Greinar fimmtudaginn 29. september 2016

Fréttir

29. september 2016 | Innlendar fréttir | 328 orð | 2 myndir

29 hreindýr veiddust ekki

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Ekki náðist að veiða 23 hreinkýr og sex tarfa á þeim hluta hreindýraveiðitímans sem lokið er. Tarfaveiðitímabilið stóð frá 15. júlí til 15. september og veiði á hreinkúm frá 1. ágúst til 20. september. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 90 orð | 1 mynd

35.000 flugtök og lendingar

Tímamót verða í íslenskri björgunarsögu á morgun, en þá lætur Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóri af störfum hjá Landhelgisgæslunni. Hann hefur staðið vaktina svo að segja óslitið frá 1978, eða í 38 ár. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 154 orð | 2 myndir

468 bjóða sig fram til forseta

Þau Trump og Clinton eru síður en svo þau einu sem sækjast eftir forsetaembættinu í Bandaríkjunum, því alls sækjast 468 frambjóðendur eftir því að komast í Hvíta húsið. Átta bjóða sig fram fram fyrir hönd stjórnmálaflokka á landsvísu. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 192 orð | 1 mynd

Afmælishátíð Rafha

Um þessar mundir eru liðin 80 ár frá stofnun Raftækjaverksmiðjunnar hf. í Hafnarfirði eða Rafha. Ætlar fyrirtækið að bjóða öllum að fagna þessum tímamótum um næstu helgi og allan októbermánuð. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Ákveða sig mjög seint

Grétar Þór Eyþórsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskólann á Akureyri, segist nokkuð viss um að fleiri séu óákveðnir nú, mánuði fyrir kosningar, en alla jafna. „Kosningabaráttan er varla byrjuð. Meira
29. september 2016 | Erlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Árásin á Eistland sýndi veikleikana

Netárás var gerð á Eistland 27. apríl 2007. Fyrst voru nokkrir hraðbankar teknir úr umferð og kortalesarar í stórverslunum urðu óvirkir. Svo gerðist fleira. Ýmis þjónusta á netinu lokaðist og slokknaði á útvarpssendum. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 506 orð | 1 mynd

„Þakklætið gefandi og hvetjandi“

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is „Það sem er svo gefandi og hvetjandi er allt þakklætið sem maður hefur fengið,“ segir Benóný Ásgrímsson. Í tilefni af þessum orðum er gaman að rifja upp frétt sem birtist í Morgunblaðinu 28. júlí 2013. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 282 orð | 2 myndir

Bleiksmýri á Reykjanesi ber aftur nafn með rentu

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Hafnarfjarðarbær er að endurheimta votlendi í Bleiksmýri, austan við Arnarfell í Krýsuvík. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 389 orð

Boðaðar breytingar á kjararáði eru umdeildar

Breytingarnar á kjararáði, sem boðaðar eru í frumvarpi fjármálaráðherra sem nú er til meðferðar í efnahags- og viðskiptanefnd, eru umdeildar. Verði það lögfest verður mikil fækkun í hópi þeirra sem kjararáð ákveður laun og starfskjör hjá. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 988 orð | 2 myndir

Bylting í meðferð brjóstakrabba

Sviðsljós Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Rúmlega tvöhundruð konur greinast með brjóstakrabbamein hér á landi á ári hverju. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 434 orð | 3 myndir

Byrjað að reisa bjórböð Kalda

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Fyrsta skóflustunga var tekin í gær að 360 fermetra byggingu sem mun rísa við Bruggsmiðjuna á Árskógssandi í Eyjafirði, sem framleiðir bjór undir merkjum Kalda. Meira
29. september 2016 | Innlent - greinar | 572 orð | 2 myndir

Dans og gleði í bland við skandinavísk átakaverk

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Leikárið fer vel af stað hjá Borgarleikhúsinu og fjöldi spennandi verka á dagskrá í haust. Kristín Eysteinsdóttir leikhússtjóri segir að undanfarin ár hafi aðsóknin verið með besta móti. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð

Elskar Mick

Spurð hvort hún haldi upp á einn hljómsveitarmeðlim umfram annan stendur ekki á svari: „Ég hef alltaf elskað Mick Jagger síðan ég sá hann fyrst, ég elska alla þessa gömlu karla eftir öll þessi ár en ég hef alltaf haldið mest upp á Mick. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 607 orð | 3 myndir

Eva Björk mesta karlremban

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Eva Björk Sigurjónsdóttir var ekki með hugann við húsa- og húsgagnasmíði og stefndi annað en skipti um kúrs, fór í smíðina og tók á móti sínu öðru sveinsbréfi í liðinni viku. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 473 orð | 2 myndir

Finna fyrir fjölgun hælisleitenda

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Við höfum klárlega orðið vör við kipp í þessu í sumar, sem má væntanlega rekja til fjölgunar hælisleitenda hér á landi. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 194 orð | 4 myndir

Fjölbreytni á sjávarútvegssýningu

Sýningin Sjávarútvegur 2016 / Iceland Fishing Expo 2016 hófst í gær í Laugardalshöll. Það var Gunnar Bragi Sveinsson sjávarútvegsráðherra sem opnaði sýninguna formlega að viðstöddum forseta Íslands, Guðna Th. Jóhannessyni, og fleiri gestum. Meira
29. september 2016 | Erlendar fréttir | 417 orð | 2 myndir

Flugskeytið frá Rússlandi

Guðm. Sv. Hermannsson gummi@mbl.is Flugskeytið sem grandaði farþegaþotu Malaysian Airlines, MH17, yfir Úkraínu í júlí árið 2014, var flutt frá Rússlandi og því var skotið frá yfirráðasvæði aðskilnaðarsinna í Úkraínu. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 357 orð | 1 mynd

Frækileg björgun á reginhafi

Á sex dögum í marsmánuði árið 1997 bjargaði þyrlan TF-LÍF 39 mönnum úr sjávarháska. 10 mönnum var bjargað af Þorsteini GK, sem rak vélarvana upp í Krýsuvíkurberg. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Fylgi flokkanna er á fljúgandi siglingu

Fréttaskýring Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Í dag er einn mánuður í þingkosningar, því kosið verður 29. október nk. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 45 orð | 1 mynd

Gjörningaklúbburinn sýnir í ARoS

Gjörningaklúbburinn, The Icelandic Love Corporation, opnar sýninguna Love Conquers All í ARoS-listasafninu í Árósum í Danmörku á laugardag. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 20 orð | 1 mynd

Golli

Haustsól Hún ber með sér gula og hlýja birtu blessuð haustsólin sem fólk fagnar og nýtur í hvívetna þessa... Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 659 orð | 4 myndir

Gott haust í heimilisgörðunum

Sviðsljós Atli Vigfússon Laxamýri Það var sól í heiði á dögunum þegar kartöfluræktendur á Húsavík voru að taka upp úr görðunum sunnan við bæinn og ekki var að sjá annað en að allir hefðu mjög gaman af þessu haustverki. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 136 orð | 1 mynd

Grænmeti og ávextir hækka

Vörukarfa ASÍ hefur hækkað í verði í sjö verslunum frá því í júní 2016 þar til nú í september en í fjórum verslunum hefur vörukarfan lækkað í verði. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 1165 orð | 3 myndir

Hefur staðið vaktina frá 1978

Viðtal Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Tímamót verða í íslenskri björgunarsögu á morgun, en þá lætur Benóný Ásgrímsson þyrluflugstjóri af störfum hjá Landhelgisgæslunni. Benóný hefur staðið vaktina svo að segja óslitið frá 1978, eða í 38 ár. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 39 orð | 1 mynd

Héctor Rey frumflytur efni í Mengi

Baskneski tónlistamaðurinn Héctor Rey, sem haft hefur aðsetur á Seyðisfirði undanfarnar vikur, heldur tónleika í Mengi í kvöld kl. 20 áður en hann flýgur af landi brott. Á efnisskránni er ný tónlist sem Rey leikur á munnhörpu og... Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 231 orð | 1 mynd

Hitti alltaf á rétta staðinn

Kristján Jónsson, fyrrverandi skipherra hjá Landhelgisgæslunni, hefur þekkt Benóný í meira en hálfa öld. Kristján var stýrimaður á gamla Ægi þegar Benóný kom um borð sem viðvaningur í ágúst 1966. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 321 orð | 1 mynd

Hópuppsögn hjá Arion

Jón Pétur Jónsson jonpetur@mbl.is Tugum starfsmanna Arion banka var sagt upp störfum í gær en um hópuppsögn er að ræða sem tilkynnt hefur verið til Vinnumálastofnunar. Samtals var 46 starfsmönnum sagt upp en yfir 800 manns starfa hjá bankanum. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 189 orð | 1 mynd

HSN rekin með hagnaði

Heilbrigðisstofnun Norðurlands (HSN) var rekin með lítilsháttar rekstrarafgangi árið 2015, eða um 1,1 milljón króna. Sex heilbrigðisstofnanir á Norðurlandi sameinuðust þann 1. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 909 orð | 5 myndir

Hugarfarið er stærsti þröskuldurinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Ef ætti að dæma hann út frá útlitinu minnir Miles Hilton Barber kannski mest á vinalegan skólastjóra. Meira
29. september 2016 | Innlent - greinar | 781 orð | 3 myndir

Hvað gerir fíll á Íslandi?

Söngleikurinn Djöflaeyjan, harmleikurinn Óþelló, Húsið, Tímaþjófurinn, Horft frá brúnni og Íslenski fíllinn, hjartnæmt brúðuleikrit fyrir börn á öllum aldri, eru á meðal fjölbreyttra og spennandi leiksýninga Þjóðleikhússins í vetur Þar ættu allir að finna eitthvað við sitt hæfi Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð

Innsiglað fyrir að standa ekki skil á sköttum

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Starfsstöðvum fyrirtækis í byggingarstarfsemi í Reykjavík og á Suðurnesjum var lokað sl. þriðjudag í umfangsmiklum aðgerðum fulltrúa Ríkisskattstjóra og lögreglu. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Jamie Laval leikur í Hannesarholti í kvöld

Bandaríski fiðluleikarin Jamie Laval heimsækir Íslandi í annað sinn og heldur tónleika í Hannesarholti í kvöld kl. 20. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 285 orð | 1 mynd

Jón Þór Þórhallsson

Dr. Jón Þór Þórhallsson, framkvæmdastjóri European Consulting Partners og fyrrverandi forstjóri Skýrr, lést í Reykjavík 18. september sl., 77 ára að aldri. Hann var fæddur 21. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 264 orð | 1 mynd

Kattafló fannst á ketti á Suðurlandi

Kattafló fannst á ketti á Suðurlandi í síðustu viku, en það er fyrsta staðfesta greining á þeirri óværu utan höfuðborgarsvæðisins, segir á vef Matvælastofnunar. Kattaflóin er nýr landnemi sem greindist fyrst hér á landi sl. vetur. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 98 orð | 1 mynd

Kjósendur geta nú kannað hjá Þjóðskrá hvar þeir eru á kjörskrá í kosningunum

Þjóðskrá Íslands hefur opnað aðgang að rafrænni kjörskrá sem þýðir að kjósendur geta með einföldum hætti kannað hvar þeir eru á kjörskrá í komandi þingkosningum. Þegar slegin er inn kennitala á skra.is kemur upp nafn, lögheimili og sveitarfélag. Meira
29. september 2016 | Innlent - greinar | 66 orð

Klassískt barnavænt 3-bíó

Á sunnudögum í vetur verða sýndar sígildar úrvalsmyndir fyrir alla fjölskylduna. „Þetta eru nostalgíumyndir og skapast klassísk 3-bíó stemning á þessum sýningum,“ segir Hrönn. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Konurnar fá ekki aukagreiðslur

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Átján leikmenn meistaraflokks Grindavíkur í knattspyrnu karla hljóta samtals rúmar fimm milljónir króna fyrir að hafa tryggt liðinu sæti í efstu deild, Pepsi-deildinni, á næstu leiktíð. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 140 orð

Krefjast afgreiðslu LÍN-frumvarpsins

Stúdentar munu ekki una því að bíða til næsta kjörtímabils eftir endurbótum á námsaðstoðarkerfinu. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 579 orð | 1 mynd

Kveðið úr kirkjuturni

Sigurður Ægisson sae@sae.is Í sumar mátti heyra undarlegan sönglanda hljóma úr turni Siglufjarðarkirkju og berast yfir miðbæinn tvisvar á dag enda vakti það furðu heimafólks jafnt sem ferðamanna. Meira
29. september 2016 | Innlent - greinar | 784 orð | 2 myndir

Kvikmyndaveisla í allan vetur

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Hrönn Sveinsdóttir, framkvæmdastjóri Bíó Paradísar, segir aðsóknina í kvikmyndahúsið vera hreint frábæra. „Í fyrra jókst aðsóknin um 48% milli ára og það sem af er þessu ári stefnir aftur í verulega aukningu. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 519 orð

Lokað og öll starfsemi stöðvuð

Ómar Friðriksson omfr@mbl.is Fulltrúar Ríkisskattstjóra stöðvuðu sl. þriðjudag með aðstoð lögreglu starfsemi fyrirtækis í byggingarstarfsemi bæði á Suðurnesjum og í Reykjavík. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 129 orð

Lyfti bæjarbragnum

Eins og hér kemur fram lýstu margir Siglfirðingar ánægju sinni með þetta framtak Gunnars Smára og Rímufélaga. En alltaf má gera ráð fyrir mismunandi sjónarmiðum eins og gengur. Meira
29. september 2016 | Erlendar fréttir | 831 orð | 1 mynd

Lögmálum stríðs kollvarpað

Karl Blöndal kbl@mbl. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 523 orð | 2 myndir

Markaðsstarf er grundvöllurinn

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Það hefur verið heilmikil markaðsvinna á þessum svæðum undanfarin ár. Það er grundvöllurinn. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 482 orð | 2 myndir

Málin eru mörg og margvísleg

Sviðsljós Anna Lilja Þórisdóttir annalilja@mbl.is Í dag eru 39 dagar til 8. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 752 orð | 4 myndir

Með RIB-báti í leit að sjaldgæfum fuglum

Sigurður Ægisson sae@sae.is Að morgni föstudagsins 16. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 298 orð

Móðir beitti fimm börn sín langvarandi ofbeldi

Fimm barna móðir var á þriðjudag dæmd í 18 mánaða fangelsi í Héraðsdómi Reykjavíkur fyrir að hafa ítrekað beitt börn sín andlegum og líkamlegum refsingum, haft í hótunum við þau, ógnað þeim og sýnt þeim vanvirðandi háttsemi. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 171 orð | 6 myndir

Nokkrar minningar frá ljúfu sumri

Haustið er farið að minna á sig. Gróðurinn sölnar og trén skarta haustlitunum áður en þau fella laufið. Árrisulir þurfa að skafa hrím af bílrúðunum og það er orðið tímabært að líta eftir hitamælinum og huga að hálkunni sem getur verið lúmsk. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 76 orð | 1 mynd

Notalegir geislar haustsólar

Einmuna veðurblíða hefur yljað landsmönnum undanfarið og ekki verið amalegt að sóla sig aðeins í veðráttu eins og verið hefur í höfuðborginni. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 238 orð | 1 mynd

Nota sveppi til ofskynjana

Skúli Halldórsson sh@mbl.is Vart hefur orðið við fólk sem tínir sveppi á umferðareyjum á höfuðborgarsvæðinu að undanförnu. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Ný krabbameinslyf lofa góðu

Ný krabbameinslyf gegn HER2-jákvæðu brjóstakrabbameini hafa reynst afar vel og þykja vera ein mesta byltingin í meðferð brjóstakrabbameins síðustu ár. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 393 orð | 3 myndir

Orðið æstari með árunum

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is „Hverjir tónleikar eru mikil veisla og mig hungrar alltaf í að fara aftur og aftur,“ segir Guðbjörg Ögmundsdóttir, Rolling Stones-aðdáandi. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 287 orð | 1 mynd

Shimon Peres, fyrrum forseti Ísraels, látinn

Shimon Peres, fyrrverandi forseti og forsætisráðherra Ísraels lést í fyrrinótt, 93 ára að aldri. Peres, sem hlaut friðarverðlaun Nóbels 1994, fékk alvarlegt heilablóðfall fyrir hálfum mánuði og var þá fluttur á sjúkrahús þar sem hann lést. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Siðmennt með málþing um tjáningarfrelsi

Laugardaginn 1. október heldur Siðmennt málþing um tjáningarfrelsið. Málþingið verður haldið á Hótel KEA á Akureyri frá kl. 11-13. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 1064 orð | 6 myndir

Sjálfeknar smárútur prófaðar í París

Baksvið Ágúst Ásgeirsson agas@mbl.is Franska tæknifyrirtækið EasyMile hóf síðastliðinn laugardag prófanir á rafknúnum strætisvagni í Parísarumferðinni. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 349 orð | 1 mynd

Skiptar skoðanir lækna á skaðsemi rafsígaretta

Freyr Bjarnason freyr@mbl.is Guðmundur Karl Snæbjörnsson, læknir og sérfræðingur í heimilislækningum, segir umræðuna um skaðsemi rafsígaretta vera storm í sápukúlu, enda sé málið mjög viðkvæmt. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Stjórnarskrárbreytingar í salt?

Litlar sem engar líkur eru taldir á því að frumvarp Sigurðar Inga Jóhannssonar forsætisráðherra um breytingar á stjórnarskránni verði afgreitt á yfirstandandi þingi. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 3 myndir

Stærsti útvegsvefurinn

Nýr sjávarútvegsvefur mbl.is, 200 mílur, var formlega sjósettur í gær með pompi og prakt á opnunardegi alþjóðlegu sýningarinnar Sjávarútvegur 2016/Fish Expo 2016. 200 mílur er alhliða frétta- og upplýsingaveita um allt sem tengist sjávarútvegi. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 352 orð | 1 mynd

Svigrúm fyrir nýja kosti

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Breyting á reglugerð um framkvæmd raforkulaga gefur aukið svigrúm fyrir ný iðnaðarsvæði og orkuöflunarsvæði. Kröfur um nýjan tengipunkt fyrir virkjanir á norðurhluta Vestfjarða eru hvatinn að því að reglugerðin var sett. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð | 1 mynd

Söfnun fyrir Hjartaheill hófst í gær

Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, hóf í gær opinberlega söfnunarverkefni Hjartaheilla við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Hjartaheill stendur fyrir landssöfnun dagana 28. september til og með 8. október næstkomandi. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 158 orð | 1 mynd

Teknir við flóttatilraunir

Frá því í vor hafa hælisleitendur gert sjö tilraunir til að komast um borð í flutningaskip Eimskips sem leið eiga vestur um haf. Meira
29. september 2016 | Innlent - greinar | 722 orð | 2 myndir

Tilfinningaskalinn í Tjarnarbíói

„Haustið hefur farið mjög vel af stað hjá okkur,“ segir Gunnar þegar við tökum tal saman um veturinn fram undan. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 206 orð | 2 myndir

Tveir lögfræðingar og ríkisstjórar, annar 57 ára, hinn 58

58 ára gamall kaþólskur öldungadeildarmaður frá Virginíu, Tim Kaine, er varaforsetaefni Demókrataflokksins. Hann er talinn nokkuð öruggur kostur sem gæti tryggt meira fylgi meðal hvítra kjósenda í lægri tekjuþrepum. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tvö mál til EFTA-dómstóls

Eftirlitsstofnun EFTA (ESA) ákvað í gær að vísa tveimur málum gegn Íslandi til EFTA-dómstólsins þar sem Ísland hefur ekki innleitt EES löggjöf innan tilskilinna tímamarka. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 85 orð

Unnið úr þremur umsóknum

Flugþróunarsjóður vinnur nú úr þremur umsóknum um styrki til þróunar nýrra flugleiða til landsins og stuðnings við markaðsstarf til að gera það mögulegt. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 427 orð

Var í mjög hárri áhættu

Bergdís Björt Guðnadóttir greindist með brjóstakrabbamein rétt fyrir fertugt en í dag er hún 42 ára. Meinið reyndist vera HER2 jákvætt og var komið í þrjá staði í öðru brjóstinu, í eitla undir holhönd og í eitla við viðbein. Meira
29. september 2016 | Innlent - greinar | 737 orð | 2 myndir

Veisla í hverri viku

„Við erum eins og venjulega með okkar veglegu áskriftarraðir, Gulu, Rauðu og Grænu tónleikaröðina, og svo erum við með Litla tónsprotann sem eru tónleikar hugsaðir fyrir alla fjölskylduna,“ segir Arna Kristín Einarsdóttir, framkvæmdastjóri... Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 203 orð | 1 mynd

Vestfirðir verði ríkt samfélag

Innan áratugar munu útflutningstekjur af laxeldi á sunnanverðum Vestfjörðum geta numið 50 milljörðum króna á ári. Þetta er mat Matthíasar Garðarssonar, stofnanda Arnarlax, en hann hefur fjögurra áratuga reynslu á vettvangi atvinnugreinarinnar. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Þjóðfylkingin stillir upp í Reykjavík

Íslenska þjóðfylkingin, E-listinn, hefur stillt upp framboðslista sínum í Reykjavíkurkjördæmi Suður. Tíu efstu sætin skipa: 1. Gunnlaugur Ingvarsson, bifreiðastjóri. 2. Arndís Ósk Hauksdóttir, prestur. 3. Jón Valur Jensson, guðfræðingur. 4. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 348 orð | 1 mynd

Þörf á að skilgreina betur heilbrigðisþjónustuna

Hjörtur J. Guðmundsson hjortur@mbl. Meira
29. september 2016 | Innlendar fréttir | 68 orð

Ævagömul nytjajurt

Kartöflujurtin er ævagömul nytjajurt ættuð frá Suður-Ameríku. Þegar hún var flutt til Evrópu um 1500 var henni ekki sérstaklega vel tekið. Litið var á hana í fyrstu sem eins konar tískufyrirbæri hjá tignarfólki. Meira

Ritstjórnargreinar

29. september 2016 | Leiðarar | 392 orð

200 mílur

Nýr vefur mbl.is um sjávarútveg var opnaður í gær Meira
29. september 2016 | Leiðarar | 214 orð

Gæta ber hófs, asni er hófdýr

Verður bók Einars Kára, „Þetta eru asnar Guðjón,“ bönnuð á Hrauninu? Meira
29. september 2016 | Staksteinar | 190 orð | 1 mynd

Það er líka kosið um flugvöllinn

Í tillögu til þingsályktunar um samgönguáætlun til ársins 2026 er eðli máls samkvæmt gert ráð fyrir Reykjavíkurflugvelli og að hann „geti áfram þjónað innanlandsflugi á fullnægjandi hátt“. Meira

Menning

29. september 2016 | Kvikmyndir | 752 orð | 2 myndir

„Ég er pólitískur fangi“

Leikstjóri: Brendan Byrne. Enska. Bretland og Írland, 2016. 105 mínútur. Flokkur: Heimildarmyndir. Meira
29. september 2016 | Leiklist | 914 orð | 1 mynd

„Mikil eftirspurn eftir leikritum fyrir unglinga“

Guðrún Ingibjörg Þorgeirsdóttir gith@mbl.is „Það má eiginlega segja að við höfum stofnað hér ungmennadeild,“ segir Björk Jakobsdóttir um fyrstu frumsýningu vetrarins hjá Gaflaraleikhúsinu en nýr og öflugur leikvetur er nú hafinn þar á bæ. Meira
29. september 2016 | Tónlist | 1079 orð | 3 myndir

„Skemmtilegt að sjá hvert tónlistin er að fara“

Viðtal Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl. Meira
29. september 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 17.20, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00, 22.40 Smárabíó... Meira
29. september 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
29. september 2016 | Tónlist | 43 orð | 1 mynd

Djassað popp í Fríkirkjunni í dag

Söngkonan Ingrid Örk Kjartansdóttir, kontrabassaleikarinn Leifur Gunnarsson og gítarleikarinn Gunnar Hilmarsson koma fram á hálftíma löngum hádegistónleikum í Fríkirkjunni í dag sem hefjast kl. 12. Meira
29. september 2016 | Kvikmyndir | 587 orð | 2 myndir

Í dróma á Dalmatíuströnd

Leikstjóri: Hana Jusic. Leikarar: Mia Petricevic, Niksa Butijer, Arijana Culina, Zlatko Buric og Karla Brbic. Króatíska. Króatía og Danmörk, 2016. 105 mín. Flokkur: Vitranir. Meira
29. september 2016 | Tónlist | 822 orð | 1 mynd

Lyfjafræðingur og tónskáld fléttar saman ólíkum sviðum

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is Læknavísindi og tónlist er ekki óþekkt blanda þótt hún teljist kannski ekki hin hefðbundnasta. Meira
29. september 2016 | Bókmenntir | 819 orð | 5 myndir

Myndakonsert Rax í Hörpu

Viðtal Árni Matthíasson arnim@mbl.is Næstkomandi þriðjudagskvöld heldur ljósmyndarinn Ragnar Axelsson, RAX, svonefndan myndakonsert í Kaldalóni í Hörpu, en þar hyggst hann sýna úrval ljósmynda sinna og segja sögur af þeim. Meira
29. september 2016 | Myndlist | 132 orð | 1 mynd

Pierre Huyghe hlýtur Nasher-verðlaunin

Franski myndlistarmaðurinn Pierre Huyghe er handhafi Nasher-verðlaunanna í ár. Huyghe hefur útvíkkað form listarinnar á síðastliðnum árum með því að skapa skúlptúra með aðstoð býflugna, kóngulóa, skeifukrabba og gervisnjóstorma, svo dæmi séu nefnd. Meira
29. september 2016 | Kvikmyndir | 400 orð | 1 mynd

RIFF sett í 13. sinn í kvöld

Silja Björk Huldudóttir silja@mbl.is Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) verður sett í 13. sinn í Háskólabíói í kvöld. Meira
29. september 2016 | Tónlist | 94 orð | 1 mynd

Síðustu tónleikar ársins á Kvoslæk

Síðustu tónleikar ársins á Kvoslæk verða laugardaginn 1. október kl. 14.30. Þar leika Arnþór Jónsson sellóleikari og Helga Bryndís Magnúsdóttir píanóleikari Sospiri op. Meira
29. september 2016 | Leiklist | 1173 orð | 2 myndir

Skal fylgja hug eða hjarta?

VIÐTAL Silja Björk Huldudóttir silja@mbl. Meira
29. september 2016 | Kvikmyndir | 377 orð | 10 myndir

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa...

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Meira
29. september 2016 | Kvikmyndir | 501 orð | 2 myndir

Unaðslegur hali vex á konu

Leikstjóri: Ivan I. Tvardovsky. Leikarar: Natalia Pavlenkova, Dmitri Groshev, Irina Chipizhenko, Maria Tokareva. Rússneska. Rússland, Frakkland og Þýskaland, 2016. 87 mín. Flokkur: Vitranir Meira
29. september 2016 | Myndlist | 185 orð | 1 mynd

Unnur Andrea opnar sýningu í Skaftfelli

One is On nefnist sýning Unnar Andreu Einarsdóttur sem opnuð verður í Skaftfelli í kvöld kl. 20. „Verk Unnar Andreu fjalla á mismunandi hátt um hverfandi dýpri tengsl milli manna á tímum vaxandi narsissisma eða sjálfsdýrkunar. Meira
29. september 2016 | Fjölmiðlar | 192 orð | 1 mynd

Úr Glæstum vonum í Nágranna

„Æ, ég fylgist nú ekkert mikið með þessu.“ Þessa setningu hef ég oftar en ekki heyrt frá vinkonum mínum þegar sápuóperur á borð við Glæstar vonir eða Nágranna koma á einhvern óskiljanlegan hátt upp í umræðuna. Meira
29. september 2016 | Tónlist | 632 orð | 1 mynd

Þorparinn á skemmtistöðunum

Gunnþórunn Jónsdóttir gunnthorunn@mbl.is Þeir sitja saman, hlið við hlið, gömlu góðu vinirnir þegar blaðamann ber að garði á veitingastað í höfuðborginni. Kjarninn sem myndar okkar ástsælu hljómsveit Mannakorn. Meira

Umræðan

29. september 2016 | Aðsent efni | 192 orð | 1 mynd

Að bjóða sig fram – eða ekki

Eftir Ámunda H. Ólafsson: "„Ég mun ekki bjóða mig fram gegn Sigmundi Davíð“." Meira
29. september 2016 | Velvakandi | 183 orð | 1 mynd

Áfram Vigdís ! Takk Jóhannes! Áfram Ísland!

Ég hlustaði á Sprengisand á Bylgjunni einhvern sunnudagsmorguninn í september þar sem talað var við Jóhannes Karl Sveinsson hæstaréttarlögmann og einn af samningamönnum Steingríms og Jóhönnu við hrægamma- og vogunarsjóðina. Meira
29. september 2016 | Aðsent efni | 1022 orð | 2 myndir

Dugar lífeyrir til lágmarksframfærslu?

Eftir Hörpu Njáls: "Skortur og fátækt er að stærstum hluta afleiðing af stefnumótun stjórnvalda." Meira
29. september 2016 | Aðsent efni | 446 orð | 1 mynd

Gott er að þurfa ekki að vita

Eftir Geir Waage: "Lögin um Kristnisjóð eru ekki afsprengi stjórnarskrár. Um er að ræða kaup kaups, afhendingu eigna gegn greiðslu." Meira
29. september 2016 | Aðsent efni | 712 orð | 1 mynd

Gróður- og jarðvegsvernd, skipulag og ágengar tegundir

Eftir Hjörleif Guttormsson: "Frá ársbyrjun 2016 er bannaður innflutningur og dreifing 20 tegunda lífvera í Noregi, þar á meðal þriggja lúpínutegunda, alaskalúpína meðtalin." Meira
29. september 2016 | Aðsent efni | 583 orð | 1 mynd

Heilsa óháð þyngd og holdafari?

Eftir Þórdísi Rúnarsdóttur: "Líkamsþyngd er ekki eini mælikvarðinn á heilbrigði og heilsu." Meira
29. september 2016 | Pistlar | 466 orð | 1 mynd

Stórsigur reyklausa ríkistóbaksins

Eitt og annað í stjórnmálaumræðu er ekki hægt að ræða án þess að umræðan fari út í tóma steypu. Eitt af því sem svo gott sem vonlaust er að reyna að ræða af einhverri yfirvegun er sala tóbaks og tóbaksnotkun mannsins. Meira

Minningargreinar

29. september 2016 | Minningargreinar | 1411 orð | 1 mynd

Aðalheiður Friðbertsdóttir

Aðalheiður Friðbertsdóttir fæddist á Suðureyri við Súgandafjörð 28. júní 1927. Hún andaðist á hjúkrunarheimilinu Sóltúni 22. september 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Jóna Magnúsdóttir, húsfreyja og verkakona, og Friðbert G. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 1000 orð | 1 mynd

Björg Ágústa Andrésdóttir

Björg Ágústa Andrésdóttir fæddist í Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu 26. mars 1926. Hún andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu í Neskaupstað 19. september 2016. Foreldrar hennar voru Andrés Sigfússon, bóndi á Stóru-Breiðuvíkurhjáleigu, Suður-Múlasýslu, f. 10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 691 orð | 1 mynd

Erlendur Steinar Búason

Erlendur Steinar Búason fæddist 11. mars 1937. Hann lést 19. september 2016. Útförin fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 1991 orð | 1 mynd

Hilmar Símonarson

Hilmar Símonarson fæddist í Neskaupstað 24. ágúst 1937 í gamla Lúðvíkshúsinu. Hann lést 15. september 2016. Hann var sonur hjónanna Símonar Eyjólfssonar múrara og Sigríðar Tómasdóttur húsmóður. Hilmar var yngstur systkina sinna, en þau eru Tómas, f. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 440 orð | 1 mynd

Hulda Filippusdóttir

Hulda Filippusdóttir fæddist 8. febrúar 1942. Hún lést 15. september 2016. Jarðarför Huldu fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 933 orð | 1 mynd

Ingibjörg Gunnarsdóttir

Ingibjörg Gunnarsdóttir fæddist 8. mars 1927. Hún lést 19. september 2016. Útför Ingibjargar fór fram 26. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 738 orð | 1 mynd

Magnús Ólafsson

Magnús Ólafsson fæddist 12. mars árið 1950. Hann lést 11. september 2016. Minningarathöfn um Magnús fór fram 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 356 orð | 1 mynd

Ottó J. Björnsson

Ottó J. Björnsson fæddist. 27. ágúst 1934. Hann lést 10. september 2016. Ottó var jarðsunginn 20. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 454 orð | 1 mynd

Ólafur Ólafsson

Ólafur Ólafsson veggfóðrarameistari lést að Droplaugarstöðum 10. júlí 201. Hann var jarðsunginn frá Fossvogskapellu 15. júlí 2016, í kyrrþey að hans eigin ósk. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 712 orð | 1 mynd

Páll Sigurðsson

Páll Sigurðsson f. 10. apríl 1928. Hann lést 16. september 2016. Útför hans fór fram 24. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 460 orð | 1 mynd

Sigríður Guðmundsdóttir

Sigríður Guðmundsdóttir fæddist 4. júní 1937. Hún lést 30. ágúst 2016. Útför Sigríðar fór fram 9. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 534 orð | 1 mynd

Walter Borgar

Walter Borgar fæddist á Borg í Miklaholtshreppi 12. ágúst 1943. Hann lést á Sjúkrahúsi Suðurnesja 20. september 2016. Walter var sonur Óskar Ásgrímsdóttur, f. 12.11. 1921, d. 1.2. 1999, og Walters Herman Steve Wall frá NC, Bandaríkjunum, f. 15.10. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 399 orð | 1 mynd

Þorleifur Stefán Guðmundsson

Þorleifur Stefán Guðmundsson fæddist 1. febrúar 1957. Hann lést 1. september 2016. Þorleifur var jarðsunginn 15. september 2016. Meira  Kaupa minningabók
29. september 2016 | Minningargreinar | 550 orð | 1 mynd

Þorvaldur Ólafsson

Þorvaldur Ólafsson fæddist 11. ágúst 1944. Hann lést 11. september 2016. Útför hans var gerð 19. september 2016. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

29. september 2016 | Daglegt líf | 71 orð | 1 mynd

Á ferð og flugi í hjólastól

Þorkell Sigurlaugsson, framkvæmdastjóri, hefur í áranna rás ferðast mikið í leik og starfi. Milli kl. 16 og 17 í dag, föstudaginn 29. Meira
29. september 2016 | Daglegt líf | 981 orð | 4 myndir

„Ég kyssti þessa elsku“

„Ég hugsaði ekkert um það þá hvað þetta væri stór stund, ég var svo ung að ég gerði mér ekki grein fyrir því. Ég man að ég nennti varla að mæta í þessa móttöku.“ Svo segir Gunnbjörg Óladóttir þegar hún rifjar upp fund sinn með Leonard Cohen fyrir löngu. Meira
29. september 2016 | Daglegt líf | 50 orð | 1 mynd

Glimmer Mysterium leikur

Yogabandið Glimmer Mysterium ætlar að lyftum andanum í söng og gleði í kvöld kl 20 hjá Yogavin á Grensásvegi 16, í tilefni tveggja ára afmælis. Meira
29. september 2016 | Daglegt líf | 154 orð | 1 mynd

Góður skólabragur í brennidepli

Góður skólabragur kemur í veg fyrir samskiptavandamál og minnkar líkur á áhættuhegðun á samfélagsmiðlum. Að bæta skólabrag er yfirskrift ráðstefnu Erindis, samtaka um samskipti og skólamál, sem haldin verður kl. 14 - 16.45 á morgun, föstudag 30. Meira
29. september 2016 | Daglegt líf | 229 orð | 4 myndir

Múmínálfarnir hasla sér völl í tískuheiminum

Mörgum finnst sú tilhugsun býsna þekkileg að vera umvafin Múmínálfunum, þessum krúttlegu fígúrum, sem fyrst komu fram á sjónarsviðið árið 1945 í bók eftir finnsk-sænska rithöfundinn og myndlistarkonuna Tove Jansson. Meira

Fastir þættir

29. september 2016 | Fastir þættir | 169 orð | 1 mynd

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 O-O 5. a3 Be7 6. e4 d6 7. Be2 c5...

1. d4 Rf6 2. c4 e6 3. Rf3 Bb4+ 4. Rbd2 O-O 5. a3 Be7 6. e4 d6 7. Be2 c5 8. d5 exd5 9. cxd5 He8 10. O-O Bf8 11. He1 a6 12. Dc2 Bg4 13. b3 Rbd7 14. Bb2 b5 15. a4 Db6 16. Bf1 Bxf3 17. Rxf3 g6 18. g3 Bg7 19. Kg2 Hac8 20. h3 Hb8 21. axb5 axb5 22. Rd2 Ha8 23. Meira
29. september 2016 | Í dag | 273 orð

Af Finni á Bakka, truntus og hnífasettum

Pétur Stefánsson yrkir á Leir: Hann var fjörugur, Finnur frá Bakka, er fékk‘ann sér vínið að smakka, með Önnu og Siggu og Ástu og Viggu hann eignaðist tuttugu krakka. Meira
29. september 2016 | Árnað heilla | 372 orð | 1 mynd

Ávallt tilbúinn fyrir björgunarstörfin

Við erum á bólakafi í skólaheimsóknum, byrjuðum á þeim fyrir tveim dögum og ætlum að fara í alla skóla á landinu, 170 talsins,“ segir Ólafur Loftsson, formaður Félags grunnskólakennara (FG), en hann á 50 ára afmæli í dag. Meira
29. september 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Elva Rut Sigmarsdóttir

30 ára Elva Rut ólst upp í Grindavík, býr þar, lauk stúdentsprófi frá FB og vinnur hjá bílaleigunni Sixt. Maki: Theodór Ingi Þrastarson, f. 1986, bílasmiður og bílamálari. Börn: Viktoría Mörk, f. 2013, og Örvar Ingi, f. 2015. Meira
29. september 2016 | Í dag | 16 orð

En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska...

En ávöxtur andans er: kærleiki, gleði, friður, langlyndi, gæska, góðvild, trúmennska, hógværð og sjálfsagi. (Gal. Meira
29. september 2016 | Fastir þættir | 177 orð

Gott spilamat. A-Enginn Norður &spade;KD4 &heart;2 ⋄D6...

Gott spilamat. A-Enginn Norður &spade;KD4 &heart;2 ⋄D6 &klubs;ÁG107432 Vestur Austur &spade;1086 &spade;ÁG95 &heart;ÁD865 &heart;G973 ⋄7 ⋄G1054 &klubs;KD96 &klubs;8 Suður &spade;732 &heart;K104 ⋄ÁK9832 &klubs;5 Suður spilar 4⋄. Meira
29. september 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Guðríður Lilla Sigurðardóttir

30 ára Guðríður ólst upp í Mosfellsbæ, býr þar, lauk MSc-próf í verkfræði frá HR og er sérfræðingur við Seðlabanka Íslands. Maki: Lárus Jóhannesson, f. 1978, sérfræðingur við Seðlabanka Íslands. Sonur: Viktor Snær, f. 2015. Meira
29. september 2016 | Í dag | 49 orð | 1 mynd

Guðrún Inga Kristjánsdóttir

30 ára Guðrún býr í Reykjavík og starfar við heimaþjónustu Reykjavíkurborgar. Dóttir: Halldóra Sóley, f. 2013. Systur: Anna Sigríður, f. 1976; Thelma, f. 1978; Kristjana, f. 1988; Margrét Sóley, f. 1996, og Inga Dóra, f. 1998. Meira
29. september 2016 | Í dag | 229 orð | 1 mynd

Magnús H. Magnússon

Magnús fæddist í Vestmannaeyjum 30.9. 1922. Foreldrar hans voru Magnús Helgason gjaldkeri og k.h., Magnína Jóna Sveinsdóttir. Magnús var af Bergsætt, en Herdís, amma hans, var systir Margrétar, ömmu Ellerts B. Schram. Meira
29. september 2016 | Í dag | 58 orð

Málið

Orðtakið að þekkja e-ð eins og lófann (eða lófana ) á sér merkir að gjörþekkja e-ð : „Þótt blindur væri rataði hann um allt hús, þekkti það eins og lófann á sér.“ Sömu merkingar er orðtakið að þekkja e-ð eins og handarbakið á sér . Meira
29. september 2016 | Árnað heilla | 31 orð | 1 mynd

Reykjavík Baldur Orri Þorsteinsson fæddist á miðnætti 29. júlí 2015...

Reykjavík Baldur Orri Þorsteinsson fæddist á miðnætti 29. júlí 2015. Hann vó 2.798 g og var 50 cm að lengd. Foreldrar hans eru Kristín Auður Halldórsdóttir og Þorsteinn Sigurður Guðjónsson... Meira
29. september 2016 | Í dag | 192 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Helgi Angantýsson Ólafur Þórir Guðjónsson 85 ára Sigmundur Guðbjarnason 80 ára Matthildur Gestsdóttir Óli Ágústsson 75 ára Birte Jansen Elín Magnúsdóttir Friðrik Árnason Jarþrúður Lilja Daníelsdóttir Vilborg Elma Geirsdóttir 70 ára Björn... Meira
29. september 2016 | Fastir þættir | 283 orð

Víkverji

Víkverji er þeirrar hyggju að þótt sjónvarpstækni hafi fleygt fram, sjónvörp séu orðinn stærri, myndin skýrari og hljóðið magnaðra en í árdaga sjónvarpsins hafi kvikmyndahúsin enn vinninginn. Meira
29. september 2016 | Í dag | 674 orð | 2 myndir

Vísindin efla alla dáð

Sigmundur Guðbjarnason fæddist á Akranesi 29.9. 1931. Hann lauk stúdentsprófi frá MA 1952. Dipl. Chem. í efnafræði frá Technische Hochschule í München 1957 og Dr. rer. nat-prófi frá sama skóla 1959. Meira
29. september 2016 | Í dag | 122 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

29. september 1833 Jón Sigurðsson, 22 ára stúdent, hélt með skipi frá Hafnarfirði til Kaupmannahafnar, þar sem hann bjó síðan. Skipið hreppti slæmt veður en kom að landi við vestanvert Jótland. Meira

Íþróttir

29. september 2016 | Íþróttir | 46 orð | 1 mynd

Átta marka sigur á útivelli

Snorri Steinn Guðjónsson skoraði átta mörk, þar af eitt úr vítakasti, og Ásgeir Örn Hallgrímsson fjögur þegar Nimes vann nýliða Saran, 39:31, á útivelli í frönsku 1. deildinni í handknattleik í gærkvöldi. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 561 orð | 2 myndir

„Vægast sagt erfitt“

Fótbolti Kristján Jónsson kris@mbl.is Knattspyrnumaðurinn Guðmundur Kristjánsson hefur fengið að kynnast leiðinlegri hlið á atvinnumennskunni í Noregi á þessu keppnistímabili. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 84 orð | 1 mynd

Fimmti vinningurinn í röð

Ekkert lát er á sigurgöngu lærisveina Erlings Richardssonar í Füchse Berlin í þýsku 1. deildinni í handknattleik. Þeir hafa fullt hús stiga að loknum fimm umferðum. Í gærkvöldi vann Füchse liðsmenn Stuttgart, 28:25, í Max Schmeling-Halle í Berlín. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 452 orð | 2 myndir

Flestir vilja Aguinagalde

Handbolti Ívar Benediktsson iben@mbl.is Spánverjinn Julien Aguinagalde er sá leikmaður liðs í Meistaradeild Evrópu í handknattleik sem flestir leikmenn liða í deildinni vildu hafa í sínu liði. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 296 orð | 1 mynd

Flugeldasýning í Glasgow

Birkir Bjarnason og félagar hans í svissneska meistaraliðinu Basel riðu ekki feitum hesti frá viðureign sinni gegn Arsenal þegar liðin áttust við í 2. umferð riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í knattspyrnu í gær. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 14 orð | 1 mynd

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV...

HANDKNATTLEIKUR Úrvalsdeild karla, Olís-deildin: Vestmannaeyjar: ÍBV – Stjarnan 18.30 Schenker-höllin: Haukar – Fram 19. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 198 orð | 1 mynd

Heimir verður áfram í Krikanum

Það fór eins og flesta grunaði. Heimir Guðjónsson verður áfram við stjórnvölinn hjá Íslandsmeisturum FH í knattspyrnu. Heimir handsalaði nýjan tveggja ára samning við Hafnarfjarðarliðið í Kaplakrika í gær og er nú samningsbundinn liðinu til ársins 2018. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 331 orð | 2 myndir

Kristján Flóki Finnbogason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, er aftur...

Kristján Flóki Finnbogason, sóknarmaður Íslandsmeistara FH, er aftur kominn í U21 árs landsliðshópinn sem þjálfarinn Eyjólfur Sverisson valdi fyrir leikina gegn Skotum og Úkraínumönnum í undankeppni EM, en báðir leikirnir fara fram hér á landi í næsta... Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 151 orð | 1 mynd

Már hirti sex met af Birki

Tuttugu ára gömul Íslandsmet og rúmlega það féllu á Haustmóti Ármanns í sundi, fyrsta móti vetrarins. Már Gunnarsson úr ÍRB er greinilega í mikilli framför og setti sex Íslandsmet á mótinu í flokki S12 (flokkur blindra og sjónskertra). Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Arsenal – Basel 2:0 Theo Walcott...

Meistaradeild Evrópu A-RIÐILL: Arsenal – Basel 2:0 Theo Walcott 7., 26. • Birkir Bjarnason fór af velli á 78. mínútu í liði Basel. Ludogorets – Paris SG 1:3 Natanael 16. – Blaise Matuidi 41., Edinson Cavani 56., 60. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 219 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Afturelding – FH 27:26 Staðan: Afturelding...

Olísdeild karla Afturelding – FH 27:26 Staðan: Afturelding 5401145:1378 Grótta 4310100:917 Stjarnan 422092:886 FH 5212136:1355 ÍBV 4211115:1145 Selfoss 4202126:1134 Fram 4112108:1133 Valur 410394:1062 Haukar 4103113:1212 Akureyri 400491:1020... Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 114 orð | 1 mynd

Onesta kominn í nýtt starf

Tilkynnt var á dögunum að Claude Onesta er hættur störfum sem þjálfari franska karlalandsliðsins í handknattleik en hann hefur samt ekki sagt skilið við franska handknattleikssambandið. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 178 orð | 1 mynd

Ólafur í ágætum málum eftir 36 holur í Frakklandi

Kylfingarnir Ólafur Björn Loftsson úr GKG og Þórður Rafn Gissurarson úr GR áttu báðir örlítið síðri dag á öðrum hring á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í gær heldur en á fyrsta hringnum á þriðjudaginn. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 94 orð | 1 mynd

Sex íslensk mörk í fyrsta sigrinum

Leikmenn þýska meistaraliðsins Rhein-Neckar Löwen fögnuðu sínum fyrsta sigri í Meistaradeild Evrópu í handknattleik á þessari leiktíð í gær þegar þeir lögðu Celje Lasko frá Slóveníu, 31:30, í hörkuleik á heimavelli. Staðan var jöfn í hálfleik, 15:15. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 154 orð | 1 mynd

Southgate gæti verið áfram

Ekki er loku fyrir það skotið að Gareth Southgate verði ráðinn þjálfari enska landsliðsins til frambúðar en hann hefur verið ráðinn tímabundið í þjálfarastarfið eftir að Sam Allardyce var sparkað í burtu. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 634 orð | 3 myndir

Spennan aldrei verið meiri í 10 liða deild

Fótbolti Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Því hefur verið haldið fram að keppni í Pepsi-deild kvenna hafi aldrei verið eins jöfn og spennandi eins og á þessari leiktíð. Meira
29. september 2016 | Íþróttir | 249 orð | 1 mynd

Þegar enska knattspyrnusambandið sér fyrir sér hverjir séu vænlegustu...

Þegar enska knattspyrnusambandið sér fyrir sér hverjir séu vænlegustu kostirnir í stöðunni þegar ráða þarf landsliðsþjálfara þá kemur listræna þrekvirkið Mike Bassett - England Manager ávallt upp í hugann. Meira

Viðskiptablað

29. september 2016 | Viðskiptablað | 143 orð

Afburðafólk og -fyrirtæki sjávarútvegsins

Eftirtalin hlutu í gær viðurkenningu fyrir framúrskarandi störf í íslenskum sjávarútvegi: Axel Helgason er Trillukarl ársins. Bátur hans var með aflahæstu makrílbátum 2016 og hefur veiðibúnaðurinn sem Axel hefur smíðað vakið eftirtekt. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 2145 orð | 1 mynd

Arnarfjörðurinn er að breytast í gullkistu að nýju

Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 99 orð | 1 mynd

Athygli í samstarf

Almannatengsl Almannatengslafyrirtækið Athygli hefur gerst samstarfsaðili Burson Marsteller en fyrirtækið er eitt hið stærsta á sviði almannatengsla á heimsvísu. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 544 orð | 1 mynd

Aukin óvissa um gengisþróun á næstu misserum

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Krónan hefur styrkst verulega að undanförnu og er breska pundið nú svipað og um mitt ár 2008. Líkur eru á enn frekari styrkingu. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 671 orð | 1 mynd

Einhugurinn er styrkleiki

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Kastljósið beinist meðal annars að sýndarveruleikatækninni á Slush PLAY-ráðstefnunni. Jónas Antonsson segir brýnt fyrir leikjageirann á Íslandi að í landinu takist að skapa umhverfi þar sem hæfileikafólk vill lifa og starfa. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 258 orð | 1 mynd

Ertu að láta mikinn tíma fara til spillis?

Forritið Hver kannast ekki við að fá tilkynningu á Facebook þess efnis að vinskapur við einhvern Fésbókarvininn hafi varað í svo og svo mörg ár? Er ekki laust við að þessar tilkynningar geti komið manni úr jafnvægi: mikið hefur tíminn liðið hratt? Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 47 orð | 6 myndir

Fundur um áherslur í heilbrigðismálum

Áskoranir og tækifæri í íslenskri heilbrigðisþjónustu var viðfangsefni opins umræðufundar sem Samtök atvinnulífsins, Samtök heilbrigðisfyrirtækja og Samtök verslunar og þjónustu héldu í gær. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 458 orð | 1 mynd

Hagvöxtur í Kína: Byggðu eða eyddu

Feikaðu það þar til þú meikar það – þetta er aðferð sem stjórnvöld vilja yfirleitt ekki gangast við að nota. En í Kína kann þessi nálgun að vera að virka. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 83 orð | 1 mynd

Heftari sem vekur aðdáun

Á básinn Breski húsgagnahönnuðurinn Tom Dixon á vafalítið ófáa aðdáendur á Íslandi. Frægastur er hann fyrir að hanna einstaklega falleg ljós en húsgögnin og aukahlutirnir sem frá honum koma eru heldur ekki amaleg. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 120 orð

HIN HLIÐIN

Nám: Stúdent frá MR 1993; nám í kínversku fyrir erlenda stúdenta í Xiamen 1993-1994; nám í sagnfræði og stjórnmálafræði við HÍ 1994-1996; BA í hagfræði frá HÍ árið 2000; próf í verðbréfaviðskiptum 2005; Executive MBA frá Copenhagen Business School 2016. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 527 orð | 1 mynd

Hvað jafngildir misnotkun á markaðsráðandi stöðu?

Það er ekki hlutverk samkeppnisreglna að verja óhagkvæm fyrirtæki frá samkeppni við öfluga keppinauta, jafnvel markaðsráðandi keppinauta. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 422 orð

Íslenskt forystufé

Yfirskrift innherjans að þessu sinni er samhljóða metsölubók eftir Ásgeir Jónsson, sem kenndur var við Gottorp. Sú bók hefur verið ófáanleg um áratugaskeið en verður brátt endurútgefin. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 19 orð | 1 mynd

Lex: Meika það með því að feika

Svo virðist sem stjórnvöldum í Kína sé að takast að láta örvunaraðgerðir ríkisins seytla yfir í aðra hluta... Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 226 orð

Með auðlindaglýju í augum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú eiga stórhækkuð auðlindagjöld að bjarga öllu. Samfylkingin hyggst byggja upp „besta heilbrigðiskerfi í heimi“ með því að taka arð útgerðarfyrirtækjanna að stærstum hluta í formi sértækrar skattheimtu. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 24 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Hópuppsögn hjá Arion banka Hent úr skólanum fyrir að vera ... Valitor hafnar fullyrðingu Björns Deila hart um kaupfélag Hvað verður um alla... Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 242 orð | 1 mynd

Miklu meira en bara veitingastaðir

Bókin Það er auðvelt að líta á það sem sjálfsagðan hlut að geta valið úr fjölda framúrskarandi veitingastaða í flestum borgum. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Mótmæla lokunarhugmyndum náttúruverndarsamtaka

Auðlindastýring Samtök útgerðarmanna í Evrópu, Europêche og EAPO, Evrópusamtök fiskframleiðenda, hafa lýst mikilli óánægju með hugmyndir IUCN um að veiðar verði bannaðar á 30% allra hafsvæða fyrir árið 2030. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 677 orð | 1 mynd

Regluverkið gert fyrir margfalt stærri samfélög

Flóki segir í ýmis horn að líta í tengslum við afnám gjaldeyrishafta en félagið telji sig vera vel í stakk búið til að mæta þörfum viðskiptavina, og býr Stefnir að því að hafa um árabil starfrækt eina teymi landsins sem einblínir á erlenda... Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 119 orð | 1 mynd

Saucy Fish enn „svalt“ vörumerki

Markaðsmál Saucy Fish vörulína Icelandic í Bretlandi hefur aftur ratað á lista CoolBrands yfir „svölustu“ vörumerki Bretlands. Er þetta fjórða árið í röð sem Saucy Fish kemst á listann. Við valið lagði CoolBrands könnun fyrir úrtak 2. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 17 orð | 1 mynd

Seðlabankinn og frambjóðandinn

Ásakanir Donalds Trump um að bandaríski seðlabankinn dragi taum Obama forseta hafa sett bankann í óþægilega... Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 885 orð | 1 mynd

Smíðaði bæði bátinn og veiðibúnaðinn

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Trillukarl ársins leggur til að fylgt verði norsku fordæmi við stjórnun makrílveiða. Ýmsir gallar eru á íslenska kerfinu eins og það er í dag. Axel er með bátasmíðaréttindi og smíðaði Sunnu Rós sjálfur. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 364 orð | 3 myndir

Spilanörd sem starfar í sýningargeiranum

Aðalsteinn Sverrisson hefur verið í sýningarhaldi í fimmtán ár og fyrir tveimur árum stofnaði hann eigið fyrirtæki í geiranum, Recon. Hann segist sjálfur vera spilanörd á háu stigi. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Stærsti bjórframleiðandinn

Kaup bjórframleiðandans InBev á Miller hafa verið samþykkt og ganga í gegn í næsta... Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 118 orð | 1 mynd

Sýndu öllum heiminn frá þínu sjónarhorni

Græjan Fólkið á bak við snjallsímaforritið vinsæla Snapchat kom heldur betur á óvart fyrir skemmstu þegar það kynntu til sögunnar ný snjall-sólgleraugu. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 188 orð

Tenging fyrir Norurlöndin vestur um haf

Saga Slush PLAY hefst með stofnun samtaka íslenska leikjaiðnaðarins, IGI. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 755 orð | 3 myndir

Trump stillir seðlabankanum upp við vegg

Eftir Sam Fleming í Washington Ásakanir forsetaefnis repúblikana um hlutdrægni bandaríska seðlabankans og að hann búi til falskar hækkanir á mörkuðum með lágum vöxtum, eru líklega án fordæmis. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 121 orð | 2 myndir

Tugmilljarða tækifæri fyrir vestan

Á næstu árum eru forsendur til að byggja upp laxeldi á Vestfjörðum sem skilað gæti 100 milljarða tekjum. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 245 orð | 1 mynd

Útflutningur ferskra ýsuflaka til Evrópu eykst

Ýsa Bretland og Bandaríkin, auk meginlands Evrópu, eru stærstu markaðir fyrir ýsu. Þegar heildarútflutningur á ýsu er skoðaður, er lítilsháttar aukning í útflutningi á fyrstu sjö mánuðum ársins í samanburði við fyrra ár. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 226 orð

Vestfirðir munu verða ríkt samfélag á alla mælikvarða

Matthías hefur mikla trú á uppbyggingu laxeldisins á Vestfjörðum og telur að það geti breytt samfélagsgerðinni til frambúðar. Bendir hann í því tilliti á að þar sé ekki um einhverjar skýjaborgir að ræða. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 317 orð | 1 mynd

Vilja banna sjóðfélagalán

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Samtök fjármálafyrirtækja leggja til að girt verði fyrir beinar lánveitingar lífeyrissjóða til einstaklinga og fyrirtækja. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 319 orð | 1 mynd

Vill strangara eftirlit af hálfu stjórnvalda með atvinnugreininni

Matthías segir að gjörbreyting hafi orðið á þeirri umgjörð sem greininni er búin frá því að hann kom að útgáfu laxeldisleyfa í Noregi á áttunda áratugnum. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 219 orð | 1 mynd

Virðing opnar í Lundúnum

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Virðing hefur ákveðið að opna skrifstofu í Lundúnum og liggur leyfisumsókn nú fyrir breska fjármálaeftirlitinu. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 128 orð | 1 mynd

Vörumerki í orkugeiranum verðlaunuð

Markaðsmál Nýlega var veitt hér á landi alþjóðleg viðurkenning fyrir bestu vörumerkjastjórnunina í orkugeiranum. Verðlaunaafhendingin, sem fór fram í Bláa lóninu, var lokaathöfn ráðstefnunar Charge sem var haldin í Hörpu. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 665 orð | 1 mynd

Þekkja fortíð, skilja nútíð, skapa framtíð...

Það skiptir máli að ekki sé lögð vinna í að taka saman upplýsingar sem geta verið fróðlegar, en eru í raun gagnslausar í þeim skilningi að þær nýtast ekki við mótun stefnu til framtíðar. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 76 orð

Þróun í sýningarhaldi

Recon stendur fyrir Reykjavik Event Consulting en fyrirtækið er tveggja ára um þessar mundir. Á meðal viðskiptavina þess eru Íslandsstofa, Eimskip, Advania og fleiri. Meira
29. september 2016 | Viðskiptablað | 642 orð | 2 myndir

Þýskir bankar undir þrýstingi markaðarins

Eftir James Shotter í Frankfurt og Thomas Hale í London Vart verður við vaxandi ótta vegna stöðu banka í Evrópu, ekki síst í Þýskalandi, og kemur það bæði fram á mörkuðum fyrir hlutabréf og skuldabréf. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.