Greinar fimmtudaginn 6. október 2016

Fréttir

6. október 2016 | Innlendar fréttir | 184 orð | 1 mynd

428 hafa kosið utan kjörfundar vegna þingkosninga

Í fyrradag höfðu 428 einstaklingar kosið utan kjörfundar vegna alþingiskosninganna hjá sýslumanninum á höfuðborgarsvæðinu. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 172 orð | 1 mynd

800 íbúðir byggðar á 4 árum

Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Tæplega 800 íbúðir verða tilbúnar í Mosfellsbæ á fjórum árum, samkvæmt áætlun Samtaka iðnaðarins. Gangi það eftir munu yfir 2.000 íbúar flytja í þessi hús. Samsvarar það nærri fjórðungsfjölgun íbúanna. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 128 orð | 1 mynd

88 sóttu um starf hjá Hafró

Alls sóttu 88 manns um stöður við rannsóknir og á skipum Hafrannsóknastofnunar. Auglýst var eftir rannsóknarmanni í Vestmannaeyjum og sóttu fjórir um það starf. 46 umsóknir bárust um stöðu háseta, 33 um stöðu stýrimanns og fimm vélstjóraumsóknir. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 416 orð | 1 mynd

Aðgengi blindra og sjónskertra víða ábótavant í umferðinni

Bergþóra Jónsdóttir bj@mbl.is Engar leiðbeinandi reglur eða staðlar eru til um hönnun á mannvirkjum eins og götum, gangstéttum og gatnamótum þar sem huga þarf að aðgengi blindra og sjónskerta. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 102 orð

Auki tekjur af veiðileyfum

Sarfshópurinn um sjálfbæran Elliðaárdal leggur einnig til að fyrirkomulagið á veiðileyfum í Elliðaánum verði endurskoðað með það að markmiði að auka tekjuöflun sem hægt væri að nýta fyrir nauðsynlega innviðauppbyggingu og umhirðu í Elliðaárdalnum eða... Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 294 orð | 2 myndir

Ákvörðun ráðherra kom lögreglu á óvart

„Þessi ákvörðun kom okkur algerlega í opna skjöldu og í raun veldur hún okkur verulegum vonbrigðum,“ segir Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, í samtali við Morgunblaðið. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 57 orð

Bárðarbunga skalf

Jarðskjálfti af stærð 3,8 varð í gærmorgun í norðanverðri Bárðarbunguöskju. Skjálftinn er ekki óvenjulegur að mati sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. „Það hefur verið viðvarandi virkni í Bárðarbungu síðan gosinu lauk. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 511 orð | 5 myndir

Byggt í takti við þarfirnar

Baksvið Helgi Bjarnason helgi@mbl.is Íbúðum í byggingu á höfuðborgarsvæðinu hefur fjölgað nokkuð frá sama tíma í fyrra. Tæplega 3.000 íbúðir eru í byggingu, liðlega 500 fleiri en á sama tíma á síðasta hausti. Meira
6. október 2016 | Erlendar fréttir | 826 orð | 2 myndir

Djásn gert úr drasli sem tínt er í fjörunni

Scheveningen. AFP. | Margir foreldrar hafa fylgst undrandi með börnum sínum ýta gjöfum frá sér til að leika sér að pökkunum. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 96 orð | 1 mynd

Elísa Steinunn Jónsdóttir

Elísa Steinunn Jónsdóttir, leirkerasmiður og stofnandi Gallerí Listar, lést 1. október á Landspítalanum eftir stutt veikindi. Elísa fæddist 4. júlí 1935 á Vaðstakksheiði, Snæfellsnesi. Foreldrar hennar voru þau Jón Sigurjónsson og Helga Káradóttir. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 99 orð | 1 mynd

Fantasía Disneys á Sinfó-tónleikum

Fáar teiknimyndir hafa vakið jafnalmenna aðdáun og Fantasía eftir Walt Disney. Myndin markaði tímamót þegar hún kom fyrst út árið 1940 þar sem sígildri tónlist og teiknimyndum var blandað saman á eftirminnilegan hátt. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 395 orð | 2 myndir

Framkvæmt við Fjallsárlón

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is „Þetta hefur gengið vel í sumar og verið töluverð traffík. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 205 orð | 1 mynd

Frumvarp til fjáraukalaga lagt fram

Meirihluti fjárlaganefndar Alþingis hefur lagt fram frumvarp til fjáraukalaga fyrir árið 2016 og er það með fremur óhefðbundnu sniði miðað við undanfarin ár þar sem frumvarpið tekur aðeins til tiltölulega fárra ófyrirséðra útgjaldamála. Er þar m.a. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð

Fundi um flugvöll var frestað vegna stormviðvörunar

Ekki var flogið frá Reykjavík til Akureyrar fyrri hluta dags í gær vegna stormviðvörunar. Því varð að fresta fundi sem vera átti í Menningarhúsinu Hofi á Akureyri í gær um framtíð Reykjavíkurflugvallar. Dagur B. Meira
6. október 2016 | Erlendar fréttir | 85 orð | 1 mynd

Guterres líklegur eftirmaður Ban Ki-moon

Antonio Guterres, fyrrverandi forsætisráðherra Portúgals, þykir líklegur til að verða kjörinn næsti framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna í dag þegar öryggisráð samtakanna kýs eftirmann Ban Ki-moon. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 240 orð | 1 mynd

Gæludýravistun í hærra þrep

Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 177 orð | 1 mynd

Herskip stöðvaði för Þerneyjar RE

„Þessi viðbrögð komu okkur dálítið á óvart, en áhöfnin á Þerney er þaulvön veiðum á þessum slóðum og ætti því að kunna vel til verka,“ segir Vilhjálmur Vilhjálmsson, forstjóri HB Granda, en rússneskt herskip stöðvaði í gærkvöldi för... Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 268 orð | 1 mynd

Herþotur í veg fyrir Rússa

Andri Steinn Hilmarsson ash@mbl.is Fjögur Evrópuríki sendu herþotur til móts við rússnesku Blackjack-herflugvélarnar sem flugu í gegnum Evrópu til Spánar og til baka í lok síðasta mánaðar. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Hljóðdeyfar leyfðir á stóra veiðiriffla

Ólöf Nordal innanríkisráðherra hefur breytt reglugerð um skotvopn, skotfæri o.fl. í þá veru að nú er leyft að setja hljóðdeyfa á stóra riffla sem nota miðkveikt skot. Það á t.d. við um riffla sem notaðir eru til hreindýraveiða. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 150 orð

Icelandair hyggst hefja áætlunarflug til Philadelphia og Tampa á næsta ári

Icelandair hefur ákveðið að hefja áætlunarflug til bandarísku borganna Philadelphia og Tampa á næsta ári og er sala farseðla þegar hafin. Borgirnar eru 17. og 18. áfangastaðurinn í Norður-Ameríku sem Icelandair býður upp á í leiðakerfi sínu. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 30 orð

Í yfirliti frá Reykjavíkurborg um mætingar borgarfulltrúa frá 1.1.2016...

Í yfirliti frá Reykjavíkurborg um mætingar borgarfulltrúa frá 1.1.2016 til 30.6.2016 leyndist villa. Mætingarhlutfall Sóleyjar Tómasdóttur (V) á fundi borgarstjórnar var 85% en ekki 58% eins og stóð í... Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 64 orð | 1 mynd

Kátir krakkar fögnuðu afmæli skólans síns

Nemendur, starfsfólk og velunnarar Melaskóla fögnuðu sjötugsafmæli skólans í gær og af því tilefni var opið hús í skólanum þar sem gestir gátu kynnt sér þá vinnu sem þar fer fram. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 223 orð | 1 mynd

Leiðir milljónarannsókn

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 93 orð

Mikill fjöldi umsókna

Yfir 100 hælisleitendur komu hingað til lands í september sl. og hafa umsóknir um vernd verið hátt í 600 á árinu. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 220 orð | 1 mynd

Mjög góð kartöfluuppskera

Sigtryggur Sigtryggsson sisi@mbl. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Norðlenskar konur flytja lög um loftið

Norðlenskar konur í tónlist halda tónleika á Flugsafni Íslands í kvöld kl. 20.30. Flutt verða lög tengd lofti, stríðsáratónlist og rómantík. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 70 orð | 1 mynd

Nýr verkefnastjóri stefnumótunar

Hákon Gunnarsson hefur verið ráðinn verkefnastjóri stefnumótunar hjá Kópavogsbæ. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 242 orð | 1 mynd

Næturakstur um helgar til skoðunar

Á fundi umhverfis- og skipulagsráðs Reykjavíkur í síðustu viku var samþykkt samhljóða sú tillaga að láta stjórn Strætó bs. kanna fýsileika næturaksturs á stofnleiðum um helgar. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 32 orð | 1 mynd

Ófeigur

Ánægja ferðamannsins Það er gjarnan merki um vel heppnaða ferð þegar ferðamaðurinn, sem elskar að vera úti í roki og rigningu, er ekki viss um hvort hann sé að koma eða... Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 476 orð | 8 myndir

Ólöf og Sturla eru jákvæðustu „smitberar“ stjórmálanna

Sviðsljós Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 124 orð

Óveðrið kemur frá Skandinavíu

Mikið hvassviðri hefur gengið yfir landið undanfarna daga. Vindurinn náði hámarki í gær en búist er við áframhaldandi strekkingi um helgina að mati sérfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 69 orð

Óvissa um æfingaaðstöðu lögreglu

Snorri Magnússon, formaður Landssambands lögreglumanna, segir ákvörðun innanríkisráðherra þess efnis að hýsa stóran hóp hælisleitenda í húsnæði lögreglu að Krókhálsi 5b hafa komið lögreglu „algerlega í opna skjöldu. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 483 orð | 1 mynd

Ráðuneyti mun ekkert aðhafast í forræðismáli

Viðar Guðjónsson vidar@mbl. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 250 orð | 1 mynd

Ræða sameiningu dvalarheimilisins og sjúkrahússins

Björn Jóhann Björnsson bjb@mbl.is Viðræður standa yfir á milli Stykkishólmsbæjar og velferðarráðuneytisins um sameiningu Dvalarheimilis í Stykkishólmi og sjúkrahússins í bænum, sem rekið er af Heilbrigðisstofnun Vesturlands. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 398 orð | 1 mynd

Sigríður fer í gegnum lögin frá vöggu til grafar

Steinþór Guðbjartsson steinthor@mbl.is Mál og menning hefur sent frá sér yfirlitsritið Lög á bók eftir Sigríði Logadóttur, yfirlögfræðing Seðlabankans. Bókin kom fyrst út 2003 en kemur nú út í endurskoðaðri og töluvert endurbættri útgáfu. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 88 orð | 1 mynd

Skemmtiferðaskipin munu stoppa lengur

Skip Norwegian Cruise Line-skipafélagsins munu hafa lengri viðdvöl hér á landi næsta sumar, að sögn talsmanns þess. Gísli Gíslason, hafnarstjóri Faxaflóahafna, segir þetta mjög jákvæða þróun. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 60 orð | 1 mynd

Stjórnmálamenn „selja“ kjósendum tilfinningar sínar

Stjórnmálamenn velja myndir af sér til birtingar í fjölmiðlum og annars staðar meðal annars í þeim tilgangi að „selja“ kjósendum tilfinningar sínar. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 243 orð | 1 mynd

Svipaður makrílafli og á síðasta ári

Makrílvertíð er nánast lokið og var heildarafli íslenskra skipa á vertíðinni 163 þúsund tonn, samkvæmt yfirliti sem Fiskistofa hefur tekið saman um afla fyrstu níu mánuði ársins í norsk-íslenskri síld, makríl og kolmunna. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 78 orð | 1 mynd

Tóku upp myndband á lóninu

Auk fjölda ferðamanna sem lagði leið sína um lónið í sumar þá mætti hljómsveitin Kaleo á svæðið og tók upp myndband við eitt sinna vinsælustu laga, Save Yourself. Myndbandið er nýlega komið í loftið, m.a. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 191 orð | 2 myndir

Tvö merk hús nú verið friðlýst

Kristján H. Johannessen khj@mbl.is Að fenginni tillögu Minjastofnunar Íslands hefur forsætisráðherra ákveðið að friðlýsa Handverks- og hússtjórnarskólann á Hallormsstað og Ísólfsskála á Stokkseyri, sumarhús Páls Ísólfssonar tónskálds. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 478 orð | 2 myndir

Vilja ekki endurræsa Elliðaárvirkjun

Fréttaskýring Laufey Rún Ketilsdóttir laufey@mbl.is Þetta fór af stað þegar sú hugmynd að endurræsa Elliðaárvirkjun var borin á borð borgaryfirvalda. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 698 orð | 2 myndir

Viljalausar vélar

Guðni Einarsson gudni@mbl.is Risafyrirtæki á sviði tölvutækni, þ.e. Microsoft, Amazon, Google, Facebook, IBM og DeepMind hafa stofnað til samvinnu um gervigreind. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 72 orð | 1 mynd

Vindar blása og rigning flæðir um götur

Þrálátur vindur og rigning hafa dunið yfir landsmenn á síðustu dögum með tilheyrandi gusugangi og langir götukaflar hafa jafnvel horfið undir stóra polla, eins og sést á þessari mynd sem var tekin í Hafnarfirði í gær. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 62 orð | 1 mynd

Víða slökkt á gönguljósum

„Hljóðmerki vantar víða á götuvita og gönguljós eru fá og jafnvel er slökkt eða lækkað niður í þeim þar sem þau eru. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 606 orð | 1 mynd

Yfir Sprengisand í sporum langafa síns

Sigurður Bogi Sævarsson sbs@mbl.is „Sagan af suðurgöngu Sturlu hefur alltaf verið nálæg mér, enda farsæll endir hennar forsenda þess að ég og aðrir afkomendur hans erum einfaldlega til. Ferðalagið var auðvitað mikið afrek. Meira
6. október 2016 | Innlendar fréttir | 234 orð | 1 mynd

Þinglok enn óljós

Þorsteinn Friðrik Halldórsson tfh@mbl.is Fulltrúar allra þingflokka funduðu í gær til að komast að samkomulagi um þinglok. Fundurinn hófst um níuleytið í gærkvöldi og stóð yfir á aðra klukkustund. Meira
6. október 2016 | Erlendar fréttir | 157 orð | 1 mynd

Þúsundir misstu heimili sitt á Haítí

Fellibylurinn Matthew, versta ofsaveður sem gengið hefur yfir Karíbahafið í nær áratug, æddi í gær í átt að Bahamaeyjum eftir að hafa orðið að minnsta kosti níu manns að bana á leið sinni um Haítí og Kúbu. Meira

Ritstjórnargreinar

6. október 2016 | Leiðarar | 669 orð

Ríki í ríkinu

Á Facebook geisa ofsóknir og hatur án þess að nokkur fái rönd við reist Meira
6. október 2016 | Staksteinar | 229 orð | 1 mynd

Þingmenn grafa undan eigin áliti

Björn Bjarnason segir að „leiðinlegustu stjórnmálafréttir sem fluttar eru í nokkurri útvarpsstöð eru þær sem ríkisútvarpið flytur í hvert sinn sem dregur að þinglokum. Meira

Menning

6. október 2016 | Bókmenntir | 274 orð | 1 mynd

App, rapp og unglingaveiki

Barnabókmenntahátíðin Úti í mýri hefst í Norræna húsinu í dag og stendur til sunnudags. Þar verður ýmislegt áhugavert í boði fyrir barna- og ungmennabókaaðdáendur á öllum aldri, s.s. vinnustofur, málþing og upplestrar. Meira
6. október 2016 | Leiklist | 542 orð | 1 mynd

„Gott leikhús er fyrir alla“

Erla María Markúsdóttir erla@mbl.is „Ég gjörþekki verkið og fannst því vera tilvalin hugmynd að setja það upp,“ segir leikarinn og leikstjórinn Björn Ingi Hilmarsson. Meira
6. október 2016 | Kvikmyndir | 52 orð | 2 myndir

Bridget Jones's Baby

Bridget Jones siglir inn í fimmtugsaldurinn í glænýjum kafla, nú orðin einhleyp, á fullu í ræktinni og vinnur sem framleiðandi hjá sjónvarpsstöð. Hlutirnir ganga vel og heldur hún ágætu sambandi við fyrrverandi. Meira
6. október 2016 | Kvikmyndir | 142 orð | 1 mynd

Darren Aronofsky fær heiðursverðlaun RIFF

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, veitti Darren Aronofsky heiðursverðlaun Alþjóðlegrar kvikmyndahátíðar í Reykjavík (RIFF) árið 2016 fyrir framúrskarandi listræna sýn við hátíðlega athöfn á Bessastöðum í gær. Meira
6. október 2016 | Kvikmyndir | 60 orð | 1 mynd

Deepwater Horizon

Myndin fjallar um atburðina árið 2010 á olíuborballi BP olíufyrirtækisins á Mexíkóflóa, og það sem gerðist á síðustu 48 tímunum áður en sprenging varð um borð með þeim afleiðingum að 11 manns létu lífið. Meira
6. október 2016 | Kvikmyndir | 273 orð | 2 myndir

Fátækt er harður húsbóndi

Leikstjórn og handrit: Daouda Coulibaly. Aðalhlutverk: Ibrahim Koma, Mariame N'Diaye, Inna Modja, Habib Dembele. Franska og bambara. Senegal/Frakkland, 2016. Meira
6. október 2016 | Myndlist | 188 orð | 2 myndir

Fjórum hlutum sundrað opnuð

Fjórum hlutum sundrað nefnist sýning sem opnuð verður í i8 í dag og stendur til 25. nóvember. „Í sýningunni Fjórum hlutum sundrað eru sýnd fjögur stór verk, sem hafa skipt sköpum á ferli fjögurra ólíkra listamanna. Meira
6. október 2016 | Menningarlíf | 71 orð | 1 mynd

Freyja Eilíf sýnir í Galleríi Gesti

„Prumpurass í andlitið“ nefnist verk eftir myndlistarkonuna Freyju Eilíf sem til sýnis verður í Galleríi Gesti, á Stofunni að Vesturgötu 3, í dag milli kl. 17 og 19.30, en eftir það fylgir það eiganda sínum út mánuðinn. Meira
6. október 2016 | Myndlist | 115 orð | 1 mynd

Hugform – máluð og klippt

Messíana Tómasdóttir opnar sýninguna Hugform – máluð og klippt í Galleríi Gróttu á Seltjarnarnesi í dag kl. 17. „Verkin, sem unnin eru á sl. tveimur árum, byggjast á klippimyndatækni þar sem form og grunnar eru máluð með akríllitum á pappír. Meira
6. október 2016 | Tónlist | 74 orð | 1 mynd

Kemur ný plata?

Liðsmenn hljómsveitarinnar The Rolling Stones gefa í skyn að ný plata sé væntanleg frá þeim. Hún væri sú fyrsta í rúman áratug. Frá þessu greinir The Guardian . Meira
6. október 2016 | Myndlist | 503 orð | 1 mynd

Kringlan sem Silkivegur samtímans

Viðar Guðjónsson vidar@mbl.is ,,Fyrir rúmum 20 árum færði ég upp sýningu á stórum olíumálverkum í Kringlunni og var það fyrsta listsýning af þessu tagi á því markaðstorgi. Meira
6. október 2016 | Fjölmiðlar | 204 orð | 1 mynd

Sjónvarp sem má ekki horfa á

Einhvern tímann sagði amma mér að ég ætti ekki að láta aðra velja mig að vini heldur velja mér þá sjálf. Og í þessu gilti að vera vandlátur. Meira
6. október 2016 | Kvikmyndir | 718 orð | 2 myndir

Stórfenglegt meistarastykki

Leikstjóri: Alejandro Jodorowsky Aðalleikarar: Brontis Jodorowsky, Pamela Flores og Adan Jodorowsky. Frakkland/Chile, 2016. 128 mínútur. Meira
6. október 2016 | Kvikmyndir | 268 orð | 10 myndir

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa...

Sully Flugvél, með Sullenberger við stýrið, missti afl, eftir að hafa fengið fugla í hreyflana, árið 2009. Meira
6. október 2016 | Leiklist | 78 orð | 1 mynd

Þjóðleikhúsið fer hringinn

Leikritið Lofthræddi örninn Örvar verður sett upp víða um land í október og nóvember. 10. október: Selfoss, Hella og Hvolsvöllur. 12. október. Þorlákshöfn og Hveragerði. 13. október: Rif. 14. október: Borgarnes. 18. október: Hólmavík. 19. Meira

Umræðan

6. október 2016 | Aðsent efni | 793 orð | 1 mynd

Ábending til greiðenda í lífeyrissjóði

Eftir Hlyn Jónsson Arndal: "Þannig dreifist öryggi ykkar lífeyris ekki lengur á herðar tugþúsunda lántaka sjóðanna, heldur á 5 til 6 lánastofnanir sem selja lífeyrissjóðunum skuldabréf." Meira
6. október 2016 | Aðsent efni | 494 orð | 1 mynd

Í boði bannsins

Eftir Jón Steinar Gunnlaugsson: "Það er löngu kominn tími til að þjóðir heims vakni og átti sig á því að stefnan sem fylgt hefur verið á þessu sviði er bara eins konar helstefna með glæpum og mannfórnum sem unnt er að draga úr svo um munar." Meira
6. október 2016 | Bréf til blaðsins | 106 orð

Lúðvík langefstur eftir þrjú kvöld í Hannesarmótinu Spilað var á 11...

Lúðvík langefstur eftir þrjú kvöld í Hannesarmótinu Spilað var á 11 borðum í Gullsmára mánudaginn 3. október. Úrslit í N/S: Ragnar Jónsson - Lúðvík Ólafsson 220 Jónína Pálsd. Meira
6. október 2016 | Aðsent efni | 717 orð | 1 mynd

Regnbogasilungur gæti náð „fótfestu“ í íslenskum ám

Eftir Árna Árnason: "Regnbogi, sem sleppur úr kvíum, gæti fundið ný heimkynni í íslenskri á." Meira
6. október 2016 | Aðsent efni | 761 orð | 1 mynd

Sá er vinur er til vamms segir

Eftir Arndísi Herborgu Björnsdóttur: "Það er illt að vera í vörn. Ennþá verra er að reyna að verja hið óverjanlega með ósönnum staðhæfingum. Samt gerir ríkisstjórnin það nú óspart." Meira
6. október 2016 | Velvakandi | 110 orð | 1 mynd

Theresa May tekur af skarið!

Stjórnmálamenn okkar blessaðir segja endalaust að við þurfum að bæta lífskjörin. Auðvitað er það þjóðarlygi. Fæstir þeirra segja sannleikann um að við þurfum að jafna lífskjörin og hætta að bruðla. Meira
6. október 2016 | Pistlar | 486 orð | 1 mynd

Tímar Facebook og flasskubbsins

Það er fallegt yfir Facebook að líta nú. Fréttavegginn hjá mér prýðir nú fjöldi mynda af Facebook-vinum í barnæsku með móður sinni. Meira
6. október 2016 | Aðsent efni | 317 orð | 1 mynd

Ærandi þögn um innherjaviðskipti formanns Viðreisnar

Eftir Óttar Guðjónsson: "Þá vaknar spurningin hvort hlutafjáraukninguna hafi borið að með svo skyndilegum hætti að formaður stjórnar væri fullkomlega grunlaus um að slíkt stæði til þegar hann og aðilar honum tengdir seldu hlutabréf sín." Meira

Minningargreinar

6. október 2016 | Minningargreinar | 2441 orð | 1 mynd

Agnes Aðalsteinsdóttir

Agnes Aðalsteinsdóttir fæddist í Reykjavík 16. mars 1935. Hún lést á hjúkrunarheimilinu Skógarbæ í Reykjavík 25. september 2016. Foreldrar hennar voru hjónin Vilborg Jónsdóttir, f. 24. febrúar 1908 á Bíldudal, d. 27. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 1538 orð | 1 mynd

Birgir Magnússon

Birgir Magnússon fæddist í Reykjavík 22. október 1928. Hann lést á Landspítalanum í Fossvogi 24. september 2016. Foreldrar hans voru hjónin Magnús Stefánsson stórkaupmaður, f. 6. nóvember 1897, d. 11. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 1434 orð | 1 mynd

Halldór E. Malmberg

Halldór Ejner Malmberg fæddist á Norðurstíg 1 í Reykjavík 22. febrúar 1928. Hann lést á hjúkrunardeild Hrafnistu í Reykjavík 23. september 2016. Foreldrar hans voru þau Ejner Oluf Malmberg kaupmaður í Reykjavík, f. 14. ágúst 1903, d. 18. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 362 orð | 1 mynd

Jón J. Guðmundsson

Jón J. Guðmundsson fæddist 9. mars 1925. Hann lést 26. september 2016. Útför Jóns fór fram 3. október 2016. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 1230 orð | 1 mynd

Katrín Rósamunda Friðriksdóttir

Katrín Rósamunda Friðriksdóttir fæddist í Fagranesi í Öxnadal 6. nóvember 1945. Hún lést í faðmi fjölskyldu og vina á heimili sínu á Akureyri 22. september 2016. Foreldrar Katrínar voru Þóranna Hjálmarsdóttir, f. 1911, d. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 3215 orð | 1 mynd

Margrét Anna Jónsdóttir

Margrét Anna Jónsdóttir fæddist á Ísafirði 20. júlí 1925. Hún lést á Landspítalanum 27. september 2016. Foreldrar hennar voru Jón Pálsson Andrésson, fæddur 18. maí 1889, d. 3. febrúar 1970, og Þorgerður Kristjánsdóttir, f. 17. ágúst 1888, d. 5. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 1405 orð | 1 mynd

Oddur Haraldsson

Jöklafarinn Oddur Haraldsson fæddist á Akranesi 18. september 1978. Hann lést af slysförum 18. september 2016. Foreldrar hans eru Sigurlaug Konráðsdóttir, f. 3. febrúar 1959 í Ólafsvík, og Haraldur Yngvason, f. 2. ágúst 1959 í Reykjavík. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 6104 orð | 1 mynd

Ragnheiður Guðjónsdóttir

Ragnheiður Guðjónsdóttir fæddist í Reykjavík 22. júlí 1975. Hún varð bráðkvödd á heimili sínu í Kópavogi 24. september 2016. Foreldrar hennar eru hjónin Sigríður Valdimarsdóttir, hjúkrunarfræðingur á hjartadeild Landspítala við Hringbraut, fædd 13. Meira  Kaupa minningabók
6. október 2016 | Minningargreinar | 3974 orð | 1 mynd

Tómas Steindórsson

Tómas Steindórsson fæddist að Hamrahóli í Ásahreppi 22. desember 1932. Hann lést 23. september 2016. Foreldrar hans voru Guðný Rósa Tómasdóttir, verkakona frá Hamrahóli, f. 14.1. 1909, d. 9.4. Meira  Kaupa minningabók

Daglegt líf

6. október 2016 | Daglegt líf | 90 orð | 1 mynd

„Ég skrifa oft um keimlíka atburði í mannkynssögunni, stríð og...

„Ég skrifa oft um keimlíka atburði í mannkynssögunni, stríð og slíkt, og þá er hætta á því að orðfarið verði leiðinlega einsleitt. Meira
6. október 2016 | Daglegt líf | 93 orð | 1 mynd

„Ég sýsla mikið með bundið mál og fer oft mikinn í ófreskjudrápum...

„Ég sýsla mikið með bundið mál og fer oft mikinn í ófreskjudrápum og þvíumlíku þegar ég yrki fyrir Skálmöld. Meira
6. október 2016 | Daglegt líf | 83 orð | 1 mynd

„Orðaneti Árnastofnunar er fljótlýst: það er fjársjóður. En ef ég...

„Orðaneti Árnastofnunar er fljótlýst: það er fjársjóður. En ef ég vildi ekki nota þetta orðalag gæti ég farið inn á Orðanetið og fundið tugi orða sem hugsanlegt væri að nota í staðinn, þeirra á meðal auðlind, gersemi, nægtabrunn og metfé. Meira
6. október 2016 | Daglegt líf | 855 orð | 1 mynd

Fjársjóður fyrir þá sem vilja auðga sitt mál

„Umfangsmikið yfirlit í orðabókarbúningi um íslenskan orðaforða og innra samhengi hans,“ segir Jón Hilmar Jónsson, málfræðingur og rannsóknarprófessor við Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, m.a. Meira
6. október 2016 | Daglegt líf | 97 orð | 1 mynd

Stefnumót við tungumál

Stefnumót geta verið með margvíslegum hætti, til dæmis stendur til boða í dag, fimmtudag, að fara á stefnumót við tungumál. Viðburðurinn „Date a Language“, verður í Stúdentakjallaranum við Sæmundargötu í Reykjavík í dag kl. 16.30-18.00. Meira
6. október 2016 | Daglegt líf | 96 orð | 1 mynd

Sýningin Prumpurass í andlitið

Myndlistarkvendið Freyja Eilíf vinnur verk í blandaða miðla og einnig fundið efni, en hún hefur líka g efið út bókverk. Freyja Eilíf opnar í dag, fimmtudag, kl. Meira

Fastir þættir

6. október 2016 | Fastir þættir | 167 orð | 1 mynd

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 g6 4. O-O Bg7 5. d3 Bg4 6. e4 Dc8 7. De1 Bh3...

1. Rf3 d5 2. g3 c6 3. Bg2 g6 4. O-O Bg7 5. d3 Bg4 6. e4 Dc8 7. De1 Bh3 8. Bxh3 Dxh3 9. exd5 cxd5 10. Rc3 Rf6 11. Bg5 Dd7 12. Re5 Dd8 13. De2 h6 14. Bf4 O-O 15. d4 Rc6 16. Rxc6 bxc6 17. Be5 e6 18. Ra4 Re4 19. Bxg7 Kxg7 20. f3 Df6 21. Had1 Rd6 22. Meira
6. október 2016 | Í dag | 306 orð

Af heimabruggi og göróttu víni

Á Boðnarmiði birtir Davíð Hjálmar Haraldsson fallega mynd af Kjarnaskógi í haustlitunum og lætur vísu fylgja: Sólkringlan flúin er suður á bóginn – þar sindrar á lænu og grunn – en haustværðin leikur um litglaðan skóginn; um lauftré og... Meira
6. október 2016 | Í dag | 17 orð

Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn...

Betri er hnefafylli af ró en báðar hendur fullar af striti og eftirsókn eftir vindi. (Pred. 4. Meira
6. október 2016 | Í dag | 632 orð | 3 myndir

Geðlæknir með allt sitt traust á Skaparanum

Guðrún fæddist í Reykjavík 6.10. 1926 og ólst þar upp. Þá bjuggu foreldrar hennar á Grettisgötu. Meira
6. október 2016 | Árnað heilla | 299 orð | 1 mynd

Helgi Rafn Hróðmarsson

Helgi Rafn Hróðmarsson er fæddur 1987. Hann lauk B.Sc. gráðu í efnafræði frá Háskóla Íslands í júní 2011. Í kjölfarið starfaði hann í hálft ár hjá rannsóknar- og þróunardeild Carbon Recycling International (CRI). Meira
6. október 2016 | Árnað heilla | 33 orð | 1 mynd

Hella Emilía Nótt Aronsdóttir fæddist 1. september 2015 kl. 9.20 á...

Hella Emilía Nótt Aronsdóttir fæddist 1. september 2015 kl. 9.20 á Sjúkrahúsinu á Selfossi. Hún vó 2.880 g og var 45 cm. Foreldrar hennar eru Karen Sif Jónsdóttir og Aron Bjarki Björnsson... Meira
6. október 2016 | Í dag | 52 orð

Málið

Ótal : aragrúi eða óteljandi fjöldi, er nafnorð í hvorugkyni, aðeins til í eintölu (og beygist eins og óðal ): ótal orða, ótal manna, skorkvikindi í ótali. Meira
6. október 2016 | Fastir þættir | 175 orð

Sýrudobl. S-AV Norður &spade;Á84 &heart;763 ⋄KD9764 &klubs;Á Vestur...

Sýrudobl. S-AV Norður &spade;Á84 &heart;763 ⋄KD9764 &klubs;Á Vestur Austur &spade;G10532 &spade;K96 &heart;G109854 &heart;ÁKD ⋄-- ⋄52 &klubs;KG &klubs;D10752 Suður &spade;D7 &heart;2 ⋄ÁG1083 &klubs;98643 Suður spilar 5⋄ doblaða. Meira
6. október 2016 | Í dag | 50 orð | 1 mynd

Sæmundur Þór Helgason

30 ára Sæmundur ólst upp í Reykjavík, lauk MA-prófi í myndlist við Goldsmiths University of London, var með einksýningu á Listasafni Íslands nú í ársbyrjun og er nú að sýna erlendis. Maki: Fredrique Pisuisse, 1986, myndlistarkona. Meira
6. október 2016 | Í dag | 52 orð | 1 mynd

Telma Ýr Sigurðardóttir

30 ára Telma ólst upp í Reykjavík, býr á Akureyri, er sjúkraliði með stúdentsprófi og stundar nám í hjúkrunarfræði við HA. Maki: Sveinn Þór Steingrímsson, f. 1984, íþróttafræðingur. Dætur: Kara Mjöll, f. 2008, og Bríet Rut, f. 2012. Meira
6. október 2016 | Í dag | 172 orð

Til hamingju með daginn

90 ára Guðrún Jónsdóttir 85 ára Jóna Berta Jónsdóttir Lára Karen Pétursdóttir Oddný Jóna Bárðardóttir Ragna Esther Guðmundsdóttir Tryggvi Sigurðsson 80 ára Kristín Bjarnadóttir Skúli Helgason 75 ára Ágústa Sigurjónsdóttir Guðlaug Ástmundsdóttir... Meira
6. október 2016 | Í dag | 51 orð | 1 mynd

Tryggvi Þór Aðalsteinsson

30 ára Tryggvi ólst upp á Álftanesi, hefur verið búsettur þar alla tíð og starfar hjá Jarðborunum. Bræður: Ólafur Símon Aðalsteinsson, f. 1984, d. 2008, vélamaður, og Pétur Ingi Aðalsteinsson, f. 1994, nemi í Vélskólanum. Foreldrar: Guðný Ólafsdóttir,... Meira
6. október 2016 | Fastir þættir | 315 orð

Víkverji

Víkverja er umhugað um samfélagið sitt og að það sé sem allra best. Meira
6. október 2016 | Í dag | 103 orð | 1 mynd

Þetta gerðist...

6. október 1921 Vogar, ljóðabók Einars Benediktssonar, kom út. Þar birtist hið þekkta ljóð Einræður Starkaðar í fyrsta sinn. „List hans er alltaf sjálfri sér trú,“ sagði í Skírni. 6. Meira
6. október 2016 | Árnað heilla | 287 orð | 1 mynd

Ætlar að fóðra aukakílóin í dag

Anna María Guðmann, myndlistarmaður, kennari og kroppatemjari, eða Amí eins og hún er oftast kölluð, á 50 ára afmæli í dag. Hún kennir á myndlistarsviði við Verkmenntaskólann á Akureyri, en það skiptist í textílsvið og myndlistarsvið. Meira

Íþróttir

6. október 2016 | Íþróttir | 45 orð

0:1 Lotta Schelin 8. með skoti af stuttu færi eftir laglegan einleik...

0:1 Lotta Schelin 8. með skoti af stuttu færi eftir laglegan einleik Lieke Martens sem sendi boltann vinstra megin úr teignum þvert fyrir markið. Gul spjöld: Marta (Rosengård) 49. (brot), Asante (Rosengård) 78. (brot), Masar (Rosengård) 90. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 67 orð

1:0 Aron Elís Þrándarson 57. með góðu skoti úr teignum eftir aukaspyrnu...

1:0 Aron Elís Þrándarson 57. með góðu skoti úr teignum eftir aukaspyrnu Böðvars Böðvarssonar. 2:0 Elías Már Ómarsson 66. eftir laglegan undirbúning Kristjáns Flóka Finnbogasonar. Fékk boltann í teignum og kláraði vel í hægra hornið. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 117 orð | 2 myndir

Akureyri – Haukar 26:29

KA-heimili, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, miðvikudaginn 5. október 2016. Gangur leiksins : 0:2, 3:5, 5:6, 6:8, 6:12, 10:14 , 14:17, 17:21, 19:24, 19:24, 21:27, 26:29 . Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 205 orð | 1 mynd

Andri stendur best að vígi

Fjórir íslenskir kylfingar voru á ferðinni á 1. stigi úrtökumótanna fyrir Evrópumótaröðina í gær. GR-ingarnir Andri Þór Björnsson, Haraldur Franklín Magnús og Guðmundur Ágúst Kristjánsson leika á sama velli á Englandi og hafa lokið tveimur hringjum. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 128 orð | 2 myndir

Breiðablik – Rosengård0:1

Kópavogsvöllur, Meistaradeild Evrópu, 32-liða úrslit, fyrri leikur, miðvikudaginn 5. október 2016. Skilyrði : Afar slæmt veður; rok og rigning. Völlurinn mjög góður miðað við árstíma. Skot : Breiðablik 4 (0) – Rosengård 16 (10). Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 407 orð | 3 myndir

Breska blaðið The Guardian hefur í samvinnu við blaðamenn um allan heim...

Breska blaðið The Guardian hefur í samvinnu við blaðamenn um allan heim tekið saman lista yfir 60 bestu knattspyrnumenn sem fæddir eru árið 1999. Einn Íslendingur er á listanum. Kolbeinn Birgir Finnsson , fyrrverandi leikmaður Fylkis, er á listanum. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 18 orð | 1 mynd

Dominos-deild kvenna Keflavík – Stjarnan 56:61 Grindavík &ndash...

Dominos-deild kvenna Keflavík – Stjarnan 56:61 Grindavík – Haukar 78:63 Skallagrímur – Snæfell 73:62 Njarðvík – Valur... Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 262 orð | 1 mynd

Er húh-ið búið? Víkingaklappið sem íslenskir stuðningsmenn gerðu...

Er húh-ið búið? Víkingaklappið sem íslenskir stuðningsmenn gerðu heimsfrægt á EM í Frakklandi í sumar, í samvinnu við Aron Einar fyrirliða og félaga í íslenska landsliðinu, hefur dreifst út um allar jarðir síðustu mánuði. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 139 orð | 2 myndir

FH – Selfoss32:36

Kaplakriki, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, miðvikud. 5. október 2016. Gangur leiksins : 2:3, 3:5, 5:7, 8:10, 9:14, 11:18 , 14:22, 18:25, 20:28, 25:32, 29:33, 32:36 . Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 103 orð | 1 mynd

Finnland með vinninginn á móti Íslandi

A-landslið Íslands og Finnlands í knattspyrnu eigast við í tólfta sinn í kvöld þegar liðin mætast í undankeppni HM á Laugardalsvellinum. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 518 orð | 2 myndir

Fjarlægur draumur lifir

Meistaradeildin Sindri Sverrisson sindris@mbl.is Sænska meistaraliðið Rosengård, sem lengi hefur verið í hópi betri liða Evrópu, fékk aðeins að taka með sér eins marks forskot heim til Malmö eftir ferð sína á Kópavogsvöll í gær. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 530 orð | 2 myndir

Heldur „hæpið“ áfram?

HM 2018 Sindri Sverrisson sindris@mbl.is „Finnarnir vita af öllu „hæpinu“ í kringum íslenska landsliðið og vilja koma hingað og skemma það. Það er alveg klárt mál. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 118 orð | 2 myndir

Ísland – Skotland2:0

Víkingsvöllur, undankeppni EM 21, miðvikudaginn 5. október 2016. Skilyrði : Ömurlegar aðstæður. Rok og rigning. Skot : Ísland 12 (8) – Skotland 7 (6). Horn : Ísland 7 – Skotland 2. Ísland: (4-4-2) Mark: Rúnar Alex Rúnarsson. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 93 orð | 2 myndir

Keflavík – Stjarnan56:61

TM-höllin, úrvalsdeild kvenna, Dominos-deildin, miðvikudaginn 5. október 2016. Gangur leiksins : 20:18, 33:36 , 47:53, 56:61 . Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 159 orð | 2 myndir

Kiel upp að hlið Füchse

Margir Íslendingar voru í eldlínunni í þýsku 1. deildinni í handbolta í gærkvöldi, þeirri sterkustu í heimi. Lærisveinar Alfreðs Gíslasonar í Kiel stöðvuðu sigurgöngu Füchse Berlin. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 31 orð | 1 mynd

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland &ndash...

KNATTSPYRNA Undankeppni HM karla: Laugardalsvöllur: Ísland – Finnland 18.45 HANDKNATTLEIKUR Olís-deild karla: Seltjarnarnes: Grótta – ÍBV 18.00 KÖRFUKNATTLEIKUR Dominos-deild karla: Seljaskóli: ÍR – Snæfell 18. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 251 orð | 1 mynd

Olís-deild karla FH – Selfoss 32:36 Valur – Fram 31:25...

Olís-deild karla FH – Selfoss 32:36 Valur – Fram 31:25 Akureyri – Haukar 26:29 Staðan: Afturelding 5401145:1378 ÍBV 5311145:1377 Grótta 5311123:1177 Selfoss 6303191:1776 Stjarnan 5221115:1186 Valur 6303151:1546 FH 6213168:1715 Fram... Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 819 orð | 1 mynd

Selfyssingar léku við hvern sinn fingur í Krikanum

Handbolti Ívar Benediktsson Eyjólfur Héðinsson Einar Sigtryggsson Eftir þrjá tapleiki í röð ráku leikmenn Selfoss af sér slyðruorðið þegar þeir sóttu FH-inga heima í Kaplakrika í gærkvöldi í 6. umferð Olísdeildar karla í handknattleik. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 496 orð | 2 myndir

Sterkur hópur hjá Stjörnunni

Í Reykjanesbæ Skúli B. Sigurðsson sport@mbl.is Stjarnan og Keflavík mættust í Dominos-deild kvenna í fyrstu umferð mótsins og hófst mótið með látum. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 73 orð | 1 mynd

Undankeppni EM 21 karla 3. riðill: Ísland – Skotland 2:0 Aron Elís...

Undankeppni EM 21 karla 3. riðill: Ísland – Skotland 2:0 Aron Elís Þrándarson 47., Elías Már Ómarsson 66. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 131 orð | 2 myndir

Valur – Fram31:25

Valshöllin, úrvalsdeild karla, Olís-deildin, miðvikudaginn 5. október 2016. Gangur leiksins : 1:2, 7:7, 8:9, 11:11, 12:14 , 15:16, 18:17, 19:19, 23:21, 26:24, 31:25. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 102 orð | 1 mynd

Vilja gera nýjan samning við Suárez

Spænska meistaraliðið vill gera nýjan samning við úrúgvæska framherjann Luiz Suárez. Börsungar vilja fá þennan mikla markaskorara til að skrifa undir samning sem gildir til ársins 2020. Meira
6. október 2016 | Íþróttir | 336 orð | 2 myndir

Þolinmæðissigur í rokinu

Í Víkinni Brynjar Ingi Erluson brynjar@mbl.is Íslenska karlalandsliðið skipað leikmönnum 21 árs og yngri sigraði Skotland 2:0 í undankeppni Evrópumótsins í knattspyrnu á Víkingsvellinum í gær. Meira

Viðskiptablað

6. október 2016 | Viðskiptablað | 374 orð

Af hringlánum og fyrirframgreiddum bótum

Það verða stundum örlög snjallra hugmynda að ekki er hægt að framkvæma þær. Þannig var um hugmynd sem kynnt var fyrir Innherja fyrir nokkrum áratugum, sem var svo snjöll að hún komst aldrei til framkvæmda. Nefnilega hringlán. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 248 orð | 1 mynd

Allt sem þú vildir vita um Alan Greenspan

Bókin Þegar Alan Greenspan lét af störfum árið 2006 var það mat flestra að honum hefði farnast einkar vel í starfi seðlabankastjóra. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 56 orð | 1 mynd

Arnar Már forstöðumaður fyrirtækjasviðs

Byggðastofnun Arnar Már Elíasson hefur verið ráðinn í starf forstöðumanns fyrirtækjasviðs Byggðastofnunar. Arnar hefur frá árinu 2009 starfað hjá Íslandsbanka og þar áður sem lánastjóri og fyrirtækjafulltrúi hjá SPRON frá árinu 2004. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 1172 orð | 2 myndir

Breskir bankar óttast um erlenda starfsmenn

Eftir Harriett Agnew Forysta Lundúnaborgar sem fjármálamiðstöðvar hefur ekki síst byggst á því að laða til sín hæfileikafólk víða að úr Evrópu, en nú kann að verða breyting á því. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 110 orð

Breytt lágmarksverð þorsks í Noregi

Þorskur Verðbreytingar á hráefni vekja ávallt áhuga hagsmunaðila í sjávarútvegi þar sem þær geta haft áhrif á markaði. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 2526 orð | 1 mynd

Eimskip sér mikil tækifæri í flutningsmiðlun

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Eimskip er eitt örfárra fyrirtækja í Kauphöll Íslands sem hreppt hafa góðan byr á þessu ári. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 55 orð | 1 mynd

Einar í markaðs- og viðskiptaþróunardeild

Icelandair Einar Páll Tómasson hefur verið ráðinn forstöðumaður markaðs- og viðskiptaþróunardeildar Icelandair. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 186 orð | 1 mynd

Facebook breytist í risastórt Kolaport

Vefsíðan Kannski munu kennslubækur framtíðarinnar segja að október 2016 hafi markað tímamót í sögu netverslunar. Fyrr í vikunni var hulunni svipt af Facebook Marketplace þar sem notendur geta boðið alls kyns hluti til sölu. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 229 orð

Fjárfestar sem höfðu fulla trú á félaginu þegar á móti blés

Gylfi segir að margir hafi talið að ekki yrði unnt að bjarga félaginu árið 2008. Þrátt fyrir það var ákveðið að leita nauðasamninga. Það tókst og þeir aðilar sem tóku þátt í því njóta nú ávaxtanna af uppgangi félagsins. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 287 orð

Flytja lax á markaði um allan heim fyrir Færeyinga

Færeyingar hafa á síðustu árum byggt upp mikið laxeldi og skilar það nú meiri útflutningstekjum en nokkur önnur grein í landinu. Eimskip hefur fundið tækifæri í þeim uppgangi. „Við erum að flytja ferskan lax á markað frá Færeyjum. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 64 orð

Heimilislegt fjölskyldufyrirtæki

Axel Jónsson fór að hafa áhuga á heitum skólamáltíðum í kringum árið 1990 en tíu árum síðar stofnaði hann fyrirtækið sem hefur vaxið mikið síðan þá. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 79 orð

hin hliðin

Nám: Fjölbrautaskólinn í Garðabæ, stúdent 1986; Háskóli Íslands, cand. oecon. á endurskoðunarsviði 1991. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 566 orð | 1 mynd

Innheimtufyrirtækin komast upp með of mikið

Á margan hátt er Brynja Guðmundsdóttir ólík öðrum frumkvöðlum. Þannig var hún einstæð móðir með fjögur börn þegar hún stofnaði Gagnavörsluna sem síðar varð AZAZO. Hefur reksturinn vaxið hratt á skömmum tíma og er AZAZO með útlönd í sigtinu. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 15 orð | 1 mynd

Íslandsmet í utanlandsferðum

Fyrstu átta mánuði ársins fóru Íslendingar í 351 þúsund utanlandsferðir. Það er metfjöldi síðan... Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 741 orð | 1 mynd

Íslenskur fiskur í íslenskum umbúðum í Hong Kong

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Fyrsta sending á fiski í neytendapakkningum til Hong Kong seldist vel. Kaupandinn lagði á það áherslu við Blámar að halda íslensku umbúðunum og þýða ekki á kínversku. Næst kemur Danmörk og svo mögulega Noregur og Sjanghaí. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 46 orð | 1 mynd

Jóhann framkvæmdastjóri fjármálasviðs

Ölgerðin Jóhann Gunnar Jóhannsson hefur verið ráðinn framkvæmdastjóri fjármálasviðs Ölgerðarinnar Egils Skallagrímssonar. Jóhann starfaði áður sem fjármálastjóri og aðstoðarforstjóri Icelandic Group en þar á undan starfaði hann m.a. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 77 orð

Kaupum á Verði lokið

Vátryggingar Arion banki hefur lokið kaupum á öllu hlutafé í tryggingafélaginu Verði. Þetta kemur fram í tilkynningu frá bankanum. Um kaupin var samið í október á síðasta ári. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 522 orð | 1 mynd

Lengri viðdvöl skemmtiferðaskipa

Ólafur Fáfnir Sigurgeirsson olafur@mbl.is Vilhjálmur Andri Kjartansson vilhjalmur@mbl.is Skemmtiferðaskip munu mörg hver stoppa lengur í Reykjavík næsta sumar, sem er mjög jákvæð þróun að mati forstjóra Faxaflóahafna. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 16 orð | 1 mynd

Lex: Lúxus í ferðatöskum

LVMH státar af glæsilegu safni lúxusvörumerkja og nú hafa hinar þýsku Rimowa-ferðatöskur bæst í þann... Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 332 orð | 2 myndir

LVMH: Með fullar töskur fjár

Á faraldsfæti með fjárstreymið í lagi. Franska lúxusvörusamsteypan LVMH Moët Hennesy Louis Vuitton hefur varið undanförnum áratug í að yfirtaka nokkur af helstu vörumerkjum heims í öllu frá tískufatnaði yfir í áfengi og eðalvín. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 22 orð | 1 mynd

Mest lesið í vikunni

Felldu tár yfir norðurljósunum Hagstofan gerði afdrifarík mistök Hópuppsögn hjá Arion banka Starfsfólk Borgunar fær launauppbót Lækka verð um allt að... Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 98 orð

Milljón tonn hafa veiðst

Makríll Íslendingar hafa veitt milljón tonn af markríl í íslenskri lögsögu frá árinu 2010 en milljónasta tonnið var innbyrt í lok september, samkvæmt vef Landssambands smábátaeigenda. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 74 orð | 6 myndir

Morgunfundur Samtaka iðnaðarins um gott líf

„Kjósum gott líf“ var yfirskrift opins fundar sem Samtök iðnaðarins stóðu fyrir í Hörpu nú í vikunni. Á fundinum voru rædd þau sex málefni sem samtökin hafa sett á oddinn í aðdraganda kosninga. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 227 orð

Mynt(ó)ráð

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Nú hefur þeirri hugmynd verið hreyft í opinberri umræðu að rétt sé að koma á fót svokölluðu myntráði. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 532 orð | 2 myndir

Nýtt brugghús opnað á þriggja daga fresti

Eftir Scheherazade Daneshkhu Alls eru nú starfandi tæplega 1.700 brugghús í Bretlandi einu og hefur þeim fjölgað um 65% á fimm árum, einkum vegna vaxandi áhuga á handverksbjór. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 57 orð | 1 mynd

Ólafur ráðinn viðskiptastjóri

Endurmenntun HÍ Ólafur Sólimann hefur verið ráðinn viðskiptastjóri hjá Endurmenntun Háskóla Íslands. Í starfi sínu fyrir Endurmenntun mun Ólafur halda utan um samstarfssamninga við fyrirtæki og stofnanir auk þess að sinna ýmsum sölu- og markaðsmálum. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 14 orð | 1 mynd

Óttast spekileka úr Bretaveldi

Fyrirtæki og atvinnugreinar sem tengjast fjármálamiðstöðinni í London óttast brotthvarf erlendra sérfræðinga eftir... Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 295 orð | 1 mynd

Samdráttur í sölu rafbíla

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Það sem af er þessu ári hefur sala rafbíla reynst mun minni en í fyrra. Tengitvinnbílar taka hinsvegar flugið. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 132 orð | 2 myndir

Sjá mikil tækifæri á Grænlandi

Eimskip sér tækifæri í því að stórauka vöruflutninga inn og út úr Grænlandi í samstarfi við heimamenn. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 351 orð | 1 mynd

Sjóðirnir lána sífellt meira

Stefán E. Stefánsson ses@mbl.is Lífeyrissjóðir settu nýtt met í sjóðfélagalánum í ágúst, 8,5 milljarða. Á fyrstu 8 mánuðum ársins hafa sjóðirnir afgreitt rúma 54 milljarða í nýjum lánum. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 51 orð | 6 myndir

Skyggnst inn í framtíð tölvuleikja

Margt var um manninn á tölvuleikjaráðstefnunni Slush PLAY sem haldin var í Austurbæ í síðustu viku. Þar ræddu innlendir og erlendir fyrirlesarar um ýmsar hliðar á leikageiranum og fengu að kynnast því sem leikjafyrirtækin eru að smíða. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 448 orð | 1 mynd

Skyggnst ofan í jörðina með kafbátatækni

Ásgeir Ingvarsson ai@mbl.is Elf Tech byrjar á að horfa til himins áður en litið er ofan í jörðina. Fyrirtækið þróar búnað sem breytir merkjum frá norðurljósunum í heillandi hljóðheim. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 164 orð | 1 mynd

Stafrænir peningar gerðir áþreifanlegir

Vöruhönnun Þeir sem nota greiðslukort vita hve mikill munur getur verið á því að rétta klink og seðla yfir afgreiðsluborðið úti í búð og að renna kortinu í gegnum posann. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 299 orð | 3 myndir

Starfað alla tíð í fjölskyldufyrirtækinu

Fanný Sigríður Axelsdóttir starfar sem mannauðs- og samskiptastjóri hjá fjölskyldufyrirtækinu Skólamat sem faðir hennar, Axel Jónsson, stofnaði fyrir 16 árum í Reykjanesbæ. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 559 orð | 1 mynd

Stjórnun breytinga – hvers vegna mistekst okkur ?

Það er því mikilvægt að hanna inn í breytingaferlið kerfi þar sem smáum sigrum er fagnað en varast það að lýsa því yfir að verkefninu sé lokið. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 228 orð | 1 mynd

Stór gjaldeyrisvaraforði ekki mikið vandamál

Peningamál Peningastefnunefnd Seðlabankans ákvað í gær að halda stýrivöxtum óbreyttum en meginvextir bankans á bundnum innlánum í sjö daga verða áfram 5,25%. Meira
6. október 2016 | Viðskiptablað | 636 orð | 1 mynd

Verksamningar og viðbótarkröfur verktaka

Niðurstöður dómstóla virðast benda til þess að skylda verkkaupa um réttar upplýsingar, t.d. í útboðsgögnum, sé eftir atvikum ríkari en aðgæsluskylda verktaka. Meira

Ýmis aukablöð

6. október 2016 | Blaðaukar | 2938 orð

An ice-cold hand that spares nothing

The reindeers sled proceeds at pace – it is as if we are flying on a white carpet through the calm snowfall. Travelling through the tundra of Siberia, a place which stretches over eleven time zones, is a unique experience. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1864 orð

A race against the clock

The fact that the Arctic ice is shrinking so rapidly and the Greenland ice sheet has a tipping point, which we are getting closer to and will lead to the destabilization of the whole ice sheet, calls for firm measures, according to oceanographer and climatologist Stefan Rahmstorf. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1623 orð | 2 myndir

Erum að glata þessu mikilvæga svæði

Loftslags- og jarðeðlisfræðingurinn Michael E. Mann segir norðurslóðir ákjósanlega tilraunastofu þegar kemur að því að rannsaka áhrif loftslagsbreytinga, þar sem spár gera fyrr ráð fyrir meiri hlýnun þar en annars staðar. Að hans áliti steðja sérstakar hættur að Íslandi. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 2796 orð | 8 myndir

Ísköld hönd sem engu eirir

Hreindýrasleðinn fer hratt yfir, það er eins og við séum fljúgandi á hvítu teppi í snjómuggunni. Það er engu líkt að ferðast um túndrur Síberíu, lands sem nær yfir ellefu tímabelti. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1495 orð | 2 myndir

Jöklarnir verða horfnir eftir 200 ár

Þegar hafa verið lögð drög að hörmungum framtíðarinnar og því miður er ekkert hægt að gera til að koma í veg fyrir að allir jöklar á Íslandi verði horfnir af sjónarsviðinu eftir tvær aldir vegna loftslagsbreytinga. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1658 orð | 2 myndir

Kapphlaup við tímann

Sú staðreynd að ísinn á norðurslóðum bráðnar svo hratt og að Grænlandsjökull á sér þolmörk sem við nálgumst óðum og mun leiða til óstöðugleika ísbreiðunnar kallar á róttækar aðgerðir, að mati haf- og loftslagsfræðingsins Stefans Rahmstorfs. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1233 orð | 2 myndir

Nálgunin þarf að vera ábyrg

„Við erum ennþá að læra á norðurslóðir,“ segir Lilja Dögg Alfreðsdóttir utanríkisráðherra og bætir við að tækifærin séu margvísleg. Nauðsynlegt sé þó að ganga hægt um gleðinnar dyr; umhverfið verði að njóta vafans. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1382 orð

Our approach must be a responsible one

“We are still learning about the Arctic region,” says Icelandic Minister for Foreign Affairs Lilja Dögg Alfreðsdóttir, adding that there are many opportunities to be had. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1796 orð

Stalin grinning on the wall

Temperature fluctuations in Sakha are among the greatest in the world, with the mercury falling as low as -70°C in the winter and rising up to 40°C in the summer. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1653 orð | 8 myndir

Stalín glottir á veggnum

Hitasveiflur í Jakútíu eru með því mesta sem þekkist. Frostið getur farið niður í sjötíu gráður á veturna og hitinn upp í fjörutíu gráður á sumrin. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1590 orð

The glaciers will be gone in 200 years

The catastrophes of the future are already in the making and there is sadly nothing to be done to prevent climate change from melting all of Iceland's glaciers over the next two centuries. This is according to Oddur Sigurðsson, glaciological researcher at the Icelandic Met Office. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1196 orð

The large discussion forum we were lacking

The Arctic Circle conference will be held for the fourth time this coming weekend. The manager of Arctic Circle, Sigríður Huld Blöndal, says that the conference has become established and now influences the worldwide debate on matters of the Arctic. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1153 orð | 4 myndir

Umræðuvettvangurinn sem vantaði

Arctic Circle, eða þing Hringborðs norðurslóða, verður haldið í fjórða sinn um helgina. Sigríður Huld Blöndal, framkvæmdastjóri Arctic Circle, segir þingið hafa náð fótfestu og farið að hafa áhrif á umræðuna um málefni Norðurslóða vítt og breitt um heiminn. Meira
6. október 2016 | Blaðaukar | 1798 orð | 1 mynd

We are losing this critical environment

Climatologist and geophysicist Michael E. Mann claims that the Arctic is the ideal laboratory for studying the impact of climate change because the predictions say we are going to see more warming there earlier. He feels Iceland has specific hazards to confront. Meira

Veldu dagsetningu

Smellið til að skoða greinar frá viðkomandi degi.
Skiptið um mánuð með því að fletta efst.
Morgunblaðið - fyrsta forsíðan

Morgunblaðið hjá Landsbókasafni

Á vefnum timarit.is er að finna stafrænt safn Landsbókasafns yfir helstu dagblöð og tímarit landsins. Þetta er eina leiðin til að leita að efni úr Morgunblaðinu frá því fyrir 1986.