frímannsdóttir fékk brons í -61 kg flokki í kumite á Banzai Cup-karatemótinu í Berlín um helgina. Hún vann tvo þýska keppendur og Dana á leið sinni að bronsinu. Ólafur Engilbert Árnason fékk brons í -75 kg flokki, hjá 21 árs og... Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 66 orð | 1 mynd

Tvær fernur í átt milliriðils

U19 ára landslið kvenna í knattspyrnu er nánast öruggt með sæti í milliriðli EM eftir stórsigur á Kasakstan á laugardag, 10:0, í undanriðli sem leikinn er í Finnlandi. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 207 orð | 1 mynd

Undankeppni EM karla A-riðill: Kýpur – Sviss 92:78 Ísland &ndash...

Undankeppni EM karla A-riðill: Kýpur – Sviss 92:78 Ísland – Belgía 74:68 Lokastaðan: Belgía 651459:36111 Ísland 642466:42910 Kýpur 624399:4508 Sviss 615430:5147 *Gefin eru 2 stig fyrir sigur og eitt stig fyrir tap. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 358 orð

Urðum að gera þetta aftur

„Tilfinningin er alltaf hálfskrítin á svona sigurstundum. Á stundum eins og þessum ferðu að hugsa til baka um leiðina að settu marki. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 126 orð | 2 myndir

Víkingur R. – Fylkir 2:2

Víkingsvöllur, Pepsi-deild karla, 20. umferð, sunnudag, 18. september 2016. Skilyrði : Skýjað og milt veður. Völlurinn í fínu standi. Skot : Víkingur 10 (6) – Fylkir 14 (7). Horn : Víkingur 7 – Fylkir 10. Lið Víkings R. Meira
19. september 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Öruggir sigrar á Akranesi

Kristján Þór Einarsson úr GM og Ragnhildur Kristinsdóttir úr GR fögnuðu sigri á Honda Classic-mótinu, öðru móti Eimskipsmótaraðarinnar tímabilið 2016-2017. Kristján lék samtals á -7 á Garðavelli á Akranesi, tíu höggum betur en næsti maður. Meira

Ýmis aukablöð

19. september 2016 | Blaðaukar | 14 orð | 1 mynd

12

Orka nátúrunnar þurfti að finna leið til að marka sér sérstöðu í hugum... Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 386 orð | 1 mynd

A product that comes straight from nature

When it comes to electricity the seller is faced with a unique challenge: How do you differentiate your product from that of the competitors? Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 382 orð | 1 mynd

„We have to carefully choose to whom we sell our excess energy“

Clean, renewable energy is highly sought after by leading international companies when choosing new locations. Iceland has a strong competitive advantage in this regard, when compared to other destinations. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 314 orð | 1 mynd

„Þurfum að vanda okkur við valið á þeim sem við seljum umframorkuna“

Leiðandi alþjóðleg fyrirtæki sækja mjög í hreina, endurnýjanlega orku. Ísland hefur mikið samkeppnisforskot að þessu leyti, borið saman við aðra staði. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 300 orð | 1 mynd

Eigum að nota orkuna í eitthvað uppbyggilegra

„Það er með öllu óskiljanlegt að stjórnvöld séu enn að verja milljörðum í alls kyns fyrirgreiðslur til að laða erlenda stóriðju hingað til landsins, þvert á alla heilbrigða skynsemi,“ segir Skúli Mogensen Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 418 orð | 1 mynd

Energy touches everything

The Charge conference taking place in Harpa today and tomorrow is the brainchild of Dr Fridrik Larsen. The concept of energy and its branding has long been of interest to him and a after strenuous eighteen months of planning the day is finally here. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 486 orð | 1 mynd

Engaging in a dialogue for the future

IKEA is a company that always emphasises sensible use of resources, and that goes for energy as well, says Gudný Camilla Aradóttir of IKEA Iceland. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 759 orð | 2 myndir

Hin einstaka orka Íslands

Meðal ræðumanna á orkuráðstefnunni sem fram fer í dag og á morgun er Ragnheiður Elín Árnadóttir, iðnaðar- og viðskiptaráðherra. Ragnheiður mun meðal ananrs fjalla um þá möguleika sem gætu falist í að flýta rafbílavæðingu Íslands. Hún líkir verkefninu við uppbyggingu hitaveitukerfisins. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 823 orð | 1 mynd

Iceland‘s unique energy position

Among the speakers at the conference on branding energy taking place today and tomorrow is Ragnheiður Elín Árnadóttir, Iceland's Minister for Industry and Commerce. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 466 orð | 1 mynd

Orka kemur alls staðar við sögu

Ráðstefnan Charge sem fram fer í Hörpu er fyrst og síðast hugarfóstur dr. Friðriks Larsen, lektors við HÍ. Málefnið hefur lengi verið honum hugleikið og að löngum og ströngum undirbúningi loknum er stóri dagurinn runninn upp. Ráðstefnan er sett í dag. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 336 orð | 1 mynd

Vara sem kemur beint frá náttúrunni

Þegar kemur að því að selja rafmagn stendur seljandinn frammi fyrir óvenjulegri áskorun. Hvernig er hægt að marka vörunni sérstöðu á markaðinum? Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 471 orð | 1 mynd

Viljum taka þátt í þessu samtali til framtíðar

IKEA er fyrirtæki sem leggur áherslu á að fara vel með allar auðlindir og orkuna þar með talda, segir Guðný C. Aradóttir hjá IKEA á Íslandi. Meira
19. september 2016 | Blaðaukar | 357 orð | 1 mynd

We should use the energy for something more constructive

„It is beyond my comprehension that the state is still spending billions on all sorts of subsidies and exemptions to attract heavy industry to the country. This goes contrary to common sense.“ Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.