Greinar þriðjudaginn 4. október 2016

Fréttir

4. október 2016 | Innlendar fréttir | 148 orð | 1 mynd

Aukin ásókn á norðurslóðir

Áætluð þróun verkefna LHG næstu fimm árin, miðað við núverandi samsetningu viðfangsefna: • Gert er ráð fyrir fjölgun útkalla vegna aukins fjölda ferðamanna næstu fimm árin og að heildarfjöldi útkalla aukist um 60% eða í um 320 útköll á ári árið... Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 235 orð

„Endurspeglar ekki samkomulag“

„Tryggja þarf að réttindi sjóðfélaga í A-deild LSR verði jafnverðmæt eftir breytingar á skipan lífeyrismála. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 301 orð | 1 mynd

Bílastæðagjöld greiða fyrir uppbyggingu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Til greina kemur að nota innheimtu bílastæðagjalda til að standa undir kostnaði við að bæta aðstöðu til að taka á móti ferðamönnum við vinsæla áfangastaði ferðafólks í Rangárþingi eystra. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 319 orð | 1 mynd

ESA tekur málið upp við lagasetningu

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is „Við vildum vekja athygli á þessu strax. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 67 orð | 1 mynd

Forseti með vænan þorsk í fangi

Það dugðu engin vettlingatök við að lyfta þessum bráðmyndarlega þorski sem varð á vegi forsetahjónanna Guðna Th. Jóhannessonar og Elizu Reid á ferð þeirra um Vesturbyggð í gær, en þau eru nú þar í opinberri heimsókn. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Freyja Gylfa

Tónleikasprell Leikarinn Guðjón Davíð Karlsson, eða Gói, var í gervi Egils Ólafssonar með Stuðmönnum á tónleikum í Þjóðleikhúsinu í gærkvöldi sem haldnir voru til styrktar Stefáni Karli Stefánssyni leikara sem glímir við veikindi. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 253 orð | 1 mynd

Heilsutengt starf á horninu

Stefnt er að útleigu stóra skrifstofu- og verslunarhússins á horni Breiðholtsbrautar og Ögurhvarfs í Kópavogi fyrir heilsutengda starfsemi og aðra atvinnustarfemi. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 267 orð | 1 mynd

Hrinunni í Kötlu lokið

Jarðskjálftahrinunni sem hófst í Kötlu á fimmtudaginn í síðustu viku er lokið. Þetta er mat vísindaráðs Almannavarna sem fundaði í gærmorgun. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 164 orð | 1 mynd

Hrymur óx hálfan metra

Hæsta tréð í Hrymslundi við Mógilsá reyndist við mælingu í síðustu viku vera 10,4 metrar á hæð og þvermál bolsins í brjósthæð reyndist vera 22 sm. Meira
4. október 2016 | Erlendar fréttir | 116 orð | 1 mynd

Kaljulaid kjörin forseti, fyrst kvenna

Kersti Kaljulaid var kjörin næsti forseti Eistlands í atkvæðagreiðslu á þingi landsins í gær og hún verður fyrst kvenna til að gegna embættinu. Kaljulaid er 46 ára, óflokksbundin og hefur átt sæti í Endurskoðunarrétti Evrópusambandsins. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 79 orð | 1 mynd

Krefjast uppbyggingar

Orkustofnun telur tilkomu nýrra orkugjafa í verulegum mæli í samgöngum á landi og í fiskveiðum geta krafist töluverðrar uppbyggingar innviða. Er þar m.a. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 43 orð | 1 mynd

Kvintett Þorgríms Jónssonar á Kex

Kvintett Þorgríms Jónssonar leikur á Kex hosteli í kvöld kl. 20.30. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 674 orð | 3 myndir

Lagður með 2+2 í huga

Ingveldur Geirsdóttir ingveldur@mbl.is Þrettán ný undirgöng og brýr verða á 12 km kafla á hringveginum, á milli Hveragerðis og Selfoss, þegar lokið hefur verið við breikkun hans. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 51 orð | 1 mynd

Leiðsögn um sýningu Einars Þorlákssonar

Nýlega var opnuð sýning á völdum verkum Einars Þorlákssonar í Hverfisgalleríi, en tíu ár eru liðin frá því listamaðurinn féll frá. Markús Þór Andrésson sýningarstjóri býður gestum gallerísins í leiðsögn um verk Einars í dag kl. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 50 orð | 1 mynd

Listi Bjartrar framtíðar í Reykjavík suður

Björt framtíð hefur kynnt fullskipaðan framboðslista sinn í Reykjavíkurkjördæmi suður. Fyrsta sæti skipar Nichole Leigh Mosty, leikskólastjóri í leikskólanum Ösp í Efra-Breiðholti. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 160 orð | 1 mynd

Magma greiðir helminginn núna

Orkuveitan og Magma Energy Sweden, móðurfélag HS Orku, náðu samkomulagi sem staðfest hefur verið af stjórn Orkuveitunnar, um breyttar afborganir á skuldabréfi sem gjaldfalla átti í einu lagi í desember 2016. Skuldabréfið var upphaflega gefið út 11. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 117 orð | 1 mynd

Mannorðið svert með ásökunum

Ákæran hefur svert mannorð mitt, fullyrti Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, sem lýsti sig saklausan af ákæru um innherja- og umboðssvik þegar mál gegn honum var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur í gær. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 73 orð

Miklar tekjur

Guðlaugur Magnússon, framkvæmdastjóri Bergrisa, segir að með bílastæðagjöldunum geti landeigendur fengið tekjur til að bæta aðstöðu til móttöku ferðafólks, meðal annars bílastæði og salerni. Sem dæmi má nefna að ef innheimtar eru 500 kr. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 58 orð | 1 mynd

Rýnt í vinsældir bóka Guðrúnar frá Lundi

Á bókmenntakvöldi Bókasafns Seltjarnarness í kvöld kl. 19:30 fjallar Marín Guðrún Hrafnsdóttir, bókmenntafræðingur og langömmubarn Guðrúnar frá Lundi, um rithöfundinn og veitir innsýn í tíðaranda horfins heims. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 82 orð

Ræða um Reykjavíkurflugvöll á Akureyri

Akureyrarbær boðar til opins fundar um framtíð Reykjavíkurflugvallar á morgun, miðvikudaginn 5. október kl. 17, í Menningarhúsinu Hofi. Á fundinum hafa framsögu Eiríkur Björn Björgvinsson, bæjarstjóri á Akureyri, fulltrúi frá ISAVIA og Dagur B. Meira
4. október 2016 | Erlendar fréttir | 103 orð | 1 mynd

Rændu dýru djásni frá Kardashian

Vopnaðir menn ruddust inn í dvalarstað bandarísku sjónvarpsstjörnunnar Kim Kardashian West í París í fyrrakvöld og rændu skartgripum og fleiri munum sem metnir eru á alls 10 milljónir evra, eða tæplega 1,3 milljarða króna. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 181 orð | 1 mynd

Setstallar á Klambratúni

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur, sem haldinn var síðastliðinn miðvikudag, voru fyrirhugaðar framkvæmdir á Klambratúni kynntar, en um er að ræða fyrsta lið í endurgerð svæðisins. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 159 orð | 1 mynd

Sigmundur áfram oddviti

Agnes Bragadóttir agnes@mbl. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 335 orð | 1 mynd

Skólaþorpið að Laugum til sölu

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is Sveitarstjórn Dalabyggðar hefur samþykkt að selja öll mannvirki að Laugum í Sælingsdal, íþróttasal, sundlaug, skólahús, hótel og fjögur íbúðarhús sem áður voru kennarabústaðir. Alls eru þessar byggingar um 3. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 110 orð | 1 mynd

Skóli, íþróttasalur, sundlaug, hótel og fjögur íbúðarhús í Dölunum seld í einum pakka

Byggingarnar að Laugum í Dölum verða seldar á næstunni; skólahús, íþróttasalur, sundlaug, hótel og fjögur íbúðarhús. Alls eru þessar byggingar 3.880 fermetrar og er brunabótamat þeirra rösklega einn milljarður króna. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 114 orð | 1 mynd

Sonur vitnar í máli föður

Sverrir Geirmundsson, sonur Geirmundar Kristinssonar sem ákærður er meðal annars fyrir umboðssvik í starfi sínu sem sparisjóðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík, sagðist ekki skorast undan því að bera vitni fyrir dómi í máli föður síns í gær. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 2 myndir

Spáð í ólíkar sviðsmyndir í orkunotkun

Sviðsljós Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Orkuspárnefnd Orkustofnunar hefur sent frá sér skýrslu þar sem spáð er um þróun eldsneytisnotkunar og annarra tengdra orkugjafa allt til ársins 2050. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 204 orð | 1 mynd

Stefnir samstarfi í óvissu

„Ríki og sveitarfélög eru sammála um að frumvarpið sé í samræmi við samkomulagið. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 144 orð | 1 mynd

Sýndu samstöðu í svörtu

Mörg þúsund konur og karlar í Póllandi lögðu niður störf í gær og fóru út á götur til að mótmæla nýrri fóstureyðingalöggjöf. Verði hún að lögum verða allar fóstureyðingar, nema þegar líf móður er í hættu, bannaðar. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 508 orð | 2 myndir

Tekist á um lykilákvæði í frumvarpinu

Sviðsljós Ómar Friðriksson omfr@mbl. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 443 orð | 2 myndir

Tengja árangurinn við Fálkana

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 211 orð

Tímabundin neyðarráðstöfun

Agnes Bragadóttir agnes@mbl.is Á milli 40 og 60 hælisleitendur munu hafa aðsetur á Krókhálsi 5b í Reykjavík frá og með deginum í dag. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð | 1 mynd

Vakti athygli í línunni

Forvitnir ferðamenn undruðust að sjá mann hanga í línu neðan úr þyrlu í nágrenni Nauthólsvíkur í gær. En ástæðan fyrir þessum fimleikum í loftinu var æfing Landhelgisgæslunnar og sérsveitar... Meira
4. október 2016 | Erlendar fréttir | 625 orð | 1 mynd

Vanmátu reiði almennings

Bogi Þór Arason bogi@mbl.is Ríkisstjórn Kólumbíu og leiðtogar skæruliðasamtakanna FARC sögðust í gær ætla að halda áfram að beita sér fyrir friði í landinu eftir að friðarsamningi þeirra var hafnað mjög naumlega í þjóðaratkvæðagreiðslu á sunnudaginn... Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 232 orð | 2 myndir

Vill ferðamenn út á land

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 316 orð | 1 mynd

Vill reisa 149 metra háar vindmyllur

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Fyrirtækið Biokraft ehf. hefur sent tillögu að matsáætlun til Skipulagsstofnunar. Framkvæmdin felst í því að reisa 13 vindmyllur í Þykkvabæ í Rangárþingi ytra, sem verði allt að 149 metra háar. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Þota á vegum WOW lenti utan brautar

Guðni Einarsson Laufey Rún Ketilsdóttir Breiðþota í þjónustu WOW air lenti framan við þröskuld flugbrautar 32L í Köln aðfaranótt 18. september sl., að því er fram kom í The Aviation Herald 30. september sl. Meira
4. október 2016 | Innlendar fréttir | 615 orð | 2 myndir

Þyrlukaup eru skynsamlegust

Baksvið Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl.is Skynsamlegasti kosturinn er að Landhelgisgæslan hafi yfir að ráða þremur þyrlum sem séu allar hliðstæðar að stærð og getu og þær þyrlur sem LHG hefur yfir að ráða í dag. Meira

Ritstjórnargreinar

4. október 2016 | Leiðarar | 633 orð

Of margir frétta fátt

Eru það pólitískir komplexar fremur en kunnáttuleysi sem valda þessu? Sennilega hvort tveggja. Meira
4. október 2016 | Staksteinar | 212 orð | 1 mynd

Píratar falla á heiðarleikaprófinu

Fátt annað kemst að hjá kapteini Pírata þessa dagana en aðild Íslands að Evrópusambandinu. Meira

Menning

4. október 2016 | Kvikmyndir | 49 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi. Laugarásbíó 17.20, 20. Meira
4. október 2016 | Kvikmyndir | 542 orð | 3 myndir

Dansað og duflað við dæluna

Leikstjórn: Jeremy JP Fekete, Marco Wilms og Tuan Lam. Þýska, danska, franska og ítalska. Þýskaland, Danmörk, Austurríki, Frakkland, Lúxemborg, Ítalía, Slóvakía, 2016. 90 mín. Flokkur: Heimildarmyndir. Meira
4. október 2016 | Kvikmyndir | 158 orð | 1 mynd

Deepu Mehta veitt heiðursverðlaun

Dagur B. Eggertsson, borgarstjóri Reykjavíkur,veitti indversk-kanadísku kvikmyndagerðarkonunni Deepu Mehta heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í gær. Meira
4. október 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
4. október 2016 | Leiklist | 934 orð | 2 myndir

Dýrið í okkur

Eftir Arthur Miller. Íslensk þýðing: Sigurður Pálsson. Leikstjórn: Stefan Metz. Leikmynd og búningar: Sean Mackaoui. Lýsing: Ólafur Ágúst Stefánsson. Hljóðhönnun og hljóðmynd: Elvar Geir Sævarsson. Meira
4. október 2016 | Fjölmiðlar | 153 orð | 1 mynd

Hvar í ósköpunum voru gjafirnar?

Spurningaþáttabræðingurinn sem sýndur var á fimmtugsafmæli Ríkissjónvarpsins var prýðileg skemmtun. Meira
4. október 2016 | Tónlist | 61 orð | 1 mynd

Marriner látinn

Breski hljómsveitarstjórinn Neville Marriner er látinn, 92 ára að aldri. Frá þessu greinir BBC . Marriner nam við Konunglega háskólann í Bretlandi og við Tónlistarháskólann í París áður en hann hóf að leika með Sinfóníuhljómsveitinni í London. Meira
4. október 2016 | Tónlist | 470 orð | 2 myndir

Músíkmaskínur landsins

Undirrituð stóð upp og ætlaði svoleiðis að taka þennan 1.600 manna sal með sér. Nýja vinkona mín hún Vilborg og ég leiddumst og dilluðum okkur í takt við gulu miðana. Meira
4. október 2016 | Tónlist | 305 orð | 1 mynd

Nýr söng- og heilunarskóli

Allelúja – Sacred Sound skóli nefnist skóli sem hefur starfsemi sína 7. október nk. Meira
4. október 2016 | Tónlist | 147 orð | 1 mynd

Samkomulag náðist

Tveimur dögum eftir að hljómsveitarmeðlimir Sinfóníuhljómsveitarinnar í Philadelphiu fóru í verkfall var búið að ná samningum og aflýsa verkfallinu. Tónlistarmennirnir hófu verkfallið sl. föstudag, stuttu fyrir opnunartónleika hljómsveitarinnar. Meira
4. október 2016 | Kvikmyndir | 121 orð | 2 myndir

Storkar fljúga beint í mark

Teiknimyndin Storks (Storkar) skilaði mestum miðasölutekjum af þeim kvikmyndum sem sýndar voru um helgina í bíóhúsum landsins. Meira
4. október 2016 | Kvikmyndir | 278 orð | 10 myndir

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa...

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Meira
4. október 2016 | Myndlist | 72 orð | 1 mynd

Þriðjudagsfyrirlestur Brewer

The Significance of Art in Our Education er yfirskrift fyrirlesturs sem dr. Thomas Brewer, myndlistarmaður og prófessor í listum, heldur í Listasafninu á Akureyri, Ketilhúsi, í dag kl. 17. Í fyrirlestrinum, sem fer fram á ensku, fjallar hann m.a. Meira

Umræðan

4. október 2016 | Pistlar | 484 orð | 1 mynd

Að hætta harðri neyslu

Svíar þykja stundum ganga óþarflega langt í að framfylgja stefnu sinni um sósíalíska velferð þegnanna og þykir sumum nóg um forræðishyggjuna sem að þeirra sögn er fáum til gagns en flestum til ama. Meira
4. október 2016 | Bréf til blaðsins | 75 orð

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 29. september...

Bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík Fimmtudaginn 29. september var spilað á 12 borðum hjá bridsdeild Félags eldri borgara í Reykjavík. Efstu pör í N/S: Guðm. Sigursteinss, – Auðunn Guðmss. 268 Jón H. Jónsson – Bergljót Gunnarsd. Meira
4. október 2016 | Velvakandi | 146 orð | 2 myndir

Ekki traustvekjandi! Ekki hef ég skilið það ennþá hvernig Bjarni...

Ekki traustvekjandi! Ekki hef ég skilið það ennþá hvernig Bjarni, formaður Sjálfstæðisflokksins, gat farið í samstarf við tvo framsóknarmenn í ríkisstjórn sem höfðu greitt atkvæði með að senda Geir H. Meira
4. október 2016 | Aðsent efni | 766 orð | 1 mynd

Hvaðan kemur mönnum vit?

Eftir Geir Waage: "Getur alþýða manna og Alþingismenn treyst upplýsingum embættismanna? Getur það verið, að ráðuneytin ljúgi beinlínis og rangfæri upplýsingar?" Meira
4. október 2016 | Aðsent efni | 854 orð | 1 mynd

Skýrar áætlanir í velferðar- og heilbrigðismálum

Eftir Sigurbjörn Þorkelsson: "Stjórnvöld verða að átta sig á því að á bak við hverja kennitölu er fólk. Einstaklingar sem eru ekki einhver meðaltöl. Manneskjur af holdi og blóði." Meira
4. október 2016 | Aðsent efni | 852 orð | 1 mynd

Þetta gengur ekki lengur

Eftir Kjartan Örn Kjartansson: "Aldraðir sem og óvinnufærir öryrkjar sem eru íslenskir ríkisborgarar ættu nú að fá kr. 300.000 í grunnlaun á mánuði skattfrjálst." Meira

Minningargreinar

4. október 2016 | Minningargreinar | 737 orð | 1 mynd

Aðalgeir Guðmundsson

Aðalgeir Guðmundsson fæddist að Saurbrúargerði í Grýtubakkahreppi 9. nóvember 1925. Hann lést á Dvalarheimilinu Hlíð 23. september 2016. Foreldrar hans voru Rannveig Jónsdóttir, f. 23. júlí 1885, d. 24. maí 1979, og Guðmundur Kristjánsson, f 21. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2016 | Minningargreinar | 1509 orð | 1 mynd

Björn Pálmar Sveinsson

Björn Pálmar Sveinsson fæddist 8. desember 1951. Hann lést 22. september 2016. Útför Björns fór fram 3. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2016 | Minningargreinar | 480 orð | 1 mynd

Gunnlaugur Árnason

Gunnlaugur Árnason fæddist 11. mars árið 1923. Hann lést 14. september 2016. Úför Gunnlaugs fór fram 3. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2016 | Minningargreinar | 1141 orð | 1 mynd

Hulda Þórarinsdóttir

Kristín Hulda Þórarinsdóttir fæddist 20. maí 1940 og var Arnfirðingur í allar áttir. Hún lést 23. september 2016. Foreldrar hennar voru Ingveldur Einarsdóttir, f. 1904, d. Meira  Kaupa minningabók
4. október 2016 | Minningargreinar | 32 orð

Nafnaruglingur Í undirskrift við grein vinkvenna um Dagnýju Ívarsdóttur...

Nafnaruglingur Í undirskrift við grein vinkvenna um Dagnýju Ívarsdóttur, sem birtist síðastliðinn laugardag, varð nafnaruglingur. Þar voru nöfn Ásdísar og Berglindar tvítekin en nöfn Esterar og Evu vantaði. Þetta leiðréttist hér... Meira  Kaupa minningabók
4. október 2016 | Minningargreinar | 3767 orð | 1 mynd

Stefán Haukur Jóhannsson

Stefán Haukur Jóhannsson var fæddur 12. febrúar 1934 að Hólakoti (Hallkelshólum) í Grímsnesi. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 22. september 2016. Stefán var sonur hjónanna Jóhanns Ingva Guðmundssonar, f. 1905 í Öxney á Breiðafirði, d. Meira  Kaupa minningabók

Viðskipti

4. október 2016 | Viðskiptafréttir | 383 orð | 1 mynd

Hagur heimilanna batnaði á síðasta ári

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Skuldastaða og eiginfjárhlutföll heimilanna héldu áfram að batna á árinu 2015 samkvæmt nýjum tölum frá Hagstofunni. Meira
4. október 2016 | Viðskiptafréttir | 101 orð | 1 mynd

Icelandair spáir 13% vexti og gengið hækkar

Icelandair gerir ráð fyrir að árið 2017 verði fjöldi farþega félagsins 4,2 milljónir og að flugáætlun þess verði 13% umfangsmeiri en á þessu ári, samkvæmt tilkynningu til Kauphallar. Meira
4. október 2016 | Viðskiptafréttir | 207 orð | 1 mynd

Landsbankinn tekur tjónið á sig

Landsbankinn ætlar að taka á sig það tjón sem villa í útreikningum Hagstofu Íslands á neysluvísitölu hefur í för með sér fyrir neytendur. Meira
4. október 2016 | Viðskiptafréttir | 133 orð | 1 mynd

RÚV ræðir við LSR

Ríkisútvarpið ohf. (RÚV) og Lífeyrissjóður starfsmanna ríkisins (LSR) eiga um þessar mundir í viðræðum um skilmálabreytingar á skuldabréfi, að því er fram kemur í tilkynningu til Kauphallar. Meira

Daglegt líf

4. október 2016 | Daglegt líf | 210 orð | 1 mynd

„Þótt svanurinn betur syngi en hún“

Viðburðir vetrarins á vegum Snorrastofu hefjast fyrir alvöru í október. Fyrst á dagskránni er námskeið um borgfirskar skáldkonur kl. 20 í kvöld, þriðjudaginn 4. október, í Landnámssetrinu í Borgarnesi. Meira
4. október 2016 | Daglegt líf | 76 orð | 1 mynd

Hjólaferð í Suðaustur-Asíu

Ferðaskrifstofan Farvel heldur kl. 17.30 í kvöld kynningarfund um hjólaferð um Taíland, Víetnam og Kambódíu dagana 10. – 25. febrúar 2017. Meira
4. október 2016 | Daglegt líf | 1265 orð | 4 myndir

Rithöfundar mega líka leika sér

Feðginin Guðni Már Henningsson og Steina Elena, fjögurra ára, sitja löngum stundum og ræða á heimspekilegum nótum um alla heima og geima. Guðni Már hefur skráð samtölin og birt á Facebook, en hyggst í kjölfar fjölda áskorana gefa 65 þeirra út á bók. Meira
4. október 2016 | Daglegt líf | 358 orð | 1 mynd

Steina og bankinn

Steina Elena var háttuð og komin upp í rúm. Það hafði verið mikið að gera hjá henni í dag. Sól og hlýtt úti og í slíku veðri er gaman að róla og hlaupa um með öðrum börnum. Meira
4. október 2016 | Daglegt líf | 75 orð | 1 mynd

Þórunn hyrna og Auður djúpúðga

Valgerður H. Bjarnadóttir fer í hlutverk Þórunnar hyrnu, landnámskonu í Eyjafirði, kl. 20 í kvöld, þriðjudag 4. október, í Hannesarholti. Valgerður segir sögu Þórunnar og systur hennar Auðar djúpúðgu. Meira

Fastir þættir

4. október 2016 | Fastir þættir | 172 orð | 1 mynd

1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. exd5 exd5 4. d4 Bd6 5. c4 Rf6 6. c5 Be7 7. Rc3 O-O...

1. e4 e6 2. Rf3 d5 3. exd5 exd5 4. d4 Bd6 5. c4 Rf6 6. c5 Be7 7. Rc3 O-O 8. Be3 b6 9. b4 a5 10. a3 Rg4 11. Bf4 He8 12. Be2 axb4 13. axb4 Hxa1 14. Dxa1 bxc5 15. bxc5 Bxc5 16. dxc5 d4 17. O-O dxc3 18. Bc4 c2 19. Da4 Bf5 20. Meira
4. október 2016 | Árnað heilla | 15 orð | 1 mynd

80 ára

Kristinn Karlsson bifvélavirki er 80 ára í dag, 4. október. Eiginkona hans er Bryndís... Meira
4. október 2016 | Í dag | 17 orð

Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim...

Allt sem þér viljið, að aðrir menn gjöri yður, það skuluð þér og þeim gjöra. (Mt. 7. Meira
4. október 2016 | Í dag | 230 orð | 1 mynd

Bergsteinn Jónsson

Bergsteinn Jónsson fæddist í Reykjavík 4.10. 1926. Foreldrar hans voru Jón Árnason, verka- og verslunarmaður í Reykjavík, og Kristín Jónsdóttir húsfreyja. Meira
4. október 2016 | Árnað heilla | 300 orð | 1 mynd

Farsæld sveitarinnar ávallt ofarlega í huga

Jón Helgason í Seglbúðum, fyrrverandi alþingismaður og ráðherra, er 85 ára í dag. Hann fæddist og ólst upp í Seglbúðum í Landbroti og hefur átt þar heima alla tíð, þó við nám og síðar störf hafi hann þurft að dvelja suður í Reykjavík. Meira
4. október 2016 | Fastir þættir | 162 orð

Hálfvelgja. S-NS Norður &spade;98 &heart;Á52 ⋄ÁD10976 &klubs;102...

Hálfvelgja. S-NS Norður &spade;98 &heart;Á52 ⋄ÁD10976 &klubs;102 Vestur Austur &spade;ÁDG10 &spade;K74 &heart;D63 &heart;974 ⋄8 ⋄543 &klubs;G8643 &klubs;Á975 Suður &spade;6532 &heart;KG108 ⋄KG2 &klubs;KD Suður spilar 3G. Meira
4. október 2016 | Í dag | 433 orð | 4 myndir

Heiðursmaður sem dansar gegnum lífið

Heiðar Róbert Ástvaldsson fæddist á Siglufirði 4.10. 1936 og ólst þar upp. Meira
4. október 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Jón Steinar Guðlaugsson

30 ára Jón Steinar ólst upp á Akranesi, hefur verið búsettur þar alla tíð, lauk sveinsprófi í rafvirkjun frá Fjölbrautaskóla Vesturlands á Akranesi og stundar núna nám í rafmagnstæknifræði við Háskólann í Reykjavík. Foreldrar: Guðríður Árnadóttir, f. Meira
4. október 2016 | Í dag | 42 orð

Málið

Gagnfræði tíðkaðist í eintölu fram á 20. öld þótt þetta væri eiginlega ekki ákveðin námsgrein. Í orðabók Blöndalshjóna er orðið fleirtöluorð um „nyttebringende Videnskaber“, þ.e. hagnýt fræði. Meira
4. október 2016 | Í dag | 292 orð

Ort og skrafað um Framsóknarmenn

Eins og við var að búast hefur flokksþing Framsóknarmanna orðið vísnahöfundum yrkisefni. Þegar úrslitin lágu fyrir orti Helgi Ingólfsson undir slitruhætti á Boðnarmiði: Sýtir stjórnar- sína -háttu, Sig- mun- láta hverfa -dur. Meira
4. október 2016 | Árnað heilla | 30 orð | 1 mynd

Reykjavík Elías Þór Gunnlaugsson fæddist 1. september 2015 kl. 23.53...

Reykjavík Elías Þór Gunnlaugsson fæddist 1. september 2015 kl. 23.53. Hann vó 3.600 g og var 49 cm langur. Foreldrar hans eru Gunnlaugur Arnar Elíasson og Sara Henný Arnbjörnsdóttir... Meira
4. október 2016 | Í dag | 41 orð | 1 mynd

Sigurgeir Agnarsson

40 ára Sigurgeir lauk Konzertexamen-prófi frá Robert Schumann tónlistarháskólanum og er sellóleikari við Sinfónínuhljómsveitina. Maki: Berglind Stefánsdóttir, f. 1979, flautuleikari. Synir: Stefán Rafn, f. 2008, og Árni Dagur, f. 2010. Meira
4. október 2016 | Í dag | 203 orð

Til hamingju með daginn

85 ára Guðrún Jónsdóttir Jón Helgason Margrét Kjartansdóttir 80 ára Betsy R. Halldórsson Einar Kristjánsson Guðrún Eyjólfsdóttir Gyða Gunnlaugsdóttir Heiðar R. Meira
4. október 2016 | Í dag | 46 orð | 1 mynd

Valur Örn Þorvaldsson

30 ára Valur ólst upp í Reykjavík, hefur verið þar búsettur alla tíð og starfar við tæknideild hjá Vodafone. Systir: Halldóra Þorvaldsdóttir, f. 1980, starfar hjá Reykjanesbæ. Foreldrar: Þorvaldur Björnsson, f. Meira
4. október 2016 | Fastir þættir | 298 orð

Víkverji

Bandaríski spjallþáttastjórnandinn Jimmy Fallon þóttist hafa himin höndum tekið í síðustu viku þegar málmbandið goðsagnakennda Metallica lét svo lítið að stinga við stafni hjá honum. „Þeir gera þetta aldrei. Meira
4. október 2016 | Í dag | 97 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

4. október 1925 Lesbók Morgunblaðsins kom út í fyrsta sinn, 8 bls. að stærð. Meðal efnis var grein um kirkjuþing í Stokkhólmi rúmu ári áður, viðtal við Ríkarð Jónsson myndhöggvara og skrýtlur. Útgáfunni var hætt í október 2009. 4. Meira

Íþróttir

4. október 2016 | Íþróttir | 111 orð | 1 mynd

Acoff var besti útlendingurinn

Dion Acoff, bandaríski kantmaðurinn í Þrótti, var besti erlendi leikmaðurinn í Pepsi-deild karla árið 2016, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 47 orð | 1 mynd

Ármann bestur

Ármann Smári Björnsson, fyrirliði Skagamanna, var besti leikmaður Pepsi-deildar karla í knattspyrnu í sumar, samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 585 orð | 7 myndir

Ármann Smári besti leikmaður deildarinnar í ár

Uppgjör 2016 Víðir Sigurðsson vs@mbl.is Ármann Smári Björnsson, miðvörður og fyrirliði Skagamanna, er leikmaður ársins 2016 hjá Morgunblaðinu í Pepsi-deild karla í knattspyrnu. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 30 orð | 1 mynd

Danmörk Svendborg – Sisu 77:74 • Axel Kárason skoraði 5 stig...

Danmörk Svendborg – Sisu 77:74 • Axel Kárason skoraði 5 stig fyrir Svendborg, tók 4 fráköst og átti eina stoðsendingu en hann lék í 24 mínútur. Arnar Guðjónsson þjálfar... Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 592 orð | 1 mynd

Ekki hræddur við neitt

5. umferð Guðmundur Hilmarsson gummih@mbl.is Framarinn Arnar Birkir Hálfdánsson fór svo sannarlega á kostum þegar Framarar báru sigur úr býtum gegn Íslandsmeisturum Hauka í Olís-deild karla í handknattleik í Schenker-höllinni að Ásvöllum á dögunum. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 243 orð | 2 myndir

E mil Hallfreðsson og samherjar hans hjá ítalska liðinu Udinese hafa...

E mil Hallfreðsson og samherjar hans hjá ítalska liðinu Udinese hafa fengið nýjan þjálfara en Gigi Delneri var í gærkvöld ráðinn þjálfari liðsins. Delneri hefur víða komið við á löngum þjálfaraferli sínum. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 127 orð | 1 mynd

Gunnar varð aftur efstur

Gunnar Jarl Jónsson er annað árið í röð besti dómari ársins í Pepsi-deild karla samkvæmt einkunnagjöf Morgunblaðsins. Blaðið gefur dómurum einkunnir á skalanum 1-10 og Gunnar fékk hæstu meðaleinkunnina, 7,90. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 273 orð | 2 myndir

Heimaleikir skyldusigrar

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Ég er farinn að líta á heimaleik með landsliðinu sem skyldusigur. Þannig er bara metnaðurinn í hópnum og mér finnst allt í lagi að segja þetta. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 491 orð | 2 myndir

Hógvær alhliða leikmaður

4. UMFERÐ Ívar Benediktsson iben@mbl.is Portúgalska handknattleikskonan Maria Ines Da Silva Pereira fór á kostum með Haukum gegn Gróttu á síðasta laugardag í viðureign liðanna á Íslandsmótinu í handknattleik. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 15 orð | 1 mynd

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 18.45...

ÍSHOKKÍ Hertz-deild kvenna: Laugardalur: SR – Björninn 18.45 Hertz-deild karla: Akureyri: SA – Björninn 19. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 142 orð | 1 mynd

Jón Arnór stefnir á að spila fyrir jól

Jón Arnór Stefánsson, landsliðsmaður í körfubolta, er á leið í speglun á hné vegna meiðsla sem hafa strítt honum síðustu árin. Jón mun ekki leika með Íslands- og bikarmeisturum KR næstu vikurnar og mánuðina af þessum sökum. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 404 orð | 3 myndir

Knattspyrnustjóraskipti urðu hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í...

Knattspyrnustjóraskipti urðu hjá Gylfa Sigurðssyni og félögum hans í Swansea City í gær. Ítalanum Francesco Guidolin var sagt upp á afmælisdegi sínum og í hans stað var ráðinn Bandaríkjamaðurinn Bob Bradley . Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 128 orð

Stjarnan og Snæfell vinna

Stjarnan verður deildarmeistari í Dominos-deild karla í körfuknattleik og Íslandsmeistarar Snæfells í kvennaflokki ef marka má spá þjálfara, fyrirliða og forráðamanna liðanna í Dominos-deildunum, sem kunngerð var á kynningarfundi Körfuknattleikssambands... Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 196 orð | 1 mynd

Við getum vel komið Íslendingum á óvart

Kari Arkivuo, varnarmaður finnska karlalandsliðsins í knattspyrnu, segir liðið vel geta komið því íslenska á óvart þegar liðin mætast á Laugardalsvelli í undankeppni HM á fimmtudagskvöld. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 110 orð | 1 mynd

Vigdís bætti Íslandsmetið í sjötta sinn

Vigdís Jónsdóttir úr FH bætti Íslandsmetið í sleggjukasti í sjötta sinn á ferlinum, og í annað sinn á þessu ári, þegar hún kastaði 58,79 metra. Vigdís greindi frá þessu á Facebook-síðu sinni. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 238 orð | 1 mynd

Það er ekki laust við að maður hafi smá áhyggjur af karlalandsliðinu í...

Það er ekki laust við að maður hafi smá áhyggjur af karlalandsliðinu í fótbolta fyrir komandi leiki gegn Finnum og Tyrkjum í undankeppni HM, sem fram fara á Laugardalsvellinum í vikunni. Meiðsli hafa verið að plaga nokkra af lykilmönnum liðsins. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 92 orð | 1 mynd

Þrír KR-ingar í síðasta liðinu

Morgunblaðið hefur valið sitt 22. og síðasta úrvalslið í Pepsi-deild karla á þessu ári, skipað þeim leikmönnum sem þóttu standa sig best í lokaumferðinni á laugardaginn, og það má sjá hér til hægri. Meira
4. október 2016 | Íþróttir | 83 orð | 1 mynd

Þýskaland H-Burgdorf – Füchse Berlín 29:30 • Rúnar Kárason...

Þýskaland H-Burgdorf – Füchse Berlín 29:30 • Rúnar Kárason skoraði ekki fyrir Burgdorf. • Bjarki Már Elísson skoraði 3 mörk fyrir Füchse. Erlingur Richardsson þjálfar liðið. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.