Greinar laugardaginn 24. september 2016

Fréttir

24. september 2016 | Erlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

162 flóttamenn látnir eftir að bátur sökk

162 lík hafa fundist í kjölfar þess að bátur flóttamanna sökk í Miðjarðarhafi á miðvikudag nærri Egyptalandi. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 55 orð | 1 mynd

75 manns kusu fyrstu þrjá dagana

Utankjörfundaratkvæðagreiðsla vegna kosninga til Alþingis sem fram fara 29. október næstkomandi hófst hjá embætti Sýslumannsins á höfuðborgarsvæðinu á miðvikudaginn. Fyrstu þrjá dagana kusu samtals 75 manns. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 279 orð | 1 mynd

Allir nemar í rafiðngreinum fá spjaldtölvu

Allir nemar í rafiðngreinum á landinu, samtals um 800 manns, fá gefins spjaldtölvur í haust frá Samtökum rafverktaka (SART) og Rafiðnaðarsambandi Íslands (RSÍ) fyrir hönd allra atvinnurekenda og launþega í rafiðnaði. Meira
24. september 2016 | Erlendar fréttir | 353 orð | 1 mynd

Ákveður ein skilyrði fyrir útgöngu Breta

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is „Ég get staðfest að leiðtogafundurinn EU 27 á Möltu fer fram 3. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 152 orð | 1 mynd

Bandalag ofurhetja

Justice League er bandalag helstu ofurhetja DC-teiknimyndasagnaheimsins. Þar fara fremst í flokki Leðurblökumaðurinn, Ofurmaðurinn og Undrakonan ásamt nokkrum minni spámönnum sem hafa sameinast um að verja jarðarbúa fyrir ágangi illmenna og geimvera. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 329 orð | 2 myndir

„Það skal vanda sem lengi á að standa“

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það skal vanda sem lengi á að standa,“ sagði Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, þegar hann hafði lokið við múrverkið sem fylgir því að leggja hornstein að stöðvarhúsi Þeistareykjavirkjunar. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 74 orð | 1 mynd

Djákna- og prestsvígsla í Dómkirkjunni

Sunnudaginn 25. september kl. 14:00 fer fram djákna- og prestsvígsla í Dómkirkjunni í Reykjavík. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 31 orð | 1 mynd

Draumastarfið

Þátttaka í íþróttastarfi hér er mikil, við eigum frábæra sundlaug og fleira – og ég skipulegg marga skemmtilega viðburði í bæjarlífinu. Þetta er draumastarf. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 22 orð | 1 mynd

Eggert

Leikgleði Þeir voru einbeittir í litríkum búningum leikararnir í Leikhópnum Perlunni þegar þeir æfðu heiðurssýningu um störf Sigríðar Eyþórsdóttur sem stofnaði... Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Einar Selvík og norræn tónlistarhefð

Norski tónlistarmaðurinn Einar Selvík heldur tónleika í Norræna húsinu í kvöld, laugardag, kl. 20. Selvík er tónskáld og stofnandi plötuútgáfunnar Wadruna sem stuðlar að viðhaldi norrænnar tónlistarhefðar. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 198 orð | 1 mynd

Einn hefur farið í brotajárn

Óskar Franz Óskarsson er mikill áhugamaður um fiskiskip og sögu þeirra. Óskar hefur tekið saman lista yfir afdrif Japanstogaranna sjö, sem ekki eru lengur í eigu íslenskra útgerða. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 616 orð | 3 myndir

Ekki má hugsa um of um skyndigróðann

Viðtal Jóhann Ólafsson johann@mbl.is Ég hef umsjón með áætlunum um heimsminjar og sjálfbæra ferðamennsku. Við kynnum áætlanir fyrir ferðamannastaði sem eru á heimsminjaskrá sem eru í samræmi við hvers vegna umræddur staður er á heimsminjaskrá. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 47 orð | 1 mynd

Ég hlusta á vindinn í Norræna húsinu

Ég hlusta á vindinn nefnist leiksýning fyrir börn á aldrinum eins til þriggja ára og foreldra þeirra sem sýnd verður í Norræna húsinu á morgun, sunnudag, kl. 15 og 17. Sýningin fer fram á íslensku og finnsku og tekur u.þ.b. 45 mín. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 1 mynd

Fagna kosningu til formanns Framsóknar

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson forsætisráðherra segir Sigmund Davíð Gunnlaugsson ekkert „hrópandi kátan“ yfir framboði sínu til formanns Framsóknarflokksins. Þetta sagði hann í samtali við mbl.is í gærkvöldi. Meira
24. september 2016 | Erlendar fréttir | 139 orð | 1 mynd

FBI skoðar ásakanir gegn Brad Pitt

Bandaríska alríkislögreglan (FBI) staðfesti í gær að hún væri að kanna hvort ástæða væri til að hefja opinbera rannsókn á atviki í einkaþotu þar sem Brad Pitt ferðaðist með börn sín. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 763 orð | 2 myndir

Fer fram gegn formanninum

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins greindi frá því í gær að hann byði sig fram til formennsku í flokknum á flokksþingi Framsóknarflokksins eftir viku, 1.-2.... Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Fjölbrautaskóli Suðurnesja 40 ára

Fjölbrautaskóli Suðurnesja var settur formlega í fyrsta sinn 11. september 1976 og fagnar því 40 ára starfsafmæli sínu í ár. Í dag, laugardaginn 24. september, verður haldið upp á áfangann með hátíðardagskrá og opnu húsi. Húsið er opnað kl. Meira
24. september 2016 | Erlendar fréttir | 131 orð | 1 mynd

Forðuðu farþegum frá snjallsíma

Áhöfn flugvélar indverska flugfélagsins IndiGo tókst að forða flugfarþegum úr háska í kjölfar ábendingar um Samsung Note 2 snjallsíma sem reyk lagði frá. Var síminn í handfarangursgeymslu vélarinnar. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Framboð Sigurðar Inga kemur ekki á óvart

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segir þá ákvörðun Sigurðar Inga Jóhannssonar, forsætisráðherra að bjóða sig fram í formannskjöri Framsóknarflokksins ekki koma á óvart. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 579 orð | 3 myndir

Japanstogarar hafa reynst vel

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Japanstogararnir svokölluðu komust í fréttirnar á dögunum þegar einn þeirra, Bjartur NK frá Neskaupstað, var afhentur nýjum eigendum í Íran. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 442 orð

Kennarar gegn breytingunum

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Kennarar í Grandaskóla, Árbæjarskóla, Vogaskóla, Selásskóla og Norðlingaskóla mótmæla eindregið undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn, í yfirlýsingum í gær. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 183 orð | 5 myndir

Landmannaafréttur smalaður

Réttað var í Landrétt í Áfangagili í fyrradag eftir að farið hafði verið með hestana á fjall í Landmannaafrétti á föstudag í liðinni viku og byrjað að smala daginn eftir. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 616 orð | 4 myndir

Laxveiðinni að ljúka og víða undir meðaltali

Stangveiði Einar Falur Ingólfsson efi@mbl.is Enn er myljandi góð veiði í Laxá í Dölum, 206 laxar veiddust í vikunni á sex stangir; rúmlega fjórir á stöng á dag að meðaltali. Meira
24. september 2016 | Erlendar fréttir | 345 orð | 1 mynd

Loftárásir tortíma borginni

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Flugskeytum, stórskotahríð og sprengjum rigndi yfir sýrlensku borgina Aleppo í gær í boði sýrlenska og rússneska hersins og ollu svo víðtækri eyðileggingu á jörðu niðri að það reyndist hjálparfólki á svæðinu um... Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 166 orð | 1 mynd

Makríll sóttur í Síldarsmuguna

Góður makrílafli hefur fengist síðustu sóldarhringa í Síldarsmugunni norðaustur af landinu. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Michael Bublé á tjaldinu í Háskólabíói

Tour Stop 148 nefnist tónleikaupptaka með tónleikum Michaels Bublé sem sýnd verður í Háskólabíói á morgun, sunnudag. Meðal laga sem hann flytur eru „Haven't Met You Yet“ og „Feelin' Good“. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 83 orð | 2 myndir

Ólöf og Guðlaugur leiða listana í borginni

Ólöf Nordal og Guðlaugur Þór Þórðarson leiða lista Sjálfstæðisflokksins, hvort í sínu Reykjavíkurkjördæminu, fyrir komandi þingkosningar. Framboðslistar flokksins voru samþykktir samhljóða á kjördæmisráðsfundi Varðar í Valhöll í gær. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Ræða sambýli við ferðaþjónustuna

Sambýlið við ferðaþjónustuna er heiti málþings Íbúasamtaka Miðborgar sem fram fer í dag, laugardaginn 24. september kl. 13-15, í Spennistöðinni, félags og menningarmiðstöð miðborgarinnar. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Síldarvinnslan eignast meirihluta í útgerð Bjarna Ólafssonar AK

Síldarvinnslan í Neskaupstað hefur eignast meirihluta í útgerðarfyrirtækinu Runólfi Hallfreðssyni ehf., sem gerir út uppsjávarskipið Bjarna Ólafsson AK 70. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð

Stjórn KÍ liggur undir ámæli

Þórður Hjaltested, formaður Kennarasambands Íslands, segir alla forystu Kennarasambandsins standa að ákvörðuninni um undirritun samkomulags um samræmt lífeyriskerfi fyrir alla landsmenn. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 510 orð | 4 myndir

Stjörnur í stórmynd á Ströndum

Sviðsljós Ágúst Ingi Jónsson aij@mbl.is Það er ýmislegt skrafað í Árneshreppi á Ströndum þessa dagana og ekki aðeins um fjallskil og fallþunga dilka. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Stórmynd í Djúpavík

Tökur á hluta kvikmyndarinnar Justice League fara fram í Djúpavík í næsta mánuði og hvílir mikil leynd yfir verkefninu. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 570 orð | 2 myndir

Thor Jensen og sauðamessa

Bæjarlífið Guðrún Vala Elísdóttir Borgarnesi Guðmundur Andri Thorsson frumflutti frásögn um langafa sinn Thor Jensen í gærkveldi á Söguloftinu í Landnámssetrinu. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 350 orð

Varfærnisleg viðbrögð þingmanna

Agnes Bragadóttir Andri Steinn Hilmarsson Jón Birgir Eiríksson Sigurður Ingi Jóhannsson, forsætisráðherra og varaformaður Framsóknarflokksins lýsti því yfir í gærkvöldi að hann mundi bjóða sig fram til formanns á flokksþinginu sem haldið verður eftir... Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 555 orð | 1 mynd

Verður að vera agi í hernum

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Gildi íþrótta er sjaldnast ofmetið og gott er til þess að vita að fólk getur stundað sumar greinar meðan heilsan leyfir. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 105 orð | 1 mynd

Vetur konungur farinn að láta sjá sig í Landmannalaugum

Tekið er að kólna á landinu öllu eftir gott sumar, en veður var einstaklega gott á syðri hluta landsins í sumar. Fyrsti snjór haustsins féll til jarðar í Landmannalaugum í vikunni, eins og sjá má á myndinni. Meira
24. september 2016 | Erlendar fréttir | 261 orð | 1 mynd

Vilja að lögreglan hætti að drepa fólk

„Ég tel að við ættum að gera myndbandið opinbert – spurningin snýst um rétta tímasetningu,“ sagði Jennifer Roberts, borgarstjóri Charlotte, á blaðamannafundi í borginni í gær en embættismenn fundu fyrir auknum þrýstingi í gær um að... Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 275 orð | 1 mynd

Þakklátar og ánægðar með stuðninginn

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Afgönsku mæðgurnar Torpikey Farrash og Mariam Raísi, sem hafa sótt um hæli hér á landi, eru mjög ánægðar með stuðninginn sem þær hafa fengið. Meira
24. september 2016 | Innlendar fréttir | 71 orð | 2 myndir

Össur og Sigríður Ingibjörg leiða í Reykjavík

Framboðslistar Samfylkingarinnar í Reykjavíkurkjördæmunum tveimur fyrir alþingiskosningarnar 29. október, voru samþykktir á fulltrúaráðsfundi flokksins á fimmtudag. Meira

Ritstjórnargreinar

24. september 2016 | Leiðarar | 276 orð

Ekki opna munninn

Enn beita kínversk stjórnvöld dómstólum til að þagga niður í gagnrýnendum Meira
24. september 2016 | Leiðarar | 401 orð

Ríkisreknir tölvuþrjótar

Er fartölvan orðin álíka hættulegt vopn og kjarnorkusprengjur og orustuþotur? Meira
24. september 2016 | Staksteinar | 208 orð | 1 mynd

Rúm vika í sporvögnum

Borgarstjóri verður á ferð og flugi næstu vikuna brýnna erinda. Hann fer, ásamt fylgdarliði að sjálfsögðu, til þriggja borga í tveimur heimsálfum; Kaupmannahafnar, Strassborgar og Vancouver. Meira

Menning

24. september 2016 | Kvikmyndir | 56 orð | 1 mynd

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 14.00, 17.00, 20.00, 22.30 Sambíóin Kringlunni 13.30, 16.10, 17.20, 20.00, 22. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 101 orð | 1 mynd

Dagur Konfúsíusarstofnunarinnar

Dagur Konfúsíusarstofnunarinnar verður haldinn hátíðlegur í dag, laugardag. Konfúsíusarstofnunin Norðurljós stendur fyrir hátíðartónleikum í Hörpu í tilefni dagsins. Meira
24. september 2016 | Kvikmyndir | 100 orð | 1 mynd

Efla ungar konur í kvikmyndagerð

RIFF hélt í liðinni viku námskeiðið Stelpur filma! í samstarfi við Reykjavíkurborg og Nordbuk, þar sem um sextíu unglingsstelpur úr grunnskólum í Reykjavík, Færeyjum og Finnlandi voru á vikulöngu námskeiði í gerð stuttmynda. Meira
24. september 2016 | Fjölmiðlar | 198 orð | 1 mynd

Grátið ofan í súkkulaðideigið

MasterChef á hug minn allan þessa dagana en þar keppir fólk um að verða bestu „home cooks“ Bandaríkjanna. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 629 orð | 2 myndir

Hugsað um Nick Cave

Nýjasta plata Nick Cave, Skeleton Tree, er í sérflokki hvað verk hans varðar, þar sem sviplegt fráfall sonar hans liggur yfir og allt um kring. Kvikmynd um gerð plötunnar tekur og á þessu máli. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 388 orð | 1 mynd

Moritz Von Oswald í Nasa

Þýski raftónlistarmaðurinn Moritz Von Oswald kemur fram á tónleikum í Nasa í kvöld. Oswald er einn þekktasti og áhrifamesti tónlistarmaður teknósögunnar. Meira
24. september 2016 | Myndlist | 101 orð | 1 mynd

Ný íslensk listaverkasala á netinu

Listaverkasalan.com er ný vefsíða þar sem listunnendur geta skoðað og keypt samtímamyndlist eftir íslenska listamenn. Vefsíðan leggur áherslu á verk unnin á pappír, bæði einstök verk og fjölfeldi. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 79 orð | 1 mynd

Pétur Ben og Argo Vals á Kex hostel

Pétur Ben kemur fram á tónleikum á Kex á morgun, sunnudag, ásamt eistneska tónlistarmanninum Argo Vals. Tilefni tónleikanna er að nú eru liðin 25 ár frá því að Íslendingar viðurkenndu sjálfstæði Eystrasaltsríkjanna Eistlands, Lettlands og Litháens. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 80 orð | 1 mynd

Pólsk hip-hop veisla

Iceland News Polska efnir til hip-hop veislu á Hendrix við Gullinbrú í kvöld, laugardag, þar sem Kali ásamt Kamel og DJ Roka munu koma fram. Meira
24. september 2016 | Myndlist | 43 orð

Prestur í Hvammi

Í myndatexta með ljósmynd Jóns Kaldals af sr. Arnóri Árnasyni í blaðinu í gær var hann ranglega kenndur við Hof í Skagafirði. Hið rétta er að hann var prestur í Hvammi í Laxárdal í Skagafirði. Eru hlutaðeigendur beðnir afsökunar á þessum leiðu... Meira
24. september 2016 | Kvikmyndir | 378 orð | 11 myndir

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum...

Skiptrace Rannsóknarlögreglumaður frá Hong Kong vinnur með bandarískum fjárhættuspilara í baráttu við alræmdan kínverskan glæpamann. Metacritic 50/100 IMDb 5,7/10 Sambíóin Álfabakka 20.00, 22.20 Sambíóin Egilshöll 17.40, 20.00, 22. Meira
24. september 2016 | Kvikmyndir | 47 orð | 2 myndir

Sully

Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Morgunblaðið ****- Metacritic 75/100 IMDb 8,0/10 Sambíóin Álfabakka 13.30, 15.40, 17.40, 17.50, 20.00, 22.10 Sambíóin Egilshöll 17.50, 20.00, 22. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 63 orð | 1 mynd

Syngja til heiðurs The Rollings Stones

Forty Licks er yfirskrift tónleika til heiðurs hljómsveitinni The Rolling Stones sem haldnir verða í Eldborg Hörpu í kvöld, laugardag, kl. 19.30 og í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri að viku liðinni. Á efnisskránni eru öll bestu lög The Rolling Stones. Meira
24. september 2016 | Tónlist | 125 orð | 1 mynd

Ungsveit Sinfó leikur Tsjajkovskíj

Ungsveit Sinfóníuhljómsveitar Íslands kemur fram á tónleikum í Hörpu á morgun, sunnudag. Meira
24. september 2016 | Myndlist | 767 orð | 5 myndir

Verkin kallast á við samtímann

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
24. september 2016 | Myndlist | 97 orð | 1 mynd

Þættir úr náttúrusögu óeirðar

Listamaðurinn Unnar Örn opnar sýningu sína Þættir úr náttúrusögu óeirðar í sýningarrýminu Harbinger að Freyjugötu 1 í dag, laugardag, kl. 16-18. Meira
24. september 2016 | Myndlist | 48 orð | 1 mynd

Æsa sýningarstjóri í Vínarborg

Fyrr í vikunni fjallaði Morgunblaðið um ljósmyndir Ragnhildar Óskarsdóttur, Rósku, sem settar hafa verið upp á myndlistarsýningu í Vínarborg sem er hluti af hátíðinni Curated by. Ljósmyndirnar hafa ekki birst áður opinberlega. Meira

Umræðan

24. september 2016 | Pistlar | 460 orð | 1 mynd

Af hverju fást engin efnisleg svör?

Maður fær oft þau viðbrögð þar að menn telja þetta algjör snilldarbrögð sem hér hafi verið sýnd. Ég hef talað það niður. Meira
24. september 2016 | Pistlar | 289 orð

„Í óþökk“ fórnarlambanna

Árið 2006 gaf Mál og menning út kennslubók í sögu, Nýja tíma , ætlaða framhaldsskólanemum. Sigurður Ragnarsson sagnfræðingur skrifaði erlenda efnið. Hann er sannfærður marxisti og vann að Úrvalsritum Marx og Engels, sem komu út á íslensku 1968. Meira
24. september 2016 | Bréf til blaðsins | 250 orð

FEB Reykjavík Mánudaginn 19. september mættu 25 pör í tvímenning hjá...

FEB Reykjavík Mánudaginn 19. september mættu 25 pör í tvímenning hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Albert Þorsteinss. – Bragi Björnsson 368 Helgi Hallgrss. – Ægir Ferdinandss. 326 Kristín Guðmundsd. Meira
24. september 2016 | Aðsent efni | 320 orð | 1 mynd

Fulltrúalýðræði

Eftir Arnar Þór Jónsson: "Það er holur hljómur í lúðrablæstri heils þingflokks um „upplýsta ákvörðunartöku“ þegar það slagorð er notað til að réttlæta hjásetu." Meira
24. september 2016 | Aðsent efni | 67 orð | 1 mynd

Haustjafndægragáta

Lausn gátunnar er ferskeytla í reitum 1-75 og þarf að berast blaðinu fyrir 14. október merkt: Haustjafndægragáta Morgunblaðsins Hádegismóum 2 110 Reykjavík Tíu númeruð orðtök hefjast í blómi með skýringu sömu merkingar. Meira
24. september 2016 | Pistlar | 501 orð | 2 myndir

Hugsar barnið þitt á íslensku?

Eitt er að tala tungumál, annað að hugsa á sama máli. Meira
24. september 2016 | Aðsent efni | 391 orð | 1 mynd

Hvað eru menn að fela?

Eftir Víglund Þorsteinsson: "Stjórnmálamenn þurfa að vera þeir „kjarkmenn“ að taka á móti og ræða gagnrýni með opnum heiðarlegum hætti." Meira
24. september 2016 | Velvakandi | 145 orð

Hver orti?

Mér leikur forvitni á að vita hverjir ortu ljóðin sem hér á eftir fara. Ef eineygður geng ég um óveðurbraut, því öll er nú veröldin komin í graut. Og þreyttur og ráðvana þykist ég sjá, hvar augað er komið á stjá. Meira
24. september 2016 | Aðsent efni | 826 orð | 4 myndir

Rangar tilgátur um hlýnun jarðar og sannleikur eðlisfræðinnar

Eftir Loft Altice Þorsteinsson: "Auk þeirrar geislunar sem fer óhindruð í gegnum vatnsgufuna er endurvarp á milli hitanæmra sameinda einkennandi fyrir orkugeislun í andrúminu." Meira
24. september 2016 | Aðsent efni | 617 orð | 1 mynd

Stjörnufræði og íslensk ferðaþjónusta

Eftir Öldu Þrastardóttur: "Afar villandi og óábyrgt er að auðkenna gististaði með stjörnum nema að undangenginni gæðaúttekt óháðs aðila samkvæmt viðurkenndum gæðaviðmiðum." Meira
24. september 2016 | Pistlar | 847 orð | 1 mynd

Tímasprengjan

Kostnaður íslenzks samfélags af þessari vanrækslu getur numið um 7 milljörðum króna á ári. Meira

Minningargreinar

24. september 2016 | Minningargreinar | 1899 orð | 1 mynd

Birgir Guðnason

Birgir Guðnason fæddist 14. júlí 1939. Hann lést 11. september 2016. Útför Birgis fór fram frá Keflavíkurkirkju 22. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 472 orð | 1 mynd

Brynjólfur Brynjólfsson

Brynjólfur Brynjólfsson fæddist 25. marz 1945. Hann lézt 6. september 2016. Útför hans var gerð 21. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 1121 orð | 1 mynd

Guðni Karlson

Guðni Karlson fæddist 2. október 1933. Hann lést 14. september 2016. Útför hans fór fram 20. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 851 orð | 1 mynd

Guðrún Björg Erlingsdóttir

Guðrún Björg Erlingsdóttir fæddist á Þorgrímsstöðum í Breiðdal 10. september 1923. Hún lést á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 12. september 2016. Foreldrar hennar voru Erlingur Jónsson, bóndi á Þorgrímsstöðum, f. 1895, d. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 1700 orð | 1 mynd

Halldór Steinn Halldórsson

Halldór Steinn Halldórsson fæddist 23. febrúar 1983. Hann lést 11. september 2016. Útför Halldórs Steins fór fram 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 118 orð | 1 mynd

Hrafnkell Hilmar Kristjánsson

Hrafnkell Hilmar fæddist 12. júlí 1946. Hann lést 1. september 2016. Útför Hrafnkels fór fram 10. september 2016 frá Egilsstaðakirkju. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 849 orð | 1 mynd

Jón Bergsson

Jón Bergsson fæddist á Patreksfirði 16. nóvember 1927. Hann andaðist á Landspítalanum í Fossvogi 14. september 2016. Foreldrar hans voru Bergur Jónsson, f. 24. september 1989, d. 18. október 1953, og Guðbjörg Lilja Jónsdóttir, f. 10. júlí 1903, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 2276 orð | 1 mynd

Katrín Briem

Katrín Briem var fædd í Reykjavík 16. ágúst 1945. Katrín lést á Landspítalanum við Hringbraut 14. september. Foreldrar hennar voru hjónin Jóhann Briem listmálari, f. 17.7. 1907, d. 1.2. 1991, og Elín Jónsdóttir Briem, f. 26.6. 1914, d. 30.1. 1998. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 201 orð | 1 mynd

Kristján Már Ólafsson

Kristján Már Ólafsson fæddist 3. janúar 1952. Hann lést 3. september 2016. Útför Kristjáns fór fram 16. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 880 orð | 1 mynd

Ólafur Guðmundsson

Ólafur Guðmundsson fæddist á Steinsstöðum á Djúpavogi 24. júní 1927. Hann lést á Landspítalanum Fossvogi 7. september 2016. Foreldrar hans voru Ragnheiður Sigríður Kristjánsdóttir, f. á Hvalsnesi í Stöðvarfirði 28. apríl 1888, d. 22. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 1296 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson fæddist að Nauteyri við Ísafjarðardjúp 10. apríl 1928. Hann lést á Sjúkrahúsi Sauðárkróks 16. september 2016. Foreldrar hans voru Sigurður Pálsson, f. 1897, d. 1973, og Sigurveig Jónsdóttir, f. 1900, d. 1991. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 839 orð | 1 mynd

Sigríður Kristín Guðmundsdóttir Wilhelmsen

Sigríður Kristín Guðmundsdóttir Wilhelmsen fæddist 5. febrúar 1932 í Ástúni á Ingjaldssandi. Hún lést 8. ágúst 2016 í Drammen í Noregi. Foreldrar Sigríðar voru Guðmundur Bernharðsson, f. 10. nóvember 1899, d. 18. nóvember 1989, og Kristín Jónsdóttir, f. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 475 orð | 1 mynd

Steindóra Sigríður Steinsdóttir

Steindóra Sigríður Steinsdóttir fæddist 18. júlí 1934. Hún lést 14. september 2016. Útför Steindóru var gerð 23. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 277 orð | 1 mynd

Steinþór Baldursson

Steinþór Baldursson fæddist 8. júlí 1966. Hann lést 28. ágúst 2016. Útför Steinþórs fór fram 7. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
24. september 2016 | Minningargreinar | 2257 orð | 1 mynd

Unnur Kolbeinsdóttir

Unnur Kolbeinsdóttir fæddist 27. júlí 1922. Hún andaðist 14. september 2016. Unnur var jarðsungin 22. september 2016. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

24. september 2016 | Viðskiptafréttir | 92 orð | 1 mynd

Búseti fær lánshæfismat

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti hefur fengið lánshæfismat frá matsfyrirtækinu Reitun og er það fyrsta lánshæfismat Búseta. Hlaut Búseti lánshæfiseinkunnina AA3 og horfur sagðar stöðugar. Matið er ætlað til stuðnings fjármögnun félagsins. Meira
24. september 2016 | Viðskiptafréttir | 500 orð | 5 myndir

Dregur úr árstíðasveiflum í ferðaþjónustunni

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl. Meira
24. september 2016 | Viðskiptafréttir | 130 orð | 1 mynd

Eignarhlutur ríkisins í Sjóvá boðinn út

Lindarhvoll, sem er umsýslufélag í eigu ríkissjóðs, leitar nú eftir kaupendum að öllum eignarhlut ríkissjóðs í Sjóvá, eða 13,93% alls hlutafjár. Landsbankinn fer með umsjón sölunnar. Meira
24. september 2016 | Viðskiptafréttir | 312 orð | 1 mynd

Kaup Arion banka á Verði samþykkt

Samkeppniseftirlitið hefur samþykkt kaup Arion banka á hlutum í tryggingafélaginu Verði, samkvæmt tilkynningu Bank Nordik til Kauphallar Íslands. Meira
24. september 2016 | Viðskiptafréttir | 119 orð | 1 mynd

Ólík viðhorf til sterkara gengis

Yfir 70% útflutningsfyrirtækja telja áhrif gengisstyrkingar íslensku krónunnar hafa neikvæð áhrif á rekstur sinn. Þetta kemur fram í könnun sem Samtök atvinnulífsins hafa látið gera meðal aðildarfyrirtækja sinna. Meira
24. september 2016 | Viðskiptafréttir | 210 orð | 1 mynd

Ráða 80 starfsmenn á nýjan kleinuhringjastað

Verslunarrisinn Hagar hyggst opna kleinuhringjastað síðar í haust undir bandaríska vörumerkinu Krispy Kreme. Staðurinn verður í hluta af núverandi rými Hagkaups í austurhluta Smáralindar. Meira

Daglegt líf

24. september 2016 | Daglegt líf | 137 orð | 1 mynd

Fullorðnir læra að leika sér

Leiklistarskólinn Opnar dyr hefur það að markmiði að gefa fullorðnu fólki tækifæri til að kynnast leikrænni tjáningu í afslöppuðu og öruggu umhverfi. Nú þegar haustið er komið býður skólinn enn á ný upp á námskeið fyrir 17 ára og eldri. Meira
24. september 2016 | Daglegt líf | 1055 orð | 4 myndir

Sneri blaðinu við og bauð ferðamönnum í bæinn

Forvitnir ferðamenn víluðu ekki fyrir sér að kíkja á gluggann heima hjá Ernu Lilju Helgadóttur þrátt fyrir að hún lægi jafnvel í sófanum að horfa á sjónvarpið. Meira
24. september 2016 | Daglegt líf | 139 orð | 1 mynd

Spáð í sjónrænan þátt náttúrunnar í menningu landsins

Hilmar J. Malmquist, forstöðumaður Náttúruminjasafns Íslands, mun kl. 14 á morgun, sunnudaginn 25. september, ganga með gestum um sýninguna Sjónarhorn í Safnahúsinu við Hverfisgötu og spá í hinn sjónræna þátt náttúru í menningu landsins. Meira
24. september 2016 | Daglegt líf | 104 orð | 1 mynd

... þreytið inntökupróf Ægisifjar

Söngsveitin Ægisif leitar nú að 25-30 einstaklingum á aldrinum tvítugs til fimmtugs sem hafa áhuga á að flytja rússneskar kórperlur í Landakotskirkju 16. nóvember kl. 20:00. Inntökupróf verður haldið á morgun, sunnudag, kl. 17 - 20 í Hallgrímskirkju. Meira

Fastir þættir

24. september 2016 | Fastir þættir | 182 orð | 1 mynd

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6...

1. Rf3 Rf6 2. c4 g6 3. Rc3 Bg7 4. e4 d6 5. d4 O-O 6. Be2 e5 7. O-O Rc6 8. d5 Re7 9. Re1 Rd7 10. Be3 f5 11. f3 f4 12. Bf2 g5 13. Hc1 Hf7 14. c5 Rxc5 15. Bxc5 dxc5 16. Bc4 Kf8 17. d6 cxd6 18. Bxf7 Kxf7 19. Rb5 d5 20. Hxc5 Be6 21. Rc7 dxe4 22. Dc2 Dd4+ 23. Meira
24. september 2016 | Í dag | 263 orð

Allt fellur þetta í stafi

Síðasta gáta var sem endranær eftir Guðmund Arnfinnsson: Hann er fuglsins fjöður á. Finna má í dyrum þann. Með honum knöttinn kýla má. Karli stuðning veitir hann. Harpa á Hjarðarfelli svarar: Stinnan sá fjöðurstaf. Stafur í dyragátt. Meira
24. september 2016 | Fastir þættir | 513 orð | 3 myndir

Björn Þorsteinsson lærði af Paul Keres

Skákkeppni stofnana á áttunda áratug síðustu aldar: Guðmundur Pálmason og Ólafur Magnússon að tefla fyrir Orkustofnun, Jón Kristinsson, Bragi Kristjánsson, Leifur Jósteinsson og Stefán Þormar fyrir Búnaðarbankann, Jóhann Örn Sigurjónsson og Hilmar... Meira
24. september 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Forsmáð regla. A-Allir Norður &spade;ÁD85 &heart;Á962 ⋄K108...

Forsmáð regla. A-Allir Norður &spade;ÁD85 &heart;Á962 ⋄K108 &klubs;53 Vestur Austur &spade;632 &spade;G104 &heart;843 &heart;KG5 ⋄ÁG72 ⋄9 &klubs;KG6 &klubs;D109874 Suður &spade;K97 &heart;D107 ⋄D6543 &klubs;Á2 Suður spilar 3G. Meira
24. september 2016 | Í dag | 498 orð | 3 myndir

Forstjórinn sem er fjallageit í frístundum

Andri Þór Guðmundsson fæddist í Reykjavík 24.9. 1966 og ólst þar upp í Fossvoginum. Hann var í Fossvogsskóla og Snælandsskóla, stundaði nám við Verslunarskóla Íslands og lauk þaðan stúdentsprófi 1986, stundaði nám í viðskiptafræði og lauk cand. Meira
24. september 2016 | Árnað heilla | 53 orð | 1 mynd

Hugi Steinn Hlynsson Jónas Björn Sævarsson Saga Hlynsdóttir , Ólíver...

Hugi Steinn Hlynsson Jónas Björn Sævarsson Saga Hlynsdóttir , Ólíver Arne Guðmundsson , Paulo Guðrúnarson , Í rena Rún Jóhannsdóttir , Ásta Sylvía Jóhannsdóttir , Christian Guðnýjarson og Anný Guðnýjardóttir héldu tombólu og seldu líka kaffi og... Meira
24. september 2016 | Í dag | 55 orð

Málið

Líklega munu fáir koma fyrir sig kvenkynsnafnorðinu æs . Meira
24. september 2016 | Í dag | 1382 orð | 1 mynd

Messur

Orð dagsins: Æðsta boðorðið Meira
24. september 2016 | Árnað heilla | 305 orð | 1 mynd

Rannveig B. Þorkelsdóttir

Rannveig Björk Þorkelsdóttir er fædd árið 1962. Meira
24. september 2016 | Í dag | 397 orð

Til hamingju með daginn

Laugardagur 85 ára Geir Þórðarson Guðrún Auðunsdóttir Jón Ólafsson Níels Sigurjónsson Ríkharður Jóhannesson Stella K. Eymundsdóttir 80 ára Áslaug Jónína Sverrisdóttir Erna Pálsdóttir Halldóra Guðbjartsdóttir Margrét Hallgrímsdóttir Ólöf E. Meira
24. september 2016 | Í dag | 14 orð

Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda...

Veit mér aftur fögnuð þíns hjálpræðis og styð mig með fúsleiks anda. (Sálm. Meira
24. september 2016 | Árnað heilla | 237 orð | 1 mynd

Vinnur að sinni þriðju kvikmynd

Hafsteinn Gunnar Sigurðsson kvikmyndaleikstjóri, sem á afmæli í dag, er að vinna að sinni þriðju kvikmynd í fullri lengd um þessar mundir. Nefnist hún Undir trénu, en hann hefur áður gert Á annan veg og París norðursins. Meira
24. september 2016 | Fastir þættir | 301 orð

Víkverji

Drasl og dót og meira dót, svona stynur einn fjölskyldumeðlimur Víkverja réttilega. Þessi umræddi fjölskyldumeðlimur er nefnilega að flytja. Meira
24. september 2016 | Í dag | 117 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

24. september 1922 Fyrsta einkasýning Gunnlaugs Blöndal listmálara var opnuð í KFUM-húsinu í Reykjavík. „Hann er talinn vera efnilegastur andlitsmálari af hinum yngri mönnum hér,“ sagði í Morgunblaðinu. Meira

Íþróttir

24. september 2016 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

1. deild kvenna Seinni leikir um sæti í úrvalsdeild: Grindavík &ndash...

1. deild kvenna Seinni leikir um sæti í úrvalsdeild: Grindavík – ÍR 1:0 Laura Brennan 37. Rautt spjald: Emma Higgins (Grindavík) 60. *Grindavík fer upp, 1:0 samanlagt. Haukar – Keflavík 3:1 Heiða Rakel Guðmundsdóttir 46.,50, sjálfsmark 86. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 125 orð | 1 mynd

Fjóra leiki fyrir fordóma

Andre Gray, liðsfélagi Jóhanns Bergs Guðmundssonar hjá enska úrvalsdeildarliðinu Burnley, hefur verið úrskurðaður í fjögurra leikja bann af enska knattspyrnusambandinu fyrir fordómafull skrif á samfélagsmiðlum. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 157 orð | 2 myndir

Grindavíkingar og Haukar fögnuðu sæti í efstu deild að ári

Grindavík og Haukar munu leika í Pepsí-deild kvenna í knattspyrnu á næsta keppnistímabili. Úr því fékkst skorið í gærkvöldi þegar seinni umspilsleikirnir í 1. deildinni fóru fram í Grindavík og á Ásvöllum í Hafnarfirði. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 119 orð | 1 mynd

Ísland í 25. sæti fyrir lokahringinn

Íslenska karlalandsliðið í golfi er á fjórum höggum undir pari samtals fyrir lokahringinn á heimsmeistaramóti áhugakylfinga sem fram fer í Mexíkó. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 78 orð | 1 mynd

Íslensk framleiðsla reyndist vel í Ríó

Íþróttafólk sem notaði íslenska framleiðslu frá Össuri hf. vann til tuttugu og sex verðlauna á nýafstöðnu Ólympíumóti í Ríó, Paralympics. Um er að ræða tólf gullverðlaun, sjö silfur og sjö brons. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 224 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH &ndash...

KNATTSPYRNA Úrvalsdeild kvenna, Pepsi-deildin: Kaplakriki: FH – ÍBV L14 Jáverkvöllur: Selfoss – Valur L16 Kópavogsvöllur: Breiðablik – ÍA L16 Alvogen-völlur: KR – Stjarnan L16 Þórsvöllur: Þór/KA – Fylkir L16 Úrvalsdeild... Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Knattspyrnuáhugafólk lét sig ekki vanta í Laugardalinn þegar...

Knattspyrnuáhugafólk lét sig ekki vanta í Laugardalinn þegar kvennalandsliðið spilaði síðustu leiki sína í undankeppni EM á dögunum. Áhorfendafjöldinn fór yfir 6 þúsundin í báðum tilfellum sem heggur nærri vallarmetinu þegar kvennalandsliðið á í hlut. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 77 orð | 1 mynd

Nice hársbreidd frá útisigri

Mikil dramatík var á lokasekúndunum hjá Nice, liði landsliðskvennanna Karenar Knútsdóttur og Örnu Sifjar Pálsdóttur, í franska handboltanum í gærkvöldi. Nice heimsótti Toulon og var marki yfir 20:19 þegar heimaliðið fór í síðustu sókn leiksins. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 842 orð | 10 myndir

Níu Íslendingar með liðum þeirra bestu

Meistaradeildin Ívar Benediktsson iben@mbl.is Níu Íslendingar í fimm liðum verða í eldlínunni í Meistaradeild Evrópu í handknattleik karla sem hófst í fyrrakvöld þegar flautað var til leiks í riðlakeppninni. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Ólafía komst áfram

Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, Íslandsmeistari úr Golfklúbbi Reykjavíkur, komst í gær í gegnum niðurskurð keppenda á Opna spænska mótinu á Evrópumótaröðinni í golfi. Mótið fer fram í Andalúsíu á Spáni og er hálfnað. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 135 orð | 1 mynd

Sigurður dregur sig í hlé

Sigurður Ingimundarson, einn sigursælasti þjálfari íslensks körfuknattleiks, hefur dregið sig í hlé sem þjálfari karlaliðs Keflavíkur nú þegar Dominos-deild karla hefst innan skamms. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 398 orð | 2 myndir

Stöðugleikinn skiptir máli

Samantekt Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Stöðugleiki er oft talinn vera einn af lykilþáttunum í velgengni íþróttaliða. Það kemur kannski af sjálfu sér að liðum sem gengur vel er sjaldnar breytt en þeim sem gengur illa, og á bak við það eru engin... Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 244 orð | 2 myndir

T heódór Elmar Bjarnason er í liði 10. um ferðar í dönsku...

T heódór Elmar Bjarnason er í liði 10. um ferðar í dönsku úrvalsdeildinni í knattspyrnu sem fram fór í vikunni hjá danska blaðinu Tipsbladet. Theódór Elmar átti fínan leik á miðjunni fyrir AGF þegar liðið gerði 1:1 jafntefli á móti Midtjylland. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 72 orð | 1 mynd

Tímabilinu lokið hjá Jason Day?

Keppnistímabilinu gæti verið lokið hjá efsta kylfingi heimslistans, Jason Day, frá Ástralíu. Day er hættur keppni á lokamóti PGA-mótaraðarinnar, Tour Championship. Day hætti einnig keppni á BMW-mótinu fyrir hálfum mánuði vegna bakmeiðsla. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 189 orð | 1 mynd

Verður Stjarnan Íslandsmeistari í dag?

Stjarnan getur tryggt sér Íslandsmeistaratitil kvenna í fjórða sinn í dag en þá fer fram næstsíðasta umferðin í Pepsi-deild kvenna. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 739 orð | 1 mynd

Þjóðin stendur í miðju blómahafinu

Íþróttalífið Ívar Benediktsson iben@mbl.is Vart er of djúpt í árinni tekið að fullyrða að íslenskt íþróttalíf hafi sjaldan staðið í meiri blóma en um þessar mundir. Meira
24. september 2016 | Íþróttir | 362 orð

Þrjátíu milljóna leikur í Grafarvogi

Barátta um Evrópusæti og fallbarátta verður í forgrunni þegar næstsíðasta umferð Pepsi-deildar karla í knattspyrnu verður leikin á morgun en allir sex leikirnir hefjast klukkan 14.00. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.