Greinar föstudaginn 30. september 2016

Fréttir

30. september 2016 | Innlendar fréttir | 338 orð | 1 mynd

Auka þarf vöktun sjókvíaeldis

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Skipulagsstofnun telur að helstu neikvæðu áhrif aukins laxeldis Fjarðalax og tilkoma Arctic Sea Farm í Patreksfirði og Tálknafirði muni felast í áhrifum á fisksjúkdóma, laxalús, náttúrulega stofna laxfiska og botndýralíf. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 123 orð | 1 mynd

Átak gegn brjóstakrabbameini

Eins og undanfarin 10 ár tileinkar Krabbameinsfélag Íslands októbermánuð baráttunni gegn krabbameini í konum undir merkjum Bleiku slaufunnar. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 383 orð | 1 mynd

Átt við öryggisbúnað kranans

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Byggingarkrani féll yfir nýbyggingar í Hafnarstrætinu í gærdag, rétt við pylsuvagn Bæjarins bestu. Litlu mátti muna að manntjón yrði. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 125 orð

„Heppnar að ná að forða sér“

Tónlistarmaðurinn Skúli Þórðarson, eða Skúli mennski, var að afgreiða í pylsuvagni Bæjarins bestu í gær þegar kraninn féll yfir vagninn. Hann viðurkenndi í samtali við mbl. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 330 orð | 1 mynd

„Lundabúðum“ fjölgar á kostnað hefðbundinna búða

Börkur Gunnarsson borkur@mbl.is „Lundaplágan er raunveruleg,“ segir Hafsteinn Eyland, sem var að ljúka rannsókn fyrir BA-verkefni sitt í Háskólanum á Bifröst. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 342 orð | 1 mynd

Bíða eftir niðurstöðu gerðardóms

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Ragnar Guðmundsson, forstjóri Norðuráls, segir það rétt hjá Bjarna Benediktssyni fjármálaráðherra að ekki sé í sjónmáli að álver fyrirtækisins í Helguvík fái rafmagn til þess að hægt verði að gangsetja álverið. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 355 orð | 2 myndir

Bílstjórar sektaðir á sýningu í Laugardalnum

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
30. september 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð

Borga uppljóstrara fyrir upplýsingar

Danska skattrannsóknaembættið tilkynnti í gær að það hefði greitt ónefndum uppljóstrara nærri sex milljónir danskra króna, jafnvirði um 103 milljóna íslenskra króna, fyrir upplýsingar úr Panamaskjölunum svonefndu. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 260 orð | 1 mynd

Breyta þarf básafjósum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Ákvæði reglugerðar um velferð nautgripa á að taka gildi á morgun. Hún kallar á breytingar á mörgum básafjósum. Landssamband kúabænda hefur óskað eftir frestun á gildistöku ákvæðanna. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 169 orð | 1 mynd

Breytingar á D-lista í Kraganum

Kjördæmisráð Sjálfstæðisflokksins í Suðvesturkjördæmi hittist í gærkvöldi þar sem lagður var fram breyttur listi frá því sem kom út úr prófkjöri flokksins. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 248 orð | 2 myndir

Deilur í Framsóknarflokknum harðna

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 580 orð | 2 myndir

Dómurinn ber skýr skilaboð

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Deila má um hvort lögreglurannsókn hefði átt að fara fram árið 2010 á máli fimm barna móður sem beitti börn sín langvarandi ofbeldi, að sögn Halldóru D. Gunnarsdóttur, framkvæmdastjóra Barnaverndar Reykjavíkur. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Eggert

Haustleikur Þessir ungu Hafnfirðingar tóku tal saman í veðurblíðunni í vikunni og var veiðistöng með í för, enda aldrei að vita hvar hægt er að fá fisk. Hjólafákar voru viljugir og... Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 86 orð | 1 mynd

Fjalla um verk sín og vinnuaðferðir

Neil Mulholland og Norman Hogg halda opinn fyrirlestur um verk sín og vinnuaðferðir í fyrirlestrasal myndlistardeildar LHÍ að Laugarnesvegi 91 í dag kl. 14. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 261 orð

Handtökur í Sundahöfn hafa ekki áhrif á umsókn

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 187 orð | 1 mynd

Haustfegurðin ríkir í Ásbyrgi

Sigtryggur Sigtryggson sisi@mbl.is „Hóftungumarkið í miðju er, mannsauga rammara vígi ei sér,“ segir í hinu magnaða kvæði Einars Benediktssonar, Sumarmorgunn í Ásbyrgi. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 81 orð | 1 mynd

Hólmlendan eftir Richard Mosse

Írski listamaðurinn Richard Mosse verður viðstaddur opnun á sýningunni Hólmlendan (The Enclave) í Listasafni Reykjavíkur, Hafnarhúsi, í kvöld kl. 20, en kl. 21 situr hann ásamt samstarfsmönnum sínum fyrir svörum um verkið. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 472 orð | 2 myndir

Íbúar höfuðborgarsvæðisins vel tengdir

Fréttaskýring Guðni Einarsson gudni@mbl.is Míla ehf. keppist nú við að tengja heimili á höfuðborgarsvæðinu við ljósleiðarakerfi sitt. Takmarkið er að ljúka við að tengja 30.000 heimili á þessu ári með Ljósleiðara Mílu. Á höfuðborgarsvæðinu eru um 85. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 176 orð | 1 mynd

Kirkjujörðin á ekki dúninn

Hæstiréttur staðfesti í gær dóm Héraðsdóms Vesturlands þess efnis að öll hlunnindi af æðarvarpi í hólma í Hagavatni í Snæfellsbæ tilheyrðu jörðinni Haga en ekki kirkjujörðinni og prestsetrinu að Staðarstað. Meira
30. september 2016 | Erlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Kært vegna Pokémon Go

Bæjaryfirvöld í hollenskum bæ hafa höfðað mál gegn bandarískum framleiðendum snjallsímaleiksins Pokémon Go til að takmarka Pokémon-veiðar á ströndum bæjarins. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 228 orð | 1 mynd

Línufrumvarp verði samþykkt

Formaður úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála segir að úrskurðir í kærumálum vegna línulagna frá Þeistareykjavirkjun verði hugsanlega kveðnir upp 10. til 14. október en bendir jafnframt á að það gæti dregist. Meira
30. september 2016 | Erlendar fréttir | 87 orð | 1 mynd

Ljón aflífað í dýragarði eftir að það slapp

Starfsmenn dýragarðsins í Leipzig í Þýskalandi aflífuðu í gær ljón sem sloppið hafði út úr búri sínu í dýragarðinum. Tvö ársgömul ljón, Majo og Motshegetsi, sluppu út úr ljónabúrinu snemma í gærmorgun áður en dýragarðurinn var opnaður fyrir almenningi. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 581 orð | 2 myndir

Lögin eiga erindi við allan almenning

VIÐTAL Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Bókin Lög og Samfélag eftir Arnar Þór Jónsson, lektor við lagadeild Háskólans í Reykjavík, kemur á markað í dag. Meira
30. september 2016 | Erlendar fréttir | 297 orð | 2 myndir

Manntjón í lestar-slysi í New Jersey

Einn maður lét lífið og um 108 slösuðust, margir alvarlega, þegar farþegalest kom of hratt inn á brautarstöð í Hoboken í New Jersey í Bandaríkjunum í laust fyrir klukkan í gærmorgun að staðartíma og fór í gegnum vegg í biðsal stöðvarinnar. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð | 1 mynd

Mesta tíðni skjálfta í Kötlu frá 2011

Jarðskjálftahrina mældist í Kötlu í gær, en virknin var rétt sunnan við miðja Kötluöskjuna, um 1,5 km norður af sigkatli 16. Alls voru rúmlega 100 skjálftar staðsettir síðan á miðnætti og þar af meira en helmingur eftir hádegi í gær. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 80 orð

Minjavöruverslun tvöfaldast

Frá árinu 2005 til ársins 2015 hefur fjöldi ferðamanna sem koma með skemmtiferðaskipum til Reykjavíkur tvöfaldast (Faxaflóahafnir, 2015). Ef þessi mikla fjölgun ferðamanna er sett í samhengi við niðurstöður rannsóknar sem Edward H. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð | 1 mynd

Mistök Hagstofu kosta neytendur

„Þeir sem eru nýbúnir að taka lán fá núna reikning í hausinn vegna fortíðarverðbólgu,“ segir Ingólfur Bender, forstöðumaður Greiningar Íslandsbanka, vegna mistaka Hagstofu Íslands, en stofnunin vanreiknaði vísitölu neysluverðs í hálft ár. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 151 orð

Rannsakar málsmeðferð

Barnaverndarstofa hefur ákveðið að rannsaka málsmeðferðina í málinu. „Þetta mál er gríðarlega mikið að vöxtum og spannar mörg ár. Ofbeldið sem þarna hefur átt sér stað er mjög gróft og málið er allt mjög óvenjulegt og sérstakt. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 132 orð | 1 mynd

Ræða framlag erfðafræðinnar

Hvernig hefur mannerfðafræðin gagnast samfélaginu í baráttunni gegn sjúkdómum? Hver verða áhrifin á læknisfræði framtíðarinnar? Leitað verður svara við þessum spurningum á ráðstefnu sem Íslensk erfðagreining heldur í dag, föstudaginn 30. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð

Röng tala í samanburðartöflu Tölur í töflu með grein Hörpu Njáls, sem...

Röng tala í samanburðartöflu Tölur í töflu með grein Hörpu Njáls, sem birtist í blaðinu í gær, misrituðust. Í samtölureitnum „Mismunur – Vantar kr.“ sem sýndi það sem vantar upp á framfærsluviðmið UBS átti að standa 106.585 kr. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 337 orð | 1 mynd

Safna 10 milljón birkifræjum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Hekluskógar safna birkifræi í haust, eins og undanfarin ár, til að sá í það mikla landflæmi sem verkefnið hefur undir. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 145 orð | 1 mynd

Samkeppni um aðstöðu við Hengifoss

Fljótsdalshreppur hefur í samvinnu við Arkitektafélag Íslands auglýst hönnunarsamkeppni um aðstöðubyggingu fyrir ferðamenn við Hengifossá í Fljótsdal. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 95 orð

Suður-Mjódd verði fyrir íþróttir

Á íbúafundi sem haldinn var í Breiðholtsskóla fyrr í vikunni voru kynntar niðurstöður óformlegrar viðhorfskönnunar sem íbúi gerði og deildi inn á Íbúasamtökin Betra Breiðholt, opinn hóp á Facebook. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 179 orð | 1 mynd

Sýknaðir af hópnauðgun

Hæstiréttur sýknaði í gær fimm pilta af ákæru um að hafa í félagi í svefnherbergi íbúðar haft margs konar kynferðismök við stúlku með því að beita hana ofbeldi og annars konar ólögmætri nauðung. Meira
30. september 2016 | Erlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Tískuhús sektuð fyrir verðsamráð

Nú stendur tískuvikan í París í Frakklandi sem hæst en í gær dró heldur úr hátíðarstemningunni þegar frönsk samkeppnisyfirvöld tilkynntu að nokkur af helstu tískuhúsum heimsins hefðu verið sektuð um samtals 2,4 milljónir evra, jafnvirði nærri 310... Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 94 orð | 1 mynd

Unnið af krafti við meðferðarstöð SÁÁ

Áætlað er að uppsteypu nýrrar meðferðarstöðvar SÁÁ í Vík á Kjalarnesi ljúki í febrúar 2017. Nýbyggingin verður 2.730 fermetrar og er unnið er að því þessa dagana að steypa útveggi og slá upp fyrir gólfplötu 2. hæðar. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 406 orð | 1 mynd

Uppfinningamaður á Djúpavogi

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Það kennir margra grasa á alþjóðlegu sýningunni Iceland Fishing Expo 2016 í Laugardalshöll og þar er margt merkilegt að sjá. Meira
30. september 2016 | Erlendar fréttir | 274 orð | 1 mynd

Við það að slíta viðræðum við Rússa

John Kerry, utanríkisráðherra Bandaríkjanna, sagði í gær að stjórnvöld í Washington væru við það að slíta viðræðum við rússnesk stjórnvöld um stríðsátökin í Sýrlandi vegna sprengjuárása Rússa á borgina Aleppo. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 356 orð | 1 mynd

Vilja fara á þing Norðurlandaráðs

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Þing Norðurlandaráðs hefst í Kaupmannahöfn þriðjudaginn 1. nóvember næstkomandi og stendur út vikuna. Laugardaginn á undan verða alþingiskosningar á Íslandi. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

Vilja umboð fram í nóvember

Fimm af sjö þingmönnum í Íslandsdeild Norðurlandaráðs verða ekki í kjöri eða eru ekki í öruggum sætum í komandi kosningum. Þeir missa því umboð sitt sem alþingismenn á kjördag 29. október. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Þingstörf halda áfram eftir helgi

„Það er ljóst mál að við náum ekki að standast starfsáætlun eins og blasað hefur við undanfarna daga,“ segir Einar K. Guðfinnsson, forseti Alþingis, en þingfundir halda áfram á mánudag kl. 10.30. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Þyrla flaug með brú í Reykjadal

Garpi ehf. sá um að leggja brú yfir lækinn í Reykjadal í gær, en álagið á svæðinu er orðið gríðarlegt. Sveitarfélagið Ölfus gerði samning við Garpa um framkvæmdina. Meira
30. september 2016 | Innlendar fréttir | 92 orð

Öll fjarskiptafyrirtækin

Öll fjarskiptafyrirtækin geta boðið viðskiptavinum sem hafa aðgang að Ljósleiðara Mílu þjónustu í gegnum ljósleiðarakerfið. Míla leggur ljósleiðarann inn í hús og setur þar upp endabúnað. Meira

Ritstjórnargreinar

30. september 2016 | Staksteinar | 166 orð | 2 myndir

Álit andstæðinga

Það eykur ójafnvægið í íslenskum stjórnmálum hve stærstu fjölmiðlafyrirtækin standa málefnalega þétt saman. Meira
30. september 2016 | Leiðarar | 353 orð

Pólitískir afleikir stjórnarandstöðu

Það er ekki sannfærandi þegar flokkur er á móti til þess eins að vera á móti Meira
30. september 2016 | Leiðarar | 230 orð

Stjórnarskrármálið í hnotskurn

Niðurstaða margra ára brölts er að áhuginn á að breyta stjórnarskránni er ekki fyrir hendi Meira

Menning

30. september 2016 | Bókmenntir | 167 orð | 1 mynd

Afmælisdagskrá í Hannesarholti

Í tilefni af Híerónýmusardeginum, alþjóðlegum degi þýðenda og túlka, stendur Bandalag þýðenda og túlka fyrir afmælisdagskrá í Hannesarholti í kvöld kl. 18-20. „Þetta er árviss atburður í starfi félagsins sem var stofnað á þessum degi 2004. Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 28 orð | 5 myndir

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) var sett í 13. sinn í...

Alþjóðleg kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) var sett í 13. sinn í Háskólabíói í gærkvöldi við mikinn fögnuð viðstaddra. Opnunarmynd hátíðarinnar þetta árið var Sundáhrifin eftir Sólveigu Anspach... Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 43 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Laugarásbíó 17.00, 20.00 Sambíóin Kringlunni 17.20, 20.00, 22.20 Sambíóin Keflavík 20.00 Smárabíó 17.20,... Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 351 orð | 1 mynd

Börn, storkar og bardagamenn

Heimili fröken Peregrini fyrir sérkennileg börn Nýjasta myndin úr smiðju kvikmyndaleikstjórans Tims Burton er Heimili fröken Peregrini fyrir sérkennileg börn sem byggist á samnefndri skáldsögu eftir bandaríska rithöfundinn Ransom Riggs. Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 61 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
30. september 2016 | Leiklist | 581 orð | 2 myndir

Dýrin með augum grassins

Hildur Loftsdóttir hildurl@mbl.is Brúðuleikhúsið Handbendi verður með sýningu í Tjarnarbíói fyrir börn og fjölskyldur þeirra á verkinu Engi eftir Gretu Clough. Aðeins verður ein sýning sunnudaginn 2. október kl. 15. Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 71 orð | 1 mynd

Engar ljósmyndir

Sýrlenska kvikmyndagerðarkonan Obaidah Zytoon er væntanleg sem gestur á RIFF og tekur þátt í friðarmálþingi. Af ótta við aðgerðir sýrlenskra yfirvalda má ekki taka neinar ljósmyndir af henni meðan hún dvelur hérlendis. Meira
30. september 2016 | Leiklist | 66 orð | 1 mynd

Enginn hittir einhvern á Akureyri

Leikritið Enginn hittir einhvern eftir Peter Asmussen í leikstjórn Simons Boberg verður sýnt í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri nk. sunnudag kl. 20. Uppfærslan var sýnd í Norræna húsinu sl. vor við afar góðar viðtökur gagnrýnenda. Meira
30. september 2016 | Tónlist | 44 orð | 1 mynd

Flaututónleikar í hádeginu

Flautuleikararnir Berglind Stefánsdóttir og Karen Erla Karólínudóttir leika verk eftir Franz Anton Hoffmeister, Björgu Brjánsdóttur og Friedrich Kuhlau á hádegistónleikum í Listasafni Íslands í dag kl. 12.10. Meira
30. september 2016 | Fjölmiðlar | 190 orð | 1 mynd

Gaman hjá Gumma Ben

Sjónvarpsstjarnan Gummi Ben skilar frábærri frammistöðu í svokallaðri Meistaradeildarmessu sem Stöð 2 Sport er með á dagskrá þegar spilað er í Meistaradeild Evrópu í knattspyrnu. Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 265 orð | 1 mynd

Hrunið frá nýju sjónarhorni

Heimildamyndin Ransacked er ein fjölmargra heimildamynda sem sýndar eru á RIFF, alþjóðlegri kvikmyndahátíð í Reykjavík, sem fer fram í 13. skipti þessa dagana. Meira
30. september 2016 | Leiklist | 148 orð | 1 mynd

Listin að lifa í Samkomuhúsinu

Listin að lifa nefnist unglingasýning í leikstjórn Sindra Snæs Konráðssonar sem leikhópurinn Næsta leikrit frumsýnir í Samkomuhúsinu á Akureyri í kvöld og sýnir 8. október kl. 20 bæði kvöld. Meira
30. september 2016 | Tónlist | 827 orð | 1 mynd

Lærði að elska þungarokkið

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Þungarokk? Ég hef engan áhuga á þungarokki,“ segir óbóleikarinn Gunnar Ben enda lærður í klassískum fræðum tónlistarinnar, sem virðast í órafjarlægð frá hörðum heimi þungarokks. Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 249 orð | 10 myndir

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa...

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Meira
30. september 2016 | Tónlist | 203 orð | 1 mynd

Tónleikar í minningu Jóns Stefánssonar

Óperukórinn í Reykjavík efnir til tónleika í Langholtskirkju og flytur Requiem eftir Verdi ásamt sinfóníuhljómsveit og einsöngvurum til minningar um Jón Stefánsson sem lenti í umferðarslysi 12. nóvember 2015 og lést 2. apríl sl. Meira
30. september 2016 | Kvikmyndir | 235 orð | 1 mynd

Yfir 1.000 börn á RIFF

Yfir 1.000 börn á aldrinum 6 til 15 ára munu heimsækja Alþjóðlega kvikmyndahátíð í Reykjavík (RIFF) í ár ásamt skólanum sínum. Meira

Umræðan

30. september 2016 | Aðsent efni | 467 orð | 1 mynd

Af hverju haustkosningar

Eftir Hjörleif Hallgríms: "Ef beðið yrði til vors með kosningar eru sjálfstæðismenn og Píratar hræddir um að tapa verulegu fylgi." Meira
30. september 2016 | Aðsent efni | 1001 orð | 1 mynd

ESB-aðildarslóð svika og blekkinga

Eftir Björn Bjarnason: "Krafa um að sigurvegarar með umboð gegn ESB-aðild biðji þjóð um leyfi til að halda áfram misheppnuðum aðildarviðræðum ber vott um skert veruleikaskyn." Meira
30. september 2016 | Pistlar | 421 orð | 1 mynd

Í óravíddum nammisvartholsins

Breytingar eru oft af hinu góða. Til dæmis þegar ríkisstjórn lætur undan kröfu meirihluta kjósenda um kosningar. Meira
30. september 2016 | Aðsent efni | 772 orð | 1 mynd

Þið munið hann Derras

Eftir Skarphéðin Guðmundsson: "Ákallið eftir vandaðri íslenskri dagskrárgerð eykst með auknu framboði erlends afþreyingarefnis..." Meira

Minningargreinar

30. september 2016 | Minningargreinar | 3308 orð | 1 mynd

Dagný Ívarsdóttir

Dagný Ívarsdóttir fæddist í Reykjavík 30. nóvember 1967. Hún lést á Landspítalanum þann 16. september 2016 Foreldrar hennar eru Ívar Svanberg Guðmundsson, f. 29.6. 1937, og Lovísa Tómasdóttir, f. 13.6. 1938. Systkini hennar eru Karitas Ívarsdóttir, f.... Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 3973 orð | 1 mynd

Dóra Pálsdóttir

Dóra Pálsdóttir fæddist 29. júní 1947 í Reykjavík. Hún lést 17. september 2016 á Landspítalanum í Fossvogi. Foreldrar hennar voru Björg Ásgeirsdóttir, f. 22.2. 1924, d. 7.8. 1996, og Páll Ásgeir Tryggvason, sendiherra, f. 19.2. 1922, d. 1.9. 2011. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 2823 orð | 1 mynd

Haraldur Hafliðason

Haraldur fæddist á Siglufirði 6. maí 1929. Hann lést á Hrafnistu Hfj. 21. september 2016. Foreldrar hans voru Jóhanna Sigvaldadóttir húsfr. f. á Dæli í Fljótum 13.9. 1897, d. 27.3. 1987, og Hafliði Jónsson skipstjóri, f. á Hraunum í Fljótum, 17.3. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 316 orð | 1 mynd

Haukur Guðmundsson

Haukur Guðmundsson fæddist á Þorbjargarstöðum á Skaga 10. ágúst 1931. Hann lést 25. september 2016. Hann var sonur hjónanna Kristínar Árnadóttur, f. 1901, d. 1981, og Guðmundar Árnasonar f. 1897, d. 1983. Bræður hans voru Árni, Ingólfur og Ásgrímur. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 3753 orð | 1 mynd

Lilja Jónsdóttir

Lilja Jónsdóttir fæddist 14. mars 1931 á Kirkjubóli í Kollsvík í Rauðasandshreppi. Hún lést á Heilbrigðisstofnuninni á Patreksfirði 22. september 2016. Foreldrar Lilju voru Jón Torfason frá Kirkjubóli í Kollsvík, f. 21.1. 1892, d. 12.11. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 2952 orð | 1 mynd

María Einarsdóttir

María Einarsdóttir tónmenntakennari í Kópavogi fæddist á Akureyri 30. apríl 1939. Hún lést 24. september 2016. María ólst upp á Akureyri til ársins 1944. Þá flutti hún til Reykjavíkur og ólst þar upp eftir það. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 516 orð | 1 mynd

Mikkalína María Friðriksdóttir

Mikkalína María Friðriksdóttir fæddist 29. apríl 1962 í Reykjavík. Hún lést á heimili sínu eftir erfið veikindi 20. september 2016. Foreldrar Mikkalínu eru Anna Þ. Jónsdóttir frá Sviðholti á Álftanesi, f. 23. nóvember 1929, og Friðrik S. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 3037 orð | 1 mynd

Pétur Pétursson

Pétur Pétursson fæddist á Akureyri 5. júní 1965. Hann lést á líknardeild Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja 21. september 2016. Foreldrar Péturs voru Pétur Sigurjón Kristjánsson, f. 1. október 1929 á Akureyri, og Anna María Guðmundsdóttir, f. 22. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 1519 orð | 1 mynd

Sigurlaug Halla Jökulsdóttir

Sigurlaug Halla Jökulsdóttir fæddist á Skagaströnd í Austur-Húnavatnssýslu 30. september 1952. Hún lést á gjörgæsludeild sjúkrahússins á Akureyri 16. september 2016. Foreldrar hennar voru Jökull Sigtryggsson, fæddur á Blönduósi 18. apríl 1926, d. 16. Meira  Kaupa minningabók
30. september 2016 | Minningargreinar | 2068 orð | 1 mynd

Svanlaug Ingvadóttir

Svanlaug Ingvadóttir fæddist 28. júní 1981 á Sauðárkróki. Hún lést á heimili sínu 22. september 2016. Dóttir Svönu er Karen Líf Brynjarsdóttir, f. 19. desember 2007 í Reykjavík. Barnsfaðir: Brynjar Þór Ólafsson, f. 25. mars 1984. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 144 orð | 1 mynd

Birta verður fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins

Ákveðið var á aðalfundum Sameinaða lífeyrissjóðsins og Stapa í gær að sameina þá undir heitinu Birta lífeyrissjóður. Sjóðurinn verður fjórði stærsti lífeyrissjóður landsins, með heildareignir upp á rúma 310 milljarða króna og yfir 18. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 649 orð | 3 myndir

Eitt skattþrep farsælla

Baksvið Stefán E. Stefánsson ses@mbl. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 89 orð | 1 mynd

Gistinóttum fjölgaði um nær fjórðung í ágúst

Hraður vöxtur í hótelgistingu ferðamanna heldur áfram samkvæmt nýjustu tölum Hagstofunnar. Vöxturinn í ágúst var 22% á höfuðborgarsvæðinu miðað við sama mánuð 2015. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 289 orð | 1 mynd

Lántakendur rukkaðir um fortíðarverðbólgu

Vilhjálmur A. Kjartansson vilhjalmur@mbl.is „Þetta er mjög alvarlegt mál og bitnar m.a. á þeim sem nýlega eru búnir að taka lán. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 55 orð | 1 mynd

MBA í HR fær vottun

MBA-námið við Háskólann í Reykjavík hefur fengið endurnýjaða gæðavottun frá AMBA-samtökunum til næstu fimm ára. Markmið AMBA (Association of MBAs) er að auka gæði menntunar á sviði stjórnunar og reksturs á heimsvísu. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 187 orð | 1 mynd

Norðurljós minnisstæðust

Ísland fær mjög góða einkunn hjá ferðamönnum og stóðst Íslandsferðin væntingar 95,9% ferðamanna, samkvæmt vetrarkönnun Ferðamálastofu sem unnin var upp úr svörum þeirra gesta sem heimsóttu landið á tímabilinu október 2015 til maí 2016. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 400 orð | 2 myndir

Ný meðferðarstöð rís í Vík á Kjalarnesi

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Unnið er að því þessa daga að steypa útveggi og slá upp fyrir gólfplötu 2. hæðar nýrrar meðferðarstöðvar SÁÁ í Vík á Kjalarnesi. Áætlað er að uppsteypu ljúki í febrúar 2017. Nýbyggingin verður 2.730 fermetrar að stærð. Meira
30. september 2016 | Viðskiptafréttir | 95 orð | 1 mynd

Úrvalsvísitalan lækkað um tæp 10% á árinu

Úrvalsvísitala Kauphallar Íslands lækkaði um 1,24% í tæplega 1.800 milljóna viðskiptum í gær. Þannig hefur vísitalan lækkað um 9,69% það sem af er ári. Meira

Daglegt líf

30. september 2016 | Daglegt líf | 185 orð | 1 mynd

Barnavörumarkaður á Bókasafni Kópavogs

Á miðvikudag fer fram barnavörumarkaður á aðalsafni Bókasafns Kópavogs. Þar geta þeir sem vilja sett sig í samband við skipuleggjendur til að setja upp sölubás þar sem í boði verða barnavörur fyrir áhugasama. Meira
30. september 2016 | Daglegt líf | 190 orð | 1 mynd

Gítar-, bassa- og píanókennsla

Langar þig að læra á eða bæta færni þína á gítar, bassa eða píanó ? Þá er ekki úr vegi fyrir þig að skoða vefsíðuna Yousician.com. Mælt er með því að ná í yousician-appið þar sem hægt er að læra á ýmis hljóðfæri með gagnvirkum hætti. Meira
30. september 2016 | Daglegt líf | 367 orð | 1 mynd

Heimur Jóhanns

Mamma er nefnilega mesta kuldaskræfa sem fæðst hefur á Akureyri og passaði alltaf sérstaklega vel upp á að litla boltanum yrði ekki kalt. Meira
30. september 2016 | Daglegt líf | 172 orð | 1 mynd

Hjalti og Lára á Hólmavík

Hjalti og Lára gáfu nýlega út aðra plötu sína, sem ber heitið Árbraut. Þau hafa fagnað útgáfunni víða um land og halda nú vestur og spila á Café Riis á Hólmavík í kvöld kl. 20.30. Meira
30. september 2016 | Daglegt líf | 627 orð | 3 myndir

Hvað mega kennarar segja í skólanum?

Siðmennt stendur fyrir málþingi um tjáningarfrelsið á KEA hóteli á Akureyri á morgun. Meira
30. september 2016 | Daglegt líf | 72 orð

Hvar liggja mörkin?

Málþingið stendur yfir frá 11-13 á morgun og fer fram á Hótel KEA á Akureyri. Reynt verður að velta upp áleitnum spurningum um tjáningarfrelsið. Eins og: Hvar liggja mörk tjáningarfrelsisins? Hvenær er tjáning hatursorðræða? Meira

Fastir þættir

30. september 2016 | Fastir þættir | 173 orð | 1 mynd

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 a6 5. Be2 Rf6 6. O-O O-O 7. He1 Rc6...

1. e4 d6 2. d4 g6 3. Rc3 Bg7 4. Rf3 a6 5. Be2 Rf6 6. O-O O-O 7. He1 Rc6 8. d5 Ra7 9. h3 b5 10. Bf1 Bb7 11. a4 b4 12. Ra2 a5 13. c4 e6 14. Bg5 h6 15. Be3 He8 16. Bd3 exd5 17. exd5 c6 18. dxc6 Rxc6 19. Rc1 Rd7 20. Dc2 Df6 21. Hb1 Rce5 22. Rxe5 Rxe5 23. Meira
30. september 2016 | Árnað heilla | 17 orð | 1 mynd

55 ára brúðkaupsafmæli

Í dag fagna hjónin Oddur Möller og Sigríður Guðmundsdóttir 55 ára brúðkaupsafmæli. Þau fagna áfanganum á... Meira
30. september 2016 | Í dag | 758 orð | 3 myndir

Alþýðumálsvarinn

Magnús M. Norðdahl fæddist í Reykjavík 30.9. 1956 og ólst upp í Kleppsholtinu og í Háaleitinu: „Ég var aldrei í sveit en þvældist um fjörur og þá nánast óbyggða strönd frá Laugarnesi og inn að Elliðaám. Meira
30. september 2016 | Í dag | 246 orð | 1 mynd

Birgir V. Schiöth

Birgir Vagn Schiöth fæddist á Siglufirði 30.9.1931. Hann var sonur hjónanna Aage R. Schiöth, lyfjafræðings og lyfsala á Siglufirði, og Guðrúnar E. J. Julsö Schiöth húsfreyju. Meira
30. september 2016 | Árnað heilla | 303 orð | 1 mynd

Finnst gaman að fá aðra með sér í púlið

Melkorka Árný Kvaran, íþróttakennari og matvælafræðingur, á 40 ára afmæli í dag. Hún hefur rekið sitt eigið fyrirtæki, Kerrupúl, í átta ár og er með ýmis úti- og þreknámskeið. „Námskeiðin eru m.a. Meira
30. september 2016 | Í dag | 11 orð

Guð er meiri en hjarta okkar og þekkir allt. (1.Jóh. 3.20)...

Guð er meiri en hjarta okkar og þekkir allt. (1.Jóh. 3. Meira
30. september 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Jóna Björk Þórudóttir

30 ára Jóna Björk ólst upp í Reykjavík, býr í Sandgerði, lauk BA-prófi í enskum bókmenntum frá New Bold College í Englandi, stundar MA-nám í upplýsingafræði við HÍ og er stuðningsfulltrúi við Grunnskólann í Sandgerði. Meira
30. september 2016 | Í dag | 315 orð

Kallið mikla og af norðurljósum

Bragi V. Bergmann sendi mér gott bréf og sagði: „Ég hafði gaman af „Einu sinni átti ég...“ kveðskapnum í Vísnahorninu þínu. Þá rifjaðist upp fyrir mér gamall botn sem ég gerði, eða öllu heldur 2. og 4. Meira
30. september 2016 | Í dag | 62 orð

Málið

Að gefnu tilefni: að halda hvorki vatni né vindi er hvorki nothæft um harm né hrifningu fólks. Orðtakið að mega ekki (eða varla ) vatni halda merkir að vera í mikilli geðshræringu eða að vera frá sér numinn – og vatnið er tár . Meira
30. september 2016 | Fastir þættir | 171 orð

Samúðarskilningur. S-Allir Norður &spade;D43 &heart;953 ⋄KD652...

Samúðarskilningur. S-Allir Norður &spade;D43 &heart;953 ⋄KD652 &klubs;42 Vestur Austur &spade;10982 &spade;K76 &heart;Á6 &heart;742 ⋄1097 ⋄843 &klubs;10985 &klubs;ÁKD3 Suður &spade;ÁG5 &heart;KDG108 ⋄ÁG &klubs;G76 Suður spilar 3G. Meira
30. september 2016 | Í dag | 47 orð | 1 mynd

Snorri Jakobsson

40 ára Snorri ólst upp í Reykjavík, er þar búsettur, lauk MSc-prófi í hagfræði frá Háskóla Íslands og er fjármála- og efnahagsráðgjafi hjá Capacent. Dóttir: Áróra Snorradóttir, f. 2001. Foreldrar: Jakob Kristinsson, f. Meira
30. september 2016 | Í dag | 183 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Ragnar B. Jóhannesson Sigríður S. Bergsteinsdóttir Steingrímur Valdimarsson 85 ára Ester Kristjánsdóttir Sigurður Þorleifsson 80 ára Erling Andreassen Helga S. Meira
30. september 2016 | Fastir þættir | 287 orð

Víkverji

Sýningin Sjávarútvegur 2016/Iceland Fishing Expo 2016, sem hófst í Laugardalshöll í fyrradag og lýkur í dag er besta sjávarútvegssýning, sem haldin hefur verið á Íslandi, að mati margra sem Víkverji hefur hitt á sýningunni til þessa. Meira
30. september 2016 | Í dag | 118 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

30. september 1148 Hítardalsbrenna, bæjarbruni á Mýrum. Þetta var mannskæðasti eldsvoði á Íslandi og fórust meira en sjötíu manns, meðal annars Magnús Einarsson biskup. 30. Meira

Íþróttir

30. september 2016 | Íþróttir | 86 orð | 1 mynd

Birgir Leifur byrjaði vel

Birgir Leifur Hafþórsson lék fyrsta hringinn á 69 höggum, eða á þremur höggum undir pari, á áskorendamótinu í Kasakstan í gær. Mótið er eitt það sterkasta í Áskorendamótaröðinni. Birgir Leifur er í 22.-33. sæti. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 79 orð | 1 mynd

Bræðurnir stýra Þór

Lárus Orri Sigurðsson hefur verið ráðinn þjálfari 1. deildarliðs Þórs í knattspyrnu karla. Hann hefur samið við liðið til þriggja ára. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 287 orð | 1 mynd

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Fenerbahce – Feyenoord 1:0 Manchester...

Evrópudeild UEFA A-RIÐILL: Fenerbahce – Feyenoord 1:0 Manchester United – Zorya 1:0 Staðan: Fenerbahce 4 stig, Feyenoord 3, Manchester United 3, Zorya 1. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 136 orð | 2 myndir

Haukar – Fram37:41

Schenkerhöllin, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudaginn 29. september 2016. Gangur leiksins : 3:1, 6:4, 10:10, 12:13, 16:16, 18:20 , 23:22, 24:26, 28:29, 32:31, 34:36, 37:41 . Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 342 orð | 2 myndir

Háðuleg útreið Íslandsmeistaranna

Á Ásvöllum Benedikt Grétarsson bgretarsson@mbl.is Þegar ég skoðaði leikjaplan Olísdeildarinnar í upphafi móts setti ég öruggan heimasigur á Hauka gegn Fram í fimmtu umferðinni. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 180 orð | 1 mynd

Hrafnhildur með á þremur heimsbikarmótum

Sundkonan Hrafnhildur Lúthersdóttir verður í eldlínunni á þremur heimsbikarmótum í 25 metra laug í næsta mánuði. Hún keppir fyrst í Singapúr 21.-22 október, síðan í Tókóíó í Japan 25.-26, og loks í Hong Kong lokahelgina í október. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

ÍBV – Stjarnan30:23

Íþróttahöllin í Vestmannaeyjum, úrvalsdeild karla, Olísdeildin, fimmtudaginn 29. september 2016. Gangur leiksins : 2:0, 4:2, 8:4, 11:6, 15:9, 17:10 , 17:12, 19:14, 23:16, 23:17, 27:20, 30:23 . Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 261 orð | 1 mynd

Jæja, þá er komið að lokum fótboltasumarsins hérna heima. Pepsi-deild...

Jæja, þá er komið að lokum fótboltasumarsins hérna heima. Pepsi-deild kvenna lýkur í dag og karlarnir ljúka keppni á morgun. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 607 orð | 2 myndir

Kári er klár í slaginn

Fótbolti Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is ,,Ég er orðinn góður af meiðslunum og spila á laugardaginn,“ sagði landsliðsmaðurinn Kári Árnason, leikmaður sænska liðsins Malmö, í samtali við Morgunblaðið í gær. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 80 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Samsungvöllur: Stjarnan – FH 16.00...

KNATTSPYRNA Pepsi-deild kvenna: Samsungvöllur: Stjarnan – FH 16.00 Floridanavöllur: Fylkir – Selfoss 16.00 Hásteinsvöllur: ÍBV – Þór/KA 16.00 Valsvöllur: Valur – Breiðablik 16.00 Norðurálsvöllur: ÍA – KR 16. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

Olísdeild karla Haukar – Fram 37:41 ÍBV – Stjarnan 30:23...

Olísdeild karla Haukar – Fram 37:41 ÍBV – Stjarnan 30:23 Staðan: Afturelding 5401145:1378 Grótta 4310100:917 ÍBV 5311145:1377 Stjarnan 5221115:1186 FH 5212136:1355 Fram 5212149:1505 Selfoss 4202126:1134 Valur 410394:1062 Haukar 5104150:1622... Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 100 orð | 1 mynd

Ólafur og Þórður öflugir

Kylfingarnir Þórður Rafn Gissurarson úr GR og Ólafur Björn Loftsson úr GKG léku vel í gær á þriðja hring á fyrsta stigi úrtökumótsins fyrir Evrópumótaröðina í golfi. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 403 orð | 3 myndir

P álína María Gunnlaugsdóttir , landsliðskona í körfuknattleik, hefur...

P álína María Gunnlaugsdóttir , landsliðskona í körfuknattleik, hefur ákveðið að yfirgefa Hauka eftir eins árs dvöl og hefur hún samið við Íslandsmeistara Snæfells til eins árs. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 563 orð | 2 myndir

Sex nýliðar hjá Evrópu

Golf Kristján Jónsson kris@mbl.is Ryder-bikarinn í golfi hefst í Minnesota í Bandaríkjunum í dag en keppnin fer fram á Hazeltine National-golfvellinum að þessu sinni. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 312 orð | 2 myndir

Stjörnumenn misstu móðinn í Vestmannaeyjum

Í Eyjum Guðmundur Tómas Sigfússon sport@mbl.is Frábær fyrri hálfleikur ÍBV lagði grunninn að sjö marka sigri liðsins, 30:23, á Stjörnumönnum úti í Eyjum í gær í Olísdeild karla í handknattleik. Meira
30. september 2016 | Íþróttir | 783 orð | 3 myndir

Tíu mánaða ferðalag ræðst á 90 mínútum í dag

Lokaumferðin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Við vorum byrjaðar að tala um það í desember að við ætluðum okkur titilinn. Meira

Ýmis aukablöð

30. september 2016 | Blaðaukar | 942 orð | 2 myndir

Áherslan á gagnkvæman trúnað

Katrín S. Óladóttir, framkvæmdastjóri ráðningarfyrirtækisins Hagvangs, segir velgengni fyrirtækja í síauknum mæli velta á hæfu og metnaðarfullu starfsfólki. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 559 orð | 1 mynd

Ánægjulegir dagar sem skila árangri

Vel heppnaður starfsdagur getur verið verðmæt fjárfesting. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 589 orð | 1 mynd

Bókhaldskerfi fyrir íslenskar þarfir

Í TOK er meðal annars að finna mælaborð sem gefur góða yfirsýn yfir stöðuna í rekstrinum. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 917 orð | 1 mynd

Eldarnir slökktir

Þegar fyrirtæki verður fyrir áfalli af einhverju tagi, sem óhjákvæmilega leiðir af sér neikvæða umræðu, skiptir góð krísustjórnun höfuðmáli með faglegum og fumlausum viðbrögðum strax í upphafi, að mati Bryndísar Nielsen, ráðgjafa hjá almannatengslafyrirtækinu Athygli. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 145 orð

Eldurinn slökktur á öruggan hátt

Eitt er að verjast þjófum og annað að huga að eldvörnum. Pálmar segir eldvarnarkerfi verða sífellt fullkomnari og þannig geti nýjustu skynjarar gert greinarmun á ýmsum ögnum í loftinu og séu síður líklegir til að senda fölsk skilaboð um mögulegan reyk. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 122 orð | 3 myndir

Er búið að hanna hinn fullkomna vinnustól?

Elysium á að geta framkallað þyngdarleysistilfinningu. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 112 orð | 1 mynd

Fyrir nýjar hugmyndir

Oft er gott að hafa stílabók við höndina, til að krassa, pæla og spekúlera. Flest af því sem er ritað niður er samt að litlu gagni þegar upp er staðið, og þarf alls ekki að varðveita um alla eilífð. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 222 orð

Góð þjónusta skiptir máli

Velja má á milli margra seljenda skrifstofuhúsgagna og getur verið vandasamt fyrir kaupandann að gera upp á milli þeirra. Spilar fleira inn í en útlit, gæði og verð. „Í útboðum er verðinu iðulega gefið 50-70% vægi og gæðin fá 20-30% vægi. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 1111 orð | 4 myndir

Hollur matur hentar vinnunni betur

Allt frá stofnun hefur eldhúsið og veitingastaðurinn Happ, undir stjórn Lukku Pálsdóttur, haft það markmið að bæta heilsu og efla lífsgæði viðskiptavina. Þetta á ekki síst við um vinnandi fólk sem langar að fá hollustumat að borða til að gera vinnudaginn léttari. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 572 orð | 1 mynd

Hreinlætið í fyrirrúmi

Hreingerningafyrirtækið AÞ-Þrif sinnir fjölbreyttum verkefnum, bæði fyrir fyrirtæki og einstaklinga, en sérhæfir sig einkum í þrifum á iðnaðarhúsnæði fyrir byggingaverktaka, ásamt gluggaþvotti, innan húss og utan, sem oft fer fram við býsna krefjandi aðstæður. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 369 orð | 1 mynd

Hugbúnaður sem starfsmenn þekkja

Office 365 býður upp á öflug tæki fyrir vinnustaðinn. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 74 orð

Í góðu sambandi

Æ fleiri eru að komast upp á lagið með það að vinna fjarvinnu og halda fundi yfir netið. Skype for Business þykir bera af sem lipurt og notendavænt kerfi fyrir einfalda fjarfundi. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 926 orð | 2 myndir

Réttindin falla ekki af himnum ofan

Árni Leósson, forstöðumaður þróunarsviðs VR, segir fjölmarga kosti fylgja aðild að VR stéttarfélagi; félagsmönnum standi til boða ráðgjöf á sviði kjaramála, eigi rétt á sjúkradagpeningum og styrkjum til frekara náms, njóti aðstoðar við atvinnuleit og... Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 543 orð | 3 myndir

Snyrtilegt, stílhreint og stillanlegt

Það þarf ekki endilega eitt skrifborð á hvern starfsmann. Greina má meiri litagleði í skrifstofuhúsgögnum á kostnað viðaráferðarinnar. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 706 orð | 3 myndir

Vélar sem galdra fram alls kyns drykki

Þegar vönduð kaffivél er fengin á vinnustaðinn er ágætt að leyfa kaffispekingum fyrirtækisins að taka þátt í að velja réttu baunirnar og stilla vélina. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 978 orð | 4 myndir

Vænt og grænt hjá Valitor

Það færist í vöxt að fyrirtæki hugi í auknum mæli að umhverfismálum innanhúss. Valitor hefur ekki setið með hendur í skauti hvað þennan málaflokk varðar, eins og mannauðsstjórinn Stefán Ari Stefánsson segir frá. Meira
30. september 2016 | Blaðaukar | 673 orð | 3 myndir

Öryggistæknin fer stöðugt batnandi

Gervigreind lætur vita ef eitthvað grunsamlegt sést í myndavélakerfinu. Lásarnir á hótelherbergjum geta sagt ræstifólki og móttöku hvort gesturinn er fjarverandi eður ei. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.